Greinar miðvikudaginn 24. október 2012

Fréttir

24. október 2012 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Allt í fínasta lagi hjá álfunum í Vestmannaeyjum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Ég hef ekki enn komist til Vestmannaeyja til að athuga með álfana eins og ég ætlaði mér. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Aukin krabbameinshætta

Íbúar háhitasvæða eru allt að þrefalt líklegri til að greinast með ákveðnar tegundir af krabbameini en þeir sem búa á köldum svæðum. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar íslenskrar rannsóknar sem gerð var við læknadeild Háskóla Íslands. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Áhersla á nýjan Landspítala

Læknafélag Íslands samþykkti ályktun á aðalfundi sínum um síðustu helgi um að byggður verði nýr Landspítali. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

„Landið var fagurt og frítt“

Ísland skartaði sínu fegursta síðastliðinn laugardag þegar myndin var tekin úr um 20.000 feta hæð yfir Suðurlandi. Fremst eru Eyjafjallajökull (t.v.) og Mýrdalsjökull (t.h.). Á milli þeirra er Fimmvörðuhálsinn með gígunum Magna og Móða. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð

Bændur leyfa ekki lagningu loftlínu

Einn landeigenda við fyrirhugaða Blöndulínu 3, sem Landsnet hyggst leggja frá Blönduvirkjun til Akureyrar, segir hugmyndir fyrirtækisins vera tímaskekkju. Meira
24. október 2012 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Dómum yfir vísindamönnum vegna jarðskjálfta mótmælt

Yfirmaður náttúruhamfarastofnunar Ítalíu, Luciano Maiani, hefur sagt af sér eftir að sjö samstarfsmenn hans voru dæmdir í sex ára fangelsi. Þeir voru gerðir ábyrgir fyrir manntjóni í miklum jarðskjálfta sem lagði bæinn L'Aquila að mestu í rúst 6. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

DV stefnir á að auka hlutafé um 65 milljónir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umgjörð ehf., félag í eigu Ástu Jóhannsdóttur, veitti DV 15 milljóna króna skammtímalán gegn skilyrði um að féð yrði að hlutafé, að fengnu samþykki á hluthafafundi en yrði ella endurgreitt. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 746 orð | 3 myndir

Eignarrétturinn er friðhelgur

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Um sjötíu landeigendur við fyrirhugaða Blöndulínu 3 sem Landsnet hyggst leggja frá Blönduvirkjun til Akureyrar hafa lýst því yfir að þeir muni ekki heimila lagningu loftlínu á sínu landi. „Það er tvímælalaust. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 424 orð | 3 myndir

Erlendir sérfræðingar fari yfir tillögur

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Einn af liðsmönnum stjórnlagaráðs, Pawel Bartoszek stærðfræðingur, hefur sent stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis bréf þar sem hann hvetur til þess að farið verði betur yfir tillögur ráðsins um fyrirkomulag kosninga. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð

Fá aðgang að safnkosti og starfsaðstöðu

Samkomulag hefur tekist um samstarf Náttúrufræðistofnunar og Náttúruminjasafns Íslands. Með því hefur verið tekið mikilvægt skref í því að efla samvinnu þessara náttúruvísindastofnana, segir í tilkynningu. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Framtíð starfsfólks óráðin

Ingvar P. Guðbjörnsson Heimir Snær Guðmundsson WOW air hefur keypt flugrekstur Iceland Express og eftir kaupin er einungis eitt lággjaldaflugfélag starfandi á Íslandi. Kaupin skapa óvissu um framtíð starfsfólks IE. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 2.-3. sæti í flokksvali

Ólafur Þór Ólafsson stjórnmálafræðingur gefur kost á sér í 2.-3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Meira
24. október 2012 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Gestir boðnir velkomnir

Kungfu-iðkendur bjóða gesti velkomna við hof í borginni Zhengzhou í Henan-héraði í Kína í tilefni af alþjóðlegu Shaolin Wushu-hátíðinni. Yfir 1.500 íþróttamenn frá 73 löndum taka þátt í hátíðinni sem stendur í fimm... Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hagamýs dafna misvel eftir svæðum

Hagamýs á Íslandi dafna misvel eftir búsvæðum. Dæmigert láglendisumhverfi, tún og strandir, virðist ekki henta þeim vel. Lífslíkurnar eru betri í skóglendi þar sem þær mælast þyngri og rólegri auk þess sem tímgunartíminn er styttri. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Háhiti og krabbamein

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Íbúar háhitasvæða eru líklegri til að fá krabbamein en þeir sem búa á köldum svæðum, samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn sem gerð var við læknadeild Háskóla Íslands. Íbúar háhitasvæða eru þannig t.d. Meira
24. október 2012 | Erlendar fréttir | 1018 orð | 3 myndir

Hlutverkaskipti í kappræðunum

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Baráttan um Hvíta húsið er svo jöfn að líklegt er að óráðnir kjósendur í nokkrum lykilríkjum ráði úrslitum í forsetakosningunum 6. nóvember og á meðal þeirra eru margar konur. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Iceland Express hættir

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ljáðu okkur eyra í Fríkirkjunni

Hádegistónleikarnir Ljáðu okkur eyra undir stjórn Gerrits Schuils verða haldnir í Fríkirkjunni í dag kl. 12.15. Dagskrá hverra tónleika er ekki auglýst fyrirfram né flytjendur. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Lombermót á Skriðuklaustri

Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri efnir til Vetrarbrautarmóts í lomber fyrsta vetrardag, 27. október nk. Spilamennskan hefst klukkan 13 og er gert ráð fyrir að spila fram til 23. Spilað verður í tveimur lotum, klassískur lomber og rauðuása-lomber. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Lögmannsstörf virðast léttvæg fundin

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Áhyggjur eru meðal lögmanna af því að lögmannsstörf séu ekki metin að verðleikum þegar hæfni umsækjenda um embætti dómara við Hæstarétt er metin af dómnefnd. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð

Lögmenn eiga á brattann að sækja hjá dómnefnd

Jónas Þór Guðmundsson, hrl. og formaður Lögmannafélags Íslands, gagnrýnir hvernig dómnefnd sem metur hæfni umsækjenda um embætti hæstaréttardómara metur störf lögmanna sem sækja um dómaraembætti. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Magga Stína og Helgi Seljan verða gestir

Magga Stína og Helgi Seljan verða gestir í sýningunni Orð skulu standa sem sýnd er í Þjóðleikhúskjallaranum annað kvöld kl. 21. Umsjónarmaður sýningarinnar er Karl Th. Birgisson, en um tónlistarflutning sér Jakob Frímann... Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Meta hvort myndin standist kröfur Ríkisútvarpsins

Ekki hefur verið tekin afstaða til þess hjá Ríkisútvarpinu hvort kynningarmyndin „Sauðfjárrækt í sátt við land og þjóð“ sem Bændasamtök Íslands og Landssamtök sauðfjárbænda gerðu, verði sýnd í sjónvarpinu. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Munur á hagamúsum eftir búsvæðum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Dæmigert láglendisumhverfi á Íslandi, ræktuð tún, skurðir og strandlengja, er ekki besta búsvæðið fyrir hagamýs. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Ómar

Þoka Margir eru duglegir að sækja útivist í Heiðmörkina og láta svolitla þoku eins og í gær ekki stoppa... Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Óskar eftir 3. sæti

Mörður Árnason alþingismaður er í framboði við flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík og óskar eftir 3. sæti í kjörinu. Það jafngildir öðru sæti á framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður eða suður í alþingiskosningunum í apríl. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Ríkið dæmt til bóta í júlí en ekki greitt

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Í byrjun júlí á þessu ári féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Sigurðar Hauks Jónssonar og Fjólu Helgadóttur, bænda á Skollagróf í Hrunamannahreppi, gegn ríkinu. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Samið við verktaka um reiðhöll

Stjórn Hestamannafélagsins Kjóavalla er í viðræðum við lægstbjóðanda í byggingu reiðhallar á svæðinu. Takist samningar verður ný reiðhöll, sú stærsta á landinu, tekin í notkun fyrir lok næsta árs. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Sigtryggi sýndur mikill sómi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Síldarævintýri smábáta á Breiðafirði og mikill áhugi

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmur Síldin er komin inn á Breiðafjörð, þó enn sem komið er sé það ekki í miklum mæli. Þetta er sjötta haustið sem síldin lætur sjá sig í nágrenni Stykkishólms. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð

Snjóbræðslurör lögð í Bankastræti

Unnið er nú að viðgerð á snjóbræðsluröralögn og hellulögn á gatnamótum Bankastrætis og Ingólfsstrætis í Reykjavík. Af þessum sökum verður umferð um gatnamótin takmörkuð frá kl. 9-16 í tvo daga. Í dag, 24. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Spennan hleðst upp

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Skjálftahrinan úti fyrir Norðurlandi, syðst í svonefndum Eyjafjarðarál, heldur áfram. Snemma í gærmorgun varð skjálfti upp á 4 stig sem margir Siglfirðingar urðu varir við. Um nóttina og til kl. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 296 orð

Svört vinna virðist hafa færst í vöxt

„Það eru ekki sjáanleg merki þess að ástandið sé að lagast,“ segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri en embætti ríkisskattstjóra, ASÍ og Samtök atvinnulífsins héldu áfram átaksverkefni gegn svartri atvinnustarfsemi sl. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Tilkynnt reglulega um rottur

Meindýravarnir Reykjavíkurborgar fá reglulega tilkynningar frá fólki sem verður vart við rottur í borgarlandinu. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Tíu gefa kost á sér í flokksval

Tíu hafa boðið sig fram í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi um fimm efstu sæti á framboðslista flokksins við næstu alþingiskosningar, en framboðsfrestur rann út kl. 23.00 í fyrrakvöld. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Tvær á palli með einum kalli leika í Viðey

Tríóið Tvær á palli með einum kalli spila og syngja í Viðeyjarstofu annað kvöld. Tríóið skipa þau Edda og Helga Þórarinsdætur ásamt Kristjáni Hrannari Pálssyni. Saman flytja þau uppáhaldslögin sín úr íslenskum og erlendum kvikmyndum. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 136 orð

Útboð á Álftanesvegi kært

Íslenskir aðalverktakar (ÍAV) hafa kært útboð á nýjum Álftanesvegi og er málið hjá kærunefnd útboðsmála. Loftorka átti lægsta tilboðið í útboðinu en ÍAV það næstlægsta. Til stóð að framkvæmdir við veginn hæfust nú í haust. Meira
24. október 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð

Vill umsögn erlendra sérfræðinga

Pawel Bartoszek, einn af liðsmönnum stjórnlagaráðs, hvetur til þess að betur verði farið yfir tillögur ráðsins um fyrirkomulag kosninga. Meira

Ritstjórnargreinar

24. október 2012 | Leiðarar | 286 orð

Senn ráðast úrslit

Bandaríkjaforseti þykir hafa verið fyrir ofan strik í síðustu kappræðum, en samt teljast kosningarnar enn tvísýnar Meira
24. október 2012 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Veljum Esbjskt

Þessi fréttabútur birtist í gær: Franski iðnaðarráðherrann Arnaud Montebourg hefur kallað yfir sig ákúrur frá viðskiptastjóra Evrópusambandsins, Karel de Gucht, fyrir að hvetja Frakka til að kaupa franskt og sniðganga innfluttar vörur sé þess kostur. Meira
24. október 2012 | Leiðarar | 324 orð

Vitleysan mun versna

„Hér er unnið í anda sýndarlýðræðis sem er vísastur vegur til að rækta jarðveg fyrir pólitíska spillingu...“ Meira

Menning

24. október 2012 | Kvikmyndir | 722 orð | 2 myndir

Aðalmálið að gefast ekki upp

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikarinn Darri Ingólfsson vakti fyrst athygli hér á landi þegar hann fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Boðberi sem sýnd var í íslenskum kvikmyndahúsum fyrir tveimur árum. Meira
24. október 2012 | Tónlist | 409 orð | 1 mynd

Bjóða upp á fimm tónleika á fjórum dögum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Sláturtíð 2012 nefnist tónlistarhátíð S.L.Á.T.U.R. (Samtaka listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík) sem hefst í dag og stendur til laugardags, en hátíðin er haldin í samstarfi við tónleikaseríuna Jaðarber. Meira
24. október 2012 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Íslenskir ljósmyndarar í Katalog

Ítarleg umfjöllun er um íslenska samtímaljósmyndun í nýjasta hefti Katalog, virts tímarits sem Brandts-Museet for fotokunst í Óðinsvéum í Danmörku gefur út. Í tímaritinu er fjallað um alþjóðlegar hræringar í ljósmyndun og myndbandalist. Meira
24. október 2012 | Tónlist | 478 orð | 1 mynd

List augnabliksins

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Söngur er list augnabliksins. Meira
24. október 2012 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Ó, undur lífs hjá Vox feminae

Vox feminae heldur tónleika í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20:30. Þar mun Margrét J. Meira
24. október 2012 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Páls ekki saknað enn sem komið er

Það var með smákvíðahnút í maga sem ég hóf að horfa á Kiljuna , bókmenntaþátt Egils Helgasonar, nú í haust. Meira
24. október 2012 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd

Segja 500 manns hafa barist hér

Lítið hefur verið gefið upp um nýafstaðnar tökur hér á landi á kvikmyndinni Thor 2 – myrki heimurinn . Meira
24. október 2012 | Tónlist | 425 orð | 2 myndir

Svífandi Vínarþokki

Schubert: Strengjakvintett í C* (1828). Brahms: Strengjakvintett í G Op. 111** (1890). Ari Þór Vilhjálmsson fiðla*, Una Sveinbjarnardóttir f.**, Zbigniew Dubik f., Þórunn Ósk Marínósdóttir víóla, Jónína Auður Hilmarsdóttir v. Meira
24. október 2012 | Kvikmyndir | 139 orð | 1 mynd

Umræður um tískuheiminn eftir sýninguna

Fyrsta sýning er í kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 20, í nýrri röð heimildakvikmynda í Bíó Paradís, BÍÓ:DOX. Myndin sem sýnd verður nú fyrst nefnist Girl Model . Meira
24. október 2012 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Verk Svavars sýnd í Cobra-safninu

Í Cobra-safninu í Hollandi hefur verið opnuð yfirgripsmikil sýning á verkum Svavars Guðnasonar. Svavar var einn af forsprökkum Helhesten-hópsins í Danmörku, sem síðan varð ein af þremur meginstoðum hins fræga hóps listamanna sem þekktur varð sem Cobra. Meira
24. október 2012 | Bókmenntir | 104 orð | 1 mynd

Þýðingar á verkum íslenskra skálda

Út er komin bókin 3 Chapbooks: Icelandic Poetry in the 20th Century með þýðingum Hallbergs Hallmundssonar (1930-2011) á ensku. Í bókinni, sem er á fimmta hundrað síður, eru verk þrettán íslenskra ljóðskálda. Meira

Umræðan

24. október 2012 | Bréf til blaðsins | 336 orð | 1 mynd

Áfram Ísland

Frá Ólafi Lúther Einarssyni: "Íslenskar konur eru afburðagóðar í fótbolta. Samkvæmt styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) er íslenska A-landsliðið það níunda besta í Evrópu og það sextánda besta í öllum heiminum." Meira
24. október 2012 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Lækkum skatta á fólk og fyrirtæki

Eftir Friðjón R. Friðjónsson: "Þeir sem taka við verða að heita því að vinda ofan af skattahækkunum fráfarandi stjórnar. Þar duga engar málamiðlanir, ekkert hálfkák og ekkert hik." Meira
24. október 2012 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Réttnefndir öfuguggar

Fyrir stuttu var hér stödd söngkonan Lady Gaga og tók við viðurkenningu úr LennonOno-friðarsjóðnum úr hendi Yoko Ono. Meira
24. október 2012 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn ljúki hrunsmálum

Eftir Ragnar Önundarson: "Forsætisráðherrann verður að vera öflugur, kjarkaður og einbeittur. Það getur enginn verið sem hefur sjálfur tengst forréttindabraski." Meira
24. október 2012 | Velvakandi | 110 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Jólin koma... Mér finnst jólavörur koma of snemma í verslanir hér á landi og auglýsingar tengdar jólunum birtast líka alltof snemma. Meira
24. október 2012 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Við getum afnumið tekjuskatt af meðaltekjum

Eftir Óla Björn Kárason: "Um leið á ríkisstjórnin að gefa loforð um að allur sparnaður í formi lægri fjármagnskostnaðar verði nýttur til að hækka skattleysismörk." Meira
24. október 2012 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Við getum öll gert eitthvað

Eftir Ban Ki-moon: "Sameinuðu þjóðirnar eru ekki eingöngu fundarstaður stjórnarerindreka, segir í ávarpi framkvæmdastjórans á degi Sameinuðu þjóðanna." Meira

Minningargreinar

24. október 2012 | Minningargreinar | 1432 orð | 1 mynd

Ásgerður Ólafsdóttir

Ásgerður Ólafsdóttir fæddist á Bæ í Lóni 16. febrúar 1933. Hún lést á heimili sínu 14. október 2012. Foreldrar hennar voru Ólafur Snjólfsson bóndi, f. 16.1. 1896, d. 5.1. 1976, og Valgerður Þorleifsdóttir, f. 14.3. 1902, d. 19.1. 1968. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2012 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristjánsdóttir

Ingibjörg Kristjánsdóttir fæddist í Bakkaseli, Langadal í Ísafjarðardjúpi 11. júlí 1927. Hún lést 15. október 2012. Foreldrar hennar voru Kristján Hafliðason, bóndi og smiður, f. 28. nóv. 1883 á Fremri-Bakka, Langadal, Ísafj.djúpi, d. 1. sept. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2012 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

Reynir Jónsson

Reynir Jónsson fæddist á Jörva í Víðidal 3. febrúar 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 4. október 2012. Útför Reynis fór fram frá Melstaðarkirkju 13. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2012 | Minningargreinar | 340 orð | 1 mynd

Stefán Nikulás Ágústsson

Stefán Nikulás Ágústsson fæddist í Reykjavík 15. júní 1935. Hann andaðist að heimili sínu að Kríunesi við Elliðavatn 5. október 2012. Útför Stefáns fór fram frá Neskirkju 16. október 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. október 2012 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn dregst saman

Afkoma Össurar á þriðja ársfjórðungi var undir væntingum, en hæg sala í Bandaríkjunum er sögð hægja á vexti. Söluvöxtur var 2%, en heildarsalan nam 99 milljónum Bandaríkjadala, samanborið við 101 milljón dala á sama tíma í fyrra. Meira
24. október 2012 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Hagnaður Yahoo fór fram úr væntingum

Hagnaður Yahoo! á þriðja ársfjórðungi nam rúmum þremur milljörðum dala en hagnaðinn má að mestu rekja til sölu fyrirtækisins á hluta af sínum hlut í kínverska vefverslunarrisanum Alibaba. Meira
24. október 2012 | Viðskiptafréttir | 446 orð | 3 myndir

Kólumbía horfir til Íslands

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Richard Taylor, framkvæmdastjóri International Hydropower Association, segir að Ísland sýni það og sanni að hægt sé að nýta endurnýjanlega orku með farsælum hætti. Meira
24. október 2012 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Krefur ráðherra skýringa á greiðslum

Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, krafði fjármálaráðherra í gærmorgun skýringa á fjármagnsflutningum Deutsche bank frá Íslandi fyrr á þessu ári, sem hún telur að geti hafa farið gegn gjaldeyrishöftum. Meira
24. október 2012 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Kynning Nýherja

Nýherji hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna uppgjörs félagsins fyrir þriðja ársfjórðung 2012 mánudaginn 29. október næstkomandi. Á fundinum mun Þórður Sverrisson forstjóri kynna afkomu félagsins og svara fyrirspurnum. Meira
24. október 2012 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Spáir helmingsfjölgun félaga í Kauphöllinni

Skráðum hlutafélögum í Kauphöllinni mun fjölga um helming á næstu átján mánuðum að mati greiningardeildar Íslandsbanka. Gerir hún ráð fyrir að Reitir, TM, N1 og Advania muni öll huga að skráningu á næsta ári, þótt enn sé óvissa um undirbúninginn. Meira

Daglegt líf

24. október 2012 | Daglegt líf | 259 orð | 1 mynd

Bókakaffi í Gerðubergi fer fram í kvöld

Fjórða miðvikudag hvers mánaðar býður Borgarbókasafnið í Gerðubergi upp á bókakaffi í kaffihúsinu. Þar er spjallað um bækur af ýmsu tagi á léttum nótum á meðan gestir kaffihússins njóta veitinga í notalegu andrúmslofti. Meira
24. október 2012 | Daglegt líf | 882 orð | 4 myndir

Í stofunni heima

Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guðjónsson sitja ekki auðum höndum. Þau hafa opnað stofuna heima í hjarta miðbæjarins fyrir landsmönnum og ferðamönnum. Í stofunni hjá hjónunum má finna menningu, sögu og söng. Meira
24. október 2012 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Með útvarpið í eyrunum

Tónlistarsíðan Tunein er nokkuð óhefðbundin tónlistarsíða. Notendur þurfa ekki að setjast niður og gera eigin lagalista heldur aðeins að finna réttu útvarpsstöðina til að hlusta á. Síðan er með netútsendingar frá 50 þúsund útvarpsstöðvum um allan heim. Meira
24. október 2012 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...skellið ykkur á Mið-Ísland

Lengi höfum við trúað því að hláturinn lengi lífið og þeir sem sótt hafa uppistand Mið-Íslands vita að erfitt er að hlæja sig ekki máttlausan á sýningum strákanna. Meira
24. október 2012 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Söngdætur Akraness syngja og skemmta

Söngkonan Hanna Þóra Guðbrandsdóttir hefur staðið í ströngu undanfarna daga en hún ásamt Valgerði Jónsdóttur, Rakel Pálsdóttur, Ylfu Flosadóttur, Huldu Gestsdóttur og Rósu Guðrúnu Sveinsdóttur hefur verið að undirbúa tónleika í tengslum við vökudaga og... Meira

Fastir þættir

24. október 2012 | Í dag | 266 orð

Af vanda heimilanna, ám og daglegu brauði

Í ályktun húsnæðisnefndar á þingi ASÍ fyrr í mánuðinum hófst önnur málsgrein svona: „Vandi íslenskra heimila er ærin“. Meira
24. október 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Birgir Henningsson

50 ára Birgir ólst upp í Reykjavík, hefur átt þar heima alla tíð, er sjómaður og fæst töluvert við tónlist. Maki: Gyða Ólafsdóttir, f. 1966, tanntæknir. Dætur: Birgitta Rut, f. 1981, og Henný Björk, f. 1993. Foreldrar: Henning Finnbogason, f. 1932, d. Meira
24. október 2012 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Cavendish í Mónakó. S-NS Norður &spade;10763 &heart;KG962 ⋄D10 &klubs;ÁK Vestur Austur &spade;8 &spade;DG542 &heart;75 &heart;Á104 ⋄ÁG87643 ⋄95 &klubs;G97 &klubs;D10653 Suður &spade;ÁK9 &heart;D83 ⋄K2 &klubs;D10653 Suður spilar 3G. Meira
24. október 2012 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Davíð Páll Bredesen

40 ára Davíð ólst upp í Kanada og á Patreksfirði, er sjómaður, er að ljúka vélstjórnarnámi og stundar stýrimannanám. Maki: Gerður Björk Sveinsdóttir, f. 1977, MA í reikningshaldi og endurskoðun. Börn: Rakel Jóna, f. 2002; Ísak Ernir, f. Meira
24. október 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Elísabet Guðný Einarsdóttir

60 ára Elísabet ólst upp í Garðinum, hefur búið í Eyjum frá 1979 og er starfsmaður Íþróttamiðstöðvarinnar. Maki: Hermann Kristjánsson, f. 1951, skipstjóri. Dætur: Linda, f. 1973; Guðný, f. 1976, og Herdís, f. 1983. Foreldrar: Einar Daníelsson, f. Meira
24. október 2012 | Í dag | 15 orð

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir...

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Meira
24. október 2012 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Gerir allt klárt fyrir komu jólabarnsins

Ragnar Jóhannsson má varla vera að því að eiga afmæli. Hann er í hálfu starfi á frístundaheimilinu Guluhlíð, stundar fjarnám í þroskaþjálfarafræði við HÍ og æfir og spilar handbolta með FH sex daga vikunnar. Meira
24. október 2012 | Í dag | 271 orð | 1 mynd

Jakobína Johnson

Jakobína Johnson skáldkona fæddist á Hólmavaði i Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu 24.10. 1883. Hún var dóttir Sigurbjarnar Jóhannssonar, bónda og skálds á Fótaskinni og Hólmavaði sem þótti með betri skáldum Þingeyinga á sinni tíð. Meira
24. október 2012 | Í dag | 39 orð

Málið

Að eiga e-ð skilið þýðir að verðskulda e-ð. Maður getur átt skilið hvort sem er að fá verðlaun eða að verða hýddur. Þeir sem eru verðugir þakklætis eru oft sagðir eiga þakkir skildar . Og – ekki með... Meira
24. október 2012 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Hvolsvöllur Gabríella fæddist 28. maí. Hún vó 17 merkur og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Silja Sigurðardóttir og Ívar Aron Hill... Meira
24. október 2012 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 g6 5. Rf3 Bg7 6. h3 O-O 7. Bd3 Rbd7 8. O-O Dc7 9. He1 e5 10. cxd5 Rxd5 11. Db3 exd4 12. Rxd5 cxd5 13. exd4 Rb6 14. Bd2 Be6 15. Ba5 Hfc8 16. He2 Df4 17. Bd2 Dd6 18. Meira
24. október 2012 | Árnað heilla | 193 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Ingunn Júlíusdóttir 95 ára Ingibjörg Sigurðardóttir Valný Bárðardóttir 90 ára Fjóla Unnur Halldórsdóttir Guðný J.G. Meira
24. október 2012 | Árnað heilla | 515 orð | 4 myndir

Var alltaf að uppfræða

Hannes fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp en dvaldi um tíma á Miðskála undir Eyjafjöllum. Hann stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni og útskrifaðist frá Íþróttaskólanum á Laugarvatni 1946. Meira
24. október 2012 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverji

Víkverji hefur fylgst með uppgangi íslenska kvennalandliðsins í fótbolta undanfarin ár og hrifist af. Liðið er komið í heimsklassa. Það getur velgt hvaða liði sem er undir uggum og það ekki bara á góðum degi heldur hvenær sem er. Meira
24. október 2012 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. október 1944 Kanadíski tundurspillirinn Skeena strandaði við Viðey í aftakaveðri. Fimmtán skipverjar fórust en 198 var bjargað í land. Einar Sigurðsson skipstjóri var þar fremstur í flokki. Minnismerki um björgunina er á vesturenda Viðeyjar. 24. Meira

Íþróttir

24. október 2012 | Íþróttir | 581 orð | 2 myndir

13 ár frá því síðast

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Tíðrætt er í fótboltanum hversu oft liði Manchester United hefur tekist að snúa leikjum sér í hag eftir að hafa verið einu til þremur mörkum undir. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Arnór Þór tapaði á afmælisdaginn

Arnór Þór Gunnarsson náði ekki að fagna sigri í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í gærkvöldi á 25 ára afmælisdegi sínum. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Aron velur sinn fyrsta hóp

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, tilkynnir í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hann tók við starfinu að Guðmundi Þórði Guðmundssyni síðsumars. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Fannar Þór ekki með í kvöld

Handknattleiksmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson meiddist á fæti á æfingu hjá liði sínu, Wetzlar í Þýskalandi, í fyrrakvöld og verður ekki með þegar það sækir Bad Schwartau heim í þýsku bikarkeppninni í kvöld. Liðbönd í ökkla munu hafa tognað. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson , leikmaður Þýskalands- og Evrópumeistara Kiel, er í liði 4. umferðar í Meistaradeild Evrópu. Guðjón átti mjög góðan leik í síðustu viku þegar Kiel varð að sætta sig við tap á móti ungverska liðinu Veszprém. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

Illkynja æxli fjarlægð úr Hannesi

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Handboltamaðurinn Hannes Jón Jónsson, leikmaður þýska liðsins Eisenach, verður frá handboltaiðkun á næstunni en um síðustu helgi gekkst hann undir aðgerð eftir að krabbameinsæxli fundust í þvagblöðru hans. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominosdeildin: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominosdeildin: Grindavík: Grindavík – Valur 19.15 Keflavík: Keflavík – Snæfell 19.15 Ásvellir: Haukar – Snæfell 19.15 KR-hús: KR – Njarðvík 19. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Nordjælland – Juventus 1:1 Mikkel...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Nordjælland – Juventus 1:1 Mikkel Beckmann 50. – Mirko Vucinic 81. Shakhtar Donetsk – Chelsea 2:1 Alex Teixeira 3., Fernandinho 52. – Oscar 88. Staðan: Shakhtar Don. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Nágrannaslagur án áhorfenda

Svo gæti farið að Ruhr-nágrannaslagirnir í þýsku 1. deildinni í fótbolta þar sem mætast erkifjendurnir Borussia Dortmund og Schalke fari framvegis fram fyrir luktum dyrum. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Olnboginn að stríða Aroni

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson, leikmaður Þýskalands- og Evrópumeistara Kiel, hefur glímt við meiðsli í olnboga síðustu vikurnar og hefur ekki tekið þátt í síðustu leikjum liðsins. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir

Ramune er farin að æfa og spilar um helgina

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sundsvall – Jämtland 106:78 • Jakob Örn Sigurðarson...

Svíþjóð Sundsvall – Jämtland 106:78 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 18 fyrir Sundsvall og Hlynur Bæringsson 11. Norrköping – Borås 96:79 • Pavel Ermolinskij skoraði 18 fyrir... Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Varamaður og sigurmark

Aron Einar Gunnarsson tryggði Cardiff sætan sigur á Watford í ensku B-deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi, 2:1. Hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma er hann skallaði boltann af krafti í mark Watford. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Verður brosað fram að jólum?

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Markamaskínan frá Vestmannaeyjum, Margrét Lára Viðarsdóttir, kemur án efa til með að hrella varnarmenn og markvörð Úkraínu á Laugardalsvelli annað kvöld. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Vésteinn fékk viðurkenningu

Vésteinn Hafsteinsson var einn þeirra þjálfara sem fékk sérstaka viðurkenningu á uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Evrópu sem haldin var á Möltu á dögunum. Vésteinn hefur þjálfað marga afreksmenn í frjálsum íþróttum, einum í Eistlandi og í Danmörku. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Völdu 26 í æfingahóp U21

Kristján Halldórsson og Erlingur Richardsson, þjálfarar U21 árs landsliðsins í handknattleik, hafa valið æfingahóp sem er þannig skipaður: Markverðir: Brynjar Darri Baldursson, Stjörnunni, Einar Ó. Vilmundarson, Haukum, Haukur Jónsson, ÍBV, Kristján I. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

Þarf ekki að taka þátt í neinum stríðsleik

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er mikið að gerast á íslenska leikmannamarkaðnum í fótbolta þessa dagana þar sem flest liðin eru að reyna að styrkja lið sín fyrir næstu leiktíð. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Þóra í ævintýraferð til Ástralíu

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta hljómaði spennandi og samningaviðræður gengu upp þannig að ég ákvað að kýla á þetta,“ segir landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Þóra B. Meira
24. október 2012 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 3. umferð: TuS Lübbecke – Füchse Berlin...

Þýskaland Bikarkeppnin, 3. umferð: TuS Lübbecke – Füchse Berlin 32:28 • Dagur Sigurðsson er þjálfari Füchse Berlin. Bergischer – HSV Hamburg 28:32 • Arnór Þór Gunnarsson skoraði tvö af mörkum... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.