Greinar þriðjudaginn 27. nóvember 2012

Fréttir

27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Aðeins 21% innlána verðtryggt

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verulegur hluti sparifjár landsmanna er á innlánsreikningum sem bera neikvæða raunvexti vegna lágra innlánsvaxta og mikillar verðbólgu og innlán heimilanna halda áfram að minnka. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Austurbæjarskóli sigraði í hæfileikakeppninni Skrekk

Austurbæjarskóli sigraði í hæfileikakeppninni Skrekk, en úrslitin réðust í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Margir áhorfendur fylgdust með og hvöttu lið sín til dáða, en í lokin voru það nemendur Austurbæjarskóla sem fögnuðu mest. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Baldur sendur Eyjamönnum til bjargar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Að sögn Gunnlaugs Grettissonar, rekstrarstjóra Herjólfs, er búist við því að viðgerð á Herjólfi taki sex daga, en önnur skrúfa skipsins laskaðist í óhappi við Landeyjarhöfn á laugardag. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

„Áttu fótum sínum fjör að launa við að komast undan brotunum“

„Báturinn er að mestu ónýtur og honum verður ekki bjargað. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

„Gengur ekki að fólk sé dæmt til fátæktar“

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
27. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Beinum búrhvals púslað saman

Werner Beckmann, starfsmaður Náttúrusögusafnsins í Münster í Þýskalandi, stillir upp beinum búrhvals sem rak á land á þýsku eyjunni Pellworm fyrir ári. 550 kílógramma þung hauskúpa og bein hvalsins verða til sýnis í náttúrusögusafninu í eitt ár. Meira
27. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Biðst afsökunar á því að hafa flutt gyðinga úr landi

Norska lögreglan bað í gær formlega afsökunar á aðild sinni að því að hundruð gyðinga voru handtekin í Noregi og flutt úr landi í síðari heimsstyrjöldinni. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Bókuðu mótmæli við vinnubrögð

Minnihluti fjárlaganefndar bókaði á fundi nefndarinn í gær mótmæli við því að fjárlögin væru tekin út úr nefndinni á þessu stigi, að sögn Kristjáns Þórs Júlíussonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og fulltrúa í fjárlaganefnd. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Bregðast þarf við nýjum aðstæðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er mjög eðlileg krafa að þjónustustofnanir eins og Vegagerðin bregðist við nýjum aðstæðum, í atvinnuvegi sem skiptir miklu máli. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Breiðholtsþing haldið á morgun

Breiðholtsþing verður haldið öðru sinni á morgun frá klukkan 20 til 22 í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Fram kemur í tilkynningu frá Þjónustumiðstöð Breiðholts að Breiðholtsþing sé opinn vettvangur fyrir íbúa til að hafa áhrif á hverfið sitt. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Eitt skrúfublað brotið og þrjú löskuð

Eitt blað brotnaði og þrjú löskuðust á bakborðsskrúfu Herjólfs við það að rekast í vestari hafnargarðinn við Landeyjahöfn á laugardag. Jafnframt er stýrið lítillega snúið bakborðsmegin. Gert verður við þrjú blaðanna en skipt um hið fjórða. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 1172 orð | 3 myndir

Ekki aðdáandi sambandsríkis en...

Viðtal Kristján Jónsson kjon@mbl.is „Það er rétt að nú er talað fullum fetum um sambandsríki. Sjálfur er ég ekki hrifinn af slíkri þróun og hef aldrei verið. Meira
27. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fjórtán brunnu inni á verkstæði fatlaðra

Að minnsta kosti fjórtán manns fórust í eldsvoða á vinnustofu fyrir fatlaða í Þýskalandi í gær. Sex manns til viðbótar voru fluttir á sjúkrahús með alvarleg brunasár, að sögn lögreglunnar. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Flestar konurnar enduðu neðar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fyrir utan Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem sigraði í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík nú um helgina enduðu þær fjórar konur sem komust í tíu efstu sætin í fjórum neðstu sætunum. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fréttamaðurinn er sá fyndnasti í ár

Gunnar Hrafn Jónsson, fréttamaður á Ríkisútvarpinu, bar sigur úr býtum í keppninni um fyndnasta mann Íslands árið 2012. Á lokakvöldi keppninnar atti hann kappi við fjóra aðra brandarakarla og -kerlingar en í öðru sæti lenti Elva Dögg Gunnarsdóttir. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Hanna Birna leiðir í Reykjavík suður

Skúli Hansen Una Sighvatsdóttir Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur að eigin sögn tilkynnt kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík að hún óski eftir að leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

Íslenskar mæður snúa á fræðiheiminn

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur ráðlagt eingöngu brjóstamjólk til sex mánaða aldurs. Iðulega koma upp spurningar hjá mæðrum hversu lengi þær eigi að gefa börnum sínum eingöngu brjóstamjólk. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Í upphafi var tónlist

Tökum er lokið á sjónvarpsþáttum um tónlist eftir Víking Heiðar Ólafsson, Höllu Oddnýju Magnúsdóttur og Viðar Víkingsson. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Kynjareglu eingöngu beitt ef hallar á konur

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Niðurstöður forvals Vinstri grænna í Reykjavík eru að konur verða í fyrstu sætum beggja Reykjavíkurlista flokksins, karl og kona verða í 2. sæti á báðum listum og það sama gildir um 3. sætið. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Landvættunum mun fjölga

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Landvættunum mun fjölga til muna næsta sumar þegar Landvættakeppnin sem svo er nefnd verður haldin í fyrsta skipti. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð

Lögregla lagði hald á peninga og marijúana

Lagt var hald á um 200 grömm af marijúana og nokkur hundruð þúsund krónur í peningum í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á föstudagskvöld. Meira
27. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Mikil óvissa um þjóðaratkvæði

Mikil óvissa ríkir um hvort efnt verður til þjóðaratkvæðagreiðslu í Katalóníu um hvort sjálfstjórnarhéraðið eigi að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Minna byggt í sumar en um sumarið 2010

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð í maí til ágúst síðasta sumar var rúmlega 3,3 milljörðum króna minni en sömu mánuði sumarið 2010, árið sem stjórnvöld hafa sagt marka botn kreppunnar. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 324 orð

Mun minna byggt en 2010

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ef verkefnastaðan á næstu tveim árum verður eins og hún hefur verið síðustu tvö ár mun það kalla á aðgerðir. Fyrirtækin þyrftu þá að skera niður og um leið yrði geta þeirra til að takast á við stór verkefni minni. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Ómar

Sala Fullt var út úr dyrum á uppboði í Galleríi Fold í gær. Tryggvi Páll Friðriksson uppboðshaldari bauð upp hvert verkið á eftir öðru og það dýrasta, Hekla eftir Þórarin B. Þorláksson, fór á tvær milljónir... Meira
27. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Reykingar skaða heilann

Nýbirtar niðurstöður rannsóknar benda til þess að reykingar skaði heilann og dragi úr getu manna til að læra og hugsa rökrétt. Rannsóknin náði til 8.800 manna yfir fimmtugu og bendir til þess að hár blóðþrýstingur og ofþyngd skaði einnig heilann. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Rúm 5% ökumanna keyrðu of hratt

Brot 49 ökumanna voru mynduð á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hafnarfjarðarveg í suðurátt, við Arnarneslæk. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð

Sendinefnd frá Alaska í heimsókn

Stór sendinefnd frá Alaska er á Íslandi til að kynna sér orkumál, málefni norðurslóða, efnahagsmál og viðskipti. Í sendinefndinni eru 30 manns þ. á m. stjórnmálamenn, fulltrúar fyrirtækja og ýmissa háskólastofnana í Alaska. Meira
27. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Skip Amundsens flutt heim

Hópur Norðmanna hyggst bjarga þriggja mastra seglskipi, Maud, sem norski landkönnuðurinn Roald Amundsen sigldi, og flytja það til Noregs um mitt næsta ár. Ráðgert er að hafa skipið til sýnis á nýju safni í Noregi. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Stjórnskipunarlögin í nefndir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd samþykkti sl. föstudag að senda öðrum þingnefndum ný stjórnskipunarlög til umsagnar. Lögin byggja á grunni tillagna stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá og hafa þingnefndirnar frest til... Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sýning á renndum trélistmunum

Félag trérennismiða á Íslandi heldur um þessar mundir sýningu á renndum listaverkum í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Á sýningunni eru sýnd 80 rennd trélistaverk eftir 24 listamenn. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Telur sig hafa séð tófu í Grafarvogi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég var að keyra upp Gerðhamrana og sá allt í einu kvikindi hlaupa niður götuna. Það var of stórt til að vera köttur og hljóp svolítið einkennilega. Meira
27. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Tilskipunin sögð sameina andstæðinga íslamista

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mohamed Morsi, forseti Egyptalands, ræddi í gær við æðstu dómara landsins og hermt var að hann hefði léð máls á því að takmarka völd sín vegna harðra viðbragða við tilskipun hans sem veitti honum stóraukin völd. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð

Um 800 milljónum úthlutað úr þrotabúi Milestone ehf.

Samþykktar, óumdeildar og óskilyrtar kröfur í þrotabú Milestone ehf. nema um 80 milljörðum króna, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, en skiptafundur í þrotabúinu verður haldinn á Hótel Nordica 3. desember næstkomandi. Á fundinum verður m.a. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

VG lítur í eigin barm í kjölfar minni þátttöku

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þátttaka í forvali Vinstri grænna á höfuðborgarsvæðinu nú um helgina var mun minni en fyrir síðustu þingkosningar, vorið 2009. Tæplega sex hundruðum færri kusu í forvalinu nú en fyrir rúmum þremur árum. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Þriðja stoðin í orkukerfinu

Landsvirkjun hefur fengið leyfi til þess að reisa tvær vindmyllur. Áætlað er að þær verði reistar í desember í nágrenni Búrfellsstöðvar. Vindmyllurnar verða 55 metra háar en með spöðunum ná þær í 77 metra hæð. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Þröstur Leó og Gói finna jólaandann

Leikararnir Guðjón Davíð Karlsson, Gói, og Þröstur Leó Gunnarsson hefja um næstu helgi sýningar í Borgarleikhúsinu á nýrri sögu eftir Góa og nefnist hún Hinn eini sanni jólaandi. Verða félagarnir með þessa sögustund til... Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 1041 orð | 4 myndir

Þurfti á öllu sínu afli að halda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Björgun skipverjanna tveggja af fiskibátnum Jónínu Brynju ÍS úr fjörunni á Straumnesi gekk hratt og vel fyrir sig, að sögn Björns Brekkan Björnssonar, flugstjóra á þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LIF. Meira
27. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð

Ökuförin endaði í skafli í Skriðdal

För erlendra ferðamanna endaði heldur slysalega í gær þegar þeir óku utan í klakabunka á þjóðvegi 1 í Skriðdal á Héraði, með þeim afleiðingum að bíllinn stórskemmdist. Meira

Ritstjórnargreinar

27. nóvember 2012 | Leiðarar | 377 orð

Engin endurnýjun hjá ríkisstjórnarflokkunum

Samfylking og VG telja þingmenn sína ómissandi og vilja enga nýja í hópinn Meira
27. nóvember 2012 | Leiðarar | 181 orð

Hættum að blekkja ESB

Kominn er tími til að stjórnvöld komi hreint fram Meira
27. nóvember 2012 | Staksteinar | 150 orð | 1 mynd

Uppgjöri ekki lokið

Mynd stjórnmálanna fyrir kosningar er að skýrast. Styrmir Gunnarsson bendir á þetta á Evrópuvaktinni: Vinstri grænir eru þverklofnir í afstöðu til aðildar að ESB. Meira

Menning

27. nóvember 2012 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Að láta kápuna klæða lendina

Ekkert jafnast á við góð kynmök í sjónvarpi. Ég tala nú ekki um þegar þau eru stunduð af spartverskum þrótti og með kómísku ívafi. Meira
27. nóvember 2012 | Dans | 686 orð | 2 myndir

Atvinnudansflokkur í nemendaútgáfu

Fjögur verk Íslenska dansflokksins undir forskriftinni; Á nýju sviði. Til eftir Frank Fannar Pedersen. Dansarar: Ásgeir Helgi Magnússon og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir. ...og þá aldrei framar eftir Steve Lorenz í samráði við dansara. Meira
27. nóvember 2012 | Bókmenntir | 139 orð | 1 mynd

Auður Ava vinsæl í Frakklandi

Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur var gestur bókmenntahátíðarinnar í Caen í Normandí um helgina. Meira
27. nóvember 2012 | Bókmenntir | 470 orð | 1 mynd

„Aþena heimtar alltaf framhaldslíf“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Aþena er ein af þessum persónum sem heimta alltaf framhaldslíf. Meira
27. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 80 orð | 2 myndir

Dögunin vinsælust

Aðra vikuna í röð er nýja Twilight-kvikmyndin vinsælli en James Bond í kvikmyndahúsum landsins en einkum munu unglingar hafa þyrpst á Breaking Dawn en aldurhlutfallið er sagt heldur hærra hjá þeim sem sjá Bond. Meira
27. nóvember 2012 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Gangnam Style-myndbandið vinsælast

Myndband suðurkóreska rapparans Psys við lagið „Gangnam Style“ er þeð vinsælasta sem sett hefur verið út á YouTube-vefinn. Meira
27. nóvember 2012 | Tónlist | 477 orð | 1 mynd

Margir þekkja bara eina „Ave Maríu“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Gréta Hergils sópransöngkona heldur útgáfutónleika í Bústaðakirkju í kvöld, þriðjudag, klukkan 20, og fagnar útgáfu nýs geisladisks sem nefnist Ave Maria og er hennar fyrsti diskur . Meira
27. nóvember 2012 | Tónlist | 579 orð | 2 myndir

Nýr maður, ný plata

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
27. nóvember 2012 | Tónlist | 34 orð | 1 mynd

Orgeltónar í Hafnarfjarðarkirkju

Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, leikur á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju í dag milli kl. 12:15 og 12:45. Hann hyggst leika fjölbreytta og fagra orgeltónlist á bæði orgel kirkjunnar. Allir eru velkomnir og er aðgangur... Meira
27. nóvember 2012 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Tríó Þóris Baldurssonar leikur á KEX hosteli

Tríó hammondorgelleikarans Þóris Baldurssonar leikur á KEX hosteli í kvöld kl. 20:30. Auk Þóris skipa hljómsveitina þeir Jóel Pálsson á saxófón og Einar Scheving á trommur. Meira
27. nóvember 2012 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Þeir gömlu heilla lýðinn

Rolling Stones léku í O2-höllinni í London um helgina en tónleikarnir voru á dagskrá tónleikaferðar í tilefni af hálfrar aldar afmæli sveitarinnar. Meira

Umræðan

27. nóvember 2012 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

„Gæðastimpillinn“

Eftir Pétur Guðvarðsson: "Það getur aldrei farið vel að hafa tvo skipstjóra á sama skipi. Enn síður séu þeir fleiri." Meira
27. nóvember 2012 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Framhaldsskóli fyrir alla með áherslu á verk- og tæknigreinar

Eftir Jóhönnu Rósu Arnardóttur: "Það er ekki einfalt mál að gera upp hug sinn um framtíðarstarf og því er mikilvægt að virða fyrstu umsóknina um nám í framhaldsskóla." Meira
27. nóvember 2012 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Hvar eru dætur Hjördísar Svan?

Eftir Arndísi Ósk Hauksdóttur: "Er þetta viðeigandi meðferð á litlum börnum sem eru þar að auki íslenskir ríkisborgarar?" Meira
27. nóvember 2012 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Í hvers konar þjóðfélagi búum við?

Eftir Halldór Gunnarsson: "Reiðin er svo megn, að æ fleiri telja réttlætanlegt að svíkja lög og reglur landsins, – þess ríkis sem hefur svikið fólk í neyð." Meira
27. nóvember 2012 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Ísland fyrir alla?

Eftir Ástu Kristínu Sigurjónsdóttur: "Gerum langtímaplön, hættum að kollvarpa atvinnugreinum með illa ígrunduðum stefnubreytingum..." Meira
27. nóvember 2012 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Leikarar af guðs náð

Hart er barist með reglulegu millibili um völd í hestamannafélaginu, leikfélaginu og íþróttafélaginu. Meira
27. nóvember 2012 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Mannréttindaherferð gegn Rússlandi?

Eftir Tryggva Líndal: "Það gæti reynst kærkomin ný áhersla í Evrópusamstarfinu okkar að leggja áherslu á Rússlandsandstöðuna í Norðurlandasamvinnunni." Meira
27. nóvember 2012 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Miðborgarflugvellir

Eftir Leif Magnússon: "Árið 2011 fóru 20% fleiri flugfarþegar um London City Airport en samanlagt um Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvelli." Meira
27. nóvember 2012 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

SagaPro – náttúrumeðal eða della III

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Að vörum sem geta innihaldið slík eiturefni (fúrókúmarína) skuli vera haldið að fólki ..." Meira
27. nóvember 2012 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Samgönguáætlun á villigötum

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Þessi nýja samgönguáætlun sem beinist gegn Norðfirðingum er á villigötum." Meira
27. nóvember 2012 | Velvakandi | 172 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Illskiljanleg nýyrði Þriðjudaginn 20. nóvember sl. birti Velvakandi nokkur nýyrði, sem eldri borgara í Reykjavík þóttu illskiljanleg og bað lesendur að tjá sig um þau hjá Velvakanda. Meira

Minningargreinar

27. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1327 orð | 1 mynd

Eysteinn Árnason

Eysteinn Árnason fæddist 6. september 1923 á Nunnuhóli, sem var hluti jarðarinnar Möðruvalla í Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu. Hann lést á Landspítalanum 20. nóvember 2012. Foreldrar Eysteins voru Árni Björnsson, kennari á Akureyri, f. 24.1. 1894, d. 29.4. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1256 orð | 1 mynd | ókeypis

Eysteinn Árnason

Eysteinn Árnason fæddist 6. september 1923 á Nunnuhóli, sem var hluti jarðarinnar Möðruvalla í Hörgárdal, Eyjafjarðarsýslu. Hann lést á Landspítalanum 20. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

Guðfinna Sumarrós Guðmundsdóttir

Guðfinna Sumarrós Guðmundsdóttir fæddist 5. júní 1924 að Núpi í Haukadalshr., Dal. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík 20. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Sólveig Ólafsdóttir, f. 15.10. 1885, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

Hildur Þórlindsdóttir

Hildur Þórlindsdóttir fæddist í Hvammi í Fáskrúðsfirði 25. febrúar 1927. Hún lést á Droplaugarstöðum 16. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Guðlaug Magnúsdóttir og Þórlindur Jóhannsson. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2012 | Minningargreinar | 424 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Jóhannesdóttir

Hrafnhildur Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 30. júlí 1947. Hún lést 8. október 2012. Útför Hrafnhildar fór fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu 18. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2012 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Hulda Sigrún Matthíasdóttir

Hulda Sigrún Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1937. Hún lést 7. nóvember 2012. Hulda var dóttir Matthíasar Karlssonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1048 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Jónasdóttir

Ingibjörg Jónasdóttir fæddist á Siglufirði 3. febrúar 1926. Hún lést á Dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 2. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2012 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónasdóttir

Ingibjörg Jónasdóttir fæddist á Siglufirði 3. febrúar 1926. Hún lést á Dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 2. nóvember 2012. Inga var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 7. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1873 orð | 1 mynd

Jóhanna Margrét Friðriksdóttir

Jóhanna Margrét Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 13. október 1930. Hún andaðist á Sólvangi í Hafnarfirði 17. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Friðrik Gíslason, bifvélavirki frá Hrauni í Grindavík, f. 22. janúar 1900, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2012 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

Oddný Laxdal Jónsdóttir

Oddný Laxdal Jónsdóttir fæddist í Tungu á Svalbarðsströnd 18. ágúst 1929. Hún lést á heimili sínu, Skálagerði 6, Akureyri, 10. nóvember 2012. Útför Oddnýjar fór fram frá Akureyrarkirkju 23. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2012 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

Ólafur Óskar Angantýsson

Ólafur Óskar Angantýsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 30. apríl 1953. Hann andaðist á heimili sínu, Þorfinnsgötu 6, 6. nóvember 2012. Útför Ólafs Óskars fór fram í Guðríðarkirkju í Grafarholti 16. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2012 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Rósa Hugrún Svandísardóttir

Rósa Hugrún Svandísardóttir fæddist í Reykjavík 7. janúar 1955. Hún lést á heimili sínu í Sylling, Noregi 12. nóvember 2012. Foreldrar Rósu voru Svandís Ingólfsdóttir og Aðalbjörn Þorgeir Björnsson. Hún átti sex systkini; Kristin L. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2012 | Minningargreinar | 875 orð | 1 mynd

Sigrún Baldursdóttir

Sigrún Baldursdóttir fæddist á Grýtubakka I í Höfðahverfi 3. desember 1950. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 17. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Arnbjörg Aradóttir frá Grýtubakka og Baldur Jónsson frá Mýri í Bárðardal. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Victor Kristinn Helgason

Victor Kristinn Helgason fæddist í Reykjavík 23. desember 1969. Hann lést á heimili sínu 15. nóvember 2012. Útför Victors fór fram frá Hallgrímskirkju 23. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2012 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Þorsteina Sigurbjörg Ólafsdóttir

Þorsteina Sigurbjörg Ólafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. september 1920. Hún lést á dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 15. nóvember 2012. Útför Þorsteinu fór fram frá Landakirkju 24. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 76 orð

2.500 ný störf hjá Amazon í Frakklandi

Bandaríska netfyrirtækið Amazon.com ætlar að opna fjórðu dreifingarmiðstöð sína í Frakklandi á næstunni og kemur fram í tilkynningu að þetta muni væntanlega skapa 2.500 ný störf. Meira
27. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 300 orð | 1 mynd

Eykur hlutafé um tvo milljarða

Hagnaður MP banka á fyrstu níu mánuðum ársins nam 470 milljónum króna fyrir skatta, borið saman við 847 milljóna króna tap á sama tímabili árið 2011. Hagnaður eftir skatta og gjöld nam 372 milljónum króna. Meira
27. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Óbreytt einkunn

Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's staðfesti á föstudaginn lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands. Einkunnin er eftir sem áður Baa3/P-3 fyrir langtíma- og skammtímaskuldbindingar. Meira
27. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Ótengt Straumi

Í kjölfar frétta í gærmorgun um könnun sérstaks saksóknara á meintri markaðsmisnotkun ALMC hf. (áður Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf.) vill Straumur fjárfestingabanki hf. koma því á framfæri að málið tengist ekki á nokkurn hátt bankanum. Meira
27. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Veltan var 4,6 milljarðar

Alls var 123 kaupsamningum um fasteignir þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 16. nóvember til og með 22. nóvember 2012. Þar af voru 93 samningar um eignir í fjölbýli, 23 samningar um sérbýli og sjö samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Meira
27. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 474 orð | 1 mynd

Þriggja ára samdráttarskeið á Íslandi við uppbrot evru

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Mögulegt uppbrot evrópska myntbandalagsins hefði skelfilegar afleiðingar í för með sér fyrir íslenskt efnahagslíf og gæti þýtt um 8% samdráttarskeið yfir þriggja ára tímabil. Meira

Daglegt líf

27. nóvember 2012 | Daglegt líf | 422 orð | 1 mynd

Einfalt að byrja en líklega ómögulegt að verða fullnuma

Í æfingabúðunum fyrir Fossavatnsgönguna sem haldnar voru á Ísafirði um helgina sýndi Bobbi, Kristbjörn Róbert Sigurjónsson, hvernig bera á áburð á gönguskíði. Hér fylgir stutt samantekt um nokkur atriði sem þar komu fram. Meira
27. nóvember 2012 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Hleypur, hjólar og saumar

Carrie Lundell er skýrt dæmi um konu sem virðist geta allt. Ætla mætti að hún gæti stöðvað tímann til að koma öllum sínum áhugamálum fyrir. Hún er fjögurra barna móðir sem vann áður við að hanna stúlknaföt fyrir Old Navy í New York. Meira
27. nóvember 2012 | Daglegt líf | 1034 orð | 4 myndir

Í æfingabúðum til að finna rétta taktinn

Fjallað var um flest mögulegt og ómögulegt sem viðkemur gönguskíðum í æfingabúðum fyrir Fossavatnsgönguna sem haldnar voru í Seljalandsdal fyrir ofan Ísafjörð frá fimmtudegi til sunnudags í samvinnu Skíðafélags Ísafjarðar, Hótels Ísafjarðar og... Meira
27. nóvember 2012 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

...sprettið í Hleðsluhlaupi

Næsta Hleðsluhlaup á Ísafirði verður farið fimmtudaginn 6. desember næstkomandi og hefst klukkan 18. Hlaupið hefst við hringtorg hjá Ísafjarðarkirkju og eru hlaupnir 5 km á hlaupastígum. Leiðin er alveg flöt og góð til að ná hraða og er tímataka. Meira

Fastir þættir

27. nóvember 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

90 ára

Ólafur Guðlaugsson frá Búðum í Hlöðuvík á Hornströndum er níræður í dag, 27. nóvember. Hann dvelur í vetur ásamt fjölskyldu sinni í Torremolinos á... Meira
27. nóvember 2012 | Í dag | 306 orð

Af Stuðlabergi, tvennum og vísnakeppni

Rit það sem hér er hleypt af stokkunum hefur fengið nafnið Stuðlaberg,“ segir í inngangsorðum Ragnars Inga Aðalsteinssonar í fyrsta tölublaði Stuðlabergs, tímarits helgaðs hefðbundinni ljóðlist. Meira
27. nóvember 2012 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Stuttur putti. N-Allir Norður &spade;KG106 &heart;DG9654 ⋄K8 &klubs;G Vestur Austur &spade;D87 &spade;Á9 &heart;Á87 &heart;1032 ⋄10743 ⋄ÁD52 &klubs;1097 &klubs;D854 Suður &spade;5432 &heart;K ⋄G96 &klubs;ÁK632 Suður spilar 4&spade;. Meira
27. nóvember 2012 | Fastir þættir | 131 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bræður unnu afmælismót BK Bræðurnir Sigurbjörn og Anton Haraldssynir sigruðu á fimmtíu ára afmælismóti Bridsfélags Kópavogs sem haldið var laugardaginn 24. nóvember í Félagsheimili eldri borgara í Gullsmára 13. Meira
27. nóvember 2012 | Dagbók | 278 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

Ásgerður Sverrisdóttir , krabbameinslæknir á LSH, hefur lokið doktorsnámi við Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Meira
27. nóvember 2012 | Í dag | 23 orð

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn...

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans. Meira
27. nóvember 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Finnur Karl Vignisson

30 ára Finnur ólst upp á Blönduósi, lauk stúdentsprófi frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu og starfar hjá Nettó á Höfn. Börn: Karen Hulda, f. 2007, og Hlynur Ingi, f. 2010. Foreldrar: Björn Vignir Björnsson, f. Meira
27. nóvember 2012 | Í dag | 25 orð

Málið

Í alls herjaratkvæðagreiðslu verkalýðsfélags greiða allir félagsmenn atkvæði. Drottinn alls herjar telst vera drottinn allra . Átt er við allt, alla, með tveimur l... Meira
27. nóvember 2012 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

Mexíkó breytti henni til hins betra

Ég er mikil afmælisstelpa í mér og fæ alveg fiðring í magann þegar nóvember, afmælismánuðurinn minn, byrjar. Meira
27. nóvember 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Atli Rafn fæddist 16. febrúar kl. 16.37. Hann vó 3.428 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Auður Halldórsdóttir og Þorsteinn Sigurður Guðjónsson... Meira
27. nóvember 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Matthías Kári fæddist 29. febrúar kl. 22.12. Hann vó 5.090 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Hildur Guðlaug Hallvarðsdóttir og Ragnar Heiðar Júlíusson... Meira
27. nóvember 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ósk Jensdóttir

30 ára Ragnheiður lauk BA-prófi í uppeldisfræði við Hovedstadens Pædagog Seminarium í Kaupmannahöfn og er leikskólakennari. Maki: Gunnar Þ. Leifsson, f. 1978, sálfræðingur. Börn: Elísa Margrét, f. 2009, og Sindri, f. 2012. Meira
27. nóvember 2012 | Árnað heilla | 542 orð | 4 myndir

Rokk og skjalavarsla

Svanhildur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp og í Kópavogi en hefur búið í Laugarneshverfi frá 1987. Meira
27. nóvember 2012 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. 0-0 f6 6. d4 exd4 7. Rxd4 c5 8. Re2 Dxd1 9. Hxd1 Bd7 10. Rbc3 0-0-0 11. Be3 He8 12. Hd2 Bc6 13. Had1 b6 14. a4 Re7 15. a5 Rg6 16. axb6 cxb6 17. h3 Be7 18. Rg3 Re5 19. b3 g6 20. Rd5 Bd8 21. c4 Rf7 22. Meira
27. nóvember 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Svava Halldóra Friðgeirsdóttir

40 ára Svava ólst upp á Drangsnesi, lauk MA-prófi í skjalastjórn frá Northumbria University í Newcastle og er skjalastjóri hjá Arion banka. Dætur: Auður Björk, f. 2012, og Guðrún Halldóra, f. 2012. Foreldrar: Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir, f. Meira
27. nóvember 2012 | Árnað heilla | 157 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Matthías Jónsson 85 ára Aðalsteinn Bjarnason Guðmunda Hermannsdóttir 80 ára Anna María Pálsdóttir Einar Kristinn Karlsson Jón Pétursson Karl Stefánsson Magnea Jónsdóttir Magnús Sigurjónsson Pétur Björnsson Sigríður Jónsdóttir 75 ára Baldur... Meira
27. nóvember 2012 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Víkverji hefur nú ekki mikið verið að flíka sínum pólitísku skoðunum en hann neytir þó atkvæðisréttar síns hvenær sem færi gefst, hvort sem það er í prófkjörum eða kosningum. Meira
27. nóvember 2012 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. nóvember 1956 Vilhjálmur Einarsson, 22 ára háskólanemi, vann til silfurverðlauna í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu. Hann stökk 16,25 metra og var það Íslandsmet, Norðurlandamet og jafnframt ólympíumet í nokkrar mínútur. 27. Meira

Íþróttir

27. nóvember 2012 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

AGF vantar mörkin frá Aroni

Aron Jóhannsson kom inn á sem varamaður þriðja leikinn í röð fyrir lið sitt AGF í dönsku úrvalsdeildinni í gær þegar það gerði jafntefli við Midtjylland, 1:1. Þetta er fyrsta stigið sem AGF fær síðan í lok október en liðið tapaði síðustu fjórum leikjum. Meira
27. nóvember 2012 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Arnór Eyvar framlengir við Eyjamenn

Bakvörðurinn Arnór Eyvar Ólafsson, leikmaður ÍBV í Pepsi-deildinni í knattspyrnu, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Arnór Eyvar er uppalinn Eyjamaður og hefur spilað 117 leiki fyrir ÍBV og skorað í þeim fjögur mörk. Meira
27. nóvember 2012 | Íþróttir | 679 orð | 3 myndir

„Mér rann blóðið til skyldunnar“

• Varnarjaxlinn Guðlaugur Arnarsson er farinn að láta til sín taka á nýjan leik með Akureyri • Hætti í vor og var í bumbubolta tvisvar í viku þegar neyðarkall barst frá Heimi og Bjarna • Segist „staulast“ með fram að áramótum en hætti þá Meira
27. nóvember 2012 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Bíður eftir samningstilboði

Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson bíður rólegur eftir samningstilboði frá norska úrvalsdeildarliðinu Viking en Selfyssingar hafa tekið kauptilboði norska liðsins í Jón Daða. Meira
27. nóvember 2012 | Íþróttir | 115 orð

Breyting á Evrópumótaröðinni

Mikil breyting verður gerð á Evrópumótaröðinni í golfi sem tekur í gildi á næsta ári en mótaröðinni mun ljúka með einskonar fjögurra móta úrslitakeppni. Er þetta gert í þeirri von um að laða sterkari kylfinga á mótin undir lok hvers árs. Meira
27. nóvember 2012 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Danmörk AGF – Midtjylland 1:1 • Aron Jóhannsson kom inná á...

Danmörk AGF – Midtjylland 1:1 • Aron Jóhannsson kom inná á 53. mínútu í liði AGF. Meira
27. nóvember 2012 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Danmörk Skjern – Mors-Thy 37:25 • Einar Ingi Hrafnsson náði...

Danmörk Skjern – Mors-Thy 37:25 • Einar Ingi Hrafnsson náði ekki að skora fyrir Mors-Thy sem er í 7. sæti af 14 liðum með 11... Meira
27. nóvember 2012 | Íþróttir | 1195 orð | 2 myndir

Einhvern veginn hefur allt smollið saman

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þrjátíu mörk segirðu? Ég var ekki búinn að átta mig á þessu en þetta er vissulega skemmtileg tala og gott á einu ári. Meira
27. nóvember 2012 | Íþróttir | 497 orð | 2 myndir

Ellefu af sextán voru með í Brasilíu í fyrra

Fréttaskýring Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
27. nóvember 2012 | Íþróttir | 395 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er í viðræðum við þýska B-deildarliðið 1860 München um að taka við þjálfun liðsins. Meira
27. nóvember 2012 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Hreinræktað byrjunarlið

Þegar Barcelona sigraði Levante 4:0 á útivelli í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld lék liðið í klukkutíma með ellefu uppalda leikmenn inni á vellinum. Meira
27. nóvember 2012 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöllin: Björninn – SR 19.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöllin: Björninn – SR 19.30 Íslandsmót kvenna: Akureyri: Ynjur – Ásynjur 20. Meira
27. nóvember 2012 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Katrín fer frá Kristianstad

Katrín Ómarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, verður ekki áfram hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad en hún lék með liðinu á síðustu leiktíð undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur ásamt Sif Atladóttur, Guðnýju Björk Óðinsdóttur og Margréti Láru... Meira
27. nóvember 2012 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

NBA-deildin Toronto – San Antonio Spurs 106:111 *Eftir tvær...

NBA-deildin Toronto – San Antonio Spurs 106:111 *Eftir tvær framlengingar. Meira
27. nóvember 2012 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Þakkar aukaæfingum

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hin 21 árs gamla Dröfn Haraldsdóttir úr FH er án efa í sjöunda himni en markvörðurinn efnilegi var í gær valin A-landsliðið sem tekur þátt í úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í Serbíu í næstu viku. Meira

Bílablað

27. nóvember 2012 | Bílablað | 432 orð | 1 mynd

508 hestafla Volvo S60 Polestar

Flestir þekkja Volvo merkið vel en sennilega hafa fæstir leitt hugann að því að Volvo er dregið úr latínu og merkingin er „ég rúlla“ eða „ég velt“. Meira
27. nóvember 2012 | Bílablað | 167 orð | 1 mynd

Bílasýning til heiðurs 007

Ekkert lát er á vinsældum njósnara Hennar hátignar, en nýjasta myndin um James Bond, Skyfall, slær hvert aðsóknarmetið á fætur öðru um þessar mundir og velgengni 007 almennt í sögulegu hámarki. Meira
27. nóvember 2012 | Bílablað | 627 orð | 2 myndir

Bíleigendum þjónað á markvissari hátt

Ætlunin með því að stofna Bílanaust sem sérstakt félag er fyrst og fremst merki um að við ætlum að sinna þessum mikilvæga hópi viðskiptavina á markvissari hátt. Meira
27. nóvember 2012 | Bílablað | 216 orð | 2 myndir

Bíll ársins 2013 á Íslandi er Mercedes-Benz A

Það er Bandalag íslenskra bílablaðamanna, BÍBB, sem stendur að valinu. 38 bílar voru tilnefndir að þessu sinni í þremur flokkum; fólksbílum, jeppum og jepplingum og vistvænum bílum, að því er segir í tilkynningu. Meira
27. nóvember 2012 | Bílablað | 58 orð | 1 mynd

Furðuleg heimasmíðuð farartæki reyna með sér

Í síðasta mánuði fór fram árlegt kappakstursmót á heimasmíðuðum farartækjum í borginni Medellín í Kólumbíu og sem fyrr var enginn skortur á frumlegum farartækjum. Hvort þessi vaska sveit vongóðra ökuþóra bar sigur úr býtum í mótinu, sem var hið 23. Meira
27. nóvember 2012 | Bílablað | 506 orð | 4 myndir

Grikkir höfðu þekkingu til að smíða fyrsta bílinn árið 60

Sagan segir að Mercedes Benz hafi smíðað fyrsta bílinn, en með dálitlum vilja til verksins má fullyrða að hann hafi verið smíðaður af Grikkjum árið 60 eftir Krist, á miðju blómaskeiði Rómarveldisins. Meira
27. nóvember 2012 | Bílablað | 876 orð | 6 myndir

Meira en bara mótorhjól

Stundum í reynsluakstri verður upplifunin svo sterk og svo öðruvísi en það sem maður er vanur að ekki verður hjá því komist að bera reynsluna saman við eitthvað alveg nýtt, eitthvað sem maður hafði ekki leitt hugann að áður. Meira
27. nóvember 2012 | Bílablað | 765 orð | 5 myndir

Verðlaunajeppi kominn til Íslands

Mér finnst mest muna um nýtt innanrými bílsins og einnig er nýja V6-vélin alveg ótrúleg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.