Greinar föstudaginn 9. nóvember 2012

Fréttir

9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

15% færri bókanir hjá hótelkeðju

„Óvissan sem er uppi í greininni er óþolandi, hreint út sagt. Meira
9. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Afdrifaríkur humarstuldur

Karlmaður í Pennsylvaníu gæti þurft að dúsa næstu 25 árin í fangelsi eftir að hafa verið staðinn að því að stela humri sem hann ætlaði svo að selja og kaupa sér eiturlyf fyrir peningana. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Bagalegt ef illa gengur að fá upplýsingar

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir það mjög bagalegt ef rétt reynist að Seðlabankanum gangi illa að fá upplýsingar frá slitastjórnum föllnu bankanna. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Báturinn Steinunn fékk á sig brotsjó

Línubáturinn Steinunn HF-108 fékk á sig brotsjó um 20 sjómílur norðvestur af Rit við mynni Ísafjarðardjúps í gær. Beiðni um aðstoð barst Landhelgisgæslunni um klukkan 16:40 í gær. „Tveir menn eru í áhöfn bátsins. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

„Stelpurnar okkar“ heiðraðar

Menntamálaráðherra veitti í gær kvennalandsliðinu í knattspyrnu viðurkenningu vegna jákvæðra skilaboða gegn einelti til samfélagsins, en landsliðshópurinn samdi lag og gerði myndband með skilaboðum gegn einelti. Meira
9. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

„Það var ég eða björninn“

Sænskur elgsveiðimaður bjargaði lífi sínu með því að fella skógarbjörn sem hljóp að honum. Var bjarndýrið einungis í nokkra metra fjarlægð þegar veiðimaðurinn felldi dýrið. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Beraði sig á almannafæri

Hæstiréttur hefur dæmt 56 ára karlmann í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að bera sig á almannafæri frammi fyrir þremur stúlkum á 14. og 15. aldursári. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

Bílstjórar skikkaðir í endurmenntun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þórður Þ. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Búist við stormi á norðan- og vestanverðu landinu

Veðurstofan varaði í gær við stormi um norðan- og vestanvert landið í dag. Búist var við stormi, norðan 20-25 m/s, á Vestfjörðum undir morgun og 18-23 m/s með snjókomu við Breiðafjörð og á Norðurlandi vestra um og eftir hádegi. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Drífa ráðin sveitarstjóri

Drífa Hjartardóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri Rangárþings ytra en þar var nýr meirihluti myndaður í vikunni. Gengið var frá ráðningu Drífu í gærmorgun. Fráfarandi sveitarstjóri er Gunnsteinn R. Ómarsson. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Ei gnabruni heimilanna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eigið fé heimilanna í húsnæði minnkaði um ríflega 340 milljarða króna á árunum 2007 til 2011 og var rétt tæplega 33% í fyrra. Það var til samanburðar ríflega 48% árið 2007 og rúmlega 49% árið 2005. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fara yfir kostnað vegna gjalda

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Forval í tveimur kjördæmum

Forval verður hjá Samfylkingunni í tveimur kjördæmum um helgina, Suðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. Forvalið er rafrænt og hófst það sl. miðnætti og því lýkur á morgun. Kosningarétt hafa flokksmenn og skráðir stuðningsmenn. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Framboð í 1.-2. sæti

Karl Garðarsson, fjölmiðlafræðingur og fyrrverandi fréttastjóri Stöðvar 2, gefur kost á sér í 1. til 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir alþingiskosningarnar næsta vor. Í tilkynningu segist Karl m.a. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fullkomin kannabisræktun stöðvuð

Fimm húsleitir voru framkvæmdar af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í umdæmi hennar í gær. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fyrst koma trén og svo kemur snjórinn

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Rúmlega sex vikur eru til jóla og menn farnir að huga að skreytingum á Skólavörðustígnum. Hefðin er rík. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Grábotni er kominn á eftirlaun

Grábotni frá Vogum í Mývatnssveit hefur verið vinsælasti hrúturinn á sæðingastöðvunum síðustu ár. Hann setti met fyrir tveimur árum þegar Sæðingastöð Suðurlands sendi út 2.865 skammta úr honum og árið eftir sendi Sæðingastöð Vesturlands 2.600 skammta. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 1126 orð | 5 myndir

Heimilin tapa 340 milljörðum

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslensk heimili skulduðu um 1.652 milljarða króna í verðtryggðum og óverðtryggðum lánum um síðustu áramót en áttu á móti tæpa 806 milljarða króna í eignunum. Til samanburðar skulduðu heimilin um 1. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hörð gagnrýni á samningsmarkmið

Setja verður fram skriflega, „skýlausa og ófrávíkjanlega kröfu um að Ísland fái haldið varanlega rétti sínum og undanþágum hvað varðar bann við innflutningi á lifandi dýrum og innflutningi á hráum ófrosnum dýraafurðum og bann við innflutningi... Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Innanríkisráðherra biðst velvirðingar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það var engan veginn ætlun mín að gera lítið úr spám Veðurstofunnar fyrir þessa umræddu helgi, enda sagði ég í upphafsorðum mínum að spáð hefði verið stormi. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð

Jólakort SOS barnaþorpa komin út

Líkt og mörg undanfarin ár gefa SOS barnaþorpin út ný jólakort til fjáröflunar fyrir þessi jól. Aðalkortin að þessu sinni eru rauð með ljóði á framhlið. Kortin eru hönnuð af listakonunni Huldu Ólafsdóttur. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Kirkjuþing unga fólksins sett í dag

Kirkjuþing unga fólksins verður sett í dag í Grensáskirkju. Fimm mál verða tekin fyrir, þar á meðal tillaga til þingsályktunar um að efla beri kirkjuþing unga fólksins til að verða sá öflugi lýðræðisvettvangur sem því beri að vera. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Klipptu og snyrtu íbúa á Eir í sjálfboðavinnu

Fjórir nemar á hársnyrtibraut Tækniskólans tóku sig til í gær og buðu íbúum á hjúkrunarheimilinu Eir upp á ókeypis klippingu og snyrtingu. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Kristinn

Barátta Handboltinn rúllar sem fyrr en lokastaðan er óráðin rétt eins og í... Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Lætur af stjórnarformennsku Eirar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Stjórn hjúkrunarheimilisins Eirar fundaði í gærkvöldi en að fundinum loknum tilkynnti formaður stjórnarinnar, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, að hann hefði ákveðið að stíga til hliðar. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Munaðarlaus börn glödd

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð

Nafn mannsins sem lést

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Hafnarvegi á miðvikudaginn hét Sigurgeir Ragnarsson, búsettur á bænum Grund í sveitarfélaginu Höfn í Hornafirði. Sigurgeir var 83 ára, fæddist 5. október 1929. Hann var ókvæntur og barnlaus. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Norræni skjaladagurinn á morgun

Norræni skjaladagurinn verður haldinn hátíðlegur á öllum Norðurlöndum á morgun, laugardaginn 10. nóvember. Fram kemur í tilkynningu, að í ár sé þema dagsins íþrótta- og æskulýðsstarf á 20. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Norskir útflytjendur greiða markaðsstyrki

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
9. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 705 orð | 6 myndir

Ný andlit en litlar breytingar

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Næsta kynslóð leiðtoga á að taka við völdunum í Kína eftir vikulangt flokksþing, sem hófst í gær, en hún er ekki líkleg til að koma á pólitískum umbótum í landinu. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Rakið til mistaka í viðbrögðum

„Þótt ekki liggi endanlega fyrir á hverjum bótaskyldan hvílir er að mati fyrirtækjanna um tjónsatburð að ræða sem greiða ber bætur fyrir að uppfylltum skilyrðum þar að lútandi. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Sameina alla kostina

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Alltaf er verið að reyna að gera betur, það er það skemmtilega við kynbæturnar, reyna að sameina alla kostina í sömu kindinni. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Sitja ekki við sama borð á mörkuðum í Austur-Evrópu

Íslenskir útflytjendur á uppsjávarfiski þurfa að taka mikla áhættu vegna sölu í Austur-Evrópu og sitja þar ekki við sama borð og Norðmenn. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

Skýlaus og ófrávíkjanleg krafa um rétt Íslands

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 167 orð

Staðfesta ógildingu samruna

Hæstiréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að staðfesta beri ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um ógildingu á samruna svínabúa. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 695 orð | 3 myndir

Stækkun slegið á frest

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við gerum þetta í ljósi óvissunnar í ferðaþjónustunni, sérstaklega vegna óvissu um hvenær skatturinn leggst á og hve mikill hann verður. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Stöðug aukning á sölu jólabjórs síðustu ár

Tuttugu og ein tegund af jólabjór verður í sölu í Vínbúðunum fyrir komandi jól. Sala jólabjórs hefst 15. nóvember næstkomandi og lýkur á þrettándanum. Eins og sést á meðfylgjandi súluriti hefur selt magn jólabjórs aukist mikið síðustu ár. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð

Sýknaður af skjalafalsi

Dómstóll í Dubai sýknaði í gær íslenskan karlmann af ákæru um skjalafals. Viðskiptamaður mannsins kærði hann fyrir að nota falsað skjal í málaferlum árið 2010. Maðurinn sem er snekkjusmiður hugðist koma upp fyrirtæki í Abu Dhabi. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Sækist eftir 3. sæti

Kristinn Schram gefur kost á sér í 3. sæti í forvali VG í öðru Reykjavíkurkjördæminu. Kristinn lauk doktorsprófi í þjóðfræði frá Edinborgarháskóla árið 2010. Meira
9. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Vilja að Savile verði grafinn upp

Frændi breska sjónvarpsmannsins Jimmys Savile hefur hvatt til þess að lík Savile verði grafið upp og fjarlægt úr kirkjugarði í heimabæ hans, Scarborough. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Vilja aukið framlag ríkisins til refaveiða

Sviðsljós Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, gerir ekki tillögu um að ríkið veiti fé af fjárlögum ársins 2013 vegna endurgreiðslna til sveitarfélaga vegna refaveiða. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Von á 6 þúsund jólapökkum

Nú nálgast jólin og fjölmargir eiga von á sendingum með jólagjöfum frá ættingjum og vinum, sem búsettir eru erlendis. Í fyrra voru skráðar bögglasendingar tæplega sex þúsund talsins síðustu tvo mánuðina fyrir jól. Meira
9. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir

Vægi kvenna í bandarískum stjórnmálum jókst verulega

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vægi kvenna í bandarískum stjórnmálum jókst svo um munar í kosningunum á þriðjudag þegar 20 konur fengu sæti í öldungadeild þingsins, fleiri en nokkru sinni fyrr. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Þinga um upplýsingagjöf

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Húsnæðismál innflytjenda eru áhyggjuefni og bæta þarf upplýsingagjöf og standa betur að móttöku þeirra, segir Edda Ólafsdóttir, fjölmenningarfélagsráðgjafi á Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Meira
9. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 783 orð | 4 myndir

Ætla að fjárfesta fyrir tæpa 19 milljarða

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl.is Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti varaformönnum stjórnaflokkanna, Degi B. Eggertssyni og Katrínu Jakobsdóttur, fjárfestingaáætlun til þriggja ára á blaðamannafundi í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

9. nóvember 2012 | Leiðarar | 791 orð

Valdaskipti í alþýðulýðveldi

Stjórnvöld í Peking taka mikla áhættu ef þau ætla sér að halda áfram að velja valdhafa án þátttöku almennings Meira
9. nóvember 2012 | Staksteinar | 154 orð | 1 mynd

Yrði aldrei liðið

Margur hefur furðað sig á hversu vandræðaleg hin íslenska umfjöllun um bandarísku kosningarnar var í „RÚV“. Meira

Menning

9. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

150 teikningar í borðspilinu Skrípó

Skrípó nefnist nýtt borðspil sem hefur að geyma 150 teikningar eftir fjóra af þekktustu skopmyndateiknurum landsins, þau Hugleik Dagsson, Halldór Baldursson, Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur og Sigmund. Meira
9. nóvember 2012 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Aldarminning Kristjáns Friðrikssonar

Málþing í minningu Kristjáns Friðrikssonar, iðnrekanda og útgefanda, verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í dag kl. 14, en í ár eru liðin 100 ár frá fæðingu hans. Meira
9. nóvember 2012 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Bjössi stýrir gítarhátíð í Winnipeg

Björn Thoroddsen hefur leikið töluvert í Kanada á undanförnum árum og haldið gítarhátíðina Gítarveislu Bjössa Thor hér á landi árlega sl. sjö ár. Björn mun stýra slíkri hátíð í Winnipeg í Kanada þann 11. maí á næsta ári auk þess að leika á gítarinn. Meira
9. nóvember 2012 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Dynfari semur við útgáfuna Aural Music

Hljómsveitin Dynfari hefur skrifað undir plötusamning við ítalska útgáfufyrirtækið Aural Music sem felur í sér samstarf við dótturfyrirtæki þess, Code666, til tveggja ára. Önnur breiðskífa Dynfara, Sem skugginn, kom út 22. okt. Meira
9. nóvember 2012 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Elliott Carter er látinn 103 ára að aldri

Bandaríska tónskáldið Elliott Carter er látið 103 ára að aldri. Carter var eitt virtasta klassíska tónskáld seinni hluta 20. aldar. Hann hélt góðri heilsu fram eftir aldri og var enn að semja tónlist þegar hann fagnaði 100 ára afmæli sínu. Meira
9. nóvember 2012 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Hádegisfyrirlestur um Jójó

„Að trúa barni“ nefnist erindi sem Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum, flytur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í dag milli kl. 12.00 og 13.00. Meira
9. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 266 orð | 1 mynd

Heimildarmyndir um listamenn

BÍÓ:DOX nefnist nýstofnaður heimildarmyndaklúbbur Bíós Paradísar og í dag hefst heimildarmyndahátíð með sama nafni í kvikmyndahúsinu og stendur til 15. nóvember. Fimm heimildarmyndir verða sýndar á henni sem allar fjalla um list og/eða listamenn og þá... Meira
9. nóvember 2012 | Myndlist | 213 orð | 1 mynd

i8 Gallerý sýnir á Artissima

i8 Gallerý tekur um helgina þátt í hinni viðamiklu Artissima listkaupstefnu í Tórínó á Ítalíu. Sýnir galleríið þar verk eftir Roni Horn, Ragnar Kjartansson og Ólaf Elíasson. Meira
9. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 317 orð | 1 mynd

Íran, Spánn, tölvuleikir og ævintýralegt aldaflakk

Argo Kvikmynd byggð á sönnum atburði, er íranskir uppreisnarmenn réðust inn í sendiráð Bandaríkjanna í Teheran árið 1979 og tóku starfsmenn í gíslingu. Sex sendiráðsstarfsmönnum tókst að flýja og komast í skjól í kanadíska sendiráðinu. Meira
9. nóvember 2012 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Lögin hans Óðins Valdimarssonar

„Lögin hans Óda“ nefnist dagskrá sem fram fer í Austurbæ í kvöld kl. 20. Þar mun tólf manna hópur norðlenskra hljóðfæraleikara og söngvara flytja öll helstu lög Óðins Valdimarssonar. Meira
9. nóvember 2012 | Tónlist | 546 orð | 1 mynd

Rómantískur læknir

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Heimilislæknirinn Haukur Heiðar Ingólfsson fagnaði sjötugsafmæli sínu í ár með því að senda frá sér hljómplötuna Á rómantískum nótum. Meira
9. nóvember 2012 | Myndlist | 359 orð | 1 mynd

Skoða ímyndarsköpunina

„Við erum á sýningunni að velta fyrir okkur ímynd og ímyndarsköpun í afstæðum skilningi ef maður hugsar um jarðsöguna og landrek. Er maður sjálfur á ferð eða landið? Meira
9. nóvember 2012 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Súrt bandalag fótboltaáhugamanna

Ég veit alls ekki neitt um bandarískan fótbolta (NFL) en svo mikið veit ég að sumir menn (og örugglega konur) fara í einhvers konar hlutverkaleik í kringum íþróttina. Svokallað „fantasy football“. Meira
9. nóvember 2012 | Tónlist | 254 orð | 3 myndir

Taktur og tregi

Breiðskífa The Heavy Experience. Hljómsveitina skipa Albert Finnbogason, Brynjar Helgason, Oddur Júlíusson, Tumi Árnason og Þórður Hermannsson. Kimi Records gefur út. Meira
9. nóvember 2012 | Myndlist | 257 orð | 1 mynd

Vetrarbúningur spannar allt róf safneignarinnar

„Okkur langaði að vinna með safneignina í samhengi við árstímann,“ segir Sigríður Melrós Ólafsdóttir sýningarstjóri um sýninguna Vetrarbúningur sem opnuð verður í Listasafni Íslands í dag. Meira

Umræðan

9. nóvember 2012 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Einfalt og öruggt skattakerfi

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Alls staðar eru plokkaðar krónur í formi nýrra gjalda sem svo safnast saman í ríkiskassanum." Meira
9. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 313 orð | 1 mynd

Fjölmenning í Reykjavík

Frá Margréti Sverrisdóttur: "Laugardaginn 10. nóvember nk. stendur Reykjavíkurborg fyrir fjölmenningarþingi í annað sinn. Í ár er þingið tileinkað aðgengi innflytjenda að upplýsingum." Meira
9. nóvember 2012 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Forréttindi geta ekki samrýmst frelsi

Eftir Ragnar Önundarson: "Ljóst er að sjálfstæðisstefnan getur ekki stutt eignatilfærslur á grundvelli forréttinda, það eru einmitt þau sem hugsjónir flokksins beinast gegn." Meira
9. nóvember 2012 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Hver borðar stjórnarskrána?

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Hví er ekki staðinn vörður um grunnstoðir samfélagsins, hví er ekki verið að skapa atvinnu fyrir atvinnulaust fólk sem er í örvinglan, hví er ekki staðinn vörður um heimilin í landinu." Meira
9. nóvember 2012 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Hvers konar ríkiskerfi á 300.000 manna þjóð að reka?

Eftir Jakob F. Ásgeirsson: "Íslendingar hafa einstakt svigrúm til að takast á við þennan risavaxna vanda. Við höfum nefnilega byggt upp ríkiskerfi sem hæfir miklu stærri þjóð en býr í landinu." Meira
9. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 387 orð | 1 mynd

Í minningu sósíaldemókrata – 9. nóvember ár hvert

Frá Halldóri Eiríki S. Jónhildarsyni: "Það er mikill heiður að vera sósíaldemókrati við núverandi ógnaraðstæður í íslenskum stjórnmálum. Örlög sósíaldemókrata í umróti stjórnmála 20." Meira
9. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 422 orð | 1 mynd

Leiðtogi með þor

Frá Katrínu Olgu Jóhannesdóttur: "Hvernig leiðtoga þarf íslenskt þjóðfélag nú? Þurfum við aðila sem hamra á fortíðinni, hræddir við framtíðina, hræddir við ákvarðanir, hræddir við tækifærin sem liggja fyrir framan okkur? Að mínu mati þurfum við leiðtoga sem hefur þor og kjark." Meira
9. nóvember 2012 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Raunveruleg viðspyrna heimilanna í landinu

Eftir Sigurlaugu Önnu Jóhannsdóttur: "Hin raunverulega viðspyrna heimilanna til aukinnar velsældar getur aðeins orðið, verði þeim gert kleift að standa við skuldbindingar sínar." Meira
9. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 378 orð

Samband sjálfstæðra evrópskra eyríkja?

Frá Tryggva V. Líndal: "Mikið hefur verið skrifað hér um möguleg sambandsmynstur Íslands við erlend ríki. Hér vil ég nú nefna annað mögulegt tilbrigði um Evrópusamvinnu á þessum nótum." Meira
9. nóvember 2012 | Pistlar | 495 orð | 1 mynd

Sannfæring í stórum trukkum

Þegar stefnan sem tekin hefur verið leiðir okkur inn á ranga braut er í góðu lagi að staldra við og taka ákvörðun um að snúa þróuninni við. Taka nýja ákvörðun, skipta um skoðun, halda í aðra átt. Gjarnan er lagt upp með góð markmið, eins og t.d. Meira
9. nóvember 2012 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Sigur lífskjaranna

Eftir Bjarna Benediktsson: "Við ætlum að vinda ofan af skattahækkunum ríkisstjórnarinnar, draga úr tekjutengingum og einfalda skattkerfið að nýju." Meira
9. nóvember 2012 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Skattar og atvinnustefna

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Ég tel mig hafa nokkra þekkingu á skattamálum og atvinnumálum, og af þeirri ástæðu og ýmsum öðrum býð ég mig fram í prófkjöri í Suðvesturkjördæmi." Meira
9. nóvember 2012 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Stillum upp sigurstranglegum lista

Eftir Elínu Hirst: "Ég tel að ég geti lagt Sjálfstæðisflokknum öflugt lið við að auka fylgi flokksins" Meira
9. nóvember 2012 | Velvakandi | 117 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Veðrinu var spáð Það var furðulegt að nokkur skyldi halda því fram að óveðrinu í september hefði ekki verið spáð með nægum fyrirvara. Meira
9. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 389 orð | 1 mynd

Þannig fólk í forystu

Frá Sveini H. Skúlasyni: "Nú er enn og aftur komið að prófkjöri. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins eru prófkjör með fjöldaþátttöku grasrótar og almennra flokksmanna. Þar hefur fjöldinn áhrif, ekki fámenn valdaklíka eins og á við svo marga aðra flokka." Meira

Minningargreinar

9. nóvember 2012 | Minningargreinar | 4039 orð | 1 mynd

Anna Helgadóttir

Anna Helgadóttir fæddist 13. janúar 1943 í Leirhöfn á Melrakkasléttu og ólst þar upp. Hún varð bráðkvödd 28. október 2012. Foreldrar hennar voru Andrea Pálína Jónsdóttir, f. 17.1. 1902, d. 18.7. 1990, og Helgi Kristjánsson, f. 28.12. 1894, d. 17.9.... Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2012 | Minningargreinar | 4271 orð | 1 mynd

Arinbjörn Axel Georgsson

Arinbjörn Axel Georgsson fæddist á Vopnafirði 10. desember 1959. Hann lést 30. október 2012. Foreldrar hans voru Georg Jósepsson, f. 22. ágúst 1919, d. 28. mars 1989 og Svanbjörg Andrea Halldórsdóttir, f. 12. júlí 1923, d. 20. febrúar 1991. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2012 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Álfheiður Björnsdóttir

Álfheiður Björnsdóttir fæddist 15. feb. 1931 á Hrappsstöðum í Víðidal, V-Hún. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 25. okt. sl. Útför Álfheiðar fór fram frá Garðakirkju 2. nóv. 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2012 | Minningargreinar | 4253 orð | 1 mynd

Benedikt Bjarni Sigurðsson

Benedikt Bjarni Sigurðsson fæddist í Reykjavík 9. október 1923. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Mörk 27. október 2012. Foreldrar Benedikts Bjarna voru Sigurður Björnsson, húsasmíðameistari og brúarsmiður í Reykjavík, f. 16.5. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2012 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Guðlaug Ottesen Ottósdóttir

Guðlaug Ottesen Ottósdóttir fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1931. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 22. október 2012. Útför Guðlaugar fór fram frá Áskirkju 30. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2460 orð | 1 mynd

Halldór Nilsson

Halldór Nilsson fæddist á Akureyri 27. janúar 1982. Hann lést 1. nóvember 2012. Halldór var sonur Þóru Zóphoníasdóttur, f. 9. ágúst 1952, sambýlismaður hennar Jón Guðmundur Óskarsson, f. 23. janúar 1939, d. febrúar 2003 og Nils Eriks Gíslasonar, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1623 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Jóhannesdóttir

Hrafnhildur Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 30. júlí 1947. Hún lést 8. október 2012. Hrafnhildur ólst upp í Vesturbænum, á Vesturgötunni, og var því sannur Vesturbæingur (eins og föðurættin var svo stolt af, enda gat hún rakið sig aftur til 1700). Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1124 orð | 1 mynd

Jónína Sigurlína Jónsdóttir

Jónína Sigurlína Jónsdóttir fæddist á Skálanesi í Gufudalssveit 30. september 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 28. október 2012. Foreldrar Jónínu voru Jón Einar Jónsson, bóndi á Skálanesi, ættaður úr Gufudalssveit, f. 9.11. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2012 | Minningargreinar | 196 orð | 1 mynd

Kristín Ólafsdóttir Kaaber

Kristín Sigríður Ólafsdóttir fæddist 12. október 1922. Hún lést 16. október 2012. Útför Kristínar fór fram frá Dómkirkjunni 25. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Kristján Karl Pálsson

Kristján Karl Pálsson fæddist í Reykjavík 15. júlí 1933. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. nóvember 2012. Foreldar hans voru Frans Páll Þorláksson skipstjóri, f. 11. júní 1904, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2012 | Minningargreinar | 4446 orð | 1 mynd

Lára Herbjörnsdóttir

Lára Herbjörnsdóttir fæddist að Hömrum í Laxárdal 3. janúar 1922. Hún lést á Hrafnistu í Kópavogi 27. október 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Herbjörn Guðbjörnsson, f. á Miklabæ í Skagafirði 31. maí 1898, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2012 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Sigurður Ásgeir Kristjánsson

Sigurður Ásgeir Kristjánsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 15. ágúst 1928. Hann lést 23. september 2012. Jarðarför Sigurðar fór fram frá Dómkirkjunni 2. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1595 orð | 1 mynd

Stefán Valdimar Þorsteinsson

Stefán Valdimar Þorsteinsson, fv. feldskeri, fæddist á Bakka í Bakkafirði 2. júní 1919. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. október 2012. Foreldrar hans voru Þorsteinn Valdimarsson, bóndi á Bakka, f. 15.2.1887, d. 4.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Bjarga Dexia

Frakkland og Belgía hafa samþykkt að bjarga bankanum Dexia, sem er undir þeirra stjórn, með því að láta hann hafa 5,5 milljarða evra eða um 900 milljarða króna. En fyrir ári komu löndin bankanum einnig til bjargar. Meira
9. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Engin beiðni um undanþágu

Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, svaraði í gær fyrirspurn Eyglóar Harðardóttur. Fyrsta spurning Eyglóar var: „Af hverju var Deutsche Bank heimilað að taka 15 milljarða kr. í erlendum gjaldeyri út úr landinu? Meira
9. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Gert að lækka höfuðstól

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur gert Landsbankanum að lækka eftirstöðvar bílaleigusamnings eignarhaldsfélags í samræmi við dóma Hæstaréttar . Ágreiningslaust var að samningurinn var ólögmætur. Meira
9. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Landsbankinn spáir óbreyttum vöxtum

Stýrivöxtum verður haldið óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans þann 14. nóvember næstkomandi. Þetta er spá Hagfræðideildar Landsbankans. Samhliða vaxtaákvörðun Seðlabankans gefur bankinn út Peningamál með nýrri þjóðhags- og verðbólguspá. Meira
9. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Markaðsverðlaunin veitt

Íslensku markaðsverðlaunin voru afhent í gær af hr. Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands. Markaðsmaður ársins 2012 er Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova. Markaðsfyrirtæki ársins er Marel. Var þetta í 22. sinn sem verðlaunin voru veitt. Meira
9. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 501 orð | 2 myndir

Segir hollt hverri þjóð að hafa góðar húsreglur

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira

Daglegt líf

9. nóvember 2012 | Daglegt líf | 302 orð | 1 mynd

HeimurSignýjar

Ég lít á hann og skeifan leggst yfir andlit mitt. Flóðgáttir bresta. Hann smellir af. Festir á filmu ljótagrátssvipinn minn. Meira
9. nóvember 2012 | Daglegt líf | 1046 orð | 6 myndir

Með vináttu og vilja að leiðarljósi

Hún málar myndir með munninum og hann yrkir um fólkið sem er á myndunum. Edda Heiðrún Backman og Þórarinn Eldjárn eru höfundar tveggja bóka um vináttuna. Allur ágóði rennur til Hollvina Grensásdeildar. Meira
9. nóvember 2012 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

...njótið fjölbreytninnar

Næstkomandi sunnudag kl 13 ætla börn á ýmsum aldri og af ýmsum þjóðernum að troða upp með söng, dans og leiklist í Gerðubergi. Félag tvítyngdra barna stendur fyrir dagskránni sem er heldur betur spennandi. Meira
9. nóvember 2012 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

Tískusarpur á Pinterest

Fyrir þá sem hafa áhuga á tísku eða sauma jafnvel á sig fatnað sjálfir er um að gera að nýta veraldarvefinn til að finna hugmyndir. Pinterest síður fólks víða um heim geta verið gullnáma og safnar Sarah Humphries þar t.d. Meira

Fastir þættir

9. nóvember 2012 | Í dag | 242 orð

Af málþófi, tíma og sléttubandalimru

Eftir því var tekið í heimi hagyrðinga er Eva Hauksdóttir velti upp þeirri spurningu í pistli af hverju minna væri um að konur köstuðu fram stökum. Meira
9. nóvember 2012 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Algert lánleysi. Meira
9. nóvember 2012 | Fastir þættir | 128 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Butler á Suðurnesjum Bræðurnir Oddur og Árni Hannessynir halda uppteknum hætti og einoka toppsætin í mótum bridsfélaganna á Suðurnesjum. Nú stendur yfir 3ja kvölda Butler með þátttöku 16 para. Oddur og Árni leiða mótið með 69. Meira
9. nóvember 2012 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Gítarspil og söngur langt fram á nótt

Ég er búin að taka mér frí í vinnunni og ætla að halda upp á daginn með afmælisveislu. Meira
9. nóvember 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Guðrún Mjöll Róbertsdóttir

40 ára Guðrún ólst upp í Hafnarfirði, lauk leikskólakennaraprófi frá KHÍ og er leikskólakennari við Hörðuvelli í Hafnarfirði. Maki: Arnar Skúlason, f. 1969, flugvirki. Börn: Skúli, f. 1995; Sif, f. 1996; Lovísa, f. 2004, og Róbert, f. 2010. Meira
9. nóvember 2012 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Matthildur Ágústsdóttir , Aldís Leoní Rebora og Arnrún Ósk Magnúsdóttir gengu í hús með tombólu í Mosfellsbænum í sumar. Þær söfnuðu 7.609 krónum sem þær færðu Rauða krossinum að gjöf. Arnrún Ósk er ekki á... Meira
9. nóvember 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Kristinn Uni Unason

40 ára Kristinn ólst upp á Hofsósi, lauk vélfræðiprófi frá VMA og er vélstjóri á frystitogaranum Sigurbjörgu ÓF 1. Maki: Lena Sif Björgólfsdóttir, f. 1977, húsgagnasmiður. Börn: Andreas, f. 2000; Sóley Rán, f. 2003, og Lilja Rós, f. 2010. Meira
9. nóvember 2012 | Í dag | 269 orð | 1 mynd

Magnús Ásgeirsson

Magnús Ásgeirsson ljóðaþýðandi fæddist að Reykjum í Lundarreykjadal í Borgarfirði 9.11. 1901. Hann var sonur Ásgeirs Sigurðssonar, bónda á Reykjum, og Ingunnar Daníelsdóttur kennara. Magnús var bróðir dr. Meira
9. nóvember 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Margrét Jóhannsdóttir

30 ára Margrét lauk diplomaprófi í flutningafræði við HR og starfar hjá TVG Zimsen. Börn: Viktor Blær, f. 2002, og Ása María, f. 2008. Foreldrar: Ástríður Traustadóttir, f. 1962, d. 2009, sölumaður, og Jóhann Einars Guðmundsson, f. 1956, rekstrarstjóri. Meira
9. nóvember 2012 | Í dag | 42 orð

Málið

„Nýir ilmir“ eru nýinnfluttar ilmvatnstegundir. En þótt fleirtalan fjölgi sér eins og kanínan og ilmir séu ekki verri en margir aðrir er rétt að staldra við. Meira
9. nóvember 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Sara Rós fæddist 23. febrúar kl. 1.00. Hún vó 3.225 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Kolbrún Sara Ósk Kristinsdóttir og Halldór Kristinsson... Meira
9. nóvember 2012 | Árnað heilla | 488 orð | 2 myndir

Ráðgjafi bænda í 50 ár

Egill er fæddur á Uppsölum í Akrahreppi í Skagafirði 9.11. 1927 og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf. Auk þess var hann í vegavinnu í Blönduhlíð og Viðvíkursveit. Meira
9. nóvember 2012 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. g3 d6 3. Bg2 Rc6 4. Rc3 Be6 5. d3 Dd7 6. Hb1 g6 7. b4 Bg7 8. b5 Rd8 9. e4 Re7 10. Be3 0-0 11. Dd2 f5 12. Rge2 c6 13. 0-0 Rf7 14. Hb2 fxe4 15. Rxe4 Rf5 16. bxc6 bxc6 17. Hfb1 Rxe3 18. Dxe3 Dd8 19. Dd2 Bg4 20. R2c3 Kh8 21. Meira
9. nóvember 2012 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Hestadansinn 101 Reykjavík eða Gangnam Style með hinum suðurkóreska Psy tröllríður nú öllu. Því er úr vöndu að ráða fyrir þá sem ætla sér að spretta úr spori, en ráða hvorki við Laugardagskveld né Kóngadansinn. Meira
9. nóvember 2012 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. nóvember 1930 Reykjavíkurbréf birtist í fyrsta sinn í Morgunblaðinu, á sunnudegi. Það var stílað á gamlan vin í sveitinni og flutti einkum stjórnmálafréttir. Meira
9. nóvember 2012 | Í dag | 27 orð

Því að þótt fjöllin bifist og hæðirnar haggist mun kærleikur minn til...

Því að þótt fjöllin bifist og hæðirnar haggist mun kærleikur minn til þín ekki bifast og friðarsáttmáli minn ekki haggast, segir Drottinn sem miskunnar þér. Meira

Íþróttir

9. nóvember 2012 | Íþróttir | 398 orð

Defoe afgreiddi Slóvenana

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson mátti sætta sig við að vera utan vallar í 90 mínútur í fyrsta skipti í leik með Tottenham á þessu keppnistímabili í gærkvöld. Meira
9. nóvember 2012 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Dregið í EM-riðlana í Gautaborg síðdegis í dag

Síðdegis í dag kemur í ljós hvernig riðill Íslands í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu næsta sumar verður skipaður. Dregið er í Gautaborg klukkan 17.30 að íslenskum tíma. Í efsta styrkleikaflokki eru Þýskaland, Svíþjóð og Frakkland og í 2. Meira
9. nóvember 2012 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Anzhi Makhachkala – Liverpool 1:0...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Anzhi Makhachkala – Liverpool 1:0 Lacino Traore 45. Udinese – Young Boys 2:3 *Anzhi 7, Liverpool 6, Young Boys 6, Udinese 4. Meira
9. nóvember 2012 | Íþróttir | 564 orð | 1 mynd

Fjölnir – Snæfell 95:102 Dalhús, Dominos-deild karla: Gangur...

Fjölnir – Snæfell 95:102 Dalhús, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : 6:11, 13:17, 17:22, 21:28, 23:34, 27:45, 33:49, 40:49 , 51:57, 53:60, 59:69, 66:72, 71:77, 80:81, 85:92, 95:102. Meira
9. nóvember 2012 | Íþróttir | 301 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnór Smárason lagði lóð á vogarskálarnar hjá Esbjerg þegar liðið komst í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Esbjerg lagði þá AaB eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni á heimavelli en staðan var 0:0 eftir 120 mínútur. Meira
9. nóvember 2012 | Íþróttir | 504 orð | 4 myndir

Hamskipti Kristófers og varnar

Í Austurbergi Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÍR-ingar tóku Íslandsmeistara HK í kennslustund í handknattleik í síðari hálfleik í íþróttahúsinu í Austurbergi í gærkvöldi og unnu þá með níu marka mun, 31:22. Meira
9. nóvember 2012 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásgarður: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásgarður: Stjarnan – ÍR 19.15 DHL-höllin: KR – Njarðvík 19.15 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – Hamar 19.15 Iða, Selfossi: FSu – Augnablik 19. Meira
9. nóvember 2012 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Léku sér að eldinum

Í Grafarvogi Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Fjölnismenn fengu Snæfellinga í heimsókn í Dominos-deildinni í körfubolta í gærkvöldi og úr varð mjög skemmtilegur leikur þar sem frábær sóknartilþrif bættu upp fyrir sultuslakan varnarleik. Meira
9. nóvember 2012 | Íþróttir | 291 orð

Litríkur þjálfari og hávaxið lið

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
9. nóvember 2012 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 7. umferð: Akureyri – Valur 23:27...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 7. Meira
9. nóvember 2012 | Íþróttir | 511 orð | 4 myndir

Rangir menn stálu senunni

Í Safamýri Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta er skandall!“ hrópaði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir tapleik liðsins, 29:24, gegn Aftureldingu í N1-deildinni í handbolta í Safamýri í gærkvöldi. Meira
9. nóvember 2012 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Spenna hjá Birgi á Spáni

Spennandi dagar eru framundan hjá Birgi Leifi Hafþórssyni úr GKG í Murcia á Spáni í dag og á morgun. Þar er hann við leik á öðru stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Meira
9. nóvember 2012 | Íþróttir | 306 orð

Suðurnesjaliðin knúðu fram sigra

Grindavík og Keflavík lentu í kröppum dansi í Borgarnesi og á Sauðárkróki í gærkvöld þegar fjórir af sex leikjum 6. umferðar úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, fóru fram. Suðurnesjaliðin náðu þó bæði að knýja fram sigra í lokin. Meira
9. nóvember 2012 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Svíi tekur við af Finna sem yfirþjálfari SR

Þjálfaraskipti urðu í gær hjá íshokkídeild Skautafélags Reykjavíkur. Yfirþjálfarinn Hannu-Pekka Hyttinen er hættur störfum hjá félaginu og farinn heim til Finnlands. SR réði hann til starfa í sumar og hann stoppaði því stutt við hérlendis. Meira
9. nóvember 2012 | Íþróttir | 596 orð | 4 myndir

Þrjú töp í röð hjá Akureyri

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is N1-deildin karla í handknattleik er að snúast á hvolf eftir leiki gærkvöldsins og sex lið eru komin í mikinn hnapp og skammt á eftir er botnlið Aftureldingar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.