Greinar fimmtudaginn 8. nóvember 2012

Fréttir

8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 175 orð

130 umsóknir um lækkun veiðigjalds

Fiskistofa hafði á þriðjudag fengið um 130 umsóknir um tímabundna lækkun á sérstöku veiðigjaldi. Kapp verður lagt á að afgreiða umsóknirnar svo að lækkunin komi til framkvæmda fyrir eindaga fyrsta gjalddaga veiðigjaldsins 1. desember nk. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð

ASÍ leggst gegn fullgildingu samninga

ASÍ hefur í umsögn sinni til Alþingis lagst gegn því að EFTA fullgildi fríverslunarsamning við Kólumbíu og landbúnaðarsamning Íslands og Kólumbíu sem nú liggja fyrir þinginu. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Á skrá eftir árangurslausa innheimtu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Átak til vitundarvakningar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Banaslys á Hafnarvegi við Höfn

Maður á níræðisaldri lést er bifreið hans hafnaði utan vegar og valt á Hafnarvegi við Höfn í Hornafirði skömmu fyrir klukkan fjögur í gærdag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er unnið að rannsókn slyssins en hálka var á þessum slóðum er banaslysið... Meira
8. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Barack Obama endurkjörinn forseti

Barack Obama bar sigur úr býtum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fóru á þriðjudag og tryggði sér alls 303 kjörmenn en Mitt Romney, forsetaefni repúblikana, 206. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Baráttudagur gegn einelti

Í dag, 8. nóvember, er í annað sinn, að frumkvæði verkefnastjórnar um aðgerðir gegn einelti, haldinn sérstakur baráttudagur gegn einelti hér á landi. Þá er þjóðin hvött til að standa saman gegn einelti í samfélaginu, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

„Grenjavinnsla og refaveiðar í rúst“

Ekki er gerð tillaga um að ríkið veiti fé til refaveiða á næsta ári, samkvæmt fjárlögum ársins 2013. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

„Mun glaður una niðurstöðunni“

Árni Páll Árnason, alþingismaður og frambjóðandi til formennsku í Samfylkingunni, kveðst staðráðinn í að bjóða sig fram til formennsku í flokknum hvernig sem honum reiðir af í flokksvalinu um næstu helgi. Hann býður sig fram til setu í 1. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Boðar fund um nýja stjórnarskrá

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Einkavæðing banka rannsökuð

Alþingi samþykkti í gær með 24 samhljóða atkvæðum þingsályktun um að skipuð yrði þriggja manna rannsóknarnefnd til að rannsaka einkavæðingu og sölu hlutabréfa í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands á árunum... Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Enn óvissustig vegna jarðskjálfta

Almannavarnir vinna enn á óvissustigi vegna jarðskjálftahrinunnar úti fyrir Norðurlandi. Í gær dró mjög úr jarðskjálftavirkni samkvæmt sjálfvirkum mælingum Veðurstofunnar. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Fannfergi setur svip á höfuðstað Norðurlands

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Gríðarlegt fannfergi setti svip sinn á Akureyri og raunar Norðurland allt um síðustu helgi og gerir enn. Elstu menn mun ekki jafn mikinn snjó á þessum árstíma í áratugi. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð

Fjölmenn sjávarútvegsráðstefna

Sjávarútvegsráðstefna verður haldin 8.-9. nóvember á Grand Hótel í Reykjavík. Ráðstefnan er með vefinn www.sjavarutvegsradstefnan.is. Össur Skarphéðinsson setur ráðstefnuna í dag kl. 10. Meira
8. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Frjálslyndar tillögur náðu margar í gegn

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Frjálslyndisalda virðist hafa gengið yfir Bandaríkin í kosningunum á þriðjudag miðað við úrslit nokkurra atkvæðagreiðslna sem haldnar voru í einstökum ríkjum samhliða þeim. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 827 orð | 3 myndir

Getur ungt fólk keypt húsnæði?

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við sjáum merki um að íbúðamarkaðurinn sé að taka við sér. Með því á ég við að það sé að komast líf í hann aftur án þess að ná sömu hæðum og fyrir hrun. Því fer fjarri. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir

Gistiþjónustan hækki í nýtt 14% skattþrep

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Golli

Aðgát Fara skal varlega í umferðinni eins og þessir vegfarendur gera á Sundlaugarvegi nú í... Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Hringja í fólk og vara við tölvuveiru

„Það væri ótrúleg þjónusta ef Microsoft hringdi í alla þá sem eru með vírus í tölvunum sínum. Þetta er svo greinilegt svindl. Það er ýmsum brögðum beitt til að komast inn í tölvur fólks,“ segir Ásgeir Karlsson hjá embætti... Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Keppni á hrossum má aldrei fara út í þessa miklu hörku

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður Félags tamningamanna segir það valda vonbrigðum að áverkum í munni hrossa hafi fjölgað í keppnum og sýningum í ár þrátt fyrir mikla umræðu í röðum hestamanna um að sporna þurfi við þessu. Meira
8. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Kommúnistaflokkurinn heldur flokksþing sitt

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Flokksþing kínverska kommúnistaflokksins hefst í Beijing í dag og er búist við því að það standi yfir í eina viku. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 256 orð

Lánssamningur tilbúinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjármálaráðuneytið hefur nú óskað eftir umsögn Ríkisábyrgðasjóðs um lánssamning ríkisins og Vaðlaheiðarganga hf. vegna fjármögnunar Vaðlaheiðarganga. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Líf og fjör í fótboltaspili á félagsmiðstöðvadeginum

Hinn árlegi félagsmiðstöðvadagur fór fram í félags- og frístundamiðstöðvum um land allt í gær en markmiðið með deginum er m.a. að kynna starfsemi stöðvanna fyrir foreldrum og forráðamönnum. Í Árseli var m.a. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Lýsingin stjórnast af ljósnemum

Í Reykjavík eru tæplega 28 þúsund ljósastaurar sem verða einkar mikilvægir nú þegar er farið að skyggja. Reykjavíkurborg er langstærsti notandinn með um 21 þúsund af þeim 30 þúsund lömpum sem eru í borginni. Aðrir stórir notendur eru t.d. Meira
8. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 86 orð

Mannskæður jarðskjálfti í Gvatemala

Mannskæður jarðskjálfti að styrk 7,4 stig varð í Gvatemala í Mið-Ameríku síðdegis í gær. Otto Perez forseti sagði staðfest að 39 hefðu farist og 155 slasast. Óttast var að tala látinna ætti eftir að hækka. Meira
8. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Minntust októberbyltingarinnar

Maður heldur á lofti myndum af Jósef Stalín, fyrrverandi einræðisherra Sovétríkjanna, og Gennady Zuganov, leiðtoga kommúnista, á útifundi í miðborg Moskvu. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Nauðasamningar þrotabúa í uppnámi

Mjög hefur dregið úr líkum á því að nauðasamningar þrotabúa Glitnis og Kaupþings nái fram að ganga með þeim hætti sem stefnt var að. Meira
8. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Norskur olíuborpallur byrjaði að hallast

Á fjórða hundrað starfsmanna við borpall norska olíufyrirtækisins Statoil í Norðursjó voru fluttir burt eftir að gistipallur við hliðina á borpallinum byrjaði að hallast vegna þess að ballestartankur byrjaði að leka. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 22 orð

Prófkjör árið 2012

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi alþingiskosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Ráð um Icesave og makríldeilu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ríkisstjórnin hefur ráðið almannatengslafyrirtækið Burson-Marsteller í Bretlandi til að vinna greiningarvinnu og veita ráðgjöf vegna tveggja mála þar sem Íslendingar eiga í deilum við aðrar þjóðir. Meira
8. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 738 orð | 4 myndir

Repúblikanar á krossgötum

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 197 orð

Rætt um nýtt skattþrep

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Safn greina og pistla

Óli Björn Kárason hefur sent frá sér bókina Manifesto hægri manns . Bókin er safn greina og pistla sem Óli Björn hefur skrifað undanfarin fjögur ár í Morgunblaðið, Þjóðmál og á skoðanavefinn T24.is. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Sex íbúðir með þjónustu allan sólarhringinn

Framkvæmdir eru hafnar við byggingu húss í Reykjanesbæ með sex íbúðum fyrir fatlaða einstaklinga sem þurfa þjónustu allan sólarhringinn. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð

Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt

Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt í öllum kjördæmum og næði til að mynda inn sex kjördæmakjörnum þingmönnum í Suðvesturkjördæmi en þar á flokkurinn nú fjóra þingmenn, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð

Skipulagsverðlaun SSFÍ veitt í dag

Alþjóðlegi skipulagsdagurinn er í dag, 8. nóvember, og af því tilefni verða Skipulagsverðlaun SSFÍ afhent í Iðnó. Athöfnin hefst kl. 15:00 en þetta er í fjórða sinn sem verðlaunin eru veitt. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Stefnir á 3.-4. sæti

Kristín Erna Arnardóttir gefur kost á sér í 3.-4. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Hún átti sitt annað heimili í Steinum undir Eyjafjöllum í 15 ár og rak ásamt samstarfskonum ferðaþjónustuna Fossbúann í Skógum 1995 – 2004. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Stefnir á 3. sætið

Ingimar Karl Helgason gefur kost á sér í 3. sætið í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæmanna fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð fyrir komandi alþingiskosningar. Ingimar Karl er fæddur árið 1974. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Sterafíklar eru ástfangnir af sjálfum sér

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þann 27. október síðastliðinn lagði tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hald á 35 þúsund steratöflur og meira en fimm hundruð ampúlur af steravökva. Er það sambærilegt magn stera og lagt var hald á allt árið... Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Stífar æfingar fyrir Skrekk

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land í gær. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Stuðningur við jákvæða hegðun

Á Íslandi starfa nokkrir grunn- og leikskólar eftir agastefnunni Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun eða PBS. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sækist eftir 2. sæti

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir býður sig fram í 2. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi. Bjarkey starfar sem náms- og starfsráðgjafi og brautarstýra starfsbrautar fyrir fatlaða í Menntaskólanum á Tröllaskaga í... Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sækist eftir 2. sæti

Líneik Anna Sævarsdóttir skólastjóri á Fáskrúðsfirði býður sig fram í 2. sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Hún er fædd 1964, uppalin á Héraði, hefur búið á höfuðborgarsvæðinu, á Vesturlandi og býr nú í Fjarðabyggð. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 637 orð | 3 myndir

Ummæli ráðherra komu Veðurstofunni í opna skjöldu

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta kom okkur á óvart, við vitum ekki alveg hvað býr að baki ummælum ráðherra og hvað hann á við. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Útför Auðar Sveinsdóttur Laxness

Útför Auðar Sveinsdóttur Laxness var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Hún fæddist á Eyrarbakka 30. júlí 1918 og lést á Dvalarheimilinu Grund 28. október síðastliðinn. Prestur var séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum. Meira
8. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Útlit fyrir áframhaldandi átök í þinginu

Demókratar virtust í gær hafa aukið meirihluta sinn í öldungadeild Bandaríkjaþings og repúblikanar héldu sínum meirihluta í fulltrúadeildinni í kosningunum á þriðjudag. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Var kyrrsett í níu daga

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Flugvél í eigu tékknesks flugfélags sem notuð var fyrir farþegaflug á vegum Iceland Express var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli í níu daga af Isavia vegna ógreiddra lendingargjalda. Meira
8. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Vita af hættunni og fylgjast með

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Að undanförnu hefur verið töluverð umræða um að nauðgunalyf séu í umferð á skemmtistöðum borgarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

8. nóvember 2012 | Leiðarar | 692 orð

Afgerandi úrslit og undarlegar útlistanir

Hvíta húsið og báðar deildir þingsins eru í sömu höndum og fyrir kosningarnar Meira
8. nóvember 2012 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Hægagangur og pukur við fjárlög

Verklag og forgangsröðun ríkisstjórnarinnar vekur æ meiri furðu eftir því sem hún situr lengur. Ekki verður reynsluleysi verkstjóranna kennt um og þess vegna verður frekar að líta til getuleysisins. Meira

Menning

8. nóvember 2012 | Tónlist | 34 orð | 1 mynd

Aldingarður Ólafs Jóhanns í sjónvarp

Bandaríska sjónvarpsstöðin Sundance Channel hyggst framleiða sjónvarpsþætti sem byggðir verða á Aldingarðinum, smásagnasafni Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Meira
8. nóvember 2012 | Bókmenntir | 386 orð | 3 myndir

Á siglingu um síki minninganna

Eftir: Álfrúnu Gunnlaugsdóttur. Mál og menning. 2012. 231 blaðsíður. Meira
8. nóvember 2012 | Tónlist | 574 orð | 1 mynd

„Hafði mikla þörf fyrir að finna mína eigin rödd“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er fjórða sólóplatan mín, en hún er frábrugðin fyrri plötum að því leyti að ég er að byrja að syngja aftur. Meira
8. nóvember 2012 | Bókmenntir | 904 orð | 1 mynd

„Venjulegir menn geta gert hræðilega hluti“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Viltu mjólk?“ spyr Tapio og hellir síðan hvítu út í kaffið fyrir mig. Bætir svo við: „Ég drakk alltaf kaffið mitt svart, varð ekki latte-lepjandi listamaður fyrr en ég lærði að drekka mjólkurkaffi hjá... Meira
8. nóvember 2012 | Bókmenntir | 406 orð | 2 myndir

Blóðgaldrar og illar vættir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Íslensku barnabókaverðlaunin voru afhent í gær. Meira
8. nóvember 2012 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Danskir gæðaþættir í sjónmáli

Undirrituð hefur síðustu vikur fylgst spennt með þriðju þáttaröðinni af Glæpnum (Forbrydelsen) sem DR1 frumsýnir um þessar mundir. Sem fyrr þarf Sarah Lund að glíma við flókið sakamál í mikilli tímapressu. Meira
8. nóvember 2012 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Eitt stærsta verkefni Sagafilm til þessa

Þáttaröðin Íslensku björgunarsveitirnar hefur göngu sína á RÚV á sunnudagskvöldið, 11. nóvember, klukkan 20.15. Þættirnir eru framleiddir af Sagafilm og segir í tilkynningu vegna þeirra að þeir séu eitt stærsta verkefni fyrirtækisins til þessa. Meira
8. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Engin orka í að eltast við kvenfólk

Leikarinn Jack Nicholson segir í samtali við breska götublaðið The Sun að hann hafi ekki lengur orku í að heilla kvenfólk upp úr skónum. Nicholson þótti býsna sprækur í þeim efnum á sínum yngri árum en hann er nú orðinn 75... Meira
8. nóvember 2012 | Bókmenntir | 261 orð | 3 myndir

Hver var það þá?

Eftir: Kristof Magnusson. Þýðing: Bjarni Jónsson. Mál og menning 2012. Meira
8. nóvember 2012 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Hvítur kubbur mætir svörtum kassa

13 nemendur við myndlistardeild LHÍ opna sýninguna „White cube“ mætir „Black box“ í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20. Meira
8. nóvember 2012 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Ljóðlist í tungumálakennslu

Jessica Guse, aðjunkt í þýsku við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur í dag kl. 12 í stofu 106 í Odda í Háskóla Íslands. Meira
8. nóvember 2012 | Menningarlíf | 284 orð | 1 mynd

,,Meir'en að segja það“

,,Meir'en að segja það“ er yfirskrift málþings um móðurmál minnihlutahópa á Íslandi sem haldið verður í Gerðubergi á morgun milli kl. 13 og 17. Meira
8. nóvember 2012 | Myndlist | 151 orð | 1 mynd

Samtal um sýninguna í Nýló

Nýlistasafnið stendur í dag fyrir opnu samtali um sýningu sem nú stendur yfir í safninu, Þú getur ekki staðið í vegi fyrir framförum . Viðburðurinn hefst kl. Meira
8. nóvember 2012 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Sónar Reykjavík haldin í Hörpu í febrúar

James Blake, Squarepusher, Alva Noto & Ryuichi Sakamoto, Modeselektor, GusGus, Retro Stefson, Ólafur Arnalds og Gluteus Maximus eru meðal þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík sem haldin verður í Hörpu 15. og 16. febrúar á næsta ári. Meira
8. nóvember 2012 | Bókmenntir | 604 orð | 3 myndir

Spennandi bók um fornleifauppgröft

Eftir Steinunni Kristjánsdóttur. Sögufélag 2012, 375 blaðsíður innb. Meira
8. nóvember 2012 | Tónlist | 34 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar í Grafarvogskirkju

Tónleikar til styrktar Barna- og unglingageðdeild LSH og Líknarsjóði Lionsklúbbsins Fjörgynjar verða haldnir í kvöld kl. 20 í Grafarvogskirkju. Meðal þeirra tónlistarmanna sem koma fram eru Garðar Thor Cortes, Ellen Kristjánsdóttir og Lay... Meira
8. nóvember 2012 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Tónleikar Quarashi á mynddiski

Mynddiskur með tónleikum hljómsveitarinnar Quarashi á Bestu útihátíðinni í fyrra kemur út í dag. Quarashi hafði þá ekki komið saman í sjö ár. Meira
8. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Uppljóstrari í kröppum dansi

Kvikmyndin Shadow Dancer verður frumsýnd í Bíó Paradís í dag. Leikstjóri hennar er James Marsh, sá hinn sami og gerði heimildarmyndirnar Project Nim og Man on Wire en sú síðarnefnda hlaut m.a. Óskarsverðlaunin árið 2009 sem besta heimildarmyndin. Meira
8. nóvember 2012 | Tónlist | 231 orð | 3 myndir

Vandaður jazz

Remote Location með kvintett Scott McLemore. Meira
8. nóvember 2012 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Vögguvísa með tónrænu ívafi

Dagskrá um Vögguvísu og Elías Mar fer fram í Gunnarshúsi að Dyngjuvegi 8 í kvöld kl. 20.30. Meira
8. nóvember 2012 | Bókmenntir | 121 orð | 1 mynd

Yrsa jafngóð og Stephen King

Rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir er jafnfær Stephen King í því að vekja með lesandanum ótta og skapa óhugnað, að mati bókagagnrýnanda dagblaðsins Independent, Barry Forshaw. Meira

Umræðan

8. nóvember 2012 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Auðlegðarskattur er ranglátur

Eftir Elínu Hirst: "Hjá mörgum þeim sem eldri eru er eina leiðin til að standa skil á svokölluðum auðlegðarskatti að selja eignir" Meira
8. nóvember 2012 | Aðsent efni | 751 orð | 2 myndir

Bæjarstjórarnir sjö í bullandi kjördæmapoti

Eftir Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson: "Kjördæmapotið leiðir af sér rangar ákvarðanir á hæpnum forsendum um vafasamar framkvæmdir og fjárfestingar. Afleiðingarnar eru í heild skelfilegar." Meira
8. nóvember 2012 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Horfnum fjármunum skal skilað til réttra eigenda

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Ein tegund fjölgengis er sú að hægt er að koma með erlendan gjaldeyri til fjárfestinga á hagstæðara gengi en fæst fyrir útflutning vöru og þjónustu." Meira
8. nóvember 2012 | Aðsent efni | 743 orð | 3 myndir

Hrun Landspítalans byrjaði ekki árið 2008

Eftir Pál Torfa Önundarson: "...framlög til Landspítala hafa ekki fylgt fjölgun landsmanna og ekki heldur framlögum hins opinbera til annarrar heilsufarsþjónustu." Meira
8. nóvember 2012 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Hvað get ég gert fyrir þjóðina?

Svein Halldórsson: "Við höfum svo sannarlega verk að vinna. Ég sækist eftir að vera liðsmaður í þeirri vinnu." Meira
8. nóvember 2012 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Leiðrétta þarf skuldir heimilanna

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Verðbólguhorfur innanlands og erlendis kalla á leiðréttingu á skuldum heimilanna í landinu." Meira
8. nóvember 2012 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Okkar maður, Obama!

Það verða endalok kvenkynsins ef Romney vinnur,“ sagði ung kona við aðra í strætisvagninum. Hin svaraði að bragði: „Það verða endalok alls sem er ekki hvítur karlmaður. Meira
8. nóvember 2012 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Stöðugleiki í skattamálum?

Eftir Birgi Ármannsson: "Tíðar og tilviljanakenndar skattbreytingar verða að heyra sögunni til. Þess í stað verður að móta langtímastefnu á þessu sviði." Meira
8. nóvember 2012 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Sveigjanlegt siðferði stjórnmála

Eftir Jónínu Benediktsdóttur: "Stjórnsýsla okkar hefur ekki valdið því hlutverki að vaka yfir hagsmunum þjóðarinnar og of margt hefur misfarist." Meira
8. nóvember 2012 | Velvakandi | 162 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

2% skattur Maður spyr sig stundum: Er bara ekki nokkur einasti maður heiðarlegur eða heiðvirður almennt í þjóðfélaginu? Meira
8. nóvember 2012 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Viðbragðs áætlun og tilkynningar eyðublað á heimasíðu

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Viðbragðsáætlun og tilkynningareyðublað sem er aðgengilegt á heimasíðu stofnunar skapar öryggi og er forvörn í sjálfu sér." Meira

Minningargreinar

8. nóvember 2012 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Björn Halblaub

Björn Halblaub fæddist á Húsavík 9. júní 1944. Hann varð bráðkvaddur 13. október 2012. Útför Björns fór fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 22. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2012 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

Davíð Guðlaugsson

Davíð Guðlaugsson eða Daddi eins og hann var kallaður fæddist á Húsavík 28. júní 1934. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 10. október 2012. Útför Davíðs fór fram frá Akraneskirkju 25. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2012 | Minningargreinar | 80 orð | 1 mynd

Eygló Bára Pálmadóttir

Eygló Bára Pálmadóttir fæddist 7. janúar 1931 í Vestmannaeyjum. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. október 2012. Útför Eyglóar Báru fór fram frá Seljakirkju 31. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Halla Eyjólfsdóttir Kolbeins

Andrea Halla Eyjólfsdóttir Kolbeins fæddist í Grænumýri á Seltjarnarnesi 2. júlí 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 15. október 2012. Foreldrar Höllu voru Eyjólfur Kolbeins, bóndi og verslunarmaður, f. 24. janúar 1894 á Staðarbakka í Miðfirði, d. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2012 | Minningargreinar | 921 orð | 1 mynd

Haraldur Marinó Helgason

Haraldur Marinó Helgason fæddist á Hrappsstöðum í Kræklingahlíð 8. febrúar 1921. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 20. október 2012. Útför Haraldar var gerð frá Akureyrarkirkju 2. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1634 orð | 1 mynd

Rósa Sigurðardóttir

Rósa Sigurðardóttir fæddist á Bæ í Lóni 25. ágúst 1920. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 1. nóvember 2012. Foreldrar Rósu voru Sigurður Ólafsson, f. 30.5. 1890, d. 5.11. 1965 og Bergþóra Jónsdóttir, f. 24.8. 1882, d. 18.9. 1945. Systkini Rósu eru látin. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1409 orð | 1 mynd

Sigfús Jónsson

Sigfús Jónsson fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1944. Hann andaðist á heimili sínu, Skúlagötu 20, 27. október 2012. Foreldrar hans voru hjónin Jón Hermann Kristjánsson, f. í Nesi í Grunnavík í Jökulfjörðum 6.7. 1917, d. 15.6. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1634 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Jóhannesson

Sveinbjörn Jóhannesson fæddist í Heiðarbæ í Þingvallasveit 10. júlí 1937 og átti þar heima alla sína tíð. Hann varð bráðkvaddur 19. október 2012. Sveinbjörn var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju í Reykjavík 26. október 2012. Jarðsett var í Þingvallakirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. nóvember 2012 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Dagar myrkurs á Austurlandi

Ástæða er til að hvetja fólk til að kíkja inn á vefsíðuna east.is og kynna sér allt sem er um að vera austur á landi. Meðal annars standa nú sem hæst Dagar myrkurs um allt Austurland. Meira
8. nóvember 2012 | Daglegt líf | 455 orð | 4 myndir

Garnafgangarnir nýttir í prjónaflíkur

Í Stóru prjónabókinni má finna uppskriftir að peysum, vettlingum, sokkum og kjólum svo fátt eitt sé nefnt. Meira
8. nóvember 2012 | Neytendur | 319 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 8. - 10. nóvember verð nú áður mælie. verð Kindafille, kjötborð 2.998 3.498 2.998 kr. kg Lambainnralæri, kjötborð 2.998 3.398 2.998 kr. kg Fjallalambs lambalæri frosi 1.379 1.498 1.379 kr. Meira
8. nóvember 2012 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Ronnie Coleman er aðalgestur

Þau leiðu mistök urðu að á þessum síðum blaðsins sl þriðjudag var farið rangt með nafn á aðalgesti aflraunakeppninnar Icelandic Fitness and Health Expo 2012 sem haldin verður í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ um næstu helgi. Meira
8. nóvember 2012 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...sjáið Ofurkonuna í bíó

Wonder Women-ósögð saga bandarískra kvenofurhetja kallast kvikmynd sem verður sýnd á heimildamyndahátíð sem hefst í Bíó Paradís á föstudaginn komandi. Það er er BÍÓ:DOX, nýr heimildamyndaklúbbur Bíó Paradísar, sem stendur fyrir hátíðinni. Meira

Fastir þættir

8. nóvember 2012 | Í dag | 284 orð

Af gægjulimrum, vættum, drottningu og dömu

Þegar Limrubókin kom úr smiðju umsjónarmanns nýverið með safni af íslenskum úrvalslimrum varð honum á að árita sumar bækurnar með eftirfarandi limru: Sú reynsla nær reið mér á slig er við reglurnar fór ég á svig; á glugganum lá góndi þig á og sá að þú... Meira
8. nóvember 2012 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vitmenn fótboltans. Norður &spade;G10 &heart;K8653 ⋄752 &klubs;ÁK9 Vestur Austur &spade;KD94 &spade;87652 &heart;G2 &heart;10 ⋄K83 ⋄G1094 &klubs;G763 &klubs;D104 Suður &spade;Á3 &heart;ÁD974 ⋄ÁD6 &klubs;852 Suður spilar 4&heart;. Meira
8. nóvember 2012 | Fastir þættir | 196 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Félag eldri borgara Rvík Mánudaginn 5. nóv. var spiluð tvímenningskeppni hjá Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor var 216 stig. Hæsta skor í N-S: Magnús Halldórss. - Júlíus Guðmundss. 288 Ingibj. Stefánsd. Meira
8. nóvember 2012 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Brynhildur Hlín Eggertsdóttir

30 ára Brynhildur lauk stúdentsprófi frá FG, prófum frá Ferðamálaskóla Íslands og starfar hjá Byggingafélagi námsmanna. Maki: Kári Harðarson, f. 1980, atvinnurekandi. Börn: Hildur Sóley, f. 2004, og Magnús, f. 2006. Foreldrar: Karólína Valtýsdóttir, f. Meira
8. nóvember 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Elvar Már Sigurðsson

30 ára Elvar er menntaður í köfunarkennslu, kennir köfun og er auk þess sjómaður. Maki: Rósa Líf Christiansen, f. 1988, háskólanemi og naglafræðingur. Sonur: Elvar Birgir Elvarsson, f. 2000. Foreldrar: Dagbjört Hulda Eiríksdóttir, f. Meira
8. nóvember 2012 | Árnað heilla | 420 orð | 4 myndir

Hæglátur embættismaður af Briemsætt

Gunnlaugur fæddist á Sauðárkróki og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1943, embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1949 og stundaði framhaldsnám í réttarfari í opinberum málum í Svíþjóð og Danmörku 1950-51. Meira
8. nóvember 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Jón Gunnlaugur Viggósson

30 ára Gunnlaugur ólst upp í Seljahverfi í Breiðholtinu, stundar nú nám í íþróttafræðum við HR og er þjálfari meistaraflokks kvenna í FH í handbolta. Maki: Bylgja Haraldsdóttir, f. 1991, starfar við leikskóla. Foreldrar: Viggó Sigurðsson, f. 1954,... Meira
8. nóvember 2012 | Í dag | 39 orð

Málið

Það boðar flugfélögum gott ef „fjöldi farþega hefur lækkað um 5%“. 175 sm meðalhæð fullorðinna hrapar þá niður undir 165. Lækki nógu margir nemur þetta 1-2 sætaröðum í vél. Það er klárlega arðbærara en hefði farþegum fækkað um... Meira
8. nóvember 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Vopnafjörður Antonia Silvania fæddist 10. febrúar kl. 5.43. Hún vó 3.325 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Ana Carolina Cuadra og Davíð Stefán Vigfússon... Meira
8. nóvember 2012 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 g6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bg7 6. e4 d6 7. Be2 0-0 8. 0-0 Rc6 9. Rc2 Be6 10. Be3 Hc8 11. Hc1 a6 12. f4 b5 13. cxb5 axb5 14. a3 Ra5 15. Rd4 Rc4 16. Rxe6 fxe6 17. Bf2 Dd7 18. e5 Re8 19. g3 g5 20. Rxb5 Dxb5 21. b3 Db7 22. Hxc4 Hxc4... Meira
8. nóvember 2012 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Stofnar aðdáendaklúbb Woody Allen

Ég hef aldrei haft plön fyrir afmælisdaginn. Það er alltaf fjölskyldan sem stjórnar þessum degi. Það er alltaf ráðist inn í líf manns þennan dag, sem ég kann lúmskt að meta, en bara einu sinni á ári! Meira
8. nóvember 2012 | Í dag | 17 orð | 1 mynd

Söfnun

Mikael Máni Sveinsson og Alex Magnússon söfnuðu 450 krónum sem þeir vildu styrkja Rauða kross Íslands... Meira
8. nóvember 2012 | Árnað heilla | 167 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Dýrleif Andrésdóttir Sigríður Jensdóttir Sigrún Einarsdóttir 85 ára Gunnar Jóhannsson Hallfríður Rútsdóttir Jón Oddur Friðriksson Matthías Elíasson 75 ára Ásdís Jónsdóttir Edda Baldursdóttir Jón Ingileifsson 70 ára Birgir Ólafsson Börkur Skúlason... Meira
8. nóvember 2012 | Í dag | 10 orð

Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. (Lúkasarguðspjall...

Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. Meira
8. nóvember 2012 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverji

Íþróttir geta verið óútreiknanlegar. Fyrir rúmri viku fékk KR Snæfell í heimsókn í Frostaskjólið. Hólmarar tóku Vesturbæjarliðið í kennslustund og unnu með rúmlega 40 stigum. Meira
8. nóvember 2012 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. nóvember 1949 Fyrstu umferðarljósin voru tekin í notkun á fernum fjölförnustu gatnamótunum í miðbæ Reykjavíkur. Í Morgunblaðinu voru þau sögð „hin sanngjörnustu“ og að þau stöðvuðu engan „lengur en bráðnauðsynlegt er“. Meira
8. nóvember 2012 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Örn Clausen

Örn fæddist í Reykjavík 8.10. 1928, sonur Arreboe Clausen, bifreiðarstjóra í Reykjavík, og k.h., Sesselja Þorsteinsdóttir Clausen húsfreyju. Meira

Íþróttir

8. nóvember 2012 | Íþróttir | 231 orð

Ekkert stöðvar Löwen

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen gefa ekkert í toppbaráttunni í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í gær unnu þeir öruggan sigur á HSV Hamburg á útivelli, 30:23. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Enn tapa meistararnir á heimavelli

Íslandsmeistarar Njarðvíkur í körfuknattleik kvenna töpuðu enn einum leiknum í gærkvöldi þegar Valur sótti meistarana heim. Lokatölur 71:66, þar sem Valsliðið vann fjórða og síðasta leikhluta með 10 stiga mun, 24:14. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 337 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson munu dæma leik norska liðsins Tertnes og þýska liðsins Frankfurt þegar liðin eigast við í EHF-keppni kvenna í handknattleik í Bergen í Noregi á laugardaginn. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Gerði vel í roki og rigningu

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG byrjaði vel á öðru stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi í Murcia á Spáni í gær og lék undir pari. Birgir var á 70 höggum en það er eitt högg undir pari vallarins á El Valle-svæðinu. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Guðmundur til Sarpsborg

Guðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður frá Selfossi, sem hefur leikið með Eyjamönnum undanfarin tvö ár, leikur að óbreyttu með Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri – Valur 19 Austurberg: ÍR – HK 19.30 Framhús: Fram – Afturelding 19.30 1. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Helena stigahæst hjá Englum

Helena Sverrisdóttir var stigahæst hjá Good Angels Kosice frá Slóvakíu þegar liðið vann Arras í Frakklandi í B-riðli Meistaradeildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöld, 70:67. Helena lék í 28 mínútur og skoraði 17 stig og tók sjö fráköst. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 497 orð | 2 myndir

Helgi og Magnús sigurstranglegir

Badminton Kristján Jónsson kris@mbl.is Alþjóðlega badmintonmótið Iceland International verður haldið í Reykjavík í sextánda skipti í TBR-húsinu við Gnoðarvog um helgina. Mótið er hluti af mótaröð Badminton Europe og gefur stig á heimslista. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

ÍBV fylgir toppliðunum tveimur

ÍBV heldur áfram að fylgja efstu liðum úrvalsdeildar kvenna, N1-deildarinnar, eftir. Í gærkvöld vann ÍBV liðskonur Hauka, 28:24, í Vestmannaeyjum eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik. Haukaliðið, sem er í 8. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 543 orð | 2 myndir

Landsliðsfyrirliði leitar að nýju liði

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, leitar sér nú að nýju liði til að spila með á næstu leiktíð þar sem hún vill ekki spila í sænsku B-deildinni með Djurgården. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Chelsea – Shakhtar Donetsk 3:2...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Chelsea – Shakhtar Donetsk 3:2 Fernando Torres 6., Oscar 40., Victor Moses 90. – Willian 9., 47. Juventus – Nordsjælland 4:0 Claudio Marchisio 6., Arturo Vidal 23., Sebastian Giovinco 37. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna ÍBV – Haukar 28:24 Mörk ÍBV : Simona Vintale 7...

N1-deild kvenna ÍBV – Haukar 28:24 Mörk ÍBV : Simona Vintale 7, Ivana Mladenovic 5, Grigore Gorgata 5, Drífa Þorvaldsdóttir 4, Rakel Hlynsdóttir 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Njarðvík – Valur 66:71 Njarðvík, Dominos-deild kvenna: Gangur...

Njarðvík – Valur 66:71 Njarðvík, Dominos-deild kvenna: Gangur leiksins : 5:4, 11:8, 16:14, 19:16 , 23:18, 23:25, 25:27, 28:30 , 34:34, 41:36, 47:45, 52:47 , 58:51, 60:57, 64:63, 66:71 . Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Ólafur og Ernir Hrafn með 11

Emsdetten er áfram á toppi þýsku 2. deildarinnar í handknattleik en liðið vann Bittenfeld, 32:26, á heimavelli í gærkvöldi þar sem Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði sjö mörk og Ernir Hrafn Arnarson fjögur, þar af eitt úr vítakasti. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Sara skoraði og Malmö í 8-liða úrslitin

Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Malmö þegar sænska liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöld með því að sigra Verona, 2:0, á Ítalíu. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

Start með tilboð í Jón Daða

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslenskir knattspyrnumenn eru sem fyrr eftirsóttir af erlendum liðum og á síðustu vikum hafa margir leikmenn verið til skoðunar og þá aðallega hjá félögum í Skandinavíu. Meira
8. nóvember 2012 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

Stærsta stund Celtic frá 1967

Meistaradeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Celtic varð Evrópumeistari fyrir 45 árum og sennilega unnu skosku meistararnir sinn besta sigur frá þeim tíma í gærkvöld. Meira

Viðskiptablað

8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Akureyri og Norðurorka semja við Íslandsbanka

Undirritaður hefur verið nýr samningur Akureyrarbæjar og Norðurorku hf. annars vegar og Íslandsbanka hins vegar um bankaviðskipti til næstu fimm ára. Viðskiptin voru boðin út síðasta sumar og bárust tilboð frá Arion-banka, Íslandsbanka og Landsbanka. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 281 orð | 2 myndir

Allir með!

Það er þekkt fyrirbæri að þau fyrirtæki sem skara framúr byggja öllu jöfnu á skýrum markmiðum og stefnu. Viðskiptavinir þeirra eru í öndvegi. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 648 orð | 3 myndir

Best að gefa af einlægni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að styrkja gott málefni getur verið mikilvægt markaðs- og ímyndartæki. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Brýnt að bankinn standi í lappirnar

Í fréttaskýringu sinni í miðopnu Viðskiptablaðs Morgunblaðsins í dag, dregur Hörður Ægisson blaðamaður upp dökka mynd, raunar sótsvarta, af því hver skuldastaða okkar verður, fari svo að vogunarsjóðirnir erlendu, hrægammarnir öðru nafni, sem eru helstu... Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 1005 orð | 3 myndir

Einblína á krónu í stað þess að horfast í augu við vandann

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Þegar kallað er eftir upptöku á annarri mynt er raunverulega verið að kalla eftir því að skipt sé um peningamálastjórn. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Einn af helstu forriturum Svía

Upplýsingatækniritið Computer Sweden hefur valið Helga Kristjánsson, forritara hjá Tail-f systems, sem einn af helstu forriturum og hugbúnaðarhönnuðum Svíþjóðar að því er fram kemur í lista blaðsins. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Erlendir ferðamenn eyða vel

Ljóst er að íslensk ferðaþjónusta nýtur góðs af lágu raungengi krónunnar, líkt og aðrar útflutningsgreinar, en ferðamenn eyða nú þrefalt meira í krónum talið á fyrstu níu mánuðum ársins en á sama tímabili árið 2007. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 839 orð | 3 myndir

Evrópskt skattfé til að bjarga peningaþvætti á Kýpur?

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Í Limassol á Kýpur er hægt að kaupa safalapelsa í verslunum og veitingastaðir bjóða upp á saltaða síld og vodka. Í almenningsgarði stendur brjóstmynd úr bronsi af ljóðskáldinu Alexander Púskín. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Græni krókódíllinn til Svisslendinga

Fataframleiðandinn Lacoste er nú alfarið í eigu svissneska fyrirtækisins Maus Frere eftir að síðasti meðlimur fjölskyldunnar sem stofnaði fyrirtækið og átti enn hlut í því, samþykkti að selja allt sitt. Græni krókódíllinn er aðalsmerki Lacoste. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Hvað er það sem helst veldur stjórnendum svefntruflunum?

„Hvernig geta stjórnendur aukið rekstrarárangur með stefnumiðaðri mannauðsstjórnun?“ Þessari spurningu, ásamt öðrum spurningum um mannauðsmál, verður svarað á ráðstefnunni „Yfir hverju eru stjórnendur andvaka? Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 672 orð | 1 mynd

Hægt að gera gott á markvissari hátt

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Jón Hákon Magnússon segir að íslensk fyrirtæki mættu gjarnan reyna að styrkja góð málefni með skipulagðari og markvissari hætti en þau gera í dag. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Íbúar Obama samgleðjast Obama

Smábær í Japan, Obama, verður líkast til fyrstur til að bjóða Barack Obama, nýendurkjörnum forseta Bandaríkjanna, í heimsókn á seinna kjörtímabili hans. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 337 orð | 1 mynd

Ný leið til að ná stjórn á gögnunum

Hlutirnir gerast hratt hjá ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtækinu Expectus. Reksturinn hóf göngu sína árið 2009 en nú þegar hefur Expectus alla burði til að láta að sér kveða á erlendum mörkuðum. Ragnar Þ. Guðgeirsson er framkvæmdastjóri Expectus. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Nýr markaðsstjóri A4

Guðjón Elmar Guðjónsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri A4. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Ríkisbréf fyrir 625 milljónir

Í gær fór fram gjaldeyrisútboð hjá Seðlabanka Íslands þar sem bankinn bauðst til þess að kaupa evrur gegn afhendingu á ríkisbréfum í verðtryggða flokknum RIKS 33 0321. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 820 orð | 1 mynd

Samfélagsleg ábyrgð endurspeglist í rekstrinum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar talað er um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og stuðning við góð málefni vilja oft koma upp í hugann myndir af hátíðlegum blaðamannafundum þar sem risaávísanir eru afhentar. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 521 orð

Samkeppnishæfari jaðarríki ógna Frakklandi

Vaxandi áhyggjur eru á meðal helstu forkólfa í frönsku atvinnulífi af sífellt þverrandi samkeppnishæfni Frakklands á alþjóðamörkuðum. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Seðlabankinn er ekki lengur einangraður

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Nánast útilokað er talið að fyrirhuguð áform slitastjórna Glitnis og Kaupþings um að ljúka nauðasamningum um áramót gangi eftir. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 86 orð

Viðskipti hefjast í næstu viku

Viðskipti með hlutabréf Eimskipafélags Íslands munu hefjast í Kauphöllinni þann 16. nóvember næstkomandi., Almennu útboði Eimskipafélagsins lauk sl. föstudag (2. nóv). Samtals bárust áskriftir fyrir rúmlega 11 ma. Meira
8. nóvember 2012 | Viðskiptablað | 2912 orð | 6 myndir

Vogunarsjóðir fái ekki forréttindi umfram aðra

• Nánast útilokað er talið að nauðasamningar þrotabúa föllnu bankanna klárist á næstu mánuðum • Seðlabankinn upplifir sig ekki lengur sem einangraðan í málinu • Vill fara sér mjög hægt og hefur vísvitandi dregið það á langinn að setja... Meira

Ýmis aukablöð

8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd

Allir fá þá eitthvað fallegt

Hefð hefur skapast fyrir því að fyrirtæki gefi bæði starfsfólki sínu og viðskiptavinum einhvern glaðning fyrir jólin. Matarkörfur, ferð í leikhús eða dekurdagur á snyrtistofu eru gjafir sem hitta ávallt í mark. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 758 orð | 2 myndir

Allt fyrir útivistina

Útivist utan alfaraleiða nýtur æ meiri vinsælda. Hjörtur Þór Grétarsson, verslunarstjóri hjá Íslensku ölpunum, gefur góðar hugmyndir í þessum efnum. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 354 orð | 2 myndir

Eiga jólin að vera lýðræðisleg?

Þegar kemur að því að velja jólagjöf fyrir starfsfólkið er oft gott að huga að gagnsæi og upplýsingagjöf Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 668 orð | 4 myndir

Ekki hægt að klikka með konfektkassa

Nói Siríus býður nú upp á sérmerkta konfektkassa fyrir fyrirtæki. Selja þúsundir gjafakarfa um hver jól og velja aðeins það allra besta í körfurnar. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 767 orð | 3 myndir

Fólk vill upplifun sem skapar minningar

Það er býsna algengt að fyrirtæki gefi starfsfólki leikhúsmiða í jólagjöf og fer vel á því enda jafnan allra handa verk á fjölunum og því eitthvað í boði fyrir alla. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 312 orð | 2 myndir

Gjafakort gæti verið lausnin

Það getur verið úr vöndu að ráða fyrir stjórnendur fyrirtækja að finna gjöf fyrir starfsfólkið eða stóran hóp viðskiptavina. Hér gæti gjafakort í Kringluna eða Smáralind verið lausnin. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 708 orð | 6 myndir

Gjafir beint frá býli til neytenda

Bændamarkaður Frú Laugu við Laugalæk hefur á tiltölulega skömmum tíma fest sig í sessi sem sælkeramarkaður fyrir matgæðinginn sem kýs krásirnar sínar helst milliliðalaust frá bóndanum. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 841 orð | 4 myndir

Gjöf sem bjargar litlum skottum

Sala á jólakortum, merkimiðum og dagatölum skiptir miklu fyrir starf Dýrahjálpar. Kortin í ár eru með þjóðlegu jóla-þema og í meira lagi krúttleg. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 546 orð | 4 myndir

Góðgæti í jólapakkann

Það kennir ýmissa girnilegra grasa í ostakörfunum frá MS og ljóst að sælkerar taka slíkum jólapakka fagnandi, því ostur er góður kostur á hvern disk. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 402 orð | 2 myndir

Hvað er öruggast að gefa?

Eiga allir að fá það sama eða er sniðugt að gefa persónulegar gjafir? Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 683 orð | 2 myndir

Ilmandi kaffi og krásir í körfu

Íslendingar eru hinir mestu sælkerar þegar kaffi er annars vegar, og því er gjafakarfa frá Kaffitári ávallt vel þegin jólagjöf. Gjafakörfurnar eru fjölbreyttar. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 480 orð | 5 myndir

Jólagjafir fyrir fagurkera

Verslunin Kúnígúnd hefur um langt árabil boðið upp á úrval fallegrar gjafavöru þar sem bæði má finna fagra muni til skreytinga sem og nytjalist. Sumir gripirnir hafa meira að segja söfnunargildi. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 507 orð | 5 myndir

Jólagjafir sem ylja að vetri

Mjúkur pakki með skjólgóðri flík er góð gjöf. 66°norður framleiðir í jólapakkann. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 705 orð | 1 mynd

Lífsgjöf í stað lampa

Stuðningur við ABC barnahjálp er jólagjöf sem hittir í mark hjá þeim sem eiga allt. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 887 orð | 3 myndir

Meyrt kjöt og magnaðar krásir

Það færist í vöxt að gefa upplifun af ýmsu tagi í jólagjöf, frekar en efnislega hluti. Gjafabréf hjá Kjötkompaníi er í raun hvorttveggja því um leið og dýrindis steik felur í sér efnisleg gæði er það upplifun að njóta hennar. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 130 orð | 1 mynd

Rafbók í jólagjöf

Bækur hafa verið vinsælar jólagjafir í gegnum tíðina. Er þá átt við hefðbundnar bækur prentaðar á pappír. Með tilkomu spjaldtölvanna svokölluðu má búast við því að áhugi á rafrænum bókum og tímaritum aukist samhliða auknu framboði á efni. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 554 orð | 3 myndir

Töfrar á bak við tjöldin

Leiksýning í jólagjöf er góð hugmynd að mati Sigurlaugar Þorsteinsdóttur, markaðs- og kynningarstjóra Þjóðleikhússins. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 300 orð | 1 mynd

Upplifun í jólapakkann

Harpa býður upp á hefðbundin gjafakort í fallegri gjafaöskju þar sem hægt er að fá inneign á hvaða tónleika sem er. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 620 orð | 2 myndir

Vellíðan í jólagjöf

Bláa lónið býður upp á notalega upplifun sem og úrval af vinsælum húðvörum í jólapakkann. Það er því hægur vandi að gefa vellíðan um þessi jól. Meira
8. nóvember 2012 | Blaðaukar | 548 orð | 2 myndir

Vellíðan í jólapakka

Á Snyrtistofunni Jónu er boðið upp á gjafabréf með ýmsu sniði sem henta jafnt fyrir unga og aldna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.