Greinar föstudaginn 21. september 2012

Fréttir

21. september 2012 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Auðvelt að stofna eigin stjórnmálaflokk

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Samkvæmt nýjustu talningu stefna 13 stjórnmálaflokkar og stjórnmálasamtök að því að bjóða fram lista í næstu alþingiskosningum. Það er þó ekki öruggt að öllum þessum flokkum takist að bjóða fram lista. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Auglýsir eftir fjórum ungum og vöskum mönnum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Sveinbjörn Benediktsson kallar eftir hjálp í smáauglýsingadálki Bændablaðsins sem kom út í gær. Hann liggur hryggbrotinn heima hjá sér og auglýsir eftir fjórum ungum og vöskum mönnum til að negla þrjátíu þakplötur. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Aukin harka að færast í kjaramálin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Forystumenn Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands standa við þá fullyrðingu sína að ríkisstjórnin hafi svikið veigamikil fyrirheit við gerð kjarasamninga. Meira
21. september 2012 | Erlendar fréttir | 87 orð

Bauð þúsundum manna í afmælið

Töluverður viðbúnaður er hjá lögreglunni í hollenska bænum Haren vegna þess að von er á þúsundum gesta í bæinn í kvöld. Ástæðan er sú að stúlka í bænum bauð óvart 24.000 manns í 16 ára afmælið sitt á Facebook. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Ekki sátt um leiðréttingar launa

Starfsmannafélag Hafnarfjarðar hefur sent frá sér ályktun í kjölfar ákvörðunar bæjarráðs um að draga að hluta til baka þær launaskerðingar sem gerðar voru árið 2009. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 391 orð

Fara ekki fram á afsögn forstjóra LSH

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Ég held að þetta hafi verið það eina sem þeir gátu gert, þeir þurftu að leysa málið einhvern veginn því það stóðu á þeim öll spjót. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fá ekki starfsfólk á frístundaheimili

Um sextán starfsmenn vantar enn til starfa á frístundaheimilinu Vesturhlíð fyrir fötluð börn í Reykjavík. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Ferðamannastaðir komnir að þolmörkum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Helstu ferðamannastaðir í Mývatnssveit eru komnir að þolmörkum vegna ágangs og við því verður að bregðast,“ segir Ólafur H. Jónsson, formaður Landeigendafélags Reykjahlíðar. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð

Fimm ár fyrir kynferðisbrot

Hæstiréttur hefur þyngt dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem bauð konu fé fyrir kynlíf og nauðgaði henni er hún neitaði að verða við ósk hans. Brotin áttu sér stað 20. september 2009. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fjallar um alræðishugarfar Breiviks fjöldamorðingja

Varðberg og Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt (RNH) boða til hádegisfundar föstudaginn 21. september kl. 12-13 á Háskólatorgi, Háskóla Íslands, í stofu HT-102. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 1296 orð | 2 myndir

Fjárhagsleg áhætta virðist hverfandi

Fréttaskýring Sigurður Már Jónsson Er ríkisábyrgð á innistæðutryggingakerfi Evrópu eða ekki? Eftir málflutning fyrir EFTA-dómstólnum í Lúxemborg í Icesave-málinu er ljóst að enginn treystir sér til að segja það fyrir víst. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fjórir dómstólar með opið hús

Opið hús verður hjá fjórum héraðsdómstólum landsins laugardaginn 22. september nk. milli klukkan 11 og 14 í tilefni af 20 ára afmæli dómstólanna. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fjöldi og fjör í flúðasiglingum

Á næsta ári verða 30 ár frá því að flúðasiglingar hófust á Hvítá en Torfi G. Yngvason, annar eigenda Arctic Adventures, segir að alls hafi um 200 þúsund manns farið niður hluta árinnar á þeim tíma. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Fötluð börn komast ekki að í frístundavist

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ekki hefur tekist að fullmanna frístundaheimilið Vesturhlíð í Klettahlíð fyrir fötluð börn og því hafa nokkur þeirra ekki komist að í frístundagæslu eftir skóla. Meira
21. september 2012 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Gerðar upp fyrir 250 milljarða króna

Áætlað er að viðgerðir og breytingar sem hafnar hafa verið á höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York kosti rúma tvo milljarða dollara, eða sem svarar u.þ.b. 250 milljörðum króna. Meira
21. september 2012 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Gleði og fögnuður í glæsihöllinni

32 ára dóttir soldánsins í Brúnei, eins af auðugustu mönnum heims, og 29 ára unnusti hennar ganga í hjónaband með mikilli viðhöfn í 1.700 herbergja höll soldánsins á sunnudaginn kemur. Þar með lýkur vikulöngum hátíðarhöldum í tilefni af brúðkaupinu. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 139 orð

Haglaskot drógu fálka til dauða

Náttúrustofu Vesturlands barst nýlega máttfarinn fálki sem fannst í Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Fálkinn var settur í búr og gefið að éta og drekka. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Harðari árásir á upplýsingakerfi

Í frumvarpi til fjáraukalaga er óskað eftir 20 milljóna viðbótarframlagi vegna aðgerða sem grípa þarf til vegna öryggismála í tengslum við upplýsingakerfi Stjórnarráðsins. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 163 orð

Hvalveiðar óbreyttar

Engin efnisbreyting er gerð frá núverandi stefnu Íslands í hvalveiðum í samningsafstöðu landsins í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. Þetta kemur fram í samningsafstöðu Íslands varðandi umhverfismál sem birt var 18. september s.l. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð

Hæstiréttur staðfestir úrskurð óbyggðanefndar um mörk Reykjahlíðar

Hæstiréttur hefur hafnað kröfum landeigenda Reykjahlíðar í Þingeyjarsýslu um að úrskurður óbyggðanefndar yrði ógiltur. Þetta er sama niðurstaða og héraðsdómur komst að. Reykjahlíð er talin landmesta jörð landsins, um 6000 ferkílómetrar. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Innheimta aðgangseyris er ekki flókin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það þarf ekki að vera flókið að innheimta aðgangseyri að ferðamannaperlum Mývatnssveitar, að mati Ólafs H. Jónssonar, formanns Landeigendafélags Reykjahlíðar. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Loftorka bauð lægst í annað sinn

Loftorka Reykjavík ehf. átti lægsta tilboð í gerð Álftanesvegar, sem lagður verður milli Hafnarfjarðarvegar og Bessastaðavegar. Tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í vikunni. Nýi vegurinn mun leysa af hólmi núverandi veg. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 189 orð

Mest lækkun á mat í Krónunni

Vörukarfa ASÍ hefur almennt hækkað frá árinu 2008 um 21-55% samkvæmt vörukönnun sem birt var í mars á þessu ári. Nú hefur vörukarfan hins vegar lækkað töluvert samkvæmt nýjustu vörukönnun ASÍ sem gerð var núna í september. Meira
21. september 2012 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Mótmæla innreið erlendra verslanakeðja

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Nýr spítali fyrir 135 milljarða?

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Kostnaður við byggingu fyrsta áfanga nýs Landspítala við Hringbraut verður aldrei 45 milljarðar króna, eins og áætlað er í nýju fjárlagafrumvarpi, heldur allt að 91 milljarði. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Ómar

Náttúrunnar listaverk Á þessum árstíma málar náttúran dagana í ótal fögrum haustlitum og við Þjóðarbókhlöðuna glöddu laufblöðin í tjörninni gesti og... Meira
21. september 2012 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Óttast nýtt gengjastríð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Lögreglan í Danmörku hefur gripið til aðgerða gegn félögum í vélhjólasamtökunum Vítisenglum og Bandidos til að koma í veg fyrir að nýtt gengjastríð blossi upp líkt og á árunum 2008-2010, að sögn danskra fjölmiðla. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Ríkið greiðir 259 milljónir

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hæstiréttur dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða Íslenskum aðalverktökum og NCC International 259 milljónir króna í skaðabætur vegna vinnu við gerð Héðinsfjarðarganga. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Rof á trausti, trúnaði og heilindum

Töluverður hiti var á sameiginlegum fundi Læknafélags Íslands og Læknafélags Reykjavíkur sem haldinn var í gærkvöldi. Í ályktun er lýst áhyggjum af versnandi ástandi á Landspítalanum og í heilbrigðisþjónustunni í landinu. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Segist engar upplýsingar hafa haft um lagabreytingar

Baldur Guðlaugsson, lögfræðingur, sendi í gær frá sér athugasemd vegna fréttar í Kastljósi Sjónvarpsins á miðvikudagskvöld þar sem fjallað var um sölu Baldurs á íbúðabréfum í mars sl. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Spyr hvort alþjóðakreppa sé ríkisstjórninni að kenna

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vísaði þeirri fullyrðingu forystumanna Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands á bug í ræðustól Alþingis í gær að ríkisstjórnin hefði svikið veigamestu loforð sín vegna kjarasamninganna. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Svifið vængjum þöndum

Mannskepnan tekur upp á ýmsu til að hafa ofan af fyrir sér og sumir vilja helst losa sig við jarðsambandið. Þeir Timothy William Bishop og Tomasz Chrapek skemmtu sér vel þar sem þeir létu sig líða um loftin blá á svifvængjum við Rjúpnadalshóla á... Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Útbúa sushi á þilfarinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fjórir íslenskir ræðarar undirbúa nú róður án fylgdarbáta frá Noregi til Kanada. Saga Film hyggst gera heimildarmynd um undirbúninginn og róðurinn og takist ætlunarverkið verður það skráð í heimsmetabók Guinness. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 691 orð | 5 myndir

Vandinn er hjá stjórnvöldum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Vantar meira fé í rekstur skíðasvæða

Niðurskurður á framlögum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu til skíðasvæðanna hefur komið niður á skíðaiðkendum og þjónustunni á svæðunum. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Veiðigjaldið hækkar heildartekjur mest

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga fyrir árið 2012 er aukning á gjöldum samtals 12,5 milljarðar króna en að sama skapi aukast heildartekjur um 10,6 milljarða króna. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 317 orð

Verulegt tjón fyrir bæinn

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Það er ljóst að við höfum orðið fyrir beinum kostnaði af þessu máli. Meira
21. september 2012 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Vissi ekki að hún var þunguð og ól barn í herstöð

Breskur hermaður eignaðist barn í Bastion-herstöðinni í Helmand-héraði í Afganistan á þriðjudag. Svo virðist sem konan hafi ekki vitað að hún væri barnshafandi en þetta er í fyrsta skipti sem breskur hermaður í fremstu víglínu eignast barn í herstöð. Meira
21. september 2012 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Yoko Ono veitir Pussy Riot friðarverðlaun

Listakonan Yoko Ono, ekkja Bítilsins Johns Lennons, hyggst veita rússnesku kvennahljómsveitinni Pussy Riot friðarverðlaun Lennon-Ono við athöfn í New York í dag. Meira
21. september 2012 | Innlendar fréttir | 582 orð | 5 myndir

Þarf bæði fjármagn og snjó til

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu verða að taka pólitíska ákvörðun um það hvernig þau vilja haga rekstri og þjónustu skíðasvæðanna, segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna. Meira

Ritstjórnargreinar

21. september 2012 | Leiðarar | 622 orð

Á röngum kili

Stórkarlalegar björgunaraðgerðir í Evrópu hafa kallað á stórkarlalegar yfirlýsingar á Alþingi Meira
21. september 2012 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Engin fjölgun starfa

Birgir Ármannsson spurði forsætisráðherra út í fjölgun starfa í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær og benti á að þótt fólki fækkaði á atvinnuleysisskrá þá fjölgaði störfum ekki. Meira

Menning

21. september 2012 | Kvikmyndir | 520 orð | 1 mynd

37% kvikmynda á RIFF í ár eftir konur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin í níunda sinn í ár, 27. september til 7. október, og að vanda verður mikill fjöldi kvikmynda á dagskrá. Meira
21. september 2012 | Bókmenntir | 32 orð | 1 mynd

Auður Ava tilnefnd til Femina-verðlauna

Auður Ava Ólafsdóttir hefur verið tilnefnd til Femina-verðlaunanna í Frakklandi fyrir skáldsögu sína Rigning í nóvember en bókin kom út þar í landi í síðasta mánuði. Femina eru ein virtustu bókmenntaverðlaun... Meira
21. september 2012 | Leiklist | 514 orð | 1 mynd

„Mér var ætlað að setja þetta upp“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
21. september 2012 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

„Playmo“ flúrað á höfuð Sindra

Hljómsveitin Playmo heldur góðgerðartónleika á Bar 11 til styrktar samtökunum Blátt áfram 10. nóvember nk. og leitar nú að hljómsveitum og tónlistarmönnum til að koma fram á þeim. Meira
21. september 2012 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Fjallar um sýn sína á tónleikhúsið

Atli Ingólfsson tónskáld flytur hádegisfyrirlestur í Sölvhóli, tónleikasal tónlistardeildar, að Sölvhólsgötu 13 í dag kl. 12.30. Meira
21. september 2012 | Leiklist | 32 orð | 1 mynd

Geðveiki í Egilssögu í Landnámssetrinu

Vetrardagskrá Söguloftsins í Landnámssetrinu í Borgarnesi hefst í kvöld með uppistandi Óttars Guðmundssonar, geðlæknis og rithöfundar, sem hlotið hefur heitið Geðveiki í Egilssögu. Í því sálgreinir Óttar Egil Skallagrímsson og hans... Meira
21. september 2012 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd

Glæpir í fortíð og framtíð

Auk kvikmyndarinnar Djúpið (sjá gagnrýni fyrir ofan) verða tvær kvikmyndir frumsýndar í dag í kvikmyndahúsum landsins. Lawless Sögusvið myndarinnar er Bandaríkin á bannárunum. Meira
21. september 2012 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Jólaóratóría Bachs á afmælistónleikum

Jólaóratóría J.S. Bachs verður flutt af Mótettukór Hallgrímskirkju í Eldborg í Hörpu 29. og 30. desember nk. Tilefnið er 30 ára afmæli kórsins. Meira
21. september 2012 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Kammermúsíkklúbburinn í Hörpu

Fyrstu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins starfsárið 2012-2013 verða haldnir í Norðurljósasal Hörpu nk. sunnudag kl. 19.30. Á efnisskránni eru Kvintett í es-moll op. 87 eftir J. N. Hummel, Svíta fyrir fiðlu og kontrabassa eftir R. Meira
21. september 2012 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Komum heiminum í lag

Hápunktur átaksins „Þróunarsamvinna ber ávöxt“ verður á Café Rosenberg annað kvöld kl. 22, þar sem fram koma Jón Jónsson, Friðrik Dór, Magni Ásgeirsson, Ragnheiður Gröndal, Védís Hervör og Varsjárbandalagið. Meira
21. september 2012 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Leiðsögn um teikningar í Bogasalnum

Þóra Sigurðardóttir sýningarhöfundur leiðir gesti um sýninguna Teikning - þvert á tíma og tækni sem nú stendur yfir í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands nk. sunnudag kl. 14. Leiðsögnin er ókeypis og allir velkomnir. Meira
21. september 2012 | Tónlist | 402 orð | 1 mynd

Leitin að rétta tóninum

The Box Tree nefnist hljómplata Skúla Sverrissonar bassaleikara og Óskars Guðjónssonar saxófónleikara sem kemur út í dag en þeir munu halda útgáfutónleika í Listasafni Íslands í kvöld kl. 20. Skúli segir lögin á plötunni koma úr öllum áttum. Meira
21. september 2012 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Ókeypis hádegistónleikar

Tríó Reykjavíkur leikur á hádegistónleikum á Kjarvalsstöðum í dag kl. 12.15. Á efnisskránni er píanótríó í H-dúr op. 8 eftir Johannes Brahms. Tríó Reykjavíkur skipa Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Peter Maté... Meira
21. september 2012 | Tónlist | 327 orð | 1 mynd

Riðið inn í Kópavog

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Söngvarinn Helgi Björnsson og hljómsveitin Reiðmenn vindanna hafa átt góðu gengi að fagna á íslenska plötulistanum. Skífur þeirra hafa selst í bílförmum og eru nú orðnar fjórar talsins. Meira
21. september 2012 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Sagan sögð að hætti Andrew Marr

BBC One frumsýnir um helgina nýja heimildaþáttaröð blaðamannsins og þáttastjórnandans Andrew Marr, Andrew Marr's History of the World. Þar tekur Marr mannkynssöguna fyrir. Meira
21. september 2012 | Kvikmyndir | 714 orð | 2 myndir

Varla hægt að gera betur

Leikstjóri: Baltasar Kormákur. Handrit: Baltasar Kormákur og Jón Atli Jónasson. Leikarar: Ólafur Darri Ólafsson, Jóhann G. Meira

Umræðan

21. september 2012 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Dagur Máleflis

Eftir Jóhönnu Guðjónsdóttur: "Foreldrar – nú er tækifæri til að sameinast og taka þátt í að stuðla að betri þjónustu fyrir börnin okkar." Meira
21. september 2012 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Ég er öfga hægrimaður

Eftir Helga Ólafsson: "Sjálfstæðisflokkurinn þarf ekki færri öfluga og óhrædda talsmenn hægristefnunnar – heldur fleiri." Meira
21. september 2012 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Kæru tilvonandi frambjóðendur...

Bandaríkjamenn kjósa sér forseta eftir nokkrar vikur. Það gerðum við líka í sumar. Áhugavert er að bera saman áherslur í kosningabaráttunni vestra og hér. Meira
21. september 2012 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Ráðherra á villigötum – upplausn á Landspítala

Eftir Friðbjörn R. Sigurðsson: "Margir læknar eru langþreyttir og argir og velta því í sífellu fyrir sér hvort nú sé ekki komið nóg." Meira
21. september 2012 | Aðsent efni | 871 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin velur leið átaka

Eftir Einar Kristin Guðfinnsson: "Svo bágborin er hin pólitíska forysta í landstjórninni að hún hefur sýnilega enga burði til þess að standa fyrir samstarfi af því tagi sem árangursríkt hefur verið í fortíðinni." Meira
21. september 2012 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Samgönguvika – fyrir hverja er hún?

Eftir Eirnýju Valsdóttur: "Enn eitt árið er samgönguvika í september, nú undir yfirskriftinni Á réttri leið." Meira
21. september 2012 | Velvakandi | 134 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Ein ekki ánægð Ég er í þjónustu hjá Vodafone. Um daginn fæ ég línureikning, sem ég borga í hverjum mánuði, það er hjá öðru símafyrirtæki. En svo fer ég að fá aukareikning fyrir símavin hjá Símanum, sem ég er ekki í viðskiptum við. Meira

Minningargreinar

21. september 2012 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Agnar Norland

Agnar Gautur Þór Norland fæddist í Háramarsey (Haramsöy) í Noregi 16. apríl 1924. Hann lést 19. ágúst 2012. Útför Agnars fór fram í kyrrþey frá Dómkirkjunni í Reykjavík 31. ágúst 2012 Meira  Kaupa minningabók
21. september 2012 | Minningargreinar | 1988 orð | 1 mynd

Birna Gunnarsdóttir

Birna Gunnarsdóttir fæddist á Vatnsenda í Suður-Þingeyjarsýslu 17. janúar 1932. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 9. september sl. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Sigurjónsdóttir f. á Arndísarstöðum 14. apríl 1895, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2012 | Minningargreinar | 3079 orð | 1 mynd

Dóróthea M. Björnsdóttir

Dóróthea M. Björnsdóttir (Dódó) fæddist á Borg á Mýrum 11. nóvember 1929. Hún lést á Landspítalanum 16. september 2012. Foreldrar hennar voru sr. Björn Magnússon, f. 17.5. 1904 á Prestbakka á Síðu, d. 4.2. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2012 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Elísabet Jóhanna Svavarsdóttir

Elísabet Jóhanna Svavarsdóttir fæddist á Hrútsstöðum í Laxárdal í Dalasýslu 8. apríl 1948. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 5. ágúst sl. Foreldrar hennar voru hjónin Hallfríður Marta Böðvarsdóttir, f. 8. júní 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2012 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd

Gunnar A. Ingimarsson

Gunnar A. Ingimarsson fæddist í Reykjavík þann 2. desember 1923. Hann andaðist á Borgarspítalanum 14. september 2012. Móðir hans var Herborg Guðmundsdóttir, fædd 6. febrúar 1900, hún lést 5. desember 1996. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2012 | Minningargreinar | 2483 orð | 1 mynd

Jón Björnsson

Jón Björnsson, fræðiritahöfundur frá Bólstaðarhlíð, var fæddur 17. júní 1924 í Víðidal í Vestmannaeyjum. Hann andaðist 4. september sl. á Landakotsspítala, 88 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2012 | Minningargreinar | 3897 orð | 1 mynd

Karitas Jensen

Karitas Jensen fæddist á Eskifirði 2. nóvember 1928. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. september sl. Foreldrar hennar voru Markús Einar Jensen, kaupmaður á Eskifirði, f. 14. janúar l897, d. 14. desember 1965, og Elín B. Jensen, f. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2012 | Minningargreinar | 1151 orð | 1 mynd

Karl G. Sigurbergsson

Karl Guðmundsson Sigurbergsson fæddist á Eyri í Fáskrúðsfirði 16. júlí 1923. Hann andaðist á heimili sínu á Suðurgötu 26 í Reykjanesbæ 11. september sl. Foreldrar hans voru hjónin Oddný Þorsteinsdóttir, f. 19. ágúst 1893 á Eyri í Fáskrúðsfirði, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2012 | Minningargreinar | 1802 orð | 1 mynd

Kristín Zoëga

Kristín Zoëga fæddist 14. október 1917 á Ísafirði. Hún lést á Hrafnistu 16. september 2012. Fósturforeldrar Kristínar voru Kristján G. Kristjánsson, skipstjóri, f. 14. apríl 1878, d. 1. maí 1930 og Þórdís Friðriksdóttir, fædd 17. ágúst 1862, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2012 | Minningargreinar | 4379 orð | 1 mynd

Margrét Kristín Þórhallsdóttir

Margrét Kristín Þórhallsdóttir, Magga Stína, fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 20. júlí 1932. Hún lést á Landspítalanum að morgni 11. september 2012. Margrét var dóttir hjónanna Þórhalls Marinós, sjómanns á Hjalteyri, f. á Hrísum í Svarfaðardal 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2012 | Minningargreinar | 1418 orð | 1 mynd

Marteinn Herbert Kratsch

Marteinn Herbert Kratsch fæddist í Reykjavík 18. júní 1931. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi þann 14. september. Foreldrar hans voru Þorbjörg Ólafsdóttir Kratsch, f. 1902, í Selárdal, d. 30. apríl 1992, og Walter Kratsch, f. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1936 orð | 1 mynd | ókeypis

Níels Friðbjarnarson

Níels Friðbjarnarson fæddist á Siglufirði 7. september 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði 7. september 2012. Foreldrar hans voru hjónin Friðbjörn Níelsson, fæddur á Halllandi á Svalbarðsströnd 17. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2012 | Minningargreinar | 1855 orð | 1 mynd

Níels Friðbjarnarson

Níels Friðbjarnarson fæddist á Siglufirði 7. september 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði 7. september 2012. Foreldrar hans voru hjónin Friðbjörn Níelsson, fæddur á Halllandi á Svalbarðsströnd 17. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2012 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Sigrún Erla Kristinsdóttir

Sigrún Erla Kristinsdóttir var fædd 7.4. 1946. Hún lést 19.8. 2012. Foreldrar: Kristinn Guðjónsson f. 8.4. 1921 og Anna Ágústsdóttir f. 3.2. 1928, d. 13.4. 1998. Þau skildu. Systkini: Jóhannes Ágúst Kristinsson f. 1949 og Elín Kristinsdóttir f. 1.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. september 2012 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Eignir lækka um 23,7 milljarða

Heildareignir þrotabús Glitnis, sem á 95% eignarhlut í Íslandsbanka, lækkuðu um 23,7 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins og skýrist sú lækkun fyrst og fremst af greiðslu til forgangskröfuhafa upp á ríflega 108 milljarða króna. Meira
21. september 2012 | Viðskiptafréttir | 483 orð | 1 mynd

Japanar vilja læra af reynslu íslenska kvótakerfisins

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Japanar eru að gera tilraunir með kvótakerfi í fiskveiðum og horfa í þeim efnum meðal annars til reynslu Íslendinga af kvótakerfi með framseljanlegum aflamarksheimildum. Meira
21. september 2012 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir krefjast upplýsinga

Ekki er útilokað að Gildi lífeyrissjóður, sem hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í gjaldþrotalögum til að leita til héraðsdóms um að fá sundurliðaðar upplýsingar frá Slitastjórn Glitnis um greiðslur til starfsmanna slitastjórnarinnar, muni gera slíkt hið... Meira
21. september 2012 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri HB Granda

Vilhjálmur Vilhjálmsson hefur tekið við starfi forstjóra HB Granda hf. Vilhjálmur hefur undanfarin átta ár stýrt uppsjávardeild félagsins en var þar áður framkvæmdastjóri Tanga hf. á Vopnafirði. Meira
21. september 2012 | Viðskiptafréttir | 48 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri

Hanna Katrín Friðriksson hefur verið ráðin framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Icepharma frá 1. október næstkomandi. Hanna Katrín hefur undanfarin tvö ár starfað hjá Icepharma sem forstöðumaður viðskiptaþróunar. Meira
21. september 2012 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Sjá fram á aukna arðsemi nýbygginga

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mun hraðar en byggingarkostnaður, eða um 6,7% miðað við 3,5% . Í árslok 2011 nam tólf mánaða hækkun byggingarkostnaðar hins vegar 11,4%. Meira
21. september 2012 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Spá 0,8% hækkun

Vísitala neysluverðs mun hækka um 0,8% í september frá mánuðinum á undan, samkvæmt spá Greiningar Íslandsbanka. Svo mikil hefur hækkun milli mánaða ekki verið síðan í apríl síðastliðnum. Gangi sú spá eftir eykst 12 mánaða verðbólga úr 4,1% í 4,3% . Meira

Daglegt líf

21. september 2012 | Daglegt líf | 426 orð | 1 mynd

Heimur Guðrúnar Sóleyjar

Því meira sem ég hugsa um það, því vissari verð ég um að þetta sé eitt af því fáa sem einhver vitglóra er í. Meira
21. september 2012 | Daglegt líf | 129 orð

Hvimleiður varaþurrkur

Þegar kólna tekur í veðri verður húðin þurrari og margir fá mikinn varaþurrk. Draga má úr ýmsum slíkum óþægindum með því sem maður borðar. Ef þú ert með mikinn og viðvarandi varaþurrk er mælt með að vera dugleg/ur við að borða jógúrt og hafra. Meira
21. september 2012 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

... komið við á PARK(ing) Day

Hópur myndlistarmanna gengst fyrir listviðburði á Óðinstorgi, millum Óðins- og Týsgötu í miðbæ Reykjavíkur, föstudaginn 21. september nk. undir merkjum PARK(ing) DAY. Viðburðurinn er öllum opinn og stendur frá kl. 14 og fram eftir kvöldi. Meira
21. september 2012 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Menning og karlmennska

Málþing ReykjavíkurAkademíunnar verður haldið á morgun, laugardaginn 22. september, en þingið ber yfirskriftina Hugmyndir 21. aldarinnar – Iðkun kyns og þjóðar. Meira
21. september 2012 | Daglegt líf | 578 orð | 4 myndir

Mér finnst gaman að stúdera andlit

Það tók hana hálft ár að vinna myndirnar þrjár sem eru á sýningunni í Galleríi Tukt. Hún lagði undir sig stofuna heima hjá sér og þurfti stól til að standa upp á þegar hún var að teikna efst á myndflötinn. Helena Reynis er aðeins átján ára en heldur nú sína aðra einkasýningu. Meira
21. september 2012 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Tískubloggarar sameinast

Vefsíðan www.margret.is er flott síða um tísku og hönnun. Að baki vefsíðunni standa Margrét R. Meira

Fastir þættir

21. september 2012 | Í dag | 244 orð

Af sléttuböndum, raunagöngu og aumingja Pétri

Guðmundur Magnússon sendir skemmtilega kveðju í bundnu máli um raunagöngu eins af góðvinum Vísnahornsins: „Mér rann til rifja raunaganga Péturs Stefánssonar, sbr. Vísnahornið í fyrradag. Meira
21. september 2012 | Fastir þættir | 179 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Leitin. S-Enginn Norður &spade;K63 &heart;10984 ⋄ÁG3 &klubs;K93 Vestur Austur &spade;ÁG84 &spade;D952 &heart;65 &heart;G7 ⋄KD2 ⋄1065 &klubs;G1075 &klubs;Á842 Suður &spade;107 &heart;ÁKD32 ⋄9874 &klubs;D6 Suður spilar 4&heart;. Meira
21. september 2012 | Í dag | 15 orð

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann...

Drottinn er hlutdeild mín, segir sál mín, þess vegna vona ég á hann. Meira
21. september 2012 | Í dag | 247 orð | 1 mynd

Emil Björnsson

Emil Björnsson, prestur Óháða safnaðarins og dagskrárstjóri Sjónvarpsins, fæddist á Felli í Breiðdal 21.9. 1915. Foreldrar hans voru Árni Björn Guðmundsson, bóndi á Felli í Breiðdal, og Guðlaug Helga Þorgrímsdóttir, ljósmóðir og húsfreyja. Meira
21. september 2012 | Árnað heilla | 218 orð | 1 mynd

Fékk mynd af Hitchens að gjöf

Síðustu ár hef ég ekki skipulagt daginn, allavega ekki á þann hátt sem ég ætti. En ég held ég fari í það minnsta eitthvað út að borða og kannski eitthvað smá eftir það. Meira
21. september 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hugrún Pálmey Pálmadóttir

30 ára Hugrún ólst upp í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá FB, hefur stundað myndlistarnám og stundar nú nám við Iðnskólann í Reykjavík. Maki: Atli Heiðarsson, f. 1974, starfsmaður við Alcoa í Straumsvík. Foreldrar: Jón Pálmi Pálmason, f. Meira
21. september 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Klara Dögg Steingrímsdóttir

30 ára Klara ólst upp í Grindavík, lauk MA-prófi í lögfræði frá HR 2011 og er saksóknarfulltrúi hjá sérstökum saksóknara. Maki: Tómas Viktor Young, f. 1982, starfsmaður hjá ÚTÓN. Sonur: Alexander Elvar Young, f. 2009. Foreldrar: Olga Rán Gylfadóttir, f. Meira
21. september 2012 | Í dag | 33 orð

Málið

Orðasambönd á borð við „óhjákvæmilegt annað en“ og „útilokað annað en“ eru ruglandi. Meira
21. september 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Selfoss Kolbrún María fæddist 25. desember kl. 5.08. Hún vó 2.900 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Fjóla María Helgadóttir og Ívar Guðmundsson... Meira
21. september 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Dalbrún 5 Sveinbjörn Sölvi Kristmundsson fæddist 2. desember kl. 16.36. Hann vó 4040 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir og Kristmundur... Meira
21. september 2012 | Árnað heilla | 460 orð | 3 myndir

Ræktar skóg og mannlíf

Erna fæddist í Reykjavík og ólst þar upp við Reynimelinn í Vesturbænum. Hún var í Melaskóla og Hagaskóla. Erna starfaði við Verslunarbanka Íslands 1959-63, var flugfreyja hjá Flugfélagi Íslands 1963-65, stundaði verslunarrekstur hjá Hirti Nielsen hf. Meira
21. september 2012 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

30 ára Sigurður ólst upp í Reykjavík, lauk prófi í viðskiptafræði frá HR og starfar hjá Íslandsbanka í Eyjum. Maki: Sigríður Bríet Smáradóttir, f. 1983, vinnusálfræðingur. Dóttir: Steinunn Erla Sigurðardóttir, f. 2010. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson, f. Meira
21. september 2012 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Be7 7. He1 0-0 8. c3 d6 9. h3 Bb7 10. d4 h6 11. Bc2 He8 12. d5 Ra5 13. Rbd2 Hc8 14. a4 c6 15. axb5 axb5 16. dxc6 Rxc6 17. Rf1 Dc7 18. Re3 Ha8 19. Hxa8 Hxa8 20. Rd5 Dd8 21. Be3 Ra5 22. Meira
21. september 2012 | Árnað heilla | 182 orð

Til hamingju með daginn

103 ára Klara Vemundsdóttir 102 ára Guðríður Jónsdóttir 95 ára Hólmfríður Sölvadóttir 90 ára Kristín Ingvarsdóttir Matthildur Finnbogadóttir Ólöf Hannesdóttir 85 ára Sigurður Jósefsson 80 ára Bjarni Sæmundsson Erna Petrea Þórarinsdóttir Helga Magðalena... Meira
21. september 2012 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverji

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er orðið það sterkt að jafnvel Norðmenn, sem hafa átt að skipa einu besta landsliði heims um árabil, óttast það eftir 3:1 tap í riðlakeppni Evrópukeppninnar á... Meira
21. september 2012 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. september 1918 Fyrsta konan fékk ökuskírteini hér á landi. Það var Áslaug Þorláksdóttir Johnson. Þá voru áttatíu karlar komnir með ökuréttindi. 21. september 1919 Reykjanesviti skemmdist mikið í jarðskjálfta. Meira

Íþróttir

21. september 2012 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

1. deild karla KFR-Lærlingar – KR-C 15:5 KFR-Stormsveitin &ndash...

1. deild karla KFR-Lærlingar – KR-C 15:5 KFR-Stormsveitin – KFA-ÍA 1:19 KFR-JP-kast – KFA-ÍA-W 5,5:14,5 KR-A – ÍR-PLS frestað ÍR-L – ÍR–KLS 3:17 1. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

„Mönnum var brugðið yfir þessu“

„Við þjöppuðum okkur bara saman og ætlum að spila þessa leiki sem eftir eru af fullum krafti eins og við sýndum í þessum leik. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 732 orð | 4 myndir

„Sigur fyrir Magga“

Á Hlíðarenda Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta hafa verið hálfskrýtnir dagar. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 637 orð | 4 myndir

„Stemningin gæti vart verið miklu betri“

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Akureyri handboltafélag er yngsta liðið í N1-deild karla í handbolta. Það var sett saman úr erkifjendunum Þór og KA sumarið 2006 og hóf leik í efstu deild sama haust. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 792 orð | 4 myndir

Draugfúlir Grindvíkingar

Í Grindavík Stefán Stefánsson ste@mbl.is Grautfúlir yfir að láta bikarmeistara ná jafntefli. Þannig verður hugarfari Grindvíkinga helst lýst eftir að hafa gert 2:2 jafntefli við KR suður með sjó í gær þegar leikið var í 20. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 825 orð | 4 myndir

Ekki gefa blóm í Kaplakrika

Í Kaplakrika Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það kann ekki góðri lukku að stýra þegar lið gefa andstæðingnum blómvönd fyrir leik í Kaplakrika. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 438 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tandri Már Konráðsson verður ekki með Íslandsmeisturum HK í handknattleik á fyrstu vikum eða mánuðum Íslandsmótsins i vetur. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 652 orð | 4 myndir

Fram fyllir í skörðin með ungum heimamönnum

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Síðasta tímabil hjá Fram í N1-deildinni endaði með miklum vonbrigðum. Liðið mætti með ógnarsterkan leikmannahóp til leiks og vann sjö af fyrstu átta leikjum sínum. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Gunnar Rafn tekur við liði Selfyssinga

Gunnar Rafn Borgþórsson var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu til næstu tveggja ára en hann hefur þjálfað Valskonur undanfarin tvö ár. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 735 orð | 4 myndir

Hafa Framarar efni á þessu?

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Framarar fóru illa að ráði sínu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Áður en leikurinn hófst var ljóst að staða Fram í fallbaráttunni hafði versnað nokkuð eftir sigur Selfyssinga á Keflvíkingum. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

ÍBV með Evrópusæti í höndunum

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eyjamenn fóru langt með að tryggja sér annað Evrópusætanna sem í boði eru þegar þeir lögðu Valsmenn 3:0 að Hlíðarenda í 20. umferð Pepsi-deildarinnar í gærkvöld. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Jonjo Shelvey tryggði Liverpool sigurinn

Jonjo Shelvey var í aðalhlutverki hjá Liverpool í gærkvöld þegar ungt lið félagsins vann góðan útisigur á Young Boys í Sviss, 5:3. Þetta var fyrsti leikurinn í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA en þar var leikin heil umferð í gærkvöld. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 757 orð | 4 myndir

Krefjandi verkefni að vera meðal fjögurra efstu

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is FH ætti að geta gert tilkall til sigurs í N1-deildinni í handbolta á komandi leiktíð en liðið vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í langan tíma fyrir rúmlega ári síðan. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 242 orð | 3 myndir

Meistarar missa Grindvíkinga

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Njarðvíkur í körfuknattleik kvenna hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku fyrir átökin á komandi Íslandsmóti. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Ólafur á fimm höggum yfir pari samtals

Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum er í 49. sæti af 75 keppendum í forkeppni úrtökumótanna fyrir PGA-mótaröðina í Bandaríkjunum. Ólafur er samtals á fimm höggum yfir pari en hann lék annan hringinn á 71 höggi sem er högg yfir pari. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 20. umferð: Valur – ÍBV 0:3...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 20. umferð: Valur – ÍBV 0:3 Rasmus Christiansen 45., Christian Olsen 56., Tryggvi Guðmundsson 86. FH – ÍA 2:1 Emil Pálsson 74., Atli Guðnason 90. – Dean Martin 62. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 739 orð | 4 myndir

Sannfærandi Selfyssingar

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Selfyssingar stjórnuðu leiknum gegn Keflavík á Selfossvelli í gærkvöldi að stærstum hluta og eru ákveðnir í að fórna öllu í fallbaráttunni. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Stefán styrkti stöðuna í Þýskalandi

Stefán Már Stefánsson lagaði stöðu sína á 1. stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi í Þýskalandi í gær þegar hann lék á 70 höggum sem er tveimur höggum undir pari vallarins. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 784 orð | 4 myndir

Stigið gerði lítið fyrir bæði lið

Í Kópavogi Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Sverrir Ingi Ingason, miðvörður Breiðabliks, reyndist bjargvættur liðsins í gærkvöldi þegar hann skoraði jöfnunarmark gegn Fylki, 1:1, í uppbótartíma og hélt þannig lífi í Evrópudraumum Blika. Meira
21. september 2012 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Svíþjóð Guif – Alingsås 31:31 • Heimir Óli Heimisson skoraði...

Svíþjóð Guif – Alingsås 31:31 • Heimir Óli Heimisson skoraði eitt mark fyrir Guif og Haukur Andrésson eitt. Kristján Andrésson þjálfar liðið. • Ásbjörn Friðriksson náði ekki að skora fyrir Alingsås. Meira

Ýmis aukablöð

21. september 2012 | Blaðaukar | 266 orð | 7 myndir

Eitursvalt eldhús í Vesturbænum

Í Vesturbæ Reykjavíkur hafa Michael Patrick Sheehan og Erla Eir Eyjólfsdóttir komið sér vel fyrir í notalegri íbúð. Eins og hjá mörgum er eldhúsið hjarta heimilisins, enda eru þau Michael og Erla Eir miklir matgæðingar. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 583 orð | 9 myndir

Eldhúsið alltaf í notkun

Þóra Margrét Baldvinsdóttir er landskunnur matgæðingur og sælkeri og því ekki úr vegi að fá að kíkja í eldhúsið til hennar. Eins og við er að búast slær hjarta heimilis hennar í eldhúsinu. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 189 orð | 6 myndir

Exótísk litasamsetning og kaótísk hönnun

India Mahdavi er arkitekt og húsgagnahönnuður sem notið hefur mikilla vinsælda úti í hinum stóra heimi. Hún hefur hannað fjöldamörg hótel og veitingastaði, heimili og skrifstofur. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 271 orð | 13 myndir

Fjólublá innrétting í nýlegu húsi í Kópavogi

Litagleðin heillar Sigríði Ingunni Elíasdóttur og þegar hún og eiginmaður hennar festu kaup á nýlegu einbýlishúsi í Kópavogi ákvað hún að láta hjartað ráða för. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 100 orð | 2 myndir

Flaggaðu í barnaherberginu

Það er fátt jafn krúttlegt og fánar til að hengja upp í barnaherberginu. Það þarf enginn að eiga afmæli til að hafa ástæðu til að flagga. Í Ólátagarði við Snorrabraut er hægt að fá efnivið í fána ef þú vilt útbúa slíka fyrir þá sem þér þykir vænst um. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 424 orð | 4 myndir

Gólfefni – ekki bráðabirgðalausn

Flotuð gólf þóttu lengi vel ekki vera gólfefni heldur ódýr bráðabirgðalausn sem aðeins var gripið til í neyð. Síðustu 15 árin hefur þessi tegund af gólfefnum þó verið að sækja í sig veðrið og sérstaklega síðustu ár. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 506 orð | 5 myndir

Hannað á Húsavík

Arnhildur Pálmadóttir býr ásamt fjölskyldu sinni á Húsavík. Eftir að hafa lært arkitektúr í Listaháskóla Íslands flutti hún til Barcelona þar sem hún tók master í arkitektúr. Í dag rekur hún Hönnunarverksmiðjuna á Húsavík sem er bæði arkitektastofa og hönnunarstofa. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 165 orð | 1 mynd

Heimili og skipulag

Það má alltaf gera betur þegar kemur að því að skipuleggja heimilið. Í þessu sem öðru gefst jafnan best að fá ráð hjá fagmönnunum. Við lögðum fáeinar spurningar fyrir tvo af okkar þekktari sérfræðingum á þessu sviði, þær Guðbjörgu Magnúsdóttur og Thelmu B. Friðriksdóttur. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 734 orð | 7 myndir

Íslenskt í öndvegi

Sólóhúsgögn hafa framleitt íslensk húsgögn í rúmlega hálfa öld. Þar á meðal eru sögulegar mublur og ekki stendur til að breyta út af hinni þjóðlegu hefð, segir Björn Ástvaldsson, framkvæmdastjóri. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 405 orð | 4 myndir

Konunglegur hvíldarstaður

Sænsku rúmin frá Hästens þykja bæði vönduð og eftirsótt enda stendur framleiðslan á grunni sem telur meira en eins og hálfa öld. Fátt hefur þó breyst á þessum tíma og markmiðið með framleiðslunni hið sama og forðum. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 521 orð | 7 myndir

Lifandi vinnustaður

Fyrir rúmu ári flutti auglýsingastofan Fíton ásamt systurfyrirtækjum sínum úr miðborg Reykjavíkur og í Kaaber-húsið við Sætún. Stofan var skotfljót að setja starfsemina í gang á nýjum stað en vinnustaðurinn er þó alltaf í mótun, að sögn Finns Malmquist teiknistofustjóra. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 411 orð | 8 myndir

Margir stílflokkar með afturhvarf í bland

Eins og alltaf býður IKEA upp á breitt úrval húsgagna í ýmsum stílflokkum. Það er ekki laust við svolítið afturhvarf í sumum línum og litirnir eru í takt við það, að sögn Auðar Gunnarsdóttur, sölustjóra húsgagna. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 264 orð | 9 myndir

Rifist um tekk-hillur á Facebook

Haustið er tíminn til að breyta heimilinu, setja það í vetrarbúning og hlúa svolítið að því. Haustið er einnig frábær tími til að taka til í skápunum, geymslunni og í bílskúrnum. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 184 orð | 5 myndir

Risavaxnar ljósakrónur

Hausttískan í hönnun kallar á risastórar ljósakrónur. Þær keyra upp „wow-þáttinn“ á hverju heimili og setja mikinn svip á rýmið. Auk þess verður æ vinsælla að setja tvö stór ljós saman yfir borðstofuborð. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 168 orð | 10 myndir

Sarjaton – ný lína frá Iittala

Það telst ávallt til tíðinda þegar finnski leir- og glervöruframleiðandinn Iittala sendir frá sér nýja línu. Sú nýjasta samanstendur af leirvöru í mildum litum og nefnist hún Sarjaton. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 192 orð | 2 myndir

Sjálfhreinsandi heimili

Tískustraumar á íslenskum heimilum eru að taka miklum breytingum. Hlýleikinn kemur inn af fullum krafti og sýnir það og sannar að það er ekkert kerlingarlegt við útsaumaða púða, Álafossteppi og Íslandskort. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 534 orð | 7 myndir

Snillingurinn sem lærði aldrei að hanna

Hann hefur fangað athygli virtra hönnunarblaða úti í heimi fyrir veitingastaðahönnun sína en lærði hvorki arkitektúr né hönnun. Leifur Welding er með mörg járn í eldinum og fær stöðugan innblástur úr umhverfinu. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 550 orð | 6 myndir

Stýrir hönnunarteymi Jaju í Kóreu

Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis réðst í það stóra verkefni fyrir rúmi ári síðan að endurskoða og skipuleggja verslunarkeðju í Kóreu. Fyrirtækið rekur um 120 verslanir víðs vegar í Suður-Kóreu. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 49 orð | 5 myndir

Sænskt og súpersmart

Hönnuðurinn Anna Elzer Oscarson sýndi línu sína DUSTY DIAMONDS á sýningunni Maison & Obejet í París í byrjun september. Línan vakti dúndurathygli og hefur verið fjallað mikið um hana erlendis. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 148 orð | 4 myndir

Tilviljanakennt hillurými

Frönsku bræðurnir Ronan og Erwan Bouroullec hafa verið í fremstu röð vöru- og húsgagnahönnuða um árabil. Nýverið sendu þeir frá sér hillukerfið Corniche sem fangar anda þeirra býsna vel – notagildi þrungið ljóðrænu. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 142 orð | 1 mynd

TOLIX hjá herra Oliver

Matreiðslumaðurinn Jamie Oliver notar TOLIX-stólana, sem oft eru kallaðir frönsku kaffihúsastólarnir, á Jamie's Italian-veitingastöðunum í Bretlandi. Vinsældir stólanna hafa verið óslitnar frá árinu 1934 en þá var fyrsti stóllinn framleiddur. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 63 orð | 2 myndir

Umhverfisvæn hönnun

Erlend hönnunarblöð eru að missa sig yfir handunnu Graypants-ljósunum sem gerð eru úr bylgjupappa. Þau sýna það og sanna að það er vel hægt að búa til fallega vöru og vera umhverfisvænn í leiðinni. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 73 orð | 2 myndir

Veggfóður setur svip á heimilið

Það er hægt að leika sér endalaust með veggfóður og það er ákaflega góð hugmynd að setja það bak við hilluveggi. Hér sést hvernig veggur er veggfóðraður, hvítar hillur festar á hann og þremur skápum raðað hlið við hlið fyrir neðan. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 64 orð | 4 myndir

Viðhafnarútgáfa af Polder-sófanum

Hönnuðurinn Hella Jongerius hefur hannað splunkunýja útgáfu af Polder-sófanum frá Vitra. Þessi útgáfa er aðeins framleidd í 100 eintökum og kom eitt eintak til Íslands og er það selt í húsgagnadeild Pennans. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 344 orð | 2 myndir

Vill skemmtistað, ekki skrifstofu

Dreymir um meiri liti, rennibraut, flottari fundarherbergi og mötuneyti á vinnustaðinn. Meira
21. september 2012 | Blaðaukar | 627 orð | 2 myndir

Vinsælt að sprauta gamlar mublur og innréttingar

Litir breytast með hverju ári þó húsgögnin endist og endist. Oft má skipta um lit og ljá gömlum mublum og innréttingum nýtt líf í stað þess að skipta þeim út. Theodor Pálsson og félagar hjá Sprautun.is gera mikið af því að lífga upp á hluti með nýjum litum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.