Greinar sunnudaginn 28. október 2012

Ritstjórnargreinar

28. október 2012 | Reykjavíkurbréf | 1592 orð | 1 mynd

Það á að gefa Ríkisútvarpinu nýtt tækifæri

Sífellt fleiri sjá orðið í gegnum stórkostlega misnotkun á þeim miðli sem landsmenn allir eru neyddir til að styðja. Meira

Sunnudagsblað

28. október 2012 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

12 stundir

Tólf klukkustunda langt myndbandsverk Ragnars Kjartanssonar, Bliss , verður sýnt á hinni umfangsmiklu listkaupstefnu Art Basel á Miami Beach í desember næstkomandi. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 108 orð | 6 myndir

43 hjóluðu hjá á 20 mínútum

Fólk á leið til vinnu að morgni á hjóli er sífellt algengari sjón í höfuðborginni. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 117 orð | 4 myndir

65,3 gráður norður

Kulusuk á Grænlandi og Patreksfjörður eru á sömu breiddargráðu, 65,3° norður. Yfir sundið er aðeins tveggja tíma flug og þá er komið í aðra veröld. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 169 orð | 3 myndir

Að breyta heimi

Þegar Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við þjálfun kvennalandsliðsins í knattspyrnu fyrir nokkrum árum setti hann liðinu skýr langtímamarkmið. Nokkur þeirra hafa þegar náðst. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 143 orð | 1 mynd

Að horfast í augu við sjálfan sig

Nú ætla ég að taka út allan sykur, hveiti, kaffi, glútein, fitu... bla, bla bla. Margir ætla sér um of þegar þeir taka mataræðið í gegn. Gjarnan leiðir það til þess að þeir springa á limminu og fara í sama farið. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 200 orð | 4 myndir

AF NETINU

Stelpurnar okkar Margir fögnuðu því ákaft á Facebook að stelpurnar okkar væru komnar áfram í Evrópukeppnina í knattspyrnu. Ragnhildur Sverrisdóttir : Snillingar þessar stelpur! Þarf maður ekki að fara að plana ferðalag til Svíþjóðar á næsta ári? Dagur... Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 321 orð | 2 myndir

Allir geta prófað allt

„ÍR-ungar“ er verkefni sem leyfir krökkum að prófa ólíkar íþróttagreinar. Foreldrar greiða eitt gjald og iðkendum hefur þegar fjölgað um 50%. Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 414 orð | 1 mynd

Almenningur mun verða með posa í vasanum

Að greiða reikninga sína eða að fá þá greidda gat verið flókið fyrr á tímum en nú virðist þetta allt vera að færast í snjallsímana okkar. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 668 orð | 2 myndir

Alþjóðamál Karl Blöndal kbl@mbl.is

„Mér finnst þetta súrrealískt“ 530 milljónir manna hafa horft á slagarann Gangnam Style á vefnum YouTube og flytjandinn, suðurkóreski popparinn Psy, er orðinn þekktur um allan heim, ekki síst fyrir knapasporið, sem ryður sér til rúms á dansgólfum um víða veröld. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 237 orð | 10 myndir

Ástríðan tók yfir

Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir hannar fallega heimilismuni undir merkjum IHANNA HOME. Hún býr ásamt fjölskyldu sinni í fallegu raðhúsi Öskjuhlíðarmegin við Bústaðaveginn. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 604 orð | 7 myndir

Balkankvöldstund í Hafnarfirði

Kvöld eitt hittust meðlimir Varsjárbandalagsins í heimahúsi og elduðu indverskt lambalæri, reiddu fram fagran fordrykk og girnilegasta eftirrétt Texti: Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Ljósmyndir: Eggert Jóhannesson eggert@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

„Veik“ tengsl aspartam við hvítblæði

Sætuefnið aspartam hefur verið mikið rannsakað. Árið 2009 birtist rannsókn sem unnin var af alþjóðlegu krabbameinssamtökunum NCI (National cancer institude). Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 436 orð | 1 mynd

Beint og milliliðalaust

Hefðu bankarnir verið einkavæddir og seldir ef þjóðin hefði verið spurð beint um það? Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 440 orð | 2 myndir

Boltinn Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is

Besti miðherjinn? Margir frábærir markaskorarar eru þekktir í fótboltasögunni. En hver er sá besti? Ekki er hægt að nefna eitt nafn í því sambandi, en William „Dixie“ Dean er hugsanlega sé besti sem fram hefur komið á Englandi Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 591 orð | 3 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Eva Joly hugsaði til Íslendinga þegar hún skrifaði spennubók Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 464 orð | 2 myndir

Börnin eru hörðustu gagnrýnendurnir

Fjögurra barna móðir í Reykjavík heldur úti líflegu matarbloggi. Hún deilir dýrindis fiskuppskrift með lesendum og segir börnin sína hörðustu matargagnrýnendur Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 297 orð | 2 myndir

Dagar skyndibita

Föstudagar eru skyndibitadagar ef marka má tölur unnar úr Meniga-hagkerfinu. Á föstudögum fer fram 19% af heildarskyndibitaveltu Íslendinga en það er 73% meiri velta en á mánudögum. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 90 orð | 2 myndir

Dexter snýr aftur á skjáinn

Sjöunda þáttaröðin um siðblindingjann Dexter sem starfar hjá rannsóknarlögreglunni á Miami fer í loftið á sunnudag á SkjáEinum Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Djasstónleikar í kvöld

Hvað? Djassband Röggu Gröndal. Hvar? Café Haiti, Geirsgötu 7b. Hvenær? Kl. 16-18. Nánar Djasstónleikar. Ókeypis... Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 134 orð | 11 myndir

Dótið hans Bonds

James Bond er búinn að vera helsta karlmennskutákn margra kynslóða og það er ekki að fara að breytast. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 283 orð | 9 myndir

Draga Björg í bú

Edda Gylfadóttir og Helga Björg Jónasardóttir reka hönnunarfyrirtækið Björg í bú. Úr smiðju þeirra hefur komið fjöldi bráðskemmtilegra hluta. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Dýnamísk dúó

Á fyrstu tónleikum Elektra Ensemble í vetur, sem haldnir verða á Kjarvalsstöðum á sunnudagskvöld klukkan 20, verður boðið upp á þrjú dýnamísk dúó eftir þekktustu tónskáld rómantíska tímabilsins, þá Franz Schubert, Robert Schumann og Johannes Brahms. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 226 orð | 1 mynd

Eftirlíking af eimreiðinni á hafnarbakkanum

Eimreiðin, sem stendur á hafnarbakkanum í Reykjavík, á sér litla tvíburasystur og sólríkan dag í liðinni viku bar fundum þeirra saman í fyrsta skipti. Eigandi litlu eimreiðarinnar er Michael T. Corgan, dósent í alþjóðastjórnmálum við Boston University. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 273 orð | 1 mynd

Eftirspurn eykst og verð mun hækka

Íslandsbanki býst við umsvifum á fasteignamarkaði Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 348 orð | 2 myndir

Ekki hefðbundnir tónleikar

Búast má við óvenjulegri framsetningu á tónleikum Kaleidoskop sem fiðluleikarinn Elfa Rún Kristinsdóttir leiðir. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

Enska úrvalsdeildin

Það verður án vafa hart barist á Stamford Bridge leikvanginum í dag þar sem stórliðin Chelsea og Manchester United mætast í ensku úrvalsdeildinni. Stöð 2 Sport á sunnudaginn kl.... Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 323 orð | 3 myndir

Fangar anda hönnuðanna

Ný ljósmyndabók eftir Charlie Strand er komin út og er íslensk fatahönnun í fókus. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 356 orð | 8 myndir

Fín föt, vel snyrt andlit & fullkomið hár

Hin undurfagra Jennifer Lopez mætti í rósableikum kjól á tískusýningu Valentino á dögunum sem haldin var á tískuvikunni í París. Kjóllinn er þröngur að ofan, síðerma og víkkar örlítið yfir magann sem gerir hann klæðilegan og smart. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 265 orð | 1 mynd

Fyrirmyndir í myndum

Börn eru ákaflega móttækileg fyrir myndmáli. Þess vegna skiptir það sem þau sjá ekki síður máli en það sem við þau er sagt . Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Svínshár og blikkhólkar standa upp úr í fjarlægri minningu um framleiðslu á málningarpenslum í Penslaverksmiðjunni í Hafnarfirði. Þar hóf ég starfsferil minn. Sigríður Guðlaugsdóttir, verkefnisstjóri... Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Gamlar kvikmyndir í bíó

Hvað? Kvikmyndir frá árunum 1909 og 1921. Hvar? Bæjarbíó, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Hvenær? kl. 16. Nánar Sjá nánar á vefsíðunni kvikmyndasafn. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Ganga á kjötsúpudegi

Hvað? Menningarleg gönguferð í fylgd Birnu Þórðardóttur. Hvar? Skólavörðustígur. Hvenær? Kl. 13-14. Nánar Gönguferð í tilefni kjörsúpudags frá... Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 207 orð | 1 mynd

Gatwick gefur vonir um vöxt

Icelandair hóf á dögunum áætlunarflug til og frá Gatwick-flugvellinum í London. Þangað verður flogið tvisvar í viku. Binda forráðamenn flugfélagsins góðar vonir við flug á þennan völl sem er mjög fjölfarinn. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Graskersútskurðarkeppni

Hvað? Keppni í graskersúrskurði. Hvar? Culina í Kringlunni. Hvenær? Kl. 10-16. Nánar Grasker og áhöld á... Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Hvað hét bókin?

Þórbergur Þórðarson frá Hala í Suðursveit er eitt stærsta nafn íslenskrar bókmenntasögu. Stíll hans var tær og frásagnargleðin sérstök. Helst skrifaði Þórbergur ævibækur og sögur á mörkum skáldskapar og staðreynda. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 136 orð | 2 myndir

Hvað kostar að æfa fimleika?

Fimleikar njóta sífellt meiri vinsælda en æfingagjöldin eru ólík eftir því hvar er æft. Tækjabúnaður fyrir fimleikasali er dýr og æfingar geta kostað sitt Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 358 orð | 1 mynd

Hvetur alla til Kínafarar

Kristín Aðalsteinsdóttir er heilluð af Kína en fann betur en áður við heimkomuna hve Íslendingar búa við undursamleg kjör. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

It's Bond, James Bond

Hvað? Frumsýningarhelgi Skyfall 007. Hvar? Bíóhús, sjá vefsíðuna midi.is Hvenær? Alla helgina á ýmsum tímum. Nánar 23. kvikmyndin um James... Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 187 orð | 1 mynd

Íslenskur sproti besta fjárfestingin

Íslenska hátæknifyrirtækið ReMake Electric stóð upp úr í alþjóðlegu mati á evrópska orkubúnaðar- og tækjageiranum sem helsta fjárfestingartækifæri í Evrópu árið 2012. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Í þættinum „Þegar tíminn hverfur“ er rætt við Önnu...

Í þættinum „Þegar tíminn hverfur“ er rætt við Önnu Þorvaldsdóttur tónskáld sem í nóvember veitir Tónskáldaverðlaunum Norðurlandaráðs 2012 viðtöku en verðlaunin hlýtur hún fyrir verkið Dreymi. Er rætt við Önnu m.a. um feril hennar, bakgrunn... Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 424 orð | 2 myndir

Kanntu að moka skít?

Kann hann að moka skít? Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 27. október rennur út á hádegi 2. nóvember. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 61 orð | 2 myndir

Landinn og James Bond

SkjárEinn kl.16.15 Moonraker er ellefta myndin um njósnara hennar hátignar. Þar er það sjálfur Roger Moore sem slæst við vondu kallana sjónvarpsáhorfendum til yndisauka. RÚV kl.19. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 1612 orð | 4 myndir

Landslagið er miðillinn

Guðmundur Hrafn Arngrímsson landslagsarkitekt er fjögurra barna faðir í Grafarholti með sterka samfélagsvitund. Eitt af verkefnum hans var að byggja náttúrulegt leiksvæði við leikskólann Reynisholt í hverfinu. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Eggert Jóhannesson eggert@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 1495 orð | 1 mynd

Líklega er ég bara krakki í mér

Iðunn Steinsdóttir ræðir um 30 ára rithöfundarferil, uppvöxtinn, makamissi og sorg. Einnig talar hún um bókina sem hana langar til að skrifa um langafa sinn sem átti erfiða ævi og varð úti rúmlega þrítugur, Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 363 orð | 1 mynd

Munurinn mjög lítill

Mikil umræða hefur verið um Cocoa Puffs að undanförnu sem framleitt er beggja vegna Atlantshafsins. Sunnudagsblaði Morgunblaðsins lék forvitni á að vita mun á innihaldi og næringargildi varanna. Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 846 orð | 3 myndir

Náttúran nýtt

Albert Eiríksson og Anna Rósa Róbertsdóttir elda ljúfmeti úr lækningajurtum í samnefndri matreiðslubók, sem var að koma út. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Nóg að gera hjá Hebu

Heba Þórisdóttir, förðunarmeistari í Bandaríkjunum, er önnum kafin þessa dagana. Hún hefur nýlokið gerð kvikmyndarinnar Django Unchained þar sem hún var yfirmaður förðunardeildar. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 117 orð | 3 myndir

Ný verslun og sýningarrými

Hönnuðurinn Sruli Recht opnar um helgina dyrnar að nýrri verslun og sýningarrými að Bergstaðastræti 4, í viðbót við Vopnabúrið við Hólmaslóð. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 1000 orð | 5 myndir

Næringargildið skiptir öllu

Næringarfræðingur telur mikilvægt að fólk átti sig á þeim tómu hitaeiningum sem finna má í sælgæti. Hægt er að innbyrða gríðarlega umfangsmikið magn af grænmeti til að ná upp í sambærilegt hitaeiningamagn og við neyslu sælgætis. Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Óðir auglýsingamenn

Stöð 2 kl.22.05 á sunnudag Næstsíðasti þátturinn í þessari fimmtu þáttaröð af Mad Men. Don Draper og félagar fara mikinn í villtum heimi auglýsingabransa sjötta áratugarins á Madison Avenue í New... Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 895 orð | 21 mynd

Pakkað fyrir flug

Flugfarþegar hafa sífellt knappari heimildir þegar kemur að farangri. Því er ráð að ígrunda vandlega hverju er pakkað i handtösku fyrir flugferð Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 385 orð | 9 myndir

Skemmtilegast að kaupa barnaföt

Heiðrún Grétarsdóttir, verkefnastjóri ráðstefnu- og fundahalds í Hofi á Akureyri, heldur upp á hálsmen frá Hringa en vildi gjarnan komast aftur til stríðsáranna og kaupa sér fallegan kjól. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 703 orð | 4 myndir

Smálán í óláni

Ófáir lántakendur hafa farið flatt á smálánum. Í nýju frumvarpi eru auknar kröfur gerðar til smálánafyrirtækja um að kanna greiðslugetu þeirra sem taka lánin. Breki Karlsson breki@breki.com Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 1123 orð | 5 myndir

Stelpurnar okkar

Birta Sól Guðbrandsdóttir er einn Evrópumeistaranna í hópfimleikum frá því um síðustu helgi en Fanndís Friðriksdóttir og stöllur hennar í knattspyrnulandsliðinu tryggðu sér í vikunni sæti á EM í Svíþjóð næsta sumar. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 220 orð | 1 mynd

Tilnefnt til Evrópuverðlauna fyrir vinnuvernd

Verkfræðistofan Mannvit hlaut á dögunum viðurkenningu Vinnueftirlitsins fyrir framúrskarandi vinnuverndarstarf. Einnig var Mannvit tilefnt af Vinnueftirlitinu fyrir Íslands hönd til Evrópuverðlauna fyrir góða starfshætti á sviði vinnuverndar. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 366 orð | 8 myndir

Tímalaus hönnun

Hin klassíska herraskyrta, hvít eða annars konar á lit, tapar seint vinsældum sínum. Skyrtan sem slík hefur fylgt manninum um aldir. En hvað þarf að hafa í huga við kaup á skyrtum og hvernig er skyrtulandslagið hér á landi nú um stundir? Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 286 orð | 1 mynd

Tóku öll lögin upp aftur

Jófríður og Ásthildur Ákadætur skipa hljómsveitina Pascal Pinon. Samhliða námi hafa þær fundið tíma til að hljóðrita og gefa út. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Tónleikar á Rosenberg

Hvað? Tónleikar Magga Eiríks og KK. Hvar? Café Rosenberg. Hvenær? Kl. 22.30. Nánar KK og Maggi Eiríks flytja nokkur vel valin lög úr eigin ranni og... Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Tökur og brúðkaup

Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson er staddur í Kanada þar sem hann leikur í kvikmyndinni Ciudades Desiertas en það er mexíkóski leikstjórinn Roberto Sneider sem leikstýrir myndinni. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 910 orð | 2 myndir

Tölum alltaf saman af skynsemi

Gísli Örn Garðarsson leikstjóri og Börkur Jónsson leikmyndahönnuður hafa margoft unnið saman undir merkjum Vesturports með góðum árangri á síðustu árum. Þeir segja það stundum áskorun að finna grunnhugmynd sem hentar viðkomandi verki. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Undir fullum mána

Gæsir landsins eru nú óðfluga að undirbúa brottför af landinu til vetrardvalar. Þær eru ekki allar svo heppnar að komast á leiðarenda enda gæsaveiðitímabilið í fullum gangi. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 168 orð | 5 myndir

Viðburðir helgarinnar

1 „ Skyfall er í hópi bestu Bond-mynda sögunnar,“ skrifa rýnir Morgunblaðsins um nýju kvikmyndina um James Bond. Njósnari hennar hátignar skipar sérstakan sess í hjörtum landsmanna og þeir hljóta nú að flykkjast í bíó. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 826 orð | 1 mynd

Vildi alltaf láta píanóið syngja

Alfred Brendel, einn kunnasti konsertpíanisti síðustu áratuga, leiðbeindi ungum píanóleikurum í Hörpu í vikunni. Hann segir einleikara verða að sýna tónverkunum virðingu. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 568 orð | 1 mynd

Vildi stytta sér leið

Jón Viktor Gunnarsson vann öruggan sigur á Tölvuteks-mótinu, hinu hefðbundna haustmóti Taflfélags Reykjavíkur, sem lauk í síðustu viku. Hann hlaut 7 ½ vinning af níu mögulegum og var sigur hans aldrei í hættu. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Vögguvísa Elíasar Marar

Hvað? Málþing um Elías Mar. Hvar? Þjóðarbókhlaðan. Hvenær? Kl. 13-15.30. Nánar Fjallað um verk hans... Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Vögguvísuþing

Skáldsaga Elíasar Marar, Vögguvísa , er lesin víða þessa dagana, meðal annars á unglingastigi grunnskóla. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Reykjavík, Bókmenntaborg UNESCO, standa að málþingi um höfundinn og þetta verk hans í dag, laugardag, kl. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 900 orð | 2 myndir

Þjóðmál Pétur Blöndal pebl@mbl.is

Vandanum velt inn í framtíðina Landsbankinn þarf að endursemja um skuldabréf í erlendum gjaldmiðlum. Um 280 milljarðar undir. Skuldirnar geta valdið verulegum þrýstingi á gengi krónunnar og gjaldeyrisforða Seðlabankans. Meira
28. október 2012 | Sunnudagsblað | 463 orð | 4 myndir

Öld einfaldleikans

Ný útgáfa af Windows-stýrikerfinu, Windows 8, er ekki bara uppfærsla á vinsælasta stýrikerfi heims, heldur líka vísbending um framtíðina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.