Ótti við „óhappatöluna“ 13 er alþekkt hjátrú, reynt er að sneiða hjá tölunni með ýmsum hætti. Turninn við Grand Hótel í Reykjavík er 14 hæðir en 13. hæðin er ekki merkt sem slík. „Já, við erum með 13.
Meira
Framlag sjávarútvegs og tengdra greina í sjávarklasanum nam um 27,1% af vergri landsframleiðslu árið 2011 en á árinu 2010 var þetta hlutfall áætlað um 26%.
Meira
Samkvæmt talningum Ferðamálastofu fóru 36.950 erlendir ferðamenn frá landinu í nóvember sl., eða um 14 þúsund fleiri en í sama mánuði árið 2011. Um er að ræða 60,9% aukningu á milli ára.
Meira
Á undanförnum vikum hefur 62 starfsmönnum þriggja útgerðarfyrirtækja verið sagt upp störfum, nú síðast 27 manns hjá Auðbjörgu í Þorlákshöfn og 35 manns á Siglufirði í síðasta mánuði.
Meira
Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, telur að með stjórnarskrárfrumvarpinu sé gerð atlaga að þeim forsendum sem þingræðisfyrirkomulag byggist á. Þetta kom m.a.
Meira
Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Björn Zoëga, forstjóri Landspítala, undirrituðu í vikunni endurnýjaðan samstarfssamning á milli stofnananna til næstu fimm ára.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ýmis ákvæði nýrrar byggingarreglugerðar sem kveður á um svonefnda algilda hönnun verða milduð frá því sem að var stefnt eftir ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, þar um í fyrradag.
Meira
Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það er skelfilegt að þurfa að grípa til uppsagna núna rétt fyrir jólin þegar hábjargræðistíminn ætti að vera að fara í hönd. Einhvern tímann hefði maður verið að gera klárt fyrir vetrarvertíðina á þessum tíma.
Meira
Ákvörðun um brottvikningu Héðins Steingrímssonar úr ólympíusveit Íslands í skák 2012 var ekki nægilega rökstudd samkvæmt lögum og reglum Skáksambands Íslands (SÍ), að því er segir í nýlegum úrskurði dómstóls SÍ.
Meira
Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á jólabókum í 10 bókabúðum og verslunum víðsvegar um landið sl. mánudag. Kannað var verð á 69 bókatitlum sem eru í Bókatíðindum 2012.
Meira
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest úthlutunarreglur vegna aðstoðar Bjargráðasjóðs vegna tjóns af völdum óveðursins á Norðurlandi í september sl. Samkvæmt reglunum verða greiddar 11.000 krónur fyrir hverja á og hrút sem drápust og 8.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alþingismenn úr stjórnarliði og stjórnarandstöðu, sem rætt var við í gærkvöldi, voru þeirra skoðunar að fjárlög 2013 yrðu afgreidd fyrir jól. Annarri umræðu lauk í gær en atkvæðagreiðslu frestað þar til kl. 10.30 í dag.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Í ár hafa embætti landlæknis borist fimm tilkynningar um alvarleg atvik innan heilbrigðisstofnana sem hafa valdið eða hefðu getað valdið sjúklingi alvarlegu tjóni, þar af eru fjögur dauðsföll.
Meira
Almannavarnir munu skoða það á morgun hvort áfram verði unnið á óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu á Norðurlandi, að sögn Víðis Reynissonar, deildarstjóra almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Frá aðfaranótt miðvikudags og til kl. 15.
Meira
Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Nokkur deilumál fæðast og deyja en ganga stöðugt aftur og eitt þeirra er fjárstuðningur ríkisins við listamenn. Að þessu sinni hefur vakið athygli breytingatillaga við fjárlög en þar er m.a.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Mátturinn kemur hægt og sígandi,“ segir Helga Þórarinsdóttir víóluleikari um leið og hún heilsar án þess að geta mikið hreyft fingurna.
Meira
Nýja Bataan, Filippseyjum. AFP. | Að minnsta kosti 274 fórust í fellibylnum Bopha sem gekk yfir Filippseyjar í gær og fyrradag. Yfirvöld sögðu að hundraða manna til viðbótar væri saknað.
Meira
Við aðra umræðu fjárlaga í gær lagði Erla Ósk Ásgeirsdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, til að hækkun heiðurslauna listamanna yrði frestað ótímabundið.
Meira
Hörð átök blossuðu upp í grennd við forsetahöllina í Kaíró í gær þegar andstæðingum og stuðningsmönnum forseta landsins laust saman. Fréttamenn AFP sáu blóðuga mótmælendur sem voru bornir á brott.
Meira
Erlendur ferðamaður, sem átti leið um Austurvöll í gærkvöldi, greip til myndavélarinnar þar sem hann stóð fyrir framan Óslóartréð. Nóg er af jólaljósunum og -trjánum um borg og bý og þau heilla heimamenn jafnt sem ferðamenn og áhugaljósmyndara.
Meira
Hörður Ægisson hordur@mbl.is Verulega hefur dregið úr væntingum erlendra kröfuhafa föllnu bankanna um þann ávinning sem þeir höfðu áður vonast eftir að bera úr býtum við samþykkt mögulegra nauðasamninga.
Meira
Launaröðun lífeindafræðinga Í frétt um kjaramál hjúkrunarfræðinga, í blaðinu í gær, sagði um launaröðun lífeindafræðinga að þeir kæmust ekki hærra en að verða starfsmenn B en það rétta er að þeir geta orðið starfsmenn D. Beðist er velvirðingar á...
Meira
Í kvöld, 6. desember kl. 20.00, heldur lánsveðshópurinn opinn fund í Háskóla Íslands, Odda, þar sem stjórnvöld, bankar og lífeyrissjóðir verða krafin um svör um vinnu við úrlausn mála hjá lánsveðshópnum svokallaða.
Meira
Samgöngur fóru úr skorðum í austurhluta Svíþjóðar í gær vegna slæms veðurs sem olli einnig rafmagnsleysi. Lestum seinkaði og tafir urðu á flugi um Arlandaflugvöll í Stokkhólmi. Spáð var 30 sentimetra jafnföllum snjó í Stokkhólmi og nágrenni í gær.
Meira
Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hyggst senda nýjan geimvagn til að rannsaka Mars árið 2020. Stofnunin stefnir einnig að því að senda þangað mannað geimfar á fjórða áratug aldarinnar.
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Á næsta ári ætlar ríkisstjórnin sér að afla 800 milljóna í tekjur á tíu mánuðum, frá 1. mars og til ársloka, með þessari skattahækkun.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps til margra ára er nú einn í minnihluta eftir að félagar hans úr fyrri meirihluta og fulltrúar minnihlutans samþykktu vantraust á hann sem oddvita og mynduðu nýjan meirihluta.
Meira
„Markaðurinn fyrir hvalkjöt í Japan er dálítið erfiður. Það er enda niðursveifla í Japan. Það er ekki mikið í gangi. Hlutirnir ganga frekar hægt en þetta nuddast út,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf.
Meira
„Við vitum líka að í álagningu veiðigjalds hefur verið tekið tillit til skulda fyrirtækja, lítilla og meðalstórra fyrirtækja, og líka í gjaldtökunni.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Ég skil ekki hvernig fjárlaganefnd getur ákveðið það upp á sitt eindæmi að lyf verði ekki niðurgreitt lengur.
Meira
Skattahækkanir á sykraðar vörur og vörur með sætuefni eiga að skila ríkissjóði 960 milljónum kr. á ári en þær koma til framkvæmda 1. mars á næsta ári ef frumvarp um þær nær fram að ganga.
Meira
sviðsljós Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Nokkur gagnrýni kom fram á tillögur stjórnlagaráðs á fundi í Háskóla Íslands í gær. Á fundinum var m.a.
Meira
Lítið fyrirtæki á Englandi, Air Fuel Synthesis, hefur þróað tækni sem framleiðir gervibensín með því að nota aðeins loft og rafmagn, að sögn breska dagblaðsins The Telegraph .
Meira
Hjörtur J. Guðmundsson Guðni Einarsson Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gerði uppsagnir 254 hjúkrunarfræðinga á Landspítala að umtalsefni við upphaf þingfundar í gær.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Katrín Middleton hertogaynja, eiginkona Vilhjálms Bretaprins, er enn á sjúkrahúsi í Lundúnum vegna mikilla þungunaruppkasta en læknar sögðu í gær að líðan hennar færi batnandi.
Meira
ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Sigurður Baldursson, ferðaþjónustubóndi á Akureyri með meiru, bryddar upp á því fyrir jólin að bjóða fólki gistingu á nýju hóteli við rætur Súlna!
Meira
Rækjuveiði í Arnarfirði hefur gengið vel. Einn báturinn er búinn með sinn kvóta en hinir eru farnir að huga að því að taka liðlega mánaðarhlé í svartasta skammdeginu.
Meira
Síminn hefur ákveðið að gefa Frelsiskort að andvirði þriggja milljóna króna fyrir jólin og skipta þeim jafnt milli Fjölskylduhjálpar Íslands og Mæðrastyrksnefndar, ein og hálf milljón á hvor samtök.
Meira
Margir hafa áhyggjur af því af því hve lítillar virðingar núverandi Alþingi nýtur. Nú verður að ætla að langflestir þingmenn vilji vel með störfum sínum og sé umhugað um virðingu stofnunarinnar, sem kölluð er hornsteinn lýðræðis í landinu.
Meira
Föstudagsfreistingar Tónlistarfélags Akureyrar verða í Ketilhúsinu á morgun kl. 12. Þar flytja Kristjana Arngrímsdóttir og Kristján Hjartarson lög um aðventuna og jólin. „Þau hjón þarf vart að kynna en þau hafa nokkur sl.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Glíman við þetta verk var býsna löng enda ekki alltaf auðséð hvern kostinn skyldi taka,“ segir Hjörtur Pálsson þegar hann er spurður um nýja þýðingu sína á ljóðabálki nóbelsskáldsins Tomas Transtömer, Eystrasölt .
Meira
Leikarinn Michael Richards sem túlkaði hinn óborganlega Cosmo Kramer í níu þáttaröðum Seinfeld, mun fara með eitt af aðalhlutverkunum í nýrri gamanþáttaröð sjónvarpstöðvarinnar TV Land, Giant Baby . Tökur á fyrsta þætti fara fram í næstu viku.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Don Randi, píanóleikarinn og upptökustjórinn bandaríski, verður gestur á tónleikum söngkonunnar Eddu Borg og hljómsveitar hennar í kvöld kl. 20.30 í Norræna húsinu.
Meira
Sýningin Draumur , með ljósmyndum eftir Heiðu Helgadóttur, verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Sýningin fjallar um þá upplifun að búa í öðru landi og vera með heimþrá.
Meira
Þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Hjaltalín. Sveitarmeðlimir semja tónlistina, þau Axel Haraldsson, Guðmundur Óskar Guðmundsson, Hjörtur Yngvi Óskarsson, Högni Egilsson, Rebekka Bryndís Björnsdóttir, Sigríður Thorlacius og Viktor Orri Árnason.
Meira
AkureyrarAkademían og Leikfélag Akureyrar hafa ákveðið að endurvekja styrktarsamkomur sem haldnar voru í Samkomuhúsinu á Akureyri í byrjun 20. aldar. Í kvöld klukkan 20.
Meira
Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur heldur sína árlegu aðventutónleika í Langholtskirkju í kvöld kl. 20 og laugardaginn 8. desember kl. 16. Einsöngvari er Hulda Björk Garðarsdóttir og á dagskránni verða gömul og ný jólalög.
Meira
Í umfjöllun gagnrýnanda um bókina Stuð vors lands eftir doktor Gunna, var hönnun bókarinnar hrósað en eignuð umbrotsmanninum. Hönnuður bókarinnar er Hrafn Gunnarsson. Beðist er velvirðingar á...
Meira
Yfir 300 gestir hafa sótt Jóladagatal Norræna hússins í ár en það fer þannig fram að kl. 12.34 á degi hverjum fram að jólum skemmtir listamaður eða -menn gestum. Gestir vita hverjir eru í dagatalinu en ekki hvaða dag þeir koma fram.
Meira
Danski rithöfundurinn og presturinn Johannes Møllehave heldur fyrirlestur í Norræna húsinu á sunnudaginn kl. 20 og ber hann yfirskriftina At være eller ikke være, eða Að vera eða vera ekki.
Meira
Karlakór Kjalnesinga heldur aðventutónleika sína í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20 og laugardaginn 8. desember kl. 16 undir stjórn Örlygs Atla Guðmundssonar.
Meira
Leikarinn Eddie Murphy trónir á toppi lista tímaritsins Forbes yfir þá leikara sem minnstum miðasölutekjum skila framleiðendum þeirra kvikmynda sem þeir leika í, ef litið er til ársins sem er að líða.
Meira
Leikstjóri: Rob Cohen. Leikarar: Tyler Perry, Matthew Fox, Edward Burns, Rachel Nichols, Carmen Ejogo, Jean Reno, John C. McGinley. Bandaríkin. 101 mín.
Meira
Pétur Ben og Lára Rúnarsdóttir kynna plötur sínar God´s lonely man og Moment á Gamla Gauknum í kvöld, en húsið opnar kl. 21. Upphitun er í höndum Oyama. Moment er fjórða sólóplata Láru, en þar gæta áhrifa frá PJ Harvey og John Grant.
Meira
Fearless , breiðskífa tvíeykisins Legend, þ.e. Krumma Björgvinssonar og Halldórs Björnssonar, var valin plata ársins af ítalska dreifingarfyrirtækinu Audioglobe fyrir skömmu og kom hún í vefverslun iTunes í fyrradag.
Meira
Plata Of Monsters and Men, My Head is an Animal, er sú besta sem kom út á árinu að mati netverslunarinnar Amazon í Bandaríkjunum en starfsmenn hennar í tónlistardeild völdu á listann, að því er fram kemur á vefnum,...
Meira
Hraðfréttamenn hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir vasklega framgöngu hjá fjölmiðli ríkisins í Efstaleitinu. Kemur það okkur í Hádegismóunum svo sem ekki á óvart eftir að hafa áður fylgst grannt með þessum snillingum í Mbl sjónvarpi.
Meira
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra var rétt búinn að lýsa yfir framboði til formanns Samfylkingar þegar fagnaðaróp bárust frá tveimur þingkonum Samfylkingar sem báðar höfðu þótt líklegir formannskandídatar.
Meira
Frá Einari S. Ingólfssyni: "Við hjá Gigtarfélagi Íslands verðum alltaf jafn ánægð þegar málefnum gigtsjúkra er sýndur áhugi í fjölmiðlum eða annars staðar í samfélaginu."
Meira
Eftir Þórarin Hauksson: "Ef bílakjallarinn ætti að nægja fyrir 592 íbúa, mættu þeir ekki vera með fleiri en 0,299 fólksbíl á hvern íbúa, sem er 53,7% lægra en meðaltal landsins."
Meira
Eftir Sigurð Sigurðarson: "Framkvæmdastjórinn lítur viljandi framhjá grundvallaratriði. „Starf“ býr ekki til störf, getur það ekki og mun aldrei geta það."
Meira
Eftir Elliða Vignisson: "Það þarf að gera þá kröfu til fjölmiðla að þeir fjalli málefnalega um þingstörf en gegni ekki hlutverki ljósmóður við pólitískar endurfæðingar."
Meira
Eftir Unni Brá Konráðsdóttur: "Áður en stjórnmálamenn geta leyft sér að taka skóflustungur að nýjum verkefnum þarf að greiða niður skuldir ríkissjóðs og tryggja öryggi landsmanna."
Meira
Eftir Ellert Ólafsson: "Ég hygg að flestir sem komnir eru til vits og ára geti verið sammála um að námsgreinarnar sem skipta mestu máli fyrir velferð okkar eru íslenska, enska og mannleg samskipti."
Meira
Eftir Arinbjörn Sigurgeirsson: "Gengistryggðu lánin sem ítrekað hafa verið dæmd með ólöglegri gengistryggingu, standa nú eftir, án gengistryggingar og með upphaflegum samningsvöxtum."
Meira
Gaman þegar gengur vel Ég kættist mjög þegar ég las fréttina um hann Eggert feldskera í Mbl. 5. desember. Hann er kominn í útrás með hönnun sína og handverk hjá Anderson & Sheppard í London.
Meira
Árni Sigurðarson fæddist í Reykjavík 7. janúar 1977. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. nóvember 2012. Útför Árna Sigurðarsonar var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 30. nóvember 2012. mbl.is/minningar
MeiraKaupa minningabók
Jónbjörg Sesselja Eyjólfsdóttir fæddist á Bjargi, Borgarfirði eystra, 14. ágúst 1931. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 16. nóvember 2012. Útför Jónbjargar fór fram frá Egilsstaðakirkju 1. desember 2012.
MeiraKaupa minningabók
Jón (Nonni ) Halldór Gunnarsson fæddist í Hafnafirði 22. október 1962. Hann lést á LHS í Fossvogi 16. nóvember 2012. Foreldrar Jóns Halldórs voru þau Gunnar Þór Ísleifsson, bifvélavirki í Hafnafirði, síðar í Reykjanesbæ, f. 3. sept. 1938 á Akranesi, d.
MeiraKaupa minningabók
María Rebekka Gunnarsdóttir fæddist á Stað í Aðalvík 3. júní 1933. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. nóvember 2012. Útför Maríu Rebekku fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 29. nóvember 2012.
MeiraKaupa minningabók
Þórlaug Sigrún Halldórsdóttir fæddist 20. janúar 1944 í Reykjavík og lést hinn 18. nóvember 2012 á Landspítalanum. Útför Sigrúnar fór fram frá Grensáskirkju 26. nóvember 2012.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Þorkell Ágústsson fæddist á Skriðu, Látrum, Aðalvík 17. desember 1928. Hann lést á Landspítalanum, Fossvogi, 29. nóvember 2012. Foreldrar hans voru Ágúst Jóhannes Pétursson, f. 29. ágúst 1895, d. 8.
MeiraKaupa minningabók
Dúfur hafa lengi vakið áhuga manna. Álitið er að til séu um 300 tegundir af dúfum og eru tamdar dúfur flestar afkomendur bjargdúfu. En dúfur eru þó taldar einna líkastar hinum útdauða undrafugli dódó (Didus ineptus).
Meira
Fjarðarkaup Gildir 6. - 8. des. verð nú áður mælie. verð Svínabógur úr kjötborði 698 898 698 kr. kg Svínasíða m/puru úr kjötborði 765 998 765 kr. kg Hamborgarar, 4x80g m/brauði 620 720 620 kr. pk. FK hamborgarhryggur úr kjötborði 1.498 1.698 1.498 kr.
Meira
Árni Björnsson þjóðháttafræðingur og heiðursfélagi í Félagi þjóðfræðinga á Íslandi heldur fyrirlestur um jólasagnfræði á Þjóðminjasafninu fimmtudaginn 6. desember.
Meira
Á veraldarvefnum úir og grúir af ýmiss konar skemmtilegum vefsíðum þar sem fólk víða um heim bloggar um daglegt líf og ýmislegt er því fylgir. Á vefsíðunni blissfulanddomestic.com deilir höfundur t.a.m. sparnaðarráðum með fjölskyldu sinni.
Meira
40 ára Brynjar ólst upp á Héraði, er með MBA-próf frá HR og er stundakennari við Háskólann á Hólum. Maki: Guðrún Helga Jónsdóttir, f. 1975, kennari. Börn: Thelma Rán, f. 1997; Aldís Eva, f. 1998, og Jón Karl, f. 2011.
Meira
Einar Hjörleifsson Kvaran, skáld og rithöfundur, fæddist í Vallanesi í Suður-Múlasýslu 6.12. 1859 en ólst upp í Húnavatnssýslu og Skagafirði, sonur séra Hjörleifs Einarssonar, prests að Undirfelli, og f.k.h., Guðlaugar Eyjólfsdóttur húsfreyju.
Meira
30 ára Erna er leikskólakennari við Sæmundarskóla. Maki: Sveinn Þórir Erlingsson, f. 1981, smiður. Dóttir: Aníta Rún, f. 2009. Systir: Linda, f. 1986. Foreldrar: Þráinn Ársælsson, f. 1955, matreiðslumeistari,og Anna Guðný Ásgrímsdóttir, f. 1951,...
Meira
Harpa fæddist í Reykjavík en ólst upp í Grindavík, var í Grunnskóla Grindavíkur og lauk stúdentsprófi frá FS 2002. Harpa stundaði nám í ensku við HÍ einn vetur en tók sér þá hlé frá námi og fór með vinkonu sinni til Suður-Ameríku í fjóra mánuði.
Meira
30 ára Jóhanna ólst upp í Þorlákshöfn, er búsett á Höfn og vinnur við veiðfæragerð. Maki: Sigurður Jón Skúlason, f. 1977, sjómaður. Dætur: Eydís Arna, f. 2002, og Júlíana Rós, f. 2004. Foreldrar: Inga Anna Waage, f.
Meira
Þolmyndin er varasöm: „Sjóðurinn var keyptur af bankanum á síðasta ári.“ Hér væri óljóst um kaupanda ef málið hefði ekki skýrst í framhaldinu. Vissulega var sjóðurinn keyptur. Það var bankinn sem keypti hann – af þriðja...
Meira
Dvergaborgir 8, 112 Reykjavík Jóhann Pálmi Guðmundsson fæddist 24. nóvember kl. 18.06. Hann vó 4785 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Íris Eyfjörð Elíasdóttir og Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson...
Meira
Staðan kom upp í A-flokki Tölvuteksmóts Taflfélags Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu. Alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason (2090) hafði hvítt gegn Daða Ómarssyni (2206) . 57. h5! Hxg7 58. Hxc4! Kxc4 59. Kf5 Ha7 60. h6 Ha5+ 61. Kxf6 Ha6+ 62. Kf5 Ha5+...
Meira
Heldur betur tuttugu og sex ára enn eitt árið,“ svaraði Bergsveinn þegar hann var spurður hvort hann ætti ekki örugglega afmæli í dag. Bergsveinn ólst upp á Hvolsvelli og er nú búsettur á Selfossi.
Meira
Dagur rauða nefsins er á morgun. Um kvöldið verður bein útsending á Stöð 2 til söfnunar fyrir Unicef, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, og verður sérstök áhersla lögð á að hvetja fólk til að gerast heimsforeldrar.
Meira
6. desember 1949 Ríkisstjórn Ólafs Thors, sú þriðja undir forsæti hans, tók við völdum. Þetta var minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins. Hún sat í 98 daga, en það er skemmsti starfstími íslenskrar ríkisstjórnar. 6.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hverjum hefði dottið í hug að Evrópumeistarar Chelsea og Englandsmeistarar Manchester City kæmust ekki í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu?
Meira
Fjórir frjálsíþróttamenn voru í gær sviptir verðlaunum sínum frá Ólympíuleikunum í Aþenu 2004, eftir að endurskoðuð sýni úr þeim leiddu í ljós ólöglega lyfjanotkun þeirra.
Meira
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlín léku HSV Hamburg grátt í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld og unnu stórsigur á þeim í Max-Schmeling-höllinni í Berlín, 37:27.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Undanfarinn sólarhringur hefur verið ótrúlegur. Í gær var ég á leið til Arna-Björnar í Noregi og neitaði tilboði frá Avaldsnes í þriðja sinn.
Meira
Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni, og Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Íþróttafélagi fatlaðra Reykjavík, voru í gær útnefnd íþróttamaður- og íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra.
Meira
Í Vrsac Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir spennutrylli í Millennium-íþróttahöllinni í Vrsac varð íslenska landsliðið í handknattleik kvenna að játa sig sigrað, 22:19, fyrir Rúmenum.
Meira
Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Chelsea – Nordsjælland 6:1 David Luiz 38.(víti), Fernando Torres 45., 56., Gary Cahill 51., Juan Mata 63., Oscar 71. – Joshua John 46. Shakhtar Donetsk – Juventus 0:1 Oleksandr Kucher 56.(sjálfsm.
Meira
Lionel Messi var borinn meiddur af velli þegar Barcelona og Benfica skildu jöfn, 0:0, í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Messi, sem gat jafnað markamet Gerds Müllers á einu ári, kom inn á sem varamaður þegar hálftími var eftir. Hann meiddist á hné á 85.
Meira
Ólafur Bjarki Ragnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, átti stórleik í gærkvöld þegar lið hans, Emsdetten, sigraði Nordhorn, 31:29, í þýsku B-deildinni.
Meira
Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Eins og fram kom í viðtali við Kristínu Briem, dósent við Háskóla Íslands í íþróttablaði Morgunblaðsins í gær, hefur verið sköpuð umgjörð fyrir rannsóknir á krossbandaslitum við Háskóla Íslands.
Meira
Þýskaland A-DEILD: Flensburg – Melsungen 35:29 • Ólafur Gústafsson skoraði 5 mörk fyrir Flensburg. Arnór Atlason er frá keppni vegna meiðsla. Füchse Berlín – Hamburg 37:27 • Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse Berlín.
Meira
Gistinætur á hótelum fyrstu tíu mánuði ársins voru 1.563.200 en til samanburðar 1.339.100 á sama tímabili árið 2011. Gistinóttum erlendra gesta hefur fjölgað um 18% á meðan gistinóttum Íslendinga hefur fjölgað um 10%.
Meira
• Lars Christensen, yfirmaður greiningardeildar Danske Bank, skrifaði greiningu árið 2006 þar sem hann var svartsýnn á íslenska efnahagslífið • „Ég er nokkuð bjartsýnn núna þó við spáum ekki miklum hagvexti“ • Efnahagsástand í...
Meira
Verð á járni er nú rúmlega níu sinnum hærra en það var árið 2000 og verð á kopar rúmlega fjórum sinnum hærra, en álverð hefur lítið breyst á sama tíma. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans.
Meira
Í fyrri grein var fjallað um mikilvægi þess að löggjöf endurspegli forgangsröðun verkefna sem rúmast innan fjárlaga og kröfuna til ráðuneyta um trausta, opna og vandaða stjórnsýslu.
Meira
CCP hefur gefið út nýja viðbót við tölvuleik sinn EVE Online sem ber heitið Retribution. Hér er á ferð átjanda viðbótin sem CCP gefur út fyrir leikinn, sem fyrst kom út árið 2003. „Retribution inniheldur ýmsar nýjungar fyrir spilara EVE Online, m.
Meira
Bandaríski bankinn Citigroup tilkynnti í gær að ellefu þúsund starfsmenn bankans myndu missa vinnuna. Flestir þeirra starfa á viðskiptabankasviði.
Meira
• Kröfuhafar föllnu bankanna viljugir til að skoða ýmsar leiðir sem miða að afskriftum á krónueignum þeirra • Óttast þær lagabreytingar sem gætu verið í uppsiglingu • Hafa léð máls á því að selja krónueignir á genginu 300-350 gagnvart...
Meira
Reykjavíkurborg mun verja tæpum sjö milljörðum til fjárfestinga á árinu. Meðal stórra verkefna sem fyrirhuguð eru á árinu 2013 eru gagngerar endurbætur á Hverfisgötu.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Er framtíð gæludýravöru á netinu? Magnús Gylfason á og rekur verslunina Petmax.is sem sérhæfir sig í sölu á hunda- og kattafóðri yfir netið.
Meira
• Desember er annasamasti tími ársins hjá Dekurdýrum og nærri fullbókað fram að jólum • Verður ekki vör við neina kreppu í dýrasnyrtingum og reksturinn vex hægt en örugglega • Koma til móts við neytendur m.a. með klippikortum fyrir naglasnyrtingar
Meira
Hörður Ægisson hordur@mbl.is Bandarískir eigendur Íslenskrar erfðagreiningar hafa komið með meira en 5,5 milljarða króna í gegnum fjárfestingaleið Seðlabankans það sem af er ári til að fjármagna innlendan rekstur og fjárfestingar fyrirtækisins.
Meira
• Ekki mikið um jólagjafakaup fyrir dýrin • Margir kaupa góðgæti fyrir hundinn eða köttinn að kjamsa á meðan veislumatur er snæddur • Sala á hlífðarfatnaði fyrir hunda er góð en tískuföt fyrir smáhunda seljast lítið • Byggði reksturinn rólega upp án þess að taka lán
Meira
Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Stærsta einkabankanum í Afganistan var bjargað frá hruni fyrir rúmum tveimur árum. Í liðinni viku kom út skýrsla þar sem fram kemur hvað gerðist í bankanum og það er ekki fögur lesning.
Meira
Í nóvember sl. lækkaði raungengi íslensku krónunnar um 1,3% frá fyrri mánuði á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Er þetta þriðji mánuðurinn í röð sem þróunin á raungengi krónunnar er í þessa átt og hefur það lækkað um 7,0% frá því í ágúst sl.
Meira
„Jólasalan fer ágætlega af stað. Nóg var að gera um helgina og greinilegt að margir vilja tryggja sér jólagjafirnar tímanlega frekar en að bíða fram á síðustu stundu,“ segir Frank M. Michelsen, framkvæmdastjóri Michelsen úrsmiða á Laugavegi.
Meira
Frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman Brothers fór í þrot 2008 hafa ríkisstjórnir beggja vegna Atlantshafsins þurft að dæla peningum skattborgara í mörg stór fjármálafyrirtæki í því augnamiði að forða þeim frá falli.
Meira
Hagsmunirnir sem eru í húfi fyrir alla íslensku þjóðina í núinu og framtíðinni eru slíkir, þegar horft er til þeirra eigna sem erlendu vogunarsjóðirnir, hrægammarnir sem eru stærstu eigendur Arion banka og Íslandsbanka, reyna nú að knýja út úr...
Meira
Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi OZ, svipti hulunni af nýrri tækni til að streyma sjónvarpsefni yfir netið fyrir fullum sal í Kaldalóni í Hörpunni á þriðjudaginn.
Meira
Samdrátturinn í bresku efnahagslífi 2012 verður meiri en 0,1%, sem áður hafði verið spáð, og hagvöxturinn verður minni í framtíðinni en áður hafði verið spáð. Þetta kom fram í ræðu George Osborne fjármálaráðherra í breska þinginu í gær, samkvæmt BBC .
Meira
Samskip hafa breytt nafninu á gámaflutningafyrirtækinu Samskip Multimodal Container Logistics BV í Samskip Multimodal BV. Engar breytingar verða á starfsemi félagsins eða merki Samskipa.
Meira
Það er skynsamleg stefna hjá Ómari Svavarssyni, forstjóra Vodafone, að tala fyrir því að símafyrirtækin fari í samstarf um að setja upp 4G-farsímakerfi. Uppsetningin kostar fúlgu fjár.
Meira
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2012 var 563. Heildarvelta nam 19,6 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 34,7 milljónir króna.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.