Greinar laugardaginn 27. október 2012

Fréttir

27. október 2012 | Innlendar fréttir | 924 orð | 3 myndir

Að fæðast og deyja á sama stað

Viðtal Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Grund dvalar og hjúkrunarheimili á 90 ára afmæli mánudaginn 29. októ-ber. Heimilið er sjálfseignarstofnun og elsta dvalar- og hjúkrunarheimili landsins. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 310 orð | 3 myndir

Af hverju er oft leiðinlegt að taka strætó í Reykjavík?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Miklar breytingar munu verða á skipulagi í miðbænum þegar búið verður að reisa nýtt sjúkrahús og gera Umferðarmiðstöðina, þar sem BSÍ er til húsa, að miðstöð almannasamgangna eins og Reykjavíkurborg áætlar að gera. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð

„Ýmsir þingmenn“ studdu slitastjórnir

Þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi „ekki verið fylgjandi“ breytingartillögu Alþingis sem laut að tilslökun varðandi útgreiðslu gjaldeyris þrotabúanna sem var laus til ráðstöfunar þegar lögin voru sett í mars sl. Meira
27. október 2012 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Berlusconi dæmdur í fangelsi í undirrétti

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í undirrétti í gær fyrir skattsvik í tengslum við fjölmiðlafyrirtæki hans, Mediaset, en dómurinn var svo mildaður niður í eitt ár. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Breytinga er þörf í orkubúskap

Bráðnun íss og jökla sem ógnar lífsskilyrðum þjóða kallar á breytingar í orkubúskap. Bygging Búðarhálsvirkjunar minnir Íslendinga því á skylduna að sýna farsæla leið sem byggist á nýtingu hreinnar orku. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Á ferðinni Þessir hjólreiðakappar nutu fallegu haustlitanna en þess er ekki langt að bíða að þeir hverfi undir snjó enda fyrsti dagur vetrar í... Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Endurupptaka mála sjaldgæf

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Frá árinu 2000 til 2012 bárust Hæstarétti 30 beiðnir um endurupptöku opinberra mála sem voru dæmd í réttinum. Aðeins tvær af þessum beiðnum voru samþykktar. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Engin alvöruskref fram á við

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Farþegavél missti afl á öðrum hreyfli

Flugvél á vegum flugfélagsins Thomas Cook Airlines lenti á Keflavíkurflugvelli um hálfþrjúleytið í gær í kjölfar þess að hún missti afl á öðrum hreyfli sínum. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Flokksstjórn Samfylkingar fundar

Flokksstjórn Samfylkingarinnar kemur saman til fundar laugardaginn 27. október á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Fundurinn hefst kl. 13. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 1137 orð | 3 myndir

Forritun þarf að fá hærri sess

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Stjórnvöld hafa lengi haft það á stefnuskrá sinni að fjölga nemendum sem útskrifast úr tölvunarfræði enda er sífelldur skortur á fólki með þá þekkingu. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Fólk hvatt til að taka púlsinn

Slagdagurinn 2012 verður haldinn í Kringlunni, Smáralind og á Glerártorgi í dag frá kl. 13 til 16. Dagurinn hefur verið haldinn árlega frá árinu 2005 í tengslum við Alþjóðlega slagdaginn sem er 29. október. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Frumkvöðlasetur í sjávarklasanum

Eimskip, Icelandair Cargo, Brim og Mannvit í samvinnu við Hús sjávarklasans og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa tekið höndum saman og opnað nýtt frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 2. sæti í Reykjavík

Árni Þór Sigurðsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í forvali Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmum sem fram fer 24. nóvember nk. Sækist hann eftir stuðningi í 2. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Gjöldin munu leiða til fækkunar skipa og sjómanna

Veiðar á makríl með togurum munu ekki lengur borga sig ef nýju veiðigjöldin festast í sessi. Þetta er mat Heiðars Hrafns Eiríkssonar, endurskoðanda hjá Þorbirni hf. í Grindavík, en hann var á meðal ræðumanna á öðrum degi aðalfundar LÍÚ í Reykjavík í... Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Greiðslur til karla lækkaðar til að jafna kjör

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Kynbundinn launamunur getur líklega helst átt sér stað í aukagreiðslum hjá millistjórnendum hjá sveitarfélögum en meginþorri almennra starfsmanna býr við jöfn launakjör. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð

Gullsmiðir opna verkstæði sín í dag

Í dag, laugardaginn 27. október, halda félagar í Félagi íslenskra gullsmiða (FÍG) hátíðlegan gullsmiðadaginn í annað sinn. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð

Gönguferð um Gálgahraun

Hraunavinir bjóða til gönguferðar um Gálgahraun sunnudaginn 28. október kl. 14.00. Gangan hefst í Prýðahverfi við Álftanesveg. Gengið verður um fyrirhugað vegstæði nýs Álftanesvegar að Kjarvalsklettum. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Hagsmunir viðskiptavina tryggðir

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 781 orð | 6 myndir

Hoppa og hlaupa um í gleði sinni

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Menn verða fyrst hissa þegar þeir stíga í nýja gervifótinn. Svo ráfa þeir um eins og hálfvankaðir, faðma mann og kyssa. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Hrói höttur á Broadway?

„Samningar eru nú á lokastigi þess efnis að Hrói höttur verði frumsýndur í Minneapolis í Bandaríkjunum í byrjun nóvember á næsta ári. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorbergs bæjarlistamaður

Ingibjörg Þorbergs tónskáld hefur verið útnefnd heiðurslistamaður Kópavogs. Þetta var tilkynnt á tónleikum sem vinir og ættingjar héldu henni til heiðurs í Salnum í tilefni af 85 ára afmæli hennar. Tónleikarnir voru styrktir af Kópavogsbæ. Karen E. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð

Litlar breytingar starfa

Svör bárust frá 516 fyrirtækjum í könnun SA. Álíka mörg fyrirtæki hafa fjölgað og fækkað starfsfólki (22-23%) á þessu ári. Í 55% fyrirtækja er starfsmannafjöldinn óbreyttur. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Menningarstofnun í þjóðareign

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við gömlu víkingarnir verðum við þetta á meðan heilsan leyfir, valkyrjunum til halds og trausts,“ segir Oddur Friðrik Helgason, ættfræðingur hjá ORG ættfræðiþjónustunni. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Miðað við fyrri starfsemi mun umferð ekki aukast

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir reitinn Einholt-Þverholt. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Mikið verk óunnið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gífurleg vinna er eftir við að skanna inn og skrá ljósmyndasafn Sigurðar Péturs Björnssonar, svokallað Sillasafn, sem Sigurður Pétur gaf til Safnahússins á Húsavík. Fjármuni vantar til að koma verkinu áfram. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð

Mikil ísing olli umferðarslysum

Kona var flutt slösuð til Reykjavíkur eftir árekstur hjá Bifröst í Borgarfirði í gærkvöldi. Hún er ekki talin alvarlega slösuð. Mikil ísing var á veginum þegar hún ætlaði að beygja inn að Bifröst. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Minnstu breytt í vinningstillögunni

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tillaga Skipulags-, arkitekta- og verkfræðistofunnar ehf. bar sigur úr býtum í verðlaunasamkeppni um hönnun viðbyggingar við Menntaskólann í Sund. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Mættu með mjúka vini sína í leikskólann

Alþjóðlegi bangsadagurinn er í dag og í tilefni af honum fengu börn að koma með bangsana sína í leikskólana í gær. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli fyrir 130 börn í Kópavogi

Nýr leikskóli í Austurkór í Kópavogi, með rými fyrir 130 börn, verður tekinn í notkun í ársbyrjun 2014. Verksamningur milli Kópavogsbæjar og verktakafyrirtækisins Eyktar var undirritaður í vikunni af þeim Ármanni Kr. Meira
27. október 2012 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Nýtt þing kosið í Úkraínu

Stúlkur ganga framhjá betlara við veggmynd á kirkju í Kíev, höfuðborg Úkraínu. Meira
27. október 2012 | Erlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

Obama missir fylgi meðal hvítra

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð

Rætt um kynheilsu

Líf, styrktarfélag, sem styður við konur og fjölskyldur þeirra á kvennadeild Landspítalans, býður til opins fræðslufundar um konur og kynheilsu í barneignaferli og langvarandi veikindum. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 30. okt. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Samkoma kynslóðanna í Húnabúð

Á morgun, sunnudaginn 28. október, verður slegið upp balli fyrir alla fjölskylduna í Húnabúð, Skeifunni 11, frá kl. 14:30-16:30. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Skaftárhlaup yfirvofandi

„Skaftárjökull hefur veitt kvísl sitt á hvað í Hverfisfljót eða Skaftá, eftir því hvernig hann stendur af sér. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Skjálftavirkni enn til staðar og óvissustig gildir áfram

Skjálftavirkni úti fyrir Norðurlandi hélt áfram í gær og fram á kvöld. Síðdegis mældist einn skjálfti upp á 3,2 stig 20 km norður af Siglufirði. Stöðug skjálftahrina hefur verið í Eyjafjarðarál á Norðurlandi undanfarið. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 668 orð | 3 myndir

Skjálftavirkni minna rannsökuð nyrðra

baksvið Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Áframhaldandi skjálftavirkni hefur verið úti fyrir Norðurlandi í vikunni í kjölfar stóra skjálftans aðfaranótt síðasta sunnudags. Skjálftinn sem var upp á 5,6 stig átti upptök sín um 20 km NNA af... Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 851 orð | 4 myndir

Spennandi að spæna upp gróður?

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þátttakendur í nýlegri viðhorfskönnun um utanvegaakstur töldu að algengasta ástæðan fyrir utanvegaakstri væri sú að ökumönnunum sem hann stunduðu þætti gaman að aka utan vega eða þætti það spennandi. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Stefnir á 4. sætið í NA-kjördæmi

Þórunn Egilsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú og oddviti Vopnafjarðarhrepps, óskar eftir stuðningi í 4. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Svipar til nágrannaríkja

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl. Meira
27. október 2012 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Sögð hafa safnað miklum auði

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Sögulegur árangur í samræmdum prófum

ÚR BÆJARLÍFINU Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær Það berast góð tíðindi frá fræðsluyfirvöldum í Reykjanesbæ. Árangur í samræmdu prófum 10. bekkja í íslensku, stærðfræði og ensku hefur aldrei verið jafn góður og nú. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ungmenna leitað á Bláfjallasvæðinu

Björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út á tíunda tímanum í gærkvöldi til að leita 28 ungmenna sem villst höfðu af leið á Bláfjallasvæðinu. Þau fundust um klukkustund síðar heil á húfi. Meira
27. október 2012 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Uppselt á leikrit um fjöldamorðingjann

Umdeilt leikrit um fjöldamorðingjann, sem varð 77 manns að bana í Noregi 22. júlí 2011, hefur verið sýnt fyrir fullu í húsi frá því að það var frumsýnt í Kaupmannahöfn á mánudag. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Upp um 2 sæti í skattasamanburði OECD

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ísland er í hópi þeirra ríkja innan OECD þar sem hlutfall heildarskatttekna ríkis og sveitarfélaga af landsframleiðslu jókst mest á seinasta ári miðað við árið á undan. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 226 orð

Vegas-málið endurupptekið

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Endurupptaka dómsmála er ekki algeng hér á landi. Af þeim 30 beiðnum um endurupptöku opinberra mála sem komu inn á borð Hæstaréttar tímabilið 2000 til 2012 hafa aðeins tvær verið samþykktar. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Veiðarnar munu ekki lengur borga sig

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Tegundirnar makríll, gulllax og litli karfi eru einfaldlega komnar í þá stöðu að það borgar sig ekki að sækja þær,“ segir Heiðar Hrafn Eiríksson, löggiltur endurskoðandi hjá Þorbirni hf. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Veikir á svellinu í Tyrklandi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Við erum eiginlega orðnir góðir en einn er samt enn á sýklalyfjum,“ segir Jens Kristinn Gíslason, fyrirliði íslenska landsliðsins í krullu, sem varð í 5. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Viðræður „á mikilvægu stigi“

Engin niðurstaða er enn í sjónmáli í viðræðum ríkisins, sveitarfélaga og aðila vinnumarkaðarins vegna þess fjölda atvinnuleitenda sem missa bótarétt sinn frá og með áramótum þegar bráðabirgðaákvæði um bótarétt í fjögur ár rennur út. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Vilja að FME taki útboð Eimskips til rannsóknar

Sviðsljós Skúli Hansen skulih@mbl.is Lífeyrissjóðurinn Festa hefur óskað eftir því að FME taki til rannsóknar hvort einhverjir fjárfestar höfðu meiri upplýsingar en aðrir í aðdraganda hlutafjárútboðs Eimskips sem fram fór síðastliðinn fimmtudag. Meira
27. október 2012 | Innlendar fréttir | 678 orð | 3 myndir

Þörf á að fræða starfsfólkið betur

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

27. október 2012 | Leiðarar | 593 orð

Árásir á og svik við undirstöðugrein

Steingrímur greip til skætings í stað svara á aðalfundi útvegsmanna Meira
27. október 2012 | Staksteinar | 193 orð | 2 myndir

Einföld lausn

Hér var það nefnt í fyrradag að stjórnvöld hefðu takmarkaðan skilning á tengslum hækkandi skatta og aukins vilja almennings til að víkja sér undan skatti. Sama dag staðfesti Jóhanna Sigurðardóttir þessi orð í umræðum á þingi. Meira

Menning

27. október 2012 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt á 15:15 tónleikum

Þjóðlegt og alþjóðlegt er yfirskrift tónleika í 15:15 tónleikasyrpunni sem fram fara í Norræna húsinu á morgun kl. 15:15. Meira
27. október 2012 | Myndlist | 607 orð | 1 mynd

„Ekki miklar hetjuferðir, þetta er ekkert Alpaklifur“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þetta er enginn skáldskapur heldur allt sannar frásagnir,“ segir Kristinn G. Harðarson myndlistarmaður þar sem við göngum um sýningu hans, Mæting , sem verður opnuð í öllum sölum Gerðarsafns í Kópavogi í dag kl. Meira
27. október 2012 | Fólk í fréttum | 575 orð | 2 myndir

Er hann endanlega búinn að missa það?

„Hann gerir það sem honum dettur í hug og keyrir í verkefnin, er ekki mikið að velta hlutunum fyrir sér, sem hefur verið bæði til bölvunar og blessunar.“ Meira
27. október 2012 | Kvikmyndir | 48 orð | 1 mynd

Erlendir gestir fleiri en innlendir

Um 7.000 gestir munu sækja tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem hefst um miðja næstu viku, að meðtöldu tónlistarfólki, fjölmiðlamönnum, starfsfólki og öðrum úr tónlistargeiranum. Um 5. Meira
27. október 2012 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Fimmtugsafmæli, sýning og bók

Myndlistarkonan Arngunnur Ýr opnar í kvöld kl. 20 sýningu á verkum sínum í Reykjavík Art Gallery, í tilefni af fimmtugsafmæli sínu og útgáfu bókar um listsköpun sína. Kl. 20. Meira
27. október 2012 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Fjörug föstudagskvöld

Skjár einn sýnir einn af mínum uppáhaldsþáttum, raunveruleikaþáttinn The Voice. Í stuttu máli er þessi þáttur útsláttarsöngkeppni með hreint stórkostlegum þátttakendum. Meira
27. október 2012 | Bókmenntir | 28 orð | 1 mynd

Hlaupið í skarðið varð fyrir valinu

Íslenskur titill á skáldsögu J.K. Rowling, The Casual Vacancy, er fundinn: Hlaupið í skarðið. Útgefandi bókarinnar, Bjartur, efndi til samkeppni um besta titilinn og hann átti Smári... Meira
27. október 2012 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

KK og Magnús á Café Rosenberg

Hinir sívinsælu alþýðutónlistarmenn KK og Magnús Eiríksson munu halda tónleika á Café Rosenberg í kvöld og hefjast þeir kl. 22. Þar munu félagarnir leika lög af fingrum fram eins og þeim einum er lagið, gömul lög og ný í... Meira
27. október 2012 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Margt um að vera á Vökudögum

Lista- og menningarhátíðin Vökudagar hófst á Akranesi 5. október og stendur hún til sunnudagsins 4. nóvember nk. Fjöldi viðburða er á dagskrá hátíðarinnar, m.a. Meira
27. október 2012 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Music Hack Day í Háskólanum í Reykjavík

Music Hack Day nefnist viðburður sem fer fram í Háskólanum í Reykjavík í dag og stendur í sólarhring. Þar koma saman forritarar, hönnuðir og listamenn og vinna að nýsköpunarverkefnum sem tengjast tækni og tónlist. Meira
27. október 2012 | Tónlist | 410 orð | 2 myndir

Mýkt, þungi og öðruvísi læti

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Valdimar gaf fyrir tveimur árum út hljómplötuna Undraland og hlaut hún almennt góðar viðtökur og lof gagnrýnenda. Meira
27. október 2012 | Leiklist | 340 orð | 1 mynd

Nýsköpun, tilraunamennska og krufning

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is The Festival nefnist sviðslistahátíð sem haldin verður í fyrsta sinn í Þjóðmenningarhúsinu dagana 10.-11. nóvember, með yfirskriftinni The Public Live Art Second Chance Fund . Meira
27. október 2012 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Nær 20 ára bið eftir nýjum lögum lokið

Tvíeykið Magnús og Jóhann, þ.e. Magnús Þór Sigmundsson og Jóhann Helgason, hafa sent frá sér hljómplötu með nýjum lögum, plötuna Í tíma . Meira
27. október 2012 | Myndlist | 122 orð

Ólafur Ingi fjallar um dularfull málverk

Ólafur Ingi Jónsson, forvörður við Listasafn Íslands, mun á morgun kl. Meira
27. október 2012 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Umræða um nútímatónlist

LornaLAB stendur fyrir málþingi um notkun nýlegra tæknilausna í nútímatónlist á morgun í Hafnarhúsinu milli kl. 13-16. Tilefni málþingsins er Sláturtíð, þ.e. nýafstaðin tónlistarhátíð sem S.L.Á.T.U.R. stóð fyrir nú í vikunni. Meira
27. október 2012 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Valgeir Sigurðsson á by:Larm 2013

Átta hljómsveitir og tónlistarmenn hafa bæst á lista yfir þá sem fram koma á tónlistarhátíðinni by:Larm sem haldin verður 13.-16. febrúar í Ósló á næsta ári og er Valgeir Sigurðsson þeirra á meðal. Meira
27. október 2012 | Bókmenntir | 229 orð | 2 myndir

Vel heppnuð spennusaga

Eftir Jørn Lier Horst. Sigurður Helgason þýddi. Draumsýn bókaforlag. 159 bls. Meira
27. október 2012 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Þorvaldur Davíð í Snjóblindu

Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að glæpasögunni Snjóblindu eftir Ragnar Jónasson. Snjóblinda kom út árið 2010 og var útnefnd ein af fjórum bestu skáldsögum haustsins í Þýskalandi í fyrra af tímaritinu Gala. Meira

Umræðan

27. október 2012 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Box pandóru

Eftir Elliða Vignisson: "Samþykki alþingi óbreytt ákvæðið í stjórnarskrá eru áhöld um hvað það merkir í raun og veru. Sveitarfélögin hljóta að vilja skýringu á merkingu þess." Meira
27. október 2012 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Dýrt jaðarsport

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: "Nú er það út af fyrir sig áhyggjuefni þegar menn geta ekki með einföldum hætti áttað sig á raunverulegri skattheimtu og þar með raunverulegum tekjum." Meira
27. október 2012 | Bréf til blaðsins | 488 orð | 1 mynd

Fitan og saga hennar

Frá Pálma Stefánssyni: "Er ég lærði um feiti og fituolíur á 7. áratug síðustu aldar var stórfelld bylting að eiga sér stað í fituframleiðslu heimsins." Meira
27. október 2012 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Gróf mismunun

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Eru ríkisstjórnin, verkalýðsfélögin og lífeyrissjóðir í samkrulli um að brjóta lög og mismuna öryrkjum á þennan ógeðfellda hátt?" Meira
27. október 2012 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Hagsmunir og skyldur Íslendinga í verndun búfjárstofna

Eftir Jón Bjarnason: "Við ætlum ekki að gefa eftir kröfu okkar um bann við innflutningi á lifandi dýra og hráum ófrosnum dýraafurðum..." Meira
27. október 2012 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Hvað er svona hættulegt við skoðanir, Ólöf?

Eftir Ragnar Önundarson: "Þeir afla sér gríðarlegs lánsfjár og verja til kaupa á fasteignum og hlutabréfum. Kjósendur, sem ekki hafa þennan aðgang, horfa stóreygir á." Meira
27. október 2012 | Pistlar | 299 orð

Hvenær er bylting lögleg?

Jón Þorláksson, verkfræðingur og forsætisráðherra, var orðheppinn án þess að vera orðmargur. Meira
27. október 2012 | Aðsent efni | 816 orð | 2 myndir

Hverjum var verið að borga, hve mikið og fyrir hvað?

Eftir Hallgrím Sveinsson og Bjarna Georg Einarsson: "Fáum virðist detta í hug einfaldasta lausnin á málinu: Setja það klárt og kvitt í stjórnarskrá að allar greiðslur úr ríkissjóði séu birtar strax." Meira
27. október 2012 | Pistlar | 478 orð | 2 myndir

Konan sem gleymdist

Sum hafa gaman af því að fylgjast með hvernig málið breytist. Þeim þykir eðlilegt að lifandi tungumál taki breytingum og telja þær til marks um lífsmark tungumálsins. Meira
27. október 2012 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Köllum til ábyrgðar þá sem standa fyrir vaxtaokri á íslenskum lánamarkaði

Eftir Halldóru Sigríði Sveinsdóttur: "Það er ekkert samhengi milli þeirrar láglaunastefnu sem virðist vera viðloðandi á íslenskum vinnumarkaði og þeirra lánakjara sem í boði eru." Meira
27. október 2012 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Óhefðbundið og ógleymanlegt

Oftast er gaman í leikhúsi, stundum þó beinlínis leiðinlegt – ekki oft, sem betur fer – en einstaka sinnum tekst að bjóða upp á galdur sem aldrei líður fólki úr minni. Á síðustu árum hafa margir „hittarar“ verið settir á svið, m. Meira
27. október 2012 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Skýrari reglur um rannsóknarheimildir lögreglu

Eftir Ögmund Jónasson: "Með því verður skerpt á rannsóknarheimildum lögreglu, þær gerðar ótvíræðar varðandi alvarleg brot en útilokaðar varðandi vægari brot..." Meira
27. október 2012 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Spítalann í miðbæinn?

Eftir Jóhann Boga Guðmundsson: "...að reyna heldur að leita eftir því að fá þessi tól á leigu eða kaupleigu og skila þeim síðan áður en þau úreldast og fá ný." Meira
27. október 2012 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Stamandi samskipti

Eftir Guðbjörgu Ásu Jónsd. Huldudóttur: "Mesta ógnin er sú að manneskjan sem stamar ekki veit ekki hvernig hún á að bregðast við og sýnir viðmælanda sínum jafnvel óvirðingu." Meira
27. október 2012 | Aðsent efni | 762 orð | 2 myndir

Tap ríkissjóðs á hruninu, stærri snjóhengja

Eftir Holberg Másson: "Gjaldþrot bankanna kostaði ríkissjóð um 1.000 milljarða. Enn er tækifæri til að kröfuhafar gömlu bankana borgi kostnað ríkissjóðs með skattlagningu." Meira
27. október 2012 | Pistlar | 818 orð | 1 mynd

Tunnusláttur og stjórnarskrá

Er þorri þjóðarinnar andvígur grundvallarbreytingum á stjórnskipan landsins? Meira
27. október 2012 | Velvakandi | 89 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Strákar prjóna líka Ég bíð spennt eftir að kíkja í prjónakaffi í Norræna húsinu 4. nóvember nk. en þá ætlar hönnunartvíeykið Arne & Carlos, sem búa og vinna saman í Noregi, að mæta. Meira
27. október 2012 | Aðsent efni | 614 orð | 2 myndir

Þjóðkirkjuákvæðið í stjórnarskrá

Eftir Bjarna Randver Sigurvinsson og Pétur Pétursson: "Stjórnarskráin þarf að árétta vægi þessarar menningarlegu trúarhefðar með því að tryggja stuðning og vernd við þær trúarstofnanir sem varðveita hana." Meira

Minningargreinar

27. október 2012 | Minningargreinar | 1800 orð | 1 mynd

Erla Soffía Sigfúsdóttir

Erla Soffía Sigfúsdóttir fæddist í Reykjavík 13. september 1932. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. október 2012. Foreldrar hennar voru Sigfús Sigfússon, f. 24. október 1900, d. 2. júlí 1982, og Hulda Guðjónsdóttir, f. 19. apríl 1913, d. 13. apríl... Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 2692 orð | 1 mynd

Finnur Kristjánsson

Finnur Kristjánsson fæddist á Skerðingsstöðum í Reykhólasveit 11. apríl 1923. Hann lést á dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum 15. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 1240 orð | 1 mynd

Guðbjörg Guðnadóttir

Guðbjörg Guðnadóttir, Grund 1, Hofsósi fæddist í Svínavallakoti í Unadal 3. mars 1924. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 18. október 2012. Foreldrar hennar voru Kristinn Guðni Þórarinsson, f. 1.8. 1888, d. 25.9. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 1245 orð | 1 mynd

Guðmunda Anna Valmundsdóttir

Guðmunda Anna Valmundsdóttir fæddist í Galtarholti á Rangárvöllum 6. október 1925. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 17. október 2012. Foreldrar hennar voru Vilborg Helgadóttir húsfreyja í Galtarholti og Valmundur Pálsson bóndi á sama stað. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 89 orð | 1 mynd

Guðmundur Már Bjarnarson

Guðmundur Már Bjarnarson fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1938. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 3. október 2012. Útför Guðmundar Más fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 11. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Guðni Kristjónsson

Guðni Kristjónsson fæddist á Djúpavogi 11. ágúst 1928. Hann lést 7. október 2012. Guðni var sonur hjónanna Kristjóns Sigurðssonar, f. 28.9. 1888, d. 28.6. 1975, og Hansínu Hansdóttur, f. 17.6. 1887, d. 30.9. 1958. Systkini Guðna eru Hans Kristján, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Haraldur Bjarnason

Haraldur Bjarnason fæddist í Reykjavík 6. mars 1942. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Selfossi 20. október 2012. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Ólafsson bóndi, f. 1906, og Guðríður Þórðardóttir húsfreyja, f. 1912. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1375 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Berg Viktorsson

Helgi Berg Viktorsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. mars 1967. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 18. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 4522 orð | 1 mynd

Helgi Berg Viktorsson

Helgi Berg Viktorsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. mars 1967. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 18. október 2012. Foreldrar hans eru Stefanía Þorsteinsdóttir, f. 1944 og Viktor Berg Helgason, f. 1942. Foreldrar Stefaníu voru Anna Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

Indriði Indriðason

Indriði Indriðason fæddist á Raufarhöfn 26. maí 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. september 2012. Foreldrar hans voru Indriði Einarsson sjómaður, f. 9.12. 1911, d. 24.3. 1987 og Stefanía Jónsdóttir verkakona, f. 8.11. 1917, d. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

Karl Jónsson

Karl Jónsson fæddist á Hraunfelli í Vopnafirði 23. febrúar 1920. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 4. október 2012. Karl var sonur hjónanna Jóns Kristjánssonar, bónda á Hraunfelli og Þórunnar Oddnýjar Einarsdóttur frá Þorbrandsstöðum Karl var 11. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 25 orð | 1 mynd

Margrét Albertsdóttir

Margrét Albertsdóttir fæddist í Hafnarfirði 20. maí 1926. Hún lést 19. október 2012. Margrét var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 26. október 2012. Gústaf Bjarki Ólafsson. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 1720 orð | 1 mynd

Ófeigur Gústafsson

Ófeigur Gústafsson fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1979. Hann lést á Landspítalanum 6. október 2012. Ófeigur var jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju 19. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Óskar Steindórsson

Óskar Steindórsson fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1930. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 3. október 2012. Útför Óskars fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 16. október 2012. Jarðsett var í Gufuneskirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 5239 orð | 1 mynd

Sigríður Ágústa Jónsdóttir

Sigríður Ágústa Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1961. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. október 2012. Foreldrar hennar eru Jón Guðmundur Bergsson, f. 26. jan. 1933, og Guðrún B. Björnsdóttir, f. 28. maí 1940. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 708 orð | 1 mynd

Stefán Mar Filippusson

Stefán Mar Filippusson fæddist á Seyðisfirði 25. mars 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands, Seyðisfirði, 13. október 2012. Hann var sonur hjónanna Filippusar Sigurðssonar, f. 16.11. 1912, d. 17.11. 2002 og Ólínu Jónsdóttur, f. 6.6. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2012 | Minningargreinar | 1866 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Jóhannesson

Sveinbjörn Jóhannesson fæddist í Heiðarbæ í Þingvallasveit 10. júlí 1937 og átti þar heima alla sína tíð. Hann varð bráðkvaddur 19. október 2012. Sveinbjörn var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju í Reykjavík 26. október 2012. Jarðsett var í Þingvallakirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. október 2012 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Íslandsbanki endurreiknar bílalán

Íslandsbanki hefur hafið endurútreikning á lánum einstaklinga og fyrirtækja sem bankinn telur að falli undir dóma Hæstaréttar frá 15. febrúar og 18. október sl. Meira
27. október 2012 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Liðlega fjórði hver Spánverji án atvinnu

Atvinnuleysi mældist rúmlega 25% á Spáni á þriðja ársfjórðungi en tugir þúsunda starfa voru lagðir niður frá júlí til september, samkvæmt tölum frá Hagstofu Spánar. Meira
27. október 2012 | Viðskiptafréttir | 808 orð | 2 myndir

Má ekki vanmeta vogunarsjóði

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Það er mjög þýðingarmikið fyrir íslensk stjórnvöld að „brenn[a] engar brýr að baki sér“ áður en það liggur ljóst fyrir hver sé raunveruleg erlend skuldastaða þjóðarbúsins. Meira
27. október 2012 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Umframeftirspurn

Fyrsta áfanga að skráningu Eimskips er lokið en lokuðu útboði í 20% hlut í félaginu er lokið. Umframeftirspurn var í útboðinu, en samtals bárust tilboð fyrir yfir 12.000 milljónir króna frá fjárfestum. Tilboðum var tekið fyrir 8. Meira
27. október 2012 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Útlit fyrir fjölgun starfa næsta árið

Ný könnun Samtaka atvinnulífsins meðal aðildarfyrirtækja SA gefur til kynna að störfum á almennum vinnumarkaði gæti fjölgað á næsta ári. Langflestir stjórnenda (59%) búast þó við óbreyttum starfsmannafjölda í sínum fyrirtækjum næstu 12 mánuðina. Meira

Daglegt líf

27. október 2012 | Daglegt líf | 501 orð | 4 myndir

Blóðug partí á hrekkjavökunni

Hrekkjavakan er næsta miðvikudag en flestir hér á landi taka forskot á sæluna og nota helgina til að fagna hátíðinni. Meira
27. október 2012 | Daglegt líf | 209 orð | 2 myndir

Hátt í 1.500 lítrar af kjötsúpu á Skólavörðustíg

Í dag fagna landsmenn fyrsta vetrardegi og því tilvalið að skella sér í bæinn og gæða sér á gómsætri íslenskri kjötsúpu á Skólavörðustígnum. Meira
27. október 2012 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Hókus pókus fílíókus

Það er íslenskur siður að börn og einstaka unglingar klæði sig í búninga á sjálfan öskudaginn og gangi um bæinn syngjandi og trallandi. Hrekkjavakan hefur hins vegar ekki verið ofarlega á baugi hjá Íslendingum. Á þessu er að verða breyting og má m.a. Meira
27. október 2012 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

JÖR er glæný herralína

Í dag laugardag verður frumsýnd fyrsta herralínan frá glænýju merki JÖR by Guðmundur Jörundsson. Guðmundur Jörundsson fatahönnuður hannaði línuna en hann starfar einnig sem yfirhönnuður fyrir fatamerkið Kormákur & Skjöldur. Meira
27. október 2012 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

...skellið ykkur í Birnugöngu

Birna Þórðardóttir hefur getið sér gott orð með gönguferðum sínum um borgina undir merkjum Menningarfylgdar Birnu, þar sem hún býður upp á labbitúra í fótspor miðbæjarkattanna. Meira
27. október 2012 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar Kaleidoskop festival núna um helgina

Núna um helgina verða tvennir tónleikar í Hörpu með Solistenensemble Kaleidoskop en hún hefur undanfarin ár haslað sér völl sem ein framúrstefnulegasta strengjasveit Evrópu. Meira

Fastir þættir

27. október 2012 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

90 ára og sextíu og fimm ára brúðkaupsafmæli

Gústaf Símonarson verður níræður 29. október næstkomandi. Hinn 18. október síðastliðinn héldu þau hjónin Lilja Sigurjóndóttir og Gústaf upp á sextíu og fimm ára brúðkaupsafmæli sitt. Meira
27. október 2012 | Fastir þættir | 168 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Engum líkur. S-Enginn Norður &spade;KD976 &heart;Á6 ⋄84 &klubs;7643 Vestur Austur &spade;53 &spade;10 &heart;G10954 &heart;D83 ⋄Á73 ⋄KG10652 &klubs;985 &klubs;KD10 Suður &spade;ÁG842 &heart;K72 ⋄D9 &klubs;ÁG2 Suður spilar 4&spade;. Meira
27. október 2012 | Fastir þættir | 727 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Viltu læra brids? Bridssambandið hefur gefið út kennslurit til að stuðla að því að bridsíþróttinni vaxi fiskur um hrygg meðal yngri spilara. Meira
27. október 2012 | Í dag | 233 orð | 1 mynd

Emil Jónsson

Emil fæddist í Hafnarfirði 27.10. 1902. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, múrarameistari þar, og k.h., Sigurborg Sigurðardóttir húsfreyja. Eiginkona Emils var Guðfinna Sigurðardóttir húsfreyja og eignuðust þau sex börn. Meira
27. október 2012 | Árnað heilla | 501 orð | 3 myndir

Guðmundur trúir á Bjarta framtíð

Guðmundur fæddist í Reykjavík 28.10. 1972, en ólst upp í Garðabænum. Meira
27. október 2012 | Í dag | 23 orð

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni svo að þér...

Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni svo að þér séuð auðug að voninni í krafti heilags anda. Meira
27. október 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Jóhanna Jónsdóttir og Ingólfur Dan Gíslason , fyrrverandi kaupmaður, Garðatorgi 7, Garðabæ, eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 27. október. Þau dvelja á Tenerife um þessar... Meira
27. október 2012 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Laganeminn með stelpupartí

Dagbjört Jónsdóttir ætlar að fagna þrítugsafmæli sínu í kvöld með pomp og prakt. Dagbjört ætlar að standa fyrir stóru stelpupartíi þar sem saman koma vinkonur hennar og kvenleggur fjölskyldunnar. Meira
27. október 2012 | Í dag | 42 orð

Málið

Að e-ð mælist vel fyrir þýðir að gerður er góður rómur að því, það fær góða dóma. Þar er um að ræða sögnina að mæla í merkingunni að tala , en ekki mælingar. Þetta mæltist vel fyrir – ekki „mældist“ vel... Meira
27. október 2012 | Í dag | 1639 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Konungsmaðurinn. Meira
27. október 2012 | Í dag | 280 orð

Nú er hún að gera slátur

Þegar ég hitti karlinn á Laugaveginum gaf hann sér naumast tíma til að tala við mig. Hann hnykkti höfðinu upp á Holtið svo að ég hafði orð á því, að kerlingin væri að kvarta yfir einsemd og segði að ekki væri dropi til í kotinu. Meira
27. október 2012 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 dxc4 5. Bg2 c6 6. Re5 Bb4+ 7. Rc3 Rd5 8. O-O Rxc3 9. bxc3 Bxc3 10. Rxc4 O-O 11. Hb1 b5 12. Re5 Dxd4 13. Dxd4 Bxd4 14. Rxc6 Rxc6 15. Bxc6 Hb8 16. Ba3 Hd8 17. Be7 Bb7 18. Bxd8 Bxc6 19. Meira
27. október 2012 | Árnað heilla | 376 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Guðmundur Magnússon 80 ára Berta Vilhjálmsdóttir Kristín Bjarnadóttir Sigurður Hólm Gestsson 75 ára Rafn Valgeirsson Rose Marie Christiansen Sigþór Jónsson Sverrir Guðmundsson Þórarinn Ólafsson 70 ára Bettý Jóhannsdóttir Jóhann... Meira
27. október 2012 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverji

Fyrir viku varð Víkverja á að kalla Breiðholtið gettó. Glöggum lesendum féll ekki vel að lesa slíkt, svo ekki sé minnst á nágranna Víkverja, Breiðhyltingana sjálfa. Víkverji hefur því ákveðið að koma út úr skápnum sem Breiðhyltingur. Meira
27. október 2012 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. október 1674 Hallgrímur Pétursson, prestur og skáld, lést, 60 ára að aldri. Hann var eitt helsta trúarskáld Íslendinga. Passíusálmar hans hafa komið út oftar en áttatíu sinnum, fyrst 1666. 27. Meira

Íþróttir

27. október 2012 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Bregenz á sigurbraut

Geir Sveinsson, fyrrverandi fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, og lærisveinar hans í austurríska handknattleiksliðinu Bregenz unnu í gærkvöld HSG Raiffeisen, 29:24, í austurrísku úrvalsdeildinni á heimavelli. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

Dominosdeild karla KFÍ – Keflavík 69:79 Ísafjörður, úrvalsdeild...

Dominosdeild karla KFÍ – Keflavík 69:79 Ísafjörður, úrvalsdeild karla, 26. október 2012. Gangur leiksins: 4:2, 6:14, 13:22, 16:24 , 19:26, 23:31, 32:37, 39:43 , 44:49, 46:55, 46:62, 49:65 , 58:65, 60:67, 63:70, 69:79 . Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Eiður Smári sjóðheitur

Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, er sjóðheitur þessa dagana með liði sínu Cercle Brugge í Belgíu. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Einn af úrslitaleikjum leiktíðarinnar

Einn af úrslitaleikjunum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili verður á Stamford Bridge á morgun þegar topplið Chelsea tekur á móti Manchester United. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði sex mörk og var markahæstur hjá IFK Kristiansstad með sex mörk þegar liðið vann Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 31:21. Elvar Friðriksson skoraði tvö af mörkum Hammarby. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 122 orð

Fyrsti sigurinn hjá Sverre og félögum

Sverre Andreas Jakobsson og samherjar hans í þýska handknattleiksliðinu Grosswallstadt fögnuðu sínum fyrsta sigri í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi þegar þeir kjöldrógu Vigni Svavarsson og félaga í GWD Minden, 35:22, á heimavelli. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Gríðarlega mikilvægt

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég er bara virkilega glaður og ánægður með þennan árangur kvennalandsliðsins. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR N1-deild karla: Schenkerhöllin: Haukar – Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR N1-deild karla: Schenkerhöllin: Haukar – Akureyri L15.45 N1-deild kvenna: Schenkerhöllin: Haukar – Stjarnan L13.30 Selfoss: Selfoss – ÍBV L13.30 Framhús: Fram – Grótta L13.30 Kaplakriki: FH – HK L13. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Hittnin ekki 100 prósent

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Jón Ólafur Jónsson var í miklu stuði þegar Snæfell valtaði yfir KR í DHL-höllinni í Frostaskjóli á fimmtudagskvöldið. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Hjörtur tryggði Íslandi sigur

U19 ára landslið pilta í knattspyrnu hafði betur á móti Aserbaídsjan, 2:1, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM sem hófst í Króatíu í gær. Íslendingar fengu óskabyrjun, eftir aðeins eina mínútu skoraði Arnar Aðalgeirsson. Aserar jöfnuðu metin á 24. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Hlynur óstöðvandi í sigri Sundsvall

Sundsvall Dragons, lið íslensku landsliðsmannanna Hlyns Bæringssonar og Jakobs Arnar Sigurðarsonar í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, er á miklu skriði þessa dagana og vann sinn fimmta sigur í sex leikjum í gærkvöldi. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Landsem hættir með Noreg

Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að framlengja ekki samninginn við Eli Landsem, þjálfara kvennalandsliðsins, en undir hennar stjórn tókst Norðmönnum að tryggja sér farseðilinn í úrslitakeppni Evrópumótsins með því að vinna Íslendinga í... Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Neymar fer ekki fet

Einhver bið virðist ætla að verða á því að Evrópubúar fái að sjá brasilíska undrabarnið Neymar spila í hverri viku því nú hefur lið hans Santos í Brasilíu enn eina ferðina gefið það út að Neymar verði ekki seldur og muni spila hjá Santos þar til... Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Noregur Haugesund – Strömgodset 2:3 • Andrés Már Jóhannesson...

Noregur Haugesund – Strömgodset 2:3 • Andrés Már Jóhannesson var ónotaður varamaður í liði Haugesund. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Ólafur Björn í vonlausri stöðu

Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum þarf á kraftaverki að halda í dag ætli hann að komast í gegnum fyrsta stig úrtökumóta fyrir PGA-mótaröðina. Hann lék þriðja hringinn í gær á 74 höggum eða fjórum höggum yfir pari vallarins. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Selfoss upp í annað sæti

Selfoss jafnaði Stjörnuna að stigum í 1. deild karla í handknattleik þegar liðið lagði Fjölni, 27:21, í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 744 orð | 2 myndir

Spilaði á móti Alex Ovechkin

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Bandaríkjamaðurinn David MacIsaac var á dögunum ráðinn landsliðsþjálfari karla í íshokkí. MacIsaac kom til Íslands fyrir rúmu ári og tók þá við þjálfun Bjarnarins. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 630 orð | 2 myndir

Stefni ótrauður á að vinna sæti í landsliðinu á ný

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Við erum ekki ánægðir með tímabilið hjá okkur. Það voru miklar væntingar gerðar til liðsins fyrir leiktíðina. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Viktor Bjarki samdi við Framara

Knattspyrnumaðurinn Viktor Bjarki Arnarsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Fram en hann kemur í Safamýrina frá bikarmeisturum KR þar sem hann hefur spilað frá árinu 2008. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Wilbek vill í undanúrslitin

Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, hefur sett stefnuna á að komast í undanúrslit á heimsmeistaramótinu sem haldið verður á Spáni í janúar. Wilbek telur lið sitt vera það fjórða besta í heiminum. Meira
27. október 2012 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Þrír sigrar í röð hjá Skallagrími

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Skallagrímsmenn úr Borgarnesi unnu sinn þriðja sigur í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar þeir lögðu ÍR nokkuð örugglega, 80:71, á heimavelli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.