Greinar laugardaginn 6. október 2012

Fréttir

6. október 2012 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

50 ár frá því að Dr. No var frumsýnd

Aðdáendur hins eitursvala James Bond fögnuðu því í gær að 50 ár væru liðin frá því að fyrsta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, Dr. No, var frumsýnd þann 5. október árið 1962. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

„Hjálpum börnum í neyð“

Forsvarsmenn Rauða krossins á Íslandi telja að um 3.000 sjálfboðaliða þurfi í dag til þess að heimsækja öll heimili landsins og safna í landssöfnunina Göngum til góðs. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Bættar almenningssamgöngur hafa ekki náð til Snæfellsness

Baksvið Gunnlaugur Árnason Stykkishólmur Miklar breytingar urðu á almenningssamgöngum á Snæfellsnesi í byrjun september. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa tekið yfir skipulag og umsjón almenningssamgagna fyrir Vesturland. Meira
6. október 2012 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Dæmd til dauða fyrir „heiðursmorð“

Fimm meðlimir fjölskyldu í Delí á Indlandi hafa verið dæmdir til dauða fyrir að hafa á hrottalegan hátt pyntað og myrt ungt par fyrir um tveimur árum. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fannst eftir mánuð undir fönninni

Þrátt fyrir að mánuður sé nú liðinn frá hretinu sem gekk yfir norðaustanvert landið í byrjun september finnst fé enn á lífi í fönn. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 951 orð | 3 myndir

Ferðast einn á skútu 72 ára gamall

Viðtal Ólafur Bernódusson Skagaströnd Um svipað leyti og farfuglarnir voru að kveðja sumarstöðvarnar og hefja flugið yfir Atlantshafið til Evrópu og Ameríku kom annars konar farfugl yfir hafið til Skagastrandar. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Forsetavaldið í Brussel

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Óvenjuleg staða ríkir nú í Gufufélagi Mosfellsbæjar. Þegar forseti félagsins fór til útlanda tók aðalritari við forsetavaldinu. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Gaf myndbönd af tónleikum

Harmonikufélag Reykjavíkur fékk nýlega gjöf frá Sverri Gíslasyni í Þykkvabæ. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð

Gripnir í vímu með skotvopn og skotfæri á strætóstoppistöð á Sauðárkróki

Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út frá Akureyri til Sauðárkróks í gær til þess að aðstoða við handtöku fólks sem grunað er um að hafa brotist inn í skúr Skotfélagsins Ósmanns í fyrrinótt og stolið þaðan skotvopnum og skotfærum. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð

Gæðamál háskóla

Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri stendur í dag fyrir ráðstefnu stúdentahreyfinganna á Íslandi um gæðamál íslenskra háskóla. Ráðstefnan hefst í hátíðarsal HA klukkan 9 í dag. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 1228 orð | 4 myndir

Hafa áður ógnað lögreglumönnum

Sviðsljós Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er klárt að umhverfið er að harðna. Það fer ekki á milli mála. Þetta er því ekki óviðbúið. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem lögreglumönnum er ógnað. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Húsin á Kópavogstúni fá nýtt hlutverk

Bæjarstjórn Kópavogs hefur ákveðið að hefja undirbúning þess að gerðar verði nauðsynlegar lagfæringar á Hressingarhælinu og Kópavogsbænum gamla á Kópavogstúni. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 222 orð

Ísland er veikur hlekkur í baráttu gegn gengjunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta er enn ein vísbendingin um að það þurfi að bæta lagaumhverfið. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð

Jarðskjálfti í Bláfjöllum fannst víða

Jarðskjálfti að stærðinni 3,8 sem varð sunnan við Bláfjöll í gærkvöldi fannst vel víða á höfuðborgarsvæðinu og í Þorlákshöfn. Um og yfir 20 eftirskjálftar fylgdu í kjölfarið, nær allir undir 2 að stærð. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 852 orð | 1 mynd

Leiða saman vísindi og almenning

Karl Blöndal kbl@mbl.is Umræða um krabbamein hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum og er orðin mun opnari en áður var og laus við fordóma. Meira
6. október 2012 | Erlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Mega framselja múslimaklerkinn Abu Hamza

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Breskur dómstóll úrskurðaði í gær að bresk stjórnvöld mættu framselja róttæka múslimaklerkinn Abu Hamza og fjóra aðra grunaða hryðjuverkamenn til Bandaríkjanna. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Meira selt af léttvíni

Sala á áfengi fyrstu níu mánuði ársins er 0,3% meiri í magni en á sama tímabili í fyrra. Aukning hefur orðið í sölu á léttvíni, en samdráttur í öðrum flokkum áfengis. Sala á áfengi í Vínbúðunum í september var 10,1% minni en í sama mánuði í fyrra. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Músarholur í norður og suður

ÚR BÆJARLÍFINU Atli Vigfússon Þingeyjarsýsla Þingeyjarskóli er nafn á nýjum sameinuðum grunnskóla í Aðaldal og Reykjadal með tvær starfsstöðvar, þ.e. á Hafralæk og á Litlu-Laugum. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Norðurljósaferðir nyrðra seljast vel

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fimmföldun hefur orðið á fjölda þeirra ferðamanna sem koma í sérstakar norðurljósaferðir til Norðurlands á vegum Icelandair, samanborið við veturinn í fyrra, að sögn Guðjóns Arngrímssonar upplýsingafulltrúa. Meira
6. október 2012 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Norskir feður fá lengra feðraorlof

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi norsku ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2013, stendur til að lengja fæðingarorlof þar í landi úr 47 vikum í 49 á fullum launum, upp að vissu hámarki, og úr 57 vikum í 59 vikur á 80% launa. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Óvíst hvaðan sýking í kúm kom

„Það er hulin ráðgáta hvernig smitið barst hingað til lands eins og málin standa. Við eigum eftir að gera rannsóknir og rækta veiruna til að finna hvaða undirstofn þetta er nákvæmlega. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð

Rauður vettvangur

Rauður vettvangur boðar til fundar í Iðnó laugardaginn 6. október kl. 13. Framsögumenn verða Andrés Magnússon geðlæknir, Guðbergur Egill Eyjólfsson, bóndi og háskólanemi, Sigurlaug Gunnlaugsdóttir sagnfræðingur og Þorvaldur Þorvaldsson trésmiður. Meira
6. október 2012 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Risapandan Rauhin eignast sitt fimmta afkvæmi

Hin ellefu ára risapanda Rauhin, sem á heima í Adventure World-dýragarðinum í Wakayama í Japan, eignaðist 10. ágúst síðastliðinn sitt fimmta afkvæmi. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 786 orð | 4 myndir

Rúturnar 14,4 ára að meðaltali

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Meðalaldur hópbifreiða á skrá á Íslandi er 14,4 ár og er það nokkru hærri meðalaldur en í nágrannalöndunum. Nú er alls skráð 2.071 hópbifreið hér á landi. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Siðanefnd vísar frá fimmtu kæru Vantrúar

Siðanefnd Háskóla Íslands vísaði á fimmtudag frá kæru Vantrúar á hendur Bjarna Randveri Sigurðssyni, stundakennara við guðfræði- og trúabragðadeild Háskóla Íslands. Meira
6. október 2012 | Erlendar fréttir | 89 orð

Skaut fyrrverandi yfirmann sinn

Bandarískur ríkisborgari, sem var í læri til að verða aðstoðaryfirkokkur á fimm stjörnu hóteli í bænum Eliat í suðurhluta Ísraels, skaut fyrrum yfirmann sinn til bana í gær eftir að hafa verið sagt upp. Hann lést sjálfur eftir skotbardaga við lögreglu. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Skilaboð frá skattinum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Embætti ríkisskattstjóra stefnir að því að auka enn frekar rafræna þjónustu í tengslum við skattskil og önnur samskipti við einstaklinga, félög og fyrirtæki, m.a. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 630 orð | 4 myndir

Sól og blíða einkenndu sumarið 2012

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýliðið sumar var hlýtt um mikinn hluta landsins, sérstaklega í júlí og ágúst. Um vestanvert landið var sumarið, þ.e. mánuðirnir júní til september, í flokki þeirra hlýjustu sem vitað er um en svalast var austanlands. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð

Spáir mildum vetri í kjölfar hlýs sumars

Svartsýnir Frónbúar eru líklegir til að álykta að úr því að sumarið var óvenjuhlýtt hljóti komandi vetur að verða harður. Það er hins vegar engin ástæða til að ætla að svo verði, að sögn Páls Bergþórssonar, veðurfræðings og fyrrverandi veðurstofustjóra. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Stuð á Stuðmönnum

Salurinn var þéttsetinn í Eldborg, aðalsal Hörpunnar, í gærkvöldi þegar hinir einu sönnu Stuðmenn stigu á svið og léku hvern slagarann á fætur öðrum. Tilefnið var 30 ára afmæli hinnar sívinsælu kvikmyndar Með allt á hreinu. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Fertugur Haldið var upp á fertugsafmæli Fellaskóla í gær og hátíðin hófst með samkomu í sal skólans þar sem nemendur hans skemmtu viðstöddum með dansi og... Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Tímamót með nýjum samningi

Kjarasamningur fyrir sjómenn á bátum undir 12 metrum milli Landssambands smábátaeigenda og Sjómannasambands Íslands og Framsýnar á Húsavík var samþykktur í gær. Kjarasamningur hefur ekki áður verið í gildi á milli þessara aðila. Meira
6. október 2012 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Tókust á um atvinnutölur

Forsetaefni demókrata og repúblikana tókust á um atvinnuleysistölur í gær, eftir að Vinnumálastofnun Bandaríkjanna sagði að atvinnuleysi hefði minnkað úr 8,1% í ágúst í 7,8% í september. Sérfræðingar höfðu spáð aukningu. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Traustar verðkannanir

„Ef Tryggvi Axelsson telur sig geta gert þetta betur þá fagnar ASÍ því. Við höfum alveg verið opin fyrir því að bæta okkar aðferðafræði,“ segir Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur og deildarstjóri hagdeildar ASÍ. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð

Tölvupóstur og sms frá skattinum

Íslendingar eiga líklega heimsmet í skilum á rafrænum skattframtölum og enn ætlar skatturinn að tæknivæðast. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Verðhækkanir í fyrra bættu hag bænda

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hagur bænda í hefðbundnu búgreinunum, nautgriparækt og sauðfjárrækt, batnaði heldur á árinu 2011 miðað við árið á undan. Það er aðallega vegna sérstakrar hækkunar á mjólk og kindakjöti. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Viðkvæmt að hætta við nú

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Ef það á að hætta við þá verður að skoða hvernig hægt er að afla tekna með öðrum hætti. Stóra markmiðið fyrir þjóðina alla er að ná jafnvægi í ríkisfjármálum svo við getum greitt niður skuldir okkar. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Viðkvæmt að hætta við skattahækkun

Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra segir að viðkvæmt sé að gera breytingar á fyrirhuguðum skattabreytingum í fjárlagafrumvarpinu. Meira
6. október 2012 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Þörf á endurnýjun

Hátt í helmingur stærri hópbifreiða hérlendis er framleiddur á síðustu öld, en meðalaldur rútubíla hérlendis er 14,4 ár. Til samanburðar er hann 6,2 ár í Svíþjóð, 9,4 ár í Noregi og 11,6 ár í Finnlandi. Meira

Ritstjórnargreinar

6. október 2012 | Leiðarar | 678 orð

Fjögur ár

Stjórnarflokkarnir bjóða skýran valkost til næstu fjögurra ára: Meira af því sama. Meira
6. október 2012 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Óviðeigandi grín og sláandi þögn

Steingrímur J. Sigfússon ráðherra flutti á dögunum erindi á aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva. Sá atburður væri út af fyrir sig ekki í frásögur færandi nema af tveimur ástæðum: Erindi Steingríms nefndist Sókn í sjávarútvegi. Meira

Menning

6. október 2012 | Kvikmyndir | 183 orð | 2 myndir

Beðið eftir lífinu

Leikstjóri: Gabriela Pichler. Aðalleikarar: Milan Dragisic, Jonathan Lampinen og Peter Fält. Svíþjóð, 2012. 100 mín. Flokkur: Vitranir. Meira
6. október 2012 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Björk afhendir Hörpuverðlaun

Hörpuverðlaunin, sem áður hétu Norrænu kvikmyndatónlistarverðlaunin, verða afhent í kvöld í Hörpu og er það tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir sem sér um afhendinguna. Meira
6. október 2012 | Fjölmiðlar | 49 orð | 1 mynd

Hannað fyrir Ísland tilnefnd til Format

Íslenska raunveruleikaþáttaröðin Hannað fyrir Ísland hefur verið tilnefnd til hinna alþjóðlegu Format-sjónvarpsverðlauna í ár og mun m.a. keppa við þáttaröðina Fashion Star. Þáttaröðina framleiddi Sagafilm og var hún sýnd á Stöð 2 sl. vor. Meira
6. október 2012 | Kvikmyndir | 77 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir ævistarfið

Ítalska hryllingsmyndaleikstjóranum Dario Argento voru í gær afhent heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar. Meira
6. október 2012 | Myndlist | 29 orð | 1 mynd

Hver er sinnar gæfu smiður

Áslaug Jóna Sigurbjörnsdóttir opnar í dag kl. 16 sýninguna Hver er sinnar gæfu smiður, í sýningarsal félagsins Íslensk grafík í Hafnarhúsi. Á henni sýnir Áslaug klippimyndir prentaðar á... Meira
6. október 2012 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Íslensk og erlend sönglög

Í vökudraumi nefnist nýútkominn geisladiskur Oddnýjar Sigurðardóttur messósópran og Krystynu Cortes píanóleikara en þær hafa unnið saman um árabil. Diskurinn er á klassískum nótum og hefur að geyma 19 lög, úrval íslenskra sönglaga og erlendra. Meira
6. október 2012 | Bókmenntir | 45 orð | 1 mynd

Katrín opnaði hljóð- og rafbókaverslun

Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnaði með formlegum hætti raf- og hljóðbókavefverslunina eBækur í gær, á Hótel Holti. Verslunina er að finna á slóðinni ebaekur.is. Sérstakt smáforrit fyrir snjallsíma og spjaldtölvur, sk. Meira
6. október 2012 | Bókmenntir | 35 orð | 1 mynd

Kattasamsæri Guðmundar fagnað í Iðu

Bókaverslunin Iða við Lækjargötu, Kattholt og bókaútgáfan Sæmundur bjóða til veislu í Iðu í dag kl. 15 vegna útgáfu barnabókar Guðmundar S. Brynjólfssonar, Kattasamsærið. Tíund af verði hverrar bókar rennur til Kattholts, eina kattaathvarfs... Meira
6. október 2012 | Tónlist | 396 orð | 2 myndir

Klarínettgaldrar og Klóthildarkraftur

Vaughan Williams: Fantasía um stef eftir Tallis. Debussy: Première Rhapsodie. Anders Hillborg: Peacock Tales. Franck: Sinfónía í d. Martin Fröst klarínett og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Yan Pascal Tortelier. Fimmtudaginn 4.10. kl. 19:30. Meira
6. október 2012 | Myndlist | 242 orð | 1 mynd

Kynna rannsóknir á skugga

Á Skuggaleikum í Hafnarborg, menningar og listamiðstöð Hafnarfjarðar, gefst klukkan 13 til 15.30 í dag, laugardag, tækifæri til að kynnast fjölbreytilegum rannsóknum og tilraunum á skugganum. Meira
6. október 2012 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Lifandi flutningur raftónlistar

RafKraumur nefnist samstarfsverkefni hljómsveitarinnar Ghostigital og Kraums tónlistarsjóðs og er markmiðið með því að vinna að framþróun og fræðslu um lifandi flutning raftónlistar. Meira
6. október 2012 | Myndlist | 619 orð | 1 mynd

Málverkið sem náttúrufyrirbæri

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég ákvað að fara ekki augljósu leiðina,“ segir Sigtryggur Bjarni Baldvinsson um verkin á sýningunni „Þrír staðir“ sem opnuð verður í Galleríi Ágúst, Baldursgötu 12, í dag klukkan 16.00. Meira
6. október 2012 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Obama bregst bogalistin

Alltaf finnst manni leitt að sjá hetjuna sína tapa. Þá dregur maður raunamæddur sæng upp fyrir haus og fer að sofa í þeirri von að hetjan standi sig betur næsta dag. Meira
6. október 2012 | Bókmenntir | 48 orð | 1 mynd

Opið hús í Gunnarshúsi í dag

Opið hús verður í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8 í Reykjavík, í dag frá kl. 14 til 16, í tilefni af því að borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, afhenti Rithöfundasambandinu húsið til eignar á Menningarnótt, 18. ágúst sl. Meira
6. október 2012 | Leiklist | 543 orð | 1 mynd

Ótrúleg saga alþýðuskálds

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Allir þekkja Ólaf Kárason Ljósvíking og mér finnst að allir eigi líka að þekkja frummyndina,“ segir Ársæll Níelsson sem leikur alþýðuskáldið Magnús Hj. Meira
6. október 2012 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd

Samkoma til heiðurs Guðbergi

Grindavíkurbær heldur í dag samkomu til heiðurs Guðbergi Bergssyni, rithöfundi og heiðursborgara bæjarins. Meira
6. október 2012 | Kvikmyndir | 348 orð | 2 myndir

Sonarmissir í Anatólíu

Leikstjóri: Ali Aydin. Tyrkland, 2012. 94 mín. Flokkur: Vitranir. Meira
6. október 2012 | Fólk í fréttum | 443 orð | 2 myndir

Töfrum sleginn bastarður

Ekki beint bestu útsendingarskilyrðin fyrir mynd sem umfaðmaði litríkan gleðiboðskap ástarsumarsins fræga. Meira
6. október 2012 | Leiklist | 61 orð | 1 mynd

Ævintýri Múnkhásens aftur á svið

Leiksýningin Ævintýri Múnkhásens hefur göngu sína á ný í Gaflaraleikhúsinu á morgun, 7. október, kl. 14. Höfundur verksins er Sævar Sigurgeirsson og leikstjórn í höndum Ágústu Skúladóttur. Meira
6. október 2012 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Östlund í Iðnó

Trommuleikarinn Pétur Östlund mun koma fram á tónleikum í Iðnó annað kvöld, 7. október, í tveimur tríóum. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Östlund er einn fremsti trommuleikari Íslands og með fremri djasstrommuleikurum Norðurlanda. Hann lék m.a. Meira

Umræðan

6. október 2012 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Að byggja sterk börn eða endurbyggja brotna menn

Eftir Árna Sigfússon: "Mikil þekking er til um leiðir til að hjálpa börnum alkóhólista. SÁÁ samtökin hafa öðlast gríðarlega faglega reynslu og þekkingu á að fást við áfengissýki." Meira
6. október 2012 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Af fjárhagskerfi ríkisins

Eftir Sverri Ólafsson: "Ef trúa má framkomnum drögum virðist mikið furðuverk vera í gangi og langur vegur virðist í íslenzkt réttlæti." Meira
6. október 2012 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Áróðursþættir í uppsiglingu

Eftir Bergþór Ólason: "Svo lengi sem Ríkisútvarpið ræðir ekki til jafns við andstæðinga tillagnanna, getur það ekki birt viðtöl við stuðningsmennina." Meira
6. október 2012 | Aðsent efni | 235 orð

Bankaræningjar

Á forsíðu Viðskiptablaðs Morgunblaðsins í 4. október er mynd af einum af fyrrverandi aðaleigendum gamla Glitnis og Baugsveldisins. Meira
6. október 2012 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Baráttan gegn hagræðingu og sparnaði

Eftir Gunnar Sigurðsson: "Ráðamenn sem ekki sinna ábendingum um hagræðingu og sparnað í opinberum rekstri verða að gera hreint fyrir sínum dyrum." Meira
6. október 2012 | Bréf til blaðsins | 205 orð | 1 mynd

Glæpur aldarinnar

Frá Halldóri Úlfarssyni: "Samkvæmt nýrri könnun Capacent vilja 80% þjóðarinnar aðskilnað fjárfestingar- og viðskiptabanka. Gaman væri ef það væri gerð könnun á því hvort ekki ætti að aðskilja velferðarstjórnina og Ríkisútvarpið." Meira
6. október 2012 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Hver er þín afstaða? – Opið bréf til alþingismanna

Eftir Gísla Jónasson: "Nú er svo komið að langlundargeð margra gagnvart því ofríki sem þjóðkirkjan og önnur trúfélög hafa verið beitt á síðustu árum, er að bresta." Meira
6. október 2012 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Kapp er best með forsjá

Eftir Jóhann Ísberg: "Fái HK viðbótaraðstöðu upp á um fjóra milljarða til afnota mun HK ráða yfir um helmingi meira af fjárfestingu bæjarbúa en Breiðablik og Gerpla til samans." Meira
6. október 2012 | Aðsent efni | 272 orð | 3 myndir

Köld svæði fara halloka

Eftir Hjalta Þór Vignisson, Kristin Jónasson og Ómar Má Jónsson: "Jöfnun húshitunarkostnaðar eitt brýnasta hagsmunamál íbúa á köldum svæðum en þau svæði hafa átt í varnarbaráttu á síðustu árum." Meira
6. október 2012 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Leiðandi skoðanakönnun með villandi spurningum frá Alþingi

Eftir Halldór Gunnarsson: "Það er ekki hægt að bjóða upp á svona vitleysu í umfjöllun um stjórnarskrá Íslands. Hvað um allar hinar greinarnar sem við erum ekki spurð um?" Meira
6. október 2012 | Pistlar | 337 orð

Mjallhvít og Bond íslensk!

Ein frægasta teiknimynd Walts Disneys var „Mjallhvít og dvergarnir sjö“, sem frumsýnd var árið 1937. Þótti hún tækniundur á sínum tíma. Sá teiknari Disneys, sem mótaði útlit Mjallhvítar, var maður að nafni Charles Thorson. Meira
6. október 2012 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Sérfræðingur um átökin í Sýrlandi

Ég er bæði svartsýnn og bjartsýnn,“ svaraði Joseph Maila, yfirmaður stefnumótunar franska utanríkisráðuneytisins, þegar hann var inntur eftir mati sínu á stöðu mála í Sýrlandi á fyrirlestri í Háskóla Íslands í síðastliðinni viku. Meira
6. október 2012 | Aðsent efni | 601 orð | 3 myndir

Skálafell til framtíðar

Eftir Önnu Laufeyju Sigurðardóttur og Árna Rudolf Rudolfsson: "Það hefur verið ríkjandi eitthvert metnaðarleysi varðandi skíðasvæðin á undanförnum árum hér á suðvesturhorninu." Meira
6. október 2012 | Aðsent efni | 789 orð | 2 myndir

Vegna framkvæmda við Álftanesveg

Eftir Gunnar Einarsson: "Við val á vegstæði var horft til þess að vernda mótíf Kjarvals eftir því sem unnt var og raska sem minnst úfnu hrauni og svipmiklu." Meira
6. október 2012 | Velvakandi | 134 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Kjölskornar bækur Ég vil hvetja fólk til þess að hugsa sig um tvisvar áður en það kaupir nýjar íslenskar bækur til þess að eiga. Þær eru nefnilega flestar kjölskornar. Meira
6. október 2012 | Pistlar | 901 orð | 1 mynd

Það er erfitt að breyta samfélögum

Bandaríkin eru margbrotið samfélag. Þar er að finna miklar andstæður af margvíslegu tagi. En kannski er stærsta gjáin á milli þeirra sem eitthvað eiga og hinna sem ekkert eiga. Á milli hinna ríku og fátæku. Meira
6. október 2012 | Pistlar | 502 orð | 2 myndir

Þúsund ára þjóðerni

Árið 2003 kom út á vegum Háskólaútgáfunnar ritið Þjóðerni í þúsund ár ? Í ritinu eru birtar nokkrar greinar valinkunnra fræðimanna um hugmyndir þeirra um íslenskt þjóðerni og þjóðernishyggju. Meira

Minningargreinar

6. október 2012 | Minningargreinar | 737 orð | 1 mynd

Björn Þór Pálsson

Björn Þór Pálsson fæddist á Tjarnarlandi í Hjaltastaðaþinghá 22. desember 1926. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 28. september 2012. Foreldrar hans voru Páll Sigurðsson bóndi, f. 24. janúar 1884, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2012 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Dóróthea M. Björnsdóttir

Dóróthea M. Björnsdóttir fæddist á Borg á Mýrum 11. nóvember 1929. Hún lést á Landspítalanum 16. september 2012. Útför Dórótheu fór fram frá Bústaðakirkju 21. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2012 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Karl Kortsson

Karl Helmut Brückner-Kortsson, f. 17. okt. 1915 í Crimmitschau í Saxlandi. Hann lést 18. september sl. Jarðarför Karls hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2012 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Ólöf Hólmfríður Sigurðardóttir

Ólöf Hólmfríður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 1. janúar 1931. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans 16. september 2012. Útför Fríðu fór fram frá Háteigskirkju 28. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2012 | Minningargreinar | 846 orð | 1 mynd

Ragnhildur Pálsdóttir

Ragnhildur Pálsdóttir kennari fæddist í Reykjavík 20. október 1948. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 21. september 2012. Útför Ragnhildar fór fram frá Grafarvogskirkju 4. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2012 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Steindór Hjörleifsson

Steindór Hjörleifsson fæddist í Hnífsdal 22. júlí 1926. Hann lést 13. september sl. Útför Steindórs fór fram frá Fossvogskirkju 1. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2012 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

Steingrímur Kristinn Sigurðsson

Steingrímur Kristinn Sigurðsson fæddist á Húsavík 30. september 1964. Hann lést 13. september 2012. Útför Steingríms fór fram frá Húsavíkurkirkju 25. september 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. október 2012 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Áhættan tengist kreppunni á evru-svæðinu

Áhætta fjármálakerfisins hefur minnkað samfara efnahagsbata, framgangi endurskipulagningar skulda heimila og fyrirtækja, sterkri eiginfjárstöðu fjármálafyrirtækja og minna misvægi í efnahagsreikningum þeirra. Meira
6. október 2012 | Viðskiptafréttir | 283 orð | 1 mynd

Dregur úr vanskilum hjá bönkunum

Endurskipulagningu lánasafna heimila og fyrirtækja miðar vel, sérstaklega hjá stærstu viðskiptabönkunum, að mati Seðlabanka Íslands. Meira
6. október 2012 | Viðskiptafréttir | 600 orð | 2 myndir

Illskiljanleg þróun

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Við erum sennilega með besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi og mestu afköstin. Verðmætasköpun íslenskra sjómanna er að meðaltali 50% meiri en þeirra norsku til dæmis. Meira
6. október 2012 | Viðskiptafréttir | 198 orð

Kaupir fyrirtækið Gadus í Belgíu

Icelandic Group hefur fest kaup á belgíska fiskvinnslufyrirtækinu Gadus. Fyrirtækið sérhæfir sig í vinnslu og sölu á ferskum og kældum sjávarafurðum, einkum laxi og þorski, en um þriðjungur af hráefni félagsins kemur frá Íslandi. Meira

Daglegt líf

6. október 2012 | Daglegt líf | 230 orð | 1 mynd

Handverksmenn sýna gripi sína

Hópur handverksmanna verður með sýningu á gripum sínum á Grand Hótel Reykjavík í dag, laugardaginn 6. október, frá kl. 14-20 í tengslum við villibráðarmessu sem þar fer fram um kvöldið. Sýnendur eru m.a. Meira
6. október 2012 | Daglegt líf | 733 orð | 7 myndir

Litfríður er óhrædd við að endurskapa

Hún hefur sjaldan færri en tíu liti í einu þegar hún fer á flug. Hún veit fátt skemmtilegra en að búa til nýjar flíkur úr gömlum. Og hún heklar líka og prjónar. Meira
6. október 2012 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

...styrkið gott málefni á Stóra barnavörumarkaðnum

Verslunin Móðir kona meyja sér um fjáröflun fyrir Stígamót á Stóra barnavörumarkaðnum sem haldinn verður í dag, laugardaginn 6. október. Er uppboðið fyrir hönd Taubleiutjatt-hóps sem starfræktur er á Facebook en uppboðið hefst klukkan 15. Meira
6. október 2012 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

Trommuhátíð haldin í dag

Vefsíðan trommari.is er frábær fyrir þá sem áhuga hafa á slagverki, en þar kemur m.a fram að Trommarinn 2012 verður haldinn í dag kl 13-18 í sal FÍH Rauðagerði 27, Rvk. Þar munu margir af landsins bestu trommuleikurum stíga á svið. Meira

Fastir þættir

6. október 2012 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

90 ára

Jón Þorberg Eggertsson frá Haukadal í Dýrafirði, fyrrverandi kennari og skólastjóri, er níræður á morgun, 7. október. Eiginkona hans Rósa Kemp Þórlindsdóttir lést á árinu. Jón Þorberg tekur á móti gestum í safnaðarheimili Grensáskirkju, milli kl. Meira
6. október 2012 | Í dag | 260 orð | 1 mynd

Benedikt Gröndal

Benedikt Gröndal yngri fæddist á Bessastöðum á Áftanesi 6.10. 1826. Hann erfði skáldagáfu og fræðiáhuga úr báðum ættum, sonur Sveinbjarnar Egilssonar, skálds, rektors og þýðanda, og k.h., Helgu, dóttur Benedikts Gröndal, skálds og yfirdómara. Meira
6. október 2012 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Afblokkering. Norður &spade;ÁK105 &heart;1094 ⋄108 &klubs;K742 Vestur Austur &spade;DG9873 &spade;62 &heart;KD6 &heart;G8 ⋄Á976 ⋄DG42 &klubs;-- &klubs;G8653 Suður &spade;4 &heart;Á7532 ⋄K53 &klubs;ÁD109 Suður spilar 4&heart;. Meira
6. október 2012 | Fastir þættir | 282 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Jón Páll og Guðmundur Páls bestir Hausttvímenningi Bridsfélags Kópavogs lauk sl. fimmtudag. Meira
6. október 2012 | Í dag | 350 orð

Ég labbaði út á Langanesfont

Karlinn á Laugaveginum var í ljómandi skapi þegar ég hitti hann við gömlu tóbaksbúðina fyrir neðan hattabúðina sem var fyrir neðan Laugavegsapótek. Meira
6. október 2012 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Sigríður Magnea Tómasdóttir og Erlingur Grétar Antoníusson eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 6. október. Þau fagna tímamótum með afkomendum... Meira
6. október 2012 | Í dag | 35 orð

Jesús mælti: „Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig mun lifa...

Jesús mælti: „Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi. Og hver sem lifir og trúir á mig mun aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu?“ (Jóh. Meira
6. október 2012 | Í dag | 42 orð

Málið

Orðið staðsettur er mikið notað að óþörfu. „Tjörnin er staðsett í miðbænum“ þýðir bara að hún er þar. Meira
6. október 2012 | Árnað heilla | 431 orð | 4 myndir

Með saltið í blóðinu

Þorsteinn Már lauk stúdentsprófi frá MA 1972, var í verkfræðideild HÍ 1974-75 og útskrifaðist skipaverkfræðingur frá Norges Tekniske Högskole 1980. Meira
6. október 2012 | Í dag | 1552 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Æðsta boðorðið. Meira
6. október 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Rakel Sara fæddist 9. október kl. 14.31. Hún vó 2.886 g og var 47,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristín Fjóla Guðmundsdóttir og Óli Hrafn Olsen... Meira
6. október 2012 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d6 2. Rf3 Bg4 3. c4 Bxf3 4. exf3 Rd7 5. Rc3 c6 6. h4 e6 7. d5 exd5 8. cxd5 Rgf6 9. Bf4 Rb6 10. dxc6 bxc6 11. Ba6 Hb8 12. Dc1 Be7 13. Re2 c5 14. Bb5+ Rbd7 15. Rc3 0-0 16. 0-0 Rb6 17. Hd1 Rbd5 18. Rxd5 Rxd5 19. Hxd5 Hxb5 20. g3 Da8 21. Hd3 d5 22. Meira
6. október 2012 | Árnað heilla | 364 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Gunnar Þórðarson 90 ára Finnbogi Haukur Sigurjónsson Helga Sigurðardóttir 80 ára Guðbjörg Elín Sveinsdóttir Jón Óskar Ágústsson Sigríður Ólína Marinósdóttir 75 ára Eygló Karlsdóttir Celin Friðrik Friðriksson Ragnheiður Guðmundsdóttir... Meira
6. október 2012 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Vill gamansögur en ekki lofræður

Ég ætla að gera það sem ég hef aldrei gert fyrr, ég ætla að halda upp á afmælisdaginn,“segir Konráð Andrésson, stofnandi og fyrrverandi forstjóri Loftorku. „Það verður opið hús á hótelinu í Borgarnesi á afmælisdaginn sjálfan, sunnudaginn 7. Meira
6. október 2012 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Prentið er dautt og eintakið er að hverfa, sagði spakur maður. Og fullyrti jafnframt að í framtíðinni nálgaðist fólk afþreyingu, fréttatengt efni og aðra upplýsingagjöf í gegnum tölvur, lesbretti, iPad og slík tól. Gott og vel. Meira
6. október 2012 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. október 1659 Hollenskt kaupfar sökk við Flatey á Breiðafirði. Sumarið 1992 fundu kafarar ýmsa hluti sem talið var að væru úr skipinu. 6. október 1895 Samkomuhús fyrir Hjálpræðisherinn var vígt. Þetta var gamli spítalinn við Aðalstræti í Reykjavík. Meira

Íþróttir

6. október 2012 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Aron fékk nýjan samning

Danska knattspyrnufélagið AGF frá Árósum skýrði frá því í gær að það hefði gert nýjan samning til þriggja ára við markaskorarann Aron Jóhannsson, nýliðann í íslenska landsliðshópnum. Meira
6. október 2012 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

„Urðum að beygja okkur fyrir ísköldum staðreyndum“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Guðjón Þórðarson er á förum frá Grindvíkingum eftir að hafa þjálfað lið þeirra í eitt ár af þremur sem samið var um fyrir ári. Meira
6. október 2012 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Fimleikastrákar á Norðurlandamóti í Firðinum

Norðurlandamótið í fimleikum drengja 16 ára og yngri fer fram í íþróttahúsi Bjarkar í Hafnarfirði í dag og á morgun. Meira
6. október 2012 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Þorvaldur Örlygsson verður áfram þjálfari knattspyrnuliðs Fram, en þetta kom fram á heimasíðu félagsins í gær. Þorvaldur skrifaði undir tveggja ára samning við Fram síðdegis í gær en hann hefur verið þjálfari liðsins undanfarin fimm ár. Meira
6. október 2012 | Íþróttir | 344 orð

Fækkað um 23 þúsund á tveimur árum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þriðja árið í röð fækkaði áhorfendum nokkuð á leikjum í efstu deild karla í fótboltanum. KSÍ hefur gert upp sumarið og þar kemur fram að 136.470 áhorfendur hafi mætt á leikina 132 í Pepsi-deild karla, sem gerir 1. Meira
6. október 2012 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Guðmundur Steinn bestur

Guðmundur Steinn Hafsteinsson, fyrirliði og framherji Víkings úr Ólafsvík, var í gærkvöld kjörinn besti leikmaður 1. deildar karla í fótbolta en það er knattspyrnuvefsíðan fotbolti.net sem stendur að kjörinu og hefur gert síðan 2004. Meira
6. október 2012 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Varmá: Afturelding – Valur L15.45 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir – KR S19.15 Sauðárkr.: Tindastóll – Stjarnan S19. Meira
6. október 2012 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Haraldur var undir parinu

Íslenska karlalandsliðið í golfi náði ekki að ljúka leik í gær á heimsmeistaramóti áhugamanna. Ræsing frestaðist um sex klukkustundir vegna veðurs í gærmorgun og var orðið of dimmt til að klára hringinn þegar íslensku strákarnir þurftu að hætta leik. Meira
6. október 2012 | Íþróttir | 990 orð | 5 myndir

Heimavöllurinn og heilaþvotturinn

Körfubolti Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Heimavöllur í fyrstu umferð hefur alltaf verið álitið forskot; þetta forskot minnkar svo í næstu umferð og koll af kolli. Meira
6. október 2012 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Svíþjóð Malmö – Norrköping 2:0 • Gunnar Heiðar Þorvaldsson...

Svíþjóð Malmö – Norrköping 2:0 • Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir Norrköping. Meira
6. október 2012 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sundsvall – Uppsala 74:80 • Hlynur Bæringsson skoraði...

Svíþjóð Sundsvall – Uppsala 74:80 • Hlynur Bæringsson skoraði 14 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Sundsvall en Jakob Örn Sigurðarson var ekki leikfær vegna... Meira
6. október 2012 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir

Tvö laus störf í efstu deild

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Valur bættist í gær við stuttan lista félaga í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem leita sér að þjálfara en fyrir voru Stjörnumenn einir á þeim lista eftir að Bjarni Jóhannsson tók við KA. Meira
6. október 2012 | Íþróttir | 680 orð | 2 myndir

Var betri í ár en árið 2009

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Atli Guðnason, sóknarmaður FH, kórónaði gott sumar hjá sér og FH-ingum með því að ná efsta sætinu í M-gjöfinni, einkunnagjöf Morgunblaðsins í Pepsi-deildinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.