Greinar mánudaginn 31. desember 2012

Fréttir

31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 1285 orð | 4 myndir

16 systkini samtals 974 ára í dag

Fréttaskýring Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Maður á nokkrar eftirminnilegar minningar. En ég held að maður hafi haft ákaflega gott af því. Maður varð náttúrlega að sýna umburðarlyndi. Bærinn var ekki stór sem við vorum í. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

50 ár síðan Savannatríóið sló í gegn

Á morgun, nýársdag, verða 50 ár liðin síðan Savannatríóið kom fyrst fram opinberlega með fullmótaða dagskrá og skemmti gestum í Grillinu á Hótel Sögu, í Klúbbnum við Borgartún og í Þjóðleikhúskjallaranum. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Arnór K. Hannibalsson

Arnór K. Hannibalsson, prófessor emeritus í heimspeki við Háskóla Íslands, andaðist að heimili sínu, Hreggnasa í Kjós, föstudaginn 28. desember, 78 ára að aldri. Hann fæddist að Strandseljum Í Ögurhreppi 24. Meira
31. desember 2012 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Ákærðir fyrir 40 ára gamalt morð

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Átta herforingjar á eftirlaunum voru nú fyrir helgi ákærðir fyrir morðið á síleska söngskáldinu og leikstjóranum Víctor Jara fyrir rétt tæpum fjörutíu árum. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

„Ágætis hljóð í mínu fólki“

Að sögn helstu söluaðila flugelda hjá björgunarsveitum og íþróttafélögum landsins hefur flugeldasalan gengið vel í ár, þrátt fyrir að óveðrið um daginn hafi sett strik í reikninginn. Meira
31. desember 2012 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Birtu andlátsfrétt um George Bush

Þýska vikublaðið Der Spiegel birti fyrir mistök andlátsfrétt um George H.W. Bush, fv. forseta Bandaríkjanna, á vefsíðu sinni í gær. Fréttin var aðeins á síðunni í nokkrar mínútur áður en glöggir lesendur gerðu athugasemdir. Í henni var Bush m.a. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 170 orð

Bíða niðurstöðu stjórnsýslukæru

„Við erum að bíða eftir því að niðurstaða komi í kærumálinu áður en við göngum frá samningi við verktakann,“ segir Hreinn Haraldsson vegamálastjóri um lagningu nýs Álftanesvegar. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Börnin frá Kjóastöðum fagna 974 ára afmæli sínu

Engin systkini eru eins gömul samanlagt og börn hjónanna Jónasar Ólafssonar og Sigríðar Gústafsdóttur frá Kjóastöðum í Biskupstungum, enda eru þau hvorki meira né minna en sextán talsins. Meira
31. desember 2012 | Erlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Eiga dauðadóm yfir höfði sér

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sex menn sem handteknir voru fyrir hópnauðgun í Nýju-Delí á Indlandi fyrr í þessum mánuði hafa verið ákærðir fyrir morð. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð

Einungis þrjú skip á sjó í gærkvöldi

Einungis þrjú skip voru til sjós í gærkvöldi samkvæmt vaktmanni á Vaktstöð siglinga. Til samanburðar voru rúm 1.100 skip á sjó í sumar þegar best lét. Um er að ræða einn togara, einn línubát og eitt skip sem var á siglingu. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Eldur kviknaði í rútu

Eldur kom upp í langferðabifreið í gærmorgun þegar hún var á ferð um Reykjanesbraut til móts við Ásvelli á leið til Keflavíkurflugvallar. Meira
31. desember 2012 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Enn ljón á vegi samkomulags

Leiðtogar flokkanna á bandaríska þinginu sögðu í gærkvöldi að mörg ljón væru enn á vegi þess að samkomulag næðist sem afstýrt gæti því að efnahagur landsins færi fyrir björg hins svonefnda fjárlagaþverhnípis við áramótin. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Fleiri störf fyrir flugmenn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Icelandair réð nýlega 18 flugmenn til starfa og Norlandair áformar að ráða 3-4 flugmenn, að því er kom fram í nýju fréttabréfi Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA). Meira
31. desember 2012 | Innlent - greinar | 1038 orð | 1 mynd

Framtíð án frjálshyggju

Afgerandi umskipti urðu eftir að ríkisstjórn Samfylkingarinnar og VG tók við stjórnartaumunum og nú er Ísland í hópi þeirra landa í Evrópu þar sem ójöfnuðurinn er hvað minnstur.“ Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð

Greip til axar gegn manni sem ógnaði með slökkvitæki

Rán var framið í tölvuleikjasal við Frakkastíg um miðjan dag í gær. Ógnaði ræninginn starfsmanni með slökkvitæki og náði lítilræði af peningum úr sjóðskassa. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Hátíðarhljómar í Hallgrímskirkju

Listvinafélag Hallgrímskirkju býður upp á tónleika undir yfirskriftinni Hátíðarhljómar við áramót í Hallgrímskirkju í dag klukkan 17.00. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Meira
31. desember 2012 | Innlent - greinar | 800 orð | 5 myndir

Ísland á réttri leið!

„Við erum hér enn eftir einhvern ævintýralegasta og erfiðasta tíma sem íslensk sjórnmálasaga geymir og erum hvergi nærri hætt.“ Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð

Lést í Silfru

Maðurinn sem lést í köfunarslysi í Silfru á Þingvöllum á föstudag hét Björn Kolbeinsson. Björn var fæddur 25. júlí árið 1977 og var ókvæntur og barnlaus. Meira
31. desember 2012 | Innlent - greinar | 1155 orð | 1 mynd

Lýðræði taki við af „orðræði“

„Mistökin undanfarin ár og skaðleg pólitísk stefna hafa verið samfélaginu dýr. Engu að síður stendur Ísland frammi fyrir meiri tækifærum en nokkur önnur þjóð í Evrópu. Látum stjórnmálin á nýju ári ekki snúast um innihaldslausa orðræðu.“ Meira
31. desember 2012 | Erlendar fréttir | 56 orð

Lögreglumenn í aukavinnu á súlu

Rúmlega einn af hverjum tíu breskum lögreglumönnum er í aukavinnu samhliða lögreglustarfinu samkvæmt nýrri könnun. Það er 20% fjölgun á milli ára. Á meðal þeirra starfa sem lögreglumenn gegna er súludanskennsla, íssala, prests- og miðilsstörf. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 968 orð | 2 myndir

Mælir batann í tröppum

Viðtal Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is „Maður tekur stundum eitt skref áfram og síðan tvö skref aftur á bak, það er lítið við því að gera,“ segir Þorgeir Ingólfsson sem lenti í alvarlegu slysi 19. október í fyrra. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Ófært víða um landið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vegir voru víðast ófærir á norðanverðum Vestfjörðum í gærkvöldi. Hnífsdalsvegur, vegurinn um Súðavíkurhlíð, vegurinn til Flateyrar, Gemlufallsheiði og vegurinn til Suðureyrar voru þannig lokaðir. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ólík sýn á þróun þjóðmála

„Hagvaxtarhorfur hér á landi eru bjartari en meðal annarra iðnvæddra ríkja,“ skrifar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í áramótagrein í Morgunblaðinu í dag. Steingrímur J. Meira
31. desember 2012 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Rann út af flugbrautinni

Bilun í bremsubúnaði er nú talin orsök þess að farþegaflugvél rann út af flugbraut og inn á nálæga hraðbraut á Vnukovo-flugvelli í Moskvu á laugardagskvöld. Fimm manns eru látnir af völdum... Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 231 orð

Rætt um að samningar renni út 1. september

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þrátt fyrir að mikil samtöl hafi átt sér stað á milli fulltrúa ASÍ og Samtaka atvinnulífsins að undanförnu vegna endurskoðunar kjarasamninga, hafa þær litlum árangri skilað enn sem komið er. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Síðasti dagur Álftaness

Hundrað þrjátíu og fjögurra ára sögu Álftaness sem sérstaks sveitarfélags lýkur á morgun þegar það sameinast Garðabæ. Það varð til árið 1878 þegar Álftaneshreppi hinum forna var skipt upp í Garðahrepp og Bessastaðahrepp. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð

Stálu 400 lítrum af olíu frá Landsbjörg

Um 400 lítrum af olíu var stolið úr þremur bifreiðum Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem staðsettar voru við Granda í fyrrinótt. Tjónið er tæpar 100 þúsund krónur. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Sveifla og sígild lög á þrettándahátíð Heimis

„Þetta er með því hressilegra sem við höfum gert, það verður mikil sveifla á okkur,“ segir Stefán R. Gíslason, söngstjóri Karlakórsins Heimis í Skagafirði, en nk. laugardagskvöld, 5. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 226 orð | 3 myndir

Tímamótasamstarf á nýju ári

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Um 200 manns lögðu leið sína í Landsprent, prentsmiðju Árvakurs, og þáðu veitingar þegar kynnt var í gær nýtt sérblað Morgunblaðsins, áramótablaðið Tímamót . Meira
31. desember 2012 | Innlent - greinar | 1336 orð | 1 mynd

Um áramót

„Hrein eign Íslendinga á aldrinum 30-45 ára féll frá því að vera 137 milljarðar króna niður í 8 milljarða í mínus á árunum 2006 til 2011. Hún sem sagt þurrkaðist út og heil kynslóð stendur eftir eignalaus. Það er óásættanlegt og verður að laga.“ Meira
31. desember 2012 | Innlent - greinar | 1008 orð | 1 mynd

Við áramót

„Næsta vor verður kosið um stefnu og forgangsröðun í landsmálunum. Um hvort haldið skuli áfram á braut skattahækkana og afturhalds, á braut illa skilgreindra markmiða eða sótt fram í krafti athafnafrelsis og þeirrar vissu að þjóðinni sé treystandi til að vinna sig út úr vandanum.“ Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Vilborg nálgast lokatakmarkið

Vilborg Arna Gissurardóttir hefur nú lokið 42 af áætlaðri 50 daga göngu sinni á suðurpólinn. Að óbreyttu er útlit fyrir að áætlun hennar muni standast. Í gærmorgun var hún stödd í um 2.050 metra hæð. Þá var enn eftir 700 metra hækkun upp að hæsta... Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Þrettándahátíð á 85 ára afmæli Heimis

Karlakórinn Heimir í Skagafirði efnir til árlegrar þrettándahátíðar í menningarhúsinu Miðgarði á laugardagskvöld. Kórinn stendur á tímamótum því 85 ár eru nú liðin frá því að hann var stofnaður. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Þung færð og óveður

Búast má við áframhaldandi ófærð víða um land í dag en spáð er norðan- og norðvestanátt og snjókomu eða éljum norðantil á landinu. Meira
31. desember 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð | 3 myndir

Öflug fréttaþjónusta mbl.is um áramótin

Morgunblaðið kemur næst út fimmtudaginn 3. janúar 2013. Öflug fréttavakt verður á fréttavef Morgunblaðsins mbl.is á gamlársdag, nýársdag og 2. janúar, frá morgni til kvölds. Meira

Ritstjórnargreinar

31. desember 2012 | Leiðarar | 851 orð

Bjartari tímar

Árið 2012 er senn á enda. Eins og gengur hafa skipst á skin og skúrir jafnt hér heima sem erlendis, en á heildina litið hefur árið verið tiltölulega stóráfallalaust úti í hinum stóra heimi. Meira
31. desember 2012 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Eitruð fórn?

Evrópuvaktin telur yfirgnæfandi líkur á að forysta VG ætli sér að halda óbreyttri stefnu í aðildarmálum að ESB fram yfir kosningar. Meira

Menning

31. desember 2012 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

100 aðdáendur fá að dansa með Beyonce

Bandaríska söngkonan Beyonce Knowles mun troða upp í hálfleik úrslitaleiks bandarísku ruðningsdeildarinnar, Ofurskálinni svonefndu eða Super Bowl, og 100 aðdáendur með henni. Gosdrykkjafyrirtækið Pepsi greindi frá því föstudaginn sl. Meira
31. desember 2012 | Bókmenntir | 68 orð | 1 mynd

50 gráir skuggar bók ársins að mati Breta

Skáldsagan Fifty Shades Of Grey , eða 50 gráir skuggar , eftir E.L. James, er besta bók ársins skv. breskri lesendakönnun. Könnunin var gerð í tengslum við bókmenntaverðlaun Specsavers, gleraugnaverslanakeðjunnar bresku, Specsavers National Book Awards. Meira
31. desember 2012 | Menningarlíf | 655 orð | 2 myndir

Augun sem lýsandi kyndlar

Viðtal Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
31. desember 2012 | Bókmenntir | 442 orð | 3 myndir

Hringrás kolefnisins krufin til mergjar

Eftir Sigurð Reyni Gíslason. Hið íslenska bókmenntafélag 2012. 250 bls. Meira
31. desember 2012 | Kvikmyndir | 155 orð | 1 mynd

Ósáttur við Tarantino

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Spike Lee er heldur ósáttur við nýjustu mynd kollega síns Quentins Tarantino, Django Unchained . Meira
31. desember 2012 | Kvikmyndir | 259 orð | 1 mynd

Tekjur aldrei hærri af spænskum kvikmyndum

Spænskt efnahagslíf hefur verið í mikilli lægð hin síðustu ár og mikið atvinnuleysi þjakað landsmenn. Meira
31. desember 2012 | Bókmenntir | 334 orð | 3 myndir

Veiðimenn ættu ekki að sleppa þessari

Eftir Karl G. Friðriksson og Sigríði P. Friðriksdóttur. Salka 2010. 377 bls. Meira
31. desember 2012 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Þessi hressi og árvissi Billy Smart

Margir muna án efa eftir Sirkus Billy Smart, sem á árum áður var jafn órjúfanlegur hluti gamlárskvölds og flugeldar og áramótaskaup. En hver var þessi hressi Billy Smart sem skemmti íslensku þjóðinni um áramót árum saman? Meira

Umræðan

31. desember 2012 | Aðsent efni | 410 orð | 13 myndir

1.6. | Gunnlaugur Snær Ólafsson El Salvador – draumur Íslendinga...

1.6. | Gunnlaugur Snær Ólafsson El Salvador – draumur Íslendinga? Árlegur brottflutningur hafði aldrei mælst meiri í sögu landsins en eftir að Hinds sat í ríkisstjórn landsins og dollarinn var tekinn upp. 6.6. Meira
31. desember 2012 | Aðsent efni | 646 orð | 24 myndir

2.11. | Þórhildur Hinriksdóttir Sigurjónsson

2.11. | Þórhildur Hinriksdóttir Sigurjónsson Opið bréf til velferðarráðherra Íslands Síðan í vor hefur mamma fengið að prufa a.m.k. 10-15 rúm í boði velferðarkerfisins. 2.11. Meira
31. desember 2012 | Aðsent efni | 906 orð | 28 myndir

2.2. | Gústaf Adolf Skúlason Af virkjunum og hagsmunum komandi kynslóða

2.2. | Gústaf Adolf Skúlason Af virkjunum og hagsmunum komandi kynslóða En hvenær má þá taka ákvarðanir um orkunýtingu? Verða ekki alltaf einhverjar komandi kynslóðir? 3.2. Meira
31. desember 2012 | Aðsent efni | 673 orð | 24 myndir

3.3. | Helgi Magnússon Páskabrella súkkulaðiforstjóra

3.3. | Helgi Magnússon Páskabrella súkkulaðiforstjóra Sá grunur læðist að manni að umhyggja hans beinist einkum að eigin rekstri og tekjuöflun þar sem einskis er svifist til að vekja á sér athygli. 5.3. Meira
31. desember 2012 | Aðsent efni | 533 orð | 18 myndir

3.7. | Árni Steinar Jóhannsson Takk fyrir þitt framlag,

3.7. | Árni Steinar Jóhannsson Takk fyrir þitt framlag, Ari Trausti Tveggja turna tal fjölmiðlanna frá fyrsta degi kosningabaráttunnar gaf auðvitað þann tón að nú skyldi tekist á um blokkir í stjórnmálum en ekki um hæfileika einstakra frambjóðenda. 4.7. Meira
31. desember 2012 | Aðsent efni | 599 orð | 18 myndir

4.1. | Þröstur Jóhannsson Huang Nubo og Hafnarfjörður

4.1. | Þröstur Jóhannsson Huang Nubo og Hafnarfjörður Átti fjárfesting á Grímstöðum á Fjöllum hugsanlega að vera viðskiptaflétta til að auðvelda aðgang að lánsfé í Kína? 6.1. Meira
31. desember 2012 | Aðsent efni | 892 orð | 26 myndir

4.9. | Jón Gunnarsson Ár hinna glötuðu tækifæra

4.9. | Jón Gunnarsson Ár hinna glötuðu tækifæra Núverandi stjórnvöld hafa sýnt að og sannað með forgangsröðun sinni hverjar áherslur þeirra eru. Það verður tækifæri fyrir kjósendur að gera þann reikning upp fljótlega. 4.9. Meira
31. desember 2012 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Einokun á alfaraleið

Eftir Kristján Daníelsson: "Þetta er ekkert annað en dulin skattlagning í skjóli fákeppni, en um leið árás á frjálsa atvinnustarfsemi og einkaframtak." Meira
31. desember 2012 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Er fokið í flest skjól í orkuöflun á Íslandi?

Eftir Þórarin Má Kristjánsson: "Helstu kostir nýtingar vindorku á Íslandi og möguleg áhrif á framtíðarorkuöflun Íslendinga." Meira
31. desember 2012 | Aðsent efni | 711 orð | 26 myndir

Umræðan á árinu 2012-10

Samantekt-10: "1.5. | Jóna Ágústa Ragnheiðardóttir Óréttlæti í heilbrigðiskerfinu Í dag, fimmtán árum eftir að ég hóf nám, fylla heildrænir meðferðaraðilar fjórða hundraðið og þar af eru 178 í skráningarkerfi Bandalags íslenskra græðara (BÍG). 3.5." Meira
31. desember 2012 | Aðsent efni | 701 orð | 23 myndir

Umræðan á árinu 2012-19

Samantekt-19: "2.10. | Óðinn Sigþórsson Sáttmáli þjóðar ei meir? Öll meðferð meirihluta Alþingis á stjórnarskrármálinu er lítilsvirðing við Alþingi Íslendinga. 3.10." Meira
31. desember 2012 | Velvakandi | 126 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Dýr um áramót Mig langar að minna fólk á að hafa ketti og önnur dýr inni um áramótin. Dýravinur Munum eftir smáfuglunum Nú þegar snjór hylur jörð ætti fólk að huga að hinum litlu fiðriðu vinum sínum. Meira

Minningargreinar

31. desember 2012 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

Adólf Adólfsson

Adólf Adólfsson fæddist í Ólafsvík 4. janúar 1942. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. desember 2012. Útför Adólfs fór fram frá Neskirkju 20. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2012 | Minningargreinar | 151 orð | 1 mynd

Auður Jóna Árnadóttir

Auður Jóna Árnadóttir fæddist í Keflavík 13. júlí 1947. Hún lést á Landspítalanum 9. desember 2012. Útför Auðar fór fram frá Keflavíkurkirkju 17. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2012 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Baldur Berndsen Maríusson

Baldur Berndsen Maríusson fæddist í Reykjavík 18. apríl 1936. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. desember 2012. Útför Baldurs fór fram frá Neskirkju 28. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2012 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Eiður Magnússon

Eiður Magnússon fæddist í Árnagerði, Fljótshlíð 1. maí 1929. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi á aðfangadag jóla, 24. desember 2012. Útför Eiðs fór fram frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð 29. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2012 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Guðni Egill Guðnason

Guðni Egill Guðnason fæddist 28.8. 1923 í Vatnadal, sem er fremsti bær í Staðardal. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 17.12. 2012. Útför Guðna Egils fór fram frá Áskirkju 27.12. 2012, og hefst athöfnin kl. 15. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2012 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristjánsdóttir

(Hadda) Ingibjörg Kristjánsdóttir fæddist á Siglufirði 21. febrúar 1935. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 1. desember 2012. Foreldrar Ingibjargar voru Kristján Eiríksson, trésmiður frá Sölvanesi í Skagafirði, f. 22. október 1894, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2012 | Minningargreinar | 1197 orð | 1 mynd

Ragnar Freyr Olsen

Ragnar Freyr Olsen fæddist í Reykjavík 9. júní 1991. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 27. nóvember 2012. Foreldrar hans eru Halldóra Stefánsdóttir, f. 15. júní 1972, og Karl Hinrik Olsen, f. 11. ágúst 1971. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2012 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Sigurður Halldórsson

Sigurður Halldórsson, fyrrverandi kaupmaður, fæddist 26. júní 1917. Hann andaðist á Droplaugarstöðum 15. desember 2012. Útför Sigurðar fór fram í kyrrþey frá Grensáskirkju 28. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Apple og Samsung deila enn

Deilur Apple og Samsung hafa verið áberandi í viðskiptafréttum ársins. Dómstólaslagur fyrirtækjanna náði hámarki fyrr á árinu þegar Samsung var dæmt til að greiða Apple rösklega milljarð dala í bætur vegna einkaleyfabrota. Meira
31. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Gjaldeyriskreppa í uppsiglingu í Egyptaland

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blikur virðast vera á lofti í efnahagslífi Egyptalands en seðlabankinn þar í landi hefur nýlokið uppboði á 74,9 milljónum dollara úr varaforða bankans. Seldi bankinn dollarana á genginu 6,2425 á móti egypska pundinu. Meira
31. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Markaðshlutur Ford fer minnkandi

Bandaríski bílarisinn Ford Motor Co seldi 7% fleiri bíla á þessu ári en því síðasta, samtals um 2,2 milljónir farartækja. Kom þetta fram í tilkynningu sem Ford sendi frá sér á laugardag. Meira
31. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 1 mynd

Spænskt rafmagnsfyrirtæki þjóðnýtt í Bólivíu

Bólivískir hermenn og lögreglumenn tóku á laugardag yfir byggingar spænska orkufyrirtækisins Iberdrola SA. Meira
31. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Verkfalli hafnarverkamanna afstýrt

Óróleiki hefur verið meðal inn- og útflytjenda vestanhafs síðustu vikurnar vegna yfirvofandi verkfalls hafnarverkamanna vítt og breitt um austurströnd Bandaríkjanna. Meira

Daglegt líf

31. desember 2012 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Gott textasafn fyrir söng í kvöld

Gamlárskvöld er mikið partíkvöld og þá getur verið gaman að syngja saman við undirleik píanós, gítars eða hvers annars sem er við höndina á hverjum stað. Meira
31. desember 2012 | Daglegt líf | 419 orð | 2 myndir

Heilræði um áramótaheit

Senn er árið á enda og nýtt ár gengur í garð. Á þessum tíma er algengt að fólk líti til baka og geri upp líðna tíma en horfi einnig fram á við og setji sér markmið. Meira
31. desember 2012 | Daglegt líf | 766 orð | 3 myndir

Kampavín og sól um áramót

Sinn er siður í landi hverju og hátíðahöld um heiminn eru jafn misjöfn og löndin eru mörg. Í Frakklandi má ekki vanta góðan mat og alvöru kampavín þetta kvöld en á Nýja-Sjálandi fagnar fólk sumarfríi og heldur í tjaldútilegu eða sumarhús. Meira
31. desember 2012 | Daglegt líf | 65 orð | 1 mynd

...njótið kvöldsins

Gamlárskvöld er skemmtilegt með góðum mat, samveru og flugeldum. Það getur líka verið dálítið ljúfsárt að kveðja gamla árið en um leið fylgir því góð tilfinning að taka fagnandi á móti nýju ári. Meira
31. desember 2012 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Sungið um álfa og menn

Mikið er til af fallegum jólalögum en áramóta- og þrettándalög eru ekkert síðri og eiga vel við á þessum tíma árs. Geisladiskarnir Áramóta- og þrettándagleði innihalda áramótalög sem skapa notalega áramótastemningu. Meira

Fastir þættir

31. desember 2012 | Í dag | 269 orð

Álfasöngur á Möðruvöllum

Á gamlárskvöld 1881 héldu skólapiltar á Möðruvöllum í Hörgárdal brennu allmikla. Nokkrir bjuggust sem álfar, stigu þeir dans og sungu kvæði eftir Hannes Blöndal (1863-1932), en hann brautskráðist úr Möðruvallaskóla vorið 1882. Meira
31. desember 2012 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Áramót og afmæli á sama degi

Þegar ég var barn gleymdist þessi dagur svolítið. Við vorum fjögur systkinin og í nógu að snúast fyrir áramótin. Meira
31. desember 2012 | Fastir þættir | 173 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Léttlyndar fyrirstöðusagnir. Meira
31. desember 2012 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

Brúðkaup

Brúðhjón Anna María Þórðardóttir og Guðmundur Ingþór Guðjónsson voru gefin saman í Akraneskirkju 23. júní... Meira
31. desember 2012 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Heiðurshjónin Jóhanna Ármann Guðjónsdóttir og Þorlákur Friðrik Friðriksson frá Skorrastað í Norðfirði eiga demantsbrúðkaup í dag, 31.... Meira
31. desember 2012 | Í dag | 22 orð

En vér, lýður þinn og gæsluhjörð, munum þakka þér um aldur og ævi...

En vér, lýður þinn og gæsluhjörð, munum þakka þér um aldur og ævi, syngja þér lof frá kyni til kyns. Meira
31. desember 2012 | Í dag | 233 orð | 1 mynd

Gils H. Guðmundsson

Gils fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31.12. 1914. Foreldrar hans Guðmundur Gilsson, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríður Hagalínsdóttir húsfreyja. Föðurforeldrar Gils voru Gils, b. Meira
31. desember 2012 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hjónin Rannveig Ragna Bergkvistsdóttir og Erlendur Jóhannesson frá Fáskrúðsfirði eiga 50 ára brúðkaupsafmæli á morgun, 1.... Meira
31. desember 2012 | Árnað heilla | 448 orð | 3 myndir

Hlustar á klassík og djass

Ólafur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1957, embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1963, öðlaðist hdl.-réttindi 1964 og stundaði trygginganám í London 1964-65. Ólafur var deildarstjóri hjá Almennum tryggingum hf. Meira
31. desember 2012 | Í dag | 33 orð

Málið

„Áhafnarmeðlimir“ eða „skipshafnarmeðlimir“ eru þeir sem annars nefnast skipverjar , skipshöfn , áhöfn . (Sem betur fer finnst ekkert dæmi um „áhafnaraðila“ nema mælt í háði, en kannski er óvarlegt að nefna það. Meira
31. desember 2012 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

Rúbínbrúðkaup

Hjónin Sigrún Brynja Hannesdóttir og Jónas Vignir Karlesson fögnuðu 40 ára brúðkaupsafmæli, í gær, 30.... Meira
31. desember 2012 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 g6 4. Rf3 Bg7 5. b4 d5 6. O-O O-O 7. a4 Re4 8. Bf4 Be6 9. Dc1 Rd7 10. Bh6 a5 11. Bxg7 Kxg7 12. b5 c6 13. bxc6 bxc6 14. Rbd2 Bf7 15. Da3 Rxd2 16. Rxd2 e5 17. dxe5 Rxe5 18. Hab1 Dc7 19. Dc5 Hfb8 20. e3 Kg8 21. h3 Rd7 22. Meira
31. desember 2012 | Árnað heilla | 388 orð

Til hamingju með daginn

Gamlársdagur 95 ára Guðmundur Bjarnason 90 ára Bergþóra Sigurðardóttir 85 ára Daníel Emilsson Hanna Þyri Helgadóttir Ingveldur Óskarsdóttir Svava Daníelsdóttir 80 ára Anna Alice P. Meira
31. desember 2012 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Af einhverjum ástæðum lítur fólk gjarnan á áramót sem einskonar núllstillingu. Nýtt upphaf. Víkverji hefur aldrei almennilega náð utan um þá hugsun, enda er 1. janúar bara dagurinn á eftir 31. desember. Meira
31. desember 2012 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. desember 1791 Skólapiltar í Hólavallaskóla í Reykjavík héldu áramótabrennu, þá fyrstu sem skráðar sögur fara af hér á landi. 31. desember 1867 Harðir jarðskjálftar fundust á Húsavík og víðar norðanlands. Meira

Íþróttir

31. desember 2012 | Íþróttir | 805 orð | 2 myndir

„Ekki auðvelt að skrúfa ljósaperuna niður“

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafur Stefánsson, einn snjallasti handknattleiksmaður sögunnar, heldur ásamt fjölskyldu sinni á vit nýrra ævintýra í upphafi árs. Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 1002 orð | 2 myndir

„Er að springa úr stolti“

ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 479 orð | 2 myndir

„Veit ekki hvort þetta voru marktækir leikir“

Í Höllinni Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Íslenska karlalandsliðið átti ekki í nokkrum erfiðleikum gegn slöku liði Túnis þegar liðin mættust öðru sinni í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Bjarni og Vala í Heiðurshöll ÍSÍ með Vilhjálmi Einarssyni

Bjarni Friðriksson og Vala Flosdóttir voru tekin inn í Heiðurshöll Íþróttasambands Íslands, ÍSÍ, á laugardaginn í sameiginlegu hófi ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna samhliða kjöri íþróttamanns ársins á laugardagskvöldið. Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 608 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Sunderland – Tottenham 1:2 John O'Shea 40...

England A-DEILD: Sunderland – Tottenham 1:2 John O'Shea 40. – Carlos Cuéllar 48.(sjálfsm.), Aaron Lennon 51. • Gylfi Þór Sigurðsson lék síðustu 5 mínúturnar með Tottenham. Aston Villa – Wigan 0:3 Iván Ramis 3., Emmerson Boyce 52. Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Fjórir sigrar í röð hjá Chelsea

Rafa Benítez hefur snúið við gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann sinn fjórða leik í röð þegar það lagði Everton að velli, 2:1, á sunnudaginn. Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 330 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Robin van Persie skoraði 14. mark sitt á leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn þegar Manchester United lagði WBA að velli, 2:0. Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 384 orð | 4 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson , fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik og hornamaður hjá þýska meistaraliðinu Kiel, er í liði ársins hjá franska íþróttadagblaðinu L'Equipe . Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 277 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eftir landsleikinn við Túnis á laugardaginn fengu áhorfendur tækifæri til að láta reyna á landsliðsmarkverðina þá Hreiðar Levý Guðmundsson og Björgvin Páll Gústavsson auk þess sem nokkrar landsliðskonur skelltu sér í markið til að leyfa ungum aðdáendum... Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 505 orð | 3 myndir

Fremstur

Aron Pálmarsson er níundi handknattleiksmaðurinn sem hlýtur sæmdarheitið íþróttamaður ársins í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hann er um leið 38 íþróttamaðurinn sem hlýtur þessa nafnbót í 57 ára sögu kjörsins. Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Gamlárshlaup ÍR fer fram í 37. sinn í dag. Hlaupið hefst...

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Gamlárshlaup ÍR fer fram í 37. sinn í dag. Hlaupið hefst kl. 12 við Hörpuna en þar lýkur því... Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 296 orð

Kærkomið frí og síðan snörp æfingatörn

Eftir vináttulandsleikina tvo við Túnis á föstudag og laugardag gaf Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, leikmönnum sínum leyfi frá æfingum yfir áramótin. Fyrsta æfing á nýju ári verður að morgni fimmtudagsins 3. janúar. Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: Washington - Orlando 105:97...

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: Washington - Orlando 105:97 Indiana - Phoenix 97:91 Brooklyn - Charlotte 97:81 Detroit - Miami 109:99 Cleveland - Atlanta 94:102 San Antonio - Houston 122:116 Dallas - Denver 85:106 Utah - LA Clippers 114:116... Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Rodgers veikur en Liverpool vann

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gat ekki stýrt sínum mönnum af hliðarlínunni í leik liðsins gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í gær vegna veikinda. Það kom þó ekki að sök því Liverpool afgreiddi skelfilega slakt lið QPR á hálftíma, 3:0. Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Sýndu ekki sitt rétta andlit

„Mér fannst Túnis ekki sýna sitt rétta andlit miðað við hvernig liðið hefur leikið undanfarin ár. Þeir spiluðu 5-1 vörn í fyrri leiknum og það hentaði okkur vel til að búa okkur undir slíka vörn á HM. Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 689 orð | 2 myndir

Var þetta nóg fyrir ykkur?

England Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Theo Walcott, leikmaður Arsenal, fór hamförum í ótrúlegum fjögurra marka sigri liðsins, 7:3, gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Zuzulova fyrsti Slóvakinn sem fær gull

Velez Zuzulova varð um helgina fyrsta slóvakíska skíðakonan til að vinna heimsbikarmót í alpagreinum þegar hún kom fyrst í mark í svigkeppni í Semmering í Austurríki. Samanlagður tími hennar í báðum ferðum var 1. Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Þjálfari Colts sneri aftur eftir baráttu við hvítblæði

Síðasta umferðin í NFL-deildinni í amerískum fótbolta kláraðist á sunnudaginn og það var tilfinningaþrungin stund í Indianapolis þegar þjálfari Indianpolis Colts, Chuck Pagano, var kynntur til leiks. Meira
31. desember 2012 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

Þýskaland Trier – Blomberg-Lippe 28:21 • Hildur...

Þýskaland Trier – Blomberg-Lippe 28:21 • Hildur Þorgeirsdóttir skoraði 2 mörk fyrir Blomberg-Lippe en Karen Knútsdóttir ekkert. Danmörk Viborg – Aalborg DH 35:21 • Óskar Bjarni Óskarsson þjálfar Viborg. Meira

Ýmis aukablöð

31. desember 2012 | Blaðaukar | 1715 orð | 5 myndir

Að koma á jafnvægi í heimi misskiptingar

Reiði almennings yfir síauknu bili á milli tekna þeirra ríku og allra hinna kann að verða til þess að aftur komist á dagskrá í efnahagsmálum að koma á félagslegum jöfnuði. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 1153 orð | 4 myndir

Annað kjörtímabil – annað tækifæri

Með utanríkissamskiptum og skilvirkri beitingu hins mjúka valds geta Bandaríkjamenn á ný orðið áhrifaríkur leiðtogi í heiminum. Mið-Austurlönd eru rétti staðurinn til að hefjast handa. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 883 orð | 3 myndir

Án virðuleika

Jón Gnarr var manna ólíklegastur til að vera efni í borgarstjóra. Hann er umdeildur, enda ekki við öðru að búast þegar í hlut á borgarstjóri sem virðist hafa lítinn áhuga á hefðbundinni pólitík og mætir á Hinsegin daga í kjól og með hárkollu. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 2135 orð | 5 myndir

Ár nýrra leiðtoga og áfram mjakast sagan

Til þess að fá raunverulegar vísbendingar um framtíðina ætti frekar að skoða nýju „kyrrstæðu“ ríkin. Að minnsta kosti eitt þeirra gæti vissulega risið á ný. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 990 orð | 4 myndir

Bati, en blikur á lofti

Þrátt fyrir hóflegan hagvöxt og minnkandi atvinnuleysi á árinu eru vísbendingar um að sá efnahagsbati sé byggður á veikum stoðum. Hvernig staðið verður að uppgjöri föllnu bankanna á næsta ári gæti ráðið úrslitum um efnahagshorfur Íslands. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 1658 orð | 9 myndir

Einhvern tímann er allt fyrst

Yfirlit yfir atburði sem komu á óvart, suma alvarlega, aðra kjánalega, og stefnur og strauma sem fyrst komu fram árið 2012. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 1010 orð | 4 myndir

Ekki þagga niður í tónlistinni

Tónlist magnar áhrif mótmæla og getur látið tónlistarleg og trúarleg landamæri riða til falls, en þeim áhrifum er nú ógnað með ritskoðun og hótunum eins og sést í Rússlandi og arabaheiminum. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 781 orð | 12 myndir

Erlendar skopmyndir ársins

Evran féll gagnvart dollaranum í janúar og hafði ekki verið lægri í 16 mánuði og efnahagslífi heimsins var stefnt í hættu. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 4309 orð | 10 myndir

Erum við að verða að mannvélum?

Ofgnótt gagna gæti verið að breyta okkur í einangraðar vélar sem ófærar eru um að tengjast hver annarri. En kannski erum við bara að verða gáfaðri og skilvirkari. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 1711 orð | 7 myndir

Frá hátísku til söluvarnings?

Munu listræn vinnubrögð og hönnunarsnilli hverfa ef hátískan er rekin rétt eins og önnur fyrirtæki? Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 1923 orð | 6 myndir

Hvar á trúin heima?

Við erum of fljót að setja samasemmerki á milli trúar og afturhalds um leið og við tengjum nútíma við veraldarhyggju eða „sekúlarisma“ sem felur í sér aðskilnað ríkis og kirkju eða mosku. Arabíska vorinu fylgdi krafa um eitthvað nýtt. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 80 orð

Höfundar Ali Aman, Chloe Breyer, Zbigniew Brzezinski, Roger Cohen, Einar...

Höfundar Ali Aman, Chloe Breyer, Zbigniew Brzezinski, Roger Cohen, Einar Falur Ingólfsson, Ronan Farrow, Niall Fergusson, Leta Hong Fincher, Hörður Ægisson, Ingveldur Geirsdóttir, Angelique Kidjo, Naina Lal Kidwai, Kolbrún Bergþórsdóttir, Nicholas... Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 510 orð | 12 myndir

Innlendar skopmyndir ársins

Janúar Ólafur Ragnar Grímsson forseti lýsti yfir því í áramótaræðu í sjónvarpi að yfirstandandi kjörtímabil yrði hans síðasta og hann hygðist hverfa frá Bessastöðum til annarra verka ásamt Dorrit Moussaieff forsetafrú. Það fór á annan veg. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 2419 orð | 10 myndir

Jafnrétti kynjanna

Hugsuðir hvaðanæva úr heiminum svara stóru spurningunni: Hvað felst í jafnrétti kynjanna og verður því náð? Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 1279 orð | 3 myndir

Kúba breytist og hlutverk kirkjunnar líka

Kaþólska kirkjan hefur löngum helgað sig félagslegum og mannúðarlegum störfum og áhrifa hennar gætir sífellt meira á Kúbu, sem var trúlaust land allt þar til upp úr árinu 1990. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 954 orð | 3 myndir

Kynslóðir takast á

Á sama tíma og kynslóðirnar takast á um verðtrygginguna, þar sem togast á ævisparnaður eldra fólks og himinhá húsnæðislán hinna yngri, þá eru kynslóðaskipti á þinginu. Brátt heyrir kalda stríðið sögunni til. En hefur það raunverulega þýðingu? Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 830 orð | 5 myndir

Loðnir og dansandi

Íslendingar eru nýjungagjarnir og fylgjast vel með því sem er að gerast úti í hinum stóra heimi. Í ár höfum við taktfast fylgt stefnu og straumum í mataræði, tísku og tækni. Sem fyrr slá víkingarnir ekki feilnótu. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 2334 orð | 6 myndir

Meistaraverkið á háa loftinu

Já, enn bíða mikil listaverk þess að finnast en þeir sem eru á höttunum eftir dýrmætum listaverkum verða að varast falsanir, sem eru glettilega algengar jafnt á netinu sem hjá uppboðshöldurum. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 964 orð | 12 myndir

Mikil áföll í septemberveðri

Öfgar í veðurfari einkenndu árið. Gott sumar var á Suðvesturlandi en hver krappa lægðin á fætur annarri gekk yfir landið á haustmánuðum. Mestu áföllin urðu í óveðri á Norðurlandi í september. Þegar veðrið gekk yfir var almennt ekki búið að smala... Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 1580 orð | 6 myndir

Og hvað með Higgsbóseindina?

Það sem gleður vísindamenn, til dæmis örsmáar eindir sem kostar 10 milljarða dollara að finna, skiptir oft litlu máli fyrir aðra. En það er kominn tími til þess að vísindamenn læri að hafa samskipti við okkur hin og að við lærum að skilja þá. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 830 orð | 3 myndir

Skáldsögur um skrif

Fjöldi markverðra íslenskra skáldsagna kom út í ár en margir kunnustu höfundar þjóðarinnar sendu frá sér nýjar bækur. Meðal áberandi viðfangsefna þeirra eru sköpunarkrafturinn í öllum sínum fjölbreytileika og illskan sem býr í manninum. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 1406 orð | 4 myndir

Sögur feðra okkar

Í heimi þar sem flest okkar koma einhvers staðar annars staðar að, getur bláókunnugur maður opnað augu manns fyrir uppruna sínum. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 849 orð | 3 myndir

Unnið í óeiningu

Árið sem er að líða var ár óeiningar og ósættis í íslenskum stjórnmálum. Stjórnmálamenn hafa átt það til að gleyma stöðu sinni og mikilvægi þess starfs sem þeir inna af hendi. Komast mun karplyndur að kaldri raun um síðir, kosningaár er að ganga í garð. Meira
31. desember 2012 | Blaðaukar | 974 orð | 3 myndir

Verður líf eftir Ólaf?

Þegar karlalandsliðið í handbolta mætir Rússum í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni 12. janúar hefjast fastir liðir eins og venjulega í þessum fyrsta mánuði á nýju ári. Meira

Annað

31. desember 2012 | Aðsend grein á mbl.is | 412 orð | 15 myndir

2.4. | Sóley S. Bender Kjarni málsins

2.4. | Sóley S. Bender Kjarni málsins Það er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk vinni vel saman að því meginmarkmiði í þessu máli að stuðla að kynheilbrigði unglingsins. 2.4. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.