Greinar laugardaginn 13. október 2012

Fréttir

13. október 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

2. sætið í Reykjavík

Pétur H. Blöndal alþingismaður hefur ákveðið að bjóða sig fram í 2. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sem haldið verður 24. nóvember. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ásdís á HM í Járnkarli á Hawaii í dag

Ásdís Kristjánsdóttir verður meðal 1.800 þátttakenda í heimsmeistarakeppninni í Járnkarli á Kona á Hawaii í dag. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

„Betra ef við töluðum í takt“

Svandís Svavarsdóttir viðurkennir að betra væri ef stjórnarflokkarnir töluðu einu máli þegar kemur að stefnu varðandi virkjunarframkvæmdir. Hins vegar telji hún ekki óeðlilegt að skiptar skoðanir séu á málinu. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Blómstrandi nýsköpun í grunnskólunum

Um fjörutíu þátttakendur keppa til úrslita í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda sem nú stendur yfir. Alls bárust 1.100 hugmyndir frá 32 grunnskólum í keppnina en þær voru af ýmsum toga. Má þar t.d. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 150 orð

Borin kennsl á sjórekið lík

Lögreglan á Suðurnesjum bar í gær kennsl á lík sem fannst sjórekið í Keflavík. Það var af manni af erlendum uppruna sem var búsettur í Reykjanesbæ. Von er á tilkynningu frá lögreglunni um málið í dag. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Brospinnar seldir til styrktar geðdeildum

Helgina 12-14.október verða hinir glaðlegu Brospinnar seldir víða til styrktar bættum aðbúnaði á geðdeildum Landspítalans, sem alls eru þrettán talsins. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Dagskipunin að forðast ýsu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Dagskipunin til skipstjóra hérna fyrir vestan er einfaldlega: Forðist ýsuna,“ segir Skjöldur Pálmason, framleiðslu- og sölustjóri hjá Odda hf. á Patreksfirði. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Dugnaður Mörg íslensk börn vita að sælla er að gefa en þiggja og hafa verið dugleg við að halda hlutaveltur til styrktar góðum málefnum, eins og þessar stúlkur á... Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 231 orð

Ekki smeyk við Outlaws

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Lögregla hér á landi er hvorki hrædd við Outlaws-vélhjólasamtökin né önnur samtök sem grunur leikur á að tengist glæpastarfsemi og treystir sér fyllilega til að halda þeim í skefjum. Meira
13. október 2012 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Endeavour nálgast endastað í LA

Bandaríska geimflaugin Endeavour var flutt frá alþjóðaflugvellinum í Los Angeles, LAX, í gær þar sem hún hefur staðið frá 21. september. Meira
13. október 2012 | Erlendar fréttir | 107 orð

Flugi beint frá lofthelgi Sýrlands

Tyrkir hafa beint öllu almennu flugi frá lofthelgi Sýrlands en töluverð spenna ríkir milli landanna eftir að nokkrir tyrkneskir borgarar létu lífið þegar sprengjuhríð frá Sýrlandi endaði innan landamæra Tyrklands í síðustu viku. Meira
13. október 2012 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Friðarverðlaun Nóbels til ESB

Evrópusambandið hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Þetta var tilkynnt formlega klukkan níu í gærmorgun að íslenskum tíma. Meira
13. október 2012 | Erlendar fréttir | 85 orð

Giftingum ungra barna fækkar talsvert á Indlandi

Samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum hefur giftingum barna á Indlandi fækkað töluvert. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 949 orð | 2 myndir

Halda baráttunni áfram

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í vikunni tóku foreldrar bandaríska friðarsinnans Rachel Corrie við viðurkenningu LennonOno-friðarsjóðsins fyrir hennar hönd. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hryssa seld á 25 milljónir

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Háskólinn á Hólum gekk í vikunni frá sölu á gæðingshryssunni Þrift frá Hólum. Um er að ræða eina af hæst dæmdu hryssum landsins með 8,62 í aðaleinkunn kynbótadóms, þar af 8,81 fyrir sköpulag og 8,50 fyrir hæfileika. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Höfnun veiti Alþingi frjálsari hendur

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Landsmenn standa frammi fyrir sex spurningum á kjörseðlinum sem þeir fá í hendur þegar þeir taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá sem fer fram eftir viku. Meira
13. október 2012 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ítalskir háskólanemar mótmæla í níutíu borgum

Tugir þúsunda námsmanna á öllum aldri tóku þátt í mótmælum í níutíu borgum Ítalíu í gær. Vildu þeir mótmæla hækkun námsgjalda við háskóla landsins og lækkun skólastyrkja. Djúp efnahagslægð ríkir nú á Ítalíu. Meira
13. október 2012 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Jafntefli í kappræðunum

Kappræður varaforsetaefna Bandaríkjanna fóru fram í fyrrinótt að íslenskum tíma. Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, og Paul Ryan, varaforsetaefni Mitts Romneys, tókust á um helstu málefni, s.s. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð

Kaffisala til styrktar kristniboði í Afríku

Hin árlega kaffisala Kristniboðsfélags karla verður í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58-60, sunnudaginn, 14. október, kl. 14-17. Þar verður hlaðborð með kökum og brauðréttum á boðstólum, ásamt kaffi og öðrum drykkjum. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 252 orð

Kalla inn færri í hjartaþræðingu út af biluðu tæki

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Eitt af þremur hjartaþræðingartækjum Landspítalans við Hringbraut bilaði í vikunni. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 820 orð | 3 myndir

Kortaveltan minnkar milli ára

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að sú aukning ráðstöfunartekna sem Hagstofa Íslands merkir í mælingum sínum skili sér ekki í aukinni verslun. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kynnir fólki vitundarmiðaða menntun

Dr. Ashley Deans, einn helsti talsmaður menntunaraðferðar sem nefnd hefur verið vitundarmiðuð menntun, dvelur hér á landi dagana 11.-17. október til þess að kynna aðferðina fyrir Íslendingum. Deans verður með kynningarfyrirlestur þriðjudaginn 16. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Launamun verði þegar eytt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Elín Björg Jónsdóttir var endurkjörin formaður BSRB á 43. þingi bandalagsins sem lauk í gær. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Lifrarpylsan eitruð

Í ljós hefur komið að lifrarpylsubitar sem dreift var í reiðhöll Gusts í Kópavogi fyrir sýningu Hundaræktunarfélagsins Rex í síðasta mánuði innihéldu músa- eða rottueitur. Meira
13. október 2012 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Líðan stúlkunnar sem skotin var í höfuðið stöðug

Líðan Malala Yousafzai, hinnar 14 ára gömlu stúlku sem skotin var í höfuðið af talíbönum í Pakistan, er stöðug eftir atvikum. Læknar halda henni þó enn sofandi. Talíbanar segja hana hafa verið skotmark vegna vestrænna viðhorfa... Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Misskilningur að gengi krónunnar sé veikt

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka álframleiðenda, telur málflutning Katrínar Júlíusdóttur fjármálaráðherra um að útflutningsfyrirtæki hagnist á veiku gengi krónunnar byggjast á misskilningi. Meira
13. október 2012 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Mo Yan óskar eftir frelsi Liu Xiaobo

Kínverski rithöfundurinn Mo Yan sem vann til Nóbelsverðlauna í bókmenntum á fimmtudaginn talar nú fyrir því að kínversk stjórnvöld láti landa hans og friðarverðlaunahafa Nóbels, Liu Xiaobo, lausan úr haldi en hann afplánar 11 ára fangelsisdóm fyrir... Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Niðursveiflan í laxveiðinni var 39%

„Það var fjórðungs samdráttur í veiði á milli áranna 2010 og 2011, en samt var veiðin svo góð að menn sáu það ekki. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 546 orð | 3 myndir

Niðursveiflan í laxveiðinni var 39%

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Við bjuggumst við því að þetta færi niður en ekki svona mikið,“ segir Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur á Veiðimálastofnun, um laxveiðina í sumar. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 22 orð

Prófkjör árið 2012

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi alþingiskosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Síldin komin í Breiðafjörð

ÚR BÆJARLÍFINU Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður Haustlitirnir í gróðri jafnt í húsagörðum sem í náttúrunni gleðja augu flestra þótt allir viti að þeir litir séu tákn um komandi vetur og kulda. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð

Skákkynning í Borgarbókasafninu

Skákakademían heldur skákkynningu fyrir börn og ungmenni á Borgarbókasafninu, Tryggvagötu 15, sunnudaginn 14. október milli kl. 15 og 16.30. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Skátar ræða um frið og ungmenni

Friðarþing skáta hófst í Hörpu í gær en þar verður meðal annars rætt um frið og ungmenni. Þingið, sem er öllum opið, heldur áfram í dag, laugardag, en þá verður boðið upp á fjölda örfyrirlestra auk vinnusmiðja þar sem m.a. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 149 orð

Stefna á heimsmet til að fagna starfi KFUM

KFUM-félög um allan heim skipuleggja viðburði í dag þar sem öllum þátttakendum og fleirum verður boðið að skjóta á körfu. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Stefnir á 1. sætið

Tryggvi Þór Herbertsson alþingismaður ætlar að sækjast eftir 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í vor. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Stefnir á 3.-4. sæti

Amal Tamimi, framkvæmdastýra Jafnréttishúss, gefur kost á sér í 3.-4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Sýna samstöðu með táknrænum hætti

Bleiku LED-ljósin í glerhjúp Hörpu voru tendruð í gærkvöldi og verður tónlistar- og ráðstefnuhúsið baðað bleiku ljósi um helgina, til stuðnings Krabbameinsfélagi Íslands í átakinu Bleiku slaufunni. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sækist eftir 2. sæti

Silja Dögg Gunnarsdóttir, skjalastjóri og aðstoðarmaður framkvæmdastjórnar HS Orku, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í vor. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sækist eftir 4. sæti

Karen Elísabet Halldórsdóttir sækist eftir 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi hinn 10. nóvember næstkomandi. Karen er varabæjarfulltrúi í Kópavogi og er formaður lista og menningarráðs Kópavogs. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Tekjuhlið bænda farin þetta árið

„Þetta er gríðarlegt tjón og tekjuhliðin alveg farin þetta árið,“ segir Guðmundur Jónsson, sauðfjárbóndi í Fagraneskoti í Aðaldal, en hann hefur líklega misst um 120 fjár eftir veðuráhlaupið í byrjun september sl. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 688 orð | 3 myndir

Tjón sauðfjárbænda gríðarlegt

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Tjón sauðfjárbænda eftir óveðrið á Norðurlandi í byrjun september er enn að koma í ljós og talið mun meira en flestir gerðu sér grein fyrir í fyrstu. Í Þingeyjarsýslum og Eyjafirði er talið að um 3. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Trúðu loksins frægðarsögunum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ég viðurkenni alveg að mér leið svolítið eins og ég væri heimsfrægur í Göppingen,“ segir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð

Umfangsmikil kannabisræktun í Hafnarfirði stöðvuð

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun á tveimur stöðum í Hafnarfirði um miðja vikuna og var þar lagt hald á samtals um 100 kannabisplöntur á lokastigi ræktunar. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Veittu Krabbameinsfélaginu styrk

Reykjavíkurhótelin fögnuðu nýlega 20 ára afmæli sínu með veislu á Grand Hótel Reykjavík. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Veltan minnkar milli ára og minna sett í matarkörfurnar

Velta á innlendum kreditkortum minnkaði milli ára í ágúst og var veltan á debetkortum innanlands einnig minni. Veltan á innlendum kreditkortum erlendis var hins vegar meiri í ágúst 2012 en í sama mánuði í fyrra. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vill 3.-5. sæti

Gunnar Kristinn Þórðarson gefur kost á sér í 3.-5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hann er fæddur í Reykjavík 15. júlí 1974 og er fráskilinn faðir. Gunnar hefur lengst af starfað með fólki, m.a. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Vill stjórnarskrárumræðu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Pétur H. Blöndal alþingismaður hefur óskað eftir því að fram fari sérstök umræða á Alþingi um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Vonast enn til að skattahækkun gangi til baka

„Þetta var gagnlegur fundur. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 1159 orð | 6 myndir

Þreytulegur þrýstingur

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Samningur Orkuveitu Reykjavíkur við Norðurál sem m.a. Meira
13. október 2012 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þrír Danir ófundnir eftir sjóslys

Líklegt er að danskri þríbytnu, sem fannst mannlaus við vesturströnd Frakklands, hafi hvolft í stormi, samkvæmt niðurstöðu rannsóknarnefndar sjóslysa. Þrír Danir voru um borð en enginn þeirra hefur fundist. Meira
13. október 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ökuljósin blika í bak og fyrir

Skammdegi og sleipar akbrautir eru nokkuð sem vegfarendur á Íslandi þurfa að bregðast við þessa dagana. Mikilvægt er að haga akstri eftir aðstæðum og gæta þess að hjólbarðar, ljós og annar búnaður ökutækja sé í góðu lagi. Meira

Ritstjórnargreinar

13. október 2012 | Staksteinar | 164 orð | 2 myndir

„Það er bara einn flokkur á Íslandi“

Ekki má á milli heyra hvorir syngja lagið Mrs Robinson betur, Simon og Garfunkel sem sömdu það eða samfylkingarmennirnir Róbert og Guðmundur sem íslenskuðu textann svo glæsilega. Meira
13. október 2012 | Leiðarar | 626 orð

Tvöföld atlaga

Engin atvinnugrein hefur mátt sæta samskonar árás og sjávarútvegurinn nú Meira

Menning

13. október 2012 | Myndlist | 475 orð | 2 myndir

„Mikill fengur að verkunum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi verk hafa aldrei áður verið sýnd opinberlega. Meira
13. október 2012 | Tónlist | 318 orð | 1 mynd

Dregur það besta fram í hverjum söngvara

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Snæbjörg Snæbjarnardóttir, söngkona, söngkennari og kórstjóri, verður heiðruð annað kvöld með tónleikum í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju sem hefjast kl. 20. Tilefnið er áttræðisafmæli Snæbjargar. Meira
13. október 2012 | Tónlist | 566 orð | 2 myndir

Einstigið þrætt

„Ég er t.a.m. komin yfir þrítugt og finnst ég vera orðin kona!“ segir hún sposk í spjallinu sem er tekið inni á kaffihúsi. Meira
13. október 2012 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Fílharmónían með Misa Criolla og Mariamusik

Söngsveitin Fílharmónía heldur tónleika annað kvöld, sunnudag, í Seltjarnarneskirkju kl. 20 og nk. mánudagskvöld í Guðríðarkirkju í Grafarholti kl. 20. Meira
13. október 2012 | Bókmenntir | 53 orð | 1 mynd

Fyrsta bókmenntamerkingin afhjúpuð

Fyrsta bókmenntamerking Bókmenntaborgarinnar Reykjavíkur, skjöldur í Aðalstræti 6-8 þar sem Langibar var eitt sinn til húsa, verður afhjúpuð á morgun kl. 14 af Einari Erni Benediktssyni, formanni menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkur. Meira
13. október 2012 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Hvítt kvöld á Gamla Gauknum

White Night þemakvöld verður haldið á Gamla Gauknum í kvöld og verður hvítt allsráðandi. Þeir sem mæta í hvítum fötum fá afslátt af miðaverði og verður boðið upp á hvítt hanastél. Meira
13. október 2012 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Nær þúsund stuttmyndir við Valtara

Nærri þúsund stuttmyndir hafa verið sendar í stuttmyndakeppni hljómsveitarinnar Sigur Rósar, unnar út frá lögum af breiðskífu hennar, Valtara . Meira
13. október 2012 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Prinspóló og Berglind á Mölinni

Fyrstu tónleikar Malarinnar, nýrrar tónleikaraðar í Malarkaffi á Drangsnesi, fara fram í kvöld. Meira
13. október 2012 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Skemmtilegar hraðfréttir

Hraðfréttir Kastljóssins eru ansi skemmtilegar. Maður þarf reyndar að hafa sig allan við til að missa ekki af gríninu því hraðinn á hinum ungu fréttamönnum er svo mikill. Meira
13. október 2012 | Myndlist | 96 orð

Titli ljósmyndaþáttaraðar breytt

Fyrirtækið Stórveldið, sem framleiðir væntanlega þáttaröð um ljósmyndakeppni sem fram fer á mbl.is og sýnd verður á SkjáEinum, hefur ákveðið að breyta nafni hennar úr Ert þú ljósmyndarinn? í Ljósmyndakeppni Íslands . Meira
13. október 2012 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Verk eftir Daníel og Muhly flutt í LA

Nýtt verk Daníels Bjarnasonar, Over Light Earth, verður frumflutt í Walt Disney Hall í Los Angeles 16. október af LA Phil New Music Group, Sæunni Þorsteinsdóttur sellóleikara og Thomas Gould fiðluleikara. Meira
13. október 2012 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Verk í vinnslu

Myndlistarkonan Elísabet Olka Guðmundsdóttir, sem býr og starfar í Kaupmannahöfn, opnaði nýverið sýninguna Verk í vinnslu í Field's designstore sem er á Arne Jacobsens Allé 12 í Kaupmannahöfn. Meira
13. október 2012 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Wadada Leo Smith leikur í Kaldalóni

Wadada Leo Smith, einn fremsti djasstrompetleikari samtímans, heldur tónleika í Kaldalóni í Hörpu 18. nóvember nk. Með Smith leika á tónleikunum þeir Skúli Sverrisson, Matthías M.D. Hemstock og Magnús Trygvason... Meira

Umræðan

13. október 2012 | Pistlar | 856 orð | 1 mynd

Alþjóðlegar deilur um norðurslóðir?

Tregða Alþingis til þess að ræða þau stóru viðfangsefni, sem við stöndum frammi fyrir í utanríkismálum, er óskiljanleg. Meira
13. október 2012 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Á að mæla fyrir um þjóðareign í stjórnarskrá?

Eftir Davíð Þorláksson: "Þótt þjóðareign hljómi vel í eyrum sumra og markmiðið með ákvæðinu kunni að vera göfugt þá breytir það ekki þeirri staðreynd að það yrði markleysa" Meira
13. október 2012 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Forgangsröðun og peningasóun ríkisstjórnarinnar

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Það er í raun lygilegt hvað ríkisstjórnin hefur komist langt með þessar tillögur og nemur kostnaðurinn af ferlinu – eftir atkvæðagreiðsluna sem fara á fram að viku liðinni – um 1.300 milljónum króna..." Meira
13. október 2012 | Aðsent efni | 537 orð | 2 myndir

Frjálsir markaðir frjálsra þjóða

Eftir Hall Hallsson og Jón Kristin Snæhólm: "Nýlega voru samtökin Íslenskt þjóðráð stofnuð í Reykjavík. Við sem stöndum að samtökunum aðhyllumst frjálsa markaði frjálsra þjóða fyrir frjálst fólk." Meira
13. október 2012 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Garðbæingar, gætum okkar, segjum nei við sameiningu

Eftir Harald Yngva Pétursson: "Ef það er sérstakt markmið bæjarstjórnar Garðabæjar að gefa hluta af eignum bæjarins legg ég til að þær verði gefnar núverandi íbúum." Meira
13. október 2012 | Pistlar | 346 orð

Máttur hugmyndanna

Margir menntamenn hugga sig við áhrif sín til langs tíma litið þótt fáir taki mark á þeim hér og nú. Meira
13. október 2012 | Aðsent efni | 649 orð | 2 myndir

Meðvitaðar eða ómeðvitaðar rangfærslur um bólusetningar

Eftir Harald Briem og Þórólf Guðnason: "Umræður um bólusetningar eru af hinu góða en til að svo megi verða þá verður að gera þá kröfu að farið sé með rétt mál og vitnað sé rétt í ummæli einstaklinga og í þær rannsóknir sem fyrir liggja." Meira
13. október 2012 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Nei, nei og aftur nei

Eftir Jakob F. Ásgeirsson: "Flestar fyrirhugaðar breytingar stjórnlagaráðs eru innantómt og illa stílað orðagjálfur sem á alls ekki heima í stjórnarskrá." Meira
13. október 2012 | Aðsent efni | 587 orð | 3 myndir

Skortur á fjármagni ógnar Námsbraut í sjúkraþjálfun við HÍ

Eftir Árna Árnason, Sólveigu Ásu Árnadóttur og Þjóðbjörgu Guðjónsdóttur: "Námsbraut í sjúkraþjálfun hefur árum saman glímt við alvarlegan skort á rekstrarfé. Nú er svo komið að starfsemi námsbrautarinnar er ógnað." Meira
13. október 2012 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Skynsemin við völd

Margt einkennilegt hefur verið í umræðunni hér heima upp á síðkastið, allt frá kínverskum golfvöllum á hálendinu og barnum á Hrafnistu til niðurgreiðslu lyfja eða ekki og málefna Orkuveitu Reykjavíkur. Flest stórskemmtilegt. Meira
13. október 2012 | Aðsent efni | 279 orð | 2 myndir

Stjórnarskrá fyrir þjóðina

Eftir Gunnlaug S. Stefánsson: "Er þjóðin betur í stakk búin, ef ákvæðið um þjóðkirkjuna er afnumið úr stjórnarskrá. Styrkir það einingu þjóðar og eflir velferðar- og almannaþjónustu?" Meira
13. október 2012 | Velvakandi | 51 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Póstkort Tveir bandarískir vinir óska eftir póstkortum frá Íslandi. Þeir óska eftir póstkortum með myndum sem eru táknrænar fyrir Ísland og vinsamlegast skrifið smáupplýsingar um landið í leiðinni. Meira
13. október 2012 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Þjóðin brást stjórnarskránni en ekki öfugt

Eftir Elínu Hirst: "Að mínum dómi var það ekki stjórnarskráin sem brást samfélaginu í hruninu heldur var það samfélagið sem brást stjórnarskránni" Meira

Minningargreinar

13. október 2012 | Minningargreinar | 1362 orð | 1 mynd

Hallfríður Hanna Ágústsdóttir

Hallfríður Hanna Ágústsdóttir fæddist á Sauðárkróki 29. júlí 1946. Hún andaðist á heimili sínu, Hlíðarstíg 2 á Sauðárkróki, 3. október 2012. Foreldrar hennar voru Ólafur Ágúst Guðmundsson, bóndi, járnsmiður og bifreiðastjóri, f. 12. ágúst 1900, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2012 | Minningargreinar | 3116 orð | 1 mynd

Jón Rúnar Gunnarsson

Jón Rúnar Gunnarsson fæddist á Bíldudal 22. febrúar 1954. Hann lést á Landspítalanum 8. október 2012. Foreldrar hans eru Vilborg Kristín Jónsdóttir, f. 8. desember 1931 og Gunnar Knútur Valdimarsson, f. 3 nóvember 1924, d. 20. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2012 | Minningargreinar | 1947 orð | 1 mynd

Kristinn Finnsson

Kristinn Finnsson fæddist í Stykkishólmi 12. október 1929. Hann andaðist á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 9. október 2012. Foreldrar hans voru Finnur Sigurðsson múrarameistari, f. 8. júní 1905 á Kvenhóli á Fellsströnd, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2012 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

Kristín Zoëga

Kristín Zoëga fæddist á Ísafirði 14. október 1917. Hún lést á Hrafnistu 16. september 2012. Útför Kristínar fór fram frá Áskirkju 21. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2012 | Minningargreinar | 3123 orð | 1 mynd

María Pétursdóttir

María Pétursdóttir, húsmóðir í Vestmannaeyjum, fæddist á Neskaupstað 8. nóvember 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 4. október 2012. Foreldrar hennar voru Una Stefanía Stefánsdóttir, f. 25.1. 1882, d. 17.11. 1950, og Pétur Pétursson, f. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2012 | Minningargreinar | 1295 orð | 1 mynd

Reynir Jónsson

Reynir Jónsson fæddist á Jörva í Víðidal 3. febrúar 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 4. október 2012. Hann var sonur hjónanna Jóns Markúsar Tómassonar bónda á Jörva, f. 3.12. 1877, d. 26.6. 1955 og Ingiríðar Vigfúsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. október 2012 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Góð þátttaka í útboði

Þátttaka var góð í ríkisvíxlaútboði Lánamála á fimmtudag. Alls bárust tilboð að fjárhæð 12,2 ma.kr. í 3ja mánaða flokkinn og var tilboðum fyrir 5,8 ma.kr. tekið á 3,10% flötum vöxtum. Í 6 mánaða flokkinn bárust tilboð að fjárhæð 2,7 ma.kr. Meira
13. október 2012 | Viðskiptafréttir | 545 orð | 2 myndir

Hvað skulda Íslendingar?

Skuldir þjóðabúsins eru mun meiri en áður hefur verið haldið fram af Seðlabankanum og öll áform um afnám gjaldeyrishaftanna verða ótrúverðug uns heildstætt mat hefur verið gert á skuldastöðunni, samkvæmt markaðspunktum greiningardeildar Arion banka í... Meira
13. október 2012 | Viðskiptafréttir | 318 orð | 1 mynd

Rétti tíminn fyrir álver í Helguvík

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Nú er rétti tíminn til að ráðast í byggingu álvers Norðuráls í Helguvík enda er slaki í hagkerfinu. Það er ekki öruggt að álverið verði reist. Meira
13. október 2012 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Vista á alþjóðlega veðursýningu í Brussel

Í næstu viku mun Verkfræðistofan Vista sækja alþjóðlega veðursýningu, Meteorological World Expo í Brussel. Meira

Daglegt líf

13. október 2012 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Danskur kennari um helgina

Margir hér á landi æfa kóresku bardagalistina taekwondo en hún er þjóðaríþrótt Suður-Kóreu og byggist á alda gamalli sjálfsvarnarlist sem Kóreubúar fundu upp fyrir um tvö þúsund árum. Nú er þetta íþrótt þar sem keppt er í formi, bardaga og broti. Meira
13. október 2012 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Hundasúrugrautur í Prumpuhól

Á morgun sunnudag sýnir Möguleikhúsið barnaleikritið Prumpuhólinn í Gerðubergi kl 14. Prumpuhóllinn er eftir Þorvald Þorsteinsson og segir þar frá Hulda sem er nýflutt úr borginni og upp í sveit. Meira
13. október 2012 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Hver er heimspekin í barnaheimspekinni?

Í dag, laugardag, verður efnt til málþings um barnaheimspeki í Verzlunarskóla Íslands, en þar munu reyndir heimspekikennarar leggja fram hugleiðingar um heimspeki og heimspekikennslu sem þátttakendur geta síðan tekið til umræðu. Meira
13. október 2012 | Daglegt líf | 776 orð | 4 myndir

Okkur langaði í mannlegra og mýkra

Þeim fannst vanta fleiri rómantískar bækur í háum gæðaflokki á íslenska bókamarkaðinum og ákváðu að gera sjálf eitthvað í því. Þau stofnuðu því bókaútgáfuna Lesbók sem gefur einvörðungu út bækur um ástir, rómantík og erótík. Meira
13. október 2012 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

...smakkið íslenskt lífrænt

Samtök Lífrænna neytenda standa fyrir viðburði á morgun sunnudag kl. 14 í Norræna húsinu. Yfirskriftin er lífrænt Ísland - framboð, fræðsla, smakk. Þar verður leitast við að gefa sem gleggsta mynd af stöðu hins lífræna Íslands eins og það er í dag. Meira
13. október 2012 | Daglegt líf | 229 orð | 1 mynd

Söngur gangnamanna, fjárglæfrasögur og sláturgerð

Það er ævinlega gaman að koma við í Gamla bænum Laufási, sérstaklega þegar eitthvað er þar um að vera. Í dag verður annasamt í Laufási á svokölluðum hauststarfsdegi. Frá kl. 13. Meira

Fastir þættir

13. október 2012 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd

Afmæli eins og hver annar dagur

Vestmanneyingurinn og Reykvíkingurinn Björg Brynjarsdóttir tekur afmælisdeginum af mikilli ró og yfirvegun enda segist hún ekki vera mikið afmælisbarn í sér. „Mér finnst ekkert merkilegt að eiga afmæli. Meira
13. október 2012 | Fastir þættir | 166 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Leiðrétting. S-Allir Norður &spade;-- &heart;K1053 ⋄D986 &klubs;ÁKG87 Vestur Austur &spade;ÁD1098743 &spade;652 &heart;4 &heart;ÁG862 ⋄-- ⋄753 &klubs;10964 &klubs;52 Suður &spade;KG &heart;D97 ⋄ÁKG1042 &klubs;D3 Coon spilar 4G. Meira
13. október 2012 | Fastir þættir | 267 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Undirbúa sveitakeppni í Gullsmáranum Spilað var á 15 borðum í Gullsmára, fimmtudaginn 11. október. Úrslit í N/S: Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 337 Ragnh. Gunnarsd. - Sveinn Sigurjónss. 308 Guðlaugur Nielsen - Jón Stefánsson 304 Kristín Óskarsd. Meira
13. október 2012 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Brúðkaup

Brúðhjón Hulda Heiðrún Óladóttir og Hilmar Þór Harðarson giftu sig 8. september síðastliðinn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Sr. Einar Eyjólfsson gaf þau... Meira
13. október 2012 | Í dag | 16 orð

Enginn er sem þú, Drottinn. Voldugur ert þú og mikill er máttur nafns...

Enginn er sem þú, Drottinn. Voldugur ert þú og mikill er máttur nafns þíns. Meira
13. október 2012 | Í dag | 42 orð

Málið

Tilvísunartengingin sem er viðsjál. „Þetta er óþrifabæli, sagði maðurinn, sem er undir eftirliti heilbrigðisyfirvalda. Meira
13. október 2012 | Í dag | 1648 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús læknar hinn lama. Meira
13. október 2012 | Í dag | 337 orð

Ný-kratisminn fet fyrir fet

Jón Björnsson á Egilsstöðum kastaði fram fyrrihluta í Vísnahorni af því tilefni, að formaður Framsóknarflokksins hafði tilkynnt að hann ætlaði að bjóða sig fram í Norðausturkjördæmi í stað Reykjavíkur, en Múlasýslur, Þingeyjarsýslur ásamt sveitum... Meira
13. október 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Ásthildur Eva fæddist 15. júní kl. 4.40. Hún vó 3.660 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásta Sigríður Guðjónsdóttir og Sigurður... Meira
13. október 2012 | Árnað heilla | 468 orð | 4 myndir

Sá um þau yngstu í 30 ár

Bergur fæddist í Reykjavík 14.10. 1937 og ólst þar upp, fyrst við Freyjugötuna, en flutti síðan með fjölskyldu sinni í Melahverfið, nýbyggt, skömmu eftir stríð. Bergur var í Ísaksskóla, Melaskóla og í Gagnfræðaskólanum við Hringbraut. Meira
13. október 2012 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Bd3 e5 4. c3 Be7 5. Rf3 Rbd7 6. O-O O-O 7. He1 c6 8. a4 b6 9. b4 He8 10. Ra3 Bb7 11. dxe5 Rxe5 12. Rxe5 dxe5 13. De2 Dc7 14. Ba6 Bxa6 15. Dxa6 Had8 16. Rc2 c5 17. Dc4 Dd7 18. b5 Dd3 19. Dxd3 Hxd3 20. c4 Hc3 21. Re3 Rxe4 22. Meira
13. október 2012 | Í dag | 274 orð | 1 mynd

Steinn Steinarr

Steinn Steinarr fæddist á Laugalandi í Nauteyrarhreppi 13.10. 1908, þar sem foreldrar hans, Kristmundur Guðmundsson og Etelríður Pálsdóttir, voru í húsmennsku. Skírnarnafn Steins var Aðalsteinn Kristmundsson. Meira
13. október 2012 | Árnað heilla | 392 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Hólmfríður Guðvarðardóttir 85 ára Gísli Ferdinandsson Ingvar Jónasson 75 ára Anna Jóhannsdóttir Guðlaug Sigríður Antonsdóttir Guðmunda Auður Kristjánsdóttir Guðmundur Rafnar Valtýsson Þórunn Sólveig Ólafsdóttir 70 ára Cuiqin Hu Ellen... Meira
13. október 2012 | Fastir þættir | 267 orð

Víkverji

Varúð, leiðinlegur Víkverji – þá meina ég leiðinlegri en vanalega! Tilbrigði við gamalt stef fær að hljóma hér: Íslendingar kunna ekki að læra af reynslunni. Efnið var Víkverja hugleikið fyrr í vikunni. Meira
13. október 2012 | Í dag | 199 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. október 1924 Ljóðabókin Illgresi kom út. „Er höfundurinn ókunnur en nefnir sig Örn Arnarson,“ sagði Morgunblaðið. „Aðalgildi bókarinnar felst í ádeilum Arnar og skopi,“ sagði Jón Thoroddsen skáld í Alþýðublaðinu. Meira

Íþróttir

13. október 2012 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Aðeins tekið þrjú skref

fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Mér líður alltaf mjög vel eftir sigurleiki,“ sagði Svíinn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, þegar Morgunblaðið ræddi við hann um sigurinn á móti Albaníu í gærkvöld. Meira
13. október 2012 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Aron ekki gegn Sviss

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, verður ekki með í leiknum mikilvæga gegn Sviss í undankeppni HM á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn. Meira
13. október 2012 | Íþróttir | 295 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rússar unnu afar mikilvægan sigur á Portúgölum, 1:0, í undankeppni HM í knattspyrnu á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu. Alexander Kerzhakov skoraði sigurmarkið strax á 6. mínútu leiksins. Meira
13. október 2012 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Digranes: HK – Akureyri L15.45 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Schenkerhöllin: Haukar – Grótta L13.30 Mýrin: Stjarnan – Valur L13.30 Selfoss: Selfoss – FH L13. Meira
13. október 2012 | Íþróttir | 139 orð

Hefðu þurft að byrja á nýjum leik

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins stóð það mjög tæpt að síðari hálfleikurinn væri flautaður á í landsleiknum í Tirana í gærkvöldi. Aðstæður voru auðvitað afar erfiðar eins og glögglega sást í sjónvarpsútsendingunni. Meira
13. október 2012 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

ÍR – Þór Þ. 92:95 Hertz-hellirinn, Dominos-deild karla: Gangur...

ÍR – Þór Þ. 92:95 Hertz-hellirinn, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : 4:5, 18:15, 22:22 , 27:26, 35:41, 42:45 , 42:49, 48:53, 54:57, 60:58 , 65:66, 69:70, 76:75, 81:81, 85:87, 92:95 . Meira
13. október 2012 | Íþróttir | 969 orð | 4 myndir

Magnað í moldarslag

Undankeppni HM Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Til þess að ná langt í undankeppni stórmótanna þarf að vinna leiki á útivelli af og til. Meira
13. október 2012 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Wales – Skotland 2:1 Gareth Bale...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Wales – Skotland 2:1 Gareth Bale 81. (víti), 88. – James Morrison 26. Serbía – Belgía 0:3 Christian Benteke 34., Kevin De Bruyne 68., Kevin Mirallas 90. Meira
13. október 2012 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Sex mörk Þjóðverja

Þjóðverjar unnu ótrúlega auðveldan sigur á Írum í Dublin í gærkvöld, 6:1, þegar þjóðirnar mættust þar í undankeppni HM í knattspyrnu. Meira
13. október 2012 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Sigurður Egill til Vals

Sigurður Egill Lárusson, miðjumaður úr Víkingi í Reykjavík, gekk í dag til liðs við Valsmenn og samdi við þá til tveggja ára en þetta kemur fram á vef félagsins. Meira
13. október 2012 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Sjaldan svona ánægður

Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég hef sjaldan verið jafnánægður eftir fótboltaleik og ég er núna. Meira
13. október 2012 | Íþróttir | 83 orð

Toppslagur á þriðjudaginn

Eftir úrslit gærkvöldsins í E-riðlinum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu er viðureign Íslands og Sviss á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn orðin að uppgjöri tveggja efstu liðanna og hvort þeirra verði á toppnum fram í mars á næsta ári. Meira
13. október 2012 | Íþróttir | 1627 orð | 4 myndir

Vil fyrst og fremst spila nógu mikið

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrir nákvæmlega aldarfjórðungi, í október 1987, dvaldi ég í smábæ rétt fyrir utan belgísku höfuðborgina Brussel í tvær vikur. Meira
13. október 2012 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Yfirburðir á Wembley

Englendingar voru ekki í neinum vandræðum með að sigra San Marínó, 5:0, þegar þjóðirnar mættust í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á Wembley í gærkvöld. Meira
13. október 2012 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Önnur framlenging hjá Þór

Þór Þorlákshöfn sigraði ÍR 95:92 í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í Hellinum í gærkvöldi. Að loknum venjulegum leiktíma var staðan 81:81. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.