Greinar þriðjudaginn 24. júlí 2012

Fréttir

24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar Siggu Beinteins

Í tilefni af 50 ára afmæli og 30 ára söngafmæli sínu heldur Sigga Beinteins afmælistónleika í Háskólabíói fimmtudaginn 26. júlí kl. 20. Fjöldi þekktra tónlistarmanna stígur á svið ásamt Siggu, m.a. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Áhorfandi í fyrra, dansari í ár

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Áhyggjur af verðlækkun

„Það er ekki hægt að fullyrða á þessari stundu hvaða áhrif verða af auknu framboði á þorski,“ segir Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð

Börn yngri en 15 ára starfi ekki við barnagæslu

Vinnueftirlitinu hefur borist ábending um að undanfarið hafi birst auglýsingar þar sem börn allt niður í 10 ára aldur bjóði þjónustu sína við barnagæslu. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Björg í bú Sumar hafnir landsins hafa verið fullar af makríl að undanförnu og veiðimenn eins og Heiður Þrastardóttir, sjö ára, og Sjöfn Þrastardóttir, fjögurra ára, láta ekki segja sér það... Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Einn á slysadeild eftir bruna í tveimur bílum

Einn var fluttur á slysadeild eftir árekstur tveggja bíla á Hringbraut í gærkvöldi en við áreksturinn kviknaði í báðum bílunum. Lögreglan lokaði Njarðargötu og hluta Hringbrautar vegna slyssins. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fimm ákærðir vegna fasteignasvindls

Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn fimm karlmönnum, sem grunaðir eru um að hafa svikið út tugi milljóna króna, m.a. af Íbúðalánasjóði árið 2009, fór fram í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fimm ættliðir komu saman á Lauga-ási

Guðrún Jónsdóttir, fædd á Bala í Gnúpverjahreppi, og fjórir niðjar hennar komu saman á veitingastaðnum Lauga-ási í gær. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 246 orð

Fjórtán þúsund manns fengu ofgreiddar bætur

Tæplega 14 þúsund manns fengu ofgreitt frá Tryggingastofnun á síðasta ári og munu þar af leiðandi verða krafðir um endurgreiðslu hinna ofgreiddu bóta. Af þessum hópi voru níu þúsund sem fengu innan við 100 þúsund krónur ofgreiddar. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Fjölskylda missti aleiguna

Guðni Einarsson Ingvar P. Guðbjörnsson Upptök eldsvoða í fimm íbúða húsi á Tálknafirði á sunnudagskvöld eru rakin til eldamennsku í einni íbúðinni. Allt er ónýtt í íbúðinni þar sem eldurinn kviknaði. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fjör og fjölbreytt dagskrá á skátamóti

Þeir ríflega 2.000 skátar sem eru á Landsmótinu á Úlfljótsvatni höfðu í nógu að snúast í gær, á fyrsta formlega dagskrárdegi mótsins. Töluvert rigndi á skátana við setningu mótsins á sunnudag en í gær lék sólin hins vegar við mótsgesti. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 470 orð | 4 myndir

Jarðgangaleið höfð númer 1

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin telur langlíklegast að Vestfjarðavegur verði lagður um Gufudalssveit um göng um Hjallaháls, á nýjum stað yfir Ódrjúgsháls og síðan fyrir Djúpafjörð og yfir Gufufjörð. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð

Jarðgöng um Hjallaháls efst á blaði

Vegagerðin telur langlíklegast að Vestfjarðavegur verði lagður um Gufudalssveit um göng um Hjallaháls, á nýjum stað yfir Ódrjúgsháls og síðan fyrir Djúpafjörð og yfir Gufufjörð. Meira
24. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Jólasveinar baða sig á árlegri ráðstefnu

Tugir manna hvaðanæva úr heiminum taka þátt í árlegri jólasveinaráðstefnu sem hófst í gær með fótabaði á Bellevue-strönd, um 24 kílómetra norður af Kaupmannahöfn. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Kammerkórtónleikar í Hallgrímskirkju

Kammerkórinn Schola cantorum syngur á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju á morgun kl. 12, en tónleikarnir eru í samstarfi við Alþjóðlegt orgelsumar kirkjunnar. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Keppi við Súez-skurðinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Menn horfa til aukinna vöruflutninga frá Kyrrahafi til Atlantshafs um Norðuríshafsleiðina og þá er Ísland afar vel staðsett og nægir þar að horfa til Finnafjarðar undir Langanesi. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Kipptu sér ekki upp við 3,7 stiga skjálfta

Jarðskjálftahrina með upptök 27-33 km austsuðaustur af Grímsey varð upp úr kl. 19.45 í gærkvöldi. Stærsti skjálftinn mældist 3,7 stig á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Líkamsárás kærð í Vestmannaeyjum

Ein líkamsárás var kærð til lögreglunnar í Vestmannaeyjum eftir skemmtanahald helgarinnar. Árásin átti sér stað fyrir utan veitingastaðinn Volcano. Þar hafði orðið ágreiningur á milli tveggja manna um tvítugt sem endaði með handalögmálum. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Lítur út fyrir erfitt laxveiðisumar í sumum ánum

Það lítur út fyrir að þetta verði erfitt sumar. Laxagöngurnar eru ekki jafngóðar og undanfarin ár,“ segir Guðmundur Viðarsson, umsjónarmaður veiðihússins við Norðurá. Meira
24. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Lyfjaónæmi vaxandi vandamál í Afríku

Lyfjaónæmi er vaxandi vandamál í baráttunni gegn HIV-veirunni í mörgum löndum Afríku sunnan Sahara, samkvæmt rannsókn sem birt var í læknatímaritinu Lancet . Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð

Matís ekki Matvælastofnun

Í frétt um DNA-greiningu á makríl í Morgunblaðinu í gær var missagt að Matvælastofnun sæi um greininguna. Hið rétta er að Matís sér um greininguna. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
24. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Mestu blóðsúthellingar á einum degi í Írak í rúm tvö ár

Að minnsta kosti 111 manns biðu bana og 235 særðust í 28 sprengjuárásum í nítján borgum og bæjum í Írak í gær. Þetta eru mannskæðustu árásirnar á einum degi í landinu í rúm tvö ár. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Minnihluti hælisleitenda vill vera hér á landi

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Þetta snýst um það að til þess að ferðast á milli landa þarftu að hafa skilríki og það þarf að liggja fyrir hver þú ert. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Mun færri selir sáust í talningu nú en í fyrra

Alls sáust 614 selir í selatalningunni miklu sem fram fór á Vatnsnesi og Heggstaðanesi í Húnaþingi vestra á sunnudaginn var. Í fyrra voru taldir 1.033 selir. Þetta var í sjötta sinn sem talningin fór fram frá 2007. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ný brú yfir Reykjadalsá í smíðum við Kleppjárnsreyki

Góður gangur er í framkvæmdum sem standa nú yfir við smíði nýjar brúar yfir Reykjadalsá nærri Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 3 myndir

Olíuhreinsunarstöð rísi í héraði

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sveitarstjórnarmenn á Norðausturlandi sjá mikil tækifæri samfara olíuleit á Drekasvæðinu á næstu misserum og þeim möguleikum sem opnun siglingaleiða norður af landinu kann að leiða til. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Rauðáta í makrílskjaft

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Frumniðurstöður í rannsókn á sandsíli benda eindregið til þess að sandsíli fitni ekki sökum samkeppni um fæðu í sjónum. Líklegasti sökudólgurinn er makríll sem er nýgenginn inn á Íslandsmið. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Saman á gleðistundu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Sjö sóttu um Langholtsprestakall

Sjö umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Langholtsprestakalli. Frestur til að sækja um embættið rann út þann 18. júlí síðastliðinn. Embættið veitist frá 1. október 2012. Meira
24. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Stjórnin hótar að beita efnavopnum

Einræðisstjórnin í Sýrlandi viðurkenndi í gær í fyrsta skipti að hún réði yfir efnavopnum og hótaði að beita þeim ef erlendar hersveitir réðust inn í landið. Meira
24. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sýndarkossar fyrir aðskilda elskendur

Prófessor í Singapúr, Hooman Samani, hefur hannað tæki með rafrænar silíkonvarir sem eiga að gera aðskildum hjónum og öðrum ástföngnum pörum kleift að kyssast á netinu. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

Takmarkanir á aðgengi draga úr brotum

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Misnotkun á litaðri dísilolíu virðist hafa minnkað stórlega eftir að aðgengi að olíunni var takmarkað og eftirliti breytt. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Tryggingavernd slysatryggingar aukin

Með nýrri reglugerð velferðarráðherra, sem tekur gildi 1. ágúst, er gildissvið slysatryggingar við heimilisstörf víkkað talsvert. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Valt með þrjú börn í jeppa á Álftanesvegi

Þrjú börn, 3, 7 og 10 ára, sluppu ómeidd eftir bílveltu sem átti sér stað við Presthól á Álftanesvegi um miðjan dag í gær. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Veiddi sannkallað tröll í Selá

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Árni Baldursson veiddi gríðarstóran lax í Skiphyl í Selá í Vopnafirði á laugardag. Reyndist hængurinn 109 cm langur og var hann þykkur og mikill um sig. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Veiða hátt í hundrað minka á hverju ári

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is „Minkurinn er ekki algengur en hann er til í Reykjavík. Hann finnst helst í kringum ár, vötn og sjó,“ segir Guðmundur Björnsson, rekstrarstjóri meindýravarna Reykjavíkurborgar. Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Viðeyjarganga með táknmálstúlki

Í dag fer fram þriðjudagsganga í Viðey þar sem boðið verður upp á leiðsögn með táknmálstúlkum. Gangan hefst kl. 19.30 og eru gestir hvattir til þess að klæða sig eftir veðri og mæta í þægilegum... Meira
24. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð

Þriðjudagsganga með táknmálstúlki

Boðið verður upp á leiðsögn með táknmálstúlki í hefðbundinni þriðjudagsgöngu í Viðey í kvöld. Fyrir göngunni fara Jónas Hlíðar Vilhelmsson og Iðunn Ása Óladóttir táknmálstúlkur frá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júlí 2012 | Leiðarar | 235 orð

Neyðarfundur 19 allur

Gestir hins brennandi hótels fresta sjálfsagt eitthvað sinni pöntun Meira
24. júlí 2012 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Rofið talsamband

Vonin um stóran vinstriflokk dugði til að ýta ólíku fólki undir eitt pólitískt merki. En þar sem undirrót átaka þessa fólks er áfram til staðar þrífst Samfylkingin aðeins sem einsmáls flokkur. Meira
24. júlí 2012 | Leiðarar | 432 orð

Spár og spuni

Fullyrðing ráðherra um að spár um hagvöxt hafi farið hækkandi er röng Meira

Menning

24. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 548 orð | 2 myndir

Hamrahlíðarkórinn meðal úrvalsæskukóra

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Þetta er gífurlega mikill heiður fyrir kórinn og mig að fá að taka þátt í þessari stórkostlegu hátíð. Meira
24. júlí 2012 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Hlödrægur Jagger og fjölfróður goði

Ekki var útlit fyrir að besta skemmtiefnið í sjónvarpi á sumrin, Popppunktur, yrði á dagskrá RÚV að þessu sinni. Fyrir vikið fór ég í fússi til útlanda. Meira
24. júlí 2012 | Menningarlíf | 356 orð | 2 myndir

Hugleiðingar úr skuggsjá minninganna og tímans

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Í verkinu fæst ég við hugleiðingar um minningar og hvernig minnið virkar, hvað við munum og hvernig við búum til nýjar minningar,“ segir Þórgunnur Oddsdóttir, listamaður og fréttakona. Meira
24. júlí 2012 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Hundur orðinn ljón

Fyrsta lagið af nýju plötu Snoop Dogg, Reincarnated, er komið í spilun en á plötunni má einungis finna reggí-lög. Rapparinn kennir sig ekki lengur við hund heldur titlar hann sig ljón. Meira
24. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Kvikmynd um Amy Winehouse

Nú er liðið ár síðan skrautlega söngkonan Amy Winehouse lést, en hún var aðeins 27 ára gömul. Meira
24. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 275 orð | 1 mynd

Lagasmíðar í Svíþjóð

Egill „Tiny“ Thorarensen, fyrrum Quarashi-meðlimur, hefur sent frá sér nýtt lag, 1000 Eyes. Lagið samdi hann ásamt Sölva Blöndal, félaga úr Quarashi. Meira
24. júlí 2012 | Bókmenntir | 408 orð | 3 myndir

Lifendur eiga sér enga gröf

Kjell Espmark: Skrifað í skýin. Ljóðaúrval. Njörður P. Njarðvík íslenskaði. Reykjavík, Uppheimar, 2012. 152 bls. Meira
24. júlí 2012 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Með byssur á sviði

Poppdrottningin Madonna er iðulega á milli tannanna á fólki sökum djarfrar framkomu. Nú síðast olli hún fjaðrafoki eftir að hafa mundað skotvopn á tónleikum sínum í Skotlandi. Þarlend yfirvöld hugðust stoppa tónleika hennar ef hún drægi upp vopnin. Meira
24. júlí 2012 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Nýir straumar frá The Killers

Bandaríska sveitin The Killers er með nýja plötu í bígerð og er áætlað að hún komi út 17. september næstkomandi. Meira
24. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 113 orð | 2 myndir

Sérkennileg ísaldardýr heilla landsmenn

Fjórða myndin um Ísöldina var vinsælust í bíóhúsum landsins nýliðna helgi. Ævintýri þessara einkennilegu dýra virðast eiga vel upp á pallborðið hjá íslensku þjóðinni. Fyrri myndirnar þrjár nutu einnig töluverðra vinsælda. Meira
24. júlí 2012 | Menningarlíf | 627 orð | 1 mynd

Sigga Beinteins á fullu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þetta leggst mjög vel í mig og verður rosalega skemmtilegt. Við erum búin að vera að æfa á fullu. Hljómsveitin er stór, átta manna, margar raddir og fullt af gestum sem stíga á svið. Meira
24. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

The X Factor og slúðurblöð valda einelti

Breska söngkonan Kate Nash hefur stigið fram og sakað sjónvarpsþætti á borð við The X Factor um að valda einelti barna. Hún tekur það jafnframt fram að slúðurblöð ýti undir einelti. Meira

Umræðan

24. júlí 2012 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Allt er þegar þrennt er í Skálholti – Lögbrot við kirkjuvegginn

Eftir Eið Svanberg Guðnason: "Nú hefur sannast það sem fyrr var sagt. Kofinn við kirkjuvegginn er byggður á brotnum reglum og ósannindum." Meira
24. júlí 2012 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Er ekki nóg að gera í vinnunni?

Barþjónninn á veitingastað Íslendinga á Kanaríeyjum þekkti leiðina að kviku gesta sinna. Meira
24. júlí 2012 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Er Steingrímur J. að gefa eftir í makríldeilunni við ESB?

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Makríll skilaði þjóðarbúinu 24 milljörðum á síðasta ári. Íslensk stjórnvöld eiga að standa í lappirnar þegar ESB hótar þjóðinni viðskiptaþvingunum." Meira
24. júlí 2012 | Aðsent efni | 633 orð | 2 myndir

Rangfærslur um bólusetningar – endurtekið efni

Eftir Harald Briem og Þórólf Guðnason: "Sóttvarnalæknir mun áfram sem hingað til byggja sínar leiðbeiningar á gagnreyndum vísindarannsóknum en ekki órökstuddum fullyrðingum og rangfærslum sem ekki styðjast við neinar vísindarannsóknir." Meira
24. júlí 2012 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Sveitarstjórn Djúpavogs blekkt

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Erfitt er að treysta því að ráðherra samgöngumála sem hefur deilt hart við Kristján Lárus um Norðfjarðargöng vilji uppfylla óskir Djúpavogsbúa um hindrunarlausan heilsársveg yfir Öxi." Meira
24. júlí 2012 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Útúrsnúningar um laun á Íslandi

Eftir Heiðar Guðjónsson: "Þetta er þekkt villa í hagfræði og kölluð peningaglýja. Ég skoraði því á hagfræðingana að sýna fram á villur mínar, ellegar draga fullyrðingar sínar til baka." Meira
24. júlí 2012 | Velvakandi | 118 orð | 1 mynd

Velvakandi

Öryrkjar og kosningalög Krafa sú sem forráðamenn Öryrkjabandalagsins hafa lagt fyrir Hæstarétt um að nýliðnar forsetakosningar verði úrskurðaðar ólöglegar og verði þar með endurteknar vekur ýmsar spurningar. Meira
24. júlí 2012 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Þjóðinni stefnt inn á efnahagslegt hættusvæði

Eftir Einar Kristin Guðfinnsson: "Þjóðir heimsins telja sem sagt stöðuna á evrusvæðinu skapa sérstakan vanda og íslenska ríkisstjórnin býr til viðbúnaðaráætlanir vegna ástandsins." Meira

Minningargreinar

24. júlí 2012 | Minningargreinar | 1410 orð | 1 mynd

Guðjón Þorkell Hákonarson

Guðjón Þorkell Hákonarson fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1941. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 15. júlí 2012. Foreldrar hans voru hjónin Hákon Þorkelsson, verkstjóri hjá Reykjavíkurborg, f. 29. maí 1910, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1175 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónína Margrét Pétursdóttir

JJónína Margrét Pétursdóttir fæddist í Áreyjum á Reyðarfirði 15. mars 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 15. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2012 | Minningargreinar | 1510 orð | 1 mynd

Jónína Margrét Pétursdóttir

Jónína Margrét Pétursdóttir fæddist í Áreyjum á Reyðarfirði 15. mars 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pétur Wilhelm Jóhannsson, f. 3.11. 1893, d. 25.2. 1986, og Sóley Sölvadóttir, f. 30.4. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2012 | Minningargreinar | 1670 orð | 1 mynd

Kristrún Guðnadóttir

Kristrún Guðnadóttir fæddist á Uxahrygg á Rangárvöllum 8. nóvember 1920. Hún lést á Droplaugarstöðum að morgni mánudagsins 16. júlí. Foreldrar hennar voru Guðni Magnússon frá Hrauk í Vestur-Landeyjum f. 12. nóvember 1889, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
24. júlí 2012 | Minningargreinar | 1230 orð | 1 mynd

Þórir Jónsson

Þórir Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu 18. apríl 1922. Hann lést 14. júlí sl. Foreldrar hans voru Jón Kristófersson kaupmaður f. 1888 frá Köldukinn í Húnavatnssýslu og Jakobína S. Ásgeirsdóttir húsfreyja úr Steingrímsfirði á Ströndum f. 1891. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Aukning hjá Eurotunnel

Þeir sem reka Eurotunnel, göngin undir Ermarsund, hugsa gott til glóðarinnar hvað varðar aukna notkun ganganna, nú þegar Ólympíuleikarnir hefjast eftir nokkra daga. Meira
24. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Lækkað raforkuverð

Raforkuverð á Elspot markaði Nord Pool í norðanverðri Evrópu hefur lækkað mikið síðustu misseri og er nú töluvert lægra en Landsvirkjun býður sínum viðskiptavinum. Meira
24. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Rake ætlar ekki að taka við Barclays banka

Sir Michael Rake, varaformaður stjórnar Barclays, útilokar að hann muni taka við sem stjórnarformaður bankans. Breska ríkisútvarpið BBC greindi frá þessu á vefsíðu sinni í gær. Meira
24. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 781 orð | 3 myndir

Spánn sekkur enn dýpra

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Spánn er á bjargbrúninni. Ávöxtunarkrafan á tíu ára spænsk ríkisskuldabréf hefur hækkað skarpt síðustu daga vegna ótta um að stjórnvöld muni brátt ekki lengur hafa aðgang að erlendum lánamörkuðum. Meira

Daglegt líf

24. júlí 2012 | Daglegt líf | 660 orð | 7 myndir

Áhersla á heimspeki og íhugun í hapkido

Allir eru vinir í hapkido og vita hvaða afleiðingar gjörðir þeirra hafa. Þar er lögð áhersla á samhljóm, hringhreyfingar og mýkt. Hapkido er ný bardagalist hér á landi sem á uppruna sinn í Kóreu og þar er farið dýpra í hlutina en gert er í systuríþróttinni taekwondo. Meira
24. júlí 2012 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Góður við magaónotum

Það er sniðugt að nota papaja í hollan þeyting ef þú vilt breyta dálítið til og nota eitthvað sumarlegt í slíkt. Meira
24. júlí 2012 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Hlaupið frá Franska spítalanum við Hafnargötu á hátíðinni

Fáskrúðsfjarðarhlaupið verður haldið í sjötta sinn í tengslum við hátíðina Franska daga á Fáskrúðsfirði föstudaginn 27. júlí. Auk þess að vera heilsubót er hlaupinu um leið ætlað að vekja athygli á sögu og endurbyggingu Franska spítalans. Meira
24. júlí 2012 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Lengsta utanvegahlaup ársins

Hengilshlaupið verður haldið í fyrsta sinn næstkomandi laugardag 28. júlí og er það lengsta utanvegahlaup ársins, eða 81 kílómetri. Hlaupið verður um Hengilssvæðið en hlaupið byrjar og endar við Lystigarðinn í Hveragerði. Meira
24. júlí 2012 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Sniðugt matarleyndarmál

Á vefsíðunni með þetta skondna nafn má finna ógrynni upplýsinga um næringarinnihald flests þess matar sem fólk gæti látið sér detta í hug að nefna. Meira
24. júlí 2012 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

...takið þátt í fjallaskokki

Fjallaskokk svokallað verður næstkomandi fimmtudag, 26. júlí, en þá verður gengið/skokkað/hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Þetta er um 12 km leið og hækkun á milli 400-500 metrar. Meira

Fastir þættir

24. júlí 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ari Arnarson

30 ára Ari ólst upp á Hellu, lauk kjötiðnaðarprófi frá Hótel- og matvælaskólanum og starfar við sorphirðu hjá Reykjavíkurborg. Maki: Inga Þóra Magnúsdóttir, f. 1985, nemi. Dóttir: Stella Björk Aradóttir, f. 2011. Foreldrar: Örn Hauksson, f. Meira
24. júlí 2012 | Í dag | 194 orð

Ást er einstök – hjónaband er allt annað

Karlinn á Laugaveginum var að koma úr Dómkirkjunni, þegar ég sá hann á sunnudaginn, því að hann er kirkjurækinn. Meira
24. júlí 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Bjarki Áskelsson

30 ára Bjarki lauk námi í húsasmíði við FSU 1999 og starfar nú sjálfstætt. Maki: Ingibjörg B. Hreggviðsdóttir, f. 1985, húsm. Börn: Amelía Rán, f. 2006; Aron Rafael, f. 2008, og Anton Rökkvi, f. 2011. Foreldrar: Áskell Gunnlaugsson, f. Meira
24. júlí 2012 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Jakobssvíning. S-Allir Norður &spade;ÁK987 &heart;5 ⋄98752 &klubs;65 Vestur Austur &spade;D32 &spade;65 &heart;7 &heart;KDG109864 ⋄Á3 ⋄-- &klubs;DG109873 &klubs;ÁK2 Suður &spade;G104 &heart;Á32 ⋄KDG1064 &klubs;4 Suður spilar 6⋄. Meira
24. júlí 2012 | Í dag | 262 orð | 1 mynd

Ditlev Thomsen

Ditlev Thomsen, kaupmaður í Reykjavík og síðar í Kaupmannahöfn, fæddist í Reykjavík 24.7. 1867. Foreldrar hans voru H.Th.A. Thomsen, kaupmaður í Reykjavík, og k.h., Anna Christine Sörensen. Meira
24. júlí 2012 | Í dag | 39 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Vinirnir Andri Hrafn Vilhelmsson 11 ára og Vignir Berg Pálsson 9 ára söfnuðu dóti með því að ganga í hús. Þeir héldu tombólu fyrir utan Nettó í Grindavík og seldu fyrir 3.700 kr. sem þeir gáfu til Rauða... Meira
24. júlí 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Lilja Rós Aðalsteinsdóttir

30 ára Lilja fæddist á Höfn, lauk BA-prófi frá HA, MBA-prófi frá Evrópska háskólanum í Barcelona og starfar hjá Iceland Pelagic á Höfn. Sonur: Aðalsteinn, f. 2009. Foreldrar: Aðalsteinn Aðalsteinsson, f. Meira
24. júlí 2012 | Í dag | 41 orð

Málið

Ekki er nóg að fiskigengd hafi verið góð ef veiðar eru gegndarlausar . Orðið gegnd þýðir „hóf“ og gegndarlaus er með -gn- . Gengd í fiskigengd er hins vegar dregið af því að fiskurinn gengur og þess vegna með -ng-... Meira
24. júlí 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Fanndís Eva fæddist 8. október. Hún vó 3.930 g og var 53 cm á lengd. Foreldrar hennar eru Kristín Bjarnadóttir og Gísli Harðarson... Meira
24. júlí 2012 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og...

Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og móðir. (Mk. 3, 35. Meira
24. júlí 2012 | Árnað heilla | 541 orð | 4 myndir

Sérfræðingur í þjóðhátíð í Eyjum

Elsa fæddist við Grettisgötuna í Reykjavík og átti þar heima fyrstu fjögur árin er fjölskyldan flutti í Árbæjarhverfið. Þau voru síðan búsett í Mosfellsbænum. Elsa hóf sjálf sinn búskap í Mosfellsbænum en býr nú í Hlíðunum. Meira
24. júlí 2012 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Bd2 dxc4 6. Bxc4 c5 7. Rf3 a6 8. a4 Rc6 9. 0-0 cxd4 10. exd4 Be7 11. Bg5 0-0 12. He1 b6 13. Dd3 Bb7 14. Had1 Dc7 15. Re5 Had8 16. Rxc6 Dxc6 17. Df1 h6 18. Bh4 Dc8 19. He3 Da8 20. Ba2 Hfe8 21. Bg3 Bd6 22. Meira
24. júlí 2012 | Árnað heilla | 190 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðrún Sigurðardóttir Lára Dagbjartsdóttir 90 ára Guðrún Árnadóttir Þorbjörn Einarsson 85 ára Eiríkur Þorgeirsson Tryggvi Gunnarsson Þorgils Stefánsson Þorvarður Þorvarðsson 80 ára Grétar Óttar Gíslason Kristín Pálsdóttir Kristín Sólborg... Meira
24. júlí 2012 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Víkverji kom víða við í sumarfríinu og naut þess sem íslensk ferðaþjónusta hefur upp á að bjóða. Ekki vantaði að nær daglega komu freistandi tilboð í pósthólfið frá flugfélögunum um hoppferðir til útlanda. Til hvers að fara út, hugsaði Víkverji með sér. Meira
24. júlí 2012 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. júlí 1896 Nunnur komu til landsins, í fyrsta skipti síðan fyrir siðaskipti. Þær voru fjórar og settust hér að til að annast hjúkrun og vitja sjúkra. Þetta var upphaf starfs St. Jósefssystra í Reykjavík og Hafnarfirði. 24. Meira
24. júlí 2012 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd

Ætlar að halda sér á Íslandi í sumar

Ætli ég verði ekki að mestu rólegur. Vinur minn og mikill Framari, Magnús Gústafsson, sem býr í Bandaríkjunum kíkir venjulega á mig á afmælisdaginn og ég von á því að hann geri það á morgun,“ segir Haraldur Sturlaugsson, en hann er 63 ára í dag. Meira

Íþróttir

24. júlí 2012 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Aron fer með til London

Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik, stóðst í gær læknisskoðun í Kiel í Þýskalandi, samkvæmt fréttatilkynningu sem HSÍ sendi frá sér. Meira
24. júlí 2012 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Átta stiga forysta Þórs/KA

Þór/KA náði í gærkvöld átta stiga forystu í Pepsi-deild kvenna í fótboltanum með naumum sigri á botnliði KR, 2:1, á Þórsvellinum á Akureyri. Meira
24. júlí 2012 | Íþróttir | 933 orð | 4 myndir

Erfitt haust á Selfossi

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Ekkert annað en fallslagurinn blasir við Selfyssingum í haust ef fram heldur sem horfir. Meira
24. júlí 2012 | Íþróttir | 741 orð | 4 myndir

Fara lemstraðir til London

Í Kaplakrika Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það er óhætt að segja að íslenska landsliðið í handknattleik karla fari lemstrað til London á Ólympíuleikana. Meira
24. júlí 2012 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Örn Bjarnason, fyrirliði Grindvíkinga í knattspyrnunni, verður í banni næsta mánudag þegar þeir sækja Keflvíkinga heim í Pepsi-deildinni. Meira
24. júlí 2012 | Íþróttir | 835 orð | 5 myndir

Heill leikur á 2 mínútum

Á Hlíðarenda Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Framarar byrja seinni helming Íslandsmótsins vel en þeir lögðu nágranna sína og erkifjendur í Val, 2:0, í 12. umferð Pepsi-deildarinnar á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
24. júlí 2012 | Íþróttir | 820 orð | 4 myndir

Heimavöllurinn nýtist illa

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Fylkismenn héldu áfram að hala inn stig í gær þegar þeir gerðu góða ferð í Bítlabæinn Keflavík og sigruðu heimamenn 2:0. Meira
24. júlí 2012 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeild, 2. umferð, seinni leikur: KR-völlur: KR...

KNATTSPYRNA Meistaradeild, 2. umferð, seinni leikur: KR-völlur: KR – HJK Helsinki 19.15 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – FH 18 Varmárvöllur: Afturelding – Breiðabl 19.15 Selfossvöllur: Selfoss – Valur 19. Meira
24. júlí 2012 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 12. umferð: ÍBV – Selfoss 1:0...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 12. umferð: ÍBV – Selfoss 1:0 Rasmus Christiansen 25. Rautt spjald : Brynjar Gauti Guðjónsson (ÍBV) 1. Keflavík – Fylkir 0:2 Jóhann Þórhallsson 76., Ingimundur Níels Óskarsson 88. Meira
24. júlí 2012 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Ragna hafði heppnina með sér

Badmintondrottningin Ragna Ingólfsdóttir getur verið ánægð með riðilinn sem hún leikur í á Ólympíuleikunum í London sem hefjast um helgina. Meira
24. júlí 2012 | Íþróttir | 844 orð | 5 myndir

Rúsínan borin fram ein og sér

Á Akranesi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég ætlaði bara að fara að skjóta boltanum og var svo sparkaður niður, innan teigs, þannig að það hlýtur að vera víti. Meira
24. júlí 2012 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Þrír í bann eftir rautt spjald

Rauða spjaldið fór þrisvar á loft í fjórum leikjum Pepsi-deildar karla í gærkvöld og viðkomandi leikmenn verða allir í banni í 13. umferðinni sem er leikin á sunnudag og mánudag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.