Greinar föstudaginn 27. júlí 2012

Fréttir

27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð

240 smáskjálftar mældust í vikunni

Rúmlega 240 jarðskjálftar mældust með kerfi Veðurstofu Íslands í síðustu viku. Stærsti skjálftinn, 2,7 stig, sem varð á miðvikudagskvöld átti upptök undir Mýrdalsjökli. Meira
27. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

„Jackie Kennedy Kína“ ákærð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Gu Kailai, eiginkona fyrrverandi frammámanns í kínverska kommúnistaflokknum, hefur verið ákærð fyrir morð á breska kaupsýslumanninum Neil Heywood. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

„Jafnréttisbrot“ að leyfa ekki beit

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

„Pop-up“ myndlist og grænmetismarkaður

Á morgun verður grænmetismarkaður við Álfheima frá kl. 11 - 16 en þar verður vistvænt grænmeti frá Garðyrkjustöðinni Kinn til sölu. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 771 orð | 3 myndir

„Svartsýnismenn hafa stöðugt rangt fyrir sér“

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Matt Ridley, einn kunnasti rithöfundur Breta, heldur í dag fyrirlestur í Háskóla Íslands um efni nýjustu bókar sinnar, The Rational Optimist, eða Skynsami bjartsýnismaðurinn, sem kom út árið 2010. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Borgarbúar skrefi nær nýrri útisundlaug

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta er mjög spennandi verkefni og það má eiginlega segja að þegar Sundhöllin var byggð, í miðri kreppu, þá komu strax fram hugmyndir um að hafa útilaug á reitnum við hliðina,“ segir Dagur B. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Breyta biðstöðvum við Vesturlandsveg

Við Vesturlandsveg standa yfir endurbætur þessa dagana, en um er að ræða gerð fjögurra strætisvagnabiðstöðva við Vesturlandsveg ásamt tengistígum. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Dauðir ungar úti um allt

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Starfsmenn Náttúrufræðistofnunar Íslands gengu fram á 96 dauða kríuunga í kríuvarpinu við Hliðsnes á Álftanesi í vikunni. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

DNA-greining á makríl enn á byrjunarstigi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þeir sem vinna að rannsókn á makríl sem veiðist við Ísland verða varir við mikinn áhuga á verkefninu enda getur það haft mikla þýðingu fyrir samningaviðræður í makríldeilunni. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Dropi við dropa – sýning um vatnskrísu

Ný sýning verður opnuð í Norræna húsinu laugardaginn 28. júlí. Nefnist hún Dropi við dropa og stendur til 6. ágúst. Á sýningunni eru 20 prentaðar auglýsingar um vatnsskort og hagkvæma nýtingu... Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fagnar góðri launastöðu sjómanna

„Ég fagna því að sjómenn séu með góð laun,“ segir Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, spurður út í fyrstu viðbrögð sín vegna fréttar gærdagsins um að sjómenn séu farnir að „toppa“ forstjóra í launum. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 300 orð | 4 myndir

Ferðaþjónusta með mjólkinni

Benjamín Baldursson Eyjafjarðarsveit | Mikil breyting hefur orðið á mjólkurframleiðslu í gamla Öngulsstaðahreppi. Fyrir hálfri öld voru um 50 mjólkurframleiðslubýli í hreppnum en eru nú aðeins 14 talsins, mjólkurmagnið er þó lítið minna nú en þá var. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 108 orð | 2 myndir

Formannsslagur í Heimdalli

Heimir Hannesson, nemi við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, hefur tilkynnt framboð sitt til formennsku í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Forsetahjónin viðstödd setningu ÓL

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff, forsetafrú, verða viðstödd setningu ólympíuleikanna í Lundúnum í dag. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 273 orð

Fyrirtæki framkvæmdastjórans bauð í Plastprent

Fyrirtækið Icegroup, sem Kristþór Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ísafoldarprentsmiðju, á hlut í, var eitt af þeim 13 fyrirtækjum sem gerðu tilboð í Plastprent þegar Framtakssjóður Íslands bauð fyrirtækið til sölu. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Gagnrýni á áform í Finnafirði

Gengið var frá svörum sveitarstjórnar við athugasemdum sem bárust við tillögu að nýju aðalskipulagi Langanesbyggðar, á fundi umhverfis- og skipulagsnefndar og sveitarstjórnar í gærkvöldi. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Gamalt handverk á Smiðjuhátíðinni á Seyðisfirði

Smiðjuhátíð Tækniminjasafnsins verður haldið í sjötta sinn á Seyðisfirði dagana 27. til 29. júlí. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Golli

Litbrigði lífsins Ólafur Ragnar var heldur grár þar sem hann birtist ljósmyndara Morgunblaðsins á milli tveggja litríkra stúlkna í gærkvöldi í London, en bindið í fánalitunum gerði þó gæfumuninn. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð | 2 myndir

Góð uppskera af gulrótum

Vel lítur út með uppskeru á útiræktuðu grænmeti á Flúðum og fara um 1,5 tonn af gulrótum frá SR Grænmeti í verslanir á höfuðborgarsvæðinu í dag. Þeim var sáð 20. Meira
27. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Hafði varað við fjöldamorðinu í Aurora

Aurora. AFP. | 24 ára Bandaríkjamaður, sem var handtekinn fyrir að myrða tólf manns og særa 58 í skothríð í bænum Aurora í Colorado í vikunni sem leið, er sagður hafa sent böggul til geðlæknis í háskólanum þar sem hann var við nám. Meira
27. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 84 orð

Hraðbanki dældi út „ókeypis peningum“

Lögreglumenn voru kallaðir út til að koma á lögum og reglu við hraðbanka í Ipswich á Englandi í fyrradag eftir að hann byrjaði að dæla út helmingi meiri peningum en viðskiptavinirnir báðu um. Meira
27. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 119 orð

Hælisleitendum hefur stórfjölgað

Hælisleitendum hefur fjölgað mjög í Danmörku í ár og þeir hafa ekki verið jafnmargir í mörg ár. Í fyrra sóttu 3.936 manns um hæli í Danmörku og umsækjendurnir í ár eru þegar orðnir 3.108, að sögn Politiken . Meira
27. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Í mikilli hættu vegna ólöglegra veiða

Indónesísk lögreglukona skoðar uppstoppaða Súmötru-tígra sem lagt var hald á í vöruhúsi nálægt Jakarta í vikunni sem leið. Í húsinu fundust alls fjórtán uppstoppaðir Súmötru-tígrar sem eru í mikilli útrýmingarhættu í Indónesíu. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ísbjörninn beið átekta í Hvalfirði

Danska varðskipið Hvidbjørnen sést hér sigla tignarlega um Hvalfjörðinn. Skipið áði þar meðan beðið var eftir varahlutum en fjörðurinn er þekkt skipalægi þótt oft hafi þar verið meira um stór skip en nú. Í Hvalfirði lá t.d. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð

Keppt í rugby

Úrvalslið Rugby Íslands mun laugardaginn 28. júlí spila 15 manna rugbyleik gegn gestum frá Bandaríkjunum. Gestirnir að þessu sinni eru The Skippy Lizards RFC frá New York, lið sem stofnað var árið 2004 til heiðurs þjálfaranum Paddy Bartlett. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Launareglan hefur verið numin úr gildi

„Þegar launalækkun ráðherra og þingmanna var aflétt var reglan einnig úr gildi numin sem kvað á um að enginn (utan forsetinn) skyldi vera hærra launaður en forsætisráðherra. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 217 orð

Mikill skortur á iðnaðarfólki á Austurlandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við gætum bætt við hundrað innlendum starfsmönnum. Við þurftum til dæmis að ráða að stórum hluta erlenda starfsmenn í verkefni hjá Alcoa við viðhald og uppbyggingu kera sem skapar 60 störf. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Mæðgin vinna og sýna glerlist saman

Nú stendur yfir glerlistasýning Iceglass á Listatorgi Sandgerðisbæjar og er þetta fyrsta sýning glerlistamannanna Guðlaugar Brynjarsdóttur og Lárusar Guðmundssonar, sonar hennar, hérlendis. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Reykur í Kringlunni

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á fjórða tímanum í gær vegna reyks sem lagði frá flúorljósi í verslun í verslunarmiðstöðinni Kringlunni. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Séra Hjörtur Hjartarson

Séra Hjörtur Hjartarson, fyrrverandi sóknarprestur er látinn, 81 árs að aldri. Hjörtur var fæddur 8. desember 1930 og ólst upp á Ísafirði. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 1038 orð | 4 myndir

Skortir vinnuafl

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Austfirðingar binda vonir við að fyrirhuguð olíuleit og hugsanlegar tilraunaboranir muni auka fjölbreytni í atvinnulífi landshlutans og þannig leiða til fólksfjölgunar. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð

Slasaðist í bílveltu við Borgarnes

Bíll valt mörgum sinnum á þjóðveginum við Borgarnes um fjögurleytið í gær. Kastaðist ökumaður bílsins, kona á sjötugsaldri, út úr honum við veltuna. Konan var ein í á ferð. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Stokkið í Sogið á Landsmóti skáta

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þeir Bragi Björnsson, skátahöfðingi, Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri skátanna, og Hörður Már Harðarson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, stukku í Sogið af brúnni við Steingrímsstöð um hádegisbilið í gær. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Stöðumælagjald hækkað um helming

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Bílastæðasjóður hækkar stöðumælagjald á þrem gjaldsvæðum af fjórum og taka þær breytingar gildi núna á mánudaginn, 30. júlí. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Sögufrægar byggingar í nýjum klæðum

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Töldu að þörf yrði fyrir þriðja línuhraðalinn til geislameðferðar fyrir árið 2010

Gert var ráð fyrir að þörf yrði komin fyrir þriðja línuhraðalinn fyrir geislameðferðir við krabbameini á Landspítalanum. Kom það fram í þarfagreiningu sem gerð var fyrir nýjan Landspítala fyrir sex árum og miðað við að tækið þyrfti fyrir árið 2010. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Undirbúa líkamsræktarstöð við Breiðholtslaug

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær tillögu um að borgin leiti að samstarfsaðilum um uppbyggingu heilsuræktar á svæði Breiðholtslaugar við Austurberg. Er þetta gert til að bæta úr þörf fyrir líkamsræktarstöð í Efra-Breiðholti. Meira
27. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Upptöku á lokayfirlýsingu mótmælt

Lögmenn fjölskyldna þeirra sem biðu bana í fjöldamorðunum í Noregi fyrir ári mótmæltu því í gær að hljóðupptaka af lokayfirlýsingu fjöldamorðingjans hefur verið birt á netinu. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Útlán ríkisins óæskileg

Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðirnir eiga rúmlega helming útlána fjármálafyrirtækja til heimila landsins. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Útvarpsstöð og þrjú kaffihús

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is „Mótið hófst á föstudaginn þegar við tókum á móti eldri skátum. Þau hjálpuðu okkur að setja upp mótið en hér er heilmikið búið að vera í gangi,“ segir Hrólfur Jónsson, mótsstjóri Landsmóts skáta. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Vegglistaverk málað í miðbænum

Vegglistaverk á útveggjum í miðborginni hafa löngum þótt umdeild. En það er munur á veggjakroti og svokallaðri graffitílist. Ungi maðurinn sem var hér á ferð í gær tilheyrir án efa síðari hópnum. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Vélarvana bátur dreginn í land

Björgunarskipið Björg kom í gærmorgun með bátinn Þorlák IS til hafnar í Rifi en Þorlákur varð vélarvana á miðvikudag þegar veiðarfæri flæktust í skrúfunni. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Vigdís heiðursgestur á Olavsfestdagen

Vigdís Finnbogadóttir verður stödd í Þrándheimi í Noregi um helgina. Hún er stödd þar sem heiðursgestur á Olavsfestdagen en það er einn af helstu menningarviðburðum í Noregi. Laugardaginn 28. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Villur á hátíðakorti

Á verslunarmannahelgarkorti Morgunblaðsins í Finnur.is í gær víxluðust hátíðirnar Sæludagar í sveitinni og Hrafnkelsdagurinn. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vinni með lýðræðisríkjum

„Þótt gleðiefni sé að hreyfing skuli vera komin á málin væri æskilegt að þau væru unnin í samvinnu við vestræn ríki, en ekki einræðisríki. Við gætum setið hér uppi með aðstöðu einræðisríkis. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 679 orð | 2 myndir

Þarf nýtt tæki áður en hið gamla gefst upp

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Vonir standa til að búið verði að skipta út 17 ára gömlu geislatæki Landspítalans fyrir nýtt innan tveggja ára og að spítalinn eignist þriðja slíkt tæki á næstu tíu árum. Meira
27. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ættleiðingardagur í Kattholti á morgun

Í Kattholti dvelja nú margir fallegir kettir sem leita sér að góðu heimili. Laugardaginn 28. júlí frá kl. 11-14 verður ættleiðingardagur í Kattholti. Þá geta kisuvinir komið og valið sér þann kött sem þeim líst best á, stálpaða eða kettlinga. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2012 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Evran skelfur

Á sama tíma og Mario Draghi seðlabankastjóri evrunnar hét stuðningi við myntina, hvatti José Manuel Barroso formaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins Grikki til að standa við skuldbindingar sínar til að geta verið áfram hluti af evrusvæðinu. Meira
27. júlí 2012 | Leiðarar | 395 orð

Fundur vekur fögnuð

Ræða Mario Draghi, seðlabankastjóra evrunnar, vakti vonir markaðsafla Meira
27. júlí 2012 | Leiðarar | 220 orð

Um kínverska fasteignajöfra

Líta verður til tengsla kínverskra fjárfesta og kínverskra stjórnvalda Meira

Menning

27. júlí 2012 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Aðalsteinn sýnir í Safnaðarheimilinu

Aðalsteinn Vestmann, myndlistarmaður og kennari, sýnir nú myndir í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Aðalsteinn stundaði nám við Myndlistar- og handíðaskóla Íslands á sínum tíma og var myndmenntakennari áratugum saman í Barnaskóla Akureyrar. Meira
27. júlí 2012 | Menningarlíf | 191 orð | 1 mynd

Bassaleikari Muse er orðinn edrú

Bassaleikari bresku sveitarinnar Muse, Chris Wolestenholme, hefur stigið fram og tjáð sig um baráttu sína við Bakkus. Meira
27. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Dáleiðandi hápunktur Nolans í tríólógíunni

Á miðvikudaginn í þessari viku var hasarmyndin The Dark Knight Rises frumsýnd hér á Íslandi en spáð er að hún verði eins stærsta mynd sumarsins, ef ekki ársins. Meira
27. júlí 2012 | Menningarlíf | 300 orð | 2 myndir

Finnskt þema á Reykholtshátíð

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Staður og stund gleymist fljótt þegar maður hlustar á tónleika í eins fallegu umhverfi og Reykholt er,“ segir Auður Hafsteinsdóttir, listrænn stjórnandi Reykholtshátíðar. Meira
27. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 331 orð | 2 myndir

Head of a Woman frumsýnir í Norðurpólnum

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Við tökum öll þátt í heilaspunanum og hugmyndavinnunni við að búa til leikritin. Meira
27. júlí 2012 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Íslenskar söngperlur

Nú stendur í Hörpu tónleikaröð þar sem íslensk sönglög eru sungin og kynnt. Meira
27. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Lady Gaga ver Kristen Stewart

Allt varð vitlaust í dægurmenningunni vestanhafs á dögunum er upp komst um framhjáhald Twilight-stjörnunnar Kristen Stewart. Meira
27. júlí 2012 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Miður skemmtilegar myndir í austri

Alltaf er verið að snobba fyrir einhverju. Ef kvikmyndir eru á öðru tungumáli en ensku eru þær til dæmis komnar á sér stall; þá virðist einu gilda hvert tungumálið er. Meira
27. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Níels gefur Nýlistasafninu

Níels Hafstein gefur Nýlistasafninu níu verk úr eigin smiðju, fyrir á safnið tuttugu og tvö verk eftir hann unnin í ýmsa miðla. Átta þeirra verða kynnt sérstaklega á sýningunni, Viðkvæmur farangur sem opnuð verður í Nýlistasafninu laugardaginn 28. júlí. Meira
27. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 246 orð | 1 mynd

Ruddinn rafpoppast

Bertel Ólafsson og Heiða Eiríksdóttir, þekkt sem tónlistarkonan úr Unun og Hellvar, hafa gefið út nýjan dansvænan poppsmell, sem nefnist „Chrome like mirror“. Bertel Ólafsson er eini meðlimur hljómsveitarinnar Rudda. Meira
27. júlí 2012 | Bókmenntir | 28 orð

Skrifað í stein

Í umsögn um ljóðasafn sænska skáldsins Kjells Espmark var rangt farið með heiti bókarinna. Rétt er að hún heitir Skrifað í stein . Beðist er velvirðingar á... Meira
27. júlí 2012 | Hugvísindi | 558 orð | 2 myndir

Svik, lygar og prettir

Spilið gengur út á það að sigra heiminn með samningum, fagurgala, lygum og prettum en ekki með algjörum hernaðaryfirburðum. Meira
27. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 291 orð | 1 mynd

Söguleg leiksýning Guðrúnar

„Í fyrstu vissi ég ekki meira um Tóma Sæmundsson nema að hann væri einn af Fjölnismönnum. Meira
27. júlí 2012 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar í Reykjahlíðarkirkju

Tónleikaröðin Sumartónleikar við Mývatn fagnaði 25. starfsári sínu á síðasta ári og hefur það 26. í Reykjahlíðarkirkju í kvöld. Meira
27. júlí 2012 | Menningarlíf | 703 orð | 4 myndir

Þrjár systur sameinaðar og halda listasýningu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þau í Hofi höfðu samband við okkur systurnar og spurðu hvort við hefðum áhuga á að halda saman sýningu á verkum okkar. Þeim fannst spennandi að við værum allar þrjár að sinna listinni. Meira

Umræðan

27. júlí 2012 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Hvers vegna bólusetning?

Eftir Hjörleif Þórarinsson: "Staðreyndin um bólusetningar er að þær eru eitt skynsamlegasta úrræði sem heilbrigðisstarfsfólk getur boðið upp á." Meira
27. júlí 2012 | Bréf til blaðsins | 211 orð

Lausn lífeyrisvandans

Frá Þórhalli Hróðmarssyni: "Ég held að ég hafi fundið lausn á lífeyrisvandanum, sem nú er að tröllríða Evrópu. Lífeyrissjóður opinberra starfsmanna er „tryggður“, sem kallað er." Meira
27. júlí 2012 | Bréf til blaðsins | 287 orð

Lengi enn gæti vont versnað

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Er þessi ríkisstjórn Íslands öllum heillum horfin og ófær um að gera neitt nema rangt?" Meira
27. júlí 2012 | Bréf til blaðsins | 377 orð | 1 mynd

Skálholtshátíð 2012

Frá Erni Erlendssyni: "Í ávarpi sínu á Skálholtshátíð sagði nýi biskupinn okkar að Skálholtsdómkirkja léti engan ósnortinn. Þetta er satt, og víst er að enginn fór ósnortinn þaðan sunnudaginn 22. júlí." Meira
27. júlí 2012 | Aðsent efni | 982 orð | 1 mynd

Skuldir ríkisins og lífskjör þjóðarinnar

Eftir Illuga Gunnarsson: "Því fleiri krónur sem fara í vexti, því færri krónum getum við ráðstafað til menntunar, heilbrigðis- og velferðarmála." Meira
27. júlí 2012 | Velvakandi | 106 orð | 1 mynd

Velvakandi

Leitar ættingja Claire Hanneson Pisni á Marbæli á Gimli í Kanada hafði samband og óskaði eftir aðstoð til að komast í samband við ættingja á Íslandi á ný. Meira
27. júlí 2012 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Við vitum svo miklu meira núna

Árið var 1984. Allra leiðir lágu á útihátíðina Gaukinn í Þjórsárdal um verslunarmannahelgina, þar sem hljómsveitirnar Lótus og Bara-flokkurinn lofuðu stanslausu stuði. Hver gat staðist svo fögur fyrirheit? Unglingahópur hélt af stað. Meira

Minningargreinar

27. júlí 2012 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Aagot Emilsdóttir

Aagot Emilsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 2. mars 1945. Hún lést á heimili sínu 27. júní 2012. Útför Aagotar fór fram frá Garðakirkju 11. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 93 orð | 1 mynd

Baldur Þór Ríkharðsson

Baldur Þór Ríkharðsson fæddist á Akureyri 4. október 1986. Hann lést á gjörgæsludeild LSH við Hringbraut 8. júlí 2012. Útför Baldurs Þórs fór fram frá Grafarvogskirkju 16. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 3046 orð | 1 mynd

Björn Friðfinnsson

Björn Friðfinnsson fæddist á Akureyri 23. desember 1939. Hann lést 11. júlí sl. Jarðarför Björns var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 19. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Elín Hannesdóttir

Elín H. Hannesdóttir fæddist í Hleiðargarði í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði 9. maí 1926. Hún lést 5. júlí 2012. Útför Elínar fór fram frá Akureyrarkirkju 16. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

Eyjólfur Eyjólfsson

Eyjólfur Eyjólfsson fæddist á Botnum í Meðallandi 9. júlí 1927. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 5. júlí 2012. Eyjólfur var jarðsunginn frá Laugarneskirkju 17. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

Guðný S. Steingrímsdóttir

Guðný S. Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 17. mars 1931. Hún lést 20. júlí 2012. Foreldrar hennar voru Steingrímur Steingrímsson. f. 4. október 1900, d. 25. janúar 1982 og Katrín Aðalheiður Aðalsteinsdóttir, f. 15. september 1910, d. 5. október... Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Guðrún Margrét Sigurðardóttir

Guðrún Margrét Sigurðardóttir fæddist á Hofsósi 3. febrúar 1928. Hún lést á Holtsbúð, Vífilsstöðum 17. júlí 2012. Útför Guðrúnar Margrétar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 25. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 3199 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurjónsdóttir

Guðrún Sigurjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 24. júní 1917. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 19. júlí sl., 95 ára. Foreldrar Guðrúnar voru Sigurjón Gunnarsson, frá Gunnarsbæ í Hafnarfirði, f. 19.5. 1880, d. 16.5. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

Hafdís Björk Hermannsdóttir

Hafdís Björk Hermannsdóttir fæddist á Kambsstöðum í Ljósavatnsskarði 5. júlí 1940. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 18. júlí 2012. Foreldrar hennar voru Guðrún Bjarnadóttir, f. 14. febrúar 1913, d. 18. október 1976 og Hermann Tryggvason, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Haraldur Sigurðsson

Haraldur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 7. maí 1932. Hann lést á líknardeild Landspítalans 14. júní 2012. Útför Haraldar fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 22. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

Hulda Anna Kristjánsdóttir

Hulda Anna Kristjánsdóttir fæddist 19. maí 1931 á Þorgilsfelli í Staðarsveit. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 27. júní 2012. Útför Huldu fór fram frá Ólafsvíkurkirkju 7. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

Inga Birna Hjaltadóttir

Inga Birna Hjaltadóttir fæddist í Reykjavík 26. nóvember 2011. Hún lést á gjörgæsludeild LSH í Fossvogi 1. júlí 2012. Útför Ingu Birnu fór fram frá Vídalínskirkju 11. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 3141 orð | 1 mynd

Jóhanna Svanlaug Sigurvinsdóttir

Jóhanna Svanlaug Sigurvinsdóttir fæddist í Reykjavík 25. apríl 1954. Hún andaðist á Kvennadeild Landspítalans föstudaginn 20. júlí 2012. Foreldrar hennar: Sigurvin Sveinsson rafvirkjameistari f. 9. júní 1925, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Kristinn Helgi Benediktsson

Kristinn Helgi Benediktsson, ljósmyndari og blaðamaður, fæddist í Hafnarfirði 4. október 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. júní 2012. Kristinn var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 4. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

Kristjana Milla Thorsteinsson

Kristjana Milla Thorsteinsson viðskiptafræðingur fæddist í Reykjavík 26. maí 1926. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. júlí sl. Útför Kristjönu Millu var gerð fimmtudaginn 19. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

Málfríður María Linnet

Málfríður María Linnet fæddist í Reykjavík 29. maí 1929. Hún lést 21. júlí 2012. Málfríður María var kjördóttir Andrésar Jóhannssonar, f. 25. maí 1902, d. 21. júlí 1954 og Ólafar Guðmundu Guðmundsdóttur, f. 3. júní 1903, d. 21. ágúst 1968. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Ólöf Ágústa Guðmundsdóttir

Ólöf Ágústa Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 29. mars 1930. Hún lést á heimili dóttur sinnar 28. júní 2012. Útför Ólafar Ágústu fór fram 6. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Perla Kristín Þorgeirsdóttir

Perla Kristín Þorgeirsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 20. janúar 1933. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. maí 2012. Útför Perlu fór fram í kyrrþey frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 9. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 1856 orð | 1 mynd

Sigfús Austfjörð Halldóruson

Sigfús Austfjörð Halldóruson fæddist í Reykjavík 6. janúar 1969. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Ósló aðfaranótt 11. júlí 2012. Útför Sigfúsar fór fram frá Kópavogskirkju 25. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 120 orð | 1 mynd

Sigríður Vala Haraldsdóttir Valrún

Sigríður Vala Haraldsdóttir Valrún fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1958. Hún lést á heimili sínu á Hringbraut í Reykjavík 29. júní 2012. Útför Sigríðar Völu fór fram frá Neskirkju 12. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnarsson

Sigurður Gunnarsson fæddist í Reykjavík þann 5. mars árið 1962, hann lést 4. júlí 2012. Foreldrar hans eru þau Guðný Sigurðardóttir og Gunnar Hallgrímsson. Var hann fyrsta barn þeirra en yngri eru þær Margrét og Halla. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 131 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist 3. janúar 1920 á Geirseyri við Patreksfjörð. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar 23. júní 2012. Útför Sigurðar fór fram frá Patreksfjarðarkirkju 7. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 1922 orð | 1 mynd

Svanlaug Jóhannsdóttir

Svanlaug Jóhannsdóttir fæddist 26. júlí 1922 í Blöndugerði Hróarstungu, N-Múlasýslu. Hún lést á Landspítalanum 9. júlí 2012. Foreldrar Svanlaugar voru Stefanía Sigbjörnsdóttir húsfreyja, f. 20. febrúar 1894, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Trausti Kristinsson

Trausti Kristinsson vörubifreiðastjóri fæddist í Reykjavík 8. janúar 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 28. júní 2012. Útför Trausta fór fram frá Hallgrímskirkju 12. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

Vigdís Júlíana Björnsdóttir

Vigdís Júlíana Björnsdóttir var fædd 12. apríl 1926. Hún lést á dvalarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði 18. júlí 2012. Foreldrar hennar voru Björn Ingimar Tómas Jónasson f. 20. febrúar 1901, d. 12. júní 1971 og Kristín Ásmundsdóttir f. 2. nóvember 1898,... Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2012 | Minningargreinar | 1134 orð | 1 mynd

Þuríður Sigurjónsdóttir

Þuríður Sigurjónsdóttir fæddist í Hvammi, V-Eyjafjallahreppi, 9. desember 1926. Hún lést á Hvíldar- og hjúkrunarheimilinu Grund 6. júlí 2012. Jarðsungið var frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 12. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 92 orð

80 milljóna hlutafjáraukning

Hlutafé Steypustöðvarinnar hefur verið aukið um 80 milljónir króna. Alexander Alexandersson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir í samtali við Morgunblaðið að ráðist hafi verið í hlutafjáraukninguna til að uppfylla kaupsamning á félaginu. Meira
27. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Hagnaður jókst mikið en undir væntingum

Hagnaður Marels jókst mikið á öðrum ársfjórðungi samanborið við sama tíma í fyrra en reksturinn var engu að síður undir væntingum IFS greiningar. Meira
27. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Hagnaður Volkswagen tæpir 1.330 milljarðar

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen greindi frá methagnaði á fyrri hluta þessa árs í gær, en Volkswagen hagnaðist um 8,8 milljarða evra, sem svarar til 1.329 milljörðum íslenskra króna. Meira
27. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Hlutafé hótelkeðju aukið

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Eigendur Miðbæjarhótela/Centerhotels hafa aukið hlutafé fyrirtækisins um 45 milljónir króna. Meira
27. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 617 orð | 1 mynd

Ríkið á helming útlána til heimila

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira

Daglegt líf

27. júlí 2012 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Fyrir svanga fagurkera

Það er gaman að skoða skemmtilegar bloggsíður og er hægt að fá ýmsar góðar hugmyndir af því að lesa blogg frá fólki víða um heim með áhuga á hinu og þessu sem tengist daglegu lífi. Til að mynda tísku, mat, hannyrðum, samskiptum og hreyfingu. Meira
27. júlí 2012 | Daglegt líf | 303 orð | 1 mynd

HeimurGuðrúnar Sóleyjar

Þungarokkarinn skynjaði sannleikann í orðum Páls Óskars og fór daginn eftir og sagði upp í vinnunni, sem honum hafði alla tíð fundist eintóm kvöl og pína. Meira
27. júlí 2012 | Daglegt líf | 672 orð | 5 myndir

Skátaævintýrið heldur áfram

Skátastarf hófst á Íslandi fyrir 100 árum en nú stendur yfir alþjóðlegt skátamót á Úlfljótsvatni þar sem saman eru komin um 3.000 manns. Meira
27. júlí 2012 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...stígið trylltan dans

Danstryllingur verður á Bar 11 næstkomandi föstudagskvöld en þá stígur hljómsveitin Ultra Mega Technobandið Stefán mætir á stokk og ætlar að trylla lýðinn. Meira

Fastir þættir

27. júlí 2012 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Regla eitt. N-NS Norður &spade;875 &heart;ÁK64 ⋄Á10 &klubs;K863 Vestur Austur &spade;D4 &spade;ÁK10 &heart;G532 &heart;D10987 ⋄865 ⋄G &klubs;Á1075 &klubs;DG92 Suður &spade;G9632 &heart;-- ⋄KD97432 &klubs;4 Suður spilar 4&spade;. Meira
27. júlí 2012 | Í dag | 272 orð

Fjasað um smámuni – þagað um hitt

Kristján Ólason skrifstofumaður á Húsavík fæddist í Kílakoti 27. júlí árið 1894. Hann var bróðir Árna Óla blaðamanns og rithöfundar og voru þeir bræður í nánum skyldleika við Kristján Fjallaskáld og Jón Sveinsson, Nonna. Meira
27. júlí 2012 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

Haraldur Björnsson

Haraldur Björnsson leikari fæddist 27.7. 1891, sonur Björns Jónssonar. Meira
27. júlí 2012 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Hlustar á Presley í frítíma sínum

Ég reikna með að fara í hádegismat á golfvellinum í Hafnarfirði og fer svo á æfingu seinni partinn. Svo skilst mér að ég sé að fara að labba á Esjuna um kvöldið. Meira
27. júlí 2012 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Fimm stúlkur héldu tombólu hjá Eiðistorgi á Seltjarnarnesi. Þær gengu í hús til að safna dóti og seldu einnig sitt eigið. Meira
27. júlí 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Kolbeinn Tumi Daðason

30 ára Tumi lauk MSc.-prófi í byggingarverkfræði í Bandaríkjunum og er íþróttafréttam. hjá 365. Maki: Mary Frances Davidson, f. 1985, MA í umhverfis- og auðlindafræði. Börn: Elsa María, f. 2010, og Finnur Atli, f. 2011. Foreldrar: Daði Kolbeinsson, f. Meira
27. júlí 2012 | Árnað heilla | 498 orð | 4 myndir

Krumminn á skjánum

Ingvi Hrafn fæddist í Reykjavík, lauk landsprófi frá Núpi í Dýrafirði 1958, stúdentsprófi frá MR 1965 og BA-prófi í stjórnmálafræðum og blaðamennsku frá Wisconsin háskólanum í Madison í Wisconsin 1970. Meira
27. júlí 2012 | Í dag | 40 orð

Málið

Nú stendur varptíð yfir. Verpa , varp , urpum , orpið . Ef ég yrpi eggi yrði ég frægur, svo það er til vinnandi að reyna. Öll egg í hreiðri, orpin í sama sinn, nefnast svo einu nafni urpt... Meira
27. júlí 2012 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Nataliu Boyko og Valgeiri Ólafssyni fæddist stúlka 10. júní kl. 6.54. Hún vó 3.465 g og var 49 cm... Meira
27. júlí 2012 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun...

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun bænheyra himininn, og hann mun bænheyra jörðina. (Hs. 2, 21. Meira
27. júlí 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Signý Sverrisdóttir

30 ára Signý lauk kennaraprófi frá KHÍ og hefur kennt við Grunnskóla Vesturbyggðar. Maki: Fannar Freyr Ottósson, f. 1978, starfsm. hjá Ísl. kalkþörungaf. Börn: Sverrir Elí, f. 2007; Elísa Lára, f. 2012. Stjúpsynir: Símon Freyr, 1999; Friðbjörn Valur, f. Meira
27. júlí 2012 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. g3 g6 2. Bg2 Bg7 3. d3 c5 4. Rc3 Rc6 5. Rf3 d6 6. O-O e5 7. Hb1 Rge7 8. a3 a5 9. Rb5 O-O 10. a4 d5 11. c3 h6 12. Bd2 Be6 13. Dc2 Dd7 14. Hfd1 f5 15. e3 g5 16. d4 cxd4 17. cxd4 e4 18. Re1 Hac8 19. Db3 Rg6 20. f3 f4 21. exf4 gxf4 22. Bxf4 exf3 23. Meira
27. júlí 2012 | Árnað heilla | 187 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigríður Guðmundsdóttir Unnur Kolbeinsdóttir Valdimar Torfason 85 ára Anna Árnadóttir Lína Guðlaug Þórðardóttir Vilfríður Steingrímsdóttir Örn Friðriksson 80 ára Guðrún Lárusdóttir Jónas Vilhjálmsson Jónína Ólöf Walderhaug Sigurður B. Meira
27. júlí 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Tinna Sigurðardóttir

30 ára Tinna ólst upp í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum og er nú sölustjóri hjá Arctic Adventures. Bræður: Lárus Sigurðarson, f. 1977, ljósmyndari í Reykjavík; Valur Sigurðarson, f. 1984, flugþjónn í Reykjavík. Meira
27. júlí 2012 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Um það leyti sem byrjað var að selja bjór á Íslandi fyrir um tveimur áratugum hugsuðu Víkverji og félagar hans gott til glóðarinnar þegar ellin færðist yfir. Meira
27. júlí 2012 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. júlí 1936 Pétur Eiríksson synti Grettissund, frá Drangey til lands. Hann var þá aðeins 19 ára. Það þótti í frásögur færandi að tíu árum áður gekk hann við hækjur. 27. júlí 1955 Stærsta síld sem vitað er um í heiminum veiddist á Sléttugrunni. Meira

Íþróttir

27. júlí 2012 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

1. deild karla ÍR – Víkingur R. 0:3 Hjörtur J. Hjartarson 35...

1. deild karla ÍR – Víkingur R. 0:3 Hjörtur J. Hjartarson 35., 66., Sigurður Egill Lárusson 27. Staðan: Víkingur Ó. 1271416:922 Haukar 1264213:1122 Fjölnir 1256127:1121 Víkingur R. Meira
27. júlí 2012 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Ásdís fer í fótspor Guðrúnar

Kristján Jónsson í London kris@mbl.is Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, fær þann heiður að fara fyrir íslenska hópnum í setningarathöfn Ólympíuleikanna í London í kvöld og verður fánaberi Íslands. Meira
27. júlí 2012 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

„Ég reyni að halda haus“

Í London Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
27. júlí 2012 | Íþróttir | 663 orð | 4 myndir

Bleikir Tékkar í basli í Þorpinu

Á Akureyri Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Það sem undanfarið hefur verið talað um sem Evrópuævintýri Þórsara fékk ekki jafn farsælan endi og þau sem maður heyrði í denn. Meira
27. júlí 2012 | Íþróttir | 190 orð

Ég hlakka til að vinna með Hlyni

„Ég er mjög spenntur fyrir að leika með Val. Aðstaðan hjá félaginu er frábær og ef maður bætir sig ekki við þessar aðstæður þá veit ég ekki hvað. Meira
27. júlí 2012 | Íþróttir | 212 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Króatía sigraði Ísland, 25:23, í æfingaleik í handknattleik karla sem fram fór fyrir luktum dyrum í London í gærmorgun. Aðeins voru leiknar 2x20 mínútur. Meira
27. júlí 2012 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

Íslandsmeistarar í basli á Strandarvelli

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslandsmeistararnir voru í talsverðu basli á fyrsta degi Íslandsmótsins í höggleik sem hófst á Strandarvelli við Hellu í gærmorgun. Axel Bóasson úr GK lék á fjórum höggum yfir pari vallarins í karlaflokki og er í 35.-46. Meira
27. júlí 2012 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Keppendur komnir í þorpið

Kristján Jónsson í London kris@mbl.is Formleg móttökuathöfn fyrir íslenska hópinn í ólympíuþorpinu í London fór fram í gærkvöldi. Meira
27. júlí 2012 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, undanúrslit: KR-völlur: KR...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, undanúrslit: KR-völlur: KR –Valur 19.15 Samsungvöllur: Stjarnan – Þór/KA 19.15 1. deild karla: Akureyrarvöllur: KA – Leiknir R 18.30 2. Meira
27. júlí 2012 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Knattspyrna karla A-RIÐILL: Sameinuðu Furstadæmin – Úrúgvæ 1:2...

Knattspyrna karla A-RIÐILL: Sameinuðu Furstadæmin – Úrúgvæ 1:2 Matar 23. – Ramirez 42., Lodeiro 56. Bretland – Senegal 1:1 Craig Bellamy 20. – Konaté 82. Meira
27. júlí 2012 | Íþróttir | 594 orð | 2 myndir

Metnað til að fara aftur

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég er himinlifandi með þetta allt saman og er rosa spenntur að koma heim og byrja að spila aftur fyrir KR,“ segir miðjumaðurinn knái, Jónas Guðni Sævarsson, í viðtali við Morgunblaðið. Meira
27. júlí 2012 | Íþróttir | 743 orð | 4 myndir

Verður ekki ljótara

Í Kaplakrika Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Mikil bjartsýni ríkti í Kaplakrika í gærkvöldi þar sem vonir voru bundnar við að FH gæti boðið upp á skemmtilegt Evrópukvöld og skellt sænska stórliðinu AIK í forkeppni Meistaradeildarinnar. Meira
27. júlí 2012 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Víkingarnir komnir í toppbaráttuna

Eftir þrjá sigurleiki í röð eru Víkingar úr Reykjavík skyndilega komnir í toppbaráttu 1. deildar karla í fótboltanum. Þeir voru í fallsæti deildarinnar fyrr í þessum mánuði en eftir sigur á ÍR, 3:0, í Mjóddinni í gærkvöld er staða liðsins gjörbreytt. Meira
27. júlí 2012 | Íþróttir | 91 orð

Vonbrigði með Bretana

Bretar ollu vonbrigðum í fyrsta leik sameiginlegs knattspyrnulandsliðs þeirra á Ólympíuleikum í 52 ár þegar þeir gerðu aðeins jafntefli, 1:1, við Senegal á Old Trafford í Manchester í gærkvöld. Craig Bellamy kom Bretum yfir á 20. Meira

Ýmis aukablöð

27. júlí 2012 | Blaðaukar | 66 orð | 1 mynd

Dýrt glópagull

Verðlaunapeningar Ólympíuleikanna eru sérstaklega hannaðir fyrir hverja leika. Það er listamaðurinn David Watkins sem hannaði verðlaunapeninga leikanna í ár en þeir eru dýrustu verðlaunapeningar sem veittir hafa verið á Ólympíuleikum. Meira
27. júlí 2012 | Blaðaukar | 515 orð | 1 mynd

Einstök upplifun

Ragna Ingólfsdóttir hefur æft og keppt í badminton frá því hún var níu ára gömul. Hún er ein af 27 ólympíuförum Íslands á leikana í London. Meira
27. júlí 2012 | Blaðaukar | 1176 orð | 2 myndir

Gerum sanngjarnar kröfur um árangur

Allir keppa af metnaði fyrir hönd þjóðar okkar, segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Þátttaka á ÓL er birtingarmynd íþróttastarfs um allt land. Silfurverðlaun handboltalandsliðsins reyndust gott veganesti. Íþróttamenn fyrri tíðar gerðu sjálfstæði þjóðarinnar að veruleika. Meira
27. júlí 2012 | Blaðaukar | 457 orð | 4 myndir

Heimsborgin er með hátíðarsvip

Þúsundir eru komnar til Lundúna vegna Ólympíuleikanna. Vekja athygli á öllu bresku. Reynt er að draga úr umferð um borgina og margir vinna að heiman. Ætla að fylgjast með, segir svæðisstjóri Icelandair í borginni. Meira
27. júlí 2012 | Blaðaukar | 220 orð | 1 mynd

Heimsleikar í háskerpu

Sjónvarpsútsendingar frá morgni og langt fram á kvöld. Tólf tímar á dag. Háskerpan nær til 80% landsmanna. Meira
27. júlí 2012 | Blaðaukar | 172 orð | 1 mynd

Keppa undir Ólympíumerki

Í einstaka tilvikum hefur komið fyrir að þjóðir eða einstaka íþróttamenn hafi keppt undir merkjum ólympíufánans. Meira
27. júlí 2012 | Blaðaukar | 367 orð | 2 myndir

Leikarnir miklu í London

Seldar hafa verið um níu milljónir miða á viðburði Ólympíuleikanna. Miðinn á opnunarhátíðina kostar um 190 þús. kr. 10.500 gestir eru komnir til borgarinnar. Búist er við hálfri milljón gesta inn á ólympíusvæðið á hverjum degi. Meira
27. júlí 2012 | Blaðaukar | 108 orð | 1 mynd

Sterk skilaboð til heimsins alls

Augu allra beinast nú til Lundúna, þar sem Ólympíuleikarnir eru haldnir. Meira
27. júlí 2012 | Blaðaukar | 770 orð | 5 myndir

Við gerum okkar allra besta

Árangur íslenska handboltalandsliðsins hefur verið stórkostlegur undanfarin ár og gera margir Íslendingar sér vonir um að landsliðið tryggi sér einhvern verðlaunagrip á Ólympíuleikunum í ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.