Greinar mánudaginn 1. október 2012

Fréttir

1. október 2012 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

2.000 bandarískir hermenn fallnir

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Afganskur öryggisvörður skaut bandarískan hermann og starfsmann verktakafyrirtækis til bana í eftirlitsstöð í Wardak-héraði á laugardag. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Anna ekki eftirspurn í flugi með ferskar vörur

Aukning á útflutningi til Bandaríkjanna á ferskum vörum hefur orðið til þess að Icelandair Cargo getur ekki lengur annað eftirspurn. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ásmundur Friðriksson vill þriðja sætið

Ásmundur Friðriksson, fyrrverandi bæjarstjóri í Garði, sækist eftir 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir næstu alþingiskosningar. Meira
1. október 2012 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Barn lést í sunnudagaskóla

Eitt barn lést í sprengingu í sunnudagaskóla í borginni Naíróbí í Kenía í gær. Sextán börn slösuðust, þar af þrjú alvarlega, við sprenginguna og þegar þau reyndu að komastu út úr byggingunni. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Bjarni skipaður sóknarprestur

Séra Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, hefur skipað séra Bjarna Þór Bjarnason í embætti sóknarprests í Seltjarnarnesprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, frá og með 1. október nk. Agnes M. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Boranir hefjast um miðjan mánuðinn

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Það var ákveðið að hætta við að bora granna holu og bora þess í stað fullbúna rannsóknarholu sem hægt er að nýta síðar. Svo verður tekin frekari ákvörðun um framhaldið í lok árs. Meira
1. október 2012 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Börn að leik í flóttamannabúðum

Afgönsk börn bregða á leik með bleikt tau í flóttamannabúðum á Faizabad svæðinu í Afganistan. Um 100 fjölskyldur af túrkmenskum uppruna hafa sest þar að. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 221 orð

Deilur draga úr styrk sjávarútvegsins

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Ekki þörf fyrir flugvallarsvæðið

Niðurstaða skýrslu KPMG um framtíð innanlandsflugsins, verði miðstöð þess færð frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkurflugvallar, kom Júlíusi Vífli Ingvarssyni borgarfulltrúa og fulltrúa í skipulagsráði ekki á óvart, að eigin sögn. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Erna Indriðadóttir vill annað sætið

Erna Indriðadóttir, stjórnsýslufræðingur og starfsmaður Alcoa Fjarðaáls, hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sætið á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, í prófkjöri flokksins sem fram fer dagana 9. og 10. nóvember. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fallin lauf á fögrum degi í Elliðaárdal

Fátt er fegurra en haustsins litir í ljósaskiptunum. Hjólreiðakappinn virtist una sér vel í náttúrufegurðinni í Elliðaárdalnum. Veðurblíðan lék við hann sem aðra höfuðborgarbúa um helgina. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fjöldi fólks og hrossa í Laufskálarétt

Á milli 2000 og 3000 þúsund manns voru í Laufskálaréttum sem fram fóru í Skagafirði á laugardag. Stóðréttirnar eru þær stærstu sem fram fara á landinu en auk fólksins voru þar 450-500 hross. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Fjöldi hlaupara tók þátt í Hjartahlaupinu

Fjöldi hlaupara tók þátt í Hjartahlaupinu sem fram fór í gær. Hlaupið hófst á Kópavogsvelli en keppt var í tveimur greinum, 5 og 10 kílómetra hlaupi. Meira
1. október 2012 | Erlendar fréttir | 59 orð

Fjöldi lést í árásahrinu í Bagdad

Minnst 32 létust í átökum í Bagdad, á svæðunum Taji, Madain og Tarmiyah í gær. 104 særðust og er óttast að tala látinna fari hækkandi. Átökin hófust í gærmorgun. Lögreglumenn, óbreyttir borgarar og hermenn urðu meðal annars fyrir bílasprengingum. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Golli

Á forsetastóli Susanne Bier hlaut um helgina verðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listfengi og fór afhendingin fram á Bessastöðum. Páll Óskar brá á leik á skrifstofu forsetans af þessu... Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Gulldrengir í skugganum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sjálfboðaliðar sinna mikilvægum störfum í íþróttahreyfingunni en þeir eru yfirleitt ekki í sviðsljósinu og þeirra er sjaldan getið. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Gunnar Nelson vann öruggan sigur

Gunnar Nelson vann öruggan sigur í sínum fyrsta UFC-bardaga í Nottingham á Englandi á laugardag. Mótherji hans var Bandaríkjamaðurinn DaMarques Johnson og var Gunnar ekki lengi að leggja Johnson því hann sigraði hann strax í fyrstu lotu. Meira
1. október 2012 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hyggst reisa hæsta skýjakljúf heims

Kínverski auðjöfurinn Zhang Yue, 52 ára, ætlar að byggja hæsta skýjakljúf í heimi á sjö mánuðum. Hann vill að borgin Changsha verði þekkt sem Skýja-borgin. Byggingin á að verða hærri en hæsta bygging heims, Burj Khalifa í Dubai. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Hækkun hangir yfir kaupstefnu

Yfir hundrað erlend fyrirtæki sækja ferðakaupstefnuna Vestnorden sem hefst hér á landi á morgun. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Markaðir Íslendinga að breytast

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood, sagði á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva að kröfur viðskiptavina úti í heimi væru að breytast. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Mögulega mistök við innleiðingu

Skúli Hansen skulih@mbl.is Innleiðing á 14. gr. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Nýjar upplýsingar gætu breytt stjórnun

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Göngur grálúðu kunna að leiða til þess að stjórnunarsvæði þessarar fisktegundar verði endurskoðað. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 298 orð

Ólíkar aðferðir slitastjórna

Skúli Hansen skulih@mbl.is Slitastjórnir gömlu bankanna beittu mismunandi aðferðum á sínum tíma við að tilkynna þekktum erlendum kröfuhöfum um innlausn krafna í þrotabú bankanna. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

RetRoBot í hljóðverssmiðjum í Noregi

Hljómsveitin RetRoBot, sigursveit Músíktilraunanna 2012, hélt í gær til Drammen í Noregi. Þar verður hún í viku og kemur til með að spila og vinna í hljóðverssmiðjum með hljómsveitum frá Hollandi, Frakklandi, Póllandi, Noregi og... Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Samþykktu uppsetningu vindmylla

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur samþykkt uppsetningu vindrafstöðva á Hafinu á milli Búrfellsvirkjunar og Sultartanga. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 848 orð | 3 myndir

Skrá vistgerðir frá fjöru til fjalla

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kortlagning vistgerða er umfangsmikið verkefni og það langstærsta sem Náttúrufræðistofnun Íslands vinnur að um þessar mundir. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Strembin glíman verður sanngjarnari

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Glíman á lengstu golfbraut landsins á móti stífri austanáttinni á vellinum í Vík í Mýrdal hefur reynst mörgum kylfingnum erfið. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Stærsta hvalatalning á norðurslóðum 2015

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Næsta stóra hvalatalning á norðurslóðum fer fram árið 2015, en áður hafði verið miðað við árið 2013. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Tjón sauðfjárbænda hið mesta sem menn þekkja til

Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda áætlar að allt að 10 þúsunda fjár sé saknað og hafi það farist í hörkunum á Norðurlandi fyrri hluta september. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Urðu í fyrsta sæti í sínum flokki

Alex Freyr Gunnarsson og Liis End tóku þátt í stórri alþjóðlegri keppni í samkvæmisdönsum – The Autumn Star Open Championship – í Moskvu í Rússlandi um helgina og urðu þau í fyrsta sæti í flokki fullorðinna áhugamanna. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Úr Arnarfirði til Bandaríkjanna

Fyrirtækið Fjarðalax, sem var stofnað árið 2009, byrjaði að slátra úr öðrum árgangi í ágúst og gengur vel að sögn Höskuldar Steinarssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Varðin verðlaunað

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Færeyska fyrirtækið Varðin Pelagic var valið fyrirtæki ársins á árlegri samkomu fyrirtækja í Færeyjum um helgina. Þá hlaut það einnig viðurkenningu fyrir átak ársins, m.a. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Veit ekki af samráði við forsætisnefnd

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, varaforseti Alþingis, segist ekki vita til þess að neitt samráð hafi verið haft við forsætisnefnd Alþingis áður en meirihluti fjárlaganefndar tók ákvörðun um að afþakka yfirferð Ríkisendurskoðunar yfir fjáraukalög. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Viðamikið verk að skrá vistgerðir

Starfsfólki hefur verið fjölgað hjá Náttúrufræðistofnun vegna vinnu við kortlagningu vistgerða á landinu. Margir sérfræðingar stofnunarinnar, svo og Landmælinga, á náttúrustofum og víðar koma að verkefninu sem tekur um þrjú ár. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Vigdís Hauksdóttir vill leiða lista

Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sækist eftir fyrsta sæti í Reykjavíkurkjördæmi suður og segist hún finna fyrir miklum meðbyr með framboði sínu. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Þjónusta keypt fyrir 260 milljónir

Ríkisendurskoðun keypti endurskoðunarþjónustu, auk annarrar þjónustu, fyrir um 260 milljónir króna af fjórum stærstu endurskoðunarfyrirtækjum Íslands á árunum 2004-2011. Meira
1. október 2012 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Össur gagnrýndi öryggisráð SÞ

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Utanríkisráðherra gagnrýndi öryggisráð Sameinuðu þjóðanna harkalega í ræðu sem hann flutti fyrir Íslands hönd á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna á laugardag. Meira

Ritstjórnargreinar

1. október 2012 | Leiðarar | 241 orð

Afleiðingar óvildarinnar

Stjórnvöld hafa sett allt á annan endann í sjávarbyggðum og sjávarútvegi Meira
1. október 2012 | Leiðarar | 350 orð

Loks kom að því seint þó sé

Aldrei er kosið um útvíkkun ESB-aðildar í gegnum Evrópudómstólinn Meira
1. október 2012 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Svo var það fyrir átta árum

Alþingi bað Ríkisendurskoðun um skýrslu og steingleymdi svo beiðni sinni í átta ár. Meira

Menning

1. október 2012 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Hvenær kemur rómantíkin?

Við aðdáendur Downton Abbey bíðum full óþreyju eftir að RÚV hefji sýningar á nýjustu þáttaröðinni. Við treystum því að RÚV bregðist okkur ekki en öllum svikum í þessu máli munum við vitanlega taka afar illa. Meira
1. október 2012 | Myndlist | 179 orð | 1 mynd

Óljós mörk veruleika og skáldskapar

Listakonan Ulrike Ottinger opnaði sýningu á verkum sínum í Norræna húsinu fimmtudaginn sl. og er hún einn af sérviðburðum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, sem hófst sama dag. Meira
1. október 2012 | Fólk í fréttum | 85 orð | 4 myndir

Sigurmyndir sumarsins

Sumarljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon lauk fyrir skemmstu og dómnefnd valdi sigurmyndir í vikunni. Meira
1. október 2012 | Tónlist | 150 orð | 3 myndir

Syngur ekki í sturtunni

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Of Monsters and Men er það nýjasta. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Bat Out of Hell með Meat Loaf, hún er einfaldlega sú besta. Meira
1. október 2012 | Kvikmyndir | 96 orð | 1 mynd

Titill kominn á þriðju bjánamynd

Til stendur að gera þriðju myndina um bjánana Lloyd og Harry sem Jim Carrey og Jeff Daniels léku eftirminnilega í kvikmyndinni Dumb and Dumber frá árinu 1994. Meira
1. október 2012 | Fólk í fréttum | 644 orð | 4 myndir

Verkefnin nærast hvert á öðru

„Ég bað Hildi Guðnadóttur að semja tónlistina með mér og við erum að vinna þetta saman núna og förum síðan til Englands og æfum með fjögurra manna hljómsveit. Við munum síðan spila undir myndinni í fjórum borgum í Englandi. Þetta er frábær mynd og Louise Brooks alveg ótrúleg.“ Meira

Umræðan

1. október 2012 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

„Sæl er sameiginleg eymd“

Eftir Kristin Inga Jónsson: "Allt tal ríkisstjórnarinnar um að hún hafi hlíft þeim tekjulágu er bersýnilega blekkingarleikur." Meira
1. október 2012 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Gerum vel við aldraða

Eftir Pétur Magnússon: "Mannfjöldaspár sýna að á næstu áratugum mun fjöldi eldra fólks margfaldast..." Meira
1. október 2012 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Leyndarhyggja um Hörpu

Eftir Kjartan Magnússon: "Undir stjórn borgarstjóra hafa æðstu embættismenn borgarinnar tekið fullan þátt í því að halda mikilvægum upplýsingum frá kjörnum borgarfulltrúum." Meira
1. október 2012 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Miliband, Bretar og Íslendingar

Erindið var fróðlegt sem David Miliband hélt í aðalbyggingu Háskóla Íslands í síðustu viku, enda einn helsti hugsuður vinstrihreyfingarinnar á Bretlandi, eins og faðir hans, kennimaðurinn og marxistinn Ralph Miliband, var á sínum tíma. Meira
1. október 2012 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Skipta dekkin máli?

Eftir Fjólu Guðjónsdóttur: "Ástand dekkja skiptir miklu máli þegar kemur að umferðaröryggi. Dekkin eru snertiflötur bílsins við veginn og því verður gripið að vera í lagi." Meira
1. október 2012 | Velvakandi | 231 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Nöfn stjórnmálaflokka Fréttamenn nefna iðulega erlenda stjórnmálaflokka án þess að fylgja eigin nafngift þeirra. Þetta á að vera til skilningsauka, en er vandmeðfarið og oft misheppnað. Á Íslandi er Alþýðuflokkur (í dvala). Meira

Minningargreinar

1. október 2012 | Minningargreinar | 4624 orð | 1 mynd

Steindór Gísli Hjörleifsson

Steindór Hjörleifsson fæddist í Hnífsdal 22. júlí 1926. Foreldrar hans voru Hjörleifur Kristinn Steindórsson, frá Leiru í Grunnavíkurhreppi, f. 29. mars 1895, d. 18. febrúar 1957, og Elísabet Þórarinsdóttir, f. á Blámýrum 6. júlí 1902, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2012 | Minningargreinar | 766 orð | 1 mynd

Sveinn Pálmar Jónsson

Sveinn Pálmar Jónsson fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1974. Hann lést 17. september sl. Hann ólst upp í Garðabæ og sótti þar skóla. Hann vann síðan ýmis störf. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. október 2012 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Auka við skuldir

Fjárlagaráðuneyti Spánar tilkynnti á sunnudag áætlun spænska ríkisins um lántökur á næsta ári að upphæð 207 milljarðar evra, jafnvirði 32.900 milljarða króna. Meira
1. október 2012 | Viðskiptafréttir | 534 orð | 4 myndir

Er verið að virkja alla miðla?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Andri Már Kristinsson segir íslenska auglýsendur oft ekki nýta sem skyldi þann kraft sem liggur í vönduðu og samstilltu markaðsstarfi þvert á ólíka miðla. Meira
1. október 2012 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Moleskine á markað í Mílanó

Það þykir fjarskafínt að skrifa glósur sínar og skissur niður í stílabók frá Moleskine. Ítalski stílabókaframleiðandinn hefur verið að festa sig æ betur í sessi frá stofnun árið 1997 og eru stílabækurnar til sölu í betri ritfangaverslunum um allan heim. Meira

Daglegt líf

1. október 2012 | Daglegt líf | 36 orð | 1 mynd

Auga heimsins

Áhrifamiklar ljósmyndir segja meira en mörg orð. Á fréttavefnum boston.com má finna myndaalbúm sem flokkuð eru eftir þemum og tímabili. Myndirnar eru af ýmsum toga, margar átakanlegar en aðrar gefa skemmtilega sýn á lífið og... Meira
1. október 2012 | Daglegt líf | 644 orð | 3 myndir

Fékk delluna í Vitanum

Áhugaljósmyndarinn Finnur Andrésson festir fegurðina í sínu nánasta umhverfi á filmu. Hann hefur tvisvar hlotið viðurkenningu frá CNN iReport fyrir myndir sínar. Í ár fyrir mynd af norðurljósum sem tekin var á Breiðinni á Akranesi. Meira
1. október 2012 | Daglegt líf | 554 orð | 2 myndir

Gæsir – veiðar og náttúruvernd

Gæsir eru helsta bráð íslenskra veiðimanna, mest er veitt af gæs af allri veiðibráð sem hér er hægt að veiða og mestur tími veiðimanna fer í veiðar á gæs. Meira
1. október 2012 | Daglegt líf | 46 orð | 1 mynd

Smakk fyrir alla

Matgæðingar í New York hafa sjálfsagt glaðst þegar matarhátíðin Le Fooding var haldin þar í Brooklyn-hverfinu fyrir skemmstu. Hér sést sænski kokkurinn Magnus Nilsson undirbúa rétt sem framreiddur var í óformlegum hádegisverði. Meira
1. október 2012 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

...sækið fyrirlestur um omamori

Félag þjóðfræðinga á Íslandi stendur fyrir fyrirlestrum í Þjóðminjasafninu á fimmtudögum. Næstkomandi fimmtudag, 4. október, er röðin komin að Gunnellu Þorgeirsdóttur, þjóðfræðingi, aðjunkt og greinaformanni í japönsku. Meira

Fastir þættir

1. október 2012 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sókn eða vörn? Meira
1. október 2012 | Í dag | 242 orð | 1 mynd

Egill Guttormsson

Egill fæddist að Ósi í Hörgárdal 1.10 1892, sonur hjónanna Guttorms Einarssonar og Elínar Gunnlaugsdóttur. Guttormur var sonur Einars Ásmundssonar, alþm. á Nesi. Meira
1. október 2012 | Í dag | 17 orð

En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður...

En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki. (Matt. Meira
1. október 2012 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Fjallagarpur vill fisk og kartöflur

Ég er lítið gefinn fyrir allt tilstand og ætla mér ekki stóra hluti á afmælisdeginum. Ekki nema ef við yrðum með eitthvað gott í matinn. Meira
1. október 2012 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Jónas Magnússon

30 ára Jónas stundaði nám í mannfræði við HÍ. Hann starfar nú hjá Ríkisskattstjóra. Maki: Alma Sigurðardóttir, f. 1981, verkefnastjóri hjá Norræna félaginu í Reykjavík. Sonur: Magnús Sigurður, f. 2008. Foreldrar: Rannveig Einarsdóttir, f. Meira
1. október 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Magnús Tindri Sigurðarson

30 ára Magnús ólst upp á Patreksfirði, er nú búsettur í Kópavogi og er öryggisvörður hjá 115 – Öryggisfélaginu. Maki: Samantha Ellen Miles, f. 1987, starfar við umönnum. Sonur: Xavier Tindri Miles Magnússon, f. 2010. Foreldrar: Sigurður Pálsson,... Meira
1. október 2012 | Í dag | 35 orð

Málið

Klífa og kljúfa . Þetta er mesti munur: Eftir að sogskálarnar spruttu á mér klíf ég veggi eins og ekkert sé og eftir að ég fékk sverðið í jólagjöf klýf ég melónu í einu... Meira
1. október 2012 | Í dag | 297 orð

Norðanmeyjar margir segja vænar

Á laugardaginn rifjaði ég upp nokkrar vísur undir hætti stuðlafalla, en þær hafa margar orðið fleygar undir þeim bragarhætti, þar á meðal þessi eftir Matthías Jochumsson, sem aldrei verður of oft kveðin: Víst er nauð að vanta brauð að éta; en verra en... Meira
1. október 2012 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Mosfellsbær Þorsteinn Flóki fæddist 8. desember 2011 á Akranesi. Hann vó 3.306 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Yrsa Örk Þorsteinsdóttir og Högni Valur Högnason... Meira
1. október 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Selfoss Halldóra Karitas fæddist 31. janúar kl. 0.31. Hún vó 3.560 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir og Ármann Magnús Ármannsson... Meira
1. október 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Ólafur Níels Bárðarson

30 ára Ólafur ólst upp í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá MS og er sölumaður hjá Banönum hf. Bróðir: Ólafs er Sigurbjörn Bárðarson, f. 1989, MA-nemi í verkfræði við HÍ. Foreldrar: Bárður Marteinn Níelsson, f. Meira
1. október 2012 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 g6 3. d4 cxd4 4. Dxd4 Rf6 5. e5 Rc6 6. Df4 Rd5 7. De4 Rb6 8. Rf3 Bg7 9. Bf4 0-0 10. Be2 f6 11. 0-0 fxe5 12. Bxe5 Staðan kom upp í kvennaflokki Ólympíumótsins í skák sem er nýlokið í Istanbúl í Tyrklandi. Hanne Goossens (1. Meira
1. október 2012 | Árnað heilla | 195 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Margrét Þorvaldsdóttir Valdimar Auðunsson 85 ára Ásgeir Gunnlaugsson Jóna Traustadóttir Jónína H. Meira
1. október 2012 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Víkverji hefur notið góðs af íslenska heilbrigðiskerfinu, eins og flestir aðrir. Nú er von á fjölgun í fjölskyldu Víkverja og því hafa hann og hans betri helmingur gerst fastagestir í hinum ýmsu stofnunum. Meira
1. október 2012 | Árnað heilla | 441 orð | 4 myndir

Þar sem steinarnir tala

Fjölnir og Steinunn fæddust á Hala í Suðursveit og ólust þar upp, en fjölskyldan bjó að Hrollaugsstöðum á veturna þar sem faðir þeirra var skólastjóri. Starfsferill Fjölnis Fjölnir var í Nesjaskóla í einn vetur og lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri 1971. Meira
1. október 2012 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. október 1846 Hús Hins lærða skóla í Reykjavík (nú Menntaskólans) var vígt, en skólinn hafði áður verið á Bessastöðum. Þetta var lengi stærsta hús bæjarins. 1. október 1933 Ásta Magnúsdóttir var skipuð ríkisféhirðir og gegndi stöðunni í aldarfjórðung. Meira

Íþróttir

1. október 2012 | Íþróttir | 102 orð

Anna fyrst á verðlaunapall

Anna Hulda Ólafsdóttir varð á laugardaginn fyrsta íslenska konan sem kemst á verðlaunapall á Norðurlandamóti í ólympískum lyftingum en hún fékk bronsverðlaun á mótinu sem fram fór í Landskrona í Svíþjóð. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 310 orð | 5 myndir

Atli leikmaður ársins

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Atli Guðnason úr FH er leikmaður ársins 2012 í fótboltanum hjá Morgunblaðinu. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Besti árangur sem náðst hefur á HM

Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi var þokkalega ánægður með árangur íslenska kvennalandsliðsins í golfi á HM áhugamanna sem lauk í Tyrklandi um helgina. Íslenska sveitin varð í 36.-39. sæti af 53 þjóðum. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Flottur sigur Alfreðs og félaga í Madríd

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá þýska liðinu Kiel gerðu virkilega góða ferð til Madríd á Spáni í gær þar sem liðið lagði Atlético, 32:27, í fyrstu umferð B-riðils Meistaradeildarinnar. Sannarlega glæsilegur sigur hjá Kiel á erfiðum útivelli. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt mark og lagði annað upp þegar Malmö, lið hennar og Þóru B. Helgadóttur, sigraði Piteå, 3:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 690 orð | 4 myndir

Gerist ekki betra

Í Kaplakrika Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 85 orð

Góð byrjun Jóns Arnórs

Jón Arnór Stefánsson og samherjar í CAI Zaragoza byrjuðu tímabilið í spænska körfuboltanum afar vel í gær og unnu sterkt lið Caja Laboral 88:75 en lið Caja varð spænskur meistari fyrir aðeins tveimur árum. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 104 orð

Karabatic handtekinn

Nikola Karabatic, einn besti handboltamaður heims, var handtekinn af frönsku lögreglunni í gær ásamt sex öðrum leikmönnnum meistaraliðsins Montpellier. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 1414 orð | 5 myndir

Komst aldrei á spennustig

Laugardalur/Selfoss Skúli Unnar Sveinsson Guðmundur Karl Baráttan milli Fram og Selfyssinga á laugardaginn um að forðast fall úr Pepsi-deildinni varð aldrei að neinni baráttu. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 912 orð | 7 myndir

Kristján orðinn þriðji leikjahæstur frá upphafi

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

KR í tíunda sæti en Fram í þriðja

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fráfarandi Íslandsmeistarar KR fengu aðeins 12 stig í síðari umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu í ár, eftir að hafa verið með 23 stig og í efsta sætinu að fyrri umferð lokinni. Eftir 11. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 838 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna ÍBV – Fram 21:27 Mörk ÍBV : Guðbjörg...

N1-deild kvenna ÍBV – Fram 21:27 Mörk ÍBV : Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Grigore Gorgata 5, Drífa Þorvaldsdóttir 4, Ivana Mlendovic 3, Simona Vintale 3, Arna Þyri Ólafsdóttir 1. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 548 orð | 2 myndir

Nostalgía eða rómantík?

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þið megið kalla þetta hallærislega rómantík eða nostalgíu miðaldra fótboltaáhugamanns. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 695 orð | 4 myndir

Ógnarsterkir Haukar sýndu enga miskunn

Í Austurbergi Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÍR-ingum varð ekki að ósk sinni að fagna sigri í fyrsta heimaleik sínum í efstu deild karla, N1-deildinni, í fimm ár þegar þeir mættu óárennilegum leikmönnum bikarmeistara Hauka í Austurbergi á laugardaginn. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 1546 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 18. umferð: Breiðablik – Stjarnan...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 18. umferð: Breiðablik – Stjarnan 2:0 Nichlas Rohde 10., 50. Rautt spjald : Ellert Hreinsson (Stjörnunni) 71. Fram – ÍBV 2:1 Samuel Hewson 51., Almarr Ormarsson 89. – Tryggvi Guðmundsson 39. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Snæfell meistari meistaranna

Snæfell varð í gærkvöld meistari meistaranna í körfuknattleik kvenna með því að sigra Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur á þeirra eigin heimavelli, 84:60. Hólmarar voru með örugga forystu frá byrjun og staðan í hálfleik var 48:36. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Valur og Fram með enn meiri yfirburðalið

Miðað við fyrstu þrjár umferðirnar í N1 deild kvenna í handknattleik virðist sem lið Vals og Fram verði með enn meiri yfirburði í deildinni en áður. Bæði hafa liðin sigrað í öllum þremur leikjum sínum og það nokkuð sannfærandi. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 1051 orð | 4 myndir

Vel nýtt vegabréf

Í Kópavogi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ferðumst aðeins tvo mánuði aftur í tímann, til júlíloka þegar sól skein í heiði, angan af grillkjöti fyllti vitin og Íslandsmótið í knattspyrnu var rétt rúmlega hálfnað. Þá var Breiðablik aðeins í 7. Meira
1. október 2012 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Yfirgengilega spennandi

Spennan var nánast yfirgengileg þegar til tíðinda dró í keppninni um Ryder-bikarinn í golfi í Illinois í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.