Greinar fimmtudaginn 6. september 2012

Fréttir

6. september 2012 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

90 búnir að greiða atkvæði á öllu landinu

Alls höfðu 90 kjósendur um allt land greitt atkvæði utan kjörfundar um hádegi í gær vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs hjá sýslumönnum. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Á hjólhesti í gegnum haustlægð

Veðurfarið hefur ekki verið sérlega hliðhollt hjólreiðamönnum undanfarna daga enda puð að hjóla í roki og rigningu. Svo virðist hins vegar sem lát verði á rigningu á höfuðborgarsvæðinu næstu daga. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Ákærðu neituðu sök fyrir dómi

Gunnar Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, neitaði í gærmorgun sök en hann og starfsmaður Landsbankans eru ákærðir fyrir brot á þagnarskyldu með því að brjóta bankaleynd og Gunnar er auk þess ákærður fyrir brot í opinberu starfi. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Á túnfisk að lokinni kvikmyndavertíð

Fiskiskipið Stafnes KE hefur undanfarið verið notað í upptökum á kvikmynd Bens Stillers í Grundarfirði. Að kvikmyndavertíðinni lokinni verður skipinu stefnt á túnfiskveiðar. Meira
6. september 2012 | Erlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Boris gagnrýnir Cameron

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Boris Johnson, borgarstjóri í London, hefur gagnrýnt flokksfélaga sinn og forsætisráðherra, David Cameron, fyrir hrókeringar í ríkisstjórn Bretlands á þriðjudaginn. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Búið að opna húsnæði Lotnu ehf. á ný

„Það tók smátíma að finna út úr því hver skuldin var, því það var ekki alveg á hreinu. Það var villa í bókhaldinu og kona sem átti að leiðrétta það var í sumarfríi. Skýrslur voru allar komnar inn fyrir löngu en láðist að leiðrétta það. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð

Dæmdur í fangelsi fyrir fíkniefnabrot

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt mann í 30 daga fangelsi fyrir að vera með í vörslu sinni 347,85 grömm af maríjúana, 16 kannabisplöntur, 8,71 g af kannabislaufum og 145 stykki af óskilgreindum efnum. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Eldfell afhenti Landhelgisgæslunni 2,7 milljónir til að útbúa sjúkraklefa í Þór

Kiwanisklúbburinn Eldfell hefur afhent Landhelgisgæslunni 2,7 milljónir króna. Styrkurinn er afrakstur söfnunarátaks Eldfells sem hófst í maí sl. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Ferðamenn 13% fleiri í ágúst en fyrir ári

Alls fóru 115.279 erlendir ferðamenn frá landinu í ágúst sl. eða um 13.400 fleiri en í sama mánuði í fyrra, samkvæmt talningum Ferðamálastofu. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Golli

Viðhald Mikilvægt er að halda gangstéttum borgarinnar við, ekki síður en götunum, svo að fólki skriki ekki fótur í hálku eða vætu. Myndin var tekin við Sundlaugaveg í... Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Haldið upp á 25 ára afmæli Erasmus

Í dag, fimmtudaginn 6. september, verður haldið upp á 25 ára afmæli Erasmus. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Heimilt að selja heimatilbúinn mat

Ekki þarf lengur að sækja um leyfi til heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga til að selja heimatilbúin matvæli á bösurum, hjá félagasamtökum og íþróttafélögum á hátíðum og kappleikjum og til sölu á matjurtum og villibráð í litlu magni. Meira
6. september 2012 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Íhuga að framselja Assange

Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, dvelur enn í sendiráði Ekvadors í London en hann hefur verið þar síðan í júní á þessu ári í óþökk Breta. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Í sjálfheldu í göngum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Það má ekki týna fólkinu, það er númer eitt, tvö og þrjú,“ segir gangnaforinginn Magnús Pétursson, bóndi í Miðhúsum í Vatnsdal, sem er að ljúka sínum 54. göngum á Grímstunguheiði. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Kvennaliðið vann allar skákir í gær

Lið Íslands vann allar skákir í kvennaflokki á ólympíuskákmótinu í Tyrklandi í gær og fór því 4:0 út úr áttundu umferðinni í viðureign við lið Alsírs. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Kynna niðurstöðu í vikunni

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Trúnaðarmannahópur fulltrúa stjórnmálaflokkanna er nú á lokasprettinum í vinnu sinni við endurskoðun ákvæða í fiskveiðilöggjöfinni. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 156 orð

Landsvirkjun vill 35 MW virkjun í Stóru-Laxá

Á fundi sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps í fyrradag kynnti fulltrúi Landsvirkjunar áform um 30-35 MW virkjun í Stóru-Laxá. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Langstærsta verkefni Búseta

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta er langstærsta verkefni Búseta frá upphafi og mun leysa úr mjög brýnni þörf fyrir nýjar íbúðir á þessu svæði. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Lést af slysförum

Maðurinn sem lést eftir að hann féll í Jökulsá í Lóni hét Ingólfur Vopni Ingvason og var 53 ára að aldri. Ingólfur Vopni var búsettur á Höfn í Hornafirði og lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn. Hann var vélstjóri að mennt. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Málflutningur hefst 18. september

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturj@mbl.is Munnlegur flutningur í Icesave-málinu fer fram fyrir EFTA-dómstólnum þriðjudaginn 18. september næstkomandi í Lúxemborg og hefst hann klukkan 10.00 að staðartíma. Þetta var í gær staðfest af dómstólnum. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð

Með brákað hné og kaldur í Kjarnaskógi

Björgunarsveitirnar Súlur á Akureyri og Dalbjörg í Eyjafirði sóttu í gærkvöldi erlendan ferðamann sem var staddur ofan við Kjarnaskóg, rétt innan við Akureyri. Maðurinn hringdi, bað um aðstoð og gaf upp gps-staðsetningarpunkt sem stuðst var við. Meira
6. september 2012 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Michelle Obama í lykilhlutverki

Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, var aðalræðumaður á setningu flokksþings Demókrataflokksins sem nú stendur yfir í Charlotte, stærstu borginni í Norður-Karólínu. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Mikil hækkun á orkukostnaði heimilanna

Raforkukostnaður hjá heimilum landsins hefur hækkað mikið frá því í ágúst 2011. Þetta kemur fram í nýrri samantekt ASÍ á raforkukostnaði heimilanna. Meira
6. september 2012 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Monsúntímabilinu fer senn að ljúka

Íbúar í Suður- og Austur-Asíu fara fljótlega að sjá fyrir endann á monsúnrigningunum en þær ganga yfir á tímabilinu frá miðjum júní fram í september á hverju ári. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Námið verði fýsilegur kostur

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Nýnemum í leikskólakennaranámi hefur fækkað mjög síðustu ár en sem dæmi má nefna, að þeim sem hafa hafið nám í leikskólakennarafræðum við Háskóla Íslands hefur fækkað um 74% síðan 2007. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð

Niðurstaða hjá fiskveiðinefndinni

Þingmannahópur sem unnið hefur að því að leysa úr ágreiningi varðandi breytingar á stjórn fiskveiða í sumar er að ljúka störfum og herma heimildir blaðsins að komin sé niðurstaða í megindráttum, þótt ekki ríki full sátt í hópnum. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Ný ostalína ein stærsta fjárfesting MS í fimm ár

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Stjórn Mjólkursamsölunnar (MS) hefur samþykkt tilboð frá danska tækjaframleiðandanum APV um smíði á nýrri ostaframleiðslulínu, tönkum, pressum, dælubúnaði og fullkomnu tölvustýrikerfi, fyrir MS á Akureyri. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Óttuðust að ná ekki í þá

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ríkið felli niður námslán

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Rjóminn var rifinn út í ágúst

Mjög góð sala var á mjólkurafurðum í nýliðnum ágústmánuði. Af einstökum vöruflokkum ber helst að nefna smjör, en sala á því var um 20% meiri en á sama tíma í fyrra. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

Safna fyrir börn á flótta frá Sýrlandi

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Unicef á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun fyrir stríðshrjáð börn frá Sýrlandi. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Sinntu gangbrautarvörslu við fimm barnaskóla

Hópur starfsmanna VÍS, Vátryggingafélags Íslands hf., sinnti gangbrautarvörslu við fimm barnaskóla í gærmorgun og ætlar að halda því áfram út vikuna. Hugmyndin að þessu kviknaði á dögunum og alls tóku á þriðja tug starfsmanna þátt í vörslunni. Meira
6. september 2012 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Skotárás í Quebec

Einn einstaklingur er látinn og annar er alvarlegar særður eftir að byssumaður hóf skothríð á kosningahátíð Parti Quebecois flokksins í Montreal í Quebec í Kanada en verið var að fagna kosningasigri flokksins. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Stórlaxar og túnfiskar strákanna á Stafnesinu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Veiðar á túnfiski eru framundan hjá Oddi Sæmundssyni og áhöfn hans á Stafnesinu KE. Fyrst er þó að ljúka þátttöku í gerð kvikmyndar Ben Stiller „The Secret Life of Walter Mitty“. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sýningin Heilsa, húð og hár í Perlunni

Sýningin Heilsa, húð og hár 2012 verður í Perlunni laugardaginn 8. og sunnudaginn 9. september. Sýningin verður opin frá kl. 12.00 – 18.30. Hún spannar allt heilsusviðið, en fyrirtæki úr öllum heilsugeirum kynna þar vörur sínar og þjónustu. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð

Tommamótið

Tommamótið verður haldið á Hvammsvelli í Víðidal 7. og 8. september. Mótið er haldið í annað sinn til minningar um hestamanninn Tómas Ragnarsson, sem lést 16. júlí 2010. Vinir Tómasar hafa ákveðið að stofna minningarsjóð í nafni Tómasar. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Um 300 athugasemdir bárust

Egill Ólafsson egol@mbl.is Um þrjú hundruð athugasemdir hafa borist við tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Landspítala – háskólasjúkrahús við Hringbraut. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Unnið í votviðrinu

Nú er óðum að rísa nýr Stúdentakjallari í Háskóla Íslands en framkvæmdir hafa staðið þar yfir um skeið. Samkvæmt frétt á Stúdent.is, fréttasíðu háskólanema, er reiknað með að kjallarinn verði opnaður á fullveldisdaginn 1. desember. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að lóðasala þrefaldist á milli ára í Kópavogi

Rífandi gangur er í sölu lóða í Kópavogi það sem af er ári. Nú þegar hefur bærinn úthlutað íbúðalóðum fyrir um 1.500 milljónir króna, en flest stefnir í að bærinn selji lóðir fyrir á þriðja milljarð króna á árinu. Ármann Kr. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð | 2 myndir

Viðbótarmagn af iPad-tölvum

Morgunblaðið hefur í samstarfi við fyrirtækið Epli á Íslandi fengið viðbótarsendingu frá Apple af iPad-spjaldtölvum, sömu gerðar og háskólastúdentum var boðið sl. vor við frábærar undirtektir. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Virkjunarframkvæmdir á fullu

Búðarhálsvirkjun er nú óðum að taka á sig mynd og eru framkvæmdir þar í fullum gangi. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð

Voru í nokkurra daga ferð

Maðurinn sem lést í hestaferð á mánudagskvöld var í hópi níu hestamanna sem lögðu upp frá Fljótsdal á laugardag, samkvæmt þeim upplýsingum sem Morgunblaðið hefur aflað sér um ferðina. Allt voru þetta vanir hestamenn. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 267 orð

Þungur straumur dómsmála

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ekkert lát er á þeim straumi tímafrekra dómsmála sem berast Héraðsdómi Reykjavíkur til úrlausnar. Á fyrstu sex mánuðum ársins var fjöldi nýrra mála í Reykavík um 9. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Öldungaráð stofnað í Reykjavík

„Okkur hefur fundist vanta formlegan vettvang fyrir eldri borgara til þess að fjalla um sín málefni og koma þeim til borgarinnar,“ sagði Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi, um stofnun öldungaráðs, sem borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins... Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ölvaður með barnabarn í bílnum

Lögregla stöðvaði á dögunum við umferðareftirlit í borginni karlmann sem reyndist vera drukkinn við stýrið. Maðurinn var ekki einsamall á ferð því með í för var ólögráða barnabarn hans. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Örlítill skafl er eftir í Esjunni

Skaflinn í Gunnlaugsskarði, vestan í Kistufelli í Esjunni, er nú horfinn. Meira
6. september 2012 | Innlendar fréttir | 944 orð | 3 myndir

Öryggi farþega getur verið ábótavant í Strætó

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Eftir að Strætó hóf áætlunarferðir út á land hafa skapast nokkrar umræður um öryggi farþega í bílunum. Meira

Ritstjórnargreinar

6. september 2012 | Leiðarar | 264 orð

Að leggja land undir skotinn fót

Hin óvæntu áform ríkisstjórnarinnar um atlögu að ferðaþjónustunni verður að stöðva Meira
6. september 2012 | Leiðarar | 307 orð

Engar efndir

Ríkisstjórnin sveik orð sín um heilsutengda ferðaþjónustu Meira
6. september 2012 | Staksteinar | 200 orð | 2 myndir

Hvað segir Már um afstöðu Más?

Ætla má að nú styttist í að Seðlabankinn kynni skýrslu sína um valkosti Íslands í peninga- og gjaldmiðilsmálum en að henni hefur lengi verið unnið og ýmsar óútskýrðar tafir orðið á birtingu hennar þó að textinn hafi legið fyrir um alllangt skeið. Meira

Menning

6. september 2012 | Tónlist | 449 orð | 1 mynd

„Samspil frábærrar plötu og mikillar vinnu“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Velgengni hljómsveitarinnar Of Monsters and Men á erlendri grundu hefur verið með hreinum ólíkindum. Plata hljómsveitarinnar, My Head is an Animal , náði 6. sæti bandaríska plötulistans í apríl sl. Meira
6. september 2012 | Menningarlíf | 430 orð | 1 mynd

Bjóða upp á fjölbreytta dagskrá í Hofi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
6. september 2012 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Gleymmérei Gabríels

Hinn grímuklæddi tónlistarmaður Gabríel hefur sent frá sér nýtt lag, „Gleymmérei“ og myndband við það. Lagið er það þriðja sem Gabríel sendir frá sér en hin tvö eru „Stjörnuhröp“ og „Sólskin“. Meira
6. september 2012 | Tónlist | 828 orð | 2 myndir

Hljóðheimur sem fólk hefur vanist

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Tónlist er alþjóðleg og getur tengt mismunandi menningarhluta saman og búið til brú til annarra landa sem maður myndi annars aðeins kynnast sem túristi. Meira
6. september 2012 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

Marsferðin sigursælust

Stuttmyndin Mission to Mars eftir kvikmyndaleikstjórnarnemann Hauk M. var valin sú besta á Stuttmyndadögum í Reykjavík sem stóðu yfir 3. og 4. september í Bíó Paradís. 16 stuttmyndir voru í keppni og voru verðlaun veitt fyrir þrjár myndir skv. Meira
6. september 2012 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Málstofa með Ha-Joon Chang

Málstofa með höfundi bókarinnar 23 atriði um kapítalisma sem ekki er sagt frá, Ha-Joon Chang, verður haldin í Lögbergi, stofu 101, kl. 14 í dag, en bókin kom út á íslensku í vikubyrjun. Meira
6. september 2012 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Moses Hightower og Snorri á Kex hosteli

Hljómsveitin Moses Hightower og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason halda í kvöld tónleika á Kex hosteli og hefjast þeir kl. 21. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð tónlistarveitunnar gogoyoko, gogoyoko... Meira
6. september 2012 | Bókmenntir | 44 orð | 1 mynd

Noregsprinsessa væntanleg til landsins

Fimmtudaginn 13. september nk. mun Draumsýn gefa út bókina Leyndarmál englanna eftir Märthu Louise Noregsprinsessu og Elisabeth Nordeng. Meira
6. september 2012 | Tónlist | 251 orð | 1 mynd

OM heldur tónleika á Gamla Gauknum

Bandaríska hljómsveitin OM mun halda tónleika á Gamla Gauknum 15. september næstkomandi og hefjast þeir kl. 22. Tónleikarnir eru þeir fyrstu í tónleikaferð hljómsveitarinnar um Evrópu sem haldið verður í vegna útgáfu breiðskífunnar Advaitic Songs . Meira
6. september 2012 | Tónlist | 379 orð | 1 mynd

Senda bestu fulltrúa þjóða sinna

Norrænt kirkjutónlistarmót hefst í Reykjavík í dag og stendur til sunnudags. Meira
6. september 2012 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Skandinavískt og sagnafælni Gaupa

Mér datt ekkert efni í hug fyrir þennan Ljósvakapistil. Ég ákvað því að spyrja fésbókarvini að því hvað ég ætti að skrifa um. Svörin voru ákaflega skandinavísk. Stungið var upp á því að ég skrifaði um dansk-sænsku þættina Broen. Meira
6. september 2012 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Tónleikaröð lýkur

Seinustu tónleikarnir í sumartónleikaröð Bjargar Þórhallsdóttur sópran, Elísabetar Waage hörpuleikara og Hilmars Arnar Agnarssonar organista, Í ást sólar, verða haldnir í kvöld kl. 20.30 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Meira
6. september 2012 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Unwin í Gallerí Gangi

Myndlistarkonan Phoebe Unwin opnar sýningu í Gallerí Gangi í dag kl. 17 og verður sjálf viðstödd opnunina. Sýningin stendur fram í byrjun næsta mánaðar, en opnunartímar eru eftir samkomulagi. Meira

Umræðan

6. september 2012 | Aðsent efni | 1147 orð | 1 mynd

Aldrei aftur þjóðarmorðsréttarhöld

Eftir Timothy William Waters: "Það er ekki rangara siðferðislega að drepa menn vegna þjóðernis þeirra en að drepa þá vegna stjórnmálaskoðana, kyns, eða vegna nautnar af því sjá fólk kveljast og deyja. Samt er þetta einmitt það sem gengið er út frá þegar þjóðarmorðsákærur eru settar í öndvegi." Meira
6. september 2012 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Hin svokölluðu frjálshyggjuár

Eftir Geir Ágústsson: "Hin svokölluðu frjálshyggjuár á Íslandi færðu Ísland úr sovésku austri í sósíaldemókratískt vestrið. Núna þarf raunverulega frjálshyggju." Meira
6. september 2012 | Bréf til blaðsins | 323 orð | 1 mynd

Kalt stríð

Frá Karli Jónatanssyni: "Það er ljóst að einhver herveldi reyna nú af alefli að þræla Rússum út í kalt stríð. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum þessi árátta að reyna að stimpla Rússa ljótu karlana." Meira
6. september 2012 | Velvakandi | 133 orð | 1 mynd

Velvakandi

Spennandi kvöldskóli fyrir duglega nemendur Mig langar að vekja athygli á tilboði sem duglegir nemendur ættu ekki að láta sér úr greipum ganga. Margir eru ekki í aðstöðu til þess að sækja hefðbundinn framhaldsskóla á dagtíma. Meira
6. september 2012 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Vond ákvörðun Bjarna

Ekki var klókt af Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, að víkja Ragnheiði Elínu Árnadóttur úr embætti þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins og setja þar í hennar stað Illuga Gunnarsson. Meira

Minningargreinar

6. september 2012 | Minningargreinar | 3823 orð | 1 mynd

Grétar Sigurðsson

Grétar Sigurðsson bókbindari, fæddist 3. september 1929 í Digranesi, Seltjarnarneshreppi. Hann lést á Landspítalanum 25. ágúst 2012. Foreldrar hans voru Sigurður Eyþórsson, húsvörður í Langholtsskóla í Reykjavík, f. 9. október 1907, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2012 | Minningargreinar | 8303 orð | 2 myndir

Guðmundur Páll Ólafsson

Guðmundur Páll Ólafsson fæddist á Húsavík árið 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. ágúst 2012. Hann var sonur Ólafs Friðbjarnarsonar og Brynhildar Snædal Jósepsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1009 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Páll Ólafsson

Guðmundur Páll Ólafsson fæddist á Húsavík árið 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2012 | Minningargreinar | 1734 orð | 1 mynd

Jón Gunnarsson

Jón Gunnarsson fæddist á Borgarfelli í Skaftártungu í Vestur-Skaftafellssýslu 11. september 1922. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 27. ágúst 2012. Foreldrar hans voru Kristín Sigurðadóttir, f. 8.7. 1892, d. 24.4. 1967, og Gunnar Sæmundsson, f. 23.11. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2012 | Minningargreinar | 1197 orð | 1 mynd

Kristín Óskarsdóttir

Kristín Óskarsdóttir fæddist þann 27. júlí árið 1925 og ólst upp í Reykjavík. Hún lést að hjúkrunarheimilinu Mörk 22. ágúst 2012. Kristín var dóttir hjónanna Lovísu Kristjánsdóttur f. 18.12. 1899, d. 7.1. 1954 og Óskars Þorgils Pálssonar f. 22.5. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2012 | Minningargreinar | 2876 orð | 1 mynd

Þráinn Kristinsson

Þráinn Kristinsson fæddist í Reykholti í Borgarfirði 6. júní 1934. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 30. ágúst 2012. Foreldrar hans voru séra Kristinn Stefánsson frá Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði, f. 22.11. 1900, d. 2.3. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. september 2012 | Neytendur | 336 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 6. - 8. september verð nú áður mælie. verð Kindafille...

Fjarðarkaup Gildir 6. - 8. september verð nú áður mælie. verð Kindafille úr kjötborði 3.098 3498 3.098 kr. kg Lambainnralæri úr kjötborði 2.998 3398 2.998 kr. kg Lambalundir úr kjötborði 4.385 4998 4.385 kr. Meira
6. september 2012 | Daglegt líf | 493 orð | 4 myndir

Grænlensk áhrif í danskri götutísku

Dansk-grænlenska hönnunarteymið sem stendur að fatamerkinu Bibi Chemnitz sýnir hönnun sína í gámi fyrir utan Norræna húsið um helgina. Hönnun frá Bibi Chemnitz hefur vakið athygli víða um Evrópu en í henni gætir grænlenskra áhrifa. Meira
6. september 2012 | Daglegt líf | 205 orð | 1 mynd

Spennandi ferðalög til Asíu

Ný ferðaskrifstofa, Ferðin.is hefur tekið til starfa. Ferðin.is er netferðaskrifstofa sem auk sölu flugmiða og ferða hvert á land sem er, leggur sérstaka áherslu á ferðir til Asíu. Meira
6. september 2012 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

...sækið heilunarnámskeið

Fyrsti áfangi Heilunarskóla Nýjalands hefst nú um miðjan mánuðinn. Markmiðið með námskeiðinu er að kenna aðferðir til að ná meiri stjórn á næmleika sínum, sjálfheilun og heilbrigðri hugsun gagnvart sjálfum sér og öðrum. Meira

Fastir þættir

6. september 2012 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 O-O 7. O-O c6...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 O-O 7. O-O c6 8. Dc2 b6 9. Hd1 Bb7 10. b3 Rbd7 11. Rc3 Hc8 12. e4 c5 13. exd5 exd5 14. Be3 dxc4 15. d5 Rg4 16. Bf4 Bf6 17. bxc4 Ba6 18. Hac1 Bxc4 19. Re4 Ba6 20. Rd6 Ha8 21. Df5 Rh6 22. Meira
6. september 2012 | Í dag | 270 orð

Af vísum úr Krumma frá 1962 og Ólafs þjóð

Gunnar Ringsted á Akureyri sendir Vísnahorninu skemmtilegt bréf: „Ég var að fletta gömlum blöðum og þar á meðal Krumma sem var blað Starfsmannafélags KEA. Meira
6. september 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Arna Rut O. Gunnarsdóttir

30 ára Arna Rut lauk framhaldsnámi í svæfingarhjúkrun við HÍ og starfar við Sjúkrah. á Akureyri. Maki: Ólafur Tryggvi Ólafsson, f. 1975, lögreglum. Synir: Veigar Bjarki, f. 2002; Ágúst Óli (fóstursonur) f. 2003, og Kári Gunnar, f. 2007. Meira
6. september 2012 | Árnað heilla | 238 orð | 1 mynd

Ásgeir Bjarnason

Á sgeir Bjarnason alþingismaður fæddist í Ásgarði í Dalasýslu 6. sept. 1914. Faðir hans var Bjarni Jensson, bóndi og hreppstjóri en hann var móðurbróðir Bjarna Guðbjörnssonar alþingismanns. Meira
6. september 2012 | Fastir þættir | 279 orð

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði...

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, mánud. 27.8. Spilað var á 8 borðum, Meðalskor 168. Árangur N-S Auðunn Guðmundss. – Óli Gíslason 187 Björn E. Péturss. – Ólafur B. Theodórs 183 Þorsteinn Sveinss. Meira
6. september 2012 | Í dag | 17 orð

Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim...

Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim sem hafa sundurkraminn anda. (Sálm. Meira
6. september 2012 | Fastir þættir | 162 orð

Enskt gull. A-Enginn Norður &spade;1063 &heart;ÁG5 ⋄K &klubs;K76432...

Enskt gull. A-Enginn Norður &spade;1063 &heart;ÁG5 ⋄K &klubs;K76432 Vestur Austur &spade;G98 &spade;74 &heart;8643 &heart;KD10972 ⋄832 ⋄1095 &klubs;985 &klubs;ÁD Suður &spade;ÁKD52 &heart;-- ⋄ÁDG765 &klubs;G10 Suður spilar 7&spade;. Meira
6. september 2012 | Árnað heilla | 226 orð | 1 mynd

Gerir sér dagamun með pylsuveislu

Sverrir Stormsker tónlistarmaður er afmælisbarn dagsins. Hann er fæddur 6. september árið 1963 og verður því 49 ára í dag. Í tilefni dagsins býst Sverrir við að verða mjög grand á því og panta sér borð á Bæjarins bestu. Meira
6. september 2012 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Grundarfjörður Diljá fæddist 19. nóvember kl. 1.37. Hún vó 4.415 g og...

Grundarfjörður Diljá fæddist 19. nóvember kl. 1.37. Hún vó 4.415 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Hólmfríður Hildimundardóttir og Guðmundur... Meira
6. september 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Guðrún Dóra Steindórsdóttir

30 ára Guðrún Dóra ólst upp í Skerjafirði,var í sjálfboðavinnu í Kenía, lærði tangó í Suður-Ameríku, bjó í New York og er flugfreyja hjá Icelandair. Bróðir: Geir Steindórsson, f. 1984, hagfræðingur hjá Ernest & Young. Foreldrar: Steindór Gunnarsson, f. Meira
6. september 2012 | Í dag | 35 orð

Málið

Að þverfóta þýðir að geta fetað sig , gengið, áfram. Að ekki verði þverfótað fyrir e-m þýðir að ekki sé hægt að komast áfram fyrir e-m, annað hvort fjölda eða bara „fyrir litlum hvítum... Meira
6. september 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sigfríður Birna Sigmarsdóttir

40 ára Sigfríður ólst upp í Reykjavík. Hún lauk prófum frá Skrifstofu- og ritaraskólanum, er að læra matreiðslu og starfar við Norðlingaskóla. Synir: Sigmar Freyr Eggertsson, f. 1990, og Kristinn Björn Eggertsson, f. 1994. Meira
6. september 2012 | Árnað heilla | 491 orð | 4 myndir

Söngfugl að sunnan

Bárður fæddist á Selfossi en ólst upp á Kjóastöðum í Biskupstungum við öll almenn sveitarstörf. Meira
6. september 2012 | Árnað heilla | 151 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Stefanía Sigurþórsdóttir 90 ára Helga Svanlaugsdóttir Hólmfríður Ragnarsdóttir Kristín Þórarinsdóttir 85 ára Elín Aðalheiður Magnúsd. Meira
6. september 2012 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverji skrifar

Víkverji hefur alltaf haft sérstakan ímugust á orðalaginu að drepa tímann. Víkverja finnst hann einhvern veginn aldrei hafa nógan tíma og finnst hann það verðmætur að hann á bágt með að skilja að einhverjum detti í hug að drepa hann. Meira
6. september 2012 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. september 1952 Iðnsýning var opnuð í Reykjavík. Hana sóttu um 73 þúsund manns eða annar hver Íslendingur. 6. september 1984 Aðeins munaði nokkrum metrum að tvær farþegaþotur rækjust á eftir flugtak frá Keflavíkurflugvelli. Meira

Íþróttir

6. september 2012 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

1. deild karla Höttur – Tindastóll 2:3 Davíð Einarsson 48...

1. deild karla Höttur – Tindastóll 2:3 Davíð Einarsson 48., Friðrik Ingi Þráinsson 90. – Colin W Helmrich 52., Atli Arnarson 74., Benjamín J. Gunnlaugarson 74. Staðan: Þór 19132437:2041 Víkingur Ó. Meira
6. september 2012 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Ágúst valdi einn nýliða í hóp sinn

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tekur þátt í úrslitakeppni Evrópumótsins í Serbíu í desember og fyrsti liður í undirbúningi landsliðsins fyrir það stórmót verður æfingamót í Tékklandi sem fram fer dagana 13.-15. september. Meira
6. september 2012 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

„Hann hætti að geta æft“

Í London Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það var hrikalega erfitt að halda aftur af tárunum. Maður var svo hamingjusamur. Þetta var óviðjafnanlegt og ólýsanlegt. Meira
6. september 2012 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Emil fékk 16 nýja samherja

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
6. september 2012 | Íþróttir | 488 orð | 2 myndir

Framtíðin er hennar

Í London Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
6. september 2012 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Góðir þótt þeir gangi ekki á vatni

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Flott frammistaða íslenska landsliðsins í körfuknattleik dugði ekki til sigurs á móti öflugu liði Ísraels í Tel Aviv í gærkvöldi. Meira
6. september 2012 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Þórsvöllur: Þór – Fjölnir 18.00...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Þórsvöllur: Þór – Fjölnir 18.00 HANDKNATTLEIKUR Ragnarsmótið á Selfossi: Íþróttahús Selfoss: Fram – Selfoss 18.30 Íþróttahús Selfoss: Valur – Aftureld. 20. Meira
6. september 2012 | Íþróttir | 311 orð

Miklar breytingar á einu ári hjá stelpunum

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í gær 22 manna hóp sem mætir Norður-Írlandi og Noregi í síðustu tveimur leikjum liðsins í undankeppni EM. Leikurinn gegn Norður-Írlandi fer fram hér heima 15. september. Meira
6. september 2012 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Norski landsliðsmaðurinn John Arne Riise , leikmaður enska...

Norski landsliðsmaðurinn John Arne Riise , leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Fulham, slær norska landsleikjametið á morgun þegar Norðmenn etja kappi við Íslendinga í fyrstu umferð riðlakeppni undankeppni HM. Meira
6. september 2012 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Sérstakt fyrir Birki að spila gegn Noregi

„Maður leggur sig fram í hverjum leik en þetta er svolítið sérstakt fyrir mig. Meira
6. september 2012 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Valdís vann háskólamót

Valdís Þóra Jónsdóttir, Íslandsmeistari í golfi, sigraði á háskólamóti í Bandaríkjunum sem lauk á þriðjudaginn. Valdís er á sínu síðasta ári í háskólagolfinu og keppir fyrir Texas State. Meira
6. september 2012 | Íþróttir | 102 orð

Þessar mæta N-Írlandi og Noregi

Markverðir: Þóra B. Meira
6. september 2012 | Íþróttir | 581 orð | 2 myndir

Þungavigtarþjálfarar í skandinavískri fótboltasögu mætast í leik Íslands og Noregs

Ísland mætir Noregi í fyrsta leik í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvellinum á föstudaginn klukkan 18.45. Þar mætast tvö lið sem þekkja hvort annað vel og hafa leikið gegn hvort öðru reglulega undanfarin ár. Meira
6. september 2012 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Füchse Berlín – Göppingen 29:26 • Dagur...

Þýskaland A-DEILD: Füchse Berlín – Göppingen 29:26 • Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse. Hannover/Burgdorf – Kiel 30:36 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 9 mörk fyrir Kiel en Aron Pálmarsson náði ekki að skora í leiknum. Meira

Finnur.is

6. september 2012 | Finnur.is | 23 orð | 1 mynd

Á annan veg er ein alskemmtilegasta kvikmynd sem gerð hefur verið hér á...

Á annan veg er ein alskemmtilegasta kvikmynd sem gerð hefur verið hér á landi hin seinni ár. Ekki missa af henni á... Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 251 orð | 3 myndir

Blaðamennska í skugga byltingar

Þegar vel tekst til að blanda skáldskap inn í sögulega viðburði er útkoman iðulega hin ásjálegasta. The Year of Living Dangerously er af þessum meiði og bráðvel heppnuð sem slík. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 276 orð | 1 mynd

Börnin þekki hættur á heimili

„Ef börn eru síðust út að morgni þarf að brýna fyrir þeim að fara ekki frá opnum gluggum, setja öryggiskerfi á sé það til staðar og læsa útidyrahurð. Aldrei má skilja lykilinn að útidyrunum eftir undir mottu, blómapotti eða öðru slíku. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 240 orð | 4 myndir

Draumaverkefnið er á fjölunum

Leikkonan Álfrún Örnólfsdóttir er með fleiri en eitt járn í eldinum þessa dagana. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 174 orð | 2 myndir

Eiraríbúðir eru til sýnis um helgina

Framkvæmdir hófust á dögunum við byggingu félagsmiðstöðvar í Spöng í Grafarvogi. Byggingin, sem er tveggja hæða og um 1.500 fermetrar að flatarmáli, er reist af Reykjavíkurborg í samstarfi við fleiri. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 89 orð | 1 mynd

Fallegar lóðir og grænu gildin

Reykjalundur var á meðal þeirra sem fengu umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar sem afhentar voru á bæjarhátíðinni Í túninu heima sem haldin var á dögunum. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 99 orð

Fara í vindinn

Lífeyrissjóðir í Evrópu beina sjónum sínum í auknum mæli að vind- og sólarorkuverum og virkjunum á öðrum endurnýjanlegum orkugjöfum sem vænlegum langtímafjárfestingum. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 92 orð | 1 mynd

Fer 200 km fyrir 150 krónur

Indverski bílaframleiðandinn Tata Motors stærir sig nú af hugmyndabílnum Airpod. Bílinn gengur fyrir þrýstilofti og kemst 200 kílómetra á tankfylli. Farartækið er á þremur hjólum og ökumaður stjórnar því með pinna í stað stýrishjóls. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 85 orð | 7 myndir

Fínu fötin í Feneyjum

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Feneyjum stendur nú sem hæst, í 69. sinnið. Rétt eins og hver kvikmyndin rekur aðra á hinum hvítu sýningatjöldum borgarinnar, rekur hver kjóllinn annan á rauðu dreglunum fyrir sýningarnar. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 274 orð | 2 myndir

Fleiri nú í kauphugleiðingum

„Fólk er í meiri kauphugleiðingum en verið hefur. Það skoðar bílana vel, ígrundar málin og rýnir meira en áður í rekstrarþáttinn, hvað það kosti að eiga bíl,“ segir Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 476 orð | 7 myndir

Frasakóngurinn Jón Gunnar Geirdal 15 atriði sem þú vissir ekki um mig

Jón Gunnar Geirdal unir sér best í miðri hringiðunni og þykir með færari mönnum þegar kemur að viðburðahaldi. Nú hefur Jón Gunnar komið sér upp nýju fyrirtæki, Yslandi, og dembir sér af fullum krafti í plögg- og PR-heiminn. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 19 orð | 1 mynd

Fredensborgarhöll á Sjálandi í Danmörku er byggð 1772. Er opin...

Fredensborgarhöll á Sjálandi í Danmörku er byggð 1772. Er opin almenningi í mánuð á ári; þá fjölsótt enda... Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 37 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið var sælgætisgerð í eldhúsinu heima. Bjó til eitthvað í...

Fyrsta starfið var sælgætisgerð í eldhúsinu heima. Bjó til eitthvað í líkingu við Hraun og Æði úr ískexi, súkkulaði, kókos og hrísi. Þetta gekk ekki vel en launin voru dísæt. Erna Kaaber, eigandi Icelandic Fish and... Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 161 orð | 1 mynd

Girnast GPS tækin

Ró hefur færst á ný yfir íbúa útbæjarins Sainte-Luce-sur-Loire við borgina Nantes í Vestur-Frakklandi, eftir að tekist hefur að hafa hendur í hári tveggja unglinga, 16 og 18 ára, sem hafa viðurkennt innbrot í bíla þar í bæ. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 206 orð | 1 mynd

Hreyfing og jákvætt hugarfar

• Byrja daginn í ró og næði. Vakna aðeins fyrr á morgnana, kveiktu á kerti ef skammdegið er gengið í garð, gerðu öndunaræfingu og settu þér góð markmið um ánægjulegan dag. • Taktu pásur yfir daginn. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 609 orð | 2 myndir

Innistæða fyrir aukinni veiði

Fyrir utan óvissuna sem öllu heldur í heljargreipum verða tekin af okkur Eyjamönnum aukalega 1.240 þorskígildistonn með reglugerða breytingu á nýju fiskveiðiári. Þetta verður til þess að samtals fara frá Vestmannaeyjum rúm 4.000 þorskígildistonn í... Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 173 orð | 8 myndir

Íslenskur arkitektúr vekur lukku í Noregi

Í einni af fallegustu fjallshlíðum Noregs stendur arfasmart sumarhús sem teiknað er af íslenska arkitektinum Guðmundi Jónssyni. Sumarhúsið hefur fengið mikla athygli í Noregi og hafa myndir af húsinu birst í norskum húsbúnaðartímaritum. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 164 orð | 1 mynd

Japansblóm á bókasafni

Nk. laugardag, 8. september kl. 13 mun Yuki Ikenobo, einn þekktasti blómaskreytingameistari Japans, flytja opinn fyrirlestur og sýna dæmi um um blómalisthefðina Ikenobo. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 110 orð | 1 mynd

Kjöraðstæður eru ekki á haustin

„Hámarkshraði er miðaður við bestu aðstæður. Þegar sólin lækkar á lofti og umferðin þyngist þá eru ekki kjöraðstæður,“ segir Vilborg Magnúsdóttir, forvarnafulltrúi Sjóvár. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 839 orð | 7 myndir

Lúxus lipurtá

Að vera heimsins öruggasti bíll er ekki slæmur titill að bera sem nýliði, en Euro NCAP fann út úr því við prófanir á Volvo V40 að enginn bíll sem þar hefði verið prófaður áður væri öruggari. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 31 orð | 1 mynd

Löngu fyrir tíma Tom Cruise og Katie Holmes voru Tom Cruise og Nicole...

Löngu fyrir tíma Tom Cruise og Katie Holmes voru Tom Cruise og Nicole Kidman. Far And Away er myndin þar sem þau kynntust fyrst. Íburðarmikið örlagabíó, sýnt á Stöð 2... Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 30 orð | 1 mynd

Mazda XC5-jepplingurinn þykir koma sterkur inn, segir VG í Noregi...

Mazda XC5-jepplingurinn þykir koma sterkur inn, segir VG í Noregi. Bílinn er með 2,2 lítra dísilvél sem skilar 150 hestöflum. Er bíllinn því öflugri en keppinautarnir frá Subaru og... Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 163 orð

Málsókn hótað

Listamenn þrætubókmenntanna segjast hafa fundið smugu í frönskum lögum sem þýði að sektarmiðar sem sendir eru út á grundvelli mælinga nýrra hraðamyndavéla – meðalhraðaratsjá – eru ógildir. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 204 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Bókin Ein eftirminnilegasta skáldsaga seinni ára er tvímælalaust Cloud Atlas eftir David Mitchell, enda skartar hún sögu inni í sögu inni í sögu inni í sögu. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 31 orð | 1 mynd

Ný sería af Breaking Bad er ný ástæða fyrir því að taka til hliðar stund...

Ný sería af Breaking Bad er ný ástæða fyrir því að taka til hliðar stund á fimmtudagskvöldum. 3. serían ku vara algert úrvalsefni, og í kvöld hefst veislan á Stöð... Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 336 orð | 3 myndir

Nýsoðið slátur í boði tengdó

Góður dagur í vinnunni, krakkarnir í Norðlingaskóla eru frábærir og miklir rokkarar, framtíðin er björt. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 150 orð | 1 mynd

Rúrí og Benzinn

Listakonan Rúrí hefur verið í framvarðarsveit í íslensku listalífi um áratuga skeið. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 426 orð | 1 mynd

Sagan af Grími Fífli

Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar gleðibók fyrir hundavini og undirbýr ævintýraferðalag á hjóli um lendur Spánar. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 637 orð | 2 myndir

Sjálfbærni er þrenning

Grænu gildin eru að ryðja sér til rúms og hugarfarið er að breytast. Opinberir aðilar kalla eftir vistvænni nálgunum við hönnun nýrra bygginga, enda eru þær lagðar til grundvallar t.d. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 232 orð | 2 myndir

Sjónvarp úr eðalbæ

Eðalbærinn Akureyri á afmæli um þessar mundir og af því tilefni birti RÚV ýmis myndbrot, eldri og yngri, í samantekt sem var á dagskránni sl. sunnudagskvöld. Sófakartaflan hefur nú alltaf haft á tilfinningunni að Akureyringar séu örlítið montnir. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 537 orð | 2 myndir

Skaðar heilsu og skerðir gæði

Hvorki vísindaheimurinn né þjóðarsálin bera lengur á móti því að hugur og líkami tengjast í eina heild og ójafnvægi þessara kerfa veikir heilsu. Vegna streitutengdra kvilla er í nú meira en áður lagt upp úr rannsóknum á streitu og orkukerfi mannsins. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 454 orð | 1 mynd

Skoda skorar hæst

Viljir þú eignast bíl sem veldur þér ekki vonbrigðum benda tvær nýjar rannsóknir til þess að japanskir bílar séu góður kostur því þeir séu áreiðanlegastir. Þeir bili minnst. Breska bílablaðið Which? Car stóð fyrir könnun sem náði til 47. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 224 orð | 3 myndir

Sýna nú Hybrid ogþriðja Priusinn

Allar nýjustu gerðirnar af Toyota-bílum verða sýndar á opnunarhátíð bílaumboðsins sem haldin verður nk. laugardag, 8. september, frá kl. 12 til 16. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 640 orð | 1 mynd

Tap á hverjum einasta bíl

Miklar væringar eru nú milli þýskra bílaframleiðenda og annarra sunnar í Evrópu, vegna óska þeirra um inngrip yfirvalda til að takmarka framleiðslu á bílum og refsiskatta á stærri og eyðslufrekari bíla. Meira
6. september 2012 | Finnur.is | 22 orð | 1 mynd

Þá er komið að Útsvari, spurningaþætti allra landsmanna. Árborg og...

Þá er komið að Útsvari, spurningaþætti allra landsmanna. Árborg og Ísafjörður taka hér slaginn undir stjórn Simma og Brynju. Sýnt á... Meira

Viðskiptablað

6. september 2012 | Viðskiptablað | 266 orð | 2 myndir

Að nýta dýrmætustu auðlindina

Margir stjórnendur eru óöruggir og óttast að ef þeir leyfa undirmönnum að komast of langt muni þeir sjálfir verða óþarfir. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 604 orð | 2 myndir

Enginn bati í augsýn

Efnahagshorfur í stærstu hagkerfum heims hafa þróast til hins verra á síðustu misserum. Verulega hefur hægt á hagvexti í Bandaríkjunum. Í Bretlandi dróst hagkerfið saman um 0,5% á öðrum ársfjórðungi. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Eru markmiðin nógu skýr?

Sigrún segir hægara sagt en gert að halda góða... Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 3226 orð | 2 myndir

Fjárfestir í sprotum sem vilja vaxa erlendis

• Hilmar Gunnarsson stýrði sölu- og markaðsmálum fyrir OZ og leiddi söluferlið á fyrirtækinu þegar það var selt til Nokia árið 2008 • Rekur fjárfestingafélag ásamt tveimur mönnum sem störfuðu áður hjá OZ og nú vinnur annar þeirra hjá Google... Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 867 orð | 1 mynd

Fleiri mæta ef fundurinn er haldinn á Íslandi

• Mikilvægt að markmið ráðstefnu eða fundar séu skýr í upphafi • Hægt er að bjóða styrktaraðilum og sýnendum að taka þátt og gera útgjaldalið að tekjulið • Netupptökur geta margfaldað sýnileikann af viðburðinum en kalla á vönduð vinnubrögð við tökur og vinnslu Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Gamlir OZ menn láta til sín taka

Fjárfesta í sprotafyrirtækjum sem hafa metnað til að vaxa... Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Gistinóttum fjölgaði um 12% í júlí

Gistinóttum fjölgaði um rúmlega 12% í júlí frá því sem var á sama tíma í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru 90% og fjölgaði um 13%, en gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 8%. Þetta kom fram í tölum sem Hagstofa Íslands birti í gær. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 350 orð | 1 mynd

Grunaði fyrst að þetta væri bannað

Ungir athafnamenn hafa tekið sig til og opnað nýja netverslun. Linsubúðin (www.linsubudin.is) sérhæfir sig, eins og nafnið gefur til kynna, í sölu snertilinsa. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 68 orð | 4 myndir

Haustráðstefna Advania

Haustráðstefna Advania verður haldin á morgun á Hilton-hótelinu í Reykjavík. „Þetta er stærsta stefnumót upplýsingatækni og atvinnulífs ár hvert. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Hátt Íslandsálag

Ekki verður hægt að tala um að endurreisn íslenska bankakerfisins sé lokið að fullu fyrr en aðgangur að erlendum lánamörkuðum kemst í eðlilegt horf. Á þessari stundu virðist ætla að verða bið á því að svo verði. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 234 orð

Hvar er Malcolm Walker?

Jóhannes Jónsson, stofnandi Iceland matvöruverslunarinnar í Kópavogi, hefur alltaf sagt að hann og breski kaupsýslumaðurinn Malcolm Walker muni eiga fyrirtækið saman. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 77 orð

Ísland vermir 30. sæti listans

Ísland vermir enn 30. sætið í mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins á samkeppnishæfni þjóða. Þrátt fyrir að litlar breytingar eigi sér nú stað á milli ára er þessi staða mikil umskipti frá því sem var fyrir tveimur árum þegar Ísland féll um sex sæti. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Komnir í samstarf við Alþjóðabankann

Alþjóðabankinn hefur gengið til samtarfs við íslenska félagið Vox Naturae. Bankinn mun starfa með félaginu við þróun og uppbyggingu á „The Ice Circle“ sem er eitt af verkefnum Vox Naturae, samkvæmt því sem segir í fréttatilkynningu. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Kópavogsbær selur lóðir fyrir tvo milljarða

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Flest stefnir í að Kópavogsbær muni selja lóðir til íbúðaframkvæmda fyrir meira en tvo milljarða á þessu ári, en nú þegar er búið að úthluta lóðum fyrir um 1.500 milljónir króna. Ármann Kr. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 486 orð | 2 myndir

Lán fyrirtækja brátt kláruð

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Það sér fyrir endann á vinnu viðskiptabankanna þriggja við að endurskipuleggja stærstu fyrirtækjaútlán sín. Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn gera ráð fyrir að henni ljúki við lok ársins. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Ráðinn til Fítons

Pétur Pétursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Fíton. „Pétur ber ábyrgð á daglegum rekstri auglýsingastofunnar, ásamt stefnumótun og framkvæmd hennar. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 73 orð

Semja um samstarf

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Controlant og kerjaframleiðandinn Promens Dalvík undirrituðu nýverið samkomulag um samstarf í þróun, sölu og markaðssetningu ásjálfvirku rekjanleikakerfi fyrir umbúðir. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Sparar sjóndöprum sporin

Eysteinn Helgason selur Íslendingum snertilinsur á... Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 593 orð | 2 myndir

Stór ráðstefna er hundraða milljóna virði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þótt ráðstefnuhald hafi farið hægar af stað hjá Hörpu en vonir stóðu upphaflega til bendir flest til þess að aðsóknin sé stöðugt að aukast. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Vaxtakostnaður kominn í 50,5 milljarða króna

Vaxtakostnaður ríkissjóðs jókst um 6,4 milljarða á fyrstu sjö mánuðum ársins og er hann nú þegar orðinn 50,5 milljarðar. Handbært fé frá rekstri ríkissjóðs var neikvætt um 31,8 milljarða en var neikvætt um 64,1 milljarð á sama tímabili 2011. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 704 orð | 2 myndir

Vilja flatkökur og pönnsur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Umgjörðin á fundum íslenskra fyrirtækja og félagasamtaka breyttist ögn eftir hrun. „Það má segja að sniðið hafi orðið einfaldara og íburðurinn minni. Fleiri fóru t.d. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 285 orð | 1 mynd

Vilja svör fyrir hádegi á morgun

Vestmannaeyjabær hefur birt Síldarvinnslunni og Magnúsi Kristinssyni áskorun um framlagningu forkaupsréttartilboðs vegna sölu Bergs-Hugins ehf. Verði ekki orðið við áskoruninni fyrir kl. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 84 orð

Vöruskipti hagstæð

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands, sem birtar voru í gær, fyrir ágúst 2012 var útflutningur 51,6 milljarðar króna og innflutningur 39,0 milljarðar króna. Meira
6. september 2012 | Viðskiptablað | 135 orð | 2 myndir

Zuckerberg ætlar ekki að selja

Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook og stærsti eigandi, lýsti því yfir í fyrradag að hann myndi ekki selja eitt einasta hlutabréf sitt í Facebook næsta árið. BBC greindi fram þessu í gær. Meira

Ýmis aukablöð

6. september 2012 | Blaðaukar | 97 orð | 1 mynd

40 ár frá 50 mílum

Rétt fjörutíu ár voru sl. laugardag, 1. september, liðin frá því fiskveiðilögsagan var færð út í 50 sjómílur. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 172 orð | 1 mynd

Afli og verðmæti jukust

Aflaverðmæti íslenska fiskiskipaflotans á síðasta ári var um 154 milljarðar króna. Jukust verðmæti um nær 16% milli ára og um rúm 3% miðað við fast verðlag. Veginn afli ársins var 1.149 þúsund tonn, 85 þús. t. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 160 orð

Ekki endanleg tala

Úthlutun kvóta við upphaf fiskveiðiárs í septemberbyrjun ár hvert er aldrei endanleg tala. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 218 orð | 1 mynd

Fiskiflotinn í fáum dráttum

Flotinn er stór og fiskar vel. Með nýju fiskveiðiári, sem hefst í septemberbyrjun ár hvert, rakna hnútarnir upp og allt lifnar við. Eftir langt stopp er landfestum sleppt og skipin halda á miðin. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 7 orð

Gnúpur GK 11

Útgerð: Þorbjörn hf. Heimahöfn: Grindavík Þorskígildistonn: 2.940. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 8 orð | 1 mynd

Grundfirðingur SH 24

Útgerð: Soffanías Cecilsson hf Heimahöfn: Grundarfj. Þorskígildistonn: 1.788. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 8 orð | 1 mynd

Jón á Hofi ÁR 42

Útgerð: Rammi hf. Heimahöfn: Þorlákshöfn Þorskígildis tonn: 1.551. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 316 orð | 1 mynd

Kokkarnir biðja um brauð á nóttunni

Sjávarútvegurinn er okkar lifibrauð, segir bakarinn sem selur brauð í bátana. Fjölskyldur og fullt af fóki á svæðinu. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 228 orð | 1 mynd

Kótelettur og kjarngóð kubbasteik

„Karlarnir þurfa ósköpin öll að borða og kosturinn sem ég tek fyrir hvern túr er ríflegur,“ segir Oddur Orri Brynjarsson matsveinn á Steinunni SH. Hann er einn af átta körlum í áhöfn föður síns, Brynjars Kristmundssonar skipstjóra. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 438 orð | 1 mynd

Meðtökum ekki makrílinn

Veiðist vel en selst lítið. Makríllinn höfðar ekki til landans. Þarf meiri kynningu. Er ekki mannamatur, segir fisksali í Kópavogi. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 526 orð | 7 myndir

Mest skráð í Reykjavík

Um 500 fyrirtæki með skráðan kvóta. Aflamarkið bundið 600 skipum. Eyjarnar í öðru sæti og Grindavík í þriðja. Togararnir taka helminginn og eru þegar farnir út á miðin. Um 400 smábátar og skiptir útgerð þeirra miklu máli, til dæmis á Vestfjörðum. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 952 orð | 4 myndir

Sex bræður á sama bátnum

Steinunn SH er víðfrægt aflaskip vestur í Ólafsvík. Fiskað út af Jökli og á Vestfjarðamiðum. Fjölskylduútgerð undir og skipstjórinn er bróðir, faðir og tengdafaðir. „Þægilegt fyrirkomulag,“ segir Brynjar skipstjóri sem væntir góðs kvótaárs. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 346 orð | 2 myndir

Skólarnir svari sjávarútvegi

Fiskvinnslunám í Fjallabyggð. Nýjar áherslur í Tröllaskagaskóla. Fyrirtækin þurfa fólk með menntun. Stúdentsnám og faggreinar sem verður fjölgað. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 5 orð | 1 mynd

Umhverfisvottun hjálpar, segir Ásbjörn Björnsson...

Umhverfisvottun hjálpar, segir Ásbjörn... Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 696 orð | 3 myndir

Útflytjendur horfa til nýrra markaða

Mikil verðmætaaukning í sjávarútvegi. Loðnan skilar miklu. Evrópukreppa í saltfisklöndunum skapar vanda. Horft í vaxandi mæli til markaða vestanhafs. Umhverfisvottun um ábyrgar veiðar vinnur með Íslendingum. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 717 orð | 4 myndir

Útgerðin ræður hagsæld byggðarinnar

Allt hverfist um sjávarútveg á utanverðu Snæfellsnesi. Undirstaða alls lífs í byggðarlaginu, segir kaupmaðurinn á Hellissandi. Skiptir öllu, segja rafvirkinn og vélsmiðjustjórinn. Meira
6. september 2012 | Blaðaukar | 235 orð | 1 mynd

Veður og sjólag á vefinn

Siglingastofnun hefur tekið í notkun nýtt og betra upplýsingakerfi um veður og sjólag sem vonast er til að stuðli að auknu öryggi sjófarenda og auðveldi sjósókn á Íslandsmiðum og á Norður-Atlantshafi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.