Greinar föstudaginn 31. ágúst 2012

Fréttir

31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Aldurinn afstæður í boltanum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Ég hugsa ekki um aldurinn,“ segir Skagamaðurinn Dean Martin, sem er fertugur í dag. „Aðalatriðið er að hafa gaman af lífinu, en ég held að fólk spái allt of mikið í aldurinn. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 330 orð

Alvarleg brot

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 188 orð

Ákærð fyrir stórfellt smygl

Karlmaður á fertugsaldri og kona á þrítugsaldri játuðu fyrir Héraðsdómi Reykjaness aðild sína að innflutningi fíkniefna til landsins. Raunar er um að ræða nokkur skipti og játuðu þau og neituðu á víxl. Meira
31. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir rangan framburð

Karlmaður, sem gaf rangan framburð varðandi rannsókn á hvarfi hinnar 16 ára Sigrid Giskegjerde Schjetne, hefur verið ákærður. Hann var dæmdur árið 2007 fyrir nauðgun og fyrir að hafa berað sig á almannafæri. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Álagning um miðjan september

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Bráðnandi jöklar hafa mikil áhrif á vatnsaflsvirkjanir Íslands í náinni framtíð

Land mun rísa, jökulár hverfa, lífríkið mun breytast og eldgos verða tíðari. Þetta er meðal þess sem blasir við á Íslandi ef jöklarnir halda áfram að hopa næstu áratugi. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 216 orð

Ekki bolmagn fyrir hækkanir

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð

Framtíð Öskjuhlíðar

Á miðnætti annað kvöld rennur út frestur til að skila inn hugmyndum um skipulag Öskjuhlíðar. Hægt er að skila tillögum á rafrænu formi á veffangið oskjuhlid@reykjavik.is. Þarna gefst almenningi kostur á að koma með hugmyndir um nýtingu svæðisins. Meira
31. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Fullyrðir að Noregur hafi verðskuldað Breivik

Richard Millet, virtur rithöfundur í Frakklandi, hefur verið gagnrýndur harðlega vegna átján síðna bæklings þar sem hann ver norska fjöldamorðingjann Anders Behring Breivik. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 394 orð | 3 myndir

Góðgangur afleiðing stökkbreytingar

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Stökkbreyting í erfðaþættinum DMRT3 hefur úrslitaáhrif á getu hrossa til góðgangs, þ.e. tölts og skeiðs, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birtar voru í vísindatímaritinu Nature í vikunni. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Guðmundur Páll Ólafsson

Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur og rithöfundur, lést í gær á líknardeild Landspítalans, 71 árs að aldri. Guðmundur var fæddur 2. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð

Halda upp á afmæli mjaltaþjónsins

Haldið er upp á það víða um heim um þessa helgi að 20 ár eru liðin frá því fyrirtækið Lely kynnti nýjung í landbúnaði: mjaltaþjóninn. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskostnaður ósambærilegur

„Þegar rætt er um að heilbrigðisþjónusta hér á landi sé dýr miðað við hin OECD-ríkin er mikilvægt að hafa í huga að himinn og haf er á milli heilbrigðisþjónustu hér á landi og í mörgum hinna ríkjanna,“ segir Ólafur Ólafsson, fyrrverandi... Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hokkídagurinn mikli í öllum skautahöllum landsins á morgun

Íshokkísamband Íslands, Skautafélag Reykjavíkur, Skautafélagið Björninn og Skautafélag Akureyrar standa fyrir kynningardegi á íshokkíi í öllum skautahöllum landsins á morgun. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Hópurinn ekki verið í sambandi við LÍÚ

Trúnaðarmannahópur fulltrúa stjórnmálaflokkanna sem að undanförnu hefur skoðað ýmis ágreiningsefni í frumvarpi um stjórn fiskveiða hefur ekki kallað aðila frá LÍÚ að borðinu við vinnu sína í sumar. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Hækkun drægi úr rekstrarhæfi ferðaþjónustunnar

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is „Við trúum ekki að stjórnvöld ætli að reka fyrirtækin út í órekstrarhæft ástand,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Í greiðslumat eftir greiðsluaðlögun

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Embætti Umboðsmanns skuldara kallar eftir því að betur verði skýrt í lögum um greiðsluaðlögun hvernig staðið verði að afmáningu skulda umfram 100% af virði fasteigna. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 811 orð | 4 myndir

Jöklarnir hverfa

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Ef spár vísindamanna ganga eftir munu helstu jöklar Íslands svo gott sem hverfa á næstu tveimur öldum. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Kynna sér hvalamál

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þrír breskir þingmenn eru staddir hér á landi. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Lenti í sandglompu í golfi í skólanum

Þessar ungu stúlkur eru í hópi krakka úr 5., 6. og 7. bekk í Norðlingaskóla sem fóru í golf í Grafarholti í gær. „Við erum að rækta okkar starf sem íþróttakennarar til að kynna krökkum ólíkar íþróttagreinar. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Magnús Bjarnfreðsson

Magnús Bjarnfreðsson, fyrrverandi fréttamaður, lést í gær á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 78 ára að aldri. Magnús var fæddur 9. febrúar 1934 á Efri-Steinsmýri í Meðallandi í Vestur-Skaftafellssýslu. Meira
31. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Metþátttaka í jóga lata mannsins

Yfir 1.280 manns tóku þátt í fjölmennasta hópnuddi sögunnar í ráðstefnuhöll í Bangkok í gær. Fyrra met var sett í bænum Daylesford í Ástralíu í mars 2010 þegar 526 manns fengu nudd á sama tíma, samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Meira
31. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Námumennirnir ákærðir fyrir manndráp

270 námumenn, sem voru handteknir í námu í Suður-Afríku, voru í gær ákærðir fyrir manndráp í tengslum við árás lögreglumanna sem skutu 34 námumenn til bana fyrir tveimur vikum. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Niðurskurður tónlistarskóla allt að 22%

Að sögn Sigrúnar Grendal Jóhannesdóttur, formanns Félags tónlistarkennara, var niðurskurður í skólum, fyrir utan Reykjavík, um 9% að meðaltali frá árinu 2009-2010 en um 22% í tónlistarskólum í Reykjavík. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Norðfjarðargöng að veruleika

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Framkvæmdir við Norðfjarðargöng munu hefjast næsta sumar, að sögn Kristjáns Möller, formanns atvinnuveganefndar. „Það er verið að vinna að hönnun, útboðsgögnum, skipulagsmálum og samningum við landeigendur. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð

Norðfjarðargöng brátt boðin út

Framkvæmdir við Norðfjarðargöng munu hefjast næsta sumar og eru það mikil gleðitíðindi að sögn Kristjáns Möller, formanns atvinnuveganefndar. Nú er unnið að hönnun, útboðsgögnum, skipulagsmálum og samningum við landeigendur. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Nýtti stöðu gengis og lækkaði

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Nýtt ráðuneyti tekur til starfa

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Boðað var til ríkisráðsfundar á Bessastöðum í gær en tilefni fundarins var breytingar sem gerðar verða á stjórnarráðinu og taka gildi á morgun. Fela breytingarnar m.a. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Næsta fiskveiðiár hefst á morgun

Fiskveiðiárið hefst á morgun en samkvæmt lögum sem meirihluti Alþingis samþykkti síðastliðið vor ber að greiða 9,50 kr. í almennt veiðigjald fyrir hvert þorskígildiskíló af öllum afla. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ómar

Stórt Eitt stærsta skemmtiferðaskip sumarsins, Caribbean Princess, kom til Reykjavíkur í gærmorgun. Því var fylgt til hafnar og er ekki ofsögum sagt að gríðarmikill stærðarmunur sé á skipunum, enda prinsessan tæp 113 þúsund brúttótonn. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Rauðar kúlur rúlluðu eftir nýjum keilubrautum

Ákefðin leynir sér ekki í andlitum þeirra Drífu Guðrúnar Þorvaldsdóttur og Samúels Patriks Ásbergs O'Neill sem tóku þátt í opnunarhátíð í Egilshöll í Grafarvogi í gærvöldi þegar Keiluhöllin í Öskjuhlíð opnaði þar útibú. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Ráðherrar ræða makríl

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon sjávarútvegsráðherra ræðir makríldeiluna og framhald veiða á fundi í London næstkomandi mánudag, 3. september. Meira
31. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 144 orð | 2 myndir

Romney fékk kjörið tækifæri til að ná forskoti

Flokksþingi repúblikana lauk í Tampa í Flórída í nótt með ræðu Mitts Romneys, forsetaefnis þeirra, sem notaði tækifærið til að reyna að vinna óflokksbundna kjósendur á sitt band í baráttunni við Barack Obama forseta. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Rólegt í kjölfar skjálfta

Skúli Hansen skulih@mbl.is Jarðskjálfti upp á 4,6 stig reið yfir í hádeginu í gær. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Safna fé til styrktar hjartveikum börnum

„Láttu hjartað ráða“ er fjáröflun sem kaupmenn og starfsfólk í Kringlunni stendur að til stuðnings Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna. Söfnunin stendur fram í september. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Segja aðhald og ábyrgð skorta hjá meirihluta

Sjálfstæðismenn segja að niðurstöður árshlutareiknings Reykjavíkurborgar, sem var lagður fram á borgarráðsfundi í gær, sýni að það sé orðin regla frekar en undantekning að fjárhagslegar áætlanir standist ekki hjá Reykjavíkurborg. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Sífellt fleiri þurfa sérstaka uppbót

Fréttaskýring Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Hópur þeirra elli- og örorkulífeyrisþega sem fá greidda sérstaka uppbót fer ört stækkandi og tekur raunar stökk á milli ára. Meira
31. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Sósíalistar í stórsókn með gagnrýni á ESB

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Síðustu kannanir í Hollandi benda til þess Sósíalistaflokkurinn stórauki fylgi sitt og eigi möguleika á að verða stærsti flokkur landsins í þingkosningum sem fram fara miðvikudaginn 12. september. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Stilla breytingum á stjórnarskránni í hóf

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Í grunninn er munurinn sá að þessi tillaga er lágmarkssamnefnari og ekki er öðru breytt en því sem mjög breið samstaða er um. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Unnu báðar stórsigur á liðum Wales

Báðar íslensku skáksveitirnar á Ólympíumótinu í Tyrklandi unnu í gær Wales með yfirburðum. Í opnum flokki vannst stórsigur 3,5 gegn 0,5. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 197 orð

Uppbót lífsnauðsynleg

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Fjöldi þeirra lífeyrisþega sem þurfa á sérstakri uppbót til tryggingar lágmarksframfærslu að halda tekur stökk á milli ára. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Verðskrá hækkar í tónlistarskólum

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is „Ég hef þurft að hækka gjöldin um 16 til 17% hjá mér vegna niðurskurðar hjá Reykjavíkurborg. Við reynum að standa vörð um gæðin og erum með sama form á einkakennslu og áður. Meira
31. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Ætla að fækka um eitt skip

Skúli Hansen skulih@mbl.is Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað (SVN) hefur nú undirritað samning um kaup á öllu hlutafé í útgerðarfélaginu Bergi-Hugin ehf. í Vestmannaeyjum. Meira

Ritstjórnargreinar

31. ágúst 2012 | Leiðarar | 197 orð

Jarðsambandið rofnað

Vinstri grænir eru að hverfa inn í eigin hugarheim og óvíst er hvort þeir eiga afturkvæmt Meira
31. ágúst 2012 | Leiðarar | 439 orð

Kviknar seint á perunni

Þrjár tilskipanir á dag eru ekki líklegar til að vera tilverunni í hag Meira
31. ágúst 2012 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Orð og gerðir

Í minnum eru höfð lætin sem urðu reglubundið innan þings og utan þegar „vondu“ karlarnir „níddust“ á konum í mannaráðningum forðum tíð. Hæst lét jafnan Jóhanna Sigurðardóttir og sparaði stóryrðin hvergi. Meira

Menning

31. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 501 orð | 2 myndir

12 þættir og kvikmynd á 24 dögum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmynd byggð á Ávaxtakörfunni , leikriti Kristlaugar Maríu Sigurðardóttur, Kikku, verður frumsýnd í dag, 31. ágúst. Meira
31. ágúst 2012 | Tónlist | 32 orð | 1 mynd

Beljandi þungarokk á Bar 11 í kvöld

Þungarokkssveitin DIMMA heldur tónleika á Bar 11 kl. 23 í kvöld og er aðgangur að þeim ókeypis. Hljómsveitin er að leggja lokahönd á þriðju breiðskífu sína sem gefin verður út í... Meira
31. ágúst 2012 | Tónlist | 514 orð | 2 myndir

Dagbók djassgeggjarans

Má segja að allir ættu að hafa fundið eitthvað við sitt hæfi; frá svingtónlist til óheftrar framúrstefnu og allt þar á milli. Meira
31. ágúst 2012 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Eivör heldur útgáfutónleika í Hörpu

Færeyska tónlistarkonan Eivör Pálsdóttir mun í kvöld kl. 20 halda útgáfutónleika í Silfurbergi í Hörpu vegna nýútkominnar breiðskífu sinnar, Room . Eivör hefur verið á tónleikaferð um Ísland og heldur héðan til Danmerkur. Meira
31. ágúst 2012 | Tónlist | 210 orð | 1 mynd

Fjölþjóðlegir tónleikar í Selinu

Nú stendur yfir meistaranámskeið í söng í Selinu á Stokkalæk og lýkur með fjölþjóðlegum tónleikum á föstudag kl. 16. Kennarar á meistaranámskeiðinu eru Valerie Guillorit og Paul Triepels, tveir af aðalkennurum tónlistarháskólans í Amsterdam. Meira
31. ágúst 2012 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Futuregrapher fagnar skífu

Í kvöld kl. 22 heldur raftónlistarmaðurinn Futuregrapher, réttu nafni Árni Grétar, útgáfutónleika á Faktorý vegna útkomu breiðskífu sinnar, LP. Skífan var gefin út hjá Möller Records fyrir skömmu. Meira
31. ágúst 2012 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Í minningu Hermanns

Rokkstjörnur nefnist myndlistarsýning Fjólu Jónsdóttur sem opnuð var í gær á Flughóteli Icelandair í Keflavík, Hafnargötu 57. Meira
31. ágúst 2012 | Myndlist | 37 orð | 1 mynd

Kjerringen og Rúsí Sæng opnuð í Ósló

Kjerringen og Rúsí Sæng er titill samsýningar myndlistarmannanna Helga Þórssonar og Steingríms Eyfjörð sem opnuð verður í kvöld kl. 19 í sýningarrýminu Tidens Krav í Ósló. Sýningarstjórinn er einnig íslenskur, Birta Guðjónsdóttir. Meira
31. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 179 orð | 1 mynd

Kóngaglenna og hasargrín

Hit and Run Gamansöm hasarmynd um mann sem hlotið hefur fangelsisdóm vegna aðildar að bankaráni en rýfur skilorð til að koma kærustunni sinni á fund í Los Angeles. Meira
31. ágúst 2012 | Myndlist | 591 orð | 2 myndir

Leikur að skuggum

Ég valdi verkin út frá verki eftir Magnús Pálsson sem er reyndar lengst verkanna á sýningunni frá því að vera einhvers konar skuggi. Meira
31. ágúst 2012 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Seinustu tónleikar Múlans á Jazzhátíð

Síðustu tónleikar tónleikaraðar djassklúbbsins Múlans á Jazzhátíð Reykjavíkur verða haldnir í Norræna húsinu í kvöld kl. 19.30. Á þeim leika hljómsveitirnar Splashgirl og K-tríó. Splashgirl er norsk hljómsveit og hefur hún sent frá sér þrjár... Meira
31. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Stjörnurnar fengu ekki að vera með

Kvikmyndaleikstjórinn Terrence Malick klippti út úr nýjustu mynd sinni atriði með kvikmyndastjörnunum Rachel Weisz, Michael Sheen, Amöndu Peet og Barru Pepper. Meira
31. ágúst 2012 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Þegar spédepurðin heltekur mann

Já, lesandi góður, hér er komið nýyrði úr smiðju tveggja blaðamanna á menningardeild Morgunblaðsins: spédepurð. Meira

Umræðan

31. ágúst 2012 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Er grjótlín Málfríðar munnfríðu fundið?

Eftir Maríu Önnu Þorsteinsdóttur: "Í vetur leið heyrði ég sagt frá stórvirki eins manns, sem var að grafa upp og gera aðgengilegan almenningi Vatnshelli á sunnanverðu Snæfellsnesi." Meira
31. ágúst 2012 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Er notkun kannabis glæpsamleg hegðun sem á að refsa fyrir?

Eftir Örvar Geir Geirsson: "Eftirlitslaus sala á kannabis hefur orðið til þess að auðveldara er fyrir táninga að útvega sér kannabisefni heldur en áfengi." Meira
31. ágúst 2012 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Fjarðaál hefur flutt út ál fyrir um 400 milljarða króna á fimm árum

Eftir Janne Sigurðsson: "Þessi störf hafa kallað á fjölda óbeinna starfa annars staðar í samfélaginu, sem eykur fjölbreytileikann á Austurlandi." Meira
31. ágúst 2012 | Pistlar | 484 orð | 1 mynd

Íslensk umræða - par excellence

Blaðakona er ósjálfbjarga. Hún útskýrir þetta ástand sitt með því að hún sé kona og skrifar um það pistil í víðlesnum fjölmiðli. Sem vekur þessi líka svakalegu viðbrögð. Einhver hótaði að drepa konuna sem kærði það þegar til lögreglu. Gott hjá henni. Meira
31. ágúst 2012 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Ólafur Stefánsson

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ólafur Stefánsson hefur verið okkur einstök fyrirmynd með drengskap sínum, baráttuþreki og þolgæði, útsjónarsemi og keppnisskapi, jákvæðni og aga." Meira
31. ágúst 2012 | Bréf til blaðsins | 363 orð | 1 mynd

Steingrímur J. fer beint í manninn

Frá Ómari Sigurðssyni: "Flokksþing Vinstri-grænna var haldið í forstofuherberginu á Hólum í Hjaltadal nýlega. Varaformaður flokksins hélt þar ávarp þar sem hún sagði að VG væri þríklofinn." Meira
31. ágúst 2012 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Steingrímur, skipulagið og blærinn

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "...það þarf meira en orð frá Steingrími J. Sigfússyni, nú bíðum við spennt eftir efndunum." Meira
31. ágúst 2012 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Stofnanaveldið, stærsti vandi landsbyggðarinnar

Eftir Þóri N. Kjartansson: "Manni dettur oft til hugar að þetta blessaða fólk vilji hafa allt nema suðvesturhorn landsins eins og Hornstrandir." Meira
31. ágúst 2012 | Velvakandi | 116 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hringur fannst Giftingarhringur fannst 13. ágúst við bílastæðið við Landakotstún. Upplýsingar í s. 846-9400. Heimsendur matur Mér hitnaði í hamsi þegar ég las orð Maríu í Velvakanda 25.8., en þar finnur hún heimsendum mat allt til foráttu. Meira

Minningargreinar

31. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2546 orð | 1 mynd

Ármann Pétursson

Ármann Pétursson fæddist í Reykjahlíð í Mývatnssveit 24. maí 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 20. ágúst 2012. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, f. 18.4. 1898, d. 17.11. 1972, hreppstjóri í Reynihlíð, og Kristín Þuríður Gísladóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Ásta Aðalheiður Erlendsdóttir

Ásta Aðalheiður Erlendsdóttir fæddist í Hólagerði, Fáskrúðsfirði, 8. maí 1926. Hún lést á fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað 20. ágúst 2012. Hún var dóttir hjónanna Erlendar Elíasar Jónssonar, f. 7. ágúst 1882, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2012 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Edda Farestveit

Edda Farestveit fæddist á Hvammstanga 31. ágúst 1947. Hún andaðist 22. mars 2012. Útför Eddu Farestveit fór fram frá Hjallakirkju í Kópavogi 4. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2939 orð | 1 mynd

Guðrún Bjarnadóttir

Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Keflavík 1. ágúst 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans 23. ágúst 2012. Foreldrar hennar eru Bjarni Jónsson, f. 1922, d. 2011, húsasmíðameistari og verkstjóri, og Ásta Árnadóttir, f. 1922, listmálari og kaupkona. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2012 | Minningargreinar | 3485 orð | 1 mynd

Guðrún Fjóla Helgadóttir

Guðrún Fjóla Helgadóttir fæddist á Grund í Höfðahverfi 5. september 1948. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 19. ágúst 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Snæbjarnarson, f. 1910, d. 1988, bóndi á Grund, og Marsibil Sigurðardóttir, f. 1914, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2989 orð | 1 mynd

Hannes Jónsson

Hannes Jónsson fæddist í Hafnarfirði 30.9. 1945. Hann lést á heimili sínu 23.8. 2012. Foreldrar hans voru Jón Ásgeir Gestsson, f. í Arnardal 6.3. 1920, d. 20.2. 2001, og Guðný Jóhanna Hannesdóttir, f. í Hnífsdal 19.9. 1921, d. 9.6. 2010. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2012 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Hildur Guðmundsdóttir

Hildur Guðmundsdóttir fæddist í Innstu-Tungu á Tálknafirði 27. apríl 1940 . Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. ágúst 2012. Útför Hildar var gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 30. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2012 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Hólmfríður Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir

Hólmfríður Aðalbjörg Gunnlaugsdóttir fæddist á Grímsstöðum á Fjöllum hinn 9. nóvember 1947 og lést á Landspítalanum 19. ágúst 2012. Hólmfríður var dóttir hjónanna Sigríðar Sigurðardóttur, f. 22.4. 1917, d. 9.12. 2008, og Gunnlaugs Antonssonar, f. 22.4. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1143 orð | 1 mynd

Hörður Helgason

Hörður Helgason fæddist 19. mars 1927 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í Helsingborg, Svíþjóð 10. ágúst 2012. Foreldrar hans voru Helgi Guðmundsson kirkjugarðsvörður, f. 27. janúar 1889, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2012 | Minningargreinar | 3155 orð | 1 mynd

Jón Árni Haraldsson

Jón Árni Haraldsson fæddist á Reyni í Innri-Akraneshreppi 13. júlí 1923. Hann lést á Landspítalanum Landakoti þriðjudaginn 21. ágúst 2012. Foreldrar hans voru Haraldur Jónsson, f. á Steinholti í Leirársveit 24. október 1890, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2503 orð | 1 mynd

Ólafur Gauti Ólafsson

Ólafur Gauti Ólafsson fæddist í Reykjavík 5. janúar 1985. Hann lést 21. ágúst 2012. Foreldrar Ólafs Gauta eru Ólafur Steinþórsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2012 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Sigurlín Sigurgeirsdóttir

Sigurlín Sigurgeirsdóttir fæddist 19. maí 1933. Hún lést 17. ágúst 2012. Sigurlín var jarðsungin frá Fossvogskirkju 28. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

Þuríður Baxter

Þuríður Baxter fæddist í Reykjavík 12. maí l945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. ágúst sl. Þuríður var jarðsungin frá Fossvogskirkju 28. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Afkoman „óviðunandi“

Tap Skipta á fyrri hluta árs nam 2,6 milljörðum króna sem skýrist einkum af fjármagnskostnaði og virðisrýrnun. Tap á sama tímabili árið 2011 var 1,9 milljarðar króna. Meira
31. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 472 orð | 3 myndir

Baldur segir einnig skilið við fjárfestingarfélagið Títan

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
31. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Gjaldþrotum fækkar – nýskráningum fjölgar

Í júlímánuði voru 43 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta hér á landi en til samanburðar voru 97 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í sama mánuði í fyrra. Meira
31. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 1 mynd

Útgerðarfyrirtæki greiða niður lán

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Sjávarútvegsfyrirtæki eru að greiða niður skuldir og stærri útgerðir gera það í meira mæli en þær minni en sé þó gert nokkuð þvert yfir greinina. Meira

Daglegt líf

31. ágúst 2012 | Daglegt líf | 388 orð | 1 mynd

Heimur Davíðs Más

Eins og hendi væri veifað höfðu allir tónleikagestirnir fengið sér sæti á klístruðu gólfinu. Eftir stóð ég eins og upprétt löngutöng á krepptum hnefa og hljómsveitarmeðlimirnir og gestirnir störðu forviða á mig. Djöfull var ég leiðinlegur. Meira
31. ágúst 2012 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

...kíkið á EM art á Múlatorgi

Ellen Magnúsdóttir er 27 ára frístundamálari sem hefur málað frá 14 ára aldri en hún gerir einnig skart, hálsmen, hringa með hekludúllum og steinum og armbönd. Meira
31. ágúst 2012 | Daglegt líf | 1053 orð | 3 myndir

Notar lífsreynsluna til að breyta sjálfri sér

Dvöl hinnar úkraínsku Elenu Romanenko á Íslandi hefur verið ævintýraleg. Elena er með meistaragráðu í hagfræði en dvelur nú hér í námsleyfi og starfar fyrir KFUM og KFUK í sjálfboðaliðastarfi. Meira
31. ágúst 2012 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Nótur fyrir ABBA og rokk og ról

Fyrir tónlistarmenn á öllum aldri er vefsíðan ultimate-guitar.com mikill happafengur. En þar má finna nótur fyrir flest þau lög sem manni gæti dottið í hug. Allt frá ABBA lögum yfir í rokk og ról og allt þar á milli. Meira
31. ágúst 2012 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

Vinsæl strönd í New York

Ef þú verður á ferðinni í New York á næstunni og vilt vera þar sem allt unga fólkið safnast saman þessa dagana þá er Rockaway-ströndin rétti staðurinn fyrir þig. Meira

Fastir þættir

31. ágúst 2012 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 0-0 6. a3 Bxc5 7. Rf3 b6...

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 0-0 6. a3 Bxc5 7. Rf3 b6 8. Bf4 Bb7 9. Hd1 Rh5 10. Bc1 f5 11. g3 Rf6 12. Bg2 Re4 13. 0-0 Dc8 14. Bf4 Be7 15. Rb5 Rc6 16. Rd6 Bxd6 17. Bxd6 He8 18. b4 Rxd6 19. Hxd6 Re7 20. Dd2 Hd8 21. Hd1 a5 22. b5 Bxf3... Meira
31. ágúst 2012 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

80 ára

Elín Pálfríður Alexandersdóttir varð áttræð í gær, 30. ágúst. Hún er fædd og uppalin í Grindavík og hefur búið það alla tíð. Meira
31. ágúst 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akranes Kristofer Erik fæddist 17. nóvember kl. 16.47. Hann vó 4.060 g...

Akranes Kristofer Erik fæddist 17. nóvember kl. 16.47. Hann vó 4.060 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Unnur Aðalheiður Jónsdóttir og Jón Ásgeir Valsson... Meira
31. ágúst 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Alexíus Jónasson

30 ára Alexíus fæddist í Reykjavík en ólst upp í Æðey, lauk sveinsprófi í vélsmíði en stundar dúntekju, sjómennsku og önnur bústörf í Æðey. Maki: Edda M. Hagalín, f. 1982, endurskoðandi. Dóttir: Katrín Fjóla Alexíusdóttir, f. 2008. Meira
31. ágúst 2012 | Árnað heilla | 215 orð | 1 mynd

„Þetta er upphafið að framtíðinni“

Ég held að ég verji afmælisdeginum bara í vinnunni, það er svo gaman þar,“ segir Jóhannes Jónsson, áður kenndur við Bónus-verslanirnar og nú kaupmaður í Iceland, en hann er 72 ára í dag. Meira
31. ágúst 2012 | Fastir þættir | 67 orð

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 28. ágúst var spilað á 16...

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 28. ágúst var spilað á 16 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Jóhann Benediktss. – Erla Sigurjónsd. Meira
31. ágúst 2012 | Árnað heilla | 549 orð | 4 myndir

Jóga veitir innri frið

Ingibjörg fæddist í Reykjavík, ólst þar upp og á Hallormsstað frá fjögurra til átta ára aldurs, en síðan aftur í Reykjavík. Meira
31. ágúst 2012 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Jóhann Gilbertsson

Jóhann (John Gilbert Moestrup) fæddist í Danmörku en flutti ungur að árum, ásamt foreldrum sínum og systkinum, til Íslands, og hefur átt hér heima alla tíð síðan. Meira
31. ágúst 2012 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Magnús Kjartansson

30 ára Magnús ólst upp í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá MH 2012 og stundar nú nám í sálfræði við HR. Systkini: Einar Jón, f. 1971; Soffía, f. 1973; Garðar, f. 1987; Ásbjörn Hagalín, f. 1989; Hera, f. 1991; Hanna Margrét, f. 1994. Meira
31. ágúst 2012 | Í dag | 42 orð

Málið

Markmiði stefnir maður að og ef vel gengur er sagt að maður hafi náð markmiðinu . Þegar talað er um að ná „fram“ markmiði er eins og maður hyggist draga það til sín, fjallið eigi að koma til Múhameðs en ekki... Meira
31. ágúst 2012 | Fastir þættir | 161 orð

Sjöunda lotan. V-Enginn Norður &spade;ÁK94 &heart;965 ⋄1087...

Sjöunda lotan. V-Enginn Norður &spade;ÁK94 &heart;965 ⋄1087 &klubs;G95 Vestur Austur &spade;10 &spade;G86532 &heart;KD84 &heart;32 ⋄ÁK5 ⋄G43 &klubs;D10643 &klubs;82 Suður &spade;D7 &heart;ÁG107 ⋄D962 &klubs;ÁK7 Suður spilar 3G. Meira
31. ágúst 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sólrún Dröfn Björnsdóttir

30 ára Sólrún ólst upp í Hafnarfirði, lauk BSc-prófi í tölvunarfræði frá HR 2005 og kennsluréttum frá HR 2007 og er tölvunarfræðingur hjá Landsbankanum. Maki: Héðinn Þórðarson, f. 1982, viðskiptafr. Sonur: Þórður, f. 2009. Foreldrar: Björn Kr. Meira
31. ágúst 2012 | Árnað heilla | 161 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Ágúst Jóhannsson Kristín Jóhanna Eiríksdóttir 80 ára Geir Snorrason Þórey Mjallhvít H. Meira
31. ágúst 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Dís fæddist 26. apríl kl. 10.18. Hún vó 3.760 g og var 52...

Vestmannaeyjar Dís fæddist 26. apríl kl. 10.18. Hún vó 3.760 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Þóra Gísladóttir og Júlíus Ingason... Meira
31. ágúst 2012 | Fastir þættir | 329 orð

Víkverji

Veðrið leikur við Víkverja og aðra á höfuðborgarsvæðinu en nú er komið haust. Víkverji merkir það á bílstjórunum, sem sáust ekki á svæðinu í sumar, en eru komnir á kreik á ný. Meira
31. ágúst 2012 | Í dag | 22 orð

Vísa mér veg þinn, Drottinn, að ég gangi í sannleika þínum, gef mér...

Vísa mér veg þinn, Drottinn, að ég gangi í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt. (Sálm. Meira
31. ágúst 2012 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. ágúst 1805 Steinunn Sveinsdóttir frá Sjöundá á Rauðasandi dó í tugthúsinu í Reykjavík, 36 ára. Hún var dysjuð við alfaraleið á Skólavörðuholti og grjóti kastað að dysinni, Steinkudys. Meira

Íþróttir

31. ágúst 2012 | Íþróttir | 927 orð | 5 myndir

Áhættan kom ÍBV í koll

Í Hafnarfirði Stefán Stefánsson ste@mbl.is Stuðningsmenn FH héldu niðri í sér andanum síðasta hálftímann í Kaplakrika í gærkvöldi þegar fram fór frestaður leikur úr 10. Meira
31. ágúst 2012 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Friðrik tekur fram skóna

Friðrik Erlendur Stefánsson, fyrrverandi landsliðsmiðherji, hefur ákveðið að taka fram skóna á nýjan leik og spila með Njarðvík í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í vetur. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins í gær. Meira
31. ágúst 2012 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

G uðjón Valur Sigurðsson, leikmaður þýska meistaraliðsins Kiel, er í...

G uðjón Valur Sigurðsson, leikmaður þýska meistaraliðsins Kiel, er í öðru sæti yfir markahæstu leikmenn á HM félagsliða sem nú stendur yfir í Katar. Meira
31. ágúst 2012 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarmótið Karlaflokkur: Haukar – Fram 32:11 FH &ndash...

Hafnarfjarðarmótið Karlaflokkur: Haukar – Fram 32:11 FH – Afturelding... Meira
31. ágúst 2012 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Helgi einn í riðlakeppnina

Helgi Valur Daníelsson var eini Íslendingurinn sem komst í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi en lið hans, AIK, vann útisigur gegn CSKA frá Mosku, 2:0, í seinni leik liðanna í umspilinu. Sænska liðið vann samanlagt, 2:1. Meira
31. ágúst 2012 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Hlynur og Signý eiga mesta möguleika

Kristján Jónsson kris@mbl.is Lokamótið á Eimskipsmótaröðinni í golfi hefst í Grafarholtinu á morgun en þá verða leiknar 36 holur. Á sunnudaginn verða spilaðar 18 holur og því 54 holur samanlagt eins og gengur og gerist í stigamótunum. Meira
31. ágúst 2012 | Íþróttir | 619 orð | 2 myndir

Hvað á Matthildur inni?

Í london Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Bretar eru ánægðir með byrjun sína á heimavelli á Ólympíumóti fatlaðra. Maður greinir það af allri umræðu og lestri blaðanna að þeir eru stoltir af fyrsta keppnisdegi en Bretar náðu þá í sjö verðlaun alls. Meira
31. ágúst 2012 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Kennslustund í Serbíu

körfubolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Við erum enn á lífi,“ sagði fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, Hlynur Bæringsson, kíminn við Morgunblaðið í gærkvöldi eftir 56 stiga tap gegn Serbíu, 114:58, í undankeppni EM. Meira
31. ágúst 2012 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Hertzvöllur: ÍR – Haukar 18.00...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Hertzvöllur: ÍR – Haukar 18.00 Akureyrarvöllur: KA – Þróttur R 18.00 HANDKNATTLEIKUR Hafnarfjarðarmót karla: Strandgata: Afturelding – Fram 18.00 Strandgata: Haukar – FH 20. Meira
31. ágúst 2012 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Kolbeinn fer á þrjá flotta velli

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsframherji í fótbolta, og félagar hans í Ajax duttu ekki alveg í lukkupottinn þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeildina í fótbolta í gær. Meira
31. ágúst 2012 | Íþróttir | 305 orð | 3 myndir

Ólafur líklega hættur

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
31. ágúst 2012 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 10. umferð: FH – ÍBV 2:0 Björn...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 10. umferð: FH – ÍBV 2:0 Björn Daníel Sverrisson 16., Kristján Gauti Emilsson 90. Meira
31. ágúst 2012 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Rudisha sigraður í Zürich

Keníumaðurinn David Rudisha, ólympíumeistari og heimsmethafi í 800 metra hlaupi, þurfti að játa sig sigraðan á Demantamóti í Zürich í Sviss í gærkvöldi. Meira
31. ágúst 2012 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sigurbergur úr leik með Haukunum

Stórskyttan Sigurbergur Sveinsson, sem sneri aftur til liðs við bikarmeistara Hauka í handknattleik í vor eftir að hafa reynt fyrir sér í atvinnumennsku í Sviss og Þýskalandi, kemur til með að missa af byrjun Íslandsmótsins og af leikjum Hauka gegn... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.