Greinar föstudaginn 14. september 2012

Fréttir

14. september 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Amfetamínverksmiðja í íbúðarhverfi upprætt

Búnaður til framleiðslu fíkniefna fannst í bílskúr við Efstasund í austurbæ Reykjavíkur síðdegis í gær. Talið er að amfetamín hafi verið framleitt í bílskúrnum. Húsráðandi, karl á fimmtugsaldri, var handtekinn og vistaður á lögreglustöð. Meira
14. september 2012 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Andláts Grace Kelly minnst í Mónakó

„Hefur þú nokkurn tímann séð nokkurn stað í heiminum sem er dásamlegri?“ spyr Grace Kelly þegar hún ekur með Cary Grant í hlíðum Mónakó í mynd Alfreds Hitchcocks „To Catch a Thief“ frá 1955. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ábendingarnar áttu við rök að styðjast

Brot 15 ökumanna vegna hraðaksturs voru mynduð í Hamravík í Reykjavík í gær samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ábendingar höfðu borist um hraðakstur á þessum stað. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Áfram leitað í fönninni

Leit að týndu fé á Þeistareykjasvæðinu gekk sæmilega vel í gær, að sögn Svavars Pálssonar, sýslumanns á Húsavík og yfirmanns almannavarna í Þingeyjarsýslu. Um 200-250 manns voru við leitina. Þungbúið var og úrkoma á köflum. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Átakið forsenda fyrir opnun Nætur og dags

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Hugmynd um stofnun stuðningsmiðstöðvar fyrir börn með alvarlega og ólæknandi sjúkdóma er að öllum líkindum að verða að veruleika með söfnunarátakinu Á allra vörum. Miðstöðin mun bera nafnið Nótt og dagur. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

„Algjört rothögg“ fyrir bílaleigurnar

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Berst við að bjarga bústofninum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Það er yfirleitt mikil gleði á þessum árstíma í sveitinni en það er annað núna,“ segir Guðmundur Jónsson, fjárbóndi í Fagraneskoti í Suður-Þingeyjarsýslu. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 1024 orð | 8 myndir

Bundin af atriðum sem sátt var um

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þarna hefur náðst sátt um veigamikil atriði, en um önnur grundvallaratriði gat aldrei orðið samkomulag,“ segir Einar K. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Ennþá krafa um að hætta við hækkunina

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við erum alltaf tilbúin til viðræðna en höfum sagt það fyrr að við trúum því ekki fyrr en við tökum á því að meirihluti þingmanna og fyrrverandi ferðamálaráðherrar ætli að samþykkja þessa fáránlegu hækkun. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð

Erlendur ferðamaður ók bílaleigubílnum upp á hringtorg

Erlendur ferðamaður lenti í nokkrum erfiðleikum í Hafnargötu í Reykjanesbæ í gærkvöld þegar hann ók bifreið sinni upp á hringtorg og endaði ferðina á steini sem þar er staðsettur. Meira
14. september 2012 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Fallinn forsætisráðherra í fangelsi

Dómstóll í Egyptalandi dæmdi í gær Ahmed Nazif, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, í þriggja ára í fangelsi og til greiðslu níu milljóna egypskra punda (rúmlega 180 milljóna króna) fyrir að fjárdrátt úr opinberum sjóðum og að sölsa undir sig eigur... Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

Flottasta sýningin í húsinu

„Þetta er í raun flottasta sýningin sem hefur verið haldin hér í Norræna húsinu. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð

Forkólfur myndar um íslam fær vernd

Maðurinn, sem grunaður er um að hafa gert kvikmyndina, sem kynt hefur undir mótmælum og óeirðum víða í arabaheiminum í þessari viku, nýtur nú lögregluverndar í Kaliforníu. Maðurinn heitir Nakoula Basseley Nakoula. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Hefur smitað út frá sér

Launahækkun forstjóra Landspítalans hefur valdið ólgu á Landspítalanum og víðar að sögn Elsu B. Friðfinnsdóttur, formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hjólreiðaferðir fyrir fjölskylduna í boði

Sunnudaginn 16. september verður boðið upp á hjólreiðaferðir með leiðsögn undir yfirskriftinni ,,Hjólaævintýri fjölskyldunnar“. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð

HR heiðrar 94 afburðanemendur

Háskólinn í Reykjavík heiðraði í gær 94 afburðanemendur í skólanum. Af þeim hlutu 56 nemendur styrk af forsetalista skólans. Á þann lista komast þeir sem náð hafa bestum árangri í hverri deild, þ.e. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 538 orð | 3 myndir

Hærra menntunarstig á herðum kvenna

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kastaðist til í Héðinsfjarðargöngum

Ökumaður jeppa lenti í kröppum dansi þegar hann ók inn í Héðinsfjarðargöng síðastliðinn mánudagsmorgun. Meira
14. september 2012 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Katalónar ókyrrast

Aukin harka hefur færst í málflutning Arturs Mas, leiðtoga Katalóníu, í garð spænskra stjórnvalda á undanförnum dögum. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kennileiti frá London við Miklubrautina

Vegfarendur á Miklubraut ráku margir upp stór augu þegar þeir sáu skilti neðanjarðarlestakerfisins í London við undirgöngin sem liggja undir götuna við gatnamót Lönguhlíðar í gær. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Lögin um fjármál stjórnmálaflokka eru of óljós

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ríkisendurskoðandi og yfirlögmaður stofnunar hans voru gestir eftirlits- og stjórnskipunarnefndar Alþingis þegar hún fjallaði um styrki til stjórnmálaflokka á fundi sínum í gær. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Margnota bleiur fari í 7% þrepið

Þrír þingmenn hafa lagt fram frumvarp um að margnota bleiur verði færðar úr 25,5% virðisaukaskattsþrepi í 7% þrep. Meira
14. september 2012 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Miðjan hélt í Hollandi

Haag. AFP | Flokkarnir sitt hvorum megin við miðju héldu velli í kosningunum í Hollandi á miðvikudag og hóf Mark Rutte, forsætisráðherra landsins, stjórnarmyndunarviðræður bak við luktar dyr í gær. Meira
14. september 2012 | Erlendar fréttir | 498 orð | 3 myndir

Ólga út af mynd magnast

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Mótmæli vegna kvikmyndar gegn íslam, sem gerð var í Bandaríkjunum, breiddust út um Mið-Austurlönd og Norður-Afríku í gær. Meira
14. september 2012 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Refurinn lagði ís undir fót

Heimskautarefurinn kom til Íslands yfir hafís, að því er vísindamenn hafa komist að. Einn þeirra er Greger Larson við Durham-háskóla í Bretlandi. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Rothögg fyrir bílaleigur

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ræða um siðferði og lagakennslu

Lagadeild Háskólans í Reykjavík fagnar 10 ára afmæli. Af því tilefni verður haldin ráðstefna um siðferði lögfræðinga og lagakennslu í HR, föstudaginn 14. september kl. 15-17.30. Ráðstefnunni er skipt í tvo hluta. Meira
14. september 2012 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Spyrst til leiðtoga eftir fjarveru

Fyrsta opinbera yfirlýsingin frá Xi Jinping, varaforseta Kína, sem búist er við að taki við forustu kínverska kommúnistaflokksins, birtist í málgagni kínverska kommúnistaflokksins í Guangxi í gær. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Steindór Hjörleifsson

Steindór Hjörleifsson leikari andaðist á heimili sínu í gær 86 ára gamall. Hann fæddist 22. júlí 1926 í Hnífsdal, sonur Elísabetar Þórarinsdóttur húsmóður og Hjörleifs Steindórssonar, sjómanns og fiskimatsmanns. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Styrkja ætti íbúðakaup ungs fólks

Veita ætti þeim sem eru að koma inn á húsnæðismarkaðinn í fyrsta skipti sérstaka aðstoð, svo sem í formi fyrstukaupastyrkja sem virki hvetjandi á sparnað viðkomandi. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Flutningur Menn hreyfa ekki við óþekkta embættismanninum með handaflinu einu saman, en þá kemur borinn í góðar þarfir og nú er styttan ekki lengur við Jörundarstíg í bakgarði Hótel Borgar heldur við... Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Sykur á að auka tekjur ríkissjóðs

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Svokallaður sælgætisskattur á að skila 800 milljóna króna tekjuauka í ríkissjóð á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sælgætisskattur skili 800 milljónum

Með breytingum á vörugjöldum á sykruð matvæli á að afla ríkissjóði 800 milljóna á næsta ári. Breytingin er sögð vera gerð með manneldissjónarmið að leiðarljósi. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 240 orð | 3 myndir

Telja línuna skapa hættu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Áform Landsnets um að leggja háspennulínu þvert yfir Eyjafjörð, nokkuð sunnan við Akureyrarflugvöll, hafa vakið hörð viðbrögð flugmanna og flugrekenda. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Tófur lögðust á og bitu lifandi lömb sem voru föst í snjó

Tófur bitu lifandi lömb sem voru föst í snjó og gátu sig hvergi hrært í Hamraheiði, neðan og sunnan við Mælifellshnjúk í Skagafirði. Bæði var bitið í kjamma lambanna og annað lærið var étið af einu. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Vilja lækka skuldir með sköttum

Framsóknarmenn munu á næstu dögum leggja fram þingsályktunartillögu þar sem lagt verður til að afborganir af verðtryggðum fasteignalánum komi til frádráttar tekjuskattsstofni og að afslátturinn verði lagður inn á höfuðstól viðkomandi fasteignalána. Meira
14. september 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð

Yfir 200 starfsmenn erlendis

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Erlend umsvif verkfræði- og þjónustufyrirtækja vegna orkutengdrar starfsemi hafa stóraukist á umliðnum árum. Meira

Ritstjórnargreinar

14. september 2012 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Ein svikin enn

Ríkisstjórnin var auðvitað fyrir löngu búin að slá öll met í skattahækkunum og þess vegna var alveg óþarfi af henni að halda áfram að hækka skatta eins og hún ætlar sér samkvæmt nýframlögðu fjárlagafrumvarpi. Meira
14. september 2012 | Leiðarar | 712 orð

Fyrstu viðbrögð varasöm

Rýna þarf betur í niðurstöðu hollensku kosninganna, en einkum þó í niðurstöðuna úr Karlsruhe Meira

Menning

14. september 2012 | Leiklist | 483 orð | 1 mynd

„Forréttindi að koma aftur að verkinu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
14. september 2012 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Dægurlagaperlur fluttar í Salnum

Nokkrir af gullmolum íslenskrar dægurlagasögu verða fluttir á tónleikum í Salnum annað kvöl kl. 20.30. Meira
14. september 2012 | Myndlist | 332 orð | 1 mynd

Eðlumaður og fagurlega skreyttir skrokkar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Húðflúrað fólk verður áberandi í Súlnasal Hótels Sögu um helgina því þá fer fram húðflúrsráðstefna, Icelandic Tattoo Expo. Ráðstefnan hefst í dag kl. 15 og stendur út sunnudag. Meira
14. september 2012 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Elvis Gospel með Bjarna

Söngvarinn og útvarpsmaðurinn Bjarni Arason mun senda frá sér plötu í byrjun október með titlinum Elvis Gospel. Á henni syngur Bjarni gospel-lög úr safni rokkkonungsins Elvis Presley. Meira
14. september 2012 | Dans | 43 orð | 1 mynd

Glymskrattinn í leikhúsinu Kutomo

Dansararnir og danshöfundarnir Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Sigríður Soffía Níelsdóttir sýna um helgina verkið Glymskrattann í Kutomo-leikhúsinu í Turku í Finnlandi. Kutomo er vettvangur fyrir unga danshöfunda til að koma sér á framfæri. Meira
14. september 2012 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Hátíð tileinkuð RIFF haldin í Róm

Rómaborg ætlar að heiðra RIFF, Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, með því að halda kvikmyndahátíð tileinkaða henni og Íslandi í seinni hluta október. Meira
14. september 2012 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Jarðsamband í Mjólkurbúðinni

Jarðsamband nefnist málverkasýning Aðalheiðar Valgeirsdóttur sem opnuð verður á morgun í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. „Málverkin vann Aðalheiður á vinnustofu sinni í Biskupstungum. Meira
14. september 2012 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Nautn og notagildi

Boðið verður upp á sýningarstjóraspjall á sýningunni Nautn og notagildi, myndlist og hönnun á Íslandi í Listasafni Árnesinga nk. sunnudag kl. 15. Leiðsögnin er í höndum Elísabetar V. Ingvarsdóttur, en hún er sýningarstjóri ásamt Önnu Jóa. Meira
14. september 2012 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Ljósdraugar í Höggmyndagarði

Myndlistarsýningin Ljósdraugar verður opnuð á morgun kl. 14 í Höggmyndagarði Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík á Nýlendugötu 17A. „Eygló Harðardóttir myndlistarkona hefur málað í garðinum undanfarnar vikur. Meira
14. september 2012 | Fjölmiðlar | 81 orð | 1 mynd

Of Monsters and Men í Ísþjóðinni

Liðsmenn hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, þau Nanna, Raggi, Arnar, Brynjar, Árni og Kristján verða viðmælendur Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur í fyrsta þætti þáttaraðarinnar Ísþjóðin sem sýndur verður sunnudagskvöldið 16. september. Meira
14. september 2012 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

OMAM slær met á Tónlistanum

Breiðskífa hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, My Head Is An Animal, hefur setið í 18 vikur í 1. sæti Tónlistans íslenska, þ.e. lista yfir mest seldu plötur landsins og er það lengsta seta hljómplötu í því sæti frá því farið var að birta... Meira
14. september 2012 | Myndlist | 399 orð | 2 myndir

Orðræða óeirða skoðuð

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Brotabrot úr afrekssögu óeirða á Íslandi: Fyrsti hluti nefnist sýning Unnars Arnar J. Auðarsonar sem opnuð verður í Flóru í Hafnarstrætinu á Akureyri á morgun kl. 14. Meira
14. september 2012 | Myndlist | 213 orð | 1 mynd

Ragnar hlaut Sjónlistaorðuna

Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut Sjónlistaorðu Íslensku sjónlistaverðlaunanna í gærkvöld en þau voru síðast veitt árið 2008. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn, Sjónlist 2012, í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Meira
14. september 2012 | Leiklist | 229 orð | 1 mynd

Tilvist manns og sólar

Dúnn nefnist verk sem frumsýnt verður í kvöld kl. 21 í Tjarnarbíói. Verkinu er lýst sem dansverki, gjörningi, tónverki, ljósverki og leikriti og síðast en ekki síst sjónarspili. Meira
14. september 2012 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Tímalaust efni með Fróða

Þegar ég var yngri voru uppáhaldsþættirnir mínir Einu sinni var. Þar fékk maður að fylgjast með frönskum teiknimyndapersónum í gervi uppfinningamanna, geimkönnuða, þekktra aðila úr sögunni eða jafnvel rauðra blóðkorna í þáttum um líkamann. Meira
14. september 2012 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Tónleikur til heiðurs Jóni Þórarinssyni

Söngtónleikar til heiðurs tónskáldinu Jóni Þórarinssyni, sem lést 12. febrúar sl., verða haldnir í Salnum í Kópavogi á sunnudaginn, 16. september, kl. 16. Meira
14. september 2012 | Leiklist | 64 orð | 1 mynd

Trúðleikur í Gaflaraleikhúsinu

Frystiklefinn, litla atvinnuleikhúsið á Rifi á Snæfellsnesi, sýnir sýninguna Trúðleik eftir Hallgrím H. Helgason í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði í september. Aðeins verða nokkrar sýningar í höfuðborginni, en sú fyrsta er á morgun kl. 14. Meira
14. september 2012 | Kvikmyndir | 295 orð | 1 mynd

Verðlaunamynd, uppvakningar, grín og tölvuheimur

A Separation Írönsk kvikmynd sem hlaut Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin í ár og Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Meira

Umræðan

14. september 2012 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Af því að kyn skiptir ekki máli?

Þegar vakin er athygli á því sem betur mætti fara í jafnréttismálum, eins og til dæmis kynbundnu launamisrétti, heyrist sama viðkvæðið gjarnan aftur og aftur. Sem er einhvern veginn svona: Jafnrétti er náð. Kyn skiptir ekki máli. Meira
14. september 2012 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Ástarkveðja til okkar

Eftir Óttar Ólaf Proppé: "Það olli misskilningi sem ég harma því sá sem starfar í stjórnmálum á að tala skýrt." Meira
14. september 2012 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

„Hefðbundin“ útför

Eftir Jóhanna Harðardóttir: "Það ekki einfalt að brjóta hefðir á bak aftur þegar andlát ber að höndum." Meira
14. september 2012 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Hliðarvindur í borgarstjórn

Eftir Leif Magnússon: "Samfylkingin, og áður Alþýðuflokkurinn, dreifðu gjarnan rósum í aðdraganda kosninga. Þar virðist enn vera takmarkaður skilningur á þýðingu vindrósar." Meira
14. september 2012 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Hvað er til ráða fyrir heimilin?

Eftir Pétur Má Sigurðsson: "Leiðir sem notaðar eru í Bandaríkum Norður-Ameríku til þess að hjálpa heimilunum úr fjárhagsvandræðum og koma í veg fyrir nauðungarsölu." Meira
14. september 2012 | Bréf til blaðsins | 377 orð | 1 mynd

Konur

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Ég vil byrja á að þakka þeim, er hafa stutt mig og lagt á sig að lesa greinarnar mínar og að skilja þær. Og konur, hér kemur skoðun mín og það þarf enginn að hafa hana né samþykkja. Hvað er stærra í lífinu en að vera elskuð og virt kona og móðir?" Meira
14. september 2012 | Aðsent efni | 243 orð | 1 mynd

Stoppum í fjárlagagatið

Eftir Maríu Óskarsdóttur: "Nú er því miður ekkert hægt að sækja lengur til öryrkja og eldri borgara. Þá er nauðsynlegt að finna aðrar leiðir til skattheimtu eða niðurskurðar." Meira
14. september 2012 | Velvakandi | 102 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Gylliboð símafyrirtækja Hringdu er eitt af þeim símafyrirtækjum sem auglýsa sig á markaðnum í dag og býður lægri símgjöld en aðrir bjóða. Ég og fleiri í minni fjöskyldu létum glepjast og fórum frá Símanum til Hringdu. Meira
14. september 2012 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Það vantar vilja og verkvit til að uppræta kynbundinn launamun

Eftir Ernu Arnardóttur: "Ef fyrirætlanin er skýr, ferlið og tækin nothæf og verkvitið til að nota þau til staðar á það ekki að reynast honum erfitt að uppræta launamun kynja." Meira

Minningargreinar

14. september 2012 | Minningargreinar | 1367 orð | 1 mynd

Áslaug Hulda Magnúsdóttir

Áslaug Hulda Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1928. Hún lést á heimili sínu 5. september 2012. Foreldrar hennar voru Margrét Jónsdóttir, fædd á Stóra-Hálsi í Grafnishreppi 26.11. 1906, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2012 | Minningargreinar | 1168 orð | 1 mynd

Edda Larsen Knútsdóttir

Edda Larsen Knútsdóttir fæddist í Reykjavík 4. október 1949. Hún lést í Nossebro, heimabæ sínum í Svíþjóð, 4. júní 2012. Útför Eddu fór fram í Svíþjóð 20. júní 2012. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2012 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Gíslína Guðlaug Árnadóttir

Gíslína fæddist 7. nóvember 1925 í Vestmannaeyjum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk þann 7. september 2012. Foreldrar henn voru Árni Gislason frá Þorvaldseyri í A-Eyjafjallahreppi f. 17.5. 1894, d. 17.7. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2012 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Guðmundur Hansen

Guðmundur Hansen fæddist á Sauðárkróki 12. febrúar 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans 30. ágúst 2012. Útför Guðmundar fór fram frá Fossvogskirkju 7. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2012 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

Gunnar Helgason

Gunnar Helgason fæddist á bænum Svínanesi í Austur-Barðastrandarsýslu 23. mars 1922. Hann andaðist á dvalarheimilinu Skjóli 1. september 2012. Foreldrar hans voru Helgi Kristján Guðmundsson, frá Kvígindisfirði, f. 1882, d. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2012 | Minningargreinar | 1258 orð | 1 mynd

Hanna Jónsdóttir

Hanna Jónsdóttir fæddist á Kálfsstöðum í Vestur-Landeyjum 21. júlí 1934. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. september 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Einarsson, bóndi á Kálfsstöðum, f. 11. mars 1900 á Eystra-Hóli, Landeyjum, d.... Meira  Kaupa minningabók
14. september 2012 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

István Bernáth

István Bernáth, sérfræðingur í norðurlandamálum, háskólakennari og þýðandi í Búdapest í Ungverjalandi, fæddist 13. september 1928 og lést 10. ágúst síðastliðinn. Hann var mörgum Íslendingum að góðu kunnur og kom hér margsinnis. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2012 | Minningargreinar | 2594 orð | 1 mynd

Kristbjörg Héðinsdóttir

Kristbjörg Héðinsdóttir fæddist á Húsavík 2. september 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík, 5. september 2012. Foreldrar Kristbjargar voru hjónin Helga Jónsdóttir, húsmóðir, frá Fossi, Húsavík, fædd 16. febrúar 1897, dáin 1. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2012 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

Þóra Erla Ólafsdóttir

Þóra Erla Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 17. janúar 1931. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 7. september 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Sigrún Magnúsdóttir, húsmóðir, fædd í Kambshól, Svínadal, Borgarfjarðarsýslu 19. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2012 | Minningargreinar | 2446 orð | 1 mynd

Þórhildur Þorleifsdóttir

Þórhildur Þorleifsdóttir fæddist í Neskaupstað 17. apríl 1946. Hún lést á gjörgæsludeild sjúkrahússins í Torrevieja á Spáni 31. ágúst 2012. Foreldrar Þórhildar voru Þorleifur Árnason og Guðríður Guðmundsdóttir. Þórhildur giftist Gunnari Á. Mýrdal 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. september 2012 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Bakslag í kortaveltu

Bakslag varð í kortaveltu landsmanna í ágústmánuði, samkvæmt tölum Seðlabankans um greiðslumiðlun. Meira
14. september 2012 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Bankamaður sektaður um 100 milljónir

Fyrrverandi yfirmaður fyrirtækjasviðs breska bankans HBOS var sektaður af breska fjármálaeftirlitinu um 100 milljónir íslenskra króna. Og var bannað ævilangt að vinna á breskum fjármálamarkaði. Meira
14. september 2012 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Eymundsson semur við útgáfu um rafbækur

Eymundsson hefur gert samning við Hachette Book Group, eitt stærsta útgáfufélag í Evrópu, um sölu á erlendum rafbókum. Í kjölfar þessa samnings hafa Íslendingar nú aðgang að rúmlega 240.000 erlendum rafbókartitlum í gegnum vef fyrirtækisins www. Meira
14. september 2012 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Hlutafé aukið um 912 milljónir

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hlutafé Latabæjar hefur verið aukið um 912 milljónir króna. Peningana á að nýta til að framleiða nýja sjónvarpsþætti. Meira
14. september 2012 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Krónan slær met

Gengi krónu hefur ekki styrkst í þrjár vikur. Krónan hefur veikst um 6,8% á tímabilinu, samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum. Frá áramótum nemur veikingin 0,3%. Þetta er lengsta tímabil veikingar krónunnar frá 1999, segir í frétt Bloomberg. Meira
14. september 2012 | Viðskiptafréttir | 757 orð | 2 myndir

Nýjar virkjunarframkvæmdir kalla á verkefnafjármögnun

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira

Daglegt líf

14. september 2012 | Daglegt líf | 827 orð | 2 myndir

Börnin mega sulla út

Danski matreiðslumaðurinn og heimilisfræðikennarinn Katrine Klinken segir það engu skipta þó börnin sulli dálítið út við matargerð. Að ganga snyrtilega frá sé hluti af því ferli að læra réttu handtökin við matseldina. Meira
14. september 2012 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Heilsa, samskipti, ást og kynlíf

Sumir hlutir eru einfaldlega þannig að þér finnst ef til vill óþægilegt að ræða þá við þér eldri og reyndari, t.d. foreldra. Vissulega er gott að rabba við vini sína og fá hjá þeim stuðning og góð ráð. Meira
14. september 2012 | Daglegt líf | 404 orð | 1 mynd

HeimurUnu

Skyndilega rifjaðist nefnilega upp fyrir mér fylgifiskur þess að vera í skóla. Hið stöðuga samviskubit. Vinnudagur háskólanemans er aldrei búinn í reynd. Meira
14. september 2012 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

...kíkið á tónleika Svavars Knúts

Annað kvöld, laugardag, ætlar söngvaskáldið Svavar Knútur að vera með tónleika í Merkigili á Eyrarbakka. Svavar Knútur, söngvaskáld og kærleiksbjörn, heldur tónleikana í tilefni af útgáfu hljómplötunnar Ölduslóðar, sem er þriðja sólóplata hans. Meira
14. september 2012 | Daglegt líf | 160 orð | 2 myndir

Næring í fyrra, hreyfing í vetur

„Við erum á öðru ári í þessu átaki, sem heitir Heilsueflandi framhaldsskóli, en það er í samvinnu við landlæknisembættið,“ segir Vaka Rögnvaldsdóttir, íþrótta- og heilsufræðingur í Iðnskólanum í Hafnarfirði. Meira

Fastir þættir

14. september 2012 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ára

Sigurður Anton Hjalti Þorsteinsson, skógarbóndi á Melum í Hjaltadal , verður áttræður mánudaginn 17. september næstkomandi. Sigurður verður heima sunnudaginn 16. september og býður gestum og gangandi í... Meira
14. september 2012 | Í dag | 262 orð

Af hausti, þrautseigju og tveimur bjánum

Það var svalt og haustlegt á morgungöngunni hjá Pétri Stefánssyni: Alltaf kólnar meir og meir og myrkrar fyrr á kvöldin. Hnígur gróður, hrörnar, deyr, er haustið tekur völdin. Jón Ingvar Jónsson rakst á þessa vísu á Leirnum, póstlista hagyrðinga. Meira
14. september 2012 | Árnað heilla | 555 orð | 4 myndir

„Bara aumingjaskapur að láta sér leiðast“

Jón Guðbjörn fæddist í Litlu-Ávík í Trékyllisvík og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf og trilluútgerð föður síns. Fjölskyldan var með mjólkurkýr til heimilisnota og um 150 ær, auk trilluútgerðar, einkum á grásleppu. Meira
14. september 2012 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvöföld skaðsemi. Norður &spade;KG76 &heart;Á2 ⋄KD32 &klubs;854 Vestur Austur &spade;3 &spade;952 &heart;DG104 &heart;98653 ⋄G1098 ⋄65 &klubs;K762 &klubs;G109 Suður &spade;ÁD1084 &heart;K7 ⋄Á74 &klubs;ÁD3 Suður spilar 6&spade;. Meira
14. september 2012 | Í dag | 8 orð

Hallelúja. Lofa þú Drottin, sála mín. (Sálm. 146:1)...

Hallelúja. Lofa þú Drottin, sála mín. (Sálm. Meira
14. september 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Helgi Valur Harðarson

30 ára Helgi ólst upp á Akureyri, er byggingaiðnfræðingur frá HR og starfandi húsasmíðameistari. Maki: Valdís Ösp Jónsdóttir, f. 1985, hjúkrunarfræðingur. Börn: Birkir Kári Helgason, f. 2008, og Þórhildur Eva Helgadóttir, f. 2011. Meira
14. september 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Íris Björk Ásbjarnardóttir

30 ára Íris lauk prófi í markaðsfræði við Baruch College í New York og starfar hjá Rannsóknarnefnd Alþingis. Maki: Kristinn Ólafur Kristinsson, f. 1978, starfar hjá Primera Air. Synir: Mikael Andri, f. 2005; Viktor Ágúst, f. 2008, og Kristinn Arnar, f. Meira
14. september 2012 | Í dag | 274 orð | 1 mynd

Jökull Jakobsson

Jökull Jakobsson, rithöfundur, fæddist á Neskaupstað í Norðfirði 14. september 1933. Faðir hans var séra Jakob Jónsson og móðir Þóra Einarsdóttir. Meira
14. september 2012 | Í dag | 37 orð

Málið

Bollapar er bolli og undirskál sem passa saman. Áður var algengt að sjá sitt af hvoru tagi á heimilum, þar eð afföll urðu á búskapartíðinni og fólk hafði minna milli handa. Slíkt hét þrælapar eða viðrinispar... Meira
14. september 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Nói Kristinsson

30 ára Nói lauk BA-prófi í myndlist frá Listaháskóla Íslands og MA-prófi í mannfræði frá HÍ og stundar nú MA-nám í bókasafns- og upplýsingafræði. Maki: Lena Geirlaug Yngvadóttir, f. 1986, nemi. Foreldrar: Kristinn H. Þorsteinsson, f. 1956, garðplöntufr. Meira
14. september 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Margrét Fjóla fæddist 18. febrúar kl. 22.18. Hún vó 3.740 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Björg Pétursdóttir og Erlingur Pálmason... Meira
14. september 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Borgþór Smári fæddist 10. nóvember kl. 23.52. Hann vó 4.225 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Agnes Margrét Tómasdóttir og Rúnar Ingi Sigurðsson... Meira
14. september 2012 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11. Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14. Rg3 g6 15. b3 c6 16. Bg5 Bg7 17. Dd2 De7 18. Bh6 Bxh6 19. Dxh6 c5 20. Had1 Hac8 21. Bb1 Rf8 22. Rh4 R6d7 23. Meira
14. september 2012 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Skonsur og lambakjöt á matseðlinum

Valgarður Lyngdal Jónsson, kennari við Grundarskóla á Akranesi, á von á kræsingum í morgunmat í dag, í tilefni af 40 ára afmælisdeginum. Meira
14. september 2012 | Árnað heilla | 163 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Áslaug Kristjánsdóttir Jón Bergs Sigurbjörg Guðlaugsdóttir 80 ára Einar H. Guðmundsson Sigvaldi Magnús Ragnarsson 75 ára Einar Þorkelsson Kristín Þórðardóttir Ólafur Valdimar Guðmundsson Úndína Gísladóttir 70 ára Edda R. Meira
14. september 2012 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta náði óskabyrjun í undankeppni Heimsmeistaramótsins með því að vinna Norðmenn 2:0 á Laugardalsvelli í liðinni viku en missti flugið þegar það tapaði 1:0 fyrir heimamönnum á Kýpur í sömu keppni í vikunni. Meira
14. september 2012 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. september 1944 Marlene Dietrich, kvikmyndaleikkonan heimsfræga, hélt sýningu í Tripoli-leikhúsinu í Reykjavík ásamt leikflokki ameríska hersins, við geysilega hrifningu áhorfenda. Meðal boðsgesta var íslenska ríkisstjórnin og forsetinn. Meira

Íþróttir

14. september 2012 | Íþróttir | 658 orð | 2 myndir

„Leikmennirnir lagt á sig mikla vinnu“

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Karlalið Hauka í handknattleik verður í eldlínunni í kvöld kl. 18 og á morgun en þá mætir liðið Mojkovac frá Svartfjallalandi í 1. Meira
14. september 2012 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

„Þetta var alltof mikið“

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
14. september 2012 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

England C-deild: Orient – Brentford 1:0 Staða efstu liða: Notts...

England C-deild: Orient – Brentford 1:0 Staða efstu liða: Notts County 54019:412 Tranmere 532011:211 Stevenage 53206:311 Yeovil 531110:410 Sheffield Utd 52309:69 Crawley 53025:69 Preston... Meira
14. september 2012 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Flytja Norðmenn heimavöllinn?

Einungis 11. Meira
14. september 2012 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bjarki Sigurðsson og lærisveinar hans í ÍR urðu í gærkvöldi Reykjavíkurmeistarar í handbolta þegar þeir lögðu Val að velli, 26:22. ÍR-ingar unnu alla fimm leiki sína á Reykjavíkurmótinu en þeir unnu 1. Meira
14. september 2012 | Íþróttir | 365 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, lék í gær fyrsta hringinn á áskorendamóti í golfi sem hófst í Almaty í Kasakstan. Hann lék á pari vallarins, 72 höggum. Birgir er þó aðeins í 86.-100. Meira
14. september 2012 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR EHF-bikar karla, fyrri leikur: Schenkerhöllin: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR EHF-bikar karla, fyrri leikur: Schenkerhöllin: Haukar – Mojkovac... Meira
14. september 2012 | Íþróttir | 910 orð | 2 myndir

Hlakkar til að spila með öxlina alveg heila

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
14. september 2012 | Íþróttir | 818 orð | 2 myndir

Leyfa sér ekki að dreyma um lokakeppnina strax

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
14. september 2012 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Ragnar með níu líf í Skotlandi

Í annað skiptið á þremur árum á Ísland sigurvegarann á Duke of York-golfmótinu sem er eitt allra sterkasta unglingamót í heimi. Meira
14. september 2012 | Íþróttir | 759 orð | 1 mynd

Start vill semja við Íslendingana

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson Víðir Sigurðsson Flest bendir til þess að knattspyrnumennirnir Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson verði áfram í herbúðum norska liðsins Start. Meira
14. september 2012 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Tekst Degi að stöðva lærisveina Alfreðs?

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þýskalands- og Evrópumeistarar Kiel í handknattleik undir stjórn Alfreðs Gíslasonar halda áfram að slá metin í þýsku 1. deildinni, sterkustu deild í heimi. Meira
14. september 2012 | Íþróttir | 208 orð

Tindastóll selur sæti í liðinu

Nýliðar Tindastóls sem hafa komið gríðarlega á óvart í 1. deild karla í knattspyrnu í sumar eru afar fáliðaðir fyrir leikinn gegn Þór á morgun og hafa því tekið upp á því að selja þeim sem vilja sæti í liðinu. Meira
14. september 2012 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Vanda þjálfar Þróttara

Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrv. landsliðsfyrirliði og síðar landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur verið ráðin þjálfari kvennaliðs Þróttar í Reykjavík sem varð á dögunum meistari í 1. deild kvenna og leikur á ný í efstu deild á næsta ári. Meira
14. september 2012 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Vildi ekki vera á listanum

Portúgalska knattspyrnuliðið Sporting frá Lissabon er afskaplega ósátt við að hafa verið á svörtum lista UEFA yfir þau 23 félög sem eiga útistandandi skuldir en verðlaunafé þeirra liða fyrir árangur í síðustu Evrópukeppni hefur verið fryst. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.