Greinar mánudaginn 10. september 2012

Fréttir

10. september 2012 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Armenar og Rússar ólympíumeistarar í skák

Gunnar Björnsson gunnibj@simnet.is Eftir skrykkjótta byrjun á ólympíuskákmótinu má með sanni segja að íslensku liðin hafi sótt í sig veðrið í lokaumferðunum. Með þremur sigrum í röð komst liðið í opnum flokki upp í 47. Meira
10. september 2012 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Baráttan um Flórída er byrjuð

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hóf kosningabaráttu sína af fullum krafti strax eftir landsfund Demókrataflokksins sem lauk í lok síðustu viku. Forsetinn ferðast nú um Flórída sem er eitt af lykilríkjum kosningabaráttunnar. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

„Fjöllin toga alltaf í mann“

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Ég er mikið til hættur störfum. Þegar maður er kominn á níræðisaldur fer maður að minnka þetta,“ segir Aðalsteinn Aðalsteinsson, leiðsögumaður hreindýraveiðimanna, en hann hefur stundað veiðarnar í 66 ár. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

„Þarf mikið rok til að stoppa smölun“

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Það er spurning hvað þetta verður mikið. Þetta er bara eitthvað sem maður verður að takast á við. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Djúpið fær jákvæðar viðtökur vestanhafs

Fyrstu dómar um Djúpið, nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, birtust í fjölmiðlum vestanhafs í gær. Fyrstu viðtökur eru góðar, m.a. í veftímaritinu Hollywood Reporter þar sem frammistöðu Ólafs Darra er... Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Enginn sótti um stöðuna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is ,,Við reynum að bjarga þessu fyrir horn með því að fá til okkar unglækni sem starfar í vetur. En þetta stendur tæpt því það geta alltaf komið upp veikindi og annað, líkt og í öðrum starfsgreinum. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Erill hjá lögreglunni um helgina

Töluverður erill var hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins um helgina enda nokkur ölvun í miðbænum bæði á föstudags- og laugardagskvöld og þurfti lögreglan ítrekað að stilla til friðar þegar átök og pústrar voru á milli fólks. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Féð kom þokkalegt af fjalli í Deildardalsrétt

Bændur eru byrjaðir að sækja búfé sitt á fjöll og var réttað í Deildardalsrétt í Skagafirði um helgina. Jón Einar Kjartansson frá Hlíðarenda sem er vanur smali segir smölunina hafa gengið vel. „Við lögðum af stað um kl. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Fleiri verða á framfæri borgarinnar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks telur skattahækkanir á ferðaþjónustu muni leiða til enn frekari fjölgunar í hópi þeirra sem þurfa á fjárhagsaðstoð borgarinnar að halda. Meira
10. september 2012 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Flýja heimili sín eftir jarðskjálfta

Hátt í 210 þúsund Kínverjar hafa þurft að flýja heimili sín í Yunnan- og Guizhou-héraði í suðvesturhluta Kína eftir að jarðskjálfti upp á 5,7 stig reið yfir svæðið. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð

Formaður VR segir launamun of mikinn

Stefán Einar Stefánsson, formaður VR, segir 60% félagsmanna VR verða af fimm milljörðum í launatekjur vegna þess að atvinnurekendur telja sér stætt á að greiða konum lægri laun en körlum. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Hlaupið norður yfir heimskautsbauginn í Grímsey

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Norðurheimskautsbaugshlaupið í Grímsey var hlaupið í fyrsta skipti á laugardag. Tvær vegalengdir voru hlaupnar, tólf kílómetrar og tuttugu og fjórir, og hlaupið í kringum alla eyjuna. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Íslandsmeistarapar í ralli

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hilmar Bragi Þráinsson og unnusta hans Dagbjört Rúna Gunnarsdóttir urðu Íslandsmeistarar í ralli um helgina. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 249 orð

Íslenskur piltur myrtur

Viðar Guðjónsson Kristján H. Johannessen Íslenski pilturinn sem var skotinn til bana í Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjunum aðfaranótt laugardags hét Kristján Hinrik Þórsson. Hann var 18 ára gamall og búsettur í Bandaríkjunum. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Korn ræktað á Mýrdalssandi í fyrsta sinn

Guðmundur Emil Sæmundsson, bóndi á Mýrdalssandi, segir fyrstu kornuppskeruna á sandinum vera nokkuð góða. Meira
10. september 2012 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Líklega sleppt á morgun

Sænsku blaðamennirnir Martin Schibbye og Johan Persson voru handteknir í Eþíópíu í fyrra og dæmdir í 11 ára fangelsi fyrir að hafa komið ólöglega inn í landið og hafa stutt við hryðjuverkastarfsemi. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Matarlist í íslenskum barnabókum

Matarlist í íslenskum barnabókum er þemasýning á myndlýsingum í íslenskum barnabókum. Hún er haldin í Norræna húsinu og stendur til 19. september. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Norðurlandameistarar grunnskóla í skák

Skáklið Rimaskóla varð Norðurlandameistari grunnskóla í skák 2012 í gær eftir að hafa unnið allar sínar viðureignir á mótinu. Mótið fór fram í borginni Tampere í Finnlandi. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Ný hvalbein í Skrúði voru vígð í gær við hátíðlega athöfn

Ný hvalbein voru vígð í hvalbeinahliði á elsta skrúðgarði landsins, Skrúði í Dýrafirði, í gær. Gömlu hvalbeinin eru frá árinu 1932 en þau eru talin vera af einni stærstu steypireyði sem veidd hefur verið á norðanverðu Atlantshafi. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Ómar

Sveppaþyrping Með því að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn er líkt og hér sé Barbapabbi á ferðinni á umferðareyju í Laugarnesi, heldur litlaus þó, ásamt ávölu fjölskyldunni... Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Sannfærður um að konur stígi fram

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Ólöf hefur verið sterkur stjórnmálamaður og mikilvægur leiðtogi fyrir okkur í Sjálfstæðisflokknum. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 629 orð | 3 myndir

Skógrækt á láglendi ekki settar skorður

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Skógrækt á meginþorra láglendis Íslands eru ekki settar skorður í lögum eða reglugerðum. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Standa mjög stuttar vegalengdir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 825 orð | 3 myndir

Starfsmönnum í verslunum fjölgar

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Starfsmönnum í verslunum fjölgaði um 6% árið 2011 frá árinu áður. Alls störfuðu 21.900 manns við verslun sem var 13,1% af heildarfjölda starfandi í landinu. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Starfsmönnum í verslunum fjölgar

Starfsmönnum í verslunum fjölgaði um 6% árið 2011 frá árinu áður. Alls störfuðu þá 21.900 manns við verslun. Starfsmönnum verslana fjölgar mest í hópi kvenna á landsbyggðinni, um 10,3%. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Stálþil rekið niður við Skarfabakka

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir á vegum Faxaflóahafna í ár hafa gengið samkvæmt áætlun. Stærsta verkefnið er lenging Skarfabakka í Sundahöfn en þar er aðalverktaki IAV. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Stefnir í mikla fjárhagslega bindingu

Atvinnuátak í Reykjavík hefur ekki skilað sér í þeirri fjölgun starfa sem stefnt var að, segir Óttarr Proppé, borgarfulltrúi Besta flokksins. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur á KEX

Á næstu tónleikum djasstónleikaraðarinnar á KEX Hostel á morgun kemur fram tríó píanóleikarans Sunnu Gunnlaugsdóttur. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ung aflakló með stöngina

Vel hefur fiskast það sem af er þessu ári og það veit Álfrún Embla Jónsdóttir manna best en hún hefur veitt 26 fiska í sumar. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 2 myndir

Vel sótt uppskeruhátíð á Flúðum

Hrunamenn héldu árlega uppskeruhátíð sína á Flúðum um helgina. Talið er að um þúsund manns hafi heimsótt grænmetisbæinn til að sjá hvað var þar á boðstólum. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Vigdís lagði skákmeistarana

Þingkonan Vigdís Hauksdóttir vakti athygli fyrir frammistöðu sína á skákmóti í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardag sem var hluti af menningarhátíðinni Nýjum slóðum. Meira
10. september 2012 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Virðist hafa verið að tilefnislausu

Viðar Guðjónsson Kristján H. Johannessen Átján ára íslenskur piltur, Kristján Hinrik Þórsson, var skotinn til bana fyrir utan verslun í Tulsa í Oklahoma-ríki í Bandaríkjunum aðfaranótt laugardags. Meira

Ritstjórnargreinar

10. september 2012 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Gegna án gjamms

Það er þekkt vandamál að hin fjölmenna og vel launaða hjörð sem gæta á hagsmuna Íslands í Brussel tekur ótrúlega fljótt að spila á sitt eigið mark. Hottar á heimaslóðina að hlýða öllu möglunarlaust. Dæmin eru mörg. Meira
10. september 2012 | Leiðarar | 717 orð

Gerjun hafin

Næstu 10 vikur verða þýðingarmiklar fyrir þróun stjórnmála á Íslandi Meira

Menning

10. september 2012 | Tónlist | 294 orð | 3 myndir

Eitthvað hallærislegt í sturtunni

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Heima hjá mér erum við að dunda okkur við að renna ítrekað í gegnum hina ótrúlega furðulegu Kanye West plötu My Beautiful Dark Twisted Fantasy. Ég vona að herra West hætti aldrei að vera svona kengruglaður aðili. Meira
10. september 2012 | Kvikmyndir | 405 orð | 2 myndir

Eltingarleikur sem fer inn um annað og út um hitt

Leikstjórar: David Palmer og Dax Shepard. Handrit: Dax Shepard.Aðalhlutverk: Dax Shepard, Kristen Bell, Kristin Chenoweth, Tom Arnold og Bradley Cooper. 100 mín. Bandaríkin, 2012. Meira
10. september 2012 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Hinn fullkomni James Bond

Skjár einn sýnir James Bond-myndir á fimmtudagskvöldum. Myndirnar eru sýndar í réttri tímaröð og Sean Connery er því á skjánum þessi fimmtudagskvöldin. Ljóst er að hann er hinn fullkomni Bond, andlitsfríður, ekki of horaður, vel klæddur og orðheppinn. Meira
10. september 2012 | Fólk í fréttum | 39 orð | 2 myndir

Leikritið Dýrin í Hálsaskógi, eftir Thorbjørn Egner, var frumsýnt á...

Leikritið Dýrin í Hálsaskógi, eftir Thorbjørn Egner, var frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins á laugardaginn. Meira
10. september 2012 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Tvær í einni

Opnuð hefur verið sýningin Tvær í einni á Torgi Þjóðminjasafns. Á sýningunni eru ljósmyndir Sverris Björnssonar, ljósmyndara og hönnuðar, en viðfangsefni hans eru tvær ásjónur Íslands, um bjart sumar og bláhvítan vetur. Meira
10. september 2012 | Fólk í fréttum | 1276 orð | 2 myndir

Þegar ég skrifa er ég kona

Ég er ekkert óskaplega ánægður þegar ég er afgreiddur sem bara enn neinn glæpasagnahöfundurinn, jafnvel þótt ég sé sagður mjög góður á því sviði. Meira

Umræðan

10. september 2012 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Boðun íslams stríðir gegn stjórnarskránni

Eftir Valdimar H. Jóhannesson: "Að leyfa starfsemi þeirra hér jafngildir að leyfa óvinaher að reisa hér bækistöð aftan víglínunnar." Meira
10. september 2012 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Bæn handa opinberum starfsmönnum

Sjónvarpsþættirnir Já ráðherra sem sýndir voru á RÚV fyrir alltof löngu eru hreint óviðjafnanlegir. Þó að gamanið væri í fyrirrúmi fylgdi einatt nokkur alvara. Meira
10. september 2012 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Fimm milljarðar kvenna

Eftir Stefán Einar Stefánsson: "Mælingar sem hún birtir sýna því miður að launamunur kynjanna er geigvænlega mikill og konur innan VR verða af milljörðum króna á hverju ári." Meira
10. september 2012 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Hver síða 50 þúsund krónur, takk

Eftir Hallgrím Sveinsson: "Þetta Helludæmi er mikið umhugsunarefni og eiginlega óskiljanlegt venjulegu fólki. Hafa Rangvellingar virkilega efni á þessum ósköpum?" Meira
10. september 2012 | Aðsent efni | 881 orð | 2 myndir

Stuttur vegspotti á hringveginum

Eftir Gylfa Júlíusson: "Samanburður á kostum og göllum á núverandi veglínu um Mýrdalinn og á fyrirhuguðum vegi samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar um aðalskipulag Mýrdalshrepps 2012-2028." Meira
10. september 2012 | Velvakandi | 100 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Söngvaka FEB Söngvaka FEB í Stangarhyl er enn einu sinni að hefja leik. Nú byrjum við 12. september og verðum eins og áður hálfsmánaðarlega. Meira

Minningargreinar

10. september 2012 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Elín Sigurbjört Sæmundsdóttir

Elín Sigurbjört Sæmundsdóttir fæddist í Eyjarhólum í Mýrdal 10. september 1922. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. janúar 2009. Útför Elínar fór fram frá Kópavogskirkju 23. janúar 2009. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2012 | Minningargreinar | 1022 orð | 1 mynd

Hulda Kristín Emilsdóttir

Hulda Kristín Emilsdóttir fæddist á Setbergi á Vopnafirði 17. janúar 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 31. ágúst 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Emil Hermann Ólafsson, f. 11.1. 1900 á Vopnafirði, d. 10.6. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2012 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

Kristján Bernhard Thompson

Kristján Bernhard Thompson fæddist í Reykjavík 26. janúar 1942. Hann lést á Landspítalanum 31. ágúst 2012. Foreldrar Kristjáns voru Clara Nilsen, f. 6. ágúst 1915, d. 20. júní 2002, og Harry Edward Thompson, f. 21. september 1920. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2012 | Minningargreinar | 2315 orð | 1 mynd

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson fæddist á Hjaltastöðum í Akrahreppi 21.3. 1919. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 28.8. 2012. Hann var sonur hjónanna Margrétar Þorsteinsdóttur, f. 8.1. 1889, d. 10.11. 1989, og Sigurðar Einarssonar, f. 4.9. 1890, d.... Meira  Kaupa minningabók
10. september 2012 | Minningargreinar | 809 orð | 1 mynd

Þóra S. Jónsdóttir

Þóra Sigríður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 6. mars 1922. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. september 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Guðleif Ólafsdóttir, f. í Jafnaskarði í Mýrasýslu 12. ágúst 1893, d. í Reykjavík 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. september 2012 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Cloud Engineering tilnefnt til verðlauna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Cloud Engineering hefur verið tilnefnt sem besta sprotafyrirtækið á ráðstefnunni Arctic 15 sem fram fer í Helsinki í október. Meira
10. september 2012 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Dollar fer niður og gullið upp

Bandaríkjadalur veiktist um eitt prósentustig á föstudag gagnvart körfu helstu gjaldmiðla, DXY. Um leið sótti gullúnsan í sig veðrið og hefur ekki verið hærri í hálft ár. Framvirk viðskipti með gullúnsuna stukku upp í 1. Meira

Daglegt líf

10. september 2012 | Daglegt líf | 238 orð | 1 mynd

„Litið í kringum mig“

„Ég fékk myndavél í jólagjöf þegar ég var nítján ára og hef verið að taka myndir allar götur síðan þá,“ segir Björn Ágúst Magnússon háskólanemi en ljósmyndasýning hans „Litið í kringum mig“ var opnuð sl. föstudag í Kamesinu á 5. Meira
10. september 2012 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Einn merkasti rithöfundur Mexíkó á Íslandi

Í tilefni af heimsókn Elenu Poniatowska, eins þekktasta og merkasta rithöfundar Mexíkó, verður haldið höfundakvöld henni til heiðurs í kvöld, mánudagskvöldið 10. september kl. 20 í Iðnó. Meira
10. september 2012 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Klara Mist í hjálparstarfi

Klara Mist er ung íslensk stelpa sem fór núna í júlíbyrjun til Indlands og Kenía í tvo mánuði til að sinna sjálfboðastörfum á vegum Múltíkúltí. Meira
10. september 2012 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

...sjáið Gyðjuna

Það er alltaf gaman að njóta gamalla kvikmynda og því er um að gera að nýta sér sýningar Norðurljósa þar sem aðgangur er ókeypis. Meira
10. september 2012 | Daglegt líf | 630 orð | 3 myndir

Verkefni í höndum heimamanna

Í fjölmenningarmiðstöðinni Múltíkúltí er ýmislegt í boði fyrir útlendinga sem búa á Íslandi. Á vegum Múltíkúltí fara líka ungir íslenskir sjálfboðaliðar til starfa í Indlandi og Kenía. Vinir Indlands og Vinir Kenía starfa einnig í Múltíkúltí. Meira

Fastir þættir

10. september 2012 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg6 7. Rxg6 hxg6...

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Bg6 7. Rxg6 hxg6 8. Bd3 Rbd7 9. O-O Re4 10. g3 Rd6 11. b3 Rf5 12. a3 a6 13. He1 Df6 14. Bb2 Bd6 15. Df3 O-O-O 16. Had1 Hh5 17. Bf1 Hdh8 18. h3 g5 19. Bg2 Hxh3 20. Bxh3 Hxh3 21. Dg2 Dh6 22. Meira
10. september 2012 | Árnað heilla | 564 orð | 4 myndir

Á Útvarpinu í hálfa öld

Gerður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Vesturbænum, auk þess sem hún var í sveit á sumrin hjá frændfólki sínu í Höll í Haukadal í Dýrafirði frá sjö til tólf ára aldurs. Meira
10. september 2012 | Í dag | 257 orð | 1 mynd

Doktor í stjarneðlisfræði

Ingólfur Ágústsson hefur lokið doktorsprófi í stjarneðlisfræði frá Boston University. Doktorsritgerðin ber titilinn „Satellite Galaxies as Probes of Dark Matter Halos“. Meira
10. september 2012 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Elísabet Sól Sigurðardóttir og Alda Lind Skúladóttir héldu tombólu til...

Elísabet Sól Sigurðardóttir og Alda Lind Skúladóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum. Þær söfnuðu dóti í hverfinu sínu og héldu tombólu við verslun Samkaupa við Hrísalund. Þær söfnuðu 5.192... Meira
10. september 2012 | Í dag | 339 orð

Ég er hinn frjálsi förusveinn

Í minningargrein um Ólaf Björn Guðmundsson lyfjafræðing, sem þau hjónin Jón Eyjólfur Jónsson læknir og Hjördís Classen skrifuðu, segir m.a. að með honum hafi stuttir göngutúrar orðið dagleiðir, - „en enginn fann til þreytu eða svengdar. Meira
10. september 2012 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Fagnar 35 ára brúðkaupsafmæli

Þetta er mjög merkt afmæli vegna þess að á mánudaginn eru 56 ár frá því að ég fæddist árið 1956, þannig að það eru 56 síðan 56,“ segir Skafti Harðarson, formaður Samtaka skattgreiðenda, en hann fagnar 56 ára afmæli sínu í dag. Meira
10. september 2012 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Gunnsteinn Örn Steinarsson

30 ára Gunnsteinn ólst upp á Höfn í Hornafirði, lauk doktorsprófi í kírópraktík frá Palmer College of Sciropractic 2011, og er kírópraktor á Kírópraktorstofu Íslands. Unnusta: Chelsey Olivier, f. 1985, næringarfræðingur. Meira
10. september 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hveragerði Rúna Honrejas fæddist 21. nóvember kl. 5.25. Hún vó 2.774 g...

Hveragerði Rúna Honrejas fæddist 21. nóvember kl. 5.25. Hún vó 2.774 g, og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Joel Estrada Cagatin og Evelyn Honrejas Cagatin... Meira
10. september 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Linda Hlín Þórðardóttir

30 ára Linda ólst upp á Blönduósi, var Íslandsmeistari í hástökki með Breiðabliki, lauk BS-prófi í viðskiptafræði og er verkefnastjóri hjá Atlantik. Maki: Pálmi Hlöðversson, f. 1980, slökkviliðsmaður. Dætur: Thelma Karen, f. 2008 og Freyja Rún, f. 2011. Meira
10. september 2012 | Í dag | 19 orð

Lofsöngur Maríu Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn...

Lofsöngur Maríu Og María sagði: Önd mín miklar Drottin og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum. (Lúk. Meira
10. september 2012 | Í dag | 36 orð

Málið

Hve margir undir fimmtugu skyldu hafa séð „kind á hvolfi“? Þetta kallaðist að vera afvelta meðan sauðfjárstofn og sveitavist var og hét. Einnig haft um þá er étið höfðu yfir sig af þeim blóðfitandi hádegismat... Meira
10. september 2012 | Árnað heilla | 156 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hermann Kristinsson Rigmor Aðalsteinsson 85 ára Elín Eiríksdóttir Gunnar Tryggvason Kristín A. Meira
10. september 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Valdimar Axelsson

40 ára Valdimar ólst upp í Hafnarfirði, lauk stúdentsprófi frá MR 1993, hefur starfað hjá Símanum og er kerfisstjóri hjá Ísal. Bræður: Jón Axelsson, f. 1963, skipstjóri á Álsey; Stefán Axelsson, f. 1966, starfsmaður hjá Marel. Meira
10. september 2012 | Fastir þættir | 321 orð

Víkverji

Víkverji hefur haft gaman af því að fylgjast með glæsilegri framgöngu íslenskra íþróttamanna á Ólympíumóti fatlaðra í London. Það kitlar íslenska stoltið að sjá fulltrúa okkar slá met, komast á pall og meira að segja verða ólympíumeistarar. Meira
10. september 2012 | Í dag | 217 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. september 1908 Í þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort „lögleiða skuli bann gegn aðflutningi áfengra drykkja“ var bann samþykkt með 4.900 atkvæðum gegn 3.218. Innflutningsbann tók gildi 1. janúar 1912 og framleiðslubann 1915. Meira

Íþróttir

10. september 2012 | Íþróttir | 841 orð | 1 mynd

1. deild karla Þróttur R. – Víkingur R. 0:1 Viktor Jónsson 19...

1. deild karla Þróttur R. – Víkingur R. 0:1 Viktor Jónsson 19. Víkingur Ó. – ÍR 1:0 Guðmundur Magnússon 36. Rautt spjald : Trausti Björn Ríkharðsson (ÍR) 90. Leiknir R. – BÍ/Bolungarvík 2:1 Hilmar Árni Halldórsson 43. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Aron ætlar að spila fyrir Ísland

Aron Jóhannsson, markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, segist staðráðinn í að spila fyrir A-landslið Íslands. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Ásdís sleppur við aðgerð

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, mun ekki þurfa að gangast undir aðgerð vegna meiðsla í fæti sem gerðu henni erfitt fyrir á keppnistímabilinu í fyrra og hafa haft sín áhrif á æfingar síðan þá. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 635 orð | 2 myndir

Átti í raun von á að þetta yrði jafnara og erfiðara

GOLF Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Höfuðborgarsvæðið hafði betur í KPMG-bikarnum í golfi um helgina gegn landsbyggðinni. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

„Leit aldrei á það sem möguleika að við féllum“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég leit aldrei á það sem möguleika að við féllum. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 600 orð | 2 myndir

„Maður finnur spennuna í bænum stigmagnast“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta er auðvitað ný staða fyrir alla hérna. Víkingur [Ólafsvík] hefur aldrei komist í úrvalsdeild þannig að það yrði mjög gaman fyrir alla ef það gengi eftir. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Besta kast Söndru í 2 ár

Sandra Pétursdóttir, sleggjukastari úr ÍR, náði sínu besta kasti í tvö ár þegar hún tók þátt í DT bikarmeistaramótinu í Danmörku. Sandra kastaði sleggjunni 52,40 metra og hafnaði í 3. sæti á mótinu. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 267 orð | 2 myndir

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG hafnaði í 52. sæti á M2M-mótinu í...

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG hafnaði í 52. sæti á M2M-mótinu í Rússlandi en það er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu í golfi. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Björninn hóf titilvörnina á sigri

Fyrsti leikur Íslandsmóts karla í íshokkíi fór fram í Egilshöllinni á laugardagskvöldið þegar Björninn og Víkingar frá Akureyri mættust. Leiknum lauk með 4:3 sigri Bjarnarins. Víkingar voru miklu sprækari til að byrja með og strax á 2. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 968 orð | 2 myndir

Býsna óvenjulegt sumar

Íþróttalífið Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Býsna óvenjulegt sumar hjá Ólafi Rafnssyni

Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ og FIBA Europe, hefur haft í nógu að snúast síðustu mánuði enda hefur hann einnig gegnt starfi framkvæmdastjóra FIBA Europe eftir að hann rak framkvæmdastjóra sambandsins fyrir fjórum mánuðum. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Eiður skoraði fyrir Seattle

Eiður Smári Guðjohnsen lék með varaliði Seattle Sounders í gær og skoraði fyrsta markið í 4:2 sigri á varaliði Chivas. Eiður Smári ræddi ekki við fjölmiðla eftir leikinn en Adrian Hanauer, framkvæmdastjóri félagsins, sagði að hann færi til Íslands í... Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Elín Metta Jensen , sautján ára framherji Vals, tryggði sér gullskóinn...

Elín Metta Jensen , sautján ára framherji Vals, tryggði sér gullskóinn sem markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu með tveimur mörkum gegn Aftureldingu í lokaumferðinni um helgina. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Enginn stóðst Hamilton snúning í Monza

Enginn stóðst Lewis Hamilton hjá McLaren snúning í Ítalíukappakstrinum á brautinni í Monza í gær. Hamilton, sem hóf keppni á ráspól hélt sætinu til loka. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Er mjög sár yfir niðurstöðunni

Kristján Jónsson kris@mbl.is Peter Öqvist, landsliðsþjálfari Íslands, segir síðustu tvo leiki liðsins í undankeppni EM, á móti Ísrael og Svartfjallalandi, gefa vísbendingu um getu liðsins. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 731 orð | 2 myndir

Fleiri munu fara til Tyrklands á næstu árum

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Grétar Rafn Steinsson, landsliðsbakvörður Íslands, hóf nýtt líf í fótboltanum um næstsíðustu helgi þegar hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir sitt nýja tyrkneska félag, Kayserispor. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Guðmundur og Dagur með fullt hús stiga

Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson eru með fullt hús stiga eftir fjóra fyrstu leikina í þýsku deildinni í handknattleik og það sama má segja um Alfreð Gíslason, en hann hefur stjórnað liði sínu til sigurs í tveimur fyrstu leikjum deildarinnar og... Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Hvaða lið fylgir ÍR niður í 2. deild?

Leiknir R. hélt góðu lífi í vonum sínum um að leika áfram í 1. deild karla í knattspyrnu næsta sumar með 2:1 sigri á BÍ/Bolungarvík um helgina. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Katrín fékk korter fyrir landsleikina

Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, spilaði fyrsta leik sinn í rúma tvo mánuði þegar hún kom inná sem varamaður hjá Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Kjartan Henry og Haukur úr leik hjá KR

Íslands- og bikarmeistarar KR verða án framherjans Kjartans Henrys Finnbogasonar og bakvarðarins Hauks Heiðars Haukssonar í síðustu fjórum leikjum Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu en báðir leikmennirnir hafa þurft að gangast undir aðgerð á hné og verða... Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 146 orð

Leynir rekur Garðavöll

Samningur Golfklúbbsins Leynis á Akranesi og Golfklúbbs Reykjavíkur um rekstur Garðavallar verður ekki endurnýjaður samkvæmt því sem fram kemur á skessuhorn.is. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

McIlroy vann annað mótið í röð í úrslitakeppninni

Norður-Írinn Rory McIlroy er í miklu stuði á golfvellinum um þessar mundir og sigraði í gærkvöldi á BMW-meistaramótinu í Indiana í Bandaríkjunum. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Mikill hiti í tyrkneskum áhorfendum

„Það er spilað mikið einn á einn og mikill hiti í áhorfendum. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 744 orð | 4 myndir

Stærsti sigur landsliðsins í körfubolta var innan seilingar

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Á laugardaginn stefndi lengi vel í það að karlalandsliðinu í körfuknattleik tækist að vinna sinn stærsta sigur til þessa. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 268 orð

Þór/KA áfram saman

„Þú segir mér fréttir! Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: Essen – Füchse Berlín 24:31 • Dagur...

Þýskaland A-DEILD: Essen – Füchse Berlín 24:31 • Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse. Melsungen – Wetzlar 28:25 • Fannar Þór Friðgeirsson skoraði 2 mörk fyrir Wetzlar en Kári Kristján Kristjánsson ekkert. Meira
10. september 2012 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

Ætla að spila fyrir Ísland

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.