Greinar sunnudaginn 2. desember 2012

Ritstjórnargreinar

2. desember 2012 | Reykjavíkurbréf | 1573 orð | 1 mynd

Hverjir slá skjaldborg um skafrenning?

Enginn má hafa hærri laun en forsætisráðherra og enginn lesa meira en hann. Það eru ekki góð tíðindi fyrir bókamarkaðinn, en við því er ekkert að gera. Meira

Sunnudagsblað

2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 223 orð | 2 myndir

Afi og Virkir morgnar vinsælastir á fésbók

Sífellt færist í vöxt að sjónvarps- og útvarpsþættir komi sér upp leiðum til að eiga beint samband við þá sem hlusta og horfa, gjarnan í gegnum Fésbókina. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 236 orð | 4 myndir

Af netinu

Vínylplötur í sókn Vínylplöturnar eru í sókn eins og íslenski plötumarkaðurinn í Kexinu um síðustu helgi ber vitni. Vínylplötur rata ef til vill í einhverja jólapakka. Örn Úlfar Sævarsson langar a.m.k. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 707 orð | 2 myndir

Á Eymundssonarhorninu

,,Undirskrifaðr hefir birjað hér nía bókaverslun“ mátti lesa í auglýsingu í einu bæjarblaðanna í desember árið 1872. Sá sem skrifaði undir var ljósmyndarinn og bókbindarinn Sigfús Eymundsson. Verslunin hans er enn starfrækt, 140 árum síðar. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Áhorfendur féllu í yfirlið

Eivør Pálsdóttir ferðast vítt um breitt um Noreg þessa vikurnar og hefur spilað fyrir ótal áhorfendur á stærri og smærri tónleikum en söngkonan nýtur mikilla vinsælda hjá Norðmönnum. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 874 orð | 5 myndir

Á hverju byggist vandi Íbúðalánasjóðs?

Ríkisábyrgð yfir 200 milljarðar ef allt fer í óefni Varnir gagnvart uppgreiðslum innbyggðar í kerfisbreytingarnar 2004 Leitin að blóraböggli stendur yfir á vettvangi stjórnmálanna Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 827 orð | 9 myndir

Balí – perla Indónesíu

Það yndislega við indónesísku eyjuna Balí er öll sú framandi fjölbreytni sem hún hefur upp á að bjóða. Þar hefur þróast menning sem varla á sér hliðstæðu annars staðar. Ljósmyndir og texti: Ómar Óskarsson omar@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 168 orð | 1 mynd

Batteríin hlaðin

Enginn veit hvort þessi fallegi fugl var eingöngu að seðja sárasta hungrið eða búa sig undir langferð. Þrösturinn er vissulega farfugl en töluverður fjöldi hefur jafnan vetursetu hér. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 50 orð | 2 myndir

Björgunarsveitirnar og glæpamál

RÚV kl. 21.10 Þáttaröð um björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar og störf þeirra undanfarin fimm ár. Í þessum þætti er fjallað um náttúruhamfarir. Stöð 2 kl. 20.30 Fimmta þáttaröð The Mentalist er nú í gangi. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Bleikur hvalur

Listamennirnir Yun og Rubin hafa dvalið í Hrísey að undanförnu í vinnustofum listamanna í Gamla grunnskólanum, sem er á vegum listahópsins Norðanbáls. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 394 orð | 6 myndir

Brautryðjandinn

Hann stofnaði deild grafískrar hönnunar í Myndlista- og handíðaskólanum og er höfundurinn að mörgum frægustu merkjum landsins. Gísli B. Björnsson nefnist hann. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 646 orð | 3 myndir

Bresk blöð sæti nánara eftirliti

Rannsóknarnefnd leggur til að bresk dagblöð lúti lögbundnu aðhaldi. Forsætisráðherra telur að þá yrði prentfrelsinu stefnt í hættu og er kominn upp á kant við samstarfsflokkinn í ríkisstjórn. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1801 orð | 17 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Þjóðin hefur sannarlega ekki gleymt hinum nægjusama og æðrulausa Gísla á Uppsölum því ævisaga hans er ofarlega á metsölulista. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Einföld lausn fundin?

Hægt er að komast að því með einföldum hætti við fæðingu hvort barn muni eiga á hættu að glíma við offitu. Þetta fullyrða breskir sérfræðingar, skv. BBC. Offita barna getur leitt til ýmissa kvilla, t.d. sykursýki 2 og hjartasjúkdóma. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Ekki hlaupa á þig!

Hreyfing er holl eins og mannfólkið veit, en öllu má ofgera. Bandarískir hjartasérfræðingar nefna í nýrri grein í tímaritinu Hjartanu (Heart) að ekki sé heppilegt fyrir fólk að hlaupa maraþon oft. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 304 orð | 1 mynd

Endar sem myndasaga

Hugleikur Dagsson er umsjónarmaður jóladagatals Norræna hússins í ár. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 387 orð | 2 myndir

Er tíminn peningar?

Margir kannast við að taka ákvarðanir sem miðast við langanir í dag, fremur en þarfir í framtíðinni. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1019 orð | 1 mynd

Erum ekki lengur sömu menn

„Við erum eins og gömul hjón, setjumst bara niður og tengjum okkur saman,“ segja félagarnir Magnús og Jóhann. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 448 orð | 1 mynd

Farvel

Við þurfum ríkisstjórn sem vill sækja fram og skapa ný og fjölbreytt tækifæri í íslensku samfélagi. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 431 orð | 6 myndir

Fáránlega margir leigubílar

Sævar Leó Jónsson skipti á Álftanesinu og New York í nokkra daga fyrir skemmstu og varð sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 143 orð | 9 myndir

Fituprósentan í farsímanum

Karl Pétur Jónsson segist vera mikill græjukarl og notast ýmist við iPhone 4S eða Blackberry Curve þegar hann vill hringja og honum dugar ekkert minna en GE-ruslakvörn á meðan aðrir notast við ruslapoka. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 157 orð | 4 myndir

Fjallabærinn fagri

Fjellby.no er norskt hönnunarblogg, sem kennarinn Lise Greni Breen skrifar. Hún setur þar inn margar fallegar myndir og skemmtilegar hugmyndir. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Gangið eða hjólið

Breskir sérfræðingar hvetja fólk til þess að ganga eða hjóla, í stað þess að fara á bílnum, ef það þarf að skreppa spölkorn. Sé vegalengdin ekki lengri en svo að hægt sé að ganga hana eða hjóla á 15-20 mínútum ætti fólk að láta bílinn vera. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 451 orð | 2 myndir

Gefa aðventukertunum nýja merkingu

Ljósin á aðventukransinum lýsa okkur í biðinni eftir jólunum og minna á tímann sem líður og reynsluna sem mótar okkur. Stundum tökum við á móti jólunum í gleði og eftirvæntingu. Stundum væntum við þeirra í sorg og sársauka. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 222 orð | 1 mynd

Gera vélmennin uppreisn?

Vísindamenn við Cambridge háskóla rannsaka nú hættuna á fjandsamlegri yfirtöku gervigreindar og uppreisn vélmenna. Þeir telja víst að gervigreind fari fram úr mannlegri greind innan skamms. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Gói í jólaskapi

Hinn eini sanni jólaandi er jólasaga eftir leikarann Guðjón Davíð Karlsson, Góa, sem tekin verður til sýningar á litla sviði Borgarleikhússins sunnudaginn 2. desember. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 289 orð | 2 myndir

Grátur og hlátur

Leikrit Augusts Strindbergs, Dauðadansinn, verður leiklesið á mánudagskvöldið. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 427 orð | 3 myndir

Gullsleginn í París

Snæbjörn Kristjánsson, fyrrverandi landsliðskokkur, sigraði nýlega í matreiðslukeppni í París þar sem kokkar úr stóreldhúsum frá sex löndum reyndu með sér. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Gæti valdið þunglyndi

Virtur húðsjúkdómalæknir á Bretlandi hefur varað við notkun unglingabólulyfsins Roaccutane sem grunur leikur á að geti leitt til þunglyndis. Tony Chu segir lyfið gróflega ofnotað, fæstir sem fá því ávísað hafi raunveruleg not fyrir það. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1053 orð | 5 myndir

Hádegi á Hjallavegi

Hjónin Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson buðu góðum gestum heim í hádegisverðarboð. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 478 orð | 6 myndir

Hefðarkettir eru ekki á ydduðum hælum

Glysgjörn hjörtu slá mun hraðar þessa dagana því sjaldan hafa stórir og áberandi skartgripir verið vinsælli. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 207 orð | 4 myndir

Himinn og haf á milli borgarhluta

Það er eins og svart og hvítt eða öllu heldur hvítt og svart að keyra úr norðurhluta Bogotá þar sem ég bý hér í Kólumbíu, yfir í suðurhluta borgarinnar þar sem ég vinn sem sjálfboðaliði hjá hjálparstofnun. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 956 orð | 2 myndir

Hof er hús allra

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir er konan á bak við Menningarhúsið Hof. Hún er komin átta mánuði á leið með fjórða barn, er í fjarbúð og grínast með að vera einn helsti bakhjarl Flugfélags Íslands Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Hugar að húsinu

Í óveðrinu sem geisaði í byrjun nóvember fór ýmislegt á hliðina á landinu og á höfuðborgarsvæðinu fuku þakplötur og tré rifnuðu upp með rótum. Söngkonan Hafdís Huld var ein þeirra sem þurftu að huga að skemmdum eftir óveðrið. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 124 orð | 10 myndir

Hugmyndir að hörðum pökkum

Það er sælla að gefa en þiggja. Sú sæla er þó ekki alltaf auðfengin, því það getur verið hausverkur að finna réttu gjöfina handa þeim sem þér þykir vænt um. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Hverjir fóru í verkfall?

Eðli og tilgangur verkfalla er jafnan að lama umhverfið og þrýsta á um kjarabætur. Fullyrða má að aldrei hafi áhrif slíkra aðgerða orðið jafn víðtæk og gerðist fyrir 28 árum. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

ÍBV – Víkingur í Eyjum

Hvað? Handboltaleikur Hvar? Í Vestmannaeyjum Hvenær? Klukkan 13:30 Nánar? Liðin eru í öðru og þriðja sæti 1. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Jóladalurinn í Laugardal

Hvað? Gaman í jóladalnum. Hvar? Í Laugardal. Hvenær? Fram að jólum. Nánar?... Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Jólin alls staðar

Hvað? Jólatónleikar með Regínu Ósk og fleirum. Hvar? Grindavíkurkirkja. Hvenær? Laugardag kl. 15. Nánar Ásamt Guðrúnu Gunnars, Guðrúnu Árnýju og Jógvan, hljómsveit og barnakórnum á staðnum. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 158 orð | 17 myndir

Jól í eldhúsið

Unnendur forláta muna í eldhúsið og borðstofuna ættu að huga að því að hafa þá í jólalegum rauðum eða himinbláum lit. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Jól í Snædal

RÚV kl. 17.39 á laugardag Í norsku þáttaröðinni Jól í Snædal (Jul i Svingen) er fylgst með Hlyni og vini hans sem lenda í spennandi og skemmtilegum ævintýrum. Þátturinn er fyrir alla... Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 180 orð | 8 myndir

Kallað á Converse

Marquis Mills Converse var rétt rúmlega þrítugur þegar hann stofnaði skófyrirtæki sitt árið 1908 sem hann af alkunnri hógværð nefndi í höfuðið á sjálfum sér, Converse. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 2. desember rennur út á hádegi 7. desember. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 382 orð | 1 mynd

Leikur og gleði

Auður Bjarnadóttir stendur fyrir útgáfu krakkajógadisks sem var tekinn upp á Þingvöllum í sumar. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 530 orð | 6 myndir

List og landslag

Lady Gaga hefur áhuga á henni og ritstýra franska Vogue líka. Aníta Hirlekar er að gera góða hluti í fatahönnun í Bretlandi. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1648 orð | 1 mynd

Máttur orðanna er mikill

Þórarinn Eldjárn sendir frá sér skáldsöguna Hér liggur skáld. Hann þýðir líka Shakespeare og semur barnabækur með Eddu Heiðrúnu Bachman. Einnig skrifar hann formála að Vínlandsdagbók föður síns. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 395 orð | 1 mynd

Miklu minna mál en ég hélt

Ottó Hólm Reynisson dvaldi ekki oft í eldhúsinu áður en hann flutti að heiman, nema til að borða. Nú eldar hann oft og hefur gaman af. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 484 orð | 8 myndir

Myndi skoða íslenska hönnun í framtíðinni

Ásta Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri, lifir og hrærist í heimi íslenskrar hönnunar. Mikið er að gera í hinu nýopnaða hönnunarhúsi ATMO, þar sem hönnuðunum fjölgar dag frá degi. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Mælt með

1 Aðventuævintýri Þjóðleikhússins, Leitin að jólunum , verður sýnt allan desember áttunda leikárið í röð, en sýningin, sem er eftir Þorvald Þorsteinsson og Árna Egilsson, hefur jafnan notið... Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 398 orð | 2 myndir

Nokia snýr aftur

Fáar jákvæðar fréttir hafa borist af Nokia á síðastliðnum mánuðum. Nýr sími, Lumia 820, sem notar Windows 8 símastýrikerfið, hefur burði til að snúa þeirri þróun við, enda vel heppnaður snjallsími. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 977 orð | 4 myndir

Óður til þjóðar

Fólkið í landinu & landið í fólkinu er yfirskrift fyrstu ljósmyndabókar Ragnheiðar Arngrímsdóttur. Þar getur að líta þverskurð þessarar þjóðar með augum Ragnheiðar en systir hennar, Sigrún Arna, ber ábyrgð á textunum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Óslóartréð tendrað

Hvað? Ljósin tendruð á Óslóartrénu Hvar? Á Austurvelli Hvenær? Sunnudag kl. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 279 orð | 1 mynd

Pönkarar með bollukinnar

Þegar jólin nálgast er mikilvægt að halda hvert utan um annað. Nú stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi, en auðvitað eigum við að vinna gegn hvers kyns ofbeldi alla daga ársins. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Rautt og meira rautt

Hvað? Leikritið Rautt. Hvar? Í Borgarleikhúsinu. Hvenær? Bæði laugardagkvöld og sunnudagskvöld. Nánar? Bara gott leikrit sem fjallar um baráttu listamanns við samtímann og sjálfan sig. Snertir á existensíalismanum og herra Guði... Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 98 orð | 3 myndir

Rusty orðinn stór

Christmas Vacation frá 1989 er sýnd í bíó í desember en sonur hinna seinheppnu Griswold-hjóna er nú orðinn stór og leikur í Big Bang Theory Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Saga Borgarættarinnar

Hvað? Kvikmyndasýning. Hvar? Í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Hvenær? Á laugardaginn kl. 16. Nánar? Saga Borgarættarinnar var fyrsta kvikmyndin sem tekin var á Íslandi. Muggur lék... Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 590 orð | 3 myndir

Spænsk kjötsúpa með kjötbollum

Súpa 2-3 stilkar sellerí svínakjöt (gjarnan feitur biti eða flesk með) fuglakjöt (hæna, kjúklingur, kalkúnn) slátrarinn læddi einum bita úr nauti með í þetta sinn kjúklingabaunir að vild 5-6 meðalstórar kartöflur salt og saffran Kjötbollur 500 g... Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Survivor lifir enn

Skjár Einn kl. 19.35 á sunnudag Fimmti þátturinn í þessari þáttaröð af Survivor, einum langlífasta raunveruleikaþætti heims. Að þessu sinni verða keppendur að þrauka á Samóa eyjum, allt þar til einn stendur uppi sem... Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 488 orð | 2 myndir

Sögulegur 11. september

Fimmtugasta keppnistímabil þýsku atvinnudeildarinnar stendur nú yfir. Íslendingar hafa gert gerðinn frægan þar, bestur allra Ásgeir Sigurvinsson. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Talið niður til jóla

Stöð 2 kl. 18.20 á laugardag Jóladagatal Skoppu og Skrítlu hefur göngu sína. Í þessum tíu mínútna þáttum opna þær stöllur nýjan glugga á hverjum degi frá og með 1. desember og fram að jólum. Lúsí og Bakari Svakari láta sjá... Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 294 orð | 10 myndir

Tönn á festir

Aldrei er gaman að missa tönn úr gómi sínum. Það er þó huggun harmi gegn að hægt er að fá smíðaða postulínstönn í staðinn sem hefur hreint ótrúlega eðlilega áferð og endingu. Myndir: Árni Sæberg saeberg@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1031 orð | 3 myndir

Um hollustu eða óhollustu jógúrtar

Í vaxandi mæli hafa spurningar vaknað um raunverulega hollustu hinna ýmsu matvælategunda sem löngum hefur verið að finna í eldhúsum íslenskra heimila. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 546 orð | 1 mynd

Undirbúningur og úrslitaskákir

Klassíska skákin“ leið undir lok við aldamótin 2000 og nýir spámenn hafa komið fram sem skara fram úr í því að nýta kosti tölvutækninnar: Kazimdsanov, Karjakin, Nakamura, Anand, Kramnik, Topalov og Frakkarnir. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Verða æ fleirum að fjörtjóni

Ofneysla lyfseðilsskyldra lyfja sendir um fimmtán þúsund Bandaríkjamenn í gröfina ár hvert. Það er þrefalt meira en fyrir áratug. Svo rammt kveður að þessum vanda að bandaríska sóttvarnaeftirlitið hefur lýst yfir faraldri. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Vilja uppræta átröskunarsíður

Heilbrigðisyfirvöld á Bretlandi hafa skorið upp herör gegn vefsíðum sem hvetja ungar stúlkur til átröskunar til að halda sér grönnum. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1877 orð | 2 myndir

Vissu af eineltinu en gerðu ekkert

Jón Gnarr lýsir alvarlegu ofbeldi, andlegu og líkamlegu sem hann varð fyrir sem unglingur, í nýútkominni bók. Jón flosnaði upp úr skóla því hann óttaðist að mæta þangað. Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 727 orð | 2 myndir

Þekkirðu raddirnar?

Dagur rauða nefsins er árviss viðburður hjá UNICEF á Íslandi. Hann verður haldinn 7. desember með söfnunar- og skemmtiþætti á stöð tvö. Markmiðið er að bjóða Íslendingum að gerast heimsforeldrar og styðja hjálparstarf UNICEF í þágu barna um allan heim. Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Meira
2. desember 2012 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Þetta tókst

Pétur Ben náði því takmarki í lok vikunnar að fjármagna til fulls nýja plötu sína God's Lonely Man, sem er önnur sólóplata tónlistarmannsins. Meira

Ýmis aukablöð

2. desember 2012 | Blaðaukar | 84 orð

Bjóða ódýrari lóðir

Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að lækka gatnagerðargjöld og fella niður byggingarréttargjöld á lóðum undir atvinnuhúsnæði. Bærinn mun einnig bjóða upp á fjármögnun vegna lóðanna og sanngjarna skilmála. Meira
2. desember 2012 | Blaðaukar | 214 orð | 1 mynd

Farmenn vilja efldar rannsóknir

„Brýnna er en nokkru sinni að stórauka haf- og fiskirannsóknir. Aukin þekking á ástandi fiskistofna er algjör grunnforsenda fyrir betri nýtingu á auðlindum hafsins. Meira
2. desember 2012 | Blaðaukar | 132 orð | 1 mynd

Flugfélagið fær viðurkenningu Vakans

Flugfélag Íslands fékk á dögunum viðurkenningu fyrir að hafa lokið innleiðingu á Vakanum , nýju gæða- og umhverfiskerfi fyrirtækja í ferðaþjónustu. Jafnframt fékk fyrirtækið í úttekt umhverfismerkið Gull . Meira
2. desember 2012 | Blaðaukar | 39 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Fyrsta var það unglingavinnan. með vinkonum mínum í Seljahverfinu. Sumarið eftir var ég að vinna í matvörubúð, á sólríkasta og hlýjasta sumri í mörg ár og ég horfði með öfundaraugum á þá sem úti voru. Guðný Steinsdóttir markaðsstjóri... Meira
2. desember 2012 | Blaðaukar | 106 orð | 1 mynd

Icelandair á stundinni

Í október var Icelandair, stundvísast allra evrópskra flugfélaga sem eru í AEA, Evrópusambandi flugfélaga. Þetta er annar mánuðurinn í röð sem Icelandair er á þessu róli, skv. frétt frá flugfélaginu. Meira
2. desember 2012 | Blaðaukar | 267 orð | 1 mynd

Lagnir í Hörpu lofsverðar

Lagnaverk tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu er til fyrirmyndar. Þetta staðfestir viðurkenning Lagnafélags Íslands sem forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti í vikunni. Meira
2. desember 2012 | Blaðaukar | 117 orð | 1 mynd

LS Retail áfram bakhjarl handboltans

Hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail verður áfram bakhjarl og stuðningsaðili íslenskra kvennalandsliða í handbolta. Fulltrúar fyrirtækisins og Handknattleikssambands Íslands undirrituðu samninga um þetta í vikunni. Meira
2. desember 2012 | Blaðaukar | 206 orð | 2 myndir

Selja fötin í Fríhöfninni

„Það er okkur mikilvægt að geta boðið Ígló barnafötin í Fríhöfninni. Meira
2. desember 2012 | Blaðaukar | 147 orð | 1 mynd

Straumsvík veitti samfélagsstyrki

Alls 2,7 millj. kr var á dögunum úthlutað úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi, sem á og rekur álverið í Straumsvík. Rösklega 10 millj. kr. hafa verið veittar úr sjóðnum á árinu, þá í samræmi við þau gildi sem fyrirtækið leggur áherslu á. Meira
2. desember 2012 | Blaðaukar | 155 orð | 1 mynd

Súrmaturinn er sem eðalvín

Hjá Sláturfélagi Suðurlands er búið að leggja í súr. Í vikunni komu kjötiðnaðarmenn félagsins á Hvolsvelli saman til að kanna gæði súrmatarins, en verkun hans hófst í ágúst sl. Þá var hann lagður í mysu samkvæmt kúnstarinnar reglum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.