Markaðsmenn Borgarleikhússins hafa kannski ekki stefnt að því að fá krakka og unglinga á sýningar sínar þegar þeir ákváðu að setja á svið Rautt, existensíalískt verk um myndlistarmann, eða verk Ingmars Bergmans, Fanný og Alexander, en það er samt raunin. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is
Meira