Greinar laugardaginn 29. desember 2012

Fréttir

29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 999 orð | 2 myndir

3 mánuðir óskilorðsbundnir

Skúli Hansen skulih@mbl.is Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, og Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis, voru sakfelldir fyrir umboðssvik í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Alls 22 hafa látist í slysum á árinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Alls hafa 22 látist í slysum á árinu sem er að líða. Þetta er þremur fleiri en í fyrra, en sé horft lengra aftur í tímann er fækkunin mikil. Flest urðu banaslys í umferðinni, alls níu. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð

Árni Páll og Guðbjartur berjast um formennskuna

Árni Páll Árnason og Guðbjartur Hannesson verða einir í kjöri til formanns Samfylkingarinnar, en framboðsfrestur rann út á hádegi í gær. Nýr formaður Samfylkingarinnar verður kosinn í rafrænni allsherjaratkvæðagreiðslu allra skráðra félaga dagana... Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

„Fjölmargir hafa skorað á mig að fara í framboð“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Viðurkenningin kom mér á óvart. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Blysum brugðið á loft

Litríkir skoteldar lýstu upp Öskjuhlíðina á flugeldasýningu í boði Flugeldamarkaða björgunarsveitanna í gærkvöldi. Að sögn Ólafar Snæhólm Baldursdóttur, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, fer flugeldasalan vel af... Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 206 orð

Býst við minni aðsókn

„Ég hafði spáð því í haust að það yrði um 10-15% samdráttur. Við erum ekki ennþá búin að loka en ég hef á tilfinningu að aðsóknin verði heldur minni í ár en í fyrra,“ segir Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR). Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Eiríkur Ingi valinn maður ársins á Bylgjunni

Eiríkur Ingi Jóhannsson sjómaður, sem komst lífs af þegar Hallgrímur SI-77 fórst við Noregsstrendur í lok janúar, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram á Vísir.is og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 909 orð | 3 myndir

Ekki hægt til frambúðar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég sé bara hvernig þetta kemur út gagnvart okkur sem stöndum ágætlega fyrir. Meira
29. desember 2012 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Evrópusambandið gæti liðast í sundur

Herman van Rompuy, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði í viðtali við breska blaðið Guardian að sambandið gæti liðast í sundur ef samþykkt yrði að Bretar fengju til baka ýmis völd sem þeir hafa framselt til stofnana sambandsins. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

Fagna nýju ári á 27 veitingahúsum

Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Ívið fleiri ferðamenn eru staddir hér á landi og dvelja yfir jól og áramót í ár en áður, segir Dóra Magnúsdóttir, markaðsstjóri Höfuðborgarstofu. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fékk 30 milljóna kr. vinning í Happdrætti Háskóla Íslands

Það var íbúi í Grafarvogi sem fékk 30 milljóna króna vinning úr milljónaveltu Happdrættis Háskóla Íslands í gær þegar síðasti útdráttur ársins fór fram. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Fresta þurfti fuglatalningu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Árlegri vetrarfuglatalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands, sem átti að fara fram í dag og á morgun, verður frestað um viku vegna afleitrar veðurspár. Opinberir talningardagar verða því laugardaginn 5. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Fuglarnir eru ekki matvandir

Vetrarharðindi koma hart niður á villtum fuglum og mikilvægt að muna eftir að gefa þeim þegar harðnar á dalnum. Á fuglunum sannast að allt er hey í harðindum og fuglarnir geta lagt sér til munns fjölbreytta fæðu. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Heiðra Gylfa Zoëga fyrir rannsóknir

Gylfi Zoëga, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, hlaut í gær heiðursverðlaun fyrir árið 2012 úr verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright. Er þetta í 44. sinn sem verðlaunin eru afhent. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Hjúkrunarheimilið frestast enn

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Enn kemur bygging hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi til með að frestast. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hjörvar teflir í Sjávarvík

Alþjóðlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson verður meðal keppenda á Tata Steel-mótinu sem fram fer í Sjávarvík (Wijk aan Zee) dagana 11. -27. janúar nk. Hjörvar teflir þar í c-flokki. Meira
29. desember 2012 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hvalveiðiskip Japans farin til veiða

Japanski hvalveiðiflotinn fór úr höfn í gær og stefnir á suðurskautssvæðið. Þar er áætlað að veiða 985 hvali á þessu veiðitímabili að sögn japönsku hafrannsóknastofnunarinnar. Japönsk stjórnvöld vilja þó ekki staðfesta að flotinn sé farinn úr höfn. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Innbrotum fækkar milli ára

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um 500 innbrot hafa verið framin hjá heimilum og fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu það sem af er árinu og er það fækkun um þriðjung frá því í fyrra. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 681 orð | 4 myndir

Íslandsmet Jóns stóð í 25 ár

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jón Þ. Ólafsson var einn besti hástökkvari Evrópu á sjöunda áratug liðinnar aldar. Meira
29. desember 2012 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Leyniskjöl gefa nýja mynd af járnfrúnni

Leynd hefur verið aflétt af skjölum í Bretlandi sem sýna að Margaret Thatcher íhugaði að semja við Argentínu um yfirráð á Falklands-eyjum, jafnvel um fullveldisrétt eyjanna. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð

Lífeyrir og bætur greidd út 1. janúar

Lífeyrir og bætur Tryggingastofnunar fyrir janúar verða greidd út 1. janúar nk. Fram kemur í tilkynningu frá stofnuninni, að samkvæmt ákvæðum laga um almannatryggingar skuli greiða bætur út fyrsta dag hvers mánaðar. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð

Maður lést í köfunarslysi

Íslenskur karlmaður á fertugsaldri lést við köfun í Silfru á Þingvöllum í gær. Maðurinn hafði verið ásamt öðrum manni á eigin vegum að kafa í gjánni. Skv. upplýsingum lögreglunnar á Selfossi var maðurinn á um 40 metra dýpi þegar eitthvað óvænt kom upp... Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Mjólkin er komin norður og ljósavélin í startholum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mjólkurskammturinn er komin og þá erum við í góðum málum. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Myrkrið hefur ekki áhrif

Úr bæjarlífinu Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Hér við ysta haf ríkir myrkur mestan hluta sólarhringsins á þessum árstíma en jólaljósin lýsa upp umhverfið, jafnt innan dyra sem utan. Meira
29. desember 2012 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Norman Schwarzkopf látinn

Bandaríski hershöfðinginn, Norman Schwarzkopf, lést á Flórída á fimmtudaginn. Schwarzkopf fór fyrir fjölþjóðahernum sem hrakti Íraka út úr Kúveit í Persaflóastríðinu árið 1991. George H.W. Bush, 41. Meira
29. desember 2012 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Nýtt viðhorf til Sýrlands

Utanríkisráðherra Rússlands, Sergey Lavrov, segir rússnesk stjórnvöld tilbúin að hitta leiðtoga helstu stjórnarandstæðinga í Sýrlandi. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ómar

Vonbrigði Guðjón Valur Sigurðsson missir boltann í hraðaupphlaupi í vináttulandsleik gegn Túnis í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Ísland sigraði 33:26 og Guðjón Valur skoraði sjö... Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Póstkössum læst um áramótin

Pósturinn hefur um undanfarin áramót læst póstkössum sem eru utanhúss á höfuðborgarsvæðinu. Er þetta gert vegna ítrekaðra skemmda sem unnar eru á póstkössunum í kringum áramót. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Sakfelldir í héraðsdómi

Skúli Hansen skulih@mbl.is Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, og Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans, hlutu í gær níu mánaða fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir umboðssvik. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

SÍ gæti fengið tugi milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þreifingar eru á milli slitastjórnar Sparisjóðabankans, Eignasafns Seðlabanka Íslands og annarra kröfuhafa Sparisjóðabankans um kröfur í eigu Eignasafns Seðlabankans í þrotabúið. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

SÍ skoðar að leyfa greiðslu gjaldeyris

Slitastjórn Sparisjóðabankans, Eignasafns Seðlabanka Íslands og kröfuhafar Sparisjóðabankans hafa gert með sér rammasamkomulag um að ljúka ágreiningi um kröfur Eignasafns SÍ í þrotabúið með nauðasamningi. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Sorpvísitalan segir margt

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Sorpmagn hefur aukist um 2,5-3% á þessu ári. Það er í ágætum takti við hagvöxt og segir okkur að neyslan sé að aukast,“ segir Jón Vilhjálmsson, stöðvarstjóri hjá Sorpu. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Svartbaki fækkað um 90% frá 1960

Vetrarfuglatalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands, sem átti að fara fram um þessa helgi, var frestað til fyrstu helgar í janúar 2013 vegna afleitrar veðurspár. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir

Sögur að vestan á vestur-íslensku

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Söng fyrir barnaþorpi á Haítí

Söngkonan Írena Víglundsdóttir safnaði 477.500 krónum til styrktar SOS Barnaþorpi á Haítí, með tvennum styrktartónleikum á Hellu fyrir jólin. Fer féð í endurbætur á niðurníddu barnaþorpi á Haítí. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 194 orð | 2 myndir

Tónlist vinsæl gjöf

Ekki virðist ætla að rætast hrakspár sem sögðu til um að geisladiskasala myndi smám saman leggjast af eftir tilkomun netsins. Sala á tónlist á líðandi ári var góð, sérstaklega í tilviki íslenskra hljómplatna. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 247 orð

Tveir milljarðar til viðbótar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útgerðarmenn þurfa að greiða annan hluta nýja veiðigjaldsins strax í upphafi nýs árs, rúma tvo milljarða króna. Verður þá aðeins hálfur annar mánuður frá eindaga fyrsta hluta gjaldsins. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Verð á neftóbaki hækkar um tæp 60%

Flaska af vodka (700 ml) sem í dag kostar 4.999 krónur í næstu Vínbúð mun eftir komandi áramót kosta 5.160 krónur en það jafngildir um 3,2% hækkun. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 2 myndir

Viðamestu rýmingar í mörg ár

Alls þurftu áttatíu Vestfirðingar að yfirgefa heimili sín vegna snjóflóðahættu í gær, langflestir á Patreksfirði. Að sögn Víðis Reynissonar, deildarstjóra almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, eru þetta mestu rýmingar í fjölda ára. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Viðbúnaður við óveðri

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Um hundrað manna lið björgunarsveitarmanna, auk áhafna varðskips, flugvélar og þyrlu Landhelgisgæslunnar, var í viðbragðsstöðu til að bregðast við ofsaveðri sem byrjaði að ganga yfir Vestfirði og Vesturland í... Meira
29. desember 2012 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Vilja stytta vinnuvikuna fyrir barnafólk

Jafnaðarmenn í Þýskalandi vilja stytta vinnuvikuna niður í 30 stundir hjá barnafólki og gera það kleift með niðurgreiðslum. Hugmyndin er að barnafólk geti þá eytt meiri tíma með börnum sínum. Meira
29. desember 2012 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Waterford-kúlan undirbúin fyrir áramót á Times Square

Hefðir eru heilagar um allan heim og borgin sem aldrei sefur, New York, er þar ekki undanskilin enda varla hægt að fagna áramótum án Waterford-kristalkúlunnar á Times Square. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ætla að synda í sjónum á nýársdag

Árlegt nýárssund verður á nýársdag í Nauthólsvík í Reykjavík. Ylströndin verður opnuð klukkan 11 og verður opin til klukkan 14. Meira
29. desember 2012 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Ætlaði að veiða sér til matar

Matthías Máni Erlingsson, sem strauk úr fangelsinu Litla-Hrauni þann 17. desember segist hafa ætlað að nota riffil með hljóðdeyfi, sem hann stal úr sumarbústað í Árnessýslu, til að veiða sér til matar á flóttanum. Meira

Ritstjórnargreinar

29. desember 2012 | Leiðarar | 472 orð

Bretar kýta við Brussel

Bretum er sagt að engar undanþágur standi til boða enda sé framtíð ESB í húfi Meira
29. desember 2012 | Leiðarar | 161 orð

Hvatann vantar

Ríkisstjórnin hlustar ekki á ráðleggingar frá atvinnulífinu Meira
29. desember 2012 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Skattahækkun kynnt sem lækkun

Ríkisstjórnin tilkynnti í fyrradag að tryggingagjald mundi um áramót lækka úr 7,79% í 7,69%, eða um 0,1%. Þeir sem aðeins lesa frétt ríkisstjórnarinnar gætu dregið þá ályktun að nú væri verið að stíga skref til skattalækkunar, en það er öðru nær. Meira

Menning

29. desember 2012 | Leiklist | 754 orð | 2 myndir

„Ekki á að ríkja friður“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Á ég að gæta bróður míns? er grunnspurning þessa verks. Meira
29. desember 2012 | Tónlist | 197 orð | 3 myndir

Bráðskemmtileg skífa

Breiðskífa tvíeykisins Tanya & Marlon sem skipað er þeim Tönyu Lind Pollock og Marlon Lee Úlfi Pollock. Möller Records gefur út, www.mollerrecords.com. Meira
29. desember 2012 | Myndlist | 390 orð | 2 myndir

Ferðir og frásagnir

Til 30. desember 2012. Opið þri.- sun. kl. 11-17. Aðgangur er 500 kr. Ókeypis fyrir börn undir 18 ára aldri, aldraða, öryrkja og námsmenn, og á mið. Meira
29. desember 2012 | Leiklist | 45 orð | 1 mynd

Gullna hliðið í Útvarpsleikhúsinu

Upptaka frá árinu 1950 á sýningu Leikfélags Reykjavíkur á Gullna hliðinu eftir Davíð Stefánsson verður flutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 á morgun kl. 12.55. Tónlist við verkið samdi Páll Ísólfsson og Lárus Pálsson leikstýrði. Meira
29. desember 2012 | Tónlist | 492 orð | 2 myndir

Milljarða virði

Myndband PSY við „Gangnam Style“ (ég þarf ekki að eyða miklu púðri í bakgrunn þessa alls) er skemmtilegt, grallaralegt, litríkt. Uppsprengt en fyrst og síðast innihaldsrýrt sprell. Hefur maður ekki séð svona myndbönd milljón sinnum áður? Meira
29. desember 2012 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Mr. Morgan vekur viðbrögð

Það verður seint sagt um þáttastjórnandann Piers Morgan að hann sé allra. Virðist þessi fjölmiðlamaður hafa lag á að skapa sér óvild víða þar sem hann fer um, og það þrátt fyrir vinsældir í upphafi. Meira
29. desember 2012 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Nýárstónleikar fyrir sunnan og norðan

Garðar Thór Cortes tenór heldur nýárstónleika annað kvöld í Grafarvogskirkju og í Hofi á Akureyri 5. janúar nk. Sérstakir gestir Garðars á tónleikunum verða faðir hans, Garðar Cortes, söngkonan Valgerður Guðnadóttir og söngflokkurinn Mr.... Meira
29. desember 2012 | Tónlist | 269 orð | 1 mynd

Sjens á því að dansa af sér spikið

Hljómsveitin Retro Stefson og tónlistarmaðurinn Hermigervill snúa bökum saman í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda annað kvöld, á hinni árlegu skemmtun Síðasti sjens. Meira
29. desember 2012 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Vilja selja sjálfsmynd Munchs

Í Noregi er deilt um þá ósk forráðamanna Munch-safnsins að fá að selja eitt fimm tölusettra frumprenta af sjálfsmynd listamannsins Edvard Munch til Pompidou-safnsins í París. Meira
29. desember 2012 | Myndlist | 55 orð | 1 mynd

Þórunn ræðir við gesti um verk sín

Þórunn Elísabet Sveinsdóttir myndlistarmaður tekur þátt í leiðsögn á morgun og ræðir við gesti um verk sín á sýningunni Lauslega farið með staðreyndir – sumt neglt og annað saumað fast, í Hafnarborg í Hafnarfirði. Leiðsögnin hefst kl. 15. Meira

Umræðan

29. desember 2012 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Að vera „sómi Íslands, sverð þess og skjöldur“

Eftir Jón Bjarnason: "Hvar myndi Jón forseti standa í umræðunni um hvort Ísland á að ganga í ESB?" Meira
29. desember 2012 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Af hverju björgunarsveitir landsins en ekki Jón Jónsson úti í bæ?

Eftir Friðrik Má Bergsveinsson: "Af hverju fá ekki björgunarsveitir landsins að njóta góðs af og hafa þessa fjáröflun óskipta, af hverju þurfa einstaklingar sinn bita af kökunni líka?" Meira
29. desember 2012 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Duglaus andstaða

Eftir Sigurð Oddsson: "Sama röksemd og mælir með einu sjúkrahúsi á einum stað segir að nýtt fangelsi skuli byggt á Eyrarbakka." Meira
29. desember 2012 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Guðinn sem brást

Eftir Indriða Aðalsteinsson: "Vont var Icesave, verra þegar formaður okkar var greinilega orðinn gólfþurrka Jóhönnu, en verst þó svikin í ESB-málinu og feigðarflanið til Brussel." Meira
29. desember 2012 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Hægri grænir og UKIP?

Eftir Guðm. Jónas Kristjánsson: "Sem bendir til að þjóðhollir og borgarasinnaðir kjósendur fagni tilkomu nýs flokks á hægri kanti íslenskra stjórnmála." Meira
29. desember 2012 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Landhelgisgæzlan víðar um land?

Vonir um að hægt verði að finna verulegt magn af olíu og gasi á Drekasvæðinu svonefndu norðaustur af landinu hafa glæðst að undanförnu en vart þarf að fara mörgum orðum um þá möguleika sem slíkt gæti fært okkur Íslendingum. Meira
29. desember 2012 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Skátastarf í 100 ár í þágu lands og lýðs

Eftir Kjartan Magnússon: "Þakka ber skátum fyrir heillaríkt starf í heila öld í þágu lands og lýðs um leið og þeim er óskað góðs gengis til framtíðar." Meira
29. desember 2012 | Pistlar | 309 orð

Skrímsladeild Sjálfstæðisflokksins

Nokkrum sinnum hefur opinberlega verið vikið að „skrímsladeild Sjálfstæðisflokksins“, svo að ómaksins vert er að kanna uppruna og merkingu orðsins. Meira
29. desember 2012 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Sókn í peninga fólks og fyrirtækja

Eftir Helga Magnússon: "Nýtt ár færir okkur kosningar. Þá fáum við kjósendur valdið í einn dag. Þá getum við sagt skoðun okkar m.a. skattpíningarstefnu ríkisstjórnarinnar. Þá getum við þakkað fyrir okkur." Meira
29. desember 2012 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Talandi um heimsendi

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Höldum því vöku okkar og gætum að okkur allar stundir og biðjum því að daginn eða stundina veit enginn." Meira
29. desember 2012 | Velvakandi | 44 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Ríkisstjórn – áramótaásetningur Hér er „smá“ áramótaásetningur fyrir ríkisstjórn og borgarstjórn. Prufið að standa í röð hjálparstofnana einu sinni í viku allt árið 2013 og leggja ykkar dýru ökutækjum. Takið strætó og hjólið. Meira
29. desember 2012 | Pistlar | 861 orð | 1 mynd

Þegar flokkarnir misstu völdin

Leið lýðræðisins er eina færa leiðin fyrir flokka til að ná áttum Meira

Minningargreinar

29. desember 2012 | Minningargreinar | 1446 orð | 1 mynd

Eiður Magnússon

Eiður Magnússon fæddist í Árnagerði, Fljótshlíð 1. maí 1929. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi á aðfangadag jóla, 24. desember 2012. Foreldrar hans voru Jónína Sigríður Jensdóttir húsfreyja í Árnagerði, f. 26. júní 1891, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2012 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

Gunnar Bergmann

Gunnar Bergmann fæddist í Hafnarfirði 6. mars 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 13. desember 2012. Foreldrar hans voru Daníel Bergmann kaupmaður og Sigríður Jónsdóttir húsfreyja. Ólst hann upp þar sem og á Hellissandi, Snæfellsnesi. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2012 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

Hermína Hermannsdóttir

Hermína Hermannsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júní 1954. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. desember 2012. Útför Hermínu fór fram í Grafarvogskirkju 28. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2012 | Minningargreinar | 2769 orð | 1 mynd

Jón Valgeir Guðmundsson

Jón Valgeir Guðmundsson fæddist í Folafæti í Súðavíkurhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu 3. apríl 1929. Hann lést á Sjúkraskýlinu í Bolungarvík 19. desember 2012. Foreldrar Jóns Valgeirs voru hjónin Guðrún Sigurðardóttir, f. 16. maí 1901, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2012 | Minningargreinar | 3459 orð | 1 mynd

Sigurður Halldórsson

Sigurður Halldórsson, fyrrverandi kaupmaður var fæddur 26. júní 1917. Hann andaðist á Droplaugarstöðum 15. desember síðastliðinn 95 ára að aldri. Foreldrar hans voru Halldór Jónsson bóndi f. 12.11. 1878, d. 25.12. 1969 og Sigríður Sigurðardóttir f. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2012 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

Sigurður Hjartarson

Sigurður Hjartarson fæddist á Ísafirði 18. maí 1930. Hann lést á Landspítalanum 20. desember 2012. Sigurður var jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 28. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2012 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Þuríður Jóna Árnadóttir

Þuríður Jóna Árnadóttir fæddist í Miðdölum, Dalasýslu, 8. september 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 14. desember 2012. Útför Þuríðar var gerð frá Háteigskirkju 21. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 2 myndir

Forstjóri Icelandair fékk tvenn viðskiptaverðlaun

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, hlaut tvenn viðskiptaverðlaun í gær: viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins árið 2012 og viðskiptamaður ársins hjá Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins. Meira
29. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Frumkvöðlasamkeppni

Íslandsbanki og Félag kvenna í atvinnurekstri í samstarfi við Opna háskólann í Reykjavík standa fyrir námskeiði í gerð viðskiptaáætlana og í framhaldi af því samkeppni um bestu viðskiptaáætlunina þar sem besta áætlunin hlýtur 2 milljónir króna í... Meira
29. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Iða Brá úr stjórn HB

Iða Brá Benediktsdóttir hefur sagt af sér sem stjórnarmaður í stjórn HB Granda hf. frá og með 1 janúar 2013. Hún mun þá taka við starfi forstöðumanns einkabankaþjónustu hjá Arion banka, segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
29. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Plastprent sameinast Odda

Um áramótin verða Plastprent og Oddi sameinuð undir nafni Odda. Sameinað fyrirtæki mun bjóða upp á úrval af umbúðum úr plasti og pappa, auk almenns prentverks. Meira
29. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 590 orð | 2 myndir

Samherji seldi sjávarafurðir á hærra verði

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Verð á hverja einingu af útfluttum sjávarafurðum hjá Samherjasamstæðunni var að jafnaði hærra en hjá öðrum í greininni. Meira
29. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Stærsta almenna bílaverkstæðið

Stærsta almenna bílaverkstæði landsins, sem ekki er í eigu bílaumboðanna, var opnað í gær. Bílaverkstæðið Bílson flutti í Klettaháls 9 í rúmlega 1.400 fermetra húsnæði en var áður í 400 fermetrum. Á nýja staðnum eru 14 vinnusvæði. Meira
29. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Verðbólgu- WOW

Greiningardeild Íslandsbanka reiknaði með mun meiri verðbólgu en raunin varð á milli nóvember og desember og má tengja það við lækkun flugfargjalda í desember með komu WOW air á markað, segir í tilkynningu frá WOW. Meira

Daglegt líf

29. desember 2012 | Daglegt líf | 51 orð | 1 mynd

Dísætt gúmmelaði

Frakkar kunna svo sannarlega að búa til sætabrauð og hér á myndinni má sjá það sem þeir kalla „éclaires“; vatnsdeigsbrauð fyllt með eggjabúðingi og sprautað á það karamellu, súkkulaði eða öðru gúmmelaði. Meira
29. desember 2012 | Daglegt líf | 703 orð | 5 myndir

Ferskasti rokkkarlakór landsins

Félagarnir í Stormsveitinni vita fátt skemmtilegra en að koma fram og syngja fjórraddað með rokkundirspili. Þeir syngja líka fimmundarsöng og rokklög frá Queen og Metallica svo fátt eitt sé nefnt. Meira
29. desember 2012 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...kíkið á áramótagleði Elektru

Elektra Ensemble skipa þær Helga Þóra Björgvinsdóttir, Emilía Rós Sigfúsdóttir, Helga Björg Arnardóttir, Margrét Árnadóttir og Ástríður Alda Sigurðardóttir. Meira
29. desember 2012 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Parmesansleikjó og næpusnakk

Litlir bitar og smáréttir eru kjörin leið til að smakka alls konar nýtt góðgæti. Á gamlárskvöld gefst gott tækifæri til að prófa sig áfram með smáréttagerð. Ýmist að gera smárétti sem henta sem forréttur eða sem snarl þegar líða tekur á kvöldið. Meira

Fastir þættir

29. desember 2012 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

60 ára

Níels Sigurður Olgeirsson verður sextugur hinn 1. janúar nk. Af því tilefni verður hann með opið hús á afmælisdaginn á Stórhöfða 27, Grafarvogsmegin, kl.... Meira
29. desember 2012 | Fastir þættir | 160 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Bandarískar tækninýjungar. Meira
29. desember 2012 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Grétar Jón Magnússon og Gréta Ágústsdóttir eiga 50 ára hjúskaparafmæli í dag. Þau fagna áfanganum í faðmi barna, tengdabarna og... Meira
29. desember 2012 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Þau Ólöf Hallbjörg Árnadóttir húsfrú og Hörður Þórhallsson, fv. skipstjóri og útgerðarmaður, eiga gullbrúðkaup í dag, 29. desember. Meira
29. desember 2012 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Jóna Vestfjörð Árnadóttir og Sólon Rúnar Sigurðsson, fv. bankastjóri, fagna 50 ára brúðkaupsafmæli sínu í dag. Þau halda upp á daginn með fjölskyldu... Meira
29. desember 2012 | Í dag | 248 orð

Hvað er mest í heiminum?

Karlinn ljómaði eins og nýárssól, þar sem hann skálmaði niður Frakkastíginn og sagði kumpánlega: Lagsi minn, ég kíkti inn til kerlu. Makríl fékk í mörflot steiktan, magál feitan vel og reyktan. Og var horfinn. Ég blaða oft í Matthíasi Jochumssyni. Meira
29. desember 2012 | Í dag | 37 orð

Málið

Hér með auglýsist enn, að sá sem á við ramman reip að draga togast á við e - n ramman , sterkan. Reip er reipi en hér er reipið ekki rammt heldur andstæðingurinn eða viðfangsefnið erfitt... Meira
29. desember 2012 | Í dag | 2060 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Símeon og Anna. Meira
29. desember 2012 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er...

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. (I.Kor. Meira
29. desember 2012 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 h6 6. Bh4 O-O 7. e3 Re4 8. Bxe7 Dxe7 9. Hc1 c6 10. g4 Rd7 11. h4 f5 12. gxf5 Hxf5 13. Rxe4 dxe4 14. Rd2 e5 15. d5 Rc5 16. Dc2 Bd7 17. b4 Rd3+ 18. Bxd3 exd3 19. Dxd3 cxd5 20. cxd5 Dxb4 21. e4 Hf4 22. Meira
29. desember 2012 | Árnað heilla | 529 orð | 4 myndir

Sveitarómantískur samfylkingarmaður

Hörður fæddist í Reykjavík og ólst þar upp, við Tunguveginn. Hann var auk þess í sveit hjá Kristófer Kristjánssyni og Brynhildi Guðmundsdóttur í Köldukinn II í Ásum í Torfalækjarhreppi í tíu sumur. Meira
29. desember 2012 | Árnað heilla | 344 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Björg Jónína Kristjánsdóttir 90 ára Kristinn Gunnarsson 85 ára Einar Björnsson Guðbjörg Jónsdóttir Hafsteinn Þorsteinsson 80 ára Ásgeir Sigurðsson Garðar Finnbogason Jónína Jónsdóttir Magnús Helgason 75 ára Erna Tómasdóttir Guðrún... Meira
29. desember 2012 | Í dag | 272 orð | 1 mynd

Vilhjálmur frá Skáholti

Vilhjálmur Björgvin Guðmundsson fæddist í Skáholti við Bræðraborgarstíg í Reykjavík 29.12. 1907 og kenndi sig jafnan við þann bæ. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson sjómaður og k.h. Sigurveig Einarsdóttir húsfreyja. Meira
29. desember 2012 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Villigæs á borðum í vitlausu veðrinu

„Það er spáð alveg vitlausu veðri. Eigi að síður er afmælisveisla á dagskránni. Á milli hátíða er yfirleitt stemning meðal fólks og því hef ég hreinlega ekki komist upp með annað en gera eitthvað í tilefni dagsins. Meira
29. desember 2012 | Fastir þættir | 339 orð

Víkverji

Víkverji getur ekki annað en fagnað þessum árstíma í allri sinni dýrð. Vissulega þykir Víkverja gott að kýla vömbina, gleðjast með öðrum yfir stóru sem smáu, fyllast þakklæti og verða alveg snarheilagur í framan í skamma stund. Meira
29. desember 2012 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. desember 1950 Leikritið Marmari eftir Guðmund Kamban var frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur, en það hafði komið út á dönsku árið 1918. Meira

Íþróttir

29. desember 2012 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

„Krefjandi og spennandi“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég hlakka mikið til að hefja störf á miðvikudaginn og það er mikill heiður að vera ráðinn til svona stórs og öflugs félags. Meira
29. desember 2012 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Byrjar um miðjan janúar

Tito Vilanova, þjálfari spænska stórliðsins Barcelona, er væntanlegur aftur til starfa um miðjan janúar eftir veikindaleyfi. Sandro Rossell, forseti FC Barcelona, tilkynnti fjölmiðlum þetta í gærkvöld en Vilanova fór í aðgerð vegna krabbameins 20. Meira
29. desember 2012 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Deildabikar FÍ kvenna Úrslitaleikur: Fram – Valur 28:24 Þýskaland...

Deildabikar FÍ kvenna Úrslitaleikur: Fram – Valur 28:24 Þýskaland Blomberg-Lippe – Leverkusen 16:25 • Hildur Þorgeirsdóttir skoraði 1 mark fyrir Blomberg-Lippe en Karen Knútsdóttir lék ekki með... Meira
29. desember 2012 | Íþróttir | 353 orð

Evrópa þarf að bregðast við ráðningu Watsons

Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
29. desember 2012 | Íþróttir | 1091 orð | 4 myndir

Flottir í 40 mínútur

Í Höllinni Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
29. desember 2012 | Íþróttir | 228 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Atli Guðnason , knattspyrnumaður úr FH, og Hrafnhildur Lúthersdóttir , sundkona úr SH, voru í gær útnefnd íþróttakarl og íþróttakona Hafnarfjarðar en aldarfjórðungur er nú liðinn frá því að íþróttamaður Hafnarfjarðar var valinn í fyrsta skipti. Meira
29. desember 2012 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hefur fengið sig leystan undan samningi við bandaríska félagið New York Red Bulls, en hann gekk til liðs við það snemma á þessu ári frá Hibernian í Skotlandi. Meira
29. desember 2012 | Íþróttir | 744 orð | 4 myndir

Fram yfir erfiðan hjalla

Í Höllinni Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Það er gott að brjóta ísinn og stórt skref að vinna Val í þessum leik. Meira
29. desember 2012 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland – Túnis L13.30 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: Víkingar – Björninn L16. Meira
29. desember 2012 | Íþróttir | 173 orð

Íþróttamenn ársins 1956-2011

FRJÁLSÍÞRÓTTIR (21) 5 Vilhjálmur Einarsson 1956-61 3 Hreinn Halldórsson 1976-79 3 Einar Vilhjálmsson 1983-88 2 Valbjörn Þorláksson 1959-65 2 Jón Arnar Magnússon 1995-96 1 Jón Þ. Meira
29. desember 2012 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

NBA-deildin Oklahoma City – Dallas 111:105 *Eftir framlengingu. LA...

NBA-deildin Oklahoma City – Dallas 111:105 *Eftir framlengingu. LA Clippers – Boston 106:77 Svíþjóð Jämtland – Sundsvall 75:90 • Hlynur Bæringsson skoraði 16 stig fyrir Sundsvall, tók 15 fráköst og lék í 34 mínútur. Meira
29. desember 2012 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Nýtt nafn letrað á listann

Íþróttamaður ársins Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
29. desember 2012 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Ragnar bætti sig í Flórída

Ragnar Már Garðarsson, úr GKG, bætti sig um fjögur högg á milli hringja á hinu sterka Junior Orange Bowl-áhugamannamóti í golfi fyrir 18 ára og yngri sem fram fer á Flórída. Ragnar lék fyrsta hringinn á 82 höggum en lék í gærkvöld á 78 höggum. Meira
29. desember 2012 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Stórleikur Hlyns gegn Jämtland

Landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson átti frábæran leik þegar Sundsvall Dragons vann útisigur á Jämtland Basket, 90:75, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Hlynur skoraði 16 stig og tók 15 fráköst í leiknum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.