Greinar föstudaginn 7. september 2012

Fréttir

7. september 2012 | Innlendar fréttir | 263 orð

223 konur vantar til að 40% kynjakvóti náist

Heildarhlutfall kvenna í stjórnum lífeyrissjóða er núna 33,3%. Hinn 1. september 2013 taka gildi lög sem kveða á um að hlutfall hvors kyns sé að lágmarki 40% í stjórnum lífeyrissjóða og stærri fyrirtækja. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

31 flugmanni sagt upp

31 fastráðnum flugmanni Icelandair hefur verið sagt upp störfum en uppsagnarfrestur hófst 1. ágúst s.l. og munu þeir því vinna út október n.k. Þetta eru umtalsvert færri uppsagnir en fyrir veturinn í fyrra. Meira
7. september 2012 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Almannatengill ákærður

Peter Arnfeldt, almannatengill fyrrverandi skattamálaráðherra Danmerkur, hefur verið kærður fyrir aðild sína í að leka trúnaðarupplýsingum um skattgreiðslur Stephens Kinnocks, eiginmanns Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Auglýst eftir miðherja

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Haft hefur verið eftir Egil „Drillo“ Olsen, landsliðsþjálfara Norðmanna í knattspyrnu, að það sé engin óskastaða að hefja undankeppni HM með útileik á móti Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

„Mikil vantrú í þjóðfélaginu“

„Þetta var nú hálfveikluleg viðtaka á mínum ábendingum, sem voru víðtækari en sem sneri að málefnum B.M. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð

Bera saman hlutskipti Íslands og Írlands

Stephen Kinsella mun ásamt Gylfa Zoëga bera saman hlutskipti Írlands og Íslands í fjármálakreppu á hádegisfyrirlestri í Hátíðasal Háskóla Íslands kl. 12 föstudaginn 7. september. Stephen Kinsella er lektor við Háskólann í Limerick. Meira
7. september 2012 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Berst gegn evrunni

Milljarðamæringurinn Frank Stronach hefur lagt grunninn að nýjum stjórnmálaflokki í Austurríki sem ætlað er að berjast gegn aðild landsins að evrusvæðinu, að því er fram kemur á fréttavef Financial Post. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Boðið til skákveislu í Ráðhúsinu á morgun

Efnt verður til skákveislu í Ráðhúsi Reykjavíkur, laugardaginn 8. september klukkan 14, í tilefni vestnorrænu hátíðarinnar Nýjar slóðir. Gestum og gangandi er boðið að spreyta sig í skák gegn meisturum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Boðið upp á rónagöngu um miðborgina

Á morgun, laugardaginn 8. september, kl. 14, mun Guðjón Friðriksson sagnfræðingur í annað sinn bjóða áhugasömum í rónagöngu um miðbæ Reykjavíkur. Guðjón leiddi samskonar göngu í fyrrahaust og voru göngugestir fjölmargir. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Breytingum lokið á líknardeildinni

Á undanförnum mánuðum hafa staðið yfir breytingar og endurbætur á líknardeild Landspítalans í Kópavog og eru þær nú á lokastigi. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 955 orð | 3 myndir

Búnaður upp og búðirnar niður

baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fjallageitur Köfunarþjónustunnar ljúka verkefni sínu við uppsetningu snjóflóðavarnagrinda við Tröllagil í Norðfirði á næstu dögum. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 660 orð | 3 myndir

Ekki séríslenskt að standa

Viðtal Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Farið er eftir öllum reglum og lögum í akstri undir merkjum Strætó bs. úti á landsbyggðinni og strætisvagnaferðir út á land eru öruggari en ferðir með einkabílum, jafnvel þótt farþegar þurfi að standa. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Engin markmið sett um fjölda á ári

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Erlendar kræsingar í boði á alþjóðadegi HR

Alþjóðaviku í Háskólanum í Reykjavík lauk í gær með sérstökum alþjóðadegi. Í tilefni dagsins elduðu skiptinemar við skólann rétti frá heimalöndum sínum og buðu gestkomandi að smakka á. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 288 orð

Fjarar undan þorskverði

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Meðalverð á þorskafurðum hefur lækkað um tólf prósent á fyrstu sex mánuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Meira
7. september 2012 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Fjórir myrtir í frönsku Ölpunum

Fjórir einstaklingar, eldri kona, hjólreiðamaður og hjón, hafa fundist látnir í frönsku Ölpunum. Þrjú af þeim voru skotin í höfuðið. Saksóknarinn Eric Maillaud í Frakklandi segir morðin til marks um öfgafulla villimennsku. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gleðileg nýjung fyrir íbúa á Hrafnistu

Þeir voru glaðbeittir á svip þeir Guðmundur Hallvarðsson, formaður sjómannadagsráðs, og Jón Gnarr borgarstjóri þegar nýtt kaffihús með vínveitingaleyfi var formlega opnað á Hrafnistu í Reykjavík í gær. Meira
7. september 2012 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhalds krafist vegna morðs á Sigrid

Norska lögreglan hefur krafist fjögurra vikna gæsluvarðhalds yfir tveimur karlmönnum vegna gruns um að þeir hafi orðið hinni 16 ára gömlu Sigrid Giskegjerde Schjetne að bana en hún fannst látin í Kolbotn í Oppegård skammt frá Ósló í Noregi á... Meira
7. september 2012 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Heiðursvörður við grafhýsi Mohammads Ali Jinnah

Heiðursvörður var staðinn við grafhýsi Mohammads Ali Jinnah, eins stofnenda Pakistans, í Karachi í gær. Það var óbreyttur hermaður úr flugher Pakistans sem stóð heiðursvörðinn en Pakistanar halda 6. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hjóla í uppsveitum Árnessýslu

„Við stefnum að því að þetta verði árlegur viðburður,“ segir Helgi Kjartansson í Reykholti í Biskupstungum. Á laugardag verður þar hlaupa- og hjólreiðakeppnin Uppsveitahringurinn . Keppnin er í tengslum við uppskeruhátíð á Flúðum. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Hluti lánanna geti fallið niður

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp fyrir Alþingi um niðurfellingu hluta námslána ef nemendur klára nám á tilsettum tíma. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hömlur á greiðslur til útlendra spilasíðna í bígerð

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hyggst kynna á fyrstu dögum þingsins í haust frumvarp um skorður við spilamennsku á netinu. Markmiðið er að setja bann eða takmörkun á greiðslumiðlun, þ. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Jón Björnsson

Jón Björnsson fræðibókahöfundur lést 4. september sl. á Landakotsspítala, 88 ára að aldri. Jón fæddist í Vestmannaeyjum 17. Meira
7. september 2012 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Kallar Breta hræsnara

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, ásakar Breta um hræsni vegna afstöðu sinnar í garð Julian Assange. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn

Nýnemar tolleraðir Busavígsla fór fram í Menntaskólanum í Reykjavík í gær. Eldri nemar tolleruðu þá nýnema samkvæmt gamalli hefð. Að venju klæddust sjöttubekkingar toga-kuflum úr... Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kynna ferðir og mat á Meatopiu í New York

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurvegarinn í kjötsvinnslukeppni bandarísku verslanakeðjunnar Whole Foods Markets og Meatopia fær ferð á íslensku matarhátíðina Food & Fun í febrúar 2013 í verðlaun. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Meiri umferð á höfuðborgarsvæðinu

Umferð á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist um 1,4% það sem af er ári þrátt fyrir að hún hafi dregist lítillega saman í ágúst. Á sama tíma í fyrra hafði hún dregist saman um 2,8%. Meira
7. september 2012 | Erlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Mitt Romney og Barack Obama jafnir í skoðanakönnunum

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Forsetakosningar í Bandaríkjunum verða haldnar 6. nóvember á þessu ári og því rétt rúmir tveir mánuðir í kosningar. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð

Níu sóttu um starf þjóðskjalavarðar

Níu sóttu um starf þjóðskjalavarðar Þjóðskjalasafns Íslands, fjórar konur og fimm karlar, en umsóknarfrestur rann út fyrr í vikunni. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Njósnabúnaður vekur ýmsar spurningar

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Njósnað um börnin gegnum farsímann

Einkalífið á undir högg að sækja á öld tækniframfara en íslenskt fyrirtæki kynnir nú hugbúnað sem gerir foreldrum m.a. kleift að hlusta á símtöl barna sinna og lesa sms og tölvupóst sem þau senda í gegnum farsíma. Meira
7. september 2012 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Rafmagnsbíll Páfa

Benedikt XVI. páfi fékk í gær afhendan hvítan rafmagnsbíl frá franska bílaframleiðandanum Renault af gerðinni Kangoo Maxi. Páfinn er ötull talsmaður umhverfisverndar og hefur mikinn áhuga á bílum sem ganga fyrir öðrum orkugjöfum en olíu. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Reiðhjól í umferð en vélhjól hjá tryggingum

Rafmagnsreiðhjól telst vélknúið og þess vegna ná skilmálar fjölskyldutrygginga ekki yfir tjón sem hjólreiðamaður veldur eða verður fyrir á slíku hjóli. Í umferðarlögum gilda sömu ákvæði um rafmagnshjól og reiðhjól. Meira
7. september 2012 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Skjálfti upp á 7,6

Öflugur jarðskjálfti varð rétt fyrir utan strendur Kostaríku á miðvikudaginn. Jarðskjálftinn sem var 7,6 stig olli töluvert minna tjón en ætla mætti. Nokkrir vegir lokuðust í kjölfar hans og örfá hús hrundu eða skemmdust töluvert. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Sæta fangelsi í tvö og þrjú ár fyrir frelsissviptingu og rán

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tvo karlmenn á fertugs- og fimmtugsaldri í þriggja og tveggja ára fangelsi fyrir frelsissviptingu og rán. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Tilboð undir áætlun

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Landsvirkjun opnaði í gær tilboð í boranir í Bjarnarflagi. Eina tilboðið sem barst var frá Jarðborunum hf. en það hljóðaði upp á rúmlega 1,1 milljarð króna með virðisaukaskatti. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 624 orð | 2 myndir

Togast á um áhrif skattbreytinga

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Í skýrslu sem unnin var af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands kemur fram að gera megi ráð fyrir 3,2-3,4 milljörðum króna í viðbótartekjur vegna hækkunar virðisaukaskatts á gistiþjónustu. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Töðugjöld í Viðey

Töðugjöld verða í Viðey á morgun, laugardag, kl. 11.15-18.30. Á töðugjöldum mun Bergþór Pálsson kenna prúðmannlega framkomu og mannasiði. Kartöflur í aðalhlutverki á Viðeyjarstofu. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Umdeild launahækkun

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ekki er hróflað í úrskurði kjararáðs um laun forstjóra Landspítalans við þeirri ákvörðun Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra að hækka laun Björns Zoëga um 450 þúsund krónur, í 2,3 milljónir á mánuði. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Uppfærsla gerði hjólið að vélknúnu ökutæki

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Reiðhjól sem búið er að breyta þannig að það er knúið með rafmagni telst vélknúið samkvæmt skilningi úrskurðarnefndar vátryggingamála og sá sem hjólar á slíku nýtur ekki sömu tryggingaverndar og ef væri hann á reiðhjóli. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Útskýrt „á mjúku máli“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Reykjavíkurborg hélt í gær kynningarfund í Gerðubergi í Breiðholtshverfi þar sem félagsstarf og dagskrá vetrarins var kynnt. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 755 orð | 3 myndir

Vilja bjóða upp á íslensk peningaspil á netinu

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gullnáman og Íslandsspil, sem reka spila- og söfnunarkassa til fjáröflunar, hafa lýst áhuga á að færa út kvíarnar og bjóða upp á spil á netinu. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Þingmenn og sveitarfélög álykta um fréttaritara RÚV

Óánægja virðist víða ríkja á Suðurlandi með þá ákvörðun RÚV að segja upp fréttaritaranum á Suðurlandi, Magnúsi Hlyni Hreiðarssyni. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 405 orð | 3 myndir

Þrír skipaðir og þrír auglýstir

baksvið Skúli Hansen skulih@mbl.is Embætti þriggja skrifstofustjóra í hinu nýja atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti hafa verið auglýst laus til umsóknar og auglýsing þess efnis hefur verið birt í blöðum og á starfatorgi. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Öruggari en í einkabíl

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fólk sem ferðast um í einkabílum er í meiri hættu á að slasast alvarlega eða farast í umferðarslysum en þeir sem ferðast með bílum undir merkjum Strætó bs. Meira
7. september 2012 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Öruggur sigur gegn Kenía

Gunnar Björnsson gunnibj@simnet.is Það hafa verið skin og skúrir á ólympíuskákmótinu sem nú fer senn að taka enda í Istanbúl í Tyrklandi. Meira

Ritstjórnargreinar

7. september 2012 | Leiðarar | 654 orð

Greiði hér, glæpur þar

Lögreglan í Danmörku rannsakar hver lak skattaupplýsingum þar. Hér gera yfirvöldin það Meira
7. september 2012 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Jámenn Icesave eygja falsvon

Nú þegar styttist í að EFTA-dómstóllinn segi álit sitt á Icesave-málinu er eins og ýmsir stuðningsmenn þess að Ísland tæki á sig Icesave-skuldaklafann vonist eftir að fá þar niðurstöðu sem geti réttlætt framgöngu þeirra. Meira

Menning

7. september 2012 | Leiklist | 46 orð | 1 mynd

Ástand Ásdísar tilnefnt til Prix Europa

Upptaka Útvarpsleikhússins á RÚV á leikritinu Ástand er tilnefnd til evrópsku ljósvakaverðlaunanna Prix Europa í ár. Verkið var framleitt af Gjólu ehf. í samstarfi við Útvarpsleikhúsið og frumflutt í október í fyrra. Meira
7. september 2012 | Kvikmyndir | 480 orð | 6 myndir

„Fólk var dauðskelkað“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndin Frost verður frumsýnd í dag en hún var forsýnd í fyrrakvöld í þremur sölum í Sambíóinu í Egilshöll. Meira
7. september 2012 | Leiklist | 395 orð | 2 myndir

„Það er svo gaman að leika þessi verk hans Egners“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef þann heiður að vera að leika í þriðju uppfærslunni á þessu verki. Meira
7. september 2012 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Dýrasta myndin í sögu Noregs

Norska myndin Kon-Tiki eftir Joachim Rønning og Espen Sandberg verður sýnd á RIFF síðar í þessum mánuði, en myndin er dýrasta kvikmyndaverkefni í sögu Noregs. Meira
7. september 2012 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Ensími og Kiriyama

Hljómsveitirnar Ensími og Kiriyama Family halda tónleika á Gamla Gauknum í kvöld og hefjast þeir kl. 23. Í tilkynningu segir að Ensími ætli að leika lög úr sarpi sínum sem sjaldan eða aldrei heyrist á tónleikum, í bland við sína þekktustu slagara. Meira
7. september 2012 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Friðriks Bjarnasonar minnst

Nú stendur í Bókasafni Hafnarfjarðar sýningin Tónlist í Hafnarfirði . Hún er helguð 50. ártíð Friðriks Bjarnasonar og 100 ára afmæli Páls Kr. Pálssonar, en einnig er Bókasafn Hafnarfjarðar 90 ára. Meira
7. september 2012 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Geimsteinar á Mokka

True Stories nefnist sýning myndlistarmannsins Lukasar Kindermanns sem opnuð verður á Mokka kaffi í dag. Verkið True Stories er samansafn af sögum um fólk eða hluti sem urðu fyrir geimsteinum þegar þeir lentu á jörðinni. Meira
7. september 2012 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Harður í horn að taka

Kvikmyndin The Bourne Legacy verður frumsýnd í bíó í dag. Hún segir af Aaron Cross, hermanni sem skráir sig í leyniverkefni eða tilraun bandarísku leyniþjónustunnar sem felst í því að búa til ofurmannlega hermenn eða njósnara með notkun lyfja. Meira
7. september 2012 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Jólaplata, tónleikaferð og Beint frá býli

Bubbi Morthens, tónlistarmaður með meiru, er með mörg járn í eldinum að vanda. Bubbi er með jólaplötu í smíðum, plötu með frumsömdum lögum að mestu og segist hann vera að leggja lokahönd á hana. Meira
7. september 2012 | Hugvísindi | 85 orð | 1 mynd

Nágrannar í Norður-Atlantshafi

Málþing um samband og sögu vestnorrænu landanna þriggja, þ.e. Færeyja, Íslands og Grænlands, verður haldið á morgun í Norræna húsinu kl. 14. Málþingið er hluti af menningarhátíðinni Nýjum slóðum sem sett verður í dag í Norræna húsinu kl. Meira
7. september 2012 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Pétur og úlfurinn í Hörpu

Fyrstu tónleikar vetrarins í tónleikaröð Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem nefnist Litli tónsprotinn fara fram á morgun í Eldborgarsal Hörpu kl. 14. Meira
7. september 2012 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar Guðfreðar

Guðfreður Hjörvar Jóhannesson stendur fyrir styrktartónleikum í Langholtskirkju nk. sunnudag kl. 20. Tilefni tónleikanna er annars vegar 75 ára afmæli Guðfreðar og hins vegar að 25 ár eru síðan hann stakk tappanum í flöskuna í síðasta sinn. Meira
7. september 2012 | Leiklist | 36 orð | 1 mynd

Svar við bréfi Helgu aftur á leiksvið

Leiksýningin Svar við bréfi Helgu heldur áfram göngu sinni í Borgarleikhúsinu og verður fyrsta sýning leikársins haldin í kvöld kl. 20. Verkið er byggt á samnefndri skáldsögu Bergsveins Birgissonar en leikstjórn er í höndum Kristínar... Meira
7. september 2012 | Tónlist | 396 orð | 3 myndir

Tregi og taktur

Plata hljómsveitarinnar Byzantine Silhouette. Meira
7. september 2012 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Ugla sat á kvisti átti börn og missti

Auglýsingar eru fyrirbæri sem stundum virka og stundum ekki. Ekki er alltaf hægt að setja fingur á hvað það er sem ræður því, en eitt er víst, að sjónvarpsauglýsingin sem nú er í gangi fyrir átakið Á allra vörum , hún svínvirkar. Meira
7. september 2012 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Uppgangur og framtíð sushi

Sushi: The Global Catch nefnist heimildarmynd um sushi sem sýnd verður á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, en höfundur hennar er bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Mark S. Hall. Meira
7. september 2012 | Tónlist | 446 orð | 1 mynd

Út úr þægindarammanum og inn í stofu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsti þáttur nýrrar þáttaraðar Bubba Morthens, Beint frá býli , verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Meira

Umræðan

7. september 2012 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Á allra vörum fyrir okkur öll

Söfnunarátakið Á allra vörum fór í gang fyrir skömmu og öll njótum við góðs af með einum og öðrum hætti. Þetta er gott dæmi um hverju hugmyndaríkir og dugmiklir einstaklingar, sem þora að gera hugmyndir sínar að veruleika, geta áorkað. Meira
7. september 2012 | Bréf til blaðsins | 422 orð | 1 mynd

Á það að verða lokastarf Steingríms að slátra sjávarútveginum?

Frá Karli Jóhanni Ormssyni: "Íslenskir útgerðarmenn eru happasælir, menn og konur, öll þjóðin er happasæl. Þjóðin á einn glæsilegasta flota í öllum heiminum. En hann er með elstu skipum að jafnaði, en búinn öllum þeim nýtískutækjum sem hægt er og til eru til að fiska með." Meira
7. september 2012 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Er nú þjóðkirkjan að verða „einn af hinum söfnuðunum“?

Eftir Atla Magnússon: "Svo langt aftur í aldirnar sem ég veit hefur allt mitt fólk verið skírt, fermt, gift og jarðsungið í þjóðkirkjunni og í þeirra fóspor ætla ég að feta, bæði meðan öndin þöktir í mér – og á eftir." Meira
7. september 2012 | Aðsent efni | 816 orð | 3 myndir

Hver fær Vest-norrænu barnabókaverðlaunin 2012?

Eftir Önnu Heiðu Pálsdóttur, Ármann Jakobsson og Dagnýju Kristjánsdóttur: "Markmið verðlaunanna er að styðja við barnabókmenntir í þessum löndum, hvetja höfunda til að skrifa fyrir börn og kynna vestnorrænu löndin fyrir barnamenningu hvert annars." Meira
7. september 2012 | Aðsent efni | 771 orð | 2 myndir

Kirkjugarður Þórunnar hyrnu og kristnisaga Eyjafjarðarsveita

Eftir Odd Helgason og Pétur Pétursson: "Kristnisaga Eyjafjarðarsveita nær alveg aftur að landnámi og mikill fengur væri að nákvæmri vitneskju um siði og hætti landnámsfólksins þar." Meira
7. september 2012 | Bréf til blaðsins | 609 orð | 1 mynd

Láttu það góða ganga

Frá Ernu Lúðvíksdóttur: "Það fyrirfinnst enginn sem aldrei hefur þjáðst, en margir bæla niður vanlíðan sína. Oft vegna þess að flestum finnst hundleiðinlegt að hlusta á vandamál og veikindi annarra og eru hræddir við að þurfa jafnvel að taka ábyrgð." Meira
7. september 2012 | Velvakandi | 137 orð | 1 mynd

Velvakandi

Fjallið eina Spurt var um höfund ljóðsins í Velvakanda 4. sept. sl. en hann er Grétar Fells og textinn er svona: Leita ég afdreps um sléttunnar slóð; slétturnar engu leyna. Meira
7. september 2012 | Bréf til blaðsins | 309 orð | 1 mynd

Verra gat það ekki verið

Frá Ómari Sigurðssyni: "Um þessar mundir er verið að semja um eitthvert mesta hagsmunamál okkar Íslendinga, makríldeiluna við ESB. Maður skyldi ætla að öllu væri tjaldað til, svo við fengjum góða niðurstöðu sem við eigum svo sannarlega rétt á." Meira
7. september 2012 | Aðsent efni | 545 orð | 2 myndir

Völundarhús við Hringbraut eða hátæknihús í Fossvogi?

Eftir Sigurð Oddsson: "Á meðfylgjandi mynd sést að nægilegt rými er við Borgarspítalann út þessa öld að minnsta kosti." Meira

Minningargreinar

7. september 2012 | Minningargreinar | 2989 orð | 1 mynd

Arnþór Björnsson

Arnþór Björnsson fæddist í Vopnafirði 16. júlí 1931. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 28. ágúst 2012. Foreldrar hans voru Björn Vigfús Metúsalemsson, f. 29. maí 1894, d. 2. desember 1953 og Ólafía Sigríður Einarsdóttir, f. 22. ágúst 1899, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2012 | Minningargreinar | 1714 orð | 1 mynd

Guðmundur Björnsson

Guðmundur Björnsson rafvirkjameistari fæddist í Reykjavík 23.10. 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 28.8. 2012. Kjörforeldrar hans voru Björn Guðmundsson, f. í Stykkishólmi 28.6. 1896, d. 15.3. 1976, og eiginkona hans, Lilja Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2012 | Minningargreinar | 1967 orð | 1 mynd

Guðmundur Hansen Friðriksson

Guðmundur Hansen fæddist á Sauðárkróki 12. febrúar 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans 30. ágúst 2012. Foreldrar Guðmundar voru Friðrik Hansen, kennari, vegaverkstjóri, oddviti og ljóðskáld, frá Sauðá við Sauðárkrók, f. 17.1. 1891, d. 27.3. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2012 | Minningargreinar | 2740 orð | 1 mynd

Hallfríður Svavarsdóttir

Hallfríður Svavarsdóttir fæddist 25. apríl 1938. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri hinn 30. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Sigríður Sigurðardóttir, f. 3. júlí 1909, d. 26. sept. 1987, frá Eyrarbæ á Sauðárkróki, og Jón Svavar Ellertsson, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2012 | Minningargreinar | 1876 orð | 1 mynd

Hjördís Hjörleifsdóttir

Hjördís Hjörleifsdóttir á Mosvöllum fæddist í Önundarfirði 25. febrúar 1926. Hún lést 30. ágúst á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði. Hjördís ólst upp á Sólvöllum í Önundarfirði. Foreldrar voru Gunnjóna Sigrún Jónsdóttir fædd 7. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2012 | Minningargreinar | 2671 orð | 1 mynd

Hörður G. Helgason

Hörður G. Helgason fæddist á Helgafelli í Grindavík 9. október 1950. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 29. ágúst 2012. Foreldrar hans voru Helgi H. Hjartarson rafvirkjameistari, f. 1922, d. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2012 | Minningargreinar | 3614 orð | 1 mynd

Jósefína Kristbjörg Arnbjörnsdóttir

Jósefína Kristbjörg Arnbjörnsdóttir fæddist á Snartarstöðum í Núpasveit 30. ágúst 1956. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 31. ágúst 2012. Foreldrar Jósefínu voru Arnbjörn Vigfús Kristinsson, f. 9.6. 1924, d. 16.11. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2012 | Minningargreinar | 1485 orð | 1 mynd

Loftur Ólafsson

Loftur Ólafsson fæddist á Akureyri 6. mars 1937. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 30. ágúst 2012. Foreldrar hans voru Ólafur Loftsson, f. 6. nóvember 1898, d. 24. október 1973, og Guðrún Ragúelsdóttir, f. 25. júní 1904, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2012 | Minningargreinar | 6540 orð | 1 mynd

Magnús Bjarnfreðsson

Magnús Bjarnfreðsson fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi í V-Skaftafellssýslu 9. febrúar 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. ágúst 2012. Magnús var sonur Bjarnfreðs Ingimundarsonar, f. 12.9. 1889, d. 16.3. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2012 | Minningargreinar | 1447 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist 2. ágúst 1919. Hún lést á Landspítala við Hringbraut 1. september 2012. Foreldrar hennar voru Ólafur Magnússon sundkennari, f. 4.9. 1892, d. 10.4. 1970, og Ingibjörg Baldvinsdóttir, f. 14.10. 1888, d. 22.5. 1966. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2012 | Minningargreinar | 424 orð | 1 mynd

Sigríður Þorbjörnsdóttir

Sigríður fæddist í Kjaransvík á Ströndum 12. september 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 28. ágúst 2012. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Guðmundsson og Guðrún Albertína Jensdóttir. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2012 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Sigríður Þórarinsdóttir

Sigríður Þórarinsdóttir fæddist á Reyðarfirði 14. apríl 1921. Hún lést á Droplaugarstöðum 12. ágúst 2012. Útför Sigríðar fór fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu 17. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. september 2012 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Bjartsýn verðbólguspá

Margt bendir til þess að Seðlabankinn hafi verið of bjartsýnn á verðbólguþróun í nýjustu tíðindum Peningamála sem bankinn birti samhliða síðustu vaxtaákvörðun. Meira
7. september 2012 | Viðskiptafréttir | 761 orð | 2 myndir

Einföldum fjármálalífið með boðum og bönnum

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Eftir bankahrunið 2008 hafa margir kallað eftir auknu gagnsæi og þar með meiri upplýsingum til að vera í stakk búnir til að koma í veg fyrir að þetta gerist aftur. Meira
7. september 2012 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Kaupir skuldabréf

Evrópski seðlabankinn hyggst hefja að nýju kaup á ríkisskuldabréfum í því augnamiði að stemma stigu við ósjálfbærum vaxtakostnaði jaðarríkjanna og draga úr væntingum fjárfesta um mögulegt uppbrot evrusvæðisins. Meira
7. september 2012 | Viðskiptafréttir | 79 orð

OECD segir efnahagshorfurnar hafa versnað

Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) segir að vaxtahorfur í heimshagkerfinu hafi versnað það sem af er árinu, ekki síst vegna skulda- og bankakreppunnar á evrusvæðinu. Meira
7. september 2012 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Þörf á löggjöf um vernd landfræðilegra merkinga

Mikil þörf er á því að Ísland taki sig til og setji löggjöf um vernd landfræðilegra merkinga á Íslandi. Þetta segir Einar Karl Haraldsson, höfundur skýrslu um vernd vöruheita með uppruna- eða staðarvísun. Meira

Daglegt líf

7. september 2012 | Daglegt líf | 299 orð | 1 mynd

HeimurHelga Vífils

– Skemmdist bíllinn í árekstrinum? – Nei, þetta var ekki harður árekstur. – Ha? spurði hún hissa. Lentirðu í árekstri?! Meira
7. september 2012 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Hin svala liðna tíð í London

Gamlar ljósmyndir búa yfir þónokkrum töfrum og fyrir þá sem hafa gaman af því að skoða stemningu annars tíma er vert að minna á vefsíðuna myvintagelondon.tumblr.com, en þar er dásamlegt að fletta fram og til baka og njóta fallegra ljósmynda. Meira
7. september 2012 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

...kaupið föt af kórstúlkum

Stelpurnar í Graduale Nobili kórnum halda risa-fatamarkað í portinu á Faktorý næsta laugardag, 8. september. Þær hafa ferðast um heiminn með Björk á þessu ári og á ferðum sínum hrúgað að sér fötum. Meira
7. september 2012 | Daglegt líf | 153 orð | 1 mynd

Leit að ofurfyrirsætu

Leitin að næstu ofurfyrirsætu Elite Model Look hefst á Íslandi á laugardaginn næstkomandi, 8. september. Meira
7. september 2012 | Daglegt líf | 724 orð | 4 myndir

Spunagleðin fær að njóta sín

Í Leynileikhúsinu fær sköpunarkraftur nemenda að njóta sín og vinnur hver hópur að því að spinna saman leiksýningu sem námskeiðinu lýkur með. Stundum ráða draumahlutverk nemenda lokaútgáfunni en oft eru verkin mjög pólitísk og endurspegla hugmyndir nemenda um samfélagið á skemmtilegan hátt. Meira

Fastir þættir

7. september 2012 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. Bc4 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. Bc4 Be7 8. f4 h6 9. Bxf6 Bxf6 10. Dd3 Rd7 11. O-O-O Rc5 12. De2 Dc7 13. Kb1 Bd7 14. Hhe1 O-O 15. Bb3 b5 16. e5 dxe5 17. fxe5 Be7 18. Re4 Dxe5 19. Rxc5 Dxc5 20. Rf3 Hfd8 21. Hxd7 Hxd7 22. Meira
7. september 2012 | Í dag | 234 orð

Af margræðni nafna, Varða og Barða og Lofti

Pétur Stefánsson veltir nöfnum fyrir sér og margræðni þeirra í bráðskemmtilegum brag: Í afmæli til Egils Daða Ósk Ýr flýtti sér með Brand Ara í bíl, á hraða sem bannaður hérna er. Meira
7. september 2012 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Ágústa Jenný Forberg færði Rauða krossinum 2.956 krónur sem er ágóði af...

Ágústa Jenný Forberg færði Rauða krossinum 2.956 krónur sem er ágóði af markaði sem hún og Agnar bróðir hennar hléldu við Naustaskóla á... Meira
7. september 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Eyjafjarðarsveit Björgvin Freyr fæddist 20. nóvember kl. 0.18. Hann vó...

Eyjafjarðarsveit Björgvin Freyr fæddist 20. nóvember kl. 0.18. Hann vó 2.130 g og var 44 cm langur. Foreldrar hans eru Hulda Björk Snæbjörnsdóttir og Snorri Páll Harðarson... Meira
7. september 2012 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Karl Sighvatsson

Karl Sighvatsson tónlistarmaður fæddist á Akranesi 8. september 1950. Hann var sonur Sighvats Karlssonar og Sigurborgar Sigurjónsdóttur en stjúpfaðir hans var Ragnar Ingólfsson framkvæmdastjóri. Meira
7. september 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Knútur Rúnar Jónsson

30 ára Knútur ólst upp í Garði, iðnaðartæknifræðingur með MA-próf í fjármálahagfræði og er sérfræðingur hjá Lloyd's umboðinu á Íslandi. Maki: Dagbjört Snjólaug Oddsdóttir, f. 1985, lögmaður. Sonur: Oddur Jóel, f. 2010. Foreldrar: Jón Jóel Ögmundsson, f. Meira
7. september 2012 | Fastir þættir | 161 orð

Konan með hattinn. Norður &spade;76 &heart;G74 ⋄KD10854 &klubs;83...

Konan með hattinn. Norður &spade;76 &heart;G74 ⋄KD10854 &klubs;83 Vestur Austur &spade;D105432 &spade;98 &heart;985 &heart;D1032 ⋄G ⋄Á96 &klubs;752 &klubs;ÁKG6 Suður &spade;ÁKG &heart;ÁK6 ⋄732 &klubs;D1094 Suður spilar 3G. Meira
7. september 2012 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Listfengur knattspyrnumaður

Ég fer í afmælismat til pabba og mömmu. Ég býst ekki við að gera miklu meira en það. Meira
7. september 2012 | Í dag | 32 orð

Málið

Svo ólánlega hefur farið að alskeggjaður maður, sem í Danmörku ber „fuldskæg“, er hér á landi oft sagður „fúlskeggjaður“, sem ætti betur við um órakaðan mann. Full -skeggjaður væri þá skömminni... Meira
7. september 2012 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Páll Sigurðsson

50 ára Páll ólst upp í Ásgerði í Hrunamannahreppi en er nú búsettur í Stykkishólmi þar sem hann rekur eigið verktakafyrirtæki. Maki: Margrét Ebba Ísleifsdóttir f. 1964, starfar við grunnskólann. Börn: Arnþór Pálsson f. 1985 og Íris Fönn f. Meira
7. september 2012 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Sonja Li Kristinsdóttir teiknaði og litaði fullt af myndum og gekk síðan...

Sonja Li Kristinsdóttir teiknaði og litaði fullt af myndum og gekk síðan í hús og bauð þær til kaups. Með þessu safnaði hún 1.627 krónum sem hún styrkti Rauða krossinn... Meira
7. september 2012 | Árnað heilla | 485 orð | 3 myndir

Söngur er hjartans mál

Ragnheiður fæddist á Egilsstöðum en ólst upp í Reykjavík og Hafnarfirði. Hún var í Æfingadeild Kennaraskólans og Öldutúnsskóla, lauk stúdentsprófi frá Flensborg 1982 og BA-prófi í almennum málvísindum við HÍ 1987. Meira
7. september 2012 | Árnað heilla | 163 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðrún Sigurðardóttir Þorgeir Mikael Sveinsson 90 ára Jófríður Helgadóttir 85 ára Eva Sturludóttir Jóhanna Helgadóttir Mildred Sofie Kárason 80 ára Hjördís H. Meira
7. september 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Trausti Hjaltason

30 ára Trausti fæddist í Reykjavík, lauk BA-prófi í stjórnmálafræði og ML-prófi í lögfræði, er knattspyrnumaður hjá KFS og sérfræðingur hjá Lífeyrissjóði Vestmannaeyja. Maki: Unnur Líf Ingadóttir, f. 1987, kennari. Foreldrar: Hjalti Kristjánsson, f. Meira
7. september 2012 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Enn ein stórkeppni a-liðs karla í fótbolta hefst með leik Íslands og Noregs í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. Ný keppni er alltaf mikið tilhlökkunarefni og fátt er skemmtilegra en að sitja í þéttsetinni stúkunni og sjá góðan leik. Meira
7. september 2012 | Í dag | 26 orð

Það er andinn sem lífgar, maðurinn án hans megnar ekkert. Orðin sem ég...

Það er andinn sem lífgar, maðurinn án hans megnar ekkert. Orðin sem ég hef talað til yðar, þau eru andi og þau eru líf. (Jóh. Meira
7. september 2012 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. september 1939 Úr landsuðri, fyrsta og eina ljóðabók Jóns Helgasonar prófessors, kom út. „Maðurinn er skáld,“ sagði Karl Ísfeld í Alþýðublaðinu. 7. Meira

Íþróttir

7. september 2012 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

1. deild karla Þór – Fjölnir 1:0 Kristinn Þór Björnsson 61...

1. deild karla Þór – Fjölnir 1:0 Kristinn Þór Björnsson 61. Staðan: Þór 20142438:2044 Víkingur Ó. 19112628:1835 KA 2095634:2632 Haukar 2086621:2230 Fjölnir 2078538:2229 Þróttur R. 1976625:2427 Tindastóll 2083934:3527 Víkingur R. Meira
7. september 2012 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

25 ár frá síðasta sigri

25 ár eru síðan Íslendingar hrósuðu síðast sigri gegn Norðmönnum í karlaflokki í knattspyrnu en þjóðirnar mætast í 31. skipti á Laugardalsvellinum í kvöld þegar keppni í undankeppni HM fer af stað. Meira
7. september 2012 | Íþróttir | 800 orð | 2 myndir

Aldrei hægt að heimta sigur

Landsleikur Tómas Þórðarson tomas@mbl.is „Við munum spila einhverskonar afbrigði af 4-4-2 en þið þurfið bara að bíða til morguns og sjá hvað gerist. Meira
7. september 2012 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Á Helgi inni fyrir verðlaunakasti?

Sindri Sverrisson í London sindris@mbl.is Það lék lengi vel vafi á um að Helgi Sveinsson myndi keppa í undanriðli sínum í 100 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra í dag. Meira
7. september 2012 | Íþróttir | 476 orð | 2 myndir

„Engin leiðindi í þessu“

frjálsar Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það eru engin leiðindi í þessu. Meira
7. september 2012 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

„Mestu skiptir að ná í þrjú stig“

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og vængmaðurinn Rúrik Gíslason sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í gær, fyrir leik Íslands og Noregs í undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í kvöld. Meira
7. september 2012 | Íþróttir | 434 orð | 3 myndir

B irgir Leifur Hafþórsson , kylfingur úr GKG, lék fyrsta hringinn á...

B irgir Leifur Hafþórsson , kylfingur úr GKG, lék fyrsta hringinn á áskorendamóti í Rússlandi í gær á einu höggi yfir pari, eða á 73 höggum. Hann deilir sem stendur 48. sætinu ásamt 15 öðrum kylfingum. Meira
7. september 2012 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Fjölnir um kyrrt í 1. deild

Vonir Fjölnismanna um að fylgja Þórsurum upp í úrvalsdeild karla í knattspyrnu urðu að engu í gærkvöld þegar Fjölnir tapaði fyrir Þór á Akureyri, 1:0. Meira
7. september 2012 | Íþróttir | 944 orð | 2 myndir

Innistæða fyrir bjartsýninni?

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Er ekki kominn tími til að sigra Norðmenn í undankeppni stórmóts? Í fjórum hörkuleikjum þjóðanna undanfarin fjögur ár hafa þær tvisvar skilið jafnar og Norðmenn tvisvar náð að knýja fram eins marks sigur. Meira
7. september 2012 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Íslenski „Ryderinn“ í golfi

Fjórða keppnin á milli Reykjavíkurúrvalsins og úrvalsliðs landsbyggðarinnar í golfi verður haldin á Leirdalsvelli en keppnin hefst klukkan átta fyrir hádegi og verður fram haldið á morgun. Meira
7. september 2012 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsvöllur: Ísland – Noregur 18.45 BADMINTON Fyrsta mótið í mótaröð BSÍ, Einliðaleiksmót TBR, fer fram í TBR-húsunum í kvöld og hefst klukkan 18. Eingöngu er keppt í einliðaleik í meistaraflokki. Meira
7. september 2012 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Oddný skoraði þrennu

Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu U17 ára vann Slóveníu, 3:0, í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins sem fram fór í Slóveníu í gær. Meira
7. september 2012 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Peacock hreppti gullið

S-Afríkumanninum Oscari Pistorius tókst ekki að verja ólympíumeistaratitil sinn í 100 metra hlaupi í flokki T44 á Ólympíumóti fatlaðra í London í gærkvöld en þetta er grein sem flestir telja stærsta viðburð ólympíumótsins. Meira
7. september 2012 | Íþróttir | 480 orð | 3 myndir

Ríkuleg uppskera úr lauginni

Í London Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þó sundlaugar séu alla jafna ekki góður staður til ræktunar er óhætt að segja að uppskeran hafi verið ríkuleg fyrir Íslendinga úr ólympíulauginni í London síðustu daga. Meira
7. september 2012 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Vandamál hjá Norðmönnum

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Norðmenn eru almennt ekki bjartsýnir fyrir leik liðsins gegn Íslandi í undankeppni HM á Laugardalsvellinum á morgun. Kynslóðaskipti hafa orðið í liðinu og miklar breytingar verið gerðar á því frá síðasta æfingaleik. Meira

Ýmis aukablöð

7. september 2012 | Blaðaukar | 240 orð | 1 mynd

Apaskott gerir það gott

Barnabókin Arngrímur apaskott og hrafninn eftir Kristínu Arngrímsdóttur var í ágúst sl. valin á Heiðurslista alþjóðlegu IBBY samtakanna 2012. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 275 orð | 7 myndir

Einstakar barnabækur

Árið 2008 hóf netverslunin Barnagaman.is að bjóða upp á barnabækur þar sem hver og ein bók er persónugerð fyrir tiltekið barn. Silja Andradóttir framkvæmdastjóri segir frá einstökum bókum. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 548 orð | 1 mynd

Engar málamiðlanir við val á barnabílstól

Stóllinn þarf að passa vel í bílinn, vera þægilegur í notkun og fara þarf vel um barnið. Aukahlutir eins og hátalarar í höfuðpúða eða fótaskemill geta gert bíltúra mun ánægjulegri fyrir alla fjölskylduna. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 484 orð | 4 myndir

Er með allt fyrir ungabörnin

Flestir foreldrar þekkja Chicco-barnavörurnar enda hafa þær verið á markaðnum í áratugi. Áhersla er lögð á gæði, litagleði og vandaða hönnun. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 282 orð | 1 mynd

Friður í bílnum með hátalara í höfuðpúðanum

Ein stærsta framförin í gerð barnabílstóla eru svokallaðar Isofix-festingar. „Þessi nýjung hóf innreið sína fyrir um áratug og í dag eru Isofix-krókar í öllum nýju bílum. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 961 orð | 1 mynd

Fullorðnir eru fyrirmyndin

Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur um langt árabil lagt sitt af mörkum til slysavarna gagnvart börnum. Dagbjört H. Kristinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg, segir frá starfinu, en þar kemur Númi nokkur við sögu. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 962 orð | 4 myndir

Galdurinn liggur í litunum

Í Myndlistaskólanum í Reykjavík fer fram kennsla fyrir börn á öllum aldri. Þar á meðal er líflegt og fjölbreytt myndlistarnám fyrir börn á aldrinum 3 til 5 ára. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 931 orð | 3 myndir

Gefandi samvera í sundi

Ungbarnasund nýtur jafnan vinsælda meðal nýbakaðra foreldra enda gerir sundið litlu krílunum gott á marga vegu, eins og ungbarnasundkennarinn Hrund Jónsdóttir útskýrir. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 735 orð | 1 mynd

Heimafæðingar og fjölbreytt námskeið

Hjá Björkinni eru sjálfstætt starfandi ljósmæður sem bjóða ýmsa þjónustu, meðal annars námskeið sem undirbúa foreldra fyrir fæðinguna og brjóstagjöfina. Arney Þórarinsdóttir segir frá starfseminni. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 1130 orð | 7 myndir

Kræsingar fyrir börn – á öllum aldri

Það getur verið kúnstugt að finna mat sem sameinar þá eiginleika að vera hollur og að falla börnunum á heimilinu í geð. Ebba Guðný Guðmundsdóttir, matgæðingur og þáttastjórnandi, deilir hér nokkrum uppskriftum að ljúffengu hollmeti. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 565 orð | 3 myndir

Múffur frá morgni til kvölds

Allir sem bakað hafa múffur , eða bara bragðað þær, vita sem er að þær eru ljúfmeti hið mesta. Fyrir múffuvini nær og fjær er komin út sannkölluð óskabók, Múffur — í hvert mál. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 177 orð

Róar líka foreldrana

Börnin njóta sín mjög vel á ungbarnanuddsnámskeiðunum, enda ekki amalegt að láta dekra við sig í klukkustund. Námskeiðin fara fram á fimmtudögum og spanna fjögur skipti, klukkustund í viku hverri. Að hámarki eru sex börn í hverjum hóp. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 162 orð | 1 mynd

Sinn er siður í landi hverju

Það var ekki fyrr en með tilkomu nútíma læknavísinda að algengara varð að konur eignuðust börn sín á spítölum. Síðustu áratugina hafa reglulega blossað upp umræður um kosti og galla heimafæðinga en þróunin virðist í þá átt að heimafæðingum fer... Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 1162 orð | 1 mynd

Sjónvandamálin koma foreldrum oft mjög á óvart

Mikilvægt er að hafa gætur á augum barnanna strax fyrstu árin og góð regla að heimsækja sérhæfða augnlækna árlega fram til 12 ára aldurs. Miklu skiptir að velja léttar, þægilegar og sterkar umgjarðir sem trufla ekki barnið. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 100 orð | 1 mynd

Skemmtilegt í Vatnaskógi

Árni Pétur Árnason er líflegur og skemmtilegur 10 ára strákur sem er þátttakandi í yngri deild KFUM í Digraneskirkju. Hann tekur virkan þátt í starfinu enda á hann þar marga góða vini. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 513 orð | 3 myndir

Snertingin bætir líðan barnsins

Rannsóknir hafa sýnt að ungbarnanudd getur haft mjög jávæð áhrif. Skapar einnig betri og innilegri tengsl milli barns og foreldris. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 161 orð | 5 myndir

Vagninn verður að þrusuflottu þríhjóli

Í Kaliforníu eru framleiddir mjög sérstakir barnavagnar. Kid Kustoms heitir fyrirtæki þar í landi sem smíðar þennan skemmtilega vagn, The Roddler, sem sjá má á myndinni. Útlitið minnir á glæsivagna 6. og 7. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 953 orð | 2 myndir

Vanda þarf leitina að rétta barnavagninum

Við val á vagni þarf m.a. að huga að því í hvernig umhverfi fjölskyldan býr, hversu vel vagninn rúmast í bílnum eða hvort burðast þarf með hann upp og niður stiga. Endursölumöguleikar skipta líka miklu máli um þessar mundir. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 902 orð | 2 myndir

Viljum að það sé gaman

Sumarbúðastarf á vegum KFUM og KFUK hafa krakkar sótt gegnum kynslóðirnar og haft gaman af. En starfinu er langt í frá lokið þó að sumrinu sleppi, eins og Jóhann Þorsteinsson, sviðsstjóri æskulýðssviðs KFUM og KFUK á Íslandi, segir frá. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 203 orð | 2 myndir

Þau sem landið erfa

Það er óþarfi að fjölyrða um ábyrgðina sem fylgir því að eignast og ala upp barn, og þess vegna verður ekki mikið um predikanir af því tagi í þessu tölublaði af árlegu sérblaði Morgunblaðsins um börn og uppeldi. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 98 orð | 1 mynd

Þetta er svo gaman

Anna Dóra Ármannsdóttir er hress tíu ára stúlka sem hefur um skeið tekið þátt í starfi yngri flokkanna hjá KFUK en hún er í yngri deild KFUK í Lindakirkju í Kópavogi. Meira
7. september 2012 | Blaðaukar | 770 orð | 4 myndir

Þroskandi leikföng fyrir öll börn

ABC Leikföng bjóða upp á margskonar þroskandi leikföng sem henta börnum með þroskahömlun en gleðja alla sem prófa Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.