Greinar sunnudaginn 16. desember 2012

Ritstjórnargreinar

16. desember 2012 | Reykjavíkurbréf | 1389 orð | 1 mynd

Safnhaugur sérviskunnar

Það má vera að það veki undrun hjá Feneyjanefndinni að sjá að höfundar „Nýju stjórnarskrárinnar“ fóru froðusnakksleiðina sem þótti ekki gefast vel austan tjalds forðum. Meira

Sunnudagsblað

16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 235 orð | 4 myndir

Af netinu

Jólalögin og undirbúningur Börn stunda það að breyta texta á jólaögum til að gera hann fyndnari eða jafnvel réttari. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1141 orð | 3 myndir

Aftur á móti var annað stríð

Eftir Styrmi Gunnarsson. 280 bls. Veröld gefur út. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 778 orð | 8 myndir

Atli gerði fimm mörk í einum leik

Fyrstu helgi í júní 1983 gerði Atli Eðvaldsson sex mörk. Fimm í deildarleik í Vestur-Þýskalandi á laugardegi og eitt í landsleik í Reykjavík daginn eftir. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Áin og brúin?

Brúin, sem sést á þessari mynd, var reist í kringum aldamótin 1900. Hún stóð í um hálfa öld og tengdi saman Árnes- og Rangárvallasýslur. Tvær aðrar brýr á svipuðum slóðum hafa verið reistar síðan. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1032 orð | 7 myndir

Árið sem leið á netinu

Facebook, Twitter og Google gerðu upp árið 2012 í vikunni og sendu frá sér tölur um það sem notendur töluðu mest um og leituðu mest að. Fátt kemur á óvart í þeirri upptalningu en það er gaman að horfa til baka yfir árið með aðstoð tæknirisanna. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 701 orð | 5 myndir

Bauð í mat án þess að elda

„Ekkert var eldað, nema ein falleg og rjóð rauðrófa. Allt hitt var skorið, saxað og hrært. Þetta eru ekta réttir til að borða seinnipart kvölds, grænt, vænt og létt í maga,“ segir Nathalía Druzin Halldórsdóttir sem bauð vinkonuhóp heim í vikunni. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 285 orð | 1 mynd

„Ekki alveg hefðbundinn“

„Ég leyfi mér að fara nokkuð persónulegar leiðir,“ segir Einar Jóhannesson um leik sinn á hljómdiski með Sinfóníunni. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1087 orð | 2 myndir

„Hann bar innra með sér mikinn harm og söknuð“

„Það Ísland sem hann þráði var Ísland bernskunnar,“ segir Gunnar F. Guðmundsson um Jón Sveinsson, Nonna. Hann hefur skrifað ævisögu kaþólska prestsins sem varð vinsæll höfundur. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 558 orð | 3 myndir

Birta eða myrkur?

Steingrímur J. Sigfússon segir yl og söng í fjárlagafrumvarpinu og að stjórnarandstaðan dragi upp of svarta mynd af ástandinu. Stjórnarandstaðan sakar Steingrím um vísvitandi blekkingar. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 360 orð | 6 myndir

Bókabúð nautnþyrstra lesenda

Órjúfanlegur hluti af því að lesa bók er að finna eirð í sálinni til að setjast niður með rithöfundum og skáldum – sjúga blekið úr fingrum þeirra. Vandfundið er vænna umhverfi fyrir nautnþyrsta lesendur en Elliott Bay-bókabúðin í Seattle. Texti og myndir: Pétur Blöndal pebl@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 403 orð | 1 mynd

Bók fyrir eldri stelpur

Handbókin Frábær eftir fertugt eftir Jónu Ósk Pétursdóttur er komin út hjá bókaútgáfunni Sölku. Í bókinni fjallar Jóna Ósk á opinskáan hátt um líkamlega og andlega heilsu kvenna á breytingaskeiði. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 189 orð | 2 myndir

Danir furða sig á laufabrauði og skötu

Ein ástsælasta söngkona Dana, Tina Dickow, sagði frá íslenskum jólahefðum í einum vinsælasta danska útvarpsþætti danska ríkisútvarpsins; Aftenshowet. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1848 orð | 1 mynd

Deilur eru skapandi

Retro Stefson er ein vinsælasta hljómsveit landsins og var nýlega tilnefnd til norrænu tónlistarverðlaunanna. unnsteinn manúel stofnaði sveitina í austurbæjarskóla en býr nú í berlín. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 228 orð | 1 mynd

Doppur, slaufur og köflótt hjá Ígló fyrir jólin

Íslenska barnafatamerkið Ígló hefur átt miklum vinsældum að fagna á undanförnum árum. Auk Íslands eru Ígló-vörurnar í dag seldar í verslunum í Danmörku, Svíþjóð, Þýskalandi og Noregi. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Ekki fyrir frægðina

Hefð er orðin fyrir því að karlkyns nemendur í nokkrum háskólum á Filippseyjum, félagar í bræðralaginu Alpha Phi Omega, hlaupi naktir um skólalóðina dag einn í desember. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 523 orð | 1 mynd

Eldri nemur, yngri temur

„Við getum líka lært af þeim sem yngri eru“ Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 228 orð | 7 myndir

Elskar uppþvottavélina

Guðmundur Kristinn Jónsson, betur þekktur sem Kiddi Hjálmur, hefur í mörg horn að líta. Ekki aðeins er jólatónleikatörnin í fullum gangi heldur fæddist honum einnig sonur í vikunni. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 807 orð | 5 myndir

Eyðibýlum verði bjargað

Út um allt land eru eyðibýli sem vitna um baráttuanda Íslendinga en einnig um ósigra þeirra. Nú hafa þau verið rannsökuð og niðurstaða rannsóknarinnar gefin út. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1468 orð | 1 mynd

Ég er á móti sterkum leiðtogum

Hreint út sagt er sjálfsævisaga Svavars Gestssonar. Hann ætlar sér að skrifa fleiri bækur eins og hann upplýsir í viðtali. HanN ræðir um bókina, stjórnmálin, Icesave-málið og starfsferilinn. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1868 orð | 14 myndir

Ég er keppnismaður

Við samningu barnabókar sinnar leitaði Gunnar Helgason ráða hjá fólki sem vinnur að barnaverndarmálum. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 246 orð | 10 myndir

Fallegir feldir hentugir í fimbulkulda

Vetrinum fylgir að búa sig vel, hvort sem haldið er á mannamót eða í jólainnkaupin. Engin ástæða er til að slá af stílnum þótt maður búi sig vel og koma feldir í hinum ýmsu myndum þar sterkir til leiks. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 281 orð | 5 myndir

Fjallmyndarlegir púðar

Púðarnir frá Markrúnu byrjuðu sem jólagjafahugmynd fyrir fjölskyldu og vini en hafa nú fengið sjálfstætt líf. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 360 orð | 1 mynd

Flugustöng heima í stofu

Yfir veturinn er lítið við að vera fyrir fluguveiðimanninn, helst að hnýta flugur og lesa veiðiblöð eða að rifja upp veiðsögur sumarsins. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 271 orð | 1 mynd

Friðarpottur

Löng hefð er fyrir því hér á landi að ræða málin í heita pottinum. Ekkert er pottverjum óviðkomandi, engin mál eru of stór eða lítil til að fara yfir meðan við látum amstur dagsins líða úr okkur í hitanum. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 461 orð | 1 mynd

Gaman að vinna við að vera skrýtinn

Elí Freysson er með hefta félagskunnáttu. Hann er ekki mikið úti á lífinu en líður vel við tölvuna og sendir frá sér skáldsögu annað árið í röð. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Gísli Súrsson

Rás 1 kl. 22.15 á laugardag Í þættinum Fyrr og nú, íslenskar glæpasögur, verður fjallað um Gísla sögu Súrssonar sem er hin ágætasta glæpasaga. Einnig verður fjallað um aðrar og nýrri íslenskar... Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Hraðar Hraðfréttir

RÚV kl. 20.30 á laugardag Hraðfréttirnar sem frumsýndar eru á hverju fimmtudagskvöldi eru endursýndar á laugardögum og upplagt að sjá þær aftur þá. Piltarnir sem byrjuðu á Mbl-sjónvarpi eru algjörlega búnir að slá í... Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 234 orð | 2 myndir

Hráefni Skagafjarðar

Heiðdís Lilja sameinaði skagfirska kokka og veitingastaði í bók sem hún tileinkar skagfirskri matarmenningu. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 636 orð | 2 myndir

Húsgagnasmiður heimsins

Allir þekkja vörumerkið Ikea og ófá heimili eru með innanstokksmuni þaðan. Ólíklegt er að nokkur einn aðili annar setji jafn mikinn svip á jafn mörg heimili í heiminum og Ikea. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 342 orð | 2 myndir

Hvað þarf ég mikið?

Að mörgu er að hyggja er góða veislu gjöra skal. Mikilvægt er að huga að undirbúningi í tíma og taka ávallt mið af aldurssamsetningu gestanna. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 465 orð | 6 myndir

Í allt of litlum Gangnam Style-jakka

Í svartasta skammdeginu er ekki nóg að skreyta heimili okkar hátt og lágt með fallegum ljósum. Við þurfum að skreyta okkur sjálf og það gerum við með því að klæða okkur fallega. Einn af þeim litum er hvítur. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 738 orð | 6 myndir

Ísinn brennur!

Félagar í Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins byrjuðu fyrir hreina tilviljun að iðka íshokkí í fyrra, lögreglan skoraði á þá í leik í tilefni af mottumars. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 70 orð | 2 myndir

Jólalagakeppni Rásar 2

Jólalagakeppni Rásar 2 fer nú fram í tíunda sinn. Dómnefnd hefur valið 6 lög sem keppa til úrslita, en alls bárust tæplega 50 lög í keppnina í ár. Dagana 10.-16. desember munu úrslitalögin hljóma á Rás 2 og þau verða einnig aðgengileg á ruv. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 139 orð | 1 mynd

Jólin eru að koma

Tónlist er ein mikilvægra stoða hvers samfélags. Þeir eru að minnsta kosti varla margir sem geta hugsað sér líf án tónlistar af einhverju tagi – fjöldi fólks varla einn einasta dag. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 575 orð | 2 myndir

Jólin eru góð æfing fyrir mannkynið

Ljósmyndarinn Spessi er friðarsinni og grænmetisæta og sameinar þetta tvennt í friðarmáltíðinni sinni sem hann býður jafnan upp á fyrir jólin. Í þetta skipti er hátíðin á Gló og verður með ítölsku sniði. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 402 orð | 9 myndir

Keypti glimmer og gull og færi í studio 54

Hildur Hafstein skartgripahönnuður er þekkt fyrir skemmtilegan og smart stíl. Mitt í önnum við undirbúning jólanna, uppeldi sonanna og skartgRipaframleiðslu, féllst hún á að svara nokkrum tískutengdum spurningum. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 16. desember rennur út á hádegi 21. desember. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Listabasar

Í sýningarrýminu Kunstschlager, sem rekið er af fimm ungum myndlistarmönnum að Rauðarárstíg 1, verður um helgina opnaður myndlistar-jólabasar. Um sextíu myndlistarmenn á öllum aldri eiga verk á basarnum en hann stendur frá 15. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Marsibil með nýja mynd

Marsibil Sæmundardóttir, kvikmyndagerðarkona og fyrrum varaborgarfulltrúi Framsóknarflokks, fagnaði því í fyrradag að hún væri að leggja lokahönd á stuttmynd sína sem hún hefur unnið dag og nótt að síðustu vikur. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 365 orð | 2 myndir

Miklu meira en myndavél

Hugsaðu þér nettengda myndavél sem nota má til að deila myndum samstundis. Nei, ég er ekki að tala um farsíma, heldur nýja Galaxy-myndavél frá Samsung sem er líka Android-lófatölva. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 253 orð | 1 mynd

Minna koffín í desember

Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir er iðin við að sá visku um bætta heilsu og lækningamátt jurta. Hún hvetur fólk til að huga að meltingunni og segir að nota megi jurtate til að vinna á jólastressi. Svanhildur Eiríksdóttir svei@simnet.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 391 orð | 4 myndir

Nú geta allir aftur orðið börn

Stundin okkar hefur leikið stórt hlutverk á fyrri hluta ævi sérhvers Íslendings. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 347 orð | 1 mynd

Rokk og ról upp á hól

Ari Pálmar Arnalds er mikill aðdáandi tónlistarhátíða. Hann deilir hér upplifun sinni af rokkhátíð í Þýskalandi. Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Rolling Stones 50 ára

SkjárEinn kl. 19.00 á sunnudag Í tilefni af 50 ára afmæli sínu héldu Rolling Stones dúndurtónleika sem voru teknir upp og verða sýndir á Skjánum um helgina. Þótt gamlir séu eru þeir enn góðir á... Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 243 orð | 1 mynd

Spurningar um tilgang lífsins

Safn pistla sem Sigurbjörn Einarsson birti í Morgunblaðinu, auk síðustu prédikana hans. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 557 orð | 1 mynd

Stigamet, „Snjóflygsur“ og Friðrik að tafli

Meðan á stórmótinu London classic stóð á dögunum og fyrir lá að Norðmaðurinn Magnús Carlsen væri búinn að slá stigamet Garrís Kasparovs birtust heilsíðuauglýsingar í norsku blöðunum frá aðalstyrktaraðila hans undir fyrirsögninni Bestur frá upphafi. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 127 orð | 4 myndir

Sænskur snjóstormur

Með tónlist í eyrunum og með trefilinn upp fyrir nef. Húfan nær eins langt niður á andlit og hægt er án þess að ég missi sjónina. Það eru -10° og ég sé ekki trén sem eru hinumeginn við veginn. Fyrsti snjóstormur vetrarins er kominn til Stokkhólms. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 211 orð | 6 myndir

Tákn hækkandi sólar

Blómaskreytingar eru kjörið jólaskraut og ekki spillir fyrir að þær eru umhverfisvænar, að sögn blómaskreytisins Bertu Heiðarsdóttur. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 263 orð | 7 myndir

Tregast við

Fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði leggur Blúsfélag Reykjavíkur Café Rósenberg undir sig. Hljómsveit desembermánaðar var Tregasveitin sem fagnar 25 ára afmæli sínu á næsta ári. Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Vatíkanið sýnir

Vatíkanið á eitthvert glæstasta listaverkasafn sem um getur en páfaríkið er hinsvegar ekki þekkt fyrir mikið umburðarlyndi fyrir stefnum og straumum í samtímalist, enda vinna listamenn iðulega með ögrandi hugmyndir. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 330 orð | 2 myndir

Vaxtamunur

Í fjölmiðlum var nokkuð fjallað um góða afkomu bankanna þegar þeir skiluðu skýrslum í lok þriðja ársfjórðungs. Fjölmiðlar gerðu hagnaðinum skil og fjölluðu um gott eiginfjárhlutfall og aukinn launakostnað sem mætti rekja til aukinna skatta. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Verk myndskera

Yfirlitssýning á listaverkum Wilhelms Beckmanns (1909-1965) opnar í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgum, laugardag klukkan 14 í tilefni 50 ára afmælis Kópavogskirkju. Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Viðburðir helgarinnar

1 Árlegir aðventutónleikar Björgvins Halldórssonar , Jólagestir, verða haldnir í Laugardalshöll um helgina. Meðal gesta eru Ragnar Bjarnason, Stefán Hilmarsson, Svala Björgvinsdóttir og Sigga... Meira
16. desember 2012 | Sunnudagsblað | 2940 orð | 3 myndir

Vont að meta hugverk til fjár

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er hæstánægður með söluna til Amgen í vikunni, hún tryggi rekstrargrundvöll fyrirtækisins til lengri tíma. Meira

Ýmis aukablöð

16. desember 2012 | Blaðaukar | 44 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Ég byrjaði snemma að bera út blöð. Tímann, Þjóðviljann og síðar Morgunblaðið. En það fyrsta, fyrir utan hefðbundin krakkastörf, var garðavinna hjá Reykjavíkurborg þegar ég fimmtán ára gamall og var í hóp sem sá um svæðið í kringum Grensás. Meira
16. desember 2012 | Blaðaukar | 222 orð | 1 mynd

Grænu skátarnir opna móttökustöð

Ný tæknivædd móttökustöð fyrir skilagjaldsskyldar drykkjarumbúðir var opnuð í Skátamiðstöðinni við Hraunbæ í Reykjavík á dögunum. Stöðin er rekin af fyrirtækinu Grænum skátum sem safnað hefur skilaskyldum drykkjarumbúðum frá árinu 1989. Meira
16. desember 2012 | Blaðaukar | 135 orð

Segja hæfni heilbrigðiskerfis ógnað

Láglaunastefnu í heilbrigðiskerfinu er mótmælt í ályktun sem stjórn Félags almennra lækna sendi frá sér í vikunni. Segir að þar sé tekið undir réttmæta gagnrýni í þessu sambandi. Meira
16. desember 2012 | Blaðaukar | 202 orð | 1 mynd

Styrkja 30 Vatnajökulsverkefni

Vinir Vatnajökuls - hollvinasamtök Vatnajökulsþjóðgarðs afhentu í vikunni alls 50 milljónir króna til styrktar verkefnum sem varða þjóðgarðinn. Samtökin voru stofnuð í júní 2009, ári eftir stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.