Greinar miðvikudaginn 5. desember 2012

Fréttir

5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Anna Torfadóttir, fv. borgarbókavörður

Anna Kristjana Torfadóttir, fyrrverandi borgarbókavörður, lést 30. nóvember síðastliðinn á sextugasta og fjórða aldursári. Anna fæddist í Reykjavík 25. janúar 1949, dóttir Torfa Ásgeirssonar hagfræðings og Veru Pálsdóttur húsfreyju sem lifir dóttur... Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Álagið á LSH allt of mikið

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Hjúkkur eru búnar að vera kúgaðar í mörg ár og það á ekki að vera náttúrulögmál að við séum láglaunastétt,“ segir hjúkrunarfræðingur sem sagði starfi sínu á Landspítalanum lausu um síðustu mánaðamót. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Fjörugir félagar Þessir kátu hundar brugðu á leik á Geirsnefi í Reykjavík á dögunum þegar þeim var leyft að spretta þar úr spori sér til heilsubótar, hugsvölunar og... Meira
5. desember 2012 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Átök í kjölfar ákvörðunar um að fjarlægja fánann

Fimmtán lögreglumenn, tveir öryggisverðir og blaðaljósmyndari særðust í átökum sem brutust út aðfaranótt þriðjudags, eftir að borgarráðsfulltrúar í Belfast samþykktu að hætta að flagga breska fánanum árið um kring. Meira
5. desember 2012 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

„Algjörlega óviðunandi“

Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði í gær að efnavopnabirgðir Sýrlandsstjórnar væru mikið áhyggjuefni og ein af ástæðum þess að mikilvægt væri að tryggja varnir nágrannaríkisins Tyrklands. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

„Reykjanes“ rýkur út

Fyrstu flíkurnar í nýrri vörulínu Icewear komu í búðir fyrir helgi. „Markaðurinn hefur beðið spenntur, þetta staldrar ekki lengi við,“ segir Ragnar Davíð Baldvinsson, sölu- og markaðsstjóri Icewear. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

„Yndislega eyjan mín“

Í tilefni af því að 40 ár eru liðin frá Vestmannaeyjagosinu verða tónleikar í Eldborgarsal Hörpu 26. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Borgarstjóri sem jólasveinn

Jón Gnarr borgarstjóri brá sér í jólasveinabúning í vikunni til styrktar verkefninu Geðveik Jól. Jólasveinninn nefnist GEÐgóður og hefur verið ráðinn kosningastjóri jólalagasamkeppni Geðhjálpar, að því er segir í frétt á vef Reykjavíkurborgar í gær. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Eftirlaunasjóður tapar 1,5 milljörðum á falli Byrs

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Uppreiknuð krafa Eftirlaunasjóðs Hafnarfjarðar á Byr er um einn og hálfur milljarður króna. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Engin 13. hæð við Höfðatorg

„Einhver gæti sagt að við værum hjátrúarfullir, eins og margir sjómenn eru, en ég vil frekar segja að við berum virðingu fyrir ákveðnum hefðum,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, en útgerðarfyrirtækið hefur komið sér fyrir... Meira
5. desember 2012 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fara fram á jafnvirði 2.118 króna fyrir dagsverkið

Landbúnaðarverkafólk í De Doorns-héraði í Suður-Afríku hóf aftur verkfall í gær eftir tveggja vikna viðræðuhlé en verkafólkið hefur farið fram á að daglaun þess hækki úr 70 röndum, jafnvirði 997 íslenskra króna, í 150 rönd, eða 2.118 íslenskar krónur. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Framboð í 2.-4 sæti

Ingvi Rafn Ingvason, tónlistarmaður, Akureyri, býður sig fram í 2.-4. sæti á lista Sjálfstæðisflokks í Norðausturkjördæmi. Í tilkynningu frá Ingva segir, að baráttumál séu m.a: „að fólk hafi vinnu. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Framboð í 2. sæti

Valgerður Gunnarsdóttir, skólameistari Framhaldsskólans á Laugum, gefur kost á sér í 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Gallery Restaurant tilnefnt til verðlauna

Veitingahúsið Gallery Restaurant á Hótel Holti hefur verið tilnefnt til norrænu veitingahúsaverðlaunanna „The Nordic Prize“ en eitt veitingahús frá hverju Norðurlandanna er tilnefnt í keppnina á ári hverju. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 82 orð

Greint frá kulnun hjúkrunarfræðinga

Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði, RSH, efnir til málþings í dag, miðvikudag, í hringsal Landspítalans við Hringbraut frá kl. 12 til 14.30. Þar verður rætt um ýmis fræðasvið hjúkrunarfræðideildar og kynntar ýmsar rannsóknar. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hafnarfjörður tapar 1,5 milljörðum á Byr

Hafnarfjarðarbær þarf líklega að bera kostnaðinn af glataðri kröfu Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðar í Byr sparisjóð að fjárhæð um 1,5 milljörðum króna. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð

Haldið upp á 40 ára afmæli Grímsbæjar

Verslunarmiðstöðin Grímsbær við Bústaðaveg í Reykjavík á 40 ára afmæli á þessu ári. Grímsbær var byggður af Steingrími Bjarnasyni fisksala og vígður þann 21. júlí 1972. Í tilefni af afmælinu verður boðið til fagnaðar á morgun, fimmtudaginn 6. desember. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Huang segir íslenska ráðherra hafa hvatt sig áfram

Fulltrúi kínverska fjárfestisins Huang Nubos á Íslandi, Halldór Jóhannsson, segir hann ekki hafa hætt við áætlanir sínar um uppbyggingu á Grímsstöðum á Fjöllum. Í viðtali við Bloomberg-fréttastofuna segist Huang ekki ætla að gefast upp. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hvetja lesendur til að fylgjast með Sirru

Í forsíðugrein nýjasta tölublaðs bandaríska myndlistartímaritsins Modern Painters er lesendum bent á 24 myndlistarmenn sem vert er að hafa auga með á næstunni. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Iceland færði Lífsspori eina milljón

Forráðamenn matvöruverslunarinnar Iceland hafa fært Lífsspori eina milljón króna til styrktar Kvennadeild Landspítalans, í tilefni af opnun nýrrar verslunar á Fiskislóð í Reykjavík. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 1142 orð | 2 myndir

Íslendingar einna jákvæðastir á heilsufar sitt

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Íslendingar telja sig flestir við góða eða mjög góða heilsu; á því eru 82% þjóðarinnar samkvæmt skýrslu um stöðu heilbrigðismála í 35 löndum í Evrópu sem út kom í haust. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð

Íslendingar eru við hestaheilsu

Íslendingar telja sig flestir vera við góða eða mjög góða heilsu; á þeirri skoðun eru 82% þjóðarinnar samkvæmt skýrslu um stöðu heilbrigðismála í 35 löndum í Evrópu sem er nýkomin út. Hlutfallið er einungis hærra í Írlandi, eða 83%. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 678 orð | 3 myndir

Íslensk loðskinn í Lundúnum

sviðsljós Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is „Við eigum sameiginlegan vin, verslunin og ég,“ útskýrir Eggert Jóhannsson feldskeri, spurður um aðdraganda landvinninga hans í einu helgasta véi herrafatnaðar. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Jólasöfnun Hjálparstarfsins hafin

Jólasöfnun Hjálparstarf kirkjunnar er hafin. 800 milljónir manna hafa ekki aðgang að hreinu vatni. 1,5 milljónir barna deyja á ári af vatnsskorti og sjúkdómum þeim tengdum. Jólasöfnunin verður helguð því að tryggja fleirum aðgang að hreinu vatni. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Jónsson & More tríó leikur í Múlanum

Jónsson & More tríó leikur í Múlanum í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Tríóið er skipað saxófónleikaranum Ólafi Jónssyni, bassaleikaranum Þorgrími Jónssyni og trommuleikaranum Scott McLemore. Meira
5. desember 2012 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Kreppan harðnar og þrengir að spænskri millistétt

Burgos, Spáni. AFP. | Hópur manns þrengir sér inn um dyr athvarfs kaþólsku góðgerðarsamtakanna Caritas í Burgos á Spáni. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 534 orð | 3 myndir

Kröfur til atvinnubílstjóra samræmdar

baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Starfshópur innanríkisráðherra um endurmenntun atvinnubílstjóra mun ljúka störfum innan skamms, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 820 orð | 5 myndir

Kveður rjúpuna með trega

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Á skotveiðitíma í ár var blessuð Hallbjarnarstaðarjúpan vegin af skotveiðimanni í landi Sandfellshaga í Öxarfirði. Þá hefur hún verið orðin að minnsta kosti fimm ára gömul sem er mjög hár aldur hjá rjúpu. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Leita verkefna á Grænlandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar hefur nýhafið 24 mánaða markaðsátak til að kynna Eyjafjörð sem ákjósanlegt svæði fyrir þjónustu við náma- og olíuiðnað á Austur-Grænlandi. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir

Líkur á hryðjuverki innan tíu ára

sviðsljós Egill Ólafsson egol@mbl.is „Það eru meiri líkur en minni á því að það verði framið svona voðaverk af einhverju tagi hér á landi á næstu 5-10 árum,“ sagði Jón F. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 172 orð

Margar krónur eftir í Eyjum

Dagseyðsla þjóðhátíðargesta í Vestmannaeyjum í sumar var að meðaltali 22.700 krónur og um 60.000 kr alls. Samkvæmt þessu má áætla að tíu þúsund þjóðhátíðargestir hafi alls eytt um 600 milljónum króna í Eyjum. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 799 orð | 2 myndir

Mál sem þótti nokkuð skýrt

Baksvið Andri Karl andri@mbl. Meira
5. desember 2012 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Merkel segir stjórn sína þá bestu frá sameiningu 1990

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hét því í gær að stýra landinu gegnum ólgusjó evrukrísunnar og sagði sitjandi ríkisstjórn þá bestu síðan Þýskaland var sameinað árið 1990. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Mesta úrkoma á Grímsstöðum frá upphafi mælinga

Mjög úrkomusamt var um landið norðan- og austanvert í nýliðnum nóvembermánuði. Þannig hefur ekki mælst nærri því jafnmikil úrkoma í nóvember og nú á Grímsstöðum á Fjöllum. Þar hefur úrkoma verið mæld samfellt frá árinu 1935. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Náðu sér ekki á strik gegn Svartfellingum

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik náði sér engan veginn á strik í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Vrsac í Serbíu í gær. Meira
5. desember 2012 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Nota eftirlitsflugvél í baráttunni gegn veiðiþjófum

Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa lýst yfir stríði á hendur veiðiþjófum og hyggjast beita eftirlitsflugvélum í baráttunni gegn veiðiþjófnaði. Þjóðgarðar landsins hafa fengið að gjöf herflugvél sem búin er afar háþróuðum eftirlitsbúnaði, m.a. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 1291 orð | 4 myndir

Óviðunandi starfsaðstæður

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Um síðustu mánaðamót sögðu 254 hjúkrunarfræðingar í 193 stöðugildum upp störfum hjá Landspítalanum. Uppsagnirnar munu að óbreyttu taka gildi 1. mars á næsta ári. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Óvissa um rekstur skíðasvæða

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 22 orð

Prófkjör árið 2012

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi alþingiskosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir

Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir, lést á heimili sínu 2. desember sl., 97 ára að aldri. Ragnheiður var fædd 20. ágúst 1915. Meira
5. desember 2012 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ráði sig ekki til vinnu í Malasíu

Indónesískar vinnukonur ættu að forðast það að ráða sig til starfa í Malasíu, segir sendiráð Indónesíu í Kuala Lumpur. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð

Rætt um breytingar á stjórnarskránni

Næsti fundur í fundaröð um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá Íslands fer fram í dag, miðvikudag, kl. 12-14 í hátíðarsal Háskóla Íslands. Meira
5. desember 2012 | Erlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Sakfellt í óvenjulegu morðmáli í Færeyjum

Kviðdómur í Færeyjum komst seint á mánudagskvöld að þeirri niðurstöðu, að Milan Kolovrat, 33 ára gamall Króati, væri sekur um að hafa myrt Dánjal Petur Hansen, 42 ára Færeying, í byrjun nóvember á síðasta ári. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Sáum tækifærið og sköpum vinnu

„Við erum einfaldlega að skapa okkur vinnu heima í sveitinni okkar, þar sem við viljum búa. Landið áttum við og sáum tækifæri til nýtingar þess með því að fara út í ferðaþjónustu. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Skiladagar fyrir jólakort og pakkana

Pósturinn vill minna á síðustu skiladaga fyrir jólakort og -pakka, eigi sendingarnar að skila sér í réttar hendur í tæka tíð fyrir jólin. Hægt er að velja A- og B-póst fyrir 0-50 gr. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Sólin farin úr tindum fjallanna á Ísafirði

Sólin er farin í bili á Ísafirði. „Það er vika síðan ég sá hana síðast í fjallatoppunum. Það er sólarlaust núna,“ segir Margrét Eyjólfsdóttir, sundþjálfari á Ísafirði. Geislar sólarinnar ná aftur til Ísafjarðar 23. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Spaðar fyrri vindmyllunnar við Búrfell settir upp

Fyrri vindmylla Landsvirkjunar við Búrfell er risin. Spaðarnir voru festir upp í gær. Nú verður hafist handa við að reisa seinni vindrafstöðina. Vindmyllurnar eru mikil mannvirki. Möstur þeirra eru 55 metra há stálrör. Meira
5. desember 2012 | Erlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

Spjaldtölvublað Murdochs brást

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 2 myndir

Sprellað í Sundhöllinni

Nýverið var haldin æsispennandi keppni í Sundhöll Reykjavíkur. Á meðal þátttakenda voru Sveppi, Þórunn Antonía Magnúsdóttir, Friðrik Dór Jónsson og María Birta Bjarnadóttir. Tilefnið er dagur rauða nefsins sem er árviss viðburður hjá UNICEF. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Starfar fyrir heimsþekktan klæðskera í Lundúnaborg

Skinnklæðnaður frá Eggert Jóhannssyni feldskera er á boðstólum í nýrri verslun Anderson & Sheppard í London. Um mjög þekkt klæðskerafyrirtæki er að ræða sem hefur hannað og sniðið herraföt fyrir marga heimsfræga leikara og háaðal Evrópu, m.a. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Styrkir til blindra og sjónskertra nemenda

Fimm styrkjum var úthlutað í gær úr Þórsteinssjóði til blindra og sjónskertra stúdenta við Háskóla Íslands. Þetta er í fimmta skipti sem úthlutað er úr sjóðnum en Kristín Ingólfsdóttir rektor afhenti styrkina við hátíðlega athöfn. Meira
5. desember 2012 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Tíminn til aðgerða við það að renna út

Það þarf að brúa bilið milli þess hversu mikið ríki eru tilbúin til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og hversu mikið þarf að draga úr losun til að takmarka hækkun hitastigs jarðar við 2 gráður. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 763 orð | 4 myndir

Útflutningur var lífsnauðsyn

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Starfsemi erlendis hefur skipt öllu fyrir okkar. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Vil láta gott af mér leiða

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ýsuvandræði rædd við ráðherra

Nýverið fundaði Landssamband smábátaeigenda með Steingrími J. Sigfússyni, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra. Á heimasíðu LS kemur fram að mörg brýn málefni smábátaeigenda hafi verið rædd á fundinum. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 641 orð | 3 myndir

Þarf gagnsærri fjármögnunarleiðir

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Verðtryggingin er ólögleg og í andstöðu við Evrópulöggjöf um neytendavernd, segir Elvira Mendez Pinero, dósent í Evrópurétti við Háskóla Íslands. Meira
5. desember 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Þjónusta skerðist að óbreyttu

Staðarhaldarar í Bláfjöllum eru að troða brekkur og stefnt er að því að opna skíðasvæðið á morgun, fimmtudag, að sögn rekstrarstjóra á svæðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

5. desember 2012 | Leiðarar | 367 orð

Enn eru skattahækkanir í fjárlagafrumvarpi

Alræmd hótun Steingríms J. heldur enn gildi sínu og nauðsynlegt er að almenningur átti sig á þeirri staðreynd Meira
5. desember 2012 | Staksteinar | 174 orð | 2 myndir

Svona með öðru

Lausleg könnun sýnir engin dæmi um það að Jóhann risi hafi á sínum fræga ferli kallað aðra menn lengjur eða longintesa. Af þeim ástæðum og öðrum litu allir Íslendingar upp til Svarfdælingsins. Meira
5. desember 2012 | Leiðarar | 205 orð

Varnaðarorð

Full ástæða er fyrir Íslendinga að hlusta á orð þingmanns breska Verkamannaflokksins um ESB Meira

Menning

5. desember 2012 | Bókmenntir | 275 orð | 3 myndir

Ánægjulestur um lífið og fegurðina

Eftir Óla Ágústar. Tindur, 2012. 230 bls. Meira
5. desember 2012 | Tónlist | 426 orð | 2 myndir

„Við erum með mikið af öllu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er fjölbreytt plata sem spannar allt litrófið. Meira
5. desember 2012 | Myndlist | 286 orð | 1 mynd

Bjóða upp listaverk úr þrotabúi SPRON

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Gallerí Fold við Rauðarárstíg mun næstkomandi sunnudag og mánudagskvöld bjóða upp myndlistarverk úr þrotabúum SPRON og Frjálsa fjárfestingarbankans. Meira
5. desember 2012 | Tónlist | 227 orð | 3 myndir

Fjör, spilagleði og gaman

Breiðskífan Gjörningur með Krauku. Krauku skipa Guðjón Rudólf Guðmundsson, Jens Villy Pedersen, Aksel Striim og Søren Koldsen-Zederkof. Hljómsveitin gefur út sjálf, sjá krauka.dk. Meira
5. desember 2012 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Mun fróðari eftir stundir með Fry

Síðan tekin var sú ákvörðun á mínu heimili að fjárfesta í Skjánum hafa lífsgæði húsbóndans, sem reyndar býr einn fleiri stundir en færri, aukist til muna. Meira
5. desember 2012 | Tónlist | 346 orð | 3 myndir

Norræn dulúð

Breiðskífa Egils Ólafssonar. Matti Kallio leggur honum lið í lagasmíðum, hljóðfæraleik, útsetningum og útgáfustjórn. Sena gefur út. Meira
5. desember 2012 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Ómar og Óskar á túr um landið

Bræðurnir Óskar og Ómar Guðjónssynir eru nú á hringferð um landið ásamt hljómsveit til þess að kynna nýútkomnar plötur sínar tvær, þ.e. Út í geim og Voce Passou Aqui . Í kvöld leika þeir á Kaffi Rauðku á Siglufirði kl. Meira
5. desember 2012 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Price hreppti Turner-verðlaunin

Tilkynnt var við athöfn í Tate-safninu í London á mánudagskvöld að Elizabeth Price hlyti Turner-verðlaunin í ár. Eru þetta einhver kunnustu verðlaun sem myndlistarmaður getur hreppt en verðlaunaféð er um fimmtíu milljónir króna. Meira
5. desember 2012 | Menningarlíf | 407 orð | 3 myndir

Skeytin inn

Höfundur: Gunnar Helgason. Mál og menning 2012. 293 blaðsíður. Meira
5. desember 2012 | Bókmenntir | 414 orð | 3 myndir

Sólgul treyja og heiðríkjubuxur

Eftir Jónas Þorbjarnarson. Eftirmáli: Ástráður Eysteinsson. JPV útgáfa, 2012. 69 bls. Meira
5. desember 2012 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Tónleikar Schola cantorum í Hallgrímskirkju í dag

Kammerkórinn Schola cantorum kemur fram á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag, miðvikudag, kl. 12. Eru tónleikarnir á dagskrá Jólatónlistarhátíðar kirkjunnar sem nú er haldin í áttunda sinn af Listvinafélagi Hallgrímskirkju sem hefur hafið sitt 31. Meira
5. desember 2012 | Bókmenntir | 317 orð | 3 myndir

Upprifjun böðulsins

Eftir Sigurjón Magnússon. Ormstunga, 2012. 103 bls. Meira
5. desember 2012 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Úr einu í annað í Norræna húsinu

Þórey Eyþórsdóttir sýnir vefnað og textílverk í anddyri Norræna hússins undir yfirskriftinni Úr einu í annað . Að sögn skipuleggjenda vísar titill sýningarinnar í að verkin eru unnin yfir langt tímabil, þ.e. frá 1994-2012, og með ólíkri tækni. Meira
5. desember 2012 | Bókmenntir | 1055 orð | 2 myndir

Verulega andstyggilegt ferðalag en annað var ekki í boði

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þjóðsögur segja frá Bjarna-Dísu, ungri konu að nafni Þórdís Þorgeirsdóttir sem var á ferð yfir Fjarðarheiði að vetrarlagi ásamt Bjarna bróður sínum. Meira
5. desember 2012 | Kvikmyndir | 407 orð | 2 myndir

Vélar og launráð í heimi vísinda

Leikstjóri: Peter Flinth. Leikarar: Malin Crépin, Björn Kjellman, Leif Andrée, Kajsa Ernst, Erik Johansson, Felix Engström, Richard Ulfsäter og Antje Traue. Svíþjóð. 90 mín. Meira

Umræðan

5. desember 2012 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Að vera til blessunar

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Þeir sem stöðugt setja út á allt og alla og ávallt þurfa að eiga síðasta orðið og toppa allt sem sagt er verða ekki til blessunar í umhverfinu." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Alþingi afturkalli kjaraskerðingu aldraðra og öryrkja frá 2009

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Allir nýju flokkarnir hafa lýst yfir stuðningi við kjarakröfur FEB...Hreyfingin hefur boðað frumvarp til leiðréttingar á kjörum aldraðra og öryrkja." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Eruð þér skertir eða þú skertur ?

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Í þessari greiðslu er desemberuppbót á tekjutrygginguna mína upp á heilar kr. 6.907 fyrir skatt eða kr. 4.300 eftir skatt." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Frelsi og fullveldi, mestu og æðstu verðmæti eyþjóðar

Eftir Hafstein Hjaltason: "Eru einhverjir samningar við önnur ríki svo mikilvægir og ómissandi fyrir þjóðina að fyrir þá skuli fórna frelsi og fullveldi? Nei, er mitt svar." Meira
5. desember 2012 | Bréf til blaðsins | 513 orð | 1 mynd

Fækkum kertabrunum

Frá Fjólu Guðjónsdóttur: "Helsta ástæða bruna af völdum kerta og kertaskreytinga er sú að það gleymist að slökkva á þeim eða þau eru skilin eftir logandi í mannlausu herbergi. Þetta á jafnt við um heimili sem fyrirtæki." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Gjöf, framlag og gleði

Eftir Toshiki Toma: "Gefum við af því að það varðar lífsgildi okkar og birtist daglega í gjafmildi okkar, eða gefum við af því að það er ætlast til þess af okkur?" Meira
5. desember 2012 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Græðandi græðarar

Víst er ég hátindur sköpunarverksins, æðsti ávöxtur þróunarsögunnar, en sami kjáninn engu að síður. Ég trúi nefnilega á allskyns fyrirbæri sem ég ætti ekki að trúa á og hef trú á mörgu sem á sér ekki stoð í raunveruleikanum þegar grannt er skoðað. Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 204 orð | 1 mynd

Hvað ertu að gera, Svandís?

Eftir Gunnar Inga Birgisson: "Íbúðaverð hækkar svo að unga fólkið okkar hefur síður ráð á eigin húsnæði auk þess sem húsnæðislán fjölskyldna í landinu hækka um tugi milljarða." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Jafnræðisregla Seðlabankans

Eftir Sigurð Oddsson: "Leynd er ávísun á spillingu. Seðlabankastjóri getur ekki eða vill ekki segja hverjir hafi komið inn með aflandskrónur. Ber við bankaleynd." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Lítil og skrítin aðventuhugleiðing

Eftir Ómar Sigurðsson: "Ágætt er að setja sér það markmið að kosta helmingi minni peningum til jólagjafa í ár en í fyrra. Þetta geta allir." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Má jafna kreppubyrðum?

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Allir finna fyrir afleiðingum hrunsins og stór hópur ræður ekki við þær. Enn stærri hópur stendur í skilum með allt sitt en horfir á eign sína gufa upp." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Neyðarástand: Niðurfærsla skulda og gengisstöðugleiki

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Neyðarástand og þjóðarnauðsyn krefjast sérstakra aðgerða." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Opið bréf til Gísla Marteins borgarfulltrúa, önnur tilraun

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Getur þú vinsamlegast bent mér á eina einustu réttlætingu fyrir því að við hefðum þurft að lenda með þennan kúnna okkar (og móður hans) í Keflavík?" Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur og sjúkraflugið

Eftir Leif Magnússon: "Vegalengd og tími flutnings frá flugvelli á suðvesturhorninu getur skipt sköpum varðandi lífslíkur sjúklinga sem koma með sjúkraflugi til LSH." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

SagaPro og krabbamein

Eftir Sigmund Guðbjarnason: "Þegar hvannalaufaseyði er gefið í fóðri músa hindrar það myndun á krabbameinsæxlum í músum." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Sannleikanum til varnar

Eftir Stefán Einar Stefánsson: "Þar er vegið að saklausum einstaklingum sem vandir eru að virðingu sinni." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Sjóður í öndunarvél skattborgara

Eftir Kristin Inga Jónsson: "Fáir hafa þorað að segja sem er, að Íbúðalánasjóður er að hruni kominn." Meira
5. desember 2012 | Bréf til blaðsins | 472 orð | 1 mynd

Skipta steinefni fæðunnar sköpum um heilsuna?

Frá Pálma Stefánssyni: "Það er æði margt sem ekki er vitað um steinefnin í næringarfræðinni. Það eru snefilsteinefnin sem eru sífellt að verða fleiri sem eru talin lífsnauðsynleg. Lengi voru það bara járn og joð. Steinefnin eru frumefnin í lotukerfinu." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 1324 orð | 2 myndir

Sækjum hundraða milljarða skaðabætur á hendur Bretum

Eftir Guðna Ágústsson og Jón Magnússon: "Beiting hryðjuverkalaganna var löglaus geðþóttaaðgerð ríkisstjórnar Gordons Brown gagnvart Íslandi þegar verst stóð á og því miður sóttu íslensk yfirvöld ekki rétt sinn." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 402 orð

Takmarkanir umræðustjórans

Fyrir nokkrum dögum birtist í Tímariti lögfræðinga grein sem ég hafði skrifað um dóm Hæstaréttar 17. febrúar 2012 í máli ákæruvaldsins gegn Baldri Guðlaugssyni. Í greininni er dómurinn gagnrýndur og færð fram efnisleg rök fyrir þeirri gagnrýni. Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð greidd með víxlum

Eftir Óla Björn Kárason: "Vegna þessa er íslenska hagkerfið a.m.k. 100 milljörðum króna minna en það ætti að vera. Afleiðingarnar eru augljósar." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Vanmetin vara

Eftir Sigurð Friðleifsson: "Raforka er mögnuð vara sem knýr nánast allt í okkar daglega lífi. Tölvur, sjónvörp, ljós, farsímar, kælar, frystar, eldavélar og ofnar, allt eru þetta einskis nýtir hlutir ef raforkuna skortir." Meira
5. desember 2012 | Velvakandi | 148 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Síðasta sort Ég hef skrifað þrisvar um kurteisi og vingjarnleika sem ég hef mætt. Hrósa skal þeim sem eiga skilið. En nú er mér ofboðið. Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Virðum rétt barna, líka rétt þeirra gagnvart neyslu áfengis

Eftir Aðalstein Gunnarsson: "Markmið okkar í IOGT er lýðræðislegt samfélag, friðvænlegur heimur án áfengis og annarra vímuefna þar sem hver og einn fær notið sín." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Víst er Gálgahraunið friðlýst

Eftir Erling Ásgeirsson: "Í raun er áskorun Hraunavina og krafa þeirra um einhverja aðra lausn, krafa um að jarðgöng tengi Álftanes við þjóðvegakerfi landsins." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Yfirmenn sóttvarna endurtaka rangfærslur

Eftir Þorstein Sch. Thorsteinsson: "Yfirmenn hér sjá sig alltaf knúna til þess að verja með öllum ráðum og dáðum allt fyrir bóluefnafyrirtækin ..." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Það eiga ekki allir gleðileg jól

Eftir Önnu Kristine Magnúsdóttur: "„Verði maður var við að dýr sé sjúkt, lemstrað eða bjargarlaust að öðru leyti ber honum að veita því umönnun eftir föngum.“ (9. gr. dýraverndarlaga)." Meira
5. desember 2012 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Þökk sé glöðum gjafara

Eftir Jón Aðalstein Baldvinsson: "Fyrirtæki og fjölmargir einstaklingar hafa því brugðist vel við ákalli um styrk til handa bændunum sem verst urðu úti." Meira

Minningargreinar

5. desember 2012 | Minningargreinar | 1247 orð | 1 mynd

Bjarni Erik Einarsson

Bjarni Erik Einarsson fæddist 5. apríl 1911. Hann lést að Klausturhólum, dvalarheimili aldraðra á Kirkjubæjarklaustri, 25. nóvember 2012. Bjarni fæddist og ólst upp í Danmörku. Foreldrar hans voru Guðmann Vigfús Einarsson kaupmaður, f. 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2012 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Egill Sigurjón Benediktsson

Egill Sigurjón Benediktsson fæddist á Kópareykjum í Borgarfirði 14. júlí 1953. Hann lést 16. nóvember 2012. Útför Egils var gerð frá Sauðárkrókskirkju 1. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2012 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Gísli Pálsson

Gísli Pálsson fæddist að Miklholti í Biskupstungum 12. nóvember 1919. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 13. nóvember 2012. Foreldrar hans voru Ingibjörg Brandsdóttir og Páll Gíslason. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2012 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Stefán Björgvinsson

Stefán Björgvinsson fæddist í Hafnarfirði 7. desember 1945. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans 22. nóvember 2012. Útför Stefáns Björgvinssonar var gerð frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 30. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2012 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Þorbergur Ólafsson

Þorbergur Ólafsson fæddist á Akureyri 25. janúar 1951. Hann lést á heimili sínu í Garðastræti í Reykjavík 17. nóvember 2012. Þorbergur var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 29. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 617 orð | 2 myndir

Áhætta ÍLS hefur alltaf legið fyrir

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is „Uppgreiðslur á útlánum Íbúðalánasjóðs í kjölfar íbúðalána bankanna geta valdið því að sjóðurinn komist í þrot. Meira
5. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Átta var sagt upp hjá Plastprenti

Átta starfsmönnum var sagt upp hjá Plastprenti í síðustu viku. Það eru rúmlega 10% af starfsmannafjölda fyrirtækisins. Meira
5. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 671 orð | 2 myndir

Fasteignaverð mun hækka vegna aukinna umsvifa

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Greiningardeild Arion banka reiknar með því að fasteignaverð muni hækka um 8-9% á árunum 2013 og 2014. Vegna mikillar verðbólgu nemur raunhækkunin 4-5% á ári hverju. Meira
5. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Kynnir greiningu DB á íslensku efnahagslífi

Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Bank, mun kynna nýja greiningu bankans á íslensku efnahagslífi í dag. Meira
5. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Metafgangur af viðskiptajöfnuði

Samkvæmt tölum sem Seðlabanki Íslands birti í í fyrradag um greiðslujöfnuð við útlönd mældist viðskiptajöfnuður á þriðja ársfjórðungi hagstæður um 49,6 ma.kr., að þáttatekjum og -gjöldum gömlu bankanna undanskildum. Meira
5. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Norrænn skattasamningur við Jamaíku

Jamaíka er 40 . landið sem norrænu ríkin gera samning við um skattaundanskot. Í tilkynningu frá Norræna ráðherraráðinu kemur fram að ráðið telur að samningurinn færi Svíþjóð, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Íslandi, Grænlandi og Færeyjum auknar... Meira
5. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Sir Philip Green selur í Topshop

Breski auðkýfingurinn Sir Philip Green nálgast sölu á 25% hlut í tískuverslanakeðjunum Topshop og Topman til fjárfestingarsjóðsins Leonard Green & Partners. Meira
5. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Stýrivextir í Kanada óbreyttir - 1%

Kanadíski seðlabankinn ákvað í gær að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í einu prósenti, samkvæmt frétt frá fréttastofu AFP. Bankinn segir skriðþunga efnahagslífsins hafa verið „örlítið mildari“ en vonast hafi verið eftir. Meira
5. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Umframeftirspurn

Rúmlega tvöföld umframeftirspurn var í útboði Vodafone meðal fagfjárfesta. Samtals bárust tilboð fyrir tíu milljarða króna frá fjárfestum en lágmarksáskrift var 50 milljónir króna. Meira

Daglegt líf

5. desember 2012 | Daglegt líf | 171 orð | 2 myndir

Aðventustemning fyrir sælkera

„Þetta er í annað skiptið sem við höldum svona markað en í fyrra komu til okkar 22 framleiðendur víða af landinu í bæinn og við fengum um það bil 3.000 gesti til okkar. Meira
5. desember 2012 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Einstök sýn inn í hulda álfheima Hellisgerðis

Álfheimar Hellisgerðis – leiðsögn um hulda heima kallast bók eftir Ragnhildi Jónsdóttur sjáanda, ásamt huldukonunni Púldu og álfkonunni Ömbu. Meira
5. desember 2012 | Daglegt líf | 681 orð | 4 myndir

Fluttist úr kvöldsögum í bók

Eva Þengilsdóttir vill með nýútkominni bók sinni Gerðu eins og ég – Hvati og dýrin hvetja leikskólabörn til hreyfingar. Meira
5. desember 2012 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd

Gestir spreyta sig á þrykki

Á síðasta Handverkskaffi ársins í Gerðubergi munu þær Hildur Sigurðardóttir og Ólöf Birna Garðarsdóttir sýna þrykk á merkimiða og jólakort með gamaldags letterpress vél. Gestir fá að prófa vélina og búa til handgerð kort og umslög. Meira
5. desember 2012 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Heimatilbúnar gjafahugmyndir

Á aðventunni fer marga að klæja í puttana og langa til að föndra eitthvað fallegt. Kannski eitthvað kósí fyrir heimilið eða þá fallegan hlut í jólapakkann. Vefsíðan mommybydaycrafterbynight.com er tilvalin til að sækja sér innblástur fyrir svona nokkuð. Meira
5. desember 2012 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

...hlýðið á Syng barnahjörð

Syng barnahjörð kallast jólatónleikar sem haldnir verða í Bústaðakirkju í kvöld, miðvikudagskvöldið 5. desember kl. 20.00. Á tónleikunum mun Kór Bústaðakirkju undir stjórn Jónasar Þóris syngja ásamt Kammerkór unglinga og Barnakór Bústaðakirkju. Meira
5. desember 2012 | Daglegt líf | 554 orð | 3 myndir

Nánustu sælkerar veita innblásturinn

Með góðum mat má búa til hátíð á hvaða árstíma sem er. Matgæðingurinn Guðrún Jóhannsdóttir gefur nú út bókina Hollt og hátíðlegt. Hún segir hollustuna helst liggja í fersku hráefni og að allt sé jú gott í hófi. Meira

Fastir þættir

5. desember 2012 | Í dag | 269 orð

Af öryrkja, skjálfandi grasi og Fjallagróðri

Fáir jafnast á við Pétur Stefánsson þegar kemur að kveðskap og er hann hraðkvæðari flestum öðrum. Hann sló á létta strengi á Leirnum, póstlista hagyrðinga, og sagði að hann ætti eiginlega að vera á öryrkjabótum. Meira
5. desember 2012 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Alþjóðleg gamalmenni. Meira
5. desember 2012 | Fastir þættir | 359 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Guðbrandur og Friðþjóður Íslandsmeistarar Guðbrandur Sigurbergsson og Friðþjófur Einarsson urðu Íslandsmeistarar eldri spilara í tvímenning 2012. Tuttugu pör spiluðu um titilinn sl. Meira
5. desember 2012 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

Göngugarpur í göngunum

Þeir eru væntanlega fáir Íslendingarnir sem hafa ekki farið um Hvalfjarðargöngin en Skagamaðurinn og göngugarpurinn Gylfi Þórðarson er í hópi þeirra sem hafa tengst þeim alla tíð eða frá því Spölur, sem á og rekur göngin, var stofnaður í janúar 1991. Meira
5. desember 2012 | Árnað heilla | 492 orð | 4 myndir

Læknirinn glaðbeitti

Lýður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp, lauk stúdentsprófi frá MS 1982, embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1990, öðlaðist almennt lækningaleyfi 1991 og lauk sérfræðinámi í heimilislækningum frá HÍ 1996. Meira
5. desember 2012 | Í dag | 32 orð

Málið

Menn þræta um það hvort „rafmagnið“ slái út eða „rafmagninu“ slái út. Hvað um þetta: „Veðurhvellurinn sló mig flatan og flóðið sló rafmagnið út, mér sló því flötum og rafmagninu sló... Meira
5. desember 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Selfoss Ívar Pálmi fæddist 9. mars kl. 3.06. Hann vó 2.930 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Þorbjörg Pálmadóttir og Andrés... Meira
5. desember 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Bolungarvík Hrafnar Snær fæddist 27. mars kl. 7.56. Hann vó 3.582 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Helena Sævarsdóttir og Ágúst Svavar Hrólfsson... Meira
5. desember 2012 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá...

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. (1Pt. Meira
5. desember 2012 | Í dag | 278 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Ólafsson

Rögnvaldur Ólafsson arkitekt fæddist í Ytri-Húsum í Dýrafirði 5.12. 1874. Hann var sonur Ólafs Zakaríassonar, bónda þar, og Veróníku Jónsdóttur húsfreyju. Meira
5. desember 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sigrún K. Óladóttir

50 ára Sigrún er förðunarfræðingur og rekur stofuna Gallery förðun. Maki: Erlingur Jónsson, f. 1954, rekur forvarnarfélagið Lund. Börn: Óli Haukur, f. 1981; Sunna Dís, f. 1988; Hanna Þurý, f. 1989, og Garðar, f. 1992. Foreldrar: Óli H. Þórðarson, f. Meira
5. desember 2012 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 b6 2. Rf3 Bb7 3. Rc3 Rf6 4. g3 c5 5. Bg2 e6 6. O-O Be7 7. b3 O-O 8. Bb2 d6 9. Hc1 Rbd7 10. d4 cxd4 11. Dxd4 a6 12. Hfd1 Dc7 13. Rd2 Bxg2 14. Kxg2 Hac8 15. e4 Db7 16. f3 Hfe8 17. Rf1 h6 18. Re3 Hc7 19. Ra4 Hec8 20. Dd3 Re5 21. Dd4 Red7 22. Meira
5. desember 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sólveig Nikulásdóttir

40 ára Sólveig lauk BA-prófi í frönsku og bókmenntum frá HÍ og kennsluréttindum frá HÍ og er leiðsögumaður og ferðamálafrömuður. Maki: Arnar Arnarsson, f. 1974, viðskiptafræðingur. Dætur: Ísold, f. 2006, og Embla, f. 2009. Meira
5. desember 2012 | Árnað heilla | 189 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Axel Þór Friðriksson 85 ára Björn Sveinsson 80 ára Erla Sigurvinsdóttir Jóhannes Bergsveinsson Kristín Edda Kornerup Hansen Svala Sigríður Nielsen 75 ára Karla M. Meira
5. desember 2012 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverji

Guðrún Dís Emilsdóttir, þáttastjórnandi á Ríkisútvarpinu, sagði í útsendingu í gær að í 30 ár hefðu verið rjúpur í jólamatinn á hennar heimili, en nú væri það liðin tíð og lambahryggurinn tekinn við. Útvarpskonan er ekki ein um að sjá á eftir rjúpunni. Meira
5. desember 2012 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. desember 1948 Fyrsti hluti Hallgrímskirkju í Reykjavík var tekinn í notkun. Þetta var neðri hluti kórbyggingarinnar, en þar voru sæti fyrir 250 manns. 5. desember 1954 Íslenska brúðuleikhúsið hóf sýningar í Alþýðuhúsinu í Reykjavík. Meira
5. desember 2012 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Þórdís Ósk Helgadóttir

30 ára Þórdís ólst upp í Reykjavík, lauk BA-prófi í innanhúshönnun við Teko á Jótlandi í Danmörku og er nú nýflutt heim og búsett í Reykjavík. Systkini: Sigurþór Arnarsson, f. 1971; Jónína Helgadóttir, f. 1980, og Snorri Helgason, f. 1990. Meira

Íþróttir

5. desember 2012 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Úkraína – Tékkland 22:25 Noregur – Serbía 28:26...

A-RIÐILL: Úkraína – Tékkland 22:25 Noregur – Serbía 28:26 Staðan: Tékkland 110025:222 Noregur 110028:262 Serbía 100126:280 Úkraína 100122:250 B-RIÐILL: Frakkland – Makedónía 29:16 Svíþjóð – Danmörk 27:26 Staðan: Frakkland... Meira
5. desember 2012 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Áskorendakeppni Evrópu Södertälje – Norrköping 67:62 • Pavel...

Áskorendakeppni Evrópu Södertälje – Norrköping 67:62 • Pavel Ermolinskij skoraði 15 stig fyrir Norrköping, tók 12 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Meira
5. desember 2012 | Íþróttir | 300 orð | 3 myndir

„Veit ekki hvar við vorum“

EM í Serbíu Ívar Benediktsson í Vrsac iben@mbl. Meira
5. desember 2012 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Englandsmeistararnir unnu ekki leik

Englandsmeistarar Manchester City spila ekki fleiri Evrópuleiki á þessu ári. Dortmund vann þá 1:0 í gærkvöld og þar með vann City ekki leik í Meistaradeild Evrópu og hafnaði í neðsta sæti D-riðils með 3 stig. Meira
5. desember 2012 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Evrópubúi valinn bestur á PGA í þriðja skipti

Norður-Írinn Rory McIlroy var í gær valinn leikmaður ársins á bandarísku PGA-mótaröðinni í golfi og er hann yngsti maðurinn til að fá þessa vegtyllu síðan Tiger Woods var valinn bestur í fyrsta skipti af mörgum árið 1998. Meira
5. desember 2012 | Íþróttir | 457 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir frá Neskaupstað er ein af fáum Íslendingum sem er atvinnumaður í blaki en hún spilar með VC Kanti Schaffhausen í efstu deildinni í Sviss. Meira
5. desember 2012 | Íþróttir | 787 orð | 2 myndir

Konur líklegri til að slíta

Krossbönd Kristján Jónsson kris@mbl.is Kristín Briem, dósent við Háskóla Íslands, hélt í síðustu viku erindi um krossbandaslit á ráðstefnu um almennings- og afreksíþróttir í HÍ. Meira
5. desember 2012 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík – KR 19. Meira
5. desember 2012 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Dinamo Zagreb – Dynamo Kiev 1:1...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Dinamo Zagreb – Dynamo Kiev 1:1 Ivan Krstanovic 90. – Andriy Yarmolenko 45. París SG – Porto 2:1 Thiago Silva 29., Ezequiel Lavezzi 61. – Jackson Martínez 33. Meira
5. desember 2012 | Íþróttir | 117 orð

Nadal á opna ástralska?

Spánverjinn Rafael Nadal segist stefna að því að snúa aftur á tennisvöllinn í janúar en hann hefur ekki spilað í liðlega hálft ár vegna hnémeiðsla. Meira
5. desember 2012 | Íþróttir | 93 orð

Nítján fara á NM unglinga

Nítján íslenskir keppendur verða á meðal þátttakenda á Norðurlandamóti unglinga í sundi sem fram fer í Vaasa í Finnlandi 14.-16. desember. Meira
5. desember 2012 | Íþróttir | 1771 orð | 6 myndir

Óboðlegur sóknarleikur í Vrsac

Í Vrsac Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
5. desember 2012 | Íþróttir | 91 orð

Rússarnir sluppu vel

Rúmenar misstu vænlega forystu niður í jafntefli við Rússa, 21:21, í D-riðli Evrópumeistaramótsins í handknattleik kvenna í Vrsac í gærkvöld en þjóðirnar eru með Íslendingum og Svartfellingum í riðli. Meira
5. desember 2012 | Íþróttir | 222 orð | 2 myndir

Sara og Þóra á leiðinni í Rosengård

Sænska knattspyrnufélagið LdB Malmö, sem þær Þóra B. Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir leika með, er á leið í samstarf með öðru félagi í Malmö, FC Rosengård. Meira
5. desember 2012 | Íþróttir | 101 orð

Syndir gegn straumnum

Kylfingurinn sigursæli Tom Watson frá Bandaríkjunum hefur nú lýst þeirri skoðun sinni opinberlega að golfið eigi ekki heima á Ólympíuleikunum en keppt verður í golfi í Brasilíu árið 2016 í fyrsta skipti síðan 1904. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.