Greinar sunnudaginn 30. desember 2012

Ritstjórnargreinar

30. desember 2012 | Reykjavíkurbréf | 1367 orð | 1 mynd

Rannsóknarblaðamenn rýna á bak við tjöldin

Í ráðuneytum aðildarlandanna er búið að koma upp stórum hópi búrókrata sem hlotið hafa þjálfun í Brussel, sem eiga að gæta þess að þau mál sem héraðsþingin leyfa sér enn að fitla við stangist ekki á við 100 þúsund reglur ESB. Meira

Sunnudagsblað

30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 441 orð | 10 myndir

10 bestu íslensku bækurnar

Það er ekki létt verk að velja 10 bestu íslensku bækur árins, en það er samt reynt. Hér eru skáldsögur, ævisögur og ljóðabækur. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 95 orð | 2 myndir

Ánægja með vefmyndavélar

Erlendir fjölmiðlar á borð við Financial Times benda lesendum sínum á að hægt er að fylgjast með íslenskum áramótum á netinu. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Áramótabomba

Hvað? Áramótabomba Mið-Íslands. Hvar? Þjóðleikhúsið, stóra svið. Hvenær? Laugardag kl. 23. Nánar: Mið-Ísland fyllti hverja sýninguna á fætur annarri í fyrra. Tveggja klukkustunda... Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Áramótasöngvarar?

Stuðmenn stóðu fyrir nýársdansleik í Sigtúni þegar árið 1985. Jakob Frímann Magnússon fékk tvo menn sér til fylgilags sem meðsöngvara og þótti tillegg þeirra tíðindum sæta. Hverjir voru söngvararnir? Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 297 orð | 1 mynd

Áramótin og óskabörn Íslands

„Á áramótum sameinast kynslóðirnar.“ Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1890 orð | 5 myndir

„Hef það fínt en þetta er samt hellings vesen“

Arna Sigríður Albertsdóttir lenti í skíðaslysi í Noregi árið 2006, þá aðeins 16 ára gömul. Hún skaddaðist á mænu og missti máttinn fyrir neðan brjóst. Nú sex árum seinna stundar hún ýmsar íþróttir og varla líður sá dagur sem hún fer ekki á æfingu. Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 113 orð | 4 myndir

Beðið eftir vitringunum

Elsku fjölskylda og vinir! Ákvað að senda bara eitt jólakort í ár og hér er það. Fyrir utan krísuna á Spáni er jólastemning í Sevilla, jólabásar og kórar á götum úti, sölumenn að selja grillaðar valhnetur, sem er mjög týpískt hátíðarsnakk. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 320 orð | 6 myndir

Danssýningar ársins

Samantekt Margrétar Áskelsdóttur yfir bestu danssýningar ársins leiðir í ljós að þær voru býsna fjölbreyttar. Þær spanna allt frá hugljúfri barnasýningu til grótesks dansleikhúss með viðkomu í vangaveltum um hrylling og dauða. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 405 orð | 14 myndir

Endurspegli gleði

Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack fór ekki framhjá neinum síðari hluta ársins. Hún býr yfir miklum sköpunarkrafti og smekklegum taugum sem sýndi sig í vinsælli bók og nú á aðalveisluborði ársins. Texti: Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Myndir: Styrmir Kári Erwinsson styrmirkari@mbl.is Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 390 orð | 7 myndir

Eyðir í jakka, buxur og skó

Símon Ormarsson kaupir helst föt í útlöndum enda á ferð og flugi starfs síns vegna sem flugþjónn hjá Icelandair. Hann heldur mikið upp á gráa Jil Sander-peysu sem hann keypti fyrir síðustu aldamót. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 798 orð | 1 mynd

Flokkarnir missa blöðin

* Hlutverk Þjóðviljans að vera talsmenn hreyfingar * Verkfallsbrjótur ekki hátt skrifaður * Ritstjórnarvaldið tekið inn á ritstjórnarskrifstofur Morgunblaðsins * Átökin um kvótakerfið Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 132 orð | 14 myndir

Forsíður ársins

Fjölbreytt efni hefur ratað á síður Sunnudagsblaðs Morgunblaðsins frá því það hóf að koma út með nýju sniði í lok september Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 293 orð | 2 myndir

Gleðinnar dyr

Um áramót er ekki óvanalegt að líta yfir farinn veg og lofa sjálfum sér og öðrum bót og betrun á ári komanda. Samt sem áður munu margir gera sér glaðan dag um áramótin og jafnvel hafa áfengi um hönd. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 914 orð | 7 myndir

Græjur ársins

Farsímar voru í aðalhlutverki á árinu og hörð barátta milli Samsung og Apple. Það var þó líka ýmislegt að gerast á öðrum tæknisviðum, ekki síst í spjaldtölvumálum, á leikjatölvusviðinu og í myndavélahönnun. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Gullna hliðið

Rás 1 kl. 12.55 sunnudag 30. desember. Útvarpsleikhúsið flytur Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson. Með aðalhlutverkin fara Brynjólfur Jóhannesson, Arndís Björnsdóttir og Lárus Pálsson, sem jafnframt er leikstjóri. Upptaka frá árinu... Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1682 orð | 2 myndir

Háðar skapandi vinnu

Tvö aðalkvenhlutverkin í jólasýningum stóru leikhúsanna eru í höndum þekktra leikkvenna sem þekkjast frá því þær voru litlar. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 379 orð | 2 myndir

Háþrýstingur í hæsta gír

Ekki kemur á óvart að Barcelona er uppáhaldslið Jürgens Klopps, þjálfara Þýskalandsmeistara Borussia Dortmund. Í hans sveit eru ekki jafnmargir listamenn og í katalónska draumaliðinu, heildin er engu að síður frábær og leikaðferðin ámóta. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 139 orð | 1 mynd

Hjálpum þeim!

Óveðri er spáð víða á landinu um helgina og fólk beðið að gera viðeigandi ráðstafanir. Björgunarsveitir verða sem endranær í viðbragðsstöðu, þurfi fólk á kröftum þeirra að halda. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Hobbitinn

Hvað? Kvikmyndin The Hobbit. Hvar? Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó. Hvenær? Laugardag og sunnudag. Nánar: The Hobbit: An Unexpected Journey fjallar um hobbitann Bilbó Bagga og ævintýraför hans til hins forna konungsríkis... Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 283 orð | 1 mynd

Höndin var alltaf þarna

Margt situr í minninu þegar árið er gert upp. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 757 orð | 8 myndir

Iðandi líf á ísnum

Suðurskautslandið og Suður-Georgía eru flestum okkar fjarlægur heimur. Fyrir tveimur árum varð Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, þeirrar gæfu aðnjótandi að stinga þar við stafni. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 368 orð | 1 mynd

Íslandsglíman

„Ég vona að árið 2013 verði ár nýs upphafs fyrir Ísland.“ Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 813 orð | 20 myndir

Íslenskar plötur ársins

Tónlistarárið sem brátt er liðið var óvenju gróskumikið, plötuútgáfa með blóma, hvort sem var á föstu formi eða rafrænu, tónleikahald fjörugt og fullt að gerast. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Íþróttamaður ársins

RÚV kl. 19.40. 29. desember. Samtök íþróttafréttamanna kynna niðurstöðu í kjöri íþróttamanns ársins í beinni útsendingu. Vilhjálmur Einarsson var kjörinn fyrstur, 1956, og nú verður tilkynnt í 57. skipti hver hlýtur nafnbótina. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Jólaóratóría Bachs

Hvað? Jólaóratóría Bachs. Hvar? Eldborg, Hörpu. Hvenær? 29. og 30. desember. Nánar: Alþjóðl. barokksv. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1020 orð | 6 myndir

Jól í sól

Þótt það sé kalt á Íslandi yfir vetrartímann vita menn að víða í heiminum er steikjandi hiti á þessum tíma ársins. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 527 orð | 3 myndir

Kengúru eða strút?

Minna er um hefðir þegar kemur að áramótamatnum en jólamatnum hér á landi og fólk er líklegra til að prófa eitthvað nýtt og jafnvel framandi í fyrsta sinn. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 322 orð | 6 myndir

Klassískir tónleikar ársins

Þegar litið er á þá gagnrýni sem klassískur tónlistarrýnir Morgunblaðsins, Ríkarður Örn Pálsson, hefur skrifað á liðnu ári fer ekki á milli mála að tilkoma Hörpu hefur haft jákvæð áhrif; á flutning jafnt sem umgjörð tónleika. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 30. desember rennur út á hádegi 4. janúar. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Kryddsíldin

Stöð 2 kl. 14.00 gamlársdag Leiðtogar helstu stjórnmálaflokka landsins staldra við og vega og meta árið sem er að líða á léttum nótum. Fréttastofa Stöðvar 2 velur svo mann ársins að... Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 277 orð | 4 myndir

Kvikmyndir ársins

Fjöldi vandaðra kvikmynda var sýndur hér á árinu 2012. Helgi Snær Sigurðsson gagnrýnandi valdi þær bestu af þeim sem hann sá og gagnrýndar voru í Morgunblaðinu. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Landsleikur

Hvað? Ísland – Túnis, landsleikur í handbolta karla. Hvar? Laugardalshöll. Hvenær? Laugardag kl.... Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Erró

Hvað? Daglegar enskuleiðsagnir milli jóla og nýárs um sýningu Errós. Hvar? Hafnarhús. Hvenær? Hefst kl.... Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 381 orð | 6 myndir

Leiksýningar ársins

Bestu leiksýningar ársins eiga það sameiginlegt að fjalla um alvarleg málefni sem bjóða upp á talsverð átök. Sigurður G. Valgeirsson valdi bestu sýningarnar sem hann sá í stóru leikhúsunum tveimur. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 88 orð | 4 myndir

Litið yfir tískuárið 2012

Fjórir álitsgjafar Sunnudagsblaðs Morgunblaðsins koma úr ýmsum áttum, eru faglærðir, áhugamenn eða hafa langa reynslu af tískuskrifum. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 735 orð | 6 myndir

Litríkt nasl um áramótin

Margir eru eflaust þegar búnir að ákveða hvað skal eldað á gamlárskvöld. Sunnudagsblað Morgunblaðsins leitaði til MasterChef-dómaratríósins eftir uppskriftum að handhægu nasli sem passar afar vel hvar sem nýju ári er fagnað. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 1000 orð | 20 myndir

Matarbækurnar í ár

fjöldi matreiðslubóka á íslensku, velflestar eftir íslenska höfunda í þokkabót, kom út á árinu sem er að líða Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 311 orð | 6 myndir

Myndlistarsýningar ársins

Eins og undanfarin ár voru settar upp fjölbreytilegar sýningar og innsetningar í söfnum og sýningarsölum víða um land. Anna Jóa, myndlistarrýnir Morgunblaðsins, skrifaði um úrval þessara sýninga og hefur valið það besta. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Mýs og menn

Hvað? Frumsýning á leikritinu Mýs og menn. Hvar? Stóra svið Borgarleikhússins. Hvenær? Laugardag. Nánar: Aðalhlutverk: Ólafur Darri Ólafsson og Hilmar... Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 108 orð | 2 myndir

Næstum uppselt

Miðar á gamlárskvöldstónleika með söngkonunni Önnu Mjöll rokseljast vestanhafs en tónleikarnir fara fram í Los Angeles 31. desember í hinum virta djassklúbbi Herb Alpert Vibrato. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 564 orð | 3 myndir

Pakkarnir taka ekki hálfa stofuna

Jólin í Danbury, Norður-Karólínu, eru töluvert frábrugðin jólunum á Álftanesi. Það eru áramótin líka. Þessu hafa hjónin Hjalti S. Hjaltason og Valey Erlendsdóttir og börn þeirra verið að kynnast. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 249 orð | 8 myndir

Praktíkin ofar öllu

iPhone, sjónvarp, klakavél, Golf-Böddi og sódastrímtæki eru meðal þeirra græja sem Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Áramótaskaups Sjónvarpsins, heldur mest upp á. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 712 orð | 5 myndir

Ráðleysi í stríði gegn eiturlyfjum

Í Brasilíu á að herða aðgerðir gegn eiturlyfjafíklum. Í Mexíkó og Mið-Ameríku er farið fram á endurskoðun stríðsins gegn eiturlyfjum. Í Afganistan eykst ópíumrækt þrátt fyrir aðgerðir NATO. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 540 orð | 1 mynd

Skákárið 2012

Skákárið 2012 hófst fyrir alvöru hér á landi með lokaumferðum Íslandsmóts taflfélaga og hið árlega Reykjavíkurskákmót hlaut glæsilegan vettvang í Hörpunni. Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 424 orð | 6 myndir

Stílistinn er lögmætt viðskiptatól

Eitt af uppáhaldstímaritunum mínum, How to spend it, sem er fylgirit Financial Times, birti áhugaverða grein á dögunum um hlutverk stílista í viðskiptalífinu . Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 358 orð | 1 mynd

Tími nýársheitanna

Ófáir strengja þess heit í lok árs að huga betur að líkama og sál á nýja árinu. Góð kaup geta verið í kaupum á árs- eða vetrarkortum ýmiskonar í upphafi árs, svo sem í sund eða á skíði. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
30. desember 2012 | Sunnudagsblað | 82 orð | 9 myndir

Öðruvísi hreyfing árið 2013

Til eru ótal frumlegri og fjörugri leiðir að bættri heilsu ársins 2013 en hlaupabrettið og tækjasalurinn. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.