Greinar þriðjudaginn 13. nóvember 2012

Fréttir

13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ánægðir með fjölmenningarþing

Úrslit kosninga í fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar voru tilkynnt í gær en kosning fór fram dagana 8.-10. nóvember. Alls voru fimmtán í framboði en ráðið er skipað sjö fulltrúum og eru þeir skipaðir til tveggja ára. Meira
13. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 116 orð

„Flugvél er bara strætó með vængi“

Michael O'Leary, forstjóri lággjaldaflugfélagsins Ryanair, segir að öryggisbelti gagnist farþegunum ekki neitt ef vél hrapi. Hann vill fá leyfi til að bjóða farþegum að kaupa ódýr stæði í vélinni stað sæta, að sögn Dagens Nyheter . Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 37 orð

„Skyndimenntun“ í háskólum landsins

„Íslenskir háskólar stefna frá því að vera þekkingarsamfélög og yfir í að verða „skyndimenntunarstaðir“. Þetta kemur fram í viðtali við Guðmund Ævar Oddsson, doktorskandídat við Missouri-háskóla. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

„Viljum hafa léttleika“

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Að sjálfsögðu förum við algjörlega eftir settum reglum og kynnum öryggisatriðin mjög nákvæmlega en hins vegar förum við aðeins út fyrir rammann enda teljum við það hluta af okkar þjónustu og upplifun. Meira
13. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

„Þjónið flokknum“

Kínverskir herlögreglumenn ganga fylktu liði fram hjá áróðursspjaldi við herbúðirnar hjá Alþýðuhöllinni miklu í Peking í gær. Á spjaldinu stendur: Þjónið flokknum og alþýðunni. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð

Borgarafundur um verðtryggingu

Hagsmunasamtök heimilanna efna til borgarafundar í kvöld kl. 20 í Háskólabíói. Tilefnið er að þingfest hefur verið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur málsókn gegn Íbúðalánasjóði vegna verðtryggðs fasteignaláns. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Djúpið í sýningar vestanhafs

Samningar hafa náðst við fyrirtækið Focus World um dreifingu á Djúpinu, mynd Baltasars Kormáks, í Bandaríkjunum. Fyrirtækið skuldbindur sig m.a. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Dregið verði úr urðun með gösun

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Aðferð sem notuð er til þess að vinna metanól úr sorpi, svokölluð gösun, gæti dregið verulega úr því magni af sorpi sem þarf að urða. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fjöldi funda um rammaáætlunina

Mörður Árnason, framsögumaður tillögu um vernd og orkunýtingu landsvæða, þ.e. rammaáætlunar, segist vonast til þess að nefndarálit um málið verði lagt fram í umhverfis- og samgöngunefnd á morgun og að það verði samþykkt síðar í vikunni. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Framboð í 2. sæti

Ingibjörg Þórðardóttir gefur kost á sér í 2. sætið í forvali VG í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningar á næsta ári. „Jafnrétti kynjanna er mín ástríða. Ég tel að besta tækifærið til að ná fram jafnrétti kynjanna liggi í menntakerfinu. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Framboð í 5.-6. sæti

Þórhalla Arnardóttir gefur kost á sér í 5.-6. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokkisins í Reykjavík 24. nóvember næstkomandi. „Skuldavandi heimilanna er mein í okkar samfélagi sem þarf að uppræta. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fundur um upplýsingaöryggi á netinu

Öryggishópur Skýrslutæknifélags Íslands stendur á morgun fyrir hádegisverðarfundi um ungmenni, netið og upplýsingaöryggi. Í fundarboði segir m.a. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Gamlar sögur yljuðu í garranum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þrátt fyrir norðangarra mættu hátt í tuttugu manns í göngu um Smáíbúða- og Bústaðahverfi á laugardagsmorgun. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Göngin kosta sitt

Meirihluti fjárlaganefndar hefur lagt til að 577 milljónir króna verði lagðar til hliðar vegna skaðabóta sem ríkið þarf að greiða verktakafyrirtækjunum ÍAV og NCC vegna útboðs Héðinsfjarðarganga, sem Vegagerðin hætti við á sínum tíma. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Hnuplað úr verslunum fyrir 6 milljarða á ári

Samkvæmt samantekt Samtaka verslunar og þjónustu nemur árleg rýrnun vegna þjófnaðar í verslunum um 6 milljörðum króna. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Holidays Czech Airlines skoðar næstu skref

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hráslagi við sjóðandi heitan Gunnuhverinn

Það var heldur hráslagalegt á útsýnisstígnum við Gunnuhver á Reykjanesi í gær en þeir sem áttu leið um létu bleytuna þó ekki á sig fá og virtu fyrir sér leirhverinn. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 169 orð

Í gæsluvarðhaldi þar til dómur fellur

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir tveimur karlmönnum og einni konu sem voru dæmd í júní sl. fyrir að hafa beitt konu grófri líkamsárás 22. desember árið 2010. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist er jólagjöfin í ár

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Þó jólapakkinn í ár verði harður að utan getur innihaldið verið bæði mjúkt eða hart allt eftir smekk hvers og eins. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Jónas og Ómar hefja tónleikaferð í kvöld

Tónlistarmennirnir Jónas Sigurðsson og Ómar Guðjónsson leggja land undir fót næstu vikur og leika efni af nýjum plötum sínum á 14 tónleikum á 14 dögum. Fyrstu tónleikarnir eru í Landnámssetrinu í Borgarnesi í kvöld klukkan... Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Jón reisir Lokinsal

Athafnamaðurinn Jón Hjaltason fæst nú við ljóðaþýðingar. Hann rak Óðal þegar skemmtistaðurinn var á siðlegum nótum og byggði síðar Keiluhöllina í Öskjuhlíð. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð

Keppt í Bláskógabyggð Í frétt í blaðinu í gær um sultukeppnina sem fór...

Keppt í Bláskógabyggð Í frétt í blaðinu í gær um sultukeppnina sem fór fram í Bjarkarhóli í Reykholti var ranglega sagt að þetta væri Reykholt í Borgarfirði. Um er að ræða Reykholt í Bláskógabyggð. Beðist er velvirðingar á... Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 668 orð | 2 myndir

Liðveislan ekki lögð niður í Reykjavík

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð

Magn efnanna liggur ekki fyrir

Enn liggur ekki fyrir nákvæmlega hvaða efni íslensku stúlkurnar, sem handteknar voru í Prag í síðustu viku, höfðu undir höndum né um hversu mikið magn er að ræða. Meira
13. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Mál Petraeus veldur deilum

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 745 orð | 3 myndir

McDonalds-væðing háskólanna

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Alvöru þekkingarsamfélög lúta ekki „lögmálum“ markaðarins. Hættum jafnframt að meðhöndla nemendur líkt og viðskiptavini og þá hætta þeir að haga sér sem slíkir. Meira
13. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Mestu flóð í Feneyjum frá 1966

Óveður reið yfir Ítalíu um helgina, í Feneyjum hækkaði sjávaryfirborð skyndilega um 149 sentimetra, að sögn Guardian. Meirihluti borgarinnar er undir vatni. Er þetta mesta flóðhæð frá 1966 þegar hún mældist 194 cm. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Misnotkun á þjóðaratkvæði

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 919 orð | 3 myndir

Oddur á Skaganum fær uppreisn æru

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þessi skringilegi og skemmtilegi maður hefur lengi haldið forvitni minni vakandi. Mig hefur alltaf langað til þess að hann fengi svolitla uppreisn æru, að í ljós kæmi að hann var ekki bara sérvitringur. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Óhætt að borða skelfisk úr Hvalfirði

Matvælastofnun telur ekki lengur ástæðu til að vara við neyslu skelfisks úr Hvalfirði. Matvælastofnun og Hafrannsóknastofnun önnuðust vöktun á eiturþörungum í Hvalfirði í sumar eins og undanfarin ár. Meira
13. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Óvinir Assads forseta sameinast

Múslímaklerkurinn Sheikh Moaz al-Khatib var um helgina kosinn leiðtogi nýrra samtaka sameinaðra stjórnarandstöðuafla í Sýrlandi. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

RAX

Rok Hávaðarok var á Reykjanesi í gær og þurftu sumir að gæta vel að sér og sínum. Flestir fuglar komu sér í var en einn og einn stóð vaktina til þess að tryggja að allir væru komnir í... Meira
13. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 129 orð

Ræða aðstoð handa Grikkjum

Fjármálaráðherrar ríkjanna 17 á evrusvæðinu komu saman í gær til að ræða næstu skref til aðstoðar Grikkjum sem samþykktu um helgina mikinn niðurskurð á fjárlögum. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð

Ræða um íslensku á 21. öldinni

Íslensk málnefnd stendur að máltækniþingi þriðjudaginn 13. nóvember í Þjóðmenningarhúsinu frá kl. 15-16.15. Heiti málþingsins er Íslenska á 21. öld. Þingið hefst á ávarpi Katrínar Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Skólarnir fylgi málstefnunni eftir

„Satt að segja kom þetta á óvart. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Skrúðganga gegn einelti

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Venjulegt skólahald í Höfðaskóla á Skagaströnd var brotið upp á baráttudegi gegn einelti, sem var 8. nóvember. Krakkarnir fjölluðu um einelti og gildi vináttunnar í skólanum á meðan þau útbjuggu áróðursspjöld um efnið. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Stefnt að enn vistvænni Landspítala

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Framkvæmdastjórn Landspítala hefur samþykkt nýja umhverfisstefnu fyrir Landspítala og starfsáætlun umhverfismála fyrir árin 2012-2013. Í stefnunni eru tilgreind ýmis markmið í umhverfismálum. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Sveinn Rúnar með þrjú af 12 lögum

Sveinn Rúnar Sigurðsson á þrjú lög í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins, sem verður 25. og 26. janúar 2013, en valnefnd valdi 12 lög af 240, sem send voru í keppnina. Alls taka 22 laga- og textahöfundar þátt í keppninni að þessu sinni. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Tekjur ríkisins aukast um 12%

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Tekjur ríkissjóðs hafa verið að aukast mun meira á árinu en áætlanir gerðu ráð fyrir. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Tillögu stjórnlagaráðs breytt

Andri Karl Guðni Einarsson Hópur fjögurra sérfræðinga sem fór yfir tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá gerði 75 breytingar á tillögum ráðsins. Sérfræðingahópurinn skilaði af sér í gær. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Tvö íslensk sviðsverk sett upp í Kanada

Verðlaunabarnaleikritið Litla skrímslið systir mín, sem Helga Arnalds leikur, og dansverkið Steinunn&Brian do ART verða meðal fjölda annarra sviðsverka sem sýnd verða á sviðslistamessunni Cinars í Montreal í Kanada í vikunni. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Töluverð vinna eftir

Andri Karl Guðni Einarsson Sérfræðingahópurinn sem fór yfir tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá hélt sig innan þess umboðs sem hann fékk, að mati Valgerðar Bjarnadóttur, formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Varað við hálku í hægviðrinu

Veðurfræðingur Vegagerðarinnar varaði við því í gærkvöldi að varasöm glerhálka gæti myndast á vegum í flestum landshlutum. Það gerðist í kjölfar þess að það lægði og létti til um mikinn hluta landsins. Meira
13. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Vilja að námskeiðin verði brotin upp

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

13. nóvember 2012 | Staksteinar | 151 orð | 2 myndir

Egill „litlu betri“

Útlistun prófkjörs síðustu helgar í ríkismiðlinum brást ekki. Bjarni Benediktsson, sem bauð sig fram í fyrsta sætið aftur, fékk það með 54% atkvæða og var það mikið áfall fyrir hann. Meira
13. nóvember 2012 | Leiðarar | 474 orð

Kíkt í pakkann

Nú hafa fræðimenn kíkt í pakkann og fundið út að í honum er... ESB Meira
13. nóvember 2012 | Leiðarar | 132 orð

Skýr skilaboð um afturköllun

Ætlar forysta VG að ganga frá flokknum í þágu sérvisku Samfylkingarinnar? Meira

Menning

13. nóvember 2012 | Bókmenntir | 1658 orð | 4 myndir

Dyggðin að hugsa um eigin hag

Bókin er óður til mikilvægis einstaklingsins í samfélagi manna. Þeir drífa þau áfram. Meira
13. nóvember 2012 | Tónlist | 495 orð | 2 myndir

Fegurra en tárum tekur

Beethoven: Píanókonsert nr. 5 í Es. Kristur á Olíufjalli (frumfl. á Ísl.). Víkingur Heiðar Ólafsson píanó; Herdís Anna Jónasdóttir S, Sveinn Dúa Hjörleifsson T, Jóhann Smári Sævarsson B og Mótettukór Hallgrímskirkju (kórstj. Meira
13. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

INXS stígur af sviðinu

Ástralska rokkhljómsveitin INXS tilkynnti á tónleikum í Perth á sunnudaginn var, að hún væri að hætta, 35 árum eftir að hún var stofnuð. Meira
13. nóvember 2012 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Loksins meira stjörnustríð

Liðin eru rúm þrjú ár síðan lokaþátturinn af stjörnustríðsþáttunum Battlestar Galactica var frumsýndur í bandarísku sjónvarpi en síðan þá hefur lítið sjónvarpsefni verið í boði fyrir þá sem þyrstir í stjörnustríð. Meira
13. nóvember 2012 | Bókmenntir | 91 orð | 1 mynd

Njála og Almanak

Hausthefti Skírnis er komið út, hið fyrsta í ritstjórn Páls Valssonar. Að vanda er afar fjölbreytilegt efni í Skírni, meðal annars grein Einars Kárasonar þar sem hann færir rök fyrir þeirri skoðun sinni hver var höfundur Njálu. Meira
13. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Sala á bók Pippu Middleton veldur vonbrigðum

Sala á nýrri bók Pippu Middleton, Celebrate , hefur valdið höfundi og útgefendum vonbrigðum. Meira
13. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 57 orð | 2 myndir

Skyfall situr kyrr

Fáum kemur á óvart að sjá njósnara hennar hátignar, James Bond, sitja í efsta sæti listans þriðju vikuna í röð. Nýjar myndir raða sér í næstu sæti og er greinilega talsverður áhugi á Wreck It Wralph. Meira

Umræðan

13. nóvember 2012 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Eðlileg krafa unga fólksins

Fasteignasalar segja mér að algengt sé þegar ungt fólk fer í sín fyrstu íbúðakaup að það eigi kannski 10% af kaupverði. Restin er oft greidd með verðtryggðu láni sem mallar áfram næstu áratugi svo brátt verður skuldin meiri en andvirði eignar. Meira
13. nóvember 2012 | Aðsent efni | 1134 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um stjórnarskrármál

Eftir Ingvar Gíslason: "Ef stjórnmálaflokkar ætla að rísa undir því trausti, sem borið er til þeirra sem lýðræðisstoðar, verða þeir að vanda innra skipulag, umræðuhætti og stefnumótun." Meira
13. nóvember 2012 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Hægri grænir ætla að opna aftur sjúkrahúsin á landsbyggðinni

Eftir Helga Helgason: "Það var ánægjulegt að heyra að þessi markaðslegu rök lutu ekki að því að einkavæða sjúkrahúsin á landsbyggðinni." Meira
13. nóvember 2012 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Ítrekað lögbrot umboðsmanns Alþingis

Eftir Jón Magnússon: "Það er illt í efni þegar eftirlitsaðili stjórnsýslunnar brýtur ítrekað lög." Meira
13. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 302 orð | 1 mynd

Landsmenn, takið eftir

Frá Ragnheiði Stephensen: "„Lög um breytingu á lögum um málefni aldraðra, lögum um heilbrigðisþjónustu, lögum um almannatryggingar og lögum um kosningar til Alþingis (sameining vistunarmatsnefnda).“ Breytingar þessar voru samþykktar á Alþingi 20." Meira
13. nóvember 2012 | Velvakandi | 160 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Tískusýning til fyrirmyndar Eftir að hafa séð margar tískusýningar í allt of sterkum ljósum og ærandi tónlist var ég ekki spennt að fara að sjá tískusýningu í Þjóðmenningarhúsinu, en fór sökum forvitni að sjá nýja hönnun Kollu og Gunna, Freebird. Meira
13. nóvember 2012 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Við köllum á kirkjuna

Eftir Jón Bjarnason: "Hér verða stjórnvöld að koma til, standa við sinn hlut og færa kirkjunni þá fjármuni sem innheimtir eru nú með sóknargjöldum." Meira

Minningargreinar

13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Ágústa Sigurðardóttir

Ágústa Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 17. júní 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Víðihlíð 7. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Sigurður Hallmannsson, f. 2. júlí 1910, d. 30. maí 2004 og Jónea Helga Ísleifsdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Friðrik Stefánsson

Friðrik Stefánsson fæddist á Laugalandi í Eyjafirði 11. júní 1949. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 9. október 2012. Útför Friðriks fór fram frá Fossvogskirkju 17. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Halldór Gunnlaugsson

Halldór Gunnlaugsson fæddist á Húsavík 20. maí 1981. Hann lést 23. október 2012. Útför Halldórs fór fram frá Grafarvogskirkju 1. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1421 orð | 1 mynd

Hans Óli Hansson

Hans Óli Hansson fæddist í Randers í Danmörku 28. mars 1946. Hann lést af slysförum 20. október 2012. Útför Hans Óla var gerð frá Digraneskirkju 31. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1381 orð | 1 mynd

Ingimar Tryggvi Harðarson

Ingimar Tryggvi Harðarson fæddist á Akureyri 8. júní 1946. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 4. nóvember 2012. Ingimar var sonur hjónanna Sigríðar Guðmundsdóttur frá Hjalteyri og Harðar Kristjánssonar frá Framlandi í Hörgárdal, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

Jens Tómasson

Jens Tómasson fæddist í Hnífsdal 22. september 1925. Hann lést á vistheimilinu Grund 24. október 2012. Útför Jens fór fram frá Neskirkju í Reykjavík 1. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1179 orð | 1 mynd

Johanndine Amelie Færseth

Johanndine Færseth fæddist á Siglufirði 3. ágúst 1927. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Ágústa Pálina Færseth, f. 6.8. 1897, d. 19.7. 1979 og Einar Andreas Færseth, f. 15.1. 1890, d. 27.11. 1955. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

Jóhann Sigurður Einvarðsson

Jóhann Sigurður Einvarðsson fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. nóvember 2012. Útför Jóhanns fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 12. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Jón Jónsson

Jón Jónsson fæddist í Reykjavík 2. mars 1949. Hann lést á heimili sínu, Frumskógum 1 Hveragerði, þann 28. október 2012. Jón er fæddur og uppalinn á Skúlagötu 78 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, kenndur við Breiðholt, f. 11. október 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1321 orð | 1 mynd

Júlía Garðarsdóttir

Júlía Garðarsdóttir fæddist í Felli í Glerárþorpi 8. janúar 1932. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 31. október 2012. Hún var dóttir hjónanna Garðars Júlíussonar verkamanns og sjómanns, f. 20. júlí 1901, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Kristján Bernhard Thompson

Kristján Bernhard Thompson fæddist í Reykjavík 26. janúar 1942. Hann lést á Landspítalanum 31. ágúst 2012. Útför Kristjáns fór fram frá Árbæjarkirkju 10. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 340 orð | 1 mynd

Laufey Garðarsdóttir

Laufey Anna Eyfjörð Garðarsdóttir fæddist í Felli í Glerárþorpi 24. janúar 1935. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð 23. október 2012. Útför Laufeyjar fór fram frá Akureyrarkirkju 30. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 48 orð

Leiðrétt

Leiðrétting við minningargrein Ég vil koma á framfæri leiðréttingu á síðustu málsgreininni sem skilaði sér ekki rétt í minningargrein sem ég ritaði um Hrafnhildi Jóhannesdóttur og birtist í blaðinu 9. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Margrét Albertsdóttir

Margrét Albertsdóttir fæddist í Hafnarfirði 20. maí 1926. Hún lést 19. október 2012. Margrét var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 26. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Ófeigur Gústafsson

Ófeigur Gústafsson fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1979. Hann lést á Landspítalanum 6. október 2012. Ófeigur var jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju 19. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Ólöf María Guðmundsdóttir

Ólöf María Guðmundsdóttir fæddist á Refsteinsstöðum í Víðidal, Vestur-Húnavatnssýslu, 20. september 1919. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 22. október 2012. Ólöf María var jarðsungin frá Fossvogskirkju 26. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2637 orð | 1 mynd

Óskar Þórarinsson

Óskar Þórarinsson fæddist í Vestmannaeyjum 24. maí 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 2. nóvember 2012. Útför Óskars fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 10. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

Sjöfn B. Geirdal

Sjöfn B. Geirdal fæddist á prestssetrinu Innra-Hólmi 2. mars 1935. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 18. október 2012. Útför Sjafnar B. Geirdal fór fram frá Akraneskirkju 26. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1284 orð | 1 mynd

Steinunn R. Jónsdóttir Hunt

Steinunn Ragnheiður Jónsdóttir fæddist 25. ágúst 1920 á Suðureyri í Súgandafirði. Hún andaðist á Landakotsspítala 23. október 2012. Útför hennar fór fram frá Neskirkju 6. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Aukin olíueftirspurn

Eftirspurn eftir olíu mun aukast næstu tvo áratugi en það skýrist einkum af eftirspurn frá þróunarlöndunum og Bandaríkjunum, samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaorkumálastofnunarinnar (International Energy Agency). Meira
13. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Áætlar að jólaverslun aukist um 7% í ár

Rannsóknasetur verslunarinnar áætlar að jólaverslunin aukist um 7% frá síðasta ári. Leiðrétt fyrir verðhækkunum má ætla að hækkunin nemi um 2,5% að raunvirði. Meira
13. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 508 orð | 1 mynd

Ekki hægt að skipa öllum fyrirtækjum í sama flokk

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þrátt fyrir að ljóst sé að mörg sjávarútvegsfyrirtæki eru skuldsett fram úr hófi, en skuldir greinarinnar jukust um 250% á árunum 2002 til 2008, þá er ekki hægt að skipa öllum fyrirtækjum í sama flokk í þeim efnum. Meira
13. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Hagnaður af rekstri Vodafone 2,2 milljarðar

Hagnaður af rekstri Vodafone fyrir skatta og fjarmagnsliði (EBITDA) á fyrstu níu mánuðum ársins nam tæpum 2,2 milljörðum króna og hækkaði um 19% milli ára. Framlegð jókst á tímabilinu og nam 44%, samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu. Meira
13. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Nova er hástökk-varinn

Markaðshlutdeild Símans á farsímamarkaði er komin niður fyrir 40% samkvæmt nýrri skýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar. Vodafone er nú með 28,8% markaðshlutdeild og Nova fylgir fast á eftir Vodafone með 27,7% markaðshlutdeild. Meira
13. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Selur 7% í Icelandair

Framtakssjóður Íslands hefur selt 7% eignarhlut sinn í Icelandair Group, en fyrir átti félagið 19,01% . Þetta kemur fram í flöggun til Kauphallarinnar. Eftir viðskiptin er Lífeyrissjóður verslunarmanna stærsti einstaki hluthafinn með 14,36% . Meira
13. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Uppsagnir og sparnaður hjá SAS

Flugfélagið SAS kynnti í gærmorgun viðamiklar sparnaðaraðgerðir upp á 2,6 milljarða danskra króna og fækkun starfsmanna. Meira

Daglegt líf

13. nóvember 2012 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

...hlaupið Flandrasprett

Hlaupahópurinn Flandri í Borgarnesi stendur fyrir mánaðarlegum Flandraspretti þriðja fimmtudagskvöld í hverjum mánuði frá október til mars. Nú er komið að öðrum Flandrasprettinum sem fer fram fimmtudaginn 15. Meira
13. nóvember 2012 | Daglegt líf | 710 orð | 4 myndir

Íshokkí hentar stelpum vel

Hún segir að íshokkí sé ekkert hættulegt eins og margir haldi og sennilega sé meiri slysatíðni í fótbolta. Ásdís Birna er í yngsta íshokkíkvennaliði Íslands og hún hvetur stelpur hiklaust til að koma og prófa. Meira
13. nóvember 2012 | Daglegt líf | 86 orð | 1 mynd

Íþróttaforrit í farsímann

Vefsíðan www.geeksugar.com/Geek-Fitness er sú rétta fyrir tæknióða sportista. Á henni má meðal annars finna tólf forrit í farsímann til að nota í jóga, sundi, hlaupum og fleiri íþróttum. Bæði til að tímamæla sig og eins til að finna hugmyndir að... Meira
13. nóvember 2012 | Daglegt líf | 206 orð | 1 mynd

Púslaðu og ekki gleyma morgunmatnum

Andlegt heilbrigði er ekki síður mikilvægt en það líkamlega og kannski sérstaklega nú í skammdeginu. Enda verður maður að vera rétt stemmdur til að stunda líkamsrækt í mesta myrkrinu og leiðindaveðrinu. Meira
13. nóvember 2012 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Sjö daga hlaupaferð um Ísland

Í roki og rigningu og jafnvel snjó eru hlauparar landsins örugglega strax farnir að láta sig dreyma um næsta sumar. En til að hafa nú eitthvað til að hlakka til þá verður næsta sumar boðið upp á sjö daga hlaupaferð fyrir vana hlaupara. Meira
13. nóvember 2012 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Vetrarferð með jólaþema

Ferðafélag barnanna, sem heyrir undir Ferðafélag Íslands, heldur í vetrarferð með jólaþema á föstudaginn næstkomandi í Þórsmörk. Meira

Fastir þættir

13. nóvember 2012 | Í dag | 291 orð

Af eignarhaldi, sjónleik og sögunni Olnbogavík

Karl Ágúst Úlfsson hefur áreiðanlega ort fleiri bragi sem sjónvarpað hefur verið til allra landsmanna en flestir aðrir. Meira
13. nóvember 2012 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Valhallarskvís. N-Allir Norður &spade;D &heart;Á10742 ⋄Á7432 &klubs;32 Vestur Austur &spade;K743 &spade;Á10865 &heart;83 &heart;DG96 ⋄DG106 ⋄985 &klubs;654 &klubs;7 Suður &spade;G92 &heart;K5 ⋄K &klubs;ÁKDG1098 Suður spilar 6G. Meira
13. nóvember 2012 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Draumavinnan á æskuslóðum

Ég trúi því varla að ég fái borgað fyrir þetta. Þetta er svo skemmtileg vinna,“ segir Valur Valsson. Meira
13. nóvember 2012 | Í dag | 252 orð | 1 mynd

Eysteinn Jónsson

Eysteinn fæddist á Hrauni á Djúpavogi 13.11. 1906. Hann var sonur Jóns Finnssonar, prests í Hofsþingum, og k.h., Sigríðar Hansdóttur Beck húsfreyju. Bróðir Eysteins var dr. Meira
13. nóvember 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ívar Atli Sigurjónsson

30 ára Ívar ólst upp í Hafnarfirði, er stúdent frá Flensborg og húsasmiður frá Iðnskólanum í Hafnarfirði og stundar nú nám í hljóðtækni hjá Stúdíó Sýrlandi og Tækniskólanum í Reykjavík. Foreldrar: Ásta Sveinbjörnsdóttir, f. Meira
13. nóvember 2012 | Í dag | 22 orð

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði...

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði mig um slétta braut. Meira
13. nóvember 2012 | Í dag | 37 orð

Málið

Þegar e-ð þykir mikið er oft notað orðasambandið „í miklu mæli“. En þarna á ekkert „ mæli“ að koma við sögu, heldur karlkyns mælir og á upprunalega við um (mæli) ílát . Sem sagt: í miklum... Meira
13. nóvember 2012 | Árnað heilla | 552 orð | 4 myndir

Málsvari skólabarna

Áslaug ólst upp í Ytra-Krossanesi við Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi frá MA 1952, cand. phil. Meira
13. nóvember 2012 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Freyja Nótt fæddist 14. febrúar. Hún vó 2.800 g og var 46 cm. Foreldrar hennar eru Hrafnhildur Eik Skúladóttir og Hreinn Gústavsson... Meira
13. nóvember 2012 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Róbert Þór Sighvatsson

40 ára Róbert er framkvæmdastjóri og fyrrv. leikmaður Víkings, landsliðs- og atvinnumaður í handbolta. Maki: Jóhanna Jónsdóttir, f. 1971, íþróttakennari. Synir: Arnór, f. 1999, og Leó, f. 2006. Foreldrar: Sighvatur Sigurðsson, f. Meira
13. nóvember 2012 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 e6 4. g3 dxc4 5. Da4+ Bd7 6. Dxc4 Bc6 7. Bg2 Be7 8. O-O O-O 9. Rc3 Rbd7 10. Dd3 Hc8 11. e4 b6 12. Hd1 Bb7 13. h4 He8 14. e5 Rd5 15. Rg5 Rf8 16. Be4 Bxg5 17. Bxg5 Dd7 18. Df3 Ba8 19. h5 h6 20. Bf6 Rxc3 21. Dg4 Rg6 22. Meira
13. nóvember 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

70 ára Stefán starfaði hjá Ræsi í rúm 40 ár og er söngvari Lúdó Sextetts og Stefáns frá 1958. Maki: Oddrún Gunnarsdóttir, f. 1944, verslunarmaður. Börn: Svandís Ósk, f. 1962, bankamaður, og Gunnar Bergmann Stefánsson, 1964, arkitekt. Foreldrar: Jón B. Meira
13. nóvember 2012 | Árnað heilla | 166 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Helgi Magnússon 85 ára Árni Sigurðsson Guðfinna Ingvarsdóttir Ingimar Þórarinn Vigfússon Jens Guðmundur Hjörleifsson Sigríður Guðrún Eiríksdóttir 80 ára Dýrólína Eiríksdóttir Magnús S. Meira
13. nóvember 2012 | Fastir þættir | 329 orð

Víkverji

Víkverji hefur líklega sagt það áður, að hann er íhaldssamur að eðlisfari og illa við allar breytingar. Þetta brýst vel fram þegar tækninýjungar eru annars vegar. Meira
13. nóvember 2012 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. nóvember 1942 Morgunblaðið hóf birtingu á teiknimyndum með Andrési önd og sagði að öllum þætti vænt um Andrés sem kynntust honum. Þetta mun hafa verið í fyrsta sinn sem hið íslenska nafn andarinnar kom fram á prenti. 13. Meira

Íþróttir

13. nóvember 2012 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

1. deildarliðin bitu hressilega frá sér

Kristján Jónsson kris@mbl.is 1. deildarlið Stjörnunnar kom mjög á óvart í gærkvöldi og sló úrvalsdeildarlið Fram út í 32-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í Mýrinni Stjarnan sigraði 23:22 og var með frumkvæðið á löngum köflum í leiknum. Meira
13. nóvember 2012 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla 32ja liða úrslit: Víkingur – Akureyri 34:35...

Bikarkeppni karla 32ja liða úrslit: Víkingur – Akureyri 34:35 Afturelding 2 – Selfoss 24:42 Stjarnan – Fram 23:22 Valur 2 – Valur 19:26 Fylkir 2 – Fylkir 28:27 Stjarnan 2 – Afturelding... Meira
13. nóvember 2012 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Birgir búinn að færa sig yfir til Flórída

Birgir Leifur Hafþórsson, úr GKG, mun í dag hefja leik á 2. stigi úrtökumótanna fyrir PGA-mótaröðina í golfi. Birgir mun spila á Plantation Preserve á Flórída. Birgir lauk leik á laugardaginn á 2. Meira
13. nóvember 2012 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Danmörk Midtjylland – Esbjerg 0:0 • Arnór Smárason sat á...

Danmörk Midtjylland – Esbjerg 0:0 • Arnór Smárason sat á varamannabekk Esbjerg allan tímann. Meira
13. nóvember 2012 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

D'Antoni þjálfar Lakers

NBA-stórveldið Los Angeles Lakers hefur ráðið Mike D'Antoni sem þjálfara liðsins til næstu fjögurra ára en hann tekur við starfinu af Mike Brown sem var rekinn eftir fimm leiki. Meira
13. nóvember 2012 | Íþróttir | 415 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Stuðningsmenn Þýskalands- og Evrópumeistara Kiel í handknattleik kusu landsliðsmanninn Aron Pálmarsson besta leikmann liðsins í októbermánuði í kosningu á vef félagsins. Aron fékk 25 prósent allra atkvæða, samtals 2. Meira
13. nóvember 2012 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Frábær viðurkenning

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
13. nóvember 2012 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Digranes: HK – Valur 19.30 Bikarkeppni karla, 32 liða úrslit: Dalhús: Hvíti riddarinn – Fjölnir 20. Meira
13. nóvember 2012 | Íþróttir | 558 orð | 3 myndir

Kom að því ég færi að verja

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Það kom að þessu. Meira
13. nóvember 2012 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-riðill: Skallagrímur – Grindavík 81:108...

Lengjubikar karla A-riðill: Skallagrímur – Grindavík 81:108 *Keflavík 8 stig, Grindavík 8, Haukar 2, Skallagrímur 2. B-riðill: Snæfell – Hamar 97:75 *Snæfell 8 stig, KR 6, KFÍ 4, Hamar 2. Meira
13. nóvember 2012 | Íþróttir | 394 orð | 3 myndir

Refsistig sem getur reynst þungur baggi

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Norska knattspyrnuliðið Hönefoss, sem Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson leika með, hefur verið svipt einu stigi í úrvalsdeildinni, og það gæti reynst liðinu örlagaríkt þegar upp er staðið. Meira
13. nóvember 2012 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Steinþór Freyr valinn sá besti

Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf af lesendum norska blaðsins Sandnesposten . Meira
13. nóvember 2012 | Íþróttir | 928 orð | 2 myndir

Tilraun sem gæti hjálpað

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta gekk bara mjög vel. Meira
13. nóvember 2012 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Tryggvi valdi að fara í Árbæinn

„Það er alltaf gott þegar maður er búinn að taka ákvörðun. Meira

Bílablað

13. nóvember 2012 | Bílablað | 323 orð | 1 mynd

15 þúsund bílar í brotajárn

Hamfaraveðrið hrikalega, Sandy, raskaði lífi og starfi íbúa við NA-strönd Bandaríkjanna svo um munaði. Geigvænlegur kraftur þess eirði engu og mikið tjón varð á mannvirkjum. Meira
13. nóvember 2012 | Bílablað | 300 orð

Aflið er stundum ódýrt

Mikill munur er á verði ódýrustu og dýrustu bíla sem til sölu eru hérlendis. Í grófum dráttum fylgist oft að afl og verð bíla, en það er þó ekki alveg svo einfalt. Meira
13. nóvember 2012 | Bílablað | 304 orð | 1 mynd

Allir í stuði

Norðmenn láta ekki áróður gegn rafbílum og ágæti þeirra hafa áhrif á sig, heldur kaupa slíka bíla sem aldrei fyrr. Salan kemur svo á óvart, að fréttum af því var jafnað við áhrif af rafstuði. Meira
13. nóvember 2012 | Bílablað | 216 orð | 1 mynd

Bílar björguðu Bandaríkjaforseta

Hafi Barack Obama einhvern tíma efast um þá ákvörðun sína að koma bandarískum bíliðnaði til hjálpar í byrjun kreppunnar hafa slíkar efasemdir eflaust horfið með öllu úr kolli hans á kosningavökunni í Ohio sl. Meira
13. nóvember 2012 | Bílablað | 1039 orð | 5 myndir

Draumur hvers einasta manns

Hversu mikið er hægt að spilla fólki með gæðum? Þannig spurning verður áleitin þegar það býðst að taka nýja kynslóð Porsche 911 Carrera 4S út. Ekki skaðar það heldur að vettvangurinn til slíks skuli vera í hjarta vínræktar í Austurríki, í nágrenni Graz. Meira
13. nóvember 2012 | Bílablað | 150 orð | 2 myndir

Fulltrúi nýrrar hönnunarstefnu

„Nýr Auris verður kynntur hjá Toyota á Íslandi í janúar nk. Meira
13. nóvember 2012 | Bílablað | 49 orð

Kristján vill veg yfir Kjöl

Kristján Þór Júlíusson alþingismaður hefur lagt fram tillögu á þingi um að Alþingi feli ríkisstjórninni að kanna hagkvæmni heilsársvegar um Kjöl. Verði þetta einkaframkvæmd, innheimt með veggjöldum. Meira
13. nóvember 2012 | Bílablað | 192 orð | 1 mynd

Mest fyrir manninn á sem minnstum bíl

Honda höfðar til fagurfræði og fortíðarþrár með nýjum bíl sem er að koma á markað, fyrst til að byrja með í Japan. Hér er um að ræða hinn kassalaga N-One, en hann á forvera í tveimur sem bera heitin N-Box og N-Box+. Meira
13. nóvember 2012 | Bílablað | 123 orð | 1 mynd

Minnsta sala í tuttugu ár

Ekkert lát varð á samdrætti í bílasölu október sl. í vesturhluta Evrópu. Horfir nú svo, að færri bílar seljist í ár en fyrir tuttugu árum. Neytendur eru sagðir halda að sér höndum vegna óvissu í efnahagsmálum á evrusvæðinu. Meira
13. nóvember 2012 | Bílablað | 173 orð | 1 mynd

Rafbílatæknin er rándýr

Þýski bílaframleiðandinn Opel hefur ákveðið að hætta við að bjóða upp á smábílinn Adam sem rafbíl. Ástæðan er sögð mikill þróunar- og framleiðslukostnaður. Rafútgáfan af Adam hafði verið í pípunum hjá General Motors um nokkurra missera skeið. Meira
13. nóvember 2012 | Bílablað | 103 orð | 1 mynd

Taka lán vegna lokunar umboða

Suzuki þarf að taka lán fyrir 45 milljónum dala, eða 5,75 milljörðum króna vegna greiðslu til þeirra 216 Suzuki-bílaumboða sem lokað verður í Bandaríkjunum. Meira
13. nóvember 2012 | Bílablað | 451 orð | 1 mynd

Vitnisburður um gæði og skilvirkni

Toyota hélt upp á það með pomp og prakt þegar fyrsti Aurisbíllinn af nýrri kynslóð rann úr bílsmiðju fyrirtækisins í Burnastone á Englandi. Bar atburðinn upp á tuttugu ára afmæli verksmiðjunnar. Meira
13. nóvember 2012 | Bílablað | 861 orð | 5 myndir

Þær hafa efni á því!

Stjörnurnar vestanhafs fá jafnan greitt í milljörðum og því endurspeglar lífsstíll þeirra innkomuna. Þær þurfa því ekki beint að spara við sig og það sést gjarna á bílaeign þeirra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.