Greinar miðvikudaginn 25. júlí 2012

Fréttir

25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Aðgangseyrir að þjóðgörðum Kanada

Um 40% af tekjum kanadísku þjóðgarðanna fást með innheimtu aðgangseyris og annarra gjalda sem garðarnir innheimta. Heimamenn borga fyrir aðgang að flestum þjóðgörðunum líkt og erlendir ferðamenn. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 842 orð | 4 myndir

Aðgangseyrir forsenda uppbyggingar

baksvið Elín Esther Magnúsdóttir ee@mbl.is Ein af forsendum uppbyggingar og þjónustu í kanadískum þjóðgörðum er að allir gestir greiði gjald fyrir að koma inn í garðana, bæði erlent ferðafólk og heimamenn. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Aukin umferð yfir Lyngdalsheiði

Umferð um Lyngdalsheiðarveg er að aukast að sögn Vegagerðarinnar. Fram kemur á vef stofnunarinnar, að umferðin hafi aukist um 8% í ár miðað við sama tímabil á síðasta ári og útlit sé fyrir að hún verði að meðaltali 700 bílar á sólarhring allt árið. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Áfrýjað í Datacell-málinu

Kortafyrirtækið Valitor hefur áfrýjað úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Datacell gegn Valitor frá 12. júlí síðastliðnum til Hæstaréttar en í dóminum var Valitor gert að veita Datacell greiðsluþjónustu. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Barokk og Portrait- tónleikar Hallvarðar

Um helgina er þéttskipuð dagskrá í Skálholtskirkju. Hópur ungra hljóðfæraleikara og söngvara spilar á barokktónleikum laugardaginn 28. júlí kl. 17 og á sunnudaginn 29. júlí kl. 15. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

„Það er nauðsynlegt að leika sér“

Fimm kajakleiðsögumenn hjá Kayak Center Iceland á Ísafirði slettu úr árunum, ef svo má segja, í Ósfjöru í Bolungarvík í fyrradag. Bátur Magga Einars stóð upp á endann í briminu. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

B-leið verði skoðuð að nýju

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórnarmenn á sunnanverðum Vestfjörðum eru ósáttir við áform Vegagerðarinnar um að taka ekki B-leiðina svokölluðu um Þorskafjörð með við nýtt mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Gufudalssveit. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Byggð verði þjóðgarðsmiðstöð

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Deilur um flutninga sauðfjár í Þórsmörk

Deilt eru um hvort rétt hafi verið að hefja flutning á sauðfé á Almenninga. Það er afréttur norðan Þórsmerkur sem var friðaður árið 1919 og hefur síðan verið í umsjón Skógræktar ríkisins. Meira
25. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 602 orð | 3 myndir

Efnavopnin í hendur íslamista?

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í grannríkjum Sýrlands hafa áhyggjur af því að efnavopn geti komist í hendur íslamskra öfgamanna ef einræðisstjórn landsins fellur og glundroði skapast í landinu. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Viðhald Margir fá yl í kroppinn þegar sólin er hátt á lofti og sumir nota tækifærið og vinna nauðsynlega útivinnu eins og mennirnir sem dyttuðu að húsi við Ásbraut í Kópavogi í... Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Einstakt eini-tré vex á hvolfi í Þórsmörk

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl. Meira
25. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fleiri vilja fá skotvopn í Colorado eftir fjöldamorðin í Aurora

Beiðnum um athugun á bakgrunni kaupenda skotvopna í Colorado fjölgaði um 43% í kjölfar skotárásarinnar í Aurora á föstudaginn var. Athugunin er fyrsta skrefið til þess að eignast skotvopn í Colorado. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Fundu heitt vatn í Kjósinni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Borhola í landi Möðruvalla í Kjós er farin að skila yfir 10 sekúndulítrum af um 74°C heitu vatni. Í gær var búið að bora niður á 556 metra dýpi en ætlunin er að fara niður á 800 metra dýpi. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Gagnrýnir ráðningar

Á undanförnum árum hefur færst í vöxt að íslenskir prestar flytjist til útlanda og taki þar við prestsstörfum. Til að mynda þjónar fjöldi presta í Noregi nú um stundir auk þess sem íslenskir prestar eru einnig starfandi í Kanada, Englandi og á Írlandi. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Göngumenn hvattir til að skilja eftir ferðaáætlun

Í tvígang að undanförnu hefur verið blásið til leitar á hálendinu að erlendum ferðamönnum sem ekki höfðu látið ættingja vita af sér í nokkurn tíma. Í báðum tilfellum fannst fólkið heilt á húfi og hafði ekki hugmynd um að verið væri að leita að því. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Háar fjárhæðir í öryggisbúnað

„Það eru verulegar fjárhæðir lagðar í öryggisbúnað eftir að siglingaverndin var tekin upp árið 2004,“ segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, um öryggiskerfið við hafnirnar vegna flóttamanna, sem reyna að laumast um borð í skipin. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Heiðruð fyrir að bjarga móður sinni

Amelía Rún Gunnlaugsdóttir, skáti frá Grundarfirði, fékk afhentan bronskross Bandalags íslenskra skáta við sérstaka athöfn á Landsmóti skáta á Úlfljótsvatni. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hestamenn framtíðarinnar í Heiðmörk

Reiðnámskeið á sumrin eru eftirsótt og margir reiðskólar í boði fyrir þá sem vilja læra reiðmennsku og kynnast íslenska hestinum. Einn þeirra var á ferðinni í gær um Heiðmörk með nokkra unga krakka sem tóku sig vel út á hestbaki. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hjónarifrildi við Krísuvíkurafleggjara

Lögreglan í Hafnarfirði var kölluð út á mánudag að Krísuvíkurafleggjara þar sem erjur höfðu sprottið upp á milli hjóna. Maðurinn var ölvaður og samkvæmt upplýsingum lögreglu var hann handtekinn í kjölfarið og látinn sofa úr sér á lögreglustöðinni. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Lifandi krabbar sýndir í Sandgerði

Veitingahúsið Vitinn í Sandgerði hefur sett upp sýningarsal í næsta húsi. Þar eru lifandi krabbar og skelfiskdýr til sýnis fyrir gesti Vitans og er fólki velkomið að njóta sýningarinnar endurgjaldslaust. Meira
25. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 539 orð | 3 myndir

Litlar líkur á hertum byssulögum vestra

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Eins og oft áður þegar fjöldamorð hafa verið framin með byssum vestra hafa blóðsúthellingarnar í bænum Aurora í Colorado á föstudaginn var vakið umræðu um hvort herða eigi löggjöfina um byssueign í... Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Lokadagar Hugmyndar úr norðri

Nú fer hver að verða síðastur til þess að sjá grafíksýninguna Hugmynd úr norðri sem stendur til sunnudags 29. júlí. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá 14 til 18 í sal Íslenskrar... Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Metanbílar ennþá fáir

Sviðsljós Skúli Hansen skulih@mbl.is Í dag eru samtals 565 metanbifreiðar á vegum landsins, samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Metanbílar tæp 0,5% af heildarbílaflota landsmanna

Í dag eru samtals 1.134 metanbílar á Íslandi, ef með eru taldir þeir bílar sem hefur verið breytt á þann veg að þeir ganga fyrir bæði bensíni eða dísel og metani. Heildarfloti landsmanna er samtals 241. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 1136 orð | 7 myndir

Olíuáformin verða rannsökuð

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Reyndu að afvegaleiða lögreglu

Mennirnir tveir sem fóru inn á haftasvæði á Keflavíkurflugvelli 8. júlí s.l. og læstu sig inni á salerni flugvélar Icelandair höfðu undirbúið sig í nokkurn tíma áður en þeir létu til skarar skríða. Rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum leiddi þetta í... Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð

Ræðir bjartsýni af skynsemisástæðum

„Hvers vegna ég er bjartsýnn af skynsemisástæðum“ er yfirskrift opins fyrirlestur breska rithöfundarins dr. Matt Ridley sem haldinn verður föstudaginn 27. júlí kl. 17:30-19.00 í Öskju, stofu 132 í Háskóla Íslands. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Sigla til Færeyja

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð

Síbrotamaður áfram í haldi

Maður sem grunaður er um aðild að fjölda innbrota og þjófnaða verður í gæsluvarðhaldi þar til dómur gengur í máli hans en þó eigi lengur en til 15. ágúst, samkvæmt úrskurði Hæstaréttar. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sjaldan kviknar í bílum eftir árekstur

Til undantekninga heyrir að eldur komi upp í bílum þegar þeir lenda í árekstrum eða öðrum umferðaróhöppum. Gott viðhald gæti komið í veg fyrir óhöpp af þessu tagi. Þetta segir Ágúst Mogenen, forstöðumaður Rannsóknarnefndar umferðarslysa. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Skaðabótamál til skoðunar

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Skátar bjóða Yoko Ono til friðarþings

Bandalag íslenskra skáta efnir til Friðarþings í haust, 12.-14. október, þar sem 25 fyrirlesarar munu fjalla um frið í víðu samhengi, auk þess sem haldnar verða vinnusmiðjur og tónleikar. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Stefna Al til Berlínar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir það að stóðhesturinn Alur frá Lundum II verði seldur úr landi. Eigandi hestsins og knapi stefna að því að hann taki þátt í úrtökumóti fyrir heimsmeistaramót íslenska hestsins sem fram fer í Berlín á næsta ári. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sveitasæla í Skagafirði haldin 25. ágúst

Sveitasæla 2012 í Skagafirði verður haldin í reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók laugardaginn 25. ágúst nk. Á dögunum var gengið til samninga við viðburðastjórnunarfyrirtækið Markvert ehf. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Synda frá Alcatraz í köldum sjó

Sundkapparnir Benedikt Hjartarson, Árni Þór Árnason og Jón Sigurðarson hyggjast synda frá Alacatraz-eyju við San Francisco á vesturströnd Bandaríkjanna. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Sýnir hvaða árangri er hægt að ná í sorpmálum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það hefur verið mikil vitund í umhverfismálum hér á Snæfellsnesi. Þessar góðu viðtökur sýna að íbúarnir eru tilbúnir að taka þátt í þessum verkefnum,“ segir Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Tríóíð Delizie Italiane á Hótel Eddu

Delizie Italiane, eða Ítalskt góðgæti, nefnist tríóið sem stígur á svið á Hótel Eddu á Laugum í Sælingsdal í kvöld kl. 20. Tríóið skipa Leone Tinganelli, Jón Elvar Hafsteinsson og Jón Rafnsson. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð

Útimessa verður undir Vatnajökli

Hin árlega útimessa í Valþjófsstaðaprestakalli verður haldin á sunnudaginn klukkan 14. Að þessu sinni verður messað undir Vatnajökli/Eyjabakkajökli. Prestur verður sóknarpresturinn sr. Lára G. Oddsdóttir. Meira
25. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð

Vilja rannsókn á tengslum

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
25. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Vonast til að ná tökum á eldunum

Vonast er til þess að slökkviliðsmönnum takist brátt að slökkva elda sem hafa geisað á norðanverðum Spáni frá því á sunnudag. Fjórir hafa látið lífið vegna eldanna. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júlí 2012 | Leiðarar | 733 orð

Dýrkeyptur rétttrúnaður

Núverandi ríkisstjórn skortir burði til að gegna skyldum sínum Meira
25. júlí 2012 | Staksteinar | 163 orð | 2 myndir

Evruvandinn og leyndarmálin

Lánshæfismat Þýskalands lækkar og umsvif atvinnulífsins á evrusvæðinu dragast saman sjötta mánuðinn í röð. Samdrátturinn einskorðast ekki við jaðarríkin því að Þýskaland veikist einnig. Meira

Menning

25. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 266 orð | 1 mynd

Djass undir Eyjafjöllum

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl. Meira
25. júlí 2012 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Faktorý fagnar tveggja ára starfsafmæli

Tónleika- og skemmtistaðurinn Faktorý fagnar tveggja ára afmæli sínu um þessar mundir. Í tilefni þess verður vegleg dagskrá alla vikuna og frítt verður inn á alla tónlistarviðburðina. Í dag miðvikudag, verður hið vikulega Pub Quiz. Meira
25. júlí 2012 | Menningarlíf | 437 orð | 2 myndir

Fæst við byggingarlist, landslag og háleita fegurð

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Ég kynntist listamanninum Hildi Ásgeirsdóttur í Cleveland í Ohio þar sem við áttum báðar heima á sínum tíma og við urðum nánar vinkonur. Meira
25. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Gary Lightbody í Game of Thrones

Söngvari skosku sveitarinnar Snow Patrol, Gary Lightbody, mun fara með hlutverk í þáttunum Game of Thrones. Íslendingar ættu að kannast við þættina en þeir hafa verið teknir upp á hálendi landsins. Meira
25. júlí 2012 | Menningarlíf | 261 orð | 1 mynd

Harmsöngvar og andrýmistónlist

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl. Meira
25. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Hljómsveitir gagnrýna Vladimir Putin

Rússneska sveitin Pussy Riot hefur verið í kastljósinu að undanförnu en hún situr nú í fangelsi eftir að hafa haldið tónleika í mótmælaskyni gegn forseta landsins, Vladimir Putin. Meira
25. júlí 2012 | Menningarlíf | 365 orð | 1 mynd

Íslandskort Collingwoods

Á landinu er nú staddur hópur rúmlega 30 breskra ferðamanna, sem feta hér í nokkra daga í fótspor breska myndlistarmannsins og fagurfræðingsins Williams Gershom Collingwoods (1854-1932). Meira
25. júlí 2012 | Myndlist | 426 orð | 2 myndir

Kvenlægur sköpunarkraftur

Í Listasafni Kópavogs – Gerðarsafni. Til 19. ágúst 2012. Opið þri.- sun. kl. 11-17. Aðgangur er 500 kr. Ókeypis fyrir börn undir 18 ára aldri, aldraða, öryrkja og námsmenn, og á miðvikudögum. Sýningarstjórar: Guðbjörg Kristjánsdóttir og Svava Björnsdóttir. Meira
25. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Ný plata væntanleg frá My Sweet Baklava

„Okkur var farið að klæja í puttana að spila því við höfum ekkert komið fram í sumar,“ segir Valgerður Jónsdóttir söngkona og píanóleikari hljómsveitarinnar My Sweet Baklava. Hljómsveitin lauk nýverið upptöku á sinni fyrstu plötu. Meira
25. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 600 orð | 1 mynd

Stelur ávallt senunni

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ég hef ekki séð hana ennþá því hún er ekki komin í almenna sýningu. Meira
25. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Tónlistarmenn reiðir í garð Google

Nokkrir af helstu tónlistarmönnum Bretlandseyja hafa að undanförnu tekið þátt í undirskriftasöfnun gegn ólöglegri niðurhalningu verka þeirra af netinu. Meira

Umræðan

25. júlí 2012 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Deyðandi ofbeldi

Eftir Jóhann Tómasson: "„Ofbeldi er aðeins hægt að leyna með lygi og lyginni er aðeins hægt að viðhalda með ofbeldi“ (Solzhenitsyn)" Meira
25. júlí 2012 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Femínistaflug inn í eilífðina

Amelia Mary Earhart hefði orðið 115 ára í gær, ef hún hefði lifað, eða kannski er hún á lífi, hver veit. Meira
25. júlí 2012 | Bréf til blaðsins | 388 orð | 1 mynd

Hækkun á ellilífeyrisaldri

Frá Guðvarði Jónssyni: "Alþingismenn virðast ekki fylgjast með þróun á vinnumarkaði. Atvinnurekendur hafa alllengi stefnt að lækkun á starfsaldri og má segja að illmögulegt sé fyrir fimmtuga að fá vinnu." Meira
25. júlí 2012 | Bréf til blaðsins | 582 orð

Litli Caruso

Frá Jóhanni J. Ólafssyni: "Tenórsöngvarinn Enrico Caruso var goðsagnapersóna í lifanda lífi. Frásögn af honum hefur ratað inn í íslenska bókmenntasögu á dularfullan hátt. Í ævisögu Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi „Snert hörpu mína“ eftir Friðrik G." Meira
25. júlí 2012 | Velvakandi | 103 orð | 2 myndir

Velvakandi

Stofuplanta fæst gefins Stór schefflera, a.m.k. 1,5-1,7 metrar á hæð, fæst gefins. Upplýsingar í síma 567-4327. Þrælahald Nú er rekið upp ramakvein út af því að einkaneysla hefur ekki aukist eins mikið og spáð var. Meira
25. júlí 2012 | Aðsent efni | 980 orð | 1 mynd

Vörn velferðarkerfisins er uppstokkun í ríkisrekstri

Eftir Óla Björn Kárason: "Hvað kemur í veg fyrir að slíkur ráðherra leggi fram og berjist fyrir samþykkt fjárlagafrumvarps sem byggir á röngum forsendum, feluleik og vanáætlun." Meira

Minningargreinar

25. júlí 2012 | Minningargreinar | 1361 orð | 1 mynd

Anna Guðfinna Hallsdóttir

Anna Guðfinna Hallsdóttir fæddist á Gríshóli í Helgafellssveit 28. janúar 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Illugadóttir og Hallur Kristjánsson. Þau bjuggu lengst af á Gríshóli. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2012 | Minningargreinar | 1886 orð | 1 mynd

Guðrún Margrét Sigurðardóttir

Guðrún Margrét Sigurðardóttir fæddist á Hofsósi 3. febrúar 1928. Hún lést á Holtsbúð, Vífilsstöðum 17. júlí 2012. Foreldrar hennar voru Sigurður Friðrik Jónsson frá Þorgeirsbakka á Höfðaströnd f. 27. mars 1892, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2012 | Minningargreinar | 1869 orð | 1 mynd

Sigfús Austfjörð Halldóruson

Sigfús Austfjörð Halldóruson fæddist í Reykjavík 6. janúar 1969. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Osló aðfaranótt 11. júlí 2012. Foreldrar hans eru Halldóra Þ. Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. í Sætúni á Langanesi 6. maí 1940, og Baldur F. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2012 | Minningargreinar | 1939 orð | 1 mynd

Sigurður Viggó Kristjánsson

Sigurður Viggó var fæddur í Reykjavík 28. maí 1946. Hann lést 13. júlí 2012. Sigurður Viggó var einkabarn foreldra sinna sem voru Unnur Sigurðardóttir frá Bolungarvík og Kristján Jónsson frá Kambi. Sigurður Viggó átti tvö börn, 1) Kristján f. 12.2. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2012 | Minningargreinar | 126 orð | 1 mynd

Þórir Karl Jónasson

Þórir Karl Jónasson fæddist í Reykjavík 25. júlí 1969. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 8. nóvember 2011. Útför Þóris Karls fór fram frá Grafarvogskirkju 17. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Bréfin féllu um 2,6%

Pantanir á vöruflutninga- og vörubílum frá Volvó drógust saman um 19% á öðrum ársfjórðungi þessa árs, miðað við sama tíma í fyrra. Olof Persson, forstjóri Volvó, greindi frá þessu á blaðamannafundi í Stokkhólmi í gær. Meira
25. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Fasteignaviðskipti fyrir 6,5 milljarða króna

Í júní var 54 kaupsamningum um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 33 utan þess. Heildarfasteignamat seldra eigna á höfuðborgarsvæðinu var 5.937 milljónir króna en 619 milljónir króna utan þess. Meira
25. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Meta frammistöðu Grikkja

Fulltrúar helstu lánardrottna gríska ríkisins komu til Aþenu í gær, til þess að leggja mat á frammistöðu Grikkja í baráttunni við skuldavanda ríkisins, með aðhaldsaðgerðum og niðurskurði. Meira
25. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 622 orð | 3 myndir

Útiloka ekki skaðabótamál gegn slitastjórn Kaupþings

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira

Daglegt líf

25. júlí 2012 | Daglegt líf | 514 orð | 3 myndir

Börn í Reykjanesbæ lesa af kappi í sumar

Þátttakendur í sumarlestri Bókasafns Reykjanesbæjar hafa aldrei verið fleiri. Hafa 265 börn skráð sig til leiks og eru með nefið ofan í bók. Börn ánetjast lestri fljótt og upplifa þar þau ævintýri sem eru oft ólík ævintýrum hversdagsins. Meira
25. júlí 2012 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

...njóttu þess að tjalda

Til að geta ferðast um landið sitt án þess að þurfa að borga fúlgu fjár fyrir gistingu er tilvalið að tjalda. Vissulega getur veðrið sett strik í reikninginn en hingað til hefur veðrið verið eins og best verður á kosið fyrir útilegu. Hlýtt og þurrt. Meira
25. júlí 2012 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Til að geyma allar myndirnar

Á gervihnattaöld er mikið tekið af ljósmyndum á svokallað stafrænt form og þær vilja hlaðast upp hjá fólki. Meira
25. júlí 2012 | Daglegt líf | 325 orð | 3 myndir

Þægilegur fugl að mynda

A Visit to the World of the Puffin er ljósmyndabók sem sýnir lunda frá ýmsum hliðum. Myndirnar í bókina tekur ljósmyndarinn Friðþjófur Helgason en Sigfús Bjartmarsson og Guðbrandur Siglaugsson skrifa fróðleik um lunda. Meira

Fastir þættir

25. júlí 2012 | Í dag | 249 orð

Af Þingeyingum, besta staðnum og Hrafnistu

Valgeir Sigurðsson er enn með hugann á sínum fornu ættarslóðum er hann yrkir að gefnu tilefni (og fylgir sögunni að vísan er ort 17. júlí): Þingeyingar þyrftu bað þeim er gagnast mætti gamla reisnin orðin að undirlægjuhætti. Meira
25. júlí 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Arnar Bjarnason

40 ára Arnar lauk doktorsgráðu í tónsmíði. Maki: Rakel Halldórsdóttir, f. 1972, framkvæmdastjóri Safnaráðs. Börn: Gréta, f. 1996; Halldór Egill, f. 2002; Áslaug Birna, f. 2007; María Anna, f. 2010; Ellen Elísabet, f. 2012. Foreldrar: Gréta Gunnarsd., f. Meira
25. júlí 2012 | Fastir þættir | 166 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Heimsyfirráð. S-NS Norður &spade;ÁD52 &heart;7 ⋄KG109874 &klubs;3 Vestur Austur &spade;1098 &spade;G74 &heart;65432 &heart;KG109 ⋄63 ⋄52 &klubs;KG4 &klubs;ÁD86 Suður &spade;K63 &heart;ÁD8 ⋄ÁD &klubs;109752 Suður spilar 6G. Meira
25. júlí 2012 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Zakaria Soualem , 9 ára, Sigrún Marta Jónsdóttir , 6 ára, Hreinn Kári Ólafsson , 6 ára og Heba Soualem , 8 ára, gengu í hús og söfnuðu dóti sem þau seldu á tombólu á Húsavík. Þau söfnuðu 5.511 krónum sem þau gáfu til styrktar Rauða... Meira
25. júlí 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Jóhanna Clara Jónsdóttir

30 ára Jóhanna fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún hefur starfað við Arion banka sl. fimm ár. Börn: Stefán Axel, f. 2002; Emil Daði, f. 2004, og Viktoría Emma, f. 2011. Foreldrar: Björg Jóhannsdóttir, f. 1959, fyrrv. Meira
25. júlí 2012 | Í dag | 252 orð | 1 mynd

Jóhannes Sæmundsson

Jóhannes Sæmundsson íþróttakennari fæddist á Patreksfirði 25.7. 1940. Hann var sonur Sæmundar Leópolds Jóhannessonar, stýrimanns í Hafnarfirði, og k.h., Sigurveigar Guðmundsdóttur kennara. Synir Jóhannesar og k.h., Margrétar G. Meira
25. júlí 2012 | Í dag | 42 orð

Málið

Hefur maður ollið eða ullið tjóni? Aðeins máltjóni, sem betur fer. Hér er sögnin að valda e-u. Ég olli , þú ollir , hann/hún/það olli tjóni. Við ollum , þið olluð og þau ollu tjóni. Öll höfum við einhvern tíma valdið... Meira
25. júlí 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Húsavík Þórsteinunn Rut Óðinsdóttir fæddist 17. apríl kl. 15.50. Hún vó 4.180 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Árný Ósk Hauksdóttir og Óðinn Sigurðsson... Meira
25. júlí 2012 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum...

Orð dagsins: Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum vér aumkvunarverðastir allra manna. (1. Korintubréf 15, 19. Meira
25. júlí 2012 | Fastir þættir | 203 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 Bxd2+ 5. Rxd2 d6 6. Rgf3 O-O 7. Bg2 Rc6 8. O-O e5 9. d5 Rb8 10. Re1 a5 11. Rd3 Ra6 12. e4 Rd7 13. f4 f6 14. Rb1 c6 15. Rc3 Rdc5 16. Kh1 Bg4 17. Dxg4 Rxd3 18. Had1 Rdc5 19. h4 Rb4 20. dxc6 bxc6 21. Hd2 De7 22. Meira
25. júlí 2012 | Árnað heilla | 574 orð | 4 myndir

Sólskinsævi í Grímsey

Hulda fæddist í Grímsey og ólst þar upp hjá afa sínum og ömmu. Hún var í Barnaskóla Grímseyjar. Hulda var 18 ára er hún gifti sig en þau hjónin tóku þá við búskap og útgerð af afa hennar og ömmu í Garði í Grímsey og höfðu gömlu hjónin hjá sér. Meira
25. júlí 2012 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Spilar á gítar og með bíladellu

Ætli ég verði ekki heima að vinna í gamla bílnum mínum sem er af gerðinni Ford Mustang,“ segir Björn Emilsson, spurður hvað hann ætli að gera á afmælisdaginn. Meira
25. júlí 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Stefán Atli Guðnason

30 ára Stefán ólst upp í Bolungarvík, lauk stúdentsprófi frá MÍ, diplomaprófi í kerfisstjórnun og starfar hjá Símanum. Maki: Hugrún Diljá Þorgeirsdóttir, f. 1985, nemi við HÍ. Dóttir: Klara Líf Martin, f. 2006. Foreldrar: Guðrún Guðmundsdóttir, f. Meira
25. júlí 2012 | Árnað heilla | 150 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Hólmfríður Steinþórsdóttir 90 ára Halldóra Jónsdóttir Helgi Jóhannesson 85 ára Gunnar Hallgrímsson Kristjana Ólöf Sveinsdóttir 80 ára Guðmundur Kristjánsson Þóra Davíðsdóttir 75 ára Bára Rebekka Sigurjónsdóttir Eggert N. Meira
25. júlí 2012 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Fyrir um áratug skrifaði bandaríski rithöfundurinn Don DeLillo bókina Cosmopolis, sem fjallar um sjálfseyðingarhvöt og óútreiknanleika fjármálaheimsins. Bókin fékk frekar slæmar umsagnir á sínum tíma. Sú mynd, sem De Lillo dró upp, þótti ekki trúverðug. Meira
25. júlí 2012 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Þá hefjast leikar enn á ný

Ég skil vel af hverju sýnt er frá öllum stærri knattspyrnumótum í Ríkisútvarpinu. Jafnvel þegar það er gert á kostnað annars dagskrárefnis, sérstaklega ef það er dagskrárefni sem ég hef sjálfur engan áhuga á. Meira
25. júlí 2012 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. júlí 1510 Heklugos hófst með grjótflugi, öskufalli og hraunrennsli. Steinn úr Heklu varð manni að bana í Skálholti og nokkrir létu lífið í Rangárvallasýslu. Meira

Íþróttir

25. júlí 2012 | Íþróttir | 656 orð | 3 myndir

Ánægður eftir það sem á undan er gengið

FÓTBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er mjög ánægður með frammistöðu mína í leiknum, ekki síst eftir allt það sem á undan er gengið,“ segir Steven Lennon, framherji Fram, sem er leikmaður 12. Meira
25. júlí 2012 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

„Þeir eru enn stærri í reynd“

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var náttúrlega slæm útreið en það var svo sem við því að búast. Meira
25. júlí 2012 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

EHF-bikar karla Dregið til 1. umferðar, helstu leikir: Haukar &ndash...

EHF-bikar karla Dregið til 1. umferðar, helstu leikir: Haukar – Mojkovac (Svartfjallalandi) Kristianstad (Svíþjóð) – Sporta (Slóvakíu) Sporting (Portúgal) – Ystad (Svíþjóð) Tongeren (Belgíu) – Elverum (Noregi) London CD (Bretl. Meira
25. júlí 2012 | Íþróttir | 97 orð

Eiður fékk rúman helming launanna

Eiður Smári Guðjohnsen samdi um starfslok sín við AEK í gær og er laus allra mála frá gríska félaginu. Eiður fékk 200.000 evrur í starfslokasamning eða sem nemur ríflega 30 milljónum króna. Meira
25. júlí 2012 | Íþróttir | 628 orð | 2 myndir

Enginn vinnur fyrirfram

Frjálsíþróttir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
25. júlí 2012 | Íþróttir | 380 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Wolfgang Gütschow , umboðsmaður Ólafs Stefánssonar landsliðsmanns í handknattleik, segir að ekki sé útilokað að Ólafur leiki handknattleik eitt keppnistímabil til viðbótar eða taki að sér þjálfun. Meira
25. júlí 2012 | Íþróttir | 536 orð | 1 mynd

Hanga í Þór/KA

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var mikill baráttusigur. Fylkisstelpurnar voru mjög erfiðar og voru greinilega mættar hingað til að ná sér í stig. Meira
25. júlí 2012 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Akranesvöllur: ÍA – Þróttur R. 20 3...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Akranesvöllur: ÍA – Þróttur R. 20 3. deild karla: Fjölnisv/gervigr. Meira
25. júlí 2012 | Íþróttir | 137 orð

Mæta Króötum í London

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Króatíu í æfingaleik fyrir luktum dyrum í London annað kvöld, daginn eftir að landsliðið kemur til borgarinnar til þess að taka þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Meira
25. júlí 2012 | Íþróttir | 467 orð | 4 myndir

Óvinnandi verkefni

Í Vesturbænum Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Neil Lennon, þjálfari skoska stórliðsins Celtic, var mættur á KR-völlinn í gærkvöldi til að taka út næstu mótherja sína í forkeppni Meistaradeildarinnar. Meira
25. júlí 2012 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 11. umferð: ÍBV – FH 0:3 Aldís...

Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 11. umferð: ÍBV – FH 0:3 Aldís Kara Lúðvíksdóttir 37., Sarah McFadden 62., 79. Selfoss – Valur 2:5 Katrín Ýr Friðgeirsdóttir 78., Eva Lind Elíasdóttir 82. – Elín Metta Jensen 5., 30., 66. Meira
25. júlí 2012 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

Yrði eins og að vinna titil

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
25. júlí 2012 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Þórir fékk rautt eftir 23 sekúndur

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.