Greinar sunnudaginn 25. nóvember 2012

Ritstjórnargreinar

25. nóvember 2012 | Reykjavíkurbréf | 1378 orð | 1 mynd

Verður það örugglega til bóta?

Þegar mótmæli almennings aukast í Egyptalandi allt þar til að svo er komið að lögreglan ein ræður ekki lengur við þau, og þegar einræðistilburðir Morsis verða komnir upp í kok á valdamönnum vestra, er ekki ólíklegt að egypski herinn haldi aftur út úr búðum sínum. Meira

Sunnudagsblað

25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

50 tonnum minna umfang

Nýherji tilkynnti í vikunni að hægt væri að draga úr umfangi á tölvubúnaði um hálft tonn í 50 manna fyrirtæki með notkun sýndarútstöðva, sem eru smávélar án stýrikerfa, diska, minnis og örgjörva. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 227 orð | 3 myndir

Af netinu

Dylan og deilan Eiður Svanberg Guðnason var ekki ánægður með Hraðfréttadrengina sem Álfheiður Ingadóttir þingmaður vændi um að auglýsa í þætti sínum. Þeir drengir svöruðu með því að auglýsa fjölmörg vörumerki í næsta þætti. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Áfram Eyrarrós

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar, verður veitt í níunda sinn í febrúar árið 2013. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 122 orð | 4 myndir

Berlín oh Berlín!

Yndislega Berlín er nú kominn í vetrarbúning sinn, gráan og kaldan. Borgarbúar fara í sama stíl og borgin þeirra, að viðbættum vel ydduðum gráum og köldum olnbogum sem stingast í meðborgara sína í ösinni. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 52 orð | 2 myndir

Björgun á fjöllum

RÚV kl. 20.10 Íslensku björgunarsveitirnar Fjallabjörgun er í forgrunni í þriðja þættinum um hetjurnar í íslensku björgunarsveitunum. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 964 orð | 12 myndir

Boltinn Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

„Allir finna til með Roberto Di Matteo. Þetta er með ólíkindum þegar tekið er mið af því að hann vann bæði enska bikarinn og Meistaradeild Evrópu.“ Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Borko í Iðnó

Hvað? Útgáfutónleikar. Hvar? Iðnó. Hvenær? Laugardag kl. 20. Nánar Kynnir plötuna Born to be... Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 94 orð | 2 myndir

Boyle lifir drauminn

Susan Boyle fékk skjótan frama eftir að hún kom fram í sjónvarpsþættinum X factor. Vinsældir hennar í Bretlandi dvína ekkert. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 1460 orð | 21 mynd

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Eftirréttir Sollu eru að slá í gegn en þar er að finna uppskriftir að gómsætum réttum þar sem hollustan er í fyrirrúmi. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 610 orð | 8 myndir

Elskar E-label og Diane Von Furstenberg

Lára Björg Björnsdóttir, sagnfræðingur og rithöfundur, segist almennt afar óheppin þegar kemur að fötum og fatakaupum. Hún hugsar þó hlýtt til kápu frá Diane Von Furstenberg. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 874 orð | 2 myndir

Engill á ströndinni

Svo undarlegt sem það nú er þá höldum við Íslendingar flestir að sólarstrendur eigi ekki sögu, nema sólarsögu. Þetta er vitaskuld alrangt. Albir er strönd sem tilheyrir Alicante á Spáni. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Enski boltinn

Stöð 2 sport 2 á laugardag Heil umferð verður leikin í enska boltanum um helgina. Hægt er að sjá beina útsendingu frá leikjunum á laugardag og sunnudag. Flestir leikirnir fara fram klukkan 15.00 á... Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 369 orð | 1 mynd

Fá ný tónverk víðsvegar að

„Okkur langar bara að spila verk sem eru skrifuð fyrir hörpu og slagverk,“ segir Frank Aarnink. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Ferskt íslenskt barnaefni

Það er ávallt fagnaðarefni þegar vandað, íslenskt barnaefni kemur út. Á dögunum kom út mynddiskurinn „Daginn í dag 2“ þar sem fylgst er með ævintýrum vinanna Hafdísar og Klemma. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 246 orð | 8 myndir

Frá Domus að ATMO

Líf hefur færst í Laugaveg 91 á ný með tilkomu ATMO-hönnunarhúss. Verslunarrekstur í húsinu hófst 1970 þegar KRON opnaði vöruhúsið Domus. Síðar kom verslunin 17 í húsið, það var stækkað og tengt við Laugaveg 89. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Frumupptökur

Upptökur með Bítlunum síðan á nýársdag árið 1962 eru komnar í leitirnar og verða seldar á uppboði í næstu viku. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 68 orð

Fyndnasti maður Íslands 2000 leikur stríðnispúka

Lárus Páll Birgisson, fer með aukahlutverk á mynddisknum, en hann leikur Haffa frænda Klemma, sem er mikill stríðnispúki. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 226 orð | 1 mynd

Fyrst heimilisfrið - svo heimsfrið

Ísland á að vera í fararbroddi í baráttu gegn kynbundnu ofbeldi í heiminum að mati UN Women á Íslandi en á sunnudag fer fram árleg ljósaganga samtakanna. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 552 orð | 2 myndir

Gerir sósurnar frá grunni

Yesmine Olsson er flestum landsmönnum kunn fyrir að galdra fram girnilega rétti í sjónvarpsþáttunum Framandi og freistandi. Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 123 orð | 1 mynd

Glaðir þéna betur

Sértu hresst og hamingjusamt ungmenni áttu meiri möguleika á að þéna vel þegar þú nærð þrítugu. Þetta er niðurstaða breskrar rannsóknar sem náði til tíu þúsund manna úrtaks á mörgum árum. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 572 orð | 2 myndir

Góður í krullu

Jón Svavar Jósefsson er þekktastur í hlutverki sínu sem MeðalJón í sjónvarpsþáttunum 360 gráður á RÚV þar sem hann prófar hinar ýmsu íþróttategundir. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 283 orð | 2 myndir

Gull sem glóir

Áhugavert er að skoða skartgripakaup Meniganotenda. Þannig er langmest verslað í desember, fleiri konur en karlar versla í skartgripaverslunum, en karlar verja mun hærri upphæð að jafnaði en konur. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 352 orð | 2 myndir

Hátæknivél í felubúningi

Imbavélin lætur undan síga fyrir skyndimyndum á farsíma, en ef maður vill meiri myndgæði koma til vélar eins og Canon EOS M, sem kynnt var ásamt fleiri vélum í Hörpu í vikunni. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 571 orð | 5 myndir

Heilluðust af Akureyri

Lögfræðingur og lyfjafræðingur frá Spáni komu í frí til Íslands 2009. Þeir urðu hugfangnir af Akureyri, ákváðu að flytja þangað frá Tenerife og reka nú veitingastað í elsta húsi bæjarins. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 2045 orð | 10 myndir

Hér var það sem geimskipið lenti

Stórmyndirnar sem teknar hafa verið upp hér á landi undanfarin misseri geta nýst ferðaþjónustunni, að sögn Þórs Kjartanssonar hjá True North. Hann er með ýmsar hugmyndir og segir mikilvægt að læra af öðrum þjóðum í þessum efnum. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Hundi út sigandi

Fátt er hollara en góður göngutúr en hann getur reynst þrautinni þyngri þegar bæir fyllast af snjó eins og gerðist á Akureyri í vikunni. Öll él birtir þó upp um síðir og þá er hægt að drífa sig út. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Hvað hét bókin?

Fáir mótuðu viðhorf Íslendinga á 20. öld jafn sterkt og Halldór Laxness gerði með skáldsögum sínum og kjarnyrtum greinum. Hann var meðal þeirra fjölmörgu sem sáu roðann í austri og trúðu á Sovétríkin og töldu kommúnismann gott þjóðskipulag. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 496 orð | 1 mynd

Hver er góður stóri bróðir?

Hefðum við treyst Bush til að annast öryggisgæslu fyrir tölvukerfi ríkisins? Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Hverjir verða meistarar?

Hvað? Lengjubikar karla í körfubolta. Hvar? Íþróttahúsið í Stykkishólmi. Hvenær? Laugardag kl. 16. Nánar Undanúrslit voru í gær, Tindastóll - Þór Þ, Grindavík - Snæfell. Sigurliðin mætast í... Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Jólin koma í Hofi

Hvað? Jólatónleikar Sigurðar Guðmundssonar og Memfismafíunnar. Hvar? Hamraborg í Hofi á Akureyri. Hvenær? Laugardag kl.... Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 955 orð | 1 mynd

Kemur í veg fyrir hugarkrabbamein

„Enginn þroski eða þróun: þetta er einn kanón!“ segir Megas um textagerð sína eins og hún birtist lesendum í nýrri og hnausþykkri bók. Hann segist hafa komið bögginu út í dægurlög. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 144 orð | 1 mynd

Kjötkrókar landsins vilja hjálpa til

Meðlimir Meistarafélags kjötiðnaðarmanna eru drengir góðir og gera það sem í þeirra valdi stendur til að enginn verði svangur um jólin. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Kór og lúðrar

Fjallabræður og Lúðrasveit Vestmannaeyja blása til tvennra tónleika í Háskólabíói á laugardagskvöld, kl. 18 og kl. 20.30, en þessir tveir hópar hafa átt í samstarf undanfarin tvö ár. Unnu þeir meðal annars saman að þjóðhátíðarlaginu 2012. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 25. nóvember rennur út á hádegi 30. nóvember. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 1559 orð | 1 mynd

Leita að rökum með og á móti

Erlendur Haraldsson prófessor hefur átt viðburðaríkt lífshlaup. Hann hefur meðal annars rannsakað sýnir fólks á dánarbeði og minningar barna um fyrra líf. Í viðtali ræðir hann um störf sín. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Litagjörningur

Viðamikil dagskrá verður í Listasafni Íslands um helgina, og í systursafni þess, Safni Ásgríms Jónssonar á Bergstaðastræti 74. Á laugardag verður þátttökugjörningur og listsmiðja fyrir börn og fullorðna, kl. 11-14. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 1182 orð | 2 myndir

Ljós á öðrum hnetti

„Ísland er óvenjulegt land, mér leið á köflum eins og ég væri staddur á öðrum hnetti,“ segir suðurafríski fjöllistamaðurinn Jack Hattingh sem kom hingað á dögunum til að undirbúa mikla þrívíddarljósasýningu á Svínafellsjökli næsta haust. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 394 orð | 2 myndir

Má ég hvolfa þér fyrir jólin?

Óskaplega sem ég get látið fara í taugarnar á mér þegar endalaust er hamrað á því við konur að þær þurfi að komast í einhvern kjól fyrir jól sem er að því er virðist allt of lítill á þær. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 365 orð | 8 myndir

Með ást frá Austurlandi

Ingunn Þráinsdóttir, myndlistarkona og grafískur hönnuður, rekur blómlega hönnunarfyrirtækið Flóru á Egilsstöðum og sérhæfir sig í hægri hönnun. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 695 orð | 2 myndir

Meðhlaupari óskast!

Víðavangshlaupararnir Hávar Sigurjónsson og Óskar Jakobsson hafa stofnað til þjónustu fyrir erlenda gesti á höfuðborgarsvæðinu, þar sem þeir leiðsegja þeim á hlaupum þeirra. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 548 orð | 6 myndir

Merkileg menning

Viss-ský er klúbbur karla sem eru einlægir áhugamenn um viskí. Fundað var nýlega á veitingstað eins meðlimanna, Friðriks V., sem eldaði haggish og Edinborgarpylsur. Og svo var auðvitað smakkað viskí. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Morðhetjan

SkjárEinn kl. 22.00 á sunnudag Þáttur um réttsýna fjöldamorðingjann Dexter er á dagskrá á sunnudagskvöldum. Hver æsispennandi þáttaröðin slær þeirri síðustu við. Erum við skrítin að halda með... Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Nota spunavél og prentara

Vísindamenn hafa þróað leið til að „prenta“ brjósk sem nota má til að meðhöndla sjúkdóma og íþróttameiðsl. BBC segir frá því að búið sé að gera tilraunir með efnið sem notað hafi verið á músum sem gefi góða raun. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 464 orð | 7 myndir

Notum hæla sem nagladekk

Klæðaburðurinn breytist pínulítið þegar kuldaboli mætir á svæðið. Auðvitað er allt í lagi að pakka sér inn í dúnkápu en það er kannski ekki mjög spennandi klæðaburður – og alls ekki sexí. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 238 orð | 4 myndir

Nýjungar í heimi NUDE Magazine

Íslenska tískutímaritið NUDE Magazine hefur notið vinsælda allt frá því það fór í loftið 2010. blaðið hyggur á enska útgáfu á nýju ári. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Ólafur Darri heillar Frakka

Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson virðist eiga upp á pallborðið hjá Frökkum því í desember kemst íslensk mynd með hann í aðalhlutverki inn á eina helstu kvikmyndahátíð Frakklands, Les Arcs European Film Festival, annað árið í röð. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Sér ekki til vinstri

Fyrir fimm árum fékk Alan Burgess, 64 ára gamall Breti, slag. Náði sér merkilega fljót á strik aftur enda þótt hann sé ekki samur maður og áður. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 1007 orð | 7 myndir

Sjö spjaldtölvur

Apple hefur lengi verið nær einrátt í sölu og framleiðslu spjaldtölva með hinn ótrúlega vel heppnaða iPad. Nú eru aðrir framleiðendur hins vegar farnir að sækja hart að Apple á þessu sviði. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Skrímslið litla systir mín

Hvað? Leiksýning. Hvar? Norræna húsið. Hvenær? Laugardag kl. 14 og 16, sunnudag kl. 14 og 16.30. Nánar Barnaleiksýning ársins. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Styrkja veikan vin

Hvað? Ljósmyndauppboð allra helstu ljósmyndara landsins til styrktar Ingólfi Júlíussyni starfsbróður þeirra, sem greindist nýlega með bráðahvítblæði. Hvar? Gyllti salurinn á Hótel Borg. Hvenær? Sunnudag kl.... Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 922 orð | 6 myndir

Tekist á um hægri og vinstri umferð í Reykjavík

Ef að líkum lætur eru mörg þingsæti laus í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík og línur skýrast hjá Vinstri grænum á höfuðborgarsvæðinu. Tekist er á um forystusætin og nýtt fólk er í kjöri. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

The Meaning of Life

Rúv 22:00 á sunnudag Monty Python-gengið í gamanmynd frá 1983. Er hér um ræða einkar sniðuga mynd frá hinum goðsagnakennda glenshópi Monthy Python. Myndin byggist á stuttum grínatriðum. Mörg atriðin hafa fengið ódauðlegan sess í... Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Tónlist í Kristskirkju

Hvað? Styrktartónleikar Caritas. Hvar? Kristskirkja við Landakot. Hvenær? Sunnudag kl. 16. Nánar Fjöldi listamanna. Einsöngvarar eru Kristján Jóhannsson og Hulda Björk... Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 489 orð | 1 mynd

Týndur í Mongólíu

Öldruð mongólsk hjón skutu skjólshúsi yfir Odd Sturluson umkomulausan á vetrarkvöldi. Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 268 orð | 1 mynd

Tölurnar tala

Öll tölfræði segir einhverja sögu, öllu heldur hluta af sögu, en líklega sjaldnast alla söguna. Oft er hægt að segja margar sögur með sömu tölum, allt eftir því hvernig á þær er horft. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 172 orð | 1 mynd

Vasapeningar

Eiga börn að fá vasapeninga, Ef Svo, Hversu háa upphæð og þurfa þau að sinna skyldum ? Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 244 orð | 13 myndir

Vel búin til fótanna

Vetur konungur hefur minnt allhressilega á sig um land allt undanfarið. Hvort sem jól verða rauð eða hvít borgar sig að vera við öllu búin hvað skótau varðar þegar kuldinn sækir að. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 1474 orð | 6 myndir

Verð á rafbókum mun lækka með fleiri útgefnum bókatitlum

Sunnudagsblaðið gerir hér úttekt á bókaverði í ár og verðþróun síðustu ára. Einnig var rætt við Kristján B. Jónasson, formann Félags íslenskra bókaútgefenda, um bókaútgáfuna í ár, þá þróun sem þar er að eiga sér stað, um útgáfuformið og vaxandi útgáfu rafbóka. Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Viðburðir helgarinnar

1 Blúsveisla kennd við gítarhetjuna Björgvin Gíslason verður á Gamla Gauknum laugardags- og sunnudagskvöld og hefst klukkan 21 bæði kvöldin. Bláir tregatónar verða kreistir úr hljóðfærum, gestum til... Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 609 orð | 1 mynd

Vignir Vatnar hafði betur gegn Rússunum

Vignir Vatnar Stefánsson var eini fulltrúi Íslands á heimsmeistaramóti ungmenna, 8-18 ára, í opnum flokkum og stúlknaflokkum sem lauk í Maribor í Slóveníu um síðustu helgi. Keppendur voru um 1.600 talsins en alls komu um 3. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 506 orð | 2 myndir

Vildi sýna þakklæti í verki

Elín Hirst hefur lokið vinnu við heimildarmynd um stofnfrumurannsóknir. Í henni er velt upp ólíkum sjónarmiðum sem uppi eru um þetta umdeilda málefni. Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Vinyllinn lifir enn

Þótt dauða eldri útgáfuforma eins og vinylplötunnar hafi margoft verið spáð virðist langt í að þær hrakspár rætist. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Vont fyrir hjartað

Atvinnuleysi er álíka stór áhættuþáttur þegar kemur að hjartaáfalli og reykingar þegar fólk er komið á sextugs- og sjötugsaldur. Þetta kemur fram í rannsókn á yfir þrettán þúsund manns í Bandaríkjunum. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Væntanleg 30. nóvember

Nintendo-fjölskyldan fær nýjan „fjölskyldumeðlim“ í lok mánaðarins þegar Nintendo Wii U kemur út. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 258 orð | 1 mynd

Þegar jólasveinar urðu góðir

Augasteini tókst að hafa góð áhrif á jólasveinana. Sýningar á ævintýrinu um þennan unga dreng verða nú teknar upp að nýju. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 633 orð | 3 myndir

Öfgahreyfingu vex ásmegin

Öfgahreyfingin Gullin dögun hefur með áróðri gegn útlendingum valdið ólgu í grísku samfélagi. Forsætisráðherra Grikklands segir ástandið í landinu eins og í Þýskalandi fyrir 80 árum. Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 633 orð | 2 myndir

Ömmuheilræði skilar sér

Netið og tölvurnar eru ekki barnapíur og mikilvægt er að vera með börnunum í fyrstu skrefum þeirra á netinu. Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meira
25. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 2378 orð | 1 mynd

Örlítið á ská við veruleikann

Auður Jónsdóttir tileinkar nýja skáldsögu sína móður sinni, Sigríði Halldórsdóttur, dóttur skáldsins og segir hana kannski vera ákveðna leið til að leiðrétta eitthvað fyrir móður sína. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira

Ýmis aukablöð

25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd

Arnar aðstoðar Katrínu

Arnar Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Katrínar Júlíusdóttur fjármála- og efnahagsráðherra og verður annar tveggja aðstoðarmanna hennar. Hinn er Kolbeinn Marteinsson. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 300 orð | 1 mynd

Dagforeldrar vilja aukið samstarf

Stór meirihluti dagforeldra í borginni sækir stuðning til annarra dagforeldra og vill fá fleiri tækifæri til samstarfs. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 29 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Umhverfismál voru rauði þráðurinn í unglingavinnunni í Búrfellsvirkjun. Byrjaði fimmtán ára og vann í meira en fimmtán sumur – síðast sem umsjónarmaður þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 169 orð | 1 mynd

Gervifótur lærir göngulag

Tímaritið Popular Science Magazine hefur veitt stoðtækjaframleiðandanum Össuri verðlaun fyrir framúrskarandi nýjung. Um er að ræða fullgerðan gervifót sem byggist á samþættingu skynjunar, gervigreindar og hreyfitækni. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 162 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af ferðasjóði

Stjórn Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands, ÚÍA, hefur áhyggjur af fyrirhugaðri skerðingu framlags ríkisins í Ferðasjóð íþróttafélaganna. Skv. frumvarpi að fjárlögum 2013 er gert ráð fyrir að framlagið minnki úr 64,7 millj. kr í 52,7 millj. kr. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 150 orð | 1 mynd

Icelandair og Íslenska endurnýja samstarf

Fulltrúar Icelandair og Íslensku auglýsingastofunnar hafa skrifað undir nýjan samning um áframhaldandi samstarf. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 265 orð | 1 mynd

Jónína Brynja í Bolungarvík

Útgerðarfélagið Jakob Valgeir ehf.í Bolungarvík fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra-bát frá bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Að útgerðinni stendur Jakob Valgeir Flosason. Egill Jónsson verður skipstjóri á bátnum. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 204 orð | 1 mynd

Kossaflens á jólagleði

Jólaglögg og jólahlaðborð á vinnustöðum eru vinsæl og hefur fjölgað í seinni tíð. Fyrir marga er það gleðskapur ársins í vinnunni en svo virðist sem margir eigi erfitt með að höndla þetta og gerist fulldjarfir til samverkamanna. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 74 orð | 5 myndir

Kristinn tók verðlaunamyndina

Kristinn Ingvarsson, ljósmyndari á Morgunblaðinu, átti bestu myndina í ljósmyndasamkeppni Canon og Nýherja í samstarfi við Blaðaljósmyndarafélag Íslands, Ljósmyndarafélag Íslands og Félag íslenskra samtímaljósmyndara árið 2012. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 964 orð | 1 mynd

Ómerktum hrossum hent í sláturhúsi

Vandamálið eru eldri hross í aðalatriðum og þeim fer fækkandi. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 152 orð

Styrki stöðu almennings

Skoða á verkaskiptingu Stjórnarráðsins og stöðu stofnana, með það fyrir augum hvernig styrkja megi stöðu almennings gagnvart fjármálafyrirtækjum sem veita neytendalán. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 285 orð | 1 mynd

Stýra tækjum með röddinni

Á þingi Íslenskrar málnefndar um íslensku í tölvuheiminum sem haldið var á dögunum voru veittar þrjár viðurkenningar fyrir störf í þágu íslenskrar tungu. Hlaut Kristinn Halldór Einarsson m.a. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Svanurinn á Skagann

Prentmet Vesturlands á Akranesi hefur fengið vottun norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 193 orð | 1 mynd

Umhverfisþátturinn fær aukið gildi

Verkfræðistofan Verkís hefur fengið vottun um að umhverfisstjórnun í starfsemi fyrirtækisins uppfylli kröfur svonefnds ISO 14001 staðals. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 165 orð

Vilja fé í dýrbítinn

Atvinnu- og ferðamálanefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á ríkisstjórn og Alþingi að tryggja nauðsynlegt fjármagn til refa- og minkaveiði í fjárlögum næsta árs. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 209 orð | 1 mynd

Vísindagarðar og Spöng þóttu best

ASK arkitektar hlutu á dögunum Skipulagsverðlaunin 2012 fyrir Vísindagarða Háskóla Íslands. Verðlaunin voru nú veitt í fjórða sinn. Meira
25. nóvember 2012 | Blaðaukar | 112 orð | 1 mynd

Vottað á Grundartanga

Gæðastjórnunarkerfi Norðuráls á Grundartanga hefur verið vottað skv. ISO 9001 staðli. Hjá Norðuráli er kappkostað að vinnubrögð séu skilgreind og skýr og það hefur nú fengist staðfest. Tilgangur Norðuráls með vottun er margþættur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.