Algengast er að verð á jólamat hafi hækkað um 5-10% frá því í fyrra, samkvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í verslunum á þriðjudag. Þó eru dæmi þess að verð hafi hækkað um allt að 70%.
Meira
Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Ef hjúkrunarfræðingar fá kjaraleiðréttingu verður einnig að leiðrétta kjör annarra heilbrigðisstarfsmanna á Landspítalanum. Það er skoðun Kristínar Á. Guðmundsdóttur, formanns Sjúkraliðafélags Íslands.
Meira
„Við hyggjumst styðja við menninguna eins og við getum og höfum hug á því að styðja við og standa fyrir fleiri menningarviðburðum á vori en við náðum að gera í haust,“ segir Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastýra Evrópustofu, um verkefni sem...
Meira
Kínversk hjón hafa boðið yfirvöldunum birginn með því að eignast átta börn og brjóta þannig þá reglu að hver hjón geti ekki átt fleiri en eitt barn. Hjónin eiga nú fjóra syni og fjórar dætur.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þorláksmessa er um næstu helgi og skötuilmurinn er þegar farinn að kitla marga landsmenn, ef ekki í nefið þá í hug og hjarta. Þorláksmessuskatan er löngu orðin ómissandi þáttur í aðdraganda jóla hjá fjölda Íslendinga.
Meira
Farið verður með neðansjávarmyndavél í Kolgrafarfjörð á Snæfellsnesi einhvern næstu daga til að athuga hvort mikið af dauðri síld er á botni fjarðarins. Þá verður sjávarhitinn mældur nánar.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Víðáttumikið lægðasvæði hefur ráðið ríkjum á hafinu sunnan við Ísland frá því um síðustu helgi og valdið hægviðri á landinu.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stefnt er að því að flytja stóran hluta af námubænum Kiruna í Norður-Svíþjóð á næstu fjórum árum vegna áforma um að stækka járngrýtisnámu í átt að miðbænum. Íbúar Kiruna eru um 18.000 og um 2.
Meira
Byrjað er að slátra nautgripum sem greinst hafa með smitandi barkabólgu. Ekki hefur reynst unnt að finna smitleiðina og er yfirdýralæknir ekki bjartsýnn á að hún finnist.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Reyndir forystumenn í verkalýðshreyfingunni sem rætt er við minnast þess ekki að á síðari tímum hafi myndast önnur eins gjá á milli Alþýðusambandsins og ríkisstjórnarinnar og núna blasir við.
Meira
Verð á minkaskinnum hækkaði um 12% á fyrsta uppboði sölutímabilsins hjá Kopenhagen Fur í Danmörku sem selur skinn íslenskra loðdýraræktenda. Meðalverðið svarar til 12.900 kr. íslenskra. Síðasta sölutímabil var það besta frá upphafi.
Meira
Fyrstu mælingar á smæstu ýsuseiðunum, 2012-árganginum, benda til þess að hann sé sá lakasti frá 1996 þegar stofnmælingar að haustlagi hófust. Er það fimmti slaki ýsuárgangurinn í röð.
Meira
Orsök þess að fisvélin TF-303 brotlenti hinn 20. október síðastliðinn er að hægri vængur vélarinnar ofreis í beygju og flugvélin fór í kjölfarið í spuna til jarðar. Tveir létust í slysinu.
Meira
Kirkjuþing kemur saman til þingfundar í dag klukkan níu. Á dagskrá eru málefni sem varða fjármál þjóðkirkjunnar. Þingið mun að þessu sinni funda í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu.
Meira
Mikið hefur verið um barneignir í Fjallabyggð á árinu; á Siglufirði hafa fæðst rúmlega 20 börn og í Ólafsfirði um 10. Þess má geta að í sveitarfélaginu öllu eru ekki nema um 2.000 íbúar.
Meira
Pakkasendingar héðan til útlanda eru 5% fleiri fyrir þessi jól en þær voru í fyrra, að sögn Ágústu Hrundar Steinarsdóttur, forstöðumanns markaðsdeildar Íslandspósts. Pakkarnir fara aðallega til Norðurlandanna og annarra Evrópulanda.
Meira
Jólatrjáasala Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík hófst nú í vikunni og er á tveimur stöðum. Aðalsölustaður er í húsi sveitarinnar við Flugvallarveg við rætur Öskjuhlíðar. Er opið kl. 10-22 um helgar og kl. 12-22 alla virka dagatil jóla.
Meira
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sagði sig í gær úr Samfylkingunni. Hann segir að þingflokkur Samfylkingarinnar hafi snúið baki við hagsmunum launafólks á almennum vinnumarkaði.
Meira
Egill Ólafsson egol@mbl.is „Þetta hús hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir mig og mína fjölskyldu,“ segir Ragna Þorsteins, en hún stendur frammi fyrir því að þurfa að fjarlægja fyrir árslok sumarhús sem hún á við Elliðavatn.
Meira
Gjugg í borg Fjölmargir leggja leið sína í bókabúðir þessa dagana og það getur verið skemmtileg iðja að fara þar í feluleik, koma kannski einhverjum á óvart handan við...
Meira
Margir verslunareigendur hafa nú lengt þann tíma sem verslanir þeirra eru opnar fram að jólum svo fólk geti haft tímann fyrir sér í jólagjafainnkaupunum.
Meira
Samninganefnd Íslands á ráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar um loftferðasamninga, sem lauk í vikunni, gerði átta loftferðasamninga við önnur ríki. Ráðstefnan fór fram í Jeddah, Sádi-Arabíu.
Meira
Jólabær var opnaður á Ingólfstorgi í Reykjavík í gær og verður hann opinn fram að jólum daglega frá klukkan 12-18 og til klukkan 23 á Þorláksmessu. Í jólabænum er boðið upp ýmiskonar gjafavöru og margháttaða matvöru, bæði þjóðlega og alþjóðlega.
Meira
Jólamarkaður Skógræktarfélags Reykjavíkur við Elliðavatn verður opinn 11-16 í dag og á morgun. Þar verða til sölu jólatré af ýmsum stærðum og gerðum auk fjölbreytts úrvals af íslensku handverki. Hestar verða á jólamarkaðnum milli kl.
Meira
Skógræktarfélag Mosfellsbæjar stendur fyrir sinni árlegu jólatrjáasölu í Hamrahlíðarskógi við Vesturlandsveg um helgina. Opið verður frá klukkan 10 til 16 á laugardag og sunnudag. Jólasveinninn verður í skóginum kl. 12:30 báða dagana.
Meira
Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði verður opið um helgina. Að auki verður hátíð Hamarkotslækjar haldin en hún minnir á starf Jóhannesar Reykdal, sem fyrstur kveikti rafljós á Íslandi hinn 12. desember árið 1904.
Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði í Garðabæ í vikunni. Við húsleit var lagt hald á tæplega 50 kannabisplöntur á lokastigi ræktunar en þær var að finna í földu rými á tveimur stöðum í húsinu.
Meira
Nýr formaður Samfylkingarinnar verður kosinn í allsherjaratkvæðagreiðslu meðal allra skráðra félaga. Þetta varð ljóst eftir að fram kom gild krafa um allsherjaratkvæðagreiðslu, en til að krafan sé gild þurfa a.m.k. 150 skráðir félagar að krefjast...
Meira
Krossgátubók ársins 2013 er komin í verslanir. Þetta er 30. árgangur bókarinnar sem hefur ætíð notið mikilla vinsælda hjá áhugafólki um krossgátur.
Meira
Listmálararnir Kristín Gunnlaugsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir leggja Barnaheillum – Save the Children á Íslandi lið í ár með því að leyfa afnot af verkum sínum sem prýða jólakort samtakanna.
Meira
VIÐTAL Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is „Þetta er ótrúlega gaman og mikill heiður,“ segir Helga Arnalds, brúðuleikari og myndlistarkona, sem hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin í ár. Verðlaunin voru afhent í 32.
Meira
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi vegna framboðslista við alþingiskosningarnar í vetur verður haldið laugardaginn 26. janúar 2013. Alls gefa níu manns kost á sér í prófkjörið.
Meira
Heimir Snær Guðmundsson Egill Ólafsson Að minnsta kosti 26 létust, þar af 20 börn þegar byssumaður hóf skotáras í barnaskóla í Connecticut í Bandaríkjunum í gær.
Meira
Hlé var gert á annarri umræðu um rammaáætlunina á Alþingi í gærkvöldi. Þannig var hægt að mæla fyrir nokkrum öðrum frumvörpum í gærkvöldi og koma þeim til nefndar. Því var ekki fundað fram á nótt á Alþingi eins og allt stefndi í.
Meira
Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti í gær að veita forstjóra heimild til að undirrita kaupsamning við Reykjavíkurborg og afsal vegna Perlunnar. Allir vatnstankarnir í Öskjuhlíð, sem eru hluti hitaveitunnar í borginni, verða áfram í eigu...
Meira
Skipverji á togaranum Múlabergi SI 22, sem saknað hefur verið frá því á miðvikudagskvöld, er nú talinn af. Hann hét Gunnar Gunnarsson og var frá Dalvík.
Meira
Friðriksmót Landsbankans - Íslandsmótið í hraðskák fer fram í útibúi Landsbankans við Austurstræti sunnudaginn 16. desember nk. Hér er á ferðinni langsterkasta hraðskákmót ársins enda eru sjö stórmeistarar skráðir til leiks.
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Forystumenn Baltlanta, eins stærsta útgerðarfyrirtækis í Eystrasaltslöndunum, segja sjávarútvegsstefnu ESB hafa bitnað illa á rekstri félagsins sem stefni í gjaldþrot.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjóla- og göngustígur milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkur var formlega tekinn í notkun í gær. Vegagerðin, Mosfellsbær og Reykjavíkurborg stóðu að framkvæmdum við hann undanfarna mánuði. Stígurinn er 1.
Meira
Vilborgu Örnu Gissurardóttur miðar vel á göngu sinni á suðurpólinn. Hún hefur nú lagt að baki um 400 km af 1.140 km leið sinni frá Herculet Inlet að suðurpólnum sjálfum. Í dag er 26.
Meira
Lima. AFP. | Keppni í fuglaskoðun kann að hljóma ankannalega í eyrum margra – þó ekki fuglaáhugamannanna sem tóku þátt í sex daga maraþonkeppni um titilinn besti fuglaskoðarinn.
Meira
Engir af eigendum um tuttugu sumarhúsa í Heiðmörk eru farnir að búa sig undir að fjarlægja húsin, en um áramótin rennur út frestur sem Orkuveitan gaf þeim til að fjarlægja öll mannvirki af lóðunum. Fyrirtækið ætlar ekki að endurnýja...
Meira
Völskunum útrýmt Rottueitri var varpað niður úr þyrlu yfir eina af Galapagoseyjunum í vikunni. Stefnt er að því að dreifa eitrinu einnig yfir hinar eyjarnar með það að markmiði að útrýma rottum algerlega á eyjunum.
Meira
Kammerkór Egilsstaðakirkju flytur Magnificat eftir J.S. Bach og falleg jólalög í Egilsstaðakirkju á morgun, 16. desember, kl. 16. Hljómsveit skipuð heimamönnum að mestu mun leika með kórnum en stjórnandi á tónleikunum er Torvald Gjerde.
Meira
Þetta bullorðna fólk er svo skrýtið ***½ Kamilla Vindmylla og bullorðna fólkið Höfundur: Hilmar Örn Óskarsson Útgefandi: Bókabeitan 143 blaðsíður Einkennilegir hlutir gerast.
Meira
Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við fórum saman sem hópur í Logaland í Borgarfirði í ágúst sl. og vorum þar í fimm daga að taka upp eigið efni.
Meira
Fjórir rithöfundar lesa upp úr verkum sínum á Gljúfrasteini á morgun, á síðasta upplestri ársins. Lesturinn hefst kl. 16 og er aðgangur ókeypis. Höfundarnir eru Stefán Pálsson, Vilborg Davíðsdóttir, Huldar Breiðfjörð og Kristín Steinsdóttir.
Meira
Faust í uppsetningu Vesturports og Borgarleikhússins fær heldur neikvæða dóma í dagblaðinu New York Times en verkið var sýnt í vikunni á leiklistarhátíðinni BAM í New York. Leiklistargagnrýnandinn Claudia La Rocco segir m.a.
Meira
Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða haldnir í dag og á morgun kl. 14 og 16. Hátíðleikinn verður í fyrirrúmi með þjóðlegu ívafi og verður m.a.
Meira
Sálfræðingur mætti á dögunum í Kastljós til að ræða tilvist jólasveinsins. Það var ekki laust við að það færi um mann. Sálfræðingar eru ekki sérlega líklegir til að vera aðdáendur jólasveinsins.
Meira
Richard David Precht: Hver er ég - og ef svo er, hve margir? Heimspekilegt ferðalag. Íslensk þýðing eftir Arthur Björgvin Bollason. Ormstunga, Reykjavík 2012. 395 bls.
Meira
Tónlistarmennirnir Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson halda tónleika á Kex Hosteli í kvöld og hefjast þeir kl. 21. Ólöf og Skúli munu leika lög af væntanlegri plötu Ólafar, Sudden Elevation , auk eldri laga.
Meira
Tríó Mirabilis heldur jólalega tónleika í Háteigskirkju í dag kl 17. Í tilkynningu vegna tónleikanna segir að tríóið muni leggja metnað sinn í að búa til hátíðlegt andrúmsloft og skapa sannkallaðan jólaanda með söng og spili.
Meira
Fimm rokkhljómsveitir sem voru upp á sitt besta á níunda áratugnum hér á landi en eru ekki starfandi í dag, halda tónleika á Gamla Gauknum í kvöld. Þetta eru hljómsveitirnar Bone China, Dead Sea Apple, Dos Pilas, In Bloom og Quicksand Jesus.
Meira
Eftir Halldór Gunnarsson: "Við væntum þess að hætt verði við óarðbærar framkvæmdir, komið verði til móts við fyrirtækin og fólkið og að afnumin verði verðtrygging húsnæðislána."
Meira
Það eru meiri líkur en minni á því að það verði framið svona voðaverk af einhverju tagi hér á landi á næstu 5-10 árum,“ sagði Jón F. Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra, á fundi hjá Varðbergi 4.
Meira
Eftir Berg Hauksson: "Hvers vegna ber að greiða, handahófskennt, fólki sem er svo heppið að hafa unnið við það sem það hefur unun af, sérstaka greiðslu úr ríkissjóði umfram aðra?"
Meira
Ein meginkenningin í nýútkominni bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings, Íslensku ættarveldin. Frá Oddaverjum til Engeyinga , er, að nokkrar voldugar og auðugar ættir hafi stjórnað Íslandi frá öndverðu.
Meira
Eftir Birnu Salóme Björnsdóttur: "Íslensk erfðalög eru frá árinu 1962 og án efa er tímabært að huga að endurskoðun ýmissa reglna laganna sem ekki hafa sætt efnislegum breytingum frá árinu 1989."
Meira
Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Lykillinn að samkomulagi um jöfnun kreppuskuldanna felst einmitt í sanngirninni. Þar á Ari Trausti eftir að koma með frekara framlag."
Meira
Eftir Masayuki Takashima: "Afstaða Japans er sú að ekki sé til staðar málefnalegur ágreiningur er varðar yfirráð yfir Senkaku-eyjunum sem beri að útkljá."
Meira
Stundum er talað um að þessi eða hinn sé góður í íslensku. Það er jafnan mælt hinum sama til hróss enda þykir slíkt kostur á hverjum manni. Minna fer hins vegar fyrir því að það sé skýrt út svo óyggjandi sé hvað það merkir að vera góður í íslensku.
Meira
Steranotkun Skúli Skúlason, lyfjafræðingur og formaður lyfjaráðs Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, ræddi vaxandi steranotkun ungra karlmanna á Rás 1 í gær. Þar kom margt fróðlegt í ljós, m.a.
Meira
Ester Guðjónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. apríl 1934. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 2. desember 2012. Útför Esterar fór fram frá Stykkishólmskirkju 8. desember 2012. Emilía Lilja. mbl.is/minningar
MeiraKaupa minningabók
Geir Christensen fæddist í Árnagerði, Búðum, Fáskrúðsfirði, S-Múl. 10. júní 1927. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 9. desember 2012. Foreldrar hans voru Jónína Guðmundsdóttir Christensen, f. 1898, d. 1968 og Evald Christensen, f. 1905, d.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Björgvin Sigmarsson fæddist á Seyðisfirði 25. júní 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. desember 2012. Foreldrar Gunnars voru Sigmar Friðriksson bakari, f. 31. júlí 1901, d. 6. maí 1981, og Svava Sveinbjörnsdóttir húsmóðir,...
MeiraKaupa minningabók
Jón Páll Pálsson fæddist í Svínafelli í Öræfum 10. mars 1929. Hann andaðist á Klausturhólum, dvalarheimili aldraðra á Kirkjubæjarklaustri, 8. desember 2012. Jón átti heima í Svínafelli til fullorðinsára.
MeiraKaupa minningabók
Karl Magnús Jónsson fæddist í Klettstíu, í Norðurárdal, nú Borgarbyggð 19. febrúar 1918. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 8. desember 2012. Foreldrar hans voru Jón Jóhannsson, bóndi, f. 7. desember 1884, d. 26.
MeiraKaupa minningabók
Matthías Ragnarsson fæddist 16. nóvember 1945. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 8. desember 2012. Foreldrar hans voru Kristín Alexandersdóttir og Ragnar Maríasson. Matthías var einkabarn þeirra hjóna.
MeiraKaupa minningabók
Róbert Sigurmundsson fæddist að Vestmannabraut 25 í Vestmannaeyjum 13. september 1948. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. desember sl. Foreldrar Guðjóns Róberts eins og hann hét fullu nafni voru Sigurmundur Runólfsson f. 4.8.
MeiraKaupa minningabók
Þór Hagalín fæddist í Kaupmannahöfn 13. nóvember 1939. Hann lést 6. desember 2012. Foreldrar Þórs voru Unnur A. Hagalín, f. 16. september 1911, d. 29. september 1998, og Guðmundur G. Hagalín, f. 10. október 1898, d. 26. febrúar 1985.
MeiraKaupa minningabók
Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum nóvembermánuði, metinn á föstu verði, var 17,4% minni en í nóvember 2011. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 12,1% miðað við sama tímabil 2011, sé hann metinn á föstu verði. Aflinn nam alls 90.
Meira
Skráð atvinnuleysi í nóvember var 5,4%, en að meðaltali voru 8.562 atvinnulausir í nóvember og fjölgaði atvinnulausum um 375 að meðaltali frá október eða um 0,2 prósentustig.
Meira
Icelandair og rússneska flugfélagið Transaero undirbúa að hefja áætlunarflug milli Íslands og Rússlands á árinu 2013. Icelandair áætlar að hefja flug til Pétursborgar í byrjun júní og fljúga tvisvar í viku.
Meira
Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Erlendir kröfuhafar hafa í auknum mæli sett inn sérstakt ákvæði um fyrirframgreiðslu skulda í lánasamninga í því augnamiði að reyna að hraða útgreiðslu gjaldeyris á grundvelli undanþágu frá fjármagnshöftum.
Meira
Arion banki veitti í gær Hjálparstarfi kirkjunnar, Mæðrastyrksnefnd og Rauða krossi Íslands styrki að upphæð 6 milljónir króna, í tilefni jólaúthlutunar þeirra í desember. „Hverju félagi um sig var veittur styrkur að upphæð 2 milljónir króna.
Meira
Samningur um þróunarsamstarf vegna uppbyggingar nýsköpunarseturs og vísindagarðs hefur verið undirritað milli Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Seed Forum Iceland og SIVA (þróunarfélag Noregs).
Meira
Hún hefur klæðst sama kjólnum á aðfangadag frá því árið 1989 og ætlar ekki að hætta því á næstunni. Kjóllinn er orðinn hluti af jólahefðinni á heimilinu.
Meira
Stúfur er viðfangsefni Þórunnar Árnadóttur og Braga Valdimars Skúlasonar „Baggalúts“ en þau leggja Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra lið í ár við gerð jólaóróans. Þórunn fæst við stálið og Bragi við orðin.
Meira
Fatamarkaður og kökubasar til styrktar börnum í Kenýa á vegum fyrrverandi sjálfboðaliða Múltíkúltí verður haldinn á morgun, sunnudag 16. desember, að Barónsstíg 3.
Meira
Líkt og nafn vefsíðunnar facebook.com/CoolProducts ber með sér er þar að finna ýmiss konar flotta og sniðuglega hannaða hluti. Þeirra á meðal má nefna einfalt jólatré fyrir þá sem vilja eiga notalega föndurstund um helgina.
Meira
Elísabet Reykdal á Setbergi við Hafnarfjörð verður hundrað ára 17. desember næstkomandi. Af því tilefni býður hún ættingjum og vinum að fagna með sér þessum merku tímamótum í Frímúrarahúsinu við Ljósatröð í Hafnarfirði á afmælisdaginn, kl. 17.
Meira
Þorbjörn Jóhann Sveinsson , slökkviliðsstjóri á Ísafirði, er sextugur í dag, 15. desember. Þorbjörn fæddist í Hafnarfirði. Eiginkona hans er Bergdís Sveinsdóttir og eiga þau fjögur...
Meira
Þetta verður lágstemmdur dagur, ég fer í fótbolta með vinum mínum um morguninn og fer svo í árlegan bröns á Gráa köttinn, svo ætla ég að eyða því sem eftir lifir dags með syni mínum og kærustu,“ segir afmælisbarn dagsins, Bjarki Fannar Atlason sem...
Meira
Brids og jólakaffi í Gullsmára á mánudaginn Spilað var á 15 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 13. desember. Úrslit í N/S: Sigtryggur Ellertss. - Tómas Sigurðss. 354 Katarínus Jónsson - Jón Bjarnar 327 Ragnh. Gunnarsd. - Sveinn Sigurjónss. 305 Jónína...
Meira
Sagt er um þann sem stendur fyrir sínu: Það er töggur í honum. Það er seigla eða harka, dugnaður o.s.frv. En svo er líka hægt að segja: Það eru töggur í honum. Orðið er sem sagt bæði til í eintölu karlkyns og fleirtölu...
Meira
Laugardagur 95 ára Hrefna S. Ólafsdóttir 90 ára Guðjón Kristjánsson 80 ára Ásdís Sigrún Magnúsdóttir Bóas Gunnarsson Guðrún Hafliðadóttir Gunnar Jóhannesson Svan H.
Meira
Víkverji getur ekki annað en dáðst, enn og ný að suðurpólsfaranum Vilborgu Örnu Gissurardóttur. Hvílík og þvílík eljusemi í einni konu er engu lagi lík.
Meira
15. desember 1953 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri var tekið í notkun. „Ein fullkomnasta bygging sinnar tegundar hér á landi,“ sagði Morgunblaðið. Þar voru rúm fyrir 120 sjúklinga. 15.
Meira
Þórunn Gísladóttir, ljósmóðir og grasalæknir, fæddist í Ytri-Ásum í Skaftártungu 15.12. 1846, dóttir Gísla Jónssonar, bónda í Ytri-Ásum, og Þórunnar Sigurðardóttur ljósmóður. Þórunn var af mikilli og frægri ljósmæðra- og grasalæknaætt.
Meira
Undanúrslitaleikirnir á Evrópumóti kvenna í handbolta fara fram í dag en þeir leikir sem eftir á að spila verða allir leiknir í Kombank Arena í Belgrad. Veislan hefst klukkan 11.
Meira
Sænskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping hefði gert Sundsvall tilboð í Ara Frey Skúlason , landsliðsmann í knattspyrnu.
Meira
Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Stórskyttan Ólafur Gústafsson hefur svo sannarlega farið vel af stað í þýsku Bundesligunni, sterkstu handboltadeild í heimi að flestra mati.
Meira
Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu, segir að það komi landsliðinu bara til góða að sjö þýsk lið séu í útsláttarkeppninni í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni.
Meira
Bjarni Ólafur Eiríksson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk símtal frá bikarmeisturum KR á dögunum sem vildu taka stöðuna á bakverðinum en hann ætlar sér ekki að spila meira með norska liðinu Stabæk sem féll niður um deild á nýliðnu tímabili.
Meira
Þýska handboltaliðið Rhein Neckar Löwen sem Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, stýrir vann öruggan heimasigur á Neuhausen, 30:25, í þýsku 1. deildinni í gærkvöldi.
Meira
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik og þýska liðsins SC Magdeburg, hefur látið eina af keppnispeysum sínum með íslenska landsliðinu á uppboð til styrktar 10 ára dreng í Magdeburg sem berst við krabbamein.
Meira
• Ásbjörn Friðriksson hefur leikið vel með FH síðan hann kom á ný til félagsins. • Fimm sigurleikir í röð hjá Hafnarfjarðarliðinu • Margir samverkandi þættir orðið til að bæta gengið • Lærdómsríkur tími hjá Alingsås í Svíþjóð í sterkri deild
Meira
Bók vikunnar Ævisaga hinnar dáðu söngkonu Elly Vilhjálms eftir Margréti Blöndal er á metsölulista. Tími ævisagna er alls ekki liðinn, eins og sumir hafa haldið...
Meira
Fyrstu ástir skipta naumast jafnmiklu höfuðmáli og greint er frá í skáldskap. Fyrnast eins og annað og nýtt tekur við. Menn lifa víst fram á við.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.