Greinar laugardaginn 25. ágúst 2012

Fréttir

25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð

Afmæli Ölvers

Sumarbúðir KFUM og KFUK í Ölveri undir Hafnarfjalli fagna 60 ára starfsafmæli um þessar mundir og halda upp á það á morgun. Árið 1952 hófst starfið á núverandi stað og hafa sumarbúðirnar starfað þar óslitið síðan. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 222 orð

Aldrei meira af makríl

Ágúst Ingi Jónsson Viðar Guðjónsson „Niðurstaðan sýnir að meira hefur verið af makríl í íslenskri lögsögu í sumar heldur en nokkru sinni síðan þessar rannsóknir Íslendinga, Norðmanna og Færeyinga hófust árið 2009,“ segir Sveinn... Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Áætlunarflug til Rússlands

Icelandair mun hefja áætlunarflug til þriggja nýrra áfangastaða á næsta ári. Um er að ræða borgirnar Anchorage í Alaska, St. Pétursborg í Rússlandi og Zürich í Sviss. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Bandaríkin voru í stóru hlutverki í þorskastríðunum

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 820 orð | 3 myndir

„Menn brosa ekki lengur“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta er ekki mjög glæsilegt,“ segir Þorsteinn Þorsteinsson á Skálpastöðum, um hinar vikulegu veiðitölur sem hann tekur saman úr völdum viðmiðunarám og birtir á vef Landssambands veiðifélaga,... Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 234 orð

Bókstafir meta betur hæfni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð

Breytt ráðherraskipan

Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur verið boðaður til fundar kl. 8.30 í dag og verður á fundinum rætt um breytingar á skipan ríkisstjórnarinnar sem Jóhanna Sigurðardóttir, formaður flokksins og forsætisráðherra, leggur fram. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Bræðralag og barátta í Salnum í kvöld

Gissur Páll Gissurarson tenór, Ágúst Ólafsson barítón og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja saman marga vinsælustu dúetta óperubókmenntanna á tónleikum í Salnum í kvöld kl. 20, er nefnast Bræðralag og barátta. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Ekki trúa rógi um Spassky á netinu

Ekki trúa þessum sóðaskrifum á netinu, segir Marina Schcherbacheva í tölvupósti sl. þriðjudag til Einars S. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Engin niðurstaða í máli Brynjars

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is „Það er ekki enn komin niðurstaða í málið. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Flugeldasýning við Jökulsárlón

Í kvöld verður boðið upp á mikið sjónarspil við Jökulsárlón þegar hin árlega flugeldasýning við lónið verður haldin en auk þess verður búið að lýsa upp ísjaka í lóninu með kertum. Saman skapar þetta ógleymanlega upplifun fyrir gesti, segir í... Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fórnarlömb Anders Breivik geta loks horft fram á veginn

„Þeir sem liðu hvað mestar kvalir vegna ofbeldis Anders Behring Breivik eru fórnarlömb hans og ættingjar þeirra. Það er fólkið sem getur loksins farið að horfa fram á veginn. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fyrsta hverfishátíðin í Grafarholti

Íbúasamtök Grafarholts, Knattspyrnufélagið Fram, Þjónustumiðstöð Grafarholts og Ársel bjóða til fyrstu hverfishátíðarinnar í Grafarholti í dag, laugardaginn 25. ágúst. Meira
25. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Gerningur til stuðnings Ai Weiwei

Ungir gestir á listahátíð í borginni Kassel í Þýskalandi halda á myndum af kínverska listamanninum og andófsmanninum Ai Weiwei fyrir framan vofustyttu eftir taílenska listamanninn Apichatpong Weerasethakul. Meira
25. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Grikkir haldi evrunni

Berlín. AFP. | Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ræddi við gríska forsætisráðherrann Antonis Samaras í Berlín í gær og lagði áherslu á að Þjóðverjar vildu að Grikkland yrði áfram á evrusvæðinu. Meira
25. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 833 orð | 3 myndir

Grunni að lífstíðarfangelsi fagnað

Sviðsljós Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mörgum Norðmönnum var létt í gær þegar dómarar í máli Anders Behrings Breivik kváðu upp þyngsta fangelsisdóm sem hægt er að fella fyrir fjöldamorð og hryðjuverk samkvæmt norskum lögum. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Gæti gengið af ferðamarkaðnum dauðum

viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Göngustígur merktur við höfnina

Gönguleið þar sem hægt er að upplifa fjölbreytta hafntengda starfsemi, verslanir, veitingastaði og ferðaþjónustu hefur verið merkt frá tónlistarhúsinu Hörpu að Grandagarði. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 274 orð

Hafa verulegar áhyggjur af starfsemi leigubifreiða

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Deilur um starfsemi leigubifreiða á Suðurnesjum komu í vikunni inn á borð bæjarráðs Reykjanesbæjar og var Árna Sigfússyni, bæjarstjóra þar, falið að vinna í málinu, eins og það er orðað í fundargerð. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Haldið upp á fimm ára afmæli Fjarðaáls

Á morgun, sunnudag, verður haldið upp á fimm ára afmæli Alcoa Fjarðaáls við álverið á Reyðarfirði. Fjölbreytt dagskrá verður í boði fyrir unga sem aldna. Boðið verður upp á skoðunarferðir um álverið milli klukkan 12 og 18. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Hefji nýtt líf án spaðans

Á vegum hugbúnaðarfyrirtækisins LS Retail var í sl. viku haldið hóf fyrir Rögnu Ingólfsdóttur ólympíufara. Fyrirtækið hefur styrkt Rögnu fjárhagslega frá desember sl. vegna undirbúnings hennar fyrir ÓL. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Hjólaskíðamót á Seltjarnarnesi

Hið árlega hjólaskíðamót Skíðagöngufélagsins Ulls fer fram sunnudaginn 26. ágúst og verður ræst kl. 10:00 um morguninn. Keppt verður með hefðbundinni aðferð og mun mótið fara fram á göngustígum umhverfis Seltjarnarnes. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 137 orð

Hækkun skattsins slæm fyrir marga

„Hækkun virðisaukaskattsins mun ekki aðeins koma sér illa fyrir hótelin heldur greinina í heild sinni, flugfélögin, bílaleigurnar, verslanir, veitingahús og alla þá sem á einhvern hátt hafa tekjur af ferðamönnum,“ segir Sander Van Opstal,... Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Illdeilur og átök á kostnað samstöðu

Í ræðu sinni við upphaf flokksráðsfundar VG í gær lýsti Katrín Jakobsdóttir, varaformaður flokksins, yfir vonbrigðum með illdeilur og átök innan flokksins: „Stærstu vonbrigði mín á kjörtímabilinu eru að sú samstaða og samheldni sem einkennt hefur... Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Íslandsklukkunni hringt 150 sinnum í tilefni afmælis

Mikið er um dýrðir í höfuðstað Norðurlands, Akureyri, í tilefni af því að bærinn fagnar um þessar mundir 150 ára afmæli. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Kílóið á þorsklifur hækkar úr 50 krónum í 70 krónur

„Þetta er hækkun sem kom til í vor. Það hefur alltaf verið eftirspurn eftir lýsi og það er ástæðan fyrir því að við höfum ákveðið að borga meira fyrir kílóið á lifrinni. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Krækiberið

Uppskeru- & auðlindahátíðin Krækiberið á Vesturlandi hefst í dag, laugardag, og stendur til 9. september. Boðið verður upp á fjölda viðburða, námskeiða og tilboða vítt og breitt um Vesturland á hátíðinni. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Laxinn sem veiddist síðast

ÚR BÆJARLÍFINU Birna G. Konráðsdóttir Borgarfjörður Sumarið hefur leikið við Borgfirðinga. Hitamet slegin, mannfólkið fengið tölvuvert af D-vítamíni sem sýnt hefur sig með dekkri húðlit og bændabrúnku. Bændur una þokkalega við sitt. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Lýsa yfir ánægju með þróunina

„Við lýsum yfir mikill ánægju með þessa þróun. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Mjög sterk tengsl við Ísland

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Handritið er að mestu tilbúið og upptökum nær lokið,“ segir Sigursteinn Másson, sem vinnur að 40-50 mínútna langri heimildamynd um íslensku Brasilíufarana og stefnir að því að ljúka henni á líðandi... Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 559 orð | 3 myndir

Nemendur útskrifist tveimur árum fyrr

Fréttaskýring Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Það skilar sér ekki nægur árangur í menntun í grunnskólum miðað við það fé sem lagt er í menntakerfið,“ segir Halldór Árnason, hagfræðingur Samtaka atvinnulífsins, SA. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Nær 400 milljóna sekt

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins þess efnis að Síminn hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með því að beita keppinauta sína samkeppnishamlandi verðþrýstingi. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 121 orð

Opið í Króki

Bærinn Krókur á Garðaholti í Garðabæ hefur verið opinn á sunnudögum í sumar. Á morgun verður opið frá kl. 13-17 og er það síðasta sunnudagsopnunin í sumar. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ómar

Gusugangur Þegar sumri hallar nýtir fólk hverja góðviðrisstund til að njóta útiveru og svo var um þetta unga fólk sem lék við hvurn sinn fingur í sjónum í Nauthólsvíkinni á... Meira
25. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Rembrandt-verk týndist í pósti

Listasafn í Noregi hefur viðurkennt að mynd eftir hollenska listamanninn Rembrandt hafi týnst í pósti. Myndin er metin á um eina milljón króna, að sögn fréttavefjar breska ríkisútvarpsins. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 212 orð

Rigningin hreinsaði loftið í borginni

„Síðustu sex daga hafa frjótölur verið lágar í Urriðaholtinu,“ segir Margrét Hallsdóttir, jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, en hlýindi undanfarið í bland við þurra vinda ollu því að frjótala grasa rauk upp fyrr í mánuðinum. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Samstaðan og samheldnin horfin

BAKSVIÐ Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is „Stjórnarsamstarfið snýst ekki um umsókn Íslands að Evrópusambandinu. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð

Stal úr bílum við Kringluna

Lögregla höfuðborgarsvæðisins handtók í gær karlmann sem fór um bílastæði við Kringluna í Reykjavík og stal úr bílum sem þar stóðu. Maðurinn var færður á lögreglustöð þar sem hann viðurkenndi verknaðinn. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Stóra stundin að renna upp í Istanbúl

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Stefnan er að gera betur en stigataflan segir til um,“ segir Gunnar Björnsson, formaður Skáksambands Íslands, um væntingar á ólympíuskákmótinu sem hefst eftir helgi. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 453 orð | 5 myndir

Styrkir samningsstöðuna

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Með hverju árinu sem líður þar sem vaxandi makrílgengd er við landið staðfestir það enn að makríllinn er kominn til að vera í miklu magni. Samningsstaða okkar styrkist við þessar niðurstöður. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Stöðugt gengi skiptir mestu

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Sveitasæla í Skagafirði

Árleg landbúnaðarsýning og bændahátíð, Sveitasælan 2012, fer fram í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki í dag. Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðarráðherra með meiru, setur hátíðina kl. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Tíðarfarið truflar

„Það er með þennan veg eins og svo marga aðra hálendis- og malarvegi að það er einfaldlega takmarkað fé til viðhalds. Tíðarfarið hefur einnig haft sitt að segja en það hefur verið mjög þurrt í sumar og þá er ómögulegt að hefla,“ segir G. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð

Tímabundin lokun

Vegna vinnu á Lambhagavegi milli Mímisbrunns og hringtorgs við Reynisvatnsveg verður veginum lokað fyrir umferð og beint um hjáleiðir um Vesturlandsveg. Lokað verður á mánudagsmorgun, 27. ágúst, og er áætlað að verkið taki fimm daga. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð

Tryggja sanngjarna lausn mála

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis fundaði tvívegis í vikunni um gengislánamálin með fulltrúum fjármálafyrirtækja. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Tveir sóttu um hæli

Skúli Hansen skulih@mbl.is Tveir menn voru handteknir á Keflavíkurflugvelli í gær þegar þeir framvísuðu fölsuðum grískum skilríkjum. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð í Laugardalnum

Hin árlega uppskeruhátíð Grasagarðsins í Laugardal verður haldin í dag, laugardaginn 25. ágúst kl. 13-15. Garðyrkjufræðingar og annað starfsfólk garðsins munu kynna ræktun, nýtingu og geymslu mat- og kryddjurta. Meira
25. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 804 orð | 2 myndir

Víglundur fer fram á rannsókn

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2012 | Leiðarar | 406 orð

Auglýsing um ólöglegar og marklausar kosningar

Löglausar kosningar verða ekki til að auka virðingu þings eða ríkisstjórnar Meira
25. ágúst 2012 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Maðurinn, boltinn og svikin

Varaformaður VG telur ómaklegt að þegar rætt er um ESB og aðildarmál hér á landi sé farið í manninn en ekki boltann, eins og fram kom á flokksráðsfundi í gær. Meira
25. ágúst 2012 | Leiðarar | 209 orð

Sláturtíð

Skammsýni stjórnvalda í atvinnumálum lætur enga grein ósnortna Meira

Menning

25. ágúst 2012 | Tónlist | 268 orð | 1 mynd

Aldrei spilað með þessum hætti áður

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Ég veit jafnlítið og áheyrendur um hvað mun gerast. Meira
25. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 38 orð | 1 mynd

Ceremony leikur á Gamla Gauknum

Indí-harðkjarnapönkhljómsveitin Ceremony frá San Fransisco heldur tónleika á Gamla Gauknum annað kvöld en helstu áhrifavaldar hennar munu m.a. vera Joy Division, Tom Waits og Suicidal Tendencies. Meira
25. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 64 orð | 1 mynd

Ég er ekki nógu gott landslag í bíó

Háskólabíó hefur hafið sýningar á heimildarmynd ítalska leikstjórans Emiliano Monaco, Ég er ekki nógu gott landslag . Meira
25. ágúst 2012 | Tónlist | 638 orð | 2 myndir

Heilmáni í Edinborg

Ég labbaði upp að þessu átrúnaðargoði mínu sem ég hef fylgst með af djúpstæðum áhuga í næstum kvartöld, tók í höndina á því og sagði: „Takk fyrir tónlistina Mike. Megi hún halda áfram lengi vel.“ Meira
25. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Jóna Hlíf opnar sýninguna Info í Flóru

Jóna Hlíf Halldórsdóttir myndlistarmaður opnar í dag kl. 14 sýninguna Info í nýju húsnæði Flóru, Hafnarstræti 90 á Akureyri. Meira
25. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Kvartett Kristjönu á Munnhörpunni

Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur heldur tónleika í dag á veitingastaðnum Munnhörpunni í Hörpu og hefjast þeir kl. 15. Auk Kristjönu eru í kvartettinum Kristján Martinsson á píanó, Leifur Gunnarsson á bassa og Magnús Tryggvason Elíassen á... Meira
25. ágúst 2012 | Leiklist | 279 orð | 1 mynd

Mikil ánægja meðal listamanna og áhorfenda

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Vinnslan er komin til að vera. Meira
25. ágúst 2012 | Leiklist | 798 orð | 5 myndir

Mikil gróska og nýsköpun

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Verkefni Þjóðleikhússins í vetur eru fjölbreytt að vanda og það má segja að það sé verið að spila á allan tilfinningaskalann,“ segir Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri um komandi leikár, 2012-13. Meira
25. ágúst 2012 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Nakti prinsinn í sviðsljósinu

Harry Bretaprins bregst ekki væntingum aðdáenda sinna sem alltaf reiknuðu með að þessi rauðhærði fjörkálfur myndi hrista upp í formfestu konungdæmisins. Meira
25. ágúst 2012 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Óvenjuleg tónlistarblanda á Faktorý

Á morgun, 26. ágúst, kemur bandaríska brasshljómsveitin What Cheer? Brigade fram á tónleikastaðnum Faktorý. Í hljómsveitinni eru fjórtán blásturshljóðfæraleikarar og fimm trommarar og leikur hún órafmagnaða tónlist af ákefð og hamsleysi, skv. Meira
25. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Skáldsagan Korter verður kvikmynduð

Kvikmyndarétturinn að fyrstu skáldsögu Sólveigar Jónsdóttur, Korter, hefur verið seldur ónefndu íslensku kvikmyndaframleiðslufyrirtæki. Meira
25. ágúst 2012 | Tónlist | 427 orð | 3 myndir

Tíðindalaust á miðaldravígstöðvum

Plata með hljómsveitinni Melchior (Karl Roth, Hilmar Oddsson og Hróðmar I. Sigurbjörnsson). Kristín Jóhannsdóttir ljær söngrödd. Sveinn Kjartansson stjórnaði hljóðblöndun. Meira

Umræðan

25. ágúst 2012 | Aðsent efni | 573 orð | 4 myndir

Auga fyrir auga, gerir allan heiminn blindan

Eftir Guðmund Andra Skúlason: "Eðlilega dregur saman með launahópum við þetta og jöfnuður eykst. Erfitt er þó að færa rök fyrir því að slíkt sé þjóðhagslega hagkvæmt" Meira
25. ágúst 2012 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

„Að fara á sveitina“

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Veruleikinn hefur mikið breyst við þetta langtímaatvinnuleysi sem þjóðfélagið glímir við og óljóst hvernig fer." Meira
25. ágúst 2012 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Bíttu á jaxlinn, Ísland

Vinkona mín flutti heim frá Svíþjóð árið 2009, nokkrum mánuðum eftir hrun og búsáhaldabyltingu. „Mikið vildi ég að Íslendingar hættu að væla, það er bara ekkert að hérna,“ sagði hún í matarboði og uppskar augnaráð sem gæti brennt göt á vegg. Meira
25. ágúst 2012 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Ertu með erfitt eðavanvirkt barn?

Eftir Grétu Þorbjörgu Jónsdóttur: "PTSD getur komið fljótlega eftir áfall eða jafnvel mörgum árum seinna." Meira
25. ágúst 2012 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Fór innanríkisráðherra út fyrir valdheimildir sínar?

Eftir Birgi Ármannsson: "Í ljósi þessa má spyrja hvort innanríkisráðherra hafi nú tekið hina eiginlegu ákvörðun um að kjördagurinn skuli vera 20. október." Meira
25. ágúst 2012 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Leiðrétta verður kjör aldraðra og öryrkja strax

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Það er því alveg ljóst að í stjórnartíð Samfylkingar og VG hafa aldraðir og öryrkjar verið sviknir um sömu kjarabætur og láglaunafólk hefur fengið." Meira
25. ágúst 2012 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Makríldeilan

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Því er það áhyggjuefni að svo virðist sem verulega vanti upp á almenna kynningu erlendis á staðreyndum í markrílmálinu." Meira
25. ágúst 2012 | Bréf til blaðsins | 402 orð | 1 mynd

Skuggahliðar trjáræktar

Frá Birni S. Stefánssyni: "Í skrúðgörðum landsins nýtur ekki sólar á gangstígum mikinn hluta ársins, enda þótt sólin skíni á trén." Meira
25. ágúst 2012 | Velvakandi | 101 orð | 1 mynd

Velvakandi

Eldri borgarar kaldir réttir Eldri borgarar fengu áður mat í lokuðum matarbökkum en það er nokkuð síðan okkur var sagt að það væri búið að henda þessum bökkum (sem færðu okkur volgan mat). Meira
25. ágúst 2012 | Aðsent efni | 229 orð | 1 mynd

Þyrmið ferðaþjónustunni

Eftir Friðrik Pálsson: "Ferðaþjónustan þolir ekki stórskaðlegt inngrip í markaðsstarf sitt með þeim hætti sem 18,5% hækkun á vsk. á gistingu mun hafa í för með sér." Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2012 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Anna Freygerður Gestsdóttir

Anna Freygerður Gestsdóttir fæddist 1. febrúar 1950 á Patreksfirði. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 19. ágúst 2012. Foreldrar hennar voru Ólafur Gestur Guðjónsson, f. 28.9. 1919, d. 9.11. 1991, og Ólafía Margrét Sveinsdóttir, f. 6.9. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1574 orð | 1 mynd

Bergþóra Jónsdóttir

Bergþóra Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. ágúst 1953 og ólst þar upp og bjó stærstan hluta ævi sinnar. Bergþóra lést á kvennadeild Landspítalans þann 13. ágúst síðastliðinn. Faðir Bergþóru var Jón Ingólfsson f. 23. september 1934 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1358 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerður Sigurðardóttir

Gerður Sigurðardóttir fæddist á Sleitustöðum í Skagafirði 11. febrúar 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigurðardóttir, húsmóðir, frá Víðivöllum í Skagafirði, f. 29. júní 1886, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1895 orð | 1 mynd

Gerður Sigurðardóttir

Gerður Sigurðardóttir fæddist á Sleitustöðum í Skagafirði 11. febrúar 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigurðardóttir, húsmóðir, frá Víðivöllum í Skagafirði, f. 29. júní 1886, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2764 orð | 1 mynd

Guðbjört Kristín Jóna Jónsdóttir

Guðbjört Kristín Jóna Jónsdóttir fæddist að Hrafnabjörgum í Laugardal í Ísafjarðardjúpi þann 4. febrúar 1934. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði sunnudaginn 19. ágúst. Foreldrar Kristínar voru þau Bjarney Sigríður Guðmundsdóttir f. 14.7. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2012 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Guðný Margrét Magnúsdóttir

Guðný Margrét fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 27. desember 1928. Hún lést á lyflækningadeild FSA 1. ágúst 2012. Útför Guðnýjar Margrétar fór fram í kyrrþey 14. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2012 | Minningargreinar | 291 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júní 1921. Hún lést á Landspítala, Landakoti, 15. ágúst síðastliðinn. Útför Guðrúnar fór fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 23. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2012 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Hálfdán Steingrímsson

Hálfdán Steingrímsson fæddist á Flateyri við Önundafjörð 26. september 1920. Hann lést á Landspítala, Landakoti, miðvikudaginn 15. ágúst síðastliðinn. Útför Hálfdánar fór fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1876 orð | 1 mynd

Hermína Þorvaldsdóttir

Hermína Þorvaldsdóttir fæddist á Víkurbakka á Árskógsströnd 28. október 1926 og ólst þar upp fram á fullorðinsár. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. ágúst 2012, tæplega 86 ára að aldri, eftir skammvinn veikindi. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2012 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Hjördís Jóhannsdóttir

Hjördís M. Jóhannsdóttir fæddist í Hafnarfirði 16. ágúst 1934. Hún lést 10. ágúst sl. Jarðarför Hjördísar Magdalenu fór fram frá Háteigskirkju 24. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2012 | Minningargreinar | 731 orð | 1 mynd

Steinólfur Lárusson

Steinólfur Lárusson kvaddi þennan heim í Búðardal við Hvammsfjörð þann 15. júlí sl., en hann var fæddur 26. júní 1928. Steinólfur Lárusson var jarðsunginn frá Skarðskirkju 21. júlí 2012 og var huslaður í kyrrþey að eigin ósk og orðalagi. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1124 orð | 1 mynd

Steinunn Stefánsdóttir

Steinunn Stefánsdóttir fæddist á Smyrlabergi, Torfalækjarhreppi í A-Húnavatnssýslu 8. okt. 1914. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Jónsson bóndi, f. 20.9. 1863, d. 29.4. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2012 | Minningargreinar | 5108 orð | 1 mynd

Þórður Pálmar Jóhannesson

Þórður Pálmar Jóhannesson fæddist að Egg í Hegranesi 20. janúar 1945. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 19. ágúst 2012. Foreldrar hans voru Jónína Sigurðardóttir, f. 30.4. 1914, d. 31.3. 2010, og Jóhannes Hannesson, f. 21.8. 1913, d. 30.3.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

0,5% samdráttur mælist í Bretlandi

Samdráttur í bresku efnahagslífi reyndist vera 0,5% á öðrum ársfjórðungi, apríl til júní, sem er minni samdráttur en hafði verið spáð. Bráðabirgðatölur höfðu bent til þess að samdrátturinn hefði verið 0,7%. Meira
25. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 1 mynd

Tekjur dragast saman um 6,9%

Rekstrartekjur Landsvirkjunar á fyrri hluta ársins námu 202,9 milljónum dollara (24,8 ma.kr.) sem er 6,9% lækkun frá sama tímabili árið áður. Þetta kemur fram í sex mánaða uppgjöri, sem fyrirtækið sendi frá sér í gær. Meira
25. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Útflutningur til Evrópu dróst saman um 25%

Viðskiptahalli í Japan hefur aldrei verið meiri en í nýliðnum júlímánuði, samkvæmt því sem fram kemur hjá Greiningarþjónustu IFS. Útflutningur til Evrópu dróst saman um 25% frá sama tíma í fyrra. Meira
25. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 1 mynd

Útgerðin leysi snjóhengju

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Friðrik J. Meira

Daglegt líf

25. ágúst 2012 | Daglegt líf | 106 orð | 3 myndir

Fegurð hversdagsins á mynd

Skemmtileg lífsstílsblogg er gaman að skoða enda eru þau oftast full af fallegum myndum sem gleðja augað og kveikja með manni góðar hugmyndir. Vefsíðan mydreamcanvas.blogspot. Meira
25. ágúst 2012 | Daglegt líf | 587 orð | 4 myndir

Giftu sig í afskekktum firði

Hin nýgiftu Hannes Arnórsson og Kristjana Þrastardóttir voru gefin saman í bænahúsinu í Furufirði á Hornströndum í sumar en húsið tengir ættir brúðhjónanna saman. Meira
25. ágúst 2012 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

...sækið íslensk-tékkneska þjóðlagahátíð á Árbæjarsafni

Íslensk-tékknesk þjóðlagahátíð verður haldin á Árbæjarsafni á morgun, sunnudag 26. ágúst, í tilefni af komu tékkneska þjóðlagahópsins Osminku frá Prag. Meira
25. ágúst 2012 | Daglegt líf | 406 orð | 1 mynd

Vaskir þátttakendur háma í sig bláberjagóðgæti

Bláberjadagar í Súðavík standa nú yfir og verður fjölbreytt, fjölskylduvæn dagskrá í boði í dag og á morgun. Bláber verða í aðalhlutverki á hátíðinni en hana sóttu í fyrra bæði ferðalangar og brottfluttir Súðvíkingar í bland við heimamenn. Meira

Fastir þættir

25. ágúst 2012 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 c5 6. Be3 cxd4 7. Rxd4 Re7...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 c5 6. Be3 cxd4 7. Rxd4 Re7 8. O-O Rbc6 9. Bb5 a6 10. Bxc6+ Rxc6 11. Rxf5 exf5 12. c3 Be7 13. Rd2 Rxe5 14. Bd4 f6 15. He1 Rc6 16. Rf1 f4 17. Dg4 O-O 18. Dxf4 Bd6 19. Df3 Da5 20. Re3 Rxd4 21. cxd4 Had8 22. Meira
25. ágúst 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Elín Helga Kolbeinsdóttir

30 ára Elín hefur búið á Akureyri nánast alla tíð, starfar hjá Þrifum og ræstivörum á Akureyri og sinnir húsmóðurstörfum. Maki: Sverrir Már Jóhannesson, f. 1981, þungavinnuvélarstjóri. Börn: Aron Máni, f. 2006; Rakel Nótt, f. 2009, og Elvar Logi, f. Meira
25. ágúst 2012 | Í dag | 162 orð

Illa meldað. S-Allir Norður &spade;ÁK98752 &heart;DG10 ⋄98 &klubs;4...

Illa meldað. S-Allir Norður &spade;ÁK98752 &heart;DG10 ⋄98 &klubs;4 Vestur Austur &spade;10 &spade;G3 &heart;8763 &heart;K954 ⋄K54 ⋄7632 &klubs;D9872 &klubs;G63 Suður &spade;D64 &heart;Á2 ⋄ÁDG10 &klubs;ÁK105 Suður spilar 7G. Meira
25. ágúst 2012 | Árnað heilla | 496 orð | 4 myndir

Í kúltúr og kennismíði

Ásta fæddist í Reykjavík og sleit barnsskónum á Jörva við Suðurlandsveg. Meira
25. ágúst 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Daníel Darri fæddist 1. júní kl. 11.09. Hann vó 3.375 g og var...

Kópavogur Daníel Darri fæddist 1. júní kl. 11.09. Hann vó 3.375 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Helena Rós Hafsteinsdóttir og Þorleifur Reynisson... Meira
25. ágúst 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Lárus Helgi Kristjánsson

30 ára Lárus ólst upp í Hveragerði, lauk atvinnuflugmannsprófi á þyrlu og er þyrluflugmaður hjá Landahelgisgæslunni. Maki: Ragnheiður Magnúsdóttir, f. 1983, íþrótta- og grunnskólakennari. Synir: Magnús Bjarki, f. 2008, og Arnar Gauti, f. 2011. Meira
25. ágúst 2012 | Í dag | 39 orð

Málið

Enn um varasamar neitanir : „Ekkert nema bein útsending frá innsetningu forseta í embætti gat komið í veg fyrir að afi horfði ekki á Leiðarljós. Meira
25. ágúst 2012 | Í dag | 1290 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Hinn daufi og málhalti. Meira
25. ágúst 2012 | Í dag | 250 orð

Og enginn fær gert við því

Karlinn á Laugaveginum hafði ekki langan formála, þegar ég hitti hann í Bakarabrekkunni fyrir ofan stjórnarráðið heldur sagði: „Nú halda þau flokksráðsfundi um helgina bæði tvö, Jóhanna og Steingrímur, og auðvitað tala þau ekki um það sem máli... Meira
25. ágúst 2012 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta...

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því. (Lúk.... Meira
25. ágúst 2012 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson, skáld og bóndi á Arnarvatni í Mývatnssveit, fæddist 25.8. 1878. Meira
25. ágúst 2012 | Árnað heilla | 173 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 101 árs Kristín H. Jónsdóttir 90 ára Jón Kr. Meira
25. ágúst 2012 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Valdís Sylvía Sigurþórsdóttir

40 ára Valdís er lærður framreiðslumeistari, einkaþjálfari og stofnandi Jump Fit og FOAM FLEX á Íslandi. Maki: Friðþjófur Arnar Friðþjófsson, f. 1967, húsasmiður. Synir: Örn Leó, f. 1994, og Aron Leó, f. 1996. Foreldrar: Sigurþór Sigurðsson, f. Meira
25. ágúst 2012 | Fastir þættir | 326 orð

Víkverji

Víkverji dagsins ákvað að bregða sér í Krikann á fimmtudagskvöld til að fylgjast með viðureign FH og KR í Íslandsmeistaramótinu í fótbolta. Meira
25. ágúst 2012 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Vonast eftir morgunverði í rúmið

Ég mun eyða afmælisdeginum í faðmi fjölskyldunnar,“ segir Yrsa Þöll Gylfadóttir rithöfundur sem í dag fagnar þrítugsafmæli sínu en í gær hélt hún upp á afmælið með vinum og skáluðu þau eftirminnilega fyrir deginum á miðnætti. Meira
25. ágúst 2012 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. ágúst 1895 Hið skagfirska kvenfélag var stofnað. Félagið er enn starfandi, sem Kvenfélag Sauðárkróks, og hefur lengi staðið fyrir dægurlagakeppni í tengslum við Sæluviku Skagfirðinga. 25. ágúst 1902 Sighvatur Árnason lét af þingmennsku. Meira
25. ágúst 2012 | Fastir þættir | 165 orð

Þrjátíu pör í sumarbrids Spilamennskan í sumarbrids fer nú að styttast í...

Þrjátíu pör í sumarbrids Spilamennskan í sumarbrids fer nú að styttast í annan endann en miðvikudaginn 22. ágúst var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 30 para. Efstu pör voru: Haukur Ingason – Helgi Sigurðsson . Meira

Íþróttir

25. ágúst 2012 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

1. deild karla Leiknir – Víkingur Ó 1:1 Kristján Jónsson 87...

1. deild karla Leiknir – Víkingur Ó 1:1 Kristján Jónsson 87. – Arnar Geirsson 11. Þróttur R – ÍR 1:0 Arnþór Ari Atlason 11. Staðan: Þór 16102429:1932 Víkingur Ó. 18102626:1732 Fjölnir 1778236:1729 Þróttur R. Meira
25. ágúst 2012 | Íþróttir | 414 orð | 3 myndir

Anna María Baldursdóttir , leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í...

Anna María Baldursdóttir , leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu verður að bíta í það súra epli að missa af bikarúrslitaleiknum gegn Val á Laugardalsvellinum í dag. Meira
25. ágúst 2012 | Íþróttir | 139 orð

Arnór til Flensburg?

Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason gæti verið á leið til þýska liðsins Flensburg en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur þýska liðið mikinn áhuga á að fá Arnór til liðs við sig. Meira
25. ágúst 2012 | Íþróttir | 609 orð | 3 myndir

„Er dæmdur af mörkum“

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Menn voru auðvitað hressir eins og gefur að skilja. Virkilega sáttir með að hafa tekið þrjú stig á þessum sterka heimavelli FH,“ segir Baldur Sigurðsson, leikmaður 16. Meira
25. ágúst 2012 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Dagur samdi við Füchse Berlin til 2017

Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Füchse Berlin, skrifaði í gær undir nýjan samning við Berlínarliðið. Dagur var samningsbundinn félaginu til ársins 2013 en nýi samningurinn gildir til ársins 2017. Meira
25. ágúst 2012 | Íþróttir | 675 orð | 7 myndir

Hefðin mætir nútíðinni í Laugardalnum

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
25. ágúst 2012 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

ÍR-ingar gefa bikarinn ekki auðveldlega eftir

ÍR-ingar eru með forystu eftir fyrri keppnisdaginn í 47. bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands sem fram fer á Þórsvellinum á Akureyri. Meira
25. ágúst 2012 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

Ísland sótti í sig veðrið í Svartfjallalandi

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi 85:67 í undankeppni Evrópumóts karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
25. ágúst 2012 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Jón Guðni til Svíþjóðar

Landsliðsmaðurinn Jón Guðni Fjóluson er genginn til liðs við sænska A-deildarliðið Sundsvall og verður því samherji Ara Freys Skúlasonar. Þetta kom fram á vef Sundsvall í gær. Meira
25. ágúst 2012 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Bikarkeppni kvenna, Borgunarbikarinn, úrslitaleikur...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni kvenna, Borgunarbikarinn, úrslitaleikur: Laugardalsvöllur: Valur – Stjarnan L16 Pepsi-deild karla: Fylkisvöllur: Fylkir – FH S18 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Selfoss S18 Akranesvöllur: ÍA – Grindavík S18... Meira
25. ágúst 2012 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Kolbeinn frá vegna meiðsla

Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er meiddur á öxl og verður ekki með Hollandsmeisturum Ajax í kvöld þegar þeir taka á móti Breda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta kom fram á heimasíðu Ajax. Meira
25. ágúst 2012 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Lance Armstrong sviptur öllum verðlaunum sínum frá árinu 1998

Hjólreiðakappinn Lance Armstrong hefur verið dæmdur í lífstíðarbann af bandaríska lyfjaeftirlitinu og allir sjö titlarnir sem hann vann í Tour de France-kepninni frægu verða teknir af honum. Meira
25. ágúst 2012 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Markakóngur Ólympíuleikanna bætist við leikmannahópinn hjá Alfreð Gíslasyni

Þýska meistaraliðið Kiel, sem leikur undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, fékk góðan liðsstyrk í gær en þá gekk sænski landsliðsmaðurinn Niklas Ekberg til liðs við félagið. Meira
25. ágúst 2012 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Víkingar frá Ólafsvík misstu niður forskot gegn Leiknismönnum í Breiðholtinu

Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og staða ÍR versnaði enn en liðið situr á botni deildarinnar með 14 stig. ÍR-ingar fóru í Laugardalinn og mættu Þrótti Reykjavík þar sem Þróttur sigraði 1:0. Meira
25. ágúst 2012 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Æfingamót Fram Kvennaflokkur: Fram – HK 29:19 Valur &ndash...

Æfingamót Fram Kvennaflokkur: Fram – HK 29:19 Valur – Stjarnan 38:17 Þýskaland Grosswallstadt – Melsungen 23:23 • Sverre Björnsson lék með Grosswallstadt en Rúnar Kárason er... Meira

Finnur.is

25. ágúst 2012 | Finnur.is | 54 orð | 1 mynd

Auður í afla

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 70,7 milljörðum kr. á fyrstu fimm mánuðum þessa árs samanborið við 57,3 milljarða á sama tímabili 2011. Aukningin er um fjórðungur. Aflaverðmæti botnfisks var 45,5 milljarðar. Meira

Ýmis aukablöð

25. ágúst 2012 | Blaðaukar | 271 orð | 1 mynd

Illa leikin svæði nú nytjaland

Bændurnir á Hvanná á Jökuldal og ungmenni í Öræfum fengu Landgræðsluverðlaunin 2012 sem afhent voru sl. fimmtudag. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti gull þessi við athöfn á Hofi í Öræfum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.