Greinar laugardaginn 1. september 2012

Fréttir

1. september 2012 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Abramovítsj hafði betur

Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovítsj sigraði í dómsmáli gegn öðrum rússneskum auðjöfri og fyrrverandi læriföður sínum, Boris Berezovskí. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Aukin uppbótarþörf ekki vegna skerts lífeyris

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Hópur þeirra lífeyrisþega sem þurfa að þiggja sérstakar uppbótargreiðslur til að ná lágmarksframfærsluviðmiði fer sífellt stækkandi. Í Morgunblaðinu í gær er bent á mögulegar skýringar fjölgunarinnar. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 1433 orð | 4 myndir

Barist um fæðuna í hafinu

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fæðugöngur makríls norður og vestur á bóginn hafa mikil áhrif á vistkerfið og þar er barist um brauðið eins og annars staðar. Meira
1. september 2012 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Barist við elda nálægt Marbella

Á þriðja hundrað slökkviliðsmanna börðust í gær við skógarelda í grennd við Marbella á Costa del Sol á Spáni. Lík aldraðs manns fannst á svæðinu eftir að hús hans brann til kaldra kola nálægt bænum Ojén. Björgunarmenn leituðu að konu hans. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð

„Málgagn sem talar inn á miðjuna“

Félag frjálslyndra jafnaðarmanna hefur opnað vefsíðu þar sem fyrirhugað er að halda úti skrifum um málefni líðandi stundar. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 683 orð | 3 myndir

„Þetta verður ekkert metsumar“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Myndin af niðursveiflunni í laxveiði í sumar er dregin sífellt skýrari dráttum. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Besta vísindagreinin

Jón Atli Benediktsson, aðstoðarrektor vísinda og kennslu við Háskóla Íslands, og fyrrverandi doktorsnemi hans, dr. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Brýn þörf á uppbyggingu við Jökulsárlón

Fréttaskýring Gunnhildur Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Markmiðið hjá okkur er fyrst og fremst það að umgjörð svæðisins, þ.e. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 511 orð | 3 myndir

Bættar aðstæður frá bruna

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Einsleitir íslenskir leikvellir

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Íslenskir leikvellir eru einsleitir og oftar en ekki alls ekki nógu ögrandi fyrir börnin. Meira
1. september 2012 | Erlendar fréttir | 88 orð

Fann 98 ára gamalt flöskuskeyti

Skoskur skipstjóri, Andrew Leaper, komst nýlega í Heimsmetabók Guinness vegna þess að hann fann flöskuskeyti sem hafði verið í sjónum í 98 ár. Það hafði verið fimm árum lengur í sjónum en skeytið sem átti fyrra metið. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustan blómstrar

BÆJARLÍFINU Jónas Erlendsson Fagridalur Sumarið var óvenjusólríkt og gott í Mýrdalnum. Einungis rigndi tvo daga í júní og júlí, heyskapur gekk þar af leiðandi mjög vel. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Gráösp valin tré ársins

Tré ársins 2012 er gráösp á Brekkugötu 8 á Akureyri en Skógræktarfélag Íslands verður með athöfn þar á morgun, sunnudag, í tilefni valsins og verður Sigríði Maríu Hammer og Páli Steindóri Steindórssyni, eigendum trésins, veitt viðurkenning. Skv. Meira
1. september 2012 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Gæti þurft að vera í sendiráðinu í ár

Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, býst við að þurfa að dvelja í sendiráði Ekvadors í London í allt að ár á meðan Bretar og Ekvadorar leysa deiluna sem upp kom þegar hinir síðarnefndu veittu Assange pólitískt hæli. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Hagrætt á fréttastofu RÚV

Talsverðar breytingar hafa verið kynntar á fréttastofu Ríkisútvarpsins um mánaðamótin. Magnúsi Hlyni Hreiðarssyni, fréttamanni RÚV á Selfossi, er sagt upp en hann hefur starfað sem verktaki. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hápunktur hátíðarhalda á Akureyri

Afmælisvaka Akureyrar hefur nú staðið í rúma viku og nær hápunkti um helgina. Meðal fjölmargra viðburða í dag er afhjúpun á sérstökum söguskiltum í gamla Innbænum, söguganga um Lystigarðinn kl. 11 og hátíðardagskrá á Akureyrarvelli sem hefst kl. 14. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hitametið féll ekki vegna kuldakafla

Hitametið fyrir ágúst féll ekki að þessu sinni, kuldakaflinn síðustu daga sá til þess. Nýliðinn ágústmánuður er engu að síður meðal þeirra tíu hlýjustu sem vitað er um um land allt, að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Hóta lögsókn vegna kaupa á Bergi-Hugin

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Íbúðirnar úti á landi verðminni en talið var

Stór hluti skýringar þess að eignir Íbúðalánasjóðs hafa rýrnað um þrjá milljarða er að eignir sem sjóðurinn yfirtók í fyrra, einkum á landsbyggðinni, reyndust ekki eins verðmætar og áður var talið. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Jókst úr 1.667 tonnum í tæplega 48.000 tonn

Síðustu 18 árin hefur framleiðsla á aukaafurðum úr sjávarafla aukist gríðarlega hérlendis. Árið 1992 var heildarframleiðsla um 1.667 tonn, en var tæplega 48.000 tonn árið 2010. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Karabísk prinsessa í klandri

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Kristinn tekur við stöðu framkvæmdastjóra EFTA

Kristinn F. Árnason sendiherra tekur í dag taka við stöðu framkvæmdastjóra EFTA, líkt og ákveðið var á ráðherrafundi EFTA sem haldinn var í Genf hinn 14. nóvember 2011, að því er segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu Kristinn er fæddur árið 1954. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 205 orð

Makrílstofn stærri en talið hefur verið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vísbendingar eru um að makrílstofninn í Norðaustur-Atlantshafi sé stærri en haldið hefur verið fram. Guðmundur Óskarsson fiskifræðingur segir að Alþjóðahafrannsóknaráðið byggi stofnmatið að verulegu leyti á aflatölum. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 40 orð

Málið

Hægt er að þýða fróðleik um freðfisk á framandi tungur en ætli maður að borða fiskinn verður að þíða hann nema maður sé því betur tenntur. Að þíða þýðir að láta þiðna . Að „afþýða“ freðmat ætti að vera... Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Mögnuð sigurskák Þrastar Þórhallssonar

Gunnar Björnsson, Istanbúl Íslenska liðið í opnum flokki vann góðan 2,5-1,5 sigur í 4. umferð ólympíuskákmótsins á unglingasveit Tyrkja í gær. Þröstur Þórhallsson tefldi magnaða fórnarskák í 3. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Nú hækkar vísitala samfellt

Íslenskir neytendur eru léttir á brún og eru sífellt bjartsýnni á ástand efnahags- og atvinnumála, segir í pistli greiningardeildar Íslandsbanka. Hafa væntingar ekki verið þær sömu og nú síðan í apríl 2008, skv. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Nýtt skotveiðitímabil hefst í dag

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Frá og með deginum í dag má veiða fjölmargar fuglategundir en þar má m.a. nefna fýl, dílaskarf, helsingja, stokkönd, hvítmáf og ritu. „Gæsaveiðatímabilið hófst hinn 20. ágúst. Meira
1. september 2012 | Innlent - greinar | 35 orð | 1 mynd

Ómar

Alvarleg í bragði Þeir voru heldur kuldalegir á að líta, ferðamennirnir í rigningunni í Bankastræti í gær, en vel útbúnir voru þeir þó og létu eflaust veðrið ekki hindra sig í því að skoða... Meira
1. september 2012 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Paul Ryan sakaður um staðreyndavillur

Ræða Pauls Ryans, varaforsetaefnis repúblikana, á flokksþinginu í Tampa í Flórída þótti kröftug og mæltist vel fyrir meðal repúblikana. Bandarískir fjölmiðlar hafa hins vegar gagnrýnt hann fyrir að fara ekki rétt með staðreyndir. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Réttað í Mývatnssveitinni

Birkir Fanndal Mývatnssveit | Mývetnskir gangnamenn héldu á fjall í gærmorgun. Þeir leita Norður- og Austurfjöll og skila safninu í aðhald austan Námafjalls síðdegis í dag, laugardag. Meira
1. september 2012 | Erlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Romney opnar sig

Sviðsljós Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Sjöfalt algengara að lögregla stöðvi framleiðslu fíkniefna

Það sem af er ári hefur lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagt hald á 4.611 kannabisplöntur. Árið 2009 var lagt hald á flestar kannabisplöntur en þá var 10.731 planta gerð upptæk, að því er fram kemur í upplýsingum frá embættinu. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 8 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að sjá myndskeið um Hringrás...

Skannaðu kóðann til að sjá myndskeið um... Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 907 orð | 4 myndir

Skartar erfiðustu golfholu landsins

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Nýr golfvöllur í Brautarholti á Kjalarnesi var opnaður í síðustu viku. Mikill metnaður hefur verið lagður í lagningu vallarins sem þykir hinn glæsilegasti. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Skipsbjalla Hood náðist ekki í fyrstu tilraun

Fyrir skömmu var reynt að ná í skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood þar sem hún liggur í flaki skipsins á botni Grænlandssunds en tilraunin mistókst og verður hún endurtekin síðar. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skoða, safna og leika sér á fjörudegi

Fugla- og náttúruverndarfélag Álftaness stendur fyrir fjörudegi á Álftanesi á morgun milli kl. 12:30 og 15 þar sem sandfjaran við Búðarflöt og Hliðstanga verður skoðuð. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Spennandi verkefni framundan á Snæfellsjökli

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
1. september 2012 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Talaði við auðan stól

Leikarinn Clint Eastwood vakti mikla athygli á flokksþinginu með tólf mínútna ræðu sem mörgum þótti furðuleg, sumum fáránleg. Leikarinn talaði við auðan stól og þóttist vera að ræða við Barack Obama forseta. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Viðeyjarferðir njóta vaxandi vinsælda

Nær allir gestir Viðeyjar í sumar segjast myndu mæla með Viðeyjarferð við vini og ættingja og yfir 93 prósent gesta segjast vera mjög ánægð með þjónustu í eynni. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 448 orð | 4 myndir

Vilja Grímsstaði á Fjöllum í þjóðareign

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Þetta er fólk sem vill skora á ríkisstjórn og Alþingi að standa að þessu máli með ábyrgum hætti. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vötn og stórfljót á íshellunni

Bráðnun Grænlandsjökuls er miklu hraðari en gert hefur verið ráð fyrir. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Þrjú ungskáld lesa í Flóru á Akureyri

Þrjú ungskáld frá Akureyri munu í dag kl. 16 bjóða til upplestrar í Flóru, Hafnarstræti 90 á Akureyri. Ungskáldin eru þau Vilhjálmur B. Bragason, Gréta Kristín Ómarsdóttir og Gunnar Már Gunnarsson. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Ævintýri trompetleikarans

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
1. september 2012 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Ögmundur biðjist afsökunar

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Tveir af ráðherrum ríkisstjórnar vinstriflokkanna, Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hafa nú brotið jafnréttislög, að mati kærunefndar jafnréttismála. Meira

Ritstjórnargreinar

1. september 2012 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Kunnuglegt stef

Svipaðar aðstæður hafa komið upp áður. Ríkisstjórnin varpar sprengju inn í ferðageirann með því að ákveða að margfalda virðisaukaskatt á greinina. Ferðaþjónustan bendir á að greinin þoli ekki slíka hækkun. Meira
1. september 2012 | Leiðarar | 481 orð

Sýndarmennska

Ef ráðherrar hafa hreina samvisku, hvers vegna þarf þá að setja fleiri reglur um störf þeirra? Meira
1. september 2012 | Leiðarar | 144 orð

Tilfærsla á fullveldi

Fullveldisafsalið er ekki feimnismál í Evrópusambandinu eins og hér á landi Meira

Menning

1. september 2012 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Fischers minnst í Laugardælakirkju

Á sunnudag verða haldnir tónleikar í Laugardælakirkju við Selfoss í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá lokum einvígis aldarinnar; skákeinvígis þeirra Boris Spasskys og Bobbys Fischers 1972, en Spassky gaf 21. skákina 1. september 1972. Meira
1. september 2012 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Fortíðin endurspegluð í nútíma

Katalónski myndlistarmaðurinn Lluc Queralt Baiges opnar í dag kl. 16 myndlistarsýninguna „Íslendingar“ í Reykjavík Art Gallery að Skúlagötu 30. Meira
1. september 2012 | Tónlist | 27 orð | 1 mynd

Frisell og félagar flytja lög Lennons

Gítarleikarinn Bill Frisell heldur tónleika á Jazzhátíð Reykjavíkur í kvöld kl. 20 í Silfurbergi í Hörpu. Á tónleikunum mun hann flytja tónlist eftir John Lennon ásamt... Meira
1. september 2012 | Tónlist | 352 orð | 3 myndir

Glettinn Magnúsarblús

Breiðskífa Mannakorna, sem telur Magnús Eiríksson og Pálma Gunnarsson. Ellen Kristjánsdóttir syngur í tveim lögum. Magnús semur lög og texta. Sena gefur út. Meira
1. september 2012 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Hvert er vænghaf kondórsins?

Aðalsmaður vikunnar er Matthías Matthíasson en hann fer með eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni Ávaxtakörfunni sem frumsýnd var í bíó í gær. Meira
1. september 2012 | Myndlist | 323 orð | 1 mynd

Í húminu, hinu óræða, þar sem hið ómögulega getur gerst

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Helgi Gíslason myndhöggvari opnar sína tuttugustu einkasýningu í Gerðarsafni í dag kl. 15. Á sýningunni sýnir Helgi höggmyndir unnar í brons og járn á síðustu þremur árum, en einnig sýnir hann teikningar. Meira
1. september 2012 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Í sama félagsskap daginn út og inn

Útvarpstækið hef ég löngum talið til traustustu vina minna og á því fremur dýrt og vandað útvarpstæki miðað við aðrar græjur heimilisins. Meira
1. september 2012 | Myndlist | 590 orð | 3 myndir

Íslenskt listafólk í einum elsta kastala Bæheims

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl. Meira
1. september 2012 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Krunk Hrafna í Gamla fjósinu

Þjóðlagasveitin Hrafnar heldur útgáfutónleika í Gamla fjósinu, Hvassafelli undir Eyjafjöllum í kvöld kl. 21.30 en hljómsveitin sendi nýverið frá sér 12 laga breiðskífu sem nefnist Krunk. með Hröfnum sem kallast Krunk. Meira
1. september 2012 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Ljóðaflokkar fyrir konur

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Gerrit Schuil píanóleikari halda tónleika í Egilsstaðakirkju í dag kl. 16. Meira
1. september 2012 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Oldskool Hardcore kvöld

Í kvöld verður haldið svokallað „Oldskool Hardcore“ kvöld á Þýska barnum, en þá er spiluð danstónlist frá árunum 1990 til 1993, en einnig fær að hljóma jungle og drum 'n' bass frá árunum 1994-1998. Meira
1. september 2012 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Oyama, Boogie Trouble og ReTroBot á Faktorý

Hljómsveitirnar Oyama, Boogie Trouble og ReTroBot halda tónleika í kvöld á skemmtistaðnum Faktorý á Smiðjustíg 6 í Reykjavík og hefjast þeir kl. 23. Hleypt verður inn frá kl. 22. Meira
1. september 2012 | Bókmenntir | 58 orð | 1 mynd

Skrímslabækurnar gefnar út í Kína

Sex bækur úr syrpu Áslaugar Jónsdóttur, Rakel Hemsdal og Kalle Güettler um stóra og litla skrímslið voru gefnar út í Kína í fyrradag af forlaginu Maitian Press. Meira
1. september 2012 | Kvikmyndir | 158 orð | 1 mynd

Tilnefndar myndir

Árlega eru 12 myndir á RIFF kvikmyndahátíðinni tilnefndar til aðalverðlauna hátíðarinnar; Gullna lundans. Meira
1. september 2012 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Tónleikar í Hlöðunni Kvoslæk í Fljótshlíð

Á morgun kl. 15 halda Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simm píanóleikari tónleika í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð. Á efnisskrá tónleikanna verður Sónata nr. Meira
1. september 2012 | Fólk í fréttum | 533 orð | 2 myndir

Tónlistin gerir yður frjálsan...

Ég sé samt ekki miðaldra meðlimi Runrig fyrir mér á bak við lás og slá. Eða hvað? Meira
1. september 2012 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Úthlutað úr styrktarsjóði

Úthlutað var úr styrktarsjóð Halldórs Hansen í Sölvhóli í gær. Meira

Umræðan

1. september 2012 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Batnandi ráðherra er best að skrifa

Eftir Ragnar Önundarson: "Þriðjudaginn 30. september 2008 stofnaði bankastjórn Seðlabanka Íslands „aðgerðahóp“ til að gera tillögur um viðbrögð við yfirvofandi fjármálaáfalli." Meira
1. september 2012 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Grænlandsbréf

Eftir Ingvar Gíslason: "Það er vandalaust að verða hugfanginn af landinu og afar áhugavert að kynnast þjóðinni, sem þar býr, sögu hennar og langmenningu." Meira
1. september 2012 | Pistlar | 367 orð | 1 mynd

Kosið um gæluverkefni Jóhönnu

Sagt er að ekki séu til peningar fyrir nýju geislatæki á krabbameinsdeild Landspítalans en á sama tíma á að eyða gífurlegri upphæð í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlaganefndar Jóhönnu Sigurðardóttir, nefndar sem skipuð var sama fólki... Meira
1. september 2012 | Aðsent efni | 967 orð | 1 mynd

Landsbankinn gefur úr lófa

Eftir Helga Kristjánsson: "Reyndi ég að bregða á það ráð að biðja útibússtjórann að panta fyrir mig viðtalstíma hjá lögfræðideildinni. Hann harðneitaði því og sagði að deildin hefði annað við tíma sinn að gera." Meira
1. september 2012 | Aðsent efni | 955 orð | 3 myndir

Ranghermi í umfjöllun um Þorláksbúð

Eftir Ormar Þór Guðmundsson: "En hvaða heimildir geta um Þorláksbúð á 12. og 13. öld? Getur hugsast að Kristján og Árni hafi aðgang að upplýsingum, sem sagnfræðingum og fornleifafræðingum hafa verið ókunnar." Meira
1. september 2012 | Velvakandi | 100 orð | 1 mynd

Velvakandi

Að segja satt Formaður VG gefur sig út fyrir að vera mikill snillingur á sviði efnahagsmála. Meira
1. september 2012 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Við hverju má búast?

Eftir Pétur Má Sigurðsson: "Á ágústfundi fasteignaráðs Flórídaríkis, velti ráðið því fyrir sér hvað framtíðin bæri í skauti sér varðandi skortsölu fasteigna og hegðun fasteignasala." Meira

Minningargreinar

1. september 2012 | Minningargreinar | 232 orð | 1 mynd

Adolf L. Steinsson

Adolf L. Steinsson fæddist í Ólafsvík 1. september 1942. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 7. október 2011. Útför Adolfs var gerð frá Háteigskirkju 18. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2012 | Minningargreinar | 134 orð | 1 mynd

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Berglind Ósk Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1. september 1980. Hún lést 20. desember 2011. Útför Berglindar var gerð frá Fossvogskapellu 3. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2012 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd

Erlendur Hansen

Erlendur Hansen framkvæmdastjóri fæddist á Sauðárkróki 26. ágúst 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Hansen, kennari, vegavinnuverkstjóri, oddviti og ljóðskáld, f. 17.1. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2012 | Minningargreinar | 1920 orð | 1 mynd

Heiða Björk Hjaltadóttir

Heiða Björk Hjaltadóttir fæddist í Reykjavík 17. júlí 1977. Hún lést á heimili sínu 15. ágúst 2012. Foreldrar hennar eru Margrét Sigrún Skúladóttir, f. 25.10. 1953, og Hjalti Berg Hannesson, f. 23.2. 1951. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2012 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Hulda Sveinsson

Hulda Sveinsson fæddist í Kaupmannahöfn 6. janúar 1920. Hún lést á heimili sínu í Sóltúni 19. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Axel Sveinsson, yfirverkfræðingur hafnamála, f. 3. apríl 1896, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2012 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Jóhann Örn Matthíasson

Jóhann Örn Matthíasson fæddist á Akureyri 2. september 1945. Hann lést 20. ágúst 2012. Útför Jóhanns fór fram frá Akraneskirkju 29. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2012 | Minningargreinar | 706 orð | 1 mynd

Kristín Jóhannesdóttir

Kristín Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1944. Hún lést á Landspítala, Landakoti, 17. ágúst 2012. Útför Kristínar fór fram frá Grafarvogskirkju 28. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2012 | Minningargreinar | 125 orð | 1 mynd

Ormur Ólafsson

Ormur Ólafsson fæddist í Kaldrananesi í Mýrdal 10. apríl 1918. Hann lést á Hrafnistu 22. ágúst 2012. Ormur var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 30. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2012 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Svanur Pálsson

Svanur Pálsson fæddist á Siglufirði 22. ágúst 1942. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 21. ágúst síðastliðinn. Svanur var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 28. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2012 | Minningargreinar | 1753 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Freyr Jónsson

Vilhjálmur Freyr Jónsson fæddist í Reykjavík 18. október 1965. Hann lést af slysförum 20. ágúst 2012. Útför Freys fór fram frá Bústaðakirkju 29. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. september 2012 | Viðskiptafréttir | 439 orð | 1 mynd

Arion banki hagnast um 11,2 milljarða króna

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hagnaður Arion banka nam 11,2 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 10,2 milljarða króna á sama tímabili í fyrra. Arðsemi eigin fjár var 18,8% samanborið við 20,3% á sama tímabili árið 2011. Meira
1. september 2012 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Hagnaður N1 á fyrri hluta ársins nam 624 milljónum

N1 hagnaðist um 624 milljónir á fyrri hluta ársins. Tekjur félagsins hafa aukist það sem af er ári, en ástæðan er hærra olíuverð og hækkun opinberra gjalda á eldsneyti. Rekstrartekjur N1 hf. á öðrum ársfjórðungi 2012 voru 16.307 mkr., samanborið við 14. Meira
1. september 2012 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Jákvæð um 35 milljarða

Fyrstu sjö mánuði ársins voru fluttar út vörur fyrir 361,8 milljarða króna en inn fyrir 326,6 milljarða króna. Meira
1. september 2012 | Viðskiptafréttir | 640 orð | 2 myndir

Landsbyggðin fellir ÍLS

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Ljóst er að sú upphæð sem ríkið þarf að leggja til eigi Íbúðalánasjóður (ÍLS) að uppfylla kröfur um 5% eiginfjárhlutfall er enn hærri en áður var reiknað með. Meira
1. september 2012 | Viðskiptafréttir | 36 orð

Reginn hagnast um 983 milljónir króna

Hagnaður fasteignafélagsins Regins nam 983 milljónum króna á fyrri hluta ársins samanborið við 66 milljónir króna á sama tímabili 2011. Eiginfjárhlutfallið er 33% . Rekstrartekjur Regins hf. á fyrri helmingi ársins 2012 námu 1.681 milljón... Meira
1. september 2012 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

SpKef hefur neikvæð áhrif á afkomu Landsbankans

Hagnaður Landsbankans eftir skatta nemur 11,9 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins. Meira

Daglegt líf

1. september 2012 | Daglegt líf | 304 orð | 3 myndir

Flateyjarbók hin nýja

Í Flatey á Breiðafirði þrífst sérstakt samfélag og sér stað í sérstakri símaskrá eyjarinnar sem gefin er út árlega. Nú kemur hún í tíunda sinn og af því tilefnis sem sérstök afmælisútgáfa. Meira
1. september 2012 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Gist í flugvél eða lest

Margir Íslendingar þekkja og hafa jafnvel nýtt sér vefsíðuna tripadvisor.com til að lesa umsagnir fólks um hótel, veitingastaði og aðra þjónustu víða um heim. Á síðunni má líka finna margt forvitnilegt utan þess, t.d. 10 undarlegast hönnuð hótel heims. Meira
1. september 2012 | Daglegt líf | 336 orð | 5 myndir

Sveppafræðingur umsetinn í Heiðmörk

Rúmlega 100 börn og foreldrar mættu í sveppa- og berjamó í Heiðmörk í vikunni. Eiríkur Jensson, líffræðingur og kennari, slóst í hópinn sem sveppafræðingur og kenndi krökkunum hvaða sveppi mætti tína og borða. Meira
1. september 2012 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

...sækið fræðslugöngu

Brúsastaðarafstöð í Þingvallasveit verður viðfangsefni fræðslugöngu þjóðgarðsins á Þingvöllum í samstarfi við Upplit, menningarklasa uppsveita Árnessýslu, og Brúarsmiðjuna. Verður gangan farin í dag, laugardaginn 1. Meira
1. september 2012 | Bílar | 116 orð | 1 mynd

Velja öflugt lausnamengi

Íþrótta- og ólympíusamband Íslands gekk í vikunni frá samningum við Advania um þjónustu og útvistun tölvu- og upplýsingatæknimála. Í pakkanum er hýsing og rekstur Advania á tölvukerfum ÍSÍ og fjölda aðildarfélaga. Meira

Fastir þættir

1. september 2012 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 Re4 4. Bf4 c5 5. Bd3 Rf6 6. dxc5 Rc6 7. Bb5...

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 Re4 4. Bf4 c5 5. Bd3 Rf6 6. dxc5 Rc6 7. Bb5 Da5+ 8. Rc3 a6 9. Bxc6+ bxc6 10. Rge2 Dxc5 11. 0-0 e6 12. a3 Be7 13. Ra4 Da7 14. c4 0-0 15. Hc1 Bd7 16. cxd5 Rxd5 17. Be5 c5 18. Rf4 Hfd8 19. Rxd5 exd5 20. b4 f6 21. Bf4 Bb5 22. Meira
1. september 2012 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ára

Hörður Kristinsson , tæknifræðingur og fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og kajakræðari, er sjötugur í dag, 1. september. Hann og kona hans Rut Rebekka Sigurjónsdóttir fagna afmælinu með fjölskyldu og... Meira
1. september 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Akranes Sölvi fæddist 12. júlí kl. 7.43. Hann vó 17 merkur og var 54 cm...

Akranes Sölvi fæddist 12. júlí kl. 7.43. Hann vó 17 merkur og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Sóley Dögg Guðbjörnsdóttir og Viðar Freyr Viðarsson... Meira
1. september 2012 | Í dag | 1420 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Rebbi refur snýr aftur o.fl...

ORÐ DAGSINS: Miskunnsami Samverjinn. Meira
1. september 2012 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

Brúðhjón María Rut Baldursdóttir og Eyþór Grétar Grétarsson giftu sig...

Brúðhjón María Rut Baldursdóttir og Eyþór Grétar Grétarsson giftu sig 21. júlí síðastliðinn í Dómkirkjunni í... Meira
1. september 2012 | Árnað heilla | 280 orð | 1 mynd

Doktor í lýðheilsuvísindum

Jóhanna Eyrún Torfadóttir næringarfræðingur hefur varið doktorsritgerð sína í lýðheilsuvísindum við læknadeild Háskóla Íslands, „Næring á mismunandi æviskeiðum og tengsl hennar við áhættu á krabbameini í blöðruhálskirtli. Meira
1. september 2012 | Árnað heilla | 529 orð | 4 myndir

Fangar fiska, fugla og augnablik með linsunni

Skarphéðinn fæddist á Egilsstöðum, klukkutíma eftir að móðir hans lenti þar með flugvél er foreldrar hans voru að flytja austur. Þar stofnuðu þau prentsmiðjuna Héraðsprent sem þau hafa starfrækt síðan. Meira
1. september 2012 | Í dag | 305 orð

Jafnréttislögin höfð til skrauts fyrir gesti

Karlinn Laugaveginum rétti úr sér, þegar hann sá mig. Hann fór að tala um embættisveitingar ríkisstjórnarinnar – þær eru eftir öðru, sagði hann. Konur eiga ekki upp á pallborðið á þeim bæ. Meira
1. september 2012 | Í dag | 25 orð

Jesús sagði þeim: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem...

Jesús sagði þeim: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem til mín kemur og þann aldrei þyrsta sem á mig trúir. (Jóh. Meira
1. september 2012 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

María Hjörvar söng og dansaði fyrir ættingjana sína til að safna...

María Hjörvar söng og dansaði fyrir ættingjana sína til að safna peningum fyrir Rauða kross Íslands. Hún safnaði 1.142... Meira
1. september 2012 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Stefnir í veislu í nokkrum áföngum

Maðurinn minn og vinkona voru reyndar farin að undirbúa óvænta afmælisveislu fyrir mig en ég var farin að velta fyrir mér að geyma afmælishaldið aðeins sökum anna, segir Svanhvít Friðriksdóttir sem fagnar þrítugsafmæli í dag 1. september. Meira
1. september 2012 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Steinar Þór Baldursson

30 ára Steinar Þór var b. í Odda í Bjarnarfirði en starfar nú hjá BYKO . Maki: Dagbjört Hildur Torfadóttir, f. 1979. Börn: Guðjón Örn, f. 2000, og Anna Theodóra, f. 2005. Fósturbörn: Máney Dís, f. 2000, og Sóldís Eva, f. 2006. Meira
1. september 2012 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Sölvi Þór Baldursson

30 ára Sölvi ólst upp í Odda í Bjarnarfirði, hefur starfað við pípulagnir en er nú bústjóri í Odda. Systkini: Árni Þór, f. 1964, fiskvinnslumaður hjá Drangi; Hafdís, f. 1966, fiskvinnslu hjá Drangi; Steinar Þór, f. 1982, starfsmaður BYKO. Meira
1. september 2012 | Árnað heilla | 183 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Sigurður Pálsson 80 ára Guðrún B. Frímannsdóttir Katrín Georgsdóttir 75 ára Hilmar Andrésson Pétur Guðmundsson 70 ára Arnar Jóhannsson Edda Snorradóttir Edward Obara 60 ára Birgir Gr. Meira
1. september 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Úlfar Már Sófusson

30 ára Úlfar ólst upp á Þingeyri en er nú búsettur í Kópavogi og starfar við smíðar. Maki: Sigríður Guðrún Guðjónsdóttir, f. 1982, grunnskólakennari. Sonur: Sófus Oddur, f. 2009. Foreldrar: Sunna Mjöll Sigurðardóttir, f. Meira
1. september 2012 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Híalín og hlýjar hosur er það sem koma skal næstu daga. Víkverji neitar að leggja sumarfatnaðinum alfarið sem liggur nánast ónotaður inni í skáp. Meira
1. september 2012 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. september 1932 Jóhann Jónsson skáld lést, 35 ára. Eitt þekktasta ljóð hans er Söknuður. „Öll hugsun hans og líf snerist um íslensk efni, fyrst og síðast. Hann lifði ekki á Íslandi, en hann lifði Ísland,“ sagði Kristinn E. Andrésson. 1. Meira

Íþróttir

1. september 2012 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

1. deild karla KA – Þróttur R 1:0 Brian Gilmour 66. ÍR &ndash...

1. deild karla KA – Þróttur R 1:0 Brian Gilmour 66. ÍR – Haukar 0:2 Brynjar Benediktsson 14., Aron Jóhannsson 86. Staðan: Þór 18122434:1938 Víkingur Ó. 18102626:1732 Haukar 1986521:2030 Fjölnir 1878337:1929 KA 1985632:2629 Þróttur R. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 234 orð

Annasamt hjá Tottenham

Nóg var um að vera á skrifstofu enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham í gærkvöldi sem var í ham á lokadegi félagaskipta. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Átta töp í röð hjá ÍR sem er á leið niður

Staða ÍR á botni 1. deildar karla versnaði enn frekar í gær þegar liðið tapaði gegn Haukum á heimavelli, 2:0, en mörkin skoruðu Brynjar Benediktsson og Aron Jóhannsson. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 640 orð | 2 myndir

„Ber skylda til að hugsa um heildarhagsmunina“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

„Get engan veginn tapað á þessu“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég lít á þetta sem mjög gott tækifæri til að komast að í Noregi og get engan veginn tapað á þessu. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Byrjað án Kolbeins?

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kolbeinn Sigþórsson, framherji hollenska meistaraliðsins Ajax og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, glímir við meiðsli í öxl og er sem stendur óleikfær. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Falcao með þrennu

Spænska liðið Atlético Madrid kjöldró Chelsea í leiknum um stórbikar Evrópu í gærkvöldi, 4:1, en leikurinn er árleg viðureign sigurvegara Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Javier García dýrastur

Englandsmeistarar Manchester City fengu til sín fimm leikmenn í gær. Meðal annars keyptu meistararnir dýrasta leikmann lokadags félagaskiptagluggans, Spánverjann Javier García frá Benfica í Portúgal. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Kiel og Atlético í úrslitaleik í dag

Þýskalandsmeistarar Kiel mæta Atlético Madrid frá Spáni í úrslitaleiknum á heimsmeistaramóti félagsliða í Katar í dag eftir öruggan sigur á Al-Zamalek frá Egyptalandi í gærkvöld, 34:24. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Klárar dæmið í Ríó

Í London Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er skammt á milli hláturs og gráts, brosa og gnístranar tanna. Jafnvel þó að ekki sé einu sinni um sama einstakling að ræða. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

K ristinn Steindórsson skoraði eitt marka Halmstad, eftir sendingu...

K ristinn Steindórsson skoraði eitt marka Halmstad, eftir sendingu Guðjóns Baldvinssonar , þegar lið þeirra vann stórsigur á Brage, 4:0, í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni karlalandsliða: Laugardalshöll: Ísland...

KÖRFUKNATTLEIKUR Evrópukeppni karlalandsliða: Laugardalshöll: Ísland – Slóvakía S15. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Liverpool keypti engan

Lokadagur félagaskipta á Englandi í gær var erfiður fyrir stuðningsmenn Liverpool sem fékk engan leikmann til sín í gær. Liverpool vildi ekki borga uppsett verð fyrir Clint Dempsey og missti af honum til Tottenham. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 556 orð | 2 myndir

Nú tekur alvaran við

Í London Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sundfólkið okkar á Ólympíumóti fatlaðra, þau Jón Margeir Sverrisson og Kolbrún Alda Stefánsdóttir, fékk að taka skrekkinn úr sér í gær í þeirri algjöru aukagrein sinni sem 100 metra baksundið er. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

QPR fékk tólf nýja leikmenn

QPR var duglegasta liðið á félagaskiptamarkaðnum í sumar en liðið fékk til sín tólf nýja leikmenn. Sá tólfti datt inn í gær þegar Kamerúninn Stéphane Mbia samdi við QPR til tveggja ára en hann kemur til liðsins frá Marseille í Frakklandi. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Tiger Woods hefur litlar áhyggjur

Tiger Woods segist ekki hafa miklar áhyggjur af því þó að hann hafi gefið eftir á síðustu mótum í golfinu. Í síðustu þremur risamótum hefur Tiger átt ágæta möguleika þegar mótin voru hálfnuð en dróst aftur úr á seinni helmingnum. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Úrvalslið 10. umferðar loks tilbúið

Síðbúið úrvalslið 10. umferðarinnar í Pepsi-deild karla í fótbolta er loksins tilbúið. Henni lauk í fyrrakvöld þegar FH sigraði ÍBV 2:0 en þeim leik var frestað á sínum tíma vegna þátttöku beggja liða í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Vill hjálpa Portsmouth

Hermann Hreiðarsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, klæðist líklega búningi Portsmouth á nýjan leik og spilar með liðinu í ensku C-deildinni. Meira
1. september 2012 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Þýskaland Minden – Gummersbach 27:31 • Vignir Svavarsson...

Þýskaland Minden – Gummersbach 27:31 • Vignir Svavarsson skoraði 3 mörk fyrir Minden. HM félagsliða Undanúrslit: Kiel – Al-Zamalek 34:24 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 3 mörk fyrir Kiel en Aron Pálmarsson ekkert. Meira

Finnur.is

1. september 2012 | Finnur.is | 110 orð

Fjölluðu um fjarkönnun

Jón Atli Benediktsson, aðstoðarrektor vísinda og kennslu við Háskóla Íslands og prófessor við rafmagns- og tölvuverkfræðideild, og fv. nemandi hans, dr. Meira

Ýmis aukablöð

1. september 2012 | Blaðaukar | 227 orð | 2 myndir

Efla í vistvæna þróun

Fullrúar verkfræðistofunnar Eflu undirrituðu á dögunum samning um að fara eftir svonefndum Nordic Built-sáttmála. Meira
1. september 2012 | Blaðaukar | 213 orð | 2 myndir

Fjallavinir fóru yfir Fimmvörðuháls

„Göngufólk var algerlega heillað af leiðinni frá Skógum og upp með Skógá. Fossar þarna eru fjölbreytilegir og landslagið sem fyrir augun bar á þessari leið er nánast ótrúlegt. Meira
1. september 2012 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

Guðný í hveitið hjá Kornax

Guðný Benediktsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Líflands/Kornax frá mánaðamótum. Lífland er einn stærsti framleiðandi og þjónustufyrirtæki á hvers konar fóðurvöru á Íslandi. Meira
1. september 2012 | Blaðaukar | 266 orð | 2 myndir

Hafa unnið 11.500 tonn á vertíðinni

Hlé var gert í vikunni í vinnslustöð HB-Granda vegna hráefnisskorts. Samfelld vinnsla hefur verið eystra frá því að veiðar á makríl og norsk-íslenskri síld hófust í sumarbyrjun. Nú bar svo við að þráðurinn slitnaði, þó ekki nema í nokkrar klukkustundir. Meira
1. september 2012 | Blaðaukar | 89 orð | 1 mynd

Inga Birna í ferðadeildina

Inga Birna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri WOW ferða. Er það sá hluti í starfsemi flugfélagsins sem býður ákveðnar ferðir og pakka. Meira
1. september 2012 | Blaðaukar | 198 orð | 2 myndir

Pennar, derhúfur og töskur

Í gær var haldið upp á tuttugu ára afmælis fyrirtækisins Tanna í Reykjavík, sem býður upp á ýmiss konar auglýsingavörur. „Í dag er þetta tíu manna fyrirtæki og veltan um 150 milljónir kr. á ári,“ segir Guðjón Sigurbjartsson framkvæmdastjóri. Meira
1. september 2012 | Blaðaukar | 175 orð | 1 mynd

Stýrir Stúdentablaði

Guðrún Sóley Gestsdóttir hefur verið ráðin nýr ritstjóri Stúdentablaðsins fyrir skólaárið 2012-2013. Mun hún taka við störfum af Sólrúnu Halldóru Þrastardóttur. Guðrún Sóley er bókmenntafræðinemi og hefur unnið sem blaðamaður á Morgunblaðinu undanfarið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.