Greinar föstudaginn 16. nóvember 2012

Fréttir

16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 177 orð

320 bíða eftir hjúkrunarrými

244 einstaklingar bíða eftir hjúkrunarrýmum á landinu. Þetta kom fram í svari Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra á Alþingi við fyrirspurn Sigmundar Ernis Rúnarssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

500 milljónir dropi í hafið

Björn Jóhann Björnsson Una Sighvatsdsóttir „Maður er aðeins vonbetri en áður með að þetta sé að ná til eyrna ráðamanna og það verði brugðist við með einhverjum hætti. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Auknar tekjur á opnum markaði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sveitarfélög og hafnarsjóðir hefðu fengið verulega auknar tekjur á síðasta ári ef allur bolfiskafli sem veiddur er við Ísland hefði verið seldur á opnum fiskmarkaði. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Álftir geta valdið talsverðu tjóni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Röntgenmyndir sýna að tæplega þriðjungur dvergsvana (Cygnus columbianus) og 13,6% álfta (Cygnus cygnus) á Bretlandseyjum eru með högl í skrokknum. Báðar tegundir eru alfriðaðar á öllum dvalarstöðum og hafa verið lengi. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ármann J. Lárusson glímukappi

Ármann J. Lárusson, sigursælasti glímumaður Íslandssögunnar, andaðist á Landspítalanum að morgni 14. nóvember, áttræður að aldri. Ármann fæddist í Reykjavík 12. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Átök og uppgjör Sjálfstæðisflokks

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, hefur ritað bókina Sjálfstæðisflokkurinn – Átök og uppgjör, um átökin innan flokksins á árunum 1970-1985. Fjallar hann m.a. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Borgarstjóri vill að borgin eignist Perluna

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, hefur lagt fram tillögu um að heimila Reykjavíkurborg að ganga til viðræðna við Orkuveitu Reykjavíkur um kaup á Perlunni. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Burðardýrið „týndist á jöklinum“

Hæstiréttur hefur sakfellt fjóra karlmenn fyrir að leggja á ráðin um og standa saman að innflutningi á samtals 877,81 grammi af kókaíni, sem unnt var að framleiða um 3,7 kíló af kókaíni úr. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Deila um breytingar á svæðisskipulagi við Landspítala

Meirihluti borgarráðs hefur samþykkt breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarinnar. Meira
16. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 731 orð | 4 myndir

Ekki líklegur til umbóta

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ekki er búist við miklum breytingum á stefnu stjórnvalda í Kína eftir að ný fastanefnd stjórnmálaráðs Kommúnistaflokksins tekur við völdunum undir forystu Xi Jinping, nýs leiðtoga flokksins. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Enginn réttarmeinalæknir á landinu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Í sumum tilvikum veldur það töfum á rannsóknum í sakamálum almennt, að það skuli ekki vera neinn til að ganga í málið og klára það. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fádæma ótíð og frátafir á öllum miðum

„Það sem helst einkenndi veiðiferðina var fádæma ótíð og frátafir frá veiðum vegna veðurs,“ segir Eiríkur Ragnarsson, skipstjóri á frystitogaranum Helgu Maríu AK, á vef HB Granda, en skipið kom til hafnar í Reykjavík í gærmorgun eftir 24... Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Fái að endurgreiða gjafabréf

Ríkisendurskoðun telur gjafabréf, sem Sigurður Helgi Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri hjúkrunarheimilisins Eirar, lét Eir greiða vera örlætisgerning. Telur Ríkisendurskoðun að gefa eigi Sigurði Helga kost á að endurgreiða bréfið. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Féllu á tíma á túnfiskveiðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stafnesið KE fékk 16 túnfiska í októbermánuði djúpt suður af Reykjanesi, en tilraunum til frekari veiða hefur nú verið hætt. Oddur Sæmundsson, skipstjóri og útgerðarmaður, segir að þeir hafi einfaldlega fallið á tíma. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Fjöldi Íslendinga stefnir til Berlínar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Fólk er spennt fyrir því að heimsmeistaramót sé haldið í stórborg eins og Berlín. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Framlag til landsnefndar UN Women

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og Inga Dóra Pétursdóttir, framkvæmdastýra landsnefndar UN Women, hafa undirritað samstarfssamning fyrir árin 2013-2015. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð

Frætt um psoriasis

Föstudaginn 16. nóvember kl. 20 munu Íslensk erfðagreining og Spoex halda fræðslufund um psoriasis og psoriasisgigt í húsnæði ÍE að Sturlugötu 8. Á fundinum mun verkefnastjóri ÍE skýra frá nýjustu rannsóknum á sjúkdómnum. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð

Fundur um Ísland og byggðastefnu ESB

Þriðji fundur í fundaröð Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um Evrópusamræður verður í dag kl. 12 í stofu 201 í Odda. Fundurinn fjallar um byggðastefnu ESB og Ísland. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fyrrverandi starfsfólk IE með markað

Fyrrverandi starfsfólk Iceland Express heldur markað að Ármúla 7 dagana 15., 16. og 17. nóvember. Kallast hann Bjútý frí markaðurinn og jafnframt hefur verið opnað kaffihúsið Iceland Expressó. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fyrsti snjórinn í borginni

Í gærkvöldi féll fyrsti snjórinn í höfuðborginni sem staldraði við lengur en í smástund. Borgin klæddist sínu hvíta vetrarteppi sem óneitanlega er fagurt nýfallið og ósnert. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Gamlir seðlar settir á milljónir

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Gáfu ómskoðunartæki í minningu 10 ára drengs

Heila- og taugaskurðlækningadeild B6 á Landspítala Fossvogi hefur fengið að gjöf ómskoðunartæki til að mæla blóðflæði í æðum við skurðaðgerðir. Gjöfin er til minningar um Jakob Örn Sigurðarson sem lést 9. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Heimila ekki vindmyllur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur ákveðið að auglýsa ekki að svo stöddu breytingar á aðalskipulagi sem heimila myndu byggingu vindrafstöðva á bænum Vorsabæ á Skeiðum. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í atskák hefst í kvöld

Íslandsmótið í atskák verður haldið dagana 16.-18. nóvember. Allir bestu og virkustu skákmenn landsins eru skráðir til keppni. Tefldar verða 7 umferðir frá kl. 19.30-22.30 á föstudagskvöld og frá kl. 12.30-16.30 á laugardegi. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

Jerry vill alls ekki láta beygja sig

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Allt sem ekki er bannað er leyft er stundum sagt með vonarhreim í röddinni. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir fær miskabætur

Hæstiréttur dæmdi í gær Svavar Halldórsson, fréttamann RÚV, til að greiða athafnamanninum Jóni Ásgeiri Jóhannessyni þrjú hundruð þúsund krónur í miskabætur vegna ummæla sem birtust í aðalfréttatíma RÚV. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ljósið stendur fyrir göngu niður Esjuna

Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð stendur fyrir Ljósafossgöngu niður Esjuna þriðja árið í röð. Er þetta gert til að minna á stuðninginn og þá sem eru að berjast við krabbamein. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð

Málþing í HÍ um ofbeldi gegn konum

Málþing um ofbeldi gegn konum verður haldið föstudaginn 16. nóvember kl. 15:00-16:00 í Háskóla Íslands, stofu 101 í Odda. Heiðursgestur málþingsins er Meryem Aslan, framkvæmdastýra Styrktarsjóðs SÞ. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Málþing um mengun af svifryki

Málþingið Landheilsa – loftgæði – lýðheilsa verður haldið í dag kl. 13.30-16.30 í Öskju í HÍ. Þingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Myndu tapa 600 milljörðum króna

Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðirnir myndu gróft á litið tapa um 600 milljörðum króna ef hjón sem stefnt hafa Íbúðalánasjóði vinna málið. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

MýSköpun stofnuð í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Mývatnssveit MýSköpun heitir félag sem stofnað hefur verið í Mývatnssveit. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Nefndaráliti skilað á mánudag

Mörður Árnason, framsögumaður meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar fyrir áliti um rammaáætlunina, segist stefna að því að álitið verði sent út úr nefndinni á mánudag. Drög að álitinu upp á 40 síður séu tilbúin. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð

Opinn fundur um næstu skref í stjórnarskrármálinu

Lagadeild Háskólans í Reykjavík í samstarfi við lagadeildir Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst, stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ boðar til fundar föstudaginn 16. nóvember kl. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Óháð sérfræðinefnd um lýðræði með lögum

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl.is Í skilabréfi sínu til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mælti lögfræðihópur, sem fór yfir tillögur stjórnlagaráðs, með því að við frekari meðferð málsins yrði leitað álits hjá erlendum sérfræðingum, þ.á m. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Óheimilt verði að gera tímabundnar ráðningar varanlegar

Sigríður Á. Meira
16. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Óttast að nýtt stríð blossi upp

Að minnsta kosti fimmtán Palestínumenn, þeirra á meðal börn, og þrír Ísraelar hafa beðið bana í loftárásum Ísraelshers á Gaza-svæðið og flugskeytaárásum Hamas-samtakanna á Ísrael síðustu tvo daga. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

RAX

Á heimleið Hvað ætli hann hafi verið að hugsa drengurinn með töskuna á bakinu í Mosfellsbænum þar sem hann staldraði við meðal trjánna á leið sinni heim úr... Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð

Ræða verkfræði á nýrri öld á ráðstefnu

Verkfræðingafélag Íslands heldur í dag, föstudag, ráðstefnu í tilefni af 100 ára afmæli félagsins á þessu ári. Ráðstefnan ber heitið Verkfræði á nýrri öld og þar verður fjallað um hagnýta verkfræði í nýjum greinum, rannsóknum og atvinnulífi. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Ræðismaður heimsótti stúlkurnar

Aðalræðismaður Íslands í Tékklandi heimsótti í vikunni íslensku stúlkurnar tvær sem voru handteknar í landinu í síðustu viku vegna gruns um fíkniefnasmygl. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Segist taka launamun alvarlega

„Við tökum þetta að sjálfsögðu mjög alvarlega,“ segir Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, um úrskurð kærunefndar jafnréttismála þess efnis að Heilsugæslan hafi brotið lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og... Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sextíu íslensk vörumerki á einum stað

Íslenska tísku- og hönnunarhúsið ATMO var opnað við hátíðlega athöfn í gær en þar verður að finna um 60 íslensk vörumerki á þremur hæðum. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 154 orð

Skipulagsmál eru í brennidepli

Alls hafa 43 þingmál verið lögð fyrir 49. kirkjuþing þjóðkirkjunnar, sem gerði hlé á störfum sínum í gærkvöldi, en mörg þeirra snúa að skipulagsmálum, m.a. sameiningu prestakalla. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Slógu Íslandsmet í sjóræningjasamkomu

Börnin á frístundaheimilunum í Breiðholti gerðu hetjulega tilraun til að setja heimsmet í fjölda samankominna sjóræningja í Miðbergi í gær. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Slæm staða í öllum lögregluumdæmum landsins

Fram kom í umræðum á Alþingi í gær að þörf væri á 500 milljóna króna aukafjárveitingu til að koma í veg fyrir frekari uppsagnir og fækkun lögreglumanna en Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir þá upphæð aðeins dropa í hafið þegar... Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð | 2 myndir

Stjórnarskrármálið afgreitt úr nefnd

„Auðvitað hefðum við kosið að hafa lengri tíma til að yfirfara gögn sérfræðingahópsins áður en frumvarpið yrði lagt fram,“ segir Birgir Ármannsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 354 orð

Uppgjör við innanflokksátök

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 426 orð | 3 myndir

Útilistaverk úr töppum á Markúsartorgi

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Ungmennin á listnámsbrautinni teiknuðu þetta alfarið sjálf. Enginn kennari kom nálægt þessu. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 234 orð

Vanskil að minnka

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Vanskil viðskiptavina Landsbankans hafa minnkað það sem af er ári. Þetta kemur fram í 9 mánaða uppgjöri bankans sem kynnt var í gær. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 700 orð | 2 myndir

Yndislestur styrkir þjóðina

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 297 orð

Þversögn hjá ráðherra

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Á þessu stigi get ég sagt að ég hef aldrei séð lögtækni gert jafn hátt undir höfði í íslenskri réttarsögu. Meira
16. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Þýddi allt að 600 milljarða króna tap

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Útlán Íbúðalánasjóðs eru um 800 milljarðar. Sjóðurinn er þegar búinn að fá greiddar verðbætur á tímabilinu sem dómsmálið vísar til. Meira

Ritstjórnargreinar

16. nóvember 2012 | Staksteinar | 212 orð | 2 myndir

Áhyggjulaus forsætisráðherra

Bjarni Benediktsson lýsti þeirri skoðun sinni á þingi í gær „að ekkert eitt mál geti skipt lífskjörin í landinu jafnmiklu og ef vel tekst til við afnám haftanna og stýringu á útflæði þess gjaldeyris sem þrýstingur er á um að greiða út úr landinu. Meira
16. nóvember 2012 | Leiðarar | 808 orð

Kína á tímamótum heimurinn líka

Alræðisstjórn í mesta efnahags- og herveldi heims er óhugnanleg, þótt nokkur ár eða áratugir séu enn í það Meira

Menning

16. nóvember 2012 | Bókmenntir | 405 orð | 3 myndir

Ferðalag í fáum orðum

Mál og menning 2012. Meira
16. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 97 orð | 1 mynd

Friðrik Þór stórtækur

Fjallað er með afar jákvæðum hætti um íslenska kvikmyndagerð í grein á vefnum Indiewire og athygli vakin á þeim íslensku kvikmyndum sem væntanlegar eru á næstu árum. Meira
16. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 405 orð | 2 myndir

Krappur dans í klerkaveldi

Leikstjóri: Ben Affleck. Aðalhlutverk: Ben Affleck, Bryan Cranston, Alan Arkin og John Goodman. Bandaríkin 2012, 120 mín. Meira
16. nóvember 2012 | Myndlist | 225 orð | 1 mynd

Met slegin á myndlistaruppboðum

Met voru sett á uppboðum Sotheby's og Christie's í vikunni, þar sem seld var myndlist eftirstríðsáranna og samtímalistamanna. Mörg afar góð verk fóru undir hamarinn og bæði uppboðshúsin náðu hæstu hæðum hvað varðar heildarandvirði seldra verka. Meira
16. nóvember 2012 | Leiklist | 58 orð | 1 mynd

Nýtt útvarpsleikrit eftir Hávar frumflutt

Útvarpsleikritið Í gömlu húsi, eftir Hávar Sigurjónsson, verður frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 á sunnudaginn kl. 13. Í því segir af aldraðri konu sem kemur að 15 ára, heimilislausum vímuefnafíkli sofandi í stofu sinni. Meira
16. nóvember 2012 | Tónlist | 465 orð | 1 mynd

Óheft ímyndunarafl og djúpur sköpunarkraftur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Að margra áliti er Wadada Leo Smith einn mikilvægasti tónlistarmaður samtímans,“ segir Örn Þórisson um jazztrompetleikarann og tónskáldið sem heldur tónleika í Kaldalóni í Hörpu á sunnudaginn, 18. Meira
16. nóvember 2012 | Leiklist | 41 orð | 1 mynd

Ragnheiður ráðin leikhússtjóri LA

Ragnheiður Skúladóttir hefur verið ráðin leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar til tveggja ára. Hún hefur gegnt starfi listræns stjórnanda leikhússins og var stjórn LA einhuga um ráðninguna. Meira
16. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 66 orð | 1 mynd

REFF hefst í kvöld með fjórum myndum

Evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík, REFF, hefst í dag í Bíó Paradís. Ellefu nýjar og nýlegar kvikmyndir verða sýndar á hátíðinni auk þriggja eldri mynda leikstjórans Theos Angelopoulos. Hátíðin verður opnuð kl. Meira
16. nóvember 2012 | Myndlist | 225 orð | 1 mynd

Samband málverks og ljósmyndar rannsakað

Sýningin Sviðsett verður opnuð í Galleríi Ágúst á morgun, 17. nóvember, kl. 16. Á henni sýnir Hugsteypan ljósmyndasyrpuna Sviðsett málverk en Hugsteypan er samstarfsverkefni myndlistarmannanna Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur og Þórdísar Jóhannesdóttur. Meira
16. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 265 orð | 1 mynd

Skjótfenginn gróði og vampírur

Snabba Cash 2 Glæpamaðurinn Johan Westlund afplánar fangelsisdóm og hyggst komast aftur á beinu brautina í lífinu. Hann skrifar forrit sem hann ætlar sér að selja og fær leyfi til þess að bregða sér út fyrir múra fangelsisins til að ganga frá samningi. Meira
16. nóvember 2012 | Leiklist | 414 orð | 1 mynd

Snýst um baráttu fyrir mennskuna

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Grunnhugmyndin sem ég lagði upp með er að elta þær vísbendingar sem höfundurinn skrifar inn í verkið um það hvernig hann sér leiklist fyrir sér. Meira
16. nóvember 2012 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Spurningar lykill að umræðum

Í mínum huga sinnir útvarpsþátturinn Harmageddon á X-inu 977 áhugaverðu hlutverki í dægurmálaumræðu í útvarpi. Meira
16. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Örfyrirlestrar um sögu salernis o.fl.

Nemendur í menningarmiðlun við Háskóla Íslands standa fyrir Menningarbræðingi í Þjóðminjasafninu í dag, örfyrirlestramaraþoni kl. 9.15- 16. Verður m.a. fjallað um sögu salernisins og húsnæðisvanda jólasveinsins. Meira

Umræðan

16. nóvember 2012 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Afplánun að ljúka

Eftir Ingibjörgu Óðinsdóttur: "Forgangurinn ætti að vera að skapa störf fyrir þessa einstaklinga sem eru atvinnulausir í dag og draga þannig úr þessum margföldunaráhrifunum." Meira
16. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 208 orð | 1 mynd

Breytinga er þörf

Frá Fanneyju Birnu Jónsdóttur: "Breytinga er þörf og Hanna Birna Kristjánsdóttir stendur fyrir þær breytingar. Í stað þess að ala á óvild og ósætti einsog núverandi ríkisstjórn gerir þá þurfum við stjórnmálamenn sem ala á sátt og samlyndi." Meira
16. nóvember 2012 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Bætt framtíð kínverskevrópskra samskipta

Eftir Song Tao: "Á næsta ári verður því fagnað að 10 ár verða liðin frá undirritun yfirlýsingarinnar um víðtækt samstarf Kína og ESB." Meira
16. nóvember 2012 | Aðsent efni | 421 orð | 2 myndir

Ekki fagleg rammaáætlun

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Átján orkukostir hafa verið færðir niður í biðflokk eða verndarflokk eftir að verkefnisstjórnin skilaði sinni röðun." Meira
16. nóvember 2012 | Aðsent efni | 585 orð

Fagleg umfjöllun eða áróðursstofa?

Eftir Hall Hallsson, Jón Kristin Snæhólm, Rúnar Fjeldsted, Skafta Harðarson, Svan K. Grjetarsson, Viggó E. Hilmarsson og Þorstein Pétursson: "Hafa hagsmunasamtök, sem veita fé til stofnana Háskóla Íslands, áhrif á akademíska umfjöllun Háskólans og stofnana hans?" Meira
16. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 150 orð | 1 mynd

Happ fyrir íslensk stjórnmál

Frá Eggerti Benedikt Guðmundssyni: "Íslensk stjórnmál þarfnast fólks, sem skilur atvinnulífið og mikilvægi þess að allir þátttakendur taki höndum saman í uppbyggingu þess. Íslensk stjórnmál þurfa fólk, sem lætur sig velferð heildarinnar varða, ekki bara eigin hagsmuni." Meira
16. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 352 orð

Kunnáttumann til forystu

Eftir Orra Hauksson, Sigrúnu Guðnýju Markúsdóttur, Guðrúnu Ingu Torfadóttur, Ingibjörgu Guðmundsdóttur og Ingva Hrafn Óskarsson: "Á næstu misserum kemur í hlut íslenskra stjórnmálamanna að taka margar flóknar ákvarðanir." Meira
16. nóvember 2012 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Rammaáætlun núverandi ríkisstjórnar?

Eftir Birgi Ármannsson: "Í stað langtímaáætlunar, sem staðist gæti stjórnarskipti og kosningar, kemur plagg, sem aðeins er rammaáætlun núverandi ríkisstjórnar." Meira
16. nóvember 2012 | Aðsent efni | 688 orð | 2 myndir

Stjórnlagaráð og nútímalegur trúmálaréttur

Eftir Bjarna Randver Sigurvinsson og Pétur Pétursson: "Hér á landi voru það leiðtogar evangelísk-lúthersku kirkjunnar sem beittu sér fyrir upplýsingarstefnunni og mynduðu framvarðasveit hennar." Meira
16. nóvember 2012 | Velvakandi | 137 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Að „funkera“ Sunnudaginn 11. nóvember voru málfarsráðunautur útvarpsins og sá sem sér um þáttinn Tungubrjót að svara fyrirspurnum hjá Sirrý. Meira
16. nóvember 2012 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Við megum ekki láta þetta gerast

Sem betur fer er sú sem hér heldur á penna (eða réttara sagt: situr við tölvu) að öllu jöfnu við fyrirtaks heilsu og þarf því ekki oft að leita á náðir heilbrigðiskerfisins. En það gerist þó endrum og eins, nú síðast fyrir skömmu síðan. Meira

Minningargreinar

16. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingimar Magnússon

Guðmundur Ingimar Magnússon fæddist á Herjólfsstöðum, Skefilsstaðahreppi í Skagafirði, 23. ágúst 1928. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. nóvember 2012. Foreldrar hans voru Magnús Elías Sigurðsson frá Tröð, Bolungavík, f. 6.11. 1890, d. 3.7. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2012 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Guðrún Dýrleif Kristjánsdóttir

Guðrún Dýrleif Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 4. apríl 1958. Hún lést í Reykjavík 24. október 2012. Útför Dýrleifar fór fram frá Neskirkju við Hagatorg 7. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2012 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

Halldór Nilsson

Halldór Nilsson fæddist á Akureyri 27. janúar 1982. Hann lést 1. nóvember 2012. Úför Halldórs fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 9. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2012 | Minningargreinar | 59 orð | 1 mynd

Hrefna Daníelsdóttir

Hrefna Daníelsdóttir fæddist á Akranesi 16. apríl 1933, hún lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 29. október 2012. Útförin fór fram frá Akraneskirkju 5. nóv. 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2012 | Minningargreinar | 3889 orð | 1 mynd

Hreinn Hermannsson

Hreinn Hermannsson fæddist í Reykjavík 20. október 1939. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. nóvember 2012. Foreldrar Hreins voru Hermann Guðmundur Jónsson, kaupmaður í Reykjavík, f. 4. nóv. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2012 | Minningargreinar | 3144 orð | 1 mynd

Inge Jensdóttir

Inge Jensdóttir Laursen fæddist í Förslev við Haslev í Danmörku 25. desember 1921. Hún lést á Landspítalanum 6. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Jens Peter Rafael Laursen járnsmíðameistari, f. 1898, d. 1969 og kona hans Karen Sofie Laursen, f. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2473 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhannsdóttir

Ingibjörg Jóhannsdóttir fæddist í Litladal í Tungusveit, Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 30. september 1916. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri 2. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Guðrún Helgadóttir, húsfreyja í Litladal, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2012 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Karl Maríus Jensson

Karl Maríus Jensson (Carló) fæddist í Vejle á Jótlandi í Danmörku 18. október 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 9. nóvember 2012. Móðir Carlós lést í spænsku veikinni þegar hann var nokkurra daga gamall. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2012 | Minningargreinar | 4935 orð | 1 mynd

Ólafur Óskar Angantýsson

Ólafur Óskar Angantýsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 30. apríl 1953. Hann andaðist á heimili sínu, Þorfinnsgötu 6, 6. nóvember 2012. Foreldrar hans voru Angantýr Guðmundsson skipstjóri, f. 1. júlí 1916, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2012 | Minningargreinar | 4266 orð | 1 mynd

Sigurður Eyjólfsson

Sigurður Eyjólfsson fæddist í Neshjáleigu í Loðmundarfirði 9. júní 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. nóvember 2012. Foreldrar hans voru Stefán Eyjólfur Þórarinsson bóndi, f. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2012 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Sólveig Anna Þórleifsdóttir

Sólveig Anna Þórleifsdóttir fæddist í Grímsey 30. ágúst 1938. Hún lést á Hornbrekku í Ólafsfirði 16. nóvember 2011. Útför Sólveigar fór fram frá Ólafsfjarðarkirkju 25. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1035 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórunn Helga Guðmundardóttir

Þórunn Helga Guðmundardóttir fæddist á Ísafirði 14. júlí 1959. Hún lést á heimili sínu 8. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2012 | Minningargreinar | 3774 orð | 1 mynd

Þórunn Helga Guðmundardóttir

Þórunn Helga Guðmundardóttir fæddist á Ísafirði 14. júlí 1959. Hún lést á heimili sínu 8. nóvember 2012. Þórunn ólst upp á Melgraseyri við Ísafjarðardjúp. Foreldrar hennar eru Guðmundur Kristján Magnússon, f. 1927, og Kristín Steinunn Þórðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

Alþingi á að hafa lokasvar

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
16. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 467 orð | 2 myndir

Hluthöfum fyrirtækja í Kauphöll mismunað

Fréttaskýring Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Auðlegðarskatturinn er útfærður með þeim hætti að í mörgum tilfellum þurfa hluthafar að greiða hærri skatt af eign sinni í fyrirtækjum sem skráð eru í Kauphöll en óskráðum fyrirtækjum. Meira
16. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Leiddi ekkert misjafnt í ljós

Fjármálaeftirlitið fann ekki dæmi þess efnis að viðskipti með hlutabréf Eimskipafélags Íslands hefðu verið framkvæmd á grundvelli innherjaupplýsinga. Meira
16. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Segja umhverfið opið

Niðurstaða endurskoðunar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (World Trade Organization) á viðskiptastefnu Íslands er að íslenskt viðskiptaumhverfi sé opið og viðskiptastefna Íslands í samræmi við alþjóðlegar skuldbindingar . Meira
16. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Vill fleiri skráningar

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur mjög æskilegt að sjávarútvegs- og orkufyrirtæki verði skráð í Kauphöllina. Þetta kom fram í þættinum Viðskipti á mbl.is í gær, en fyrsti þátturinn í umsjón Sigurðar Más Jónssonar var sendur út í gær. Meira

Daglegt líf

16. nóvember 2012 | Daglegt líf | 329 orð | 2 myndir

Fálm í myrkri

Koffín skal í blóðið og það sem allra fyrst. Meira
16. nóvember 2012 | Daglegt líf | 753 orð | 2 myndir

Karate er huglæg íþrótt og þjálfar aga

Karatekappinn Heiðar Benediktsson náði gull-, silfur og bronsverðlaunum á Gautaborg Open-mótinu nýverið. Heiðar hefur æft karate síðan hann var sjö ára og segist ætíð fara á mót með því hugarfari að vinna til verðlauna. Meira
16. nóvember 2012 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Ólík tækni og vinnubrögð kynnt á aðgengilegan hátt

Næstkomandi sunnudag verður líf og fjör á Kjarvalsstöðum en þar verður haldin grafíksmiðja fyrir börn á öllum aldri. Í smiðjunni verða kynnt á aðgengilegan hátt ólík tækni og vinnubrögð sem jafnan eru notuð við gerð grafíkverka eða svartlistar. Meira
16. nóvember 2012 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

...sjáið Tókýó í lit á Kex

Tókýó í lit kallast ljósmyndasýning Árna Kristjánssonar sem stendur yfir á KEX hosteli nú um helgina, 17.-18. nóvember. Meira
16. nóvember 2012 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Öðruvísi unglingaherbergi

Herbergi barnsins breytist með árunum eftir því sem það eldist og þroskast. Þegar kemur fram á unglingsárin vilja margir gera róttækar breytingar á herberginu sínu, skipta út húsgögnum og mála. Meira

Fastir þættir

16. nóvember 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

90 ára Stefán Anton Jónsson

90 ára Stefán Anton Jónsson frá Sjónarhóli á Stokkseyri er níræður í dag, 16. nóvember. Hann vann mestalla sína starfsævi hjá RARIK við rafmagnseftirlit og ýmis störf. Stefán var með fyrstu mönnum til ná að gefa blóð 100 sinnum í Blóðbankanum. Meira
16. nóvember 2012 | Í dag | 244 orð

Af Seltjarnarnesi, Jónasi og bragnum Halla ber

Davíð Hjálmar Haraldsson setti saman skemmtilegan brag öðrum þræði til að vekja athygli á fjölbreytni og tilbrigðum íslensks máls. Yfirskriftin er Halla ber: Milt er haustið. Halla ber til húsasölu tínir. Rekstur hennar halla ber, höfuðbókin sýnir. Meira
16. nóvember 2012 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Öryggissjónarmið. Meira
16. nóvember 2012 | Í dag | 275 orð | 1 mynd

Jón Sveinsson

Jón Sveinsson (Nonni) fæddist að Möðruvöllum í Hörgárdal 16.11. 1857. Hann var sonur Sveins Þórarinssonar, amtskrifara á Möðruvöllum i Hörgárdal, og k.h., Sigríðar Jónsdóttur húsfreyju. Meira
16. nóvember 2012 | Í dag | 42 orð

Málið

Okkur hefur stundum þótt Danir svolítið útvatnaðir. M.a. kalla þeir sjó oft vatn. Það er augljóslega ekki sjórinn við Ísland. Meira
16. nóvember 2012 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Nú má byrja að spila jólalögin

Í dag er ekki aðeins dagur íslenskrar tungu heldur líka afmælisdagur Bjarka Sigurðssonar, fyrrverandi landsliðsmanns í handbolta, þjálfara og sölufulltrúa hjá Jónum Transport. Meira
16. nóvember 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Magdalena Rós fæddist 15. febrúar kl. 8.12. Hún vó 3.255 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Dragana Anic og Ásgeir Sigurðsson... Meira
16. nóvember 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Aron Berg fæddist 11. febrúar kl. 20.14. Hann vó 3.165 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Ester Aldís Friðriksdóttir og Sverrir Gauti Ríkarðsson... Meira
16. nóvember 2012 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Páll Sigurður Björnsson

40 ára Páll ólst upp á Bessastöðum í Hrútafirði og starfar nú hjá ALCOA. Maki : Helga Guðrún Hinriksdóttir, f. 1972. Börn: Eyþór Logi Ágústsson, f. 1996 (stjúps.); Marek Ingvi Helguson, f. 2000, (stjúps.) og Hinrik Elvar Pálsson, f. 2003. Meira
16. nóvember 2012 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Róbert Geir Gíslason

30 ára Róbert ólst upp í Garðabæ, lauk stúdentsprófi frá VÍ og er mótastjóri HSÍ. Maki: María Yngvinsdóttir, f. 1982, grunnskólakennari. Sonur: Jóhann Dagur, f. 2008. Foreldrar: Gísli Björnsson, f. 1948, atvinnurekandi, og Jóhanna Ósk Halldórsdóttir, f. Meira
16. nóvember 2012 | Árnað heilla | 412 orð | 4 myndir

Sandari í húð og hár

Ásbjörn fæddist í Reykjavík en ólst upp á Hellissandi. Hann var í Grunnskóla Hellissands, stundaði síðar nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík og lauk þaðan skipstjórnarprófi 1983. Meira
16. nóvember 2012 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 c6 2. c4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 dxc4 8. Bxc4 b5 9. Bd3 Bb7 10. Re4 Be7 11. Bd2 a5 12. O-O O-O 13. Rxf6+ Rxf6 14. e4 g6 15. Be3 Hc8 16. h3 Rd7 17. De2 Dc7 18. Hac1 Db8 19. Rd2 e5 20. dxe5 Dxe5 21. Rb3 a4 22. f4 Db8 23. Meira
16. nóvember 2012 | Árnað heilla | 186 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðbjörg Bergmundsdóttir Gunnar Bjarnason Kjartanía Vilhjálmsdóttir Kristbjörg Magnúsdóttir Stefán Anton Jónsson 85 ára Guðlaug Bergþórsdóttir Jóna Bergjónsdóttir Jón Bergsson Katrín Hjartardóttir Steinunn Kristjánsdóttir 80 ára Eyjólfur Högnason... Meira
16. nóvember 2012 | Í dag | 16 orð

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur...

Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur. Meira
16. nóvember 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Vilborg Jónsdóttir

30 ára Vilborg lauk prófi í læknisfræði frá HÍ 2012 og er aðstoðarlæknir við Sjúkrahúsið á Akureyri. Maki: Hjörtur Snær Þorsteinsson, f. 1979, vélsmiður. Börn: Helgi Hjörvar, f. 2003, og Guðrún Hanna, f. 2009. Foreldrar: Agnes Þór Björnsdóttir, f. Meira
16. nóvember 2012 | Fastir þættir | 334 orð

Víkverji

Fyrir margt löngu var Víkverji staddur í samkvæmi í Winnipeg í Kanada þegar fyrsti snjór vetrarins féll. Með Víkverja voru meðal annars menn frá Afríku og vægast sagt hvítnuðu þeir af hræðslu enda höfðu þeir aldrei séð snjó fyrr. Meira
16. nóvember 2012 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. nóvember 1913 Thorvaldsensfélagið hóf sölu á jólamerkjum til ágóða fyrir barnauppeldissjóð sinn. Hvert merki kostaði tvo aura. Á fyrsta merkinu var teikning Benedikts Gröndal Sveinbjarnarsonar af fjallkonunni. 16. Meira

Íþróttir

16. nóvember 2012 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Annað áfall hjá HK-ingum

HANDBOLTI Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Birgir á litla möguleika

Möguleikar Birgis Leifs Hafþórssonar, atvinnukylfings úr GKG, á að komast áfram á úrtökumóti á öðru stigi fyrir PGA-mótaröðina í golfi eru afar litlir. Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Björgvin aftur tekinn við KR

Björgvin Karl Gunnarsson er tekinn við kvennaliði KR í knattspyrnu á nýjan leik. Frá þessu var greint fá vefsíðu KR-ingar í gær en Björgvin hefur stýrt æfingum liðsins undanfarnar vikur. Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Eins og best verður á kosið

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna leikur þrjá vináttulandsleiki áður en flautað verður til leiks á Evrópumeistar amótinu í Serbíu 4. desember með leik við Svartfellinga. Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Engin á öruggt EM-sæti

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Fátt var um fína drætti

Í GRINDAVÍK Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Grindvíkingar höfðu betur í toppslag gegn Stjörnunni, 90:86, í Dominos-deild karla í körfuknattleik í nokkuð kaflaskiptum leik þar sem fátt var svo sem um fína drætti hjá liðunum. Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 437 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björn Bergmann Sigurðarson , leikmaður enska B-deildarliðsins Wolves, fékk vægan heilahristing í leik gegn Brighton um síðustu helgi þegar hann stökk upp í skallaeinvígi. Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Hertzhöllin: Grótta...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Hertzhöllin: Grótta – HK 18 Framhús: Fram – Selfoss 19.30 1.deild karla: Mýrin: Stjarnan - Þróttur 19.30 Selfoss: Selfoss - ÍBV 19.30 Víkin: Víkingur – Fjölnir 19. Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 605 orð | 4 myndir

Hjaðnaður höfuðverkur

Í AUSTURBERGI Kristján Jónsson kris@mbl.is Nýliðarnir í ÍR virðast vera að stimpla sig inn í efri hlutann í hinni annars mjög jöfnu og illútreiknanlegu N1-deild karla í handknattleik. Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 101 orð

Húnar áfram á sigurbraut

Húnar báru í gærkvöld sigurorð af Skautafélagi Reykjavíkur á Íslandsmótinu í íshokkí karla með níu mörkum gegn engu. Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 114 orð

McIlroy og Woods tilnefndir

PGA-mótaröðin hefur tilkynnt hvaða fimm kylfingar hafa verið tilnefndir sem PGA-kylfingur ársins. Þeir eru Jason Dufner, Rory McIlroy, Brandt Snedeker, Bubba Watson og Tiger Woods. Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

N1-deild karla FH – Akureyri 23:26 Fram – Haukar 20:21 ÍR...

N1-deild karla FH – Akureyri 23:26 Fram – Haukar 20:21 ÍR – Afturelding 27:21 Staðan: Haukar 8710218:17515 Akureyri 8413199:1989 ÍR 8413210:2099 Fram 8314207:2077 FH 8314191:2067 Valur 7223166:1706 HK 7214165:1795 Afturelding... Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Skipulagslausir Skallar

Í Keflavík Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Skallagrímur heimsótti Keflvíkinga í gærkvöldi í gríðarlega mikilvægan leik. Keflavík er að rétta úr kútnum en Skallarnir að hiksta eftir góða byrjun. Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

Snæfell – Tindastóll 86:76 Gangur leiksins: 3:5, 7:10, 10:14...

Snæfell – Tindastóll 86:76 Gangur leiksins: 3:5, 7:10, 10:14, 17:21 , 21:30, 29:34, 36:39, 41:39 , 47:46, 52:53, 60:59, 65:66 , 70:70, 77:70, 80:72, 86:76 . Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 487 orð | 4 myndir

Sterkur sigur Akureyringa

Í KAPLAKRIKA Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er óhætt að segja að leikur FH og Akureyrar í Kaplakrika hafi verið kaflaskiptur. Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir Brasilía – Kólumbía 1:1 Neymar 63. &ndash...

Vináttulandsleikir Brasilía – Kólumbía 1:1 Neymar 63. – Cuadrado 40. Meira
16. nóvember 2012 | Íþróttir | 555 orð | 4 myndir

Vængbrotið lið Fram stóð í Haukum

Í Safamýri Stefán Stefánsson ste@mbl.is Bikarmeistarar Hauka sluppu með herkjum úr Safamýrinni í gærkvöldi í 21:20 þegar þeir sóttu vængbrotið lið Fram heim. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.