Greinar fimmtudaginn 13. september 2012

Fréttir

13. september 2012 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

10 mánuðir fyrir að hjálpa ekki

Rúmlega tvítugur karlmaður hlaut í gær 10 mánaða fangelsisdóm fyrir að vanrækja að koma stúlku til aðstoðar í dauðastríði hennar, en hún lést í fyrravor eftir neyslu fíkniefnisins PMMA, sem er amfetamínafbrigði. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Áfangasigur foreldranna

Áfangasigur vannst í gær í máli íslensku hjónanna Friðriks Kristinssonar og Bjarnhildar Hrannar Níelsdóttur og dætra þeirra í Kólumbíu sem ekki hefur verið hleypt úr landinu í 9 mánuði eftir ættleiðingu. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Áhyggjur vegna eldri ökumanna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Dæmi eru um að haft hafi verið samband við Umferðarstofu og áhyggjum lýst vegna hás aldurs ökumanna á fólksflutningabifreiðum. Meira
13. september 2012 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Ákvörðun þýska stjórnlagadómstólsins fagnað

Stjórnvöld í Þýskalandi og leiðtogar Evrópusambandsins fögnuðu í gær ákvörðun stjórnlagadómstóls Þýskalands sem hafnaði kröfu um að banna forseta landsins að undirrita sáttmála um varanlegan björgunarsjóð evrusamstarfsins, ESM, og fjármálasáttmála... Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

„Það er nánast óþekkt að svona gerist“

Guðni Einarsson Una Sighvatsdóttir Útför Kristjáns Hinriks Þórssonar, 18 ára íslensks pilts sem var skotinn til bana í Bandaríkjunum um síðustu helgi, fer fram á morgun, föstudag, frá Rose Hill Funeral Home í Tulsa, Oklahoma. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Deilt um stöðu efnahagsmála

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturj@mbl.is Hart var tekist á um stöðu efnahagsmála í landinu í umræðum á Alþingi í gærkvöldi í kjölfar stefnuræðu forsætisráðherra. Meira
13. september 2012 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Dráp á sendiherra fordæmt

Sendiherra Bandaríkjanna í Líbíu, Chris Stevens, og þrír aðrir Bandaríkjamenn biðu bana þegar æstur múgur réðst á aðsetur bandaríska ræðismannsins í borginni Benghazi í fyrrakvöld. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 799 orð | 4 myndir

Einkunnir þokast oftast upp á við

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is „Það sem fyrst og fremst má lesa út úr þessum tölum er hvað fjárfesting í menntun hefur skilað sér vel,“ segir dr. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Flest erindi um ný nöfn eru samþykkt

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Mannanafnanefnd hafa borist tæplega 60 erindi um ný nöfn það sem af er ári. Það er örlítið undir meðallagi. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Góðri vertíð að ljúka enda „makríll um allan sjó“

Góðri makrílvertíð lýkur senn, en samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu var í gær búið að veiða 144.700 tonn af makríl í ár. Kvóti ársins er um 500 tonnum meiri, en heimilt er að færa ákveðið hlutfall milli ára. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 899 orð | 5 myndir

Grimmur heimur samsæranna

Viðtal Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

Hamfarir ofarlega í huga

sviðsljós Hjörtur J. Guðmundsson hjorturj@mbl.is Hamfarirnar á Norðurlandi fyrr í vikunni voru ræðumönnum á Alþingi ofarlega í huga í gærkvöldi þegar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu ríkisstjórnar sinnar. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð

Helmingur ók of hratt á Fjallkonuvegi

Brot 70 ökumanna voru mynduð á Fjallkonuvegi í Reykjavík við umferðareftirlit lögreglunnar í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Fjallkonuveg í austurátt, við Foldaskóla. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir

Hækkunin kemur í bakið

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir ýmislegt jákvætt við fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2013 en margt í frumvarpinu sé líka mikið áhyggjuefni. Meira
13. september 2012 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Komnir heim á ný

Búrmakettir voru lengi hafðir í hávegum hjá hofvörðum og kóngafólki í Búrma en hafa verið nánast óþekktir í landinu síðustu áratugi – þar til nú. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Kornakrarnir sluppu

Svo virðist sem kornakrar hafi ekki farið eins illa út úr illviðrinu í byrjun vikunnar og búist var við. Kornsláttur hófst óvenjulega snemma í ár og byrjuðu menn að þreskja um hálfum mánuði fyrr en í meðalári. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Kristinn

Ábending Menntamálaráðherra hafði eitthvað við frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga að athuga þegar umræður um stefnuræðu forsætisráðherra fóru fram í... Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Launaskerðingar hafa gengið til baka

Þær skerðingar sem gerðar voru á kjörum starfsmanna Garðabæjar og Reykjanesbæjar í kjölfar hrunsins hafa gengið til baka. Í Garðabæ kom launaskerðing til framkvæmda árið 2009 og var hún í formi skertrar yfirvinnu og bifreiðarstyrks. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Lánasamningur jarðganganna dregst enn

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Dregist hefur að ljúka lánasamningi vegna gerðar Vaðlaheiðarganga. Kristín H. Sigurbjörnsdóttir, stjórnarformaður Vaðlaheiðarganga hf., segir að það sem standi út af sé að ganga frá hlutafjáraukningu í Vaðlaheiðargöngum hf. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 443 orð | 5 myndir

Leitir gengu vonum framar í fannferginu

Sviðsljós Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Bjart var yfir Þeistareykjasvæðinu í gær; bæði var ljómandi gott veður, sól og logn, auk þess sem bændur og björgunarsveitamenn sem leituðu fjár voru ánægðir því nánast allt fé sem fannst var á lífi. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Meintur morðingi tekinn og ákærður

„Það er að vissu leyti léttir og það fylgir því að vissu leyti kvíði,“ sagði Helena Albertsdóttir Mawby um að meintur banamaður dóttursonar hennar, Kristjáns Hinriks Þórssonar, hefur verið handtekinn. Meira
13. september 2012 | Erlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

Minnst 310 brunnu inni

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Að minnsta kosti 310 manns fórust í stórbrunum í tveimur verksmiðjum í Pakistan, að sögn yfirvalda í gær. Eldvörnum var mjög ábótavant í verkmiðjunum og eldsvoðarnir kyntu undir kröfum um hert eldvarnaeftirlit í landinu. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Myndi gera gæfumuninn

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Átakið „Á allra vörum“ miðar að þessu sinni að stofnun alhliða stuðningsmiðstöðvar fyrir um 50 börn með alvarlega og ólæknandi sjúkdóma og fjölskyldur þeirra. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Neyðarstig áfram í gildi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Leit að fé í fönn á Norðurlandi hefst aftur í birtingu í dag. Leitin stóð fram í myrkur í gær á Þeistareykjasvæðinu og víðar. „Það hefur verið lögð mest áhersla á Þeistareykjasvæðið. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Niðurskurðurinn mun bíta okkur eftir nokkur ár

baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Gert er ráð fyrir niðurskurði um 1% til reksturs háskóla og háskólastofnana og um 1% niðurskurði til reksturs framhaldsskóla á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í fyrradag. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Niðurskurðurinn myndi „jaðra við að vera hópuppsögn“

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Ný Fossárvirkjun neðar í Engidal

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hafinn er undirbúningur að endurnýjun elstu virkjunar Ísfirðinga, Fossavatnsvirkjunar í Engidal. Orkubú Vestfirðinga vill byggja nýtt stöðvarhús yfir nýja vél neðar í dalnum og hrófla sem minnst við gömlu stöðinni. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 171 orð

Ræða erfiða stöðu skuldara ÍLS

„Við vorum að ræða málefni sjóðsins í mjög víðum skilningi en fyrst og fremst út frá því hvernig hann ætlaði sér að styðja þá sem eru í vandræðum, geta ekki staðið í skilum og annað slíkt,“ segir Jónína Rós Guðmundsdóttir, varaformaður... Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Samþykktu heimild til refsiaðgerða

Evrópuþingið samþykkti á fundi sínum í gær, með 659 atkvæðum gegn 11, tillögur um að Evrópusambandinu (ESB) verði heimilað að grípa til refsiaðgerða gegn ríkjum utan sambandsins sem það telur stunda ósjálfbærar fiskveiðar. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Tjónið á raflínum nemur hundruðum milljóna

Kjartan Kjartansson Guðni Einarsson Viðgerð Kópaskerslínu 1 gekk vel í gær og er vonast til þess að henni ljúki í dag, að sögn Guðlaugs Sigurgeirssonar, deildarstjóra netrekstrar hjá Landsneti. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 852 orð | 5 myndir

Um 200 við leitina í dag

sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Leitað var fram í myrkur í gær að fé á Þeistareykjasvæðinu og víðar á Norðurlandi í gær. Leit hefst aftur í birtingu í dag. Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Vilja rannsaka áhrif stækkandi makrílstofns á laxagengd

„Auðvitað höfum við á Veiðimálastofnun velt því fyrir okkur hvort samhengi sé á milli stækkandi makrílstofns á norðurslóðum á sama tíma og minna hefur gengið af laxi í íslenskar ár en síðustu ár,“ segir Sigurður Guðjónsson, forstjóri... Meira
13. september 2012 | Innlendar fréttir | 622 orð | 4 myndir

Vilja rannsaka samkeppni makríls og lax

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samkeppni makríls og lax um átuna í sjónum gæti átt þátt í því að minna hefur gengið af laxi í íslenskar ár í sumar heldur en mörg undanfarin ár. Meira

Ritstjórnargreinar

13. september 2012 | Leiðarar | 121 orð

Digurbarkinn

Sumir bogna alltaf eða brotna þegar þeir mæta óbilgjörnum útlendingi Meira
13. september 2012 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Fara mikinn finni þeir smugu

Huginn Freyr Þorsteinsson og Elías Jón Guðjónsson aðstoðarmenn skrifa grein saman á Smuguna, vefsíðu VG. Þeim er „Teboðshreyfingin“ vestra hugleikin, þótt samhengislaust sé. Þeim er illa við Heimssýn og hugðarefni hennar. Meira
13. september 2012 | Leiðarar | 507 orð

Óskiljanlegt ódæði?

Óeirðir í Egyptalandi og morð á sendiherra Bandaríkjanna í Líbíu vekja spurningar Meira

Menning

13. september 2012 | Leiklist | 434 orð | 1 mynd

„Eins og sjóræninginn blundi í okkur öllum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er klassísk saga sem maður hefur heyrt í mörgum myndum án þess að hafa kannski lesið bókina. Allt hefst þegar gullkort kemur óvænt í leitirnar og menn fara í fjársjóðsleit á ævintýraeyju í Karíbahafinu. Meira
13. september 2012 | Myndlist | 327 orð | 2 myndir

Bein tenging við mannshugann

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Sýningin sýnir verk fjögurra teiknara og sá elsti er frá 18. öld, teikningarnar eru frá 1789 en hinir þrír eru allir samtímamenn. Meira
13. september 2012 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Fimm norrænar og tilnefndar í bíó

Kvikmyndirnar fimm sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs verða sýndar í Bíó Paradís 14. - 20. september en það er kvikmyndaklúbburinn Græna ljósið sem stendur fyrir sýningum á þeim í í samstarfi við Nordisk Film & TV Fond. Meira
13. september 2012 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

Judy Garland Kabarett komin út

„Það var svo gaman að spila þessa tónlist og okkur þótti svo vænt um þetta verkefni að við ákváðum að gefa efnið út,“ segir Lára Sveinsdóttir leik- og söngkona um nýútkominn geisladisk sem nefnist Judy Garland Kabarett. Meira
13. september 2012 | Myndlist | 558 orð | 1 mynd

Minning um myndlist

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
13. september 2012 | Kvikmyndir | 44 orð | 1 mynd

New York Times fjallar um Djúpið

Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið, hefur vakið nokkra athygli á kvikmyndahátíðinni í Toronto en hún var frumsýnd þar sl. föstudag. Dagblaðið New York Times hefur m.a. Meira
13. september 2012 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

ORG er fyrsta sólóplata Benna Ægizz

Dægurlagasöngvarinn Benni Ægizz hefur sent frá sér sína fyrstu sólóplötu, ORG. Benni starfaði með ýmsum hljómsveitum á 8. og 9. áratugnum, m.a. Kamarorghestunum og Orghestunum. Meira
13. september 2012 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Patton Ostwalt les fyrir Stiller

Bandaríski gamanleikarinn og uppistandarinn Patton Ostwalt er staddur á Íslandi í tengslum við kvikmynd Bens Stillers, The Secret Life of Walter Mitty. Meira
13. september 2012 | Myndlist | 37 orð | 1 mynd

Sjónlistaverðlaunin afhent í Hofi í kvöld

Sjónlistaverðlaunin hafa verið endurvakin og verða þau afhent í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í kvöld kl. 20. Verðlaunin voru síðast veitt árið 2008. Meira
13. september 2012 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Steven Osborne á upphafstónleikum

Breski píanóleikarinn Steven Osborne kemur fram á upphafstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu í kvöld kl. 19:30 undir stjórn Ilans Volkovs. Osborne hefur getið sér gott orð fyrir túlkun sína á klassískum og síður þekktum verkum. Meira
13. september 2012 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Tími ofurlauna liðinn í Hollywood?

Leikarinn Brad Pitt segir það liðna tíð að kvikmyndastjörnur geti krafist himinhárra launa fyrir að leika í kvikmynd, skv. vef breska ríkisútvarpsins, BBC. Meira
13. september 2012 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Tökur hafnar á Hungurleikamynd

Tökur á annarri kvikmyndinni í Hungurleika-þríleiknum, The Hunger Games: Catching Fire , hófust mánudaginn sl. í Atlanta í Bandaríkjunum og gera áætlanir ráð fyrir að myndin verði frumsýnd 22. nóvember á næsta ári. Meira
13. september 2012 | Fjölmiðlar | 161 orð | 1 mynd

Við viljum meira um Wallander

Sjónvarpið endursýnir nú á sunnudagskvöldum þætti með sænska lögreglumanninum Kurt Wallander. Byggjast þættirnir á sakamálasögum eftir Henning Mankell. Meira
13. september 2012 | Tónlist | 912 orð | 1 mynd

Þroski, kraftur og sjálfstraust

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira

Umræðan

13. september 2012 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

40 ár frá stofnun Lýðháskólans í Skálholti

Eftir Þórhall Heimisson: "Markmið Lýðháskólans var að skapa heimiliskennd þar sem hver og einn skyldi finna til þeirrar hlýju og öryggis sem dagleg umönnun fékk veitt" Meira
13. september 2012 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Fegrunaraðgerð fjármálaráðherra

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "„Þetta er aðeins eitt dæmi, en það sýnir að fjárlagafrumvarpið er sjónarspil, blekkingarleikur á kosningavetri.“" Meira
13. september 2012 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Fiskeldi og ræktun sjávardýra fjölbreytt

Eftir Einar Hannesson: "Skrá Fiskistofu yfir 66 fiskeldisfyrirtæki. Það sem vekur sérstaka athygli er hversu bleikjueldi er orðið útbreitt. 21 aðili í bleikjueldi." Meira
13. september 2012 | Aðsent efni | 413 orð | 2 myndir

Göngum saman í fimm ár

Eftir Magnús Karl Magnússon og Þórarin Guðjónsson: "Göngum saman er félagskapur fólks sem hefur unnið einstakt og óeigingjarnt sjálfboðastarf í þágu grunnrannsókna á brjóstakrabbameinum." Meira
13. september 2012 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Hverslags asnaskapur er þetta?

Eftir Guðna Ágústsson: "Ég óttast ekki samanburð á íslensku og nýsjálensku lambi. Auðvitað ætlar meistarakokkurinn að flytja aðeins inn bestu bitana, fille og hryggi." Meira
13. september 2012 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Konur

Eftir Bryndísi Jónatansdóttur: "Femínismi snýst ekki um konur sem hata karla, femínismi snýst ekki um kynhneigð eða útlit og femínismi snýst ekki um að konur eigi að fá meiri rétt en karlar." Meira
13. september 2012 | Bréf til blaðsins | 585 orð | 1 mynd

Menntasprengingin og ESB

Frá Tryggva V. Líndal: "Almenningur á Íslandi er að vakna upp við það að það hefur orðið sprenging í fjölda fólks sem er að ljúka háskólanámi. Frá Háskóla Íslands einum er um fjórðungur af fæðingarárgöngum nú að ljúka einhverri háskólagráðu." Meira
13. september 2012 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Opið bréf til forsætisráðherra

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Ekki virðist hafa unnist tími til íhugunar hjá LEB, svar hefur ekki borist nú þrem árum síðar. Því sendum við þér tillöguna til íhugunar og svara." Meira
13. september 2012 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Peningamálin

Eftir Halldór I. Elíasson: "Framganga skattyfirvalda hefur mjög mikil áhrif á hegðun og viðhorf fyrirtækja og einstaklinga." Meira
13. september 2012 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Stjórnmálin til Bessastaða

Alþingi Íslendinga, sem þjóðin tekur lítið sem ekkert mark á, er komið saman á ný. Meira
13. september 2012 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Svar við bréfi Guðna

Eftir Pál Magnússon: "Allt á sinn tíma – sína stund og sinn stað. Þetta á líka við um sjónvarpsþætti." Meira
13. september 2012 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Umhverfi jarðar og ósjálfbært efnahagskerfi

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Ríki heims hafa eitt af öðru kastað fyrir róða helstu stjórntækjum sínum og þau rekur síðan í ólgusjó blindra markaðsafla" Meira
13. september 2012 | Velvakandi | 164 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Ríkið selji áfengi áfram Til eru þeir sem vilja leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum. Ég tel að það væri óráðlegt þó slíkt sé alvanalegt erlendis. Meira

Minningargreinar

13. september 2012 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

Aðalheiður Runólfsdóttir Viðar

Aðalheiður Runólfsdóttir Viðar fæddist á Öxl í Breiðavíkurhreppi á Snæfellsnesi 10. nóvember 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 3. september 2012. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigurðardóttir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

Agnar Norland

Agnar Gautur Þór Norland fæddist í Háramarsey (Haramsöy) í Noregi 16. apríl 1924. Hann lést 19. ágúst 2012. Útför Agnars fór fram í kyrrþey frá Dómkirkjunni í Reykjavík 31. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

Albert Pálsson

Albert Pálsson fæddist 12. júlí 1962. Hann lést 21. ágúst 2012. Foreldrar hans eru Páll Björnsson og Guðrún Albertsdóttir. Systkini hans eru Birkir Pálsson, maki hans er Helga Stefánsdóttir og eiga þau 2 börn. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Anna Steinunn Ágústsdóttir

Anna Steinunn Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 26. mars 1959. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. ágúst 2012. Anna var jarðsungin frá Dómkirkjunni 5. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

Arnþór Björnsson

Arnþór Björnsson fæddist í Vopnafirði 16. júlí 1931. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 28. ágúst 2012. Útför Arnþórs fór fram frá Akureyrarkirkju 7. september 2012, og hefst athöfnin klukkan 10.30. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 2109 orð | 1 mynd

Birgir Páll Gylfason

Birgir Páll Gylfason fæddist í Reykjavík 9. júlí 1988. Hann lést af slysförum 25. ágúst 2012 í Fredrikstad í Noregi. Foreldrar hans eru hjónin Gylfi Jónsson, f. 15.6. 1958, sonur Jóns H. Guðmundssonar, f. 19.1. 1937 og Hrafnhildar Matthíasdóttur, f.... Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Branddís Guðmundsdóttir

Branddís Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist 28. apríl 1928 í Bæ í Steingrímsfirði. Hún lést á blóðmeinadeild Landspítalans 25. júlí sl. Útför Branddísar Ingibjargar fór fram frá Víðistaðakirkju 10. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 2011 orð | 1 mynd

Garðar Brynjólfsson

Garðar Brynjófsson fæddist í Reykjavík 12. júní 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. september 2012. Foreldrar hans voru Brynjólfur Hólm Brynjólfsson, f. 6. janúar 1903, d. 14. október 1979 og Margrét Þórarinsdóttir, f. 9. febrúar 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

Hjördís Hjörleifsdóttir

Hjördís Hjörleifsdóttir á Mosvöllum fæddist í Önundarfirði 25. febrúar 1926. Hún lést á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði 30. ágúst 2012. Hjördís var jarðsungin frá Holtskirkju 7. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 2605 orð | 1 mynd

Ingólfur Vopni Ingvason

Ingólfur Vopni Ingvason fæddist á Melum í Fljótsdal 5. mars 1959. Hann lést af slysförum 3. september 2012. Foreldrar hans voru Ingvi Ingólfsson, f. 11.11. 1924, d. 21.7. 1995 og Helga Eyjólfsdóttir, f. 20.2. 1921, d. 25.8. 2003. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 2672 orð | 1 mynd

Jón Vigfússon

Jón Vigfússon fæddist á Ljótárstöðum í Skaftártungu 29. desember 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 2. september 2012. Foreldrar hans voru þau Vigfús Gestsson, f. 4. mars 1896, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 952 orð | 1 mynd

Jósefína Arnbjörnsdóttir

Jósefína Kristbjörg Arnbjörnsdóttir fæddist á Snartarstöðum í Núpasveit 30. ágúst 1956. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 31. ágúst 2012. Jósefína var jarðsungin frá Útskálakirkju í Garði 7. september 2012 og hefst athöfnin kl. 15. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson fæddist á Hjaltastöðum í Akrahreppi 21. mars 1919. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 28. ágúst 2012. Útför Péturs fór fram frá Flugumýrarkirkju 10. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 1369 orð | 1 mynd

Sigurður Tómasson

Sigurður Tómasson fæddist á Reynifelli í Rangárvallasýslu þann 9. desember 1925. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 29. ágúst 2012. Foreldrar Sigurðar voru hjónin Hannesína Kristín Einarsdóttir, f. 24. júlí 1904, d. 16. nóv. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Jakobsson

Þórarinn Sveinbjörn Jakobsson rafvirki fæddist á bænum Kvíum í Jökulfjörðum 24. desember 1929. Hann lést á Landspítalanum 2. september 2012. Foreldrar hans voru Jakob Falsson, bóndi og bátasmiður, f. 8. maí 1897, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2012 | Minningargreinar | 1593 orð | 1 mynd

Unnur Kristrún Ágústsdóttir

Unnur Kristrún Ágústsdóttir fæddist í Hafnarfirði 7. janúar 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. september 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Einarsdóttir frá Bjarnastöðum á Álftanesi, f. 9.8. 1888, d. 22.4. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

13. september 2012 | Daglegt líf | 462 orð | 3 myndir

Bláberjalyng og blóðberg um hálsinn

Hugmyndir að skartgripalínu sinni Freyja sækir gullsmiðurinn Sveinn Ottó Sigurðsson úr íslenskri náttúru. Meira
13. september 2012 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Flugskóli er spennandi kostur

Nú þegar haustið færist nær fer fólk að huga að námi og víst er að hugur einhverra stendur til háloftanna. Fyrir þá sem langar að starfa á því sviði sem tengist flugi, er um að gera að kynna sér námið hjá Flugskóla Íslands á vefsíðunni tskoli. Meira
13. september 2012 | Neytendur | 291 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Hagkaup Gildir 13. - 23. sepember verð nú áður mælie. verð Blámar blálanga frosin 1.299 1.949 1.299 kr. kg Blámar rauðspretta frosin 1.299 1.699 1.299 kr. kg Holta kjúklingbringur 100% 2.324 3.098 2.324 kr. kg Vífilf. Meira
13. september 2012 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

...hlýðið á samtal á sviði

Dr. Jaqueline Simpson, fræðikona á sviði þjóðfræði og fornnorrænna fræða, og Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands, munu eiga samtal á sviði á morgun, föstudaginn 14. september kl 17. Meira
13. september 2012 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Tónlistarfólk á öllum aldri kemur heiminum í lag

Nú gefst tónlistarfólki um allt land tækifæri á að koma heiminum í lag með því að semja lag við texta við Sævars Sigurgeirssonar. En Sævar hefur samið textana sérstaklega fyrir kynningarátak um gildi þróunarsamvinnu sem hefst formlega 17. Meira

Fastir þættir

13. september 2012 | Í dag | 245 orð

Af tvílyftu timburhúsi og okkar manni í Madrid

Pétur Stefánsson segir slæmt að fara auralítill á ball og kvennafar: „Ég hlýt að kynnast kröfulítilli konu.“ Þannig er það, því er ver, þvalur af vinnusvita, á ég lítið undir mér, eins og flestir vita. Meira
13. september 2012 | Árnað heilla | 203 orð | 1 mynd

Bíður með veislu fram yfir réttir

Það verður ekki stór veisla en ætli ég haldi ekki lítið partí eftir göngurnar á laugardaginn,“ segir Guðrún Harpa Gunnarsdóttir sem er þrítug í dag. Hún segir eftirminnilegustu afmælisveislurnar hafa verið bekkjarafmælin í grunnskóla. Meira
13. september 2012 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Innkast. A-Allir Norður &spade;ÁD32 &heart;7652 ⋄G7 &klubs;K63 Vestur Austur &spade;K5 &spade;7 &heart;G1084 &heart;K93 ⋄Á943 ⋄KD1062 &klubs;D107 &klubs;Á982 Suður &spade;G109864 &heart;ÁD ⋄85 &klubs;G54 Suður spilar 3&spade;. Meira
13. september 2012 | Fastir þættir | 192 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Cavendish hjá Bridsfélagi Reykjavíkur 32 pör mættu til leiks í þriggja kvölda Hótel Hamar Cavendish Tvímenning BR. Með þessu keppnisfyrirkomulagi er hægt að skora risastórt og tapa einnig stórt. Eftir fyrsta kvöld er staðan þessi. Meira
13. september 2012 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Marianne og Daniel Glad fagna sextíu ára brúðkaupsafmæli sínu í dag, 13. september. Brúðkaup þeirra fór fram í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu árið... Meira
13. september 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Eyrún Eggertsdóttir

30 ára Eyrún lauk BA-prófi í sálfræði og félagsfræði við HÍ og er framkvæmdastjóri Róró. Maki: Þorsteinn Otti Jónsson, f. 1980, grafískur hönnuður. Synir: Jökull Otti, f. 2007; Bjartur Otti, f. 2010. Foreldrar: Hrefna Friðriksdóttir, f. Meira
13. september 2012 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Heiðbjört Hlín Stefánsdóttir

40 ára Heiðbjört ólst upp í Stekkjarholti í Skagafirði og er nú kúabóndi á Efri-Ási í Hjaltadal. Maki: Árni Sverrisson, f. 1969, bóndi á Efri-Ási. Börn: Bylgja Ösp Pedersen, f. 1992; Hjördís Helga Árnadóttir, f. 1994. Meira
13. september 2012 | Árnað heilla | 521 orð | 4 myndir

Í hlutverki gleðigjafans

Edda fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófum frá MH 1972, útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands 1978 og er nú að ljúka MA-prófi í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Meira
13. september 2012 | Í dag | 19 orð

Jesús segir við hann: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið...

Jesús segir við hann: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins nema fyrir mig. (Jóh. Meira
13. september 2012 | Í dag | 241 orð | 1 mynd

Jón Þórarinsson

Jón Þórarinsson tónskáld fæddist í Gilsárteigi í Eiðaþinghá í Suður-Múlasýslu, en ólst upp á Seyðisfirði að mestu. Foreldrar hans voru Þórarinn Benediktsson, hreppstjóri og alþm. í Gilsárteigi í Eiðaþinghá og k.h., Anna María Jónsdóttir húsfreyja. Meira
13. september 2012 | Í dag | 34 orð

Málið

Nytsamlegt orð: hagstreita . (Heimild: Bjarni Bragi Jónsson.) Mætti hafa um fylgifisk lífsgæðakapphlaupsins; (tog)streituna sem fylgir því að búa hér á landi eftir að við fórum að hafa einhvern efnahag sem svo mætti... Meira
13. september 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Kjartan Hjaltalín fæddist 11. nóvember kl. 19.51. Hann vó 3.965 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Kjartansdóttir og Páll Hjaltalín Árnason... Meira
13. september 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Freyja Mjöll fæddist 29. desember kl. 7.11. Hún vó 3.760 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Áslaug Kristvinsdóttir og Axel Hreinn Steinþórsson... Meira
13. september 2012 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Bg2 Bb7 5. O-O c5 6. Rc3 Be7 7. d4 cxd4 8. Dxd4 O-O 9. Hd1 a6 10. Be3 Bc5 11. Df4 Bxe3 12. Dxe3 d5 13. Re5 He8 14. Hac1 Rc6 15. Rxc6 Bxc6 16. Dd4 b5 17. cxd5 Bxd5 18. e4 Bb7 19. e5 Bxg2 20. Kxg2 Rd5 21. Rxd5 exd5 22. Meira
13. september 2012 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Sturla Ómarsson

40 ára Sturla lauk MSc.-prófi í fjármálum fyrirtækja og er atvinnuflugmaður. Maki: Helga Þorvaldsdóttir, f. 1976, tölvunarfræðingur hjá Landsbankanum. Börn: Jóhannes, f. 2004; Þóranna, f. 2007, og Kristinn, f. 2010. Foreldrar: Ómar Arason, f. Meira
13. september 2012 | Árnað heilla | 170 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Axel Thorsteinsson Jens Kristinsson Óskar Vigfússon 85 ára Ásdís Eysteinsdóttir Eiríkur Bjarnason 80 ára Arthur Guðmannsson Björgvin Guðmundsson Erla Sigfúsdóttir Hulda Árnadóttir Kjartan Helgason Sigrún Gísladóttir 75 ára Gyða Guðbjörnsdóttir... Meira
13. september 2012 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Mikið er látið með bandaríska popplistamanninn Andy Warhol þessa dagana. Í Metropolitan-safninu í New York var í gær opnuð sýning, sem ber heitið Um Warhol, 60 listamenn, 50 ár og er ætlað að rekja áhrif hans í hálfa öld. Meira
13. september 2012 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. september 1894 Verslunareigendur í Reykjavík gáfu starfsmönnum sínum frí á rúmhelgum degi „til uppbótar fyrir allt það strit og eril er þeir hafa í kauptíðinni og oftar,“ eins og það var orðað í Ísafold. Meira

Íþróttir

13. september 2012 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

3. deild karla Undanúrslit, síðari leikir: Ægir – Magni 3:2 *Ægir...

3. deild karla Undanúrslit, síðari leikir: Ægir – Magni 3:2 *Ægir vann samanlagt, 6:2 Leiknir F – Sindri 1:1 *Sindri vann samanlagt, 6:2 *Ægir og Sindri leika í 2. deild á næsta tímabili og mætast í úrslitaleik um sigurinn í 3. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Beckham íhugar kaup

Enski knattspyrnumaðurinn David Beckham er sagður ætla að kaupa 75 prósent hlutabréfa í spænska liðinu Málaga. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Birgir með í Kasakstan

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG verður með á næsta móti á Áskorendamótaröðinni sem hefst í Kasakstan í dag, samkvæmt heimasíðu mótaraðarinnar. Ásókn í mótið er iðulega nokkuð mikil þar sem verðlaunaféð er með því mesta sem gerist á Áskorendamótaröðinni. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 954 orð | 2 myndir

Ekki áfall en misstum af góðu tækifæri til að ná stigi

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er óhætt að segja að skipst hafi á skin og skúrir hjá karlalandsliðinu í knattspyrnu á síðustu dögum. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Ekki stuðningsmönnunum að kenna

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur beðið aðstandendur þeirra 96 stuðningsmanna Liverpool sem létust í Hillsborough-slysinu árið 1989 opinberlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 609 orð | 2 myndir

Erum að nálgast

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Nú er lokið heiftalegri törn hjá íslenska karlalandsliðinu í körfuknattleik. Einhverri þeirri rosalegustu sem íslenskt landslið hefur farið í á einum mánuði. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Skoski tenniskappinn Andy Murray fékk afar góðar móttökur þegar hann sneri heim á breska grund í gær eftir sigurinn á opna bandaríska meistararamótinu í tennis. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslendingar eiga markahæstu leikmenn í tveimur deildum í Skandinavíu. Aron Jóhannsson, leikmaður AGF, er markahæstur í dönsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað 7 mörk í átta leikjum með liðinu í deildinni. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Laugardalshöll: Þróttur &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Laugardalshöll: Þróttur – Fram 18.30 Víkin: Víkingur – Fjölnir 18.30 Vodafonehöll: Valur – ÍR 19. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Haraldur farinn af stað

Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi úr GR, þreytti í vikunni frumraun sína í bandaríska háskólagolfinu en hann hélt út til náms á dögunum. Haraldur tók þátt í The Sam Hall Intercollegiate-mótinu og hafnaði í 21. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Kiel eina Íslendingaliðið sem vann

Fjórir leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handbolta í gærkvöldi en Íslendingalið komu við sögu í öllum þeirra. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 852 orð | 3 myndir

Kylfingar setja íslenskt met í úrtökumótunum

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrtökumótin fyrir stærstu atvinnumannamótaraðirnar eru á næsta leiti og óvenjumargir íslenskir kylfingar eru skráðir til leiks. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Stefnan sett á efsta sætið

Eftir margra ára bið og fjögur töp í úrslitaleikjunum tókst Skotanum Andy Murray loks að vinna risamót í tennis aðfaranótt þriðjudags þegar hann lagði Novak Djokovic í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í fimm settum. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir

Stefnan sett á Serbíu

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Rakel Dögg Bragadóttir, landsliðskona í handknattleik, er byrjuð að æfa með liði Stjörnunnar eftir að hafa slitið krossband í hné á síðasta keppnistímabili. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Valskonur meistarar

Valskonur voru iðnar við að lyfta bikurum á síðustu leiktíð en liðið varð Íslands- og bikarmeistari, deildarmeistari, deildabikarmeistari og meistari meistaranna. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Van Persie og Kagawa meiddust

Robin Van Persie, framherji Manchester United, var tekinn af velli í hálfleik í leik Hollands gegn Ungverjalandi í undankeppni HM á þriðjudagskvöldið vegna meiðsla. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Þýskaland Füchse Berlín – Melsungen 27:27 • Dagur Sigurðsson...

Þýskaland Füchse Berlín – Melsungen 27:27 • Dagur Sigurðsson er þjálfari Füchse Berlín. Hamburg – Flensburg 25:25 • Arnór Atlason skoraði 1 mark fyrir Flensburg. Meira
13. september 2012 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Ægir og Sindri í 2. deild

Ægir frá Þorlákshöfn og Sindri frá Höfn í Hornafirði komust í gær upp í 2. deild karla í knattspyrnu þegar seinni leikirnir í undanúrslitum 3. deildar fóru fram. Ægir vann 3:1 sigur gegn Magna frá Grenivík í gær og vann einvígið samanlagt, 6:3. Meira

Finnur.is

13. september 2012 | Finnur.is | 204 orð | 2 myndir

Að vera eða vera ekki rafbíll

Amperabíllinn frá Vauxhall og Opel er ekki rafbíll og hafa auglýsingar þess efnis verið bannaðar í Bretlandi. Auglýsingaeftirlitið (ASA) segir að breskir neytendur hafi verið afvegaleiddir í auglýsingunum. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 34 orð | 1 mynd

Alls fimmtíu nýir vörubílar hafa verið fluttir til landsins á árinu

Alls fimmtíu nýir vörubílar hafa verið fluttir til landsins á árinu. Mercedes Benz er uppistaðan í þessu, t.d. bílar sem hafa farið til stórra fyrirtækja sem voru komin á tíma með endurnýjun flota... Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 438 orð | 7 myndir

Andrea Gylfadóttir

Söngdívan Andrea Gylfadóttir stendur í stórræðum um þessar mundir. Á laugardag efnir hún til stórtónleika í Eldborg og heldur upp á fimmtugsafmælið með tónleikagestum. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 291 orð | 1 mynd

Bændur andvígir áfengismælum í traktorum

Í sumar gengu í gildi lög í Frakklandi er skylda bíleigendur til að hafa áfengismæla í hanskahólfi bílanna. Tilgangurinn er að þeir geti gengið úr skugga um hvort þeir séu hæfir til aksturs hafi þeir fengið sér einn gráan. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 35 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Never So Few er kvikmynd með BÆÐI Steve McQueen og Frank Sinatra. Fleira þarft þú ekki að vita, nema að myndin er sýnd á TCM. (Þá það, þetta er stríðsmynd sem gerist í seinna... Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 44 orð | 1 mynd

Ferilinn hóf ég 10 ára sem háseti á bát hjá afa mínum.

Ferilinn hóf ég 10 ára sem háseti á bát hjá afa mínum. Aflahlutinn lagði ég inn í banka. Enn man ég svo frelsistilfinninguna; að mega horfa í ölduna og spenninginn að sjá hvort sá guli léti á sér kræla. Pálmi Matthíasson sóknarprestur í... Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 185 orð | 1 mynd

Fótboltamenn fá ekki að keyra öfluga bíla

Sir Alex Ferguson fótboltastjóri Manchester United tekur hlutverk sitt í uppeldi ungra fótboltamanna það alvarlega, að hann setur þeim lífsreglur utan keppnis- og æfingavalla. Nú hefur hann t.a.m. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 697 orð | 2 myndir

Fyrirmyndardaggæsla í Kærleikskoti

Hugrún Þórisdóttir og dóttir hennar Hugrún Sandra Harðardóttir eru dagmömmur í Breiðholtinu en þar hafa þær rekið saman daggæsluna Kærleikskot í að verða þrjú ár við góðar undirtektir foreldra sem eru með börn í gæslu hjá þeim. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 176 orð | 1 mynd

Góðgerðadagur Marels um helgina

Fyrsti alþjóðlegi Tour de Marel-fjáröflunardagurinn verður haldinn á laugardaginn næstkomandi en það eru starfsmenn Marels sem standa fyrir deginum á 20 stöðum í heiminum og safna fé fyrir góð málefni. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 167 orð | 1 mynd

Haustlaukar í Litlu garðbúðinni

Þrátt fyrir að sumarið sé senn á enda og napurt haustið tekið við er enn margt hægt að gera í garðinum þar sem ekki hefur enn kyngt niður snjó. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 620 orð | 1 mynd

Horft í spegilinn

Ingibjörg Stefánsdóttir mætir sjálfri sér á jógamottunni og miðlar til annarra því sem hún lærði hjá meistara Sri.K.Pattabhi Jois á Indlandi. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 270 orð | 2 myndir

Hraðskreiður en sparneytinn sportbíll

Ætli flestir tækju því ekki með talsverðum fyrirvara ef þeim væri tjáð að hægt væri að fá sportbíl með 320 km hámarkshraða er eyddi aðeins 3,4 lítrum eldsneytis á hundraðið. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 545 orð | 3 myndir

Húsin byggð yfir hamingjuna

Hraunrennslið stöðvaðist hér örfáa metra frá svo ekki munaði miklu að húsið yrði eyðingaröflunum að bráð. Eftir eldgosið árið 1973 var hér vikur yfir öllu og gjarnan náði hann hálfan annan til tvo metra upp á veggi húsa. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 160 orð

Ítalskir bílstjórar þeir verstu

Hyggist menn aka um nágrannalöndin í fríi sínu er líklega öruggast að sneiða hjá Ítalíu. Þar munu vera verstu ökumenn álfunnar, samkvæmt rannsókn sem 30.000 Evrópubúar tóku þátt í. Ítalskir bílstjórar komu langverst út úr könnuninni. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 128 orð | 1 mynd

Kolsvart og lauflétt um hálsinn

Það gildir víst í dag að ef á að gera einhvern hlut betri þá dugar að bæta við koltrefjum. Því meira af koltrefjum, því betra, er mottó framleiðenda sportbíla, armbandsúra, reiðhjóla, skartgripa og húsmuna. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 147 orð | 1 mynd

Konum bannað að leggja í stæði

Bæjarstjórinn í Triberg í Þýskalandi lætur sjónarmið jafnréttis kynjanna sig litlu varða en hann hefur komið mjög svo á óvart með því að banna konum að leggja á tilteknum bílastæðum í bænum. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 740 orð | 7 myndir

Kostum hlaðinn Frakki

Flestir kaupendur nýrra bíla gera þá meginkröfu að hann eyði litlu. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 155 orð | 1 mynd

Krónuboð kveður sér hljóðs

Í vikunni sem leið var uppboðssíðunni kronubod.is hleypt af stokkunum. Uppboðssíður af þessu tagi njóta mikilla vinsælda um allan heim en sérstaklega þó í Bandaríkjunum. Að sögn aðstandenda er Krónuboð eins sett upp og hjá www.quibids. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 281 orð | 4 myndir

Kvef, leti og hlustunarpartí

Vaknaði. Ég veikur. Konan ennþá veik. Letidagur líka. Átti að vera að kenna. Gat það ekki. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 232 orð | 3 myndir

Leikið af fingrum fram

Sögulegur skáldskapur um líf og listir raunverulegra tónskálda hefur reynst gott bíóefni. Impromptu er skínandi gott dæmi um slíka mynd. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 77 orð | 1 mynd

Má bjóða þér á bekk?

Gestum og gangandi í Tókýó gefst þessa dagana kostur á að tylla sér á bekk við hliðina á frægum einstaklingum og kasta mæðinni um stund. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 204 orð | 2 myndir

Mánudagsdraugar

Draugaþættirnir á SkjáEinum lofa góðu. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 208 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Bókin Hver man ekki eftir Trainspotting? Nú eru Renton, Sick Boy, Spud og Begbie komnir aftur á kreik í nýrri bók eftir Irvine Welsh. Skagboys nefnist hún og segir frá því hvernig téðir pörupiltar í Edinborg fóru til að byrja með út af sporinu. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 59 orð | 1 mynd

Múffur í hvert mál

Út er komin matreiðslubókin Múffur í hvert mál efitir Nönnu Rögnvaldardóttur. Í bókinni má finna fjölmargar uppskriftir að allra handa múffum sem hæfa við mismunandi tilefni og það sem meira er, mismunandi tíma dagsins, allt frá morgni til síðkvölds. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 90 orð | 6 myndir

Neon, glimmer og gleði

Þeir sem þekkja til heims hátískunnar vita sem er að Betsey Johnson er einn litríkasti og líflegasti persónuleikinn sem þar lifir og hrærist. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 484 orð | 4 myndir

Nærri 6.000 seldir á árinu

En í ljósi þess að svo til allir bílaleigubílar sem keyptir verða á árinu eru þegar seldir má ætla að talan verði talsvert lægri og líklega á bilinu 7.000-8.000 bílar. Í ágúst seldust 473 bílar. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 206 orð | 1 mynd

Platlöggur ræna ferðalanga á frönskum hraðbrautum

Franska her- og borgaralega lögreglan hefur aukið eftirlit og skoðanir bíla á hraðbrautum landsins vegna aukinna tilkynninga um að menn sem dulbúnir eru sem lögreglumenn hafi rænt ferðalanga. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 60 orð | 1 mynd

Verslunin Víðir hlýtur viðurkenningu frá Tannlæknafélagi Íslands

Viðurkenninguna hlýtur Víðir fyrir þá ákvörðun að taka út nammibarina og setja heilsusamlegar vörur í forgrunn. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 167 orð | 1 mynd

Vita meir í dag en í gær ...

Þá er kominn sá árstími að skólar landsins fyllast af blaðskellandi barnaskörum sem mæta til leiks keikir, kátir og uppfullir af orku eftir sumarfríið. Óvíða er þó tilhlökkunin meiri en hjá þeim fríða hópi sem sestur er á skólabekk í fyrsta sinn. Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 16 orð | 1 mynd

Þjóðleikhúsið var vígt árið 1950.

Þjóðleikhúsið var vígt árið 1950. Húsið, sem var hergagnageymsla breska setuliðsins, er hannað af Guðjóni... Meira
13. september 2012 | Finnur.is | 322 orð | 4 myndir

Ömmumatur í efstu sætunum

Hörður Lárusson, grafískur hönnuður og formaður FÍT (Félags íslenskra teiknara), hefur getið sér gott orð fyrir margvísleg verkefni og þá ekki síst bækur sínar um þjóðfána lýðveldisins og fánalögin í framhaldinu. Meira

Viðskiptablað

13. september 2012 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Ásgeir Helgi fer til MP banka

Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hdl. hefur verið ráðinn forstöðumaður lögfræðisviðs MP banka. Ásgeir hefur starfað sem lögmaður hjá LOGOS lögmannsþjónustu frá árinu 2009. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 412 orð | 1 mynd

Dyggðin að taka sér tíma til að hugsa og skilja

Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, lék við hvern sinn fingur á fundi Félags viðskipta- og hagfræðinga á þriðjudag, þar sem rætt var um hvort skilja eigi að fjárfestingarbankastarfsemi og viðskiptabankastarfsemi. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Ekkert svigrúm

Þótt stjórnvöld áformi nær hallalaus fjárlög fyrir næsta ár – fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir 2,8 milljarða halla – þá segir reynslan okkur að niðurstaðan gæti orðið allt önnur og verri. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 1638 orð | 3 myndir

Er síminn vannýttasta vinnutækið?

• Segir íslensk fyrirtæki einum of ólm að senda fulltrúa á fundi erlendis • Þarf að vega og meta vandlega þörfina fyrir að senda mann yfir hafið og undirbúa starfsmanninn vel • Íslenskir sendifulltrúar stundum ekki starfi sínu vaxnir og... Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 202 orð

Fjárfesting í breskri nýsköpun ekki meiri í tíu ár

Fjárfesting í nýsköpunarfyrirtækjum í Bretlandi hefur ekki verið meiri í tíu ár. Á fyrri helmingi ársins hefur verið fjárfest fyrir 600 milljónir punda í slíkum fyrirtækjum. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 712 orð | 2 myndir

Fjölbreyttur hópur með fjölbreyttar óskir

• Sumir leggja ríka áherslu á sem ódýrast flug og gistingu meðan aðrir vilja lúxus og þægindi • Viðskiptafargjöld geta verið fjárfesting í hvíldari og afkastameiri starfsmanni sem nýtist betur á áfangastað • Snýst ekki bara um verð heldur sveigjanleika og góðar tengingar Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Fær ekki bankagögn

Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Úrskurðarnefnd um upplýsingamál synjuðu beiðni Víglundar Þorsteinssonar, fyrrverandi aðaleiganda BM Vallár, en hann missti fyrirtækið í hendur kröfuhafa eftir bankahrun, um aðgang að samningi um það hvernig Nýi... Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 594 orð | 2 myndir

Færeysk skuldakreppa

Það er sjaldnast eitthvað nýtt undir sólinni. Núverandi skulda- og bankakreppa evrusvæðisins er ekki sú fyrsta sem hefur brotist út í Evrópu á síðari tímum. Fyrir hartnær tveimur áratugum skall á djúpstæð skuldakreppa í Færeyjum. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Fær leyfi til eignastýringar

Fjármálaeftirlitið hefur veitt Landsbréfum hf., sem er rekstrarfélag verðbréfasjóða, leyfi til eignastýringar. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 312 orð | 1 mynd

Gítarstillirinn í yfir milljón símum

Íslenska snjallsímaforritið Tunerific er nú notað í yfir milljón farsímum. Nánar tiltekið hafa 1.026.324 notendur í 202 löndum sótt forritið í símana sína. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 743 orð | 2 myndir

Grænlendingar binda vonir við að vinnsla auðlinda færi þeim velmegun

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Á flugvellinum í Nuuk standa suðurkóreskir öryggisverðir og fylgjast með. Það eru aðeins nokkrir klukkutímar í að Lee Myung-Bak, forsætisráðherra Suður-Kóreu, komi í höfuðstað Grænlands. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 312 orð | 2 myndir

Hver vinnustaður þarf að finna sína leið

Engin töfralausn er til sem hægt er að styðjast við til að draga úr veikindafjarveru starfsfólks, og því verða stjórnendur að feta sig áfram hvað hentar hverjum vinnustað best. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Karl Wernersson kemur með gjaldeyri heim

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 95 orð

Leigusamningum fjölgar um 46%

Þinglýstum leigusamningum fjölgaði um 46% í ágúst frá fyrri mánuði. Samkvæmt tölum frá Þjóðskrá voru gerðir samtals 1.129 leigusamningar á landinu öllu í ágúst, borið saman við 775 samninga í júlímánuði. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Mikil lánsfjárþörf

Það má leiða að því líkur að nettó lánsfjárþörf íslenska ríkisins á innlendum markaði verði meiri en þeir 18 milljarðar á næsta ári sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi Alþingis. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Milljarðar fyrir uppljóstrun

Bandarísk yfirvöld hafa greitt fyrrverandi bankamanni, Bradley Birkenfeld, 104 milljónir dollara eða 12,6 milljarða íslenskra króna, fyrir að upplýsa skattsvik svissneskra banka. Birkenfeld er fyrrverandi starfsmaður UBS-bankans. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 36 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri SGS

Drífa Snædal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands (SGS). Fráfarandi framkvæmdastjóri, Kristján Bragason, mun starfa við hlið Drífu til áramóta, samkvæmt tilkynningu frá SGS. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 48 orð | 1 mynd

Nýr markaðsstjóri Bláa lónsins

Arnar Már Arnþórsson hefur hafið störf sem markaðs- og sölustjóri Bláa lónsins. Arnar Már býr yfir viðamikilli reynslu af alþjóðlegri markaðssetningu, en hann starfaði hjá Icelandair Group í 10 ár. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 2056 orð | 4 myndir

Nýtt haldreipi í ólgusjó evrusvæðisins

• Evrópski seðlabankinn undirbýr ótakmörkuð kaup á skuldabréfum jaðarríkja evrusvæðisins • Stjórnlagadómstóll Þýskalands samþykkir varanlegan björgunarsjóð evruríkjanna • Nýr kafli að hefjast í sögunni endalausu um skuldakreppu... Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 465 orð | 2 myndir

Seðlabankinn selur öll ríkisskuldabréf á Spán og Ítalíu

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Á síðasta ári seldi Seðlabankinn öll skuldabréf sem bankinn átti á spænska og ítalska ríkið, en samtals nam verðmæti þeirra um 7% af öllu skuldabréfasafni gjaldeyrisforða Seðlabankans. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 296 orð | 1 mynd

Smokkarnir ekki frá Condom

Framleiðanda smokka, sem hélt því fram að þeir væru frá bænum Condom í suðvesturhluta Frakklands milli Bordeaux og Toulouse, var í liðinni viku gert að greiða 10. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 39 orð | 1 mynd

Vinnustaður Hundrað ára afmæli bílaverksmiðju Peugeot í Sochaux

Bílaverksmiðja sem framleiðir Peugeot, og er í Sochaux í Frakklandi, fagnar hundrað ára afmæli um þessar mundir. Franski bílaframleiðandinn er nokkuð eldri. Rætur fyrirtækisins má rekja til ársins 1810 en framleiðsla á bílum hófst 1896. Meira
13. september 2012 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Það ríkir enn logn á fasteignamarkaði

Enn er langt í land með að fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu nái eðlilegri virkni eftir mikla lægð á síðustu misserum. Velta á markaði er töluvert undir því sem eðlilegt getur talist og hefur farið minnkandi á síðustu vikum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.