Greinar mánudaginn 3. september 2012

Fréttir

3. september 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Aðdráttarafl gersema Kolaportsins er ótvírætt

Unga kynslóðin vandar valið á sólgleraugum sem fyrirfinnast í ótal gerðum og í öllum regnbogans litum í Kolaportinu. Þar er lítið mál að vera töff. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Baraflokkurinn fer yfir ferilinn

Baraflokkurinn heldur tónleika á Gamla Gauknum í Reykjavík í kvöld kl. 22, fer yfir ferilinn og spilar lög af plötum sem hljómsveitin gaf út á árunum 1981-1983. Hún kom síðast saman árið 2010 þegar hún hélt upp á 30 ára afmæli sitt á... Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Bíll logaði í Ólafsvík

Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í bifreið við söluskála ÓK í Ólafsvík. Ökumaður bílsins slapp ómeiddur en vaskir vegfarendur komu honum til hjálpar og slökktu eldinn með slökkvitæki. Eldurinn kom upp í mælaborði bílsins. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Deila um stöðu byggðakaflans

Skúli Hansen skulih@mbl.is Skiptar skoðanir eru um það innan utanríkismálanefndar hvort byggðamálakafli aðildarviðræðanna við ESB hafi verið afgreiddur út úr nefndinni. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ekki vanir „drullu og ógeði“

Helgin var óvenju annasöm hjá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar og nokkur útköll vegna bíla sem voru fastir í ám eða utan við vegi. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Engar skýringar á meintu vanhæfi

Í nýlegu áliti umboðsmanns Alþingis um ráðningu í stöðu lektors í klínískri sálfræði við Háskóla Íslands segir m.a. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Erró heiðursborgari Reykjavíkurborgar

„Ég lofa að vera heiðarlegur heiðursborgari, borga skattana mína og mæta í kirkju á hverjum sunnudegi,“ sagði listamaðurinn Erró þegar hann tók við titli heiðursborgara Reykjavíkurborgar úr hendi Jóns Gnarr, borgarstjóra Reykjavíkur, í... Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Farfuglaheimili á Dalvík eitt það besta í heimi

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Ferðaþjónustan á Vegamótum, betur þekkt sem Dalvík hostel, var um tíma í fyrsta sæti yfir bestu farfuglaheimili í heimi á innri vef Hostelling International sem Morgunblaðið fékk aðgang að. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Framleiða ekki nóg af hnellum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Tilviljun réð því að hnellurnar litu dagsins ljós. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 336 orð

Fær viðbótarvernd á Íslandi

Sýrlendingurinn Jamil Kouwatli sem kom hingað til lands í júlí hefur fengið svonefnda viðbótarvernd hjá íslenskum stjórnvöldum sem veitir honum nánast sama rétt og væri hann skilgreindur sem flóttamaður. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Gefast upp á biðinni og fara út í búð

Borgarbókasafnið í Reykjavík, stærsta almenningsbókasafn landsins, fær jafnháa fjárhæð til kaupa á bókum og tímaritum og safnið fékk árið 2006 eða um 40 milljónir. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Gullverðlaun á Ólympíumótinu og heimsmet

Jón Margeir Sverrisson hreppti gullverðlaun í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í London í gær og sló jafnframt heimsmetið. Jón Margeir var fyrir mótið með fimmta besta tímann af þeim sem tóku þátt en vann þá alla þegar á hólminn var komið. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Gunnar kjörinn formaður SSV

Gunnar Sigurðsson á Akranesi var einróma kjörinn formaður Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, SSV, til tveggja ára á aðalfundi samtakanna í Stykkishólmi um helgina. Þetta er í annað sinn sem Gunnar er kjörinn formaður SSV. Meira
3. september 2012 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Harðnandi átök í Sýrlandi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Uppreisnarmenn í Sýrlandi létu að sér kveða á laugardag og náðu tökum á loftvarnastöð í austurhluta landsins auk þess að gera árás á herflugvöll. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 257 orð

HB Grandi fær mestan kvóta

Skúli Hansen skulih@mbl.is HB Grandi hf. er það útgerðarfélag sem fær mest úthlutað af kvóta fyrir fiskveiðiárið 2012/2013 sem hófst síðastliðinn laugardag. HP Grandi fær rúmlega 34 þúsund þorskígildistonn sem nemur 10,77% af heildarkvótanum. Meira
3. september 2012 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Hinn dularfulli Moon er látinn

Kóreski trúarleiðtoginn og viðskiptamaðurinn Sun-Myung Moon lést í gær í bænum Gapyeong, norðvestur af Seoul, 92 ára að aldri. Moon stofnaði Sameiningarkirkjuna árið 1954 og stýrði söfnuðinum alla tíð síðan. Söfnuðurinn hefur verið mjög umdeildur, m.a. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Í lagi í Berlín en líklega ekki hér

„Ég er ekki sammála því að íslenskir leikvellir séu eins einsleitir og Kristín [Dýrfjörð] heldur fram, samanber leikvelli á opnum svæðum. Hins vegar þurfa leiktæki á íslenskum leikvöllum fyrst og fremst að uppfylla ákveðnar öryggiskröfur. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Kirkjan er leiðandi í trúmálaumræðu

„Þjóðkirkjan getur lifað án þess að það sé ákvæði um hana í stjórnarskránni. Ef ákvæðið um hana stæði ekki þá yrði hún eins og hvert annað trúfélag. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð

Köttur sló út rafmagn á Þórshöfn

Þórshöfn | Rafmagnslaust varð á Þórshöfn rétt fyrir miðnætti í fyrrakvöld og myrkvaðist allt þorpið. Bilunin varð af völdum kattar sem klifrað hafði upp í mastur spennistöðvar Rarik og lent í háspennukefli. Dagar hans voru þar með taldir. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 25 orð

Nafn féll út

Í undirritun undir minningargrein um Jóhann Örn Matthíasson sem birtist á laugardag féll út nafn bróður hans Kristjáns Jóhanns Matthíassonar. Beðist er velvirðingar á... Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Rannsóknir á makríl styrki stöðu Íslands

Rannsóknir Matís á makríl hafa aukið aflaverðmæti hans um 10-15 milljarða undanfarin ár, að sögn sérfræðinga Matís. Þetta styrki stöðu Íslands í makríldeilunni. Meira
3. september 2012 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

S-Afrísku námumennirnir ekki ákærðir

Saksóknari í Suður-Afríku segir að fallið verði frá ákærum á hendur 270 námumönnum sem sakaðir höfðu verið um að vera valdir að dauða kollega sinna. Átök brutust út 16. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Signý og Harpa kveðja sumarið

Sópransöngkonurnar Signý Sæmundsdóttir og Harpa Harðardóttir syngja við undirleik Kristins Arnar Kristinssonar á síðustu sumartónleikum ársins í Listasafni Sigurjóns annað kvöld kl. 20.30. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Styðja veikustu börnin með glossi

Fimmta landssöfnunin undir heitinu „Á allra vörum“ er hafin og að þessu sinni er kastljósinu beint að málefnum barna sem fædd eru með sjaldgæfa, alvarlega og ólæknandi sjúkdóma. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Spekingar Félagar í Kayakklúbbnum kepptu í sjókajakfærni um helgina og þurftu m.a. að velta, synda með bátinn, róa á hlið og fleira. Það var vissara að fara vel yfir fyrirmælin fyrir... Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð

Stöðvaðir en láta það ekki stöðva sig

Karlmaður um þrítugt var stöðvaður af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær þar sem hann var ekki með ökuréttindi. Stuttu síðar var sami maður stöðvaður aftur, nú fyrir of hraðan akstur. Málið er alls ekki einstakt, svartir sauðir eru í umferðinni. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 645 orð | 2 myndir

Umboðsmaður telur álit um vanhæfi villandi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Umferðarskilti skyggir á veg

Umferðarskilti við afleggjarann að Munaðarnesi er sett það nálægt þjóðveginum að það skyggir mjög á vegsýn þess sem ætlar að beygja af afleggjaranum og inn á þjóðveginn til suðurs, með þeim hætti að viðkomandi sér ekki með góðu móti aðvífandi umferð. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 616 orð | 3 myndir

Úr mismiklu að spila hjá stærstu söfnunum

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Borgarbókasafn Reykjavíkur hefur haft nánast sömu fjárhæð til kaupa á bókum og tímaritum frá árinu 2006 og bókakosturinn ber þess merki. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Vegið að móttöku flóttafólks

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 313 orð | 3 myndir

Verðmæti vaxið um 10-15 milljarða

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Rannsóknir Matís á makríl hafa aukið aflaverðmæti hans um 10-15 milljarða undanfarin fjögur til fimm ár að sögn sérfræðinga. Meira
3. september 2012 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Voru sönnunargögn fölsuð í Pakistan?

Áhugaverð framvinda hefur orðið í máli kristinnar stúlku í Pakistan sem handtekin var fyrir brot á lögum um guðlast. Trúar- og mannréttindahópar brugðust ókvæða við í ágúst þegar stúlkan, Rimsha Masih, var sökuð um að hafa brennt síður úr Kóraninum. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 1627 orð | 5 myndir

Yrði myrtur ef hann færi aftur til Sýrlands

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Jamil Kouwatli fór með fjölskyldu sína frá Sýrlandi yfir til Jórdaníu í febrúar. Meira
3. september 2012 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Þarf að hafa ítrekuð afskipti af sumum í umferðinni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í liðinni viku ökumann um sextugt í Grafarvogi eftir að bíll hans mældist á 95 km hraða þar sem hámarkshraði er 60. Meira

Ritstjórnargreinar

3. september 2012 | Leiðarar | 205 orð

Gísli J. Ástþórsson

Gísli var fjölhæfur og sló nýjan tón í íslenskri blaðamennsku Meira
3. september 2012 | Leiðarar | 352 orð

Hætta á ferðum

Full ástæða er fyrir Íslendinga að hafa áhyggjur af fundi Steingríms J. í Lundúnum í dag Meira
3. september 2012 | Staksteinar | 173 orð | 2 myndir

Samkennd með stjórnvöldum?

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður fjallar um ráðningar ríkisstjórnarinnar í nýjum pistli sínum, einkum ráðningar Steingríms J. Sigfússonar á nýjum ráðuneytisstjóra. Þar hafi verið sett á svið leikrit með hæfnisnefnd en starfið ekki auglýst. Meira

Menning

3. september 2012 | Kvikmyndir | 106 orð | 1 mynd

Douglas á leiðinni til Reykjavíkur?

Þann 8. janúar árið 2008 var sagt frá því í Morgunblaðinu að breski kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott hefði í hyggju að gera kvikmynd um leiðtogafund Ronalds Reagans og Mikhaíls Gorbatjovs í Höfða árið 1986. Meira
3. september 2012 | Tónlist | 287 orð | 2 myndir

Ferðalag með Jim Black og AlasNoAxis

Tónleikar Jim Black og AlasNoAxis á Jazzhátíð Reykjavíkur í Iðnó, 29. september. Meira
3. september 2012 | Tónlist | 219 orð | 3 myndir

Getur hlustað endalaust á Evora

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Þar sem ég var að klára djasssögupróf þá er það playlisti sem inniheldur alla risa swing-, bebop-, hardbop- og free-jazz-tímabilsins. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Meira
3. september 2012 | Fólk í fréttum | 423 orð | 2 myndir

Hver er höfundur kvikmyndar?

Fegurðin, og í flestum tilfellum helsti sköpunarkrafturinn, liggur þó fyrst og fremst í því að skapa eitthvað úr engu; ekki í því að leggja mismunandi áherslur á þegar skrifað efni. Meira
3. september 2012 | Kvikmyndir | 173 orð | 1 mynd

Ný heimildarmynd um Mercury á RIFF

Ný heimildarmynd um söngvarann Freddie Mercury, Freddie Mercury: The great pretender , verður sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst 27. september og lýkur 7. október. Meira
3. september 2012 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Rauðvíninu skipt út fyrir bleiur

Hvað skyldi gerast í lífi fólks þegar kúkableiur og grátur um rauðanótt taka við af rauðvínsþambi og reglulegu útstáelsi? Meira
3. september 2012 | Fólk í fréttum | 42 orð | 6 myndir

Sýningin SKIA – skuggi var opnuð í Hafnarborg á föstudaginn var...

Sýningin SKIA – skuggi var opnuð í Hafnarborg á föstudaginn var. Gríska orðið skia merkir skuggi og á sýningunni eru kannaðar ólíkar birtingarmyndir skuggans í verkum nokkurra íslenskra myndlistarmanna, frá því um miðja 20. öld og til samtímans. Meira
3. september 2012 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Söngsveitin Fílharmónía heldur raddpróf

Brátt hefst vetrarstarf Söngsveitarinnar Fílharmóníu, en á dagskránni eru meðal annars Misa Creola sem flutt verður í október, kórinn syngur á Frostrósatónleikum í desember í Eldborg í Hörpu og tekur þátt í tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í... Meira
3. september 2012 | Fólk í fréttum | 66 orð | 5 myndir

Það var líf og fjör í Borgarleikhúsinu á laugardaginn var, opið hús og...

Það var líf og fjör í Borgarleikhúsinu á laugardaginn var, opið hús og boðið upp á atriði á öllum sviðum leikhússins. Meðal þeirra sem glöddu gesti voru Skoppa og Skrítla, Gói og Þröstur, Gulleyjusjóræningjar og Íslenski dansflokkurinn. Meira

Umræðan

3. september 2012 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Friður í fjársvelti

Eftir Ban Ki-moon: "Dagleg útgjöld til hernaðar eru um það bil tvöföld árleg fjárlög Sameinuðu þjóðanna." Meira
3. september 2012 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Gagnkvæmt öryggi hælisleitenda og annarra þjóðfélagsþegna

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Getur verið að vandinn sé í Schengen-samstarfinu þar sem Ísland er fullgildur meðlimur en hefur lítið sem ekkert um reglugerðir að segja vegna þess að þær eru á forræði ESB." Meira
3. september 2012 | Bréf til blaðsins | 239 orð

Reykjavíkurflugvöllur verði látinn í friði

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Gísli Marteinn Baldursson er einn skemmtilegasti spjallþáttastjórnandi þjóðarinnar í lifandi minningu, held ég megi fullyrða, eftir að hafa heyrt álit óteljandi farþega í gegn um tíðina." Meira
3. september 2012 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Undarlegur skætingur

Ég verð að játa, að þær fregnir komu mér verulega á óvart að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefði beitt undirmann sinn órétti og brotið gegn ákvæðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla við skipun í embætti sýslumanns á Húsavík. Meira

Minningargreinar

3. september 2012 | Minningargreinar | 2172 orð | 2 myndir

Gísli J. Ástþórsson

Gísli J. Ástþórsson fæddist í Reykjavík 5. apríl 1923. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 25. ágúst. Foreldrar hans voru Sísí Matthíasson, f. 22.11. 1904, d. 2.9. 1990, og Ástþór Matthíasson, f. 29.11. 1899, d. 7.12. 1970. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2012 | Minningargreinar | 3230 orð | 1 mynd

Snorri S. Jónsson

Snorri Sigbjörn Jónsson fæddist á Hólalandshjáleigu í Borgarfirði eystra 9. september 1926. Hann lést á Akranesi 28. ágúst 2012. Foreldrar hans voru Guðný Þórólfsdóttir, f. 26.7. 1889, d. 3.4. 1979, og Jón Ísleifsson, f. 7.7. 1893, d. 23.11. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2012 | Minningargrein á mbl.is | 2145 orð | 1 mynd | ókeypis

Snorri S. Jónsson

Snorri Sigbjörn Jónsson fæddist á Hólalandshjáleigu í Borgarfirði eystra 9. september 1926. Hann lést á Akranesi 28. ágúst 2012. Foreldrar hans voru Guðný Þórólfsdóttir, f. 26.7. 1889, d. 3.4. 1979, og Jón Ísleifsson, f. 7.7. 1893, d. 23.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. september 2012 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Grísk mynd á evruseðla

Sumum myndi þykja það prýðisgott dæmi um kaldhæðni að Seðlabanki Evrópu hefur ákveðið að táknmynd úr grískri goðafræði muni skipa veigamikinn sess í öryggisvörnum nýrra evruseðla. Meira
3. september 2012 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Pirate Bay-liði fangaður í Kambódíu

Lögreglan í Phnom Penh hefur handtekið Svíann Gottfrid Svartholm Warg. Svartholm var einn af fjórum höfuðpaurum á bak við skráaskiptisíðuna Pirate Bay sem sakfelldir voru árið 2009 fyrir aðild sína að höfundarréttarbrotum. Meira
3. september 2012 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Pútín í vandræðum vegna sovéskra skuldabréfa

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mannréttindadómstóllinn í Strassborg hefur dæmt rússneska ríkið til að greiða rússneskum eldri borgara jafnvirði 37.150 evra fyrir skuldabréf sem hann keypti árið 1982. Meira
3. september 2012 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Risabirgðum af sírópi stolið

Stórþjófnaður virðist hafa átt sér stað í kanadískri sírópsvöruskemmu. Kanada er stundum kallað Sádi-Arabía hlynsírópgeirans en landið skaffar um 70% af heimsframleiðslu á sírópinu ómótstæðilega. Meira
3. september 2012 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Samsung dælir út nýjum tækjum

Svo virðist sem raftækjaframleiðandinn Samsung sé ekki af baki dottinn þrátt fyrir að hafa verið gert að greiða Apple himinháar bætur fyrir brot á einkaleyfum. Meira

Daglegt líf

3. september 2012 | Daglegt líf | 219 orð | 1 mynd

Bláberjasulta með koníaki eða hunangi

Í bókinni Sultur allt árið er að finna ýmiss konar girnilegar uppskriftir að sultum, kryddmauki, marmelaði, hlaupi og sírópi. Það er Sigurveig Káradóttir, matgæðingur og eigandi Matarkistunnar, sem er höfundur bókarinnar. Meira
3. september 2012 | Daglegt líf | 145 orð | 4 myndir

Fetuðu í fótspor Errós

Ungmenni á aldrinum 13 ára og eldri fetuðu í fótspor Errós í Hafnarhúsinu og nutu þess að láta hugmyndir sínar kvikna á listrænan hátt líkt og sjá má á þessum myndum. Ungmennin tóku þátt í Þrykktu! Meira
3. september 2012 | Daglegt líf | 433 orð | 4 myndir

Handverkssystur

Guðmunda og Elín Guðrúnardætur hafa sameinað handverk sitt undir eftirnafni sínu. Guðmunda hannar fylgihluti innblásna af gömlum, íslenskum mynstrum og Elín heklar utan um krukkur í ýmsum litum. Meira
3. september 2012 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

...sjáið Himni í Neskirkju

Nú stendur yfir sýning á innsetningu Haraldar Jónssonar myndlistarmanns í safnaðarheimili Neskirkju. Verk Haraldar kallast Himni og vann hann það sérstaklega inn í rými kirkjunnar. En uppspretta þess er næsta nágrenni okkar sem og texti úr Biblíunni. Meira
3. september 2012 | Daglegt líf | 24 orð | 1 mynd

Sú tignarlega

Nýverið var sýnd heimildamynd í Ríkissjónvarpinu um hina glæsilegu leikkonu og furstafrú Grace Kelly.. Á vefsíðunni gracekellyonline.com má lesa um lífshlaup Grace og... Meira

Fastir þættir

3. september 2012 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. 0-0...

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. 0-0 Rc6 8. d3 0-0 9. Be3 e5 10. Hc1 He8 11. a3 h6 12. Rd2 Rd4 13. Rc4 Rxc4 14. dxc4 c6 15. b4 De7 16. Da4 Bg4 17. Hfe1 a6 18. Bxd4 exd4 19. Re4 h5 20. Db3 h4 21. Rc5 Had8 22. Rd3 Df6 23. Meira
3. september 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Agla Elín Davíðsdóttir, Emma Davíðsdóttir og Ólína Stefánsdóttir héldu...

Agla Elín Davíðsdóttir, Emma Davíðsdóttir og Ólína Stefánsdóttir héldu tombólu fyrir framan Sunnubúð í Lönguhlíð og söfnuðu 3.945 kr. sem þær gáfu Rauða krossi... Meira
3. september 2012 | Fastir þættir | 170 orð

Álög. A-Allir Norður &spade;10854 &heart;G ⋄10876 &klubs;9643...

Álög. A-Allir Norður &spade;10854 &heart;G ⋄10876 &klubs;9643 Vestur Austur &spade;Á72 &spade;KD963 &heart;Á8732 &heart;KD65 ⋄G43 ⋄5 &klubs;107 &klubs;G52 Suður &spade;G &heart;1094 ⋄ÁKD92 &klubs;ÁKD8 Suður spilar 5⋄ doblaða. Meira
3. september 2012 | Árnað heilla | 261 orð | 1 mynd

Björn Th. Björnsson

Björn Th. Björnsson, listfræðingur og rithöfundur, fæddist í Reykjavík 3. september 1922. Foreldrar hans voru Baldvin Björnsson, gullsmiður og listmálari, og Martha Clara frá Leipzig, Þýskalandi. Meira
3. september 2012 | Árnað heilla | 503 orð | 4 myndir

Borgfirskt náttúrubarn

Jónína fæddist á Akranesi en ólst upp í Giljahlíð í Flókadal í Borgarfirði. Meira
3. september 2012 | Í dag | 11 orð

Davíðssálmur. Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (Sálm...

Davíðssálmur. Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (Sálm. Meira
3. september 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Hilmar Þór Harðarson

30 ára Hilmar ólst upp í Hafnarfirði, lauk prófi sem matreiðslumaður 2008 og er nú að opna veisluþjónustuna Gamla eldhúsið. Maki: Hulda Heiðrún Óladóttir, f. 1982, nemi í hárgreiðslu. Foreldrar: Jónína Björg Hilmarsdóttir, f. Meira
3. september 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Kristjana Arnarsdóttir

30 ára Kristjana ólst upp í Grindavík. Hún er snyrtifræðingur frá FB og starfar við það í Bláa lóninu. Maki: Ásthildur Margrét Hjaltadóttir, f. 1982, húsamálari. Sonur: Jakob Máni, f. 2006. Foreldrar: Margrét Jónsdóttir, f. Meira
3. september 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Marín Rós Tumadóttir

30 ára Marín ólst upp á Hólum og í Malavíu, er með BA-próf í stjórnmálafræði og bókmenntafræði, MA-próf í Asíufræðum og er í doktorsnámi við HÍ. Synir: Eiríkur Tumi, f. 2005, og Haraldur Nökkvi, f. 2007. Foreldrar: Tumi Tómasson, f. 1952, forstöðum. Meira
3. september 2012 | Í dag | 44 orð

Málið

Eitt sinn var nóg að styðja þann sem maður vildi hjálpa . Svo varð lífið strembnara og þá var farið að „styðja við“ fólk eins og það væri valt á fótum og jafnvel styðja við bakið á því. Meira
3. september 2012 | Árnað heilla | 177 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ragnheiður Elíasdóttir 90 ára Gissur Breiðdal 85 ára Ólafur Sveinsson Rósa Snorradóttir 80 ára Bjarni Hilmir Sigurðsson Edda Snæhólm Erla M. Guðjónsdóttir 75 ára Ásta Jónsdóttir Kristjana M. Meira
3. september 2012 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Tvö stórafmæli í fjölskyldunni

Ég ætla ekki að halda veislu. Amma fékk mig í afmælisgjöf á sínum tíma en hún verður níræð á morgun. Ég ætla að tileinka henni þessi tímamót,“ segir Hulda Ingibjörg Skúladóttir sem fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Meira
3. september 2012 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverji

Laugardagskvöldið 25. ágúst 2012 var Víkverji staddur að nyrðra Fjallabaki. Hann var þar ásamt öðru björgunarsveitarfólki sem hafði verið kallað út til að leita að týndri konu. Meira
3. september 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Vogar Kaspar Sæi fæddist 29. nóvember. Hann vó 4.115 g og var 54 cm...

Vogar Kaspar Sæi fæddist 29. nóvember. Hann vó 4.115 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Sólrún Pálmadóttir og Björn Guðmundur Sæbjörnsson... Meira
3. september 2012 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. september 1982 Sýning á verkum Bertels Thorvaldsens var opnuð á Kjarvalsstöðum, en hún var á vegum Thorvaldsenssafnsins í Kaupmannahöfn. Þetta var í fyrsta sinn í 134 ára sögu safnsins sem verkin voru sýnd utan Danmerkur. 3. Meira
3. september 2012 | Í dag | 387 orð

Þjófurinn barnar dómarann

Í „Þingvísum 1872-1942“ stendur um vetrarþingið 1911: „Jón Ólafsson ritstjóri, dr. Jón Þorkelsson o. fl. bentu á ýmis vandkvæði þess, að konur stunduðu dómarastörf og fleiri opinberar sýslanir. Meira

Íþróttir

3. september 2012 | Íþróttir | 400 orð | 3 myndir

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel töpuðu á laugardaginn...

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel töpuðu á laugardaginn úrslitaleiknum í heimsmeistarakeppni félagsliða gegn spænska stórliðinu Atlético Madrid, 28:23, en leikið var í Katar. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 81 orð

Aron orðinn markahæstur

Aron Jóhannsson er orðinn markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að hann skoraði tvívegis á laugardaginn þegar lið hans, AGF, vann Silkeborg 4:0 á útivelli. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

„Ef Van Basten er ánægður“

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 1076 orð | 2 myndir

„Ég var gjörsamlega búinn á því“

Í London Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er alveg ótrúlegt. Ég get engan veginn lýst þessu. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 98 orð

Birkir varð sá þriðji á Ítalíu

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, varð í fyrrakvöld þriðji Íslendingurinn til að spila í ítölsku A-deildinni. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 489 orð | 2 myndir

Garðabærinn í Evrópusætinu

Á Hlíðarenda Stefán Stefánsson ste@mbl.is „Ég get sagt að þetta var einn af mínum bestu leikjum í sumar, ekki síst ef miðað er við hvað ég varði mörg skot og þetta var gott í dag. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Heilsteyptari en síðast

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Þór frá Akureyri er búinn að tryggja sæti sitt í efstu deild í fótboltanum að ári þrátt fyrir að enn séu þrjár umferðir eftir í 1. deildinni. Liðið vann Víking R. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Heimsmeistari þrátt fyrir meiðsli

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta er geðveikt,“ segir Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, 19 ára kraftlyftingakappi úr Ármanni, sem í gær varð heimsmeistari unglinga 19-23 ára í réttstöðulyftu í Hollandi. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Hlekkurinn sem vantaði?

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar Robin van Persie fór frá Arsenal til Manchester United í sumar þurfti enga sérstaka spádómsgáfu til að halda því fram að Hollendingurinn yrði Alex Ferguson og hans mönnum dýrmætur á komandi keppnistímabili. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 805 orð | 3 myndir

Hlynur Geir og Signý stigameistarar GSÍ 2012

Golf Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – Keflavík 18 Grindavíkurv.: Grindavík – Breiðablik 18 Laugardalsvöllur: Fram – Fylkir 19. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 525 orð | 4 myndir

Körfuboltaguðirnir hljóta að vera geggjaðir

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki get ég ímyndað mér hvað hinn frábæri körfuboltamaður Jón Arnór Stefánsson gerði á hlut körfuboltaguðanna en þeir leyfðu honum alla vega ekki að jafna leikinn á móti Slóvakíu í Laugardalshöllinni í gær. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 138 orð

Langþráður sigur Buttons

Jenson Button á McLaren hristi af sér slyðruorðið og vann belgíska kappaksturinn í gær. Er það í fyrsta sinn á 13 vertíðum sem heimsmeistarinn fyrrverandi stendur á efsta þrepi verðlaunapallsins þar. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir

Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt mark og lagði annað upp þegar Start...

Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt mark og lagði annað upp þegar Start vann öruggan sigur á Bærum, 4:0, í norsku B-deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

Óþolandi skynsamir

Á Selfossi Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það er svo magnað hverju er hægt að áorka í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, með aga, vilja og baráttu. Selfyssingar unnu ríkjandi Íslandsmeistara KR 1:0 með það að leiðarljósi í gær. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 2005 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 18. umferð: ÍBV – ÍA 0:0 Selfoss...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 18. umferð: ÍBV – ÍA 0:0 Selfoss – KR 1:0 Jón Daði Böðvarsson 62. Valur – Stjarnan 0:2 Gunnar Örn Jónsson 26., Kennie Chopart 45. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

Ráðþrota í sókninni

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Eyjamenn virðast vera í miklu basli þessa dagana með sóknarleik sinn. Eftir brösuga byrjun á tímabilinu virtust engin bönd halda ÍBV um mitt sumarið en Eyjamenn lögðu m.a. ÍA á Skipaskaga 0:4 fyrr í sumar. Meira
3. september 2012 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Melsungen – RN Löwen 23:26 • Alexander...

Þýskaland A-DEILD: Melsungen – RN Löwen 23:26 • Alexander Petersson skoraði 4 mörk fyrir Löwen. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar liðið. Essen – Magdeburg 26:32 • Björgvin Páll Gústavsson varði mark Magdeburg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.