Greinar fimmtudaginn 13. desember 2012

Fréttir

13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

30 tonn af viði úr Vaglaskógi til Grundartanga

Nýlega voru um 30 tonn af viði úr Vaglaskógi í Fnjóskadal flutt suður á Grundartanga til járnblendiverksmiðju Elkem. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð

43% ánægð með niðurstöður atkvæðagreiðslu

Af þeim sem tóku afstöðu í könnun MMR sögðust 43% vera frekar eða mjög ánægð með niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar í október um tillögur stjórnlagaráðs. 29,9% sögðust vera frekar eða mjög óánægð og 27,1% hvorki ánægð né óánægð. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Aðeins fyrsti snjóboltinn sem er byrjaður að rúlla

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Við höfum ekki gripið til þess örþrifaráðs sem uppsagnir eru en við styðjum heilshugar kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Baldur sýnir að siglingar ganga vel með hentugra skipi

Siglingastofnun telur að reynslan af notkun Baldurs í afleysingum fyrir Herjólf í siglingum á milli lands og Eyja sýni að með hentugra skipi gangi siglingar í Landeyjahöfn vel. Reiknar stofnunin með að höfnin lokist fljótlega fyrir Herjólf. Meira
13. desember 2012 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Bandalagið sagt eini réttmæti fulltrúi Sýrlands

Marrakesh í Marokkó. AFP. | Vestræn ríki og arabalönd, sem tóku þátt í fundi „Vina Sýrlands“, viðurkenndu í gær Þjóðarbandalagið sem eina réttmæta fulltrúa sýrlensku þjóðarinnar. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

„Sem blaut tuska í andlitið“

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Það sem ég er ósátt við er að Drómi hefur haft fé af fólki og fer svo í blöðin og auglýsir sig sem heiðarlegt fyrirtæki. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 651 orð | 3 myndir

„Þetta gefur manni vítamínsprautu“

Viðtal Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Það skiptir miklu máli að sýna fram á að það sé eitthvert vit í því sem maður er að gera. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Boða átak fyrir 3.700 atvinnuleitendur

Bjóða á um 3.700 atvinnuleitendum vinnu eða starfsendurhæfingu á næsta ári skv. samstarfsyfirlýsingu stjórnvalda, Vinnumálastofnunar, sveitarfélaga, samtaka á vinnumarkaði o.fl. sem undirrituð var í gær. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð

Borun eftir heitu vatni í Hornafirði tefst vegna óhapps

Borun RARIK eftir heitu vatni í landi Hoffells í Hornafirði hefur tafist vegna óhapps. Króna borsins brotnaði síðastliðinn fimmtudag og tók nokkra daga að fiska hana upp. Borinn var þá kominn niður í rétt rúma 1000 metra. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Byggja lúxushótel á Hellu

Framkvæmdir eru hafnar við nýja hótelálmu við Árhús á Hellu. Þar verða 25 fjögurra stjörnu lúxusherbergi. Stefnt er að því að hótelið verði tilbúið til notkunar í vor. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð

Ferðamannabækur seljast vel fyrir jól

Ferðamannatímabilið er farið að teygja sig langt út fyrir sumarið. Það má m.a. sjá af sölutölum bókabúða. Ensk útgáfa af Íslendingasögunum er söluhæsta bókin í Pennanum-Eymundsson og skýtur þar með metsölubókum eins og 50 Shades of Grey ref fyrir rass. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð

Fjórar Kristínar lesa úr bókum sínum

Fjórar Kristínar lesa upp úr nýútkomnum verkum sínum í kvöld í húsnæði Femínistafélags Íslands, Hallveigarstöðum við Túngötu. Lesturinn hefst klukkan 20. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fjórir í gæsluvarðhald

Fjórir menn sem grunaðir eru um að hafa rekið spilavíti í Reykjavík hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. desember næstkomandi. Um er að ræða þrjá karla og eina konu, öll á fertugsaldri. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 304 orð

Fjölgar í starfsnámi

„Samningurinn hefur mikla þýðingu fyrir okkur í heilsugæslunni. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fleiri lífeyrissjóðir gerist hluthafar

MP banki hefur nýverið hafið leit að nýjum fjárfestum að bankanum og segir Sigurður Atli Jónsson forstjóri að því hafi verið vel tekið. Stefnt er að því að ljúka hlutafjáraukningu bankans á fyrri helmingi næsta árs. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Flugvirkjanám verði hluti af menntakerfinu

Því var fagnað í gær að kennslustofa fyrir verklega kennslu í flugvirkjun var opnuð hjá Flugskóla Íslands. Flugvirkjanám hófst hér á landi haustið 2011 hjá Tækniskólanum og Flugskóla Íslands. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Gefa kost á sér í framboð fyrir Dögun

Andrea Jóhanna Ólafsdóttir og Þórður Björn Sigurðsson hafa ákveðið að gefa kost á sér í framboð fyrir Dögun fyrir næstu alþingiskosningar. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hálfkláraður bautasteinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það má auðvitað gera ráð fyrir því að stjórnarskrármálið sé eitthvað sem Jóhanna hafi bitið í sig að hún ætlaði að skila af sér á sínum ferli, svolítið eins og Gunnar Thoroddsen gerði 1983. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Heitavatnspotti stolið

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í gærdag kölluð að íbúðarhúsi í Norðlingaholti í Reykjavík, en þar hafði heitavatnspottur horfið af lóðinni. Málið er í rannsókn. Nokkuð var um þjófnað og hnupl á höfuðborgarsvæðinu í gær. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Hjónavígslur vinsælar 12.12.12

Sex pör létu pússa sig saman hjá Sýslumanni Reykjavíkur í gær, þann 12.12.12. Í venjulegri viku eru tvær til þrjár giftingar að jafnaði hjá honum. Fleiri velja þá föstudaga en miðvikudaga sem eru ekki mjög vinsælir. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hugarafl færði þingmönnum jólagjöf

Samtökin Hugarafl færðu öllum alþingismönnum jólagjöf í gær. Gjöfin er tvíþætt, annars vegar bókin Geðveikar batasögur 2 og heimildarmyndin Hallgrímur, maður eins og ég. Samtökin minntu alþingismenn líka á að passa vel upp á geðheilsuna í öllu... Meira
13. desember 2012 | Erlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Hundar þjálfaðir í snjóflóðaleit

Leitarhundur, átján mánaða labrador, hjálpar konu úr snjóskafli á björgunaræfingu nálægt skíðastaðnum Les Deux Alpes í frönsku ölpunum. 140 björgunarhópar með hunda æfðu þá leit að fólki eftir... Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hundruð skemmtu sér konunglega á jólahátíð

Íþróttaálfurinn og Solla stirða vöktu mikla kátínu á Jólahátið fatlaðra sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica í gærkvöldi. Hátíðin í gær var sú þrítugasta í röðinni og því var dagskráin með glæsilegra móti. Meira
13. desember 2012 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Kona handtekin fyrir að reyna að smygla kókaíni í brjóstafyllingum

Spænska lögreglan hefur handtekið konu sem reyndi að smygla rúmu kílói af kókaíni í brjóstafyllingum, að sögn yfirvalda á Spáni í gær. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 609 orð | 3 myndir

Kostnaðaráætlun nýs Landspítala eðlileg

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Nýr Landspítali er á teikniborðinu. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn

Á ljósum Vegfarendur á götum höfuðborgarinnar eru margskonar og ekki láta allir kuldann reka sig inn í bifreiðar. Sumir fara um á hjólafákum, aðrir á tveimur... Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð

Kvennastörf verst úti

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Lúsíuhátíð í Seltjarnarneskirkju

Sænska félagið á Íslandi stendur að venju fyrir Lúsíuhátíð 13. desember með tónleikum í Seltjarnarneskirkju í kvöld kl. 18.30. Lúsíuhátíð náði fótfestu á Norðurlöndum, fyrst í Värmland í Svíþjóð á 18. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 545 orð | 3 myndir

Lyfjaverð orðið lágt hér

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Margir að komast í þrot

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það hefur aukist mikið að fólk leiti til Öryrkjabandalagsins vegna þess að það nær ekki endum saman, það hefur tæmt alla sjóði og er jafnvel að missa húsnæðið. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Margt barnafólk vill búa í úthverfi

Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, segir það misskilning að allir vilji búa miðsvæðis í Reykjavík og gagnrýnir þau áform meirihlutans að einblína á þéttingu byggðar út frá „þröngu“ sjónarmiði. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Mikið landbrot var við árbakka á 14 km kafla

Landbrot við bakka Lagarfljóts og Jökulsár í Fljótsdal var lítilsháttar eða ekkert á um 161 km af árbökkunum, talsvert landbrot var á 36,5 km og mikið landbrot var á um 14 km. Meira
13. desember 2012 | Erlendar fréttir | 428 orð | 3 myndir

Ógnin sem stafar af N-Kóreu eykst

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Talið er að stjórnvöld í Norður-Kóreu stefni að því að þróa langdræga eldflaug sem gæti borið kjarnavopn og hægt væri að skjóta á vesturströnd Bandaríkjanna. Meira
13. desember 2012 | Erlendar fréttir | 175 orð

Óttast um sænska munntóbakið

Sænsk stjórnvöld ætla að leggja allt í sölurnar til þess að verja sérlausn sem Svíar fengu þegar þeir gengu í Evrópusambandið fyrir tæpum tveimur áratugum og heimilar þeim að framleiða og selja sænskt munntóbak, svonefnt snus, á innanlandsmarkaði. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Pólskur prófessor með fyrirlestur

Piotr Romanowski, prófessor við enskudeild Krosno-háskólans í Póllandi, flytur fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum á morgun, fimmtudaginn 13. desember, kl. 16 í stofu 101 í Lögbergi, Háskóla Íslands. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 1614 orð | 3 myndir

Prófessor gefur falleinkunn

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Því miður held ég að þetta ferli allt saman sé þannig að það sé ekki hægt að gefa því annað en falleinkunn. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð

Rekinn með afgangi 2013

Samkvæmt nýsamþykktri fjárhagsáætlun Hvalfjarðarsveitar er gert ráð fyrir að sveitarsjóður verði rekinn með tæplega 54 milljóna afgangi á næsta ári. Álagningarhlutfall útsvars og fasteignaskatts verður óbreytt á næsta ári. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Rækta skóg til að binda gróðurhúsaloft

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð

Samþykktu breytingar á skipulagi

Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti á fundi sínum í gær breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Sex bæjarfulltrúar greiddu atkvæði með breytingunum en einn sat hjá. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 845 orð | 3 myndir

Segja skattinn valda fækkun fjölda starfa

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjársýsluskatturinn sem tók gildi um síðustu áramót hefur ýtt undir verulega fækkun starfsmanna hjá fjármálafyrirtækjum að mati Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF). Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Selur selur organista hugmynd að myndatöku...

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Athafnamenn „að sunnan“ hafa velt upp þeirri hugmynd að setja upp hótel í gömlu skrifstofubyggingu Slippstöðvarinnar. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð

Sóla sögukona í húsdýragarðinum

Sóla sögukona skemmtir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á aðventunni. Hún segir börnunum sögur af sjálfri sér, jólasveinunum og jólakettinum, sem er víst lokaður inni í garðinum. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Stanislas Bohic

Stanislas Michéle André Bohic, landslagsarkitekt, lést í gær, 12. desember, á Landspítalnum við Hringbraut, 64 ára að aldri. Stanislas fæddist 12. febrúar árið 1948 í Bordeaux í Frakklandi. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Stekkjarstaur kominn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Stekkjarstaur kom til byggða í fyrrinótt. Hann lagði leið sína í Þjóðminjasafnið í gær og hitti þar fyrir stillt og prúð börn úr Austurbæjarskóla. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Teygt og togað í allar áttir og mikið hlegið

Það var glatt á hjalla þegar æfingar fyrir uppsetningu Borgarleikhússins á einum vinsælasta söngleik heims, Mary Poppins, hófust í gær. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Vaxtagjöldin hækka

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Breytingartillögur meirihluta fjárlaganefndar við þriðju umræðu fjárlaga leiða til tæplega 3,3 milljarða króna hækkunar á útgjöldum ríkissjóðs, verði þær samþykktar. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Vilja hætta rekstri Læknaminjasafnsins

Lagt er til að mennta- og menningarmálaráðuneyti taki við rekstri Læknaminjasafnins á Seltjarnarnesi af Seltjarnarnesbæ frá og með 1. janúar 2013. Meira
13. desember 2012 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Þriðjungur leiðarinnar að baki

Vilborgu Örnu Gissurardóttur miðar vel áfram á göngu sinni á suðurskautið. Hún hefur nú lagt að baki þriðjung leiðarinnar. Aðstæður voru erfiðar til skíðagöngu á suðurskautslandinu í gær, mikið af nýföllnum snjó. Meira
13. desember 2012 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Þúsundir gengu í hjónaband 12/12/12

Hong Kong. AFP. | Þúsundir para gengu í hjónaband í Asíulöndum í gær í von um að dagsetningin 12/12/12 myndi færa þeim farsæld og eilífa hjónabandssælu. Meira

Ritstjórnargreinar

13. desember 2012 | Leiðarar | 533 orð

Af hverju svona aumt?

Upptalning „RÚV“ á hverjir tali í málþófi og að sleppa að nefna þá sem mæta ekki til umræðu er ómerkileg þjónkun Meira
13. desember 2012 | Staksteinar | 244 orð | 1 mynd

Ekkert frést af ekki frétt

Eins og búist var við hefur fréttastofa „RÚV“ ekki séð sóma sinn í að biðjast afsökunar á óhróðursfrétt sinni um Ísland sem „byggði“ á línuriti, sem tekið var úr öllu samhengi. Meira

Menning

13. desember 2012 | Bókmenntir | 35 orð | 1 mynd

Aðventa hjá Ferðafélagi Íslands

Ferðafélag Íslands heldur í kvöld kl. 20 Aðventukvöld í sal félagsins í Mörkinni 6, helgað skáldsögu Gunnars Gunnarssonar, Aðventu. Sigurjón Pétursson sýnir ljósmyndir af Mývatnsöræfum og Pétur Eggerz flytur einleik sem byggður er á... Meira
13. desember 2012 | Bókmenntir | 508 orð | 3 myndir

Áminning um mennskuna

Eftir Gyrði Elíasson. Uppheimar 2012. 134 bls. Meira
13. desember 2012 | Bókmenntir | 559 orð | 1 mynd

„Ákvað að loka sig af frá umheiminum“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Steingerð vængjapör nefnist nýtt tvímála ljóðasafn norska skáldsins Tors Ulvens (1953-1995). Meira
13. desember 2012 | Tónlist | 338 orð | 3 myndir

Djúpur Hylur

Tvöföld breiðskífa Agnars Más Magnússonar. Dimma gefur út. Meira
13. desember 2012 | Bókmenntir | 254 orð | 3 myndir

Ein besta spennubókin

Spennusaga eftir Stefán Mána. JPV útgáfa 2012. 588. Meira
13. desember 2012 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Einleikstónleikar á fiðlu

Eva Guðný Þórarinsdóttir fiðluleikari heldur sína fyrstu einleikstónleika á Íslandi í Norðurljósasal Hörpu í kvöld kl. 20. Meira
13. desember 2012 | Bókmenntir | 575 orð | 3 myndir

Heimurinn breytist og ekkert heldur mynd sinni

Eftir Pétur Gunnarsson. JPV útgáfa, 2012. 180 bls. Meira
13. desember 2012 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Herramenn sem syngja eins og englar

Drengjakór Reykjavíkur heldur árlega jólatónleika sína í Hallgrímskirkju á laugardaginn, 15. desember, kl. 15. Meira
13. desember 2012 | Leiklist | 120 orð | 1 mynd

Hugleikur býður til Jólahlaðborðs

Hugleikur býður til jóladagskrár undir heitinu Jólahlaðborð í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.00 og aftur á sunnudag kl. 17.00. Eins og nafnið gefur til kynna verður fjölbreytt efni á boðstólum, leiknir þættir og tónlist í bland. Meira
13. desember 2012 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Jónas & Ómar leika á Kex Hosteli

Jónas Sigurðsson og Ómar Guðjónsson halda tónleika á Kex Hosteli í kvöld og annað kvöld kl. 21.30. Meira
13. desember 2012 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Lög Mahaliu Jackson í Fríkirkjunni

Esther Jökulsdóttir söngkona og hljómsveit halda í kvöld kl. 20 tónleika í Fríkirkjunni til heiðurs hinni þekktu söngkonu Mahaliu Jackson. Flutt verða þekktustu jóla- og gospellög Jackson og þá að mestu af hljómplötu hennar Silent Night . Meira
13. desember 2012 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Meistari sítarsins látinn

Indverski sítarleikarinn Ravi Shankar er látinn, 92 ára að aldri. Á löngum og gifturíkum ferli kom hann sítarnum á heimskortið og hefur áratugum saman verið einn kunnasti og vinsælasti heimstónlistarmaðurinn. Meira
13. desember 2012 | Bókmenntir | 415 orð | 1 mynd

Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru kynntar í Aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur í gær. Alls eru níu bækur tilnefndar til verðlaunanna, þrjár í hverjum flokki, þ.e. Meira
13. desember 2012 | Bókmenntir | 260 orð | 3 myndir

Ótrúleg atburðarás

Eftir Gunnhildi Magnúsdóttur. Iðnprent gefur út. Meira
13. desember 2012 | Tónlist | 274 orð | 3 myndir

Ótvírætt skemmtanagildi

Geisladiskur með lögum eftir Friðrik Ómar, Stefán Örn Gunnlaugsson og Karl Olgeirsson og textum eftir Friðrik, Ölmu Goodman, Peter Fenner og Stein Steinarr, í upptökustjórn Stefáns Arnar. Útsetningar eru í höndum Stefáns Arnar og Friðriks Ómars. Meira
13. desember 2012 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Rapparar úr Welfare Poets væntanlegir

Tveir aðalrapparar afró-karabísku hipphopp-hljómsveitarinnar The Welfare Poets frá Harlem í New York, M.I.C og Rayzer Sharp, koma til landsins í næstu viku og munu þeir halda tónleika, flytja fyrirlestra og standa fyrir vinnusmiðjum. Meira
13. desember 2012 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Rush innlimuð í Frægðarhöllina

Kanadíska rokkhljómsveitin Rush, rappsveitin Public Enemy, hljómsveitin Heart, söngvarinn Randy Newman, söngkonan Donna Summer og blústónlistarmaðurinn Albert King verða vígð inn í Frægðarhöll rokksins, The Rock and Roll Hall of Fame, í apríl á næsta... Meira
13. desember 2012 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Rússneska sópransöngkonan Vishnevskaja látin

Rússneska sópransöngkonan Galína Vishnevskaja er látin, 86 ára að aldri. Hún ólst upp í sárri fátækt, lifði af 900 daga umsátur Þjóðverja um St. Pétursborg í seinni heimsstyrjöldinni og þreytti frumraun sína á óperusviðinu aðeins 18 ára gömul. Meira
13. desember 2012 | Bókmenntir | 547 orð | 3 myndir

Sagan hennar Eyju og hinna kvennanna

Eftir Auði Jónsdóttur. Mál og menning 2012. Meira
13. desember 2012 | Dans | 209 orð | 1 mynd

Soft Target á ICEHOT

ICEHOT nefnist norrænn dansvettvangur sem hófst í gær í Helsinki í Finnlandi og stendur fram á laugardag. Leiklistarsamband Íslands kemur að viðburðinum fyrir Íslands hönd en hann sækja um 300 kaupendur danssýninga víða að úr heiminum. Meira
13. desember 2012 | Bókmenntir | 19 orð | 1 mynd

Tilnefnd til Gourmand-verðlauna

Matreiðslubókin Heilsuréttir fjölskyldunnar, eftir Berglindi Sigmarsdóttur, hefur verið tilnefnd til alþjóðlegu Gourmand-matreiðslubókaverðlaunanna, í flokki bóka um heilsu og... Meira
13. desember 2012 | Kvikmyndir | 70 orð | 1 mynd

Tilnefningamet slegið með Lincoln

Kvikmyndin Lincoln eftir leikstjórann Steven Spielberg hlýtur 13 tilnefningar til kvikmyndaverðlauna kvikmyndagagnrýnenda í Bandaríkjunum, Critics Choice Movie Awards og hefur engin kvikmynd í sögu verðlaunanna hlotið jafnmargar, skv. Meira
13. desember 2012 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Tilnefningar hjá Kraumi

Öldungaráð Kraums hefur tilnefnt tuttugu plötur á Úrvalslista Kraums en eftir viku kemur í ljós hvaða plötur skipa munu Kraumslistann 2012. Meira
13. desember 2012 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Var í hljómsveit með Brian Jones

Ég átti merkilegt samtal við sextán ára gamla dóttur mína á dögunum. Við vorum á keyrslu og í útvarpinu hljómaði vinsælt lag, Moves Like Jagger með Maroon Five og Christinu Aguilera. Meira
13. desember 2012 | Bókmenntir | 426 orð | 3 myndir

Þegar óttinn tekur völdin

Eftir Kristínu Steinsdóttur. Vaka-Helgafell 2012. 158 bls. Meira

Umræðan

13. desember 2012 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Að fræðast um mannlega reisn

Eftir Daisaku Ikeda: "Greinin er skrifuð í tilefni alþjóðamannréttindadagsins og fjallar um nýlega yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna um mikilvægi mannréttindafræðslu." Meira
13. desember 2012 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Feneyjanefndin og tortíming stjórnarskrárinnar

Eftir Árna Thoroddsen: "En hitt veldur mér áhyggjum að ríkisstjórnum framtíðarinnar gæti dottið í hug að byggja kjarnorkuver einhvers staðar á Íslandi." Meira
13. desember 2012 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Frumvarp um stjórnarskrá Íslands

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Þurfti allt þetta skemmdarverk til, til að geta afnumið fullveldi Íslands?" Meira
13. desember 2012 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Hvaða velferð?

Stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar halda því fram að þjóðarinnar vegna sé brýnt að viðhalda núverandi stjórnarsamstarfi. Samkvæmt þessu mætti ætla að ríkisstjórnin hefði af einhverjum afrekum að státa. En hvað hefur ríkisstjórnin helst fært þessari þjóð? Meira
13. desember 2012 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

SagaPro – Náttúrumeðal eða della IV

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Hér er því ákalli beint til heilbrigðisyfirvalda að nákvæmt og gagnrýnt mat verði framkvæmt sem fyrst á „fæðubótar“efnum unnum úr ætihvönn." Meira
13. desember 2012 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Snjóflóðahættur í Súðavíkurhlíð

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Skammarlegt er hvernig komið er fram við Súðvíkinga sem ekki hafa notið sannmælis tvo síðustu áratugina eftir að framkvæmdir hófust í Vestfjarðagöngunum sumarið 1991." Meira
13. desember 2012 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Til þeirra sem syrgja og sakna

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Haltu dauðahaldi í frelsarann þinn, Jesú, sem Guð sendi í heiminn af kærleika sínum svo þú kæmist af." Meira
13. desember 2012 | Bréf til blaðsins | 534 orð | 1 mynd

Út úr kófinu

Frá Ásgeiri R. Helgasyni: "Reyksíminn – 800-6030 – er ókeypis þjónusta sem heilbrigðiskerfið veitir þér ef þú vilt fá faglegan stuðning til að hætta að reykja eða nota annað tóbak. Þar starfa sérþjálfaðir hjúkrunarfræðingar í samstarfi við lækna og annað fagfólk." Meira
13. desember 2012 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Velferð og siðferði

Eftir Gunnar Kristján Gunnarsson: "Velferðarráðherra á bara einn leik. Það verður enginn friður hjá allri heilbrigðisstéttinni með hann sem yfirmann. Hann verður að segja af sér strax." Meira
13. desember 2012 | Velvakandi | 107 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Gölluð fjárlög Vinstrimenn þreytast aldrei á að básúna hvað þeir séu miklir snillingar í fjármálum þegar þeir eru við stjórnvölinn. Þetta hefur verið áberandi í umræðunni um fjárlög í ár. Meira
13. desember 2012 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Verðbólgan, óvætturinn skelfilegi

Eftir Gunnar Einarsson: "Stór hluti þeirrar vísitöluuppbótar sem fólk er að borga í dag kemur til vegna verðfalls krónunnar og hækkana erlendis – ekki vegna verðbólgu." Meira
13. desember 2012 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Þjóðin á skilið skaðabætur

Eftir Elías Kristjánsson: "Fyrsta fórnarlambið var hinn heimaaldi og því heimski seðlabanki, SÍ, sem lánaði sig í þrot." Meira
13. desember 2012 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Ögmundarstofa

Eftir Arnar Sigurðsson: "Hugmyndin að Happdrættisstofu er því heimskari en sú heimska sem henni er ætlað að fyrirbyggja." Meira

Minningargreinar

13. desember 2012 | Minningargreinar | 1122 orð | 1 mynd

Ágústa Sigurdórsdóttir

Ágústa Sigurdórsdóttir fæddist að Götu í Hrunamannahreppi 23. ágúst 1923. Hún lést að Sólvöllum á Eyrarbakka 7. desember 2012. Foreldrar Ágústu voru Sigurdór Stefánsson, bóndi í Götu, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2012 | Minningargreinar | 2982 orð | 1 mynd

Erla Margrét Halldórsdóttir

Erla Margrét Halldórsdóttir fæddist á Skútum í Glerárhverfi 26. desember 1929. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 4. desember 2012. Foreldrar hennar voru Halldór Ingimar Halldórsson frá Skútum á Þelamörk, f. 29.7. 1895, d. 5.5. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2012 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristín Björnsdóttir

Ingibjörg Kristín Björnsdóttir fæddist á Þengilbakka við Grenivík 9. maí 1934. Hún lést 7. desember síðastliðinn. Ingibjörg var dóttir hjónanna Ingu Vilfríðar Gunnarsdóttur f. 1898, d. 1977 og Björns Kristjánssonar f. 1886, d. 1946. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2012 | Minningargreinar | 1631 orð | 1 mynd

Jóhannes S. Kjarval

Jóhannes S. Kjarval fæddist í Reykjavík 26. júní 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. desember 2012. Útför Jóhannesar fór fram frá Fossvogskirkju 12. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2012 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Jónbjörg Sesselja Eyjólfsdóttir

Jónbjörg Sesselja Eyjólfsdóttir fæddist á Bjargi, Borgarfirði eystra, 14. ágúst 1931. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 16. nóvember 2012. Útför Jónbjargar fór fram frá Egilsstaðakirkju 1. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2012 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Jónína Helga Daníelsdóttir

(Jónína) Helga Daníelsdóttir fæddist í Reykjavík 3. september 1940. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 29. nóvember 2012. Útför Helgu fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 7. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2012 | Minningargreinar | 4492 orð | 1 mynd

Kristín Baldursdóttir

Kristín Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 22. janúar 1982. Hún lést í Reykjavík 3. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2012 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Neskaupstað 31. janúar 1949. Hún lést á heimili sínu 26. nóvember 2012. Útför Kristínar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 10. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2012 | Minningargreinar | 106 orð | 1 mynd

Ólafur Felix Haraldsson

Ólafur Felix Haraldsson fæddist á Patreksfirði 14. október 1970. Hann lést af slysförum 20. október 2012. Útför Felix fór fram frá Patreksfjarðarkirkju 3. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2012 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Theodór Steinar Marinósson

Theodór Steinar Marinósson fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1932. Hann lést á heimili sínu 3. október 2012. Útför Theodórs fór fram frá Hallgrímskirkju 10. október 2012. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

13. desember 2012 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Fersk andlitslyfting fyrir heimili

Vefsíðan freshome.com hefur að geyma ýmsar fallegar og skemmtilegar hugmyndir fyrir heimilið. Þar má t.d. finna 18 mismunandi útfærslur á skreytingum á jólaborðið. Meira
13. desember 2012 | Daglegt líf | 837 orð | 3 myndir

Flýr inn í eigið ævintýri

Gunnar Theodór Eggertsson hlaut barnabókaverðlaunin árið 2008 fyrir bók sína Steindýrin. Nú fjórum árum seinna sendir hann frá sér sjálfstætt framhald verðlaunabókarinnar, Steinskrípin. Meira
13. desember 2012 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Færir fólki hlýju og væntumþykju

Á sýningunni Hjartalag - hlýjar kveðjur sem nú stendur yfir á Bláu könnunni eru til sýnis áprentuð hjörtu úr plexígleri með litlum ljóðabrotum. Meira
13. desember 2012 | Neytendur | 304 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 13. - 16. desember verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði 1.198 1.598 1.198 kr. kg Svínalundir úr kjötborði 1.598 2.398 1.598 kr. kg Hamborgarar m/brau., 2x115 g 420 504 420 kr. pk. FK ferskur kjúklingur 798 898 798... Meira
13. desember 2012 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Súkkulaði gefur máltíð

ABC barnahjálp hefur í samvinnu við Nóa Síríus látið framleiða fyrir sig fjórar tegundir af 100 g súkkulaði, en með andvirði eins súkkulaðistykkis er hægt að gefa fimm börnum máltíð. Meira
13. desember 2012 | Daglegt líf | 52 orð | 1 mynd

...sækið aðventumessu

Aðventumessa Úthlíðarkirkju verður haldin næstkomandi föstudag 14. desember og mun sr. Egill Hallgrímsson byrja kl. 16.00 að messa. Meira

Fastir þættir

13. desember 2012 | Í dag | 308 orð

Af afmæliskveðju, dansi, Hjaltalín og vísnagátu

Pétur Stefánsson ákvað að slá tvær flugur í einu höggi eða raunar miklu fleiri en það. Meira
13. desember 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ásta F. Reynisdóttir

50 ára Ásta er leikskólakennari frá HA og hefur starfað við leikskóla frá 1989. Maki: Heimir Freyr Heimisson, f. 1969, hópferðabílstjóri. Börn: Eygló, f. 1979; Freyja Pálína, f. 1987, og Tryggvi Jón, f. 1995, d. 2011. Foreldrar: Reynir Björgvinsson, b. Meira
13. desember 2012 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Læstur litur. A-Enginn Norður &spade;Á93 &heart;D876 ⋄104 &klubs;ÁG86 Vestur Austur &spade;K865 &spade;G42 &heart;Á9 &heart;102 ⋄652 ⋄KD873 &klubs;D542 &klubs;K73 Suður &spade;D107 &heart;KG543 ⋄ÁG9 &klubs;109 Suður spilar 4&heart;. Meira
13. desember 2012 | Fastir þættir | 339 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Lögfræðistofan langbest Haustsveitakeppninni er lokið hjá Bridsfélagi Reykjavíkur. Lögfræðistofa Íslands vann mótið með miklum yfirburðum. Í sveitinni spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Bjarni H. Meira
13. desember 2012 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Eggert Ólafsson

40 ára Eggert fæddist í Keflavík og er nú öryggisvörður við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Bróðir: Gunnar Jón Ólafsson, f. 1980, sjúkraflutingamaður hjá Slökkviliðinu í Reykjanesbæ. Foreldrar: Ólafur Eggertsson, f. 1945, fyrrv. Meira
13. desember 2012 | Í dag | 14 orð

Engill Drottins setur vörð kringum þá sem óttast hann og frelsar þá...

Engill Drottins setur vörð kringum þá sem óttast hann og frelsar þá. Meira
13. desember 2012 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Frjáls til að fara úr einu verkefni í annað

Sigurður Páll Sigurðsson er sannarlega fjölhæfur hagleiksmaður. Hann er kennari að mennt, smiður, myndlistarmaður, kvikmyndagerðarmaður og húðflúrari. Meira
13. desember 2012 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Gunnar Bjarnason

Gunnar Bjarnason ráðunautur fæddist á Húsavík 13.12. 1915, sonur Bjarna Benediktssonar, kaupmanns og útgerðarmanns, og Þórdísar Ásgeirsdóttur, hótelstjóra og bónda. Meira
13. desember 2012 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Katrín Embla Friðriksdóttir og Embla Ingibjörg Hjaltalín héldu tombólu við Glæsibæ í Reykjavík. Þær söfnuðu 4.541 krónu sem þær gáfu Rauða... Meira
13. desember 2012 | Árnað heilla | 540 orð | 4 myndir

Laugarvatnsstúdent

Gylfi fæddist á Selfossi en ólst upp í Kjarnholtum. Hann var í grunnskólanum í Reykholti og í Skálholti, lauk stúdentsprófi frá ML 1983 og sinnti síðan verktakastörfum næstu árin. Gylfi lauk BSc. Meira
13. desember 2012 | Í dag | 42 orð

Málið

Algeng misritun: „matarræði.“ E.t.v. þykir rétta myndin, mataræði með einu r-i , þá hálf-ótrúleg; hún hljóti að vera misritun sem gefi til kynna berserksgang við matborðið. Meira
13. desember 2012 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akranes Alexander Steinn Kaad fæddist 17. mars kl. 20.41. Hann var 2.780 g og 49 cm langur. Foreldrar hans eru Rebecca Cathrine Kaad Ostenfeld og Hjalti Freyr Kristjánsson... Meira
13. desember 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Eyþór Ingi fæddist 16. mars kl. 10.19. Hann vó 3.245 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Eyþórsdóttir og Sigurður William Brynjarsson... Meira
13. desember 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Rannveig Jóhannsdóttir

40 ára Rannveig lauk BSc-prófi í vélaverkfræði frá DTU í Kaupmannahöfn og er framkvæmdastjóri framleiðslusviðs hjá ELKEM. Maki: Hilmar Þórðarson, f. 1971, starfsmaður hjá Samkeppniseftirlitinu. Börn: Klara Rún, f. 1994, og Baldur Freyr, f. 1995. Meira
13. desember 2012 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. Rd2 Rc6 5. Rgf3 g6 6. O-O Bg7 7. b3 O-O 8. Bb2 d6 9. c4 De7 10. He1 e5 11. dxe5 dxe5 12. e4 f4 13. Dc1 fxg3 14. hxg3 Rg4 15. Ba3 Rb4 16. Rf1 a5 17. He2 Bh6 18. De1 Be6 19. R3h2 Rxh2 20. Rxh2 Had8 21. Df1 Dd7 22. Meira
13. desember 2012 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jónatan Kristjánsson 85 ára Knútur Otterstedt Kristjana M. Finnbogadóttir Sveinn Jóhann Þórðarson 80 ára Ásta Svanlaug Magnúsdóttir Garðar Alfonsson Gottfred Árnason Guðmundur Guðmundsson Jóhannes Elíasson Snjólaug S. Meira
13. desember 2012 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverji

Víkverji er ekki frá því að hann skynji aukið stress í umferðinni í höfuðborginni þessa dagana. Ítrekað finnst honum bílstjórar taka glannalega framúr, jafnt vinstra sem hægra megin. Meira
13. desember 2012 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. desember 1922 Hannes Hafstein lést, 61 árs. Hann var ráðherra frá 1904 til 1909 og aftur frá 1912 til 1914. Meðal ljóða hans eru Sprettur (Ég berst á fáki fráum) og Stormur. Útförin var gerð með mikilli viðhöfn. Meira

Íþróttir

13. desember 2012 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Atli og Grimsley lögðu upp flest

Atli Guðnason úr FH og Kayla Grimsley úr Þór/KA áttu flestar stoðsendingar í Pepsi-deildum karla og kvenna í fótboltanum árið 2012. Atli lagði upp 13 mörk fyrir Íslandsmeistara FH og Grimsley lagði upp 21 mark fyrir Íslandsmeistara Þórs/KA. Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 279 orð

Bandaríkin og Svíþjóð mótherjar á Algarve

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu verður í riðli með Bandaríkjunum, Svíþjóð og Kína í Algarve-bikarnum á næsta ári en þetta árlega stórmót verður haldið í Portúgal dagana 6.-13. mars. Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 560 orð | 2 myndir

„Hélt að ég væri að fara í mjög öruggt umhverfi“

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Forsendubrestur hefur orðið á starfi Óskars Bjarna Óskarssonar, handboltaþjálfara hjá úrvalsdeildarliðinu Viborg í Danmörku. Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 651 orð | 2 myndir

Búið að bóka ferðina til Potsdam á næsta ári

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Við vorum að byrja að rækta vinasamstarf milli félaganna sem hófst þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í fyrra. Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 8-liða úrslit: Swansea – Middlesbrough 1...

England Deildabikarinn, 8-liða úrslit: Swansea – Middlesbrough 1: 0 Seb Hines 81. (sjálfsmark). Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Erfiður riðill hjá Pavel

Norrköping Dolphins, lið landsliðsmannsins Pavels Ermolinskijs, komst áfram í áskorendakeppni Evrópu í körfuknattleik þrátt fyrir tap í síðasta leik sínum á þriðjudagskvöldið. Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

Fjölnir – Keflavík 92:103 Dalhús, Dominos-deild kvenna. Gangur...

Fjölnir – Keflavík 92:103 Dalhús, Dominos-deild kvenna. Gangur leiksins : 2:11, 7:18, 15:26, 17:33 , 21:44, 26:50, 34:56, 39:58 , 41:62, 53:67, 58:74, 62:80 , 68:89, 76:89, 82:95, 92:103 . Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Flottræfilshátturinn í fótboltanum

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ég hef ekki verið hrifinn af hugmyndunum um marklínutæknina í fótboltanum. Minn mótþrói hefur svo sem ekki haft teljandi áhrif á þróunina í þeim málum. Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 322 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ivano Balic , einn besti handboltamaður heims undanfarinn áratug, er ekki í 28 manna undirbúningshópi sem Slavko Goluza , landsliðsþjálfari Króata, tilkynnti fyrir HM á Spáni í gær. Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Varmá: Afturelding – Akureyri 18 Austurberg: ÍR – Fram 19.30 Digranes: HK – ÍR 19.30 Vodafonehöllin: Valur – Haukar 19. Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 538 orð | 2 myndir

Lestin brunaði áfram án lestarstjórans

Í Grafarvogi Kristján Jónsson kris@mbl.is Keflavíkurhraðlestin brunar áfram í átt að deildameistaratitlinum í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik. Hraðlestin virðist ætla að ná á áfangastað á mettíma því Keflavíkurkonur fara taplausar í jólafríið. Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Messi kominn í 88 mörk

Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi er algjörlega óstöðvandi á knattspyrnuvellinum en hann skoraði bæði mörk Barcelona í 2:0 sigri gegn Cordoba þegar liðin áttust við í fyrri viðureign sinni í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Sigur hjá Helenu

Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í slóvenska liðinu Good Angel Kosice hrósuðu sigri gegn rússneska liðinu Nedezhda Orenburg, 77:67, í riðlakeppni Evrópudeildar kvenna í körfuknattleik en liðin áttust við í Slóveníu í gærkvöld. Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

Tilfinningin var rosalega góð

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Stefán Rafn Sigurmannsson stimplaði sig inn með glæsibrag með þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen í gærkvöld. Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Viss um að Michael Phelps mæti til Ríó

Bandaríski sundgarpurinn Ryan Lochte, ellefufaldur ólympíumeistari í sundi, er handviss um að vinur hans og helsti keppinautur í lauginni, Michael Phelps, sé ekki alfarið hættur að synda og muni keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu árið 2016. Meira
13. desember 2012 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Bad Schwartau – Kiel 26:35...

Þýskaland Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Bad Schwartau – Kiel 26:35 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 2 mörk fyrir Kiel og Aron Pálmarsson 1. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Meira

Viðskiptablað

13. desember 2012 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

6% stýrivextir verða óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í gær að halda vöxtum bankans óbreyttum. Stýrivextir eru nú 6%. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

ALMC skikkað til að skipta 25 milljónum evra í krónur

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Ríflega tíu milljóna evra greiðsla, jafnvirði 1,7 milljarða króna, ALMC til kröfuhafa félagsins var stöðvuð af Seðlabanka Íslands þann 20. nóvember síðastliðinn. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 757 orð | 2 myndir

Ágætur vöxtur á milli ára

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Salan í október, nóvember og það sem af er desember er í takt við áætlanir okkar og gerðum við þó nokkuð metnaðarfullar áætlanir fyrir þennan árstíma,“ segir Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri... Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 3178 orð | 2 myndir

Átthagafjötrar ríkja á bankamarkaði

• Forstjóri MP banka segir núverandi landslag á bankamarkaði aðeins tímabundið • Stendur til bóta í kjölfar skilyrða sem ESA hefur sett stóru bönkunum og stjórnvöldum • Mikilvægt að lífeyrissjóðir fjárfesti frekar í bankanum •... Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Eignarhlutir ríkisins greiði upp skuldir

Seðlabankinn hefur lagt áherslu á að ef eignarhlutir ríkisins í fyrirtækjum eru seldir þá verði það fjármagn sem kemur inn notað í að greiða upp skuldir. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 571 orð | 2 myndir

Er evrukreppan að baki?

Er búið að leysa fjármála- og skuldakreppu evrusvæðisins? Svo virðist vera ef marka má ummæli Francois Hollandes Frakklandsforseta. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 88 orð

Fóðurblandan hækkar

Fóðurblandan mun í næstu viku hækka allt tilbúið fóður hjá sér um 1-4%. Í tilkynningu frá félaginu segir að ástæða hækkunarinnar sé hækkandi verð aðfanga á erlendum hráefnamörkuðum og veiking krónunnar. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 353 orð | 1 mynd

Íslenskir yngjandi dropar á flugi

Margt er í gangi hjá Sif Cosmetics þessi misserin og fyrirtækið að festa rætur á æ fleiri og stærri mörkuðum. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Ítalía - Ísland: fjármálakreppa með og án evru

Aðferðir ítalskra og íslenskra stjórnvalda til þess að takast á við afleiðingar hinnar alþjóðlegu efnahags- og fjármálakreppu eru viðfangsefni opins málþings sem Seðlabanki Íslands, sendiráð Ítalíu á Íslandi og Háskóli Íslands standa að í dag, kl. 15. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 72 orð

Mánaðarlegt útboð ríkisvíxla

Mánaðarlegt útboð ríkisvíxla fer fram í dag klukkan 11.00 hjá Lánamálum ríkisins. Í takti við áætlun verða tveir víxlar í boði, þ.e. annars vegar þriggja mánaða víxill með gjalddaga þann 15. mars 2013 og hins vegar víxill til 6 mánaða með gjalddaga 18. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 55 orð | 1 mynd

Minni svartsýni á evrusvæðinu

Bjartsýni hefur örlítið aukist á evrusvæðinu en væntingavísitala Sentix hefur hækkað lítillega, samkvæmt Reuters. Segja má að heldur hafi dregið úr svartsýninni en vísitalan fór úr -18,8 stigum í nóvember í 16,8 stig í þessum mánuði. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd

Neytendur hugsa sig vel um

• Þó jólasalan hafi farið hægt af stað má greina jákvæð merki • Mikill áhugi á sætum húsbúnaði og leikföngum frá 8. áratugnum • Neytendur vilja íslenska hönnun, íslenska framleiðslu og vöru sem tryggt er að framleidd var með mannúðlegum hætti Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 95 orð | 2 myndir

Ráðinn til Regins

Jóhann Sigurjónsson viðskiptafræðingur mun taka við sem fjármálastjóri fasteignafélagsins Regins hf. hinn 1. mars. Jóhann hefur síðan 2010 verið fjármálastjóri Eignarhaldsfélagsins Smáralindar ehf. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

SAS tapaði 13,5 milljörðum króna

Skandinavíska flugfélagið SAS greindi frá því í Stokkhólmi í gær, að taprekstur félagsins á fyrsta ársfjórðungi þessa árs hefði numið 82 milljónum evra, eða sem svarar 13,5 milljörðum íslenskra króna. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 672 orð | 1 mynd

Seðlabankinn stöðvaði tíu milljóna evra greiðslu ALMC

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um bókaverslanirnar

Alla jafna er ég hlynnt frjálsri samkeppni á sem flestum, helst öllum, sviðum. En mér hefur löngum þótt nóg um innrás stórmarkaða og lágverðsverslana á markaðstorg hefðbundinna bókabúða, sem birtist okkur á aðventunni ár hvert. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 110 orð

Svíar verða ekki með

Ólíklegt er að Svíþjóð taki þátt í fyrirhuguðu bankabandalagi Evrópusambandsins sem ætlað er að reka sameiginlegt fjármálaeftirlit og innistæðutryggingakerfi. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Vinnustaður Grænmetismarkaður í Indónesíu

Myndin var tekin í gær, af indónesískum verkamanni í Malang á austurhluta Jövu, sem virðist stoltur af nýupptekinni káluppskerunni, sem verið er að undirbúa til útflutnings til grannlandanna, Malasíu og Brúnei. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 262 orð | 2 myndir

Það er gott að gefa af sér

Því er jafnan haldið fram, að þátttaka fyrirtækja í samfélagslegum verkefnum sé jákvæð fyrir ímynd fyrirtækisins. Minna hefur verið rætt og ritað um þá ánægju sem starfsmenn fyrirtækja fá af því að leggja sitt af mörkum. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 767 orð | 2 myndir

Þarf að kaupa veislufatnaðinn tímanlega

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þó salan í desember hafi farið hægt af stað segir Guðrún Axelsdóttir að jólaverslunin sé greinilega hafin hjá Bernharði Laxdal. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 293 orð

Þetta tókst Kára

Það var mikið afrek hjá Kára Stefánssyni að byggja upp Íslenska erfðagreiningu á þann veg að bandarískt stórfyrirtæki keypti það í vikunni fyrir 52 milljarða króna. Meira
13. desember 2012 | Viðskiptablað | 584 orð | 2 myndir

Þjóðhagslegt tap af Vaðlaheiðargöngum 4,3 milljarðar

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Þjóðhagslegt tap af Vaðlaheiðargöngum mun nema 4,3 milljörðum króna. „Niðurstöður þessar gefa ótvírætt til kynna að framkvæmdin standist ekki ásættanlega kröfu um þjóðhagslega arðsemi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.