Reglugerðir hafa verið gefnar út um veiðar í úthafinu á nokkrum fisktegundum þar sem leyfilegur heildarafli er ákveðinn. Í framhaldi af því hefur Fiskistofa úthlutað aflamarki, en úthlutunin gildir fyrir almanaksárið en ekki fiskveiðiárið.
Meira
Aldrei hefur lægsti hiti ársins í Reykjavík verið jafnhár og árið 2012, en hinn 3. janúar í fyrra mældist frostið -7,9 gráður. Ná mælingar aftur til ársins 1872. Þetta kemur fram á bloggsíðu Sigurðar Þórs Guðjónssonar veðursagnfræðings, nimbus.blog.is.
Meira
Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Grænlendingar hafa einhliða ákveðið að leyfa veiðar á 221 hval á þessu ári. Það er þremur langreyðum og einum hnúfubak umfram heimildir þeirra á nýliðnu ári.
Meira
Starfsmaður Lundúnadýragarðsins heldur á froski við árlega dýratalningu sem fram fer í garðinum þessa dagana. Alls voru yfir 17.500 dýr í garðinum þegar síðast var...
Meira
Ola Borten Moe, olíu- og orkumálaráðherra Noregs, sem viðstaddur var útgáfu sérleyfa til rannsókna og vinnslu á Drekasvæðinu, hefur verið nefndur krónprins norska Miðflokksins. Borten Moe er enda aðeins 36 ára gamall bóndasonur, fæddur 6.
Meira
Þrettándagleði verður haldin sunnudaginn 6. janúar í Leirdal. Blysför verður frá Framheimilinu í Úlfarsárdal kl. 19:15 og kl. 19:30 frá Guðríðarkirkju. Skólahljómsveit Grafarvogs og Grafarholts gengur í broddi fylkingar.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sýningargestum í Byggðasafni Skagfirðinga í Glaumbæ fjölgaði verulega á síðasta ári. Sigríður Sigurðardóttir safnstjóri segir að byggðasöfnin séu mikilvæg fyrir byggðirnar, ekki aðeins ferðamenn. Í safnið í Glaumbæ komu 32.
Meira
Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Landsbankinn er byrjaður að leiðrétta gengistryggð fasteignalán miðað við þau viðmið sem sett voru fram í tveimur hæstaréttardómum sem féllu á síðasta ári, febrúardómnum svonefnda og Borgarbyggðardómnum.
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Sex ára börn fá hvorki nægilegt D-vítamín né borða ráðlagðan dagskammt af grænmeti, ávöxtum, fiski og lýsi.
Meira
Ungmennafélagið Tindastóll á Sauðárkróki fékk veglega gjöf í vikunni frá útgerðarfyrirtækinu FISK Seafood. Um var að ræða glænýja fólksflutningabifreið af gerðinni Mercedes Benz Sprinter 519 CDI, sem tekur 17 farþega í sæti. Það var Jón E.
Meira
Orkan gaf eina krónu af hverjum seldum lítra af eldsneyti á tímabilinu 1.-21. desember 2012 til Fjölskylduhjálpar Íslands. Upphæðin sem safnaðist var 2.883.506 krónur og var hún afhent í fyrradag.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Flugslysanefnd telur að stigið hafi verið skref aftur á bak með tilliti til flugöryggis þegar ákveðið var að almenn krafa um flugáætlanir yrði tekin úr gildi árið 2010.
Meira
Franska kvikmyndastjarnan Brigitte Bardot hefur hótað því að feta í fótspor leikarans Gerards Depardieu og gerast rússneskur ríkisborgari ef yfirvöld þyrma ekki lífi tveggja fíla í dýragarði í Lyon.
Meira
Þrjár á svelli Kennsla hófst í grunnskólum Reykjavíkur í gær að loknu jólafríi og áttu sumir erfitt með að fóta sig, en þessar stelpur í Breiðholtinu kunnu fótum sínum...
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Á næstu árum gætu skapast mikil tækifæri fyrir Íslendinga við að þjónusta verkefni á Grænlandi, líkt og íslensk fyrirtæki gera nú þegar. Veltan af þeim gæti numið milljörðum.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Vísindamenn telja sig hafa fundið loftstein sem gæti varpað nýju ljósi á hvernig aðstæður á reikistjörnunni Mars þróuðust í aldanna rás.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Gjöld fyrir ýmsa heilbrigðisþjónustu hækkuðu nú um áramótin. Hækkunin er að jafnaði 5,6%, samkvæmt upplýsingum frá velferðarráðuneytinu. Greiðsluþátttaka einstaklinga í kostnaði vegna lyfja hækkar þá um 3,9%.
Meira
Baksvið Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Leyfi vegna leitar og vinnslu kolefna á Drekasvæðinu var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í gærmorgun.
Meira
Fréttaskýring Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Alls bárust Vinnumálastofnun níu tilkynningar um hópuppsagnir á árinu 2012 þar sem sagt var upp 293 einstaklingum.
Meira
Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á síðasta fundi sínum fyrir áramót að fela bæjarstjóra að ganga frá samkomulagi við Knattspyrnufélagið Hauka um eignarhald mannvirkja á Ásvöllum.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nýleg skoðanakönnun bendir til þess að vinsældir Jóhanns Karls Spánarkonungs hafi minnkað verulega vegna hneykslismála á árinu sem leið og hafi aldrei verið jafnlitlar.
Meira
Konum sem sækja sjálfsvarnarnámskeið á Indlandi hefur snarfjölgað í kjölfar mikillar umræðu um nauðganir og ofbeldi gegn konum í landinu eftir hrottalega hópnauðgun í Nýju-Delhí.
Meira
Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Hafnfirskir unglingar lögðu undir sig Bæjarbíó Hafnarfjarðar í gærkvöldi þegar kvikmyndin „Brenndir bananar 3 – ódauðleg hefnd“ var frumsýnd.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íslandsstofa hefur gert samninga við breskt almannatengslafyrirtæki að nafni Brighter Group. Hlutverk þess er að sjá um samskipti við fjölmiðla vegna hvers kyns fyrirspurna um ferðaþjónustu á Íslandi.
Meira
Forystumenn ensku biskupakirkjunnar hafa ákveðið að falla frá banni við því að samkynhneigðir klerkar verði vígðir biskupar, að sögn breska ríkisútvarpsins í gær.
Meira
Unnið var við það í gær að setja upp skjólbelti við nýtt strætóskýli sunnan Vesturlandsvegar skammt frá Skeljungsstöðinni. Skýli var einnig sett upp hinum megin vegarins en um kærkomið skjól var að ræða fyrir farþega Strætó bs.
Meira
Árið 2010 var heimsafli 89,5 milljónir tonna og dróst saman um eina milljón tonna frá árinu 2009, samkvæmt tölum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Kyrrahafið gaf mestan afla og stærsta einstaka fisktegundin var Perúansjósa.
Meira
Árið 2012 var metár í farþegaumferð á Keflavíkurflugvelli en alls fóru 2.380.214 flugfarþegar um flugvöllinn á árinu og er það aukning um 12,7% frá árinu á undan.
Meira
Gríðarmikill straumur af köldu neysluvatni hefur fundist við borun hitastigulsholu hjá Goðalandi í Fljótshlíð. Jarðbor frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða var búinn að bora niður á um 120 metra.
Meira
Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni mótmælir því harðlega, að ríkisstjórnin skerði á ný í upphafi árs 2013 réttmæta hækkun lífeyris eldri borgara, segir í ályktun. „ASÍ telur að lífeyrir aldraðra eigi að hækka um 11 þúsund kr.
Meira
Samband íslenskra kristniboðsfélaga (SÍK), í samstarfi við Póstinn, hefur nú hafið söfnun á notuðum frímerkjum. Heiti verkefnisins er: Hendum ekki verðmætum. Í fyrra skilaði frímerkjasöfnun SÍK tæplega 4 milljónum króna. Söfnunin stendur til 31.
Meira
Togarinn Freri RE hélt úr höfn í Reykjavík í gær. Sem kunnugt er ákvað útgerðarfélagið Ögurvík að segja upp sjómönnum og selja skipið eftir að veiðigjaldið var lagt á. Ætlunin er að halda áfram útgerð togarans Vigra RE.
Meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, segir í nýárskveðju til félaga í flokknum að ekki verði komist hjá því að endurmeta stöðu umsóknarinnar um inngöngu í Evrópusambandið í ljósi breyttra forsendna og búa um það mál með ábyrgum hætti.
Meira
Starfsmenn Borgarbókasafns Reykjavíkur áætla að sektir viðskiptavina vegna vanskila á síðasta ári nemi um 21 milljón króna. Pálína Magnúsdóttir, forstöðumaður Borgarbókasafns, segir að upphæðin í ár sé töluvert lægri en undanfarin ár.
Meira
Sunnudaginn 6. janúar kl. 14 hefst Skákþing Reykjavíkur. Mótið er nú haldið í 82. sinn og í fjórða sinn er það haldið í samstarfi við Kornax ehf. hveitimyllu. Núverandi skákmeistari Reykjavíkur er Björn Þorfinnsson.
Meira
Lögregla skaut ræningja í höfuðið þegar hún veitti fjórum grímuklæddum mönnum eftirför eftir vopnað rán í skartgripaverslun í borginni Södertälje, suðvestur af Stokkhólmi í gær. Þrír ræningjanna komust undan lögreglu.
Meira
Hundruð þúsunda manna tóku í gær þátt í fyrsta fjöldafundi Fatah-samtakanna á Gaza-svæðinu frá því að Hamas-samtökin komust þar til valda árið 2007.
Meira
Halldór Helgason, snjóbrettakappi frá Akureyri, hefur ákveðið að freista þess að vinna sig inn á Vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi árið 2014.
Meira
Afgreiðslutími flugeldamarkaða björgunarsveitanna er með afar mismunandi móti fyrir og á þrettándanum og er fólk hvatt til að kynna sér vel afgreiðslutímann hjá sinni sveit.
Meira
Ný kynslóð Toyota Auris verður kynnt hjá Toyota í Kauptúni í Garðabæ, Reykjanesbæ, á Selfossi og Akureyri í dag, 5. janúar á bílasýningum sem hefjast á hádegi og standa fram til kl. 16.
Meira
ÚR BÆJARLÍFINU Reynir Sveinsson Sandgerði Í Sandgerði hefur verið mest atvinnuleysi á Suðurnesjum í nokkur ár og er nú um 11 prósent. Nú standa yfir miklar byggingarframkvæmdir á fiskiðnaðarhúsum í bænum. Fyrirtækið Marmeti ehf. er að byggja 2.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Menn unnu fyrst sex daga vikunnar, fengu frí á sunnudögum, en vildu svo vinna á sunnudögum líka. Það fengu þeir að gera en þó ekki fyrr en eftir hádegi, svo þeir gætu sofið út einn dag í viku.
Meira
Tilboð voru ekki opnuð í akstur hópferðabifreiða á milli Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og Reykjavíkur vegna kröfu úrskurðarnefndar útboðsmála um að stöðva útboðsferlið á meðan fjallað er um kæru. Útboðsfrestur rann út í gær.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Pakistanska stúlkan Malala Yousafzai, sem skotin var í höfuðið af talibönum fyrir að berjast fyrir menntun kvenna, var útskrifuð af sjúkrahúsi í Birmingham á Englandi í gær.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Ég myndi kalla þetta nudd en það var ekkert tjón sem hægt er að tala um,“ segir Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar.
Meira
Þrettándabrenna verður við Ægisíðuna í Reykjavík á sunnudaginn. Fólk mun safnast saman við KR- heimilið í Frostaskjóli klukkan 18. Þaðan verður gengið fylktu liði niður á Ægisíðu og munu nemendur í Hagaskólanum leiða gönguna með kyndlum.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það eyðilögðust nærri 40 rafstaurar og um 55 slár á leiðinni frá Kálfavöllum og austur fyrir Hraunsmúla í óveðrinu. Viðgerðin hefur gengið vel nema hvað það kom bakslag í gær vegna hvassviðris.
Meira
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði undirrituðu í vikunni samkomulag um átaksverkefnið Vinna og virkni - átak til atvinnu 2013.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Aldurstengd örorkuuppbót til þeirra sem hafa hlotið örorku vegna slyss hefur verið rangt greidd án tekjutengingar. Kveðið er á um það í lögum um almannatryggingar að uppbótin eigi að vera tekjutengd.
Meira
Næstum öll sveitarfélög í landinu leggja nú á leyfilegt hámarksútsvar, sem er komið upp í 14½%. Fyrir aðeins fimm árum var leyfilegt hámarkshlutfall 13% og færri sveitarfélög nýttu hámarkið þá en nú.
Meira
Grínistar hringborðsins nefnist nýr útvarpsþáttur sem hefur göngu sína á Rás 2 í dag kl. 13. Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson er umsjónarmaður þáttarins. Um þáttinn segir m.a.
Meira
Ég ætlaði ekki að nenna að hlusta á þessa plötu Ferry. Sá fyrst bara orðið „jazz“ og ímyndaði mér hefðbundna djassyfirhalningu, Ferry raulandi lögin yfir steingeldum stórsveitarútgáfum a la Michael Bublé
Meira
Íris Daníelsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri menningarhússins Bergs á Dalvík og hóf hún störf um áramótin. Íris er viðskiptafræðingur að mennt með áherslu á markaðsmál. Menningarhúsið Berg var tekið í notkun 5. ágúst árið...
Meira
Fín dagskrá var hjá RÚV á nýársdag. Maður náði ekki að glugga í neina bók yfir daginn. Það er bara fólk sem á enga vini sem horfir á fréttaannálana á gamlárskvöld. Gott að líta á þá á nýársdag.
Meira
Hið sígilda barnaleikrit Thorbjörns Egners, Karíus og Baktus, verður frumsýnt í Kúlunni, Þjóðleikhúsinu, í dag kl. 16.30. Leikstjóri er Selma Björnsdóttir en í hlutverkum Karíusar og Baktusar eru Friðrik Friðriksson og Ágústa Eva Erlendsdóttir.
Meira
Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík, eða S.L.Á.T.U.R, halda árlega nýárstónleika sína á morgun kl. 16 að Holtsgötu 6 í Reykjavík. Tónleikarnir eru stofutónleikar og haldnir í heimahúsi.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Verk eftir yngstu kynslóð íslenskra tónskálda verða flutt á tónleikum Caput-hópsins í Kaldalóni í Hörpu í dag kl. 17 og bera þeir yfirskriftina Kafli 26.
Meira
Kvikmyndin XL, eftir leikstjórann Martein Þórsson, verður frumsýnd 18. janúar í Sambíóunum en upphaflega stóð til að frumsýna myndina á nýársdag. Í aðalhlutverkum í myndinni eru Ólafur Darri Ólafsson og María Birta Bjarnadóttir.
Meira
Frá Söndru Hrafnhildi Harðardóttur: "Mig langar að kynna fyrir ykkur góðgerðarframtak. Það heitir Vonarnisti og ég stofnaði það í janúar 2012. Ég bý til og sel Vonarnisti til styrktar félögum sem hafa það markmið að hjálpa og styrkja þá sem þurfa á því að halda."
Meira
Það er gott að hlusta á Rás 1. Jólakveðjurnar eru t.d. á við róandi lyf í spennunni síðustu dagana fyrir jól. Og jafnvel örlar þar á glettni, sbr. kveðjuna frá „ hugheilu fjölskyldunni“: góðlátleg ábending um ofnotkun tiltekins lýsingarorðs.
Meira
Frá Gunnari Hólmsteini Ársælssyni: "...„ fór drýgsti hluti áramótaávarps forsetans í að fjalla um þá meinloku ríkisstjórnarinnar að kollvarpa þurfi stjórnarskrá landsins. Engin skýring er til á hvað rak ríkisstjórnina í það verk né hvers vegna hún setti málið í hinn fráleita farveg."
Meira
Mistök í vinnslu Smávægileg mistök urðu við vinnslu töflu í grein Sigurbjörns Svavarssonar í blaðinu í gær. Við birtum töfluna aftur leiðrétta og biðjumst velvirðingar á...
Meira
Án þess að gera lítið úr því að hafa sjálfur keypt vetrarkort í Hlíðarfjall í vikunni er ánægjulegasta og athyglisverðasta viðskiptafrétt síðustu daga eflaust hvað fjárfestirinn Aston Kushner hyggst fyrir með Orange County Register , tuttugasta stærsta...
Meira
Þegar ég undirbjó fyrirlestur, sem ég flutti á dögunum um stjórnmálaskörunginn Winston Churchill, bar Pólland á góma í samtali við einn vin minn.
Meira
Eftir Frosta Sigurjónsson: "Hvar stendur í lánasamningum að lántaki tryggi lánveitanda gegn efnahagsáföllum og setji að veði aleigu sína og framtíðartekjur?"
Meira
Eftir Berg Hauksson: "Ef hins vegar fréttamaðurinn getur útskýrt fyrir bréfritara hver fréttin er eða var þætti bréfritara vænt um það og myndi að öllum líkindum endurskoða álit sitt á fréttamanninum eða fréttamönnum."
Meira
Góð grein eftir Dagmar Ég vil þakka fyrir grein eftir Dagmar Trodler sem birtist í Morgunblaðinu 28. des. sl. og bar titilinn Matthías og Matteus um jólin. Þetta var yndislega vel skrifuð grein. Áslaug Kjartansdóttir.
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson: "Sá ráðherra, sem ber höfuðábyrgð á því að ekki er staðið við afturköllun kjaraskerðingarinnar frá 2009, er velferðarráðherra."
Meira
Brynhildur Ólafsdóttir fæddist á Varmalandi í Borgarfirði 23. janúar 1956. Hún lést á líknardeild LSH 18. desember 2012. Útför Brynhildar var gerð frá Neskirkju 4. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Samúelsdóttir fæddist í Reykjavík 7. júlí 1957. Hún andaðist á Landspítalanum 29. desember 2012. Foreldrar hennar voru Samúel Helgason frá Ísafirði, f. 1927, d. 1997 og Guðbjörg Erlendsdóttir frá Selalæk í Rangárvallahreppi, f. 1933, d. 1994.
MeiraKaupa minningabók
Hannes Kristmundsson fæddist á Ólafsfirði 29. september 1945. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 25. desember 2012. Foreldrar Hannesar voru þau Kristmundur Stefánsson, f. 20. janúar 1912, d. 22. nóvember 1993. Sigurlína Sigurðardóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Hulda Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1926. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 24. desember 2012. Foreldrar Huldu voru Páll Trausti Pálsson skipasmiður frá Borgargerði í Höfðahverfi, f. 8.1. 1895, d. 9.8.
MeiraKaupa minningabók
Jón Gunnar Jónsson fæddist 19. júní 1940 á Höfn í Hornafirði. Hann lést á dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík í Mýrdal 21. desember síðastliðinn. Móðir Jóns var Heiðveig Guðlaugsdóttir, f. 13. september 1919, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
Jón M. Jónsson fæddist í Miðkoti í V-Landeyjum 13. janúar 1920. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi 16. desember 2012. Foreldrar hans voru Jón Tómasson, f. 1877, og Elín Ísaksdóttir, f. 1879.
MeiraKaupa minningabók
Jósef Stefán Sigfússon fæddist í Blöndudalshólum í Bólstaðarhlíðarhreppi 28.11. 1921. Hann lést 21. desember síðastliðinn á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Foreldrar hans voru Sigfús Eyjólfsson f. 14.8. 1878, d. 25.6.
MeiraKaupa minningabók
Karen Guðlaugsdóttir fæddist á Húsavík 22. nóvember 1929. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 27. desember 2012. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Jónsson frá Fossi, Húsavík, f. 3. júní 1906, d. 12.
MeiraKaupa minningabók
Pálmi Sæmundsson fæddist í Heydalsseli í Bæjarhreppi 25. sept. 1933. Hann lést þann 20. des. sl. Faðir hans var Sæmundur Guðjónsson, hreppstjóri, oddviti, og sparisjóðsstjóri um áratugaskeið, f. 25.2. 1896, d. 15.1. 1984.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Jónsdóttir var fædd 1.12. 1922 að Litla-Steinsvaði í Hróarstungu. Hún lést 22. desember sl. Hún var dóttir hjónanna þar, Helgu Benjamínsdóttur, sem var fædd 10.4. 1890 og Jóns Guðmundssonar f. 6.10. 1896.
MeiraKaupa minningabók
Tryggvi Sigurðsson fæddist á Fagurhólsmýri í Öræfum 6. október 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 24. desember 2012. Foreldrar hans voru Sigurður Arason, f. 4.8. 1887 og Halldóra Jónsdóttir, f. 23.12. 1892.
MeiraKaupa minningabók
Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Icelandair hefur gengið frá kaupum á tveimur notuðum Boeing 757-200 flugvélum vegna aukningar í millilandaflugi. Félagið verður með 18 vélar í rekstri í sumar en í fyrra voru þær 16.
Meira
Skuldabréfamarkaðurinn hækkaði um 6,6% á árinu 2012, samkvæmt skuldabréfavísitölu GAMMA. Ávöxtunin var nokkuð jöfn á verðtryggðu og óverðtryggðu vísitölunni eða 6,7% og 6,5%.
Meira
Innihald vefsíðunnar www.leethal.net er nú ekki jafn ógnvænlegt eða banvænt og nafnið gefur til kynna. Hér er á ferð skemmtilega hannyrðasíða sem gefur fullt af flottum hugmyndum fyrir þá sem finnst gaman að búa til fallega hluti. Hér má t.d.
Meira
Það þýðir ekki að framreiða neitt slor á Golden Globe verðlaunahátíðinni. Hér má sjá dæmi um eftirrétt sem sætabrauðsmeistarinn Thomas Henzi bjó til fyrir hátíðina. Eftirrétturinn samanstendur af mokka cappuccino-turni, appelsínu og saltaðri karamellu.
Meira
Hin eðalhressa Stormsveit ætlar að halda Þrettándatónleika í kvöld í Hlégarði í Mosfellsbæ kl. 21. Stormsveitin er tuttugu manna fjórradda karlakór sem syngur með undirspili fimm manna rokkhljómsveitar. Einnig syngja þeir fimmundarsöng.
Meira
Henni finnst skemmtilegast að vera með eitthvað gamalt í höndunum og gefa því nýtt líf. Barnakápur úr ullarefni sem Ístex átti á gömlum lager eru nýjasta hönnunin hennar. Hún er ánægð að vera nýjasta berið í Kirsuberjatrénu.
Meira
Arndís Jósefsdóttir er sextug í dag, 5. janúar. Arndís ólst upp í Reykjavík og vinnur á leikskólanum Suðurborg. Eiginmaður hennar er Jón Ragnarsson og eiga þau þrjú börn. Arndís ver deginum með fjölsyldu sinni og...
Meira
Jóhann J.E. Kúld segir frá því í Morgunblaðinu 22. desember 1983 að faðir sinn Eiríkur Kúld Jónsson hafi ásamt Þórarni Erlendssyni, sem þá var í smíðalæri hjá honum, byggt Akrakirkju á Vestur-Mýrum. Það hefur verið aldamótaárið 1900.
Meira
Kópavogur Arnór Stirnir fæddist 6. mars kl. 4.22 í Reykjavík. Hann vó 3.330 g og 51 cm langur. Foreldrar hans eru Guðmundur Birkir Jóhannsson og Björg Eyþórsdóttir...
Meira
Akureyri Máni Örn fæddist 8. mars kl. 19.12. Hann vó 3.406 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Sunna Kristín Sigurðardóttir og Víðir Örn Jónsson...
Meira
Laugardagur 85 ára Bergur Guðmundsson Esther Ósk Karlsdóttir Gunnhildur Björnsdóttir Jón Gestur Sigurðsson Sigríður Benediktsdóttir Sigvaldi Gunnarsson 80 ára Einar Benediktsson Hera A. Ólafsson Jófríður Kr.
Meira
Stóra verkefnið þessa dagana er að komast vel á stjá. Ég þurfti í aðgerð á hné og hef síðustu vikur verið hér á náttúrulækningahælinu í Hveragerði. Er í sundi, sjúkraþjálfun og fleiru og er að ná vopnum að nýju.
Meira
Handbolti, handbolti og aftur handbolti. Víkverji iðar í skinninu eftir að herlegheitin – heimsmeistaramótið í handknattleik – hefjist á Spáni. Það er alltaf tilhlökkun þegar stórmót í handbolta eru haldin í byrjun árs.
Meira
5. janúar 1874 Stjórnarskrá „um hin sérstöku málefni Íslands“ var staðfest af konungi. Hún tók gildi 1. ágúst. Alþingi fékk þá löggjafarvald og fjárveitingavald. Þetta var fyrsta stjórnarskrá landsins. Henni var breytt 18.
Meira
Tékkinn Filip Jicha, leikmaður Þýskalands- og Evrópumeistara Kiel, er handknattleiksmaður ársins 2012 að mati þeirra sem tóku þátt í kosningu á vefnum handball-planet . Nálægt 13.000 atkvæði bárust í kjörinu og hlaut Jicha rúm 4.000 atkvæði eða 32,6%.
Meira
Danski knattspyrnumaðurinn Rasmus Christiansen , sem var fyrirliði Eyjamanna á síðasta keppnistímabili, hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska B-deildarfélagið Ull/Kisa.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Grindvíkingar eru einir á toppi úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, eftir að þeir sigruðu Tindastól mjög örugglega á heimavelli sínum í gærkvöld.
Meira
Snjóbretti Kristján Jónsson kris@mbl.is Halldór Helgason, snjóbrettamaður frá Akureyri, hefur ákveðið að freista þess að vinna sig inn á Ólympíuleikana í Rússlandi sem fram fara í byrjun árs 2014.
Meira
Í Þorlákshöfn Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Efsta lið Dominos-deildarinnar, Þór í Þorlákshöfn, fékk Skallagrím í heimsókn í gær; gestirnir voru í 9. sæti og vildu ólmir rífa sig upp úr þeirri lægð sem liðið hafði komið sér í fyrir jól.
Meira
Fimleikasamband Íslands leitar að landsliðsþjálfurum fyrir árið 2013. Um er að ræða nýjar stöður hjá sambandinu en ekki hefur áður verið ráðið í sambærilegar stöður að því er fram kemur á vef Fimleikasambandsins.
Meira
Ísland sigraði Úkraínu í gærkvöld, 27:25, í fyrsta leiknum í undankeppni heimsmeistaramóts 21-árs landsliða karla í handknattleik en riðill Íslands er leikinn í Panningen í Hollandi.
Meira
Spánn Zaragoza – Real Betis 1:2 Staðan: Barcelona 17161057:1949 Atl.Madrid 17131337:1740 Real Madrid 17103441:1733 Málaga 1794428:1231 Real Betis 18101728:2931 Levante 1783621:2427 R.
Meira
Íslendingarnir í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik létu allir mikið að sér kveða í gærkvöld og lið þeirra unnu örugga sigra. Sundsvall vann Solna, 91:71, og Norrköping vann Uppsala, 80:65.
Meira
Svíþjóð Sundsvall – Solna 91:71 • Hlynur Bæringsson skoraði 20 stig fyrir Sundsvall, tók 14 fráköst og átti 6 stoðsendingar og lék í 35 mínútur. Jakob Örn Sigurðarson var með 14 stig, 2 fráköst, 3 stoðsendingar og lék í 32 mínútur.
Meira
Undankeppni HM U21 karla 1. riðill, leikinn í Hollandi: Úkraína – Ísland 25:27 Holland – Slóvenía 21:30 *Leikið áfram í dag og á morgun. Tvö efstu liðin komast í lokakeppnina í Bosníu.
Meira
„Ég er bara að æfa á fullu með Gautaborg og fer með liðinu í æfingaferð til Barcelona eftir helgina. Framhaldið er síðan óljóst og ég mun bara bíða og sjá hvað gerist.
Meira
Enska knattspyrnuliðið West Ham hefur verið atkvæðamest allra í ensku úrvalsdeildinni á fyrstu dögunum á nýju ári, hvað varðar eflingu leikmannahópsins. Á síðustu tveimur dögum hafa þrír sóknarsinnaðir leikmenn gengið til liðs við félagið.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.