Greinar laugardaginn 22. september 2012

Fréttir

22. september 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

13 hreindýr gengu af kvótanum

Þrettán hreindýr gengu af útgefnum veiðikvóta á veiðitímabilinu sem lauk á fimmtudagskvöld. Ekki náðist að veiða sjö tarfa og sex kýr. Kvótinn var alls 1.009 dýr, 588 kýr og 421 tarfur. Meira
22. september 2012 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Amish-menn dæmdir fyrir hatursglæpi

Samuel Mullet, leiðtogi amish-safnaðar í Ohio, og fimmtán fylgismenn hans hafa verið dæmdir sekur um trúarlega hatursglæpi vegna árása á annað amish-fólk í ríkinu. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 437 orð

Athugasemd frá fjármálaráðuneytinu

Morgunblaðinu barst í gær athugasemd frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu í gær vegna frétta í blaðinu 15. og 18. september sl. Í henni segir m.a.: „Í fyrirsögn Morgunblaðsins 15. september segir „Ónákvæmt orðalag um 250 milljónir“. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Ábyrgðin ekki aðeins okkar

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur viðrað hugmyndir um hugsanlega björgunarmiðstöð hér á landi við nokkra af valdamestu ráðamönnum norðurskautsríkjanna. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 822 orð | 4 myndir

Áformin minna á aðferð strútsins

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is „Þetta minnir dálítið á aðferð strútsins sem stingur höfðinu í sandinn og ímyndar sér að vandamálið hverfi með því. Staðreyndin er sú að þetta er alvöru vandamál hjá mörgum einstaklingum. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Rigningarsuddi Margt má gera sér til dundurs innandyra á rigningardögum og þeir sem flettu ljósmyndabókum í Ljósmyndagalleríinu Fótógrafí við Skólavörðustíg þurftu enga... Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

„Halldór er alltaf nálægur“

„Tilfellið er að um leið og maður fer að skoða sögu Veru Hertzsch þá er Halldór [Laxness] alltaf nálægur,“ segir Jón Ólafsson heimspekingur en hann hefur rannsakað líf Veru í Gúlaginu og komið höndum yfir ýmsar frumheimildir um fangabúðavist... Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Beint frá útlöndum á svarta markaðinn

Læknir sem er að gera rannsókn á misnotkun á metýlfenidatlyfjum, sem notuð eru gegn ADHD, hefur komist að raun um að nokkuð af þessum lyfjum kemur beint á svarta markaðinn frá útlöndum, m.a. hafa menn séð pólskar lyfjaumbúðir. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Bíllausi dagurinn í Reykjavík í dag

Bíllausi dagurinn verður í miðborg Reykjavíkur í dag en þá verða svokallaðar sumargötur endurvaktar og lokaðar fyrir bílaumferð frá klukkan 10 til 14. Lækjargata verður lokuð fyrir bílaumferð á milli Vonarstrætis og Hverfisgötu. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Dagurinn lætur undan síga

Jafndægur á hausti eru í dag en þá er sólin beint yfir miðbaug jarðar og dagurinn um það bil jafnlangur nóttunni alls staðar á hnettinum. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Eru að komast í gegn um Skráargatið

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nokkur fyrirtæki hafa tekið upp norræna hollustumerkið Skráargatið á ákveðnar vörur. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Farnir að heyra klukknahljóminn

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það eru rúmlega níutíu dagar til jóla og hvort sem okkur líkar betur eða verr fer jóladótið smátt og smátt að láta meira á sér kræla. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

Fátt bendir til fjölgunar starfa

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umræður um ástandið á vinnumarkaði ganga sitt í hvora áttina þessa dagana. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fossvogsskóli fékk Hjólaskálina

Fossvogsskóli fékk í gær Hjólaskálina sem er viðurkenning fyrir eflingu hjólreiða. Jón Gnarr, borgarstjóri, afhenti skálina við upphaf ráðstefnu um hjólreiðar, sem haldin var í gær. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Framtíð Evrópu sögð í húfi

Áframhaldandi myntsamstarf á evrusvæðinu útheimtir frekari samþættingu í efnahagsstjórn evruríkjanna með aðferðum sem ekki hefðu komið til greina þegar evran fór af stað. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Fundað um lánsveðin

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Helga Jónsdóttir hjá atvinnuvegaráðuneytinu segir að fulltrúar lífeyrissjóða og ráðherra muni funda á næstu vikum um skuldavanda fólks sem nýtti sér lánsveð til þess að fjármagna íbúðarkaup fyrir bankahrun. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 188 orð | 3 myndir

Fögnuðu enn betri sunnudögum

Það var margt um manninn í húsakynnum Morgunblaðsins í Hádegismóum í gær þegar efnt var til „borgarafundar um betri sunnudaga“ til þess að kynna nýtt og betra Sunnudagsblað. Meira
22. september 2012 | Erlendar fréttir | 130 orð

Földu ungan son sinn í bílskúr í fjögur ár

Barnaverndaryfirvöld í Helsingjaeyri í Danmörku hafa tekið dreng af foreldrum í borginni en þau höfðu falið hann í bílskúr fjölskyldunnar. Er hann sjöunda barn þeirra hjóna sem barnaverndaryfirvöld hafa tekið af þeim. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 228 orð | 3 myndir

Garðbæingar vilja snjóframleiðslu

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, vill snjóframleiðslu í Bláfjöllum og jafnvel í Skálafelli. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Gott mannlíf á Hornafirði

ÚR BÆJARLÍFINU Albert Eymundsson Höfn í Hornafirði Bygging fjölnotahúss yfir gervigrasvöllinn, sem er hálfur knattspyrnuvöllur, gengur vel. Límtrésbitar eru komnir upp og byrjað á að klæða grindina. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Grannarnir ánægðir með galið

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Bjartmar Freyr Jóhannesson, íbúi í Hafnartúni í miðbæ Selfoss, fékk nýverið leyfi hjá bæjarráði Árborgar til að halda hænur í garðinum hjá sér. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Grænlenskt yfirbragð

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmur Það er mikið um að vera í Stykkishólmi þessa dagana Fram fara tökur á kvikmyndinni The secret Life of Walter Mitty í leikstjórn Ben Stiller. Myndatakan fer fram í gamla miðbænum og á bærinn að líkjast grænlensku þorpi. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Halldór kveður Norrænu ráðherranefndina í mars

Dagfinn Høybråten mun á næsta ári taka við starfi framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar, en Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur gegnt því starfi í sex ár eða frá árinu 2006. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 489 orð | 3 myndir

Hanagalið ekki verra en hundsgá

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Júlíus Már Baldursson, formaður Eigenda- og ræktendafélags landnámshænsna, segir að það sé alltaf að verða vinsælla að halda hænur í þéttbýli. „Það er orðin góð sala á hænum. Meira
22. september 2012 | Innlent - greinar | 89 orð | 1 mynd

Haustjafndægragáta

Haustjafndægragátan felur í sér ferskeytlu í reitum 1-81 sem er lausn hennar. Nöfn vinningshafa verða birt í blaðinu ásamt lausninni 5. október og eru vegleg verðlaun í boði. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð

Haustmót TR hefst á sunnudag

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst á sunnudag. Mótið er nú haldið í 79. sinn og er það að þessu sinni haldið í samstarfi við Tölvutek. Tefldar verða 9 umferðir og fara umferðirnar fara fram á sunnudögum kl. 14 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 19. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Heimur þagnarinnar á Kaffi Sólon í dag

Heimur þagnarinnar heitir atburður sem haldinn verður á Kaffi Sólon í Bankastræti í dag klukkan 17-20. Þetta er samstarfsverkefni kaffihússins og Félags heyrnarlausra. „Við innganginn breytið þið tjáningarmáta ykkar og steinþegið! Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Hæpið að skrá búðarhnupl ungmenna

Persónuvernd hefur svarað erindi Árborgar um viðbragðsáætlun vegna brota barna og ungmenna. Í áætluninni var gert ráð fyrir að búðir myndu skrá nöfn og kennitölur barna/ungmenna sem talin væru hnupla úr búðum, og um viðbrögð þeirra og framkomu. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Kasta efninu út á fjörð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsmenn Suðurverks nota ofurgröfu til að kasta fyllingarefni í vegfyllinguna yfir Kjálkafjörð í Múlasveit. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Komið að þolmörkum

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Við erum að vinna í því að koma í veg fyrir að hér skapist eitthvert hættuástand eða að öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Það hefur verið skorið mikið niður á undanförnum árum. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð

Kynslóðir vinna saman að sláturgerð

Vaxandi áhugi virðist vera á sláturgerð meðal landsmanna. Bjarni F. Jóhannesson, rekstrarstjóri Nóatúns, segir áberandi að yngra fólkið komi með stuðningsaðila í sláturkaupin. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Landsfundur Sjálfstæðisflokks haldinn í febrúar

Fertugasti og fyrsti landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn 21. til 24. febrúar árið 2013 í Laugardalshöll í Reykjavík. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Launin verða hækkuð um 4,43%

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samið hefur verið um launaleiðréttingar til handa leikskólakennurum sem starfa hjá sveitarfélögunum. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Lionshreyfingin færði Landspítalanum að gjöf tæki til lækninga á innra auga

Í tilefni af 60 ára starfi Lions á Íslandi var lokaverkefni afmælisársins að færa þjóðinni að gjöf tæki til augnlækninga. Um er að ræða tæki til aðgerðar innarlega í auganu svo sem í glerhlaupi og til sjónhimnuaðgerða svo sem við sjónhimnulos. Meira
22. september 2012 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Litli pandahúnninn braggast vel

Pandahúnninn tók því með stóískri ró þegar hann var færður í fimmtu læknisskoðunina frá því að hann fæddist 29. júlí sl. í dýragarði í San Diego í Kaliforníu. Hann vegur nú 2,26 kílógrömm og er tæpu hálfu kílói þyngri en í síðustu skoðun. Meira
22. september 2012 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Mannskæðar óeirðir og íkveikjur í Pakistan

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 1592 orð | 5 myndir

Merkilegur melrakki

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Melrakkasetrið í Súðavík er smátt og smátt að festa sig í sessi sem miðstöð rannsókna og fræða. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 172 orð

Merkt bréfsefni brýtur ekki þagnarskyldu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Persónuvernd hefur fellt niður mál manns sem kvartaði yfir því að skattrannsóknarstjóri hefði notað merkt umslög utan um bréf sem honum voru send. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Ráðstefna um uppbyggingu á Austurlandi

Austurbrú stendur í næstu viku fyrir ráðstefnu um skapandi hugsun og uppbyggingu á Austurlandi í tilefni af 10 ára afmæli Menningarráðs Austurlands og til að fagna 10 ára menningarsamstarfi við Vesterålen í Noregi. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð

Rekstrarkostnaður stefnir í 8 milljarða

Rekstrarkostnaður slitastjórnar Glitnis nam tæpum fjórum milljörðum fyrstu sex mánuði ársins, en á öllu síðasta ári var hann 5,4 milljarðar. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiði verður óbreytt í haust

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust, að fengnu mati og tillögum Náttúrufræðistofnunar Íslands og Umhverfisstofnunar. Veiðar verða heimilar í níu daga líkt og haustið 2011. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Safna dóti til styrktar kvennadeild

Líf styrktarfélag stendur fyrir dótasöfnun helgina 28.-30. september nk. Tilgangur söfnunarinnar er að efla starf félagsins og gera því betur kleift að styðja konur og börn á kvennadeild Landspítalans. Meira
22. september 2012 | Erlendar fréttir | 47 orð

Sannir Finnar í sókn

Sannir Finnar hafa sótt í sig veðrið á ný og flokknum er spáð 17% fylgi í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 28. október. Frambjóðandi flokksins fékk 9,4% í forsetakosningum í janúar en flokkurinn fékk 19% í þingkosningum í apríl 2011. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 1200 orð | 3 myndir

Spurning um hvort Evrópa lifi

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Evran er rökrétt framhald af þeim skrefum sem hafa verið stigin til sameiningar Evrópu og ekki verður aftur snúið á þeirri braut sem hefur verið mörkuð. Meira
22. september 2012 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Stefnir í beikonkrísu vegna hækkandi fóðurverðs

Útlit er fyrir skort á beikoni í heiminum vegna þess að margir bændur í Evrópu hafa gripið til þess ráðs að fækka svínum sínum vegna hækkandi fóðurverðs, að sögn The Wall Street Journal . Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 644 orð | 3 myndir

Stefnt að hinu fullkomna samfélagi

Baksvið Hjörtur J. Guðmundsson hjorturj@mbl. Meira
22. september 2012 | Erlendar fréttir | 200 orð

Talinn undirbúa leiðtogaskipti

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, stokkaði upp í ríkisstjórn sinni í gær með það fyrir augum að styrkja hana fyrir þingkosningar sem eiga að fara fram eftir ár. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 805 orð | 3 myndir

Veiði heldur tekið við sér í september

Stangveiði Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Laxveiði fer nú senn að ljúka og í mörgum ám er veiði þegar lokið. Víðast hvar er veiði mun minni en undanfarin ár, jafnvel áratugi. Meira
22. september 2012 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Vilja verndarsvæði á stærð við tunglið

Umhverfisverndarsamtök beita sér fyrir metnaðarfullum áformum um að tengja saman sjávarþjóðgarða í Kyrrahafi og koma á verndarsvæði á stærð við tunglið. Meira
22. september 2012 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Yngra fólk kemur með stuðningsaðila í sláturkaup

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Sauðfjárslátrun er nú komin á fullt í sláturhúsum landsins og margir landsmenn farnir að huga að sláturgerð. Sláturmarkaður hófst í öllum verslunum Nóatúns í gær og þar á bæ búast menn við góðri sölu næstu... Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2012 | Leiðarar | 385 orð

Efndirnar hjá ríki og borg

Stjórnvöld á landsvísu og í borginni hafa verið samstiga í að ganga á bak orða sinna Meira
22. september 2012 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Orwellskar öfugmælavísur

Pólitískar öfugmælavísur eru mikil listgrein sem hefur náð nýjum hæðum í tíð núverandi ríkisstjórnar. Meira
22. september 2012 | Leiðarar | 163 orð

Púðurtunnur heimsins

Skyndilega hafa sárin í samskiptum Japana og Kínverja verið ýfð upp Meira

Menning

22. september 2012 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Berndsen & The Young Boys á Ellefu

Berndsen & The Young Boys, með tónlistarmanninn Berndsen í fararbroddi, halda tónleika í kvöld á rokkbarnum Ellefunni og verður húsið opnað kl. 21. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Meira
22. september 2012 | Fólk í fréttum | 490 orð | 2 myndir

Birnirnir frá Brooklyn

Eftir því sem við verðum eldri og öruggari með okkur, þroskaðri jafnvel, er eins og við séum ekki jafn smeykir við það að troða hver öðrum aðeins um tær. Meira
22. september 2012 | Tónlist | 321 orð | 1 mynd

Fjórar hendur flytja erfið verk

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bresku píanóleikararnir John Humphreys og Allan Schiller leika fjórhent á flygil á opnunartónleikum tónleikaraðarinnar Tíbrár í Salnum á morgun kl. 16. Á efnisskránni er einn Brandenburgarkonsert Bachs, nr. Meira
22. september 2012 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Frönsk tónlist

Léttleiki og angurværð í franskri tónlist er yfirskrift fyrstu tónleika 15:15-tónleikasyrpunnar í Norræna húsinu sem haldnir verða á morgun kl. 15:15. Meira
22. september 2012 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Furstarnir á Restaurant Reykjavík

Hljómsveitin Furstarnir, með söngvarann Geir Ólafsson í broddi fylkingar, fagnar 16 ára starfsafmæli sínu í ár. Furstarnir halda tónleika í kvöld kl. 20 á Restaurant Reykjavík, Vesturgötu 2, en í því húsi hélt hljómsveitin sína fyrstu tónleika. Meira
22. september 2012 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um vopnaburð víkinga

Dr. William Short heldur fyrirlestur um rannsóknir sínar á vopnaburði víkinga á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi í dag kl. 14. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Dr. Meira
22. september 2012 | Fólk í fréttum | 341 orð | 2 myndir

Föðurbróðurbetrungur?

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Kvöldið sem hann sá sýningu á Trúðleik eftir Hallgrím Helga Helgason í Iðnó fyrir tólf árum varð örlagaríkt í lífi sextán ára pilts, Kára Viðarssonar. Meira
22. september 2012 | Tónlist | 25 orð | 1 mynd

Hilmar Örn tilnefndur til verðlauna

Hilmar Örn Hilmarsson er tilnefndur til norrænu Hörpu-kvikmyndatónlistarverðlaunanna sem afhent verða 6. október í Hörpu. Hilmar er tilnefndur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Andlit... Meira
22. september 2012 | Tónlist | 484 orð | 1 mynd

Leikhús sem nær eyrum allra landsmanna

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við leggjum áherslu á að sýna íslenskt samfélag og fólk í samtíma okkar í ýmsum aðstæðum. Meira
22. september 2012 | Menningarlíf | 19 orð | 1 mynd

Með leiðsögn í Gerðarsafni

Helgi Gíslason myndhöggvari mun leiða gesti um sýningu sína Í húminu á morgun kl. 15 í Listasafni Kópavogs,... Meira
22. september 2012 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Menn ársins senda frá ´sér eitt lag á mánuði

Hljómsveitin Menn ársins ætlar að senda frá sér eitt lag á mánuði ´næstu 12 mánuði og á endanum verður lagasafnið að breiðskífu. Hægt verður að fylgjast með afrakstrinum á Facebook-síðu hljómsveitarinnar. Meira
22. september 2012 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Næturtónleikar hressa og kæta

Stundum vakir maður frameftir til að horfa á spennandi kvikmynd en ekki er það oft sem maður getur ekki hugsað sér að fara að sofa af því það eru sinfóníutónleikar í sjónvarpinu. Meira
22. september 2012 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Síðustu Síðsumartónleikarnir

Síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni Síðsumartónleikar í Þjóðmenningarhúsinu verða haldnir á morgun kl. 20 í bóksal Þjóðmenningarhússins. Á þeim leikur íslensk-bandaríski píanóleikarinn Kristín Jónína Taylor. Meira
22. september 2012 | Menningarlíf | 22 orð | 1 mynd

Tilvistarstefna í ljóðheimum

Björn Þorsteinsson heimspekingur ræðir um grundvallarstef tilvistarstefnunnar á morgun kl. 15 í tengslum við sýninguna Ljóðheima sem stendur nú yfir á... Meira
22. september 2012 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Tónleikarnir eru eftir viku í Hörpu

Ranglega var sagt í blaðinu í gær að fyrstu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins á yfirstandandi starfsári yrðu haldnir á morgun, sunnudaginn 23. september. Hið rétta er að þeir fara fram í Norðurljósasal Hörpu sunnudaginn 30. september kl. 19:30. Meira
22. september 2012 | Tónlist | 488 orð | 1 mynd

Vakurt, voldugt, svæfandi

Haydn: Sellókonsert nr. 1 í C. Bruckner: Sinfónía nr. 9 í d. „Eftirleikur“ kl. 22: Coptic Light (1986) eftir Morton Feldman. Bryndís Halla Gylfadóttir selló og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Ilan Volkov. Eldborg í Hörpu, fimmtudaginn 20. september kl. 19.30 og 22. Meira

Umræðan

22. september 2012 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Að skauta framhjá aðalatriðunum

Eftir Brynjólf Svein Ívarsson: "Grein sem beint er gegn villandi umræðu um 111. gr. tillagna stjórnlagaráðs um drög að nýrri stjórnarskrá." Meira
22. september 2012 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Af hverju varð Icesave að pólitísku máli ?

Eftir Sigurbjörn Svavarsson: "Frumkvæði breskra stjórnvalda að greiða allar innistæður einstaklinga í Icesave án nokkurs hámarks var fyrst og fremst pólitísk til að róa breska innistæðueigendur almennt vegna hræðslu um kerfishrun." Meira
22. september 2012 | Pistlar | 269 orð

Eldskörungur Wittgensteins

Nýlega hefur verið skrifað í Morgunblaðið um Íslandsferð Ludwigs Wittgensteins og vinar hans, Davids Pinsents, fyrir réttum hundrað árum, haustið 1912. Meira
22. september 2012 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga

Eftir Halldór Halldórsson: "Við skoðun þeirra má sjá að skuldir og skuldbindingar sem hlutfall af tekjum hafa lækkað á milli ára." Meira
22. september 2012 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Fjölgun eldri borgara á lágmarkslífeyri

Eftir Jónu Valgerði Kristjánsdóttur: "Fólk er fast í fátæktargildru, því það þarf verulega upphæð í annars konar tekjum til að ná sér upp úr framfærsluviðmiði stjórnvalda." Meira
22. september 2012 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfi á krossgötum

Eftir Andra Arinbjarnarson: "Á heilbrigðisþjónusta á Íslandi í framtíðinni að miðast við takmarkaða greiðslugetu ríkisins eða eiga sjúklingar að hafa aðgang að fullkomnustu og bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á?" Meira
22. september 2012 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfi í molum – Ríkisstjórn Íslands er ekki með á nótunum

Eftir Örnu A. Antonsdóttur: "Ég hef fylgst með þessum vinnustað síðan 1981 og aldrei fundið aðra eins undiröldu af reiði og jafnvel sorg eins og nú geisar á Landspítala." Meira
22. september 2012 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Hin konunglegu brjóst

Kom einhverjum á óvart að heyra að slúðurtímarit úti í heimi hygðist birta myndir af Kate Middleton berbrjósta? Ekki mér. Það sem ég er hins vegar hissa á er fjaðrafokið sem myndbirtingarnar hafa valdið. Meira
22. september 2012 | Pistlar | 441 orð | 2 myndir

Hvað ertu að lesa?

Tungutak Halldóra Björt Ewen hew@mh.is: "Að lesa bók getur verið gagnleg og góð skemmtun. Sumum bókum er einkum ætlað að uppfylla afþreyingarþörf okkar en öðrum er ætlað að bera okkur mikilvægan boðskap." Meira
22. september 2012 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Hverjir beita sína nánustu ofbeldi?

Eftir Elvu Dögg Ásud. Kristinsdóttur: "Fremjendur ofbeldis í nánum samböndum hafa lengi verið hálfgerðir huldumenn." Meira
22. september 2012 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Íþróttastefna ríkisins

Eftir Ólaf Rafnsson: "Íþróttahreyfingin hefur sýnt býsna mikla þolinmæði í niðurskurði undanfarinna ára." Meira
22. september 2012 | Bréf til blaðsins | 274 orð | 1 mynd

Karólína og ljóðið hennar

Frá Helga Kristjánssyni: "Árið 1860 lést í Villinganesi í Skagafirði 26 ára gömul stúlka, Karólína Guðmundsdóttir. Ævi þessarar stúlku var mikil harmasaga. Karólína var stórbækluð." Meira
22. september 2012 | Aðsent efni | 394 orð | 2 myndir

Ráðvillt málverk

Eftir Leif Sveinsson: "Því er málverkið nú í eigu Listasafns Íslands og er til húsa í nágrenni við heimili mitt í Tjarnargötu, nánar til tekið í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu 32." Meira
22. september 2012 | Velvakandi | 96 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Hroki Steingríms Formaður Vinstri grænna fór mikinn í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra nú nýverið. Ekki vantaði grobbið í ræðu hans og hrokinn sem kom fram hjá honum gagnvart Sjálfstæðisflokknum var ótrúlegur. Meira
22. september 2012 | Pistlar | 851 orð | 1 mynd

Vestfirðir sækja fram

Vestfirðir eru heillandi landshluti, ekki sízt Djúpið og nyrzti hluti Stranda. Þótt meira en hundrað ár séu liðin frá því að móðurafi minn reri á árabátum frá Skálavík vestan Bolungarvíkur finn ég meira og meira til hins vestfirzka uppruna míns. Meira

Minningargreinar

22. september 2012 | Minningargreinar | 1969 orð | 1 mynd

Ásdís Ingimarsdóttir

Ásdís Ingimarsdóttir fæddist á Egilsstöðum 7. nóvember 1967. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 13. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2012 | Minningargreinar | 2187 orð | 1 mynd

Guðfinna Gunnarsdóttir

Guðfinna Gunnarsdóttir fæddist á Siglufirði 6. nóvember 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 14. september 2012. Foreldrar hennar voru Herdís Lárusdóttir, f. 14.12. 1910, d. 23.4. 1980, og Gunnar Benónýsson, f. 6.8. 1924, d. 29.7. 2003. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2012 | Minningargreinar | 765 orð | 1 mynd

Guðlaug K. Árnadóttir

Guðlaug Kristín Árnadóttir fæddist á Látrum í Aðalvík, V-Ísafjarðarsýslu, 22. september 1930. Hún lést á kvennadeild Landspítalans við Hringbraut 27. ágúst 2012. Útför Guðlaugar fór fram í kyrrþey 3. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2012 | Minningargreinar | 1905 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir, græðari og húsfreyja á Magnússkógum 3, Dalabyggð, fæddist í Vogum á Vatnsleysuströnd 27. ágúst 1959. Hún lést 15. september 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Ívarsson Ágústsson, útgerðarmaður og skipstjóri í Vogunum, f. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2012 | Minningargreinar | 2190 orð | 1 mynd

Ingunn Ragna Sæmundsdóttir

Ingunn Ragna Sæmundsdóttir fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1931. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 14. september sl. Foreldrar hennar voru hjónin Sæmundur Bjarnason, f. 15.5. 1906, og Kristín Grímsdóttir, f. 8.4. 1911. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1122 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingunn Ragna Sæmundsdóttir

Ingunn Ragna Sæmundsdóttir fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1931. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 14. september sl. Foreldrar hennar voru hjónin Sæmundur Bjarnason, f. 15.5. 1906, og Kristín Grímsdóttir, f. 8.4. 1911. Ingunn ólst upp í Reykjavík ásamt syst&# Meira  Kaupa minningabók
22. september 2012 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Karitas Jensen

Karitas Jensen fæddist á Eskifirði 2. nóvember 1928. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. september sl. Útför hennar fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 21. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2012 | Minningargreinar | 1182 orð | 1 mynd

Kristín S. Kristjánsdóttir

Kristín S. Kristjánsdóttir fæddist að Heynesi í Innri-Akraneshreppi 2. júní 1927. Hún andaðist 13. september síðastliðinn á Sjúkrahúsi Akureyrar. Foreldrar hennar voru hjónin á Heynesi, Sesselja Árnadóttir húsfreyja, f. 4.8. 1888, d. 27.11. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2012 | Minningargreinar | 2106 orð | 1 mynd

Margrét María Jónsdóttir

Margrét María Jónsdóttir fæddist í Hnífsdal 19. ágúst 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 16. september 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Arnfríður Sigríður Kristjánsdóttir, f. 10. júlí 1894 á Kambsneseyri í Súðavíkurhreppi, d. 6. sept. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2012 | Minningargreinar | 1976 orð | 1 mynd

Petrea Vilhjálmsdóttir

Petrea Vilhjálmsdóttir fæddist á Víkum á Skaga 4. mars 1932. Hún lést á Vífilsstöðum í Garðabæ 16. september 2012. Foreldrar voru Vilhjálmur Árnason frá Víkum og Ásta Jónína Kristmundsdóttir frá Hrauni. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. september 2012 | Viðskiptafréttir | 339 orð | 1 mynd

Forseti ASÍ vill taka á ný upp fastgengisstefnu

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, vill að tekin verði upp fastgengisstefna hér á landi sem allra fyrst. Reynslan af fljótandi gengi krónu sé slæm og engin ástæða til að ætla að reynsla af slíkri stefnu verði betri í framtíðinni. Meira
22. september 2012 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Spá 4,5% verðbólgu

Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,7% milli mánaða nú í september og að ársverðbólgan fari úr 4,1% upp í 4,2%. Meira
22. september 2012 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Spá óbreyttu olíuverði

Líklegt er að verðið á olíu eigi eftir að haldast í kringum 110 Bandaríkjadali fatið. Þetta kemur fram í greiningu IFS um horfur og þróun á olíumarkaði. Um miðjan júlí skreið olíuverð yfir 100 dali fatið eftir að hafa farið í lægsta gildi á árinu 21. Meira
22. september 2012 | Viðskiptafréttir | 369 orð | 1 mynd

Stefnir í 50% meiri rekstrarkostnað slitastjórnar Glitnis

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Rekstrarkostnaður slitastjórnar Glitnis stefnir í að vera tæplega 50% meiri á þessu ári heldur en á því síðasta. Meira
22. september 2012 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Veiðigjald útrýmir gulllaxveiðum

Veiðar á gulllaxi munu leggjast af vegna veiðigjaldsins samkvæmt útreikningum Þorsteins Péturs Guðjónssonar, endurskoðanda hjá Deloitte, en hlutfall veiðigjalds af framlegð verður 155%. Meira
22. september 2012 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Verðbólgan étur upp launahækkanir

Það lítur út fyrir að verðbólgan verði búin að éta upp alla þá launahækkun sem varð af 7% kjarasamningsbundinni hækkun í júní í fyrra, að því er fram kemur í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. Meira
22. september 2012 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

WOW air flýgur til Gatwick

WOW air hóf í gær flug til Gatwick-flugvallarins, nærri Lundúnum, sem hluti af vetraráætlun sinni, en áður hafði félagið flogið til Stansted. Flogið er út á föstudögum og heim á mánudögum í vetur, en næsta sumar verður ferðum fjölgað í átta á viku. Meira

Daglegt líf

22. september 2012 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Litríkur hugmyndabanki

Internetið er kjörinn staður til að finna góðar hugmyndir fyrir afmæli og önnur boð. Stundum hefur maður ákveðið þema í huga og þá getur verið gott að skoða hugmyndir annara til að raða í kringum það. Meira
22. september 2012 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

Spjall og spekúlasjónir

Mánudagsspjall og spekúlasjónir er ný viðburðaröð sem unnin er í samstarfi við Þjónustumiðstöð Breiðholts. Á haustmisseri verður lögð áhersla á skipulags- og umhverfismál borgarinnar. Meira
22. september 2012 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

...sækið styrktartónleika

Fimm tenórar kallast tónleikar til styrktar Bergmáli – líknar- og vinafélagi sem fram fara í Háteigskirkju í kvöld, laugardagskvöldið 22. september, kl. 20 en húsið er opnað kl 19. Meira
22. september 2012 | Daglegt líf | 301 orð | 1 mynd

Upprunamerkt lambakjöt

Austurlamb er félag bænda á Austurlandi sem selur sérvalið, úrvalslambakjöt beint til neytenda. Meira
22. september 2012 | Daglegt líf | 730 orð | 3 myndir

Öldrun er ekki galli eða bilun

William Thomas, eða Bill Thomas eins og hann er betur þekktur, er upphafsmaður Eden-stefnunnar í Bandaríkjunum sem miðar að því að gera hjúkrunarheimili sem heimilislegust. Meira

Fastir þættir

22. september 2012 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

70 ára

Guðmundur Ingi Guðjónsson , Eyrarbakka, vegtæknir hjá Vegagerðinni, verður sjötugur mánudaginn 24. september næstkomandi. Í tilefni þess ætlar hann og fjölskylda hans að hafa opið hús í dag, 22. september frá kl. Meira
22. september 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

90 ára

Frú Þorbjörg Ólafsdóttir frá Króki í Selárdal í Arnarfirði fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag, 22. september. Hún bjó lengst af með eiginmanni sínum, Sigurði heitnum Bergssyni , í Hólabergi 22 í Reykjavík. Meira
22. september 2012 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

90 ára

Stefán Ólafur Jónsson , fyrrverandi kennari við Laugarnesskóla í Reykjavík og deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu, er níræður á morgun, 23. september. Eiginkona hans er Elín Vilmundardóttir . Meira
22. september 2012 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Bara hringja og Raggi mætir

Það er bara einn Raggi Bjarna og það er sá sem á 78 ára afmæli í dag, hinn síungi Ragnar Bjarnason söngvari. „Ég fer austur og borða með fjölskyldunni í tilefni dagsins en þarf reyndar að skjótast aðeins áður,“ segir hann. Meira
22. september 2012 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Borðkennd. A-Allir Norður &spade;4 &heart;Á32 ⋄K643 &klubs;DG1084 Vestur Austur &spade;KG987 &spade;10 &heart;D75 &heart;KG10964 ⋄G5 ⋄107 &klubs;Á96 &klubs;K732 Suður &spade;ÁD6532 &heart;8 ⋄ÁD982 &klubs;5 Suður spilar 5⋄. Meira
22. september 2012 | Fastir þættir | 334 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Fyrirlestur hjá BR Nk. þriðjudag er komið að fyrsta fyrirlestri vetrarins. Sveinn Rúnar Eiríksson landsliðsfyrirliði ætlar að mæta og ræða við okkur um ólympíumótið í sumar; val landsliðsins, undirbúning, mótið sjálft og síðan verða umræður. Meira
22. september 2012 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Helga Valtýsdóttir

Helga Valtýsdóttir leikkona fæddist 22. september 1923 í Kaupmannahöfn. Foreldrar hennar voru Valtýr Stefánsson, ritstjóri Morgunblaðsins, og Kristín Jónsdóttir listmálari. Systir hennar Hulda starfaði sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Meira
22. september 2012 | Í dag | 235 orð

Hér er lausnarorðið vagn

Páll Jónasson, æðarbóndi í Hlíð á Langanesi, hefur sent frá sér lítið kver, Vísnagátur, og gefur þá skýringu í formála að í hverri gátu sé lausnarorðið hið sama í öllum línum en með fjórum mismunandi merkingum: Stjörnumerki á himni há, heiti líka manni... Meira
22. september 2012 | Í dag | 29 orð

Hjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld því að frá honum kemur von mín. Hann...

Hjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld því að frá honum kemur von mín. Hann einn er klettur minn og hjálpræði, vígi mitt, mér skrikar ekki fótur. (Sálm. Meira
22. september 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ragnarsdóttir

50 ára Ingibjörg ólst upp á Borg í Skriðdal, lauk prófum frá Alþýðuskólanum á Eiðum og hefur starfað við sláturhúsið á Egilsstöðum. Börn: Ragnar Helgi, f. 1985, sölum. og leigubílstjóri, og Kristrún Anna, f. 1994, menntaskólanemi. Meira
22. september 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Magnús Sverrir Þorsteinsson

30 ára Magnús lauk stúdentsprófi frá FS og starfrækir bílaleiguna Blue Car Rental. Maki: Guðrún Sædal Björgvinsdóttir, f. 1984, framkvæmdastjóri. Dætur: Kristín Embla, f. 2006, og Inga Lind, f. 2009. Foreldrar: Þorsteinn Magnússon, f. 1961, form. Meira
22. september 2012 | Í dag | 38 orð

Málið

Stundum verður maður einhvers áheyrsla sem endurvekur trú manns á framtíð tungunnar. Hópur ungra stráka deilir um það hvort rétt sé hunsa eða hundsa . Hvort tveggja má og áður var jafnvel skrifað hunza ef í hart... Meira
22. september 2012 | Í dag | 1572 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Sonur ekkjunnar í Nain. Meira
22. september 2012 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Akureyri Juan Davíð fæddist 6. desember kl. 14.20. Hann vó 3.350 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Juana Patricia Durand Arana og Ruddy Wesley Durand Rojas... Meira
22. september 2012 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. Rf3 Bg4 6. c3 e6 7. Bf4 Db6 8. b3 Rf6 9. Rbd2 Da5 10. Dc2 Hc8 11. 0-0 Db6 12. Db2 Be7 13. Hac1 0-0 14. Hfe1 Hfd8 15. h3 Bh5 16. He3 Bg6 17. Bxg6 hxg6 18. Re5 Da5 19. b4 Db5 20. Db1 Rxe5 21. Bxe5 Bd6 22. Meira
22. september 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Steinunn Birna Magnúsdóttir

30 ára Steinunn ólst upp á Akranesi og lauk ML-prófi í lögfræði við Háskólann á Bifröst þann 1.9. sl. Maki: Stefán Bjarnarson, f. 1980, sölumaður HHÍ. Börn: Sara Fanney, f. 2009, og Eva Rakel, f. 2011. Foreldrar: Helga Steinarsdóttir, f. Meira
22. september 2012 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Albert Guðmundsson Ana Filomena T. Meira
22. september 2012 | Árnað heilla | 460 orð | 3 myndir

Tónskáld með skilning á afstæðiskenningunni

Hjálmar fæddist á Ísafirði og ólst þar upp, var í sveit hjá frændfólki í Mývatnssveit, hóf píanónám hjá föður sínum sex ára, og kom fram á ótal tónleikum í bænum. Meira
22. september 2012 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Víkverji heillast alltaf jafn mikið af fólki sem talar af ástríðu um þá hluti í lífinu sem það fæst við dags daglega. Í starfi Víkverja hittir hann ófáa viðmælendur sem eru uppfullir af ástríðu og eljusemi. Meira
22. september 2012 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. september 1917 Nýja bíó í Reykjavík hóf sýningar á kvikmyndinni „Kringum hnöttinn á 80 dögum“ eftir sögu Jules Verne. Samkvæmt blaðaauglýsingu hafði myndin „hvergi í heimi verið sýnd fyrr“. 22. Meira

Íþróttir

22. september 2012 | Íþróttir | 525 orð | 2 myndir

„Ég stóðst pressuna“

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafur Björn Loftsson, úr Nesklúbbnum, tryggði sér í gærkvöldi rétt til þess að leika á 1. stigi úrtökumótanna fyrir hina þekktu PGA-mótaröð í golfi. Íslendingar munu þá eiga tvo fulltrúa á 1. Meira
22. september 2012 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

England B-deild: Blackburn – Middlesbrough 1:2 Staða efstu liða...

England B-deild: Blackburn – Middlesbrough 1:2 Staða efstu liða: Blackburn 742115:1114 Blackpool 641115:413 Brighton 641112:313 Hull 641111:513 Cardiff 641110:613 Middlesbro 740311:1212 Huddersfield 63219:511 Nottingham F. Meira
22. september 2012 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Erfitt verkefni en viðráðanlegt

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ísland fær erfiðan en viðráðanlegan andstæðing í umspilinu um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu kvenna. Dregið var í umspilið í gær, Ísland dróst gegn Úkraínu og liðin mætast í ytra 20. eða 21. Meira
22. september 2012 | Íþróttir | 1138 orð | 2 myndir

Fjögurra liða barátta um titilinn?

• Íslandsmót kvenna í handknattleik hefst í dag • Þrjú ný lið í deildinni • Þrjár landsliðskonur að jafna sig eftir krossbandsslit • Stjarnan gæti blandað sér aftur í toppbaráttuna • Gæti orðið þrískipt deild • Meistaraliðið missti margar Meira
22. september 2012 | Íþróttir | 445 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur skrifað bréf sem afhent verður þeim stuðningsmönnum félagsins sem mæta á Anfield á morgun til að fylgjast með leik liðsins gegn fornu erkifjendunum í Liverpool. Meira
22. september 2012 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

Frakkland Aix – París Handball 27:31 • Róbert Gunnarsson...

Frakkland Aix – París Handball 27:31 • Róbert Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir París en Ásgeir Örn Hallgrímsson... Meira
22. september 2012 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – FH S16 Akranesvöllur: ÍA – Fram S16 Samsungvöllur: Stjarnan – Selfoss S16 Nettóvöllurinn: Keflavík – Breiðablik S16 Fylkisvöllur: Fylkir – KR S16... Meira
22. september 2012 | Íþróttir | 553 orð | 2 myndir

Mjög gott að geta treyst á okkur sjálfa

fotbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Við þurftum að jafna leikinn og sóttum mikið undir lokin. Því þurfti ég að vera á tánum í markinu,“ segir Ingvar Þór Kale, markvörður Breiðabliks, en hann er leikmaður 20. Meira
22. september 2012 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Níunda mark Arons í fjórum leikjum

Níunda mark Arons Jóhannssonar í síðustu fjórum leikjum AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu leit dagsins ljós í gærkvöld. Aron skoraði síðara mark Árósaliðsins þegar það gerði jafntefli, 2:2, við SönderjyskE á heimavelli. Meira
22. september 2012 | Íþróttir | 696 orð | 4 myndir

Taka pressuna af sjálfum sér og setja á Haukana

handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Haukar sýndu mestan stöðugleikann af öllum liðum N1-deildarinnar í fyrra sem skilaði liðinu deildarmeistaratitlinum og bikarmeistaratitlinum. Meira
22. september 2012 | Íþróttir | 117 orð

Toppslagur í Eyjum

Næstsíðasta umferðin í Pepsi-deild karla í fótboltanum er leikin á morgun, sunnudag, en allir sex leikirnir hefjast klukkan 16. Þar er slagur um Evrópusæti og fallbaráttan í algleymingi en FH er þegar orðið Íslandsmeistari. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.