Greinar þriðjudaginn 14. ágúst 2012

Fréttir

14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

145 kílómetrar af ljósleiðara í sveitinni

Skeiða- og Gnúpverjahreppur kostar lagningu ljósleiðara heim á alla bæi sveitarfélagsins. Verið er að plægja niður 145 kílómetra af ljósleiðara í þessu skyni og tengingar heimila hefjast fljótlega. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

1,5 milljóna króna afgangur hjá Hofi

Guðrún Sóley Gunnarsdóttir gudrunsoley@mbl.is Rúmlega 300.000 gestir hafa heimsótt menningarhúsið Hof á Akureyri frá opnun þess og skilaði reksturinn 1,5 milljóna króna rekstrarafgangi eftir síðasta starfsár. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

29 hrefnur eru komnar á land

Hrefnuveiðimenn hafa annað eftirspurn í sumar og tryggt nægilegt framboð af hrefnu. Hrefnuveiði hefur gengið vel og 29 dýr veiðst síðan 30. apríl en heildarkvótinn er 216 dýr. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Aldraður „unglingur“ á skútu

Líney Sigurðardóttir lineysig@simnet.is Rennilega seglskútan Belladonna lagðist upp að kantinum í höfninni á Þórshöfn eina góðviðrisnóttina á dögunum og var skemmtilegt mótvægi við stóru síldar- og makrílveiðiskipin sem biðu þar löndunar. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Breyta þarf lögum til að ofnotkuninni linni

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður telur að breyta þurfi lögum til að dómstólar hér á landi hætti að ofnota heimild til að úrskurða grunaða menn í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Brosandi í blíðunni í borginni

Þær brostu sínu blíðasta stöllurnar sem örkuðu upp Bankastrætið síðdegis í gær og eflaust hafa þær rætt lífsins gagn og nauðsynjar. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

Eigin vinnuflokkar nota 2-3% vegafjár

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin hefur á undanförnum árum haft þá stefnu að draga úr almennri tækjaeign og kaupa þjónustuna frekar að. Hefur það að einhverju leyti gengið eftir. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 272 orð

Ekki heiðarlegt að halda áfram

Viðar Guðjónsson Hjörtur J. Guðmundsson Árni Þór Sigurðsson, þingflokksformaður Vinstri grænna og formaður utanríkismálanefndar, segir „eðlilegt“ að allir flokkar endurmeti afstöðu til Evrópusambandsaðildar í ljósi umróts í Evrópu. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Enn er óvissa um innritanir

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Enn er óvíst skólavist um 371 í framhaldsskólum landsins. Engu að síður hefur gengið vel að koma nemendum í skólana og þeim fækkar dag frá degi sem bíða svars. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 558 orð | 5 myndir

Flokkar endurmeti stöðuna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Árni Þór Sigurðsson, þingflokksformaður Vinstri grænna og formaður utanríkisnefndar, telur eðlilegt að allir þingflokkar endurmeti afstöðu til aðildarumsóknar til Evrópusambandsins. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fossinn sem hverfur

Fossinn Hverfandi á yfirfallinu við vestari enda Kárahnjúkastíflu myndast þegar Hálslón fyllist. Það gerðist óvenju snemma að þessu sinni. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð

Frelsissvipting til ríkissaksóknara

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á máli tveggja manna sem grunaðir eru um að hafa ráðist á mann í Breiðholti í júlí, haldið honum nauðugum og neytt hann til að millifæra peninga. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Gangbraut við Háskólann færð til

Til stendur að færa gangbrautina á Hringbraut við Þjóðminjasafn Íslands ofar í götuna. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Gististaðir eru ekki að mala gull

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Oddný Harðardóttir fjármálaráðherra tilkynnti í gær fyrirhugaða hækkun á virðisaukaskatti á hótel og gististaði úr 7% í 25,5%. Samtök ferðaþjónustunnar segja skattahækkunina „rothögg,“ fyrir atvinnugreinina. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hreyfingin rekin með hagnaði árið 2011

Samkvæmt ársreikningi Hreyfingarinnar 2011 var flokkurinn rekinn með hagnaði það árið. Rekstrartekjur Hreyfingarinnar á árinu 2011 voru 688.578 kr. og rekstrargjöld 109.683 kr. Rekstrarafkoma ársins var því 583.579 kr. og handbært fé í árslok var 788. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Ísland enn í 5. sæti á ÓL í brids

Íslendingar eru enn í 5. sæti í sínum riðli á ólympíumótinu í brids þegar þremur umferðum er lokið af 15 í riðlakeppninni mótsins, sem fer fram í Lille í Frakklandi. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Ljósleiðari lagður á alla bæi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúar Skeiða- og Gnúpverjahrepps fá ljósleiðara heim til sín á næstu vikum, á kostnað sveitarfélagsins. Þeir ættu því að vera komnir í fyrsta flokks samband fyrir tölvur sínar, síma og sjónvarp. Meira
14. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 211 orð

Lögregla gagnrýnd

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hörð gagnrýni á norsku lögregluna kemur fram í nýrri skýrslu 10 manna, óháðrar sérfræðinganefndar sem ríkisstjórnin skipaði til að rannsaka hryðjuverkin 22. júlí í fyrra, að sögn Aftenposten . Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð

Margir inni vegna almannahagsmuna

Á árunum 2006-2011 voru allt að 32% gæsluvarðhaldsúrskurða sem Hæstiréttur staðfesti kveðin upp á grundvelli almannahagsmuna. Hæstaréttarlögmaður telur að um ofnotkun sé að ræða og breyta þurfi lögum. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Málaði mynd af yngsta barninu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Guðrún var fædd og uppalin í Borgarfirði og bjó þar alla tíð. Meira
14. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Miklir skógareldar á Spáni

Tveir slökkviliðsmenn hafa látist í baráttunni við skógarelda sem geisa skammt frá Benidorm á Spáni, hér berjast menn við elda í grennd við Alicante. Veturinn var sá þurrasti á Spáni í áratugi. Meira
14. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Mursi forseti treystir völd sín

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Umskipti virðast hafa orðið í valdabaráttu hersins og Mohammeds Mursis, forseta Egyptalands. Forsetinn sendi um helgina varnarmálaráðherra landsins, Hussein Tantawi, og fleiri háttsetta menn á eftirlaun, aðra færði hann til. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Reyndu að komast um borð í skip

Tveir hælisleitendur, annar frá Marokkó og hinn frá Alsír, voru handteknir á hafnarsvæðinu við Grundartanga í gær. Um er að ræða unga karlmenn, sem áður hafa ítrekað reynt að komast um borð í millilandaskip og hefur annar þeirra m.a. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Skili þremur og hálfum milljarði

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Áætlað er að hækkun á virðisaukaskatti á gistinætur á hótelum muni skila ríkissjóði um þremur og hálfum milljarði króna í ríkissjóð á ársgrundvelli. Meira
14. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Stoltenberg kveðst ekki segja af sér

Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sagði á blaðamannafundi í gær að sér þætti mjög miður að lögregluyfirvöld skyldu ekki hafa brugðist nógu skjótt við hryðjuverkunum í Ósló og Útey 22. júlí í fyrra. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Asíuferð Kona gengur fram hjá myndum á ljósmyndasýningu Baldurs Kristjánssonar á Skólavörðustígnum í Reykjavík. Baldur tók myndirnar á ferðalagi um Asíulönd fyrir tveimur... Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Sumarslátrun á Hvammstanga

Norðlenskir bændur tóku vel boði Sláturhúss KVH á Hvammstanga um að hefja sumarslátrun viku fyrr en venjulega. Í gær var slátrað þar 530 lömbum og verður kjötið sent ófrosið til Bandaríkjanna til að lengja sölutímann í verslunum Whole Foods. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Súðavík leitar til jöfnunarsjóðsins

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Súðavíkurhreppur hyggst leita til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga með að fá framlag upp í kostnað af slökkvistarfi vegna sinueldanna við Hrafnabjörg í Laugardal. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð

Tveir höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi

Sautján ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Tólf þeirra voru stöðvaðir í Reykjavík, þrír í Kópavogi og einn í Garðabæ og Hafnarfirði. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Um 180 hreindýr af 1.009 verið felld

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Búið er að fella um 180 hreindýr það sem af er veiðitímabilinu, þar af um 140 tarfa og 40 kýr. Hreindýraveiðimenn eiga því töluvert enn langt í land með að ná kvóta tímabilsins, sem er 1.009 dýr. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Yfir 20 þúsund heimsóknir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta gekk framar okkar björtustu vonum,“ segir Ester Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri handverkshátíðarinnar við Hrafnagilsskóla, sem fór fram um helgina og lauk í gær. Hátíðin fór nú fram í 20. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Þarf að koma skikki á mál stundakennara

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Stundakennara við guðfræðideild Háskóla Íslands var gert að víkja úr starfi í vor eftir að í ljós kom að hann hafði ekki doktorspróf eins og hann sjálfur hafði alltaf haldið fram. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð

Þráinn aðstoðaði fjallagarpa

Þráinn aðstoðaði fjallagarpa Föðurnafn annars aðstoðarmanns fjallgöngugarpanna sem klifu Hraundranga í Öxnadal sumarið 1956 var leiðrétt hér í blaðinu fyrir helgi. Meira
14. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 155 orð

Þrír flokkar starfa

Þrátt fyrir þá meginstefnu Vegagerðarinnar að draga úr almennri tækjaeign og bjóða verkin út eða semja við fyrirtæki á almennum markaði rekur stofnunin þrjá vinnuflokka og nokkuð af tækjum. Heldur hefur dregið úr tækjaeign. Meira

Ritstjórnargreinar

14. ágúst 2012 | Leiðarar | 649 orð

Flýjum ekki umræðuna

Norska skýrslan um hermdarverk Breiviks þarf að leiða til umræðu hér Meira
14. ágúst 2012 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Smalar taugaveikluðum villiköttum

Því var haldið fram af oddvitum ríkisstjórnarflokkanna, rétt eins og þjóðin væri bæði illa upplýst og heimsk, að umsókn um að fá að ganga í ESB væri alls ekki umsókn um að fá að ganga í ESB. Meira

Menning

14. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 349 orð | 2 myndir

Ástarflækjur Woody Allens í borginni eilífu

Leikstjórn og handrit: Woody Allen. Aðalhlutverk: Judy Davis, Alison Pill, Penélope Cruz, Woody Allen, Alec Baldwin, Roberto Benigni, Greta Gerwig, Ellen Page, Jesse Eisenberg, Flavio Parenti, Alessandra Mastronardi. 112 mín. Bandaríkin, Spánn, Ítalía, 2012. Meira
14. ágúst 2012 | Tónlist | 276 orð | 1 mynd

„Læt bara vaða“

Nýlega gaf hljómsveitin Contalgen Funeral út sína fyrstu breiðskífu og ber gripurinn nafnið Pretty Red Dress . Meira
14. ágúst 2012 | Tónlist | 369 orð | 1 mynd

Goðin hans Ívars

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Ég hef haft kynni af svo mörgum skemmtilegum tónlistarmönnum í gegnum tíðina sem hafa á einn eða annan hátt haft áhrif á mig í tónlistinni. Meira
14. ágúst 2012 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Matthías og Christos á tónleikum

Matthías Sigurðsson klarínettuleikari og Christos Papandreopoulos píanóleikari halda tónleika í kvöld kl. 20 í sal Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, Engjateigi 1. Meira
14. ágúst 2012 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Málglaðir þulir á lokaathöfn

Bretar eru rík þjóð. Það fór ekki á milli mála á lokaathöfn Ólympíuleikanna í London sem var vægast sagt tilkomumikil. Ríkidæmi þeirra birtist í fjármunum sem þeir vörðu í opnunar- og lokahátíðina og ekki síður í mannauðinum sem þeir búa yfir. Meira
14. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Metaðsókn að Kvikmyndasmiðju RIFF

80 kvikmyndagerðarmenn frá ýmsum löndum sóttu um að taka þátt í Kvikmyndasmiðju Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár og hafa umsækjendur aldrei verið fleiri. Í fyrra sóttu 38 um. Í smiðjunni er m.a. Meira
14. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Oblivion frumsýnd viku fyrr í IMAX

Kvikmyndin Oblivion, sú sem tekin var að hluta hér á landi í sumar og skartar Hollywood-stjörnunni Tom Cruise, verður frumsýnd viku fyrr en áætlað var, 12. apríl á næsta ári og þá eingöngu í IMAX-kvikmyndahúsum. Meira
14. ágúst 2012 | Tónlist | 525 orð | 1 mynd

Semur lög við texta Kristjáns Hreinssonar

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Ég er vanur góðum textum og góðum ljóðum. Ég vildi halda áfram á þeirri braut og snéri mér þess vegna til Kristjáns Hreinssonar sem er mjög laginn við ljóð og texta. Meira
14. ágúst 2012 | Dans | 123 orð | 1 mynd

Shalala á Feneyjadanstvíæringnum

Danshópurinn Shalala, leiddur af Ernu Ómarsdóttur, dansara og danshöfundi, kom fram á Feneyjatvíæringnum í danslistum sem fram fór í júní sl. Meira
14. ágúst 2012 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Skrítnar stelpur í Kína á Menningarnótt

Þrjú myndbandsverk, eða tilraunir, eftir Kitty Von Sometime úr Weird Girls syrpu hennar, verða sýnd í húsinu sem eitt sinn hýsti Ellingsen og síðar Saltfélagið, á Grandagarði í Reykjavík á Menningarnótt. Meira
14. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 86 orð | 2 myndir

Sú hugrakka sigraði Leðurblökumanninn

Teiknimyndin Brave, sú nýjasta frá Pixar-smiðju Disney, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði kvikmyndahúsum um helgina. Í henni segir af óstýrilátri prinsessu sem biður galdranorn að breyta móður hennar og verður hún fyrir vikið að skógarbirni. Meira
14. ágúst 2012 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Tríó Sunnu Gunnlaugs í níu ríkjum

Tríó Sunnu Gunnlaugs hefur fylgt eftir breiðskífu sinni Long Pair Bond á tónleikum í sumar, lék m.a. í níu ríkjum Bandaríkjanna í júní og er á leið á Jazzhátíð Óslóar þar sem það leikur með saxófónleikaranum Tore Brunborg. Meira
14. ágúst 2012 | Tónlist | 270 orð | 3 myndir

Töfrandi tölvupopp

Jón Atli og Gísli Galdur skipa rafdúettinn Human Woman sem gefur hér út sína fyrstu breiðskífu sem hefur að geyma 15 frumsamin lög. HFN-Music gefur út. Meira
14. ágúst 2012 | Leiklist | 296 orð | 1 mynd

Vesalingarnir í Hörpu í haust

Uppfærsla Þjóðleikhússins á söngleiknum Vesalingunum naut mikillar velgengni á liðnu leikári og ætlar leikhúsið að fagna þeirri velgengni með því að blása til lokahátíðar í samstarfi við tónlistarhúsið Hörpu og flytja söngleikinn þar í konsertuppfærslu,... Meira
14. ágúst 2012 | Leiklist | 462 orð | 2 myndir

Vesturport með marga bolta á lofti

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Ýmislegt er í bígerð um þessar mundir hjá félögum Vesturports. Nú er verið að setja upp leiksýninguna Bastard í Malmö og í haust verður hún sýnd í Kaupmannahöfn. Meira
14. ágúst 2012 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Þór Breiðfjörð vinnur að einsöngsplötu

Söngvarinn Þór Breiðfjörð mun fyrir jól senda frá sér einsöngsplötu sem Þórir Baldursson stjórnar upptökum á en Geimsteinn gefur plötuna út. Þór er með ýmislegt annað á prjónunum, mun m.a. syngja hinn 31. Meira

Umræðan

14. ágúst 2012 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Efndir fylgi orðum í ESB-umræðunni

Eftir Jón Bjarnason: "Lítið hefur breyst í ESB-málinu frá því fyrr í sumar. Aðlögunarferlið að ESB heldur áfram en jafnframt breikkar bilið milli grasrótarinnar og þeirra forystumanna VG sem ýta á eftir þessu ferli." Meira
14. ágúst 2012 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Jarðgöng undir Hjaltadalsheiði

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Með þeim framförum sem orðið hafa í jarðgangagerð verður það aldrei talið forsvaranlegt að aðalleiðin um landið liggi í 500 til 600 m hæð yfir sjó." Meira
14. ágúst 2012 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Með „barnslegri“ von um frið

Það sátu eflaust margir andaktugir fyrir framan sjónvarpsskjáinn á sunnudagskvöldið og fylgdust með lokaathöfn Ólympíuleikanna í London. Þvílík veisla fyrir augu og eyru og gleðin skein úr hverju andliti. Meira
14. ágúst 2012 | Aðsent efni | 351 orð | 2 myndir

Valdníðsla?

Í blaðinu í gær var grein á bls. 15, Valdníðsla? – eftir Guðrúnu Maríu Valgeirsdóttur og Dagbjörtu Bjarnadóttur sveitarstjóra og oddvita Skútustaðahrepps. Illa tókst til við vinnslu greinarinnar og komst aftasti hlutinn ekki til skila. Meira
14. ágúst 2012 | Aðsent efni | 894 orð | 1 mynd

Varaþingmaður á rangri leið

Eftir Þórhall Jósepsson: "Talar varaþingmaðurinn fyrir Sjálfstæðisflokkinn þegar hann boðar höft á viðskiptafrelsi og takmarkanir á athafnafrelsi frumkvöðla og athafnamanna með því að hefta aðgang þeirra að fjármögnun?" Meira
14. ágúst 2012 | Velvakandi | 103 orð | 1 mynd

Velvakandi

Engin almenningssalerni Ég var um daginn í Hljómskálagarðinum í barnaafmæli í yndislegu veðri og mikið var um að vera. Mjög skemmtileg aðstaða er þarna fyrir fólk að koma og grilla. Borð og bekkir, klifurgrind og ýmislegt til afþreyingar fyrir börnin. Meira
14. ágúst 2012 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Viðræður í öngstræti

Eftir Bjarna Benediktsson: "Í landinu er hvorki ríkisstjórn né meirihluti á Alþingi sem hefur skýra stefnu um inngöngu í ESB. Það er því óhætt að fullyrða, m.a. í ljósi fenginnar reynslu, að áframhaldandi viðræður munu að óbreyttu aldrei leiða til niðurstöðu um samning." Meira

Minningargreinar

14. ágúst 2012 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Agða Vilhelmsdóttir

Agða Vilhelmsdóttir fæddist í Reykjavík 22. mars 1916. Hún lést 31. júlí sl. Foreldrar hennar voru Guðrún Helgadóttir og Vilhelm Stefánsson. Hálfsystkini Ögðu eru Anna Jóhannesdóttir og bræðurnir Stefán og Kristinn Vilhelmssynir, Kristinn er látinn. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigmar Pálsson

Guðmundur Sigmar Pálsson, fæddur á Fit undir Eyjafjöllum, Rang. 21. september 1925. Hann lést á Hrafnistu Hafnarfirði þann 4. ágúst 2012. Foreldrar Guðmundar voru Páll Guðmundsson fæddur í Ásólfsskálasókn, Rang. 22. júlí 1893. Látinn 30. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2050 orð | 1 mynd

Ingólfur Pálsson

Ingólfur Pálsson fæddist í Reykjavík 13. apríl 1954. Hann lést 31. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Soffía Hákonardóttir, f. 18.8. 1927, d. 7.10. 2007, og Páll Sigurðsson f. 2.9. 1919. d. 19.1. 2004. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1278 orð | 1 mynd

María Guðmundsdóttir

María Guðmundsdóttir fæddist 18. júní 1920 að Berserkjahrauni í Helgafellssveit. Hún lést á dvalarheimilinu Fellaskjóli Grundarfirði 31. júlí 2012. Foreldrar hennar voru Kristín Pétursdóttir f. 24.8. 1887 í Svefneyjum í Breiðafirði, d. 6.12. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2012 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Nikola Uscio

Nikola fæddist 22. september 1998. Hún lést 8. ágúst á Barnaspítala Hringsins. Foreldrar Nikolu eru Krzysztof Uscio, f. 19. febrúar 1978, og Klaudia Uscio, f. 24. janúar 1970. Systkini Nikolu eru Paulina Dudko, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2896 orð | 1 mynd

Ómar Hafliðason

Ómar Hafliðason fæddist 11. mars 1943 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. Hann lést á heimili sínu hinn 3. ágúst 2012 eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Hafliði Jónsson, fæddur á Hvilft í Önundarfirði, f. 13.3. 1897, d. 9.5. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2606 orð | 1 mynd

Sveinn Matthíasson

Sveinn Matthíasson fæddist 20. mars 1966 í Vestmannaeyjum. Hann varð bráðkvaddur á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja hinn 5. ágúst sl. Foreldrar hans eru Kristjana Björnsdóttir, f. 24.12. 1943, húsmóðir frá Vestmannaeyjum og Matthías Sveinsson, f. 21.9. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2012 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Þórunn Steinunn Jónsdóttir

Þórunn Steinunn Jónsdóttir fæddist á Eiðum í Grímsey 10. janúar 1925. Hún lést 7. ágúst 2012. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson, útvegsbóndi frá Eiðum í Grímsey, f. 27. mars 1878, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Betri afkoma ríkissjóðs

Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 19,2 milljarða á fyrstu sex mánuðum ársins að því er fram kemur í greiðsluuppgjöri ríkissjóðs. Meira
14. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Guðný ráðin yfirmaður

Guðný Benediktsdóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra Líflands/Kornax um næstu mánaðamót. Guðný lauk prófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands með áherslu á stjórnun og rekstur og MBA frá Colorado State University. Meira
14. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Hægir á hagvexti í Japan

Það dró úr hagvexti í Japan á öðrum ársfjórðungi en erfiðleikar á evrusvæðinu drógu úr útflutningi og heimamarkaðurinn má muna sinn fífil fegri. Landsframleiðsla jókst um 0,3% tímabilinu en var 1% á fyrsta fjórðungi. Meira
14. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Ísland þarf að hækka stýrivexti segir AGS

Seðlabanki Íslands þarf að halda áfram að hækka stýrivexti á þriggja mánaða fresti til að tryggja nauðsynlegt taumhald peningamálastefnunnar. Þetta segir Daria V. Meira
14. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 412 orð | 1 mynd

Walker ekki enn hluthafi í Iceland

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
14. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Yfirtakan dregur úr hagnaði

Yfirtaka á starfsemi Icelandic USA olli því að hagnaður kanadíska sjávarútvegsfyrirtækisins High Liner Foods á öðrum ársfjórðungi minnkaði mikið milli ára. Kostnaður jókst meðal annars vegna samþættingar á félögunum. Meira

Daglegt líf

14. ágúst 2012 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Fljótlegt og gott

Hollt kjúklingasalat er auðvelt að búa til og hægt að steikja bringurnar í salatið eða grilla. Meira
14. ágúst 2012 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Góðar æfingar utandyra

Stundum hefur maður lítinn tíma og vill drífa líkamsræktina af ef svo má segja. Þó má ekki gleyma að öll æfing er af hinu góða sama hvort þú ferð í púltíma í ræktinni í klukkutíma, ferð út að ganga rösklega í hálftíma eða jafnvel skemur. Meira
14. ágúst 2012 | Daglegt líf | 1023 orð | 3 myndir

Hressandi var hún viðbjóðsgangan

Ekki er hægt að stóla á bongóblíðu í hvert sinn sem fólk heldur til fjalla á Íslandi og þær fengu heldur betur að reyna það vinkonurnar Áslaug, Eva og Þórhildur sem gengu Fimmvörðuháls um nýliðna helgi í hávaðaroki og grenjandi rigningu. Meira
14. ágúst 2012 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

...takið þátt í þríþraut

Þá styttist í aðra formlegu þríþraut 3N – Þríþrautardeild UMFN en hún verður haldin 25. ágúst næstkomandi í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Þar verður keppt í sprettþraut og fjölskylduþríþraut liðakeppni. Meira

Fastir þættir

14. ágúst 2012 | Í dag | 314 orð

Af draugum í Barkárdal og vitlausramannahelgi

Árni Jónsson hélt með fjölskyldunni að hinu forna býli Baugaseli innarlega í Barkárdal, hvar þau síðan eyddu helginni: Fornan haug og töðutótt tímans flaug þó méli, ég með draugum dimmri nótt deildi í Baugaseli. Meira
14. ágúst 2012 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Góður alli. S-AV Norður &spade;KG1032 &heart;763 ⋄D532 &klubs;4 Vestur Austur &spade;9764 &spade;ÁD85 &heart;KG2 &heart;D10984 ⋄1087 ⋄G6 &klubs;865 &klubs;32 Suður &spade;-- &heart;Á5 ⋄ÁK94 &klubs;ÁKDG1097 Suður spilar 7⋄. Meira
14. ágúst 2012 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Guðrún Katrín Þorbergsdóttir

Guðrún Katrín Þorbergsdóttir forsetafrú fæddist 14. ágúst 1934 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Guðrún S. Bech húsmóðir og Þorbergur Þorbergsson stýrimaður. Hún var tvígift, fyrri maður hennar var Þórarinn B. Meira
14. ágúst 2012 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Göngugarpur með próf í líftækni

Ég ætla að fara út að borða með eiginmanninum og strákunum mínum tveimur,“ segir Hrönn Brynjarsdóttir á Akureyri en hún er fertug í dag. „Það átti að vera stórveisla en ekkert varð úr því. Meira
14. ágúst 2012 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Halldóra Kristín Hauksdóttir

30 ára Halldóra er frá Akureyri og býr í Vestmannaeyjum. Hún er lögfræðingur að mennt og starfar sem fulltrúi sýslumanns í Eyjum. Maki Þórður Halldórsson, f. 1981, pípari og bóndi. Börn Berglind Halla, f. 2002, Haukur Leo f, 2007 og Hrafn Leví, f. 2010. Meira
14. ágúst 2012 | Árnað heilla | 436 orð | 4 myndir

Í viðskiptum og laxveiði

Ragnar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1972 og prófi í viðskiptafræði frá HÍ 1976. Ragnar var sérfræðingur við hagdeild Iðnaðarbanka Íslands hf. Meira
14. ágúst 2012 | Í dag | 47 orð

Málið

Lesandi nefndi að fuglar hefðu orpið hér og vildi heldur að þeir hefðu verpt . Hvort tveggja tíðkast, veika beygingin „verpa, verpti, verpt“ er venjulegri en hin ólíkt svipmeiri. Meira
14. ágúst 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýr borgarar

Hafnarfjörður Sölva Flókadóttir fæddist 21. nóvember kl. 17.05. Hún vó 4.230 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Jenný Guðmundsdóttir og Flóki Árnason... Meira
14. ágúst 2012 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar...

Orð dagsins: Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera. (Lúk. 12, 34. Meira
14. ágúst 2012 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Ólafur Sæmundsson

50 ára Ólafur ólst upp á Patreksfirði og er búsettur í Garðabæ. Hann starfar sem húsasmíðameistari og byggingastjóri. Maki Gríma E. Ársælsdóttir, f. 1962, snyrtifr. Börn Aðalheiður Ýr, f. 1984, Halldór Kristján, f. 1988, d. 1988 og Sveinbjörn Þór, f. Meira
14. ágúst 2012 | Fastir þættir | 198 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d4 exd4 5. O-O a6 6. Bxc6 dxc6 7. Rxd4 Bc5 8. c3 O-O 9. f3 Rd7 10. Be3 Re5 11. De2 De7 12. Rd2 f6 13. Kh1 Bd6 14. Hae1 c5 15. Rf5 Bxf5 16. exf5 Dd7 17. f4 Rf7 18. g4 Hfe8 19. Df3 Bf8 20. Re4 Dd3 21. Rf2 Db5 22. Meira
14. ágúst 2012 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Steinar Karl Hlífarsson

40 ára Steinar Karl er fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann býr í Reykjavík og starfar hjá Samhjálp sem umsjónarmaður Hlaðgerðarkots, meðferðarheimili fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur. Meira
14. ágúst 2012 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Söfnun

Guðrún Vala Matthíasdóttir, Ásgeir Egill Jónsson og Arnar Jónsson söfnuðu skeljum í Maríuhöfn í Hvalfirði og seldu fyrir framan Nettó í Salahverfi. Ágóðinn af sölunni var 6.002 krónur og rann hann allur til Rauða... Meira
14. ágúst 2012 | Í dag | 182 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Dóra Þorvaldsdóttir Guðný Stefánsdóttir 85 ára Laufey Lárusdóttir Sigurður Björnsson Þorgils Eiríksson Þorvarður Örnólfsson 80 ára Alexía Margrét Gísladóttir Elín Hrefna Ólafsdóttir Guðlaug Vagnsdóttir Hólmfríður Hólmgeirsdóttir Jóna Magnúsdóttir... Meira
14. ágúst 2012 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Erindrekar RÚV á Ólympíuleikunum í Lundúnum, Adolf Ingi Erlingsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, áttu stórleik við lokaathöfn leikanna sl. sunnudag. Meira
14. ágúst 2012 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. ágúst 1920 Sveinn Björnsson, 39 ára forstjóri Brunabótafélags Íslands, var skipaður fyrsti sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn. Hann varð síðar forseti Íslands. 14. ágúst 1982 Furstahjónin af Mónakó, Grace Kelly og Rainer, komu í heimsókn til... Meira

Íþróttir

14. ágúst 2012 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

3. deild karla A Berserkir – Árborg 6:1 Staðan: Sindri...

3. deild karla A Berserkir – Árborg 6:1 Staðan: Sindri 1282244:1126 Ægir 1281336:1225 Berserkir 1281344:2325 Léttir 1261537:2619 KFS 1261536:2719 Árborg 1242624:3214 Stál-úlfur 1222818:588 Ísbjörninn 1210119:593 3. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 766 orð | 2 myndir

„Við megum ekki vera hræddir“

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er gríðarlega erfið viðureign gegn heimsklassaliði. Þetta er mjög sterk körfuboltaþjóð sem hefur ekki tapað leik í sumar og litið virkilega vel út. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 842 orð | 3 myndir

„Það róa allir í sömu átt“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við lentum náttúrulega í lægð eftir mjög góða byrjun en í undanförnum leikjum höfum við náð að negla niður betri varnarleik og það er að skila sér. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

„Þetta var erfið ákvörðun“

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Davíð Þór Viðarsson, knattspyrnumaður úr Hafnarfirði, spilaði í gærkvöldi sinn síðasta leik fyrir sænska B-deildar liðið Öster þegar það tapaði gegn Brommapojkarna, 3:1, í toppslag deildarinnar. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Dagur krækti í bikar í Dessau

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska handknattleiksliðinu Füchse Berlín kræktu sér í bikar á sunnudaginn þegar þeir unnu Lemgo, 35:33, í framlengdum úrslitaleik á alþjóðlegu móti í Dessau í Þýskalandi. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Fjórir í liði Færeyja spilað á Íslandi

Jónas Tór Næs, hægri bakvörður Valsmanna, er í færeyska landsliðinu sem mætir Íslandi í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum annað kvöld. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Keflvíkingar hafa lánað miðjumanninn unga Arnór Ingva Traustason sem farið hefur á kostum í Pepsi-deildinni í sumar til norska liðsins Sandnes Ulf. Arnór Ingvi mun því ekki spila fleiri leiki með Keflavík í sumar sem er mikil blóðtaka fyrir liðið. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 1123 orð | 2 myndir

Getum ágætlega við unað eftir leikana í London

Í London Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar ferðalagi íslenskra íþróttamanna í gegnum Ólympíuleikanna í London er nýlokið er rétt að kíkja aðeins í baksýnisspegilinn og rifja upp frammistöðu okkar fólks á leikunum. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir – ÍBV 18 Vodafonevöllur: Valur – KR 19.15 Kaplakriki: FH – Stjarnan 19.15 1. deild kvenna: Nettóvöllurinn: Keflavík – Fram 19 2. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Kúluvarpari sviptur gulli

Nadzeya Ostapchuk, sem fagnaði sigri í kúluvarpi kvenna á Ólympíuleikunum í London, hefur verið svipt gullverðlaunum sínum eftir að hafa orðið uppvís að steranotkun. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Lars ræddi við Mackay

Íslenska landsliðið í fótbolta mætir því færeyska í vináttuleik á miðvikudagskvöldið en þessi landsleikjadagur er mjög umdeildur hjá þjálfurum félagsliða og verður nú lagður af. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Létt yfir mönnum á æfingu landsliðsins fyrir Færeyjaleikinn

Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Færeyjum í vináttulandsleik á miðvikudagskvöldið en það verður fyrsti heimaleikur Lars Lagerbäck. Liðið æfði í gær á Laugardalsvelli og var ekki annað að sjá en létt væri yfir mönnum. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Liðin þurfa að ná saman

Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Alfreð Finnbogason, er búinn að samþykkja samningstilboð Helsingborg en liðið vill ólmt halda í Alfreð eftir frábært gengi hans með liðinu í sumar. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

McIlroy aftur efstur eftir sigur á PGA

Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er kominn á topp heimslistans í golfi á nýjan leik eftir sigur á PGA-meistaramótinu sem lauk í Suður-Karólínu í fyrrinótt. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Mæta Portúgal og Hollandi

Íslenska U18 ára landsliðið í körfubolta tapaði í gær fyrir Norðurlandameisturum Finna, 86:78, í B-deild Evrópukeppninnar. Strákarnir luku því leik í riðlinum með átta stig og spila um sæti 9-16 á mótinu. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Nýr kafli í íslenskri körfuboltasögu – allir með

Viðhorf Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Í kvöld verður ritaður nýr kafli í körfuboltasögu Íslendinga. Íslenska landsliðið fær nú loks að mæta öllum bestu þjóðum heims eftir breytingu á fyrirkomulagi í undankeppni Evrópumótsins. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Sextán á leiðinni á NM í Växjö

Sextán Íslendingar verða á meðal keppenda á Norðurlandamóti 19 ára og yngri í frjálsíþróttum sem fer fram í Växjö í Svíþjóð um næstu helgi. Ísland og Danmörk tefla fram sameiginlegu liði á mótinu eins og á undanförnum árum. Meira
14. ágúst 2012 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Sveinbjörg vann sjöfalt á Höfn

Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH varð um síðustu helgi sjöfaldur Íslandsmeistari í flokki 20-22 ára í frjálsíþróttum en Meistaramót Íslands fyrir 15-22 ára fór fram á Höfn í Hornafirði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.