Gífurlegur öryggisviðbúnaður verður viðhafður í Lundúnum meðan á Ólympíuleikunum stendur frá 27. júlí til 12. ágúst og munu 17.000 breskir hermenn úr land-, flug- og sjóher landsins taka þátt í að gæta öryggis á leikunum.
Meira
16. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 1001 orð
| 4 myndir
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Forystumenn ASÍ og Samtaka atvinnulífsins draga í efa að ríkisstjórnin hafi leyst jafn mörg brýn úrlausnarefni í efnahagsmálum og tilgreint er á vef stjórnarráðsins.
Meira
16. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 164 orð
| 1 mynd
Klapparstígurinn hefur tekið stakkaskiptum og nú er verið að leggja lokahönd á framkvæmdir samkvæmt upplýsingum Reykjavíkurborgar. „Starfsmenn verktaka eru kröftugir á endasprettinum og gangstéttarnar renna fram.
Meira
Umferð í kringum höfuðborgarsvæðið gekk hnökralaust í gær. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Borgarnesi var mikil umferð þar frá miðjum degi og fram á kvöld. Hún gekk hins vegar vel og óhappalaust.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Alþjóðaráð Rauða krossins lýsti því yfir í gær að það liti nú á átökin í Sýrlandi sem borgarastríð. Því gildi alþjóðleg mannúðarlög alls staðar í landinu.
Meira
Karlmaður á sjötugsaldri lést þegar bifreið sem hann ók hafnaði utan vegar á Vatnsskarði eftir hádegi á laugardag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Blönduósi var maðurinn einn í bifreiðinni þegar slysið átti sér stað.
Meira
Skúli Hansen skulih@mbl.is „Það væri náttúrlega eðlilegast að leggja þetta mál til hliðar eins og það er statt en úr því að staðan er þessi held ég að það sé eðlilegast að menn noti sumarið, eða það sem eftir er fram að 11.
Meira
16. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 315 orð
| 1 mynd
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Makríll er að hverfa úr íslenskri efnahagslögsögu og því ber að draga til baka tilboð til Íslendinga um 7,5% hlutdeild í veiðikvóta á makríl.
Meira
Eldur kom upp í íbúðarhúsi á Reyðarfirði í gærmorgun. Þrír voru inni í húsinu, par og ungt barn. Fjölmennt lið slökkviliðs var sent á vettvang en þegar að var komið hafði húsráðandi sjálfur slökkt eldinn með handslökkvitæki. Skv.
Meira
Vegfarendur ganga fram hjá röðum af ljóskerum á Mitama Matsuri-hátíðinni sem hófst í Yasukuni-hofinu í Tókýó í gær. Hátíðin hefst á þeim degi sem Japanir gáfust upp í seinni heimsstyrjöldinni og stendur yfir í þrjá daga.
Meira
Annie Mist Þórisdóttir varð í gær fyrsta konan í sögunni til að verja titilinn „hraustasta kona heims“ er hún fór með sigur af hólmi í kvennaflokki á Heimsleikunum í crossfit í Los Angeles.
Meira
Bei Bei Shuai, kínverska konan sem ákærð er fyrir morð á barni sínu í Indiana-ríki í Bandaríkjunum, hefur hafnað boði saksóknara um að játa á sig tilraun til fósturmorðs og sætta sig við allt að tuttugu ára fangelsisdóm.
Meira
Lögreglan handtók þrjá menn um borð í erlendu skipi við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn í fyrrinótt. Mennirnir sem eru grunaðir um að hafa ætlað að reyna að koma sér til Ameríku voru fluttir í fangageymslur.
Meira
16. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 128 orð
| 1 mynd
Burkni Helgason sigraði í þríþrautinni á Hlaupahátíð Vestfjarða sem fram fór um helgina. Náði hann bestum árangri í sundi, hjólreiðum og hlaupi en samanlagður tími hans í öllum þremur greinum var 4:45:09.
Meira
16. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 308 orð
| 2 myndir
„Mér finnst bara í heildina séð mjög gott að umræðan er í gangi og lít bara á þetta sem viðbrögð hagsmunaaðila á svæðinu við tillögunni,“ segir Páll Hjaltason, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, um athugasemdir Ástu Ragnheiðar...
Meira
Tilkynnt var um líkamsárás í Vestmannaeyjum snemma í gærmorgun. Að sögn lögreglu voru mörg vitni að atvikinu og hefur árásarmaðurinn játað að hafa lent í ryskingum en mennirnir voru báðir undir áhrifum áfengis.
Meira
16. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 599 orð
| 3 myndir
Fréttaskýring Karl Blöndal kbl@mbl.is Breski herinn verður með fleiri hermenn til að gæta öryggis í London meðan á Ólympíuleikunum stendur, en gegna herþjónustu á vegum hans í Afganistan um þessar mundir. Ákveðið var að bæta við 3.
Meira
16. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 174 orð
| 1 mynd
Nýr ritstjóri Vikudags á Akureyri tekur við í september. Í maí var tilkynnt að Kristján Kristjánsson, dagskrárgerðarmaður á N4, tæki við stöðu ritstjóra af alnafna sínum Kristjáni Kristjánssyni.
Meira
Annríki var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt sunnudags. Nokkuð var um útköll vegna drykkju og hávaða en einnig höfðu lögreglumenn afskipti af ökumönnum.
Meira
16. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 88 orð
| 7 myndir
Benjamín Baldursson Eyjafjarðarsveit Allflestir póstkassar í Eyjafjarðarsveit eru komnir í skartklæði í tilefni af Handverkshátíð sem haldin er við Hrafnagilsskóla dagana 10.-13. ágúst nk. Hugmyndaflugi eru litlar skorður settar.
Meira
Sameiginleg guðsþjónusta Árbæjarkirkju, Grafarholtskirkju og Grafarvogskirkju var haldin undir berum himni í gærmorgun. Prestur var séra Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, en fulltrúar Árbæjar og Grafarholts fluttu ritningarorð.
Meira
Starfsmenn Hafró lögðu á fimmtudag af stað í leiðangur til að kanna göngu makríls við Ísland. Írar vilja að tilboð um hlutdeild Íslendinga í kvóta verði afturkallað þar sem makríllinn sé að hverfa úr lögsögunni hér.
Meira
16. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 155 orð
| 1 mynd
Laugavegshlaupið fór fram síðastliðinn laugardag í 16. sinn. 301 hlaupari tók þátt en ræst var út frá Landmannalaugum í góðu veðri. Sigurvegari í karlaflokki var Björn Margeirsson sem kom í mark á nýju brautarmeti 4:19.55.
Meira
16. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 6 orð
| 2 myndir
Skrár vegna álagningar opinberra gjalda á einstaklinga fyrir árið 2012 verða lagðar fram 25. júlí næstkomandi, samkvæmt upplýsingum Skúla Eggerts Þórðarsonar ríkisskattstjóra.
Meira
Sjöttu og síðustu tónleikarnir á sumarhátíðinni „Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju“ verða haldnir hinn 17. júlí nk. Þá mun Arnaldur Arnarson gítarleikari leika einleiksverk frá Spáni, Brasilíu og Paragvæ.
Meira
16. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 440 orð
| 1 mynd
Nokkur erill var í kringum rokkhátíðina Eistnaflug sem haldin var um helgina í Neskaupstað en um 1.500 manns voru gestkomandi í bænum í tengslum við hátíðina. Tvær líkamsárásir áttu sér stað í gærmorgun.
Meira
Austurríski kórinn Voices Unlimited sem stofnaður var árið 2003 með það markmið að auðga tónlistarlífið í Salzburg í Austurríki verður með tónleika í Norræna húsinu í kvöld klukkan átta. Frítt inn og allir...
Meira
Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt og víða björtu veðri á þriðjudag og líkur eru á síðdegisskúrum í innsveitum. Á miðvikudag og fimmtudag verður skýjað og einhver rigning á Norður- og Austurlandi.
Meira
16. júlí 2012
| Innlendar fréttir
| 739 orð
| 5 myndir
Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl.is „Lögin eru afdráttarlaus um það að þingið verður að taka af skarið um kjördaginn, það hefur ekki verið gert og þess vegna sé ég ekki að það sé raunhæft að atkvæðagreiðslan fari fram 20.
Meira
Þegar Gróu vantar viðmælanda fær hún sér miða á Saga-klass í von um að þar eigi hún eyra. Páll Vilhjálmsson litast um á því leiti: Þorvaldur Gylfason grípur til nafnlausra heimildamanna þegar mikið liggur við.
Meira
Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Keely Smith – Spotlight on Keely Smith og Frank Sinatra – Ol' Blue Eyes is Back . Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Brazil 66 er alltaf í miklu uppáhaldi hjá mér.
Meira
Kona að nafni Stacey Wilson Betts hefur krafið kanadíska söngvarann Justin Bieber um níu milljónir bandaríkjadala vegna heyrnarskaða sem hún segist hafa hlotið á tónleikum hjá Bieber.
Meira
Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Í stuttu máli þá er þetta stórkostlega áhugaverð lesning og sannkallaður sumarsmellur,“ segir Sigurður Gylfi Magnússon sem ásamt Hilmu Gunnardóttur er höfundur og ritstjóri Dagbókar Elku sem nýlega kom út.
Meira
KEX Hostel og bandaríska tónlistarstöðin KEXP blésu til stórtónleikanna KEXPort í portinu við KEX Hostel á laugardag. Hljómsveitin Hjálmar steig fyrst á svið en alls spiluðu tólf sveitir á tónleikunum sem stóðu frá hádegi og til miðnættis, þ.ám.
Meira
Hljómsveitin Innvortis var stofnuð á Húsavík árið 1996 og gaf sveitin út eina plötu, Kemur & fer, árið 1998. Það var eina plata Innvortis þar til nú og því ljóst að í þessu tilviki er ekki skammt stórra högga á milli.
Meira
Allt lítur út fyrir að Biblían verði helsta sögusvið Hollywood á næstu árum ef eitthvað er að marka þann orðróm sem í gangi er. Bæði Steven Spielberg og Ridley Scott vinna að biblíuverkefnum um þessar mundir.
Meira
Eftir Þorbjörn Jónsson: "Heilbrigðiskerfið hefur töluvert verið til umfjöllunar undanfarið, enda hefur þjónusta minnkað, starfsfólki fækkað og læknar horfið til starfa erlendis."
Meira
Skálavík er einn af undrablettum tilverunnar. Þangað fór ég á ættarmót um helgina, en konan mín er ættuð frá Minna-Hrauni og Meira-Hrauni, jörðum beggja vegna Hraunsár.
Meira
Eftir Þráin Þorvaldsson: "Landið og sjórinn er fullur af hráefni úr jurtum og náttúruefnum sem bíða rannsókna, vöruþróunar og markaðssetningar á innlendum og erlendum mörkuðum."
Meira
Eftir Jón Bjarnason: "Forsvarsmenn ESB hafa komið því rækilega fyrir að sú „lausn“ makríldeilunnar sem felst í kröfunni um eftirgjöf Íslendinga í makrílveiðunum er nátengd framgangi aðildarviðræðnanna við ESB."
Meira
Árni Hreiðar Árnason, fæddur 30. nóvember 1920 í Reykjavík, lést á heimili sínu 3. júlí 2012 í Furugerði 1 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Árni Einarsson klæðskeri, f. 4.des. 1886, d. 19. jan. 1974 og Guðrún Árnadóttir húsmóðir, f. 5. sept.
MeiraKaupa minningabók
16. júlí 2012
| Minningargreinar
| 1948 orð
| 1 mynd
Baldur Þór Ríkharðsson fæddist á Akureyri 4. október 1986 og lést sunnudaginn 8. júlí 2012 á Gjörgæsludeild LSH við Hringbraut, eftir stutt en erfið veikindi, umvafinn fjölskyldu og vinum. Foreldrar Baldurs Þórs eru Sigríður Tómasdóttir, fædd 1.
MeiraKaupa minningabók
Einar Markússon fæddist að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit 24. mars 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. júní sl. Foreldrar hans voru Markús Sigurðsson bóndi f. 27. mars 1895, d. 21. febrúar 1977 og Guðlaug Einarsdóttir húsmóðir f.
MeiraKaupa minningabók
16. júlí 2012
| Minningargreinar
| 1259 orð
| 1 mynd
Elín H. Hannesdóttir fæddist 9. maí 1926 í Hleiðargarði í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði. Hún lést 5. júlí 2012. Foreldrar hennar voru Helga Friðriksdóttir frá Nesi, f. 1898, d. 1973, og Hannes Jónsson, bóndi og rithöfundur í Hleiðargarði, f. 1873, d. 1957.
MeiraKaupa minningabók
16. júlí 2012
| Minningargreinar
| 1431 orð
| 1 mynd
Hjördís Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júní 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 21. júní 2012. Foreldrar hennar voru Einar Pálsson blikksmíðameistari f. 1. október 1900, d. 18. september 1984 og Guðfinna Jóhannsdóttir, húsmóðir,...
MeiraKaupa minningabók
Öld er nú liðin frá fæðingu elsku afa Lalla, Lárusar Þ.J. Blöndal. Hann fæddist á Siglufirði hinn 16. júlí 1912 og bjó þar mestan hluta ævi sinnar, en flutti til Garðabæjar árið 1982 þar sem hann bjó til æviloka.
MeiraKaupa minningabók
Snjallsímaframleiðandinn Research in Motion (RIM), sem framleiðir Blackberry-símtækin, þarf að greiða 147,2 milljónir dala vegna einkaleyfabrota. Kviðdómur í Kaliforníu komst að þessari niðurstöðu á föstudag. Sækjandi í málinu var fyrirtækið Mformation.
Meira
Greiðslukortafyrirtækin MasterCard og Visa, ásamt bönkum sem gefa út kortin þeirra, hafa fallist á að greiða smásölum vestanhafs bætur að upphæð allt að 7,25 milljarðar dollara, eða nærri 933 milljarða króna.
Meira
Stjórnendur Barclays-banka sendu starfsmönnum minnisblað á föstudag sem gefur til kynna að fleiri bankar muni vera bendlaðir við Libor-hneykslið svokallaða. Þetta hefur BBC eftir heimildarmönnum sínum innan bankans.
Meira
Blóma og gróðurrækt þarf mikla alúð, natni og þolinmæði. Þetta vita þeir vel sem hafa unun af að rækta garðinn sinn með fallegum plöntum og fyrir okkur hin, sem ekki erum með jafn græna fingur, er frábært að geta notið afrakstursins.
Meira
Á Skjöldólfsstöðum í Jökuldal er rekin ferðaþjónusta þar sem hreindýr eru þema og er byggt út frá þeim. Allt er til alls á staðnum en umhverfið er heimilislegt og hægt að fara í sund á staðnum.
Meira
Sýningin „Ár og kýr“, 365 kúamyndir Jóns Eiríkssonar á Búrfelli í Húnaþingi vestra eru nú til sýnis í Grettisbóli á Laugarbakka. Jón er bóndi á Búrfelli og býr þar við kindur, hross og kýr.
Meira
Edamame-baunir er prýðis gott að hafa sem snarl heima fyrir t.d. sem forrétt eða fyrir framan sjónvarpið. Baunirnar eru stútfullar af próteini og andoxunarefnum og gefa góða seddutilfinnigu án þess að maginn verði úttroðinn.
Meira
Á vefsíðunni thekitchn.com er meðal annars að finna sniðugar hugmyndir að mat sem auðvelt er að taka með sér. Hugmyndin er að þennan mat sé hægt að taka með sér í flugvél og er bráðgóð hugmynd fyrir þá sem ferðast oft og fá nóg af flugvélamat.
Meira
Hitt húsið og Andrea Elín jógakennari bjóða fólki á aldrinum 16-25 ára að koma og prófa jóga sér að kostnaðarlausu í sumar. Lengd námskeiðsins fer eftir hversu góð þátttakan verður, en fyrstu tímarnir verða þriðjudaginn 17. júlí kl.
Meira
Kristján Ottósson verður 75 ára í dag, 16. júlí 2012. Á afmælisdaginn verður hann staddur í faðmi fjölskyldunnar í sumarhúsi fjölskyldunnar að Þingeyri í...
Meira
30 ára Elvar útskrifaðist frá Kvikmyndaskóla Íslands 2005 og er að ljúka við kvikmyndina Einn. Maki: Vivian D. Ólafsdóttir, f. 1984, leikkona. Dætur: Aníta Von, f. 2000, Diljá Malín, f. 2005, Kolbrún Una, f. 2009, og Dagný Esja, f. 2012.
Meira
30 ára Ívar ólst upp í Kópavogi. Hann lauk MSc.-prófi í heilbrigðisvísindum frá læknadeild HÍ og er frumulíffræðingur hjá Kerfislíffræðisetri HÍ. Maki: Guðrún Mist Sigfúsdóttir, f. 1986, að ljúka lögfræðinámi við HÍ. Sonur: Sölvi Þór, f. 2010.
Meira
Sveinbjörn fæddist í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1947, embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1952 og stundaði framhaldsnám við Ludwig Maximilians Universitat í München 1953-54. Hann öðlaðist hdl.-réttindi 1955 og hrl.-réttindi 1960.
Meira
Um virðulega jökulsá hér á landi var sagt að hún væri á köflum „hvítflissandi“. Orðið ber vott um skáldlega sýn og gæti smellpassað í ljóði en á að vera hvít fyssandi . Að hvítfyssa er að fossa eða streyma fram...
Meira
Selfoss Amelía Ragna fæddist 26. október kl. 18.13. Hún vó 3.484 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Aníta Diljá Einarsdóttir og Guðgeir Wesley Albert Clark...
Meira
Sigurður Thoroddsen fæddist á Leirá í Borgarfirði 16.7. 1863 en foreldrar hans voru Jón Thoroddsen, sýslumaður, sá er skrifaði skáldsögurnar Pilt og stúlku og Mann og konu, og k.h., Kristín Ólína Þorvaldsdóttir frá Hrappsey Sívertsen.
Meira
95 ára Sigrún Einarsdóttir 90 ára Guðrún Sigurjónsdóttir Jóhann Waage 85 ára Guðrún Árnadóttir Guðrún Emilsdóttir Hallur Jónasson 80 ára Haukur Jónsson Unnur Þorleifsdóttir 75 ára Eðvarð Felixson Finnur Karlsson Fríða Sigurðardóttir Guðrún Árdís...
Meira
40 ára Valur fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann er matreiðslumaður og sér um mötuneytið hjá Nýherja. Maki: Sylvía Pétursdóttir, f. 1972, kennari. Synir: Valur Elli, f. 1998, Svavar, f. 2003. Foreldrar: Bergmundur Elli Sigurðsson, f.
Meira
16. júlí 1627 Sjóræningjar frá Alsír komu til Vestmannaeyja á þremur skipum. Þeir drápu 34 Eyjabúa og tóku 242 karla og konur með sér. 16. júlí 1955 Dwight D.
Meira
Ég er með tvö lítil börn, er nýbúin að eignast lítinn strák, þannig að ég held að við höfum það notalegt heima hjá okkur,“ segir Kristín Hrefna Halldórsdóttir, aðspurð hvað hún ætli sér að gera á afmælisdaginn, og bætir við: „Við erum með...
Meira
• ÍR Íslandsmeistari á ný í frjálsum íþróttum • Einar Daði með sex verðlaunapeninga og stóð upp úr að mati yfirþjálfarans • Þráinn hefur áhyggjur af stöðu frjálsíþrótta á landsbyggðinni • Trausti og Hafdís eru hraðskreiðustu Íslendingarnir
Meira
Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er að fara að skila inn bréfi á morgun [í dag] um að fá formlega riftun á samningnum við félagið. Þá er ég laus allra mála og fer að leita mér að nýju liði.
Meira
„Það er svolítið sérstakt að vera vonsvikinn eftir að hafa gert jafntefli við bæði Frakka og Þjóðverja en svona er þetta,“ sagði Jónas Fjeldsted, fararstjóri íslenska landsliðsins í handknattleik karla, sem skipað er leikmönnum 18 ára og...
Meira
Fótbolti Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Það má með sanni segja að Eyjamenn hafi verið stálheppnir að ná þremur stigum gegn frískum Frömurum þegar liðin áttust við á Hásteinsvelli í gær.
Meira
Það var ekkert gefið eftir á Símamóti Breiðabliks í knattspyrnu stúlkna á aldrinum 6 til 12 ára sem fram fór í Kópavogi frá því á fimmtudag og fram á daginn í gær. Á milli 1.600 og 1.700 stúlkur spiluðu fótbolta og skemmtu sér vel alla daga.
Meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Füchse Berlin, kemur með leikmannahóp sinn til Íslands í sex daga æfingaferð á morgun og hefja þannig undirbúning fyrir næstu leiktíð.
Meira
Á Hlíðarenda Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Valur innbyrti góðan sigur á FH, 3:1, þegar liðin mættust í 11. umferð Pepsi-deildarinnar í fótbolta í gærkvöldi.
Meira
Jóhanna Gerða Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi setti á föstudagskvöld Íslandsmet í 400 metra fjórsundi á móti í Fort Lauderdale á Flórída. Hún kom fyrst í mark á tímanum 4.53,70 mínútum. Jóhanna Gerða átti sjálf gamla metið en það var 4.57.46.
Meira
Matthías Vilhjálmsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir norska B-deildar liðið Start en hann setti tvö mörk í 4:0 sigri liðsins á Alta í gær. Guðmundur Kristjánsson lék í stöðu hægri bakvarðar fyrir Start en liðið er efst í deildinni með 28 stig.
Meira
Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, mætir í fínu formi til leiks á Ólympíuleikana í London þar sem liðið á titil að verja.
Meira
Íslandsvinurinn og handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard segir að ljóst sé að Ólafur Stefánsson muni ekki halda áfram með AG Köbenhavn í vetur eftir að Jesper Nielsen ákvað að hætta sem stjórnarformaður félagsins og selja allan eignarhlut sinn í því.
Meira
Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handknattleik, náði þeim áfanga í gær að rjúfa 700 marka múrinn með landsliðinu.
Meira
Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hafnaði í 11. sæti á EM sem lauk í Tyrklandi um helgina. Ísland tapaði fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en vann Frakkland og Serbíu þegar í milliriðlakeppnina var komið.
Meira
Skotfimi Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólympíufarinn Ásgeir Sigurgeirsson kemur til með að hafa mikinn reynslubolta sér við hlið á Ólympíuleikunum í Lundúnum þar sem hann mun keppa í skotfimi.
Meira
Ellefta umferðin í Pepsi-deildinni í fótbolta klárast í kvöld með þremur leikjum en þeir hefjast allir klukkan 19.15. Á Akranesi mætast nýliðar ÍA og Selfoss en hvorugt liðið virðist geta unnið fótboltaleiki þessa dagana. ÍA vann síðast Keflavík í 4.
Meira
Enski framherjinn Aaron Spear, leikmaður ÍBV, gekk í gærkvöldi í raðir Víkings úr Reykjavík en hann kemur á lánssamningi sem gildir út tímabilið.
Meira
Golf Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta eru vonbrigði,“ segir Ólafur Björn Loftsson, landsliðsmaður í golfi, en Íslandi mistókst að komast í gegnum forkeppni Evrópumótsins sem kláraðist á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á laugardaginn.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.