Greinar mánudaginn 24. september 2012

Fréttir

24. september 2012 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

1.434 milljóna eignatjón í eldsvoðum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Eignatjón í eldsvoðum á síðasta ári nam 1.434 milljónum króna og ekkert manntjón varð. Er þetta nokkuð undir meðaltali áranna 1981-2011, að því er fram kemur í nýútkominni ársskýrslu Mannvirkjastofnunar fyrir árið 2011. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð

Alvarleg bílvelta og grunur um ölvun

Grunur er um að ölvunarakstur hafi valdið bílveltu á Vatnsleysustrandarvegi í fyrrinótt þar sem ökumaður og farþegi slösuðust og farþeginn, 27 ára kona, var fluttur á gjörgæslu. Meira
24. september 2012 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir að stökkva inn til tígra

Karlmaður sem sveiflaði sér inn fyrir girðingu tígrisdýra í dýragarðinum í Bronx fyrir helgi hefur verið ákærður fyrir athæfið. Bjargaði starfsfólk garðsins honum snarlega en 12 ára gamalt karldýr hafði þá þegar reynt að gæða sér á gestinum. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Lögmál Engu var líkara en knattspyrnumennirnir Gunnar Örn Jónsson og Ívar Skjerve hefðu breyst í frummenn sem urruðu hvor á annan þegar þeir tókust á í gær í leik Stjörnunnar og... Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

„Engin tilætlunarsemi“

„Ég er ekki með neina tilætlunarsemi í þessum efnum. Þegar við Höskuldur hittumst í þingflokknum munum við fara yfir málin saman. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 1066 orð | 3 myndir

„Mannleg reisn náði að lifa af“

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég vildi alltaf vera rithöfundur,“ segir Anna Funder, höfundur bókarinnar Stasiland , sem kom út árið 2003. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Borgarstjóri á vakt með slökkviliðinu

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, var á vakt með Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins aðfaranótt laugardags. Mun Jón m.a. hafa farið í körfubíl, prófað að sprauta vatni með brunaslöngu, farið í útköll á sjúkrabíl og kynnt sér ýmis tól og tæki. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Breytt snið hjá Samfylkingunni

Ákveðið var á þingi kjördæmaráðs Samfylkingar í Suðurkjördæmi í gær að notast við flokksval á framboðslista þar sem flokksfélagar og skráðir stuðningsmenn einir hafa kosningarétt. Valið verður rafrænt og fer fram dagana 16.-17. nóvember. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Dekkjahrúga á starfssvæði Faxaflóahafna

Meðfylgjandi mynd af dekkjahrúgu var tekin í Sundahöfn fyrr í þessum mánuði á starfssvæði Faxaflóahafna. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 240 orð

Ekkert bólar á millidómstigi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Nú eru liðnir 15 mánuðir frá því að niðurstaða vinnuhóps ráðherra um millidómstig var kynnt og lítið virðist hafa gerst í málinu síðan þá,“ segir Jónas Þór Guðmundsson, hrl. Meira
24. september 2012 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ekkert gefið eftir á gólfinu

Það er engin lognmolla þar sem tveir Sumo-glímujötnar koma saman. Meistararnir Harumafuji (t.h.) og Hakuho mættust á Grand Sumo-mótinu í Tókýó um helgina. Sló Harumafuji þar fyrra met Hakuho og sigraði úrslitaglímuna 15:0. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Farið fram á leyfi til áframhaldandi veiða

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjallað er um sérstöðu íslenskrar náttúru og markmið umhverfisverndar á Íslandi í Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB) um umhverfismál (27. kafla). Þar fer Ísland m.a. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Formaðurinn flyst um set

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, tilkynnti á laugardag að hann sæktist eftir 1. sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hjólaskautadiskó á bílastæðunum

Fjögur bílastæði í bílastæðahúsum Reykjavíkur voru innréttuð upp á nýtt á laugardag í tilefni af stæðaæði, eða Park(ing) Day. Gat fólk m.a. brugðið sér í hjólaskautadiskó, fengið sér kleinur eða rifjað upp gamla tíma í Stjörnubíói. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Íslensk sundsveit fór yfir Ermarsund

Boðsundsveit, skipuð sex sundmönnum úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, varð fyrst íslenskra sundsveita til að synda yfir Ermarsund föstudaginn síðastliðinn. Sundsveitin lagði af stað kl. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Íslensk söngkona í úrslitum í Voice

Íslensk söngkona, Anna Hansen, komst í 32 manna úrslit um helgina í danska tónlistarþættinum Voice. Önnu var boðið að taka þátt í lokuðu forvali eftir að kona sem vinnur við þættina sá myndband af henni á YouTube og líkaði vel... Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Kaffi, kökur & rokk og ról í Edrúhöllinni

Uni og Jón Tryggvi ásamt hljómsveitinni Vigra koma fram annað kvöld á tónleikaröðinni Kaffi, kökur & rokk og ról í Edrúhöllinni. Þetta eru síðustu tónleikar hljómsveitarinnar Vigra áður en hún heldur í tónleikaferð til Evrópu. Húsið verður opnað kl. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Leysti norskan lúxusvanda

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Líkamsárásir og ólæti í miðbænum

Töluverður erill var hjá lögreglu og slökkviliði höfuðborgarsvæðisins seinni hluta laugardagskvölds og aðfaranótt sunnudags. Sjúkraflutningamenn önnuðust 23 sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Lokað fyrir heitt vatn í Grafarvogi

Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust frá klukkan 8.00 í dag og fram á kvöld í Hamrahverfi og hluta Húsa- og Foldahverfa í Grafarvogi. Meira
24. september 2012 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Lukashenko áfram við völd

Þingkosningar fóru fram í fyrrverandi Sovétlýðveldinu Hvíta-Rússlandi í gær. Allt útlit var fyrir að flokkur forsetans, Alexanders Lukashenko, sem setið hefur á valdastóli undanfarin 18 ár, myndi fara með sigur af hólmi sem fyrr. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Lögreglan þurfti að aka utan í bíl á ofsahraða í Fagradal

Lögreglan á Eskifirði þurfti í fyrrinótt að aka utan í bifreið í ofsaakstri til að stöðva för hennar við Fagradal á leið til Eskifjarðar. Lögreglan veitti bifreiðinni eftirför en ökumaður hafði að engu stöðvunarmerki hennar. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

Með allra yngstu kirkjuvörðum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Ég sá starfið auglýst og ákvað að sækja um. Síðan var ég bara ráðinn og það kom mér skemmtilega á óvart. Meira
24. september 2012 | Erlendar fréttir | 122 orð

Mótmæli múslima héldu áfram víða

Talsmaður Raja Pervez Ashraf, forsætisráðherra Pakistans, sagði það ekki stefnu pakistönsku ríkisstjórnarinnar að leggja fé til höfuðs kvikmyndagerðarmanninum sem gerði myndina þar sem skopast er að íslam. Meira
24. september 2012 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Níu fjallgöngumenn fórust í snjóflóði í Mount Manaslu

Níu fjallgöngumenn fórust og sex er enn saknað eftir að snjóflóð hreif með sér búðir fólksins í hlíðum Mount Manaslu í norðurhluta Nepals um helgina. Þyrlur fluttu fimm til viðbótar særða á sjúkrahús. Á meðal hinna látnu voru m.a. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Segir göngin efla þjóðarhag og skipta allt samfélagið máli

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
24. september 2012 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sígarettum ekki alveg úthýst enn

Kjósendur í Sviss virðast ekki tilbúnir til að banna reykingar í almenningsrýmum að öllu leyti. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð

Slasaðist um borð í Árna Friðrikssyni

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út síðdegis á laugardag vegna manns sem hafði slasast um borð í rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni. Skipið var þá statt um 110 sjómílur vestur af Látrabjargi. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Start Art-hópurinn sýnir í Litháen

Á morgun verður opnuð sýningin ChronoTopology í Vilnius en þar sýna listakonurnar Anna Eyjólfsdóttir, Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir, Þórdís Alda Sigurðardóttir og Þuríður Sigurðardóttir en þær tilheyra Start Art-hópnum. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Sveitarfélög með ný samtök

Nokkur sveitarfélög áforma að stofna í þessari viku samtök sjávarútvegssveitarfélaga, þar sem fyrirmyndin er Samtök orkusveitarfélaga. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Sýningin haldin þrátt fyrir eitraðar lifrarpylsur

Hundasýning hundaræktunarfélagsins Rex gekk mjög vel í Mosfellsbæ í gær, eftir að skipta þurfti um húsnæði með litlum fyrirvara að sögn Óskar Guðvarðardóttur, varaformanns félagsins. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 430 orð | 3 myndir

Tafarlausra úrbóta er þörf á dómskerfinu

Fréttaskýring Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Lengi hefur verið rætt um mikilvægi þess að koma á fót millidómstigi á Íslandi. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð

Tekinn í ofsaakstri innanbæjar

Lögreglan á Akureyri stöðvaði ökumann í bænum í gær sem talið er að hafi verið undir áhrifum fíkniefna við aksturinn. Þá var annar ökumaður stöðvaður vegna ofsaaksturs en sá ók á 120 km/klst. þar sem leyfilegur hámarkshraði er 50 km/klst. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Umræðufundir, hópefli og ball

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ellefta kvennaþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar, landssamtaka björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi, fór fram í Reykjanesbæ um helgina og sóttu 170 konur þingið. Dagbjört H. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Vantar enn 100-200 fjár

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Enn finnst lifandi sauðfé í snjósköflum á Norðausturlandi en leit hefur staðið þar yfir allt frá því að óveður gerði þar 10. september sl. með miklu fannfergi. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Verk Laxness gætu farið á fjórföldu matsverði

Þrjár íslenskar biblíur og fyrstu eintök af nokkrum verkum Halldórs Laxness eru meðal gripa á uppboði hjá danska uppboðshúsinu Bruun Rasmussen. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Votta á baðlaugar á hálendinu

Eftir er að innleiða hér ýmislegt úr Evrópulöggjöf og regluverki um umhverfismál. Þar á meðal er tilskipun um gæði baðvatns. Meira
24. september 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Þingnefnd ræði eignarhald vogunarsjóða á bönkunum

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur í bréfi til Helga Hjörvars, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, óskað eftir að nefndin verði kölluð saman sem fyrst til að ræða eignarhald vogunarsjóða á bönkunum. Meira

Ritstjórnargreinar

24. september 2012 | Leiðarar | 444 orð

Óvenjuleg en eðlileg ákvörðun

Það er sérkennilegt að sjá hvernig RÚV leitast við að gera ákvörðun Sigmundar Davíðs tortryggilega Meira
24. september 2012 | Leiðarar | 118 orð

Samruninn eykst

Evrusinnar frá meginlandi Evrópu viðurkenna hvert stefnir Meira
24. september 2012 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Æska með á nótum

Andríki segir frá því að ungir vinstri grænir á höfuðborgarsvæði hafi fundað á dögunum og sent frá sér ályktanir. Meira

Menning

24. september 2012 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Ekkert jafnast á við Brúna

Spennuþættirnir Brúin eru eitt vandaðasta sjónvarpsefni sem völ er á í íslensku sjónvarpi. Sjálfsagt eru einhverjir fýlupokar sem koma ekki auga á gæði þáttanna en sennilega líkar þeirri manntegund fátt í lífinu. Meira
24. september 2012 | Tónlist | 321 orð | 3 myndir

Gloria Gaynor, af því að hún mun lifa af!

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Eftir að vinur minn kynnti mig nýlega fyrir suðurafrísku rappsveitinni Die Antwoord fæ ég ekki nóg af henni. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Meira
24. september 2012 | Tónlist | 273 orð | 2 myndir

Heimabræðsla sem þurfti að gera skil

„Ég er alltaf að semja og átti 200 lög sem mér fannst þurfa að gera betri skil. Þess vegna gaf ég út þessa plötu,“ segir Benóný Ægisson tónlistarmaður, rithöfundur og leikritaskáld. Meira
24. september 2012 | Menningarlíf | 759 orð | 2 myndir

Lifandi minning og sterk vinátta

Ég finn mjög greinilega fyrir því hvað saga Pourquoi-Pas? og örlög áhafnarinnar eru sterk í huga Íslendinga og hvað þeir bera mikla virðingu fyrir lífsstarfi afa míns. Þetta er lifandi vinátta og ótrúlega sterk. Meira
24. september 2012 | Kvikmyndir | 125 orð | 1 mynd

Sitthvað fyrir börnin

Nokkrar barna- og unglingamyndir verða sýndar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, sem hefst á fimmtudaginn. Meira
24. september 2012 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Stikla úr Journey's End Vesturports

Þættirnir Journey's End , sem leikhópurinn Vesturport framleiðir og fjalla um Íslendingasögurnar, verða frumsýndir í sjónvarpi í desember, að því er fram kemur á vef Vesturports og má á vefnum sjá stiklu úr þáttunum. Meira
24. september 2012 | Fólk í fréttum | 40 orð | 4 myndir

Stæðaæði og listgarðar á Óðinstorgi

Stæðaæði greip um sig sl föstudag þegar hópur listafólks lagði undir sig bílastæðin á Óðinstorgi og umbreytti þeim í listgarða (Art Park). Var það í tilefni hins alþjóðlega Park(ing) Day. Meira

Umræðan

24. september 2012 | Aðsent efni | 548 orð | 2 myndir

Gegnumstreymi eða sjóðsöfnun

Eftir Gunnar Baldvinsson: "Íslenska lífeyriskerfið þykir sterkt í alþjóðlegum samanburði vegna lífeyrissjóða sem byggja á sjóðsöfnun." Meira
24. september 2012 | Aðsent efni | 563 orð | 2 myndir

Hlífum gerseminni Gálgahrauni – Garðahrauni

Eftir Eið Guðnason: "Hraun sem búið er að stórskemma með vegarlagningu verður aldrei hægt að laga aftur." Meira
24. september 2012 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Kapphlaupið að hefjast

Pólitík er skrítin tík og tíkin sú getur verið ansi grimm og kaldrifjuð skepna. Ég skrifaði fréttaskýringu í nýtt sunnudagsblað um fólk sem nefnt er í sambandi við prófkjör innan Sjálfstæðisflokksins. Meira
24. september 2012 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Lög um LÍN – jafnræði milli námsmanna

Eftir Hilmar Ögmundsson: "Krafan um ábyrgðarmenn er umdeild og hefur því verið haldið fram að hún samræmist ekki markmiði laga um LÍN að tryggja skuli jafnrétti til náms." Meira
24. september 2012 | Velvakandi | 100 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Hámarkshraði Ég vona að þingmenn, eftir öll sín gönuhlaup undanfarin misseri, hækki ekki hámarkshraða (upp í 110) á Reykjanesbraut en tillaga þess efnis hefur komið fram. Þeir ættu að minnast allra þeirra sem látið hafa lífið vegna hraðaksturs. Meira

Minningargreinar

24. september 2012 | Minningargreinar | 1037 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir, græðari og húsfreyja á Magnússkógum 3, Dalabyggð, fæddist í Vogum á Vatnsleysuströnd 27. ágúst 1959. Hún lést 15. september 2012. Útför Guðrúnar var gerð frá Hvammskirkju í Dalabyggð 22. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2012 | Minningargreinar | 2837 orð | 1 mynd

Vigdís Marta Magnúsdóttir

Vigdís Marta Magnúsdóttir fæddist á Steinum undir Eyjafjöllum 16. janúar 1920. Móðir hennar var Elín Bárðardóttir, f. 8.9. 1882, d. 14.1. 1949, og faðir hennar Magnús Tómasson, f. 18.12. 1876, d. 22.9. 1941. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. september 2012 | Viðskiptafréttir | 292 orð | 1 mynd

Apple vill enn meira

Þó að Apple hafi á dögunum haft Samsung undir fyrir dómstólum í Kaliforníu virðast deilurnar milli hátæknirisanna fjarri því á enda. Samsung var í ágúst skikkað til að greiða Apple um einn milljarð dala fyrir brot á einkaleyfum. Meira
24. september 2012 | Viðskiptafréttir | 569 orð | 1 mynd

Er hraunað yfir viðskiptavinina?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Margrét Reynisdóttir segir Íslendingum hætta til að vera hvatvísir og kasta til höndunum þegar tölvupóstar eru skrifaðir. Íslenskur talsmáti vill líka oft verka hranalegur kominn á prent, þegar látbragð og raddblæ vantar. Meira

Daglegt líf

24. september 2012 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Fagurkerinn Anna Leena

Anna Leena er sænskur fagurkeri og mikil áhugakona um innanhússhönnun. Hún heldur úti bloggsíðunni annaleenashem.blogspot.com og deilir þar fallegum hugmyndum fyrir heimilið með lesendum sínum. Meira
24. september 2012 | Daglegt líf | 631 orð | 5 myndir

Karakter hundsins veitir innblástur

Berglind Magnúsdóttir hannar hundaólar úr roði og leðri í ýmsum litum sem hún skreytir með antilópu- og hreindýraskinni. Meira
24. september 2012 | Daglegt líf | 62 orð | 1 mynd

...kíkið á hádegistónleika

Í hádeginu er ágætt að taka sér smá hlé frá daglegu amstri og hlýða á tónlist. Í Hafnarfjarðarkirkju verða hádegistónleikar á morgun, þriðjudaginn 25. september. Meira
24. september 2012 | Daglegt líf | 245 orð | 2 myndir

Leiklistin styrkir fólk

Það er aldrei of seint að láta leiklistardrauma sína rætast en hjá leiklistarskólanum Opnar dyr eru í boði leiklistarnámskeið fyrir fullorðna þar sem áhersla er lögð á ímyndunarafl og sköpunarflæði. Meira
24. september 2012 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Nýbakað og gott

Það er óskrifuð regla að bannað er að henda dökkbrúnum banönum því þeir eru tilvaldir í bakstur. Hér kemur góð uppskrift að bananabrauði af vefsíðunni allrecipes.com en þess ber að geta að sykurmagn má minnka í 2/3 bolla. Meira
24. september 2012 | Afmælisgreinar | 403 orð | 1 mynd

Vernharður Guðmundsson

Faðir minn, Vernharður Guðmundsson, húsasmíðameistari í Kópavogi, varð áttræður í gær, 23. september. Meira

Fastir þættir

24. september 2012 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Bleikt afmæli og fimmtíu gestir

Blúndur og bollakökur var yfirskrift boðs sem Ásdís Erla Guðjónsdóttir í Keflavík hélt í gær í tilefni af fertugsafmæli sínu, sem er raunar í dag, 24. september. Öllum gestum var uppálagt að klæðast bleiku, enda voru á boðstólum bleikskreyttar kökur. Meira
24. september 2012 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vandvirkni. Norður &spade;763 &heart;Á5 ⋄KG853 &klubs;K84 Vestur Austur &spade;5 &spade;G982 &heart;KDG6 &heart;109732 ⋄10764 ⋄9 &klubs;9652 &klubs;ÁDG Suður &spade;ÁKD104 &heart;84 ⋄ÁD2 &klubs;1073 Suður spilar 4&spade;. Meira
24. september 2012 | Í dag | 257 orð | 1 mynd

Gestur Guðfinnsson

Gestur Guðfinnsson, skáld og blaðamaður, fæddist í Litla-Galtardal á Fellsströnd í Dalasýslu 24.9. 1910. Hann var sonur Guðfinns Jóns Björnssonar, bónda í Litla-Galtardal og síðar á Ormsstöðum, og k.h., Sigurbjargar Guðbrandsdóttur húsfreyju, af... Meira
24. september 2012 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Vinkonurnar Selma María og Vigdís Lilja héldu tombólu við Bónus í Hraunbæ og söfnuðu 2.023 kr. sem þær gáfu Rauða krossi... Meira
24. september 2012 | Í dag | 30 orð

Jesús, ljós heimsins Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði...

Jesús, ljós heimsins Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: „Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri heldur hafa ljós lífsins.“ (Jóh. Meira
24. september 2012 | Í dag | 302 orð

Loforð á lausum blöðum

Karlinn á Laugaveginum var hreinn og strokinn þegar ég sá hann, í bláum gallabuxum og í samlitum jakka víðum eins og algengt var um verkamenn á eftirstríðsárunum. Meira
24. september 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Magnús Salberg Óskarsson

40 ára Magnús lauk BA-prófi í stjórnmálafr. frá HÍ, MBA-prófi frá HR og stýrir viðskiptadeild Gagnaveitu Reykjavikur. Maki: Elsa M. Ágústsdóttir, f. 1971, framkvæmdastj. hjá Nýherja. Börn: Dagur Salberg, f. 1999; Pétur Mikael, f. 2002, Hjördís Júlía, f. Meira
24. september 2012 | Í dag | 46 orð

Málið

„Hann var hress og kátur, sama á hverju dundi í lífinu.“ Í rauninni var hann brattur hvað sem á (honum) dundi . Að dynja þýðir að falla með dyn eða skella á – óveður til dæmis. Maðurinn var hress og kátur hvað svo sem á... Meira
24. september 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Rebekka Dagbjört fæddist 26. desember kl. 5.16. Hún vó 3.205 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigrún Helga Björgvinsdóttir og Ragnar Már Ragnarsson... Meira
24. september 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Haukur Páll fæddist 20. desember kl. 2.14. Hann vó 3.355 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Hanna Katrín Finnbogadóttir og Egill Arnarson... Meira
24. september 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sif Jónsdóttir

40 ára Sif lauk leikskólakennaraprófi frá KHÍ 2003 og hefur lengst af starfað við leikskóla. Maki: Leó Hauksson, f. 10.10. 1972, bankastarfsmaður. Börn: Ragnhildur, f. 1996; Rakel, f. 1999; Erla Sif, f. 2007, og Daníel Haukur, f. 2009. Foreldrar: Jón H. Meira
24. september 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Sigríður J. Sigurðardóttir

40 ára Sigríður ólst upp í Keflavík, lauk BS-prófi í hjúkrunarfræði og er deildarstjóri á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Maki: Þorkell H. Diego, f. 1971, yfirkennari við VÍ. Börn: Þórunn, f. 1998; Hjálmar Tumi, f. 2002, og Hulda María, f. 2006. Meira
24. september 2012 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 bxc6 5. 0-0 Rf6 6. He1 Bg7 7. e5 Rd5 8. c4 Rc7 9. Rc3 0-0 10. d4 cxd4 11. Dxd4 d5 12. Dh4 f6 13. Bh6 Bxh6 14. Dxh6 Hb8 15. cxd5 cxd5 16. b3 e6 17. Hac1 f5 18. Rg5 De7 19. Re2 Ra6 20. Meira
24. september 2012 | Árnað heilla | 179 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Ingunn Ósk Sigurðardóttir 90 ára Helga Jóhannesdóttir 85 ára Guðni Jónsson Jón Línberg Stígsson 80 ára Gestur Bjarnason Gunnar Sigmarsson Magnea I. Meira
24. september 2012 | Árnað heilla | 469 orð | 3 myndir

Við erum umburðarlynd en lokuð og seintekin

Inga Dóra fæddist í Bandaríkjunum þar sem faðir hennar var við nám og störf en ólst upp í Hlíðahverfinu í Reykjavík. Hún var í Hlíðaskóla, lauk stúdentsprófi frá MH 1972, lauk fil.kand. Meira
24. september 2012 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverji

Víkverji telst til kosningabærra Íslendinga og hefur nánast alltaf nýtt þann rétt síðan hann hafði aldur til. Hann er líka að komast á virðulegan aldur og myndi því sóma sér vel í virðulegu starfi. Sumum finnst þingmennska vera virðulegt starf. Meira
24. september 2012 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. september 1922 Fyrsta einkasýning Gunnlaugs Blöndal listmálara var opnuð í KFUM-húsinu í Reykjavík. „Hann er talinn vera efnilegastur andlitsmálari af hinum yngri mönnum hér,“ sagði í Morgunblaðinu. Meira

Íþróttir

24. september 2012 | Íþróttir | 693 orð | 4 myndir

„Pressulausir í mótið“

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is N1-deild karla í handbolta hefst í kvöld með heilli umferð. Í dag lýkur kynningu Morgunblaðsins á liðunum átta sem spila í deildinni og er endað á Íslandsmeisturum HK sem taka á móti Val klukkan 19. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 383 orð | 2 myndir

„Síminn hringdi skemmtilega oft“

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Skagamaðurinn Gunnlaugur Jónsson lét af störfum sem þjálfari KA í gær eftir að hafa stýrt liðinu til fjórða sætis í 1. deildinni í sumar. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 1009 orð | 4 myndir

Blikar eiga enn möguleika á Evrópukeppninni

Í Keflavík Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 103 orð

Djuric ekki í fyrstu leikjum HK

Íslandsmeistarar HK í handbolta búast við að ganga frá samningi við serbneska leikstjórnandann Vladimir Djuric í vikunni en gefið hefur verið grænt ljóst á að fá leikmanninn til liðsins. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Einn úrslitaleikur í lokaumferðinni

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Einvígi Breiðabliks og Stjörnunnar um fjórða og síðasta Evrópusætið verður hápunkturinn í lokaumferð Íslandsmótsins í knattspyrnu um næstu helgi. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 791 orð | 4 myndir

Einum leik á undan áætlun

Á Akranesi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Annað árið í röð, og í sjöunda sinn á þessari öld, virðast Framarar ætla að sleppa með skrekkinn í fallbaráttu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði fimm mörk og Hólmfríður Magnúsdóttir þrjú þegar Avaldsnes burstaði Kongsvinger 9:1 í norsku B-deildinni í knattspyrnu í gær. Þær sáu um að skora átta fyrstu mörk leiksins en staðan var 7:0 í hálfleik. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Góð byrjun Gróttu og HK

Gróttu tókst um helgina að gera nokkuð sem aðeins Valur og Fram gerðu á síðustu leiktíð, þegar liðið sótti stig til Vestmannaeyja í fyrstu umferð N1-deildar kvenna í handknattleik. Gróttukonur, sem spáð var 5. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Gunnar í slaginn um skóna

Gunnar Heiðar Þorvaldsson er kominn á ný í slaginn um silfur- eða bronsskóinn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann skoraði bæði mörk Norrköping í gær þegar liðið gerði jafntefli, 2:2, við AIK og er nú kominn með 11 mörk í deildinni í ár. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK – Valur 19.30 Schenkerhöllin: Haukar – Fram 19.30 Höllin Ak.: Akureyri – FH 19.30 Varmá: Afturelding – ÍR 19. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 861 orð | 5 myndir

KR enn í frjálsu falli

Í Árbæ Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Fylkir þurfti jafntefli til að vera öruggt með að spila í Pepsi-deild karla að ári þegar KR kom í heimsókn í gær. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 540 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna HK – Stjarnan (14:7) 25:19 Mörk HK: Jóna S...

N1-deild kvenna HK – Stjarnan (14:7) 25:19 Mörk HK: Jóna S. Halldórsdóttir 8, Heiðrún B. Helgadóttir 7, Nataly S. Valencia 3, Sóley Ívarsdóttir 2, Emma H. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 944 orð | 4 myndir

Ósáttir af velli þrátt fyrir Evrópusæti

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is ÍBV tryggði sér í gær sæti í Evrópukeppninni þriðja árið í röð með því að gera 2:2 jafntefli gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum FH en liðin áttust við í Eyjum. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 1851 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 21. umferð: FH – ÍBV 2:2 Þórarinn...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 21. umferð: FH – ÍBV 2:2 Þórarinn Ingi Valdimarsson 57., Ólafur Páll Snorrason 75.(sjálfsm.) – Björn Daníel Sverrisson 79., Albert B. Ingason 85. Stjarnan – Selfoss 4:2 Garðar Jóhannsson 24., 34. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 866 orð | 4 myndir

Selfoss er að kveðja deild þeirra bestu

Í Garðabæ Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Síðasti leikurinn?

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Hnéð er ekki alveg nógu gott núna. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 85 orð

Skaut Tiger og McIlroy ref fyrir rass

Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker hagnaðist um 11,44 milljónir dollara, jafnvirði 1,4 milljarða króna, með sigri í lokamóti PGA-mótaraðarinnar í golfi í Atlanta í gær, sem jafnframt tryggði honum sigur í FedEx-bikarnum þar sem hæsta verðlaunafé... Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 502 orð | 2 myndir

Stóð undir gælunafni

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þeir kalla hann „Headline-Halsey“ í Englandi og ekki að ástæðulausu. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Tvö norðanlið upp í 1. deildina

Norðurland eignaðist tvo nýja fulltrúa í 1. deild karla á laugardaginn þegar Völsungur og KF tryggðu sér tvö efstu sætin í 2. deild í lokaumferðinni. Völsungur varð um leið meistari með því að sigra Njarðvík 2:1 á Húsavík og leikur á ný í 1. Meira
24. september 2012 | Íþróttir | 955 orð | 4 myndir

Valsmönnum er létt

Á Hlíðarenda Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Valsmenn þurftu að setja sér enn eitt markmiðið fyrir leikinn gegn Grindavík í Pepsi-deildinni í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.