Greinar föstudaginn 20. júlí 2012

Fréttir

20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

220 milljarðar í vexti á þrem árum

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Fjárlagahalli Íslands á síðasta ári nam 5,5% af landsframleiðslu sem er meiri halli en í flestum ríkjum á evrusvæðinu. Þetta er ennfremur töluvert meiri halli en svartsýnustu hagspár gerðu ráð fyrir árið 2009. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Aukin virkni mælist enn við eldstöðina Kötlu

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Áhöfnin slökkti eldinn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það má segja áhöfninni til hróss að hún vann hlutina nákvæmlega eins og á að gera til að hefta útbreiðslu eldsins og kæfa hann. Hún kunni greinilega til verka. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Ánægður en reiður

„Þó að maður sé rosalega ánægður með að þetta sé búið, er ég náttúrulega mjög reiður yfir þessu máli í heild sinni,“ segir Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi forstjóri Kaupthing Singer & Friedlander, dótturfyrirtækis Kaupþings í Bretlandi, en... Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Torfason

Ströndin Langisandur á Akranesi var lengi talinn vera besta æfingasvæði knattspyrnumanna landsins og víst er að Hreimar og Róbert kunnu vel að meta aðstæður þar í góða veðrinu í... Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Ávallt viðbúnir veðrinu um helgina

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Samkvæmt Veðurstofu Íslands mun djúp lægð ganga yfir landið um helgina með mikilli úrkomu. Er gert ráð fyrir suðaustan strekkingi og jafnvel hvössum vindi. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 166 orð | 4 myndir

„Alltaf rosalega góð stemning“

„Það er náttúrlega alltaf rosalega góð stemning og gaman að geta leyft krökkunum að sprella aðeins og verðlauna þau fyrir vel unnin störf,“ sagði Davíð Kjartansson, verkefnisstjóri hjá Vinnuskólanum í Reykjavík, um Sumarhátíð skólans, sem... Meira
20. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ben Ali dæmdur í lífstíðarfangelsi

Herdómstóll í Túnis dæmdi Zine al-Abidine Ben Ali, fyrrverandi forseta landsins, í lífstíðarfangelsi í gær fyrir hlutdeild sína í morðum á 43 mótmælendum í uppreisninni á síðasta ári. Meira
20. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Berlín skuldar smábæ milljarða

Íbúar austur-þýska smábæjarins Mittenwalde hugsa sér gott til glóðarinnar eftir að gamalt skjal fannst í hirslum hans. Skjalið reyndist vera skuldaviðurkenning sem staðfestir að Mittenwalde hafi lánað Berlín 400 gyllini þann 28. maí árið 1562. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 1007 orð | 7 myndir

Búbót í skamman tíma

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er veruleg búbót, skapar verkefni fyrri báta og vinnslu,“ segir Kristinn Jón Friðþjófsson, útgerðarmaður í Rifi. Sjávariðjan í Rifi og G. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Bændur taka helgarveðrinu fagnandi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Von er á mikilli úrkomu um helgina um mestallt landið. Bændur á Norður- og Suðurlandi taka rigningunni fagnandi, enda hefur verið mikil þurrkatíð ríkjandi að undanförnu líkt og komið hefur fram í fréttum. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Efast um að Gæslan geti gert betur

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Flugfélagið Mýflug sérhæfir sig í leigu- og sjúkraflugi hér á landi. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Einn slasaður og tveir handteknir

Karlmaður slasaðist þegar breyttur tveggja sæta torfærujeppi valt við sumarhúsabyggð á Flúðum um fjögurleytið í fyrrinótt. Maðurinn brotnaði illa í andliti en var ekki talinn vera í lífshættu, að sögn lögreglunnar á Selfossi. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð

Ekki alvarlega særð eftir hnífaárás

Konan sem varð fyrir árás í heimahúsi í miðborg Reykjavíkur á miðvikudagskvöld er ekki alvarlega særð. Árásarmaðurinn, sem er fyrrverandi eiginmaður konunnar og var vistaður í fangageymslu lögreglu í fyrrinótt, var yfirheyrður í gær. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Fá hrámjólkina beint heim og leyfi til að flytja út vörur

„Þetta er ákveðinn stimpill og viðurkenning sem við erum búin að fá og gefur okkur möguleika á því að flytja út vörur, sem er kannski aðalávinningurinn,“ segir Helgi Rafn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Biobú ehf. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ferðalöngum er ráðlagt að skilja aftanívagnana eftir heima um helgina

Veðurstofan bendir vegfarendum, einkum þeim sem ferðast með aftanívagna, á að spáð er versnandi veðri um helgina. Búast má við hvössum vindi og allmikilli rigningu seinnipart laugardags og á sunnudag um mestallt land. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Hafa oft landað makríl á Íslandi

Færeysk og grænlensk fiskiskip hafa oft landað makríl hér á undanförnum árum, að sögn Gunnþórs Ingvasonar, framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Hafró verður ekki skipt upp

Skúli Hansen skulih@mbl.is Allar hugmyndir um að skipta Hafrannsóknastofnuninni upp þegar nýtt atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti tekur til starfa í haust, þannig að verkefni hennar dreifist á milli ráðuneyta, hafa verið slegnar út af borðinu. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Heimsmeistaramót í heyrúlluskreytingum

Það verður kátt í Kjósinni á laugardaginn en þar verður m.a. boðið upp á leiðsögn um sögustaði, markað og heimsmeistaramót í heyrúlluskreytingum. Dagskráin fer fram frá kl. 12-20 og nánari upplýsingar má finna á... Meira
20. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Herinn í viðbragðsstöðu í London

Breskur hermaður lætur félaga sinn taka mynd af sér fyrir utan Ólympíuleikvanginn í London. Stjórnvöld tilkynntu í gær að tólf hundruð hermenn til viðbótar yrðu hafðir í viðbragðsstöðu til að sinna gæslu á Ólympíuleikunum sem hefjast í lok næstu viku. Meira
20. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Hungurvofa sveimar yfir Sómalíu á nýjan leik

Sviðsljós Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Neyðin er ennþá til staðar í Sómalíu og það er enn fólk á faraldsfæti til Eþíópíu vegna hungurs eða átaka. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Íslendingar á Dirty Dicks

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl. Meira
20. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ísraelar saka Írani um aðild að sprengjuárás

Talið er að sjálfsmorðssprengjumaður með fölsuð bandarísk skilríki hafi verið að verki þegar rúta með ísraelskum ferðamönnum var sprengd í loft upp í Búlgaríu á miðvikudag. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Jarðhitasýningin vel sótt

Um 1600 gestir skoðuðu jarðhitasýninguna í Hellisheiðarvirkjun í fyrradag, sem er nýtt aðsóknarmet. Mikill fjöldi gesta kom úr skemmtiferðaskipinu Mein Schiff, sem heimsótti Reykjavíkurhöfn, en einnig var mikil umferð hópa á vegum ferðaskrifstofa. Meira
20. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Játaði syndir í minningargrein

Bandarískur maður sem lést nýverið úr krabbameini notaði minningargrein um sjálfan sig til þess að játa ýmsar syndir sem hann framdi á lífsleiðinni. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 1251 orð | 5 myndir

Kínverjar koma að risavaxinni námavinnslu á Grænlandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ekki er ofmælt þegar sagt er að gullæði kunni að vera í vændum á Grænlandi. Eitt dæmi nægir. Meira
20. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Leita að 700 manns sem gætu hafa smitast af HIV

Allt að sjö hundruð sjúklingar gætu hafa sýkst af HIV-veirunni eða lifrarbólgu vegna bilunar í hreinsunarvél á sjúkrahúsi í Slagelse í Danmörku. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ljár borinn í gras í Árbæjarsafni

Heyannir eru árviss viðburður á hverju býli. Á sunnudaginn kemur er komið að þeim degi þegar amboðin verða tekin fram á Árbæjarsafni og ljár borinn í gras. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Lokaðar hafnir eru meginreglan þegar samninga skortir

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl.is Að sögn Kristjáns Freys Helgasonar, sérfræðings hjá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, er lagabókstafurinn skýr um að meginreglan sé sú að þegar ekki er í gildi samningur um veiðar þá séu hafnir lokaðar. Meira
20. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Lokuðu umfangsmiklu tölvuneti

Tölvuöryggissérfræðingar tilkynntu í gær að þeim hefði tekist í samstarfi við netþjónustufyrirtæki að loka Grum-tölvunetinu sem talið er senda út tæpan fjórðung af öllum rusltölvupósti í heiminum. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð

Minningarstund

Sunnudaginn 22. júlí verður ár liðið frá voðaverkunum í Útey þegar Anders Behring Breivik myrti tugi ungmenna. Til að minnast þessa atburðar verður stutt athöfn á vegum Ungra jafnaðarmanna í minningarlundinum í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 231 orð

NSA fékk engin bein ríkisframlög í fyrra

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (NSA) fékk engin bein framlög frá ríkinu árið 2011. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Nýr prestur til Bolungarvíkur

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, hefur skipað sr. Ástu Ingibjörgu Pétursdóttur sóknarprest í Bolungarvíkurprestakalli í Vestfjarðaprófastsdæmi. Hún tekur við embætinu 1. ágúst nk. Sr. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 385 orð | 3 myndir

Of seint fyrir Íra og Icesave-deiluna

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ólympíuleikar í háskerpu

Ólympíuleikarnir í London hefjast 27. júlí og verða í beinni útsendingu á RÚV. Á aðalrás RÚV hefjast útsendingar um kl. 9 að morgni og standa nær sleitulaust fram til um kl. 21 eða í 12 klukkustundir. Kvöldfréttir RÚV hefjast kl. 18. Meira
20. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Pattstaða í öryggisráðinu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð

Rangt nafn

Rangt nafn Ranglega var farið með nafn hljómsveitarinnar Dans á rósum í blaðinu í gær. Hljómsveitin spilar á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi í kvöld kl. 22, undir yfirskriftinni Upphitun fyrir þjóðhátíð. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Repjuakurinn í Staðarsveit fangar hugi ferðafólks

Litfagur repjuakur í Staðarsveit á Snæfellsnesi dregur að sér athygli ferðafólks sem þar fer um. Fólkið kemur klyfjað myndavélum út úr rútum og bílaleigubílum til að skjalfesta minninguna. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð

Róttækur háskóli

Sumarið 2011 var Róttæki sumarháskólinn haldinn í fyrsta sinn og var aðsókn góð, að því er fram kemur í tilkynningu. Þann 8.-14. ágúst nk. verður sumarháskólinn haldinn á nýjan leik. Meira
20. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Sakar PRI um peningaþvætti

Andrés López Obrador, frambjóðandi PRD-flokksins í mexíkósku forsetakosningunum sem fóru fram þann 1. júlí, sakar Enrique Peña Nieto, frambjóðanda PRI-flokksins, um að hafa notað illa fengið fé og peningaþvætti til þess að fjármagna kosningabaráttu... Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Selja andar- og hænuegg við veginn á sumrin

„Við erum með körfur við veginn fyrir bæði andar- og hænuegg. Svo erum við með krukkur við hliðina á eggjunum og fólk tekur eftir þörfum og skilur eftir pening,“ segir Kristbjörg Þórey Ingólfsdóttir, bóndi á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Styðja konur í Eþíópíu

Fulltrúar Fatimusjóðsins, Jóhanna Kristjónsdóttir, Guðlaug Péturdóttir og Ragný Guðjohnsen, hafa afhent Jónasi Þ. Þórissyni, framkvæmdastjóra Hjálparstarfs kirkjunnar, 1.735.000 króna stuðning við verkefni í Jijiga-héraði í Austur-Eþíópíu. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Stöðugleika vantar á fasteignamarkaði

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 341,3 stig í júní og hækkaði um 1,5% frá fyrri mánuði, segir í tölum Fasteignaskrár. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Sumartónleikar í Reykjahlíðarkirkju

Þekkt íslensk sönglög, ítalskar canzónettur og aríur eftir Bellini, Rossini og Donizetti eru á efnisskrá sumartónleika í Reykjahlíðarkirkju við Mývatn sem fara fram á morgun kl. 21. Á tónleikunum koma fram Valdís Gregory sópransöngkona og Guðríður St. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð

Sýknudómum áfrýjað

Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja sýknudómi yfir Einari Marteinssyni, fyrrverandi forseta Vítisengla á Íslandi, en hann var sakaður um að hafa skipulagt grófa árás á konu í desember síðastliðnum. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sýningaröðin Firðir opnuð á Bíldudal

Sýningaröð á verkum Rögnu Róbertsdóttur og Hörpu Árnadóttur verður opnuð á morgun kl. 15 í Gamla skólanum á Bíldudal í Arnarfirði. Á sýningunni má sjá hina sérstöku meðhöndlun á náttúruefnum sem Harpa og Ragna hafa tileinkað sér í verkum sínum. Meira
20. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Telur lundavarpið afar slæmt í ár

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is „Í grófum dráttum er staðan svipuð og frá seinasta lundaralli. Við leggjum af stað í dag [fimmtudag] í seinna rallið og munum athuga hvernig ungarnir hafa það. Það gefur okkur ágætis mynd af varpárangri. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2012 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Kosningafjárlög óreiðustjórnar

Formaður Framsóknarflokksins fjallar um ríkisfjármálin á heimasíðu sinni og bendir á að samkvæmt fjárlögum ársins 2011 hafi hallinn á ríkissjóði átt að vera 36,4 milljarðar króna. Meira
20. júlí 2012 | Leiðarar | 699 orð

Vegggenglar

AGS sér svart og erlend blöð furða sig á íslenskum yfirvöldum Meira

Menning

20. júlí 2012 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Að meðtaka ljósið í myrkrinu

Útvarpsstöðin Rondo er vin í eyðimörk ómenningar. Klassískir tónar stöðvarinnar eru kjörið mótefni gegn þeirri villimennsku sem viðgengst í myrkum afkimum dægurlífsins. Meira
20. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 127 orð | 8 myndir

Fágað en einfalt á Amsterdam Fashion Week

Tískuvika Amsterdam, eða Amsterdam Fashion Week, fór fram dagana 11.-15. júlí. Þar sýndu hönnuðir á borð við Elise Kim, Roya Hesam, Claes Iversen, Winde Rienstra, duo Spijker og Bas Koster það nýjasta úr tískuhúsum sínum. Meira
20. júlí 2012 | Menningarlíf | 534 orð | 2 myndir

Flagarinn á Siglufirði

Í bæinn var nefnilega einnig mættur hópur ungra manna og kvenna sem voru eingöngu komin til að skemmta sjálfum sér og öðrum, en það sem meira var, í hópnum var einn alræmdasti flagari sem sögur hafa farið af. Meira
20. júlí 2012 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Herlegheit á Bar 11

Í dag stígur hljómsveitin Múgsefjun á svið á Bar 11. Hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu árið 2008 sem nefndist Skiptar skoðanir og nú í ár gáfu þau út plötuna Múgsefjun. Á þeirri hljómplötu var m.a. Meira
20. júlí 2012 | Kvikmyndir | 217 orð | 1 mynd

Komið að leiðarlokum Leðurblökumannsins

Næstkomandi miðvikudag, þann 25. júlí, snýr leðurblökumaðurinn aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni The Dark Knight Rises sem verður frumsýnd í Laugarásbíói. Meira
20. júlí 2012 | Menningarlíf | 329 orð | 3 myndir

Loðfíll og letidýr kljást við apa

Leikstjórn: Steve Martino og Mike Thurmeier. Handrit: Michael Berg, Jason Fuchs og Mike Reiss. Meira
20. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Ritchie og Ainsley eiga von á öðru barni

Fyrirsætan Jacqui Ainsley, 30 ára gömul, á von á öðru barni með kærasta sínum og leikstjóranum Guy Ritchie, en hann er 43 ára að aldri. Meira
20. júlí 2012 | Menningarlíf | 916 orð | 2 myndir

Tónsmíðar í stóra eplinu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
20. júlí 2012 | Menningarlíf | 270 orð | 1 mynd

Trúleysingjadauðarokk

„Þetta er ekki eitthvað sem maður myndi kalla „easy listening“,“ segir Gísli Sigmundsson, söngvari í dauðarokkshljómsveitinni Beneath. Meira

Umræðan

20. júlí 2012 | Bréf til blaðsins | 559 orð | 1 mynd

85 ára á Eyrarbakka

Frá Leifi Sveinssyni: "I. Þegar ég varð 80 ára reit ég grein í Morgunblaðið: „Áttræður á Ingjaldssandi“. Þótti mér þá ólíklegt, að ég yrði 85 ára, því langlífi er ekki algengt í minni ætt. En enginn má sköpum renna og þann 6. júlí sl." Meira
20. júlí 2012 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Á öðrum ársfjórðungi sögðu 0,1436% sig úr þjóðkirkjunni

Eftir Jón Hákon Magnússon: "Í þjóðkirkjunni eru rúmlega 250 þúsund manns og eru þetta fjölmennustu samtök á Íslandi." Meira
20. júlí 2012 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Ekki einkamál foreldra

Nokkur hópur barna og ungmenna hefur varið svo miklum hluta tíma síns í tölvuleiki, netflakk og almennt tölvuhangs, að þau hafa misst færnina til að umgangast annað fólk. Frá þessu var sagt í fréttum fyrr í vikunni. Meira
20. júlí 2012 | Bréf til blaðsins | 407 orð | 1 mynd

Forsetinn

Frá Hafsteini Sigurbjörnsyni: "Það varð ekki bið á að oflátungseinkenni ÓRG kæmi fram. Hvað heldur blessaður maðurinn að hann sé?" Meira
20. júlí 2012 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Með lögheimili að láni

Eftir Óskar Þór Karlsson: "Af þeim sökum þurfa íbúar í Nátthaga að sæta því að vera með „lögheimili að láni“ annars staðar, jafnvel á heimili þar sem þeir stíga aldrei inn fæti." Meira
20. júlí 2012 | Bréf til blaðsins | 105 orð

Prentsmiðjan Oddi tók á máli Alberts Jensen „með miklum sóma“

Frá Jóni Ómari Erlingssyni: "Starfsfólk Prentsmiðjunnar Odda hafnar ásökunum Alberts Jensen, sem hann birti í lesendabréfi þann 18. júlí. Samskiptasaga Odda og Alberts sýnir það svart á hvítu að prentsmiðjan hefur ekkert til að skammast sín fyrir." Meira
20. júlí 2012 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Sjálfsónæmisfaraldurinn

Eftir Þorstein Sch. Thorsteinsson: "Ólíkt öðrum þjóðum þá er fólki hér ekki sagt neitt um þær áhættur er geta fylgt bólusetningum." Meira
20. júlí 2012 | Velvakandi | 143 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ipod fannst í Grafarvogi 80 gb Ipod fannst í Foldahverfi í Grafarvogi, eigandi getur sent tölvupóst á bea1@mi.is, þar sem hann lýsir lit og lagalista og jafnvel framleiðslunúmeri. Meira
20. júlí 2012 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Þekkingarleysi og blekkingar forsætisráðherra

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Haldi Jóhanna Sigurðardóttir að almenningur trúi henni þá er hún á algjörum villigötum." Meira

Minningargreinar

20. júlí 2012 | Minningargreinar | 2360 orð | 1 mynd

Björn Friðfinnsson

Björn Friðfinnsson fæddist á Akureyri 23. desember 1939. Hann lést 11. júlí sl. Jarðarför Björns var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 19. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2012 | Minningargreinar | 1588 orð | 1 mynd

Elín Þorsteinsdóttir

Elín Þorsteinsdóttir fæddist að Holti í Mýrdal 24. ágúst 1918. Hún lést á Dvalarheimilinu Hjallatúni, Vík í Mýrdal miðvikudaginn 11. júlí sl. Foreldrar hennar voru Jóhanna Margrét Sæmundsdóttir f. 1895, d. 1982 og Þorsteinn Einarsson f. 1880, d. 1943. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2012 | Minningargreinar | 1925 orð | 1 mynd

Elsa Haraldsdóttir

Elsa Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1935. Hún lést 6. júlí 2012. Elsa var dóttir hjónanna Haraldar Jónssonar frá Reykjavík, f. 19. maí 1893, látinn 26. júní 1977 og Herbjargar Andrésdóttur frá Þórisstöðum í Þorskafirði, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2012 | Minningargreinar | 891 orð | 1 mynd

Grétar Þórir Hjaltason

Grétar Þórir Hjaltason fæddist á Selfossi 9. apríl 1947. Hann andaðist á Kumbaravogi 25. júní 2012. Foreldrar hans voru Hjalti Þórðarson f. 25. mars 1925 og Elínbjörg Ólöf Guðjónsdóttir f. 13. júlí 1924, d. 12. febrúar 2000. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2012 | Minningargreinar | 2693 orð | 1 mynd

Ingimar Hólm Guðmundsson

Ingimar Hólm Guðmundsson fæddist 9. mars 1926 að Hóli í Sæmundarhlíð, Skagafirði. Hann lést á Hrafnistu í Boðaþingi 10. júlí 2012. Foreldrar hans voru Sigríður Helga Gísladóttir f. í Forsæludalskoti í Vatnsdal 16. desember 1891, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2012 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Jón Steinn Halldórsson

Jón Steinn Halldórsson fæddist í Stöðinni í Ólafsvík 27. janúar 1926. Hann lést á Dvalarheimilinu Jaðri, Ólafsvík, 27. júní 2012. Útför Jóns Steins fór fram frá Ólafsvíkurkirkju 13. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2012 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Kristjana Milla Thorsteinsson

Kristjana Milla Thorsteinsson viðskiptafræðingur fæddist í Reykjavík 26. maí 1926. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. júlí sl. Útför Kristjönu Millu var gerð fimmtudaginn 19. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2012 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Lilja Ragnhildur Eiríksdóttir

Lilja R. Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 23. júní 1941. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 26. júní 2012. Útför Lilju var gerð frá Bústaðakirkju 5. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2012 | Minningargreinar | 2511 orð | 1 mynd

Sigfús Sigurður Kristjánsson

Sigfús Sigurður Kristjánsson fæddist á Nesi í Grunnavík í Ísafjarðarsýslu 17. ágúst 1924. Hann andaðist á Hlévangi 9. júlí 2012. Foreldrar hans voru Kristján Jónsson búfræðingur og Sólveig Magnúsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2012 | Minningargreinar | 3218 orð | 1 mynd

Sigríður Pálsdóttir

Sigríður Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júlí 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 10. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Árnason, lögregluþjónn í Reykjavík, f. 24. desember 1871 í Fellsmúla á Landi, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2012 | Minningargreinar | 2873 orð | 1 mynd

Sigrún Halldórsdóttir

Sigrún Halldórsdóttir fæddist í Bolungarvík 30. janúar 1934. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 21. júní 2012. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Kristín Bárðardóttir kennari, f. 15.11. 1912, d. 19.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

AGS hvetur Breta til aðgerða

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur hvatt bresku ríkisstjórnina til að grípa til mun harðari aðgerða til að snúa hjólum atvinnulífsins og koma hagkerfinu á réttan kjöl. Meira
20. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 920 orð | 3 myndir

Meiri fjárlagahalli en á evrusvæðinu

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
20. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Olíuverð fer hækkandi

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur ekki verið hærra í sjö vikur. Hækkunin undanfarna daga skýrist af mikilli ólgu í Mið-Austurlöndum. „Olíuverð hefur hækkað, aðallega vegna ótryggs stjórnmálaástands,“ segir greinandi hjá Commerzbank. Meira
20. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Róbert Wessmann keppir í járnkarli

Róbert Wessman, forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvogen, verður meðal keppenda í Íslandsmeistaramóti í hálfum járnkarli á sunnudaginn. Þríþrautardeild Sundfélags Hafnarfjarðar stendur fyrir mótinu. Meira
20. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 44 orð

Segir upp 1.000 manns

Deutsche bank ætlar að segja upp 1.000 starfsmönnum. Þeir starfa allir á viðskiptabankasviði, segir í frétt þýska viðskiptablaðsins Handelsblatt. Starfsmönnum sviðsins mun fækka um 7% en 14.600 starfa þar nú. Meira
20. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Útsölur lækka tímabundið verðbólgu

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hagfræðideild Landsbankans og IFS greining spá samhljóða því að verðbólga muni lækka um 0,3% milli mánaða. Meira

Daglegt líf

20. júlí 2012 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Fjölbreytt skátastarf

Skátastarf á Íslandi er með miklum blóma og um að gera að hvetja unga fólkið til að ganga til liðs við þessa gamalgrónu hreyfingu, sem hefur starfað hér í heila öld. Á heimasíðu Bandalags íslenskra skáta (BÍS) skatar. Meira
20. júlí 2012 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Gott að bregða sér út úr bænum og njóta tónlistar í sveitinni

Þegar rigningin hellist yfir okkur getur verið heillaráð að vera innandyra á góðum stað þar sem hægt er að njóta menningar. Eitt af því sem hægt er að gera á morgun, laugardag, er að bregða sér í Rangárþing á tónleika í Selinu á Stokkalæk. Meira
20. júlí 2012 | Daglegt líf | 418 orð | 1 mynd

Heimur Áslaugar

Myndin snerti hjörtu allra áhorfenda með því að fjalla á þennan æðrulausa hátt um mikilvægi frelsis fyrir alla. Efni kvikmyndarinnar studdi hugmyndir mínar um frelsi án fordóma og mikilla takmarkana. Meira
20. júlí 2012 | Daglegt líf | 38 orð | 3 myndir

Kroppar teygðir og togaðir

Líkaminn er mikið undratól og sannarlega makalaust hversu mikið er hægt að toga hann og teygja. Í vikunni fór fram alþjóðleg danshátíð í Túnis og má hér sjá nokkur sýnishorn frá glæstri sýningunni þar sem ballettdansarar fóru... Meira
20. júlí 2012 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

...njótið regns og hlýinda

Nú þegar sólin hverfur um stund á bak við skýin sem ætla að gráta nokkrum regndropum á okkur mannfólkið hér á Íslandi, er full ástæða til að hvetja fólk til að njóta þess. Meira
20. júlí 2012 | Daglegt líf | 568 orð | 5 myndir

Skátastelpa með sköpunargáfu

Hún er á leið á skátamót og verður heila viku í tjaldi við Úlfljótsvatn þar sem mæta um tvö þúsund skátar, alls staðar að úr heiminum. Thelmu Líf er margt til lista lagt, hún prjónar, heklar, föndrar og bakar. Meira

Fastir þættir

20. júlí 2012 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

80 ára

Pétur Valdimarsson, tæknifræðingur og formaður Þjóðarflokksins, verður áttræður sunnudaginn 22. júlí. Ættingjum og vinum er boðið í kaffi á morgun, laugardaginn 21. júlí kl. 15 til 18, að Staðarbergi 2-4 í... Meira
20. júlí 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

80 ára

Kristín Jónsdóttir, Smáratúni 21 í Keflavík, verður áttræð sunnudaginn 22. júlí. Í tilefni af afmælinu tekur hún á móti gestum í húsi Björgunarsveitarinnar Suðurnes að Holtsgötu 51 í Njarðvík á milli kl. 16 og 20. Meira
20. júlí 2012 | Í dag | 284 orð

Af Jagger, ástarvísum og bar á Hrafnistu

Það varð mörgum fagnaðarefni er spurðist að bar hefði verið opnaður á Hrafnistu. Ármann Þorgrímsson orti þegar: Með aldrinum þá eykst mér lyst í mig vínið þyrstur sloka Ég hér með sæki um heilsársvist á Hrafnistu til æviloka. Meira
20. júlí 2012 | Fastir þættir | 168 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Regla Hammans. S-Allir Norður &spade;42 &heart;G ⋄KD652 &klubs;G6532 Vestur Austur &spade;DG1095 &spade;863 &heart;Á87 &heart;K9543 ⋄10 ⋄G43 &klubs;D1087 &klubs;94 Suður &spade;ÁK7 &heart;D1062 ⋄Á987 &klubs;ÁK Suður spilar 3G. Meira
20. júlí 2012 | Fastir þættir | 77 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bikarkeppnin Sveitin Wednesday Club spilar í 16 liða úrslitum í bikarnum en draga varð um hvaða eins impa tapsveit fengi að vera með áfram. Eftirtaldar sveitir spila saman Lögfræðistofa Ísl. - Jón Ásbjörnsson ehf. Sparisj. Meira
20. júlí 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Edda Hrund Sigurðardóttir

30 ára Edda lauk kennaraprófi frá HÍ, 2009, og kennir við Varmárskóla. Maki: Ómar Ingi Sverrisson, f. 1981, kennari. Börn: Selma Sól Ómarsdóttir (stjúpd.), f. 2005, Birkir Snær Hjaltason, f. 2005 og Þráinn Ingi Ómarsson, f. 2011. Meira
20. júlí 2012 | Árnað heilla | 545 orð | 4 myndir

Frá leikhúslífi London í íslenska sveitasælu

Ásta Sighvats fæddist í Reykjavík og ólst þar upp en auk þess í Árósum í eitt ár, og í Vestmannaeyjum er hún var sex til tíu ára. Meira
20. júlí 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Guðmundur Karl Einarsson

30 ára Guðmundur ólst upp í Kópavogi og býr þar enn. Hann lauk prófum sem flugumferðarstjóri og starfar við það hjá ISAVIA á Reykjavíkurflugvelli. Maki: Helga Jónsdóttir, f. 1987, háskólanemi. Foreldrar: Einar Guðmundsson, f. Meira
20. júlí 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Tómasson

30 ára Gunnar ólst upp í Breiðholtinu. Hann lauk M.acc-prófi 2010 og starfar á endurskoðunarstofu Ernst & Yong. Maki: Hildur Sigfúsdóttir, f. 1983, starfsmaður við Landsbankann. Dóttir: Lára Björg Gunnarsdóttir, f. 2010. Foreldrar: Tómas Jónsson, f. Meira
20. júlí 2012 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Hundrað manna veisla í boði bænda

Ég held upp á afmælið með nágranna mínum sem er sextugur,“ segir Hugrún Sveinsdóttir, bóndi á Haugum í Skriðdal, en hún er fimmtug í dag. Hún slær saman í veislu með Magnúsi Karlssyni vini og nágranna, sem býr á næsta bæ. Meira
20. júlí 2012 | Í dag | 51 orð

Málið

Fyrir kemur að þurrkað er af rykföllnu orði og menn líta það svo nýjum augum að önnur hverfa sjónum. Þannig fór um „orðspor“ í góðærinu. Meira
20. júlí 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar.

Reykjavík Freydís Hrönn fæddist 14. október kl. 23. Hún vó 3.665 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Berglind Haraldsdóttir og Haukur Freyr Gröndal... Meira
20. júlí 2012 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér...

Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska. (Lk. 6, 32. Meira
20. júlí 2012 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 0-0 5. a3 Be7 6. e4 d5 7. e5 Rfd7 8. cxd5 exd5 9. Bd3 c5 10. h4 h6 11. De2 cxd4 12. Rxd4 Rc5 13. Bc2 a5 14. g4 Rc6 15. Rxc6 bxc6 16. g5 Ba6 17. Df3 He8 18. Dg3 h5 19. g6 f6 20. f4 Dd7 21. Rf3 Re4 22. Dh3 Dxh3 23. Meira
20. júlí 2012 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverji

Víkverji er með heimakærari mönnum og hreyfir sig helst ekki úr sófanum ef hann á þess kost. Meira
20. júlí 2012 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. júlí 1783 Eldmessan á Kirkjubæjarklaustri. Meðan séra Jón Steingrímsson messaði í Klausturkirkju stöðvaðist framrás hraunsins úr Skaftáreldum stutt frá kirkjunni. Vildu menn þakka það bænhita Jóns. 20. Meira
20. júlí 2012 | Í dag | 253 orð | 1 mynd

Þórunn Elfa Magnúsdóttir

Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur fæddist í Reykjavík 20.7. 1910, en ólst upp hjá móðursystur sinni, Maren Magnúsdóttur og Einari Sigurðssyni, bónda í Klifshaga. Foreldrar Þórunnar voru Magnús Magnússon sjómaður og k.h., Margét Magnúsdóttir. Meira

Íþróttir

20. júlí 2012 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

2.deild karla KF – Völsungur 2:2 Nenad Zivanovic 19., Sigurbjörn...

2.deild karla KF – Völsungur 2:2 Nenad Zivanovic 19., Sigurbjörn Hafþórsson 86. – Stefán Jón Sigurgeirsson 28., Marko Blagojevic 55. Staðan: Reynir S. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Atli jafnaði met Tryggva

Atli Guðnason, framherji FH, jafnaði markamet félagsins í Evrópukeppni þegar hann kom liðinu yfir gegn AIK á Råsunda-leikvanginum í gærkvöldi þar sem liðin skildu jöfn, 1:1, í forkeppni Evrópudeildarinnar. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 552 orð | 2 myndir

„Erum að brúa bilið“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var hausverkur og ég skil eftir góða leikmenn. Bæði Þórunn Helga Jónsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir voru mjög nálægt hópnum. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 501 orð | 4 myndir

„Fengum einu marki of mikið á okkur “

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við fengum einu marki of mikið á okkur en úrslitin eru sanngjörn í þessum hörkuleik. Þrátt fyrir 3:0 tap þá er ég stoltur af mínu liði. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Björn verður ekki aðalframherjinn

Knattspyrnumaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er þessa dagana staddur á Írlandi með sínu nýja liði, Wolves. Úlfarnir eru þar í æfingaferð að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í B-deildinni eftir fallið úr ensku úrvalsdeildinni í maí. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 514 orð | 4 myndir

FH fékk það sem það átti skilið í Stokkhólmi

FÓTBOLTI Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Spænska knattspyrnuliðið Rayo Vallecano hefur samþykkt tveggja milljóna punda tilboð frá Swansea í miðjumanninn Michu. Michu , sem er 26 ára gamall, er ætlað að fylla skarð Gylfa Þórs Sigurðssonar . Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 436 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Theódór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur náð skjótum bata eftir að hafa slitið krossband í hné í febrúar. Hann er farinn að æfa með liði sínu, Randers, að nýju. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Gary Martin samdi við KR

Enski framherjinn Gary Martin gekk í gærkvöldi í raðir Íslands- og bikarmeistara KR og æfði í fyrsta skipti með sínum nýju félögunum. Martin gerði þriggja og hálfs árs samning við KR og er því samningsbundinn Vesturbæjarliðinu út tímabilið 2015. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 296 orð

Íslandsgrýla Svíanna í Evrópukeppni

Jafntefli FH-inga gegn AIK í Stokkhólmi í gærkvöld þyrfti ekki að koma svo mjög á óvart. Íslensk félög hafa nefnilega verið lagin við að stríða sænskum í Evrópuleikjum í fótbolta í gegnum tíðina. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Íslendingar ekki eins sterkir án Ólafs

Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik karla, segir að íslenska landsliðið í handknattleik verði ekki eins sterkt og oftast áður á heimsmeistaramótinu á Spáni í byrjun janúar. Ástæðan er að Ólafur Stefánsson verður ekki með. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 255 orð

Íslendingar mæta Dönum og Rússum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í riðli með Danmörku, Rússlandi, Makedóníu, Katar og Síle á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni 11.-27. janúar á næsta ári. Leikir riðilsins fara fram í íþróttahöllinni í Sevilla. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Hvolsvöllur: KFR – KV 20...

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Hvolsvöllur: KFR – KV 20 Kópavogsvöllur: HK – Reynir S 20 Njarðtaksvöllur: Njarðvík – Afturelding 20 Gróttuvöllur: Grótta – Hamar 20 3. deild karla: Stjörnuvöllur: KFG – Afríka 20 1. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Ólafur kallaður inn

Ólafur Gústafsson, handknattleiksmaður úr FH, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik þegar leiknir verða tveir vináttuleikir við Argentínu í Kaplakrika á morgun og mánudag. Aron Pálmarsson glímir við meiðsli í hné. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Scott jafnaði vallarmetið

GOLF Kristján Jónsson kris@mbl.is Ástralinn Adam Scott er efstur að loknum fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu í golfi en hann lék á 64 höggum sem er sex högg undir pari Royal Lytham-vallarins á Englandi. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Semur við Stjörnuna í dag

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Það lítur út fyrir það að ég skrifi undir hjá Stjörnunni á morgun [í dag],“ segir Mark Doninger, miðjumaður ÍA, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
20. júlí 2012 | Íþróttir | 72 orð

Skotlandsfarar

A-landsliðið sem mætir Skotlandi Markverðir: Þóra B. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.