Greinar mánudaginn 5. nóvember 2012

Fréttir

5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

101 Reykjavík verði á heimsminjaskrá

José Miguel Gómez Acosta, arkitekt og ritstjóri, flytur hádegisfyrirlestur í hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskólans í dag kl. 12.10. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

Aðeins fjórða hvert jólatré ræktað hér

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þó að sjö vikur séu til jóla er það verkefni um 30 manna þessa dagana að höggva tré og klippa greinar í skógum landsins. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Átta í forvali VG í Kraganum

Forval Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Suðvesturkjördæmi verður haldið 24. nóvember nk. Frestur til þess að gefa kost á sér í forvalið var til miðnættis þriðja nóvember. Meira
5. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Barack Obama talinn standa betur að vígi í lykilríkjum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nýjustu fylgiskannanir í Bandaríkjunum benda til þess að forsetakosningarnar á morgun verði með þeim tvísýnustu í sögu landsins. Lítill eða enginn munur er á fylgi frambjóðendanna samkvæmt könnunum sem ná til alls landsins. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 1283 orð | 6 myndir

„Verkefnið að ná nógu góðu verði“

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þetta er spennandi verkefni,“ var það fyrsta sem Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri hjá Norway Seafoods í Noregi, sagði er hann var spurður um glímuna á fiskmörkuðum á næsta ári. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Betri mæting hjá þeim yngri

Í Rimaskóla í Grafarvogi var betri mæting í yngri bekkjum skólans en eldri í óveðrinu síðasta föstudag. Helgi Árnason skólastjóri segir þetta almennt vera raunina í vondu veðri. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Bjarni kannast ekki við klofningsflokk

„Ég kannast ekki við þetta,“ segir Bjarni Harðarson, bóksali og fv. aðstoðarmaður Jóns Bjarnasonar í tíð hans sem sjávarútvegsráðherra, spurður um þann orðróm að hann taki þátt í undirbúningi klofningsframboðs úr VG. Meira
5. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 89 orð

Deilt um hjónabönd samkynhneigðra

Ríkisstjórn Frakklands stefnir að því að binda réttindi samkynhneigðra til að ganga í hjónaband í lög fyrir lok næsta árs. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ekki líklegt að fiskverð haldist óbreytt

„Þegar ég tala við mína sölumenn eru þeir ekki bjartsýnir á að verðið sem fæst í dag haldi lengi,“ segir Jóhannes Pálsson, einn framkvæmdastjóra stærsta sjávarútvegsfyrirtækis í Noregi. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Erfiðleikar í mjólkurflutningum nyrðra

Laxamýri | Miklar tafir urðu á mjólkurflutningum í Eyjafirði og Suður-Þingeyjarsýslu í óveðrinu fyrir helgina. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Fólk fann fyrir sjóveiki í Turninum

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Í hvassviðrinu á föstudaginn fann fólk sem starfar í hæstu háhýsum á höfuðborgarsvæðinu vel fyrir veðrinu. Í Turninum í Kópavogi fóru nokkrir starfsmenn heim á hádegi þar sem þeir fundu fyrir sjóveiki. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Helstu leiðir opnaðar í gær

Gríðarlegt fannfergi hefur verið víða á Norðurlandi síðustu daga miðað við árstíma. Samgöngur fóru úr skorðum og það var ekki fyrr en í gær sem allar helstu leiðir voru opnaðar fyrir umferð. Enn var þó þung færð á sveitavegum. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Hnökrar í sms-viðvörunarkerfi Almannavarna

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ekki verður ljóst fyrr en síðar í vikunni hve mikið tjón hlaust af ofsaveðrinu sem gekk yfir landið fyrir og um helgina en ljóst er að það er gríðarlegt. Þetta segir Víðir Reynisson, deildarstjóri Almannavarna. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Hyggst skoða tímabundnar ráðningar

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Jólatré árlega fyrir um hálfan milljarð

Áætla má að fyrir jól séu á hverju ári seld um sextíu þúsund jólatré hér á landi fyrir um hálfan milljarð króna. Þar af eru tíu til tólf þúsund ræktuð hérlendis. Um fimmtíu þúsund tré eru innflutt, einkum normansþinur frá Danmörku. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Konfekt fyrir eyru og augu

María Ólafsdóttir maria@mbl.is „Þetta voru stórkostlegir tónleikar bæði fyrir augu og eyru. Fólk var virkilega hrifið en hljómsveitin lék mjög góða blöndu af gömlu efni og nýju. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Lítið af rjúpu en tófan til vandræða

Þórshöfn | Rjúpnaveiðimenn hafa ekki verið fengsælir síðustu dagana og segja lítið vera af rjúpu á svæðinu. Dæmi eru um að menn gangi klukkutímum saman um heiðalöndin án þess að sjá fugl. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Margir eiga erfitt með jólahaldið

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hjálparstofnanir eru farnar að huga að jólunum. Það lítur þó út fyrir að úthlutanir til bágstaddra verði ekki eins rausnarlegar og áður því fjárhagsstaða hjálparstofnana er lakari en fyrri ár m.a. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Myndakeppni með Stjörnustríðsþema

Nörd Norðursins hefur hafið ljósmyndakeppni með Stjörnustríðsþema og hægt verður að leggja fram myndir til 16. nóvember. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Nokkur vindhraðamet og snarpasta hviðan

Nokkur vindhraðamet voru sett í áhlaupinu á föstudag. Meira
5. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Nýfætt barn skilið eftir í kassa

Nýfæddur drengur fannst í kassa í belgísku borginni Antwerpen um helgina. Um er að ræða kassa þar sem hægt er að skilja börn eftir ef þau eru óvelkomin í heiminn, að sögn fréttastofunnar Belga . Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ómar

Sköpunargleði Fjölmargir lögðu leið sína í Ráðhús Reykjavíkur í gær til að skoða handverk, list og hönnun af ýmsu tagi á sýningunni Handverk og hönnun. Þetta er í áttunda sinn sem Handverk og hönnun stendur fyrir þessum árlega viðburði í Ráðhúsinu. Meira
5. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Páfi Kopta valinn

Tilkynnt var í gær að Tawadros, sextugur biskup, yrði næsti páfi Kopta, kristinna Egypta. Um 2.500 kjörmenn höfðu kosningarétt í páfakjörinu sem lauk þannig að nöfn þriggja efstu í kosingunum voru sett í kassa á altarinu í St. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Píanókeppni EPTA að hefjast í Salnum

Fimmta píanókeppni Íslandsdeildar EPTA fer fram í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs, dagana 7.-11. nóvember. EPTA-keppnin er ein mikilvægasta keppnin á Íslandi í flutningi klassískrar tónlistar. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð

Rafmagn sló sums staðar út í óveðrinu

Björgunarsveitarmenn bæði á Norður- og Austurlandi aðstoðuðu starfsmenn Landsnets við að eyða ísingu af raflínum á laugardag en þar snjóaði gríðarlega í óveðrinu. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Skriðdreki kom blaðinu á Vesturland

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Óveðrið sem gekk yfir landið frá því á fimmtudag setti dreifingu Morgunblaðsins úr skorðum á landsbyggðinni. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Skútur fuku á hliðina

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Allt lítur út fyrir að milljónatjón hafi orðið á skútum Siglingafélagsins Brokeyjar sem voru í uppsátri í Gufunesi í fárviðrinu á föstudag. Að sögn Kristjáns S. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð

Tólf í framboði í forvali VG í Reykjavík

Framboðsfrestur í forval VGR vegna alþingiskosninganna í vor er liðinn. Eins og ákveðið var á félagsfundi VGR fer forvalið fram 24. nóvember næstkomandi, en utankjörfundaratkvæðagreiðsla verður 17.-23. nóvember. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Veiðigjöld ekki rök gegn launahækkunum

„Það liggur fyrir að launakostnaður eins og annar rekstrarkostnaður er frádráttarbær áður en kemur að stofni til ákvörðunar veiðigjalds. Þetta vita bæði sjómenn og útgerðarmenn. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

VG býst við að tapa mönnum

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Auðvitað var útkoman 2009 mjög góð. Þá fjölgaði þingsætum okkar heilmikið. Kannanir benda nú til þess að eitthvað muni undan láta. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Vill 2. sæti hjá Framsókn í Reykjavík

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hdl. gefur kost á sér á framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og sækist eftir 2. sæti á listanum. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Vill 4.-5. sæti hjá Samfylkingu

Arnar Guðmundsson, formaður Félags frjálslyndra jafnaðarmanna, fyrrv. aðstoðarmaður iðnaðarráðherra og nú aðstoðarmaður fjármála- og efnahagsráðherra, býður sig fram í 4.-5. sæti í forvali Samfylkingar í Reykjavík fyrir þingkosningar. Meira
5. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 325 orð

Vísbendingar um að enginn loðnukvóti verði gefinn út

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Miðað við þær mælingar sem við fengum núna verður ekki mælt með neinni loðnuveiði fyrr en að loknum mælingum eftir ár. Það er ekki hægt að útiloka að það verði engin veiði. Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2012 | Leiðarar | 465 orð

Bundnir til kosninga

Hann verður falskari tónninn í blekkingunum ef reynt verður að bera þær á borð öðru sinni Meira
5. nóvember 2012 | Staksteinar | 154 orð | 1 mynd

Fréttamat samt við sig

Fréttastofa Ríkisútvarpsins er æ oftar staðin að verki. Björn Bjarnason skrifaði um helgina: Fréttamat í Efstaleitinu er sérkennilegt. Meira
5. nóvember 2012 | Leiðarar | 238 orð

Hnífjafn lokasprettur

Obama og Romney gefa allt í baráttuna Meira

Menning

5. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 606 orð | 4 myndir

Bóluefnin þjóta út í blóðið

Af airwaves María Ólafsdóttir maria@mbl.is Það er með hálfgerðum trega sem ég stíg upp úr stofusófanum eftir kvöldmatinn, pakka mér inn í dúnúlpuna og set húfuna á hausinn. Meira
5. nóvember 2012 | Menningarlíf | 37 orð | 4 myndir

Dr. Gunni hélt útgáfuteiti í Máli og menningu vegna bókarinnar Stuð vors lands

Mikið fjör var í Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi á föstudag þegar fagnað var útkomu nýrrar bókar Dr. Gunna, Stuð vors lands, um sögu íslenskrar dægurtónlistar. Þekktir söngvarar tróðu upp með Dr. Gunna og hljómsveit... Meira
5. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 575 orð | 3 myndir

Einbeittur tónlistarvilji

Af Airwaves Ingvi Matthías Árnason ingvimz@gmail.com Airwaves-fiðringurinn var í loftinu þegar ég vaknaði á laugardaginn, sérstaklega þar sem laugardagurinn hefur, á þeim loftbylgjum sem ég hef sótt, verið bestur. Meira
5. nóvember 2012 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Grátið vegna forsetakosninga

Í tíu-fréttum Sjónvarps var nýlega sýnd frétt um litla bandaríska stúlku, fimm til sex ára, sem hágrét meðan mamman reyndi að hugga hana. Meira
5. nóvember 2012 | Myndlist | 240 orð | 2 myndir

Sjón og horn

Til 6. janúar 2013. Opið alla daga kl. 10-17 og fimmtudaga til kl. 20. Aðgangur 1.100 kr. Námsmenn 25 ára og yngri: 550 kr. Hópar 10+ 650 kr. Frítt fyrir börn yngri en 18 ára, eldri borgara og öryrkja. Árskort 3.000 kr. Sýningarstjóri: Hanna Styrmisdóttir. Meira
5. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 203 orð | 3 myndir

Þykir vænst um stolna plötu

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ýmislegt. Kindness, King Krule. Líka hljómsveit frá Chile sem heitir Astro og er mjög fersk. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Meira

Umræðan

5. nóvember 2012 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Hitaveitustokkurinn í Reykjavík og Mosfellsbæ

Eftir Atla Gíslason: "Áskorun á Reykjavíkurborg, Mosfellsbæ og Orkuveitu Reykjavíkur að hefja hitaveitustokkinn til fyrri vegs og virðingar." Meira
5. nóvember 2012 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Poppmenningin sigraði

Það var magnað að hlusta á Ásgeir Trausta á Kexinu í gær eftir vel heppnaða Airwaves-tónlistarhátíð. Sneisafullt var út úr dyrum, svo mjög að það þurfti að loka staðnum og ekki komust allir að sem vildu. Meira
5. nóvember 2012 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg greiðir geipiverð fyrir lélegar eignir

Eftir Kjartan Magnússon: "Kaupin eru skýrt dæmi um léleg vinnubrögð meirihluta Besta flokksins og Samfylkingarinnar í skipulagsmálum og fjármálum Reykjavíkurborgar." Meira
5. nóvember 2012 | Velvakandi | 141 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Nei Nubo, haltu þig heima hjá þér Halló, halló, Eyþór Heiðberg. Mættu allir okkar þingmenn mæla sem þú. Hvað eigum við að gera við þennan ættbálk hingað til lands annað en að gera okkur að þrælum hans? Meira

Minningargreinar

5. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1743 orð | 1 mynd

Dómhildur Jónsdóttir

Dómhildur Jónsdóttir fæddist 22. mars 1926 á Akureyri. Hún lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 18. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Mýrdal Karlsdóttir húsmóðir, fædd 24.4. 1902, dáin 2.8. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1926 orð | 1 mynd

Hrefna Daníelsdóttir

Hrefna Daníelsdóttir fæddist á Akranesi 16. apríl 1933, hún lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 29. október 2012. Hrefna var dóttir hjónanna, Guðlaugs Daníels Vigfússonar, f. 16.11. 1903, d. 11.5. 1964, frá Akranesi og Sigrúnar Sigurðardóttur, f. 2.10. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1765 orð | 1 mynd

Steinunn H. Sigurðardóttir

Steinunn H. Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 27. október 1950. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut á 62 ára afmælisdegi sínum hinn 27. október 2012. Foreldrar hennar voru Sigurður Jón Stefánsson verslunarmaður, f. 20.8. 1927, d. 6.12. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2012 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Sveinn Ingi Hrafnkelsson

Sveinn Ingi Hrafnkelsson fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 2.desember árið 1992. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 20. október Foreldrar hans eru Sigríður Sveinsdóttir f. 5. maí 1971 og Hrafnkell Daníelsson f. 30. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2110 orð | 1 mynd

Unnur Magnúsdóttir

Unnur Magnúsdóttir fæddist í Flögu í Villingaholtshreppi 28. mars 1930. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Boðaþing 25. október 2012. Foreldrar hennar voru hjónin í Flögu, þau Magnús Árnason, hreppstjóri frá Hurðarbaki í Villingaholtshreppi, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Búrma í náðinni hjá Alþjóðabankanum

Alþjóðabankinn, World Bank, hefur veitt Búrma styrk að upphæð 80 milljónir dollara og lýst yfir vilja til að beina lánum til ríkisstjórnar landsins. Styrkurinn á að renna til smíði skóla og heilsugæslna sem og til bóta á vegakerfi og brúm landsins. Meira
5. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

RBS býst við hárri sekt vegna Libor-málsins

Royal Bank of Scotland mun á næstunni eiga í samningaviðræðum við breskar eftirlitsstofnanir til að ná sátt um lyktir Libor-hneykslisins svokallaða. Meira
5. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 272 orð | 1 mynd

Skörp niðursveifla á hlutabréfamörkuðum

Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn var jákvæður fyrri hluta föstudags í ljósi talna af vinnumarkaði, en launuðum störfum í atvinnugeirum öðrum en landbúnaði fjölgaði um 171.000 í október, töluvert umfram spár sem höfðu hljóðað upp á 120.000 ný störf. Meira

Daglegt líf

5. nóvember 2012 | Daglegt líf | 357 orð | 2 myndir

Betri svefn án svefnlyfja

Átt þú eða einhver sem þú þekkir erfitt með svefn? Líklegt er að flestir svari þessari spurningu játandi, enda er svefnleysi algengt. Meira
5. nóvember 2012 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Glás af góðum hugmyndum

Það ætti ekki að vera vandamál að fá góðar hugmyndir á vefsíðu sem ber heitið goodideasforyou.com. Enda sér maður fljótt að á síðunni er að finna margar góðar og sniðugar lausnir og hugmyndir fyrir heimilið. Meira
5. nóvember 2012 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

...kíkið á Menningardaga Árbæjar 2012

Menningardagar Árbæjar 2012 standa nú yfir en þeir eru haldnir að tilstuðlan hverfisráðs Árbæjar og er rauði þráðurinn í ár að hafa úrval barna- og fjölskylduvænna menningarviðburða á dagskránni. Í dag, mánudaginn 5. Meira
5. nóvember 2012 | Daglegt líf | 139 orð | 2 myndir

Landslag, fuglar og blóm í málverkum Kolbrúnar

Í gær var opnuð sýning á olíumálverkum Kolbrúnar Ingimarsdóttur í Boganum í Gerðubergi. Sýningin ber yfirskriftina Upphaf og myndefni sitt sækir Kolbrún til náttúrunnar. Myndirnar á sýningunni eru meðal annars af landslagi og fuglum. Meira
5. nóvember 2012 | Daglegt líf | 574 orð | 3 myndir

Öll börn eru búin til úr einskonar ást

Hulstur utan um sál kallast bók Hugrúnar Hrannar Kristjánsdóttur sem segir frá því hvernig börnin verða til og tekur fyrir mismunandi fjölskyldugerðir nútímans. Bókin er skreytt með ævintýralegum teikningum þar sem líkaminn og nektin eru sett fram á hispurslausan en fallegan hátt. Meira

Fastir þættir

5. nóvember 2012 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

Afslöppun eftir hressilega törn

Síðustu vikur í vinnunni hafa verið annasamar. Vona því að mér gefist einhver stund á afmælisdeginum til að slappa af. Hvassviðri sl. Meira
5. nóvember 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir

40 ára Ágústa er leikskólakennari frá 2006 og er aðstoðarleikskólastj. við heilsuleikskólann Urðarhól. Maki: Eggert Þór Kristófersson, f. 1970, framkvæmdastjóri hjá N1. Börn: Eva Ósk, f. 1988; Kristófer, f. 1995; Hekla, f. 2002, og Tómas, f. 2007. Meira
5. nóvember 2012 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lærisveinar Bergens. Meira
5. nóvember 2012 | Í dag | 13 orð

Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, hann varð mér til hjálpræðis...

Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, hann varð mér til hjálpræðis. Meira
5. nóvember 2012 | Í dag | 269 orð | 1 mynd

Geir Gígja

Geir Kristjánsson Gígja fæddist að Hnjúki í Vatnsdal 5. nóvember árið 1898, sonur Kristjáns Magnússonar kennara og Sigríðar Jósefsdóttur. Frá 1899 ólst Geir upp hjá Birni Leví Guðmundssyni og Þorbjörgu Helgadóttur á Marðarnúpi í Vatnsdal. Meira
5. nóvember 2012 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Dagur Axelsson hélt tombólu fyrir utan verslun Samkaupa við Hlíðarbraut á Akureyri. Hann safnaði 3.317 krónum sem hann styrkti Rauða kross Íslands... Meira
5. nóvember 2012 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Agnes Inga Kristjánsdóttir, Heba Róbertsdóttir og Helga Sólveig Sveinsdóttir söfnuðu dóti og héldu tombólu fyrir utan pítsustaðinn Jón sprett á Akureyri. Þær söfnuðu 1.111 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
5. nóvember 2012 | Í dag | 277 orð

Hrosshár spinnur Helgi vinnumaður

Anna Margrét Birgisdóttir í Breiðdalsvík skrifaði mér bréf og spurðist fyrir um kvæði eftir Sigurð Júl. Jóhannesson sem móðir hennar hefði kunnað, en úr því birtist eitt erindi hér í Vísnahorni 15. október. Meira
5. nóvember 2012 | Árnað heilla | 527 orð | 4 myndir

Höfundarréttur er almennt vanmetinn

Jón fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Vesturbænum og á Seltjarnarnesinu. Hann var í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla, stundaði nám við MR og lauk þaðan stúdentsprófi 1982, stundaði nám í lögfræði við HÍ og lauk þaðan embættisprófi í lögfræði 1988. Meira
5. nóvember 2012 | Í dag | 36 orð

Málið

Að sæta lagi þýðir að nota tækifærið , notfæra sér e-ð þegar það gefst. Sömuleiðis má segja að sæta færi . Ennfremur er hægt að neyta færis . Að „sæta færis“ er hinsvegar ólíklegt til... Meira
5. nóvember 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Monika Freysteinsdóttir

30 ára Monika ólst upp á Akranesi frá fjögurra ára aldri, lauk embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 2011 og er læknir á lyflæknissviði Landspítalans. Unnusti: Jón Heiðar Erlendsson, f. 1979, verkfræðinemi við HR. Foreldrar: Freysteinn Barkarson, f. Meira
5. nóvember 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Sara Heimisdóttir

30 ára Sara var lengi í fiskvinnslu á Neskaupstað og stundaði verslunarstörf á Selfossi. Maki: Teitur Már Símonarson, f. 1985, starfsmaður hjá Fjarðaáli. Börn: Heimir T. Söruson, f. 2004; Símon Ö. Teitsson, f. 2010, og Úlfur S. Teitsson, f. 2011. Meira
5. nóvember 2012 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 Bg7 4. e4 d6 5. Rc3 0-0 6. Be3 c5 7. d5 e6 8. Dd2 exd5 9. cxd5 a6 10. a4 Rbd7 11. Rge2 Re5 12. Rg3 h5 13. Be2 Bd7 14. 0-0 h4 15. Rh1 b5 16. h3 Rh5 17. axb5 axb5 18. Bg5 Db6 19. Bxh4 b4 20. Hxa8 Hxa8 21. Rd1 Bb5 22. f4 Rxf4 23. Meira
5. nóvember 2012 | Árnað heilla | 141 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðrún Sveinbjörnsdóttir 90 ára Heiðrún Guðlaugsdóttir Ósk Jónsdóttir 85 ára Auður Halldórsdóttir Halldór B. Meira
5. nóvember 2012 | Fastir þættir | 267 orð

Víkverji

Á morgun fara fram forsetakosningar í Bandaríkjunum. Einhverra hluta vegna þykir um heimsviðburð að ræða, svo Víkverji hefur í hyggju að poppa og reyna svo að finna kosningavöku í sjónvarpinu. Meira
5. nóvember 2012 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. nóvember 1937 Fyrsti símsvari hér á landi var tekinn í notkun. Með því að hringja í 03 var hægt að fá upplýsingar um hvað tímanum liði. Símsvarinn gekk undir nafninu „ungfrú klukka“. 5. Meira

Íþróttir

5. nóvember 2012 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Alfreð náði að jafna félagsmet

Alfreð Finnbogason skoraði sitt níunda mark í níu leikjum fyrir Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær í 2:1 sigri á Zwolle. Alfreð er nú næstmarkahæstur í deildinni á eftir Wilfried Bony hjá Vitesse sem skorað hefur 12. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Annar á Opna finnska

Júdómaðurinn Kristján Jónsson varð í öðru sæti á Opna finnska meistaramótinu í -81 kg flokki. Kristján tapaði í úrslitum í hörkuviðureign fyrir Laamanen Eetu á ippon. Í fyrstu viðureign mætti hann Laamanen Aatu. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Auðunn varð heimsmeistari

Auðunn Jónsson, lyftingakappi úr Breiðabliki, varð í gær heimsmeistari í réttstöðulyftu í +120 kílóa flokki á síðasta degi Heimsmeistaramótsins sem fram fór í Púertó Ríkó. Auðunn lyfti 362,5 kílóum. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 553 orð | 2 myndir

„Arftakinn“ átti sviðið

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Stórkostlegir tilburðir Úrúgvæjans Luis Suárez komu í veg fyrir að minning fyrirliðans Stevens Gerrards um 600. leik sinn fyrir Liverpool yrði gallsúr og leiðinleg, þó ekki hafi hún orðið að einni hans kærustu. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

„Tekið rosalega stór skref“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Draumahelgi Manchester United

„Við hefðum átt að vera löngu búnir að gera út um leikinn. Ég á bágt með að trúa því hversu illa við fórum með færin okkar. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 1391 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Manchester United – Arsenal 2:1 Robin van Persie...

England A-DEILD: Manchester United – Arsenal 2:1 Robin van Persie 3., Patrice Evra 67. – Santi Cazorla 90. Rautt spjald : Jack Wilshere (Arsenal) 69. Fulham – Everton 2:2 Tim Howard (sjálfsm.) 7., Steve Sidwell 90. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Fékk fimm verðlaun

Karatekappinn Heiðar Benediktsson náði í gullverðlaun, silfurverðlaun og þrenn bronsverðlaun á Gautaborg Open um helgina. Um 650 keppendur frá 8 löndum tóku þátt í mótinu en Heiðar vann til verðlauna í öllum sínum flokkum. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Fjórtán ára á Masters

Fjórtán ára gamall kínverskur kylfingur, Guan Tianlang, verður á næsta ári yngsti keppandi sögunnar til að keppa á US Masters-risamótinu í golfi. Piltur sigraði um helgina áhugamannamót sem veitir keppnisrétt á Masters. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson er markahæstur í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik eftir að tvær umferðir hafa verið leiknar í riðlakeppninni. Hann hefur skorað 22 mörk, tveimur meira en Hvít-Rússinn Siarhei Rutenka . Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 310 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Þór Sigurðsson kom snemma inn á sem varamaður hjá Tottenham vegna meiðsla Sandro en tókst ekki að skora frekar en öðrum leikmönnum liðsins í 1:0 tapi fyrir Wigan á heimavelli. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Franska stórskyttan Nikola Karabatic , sem verið hefur í sviðsljósinu síðustu vikur vegna veðmálahneykslisins í franska handboltanum, hefur áhuga á að leika fyrir landslið Svartfjallalands í framtíðinni og hefur umboðsmaður hans þegar haft samband við... Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Baldvinsson endaði sem þriðji markahæsti leikmaður sænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu með 16 mörk eftir að hafa skorað það sextánda í 1:1-jafntefli við Landskrona í lokaumferðinni um helgina. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Frábær sigur hjá Poulter

Enski kylfingurinn Ian Poulter sigraði á HSBC-meistaramótinu sem lauk í Kína í gær. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikar karla, Lengjubikarinn: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikar karla, Lengjubikarinn: DHL-höllin: KR – Snæfell 19.15 Grindavík: Grindavík – Haukar 19. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 195 orð

Meistararnir ætla að tryggja Matthíasi titil

Íslendingaliðið Start varð í gær 1. deildar meistari í Noregi er liðið vann 3:0 sigur á Kongsvinger í næstsíðustu umferðinni. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Metbyrjun en krísa hjá Barcelona

Barcelona hefur sett félagsmet með byrjun sinni í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á fyrstu leiktíðinni undir stjórn Tito Vilanova en í fyrstu 10 leikjunum hefur Barcelona unnið níu og gert eitt jafntefli. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 625 orð | 4 myndir

Rúmenar voru skildir eftir í síðari hálfleik

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið sýndi enn einu sinni styrk sinn þegar það lagði Rúmeníu í íþróttahöllinni í Piatra Neamt í Rúmeníu í gær, 37:30, í 6. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 321 orð

Räikkönnen er mættur til leiks á nýjan leik og kom fyrstur í mark í Abu Dhabi

Kimi Räikkönnen kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum í gær í Abu Dhabi. Finninn fljúgandi vann þar með sinn fyrsta sigur síðan árið 2009. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Sárgrætilegt silfur Þóru og Söru

Íslendingaliðið Malmö missti með sárgrætilegum hætti Svíþjóðarmeistaratitilinn í knattspyrnu úr höndunum á lokametrum leiktíðarinnar í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Sextán marka sigur Vals á Selfossi

Valur heldur uppteknum hætti í N1-deild kvenna í handknattleik og um helgina fór liðið austur fyrir fjall og vann Selfoss, 28:12, eftir að staðan í leikhléi var 6:13. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Skúli fagnaði meistaratitli

Skúli Jón Friðgeirsson og félagar í Elfsborg urðu sænskir meistarar í knattspyrnu í gær en þetta er í sjötta sinn sem liðið fagnar titlinum. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 410 orð

Snæfell heldur stöðu sinni

Skúli Unnar Sveinsson skúli@mbl. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

Snæfell – KFÍ 108:95 Stykkishólmur, úrvalsdeild karla...

Snæfell – KFÍ 108:95 Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, 3. nóvember 2012. Gangur leiksins : 3:2, 11:6, 20:10, 26:15 , 30:15, 39:20, 43:27, 45:36 , 51:36, 55:43, 69:53, 82:61 , 88:70, 90:76, 96:87, 108:95 . Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Snæfell virtist hafa gleymt vörninni heima

KÖRFUKNATTLEIKUR Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is KR skaust í þriðja sætið að hlið Snæfells í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í gær með því að gjörsigra Snæfell 93:67. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 502 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 6. riðill: Rúmenía – Ísland 30:37...

Undankeppni EM karla 6. riðill: Rúmenía – Ísland 30:37 Hvíta-Rússland – Slóvenía 32:32 Staðan: Ísland 4 stig, Slóvenía 3, Hvíta-Rússland 1, Rúmenía 0. 1. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 240 orð | 4 myndir

Vel útfærðar æfingar og miklar framfarir á svellinu

Glæsilegir búningar, vel útfærður dans og mikil færni var allsráðandi á meðal keppenda í Egilshöllinni á dögunum þegar 72 keppendur tóku þátt í bikarmóti Skautasambands Íslands. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 656 orð | 2 myndir

Vorum klókir í sókninni

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, var að vonum ánægður þegar Morgunblaðið náði tali af honum eftir sigurinn á Rúmenum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Rúmeníu í gær, 37:30. Meira
5. nóvember 2012 | Íþróttir | 730 orð | 2 myndir

Ætlum okkur að stríða Fram og Val aðeins

HANDBOLTI Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÍBV varð fyrst liða til að leggja HK í Digranesinu, en Kópavogsliðið hafði sigrað í öllum fjórum heimaleikjum sínum í vetur þar til liðið mætti Eyjastúlkum á laugardaginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.