Greinar mánudaginn 3. desember 2012

Fréttir

3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

120 ára afmæli Sauðárkrókskirkju fagnað

Björn Björnsson Sauðárkrókur Sauðárkrókssöfnuður minnist þess nú að 120 ár eru liðin frá því að Sauðárkrókskirkja var byggð, en hinn 18. desember 1892 var vígsluhátíð kirkjunnar haldin. Áður höfðu tvær sóknir, þ.e. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð

,,Aðför stjórnvalda“

Þing Sjómannasambandsins sem lauk sl. föstudag mótmælir harðlega í ályktun ,,aðför stjórnvalda að sjómönnum með afnámi sjómannaafsláttarins. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

AFL renni ekki inn í Arion banka

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 169 orð

Byggðatengi leigupottinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Með kvótaþingi er verið að skapa möguleika á að byggðatengja betur leigupott ríkisins. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Edda Borg með tónleika Norræna húsinu

Djasssöngkonan Edda Borg, ameríski píanóleikarinn Don Randi og nokkrir íslenskir hljóðfæraleikarar verða með tónleika í Norræna húsinu fimmtudaginn 6. desember og hefjast þeir klukkan... Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Einkaaðilar hafa ekki áhuga á leiguleið

Ráðherrar leggja til að nýi Landspítalinn verði opinber framkvæmd í stað leiguleiðar. Einkaaðilar treysta sér ekki í stærsta hlut verksins. Til þess þarf að breyta lögum og verður málið tekið fyrir á Alþingi um miðjan janúar. Meira
3. desember 2012 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Endalaus barátta um fóðrið

Íkorni stekkur að fóðurbretti fyrir fugla í garði fuglavinar í bænum Hudson í Wisconsin í Bandaríkjunum. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Erfitt að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni

Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir í samtali við mbl.is að það hafi verið á brattann að sækja að bjóða sig fram gegn formanni flokksins í flokki þar sem formannshollusta er mikil. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fá kakó í kofanum

Vegfarendur um miðborgina líta þessa dagana forvitnilegt hús sem reist hefur verið á Austurvelli. Um er að ræða hluta af af markaðsátakinu Inspired by Iceland sem þekkt er orðið. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá verður við Elliðavatn fram til jóla

Einbeitingin skein af unga fólkinu úr Barnakór Norðlingaholtsskóla, þar sem það söng við opnun jólamarkaðarins við Elliðavatn á laugardag. Mikið verður um að vera við vatnið allar helgar fram til jóla. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Fjöldi ferðamanna um áramót

Áramótin á Íslandi hafa löngum heillað erlenda ferðalanga og virðist engin breyting ætla að verða á í ár. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Forskot tekið á sæluna í nýjum Stúdentakjallara

Forskot var tekið á sæluna í nýjum Stúdentakjallara við Háskólatorg á fullveldisdaginn þegar háskólanemum bauðst að líta nýjan Kjallara augum í fyrsta sinn. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Fullbókuð áramót í skugga hækkana

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Íslensk áramót hafa jafnan heillað erlenda ferðamenn og samkvæmt samtölum við talsmenn nokkurra hótela á höfuðborgarsvæðinu virðist engin breyting ætla að verða á því í ár. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Glæða lífi grjót úr Esjuhlíðum

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Í jólaþorpinu í Hafnarfirði má þessa dagana finna litríkan bás Esjusteina á Kjalarnesi. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Ingveldur Ýr með tónleika í Hafnarborg

Ingveldur Ýr Jónsdóttir messósópran flytur jólalög og aríur á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Í ljósum prýddum faðmi Óslóartrésins á Austurvelli

Það er von að börnin kætist þegar ljósin kvikna á Óslóartrénu á Austurvelli enda ótvíræður fyrirboði jólanna. Fjöldi fólks var viðstaddur þegar ljósin á trénu voru tendruð í gær. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð

Konan útskrifuð af spítala

Íslensk kona sem féll í Peblingevatn á Nørrebro í Kaupmannahöfn aðfaranótt laugardags hefur verið útskrifuð af Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn, að því er fram kom á vef Ekstra Bladet í gær. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Kvótaþing auki jafnræði í greininni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það sem ég hef séð af þessu frumvarpi felur í sér að komið verði á kvótaþingi. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Kyndir undir verðbólgu

„Það er orðin stefnubreyting með fjárlagafrumvarpinu. Nú á að auka útgjöld með nýjum sköttum á atvinnulífið. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Lýsa yfir stuðningi við Guðbjart í formannsslag

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingar, lýsti því yfir á laugardaginn var að hún ætlaði ekki í formannsframboð hjá flokknum og að hún styddi Guðbjart Hannesson til að leiða flokkinn. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Maður sem rændi söluturn við Grundarstíg enn ófundinn

Mannsins sem framdi vopnað rán í söluturni við Grundarstíg á tólfta tímanum á föstudagskvöldið er enn leitað. „Hann kom inn með látum, hótaði að skjóta og hleypti af. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 465 orð | 3 myndir

Næg jarðvarmaverkefni

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Ómar

Aðventa Kveikt var á ljósunum á jólatrénu á Austurvelli í gær og sumir fengu sér kakó á Café Paris í... Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ómar og Óskar á ferðinni um landið

Tónleikaferð bræðranna Ómars og Óskars Guðjónssona hefst í Landnámssetrinu í Borgarnesi í kvöld, en þeir verða síðan í Stykkishólmi á morgun, Siglufirði á miðvikudag, Akureyri á fimmtudag, Neskaupstað á föstudag og Höfn í Hornafirði á laugardag. Meira
3. desember 2012 | Erlendar fréttir | 710 orð | 2 myndir

Óttast aukin áhrif íslamskra klerka

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Óvíst hvenær umræðu um fjárlög lýkur

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Lúðvík Geirsson, varaformaður fjárlaganefndar og þingmaður Samfylkingarinnar, segir ómöguleg að segja til um hvenær umræðu um fjárlögin ljúki. „Það er alveg nýtt í sögunni að menn taki fjárlög í gíslingu. Meira
3. desember 2012 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Palestínumenn fagna Abbas sem þjóðhetju

Mahmud Abbas, forseta palestínsku heimastjórnarinnar á Vesturbakkanum, var fagnað sem hetju í gær þegar hann kom þangað frá New York eftir að allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun um að Palestína fengi stöðu „áheyrnarríkis án... Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Samkomulag um nánara samstarf

Innanríkisráðherrar Færeyja, Grænlands og Íslands hafa handsalað samkomulag um nánara samstarf með formlegri þátttöku fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ráðherrarnir segja þessi þrjú vestnorrænu ríki eiga margt sameiginlegt, m.a. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Spítalinn opinber framkvæmd

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Tvennt kemur til að ráðherrar leggja til að bygging nýja Landspítalans verði opinber framkvæmd í stað leiguleiðar líkt og stefnt var að. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Stærsta verkefni Reykjavík Geothermal er í Eþíópíu

Stærsta einstaka verkefni íslenska orkufyrirtækisins Reykjavík Geothermal er í Eþíópíu þar sem verið er að þróa 300 megavatta jarðavarmavirkjun í samstarfi við heimamenn. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð

Töluverðar skemmdir á leikskóla eftir að eldur kom upp í gær

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um hálftvöleytið í gærdag vegna elds sem kom upp innandyra í leikskólanum Vinagerði í Langagerði í Reykjavík. Meira
3. desember 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð

Uggandi um áhrifin á sjóðina ef Arion banki tekur yfir AFL

Margir norðanmenn hafa áhyggjur af því hvaða áhrif það hefði á sparisjóðakerfið í heild ef AFL, sameinaður sparisjóður Skagafjarðar og Siglufjarðar, rynni inn í Arion banka, líkt og forystumenn bankans hafa stefnt að. Meira

Ritstjórnargreinar

3. desember 2012 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Háttvirtir stjórnarþingmenn

Lúðvík Geirsson tryggði með framkomu sinni í þingsal sl. föstudagskvöld að stuttur og vondur þingferillinn verður minnisstæður. Meira
3. desember 2012 | Leiðarar | 769 orð

Óþægilegar staðreyndir eru ekki til

Það er þægilegast að afneita óþægilegum staðreyndum Meira

Menning

3. desember 2012 | Fólk í fréttum | 54 orð | 4 myndir

Félag tónskálda og textahöfunda bauð upp á tónleika í Hörpu í fyrradag, á degi íslenskrar tónlistar

Fjölmenni var á boðstónleikum Félags tónskálda og textahöfunda, FTT, í Hörpu á laugardag. Fram komu Ásgeir Trausti, Agent Fresco, Hafdís Huld, Lára Rúnars, Svavar Knútur, Magni, Thin Jimi og Benóný Ægisson. Meira
3. desember 2012 | Kvikmyndir | 97 orð | 1 mynd

Kvenkyns leikstjórar aldrei fleiri

Kvikmyndaleikstjórn er mikið karlafag en þau ánægjulegu tíðindi hafa nú borist frá skipuleggjendum Sundance kvikmyndahátíðarinnar að konur verði jafnmargar körlum í aðalkeppni hátíðarinnar, þ.e. um bestu kvikmyndina, á næsta ári. Hátíðin hefst 17. Meira
3. desember 2012 | Kvikmyndir | 331 orð | 2 myndir

Lítil saga af skrítinni auglýsingu

Leikstjóri: Colin Trevorrow. Aðalleikarar: Aubrey Plaza, Mark Duplass, Jake M. Johnson, Jenica Bergere og Karan Soni. Bandaríkin, 2012. 86 mín. Meira
3. desember 2012 | Fjölmiðlar | 120 orð | 1 mynd

Maður og úlfaldi

Það liggur greinilega einstaklega vel á starfsmönnum RÚV þessa dagana. Þeir virðast komnir í hátíðarskap. Þetta á allavega við þá sem stjórna innkaupum á bíómyndum. Meira
3. desember 2012 | Fólk í fréttum | 1119 orð | 2 myndir

Trúi á bjartsýnina og ein staklinginn

Síðan eignaðist ég fimm lífverði úr sjötta bekk, fimm stelpur sem heimtuðu að ég skrifaði bók um þær. Slíkar óskir fæ ég yfirleitt í hverjum einasta skóla sem ég fer í. Það er dásamlegt að hitta þessa lesendur og mjög nærandi. Krakkarnir eru svo heiðarlegir og einlægir. Meira
3. desember 2012 | Fólk í fréttum | 266 orð | 1 mynd

Tveir fá eina milljón krónur hvor í verðlaun

Bækurnar Undantekningin eftir Auði Övu Ólafsdóttur, Illska eftir Eirík Örn Norðdahl, Suðurglugginn eftir Gyrði Elíasson, Milla eftir Kristínu Ómarsdóttur og Endimörk heimsins eftir Sigurjón Magnússon voru tilnefndar í flokki fagurbókmennta til íslensku... Meira

Umræðan

3. desember 2012 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Opið bréf til forsætisráðherra

Eftir Þóri N. Kjartansson: "Kæra Jóhanna, það væri verðugt verkefni að þú leiðréttir þetta brýna hagsmunamál hinna almennu lífeyrisþega á þínum síðasta þingvetri." Meira
3. desember 2012 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Óður til hefðbundinna ljóða

Heimasætan“ er yfirskrift limru Hermanns Jóhannessonar sem ort er í tilefni af umræðum um stjórnarskrána: Ég er tvílráð og tjái mig ei. Það taka víst ýmsir sem nei. Og einhverjir sjá líka í þessu já. Það er sárt fyrir siðprúða mey. Meira
3. desember 2012 | Aðsent efni | 833 orð | 2 myndir

Skipaverndun, fagverndun, þekkingarsetur

Eftir Þorstein Pétursson: "Vert væri að vernda dráttarbrautina á Akureyri. Slippurinn á Akureyri ákjósanlegur kostur fyrir þekkingarsetur verðandi tréskipasmíði." Meira
3. desember 2012 | Velvakandi | 90 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

ATMO-hönnunarhús Ég fór um daginn í ATMO-húsið á Laugavegi þar sem um 60 hönnuðir og hönnunarfyrirtæki hafa komið sér fyrir. Mér finnst frábært að geta á einum stað skoðað eða keypt það nýjasta í íslenskri hönnun. Meira

Minningargreinar

3. desember 2012 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Herdís Jónsdóttir

Herdís Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1944. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 23. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Jón R. Þórðarson, f. 21. febrúar 1919 á Eskifirði, d. 15. júní 1985, og Kathinka Klausen, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2012 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

Jörgen F. Berndsen

Jörgen F. Berndsen fæddist á Stóra-Bergi á Skagaströnd 4. desember 1922. Hann lést 25. nóvember 2012. Foreldrar hans voru Fritz Hendrik Berndsen og Regine Henriette Hansen. Jörgen var sjötti í röð sjö systkina. Hin eru Anna Ragnheiður, f. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2012 | Minningargreinar | 1718 orð | 1 mynd

Margrét Kristinsdóttir

Margrét Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 26. mars 1930. Hún lést 24. nóvember 2012. Hún var dóttir hjónanna Kristins Magnússonar, stýrimanns og verkstjóra, f. 2.11. 1895, d. 15.8. 1956, og Ágústu Kristófersdóttur húsmóður og verkakonu, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2012 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

María Dalberg

María Geirsdóttir Dalberg fæddist í Hafnarfirði 16. mars 1921. Hún lést í Reykjavík 25. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru Geir Gestsson, trésmíðameistari frá Syðri-Rauðamel í Hnappadalssýslu, f. 28.4. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2012 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

María Ragnarsdóttir

María Ragnarsdótir fæddist á Fífustöðum í Arnarfirði 26. ágúst 1914. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. nóvember 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnar M. Einarsson frá Hringsdal í Arnarfirði, f. 11. nóvember 1887, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
3. desember 2012 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

Þorsteinn Einarsson

Þorsteinn Einarsson fæddist í Hafnarfirði 17. október 1940. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 25. nóvember 2012. Foreldrar hans voru hjónin Einar Eyjólfur Sigmundsson, f. 8. maí 1901, d. 7. nóvember 1980, og Elín Ólafsdóttir, f. 26. október 1909, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Delta með augastað á Virgin

Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines, sem m.a. hefur haldið uppi áætlunarflugi til Íslands, hefur gert tilboð í 49% hlut Singapore Airlines í flugfélaginu Virgin Atlantic. Meira
3. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Er Facebook á leið í Nasdaq 100 vísitöluna?

Samfélagsvefurinn Facebook átti góðan sprett á mörkuðum í nóvember og hækkuðu hlutir í fyrirtækinu um 30%. Er þetta besti mánaðarlegi árangur Facebook síðan fyrrtækið fór á markað í maí. Meira
3. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Óróleiki í Singapúr

Hagkerfi og atvinnulíf Singapúr þykir á marga vegu óvenjulegt og umdeilt en smáríkinu hefur þó tekist að ná mjög miklum árangri efnahagslega. Hinn 26. Meira
3. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Vöxtur í kínverskri framleiðslu

Þeir sem hafa verið að bíða eftir góðum fréttum af þróun efnahagsmála á heimsvísu hafa nú verið bænheyrðir af markaðsguðum Kína. Að sögn Wall Street Journal óx framleiðslugeirinn í Kína í nóvember. Meira

Daglegt líf

3. desember 2012 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Fjársjóðskista jólaföndrara

Vefsíðan tipjunkie.com er fjársjóðskista fyrir þá sem hafa gaman af því að föndra. Nú er í nánd einn mesti föndurtími ársins og því sniðugt að sækja sér sniðugar og ferskar hugmyndir. Á síðunni má t.d. finna hugmyndir að heimatilbúnum aðventudagatölum. Meira
3. desember 2012 | Daglegt líf | 597 orð | 3 myndir

Jólapakkar skreyttir með jólatrjám

Fátt er jólalegra en fallega skreytt jólatré. Umbúðahönnuðurinn María Manda Ívarsdóttir eða Mandý hannar jólakort og merkimiða í formi jólatrjáa. Sjálf er Mandý mikið jólabarn og byrjar að skreyta strax í byrjun desember. Meira
3. desember 2012 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

Jólatrén úr Plútóbrekku

Seltjarnarnesbær verður jólalegri með degi hverjum og láta starfsmenn bæjarins sitt ekki eftir liggja þegar kemur að því að færa birtu og yl í líf bæjarbúa. Meira
3. desember 2012 | Daglegt líf | 363 orð | 2 myndir

Kósíheit á aðventunni í fyrirrúmi

Aðventan, yndislegasti tími ársins, tími tilhlökkunar, eftirvæntingar, samverustunda og notalegheita með fjölskyldu og vinum. Allt fær á sig hátíðlegan blæ, jólaljósin tindra og lýsa upp skammdegið. Meira
3. desember 2012 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

...sjáið sýningu í Listagjá

Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson á fjörutíu ára leikafmæli um þessar mundir og er af því tilefni með yfirlitssýningu í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi í desember. Þá mun Sigurður Jónsson sýna og selja steinkarlana sína í útlánasalnum í desember. Meira

Fastir þættir

3. desember 2012 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ellefu-reglan aftur. S-AV Norður &spade;65 &heart;Á8 ⋄K10743 &klubs;DG102 Vestur Austur &spade;K842 &spade;G10973 &heart;KD973 &heart;G4 ⋄62 ⋄Á85 &klubs;75 &klubs;963 Suður &spade;ÁD &heart;10652 ⋄DG9 &klubs;ÁK84 Suður spilar 3G. Meira
3. desember 2012 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Brynja Gunnarsdóttir

30 ára Brynja fluttist 9 ára gömul á Neskaupstað og er sjúkraliði þar. Maki : Óli Valur Jónsson, f. 1979, sjómaður. Börn : Íris Ósk, f. 2002, Valþór Snær, f. 2005 og Berglín Embla, f. 2009. Foreldrar: Gunnar Bogason, f. Meira
3. desember 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Eyrún Axelsdóttir

50 ára Eyrún, myndlistarkona frá Bessastöðum í Fljótsdal, fluttist tvítug á Höfn í Hornafirði og hefur búið þar síðan. Maki: Sigurjón Steindórsson, f. 1958, vélstjóri. Börn: Margrét Kristinsdóttir, f. 1981, og Steindór Sigurjónsson, f. 1986. Meira
3. desember 2012 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Jarðfræðingur með mörg járn í eldi

Þetta verður ósköp venjulegur mánudagur og ekkert sérstakt á dagskrá. Raunar hef ég aldrei gert mikið úr þessum degi, svo sem að halda mjög fjölmenn boð eins og sumir gera á heila tugnum. Meira
3. desember 2012 | Í dag | 275 orð | 1 mynd

Johanne C. Finnbogason

Johanne Christene Finnbogason (Hanna Davíðsson), listakona, fæddist 3. desember árið 1888 í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Louise Ziemsen og Guðbrands Finnbogasonar, konsúls og faktors við Fischerverslun í Reykjavík. Meira
3. desember 2012 | Í dag | 42 orð

Málið

Að vanhaga um e-ð er að vanta e-ð . Nokkuð er um að þágufall slæðist þá með og „fólki“ vanhagi um hitt og þetta. En betra þykir að fólk, mig, þig, hana, karlinn, konuna eða börnin vanhagi um það sem þau... Meira
3. desember 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Vogar Héðinn Valur fæddist 23. júlí kl. 22.07. Hann vó 3.395 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Svana Ósk Jónsdóttir og Davíð Harðarson... Meira
3. desember 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kópavogur Snædís Birta f æddist 19. febrúar kl. 17.17. Hún vó 2.965 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Linda Björk Ólafsdóttir og Vigfús Pétursson... Meira
3. desember 2012 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju...

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. (1Pt. 5, 7. Meira
3. desember 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Róbert Grímur Grímsson

40 ára Róbert fæddist í Reykjavík og er málari. Áhugamál eru stangveiði og skotveiði. Maki : Ásta Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 1977, hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum. Börn : Grímur Þór, f. 2000 og Grettir Þór, f. 2005 Foreldrar : Grímur Grímsson, f. Meira
3. desember 2012 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 b5 7. a3 Bb7 8. 0-0 Rf6 9. Bf3 d6 10. He1 Rbd7 11. Bg5 Be7 12. Bh4 0-0 13. Bg3 Re5 14. Bxe5 dxe5 15. Rb3 Hfd8 16. De2 Re8 17. Hed1 Rd6 18. Rd2 Bg5 19. Hab1 a5 20. Rf1 Ba6 21. De1 b4 22. Meira
3. desember 2012 | Árnað heilla | 141 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Margrét H. Meira
3. desember 2012 | Árnað heilla | 579 orð | 4 myndir

Vinsælt að láta gera upp gömul húsgögn

Elínborg Salóme er fædd og uppalin í Stóradal í Austur-Húnavatnssýslu. Hún flutti haustið 1981 til Reykjavíkur, lærði bólstrun hjá Magnúsi Sigurjónssyni í Nýju bólsturgerðinni í Garðshorni og vann þar í um það bil tíu ár. Meira
3. desember 2012 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Víkverji er fylgjandi mannréttindum. Og ferðamönnum. Og mannréttindum ferðamanna. Það gladdi því hjarta Víkverja að sjá að Ísland hefur sótt um að fá að halda „World Outgames“ (sem mætti þýða sem Út-úr-skápnum heimsleika ) árið 2017. Meira
3. desember 2012 | Í dag | 337 orð

Þetta átti nú við Snæfellinga

Það fer ekki hjá því að vel kveðnar og viðeigandi vísur lífga upp á frásögn sögumannsins og gæða hana lífi. Meira
3. desember 2012 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. desember 1739 Steinn Jónsson biskup á Hólum lést, 79 ára. Hann gegndi embættinu í 28 ár og lét prenta biblíu sem við hann er kennd. 3. Meira

Íþróttir

3. desember 2012 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

15 tíma rútuferð hjá Þóri

Selfyssingarnir Guðmundur Árni Ólafsson og Þórir Ólafsson mættust í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær þegar danska liðið Bjerringbro/Silkeborg tók á móti pólska liðinu Kielce. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Akureyringar sterkari

Akureyri var fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum í Símabikar karla í handknattleik en Akureyringar sóttu Aftureldingu heim á laugardaginn og fóru með sigur af hólmi, 25:20. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Ásgeir með vallarmet en liðið tapaði

Ásgeir Sigurgeirsson skotíþróttamaður vann báðar sínar viðureignir fyrir lið SV Gros und Kleinkaliber Hannover í Þýskalandi um helgina í keppni með loftskammbyssu en liðið mátti sætta sig við 3:2 tap í báðum leikjum. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 627 orð | 2 myndir

„Við erum ennþá að slípast til“

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég bjóst nú ekkert við að við gætum farið taplausar inn í jólafríið, og mér finnst líka ekkert hafa gengið svakalega vel hjá okkur. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Beckham kvaddi LA Galaxy með titli

Enski knattspyrnumaðurinn David Beckham kvaddi Los Angeles Galaxy í fyrrinótt með því að taka þátt í öðrum meistaratitli liðsins í röð í bandarísku MLS-deildinni. LA Galaxy vann Houston Dynamo, 3:1, í úrslitaleik liðanna í Carson í Kaliforníu. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla Símabikarinn, 16-liða úrslit: Afturelding &ndash...

Bikarkeppni karla Símabikarinn, 16-liða úrslit: Afturelding – Akureyri 20:25 Völsungur – Stjarnan 19:38 Þróttur – Fjölnir 22:18 HK – FH 22:24 Fylkir 2 – ÍR 24:35 1. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 951 orð | 1 mynd

England A-DEILD: West Ham – Chelsea 3:1 Carlton Cole 63., Mohamed...

England A-DEILD: West Ham – Chelsea 3:1 Carlton Cole 63., Mohamed Diame 86., Modibo Maiga 90. – Juan Mata 13. Arsenal – Swansea 0:2 Michu 88., 90. Fulham – Tottenham 0:3 Sandro 56., Jermain Defoe 72., 77. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 554 orð | 4 myndir

Fáliðaðir HK-ingar úr leik

Í Digranesi Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Við komumst nokkrum sinnum í þannig stöðu í leiknum að við gátum þrýst HK lengra frá okkur en við vorum ekki nægilega einbeittir og fórum illa með þær. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 336 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Cristiano Ronaldo var allt í öllu í liði Real Madrid sem hafði betur í borgarslagnum á móti Atletico Madrid á laugardagskvöldið. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alfreð Finnbogason skoraði sitt 11. mark fyrir Heerenveen á leiktíðinni þegar liðið tapaði fyrir Willem, 3:1, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Alfreð skoraði markið af stuttu færi eftir hornspyrnu á 70. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur SR Fálka

SR Fálkar og Jötnar mættust á Íslandsmóti karla í íshokkíi um helgina. Leiknum lauk með sigri SR Fálka, 6:3. Með sigrinum tryggðu SR Fálkar sér fyrsta sigurinn á tímabilinu. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Gotze hélt veikum draumi á lífi

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Leikir Dortmund og FC Bayern í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu eru orðnir einir af mest spennandi leikjum Evrópu eftir að Dortmund fór á flug undir stjórn Jürgens Klopps og vann Þýskalandsmeistaratitilinn tvö ár í röð. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Guðmundur líklegastur

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Símabikarinn: Selfoss: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Símabikarinn: Selfoss: Selfoss – Valur 19.30 Hertzhöllin: Grótta – Haukar 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Poweradebikarinn: Toyotahöllin: Keflavík b – Njarðvík 18. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 152 orð

Helmingur paranna kvenfólk

Ívar Benediktsson í Vrsac iben@mbl.is Alls dæma tólf dómarapör leikina á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Serbíu. Helmingur paranna er kvenfólk og hefur hlutfall kvendómara á EM aldrei verið hærra. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

HK-ingar komust í toppsætið í blakinu

HK-ingar komust í toppsætið í Mikasa-deild karla í blaki eftir 3:0 sigur á Aftureldingu en liðin áttust við í Digranesi. Fyrsta hrinan var jöfn framan af og var staðan jöfn þar til í 10:10. Þá settu HK-menn í annan gír og unnu hrinuna 25:14. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Íslenska liðið er á sérhóteli í Vrsac

Ívar Benediktsson í Vrsac iben@mbl.is Á stórmótum í handknattleik gista liðin sem saman eru í riðli yfirleitt á sama hóteli. Í bænum Vrsac í Serbíu, þar sem íslenska landsliðið spilar, eru fá hótel og auk þess ekkert sérlega góð né stór. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 60 orð

Jakob með 21 stig í sigurleik

Jakob Örn Sigurðarson skoraði 21 stig fyrir Sundsvall og Hlynur Bæringsson 8 þegar liðið hafði betur í Íslendingaslagnum gegn Norrköping, 86:81, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gær. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Jicha með 13 mörk í sigri Kiel gegn Atlético

Evrópu- og Þýskalandsmeistarar Kiel gulltryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gær þegar liðið bar sigurorð af spænska stórliðinu Atlético Madrid, 31:27. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Messi einu marki frá meti Müllers

Það er ekki spurning um hvort heldur hvenær argentínski snillingurinn Lionel Messi slær 40 ára gamalt markamet Þjóðverjans Gerds Müllers. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Mist semur við lið Avaldsnes

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Mist Edvardsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu úr Val, hefur náð samkomulagi við norska liðið Avaldsnes um að leika með því. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Nýliðamet hjá Luck

Leikstjórnandinn ungi, Andrew Luck, sýndi í gærkvöldi enn og aftur af hverju hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu í NFL-deildinni af Indianapolis Colts. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Nýr maður er í brúnni hjá rússneska liðinu

EM í SERbíu Ívar Benediktsson í Vrsac iben@mbl.is Rússneska landsliðið í handknattleik kvenna er eitt það sigursælasta í sögu heimsmeistarakeppninnar. Það hefur sjaldan náð að sýna styrk sinn þegar kemur að Evrópumótunum. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Ragnar setti eitt fyrir FC Köbenhavn

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skoraði sitt annað mark fyrir FC Köbenhavn á leiktíðinni þegar hann skoraði síðara mark liðsins í 2:0 sigri gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 577 orð | 2 myndir

Sjálfstraustið skilaði bikarmeisturunum áfram

körfubolti Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Bikarmeistarar síðasta tímabils tryggðu sér áframhaldandi þátttöku þegar Keflvíkingar komu í Vesturbæinn og lögðu KR í illa leiknum baráttuleik, 71:77. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Skallarnir og Stólarnir úr leik

Auk stórleiksins í Vesturbænum sem fjallað er um hér að ofan voru tveir úrvalsdeildarslagir í Poweradebikar karla í körfuknattleik í gær. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

Snæfell – Keflavík 70:74 Stykkishólmur, Dominos-deild kvenna...

Snæfell – Keflavík 70:74 Stykkishólmur, Dominos-deild kvenna. Gangur leiksins : 4:4, 8:4, 15:10, 21:12 , 23:20, 30:25, 30:31, 37:36 , 39:38, 42:41, 44:48, 47:57 , 53:59, 60:65, 63:70, 70:74 . Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 615 orð | 1 mynd

Stund sannleikans

EM í Serbíu Ívar Benediktsson í Vrsac iben@mbl. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 578 orð | 2 myndir

Tíu mörk á tombólu

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Það er fátt erfiðara í fótbolta en að skora mörk. Þess vegna eru framherjar almennt mjög dýrar vörur. Meira
3. desember 2012 | Íþróttir | 559 orð | 2 myndir

Vonin ein lifir í vonleysinu

EM Í SERBÍU Ívar Benediktsson í Vrasac iben@mbl.is Ekki bauð mér í grun þegar ég yfirgaf Serbíu í lok janúar á þessu ári að ég ætti eftir að koma til landsins á nýjan leik áður en árið væri úti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.