Greinar mánudaginn 13. ágúst 2012

Fréttir

13. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

227 látnir og 1.380 slasaðir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Leitarstarfi hefur verið hætt eftir að hundruð bæja og þorpa hrundu í tveimur jarðskjálftum í norðvesturhluta Írans á laugardag. Yfirvöld segja 227 hafa týnt lífi og 1.380 slasast. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Aðeins tvær lundir á hverju nauti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Um síðustu jól var byrjað að panta nautalundir fyrir næstu jólahátíð,“ segir Unnsteinn Hermannsson, bóndi í Langholtskoti í Hrunamannahreppi. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 1286 orð | 11 myndir

Átta af tólf vilja staldra við

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meirihluti þingmanna VG er nú þeirrar skoðunar að staldra beri við í Evrópumálum og endurmeta stöðuna. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð

Engin samskipti við ráðuneytið

Guðrún M. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Enn berjast menn við eldinn

Enn loga eldarnir sem brunnið hafa við Hrafnabjörg í Laugardal undanfarna ellefu daga, en mikil þreyta er komin í mannskapinn sem sinnir slökkvistarfinu. Að sögn Ómars M. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Fyrsti kvenbiskupinn á Hólum í Hjaltadal

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir var vígð til embættis vígslubiskups á Hólum í gær. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 278 orð

Gagnrýna frétt um dáleiðslu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Félag dáleiðslutækna mótmælir harðlega í athugasemd frétt Morgunblaðsins sem birtist á laugardag. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Gaman að fá góða uppskeru

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Gómsætt nýupptekið íslenskt grænmeti af mörgum gerðum má nálgast í verslunum landsins á þessum árstíma. Mikill annatími er hafinn hjá grænmetisbændum sem uppskera nú það sem þeir sáðu til í vor. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ísland í baráttu um úrslitasæti

Ísland er í 5. sæti í sínum riðli eftir 9 umferðir á ólympíumótinu í brids, sem nú stendur yfir í Lille í Frakklandi. Spilað er í fjórum riðlum og komast fjögur efstu liðin úr hverjum riðli í úrslit. Íslenska liðið vann alla þrjá leiki sína í gær. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kvartett Jóels á djasstónleikum

Kvartett saxófónleikarans Jóels Pálssonar kemur fram á djasstónleikum á Kex Hostel á morgun klukkan 21. Auk hans skipa hljómsveitina Ómar Guðjónsson, Tómas R. Einarsson og Matthías... Meira
13. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 523 orð | 3 myndir

Leikfangabangsar valda milliríkjadeilu

Fréttaskýring Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Sænska auglýsingastofan Studio Total er fræg fyrir óvenjulegar auglýsingaherferðir. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Lokaathöfn Ólympíuleikanna mikið sjónarspil

Ólympíuleikunum í Lundúnum lauk formlega í gærkvöldi með glæsilegri lokaathöfn á Ólympíuleikvanginum. Tilkomumikil leikmynd var sett upp sem myndaði breska fánann. Meðal áhorfenda var íslenska íþróttafólkið sem barði sjónarspilið augum. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 348 orð

Meirihluti snýst gegn umsókn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Átta af tólf þingmönnum Vinstri grænna vilja endurskoða aðildarviðræðurnar við ESB áður en gengið verður til þingkosninga næsta vor. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Múgsefjunartrymbill í skóla Einsteins

Eiríkur Fannar Torfason, trymbill Múgsefjunar, hyggst hefja meistaranám í tölvunarfræði við sögufrægan háskóla í Sviss, EHT í Zürich. Skólinn er meðal annars þekktur fyrir einn af fyrrverandi nemendum sínum, Albert Einstein. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ómar

Fjör í Reykjadal Lokaball Reykjadals í Mosfellsdal fór fram í gær, en það hefur verið einn af hápunktum sumarsins hjá vinum og velunnurum Reykjadals. Þar hafa verið starfræktar sumarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni frá árinu 1963. Meira
13. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Sakar Obama um „evrópskan sósíalisma“

„Trúðu á Bandaríkin,“ er slagorð Mitts Romneys og Pauls Ryans, forseta- og varaforsetaefnis repúblikana í bandarísku forsetakosningunum sem fyrirhugaðar eru í haust. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Sellósónata frumflutt í Listasafni Sigurjóns

Guðný Jónasdóttir sellóleikari og Elisabeth Streichert píanóleikari frumflytja sellósónötu nr. 1 Vísanir – Allusions eftir bandaríska tónskáldið og bassaleikarann Carter Callison á sumartónleikum Listasafns Sigurjóns á morgun klukkan 20.30. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Trúuðum fækkar mjög milli ára

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ísland er í 7.-11. sæti yfir þau lönd sem hafa flesta sannfærða trúleysingja samkvæmt könnun Gallup International. Könnunin var framkvæmd í 57 mismunandi löndum á tímabilinu frá nóvember 2011 til janúar 2012. Meira
13. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 176 orð

Tvö börn létust í sprengjuárás

Tvö börn og karlmaður létust í sprengjuárás á rútu í borginni Homs í Sýrlandi fyrradag. Uppreisnarmenn sögðu hermenn stjórnarhersins hafa skotið á rútuna þegar íbúar úr hverfinu Shammas reyndu að flýja átök milli stjórnarhersins og uppreisnarmanna. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Útlit fyrir framhald á hlýindum

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Sumarið hefur verið okkur Íslendingum einstaklega gott en alls hafa 45 dagar rofið 20 stiga múrinn. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Vekja athygli á einelti og afleiðingunum

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Einelti er vaxandi vandamál á Vesturlöndum að sögn Jóhannesar Óla Ragnarssonar en hann er einn stofnenda Sólskinsbarna. Samtökin voru nýlega stofnuð en markmið þeirra er að vekja athygli á einelti og afleiðingum þess. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Verktakar kvíða haustinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Verktakafyrirtækin kvarta undan því að stóru verkefnin skorti. Það er mikið áhyggjuefni ef það verða ekki umskipti þannig að stórar framkvæmdir geti farið af stað með haustinu. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Þétt setin rúta vó salt á vegbrún

Litlu munaði að illa færi þegar rúta sem var þétt setin af farþegum fór út af veginum skammt norðan Húsavíkur, á Tjörnesi, í gær. Meira
13. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Þriðju tónleikarnir í skoðun

„Stuðmenn upplifa sig sem þróttmikla æskumenn, sérstaklega miðað við hinn 86 ára gamla Tony Bennett sem tróð upp í Hörpunni um helgina,“ segir Jakob Frímann Magnússon, einn hljómsveitarmeðlima Stuðmanna, spurður um álag við tvenna tónleika á... Meira

Ritstjórnargreinar

13. ágúst 2012 | Leiðarar | 113 orð

Að leikum loknum

Nú tekur hversdagsleikinn við eftir íþróttaveisluna miklu í London Meira
13. ágúst 2012 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Haustar fyrir tímann

Í síðasta Reykjavíkurbréfi, 10. þessa mánaðar sagði: „Vinstri grænir eru búnir að átta sig á að æruleysið er ekki vænlegasta flaggið til að veifa í atkvæðaveiðum í næstu kosningum. Meira
13. ágúst 2012 | Leiðarar | 491 orð

Línurnar lagðar

Romney hefur nú stillt upp sínu liði og baráttan um forsetastólinn er hafin fyrir alvöru Meira

Menning

13. ágúst 2012 | Menningarlíf | 870 orð | 4 myndir

Benni og stjörnurnar

Oft hef ég á tilfinningunni að þetta sé fólk með takmarkaða þolinmæði og einbeitingu og ef maður nær ekki góðri mynd af því strax þá nær maður henni sennilega ekki þótt maður reyndi í einhverja klukkutíma.“ Meira
13. ágúst 2012 | Tónlist | 263 orð | 3 myndir

Fjölskyldunni hlíft við sturtusöng

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Í augnablikinu hljóma Tenderloin, Kiryama Family og gamalt eitís stöff í i-poddinum mínum. Svo er ég líka að hlusta á ný lög frá vinum mínum sem eiga vonandi eftir að rata inn á næstu sólóplötu mína. Meira
13. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 12 orð | 4 myndir

Gleðiganga Hinsegin daga fór fram í fyrradag í miðbæ Reykjavíkur og henni lauk með tónleikum

Gleðigangan, hápunktur Hinsegin daga, var gengin í grenjandi rigningu á laugardaginn... Meira
13. ágúst 2012 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Hágrátið á verðlaunapallinum

Boris Johnson lét hafa eftir sér að strandblak kvenna væri eftirlætisíþrótt hans á hinum vel heppnuðu Ólympíuleikum sem nú er nýlokið. Mjög skiljanlegt að karlmenn sem hafa auga fyrir kvenlegri fegurð skuli heillast af þeirri íþrótt. Meira
13. ágúst 2012 | Hönnun | 164 orð | 1 mynd

Hvít jakkaföt Travolta úr Saturday Night Fever á sýningu í Lundúnum

Einhver þekktustu hvítu jakkaföt veraldarsögunnar, fötin sem leikarinn John Travolta klæddist í kvikmyndinni Saturday Night Fever , verða meðal búninga á sýningu í safni Viktoríu og Alberts í Lundúnum í haust sem mun bera titilinn Hollywood Costume og... Meira
13. ágúst 2012 | Tónlist | 515 orð | 2 myndir

Síðasti stórkrúnerinn

Tony Bennett söng með kvartetti sínum: Lee Musiker píanó, Gray Sargent gítar, Marshall Wood bassa og Harold Jones trommur. Sérstakur gestur: Antonia Bennett söngkona. Föstudagskvöldið 10.8. 2012. Meira

Umræðan

13. ágúst 2012 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Aðildarumsóknin að ESB færist á lokastig

Eftir Guðna Ágústsson: "Mesti pólitíski refurinn í dag er Össur Skarphéðinsson; hann er marglitur og brögðóttur og hefur marga fjöruna sopið á löngum pólitískum ferli." Meira
13. ágúst 2012 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Eldunaraðferðir og áhrif þeirra

Eftir Pálma Stefánsson: "Það skyldi því aldrei vera að gamla moðsuðan, sem meira að segja ég man eftir hjá ömmu minni, hafi verið hollasta aðferðin við að elda kjöt!" Meira
13. ágúst 2012 | Bréf til blaðsins | 469 orð | 1 mynd

ESB og íslenska hugverkaauðlindin

Frá Tryggva Líndal: "Hvernig erum við sem hugverkasmiðaþjóð búin til að ganga í Evrópusambandið? Sem skáldsagnaþjóð sýnist mér að við séum vel undir það búin, miðað við nýlegar útrásartölur." Meira
13. ágúst 2012 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Hinir nýju góðborgarar

Í fyrra fengu borgaryfirvöld þá hugmynd að sameina ýmsa skóla og leggja niður aðra – í sparnaðarskyni. Þessu var mótmælt og bent á að sparnaðurinn yrði lítill sem enginn. Meira
13. ágúst 2012 | Aðsent efni | 991 orð | 1 mynd

Spor í rétta átt í málefnum fatlaðs fólks

Eftir Hrefnu K. Óskarsdóttur: "ÖBÍ lýsir ánægju sinni með að loks hafi verið tekið á réttindamálum fatlaðs fólks." Meira
13. ágúst 2012 | Aðsent efni | 659 orð | 2 myndir

Valdníðsla?

Eftir Guðrúnu Maríu Valgeirsdóttur og Dagbjörtu Bjarnadóttur: "Það skýtur því skökku við að heimamenn séu í stríði við umhverfisyfirvöld um hversu langt megi ganga í þeim efnum." Meira
13. ágúst 2012 | Velvakandi | 136 orð | 1 mynd

Velvakandi

Vanræksla vaxandi fer Föstudaginn 3. þessa mánaðar fór ég á smurstöð Skeljungs við Laugaveg til þess að láta smyrja bílinn og láta skipta um olíusíu. Meira

Minningargreinar

13. ágúst 2012 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

Borghildur Kjartansdóttir

Borghildur Kjartansdóttir fæddist í Þórisholti í Mýrdal 23. september árið 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir hinn 2. ágúst 2012. Útför Borghildar fór fram frá Bústaðakirkju 10. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2261 orð | 1 mynd

Droplaug Helland

Droplaug Guttormsdóttir Helland fæddist 21. janúar 1916 á Síðu í Víðidal, Vestur-Húnavatnssýslu. Hún andaðist á heimili sínu 6. ágúst sl. Hún var yngst barna hjónanna Arndísar Guðmundsdóttur, f. á Klömbrum í Vesturhópi, og Guttorms Stefánssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2012 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

Elín Sigríður Jóhannesdóttir

Elín Sigríður Jóhannesdóttir fæddist á Vöðlum, V-Ísafjarðarsýslu 22. apríl 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi 24. júlí 2012. Útför Elínar var gerð frá Borgarneskirkju fimmtudaginn 9. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2012 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

Guðbjörn Karlsson

Guðbjörn Karlsson fæddist 17. nóvember 1966. Hann lést skyndilega af völdum hjartaáfalls 29. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Guðbjörns eru Bergþóra Guðbjörnsdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2012 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Sigurður Pétur Þorleifsson

Sigurður Pétur Þorleifsson fæddist í Reykjavík 22.3. 1927. Hann lést á Landspítalanum 19. júlí 2012. Útför Sigurðar fór fram frá Hallgrímskirkju 26. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1278 orð | 1 mynd

Sólveig Kristjánsdóttir

Sólveig Kristjánsdóttir fæddist á Sauðárkróki hinn 21. júní 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks hinn 1. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2012 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

Steinn Kristjánsson

Öld er nú liðin frá fæðingu elsku pabba okkar og afa, Steins Kristjánssonar. Hann fæddist í Ólafsvík 13. ágúst 1912. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Vigfússon sjómaður og Guðmunda Eyjólfsdóttir húsmóðir og var Steinn einn af níu börnum þeirra hjóna. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2012 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Þorbjörg Pálsdóttir

Þorbjörg Pálsdóttir fæddist í Álftafirði eystra, Suður-Múlasýslu, 24. ágúst 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 29. júlí 2012. Útför Þorbjargar fór fram frá Kópavogskirkju 8. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2012 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Þorsteinn Berent Sigurðsson

Þorsteinn Berent Sigurðsson fæddist í Steinum í Vestmannaeyjum 10. júní 1925. Hann lést 27. júlí sl. Útför Þorsteins fór fram frá Langholtskirkju 9. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 2 myndir

Bætt afkoma hjá Icelandair Group

Jákvæðar tölur einkenna annan ársfjórðung 2012 hjá Icelandair Group. Meira
13. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Skólaverslun fer rólega af stað

Merki eru um að árstíðabundinn kippur í sölu fyrir upphaf skólaársins verði með veikara móti, að því er Reuters-fréttastofan greinir frá. Meira

Daglegt líf

13. ágúst 2012 | Daglegt líf | 671 orð | 4 myndir

Dýrðin í andstæðum Íslands fönguð

Kafað er í andstæður í náttúru Íslands í bókinni Ísland í allri sinni dýrð. Ljósmyndir í bókina tóku verðlaunaljósmyndararnir Erlend og Orsolya Haarberg. Um textagerð sá Unnur Jökulsdóttir sem meðal annars gaf út Kríubækurnar. Meira
13. ágúst 2012 | Daglegt líf | 206 orð | 1 mynd

Elíza í Merkigili á Eyrarbakka

Næstkomandi sunnudag 19. ágúst kl. 16 kemur Elíza í heimsókn í Merkigil á Eyrarbakka. Elíza er stödd hér á landi þessa dagana og mun á tónleikunum í Merkigili kynna ný lög af komandi breiðskífu í bland við eldra efni. Meira
13. ágúst 2012 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Eva Laufey matgæðingur

Hún Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi sem vert er að mæla með. Hún er aðeins 23 ára en hefur samkvæmt því sem hún segir sjálf, sérlega gaman af því að elda, baka, taka myndir og blogga um mat. Meira
13. ágúst 2012 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

...gleypið í ykkur glæpasögur

Nú styttist í haustið og vaknar þá hjá mörgum löngun til bóklesturs. Það er alltaf gaman að grípa í reyfara en nýlega kom út einn slíkur hjá bókaútgáfunni Sölku, glæpasagan Forsetinn er horfinn, eftir Anne Holt. Meira
13. ágúst 2012 | Daglegt líf | 317 orð | 2 myndir

Sköpunarkraftur barna virkjaður á Menningarnótt

Borgarbókasafn Reykjavíkur stendur fyrir teiknismiðju fyrir börn á aldrinum 3-14 ára á Menningarnótt. En safnið er eitt þeirra fjölmörgu stofnana og félaga um allan heim sem hafa tekið höndum saman við ítölsku samtökin Fondazione Malagutti onlus. Meira

Fastir þættir

13. ágúst 2012 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

Ari Már Fritzson

30 ára Ari Már ólst upp í Reykjavík og er búsettur í Kópavogi. Ari Már starfar sem sjúkraþjálfari í Gáska. Hann lauk prófi í sjúkraþjálfun frá HÍ 2007. Maki Ester Rós Jónsdóttir, f. 1983, mastersnemi í verkfræði. Systkini Hrafn, kokkur og nemi, f. Meira
13. ágúst 2012 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hagstæð skilyrði. V-Enginn Norður &spade;D632 &heart;ÁG ⋄ÁKG5 &klubs;K85 Vestur Austur &spade;K10 &spade;G9854 &heart;K98652 &heart;73 ⋄876 ⋄432 &klubs;G7 &klubs;D93 Suður &spade;Á7 &heart;D104 ⋄D109 &klubs;Á10642 Suður spilar 6G. Meira
13. ágúst 2012 | Árnað heilla | 253 orð | 1 mynd

Er í daglegu starfi hjá sjálfum sér

Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri, verður 89 ára í dag og er víst að mörgum þykir það ótrúlegt enda ber maðurinn aldurinn með eindæmum vel. Hann kveðst ekki búast við miklu tilstandi enda væri afmælið ekki mjög merkilegt. Meira
13. ágúst 2012 | Árnað heilla | 493 orð | 4 myndir

Fjölhæf atorkukona

Sigríður Dúna fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1972, B.Sc. Meira
13. ágúst 2012 | Í dag | 272 orð | 1 mynd

Leifur Þórarinsson

Leifur Þórarinsson tónskáld fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1934. Foreldrar hans voru Alda Alvilda Möller leikkona og Þórarinn Kristjánsson símritari. Með fyrri konu sinni, Ingu Huld Hákonardóttur, eignaðist hann þrjú börn. Meira
13. ágúst 2012 | Í dag | 55 orð

Málið

Orðið löð hefur þýtt ýmislegt í aldanna rás, m.a. „gat á steðja“ og „góðar viðtökur“. Nú sést það nær eingöngu í orðtakinu að e-ð falli í ljúfa löð sem þýðir að menn hætti að rífast og komist að samkomulagi. Löðin er kvenkyns. Meira
13. ágúst 2012 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Vestmanneyjar Hákon Þór Smárason fæddist 6. mars kl. 23.42. Hann vó 14,5 merkur og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Tinna Ósk Þórsdóttir og Valur Smári Heimisson... Meira
13. ágúst 2012 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins...

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins. (Markús 2, 27. Meira
13. ágúst 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Sara Pétursdóttir

40 ára Sara ólst upp á Tálknafirði og er nú búsett í Reykjavík. Hún er íslenskukennari í Menntaskólanum í Kópavogi. Hún útskrifaðist úr Kennaraháskólanum með B.ed. og M.paed-próf frá HÍ. Börn Anna Þórarna Agnarsdóttir, f. Meira
13. ágúst 2012 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Sigríður Drífa Elíasdóttir

40 ára Sígríður Drífa Elíasdóttir ólst upp í Reykjavík og er búsett í Kópavoginum. Sigríður er rannsóknarlögreglumaður og starfar hjá LRH. Hún verður heima á afmælisdaginn með léttar veitingar. Börn Steindór Snær Ólason, f. Meira
13. ágúst 2012 | Fastir þættir | 207 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. c3 Bd7 6. d4 g6 7. 0-0 Bg7 8. d5 Rce7 9. Bxd7+ Dxd7 10. Be3 h6 11. Rfd2 f5 12. f3 Rf6 13. c4 0-0 14. Rc3 g5 15. c5 Rg6 16. exf5 Dxf5 17. Rde4 Rxe4 18. fxe4 Dxf1+ 19. Dxf1 Hxf1+ 20. Hxf1 dxc5 21. Bxc5 Bf8 22. Meira
13. ágúst 2012 | Árnað heilla | 169 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gerða Doretz Hermannsdóttir Ingiríður Daníelsdóttir 85 ára Halldór Hinriksson Kristín Sigurjónsdóttir Unnur Jóhannsdóttir 80 ára Egill Friðbjörnsson Guðný Jónsdóttir Gunnar Valur Svavarsson Stefán Ásberg Sveinn G. Meira
13. ágúst 2012 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverji

Víkverja þykir gott að vera hann sjálfur. Geta haft sína siði og ósiði í friði, á meðan þeir trufla ekki aðra eða valda þeim óþægindum. Og það hefur bara gengið ágætlega. Meira
13. ágúst 2012 | Í dag | 333 orð

Þá var töluð íslenska í þingsölum!

Eins og oftar fletti ég Fiðrildadansi Þorsteins Valdimarssonar nú í vikunni og rakst þá á þessa limru, Blygðun: Það ákvað að erlendum sið, hið íslenska viðreisnarlið, að frelsi sé stál og farsæld sé ál; aðeins flibbarnir roðnuðu við. Meira
13. ágúst 2012 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. ágúst 1908 Þýski jarðfræðingurinn Hans Reck og Sigurður Sumarliðason bóndi gengu á Herðubreið á Mývatnsöræfum, en hún hafði verið talin ókleif. Meira

Íþróttir

13. ágúst 2012 | Íþróttir | 862 orð | 4 myndir

Aðeins annað liðið mætti

Í Árbænum Andri Karl andri@mbl.is Hálfótrúlegt var að fylgjast með fyrri hálfleik í leik Fylkis og ÍBV í gærkvöldi, á heimavelli fyrrnefnda liðsins í Árbæ, og engu líkara en að eingöngu annað liðið hefði mætt til leiks. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 726 orð | 2 myndir

„Draumur allra þjálfara og leikmanna“

Í London Kristján Jónsson kris@mbl.is Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson var eini Íslendingurinn sem vann gullverðlaun á Ólympíuleikunum í London en hann stýrði norska kvennalandsliðinu í handknattleik til sigurs. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 484 orð | 2 myndir

„Þetta var þvílík upplifun“

Í London Kristján Jónsson kris@mbl.is Kári Steinn Karlsson, úr Breiðabliki, sýndi á Ólympíuleikunum í London í gær hversu grjótharður keppnismaður hann er þegar hann hafnaði í 42. sæti í maraþonhlaupinu. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Birkir og Íris urðu Íslandsmeistarar

Birkir Gunnarsson og Íris Staub úr Tennisfélagi Kópavogs urðu í gær Íslandsmeistarar í tennis en mótinu lauk þá á völlum félagsins. Birkir rauf 15 ára einokun Arnars Sigurðssonar á titlinum en Arnar var ekki með að þessu sinni. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslendingaliðið Avaldsnes vann í gær sinn ellefta leik í röð í norsku B-deildinni í knattspyrnu þegar það lagði Sola, 6:1, á heimavelli. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Maraþonhlaup karla: Stephen Kiprotich, Úganda 2:08,01...

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Maraþonhlaup karla: Stephen Kiprotich, Úganda 2:08,01 Abel Kirui, Kenía 2:08,27 Wilson K. Kiprotich, Kenía 2:09,37 *Kári Steinn Karlsson varð í 42. sæti af 105 keppendum á 2:18,47 klukkustundum. 5. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 290 orð | 3 myndir

GKG og GR meistarar

Golf Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Nágrannarnir úr Setbergi og Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar léku til úrslita í 1. deild karla og þar hafði GKG betur 4:1. Í leiknum um þriðja sætið vann GR lið Keilis 3:2. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Glæsimark hjá Kolbeini

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hóf tímabilið með hollensku meisturunum Ajax af krafti í gær. Hann tryggði Ajax jafntefli, 2:2, gegn sínu gamla félagi, AZ Alkmaar, með fallegu marki sjö mínútum fyrir leikslok. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Torfnesvöllur: BÍ/Bol. – Völsungur 18...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Torfnesvöllur: BÍ/Bol. – Völsungur 18 3. deild karla: Víkingsvöllur: Berserkir – Árborg 19 Grundarfj. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 763 orð | 4 myndir

Loks vann Grindavík

Í Garðabæ Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Grindvíkingar fengu þrjú mikilvæg stig í botnbaráttu Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gær þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu Stjörnuna á Samsung-vellinum í Garðabæ, 3:4. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Manchester City byrjaði tímabilið á titli

Manchester City vann í gær leikinn um Góðgerðarskjöldinn, opnunarleik keppnistímabilsins í enska fótboltanum, í fyrsta skipti í 40 ár með því að leggja Chelsea að velli, 3:2, á Villa Park í Birmingham. Þetta er í fjórða sinn sem City lyftir skildinum. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 872 orð | 5 myndir

Meiri barátta, meiri uppskera

Í Vesturbænum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Enn einu sinni komast Valsmenn vel frá heimsókn sinni í Vesturbæinn á Íslandsmóti karla í knattspyrnu. Þar hefur liðið ekki tapað síðan 2005 og aðeins gert tvö jafntefli, sem sagt unnið fimm. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 778 orð | 4 myndir

Meistarabragur á FH sem getur líka varist

Í Kópavogi Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is FH er alfarið komið í forystuhlutverkið í Pepsi-deild karla eftir 1:0 sigur gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í gær þar sem Íslandsmeistarar KR töpuðu gegn Val á sama tíma. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Nýi pútterinn virkaði hjá Axel

Golf Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, varð um helgina í 8. til 12. sæti á Evrópumóti áhugamanna í golfi sem fram fór á Írlandi. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 127 orð

Ólympíugrýlan eltir Svíana

Frakkland varði Ólympíugullið sitt í handbolta með því að leggja Svíþjóð að velli, 22:21, í spennandi úrslitaleik í London á lokadegi leikanna í gær. Svíar veittu Frökkum mun meiri mótspyrnu en flestir hefðu þorað að vona. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Ólympíuleikunum lauk með glæsilegri lokahátíð

Ólympíuleikunum í London lauk í gær þegar keppt var í síðustu greinunum og í gærkvöld var þeim formlega slitið með glæsilegri lokahátíð. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 1368 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 15. umferð: Fylkir – ÍBV 0:4...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 15. umferð: Fylkir – ÍBV 0:4 Víðir Þorvarðarson 1., Þórarinn Ingi Valdimarsson 8.(víti), Andri Þór Jónsson 23.(sjálfsm.), Christian Olsen 39. Breiðablik – FH 0:1 Albert B. Ingason 1. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 90 orð

Samkomulag við Alfreð

Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur komist að samkomulagi við sænsku meistarana Helsingborg um þriggja ára samning. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 737 orð | 3 myndir

Selfoss opnaði fallslaginn

Á Selfossi Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 490 orð | 1 mynd

Sex hlaup, sex gull, níu met

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég gerði það sem ég ætlaði mér að gera,“ sagði Usain Bolt, spretthlauparinn frá Jamaíka, eftir að hafa unnið sitt sjötta ólympíugull um helgina. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 875 orð | 5 myndir

Stefnan sett á Evrópusæti

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar og Skagamenn höfðu sætaskipti í Pepsi-deildinni í gærkvöldi þegar liðin mættust á Nettóvellinum í Bítlabænum í gærkvöldi. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 120 orð

Strákarnir í toppbaráttu

Íslenska landsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hefur staðið sig vel í B-deild Evrópukeppninnar en þar leikur liðið í C-riðli í Bosníu. Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Þessar þjóðir fengu flest verðlaun, gull, silfur og brons, á...

Þessar þjóðir fengu flest verðlaun, gull, silfur og brons, á Ólympíuleikunum í London 2012: 1 Bandaríkin 462929 2 Kína 382722 3 Bretland 291719 4 Rússland 242533 5 Suður-Kórea 1387 6 Þýskaland 111914 7 Frakkland 111112 8 Ítalía 8911 9 Ungverjaland 845... Meira
13. ágúst 2012 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Þróttarar í efri hlutann

Þróttarar halda áfram að klífa töfluna í 1. deild karla í fótboltanum og í gær unnu þeir Leikni, 2:1, í Reykjavíkurslag í Breiðholtinu. Þróttarar, sem unnu ekki leik fyrr en í 8. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.