Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er alltaf gaman að fá góða vinninga í hús, þótt það komi lítið við okkur hér,“ segir Einar Sigurjónsson, aðstoðarverslunarstjóri Hagkaups við Furuvelli á Akureyri.
Meira
Áætlað er að um 2,5 milljónir manna hafi safnast saman á sléttu við Arafat-fjall í Sádi-Arabíu í gær til að taka þátt í mikilvægustu athöfnunum í fimm daga pílagrímahátíð múslíma, hajj.
Meira
Hvorki Umboðsmaður skuldara né Lýsing birta nöfn starfsmanna sinna á vefsíðum sínum til þess að minnka líkur á að þeir verði fyrir ónæði og hótunum, líkt og dæmi eru um.
Meira
Hæstiréttur hefur hafnað kröfum útgerðarfélagsins Dögunar ehf. á Sauðárkróki gegn Olís, en félagið taldi sig hafa orðið fyrir tjóni vegna samráðs olíufélaganna. Olís krafði Dögun um greiðslu skuldar vegna úttekta Dögunar hjá Olís á tilteknu tímabili.
Meira
Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, sagði í gær að stjórn sín myndi beita neitunarvaldi gegn tillögum um fjárlög Evrópusambandsins fyrir árin 2014-2020 ef Danmörk fengi ekki afslátt að andvirði milljarðs danskra króna, 22 milljarða...
Meira
Ellefu hafa boðið sig fram í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi um fjögur efstu sæti á framboðslista flokksins. Flokksval með stuðningsmönnum fer fram rafrænt dagana 16. og 17. nóvember.
Meira
Hæstiréttur hefur staðfest héraðsdóm yfir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg. Magnús þarf að endurgreiða Kaupþingi 717 milljónir króna, auk dráttarvaxta, vegna láns sem hann fékk til hlutabréfakaupa.
Meira
Ársþing Tannlæknafélags Íslands verður í Hörpu 26.-27. október. Meðal fyrirlesara er Þorbjörg Jensdóttir sem flytur fyrirlesturinn Hvenær er súrt ekki glerungseyðandi?
Meira
Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur mun næstkomandi þriðjudag segja frá niðurstöðum rannsóknar á rústum klaustursins sem rekið var á Skriðu í Fljótsdal frá 1493 til 1554. Fyrirlesturinn verður í Þjóðminjasafninu þriðjudaginn 30.
Meira
Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Allt að 278% munur var á hæsta og lægsta kostnaði við að hita upp meðalstórt íbúðarhúsnæði á ári á landinu í fyrra. Alls munaði ríflega 133 þúsund krónum á mesta og minnsta kostnaðinum.
Meira
Hafnarfjarðarbær og Landsnet hf. hafa samþykkt viðauka við samkomulag frá árinu 2009 um framkvæmdir og tímaröð framkvæmda við flutningskerfi raforku í Hafnarfirði.
Meira
Eyjafjarðarsveit – Þessi myndarlega álft var ásamt stórum hópi fugla að gæða sér á afgangs korni og káli á akri við bæinn Tjarnargerði í Eyjafjarðarsveit.
Meira
Madeleine prinsessa, yngsta barn Karls Gústafs Svíakonungs og Silvíu drottningar, og bresk-bandaríski fjármálamaðurinn Christopher O'Neill tilkynntu trúlofun sína í gær.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sala á jólabjór hefst í vínbúðum ÁTVR fimmtudaginn 15. nóvember nk., en vinsælasti jólabjórinn, Tuborg-jólabjórinn, fer alltaf í sölu á veitingastöðum klukkan 20.59 fyrsta föstudag í nóvember, sem er 2.
Meira
Hátíðahöld Það ríkti mikil gleði á Laufásborg í gær þegar 60 ára afmæli leikskólans var fagnað. Vinum og velunnurum var boðið í opið hús og farið var í skrúðgöngu um...
Meira
Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi alþingiskosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á...
Meira
Alþingi samþykkti í gær með 17 atkvæðum gegn 5 lagafrumvarp frá meirihluta eftirlits- og stjórnskipunarnefndar þingsins. 12 þingmenn sátu hjá. Nýju lögin fela það m.a. í sér að fallið er frá áformum um hljóðritun ríkisstjórnarfunda.
Meira
Nýjustu kannanir benda til þess að lítill munur verði á fylgi fjögurra stærstu flokka Finnlands í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara á sunnudag. Líklegt er að Sannir Finnar þrefaldi fylgi sitt frá síðustu sveitarstjórnarkosningum.
Meira
Anna Margrét Guðjónsdóttir, ráðgjafi og sjálfstæður atvinnurekandi, gefur kost á sér í 4.-5. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. „Það þarf að skapa störf og vinna bug á atvinnuleysi. Þetta er eitt brýnasta verkefni okkar Íslendinga.
Meira
Hrafnhildur Ragnarsdóttir stjórnmálafræðingur býður sig fram í 5. sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. „Ég tel að við verðum að skapa hér raunveruleg verðmæti og samfélag sem byggist á jöfnuði og jafnrétti.
Meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér farseðil í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð á næsta ári með 3:2 sigri á Úkraínu í síðari umspilsleik liðanna á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Vallarmet á kvennalandsleik féll í nepjunni en 6.
Meira
Skúli Hansen skulih@mbl.is Fyrsta áfanga að skráningu Eimskips lauk í gær þegar hlutafjárútboð félagsins fyrir fjárfesta fór fram, en tilboðinu lauk í gær klukkan 14 þegar tilboð bárust frá fagfjárfestum í 20% hlut í Eimskip.
Meira
Þorgerður María Halldórsdóttir háskólanemi gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar næsta vor og sækist eftir stuðningi í 6. sæti.
Meira
Útgáfa viðauka við útboðslýsingu, líkt og þess sem Eimskip hyggst gefa út í kjölfar þess að lykilstjórnendur félagsins létu af kaupréttum sínum í framhaldi af móttöku tilboða í lokuðu hlutfjárútboði Eimskips í gær, dregur ekki úr lögmæti útboðslýsingar,...
Meira
„ Það kemur ekki til greina að ganga frá nauðasamningunum við þessar aðstæður að mínu áliti,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður um uppgjör þrotabúa föllnu bankanna. Hann óskaði í gær eftir sérstakri umræðu á Alþingi um málið.
Meira
Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tillaga um það hvort flytja eigi Þorláksbúð í Skálholti vestur fyrir og niður fyrir Skálholtsdómkirkju verður tekin fyrir á komandi kirkjuþingi í nóvember.
Meira
Hið annálaða orðvara prúðmenni, Björn Valur Gíslason, segir í viðtali við Herðubreið að „dauður maður getur séð að það eru og hafa verið einhvers konar valdaátök milli þeirra tveggja (Steingríms J. og Ögmundar) allt frá stofnun flokksins“.
Meira
Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson hélt þrenna útgáfutónleika í reiðhöll Þorlákshafnar sl. helgi vegna plötunnar Þar sem himin ber við haf og var troðfullt á þá alla, um 1.300 manns mættu.
Meira
Píanóleikarinn Halldór Haraldsson varð 75 ára á árinu og á morgun verða honum færðar þakkir fyrir ómetanlegt framlag á sviði lista-, mennta- og menningarmála á Íslandi um langt árabil með tónleikum kl. 15 í Salnum í Kópavogi.
Meira
Ásýnd fjarskans nefnist sýning myndlistarkonunnar Þorbjargar Höskuldsdóttur sem opnuð verður í dag í Listasafni Reykjaness kl. 18. Á henni sýnir Þorbjörg ný málverk og er sýningin fyrsta einkasýning hennar í nær átta ár.
Meira
Aðalhlutverk: Daniel Craig, Javier Bardem, Judi Dench, Ralph Fiennes, Naomie Harris, Ben Whishaw, Albert Finney. Leikstjóri: Sam Mendes. Sýningartími: 143 mínútur. Bandaríkin, 2012.
Meira
Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir treður upp með tríói á Café Rosenberg, Klapparstíg 27, í kvöld og hefjast tónleikarnir kl. 22. Flutt verða vel valin blúslög, bæði standardar og frumsamin lög.
Meira
Miðasala á jólatónleika Björgvins Halldórssonar, Jólagestir Björgvins, hófst í gærmorgun og var nær uppselt á tónleikana tæpum tveimur tímum síðar. Var því ákveðið að halda aukatónleika 15. desember kl. 16 og er sala hafin á...
Meira
Moment, fjórða breiðskífa tónlistarkonunnar Láru Rúnars, er komin út. Á henni kannar Lára nýjar slóðir og leyfir dekkri og ögrandi hliðum að njóta sín meira en áður, að því er fram kemur í tilkynningu.
Meira
Puhdistus/Hreinsun Kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók rithöfundarins Sofi Oksanen. Sögusvið myndarinnar er Eistland á tíunda áratug síðustu aldar.
Meira
Mikill áhugi er fyrir Rafwaves, tónlistarhátíð raftónlistarfólks á Íslandi, sem hefst í Iðusölum 31. október og hefur verið ákveðið að bæta við fimmta tónleikadeginum, 4. nóvember.
Meira
Bandaríski heimspekiprófessorinn Douglas Rasmussen flytur erindi um heimspeki og skáldskap rússnesk-bandarísku skáldkonunnar Ayn Rand í Þjóðmenningarhúsinu í dag kl. 17.
Meira
Minningartónleikar um Sigurð Demetz óperusöngvara verða haldnir í Norðurljósum í Hörpu nk. sunnudag kl. 16. Þar koma fram ýmsir söngvinir og nemendur Sigurðar, s.s.
Meira
Fyrir alþingiskosningarnar árið 2009 var látið eins og krafan um gagnsæi og heiðarleika vær ný af nálinni. Ég trúi því ekki að íslenskir kjósendur hafi þá fyrst uppgötvað þessi ágætu gildi sem allir ættu að halda í heiðri.
Meira
Eftir Guðna Ágústsson: "Björgunarbátur er kominn á flot til að tryggja ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms áfram völd þar sem Össur Skarphéðinsson er líklegastur til að verða forsætisráðherra."
Meira
Eftir Ólöfu Nordal: "Ég er þeirrar skoðunar að það hafi verið farsælt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að í forystu fyrir hann hafi valist menn með skilning á atvinnulífinu."
Meira
Frá Eyþóri Heiðberg: "Ég óttast að hér sé að hefjast kínverskt landnám. Ég óttast að það sé að verða á Grímsstöðum á Fjöllum til að byrja með. Fyrst verður félagi Nupos leyft að leigja jörðina til 60 eða 99 ára með framlengingarleyfi, eins og Nupo segir í Kína við blaðamenn."
Meira
Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "T.d. felur engin af 3.306 setningum þjóðfundar í sér fyrirmæli eða ósk um að búa til nýja stjórnarskrá í stað núverandi."
Meira
Smáralind Ég er eldri kona, öryrki til margra ára. Ég fór í Smáralind um daginn og lagði bílnum Hagkaupsmegin. Mig vantaði hjólastól en þá þurfti að fara eftir honum upp á 2. hæð í hinum enda hússins.
Meira
Eftir Kristján Kristinsson: "Reynslan sýnir að stóran hluta vinnuslysa má rekja til atferlis eða hegðunar fremur en hættulegra aðstæðna eða tækjabilana."
Meira
Eftir Gunnar Inga Birgisson: "Sjálfstæðisflokkurinn þarf að efla bjartsýni og styrkja atvinnuvegi landsins sem skapa grunninn að hagsæld fólksins í landinu."
Meira
Aðalsteinn Valdimarsson skipstjóri fæddist á Eskifirði 24. maí 1931. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 14. október 2012. Útför Aðalsteins fór fram frá Eskifjarðarkirkju 19. október 2012.
MeiraKaupa minningabók
Birna Elísabet Stefánsdóttir fæddist á Hlíðarenda í Skagafirði 18. apríl 1936. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 15. október 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Guðlaugur Sigmundsson bóndi, f. 19.4. 1904, d. 17.5.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Kristjánsdóttir fæddist í Skuld á Eskifirði 19. júní 1922. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 19. október 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía Bjarnadóttir, f. 1886, d. 1954, og Kristján Jónsson, f. 1891, d. 1974.
MeiraKaupa minningabók
Jón Haukur Njálsson fæddist á Akureyri 26. október 1987. Hann lést af slysförum 21. mars 2012. Útför Jóns Hauks fór fram frá Ólafsfjarðarkirkju 30. mars 2012.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Albertsdóttir fæddist í Hafnarfirði 20. maí 1926. Hún lést 19. október 2012. Foreldrar hennar voru Albert Erlendsson verkamaður, f. 8. maí 1896, frá Ketilvöllum í Laugardal, og María Ingibjörg Þórðardóttir, f. 28.
MeiraKaupa minningabók
26. október 2012
| Minningargrein á mbl.is
| 1140 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Ólöf María Guðmundsdóttir fæddist 20. september 1919 á Refsteinsstöðum í Víðidal, Vestur- Húnavatnssýslu. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 22. október 2012.
MeiraKaupa minningabók
Sjöfn B. Geirdal fæddist á prestssetrinu Innra-Hólmi 2. mars 1935. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 18. október 2012. Foreldrar hennar voru Bragi St. Geirdal, bóndi, f. 19.3. 1904, d. 5.10.
MeiraKaupa minningabók
Sveinbjörn Jóhannesson fæddist að Heiðarbæ í Þingvallasveit 10. júlí 1937 og átti þar heima alla sína tíð. Hann varð bráðkvaddur 19. október 2012. Foreldrar hans voru Margrét Þórðardóttir húsfreyja, f. 29. nóvember 1907, d. 31.
MeiraKaupa minningabók
Hagnaður Haga á tímabilinu mars til ágúst nam 1.554 milljónum króna. Svarar það til 4,4% af veltu fyrirtækisins, sem meðal annars á og rekur Bónus og Hagkaup. Vörusala nam 35.569 milljónum króna, samanborið við 33.
Meira
Marel skilaði 8,4 milljóna evra hagnaði eftir skatta á þriðja ársfjórðungi, en það er lækkun frá 10,5 milljóna hagnaði á sama tíma í fyrra. EBITDA var 20,5 milljónir evra, sem er 12,5% af tekjum.
Meira
Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Ljóst er að þær hagræðingaraðgerðir sem sjávarútvegsfyrirtækin fóru í síðustu ár eru farnar að skila sér í bættum rekstri.
Meira
Matsfyrirtækið Standard and Poor's hefur lækkað lánshæfiseinkunn þriggja franskra banka, en þeirra á meðal er BNP Paribas. Þá hefur fyrirtækið sett 10 aðra banka á athugunarlista með neikvæðum horfum, m.a. Credit Agricole og Societe Generale.
Meira
Amazon skilaði 274 milljóna dollara tapi á þriðja fjórðungi þessa árs. Þetta er talsvert verri afkoma en búist var við. Á sama tíma fyrir ári hagnaðist Amazon um 63 milljónir dollara.
Meira
Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,28% í október frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 0,47% frá september, samkvæmt því sem fram kom á vef Hagstofu Íslands í gær.
Meira
Nú er aldeilis tilefni til að skunda á bókasöfn höfuðborgarinnar og hlusta á æsku landsins lesa upphátt, því í tilefni Lestrarhátíðar í október, sem Reykjavík Bókmenntaborg Unesco stendur fyrir, verða framhaldsskólanemar með upplestur frá kl.
Meira
Barnabækur geta verið feikilega skemmtileg lesning, bæði fyrir börnin en ekki síður foreldrana ef þeir lesa bækurnar fyrir börnin. Ný bók Gunnars Helgasonar, Aukaspyrna á Akureyri, er barnabók sem fullorðnir gætu líka haft gaman af.
Meira
Nú þegar óðum styttist í Airwves-tónlistarhátíðina (hún hefst næsta miðvikudag) er fiðringurinn heldur betur farinn að láta á sér kræla, enda svakalega skemmtileg stemning í bænum þegar þessi tónlistarveisla brestur á.
Meira
Pétur Stefánsson er lesendum Vísnahornsins að góðu kunnur. En hitt vita færri að langafi hans, Björn Pétursson frá Sléttu í Fljótum (1867-1953), var hagyrðingur góður.
Meira
50 ára Birgir ólst upp í Reykjavík, er matreiðslumaður og rak Hótel Læk á Siglufirði. Maki: Sóley Ingibjörg Erlendsdóttir, f. 1959, starfsmaður ÍTR. Synir: Guðlaugur Ellert, f. 1988, og Gunnar, f. 1990. Foreldrar: Halldóra Gunnarsdóttir, f.
Meira
Guðrún fæddist á Akranesi 26.10. 1972 og ólst þar upp fyrstu sjö árin en síðan í Reykjavík. Hún var í Breiðagerðisskóla í Reykjavík og Réttarholtsskóla, lauk stúdentsprófi frá VÍ og prófi í viðskiptafræði frá HÍ 1998.
Meira
Jónasína Þórðardóttir , fv. bæjarstarfsmaður hjá Reykjanesbæ, og Jónas Páll Guðlaugsson bólstrari eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 26. október. Þau munu ásamt börnum sínum snæða kvöldverð í Turninum Kópavogi, í tilefni...
Meira
60 ára Halldór ólst upp í Reykjavík lauk prófi í rafvirkjun frá Iðnskólanum og er rafverktaki. Maki: Gyða Þórisdóttir, f. 1959, kennari. Börn: Guðrún Björg, f. 1982; Ragnheiður, f. 1986, og Þórir Ólafur, f. 1990. Foreldrar: Guðrún Ólafsdóttir, f.
Meira
Ingvar Vilhjálmsson útgerðarmaður fæddist í Dísukoti í Djúpárhreppi 26. október 1899. Foreldrar Ingvars voru Vilhjálmur Hildibrandsson, járnsmiður í Reykjavík, og k.h., Ingibjörg Ólafsdóttir húsfreyja. Vilhjálmur var sonur Hildibrands, b.
Meira
70 ára Kristján ólst upp í Reykjavík og er matreiðslumeistari mötuneytis RÚV í Reykjavík. Maki: Vigdís Aðalsteinsdóttir, f. 1946, húsfreyja. Börn: Sæmundur, f. 1965; Hersteinn, f. 1969; Arndís Eir, f. 1970, og Hekla Rán, f. 1983. Foreldrar: Sæmundur E.
Meira
Algengt er að sjá orðið eintak notað um tölublað . Tölublað er allt upplag blaðs sem út kemur í einu. Hvert einstakt blað af þessu upplagi er svo eintak. Áðan var ég að lesa í mínu eintaki af 236. tölublaði Moggans á árinu...
Meira
Reykvíkingurinn Inger Anna Guðjónsdóttir er tvítug í dag, fædd 26. október 1992. Það stendur mikið til hjá Inger Önnu enda lendir stórafmælið á föstudegi. „Ég ætla að verja deginum með vinum og fjölskyldu.
Meira
Utangarðsfólki hefur fjölgað í Reykjavík og samkvæmt skýrslu velferðarsviðs borgarinnar, sem greint var frá í vikunni, eru 179 einstaklingar án heimilis og/eða utangarðs. Fram kemur að áfengis- og önnur vímuefnaneysla að staðaldri sé helsta orsökin.
Meira
26. október 1927 Gagnfræðaskólanum á Akureyri var veitt heimild til að útskrifa stúdenta. Nafni hans var í kjölfar þess breytt í Menntaskólinn á Akureyri. 26. október 1952 Lestur framhaldssögunnar um Bangsímon eftir A.A.
Meira
Aron Einar Gunnarsson fær annað tækifæri til að sanna sig sem fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu undir stjórn Svíans Lars Lagerbäcks en sem kunnugt er lét Aron ósæmileg orð falla um Albaníu fyrir leik Íslendinga og Albana á dögunum og hlaut...
Meira
Í Digranesi Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Íslandsmeistarar HK gáfu fyrirliðum og þjálfurum N1-deildarinnar í handbolta langt nef í byrjun móts eftir að hafa verið spáð falli.
Meira
Ísland er eitt tólfa liða sem taka þátt í úrslitakeppni Evrópumóts kvennalandsliða sem fram fer í Svíþjóð 10.-28. júlí á næsta ári. Keppt verður á sex stöðum í Svíþjóð en það eru Gautaborg, Halmstad, Öster, Kalmar, Norrköping og Linköping.
Meira
Óhætt er að segja að bæði Valsmenn og ÍR-ingar hafi kastað frá sér góðu tækifæri til að sýna og sanna að þeir ætli sér eitthvað annað og meira en að vera í fallbaráttu í N1-deild karla í handknattleik þegar þeir mættust að Hlíðarenda í gærkvöldi.
Meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark Tottenham og tryggði liði sínu jafntefli þegar liðið gerði 1:1 jafntefli á útivelli gegn slóvenska liðinu Maribor í Evrópudeild UEFA í gærkvöld. Gylfi skoraði markið af stuttu færi á 59.
Meira
N1-deild karla Afturelding – FH 24:25 Valur – ÍR 22:22 HK – Fram 24:30 Staðan: Haukar 5410136:1159 Akureyri 5311128:1187 Fram 6312163:1577 FH 6312150:1497 HK 6213143:1485 ÍR 6213152:1665 Valur 6123139:1474 Afturelding 6105142:1532 1.
Meira
Undankeppni EM Síðari leikur í umspili: Ísland – Úkraína 3:2 Margrét Lára Viðarsdóttir 8., Katrín Ómarsdóttir 12., Dagný Brynjarsdóttir 76. – Vira Dyatel 35., Daryna Apanachenko 71.
Meira
AÐ VARMÁ Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er rosalega ánægður með að vera kominn út á íþróttagólfið á nýjan leik og geta lagt mitt til liðsins aftur.
Meira
í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þær halda áfram að skrifa söguna. Fyrir fjórum árum brutu landsliðskonurnar blað í íslenskri knattspyrnusögu með því að tryggja A-landsliði þátttökurétt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti.
Meira
Töfra fram veislu í Tryggvaskála. Jólahlaðborð á Selfossi. Fjölbreytnin er meiri og villibráðin æ vinsælli. Alls 26 aðalréttir og margkonar meðlæti. Sunnlensk skemmtun.
Meira
Í aðdraganda jólanna er mikil og rík hefð fyrir því hér á landi að bregða sér af bæ, tylla sér á veitingahús fjarri amstri hvunndagsins og erli heimilisins, og taka forskot á sæluna með veglegri matarveislu.
Meira
Það er nóg um að vera í veitingastaðnum Perlunni á næstu vikum; fyrst er það villibráðarhlaðborðið og svo sjálft jólahlaðborðið sem hefst 15. nóvember.
Meira
Flott matargerð. Rósa Guðbjartsdóttir stýrir matreiðslubókum Bókafélagsins. Kynnir hér uppskriftir rétta úr lax og grænmeti - og unaðsgott konfekt.
Meira
Margar nýjungar á jólahlaðborði á Nítjándu í Turninum á Smáratorgi. Hangikjöt, hrefna og amerískar súkkulaðikökur. Góð aðstaða og Jólakettirnir syngja.
Meira
Veitingastaðurinn Slippbarinn á Icelandair hótel Reykjavík Marina er um margt sérstæður. Sama er að segja um jólahlaðborðið sem staðurinn mun bjóða upp á í aðdraganda jóla, eins og Alba E.H. Hough, vínþjónn staðarins, segir frá.
Meira
Hráefni unnið frá grunni í anda hins nýnorræna eldhúss er aðalsmerki veitingahússins Satt. Ægir Friðriksson yfirmatreiðslumaður segir hér frá jólahlaðborðinu á Satt.
Meira
Sjávargrillið við Skólavörðustíg er rétt um eins og hálfs árs gamall veitingastaður en hefur þegar markað sér ákveðna sérstöðu og á sinn fasta kúnnahóp. Áherslan er á íslenskan mat með nýju sniði og sömu sögu er að segja um jólahlaðborðið.
Meira
Á eftir gómsætum aðalréttum má ekki vanta að gæða sér á ljúffengum eftirrétti, þegar góða veislu gjöra skal, enda dísætur desert með góðum kaffibolla endapunktur sem flestir kjósa.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.