Greinar miðvikudaginn 1. ágúst 2012

Fréttir

1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Akureyrskar múffumeyjar selja grimmt

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Mömmur og múffur eru hópur akureyrskra kvenna, sem hafa einstaklega gaman af bakstri fagurlega skreyttra múffa. Þær njóta þess ekki síður að neyta þeirra sem og gefa og selja. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Átak í gerð hjólreiðastíga

Reykjavíkurborg og Vegagerðin gerðu í gær með sér samkomulag um átak í gerð hjólreiða- og göngustíga í Reykjavík. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 1450 orð | 6 myndir

Barist um vinnuaflið

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mikil umsvif hafa verið á Þórshöfn á Langanesi síðustu mánuði. Fyrst voru miklar framkvæmdir við frystihús Ísfélagsins og nýjan, stóran lausfrysti og síðan tók makrílfrysting við af fullum krafti. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 1002 orð | 4 myndir

„Öllum steinum verður velt“

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 539 orð | 3 myndir

Beðið eftir verðlækkun

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Íslenska krónan hefur styrkst verulega að undanförnu. Gengisvísitalan hefur lækkað um tæp 8% undanfarna þrjá mánuði og um rúm 4% á síðustu tveimur vikum. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Bændur vilja 9% hækkun

Landssamtök sauðfjárbænda (LS) fara fram á að afurðastöðvar hækki verð á lambakjöti um 9% fyrir komandi sláturtíð. SS er eini sláturleyfishafinn sem birt hefur verðskrá. Þar er gert ráð fyrir 3% hækkun á verði dilkakjöts. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Eftirspurn eftir æðardúni eykst sífellt

Það stefnir í mjög gott ár í útflutningi á æðardúni. Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir, atvinnu- og hlunnindaráðgjafi hjá Bændasamtökunum, segir að eftirspurn eftir æðardúni hafi aukist og að verð á honum hafi hækkað stöðugt frá seinni hluta ársins 2010. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Fáir skiptu niður gjaldgreiðslunni

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Þeir sem skráðu sig til náms við Háskóla Íslands skólaárið 2012-2013 völdu flestir að fá rukkun fyrir skráningargjaldinu senda sem greiðsluseðil í heimabankann. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Forsetinn settur í embætti í dag

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, verður settur í embætti við athöfn í Alþingishúsinu í dag klukkan 16. Þar með hefst fimmta kjörtímabil Ólafs Ragnars. Dagskráin hefst með því að Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ættjarðarlög á Austurvelli frá kl.... Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Forsjálir fljúga fyrir færri krónur en hinir

Fargjald með Flugfélagi Íslands (FÍ) milli Reykjavíkur og Akureyrar kostar allt að 18.830 krónum aðra leiðina. Lesandi Morgunblaðsins þurfti að kaupa miða norður fyrir helgina og greiddi hæsta gjald. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Golli

Áfram Ísland! Sumir stuðningsmanna íslenska landsliðsins í handknattleik voru duglegri en aðrir að hvetja sína menn í gær þegar það burstaði Túnis á Ólympíuleikunum í... Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Hagsmunir Íslands í húfi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er verið að grafa undan hagsmunum Íslands með þessum löndunum,“ sagði Friðrik J. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hanna og Sigríður syngja í Hörpu

Hanna Þóra Guðbrandsdóttir og Sigríður Ósk Kristjánsdóttir koma fram í tónleikaröð í Hörpu þar sem íslensk söngtónlist er sungin og kynnt. Á efnisskrá eru lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Sigfús Einarsson, Karl O. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Hátt í 20% lækkun á makríl

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verðlækkun hefur orðið á makrílafurðum frá síðasta ári og telur Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, að hún geti verið hátt í 20% í erlendri mynt. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Hindra losun og lestun Helgafells á Grundartanga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sjómannafélag Íslands setti í gær bann við losun og lestun m/s Helgafells, skips Samskipa. Félagsmenn og stjórn Sjómannafélagsins fylgdu banninu eftir í gærkvöldi er skipið lá við hafnarbakka á Grundartanga. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hrafnkelsdagur um helgina

Hinn árlegi Hrafnkelsdagur verður haldinn á söguslóðum Hrafnkels sögu Freysgoða laugardaginn 4. ágúst, af Félagi áhugamanna um söguslóðir Hrafnkelssögu og söguferðamennsku á Héraði. Meira
1. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Íslamistar sagðir færa sig upp á skaftið í Sýrlandi

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Tugir erlendra íslamista hafa farið til Sýrlands frá Tyrklandi síðustu tvær vikur til að taka þátt í baráttunni gegn sýrlensku einræðisstjórninni. Meira
1. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 133 orð

Kínverskt geimfar á að lenda á tunglinu

Kínverjar hafa skýrt frá því að þeir hyggist senda könnunarflaug til tunglsins á síðari helmingi næsta árs og gangi allt að óskum verður það í fyrsta skipti sem kínversk geimflaug lendir á tunglinu. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Latínótónlist og sveifludjass í Sælingsdal

Tómas R. Einarsson og Ómar Guðjónsson spila á tónleikum á Hótel Eddu á Laugum í Sælingsdal annað kvöld kl. 21.00. Þeir munu leika fjölbreytta tónlist, þar á meðal sveifludjass. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Steingrímsfjarðarheiði sl. sunnudag hét Halldór Jónsson. Hann var fæddur 8. febrúar 1932 og varð því áttræður. Halldór var frá Ísafirði. Meira
1. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Léttar og kátar blómarósir

Ungar konur hoppa af kæti á Sólblómahátíðinni í borginni Zama í Japan. Um 550.000 sólblóm eru til sýnis á hátíðinni sem hefur laðað fjölmarga ferðamenn til borgarinnar. Hátíðinni lýkur um miðjan... Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Of Monsters and Men er tilnefnd til MTV

Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men er tilnefnd til MTV-verðlauna sem afhent verða í haust. Hljómsveitin er tilnefnd í flokknum fyrir bestu listrænu stjórnunina fyrir myndband sitt við lagið Little... Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Óttast sýndarsamráð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það hefði undanbragðalaust átt að afturkalla þá heimild sem þarna var gefin. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Pabbi ætlar að taka á móti mér

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Afmælisdagur Hildar Grímsdóttur, 18. ágúst, er nokkuð merkingarþrunginn, þá mun hún hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu. „Afmælisdagurinn verður frekar sérstakur. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 630 orð | 3 myndir

Sívaxandi eftirspurn og heimtur góðar

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sjálfkjörið í Heimdalli

Eitt framboð barst til formanns í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Það var frá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, núverandi formanni. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð

Skyggnst um neðanjarðar

Borgarbókasafn Reykjavíkur upp á kvöldgöngu á fimmtudagskvöld þar sem augum verður beint niður á við og neðanjarðarstarfsemi í skáldskap, sögu og sagnagerð skoðuð. Gönguna leiðir Einar Ólafsson, skáld og bókavörður. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Spáir góðu um helgina

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands verður að öllum líkindum ágætis veður um allt land um verslunarmannahelgina og er ekki hægt að taka einn landshluta fram yfir annan. Er spáð hægum vindum og verður þurrt að mestu. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Styrkingin skili sér í lækkun

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir mikla styrkingu krónunnar að undanförnu eiga að skila sér í verði á innfluttum varningi. „Ef það gerist ekki munum við gera alvarlegar athugasemdir við það. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Sumarlömb í Whole Foods

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sláturhús KVH á Hvammstanga hefur sumarslátrun mánudaginn 13. ágúst, viku fyrr en undanfarin ár. Sumarslátrun þrjá mánudaga í ágúst er liður í að lengja sölutíma á fersku kjöti í verslunum Whole Foods Market í Bandaríkjunum. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sæludagur í Hörgársveit um helgina

Árlegur Sæludagur verður haldinn í Hörgársveit á laugardaginn. Boðið verður upp á ýmsa viðburði, svo sem fjórhjólafjör, bátatugþraut, smalahundasýningu, sandkastalakeppni og traktoraspyrnu en þar er keppt á traktorum sem allir eru eldri en tvítugir. Meira
1. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Um 600 milljónir manna án rafmagns

Yfir 600 milljónir manna voru án rafmagns á norður- og vestanverðu Indlandi í gær þegar þrjú stór rafveitukerfi hrundu, eitt þeirra annan daginn í röð. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 108 orð

Umferð um Hvalfjarðargöng minnkar

Umferð um Hvalfjarðargöng dróst saman um tæp 6% milli júlímánaða 2011 og 2012. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar, að samdráttur mældist á öllum vikudögum í júlí. Meira
1. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Þrjátíu sóttu um starf biskupsritara

Runninn er út umsóknarfrestur um starf biskupsritara. 30 hafa sótt um starfið, 15 konur og 15 karlar. Hagvangur hefur umsjón með ráðningarferlinu. Meira

Ritstjórnargreinar

1. ágúst 2012 | Leiðarar | 109 orð

Enn syrtir í álinn

Efnahagshorfur ESB valda öllum áhyggjum – nema íslenskum stjórnvöldum Meira
1. ágúst 2012 | Leiðarar | 462 orð

Forsætisráðherra fagnar fólksflótta

Ríkisstjórnin getur eignað sér fólksflóttann, en hún ætti að fara varlega í að þakka sér hann Meira
1. ágúst 2012 | Staksteinar | 211 orð | 2 myndir

Þrír í stólnum

Það hafa löngum verið hræringar í kringum núverandi ríkisstjórn. Þess utan hefur hún ástundað hræringar sjálf af miklu kappi. Engin ríkisstjórn hefur hrært jafnmikið í ráðherraliðinu á skömmu valdaskeiði og þessi. Meira

Menning

1. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 290 orð | 1 mynd

Arnar Eggert gefur út greinasafn

Í haust er væntanlegt greinasafn frá Arnari Eggerti Thoroddsen en Arnar hefur skrifað um erlenda og íslenska tónlist í Morgunblaðið í þrettán ár, eða frá því 1999. Meira
1. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 265 orð | 1 mynd

Búa til leikföng fyrir kýr

Á bóndabæ við hringveginn kringum hollensku borginna Enschede má nú sjá ýmsar furðuverur, en það er íslenska listakonan Viktoría Guðnadóttir sem stendur fyrir verkinu ásamt hollenskum samstarfskonum sínum, Jet Broekstra og Elnu Hulsebosch-Obreen. Meira
1. ágúst 2012 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Crow hótað lífláti

Bandaríska söngkonan Sheryl Crow fékk á dögunum nálgunarbann á Phillip Sparks sem hafði hótað því að skjóta hana. Ekki nóg með það heldur telur Sparks það víst að Crow hafi brotist inn á heimili hans og stolið þaðan peningum, þessu neitar Crow alfarið. Meira
1. ágúst 2012 | Hönnun | 426 orð | 4 myndir

Grafískri hönnun gert hátt undir höfði

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Nýjasta útgáfa tímaritsins IdN, International designers Network, er helguð íslenskum hönnuðum. Meira
1. ágúst 2012 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Lana Del Rey syngur um sköp Love

Sönkonan Lana Del Rey hefur gert það gott að undanförnu en hún tók upp á því á dögunum að syngja gamalt lag Nirvana, Heart-Shaped Box, á tónleikum sínum í Ástralíu. Meira
1. ágúst 2012 | Menningarlíf | 528 orð | 1 mynd

Maðurinn... eða músíkin?

Ég sé það ekki fyrir mér að menn nenntu að hafa fyrir því að þræða athugasemdir um brjálsemi og fantaskap inn í dóma um gullfalleg, tárhvetjandi meistaraverk. Meira
1. ágúst 2012 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Með sólgleraugu í Lundúnaþokunni

Ólympíuleikarnir standa nú yfir í Lundúnum; það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum. Þetta er mikill sjónvarpsviðburður enda keppt í fjölda greina og það er óhætt að segja að allir fái þar eitthvað við sitt hæfi. Meira
1. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

My Bubba & Mi gefa út nýkántríplötu

Nýkántrísveitin My Bubba & Mi gefur á miðvikudaginn út plötuna Wild & You. Hljómplatan er stuttskífa og inniheldur fimm lög eftir hina sænsku My Larsdotter og Guðbjörgu Tómasdóttur. Meira
1. ágúst 2012 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

NBC klippti á opnunarhátíðina

Ýmislegt er gert til að auka auglýsingatekjur sjónvarpsstöðva. Áhorfendur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar NBC eru brjálaðir þessa dagana sökum þess að stór hluti opnunarhátíðar Ólympíuleikanna í Lundúnum var klipptur út til að koma fyrir auglýsingum. Meira
1. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 219 orð | 2 myndir

Ný plata Sudden Weather Change

„Tónlistin á plötunni er mjög tilraunakennd og það er mikið lagt upp úr andrúmsloftinu. Heildarhjúpurinn yfir plötunni er mjög andrúmsloftskenndur og sterkur. Meira
1. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 594 orð | 2 myndir

Ótti, ringulreið og þjáning

Leikstjórn: Christopher Nolan. Handrit: Jonathan Nolan, Christopher Nolan. Aðalhlutverk: Christopher Bale, Gary Oldman, Tom Hardy, Anne Hathaway, Marion Cotillard, Joseph Gordon-Levitt, Michael Caine, Morgan Freeman. 164 mínútur. Bandaríkin, 2012. Meira
1. ágúst 2012 | Menningarlíf | 188 orð | 1 mynd

Velgengni Árstíða á erlendri grund

Hljómsveitin Árstíðir stígur á stokk á Kaffi Rósenberg á morgun kl. 21 en það munu vera fyrstu tónleikar sveitarinnar um langt skeið þar sem hún hefur verið önnum kafin á tónleikaferðalagi víðsvegar um Evrópu. Meira

Umræðan

1. ágúst 2012 | Aðsent efni | 1154 orð | 1 mynd

Á kostnað komandi kynslóða

Eftir Óla Björn Kárason: "Þannig verður að fara í gegnum hvern einasta útgjaldalið, hverja einustu stofnun og hvert ráðuneyti. Spyrja verður gagnrýnna spurninga." Meira
1. ágúst 2012 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Hver mun leiða okkur úr leiðtogakreppunni?

Eftir W. Gregory Aikins: "Við búum við nokkurs konar forystukreppu í nútímanum. Liggur ekki framtíðarvonin í því að verða leiðtogar og finna leiðtoga sem eru traustsins verðir?" Meira
1. ágúst 2012 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Svakk- og svallhátíðir

Fyrir rétt tæpum fjörutíu árum lagði ég upp í ferðalag vestur í Borgarfjörð, nánar tiltekið að Húsafelli. Meira
1. ágúst 2012 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Velkomin á Selfoss

Eftir Eyþór Arnalds: "Uppbyggingin á Selfossi hefur gengið vel og er vaxandi þjónusta og verslun sem sífellt fleiri – innlendir og erlendir – gestir njóta." Meira
1. ágúst 2012 | Velvakandi | 83 orð | 2 myndir

Velvakandi

Álftnesingar athugið Óskar er skógarkattarblendingur sem villtist að heiman frá sér á Álftanesi fyrir nokkrum dögum. Hann svarar nafni. Meira

Minningargreinar

1. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2415 orð | 1 mynd

Anna Guðjónsdóttir

Anna Guðjónsdóttir fæddist á Sámsstöðum í Fljótshlíð 9. júní 1922. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans í Reykjavík 23. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2012 | Minningargreinar | 142 orð | 1 mynd

Guðjón Þorkell Hákonarson

Guðjón Þorkell Hákonarson fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1941. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 15. júlí 2012. Útför Guðjóns fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 24. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2012 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Halldór Jónsson Aspar

Halldór Jónsson Aspar fæddist 5. júní 1966. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri 26. júlí 2012. Foreldrar hans voru Jón E. Aspar, f. 24. janúar 1925, d. 18. nóvember 2010, og Margrét Oddsdóttir, f. 7. janúar 1928, d. 11. apríl 2009. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2012 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

Håkon Randal

Håkon Randal fæddist 9. júlí 1930 í Gulen í Noregi. Hann lést 22. júlí 2012 í Bømlo í Noregi. Útför hans er gerð í Noregi í dag, 1. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1993 orð | 1 mynd

Margrét Sveinsdóttir Zúber

Margrét Sveinsdóttir, fædd Margarete Zúber, fæddist í Kliening, Lavanttal í Austurríki 5. júlí 1927. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. júlí 2012. Foreldrar hennar voru Johann Zúber klæðskerameistari, f. 17. október 1885, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2012 | Minningargreinar | 197 orð | 1 mynd

Sigríður Vala Haraldsdóttir Valrún

Sigríður Vala Haraldsdóttir Valrún fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1958. Hún lést á heimili sínu 29. júní 2012. Útför Sigríðar Völu fór fram frá Neskirkju 12. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2734 orð | 1 mynd

Sigurlaug Auður Eggertsdóttir

Sigurlaug Auður Eggertsdóttir fæddist á Vindheimum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 9. júní 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 23. júlí 2012. Foreldrar Sigurlaugar voru Eggert Einar Jónsson frá Nautabúi í Skagafirði, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2012 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Sölvi Halldór Aðalsteinsson

Sölvi Halldór Aðalsteinsson fæddist á Akureyri 14. janúar 1954. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 25. júlí 2012. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Helgason, bóndi á Króksstöðum, og Arnfríður Pálsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Atvinnuleysi eykst enn á Ítalíu og í Þýskalandi

Atvinnuleysi á Ítalíu mældist 10,8% í júní og hefur aldrei mælst meira. Í maí var atvinnuleysið þar í landi 10,6%. Í júní voru 2,79 milljónir manna á Ítalíu í atvinnuleit, 37,% fleiri en á sama tíma í fyrra. Meira
1. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir kaupa 60% í TM

Stoðir hf. hafa samið um sölu á 60% hlut í Tryggingamiðstöðinni hf. (TM) til hóps lífeyrissjóða og annarra innlendra fjárfesta. Meira
1. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 102 orð

UBS tapar á Facebook

Svissneski bankinn tapaði miklum fjármunum á fjárfestingum í Facebook, eða 356 milljónum dollara á öðrum ársfjórðungi, sem jafngildir rúmum 43 milljörðum króna. Meira
1. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 639 orð | 2 myndir

Verðtrygging hafði óveruleg áhrif á skuldavandann

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Verðtrygging á íbúðalánum hafði lítil sem engin áhrif við að búa til skuldavanda heimilanna og afnám verðtryggingar eða takmörkun mun að sama skapi ekki leysa þann vanda. Meira

Daglegt líf

1. ágúst 2012 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Bretar vitlausir í ávaxtabragð

Svo virðist sem hin hefðbundna bjórkrús eigi nú fullt í fangi með að halda vinsældum sínum í Bretlandi. Þar verður nú bjór með ávaxtabragði og blandaður brenndum drykkjum æ vinsælli sem sumardrykkur. Meira
1. ágúst 2012 | Daglegt líf | 880 orð | 4 myndir

Fær alls konar hugmyndir í svefni

Víða erlendis geta ferðamenn keypt minjagripi í formi sælgætis og sú er nú einnig raunin á Íslandi. En Pauline McCarthy hefur látið framleiða sérmerktar pakkningar utan um íslenskt sælgæti sem hentugt er að kaupa sem litlar gjafir. Meira
1. ágúst 2012 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Gullþráður og sóleyjarmynstur

Í dag, miðvikudaginn 1. ágúst, tekur Ólafur Ragnar Grímsson við embætti forseta Íslands í fimmta sinn við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu. Meira
1. ágúst 2012 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Með textana á hreinu

Þekkt eru ýmis skemmtileg mismæli sem fólk syngur með lögum þegar það telur sig ranglega kunna textann. Nú þegar verslunarmannahelgin er framundan er ágætt að byrja að æfa sig aðeins í textum að vinsælum lögum. Meira
1. ágúst 2012 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

...sjáið sýningu í Hveragerði

Vert er að minna þá á sem vilja skreppa í stuttan bíltúr frá höfuðborginni að nú stendur yfir sýningin „Listamannabærinn Hveragerði – fyrstu árin“ í verslunarmiðstöðinni Sunnumörk í Hveragerði. Meira

Fastir þættir

1. ágúst 2012 | Í dag | 253 orð | 1 mynd

Ágúst Þorvaldsson

Ágúst Þorvaldsson alþingismaður fæddist á Eyrarbakka 1.8. 1907. Foreldrar hans voru Þorvaldur Björnsson, verkamaður og sjómaður þar, og k.h., Guðný Jóhannsdóttir húsfreyja. Þorvaldur var sonur Björns, b. á Bollastöðum Björnssonar, b. Meira
1. ágúst 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Bergur Geirsson

30 ára Bergur fæddist á Selfossi, hefur átt heima á Stokkseyri alla tíð og hefur starfað við MS-mjólkurbúið frá 2006. Dóttir: Dagmar Ísabella Bergsdóttir, f. 2007. Foreldrar: Auður Gunnarsdóttir, f. Meira
1. ágúst 2012 | Fastir þættir | 168 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hin franska hefð. V-NS Norður &spade;842 &heart;ÁD3 ⋄752 &klubs;G752 Vestur Austur &spade;D10 &spade;K9753 &heart;10872 &heart;G64 ⋄G10643 ⋄D9 &klubs;Á9 &klubs;K86 Suður &spade;ÁG6 &heart;K95 ⋄ÁK8 &klubs;D1043 Suður spilar 3G. Meira
1. ágúst 2012 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Býður vinum sínum í mat í kvöld

Ég er búinn að bjóða vinum mínum í mat heim til mín í kvöld. Þetta verður alvöru strákapartý og ég verð m.a. með humar og hvítvín í boði. Meira
1. ágúst 2012 | Í dag | 291 orð

Hér er bæði skorið og skert

Ég hitti karlinn á Laugaveginum þar sem hann sat á bekk fyrir framan fjármálaráðuneytið og taldi á fingrum sér: „Einn milljarður tækjabúnaður á sjúkrahúsum, tveir milljarðar háskólinn, þrír milljarðar viðhald á vegum, fjórir milljarðar gamla... Meira
1. ágúst 2012 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Þær vinkonurnar Katrín Mist Jörgensen , 11 ára, Snædís Birna Sturludóttir , 8 ára, og Inga Lilja Hilmarsdóttir , 10 ára héldu kökubasar í bílskúrnum sínum. Þær söfnuðu 7.253 krónum sem þær gáfu til Rauða... Meira
1. ágúst 2012 | Í dag | 37 orð

Málið

Nefklippur er fremur hranalegt heiti á verkfæri sem sumir karlar telja eitt helsta framfaraskref mannsandans: rafknúinni örsláttuvél sem varnar því að yfirskegg standi út úr nefinu á manni. Hvort færi betur í auglýsingum: nasaorf eða nasaljár... Meira
1. ágúst 2012 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hveragerði Tryggvi Hrafn Hofland Tryggvason fæddist 30. desember kl. 7.59. Hann vó 3.874 g og var 53,5 cm langur. Foreldrar hans eru Hjördís H. Wium Guðlaugsdóttir og Tryggvi Hofland Sigurðsson... Meira
1. ágúst 2012 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og...

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og hvílist þú mun svefninn verða vær. (Ok. 3, 24. Meira
1. ágúst 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sigurður Ómar Scheving

40 ára Sigurður fæddist í Reykjavík en ólst upp í Ólafsvík. Hann stundar sjómennsku og rekur líkamsræktarstöð. Maki: Marsibil Katrín Guðmundsdóttir, f. 1981, húsfreyja. Börn: Sylvía Dís Scheving, f. 2005; Erika Lillý Scheving, f. 2011. Meira
1. ágúst 2012 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 O-O 7. Bd3 c6 8. Dc2 Rbd7 9. Rge2 He8 10. O-O Rf8 11. Hae1 g6 12. f3 Re6 13. Bh4 Rg7 14. Kh1 Rf5 15. Bf2 c5 16. Bxf5 Bxf5 17. e4 dxe4 18. fxe4 cxd4 19. Rxd4 Be6 20. Rxe6 fxe6 21. Db3 Dd7 22. Meira
1. ágúst 2012 | Árnað heilla | 502 orð | 3 myndir

Stjórnarformaður Fiskidagsins mikla

Þorsteinn fæddist í Reykjavík, ólst upp á Dalvík frá fimm ára aldri en var mikið með fjölskyldu sinni í Reykjavík á uppvaxtarárunum, frá áramótum og fram á vor. Meira
1. ágúst 2012 | Árnað heilla | 128 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Þórunn Guðmundsdóttir 80 ára Íris Svala Jóhannsdóttir Kjartan Kjartansson Kristbjörg Jónsdóttir Margrét Hrefna Ögmundsdóttir 75 ára Anna Þorbergsdóttir Elísabet Jóna Ingólfsdóttir Guðbjörg Egilsdóttir Sigurvina Samúelsdóttir 70 ára Elín Björg... Meira
1. ágúst 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Tinna Valbjörnsdóttir

30 ára Tinna fæddist í Vestmannaeyjum en ólst upp á Vopnafirði og í Garðabæ, lauk prófi í framreiðslu við MK og starfar hjá Fiskfélaginu. Maki: Birgir Örn Karlsson, f. 1982, málari. Sonur: Adrían Birgisson, f. 2011. Foreldrar: Ásdís Arthúrsdóttir, f. Meira
1. ágúst 2012 | Fastir þættir | 358 orð

Víkverji

Akstur kemst upp í vana, slíkan vana að í raun er það stórhættulegt. Víkverji hefur staðið sig að því þegar hann er kominn í vinnuna að muna ekki hvort hann lenti á rauðu ljósi á leiðinni eða ekki. Víkverji fer sem sagt á einhvers konar sjálfstýringu. Meira
1. ágúst 2012 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. ágúst 1874 Stjórnarskrá Íslands öðlaðist gildi og stofnað var sérstakt stjórnarráð fyrir Ísland í Kaupmannahöfn. 1. ágúst 1964 Franskir vísindamenn skutu eldflaug af Dragon-gerð upp í háloftin frá Mýrdalssandi og annarri tæpri viku síðar. Meira

Íþróttir

1. ágúst 2012 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

„Árið ekki upp á marga fiska“

Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi hafnaði í 31. sæti af 34 keppendum í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í London í gær. Hann var langt frá sínu besta og synti á 2:16,72 mínútum en síðasti maður inn í undanúrslitin synti á 2:11,66 mínútum. Meira
1. ágúst 2012 | Íþróttir | 528 orð | 3 myndir

„Finnst ég hafa toppað“

Í London Texti: Kristján Jónsson Myndir: Kjartan Þorbjörnsson Ragna Ingólfsdóttir úr TBR veitti tuttugustu bestu badmintonkonu heims, Jie Yao, verðuga keppni í sínum síðasta leik á Ólympíuleikunum í London í gærkvöldi. Meira
1. ágúst 2012 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Ferðalagið heldur allavega áfram

Kristján Jónsson í London kris@mbl.is „Mér fannst fyrri hálfleikurinn bara hrikalega góður. Langt síðan við höfum náð þessum anda þar sem við ætlum að drepa allt sem hreyfist og stoppa alla sem koma inn fyrir níu metrana. Meira
1. ágúst 2012 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Skoski framherjinn Steven Lennon missir nær örugglega af þeim níu leikjum sem Framarar eiga eftir í Pepsi-deildinni í fótbolta. Meira
1. ágúst 2012 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR KARLA A-riðill: Túnis – Ísland 22:32 Bretland...

HANDKNATTLEIKUR KARLA A-riðill: Túnis – Ísland 22:32 Bretland –Svíþjóð 19:41 Argentína – Frakkland 20:32 Staðan: Frakkland 220076:354 Svíþjóð 220069:404 Ísland 220063:474 Túnis 200243:600 Argentína 200245:630 Bretland 200234:850... Meira
1. ágúst 2012 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Hrafnhildur fékk grænt ljós

Kristján Jónsson í London kris@mbl.is Í dag fær Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar tækifæri til að stinga sér til sunds í keppni í Ólympíulauginni í London. Meira
1. ágúst 2012 | Íþróttir | 885 orð | 5 myndir

Í ham eftir brot Hmam

Í London Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið fór hamförum á fjölum handboltahallarinnar á Ólympíuleikunum í gærmorgun þegar liðið vann stórsigur á Túnis 32:22. Meira
1. ágúst 2012 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, undanúrslit: Samsungvöllur: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, undanúrslit: Samsungvöllur: Stjarnan – Þróttur R 19.15 1. deild karla: Sauðárkr. Meira
1. ágúst 2012 | Íþróttir | 190 orð | 2 myndir

Margir snjallir á lausu eftir gjaldþrot AG

Danska handknattleiksfélagið AG Köbenhavn var í gær lýst gjaldþrota og þar með lauk stuttri en glæsilegri sögu liðsins á sviplegan hátt. Meira
1. ágúst 2012 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Ólympíukóngurinn

Bandaríski sundgarpurinn Michael Phelps varð í gær verðlaunahæsti Ólympíufari allra tíma. Meira
1. ágúst 2012 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 12. umferð: Valur – Þór/KA 2:2...

Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 12. umferð: Valur – Þór/KA 2:2 Johanna Rasmussen 42., Sjálfsmark 55. – Katrín Ásbjörnsdóttir 72.(víti), Lillý Rut Hlynsdóttir 80. Breiðablik – ÍBV 1:2 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir 58. Meira
1. ágúst 2012 | Íþróttir | 603 orð | 3 myndir

Skammtar fólki lyf og skýst svo um völlinn

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var virkilega góður sigur. Við höfðum misst síðustu tvo leiki niður í jafntefli en náðum núna í þrjú góð stig og erum í baráttunni um Evrópusæti. Meira
1. ágúst 2012 | Íþróttir | 259 orð | 2 myndir

Sögulegt hvernig sem fer í kvöld

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hvernig sem undanúrslitaleikur Stjörnunnar og Þróttar úr Reykjavík í bikarkeppninni í fótbolta endar í kvöld er ljóst að úrslitin verða söguleg. Meira
1. ágúst 2012 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Þessar þjóðir hafa fengið flest verðlaun, gull, silfur og brons, eftir...

Þessar þjóðir hafa fengið flest verðlaun, gull, silfur og brons, eftir fjóra fyrstu keppnisdagana: 1 Kína 1364 2 Bandaríkin 986 3 Frakkland 434 4 Suður-Kórea 323 5 Norður-Kórea 301 6 Kasakstan 300 7 Ítalía 242 8 Þýskaland 231 9 Rússland 224 10... Meira
1. ágúst 2012 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

Þór/KA: Toppliðið sem enginn skilur

Á Hlíðarenda Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Topplið Þórs Þór/KA er enn á toppnum eftir að tólfta umferðin í Pepsi-deild kvenna var leikin í gær. Norðankonur gerðu jafntefli gegn Val, 2:2, í leik þar sem þær hreinlega stálu stigi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.