Greinar þriðjudaginn 8. janúar 2013

Fréttir

8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

43 milljörðum hærri tekjur

Handbært fé ríkissjóðs frá rekstri jókst á milli ára á fyrstu ellefu mánuðum nýliðins árs en það var samt neikvætt um 51,1 milljarð kr. samanborið við 70,3 milljarða kr. á sama tímabili 2011, skv. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð

Actavis kom með milljarð til landsins

Actavis kom með einn milljarð króna til landsins í lok desember í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans. Stefnt er að því að fjárfesta fyrir um 250 milljónir í tækjabúnaði fyrir lyfjaþróun hér á landi í ár. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Allir sakborningar neituðu sök í Aurum-málinu

Jón Ásgeir Jóhannesson, Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis, og Bjarni Jóhannesson, viðskiptastjóri bankans, neituðu allir sök þegar Aurum Holding-málið var... Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Allir úti að moka en ekkert gengur

Hópur af mokandi mönnum vakti athygli í Laugardalnum í Reykjavík í gær. Þegar betur var að gáð sást að þar var safn viðvörunarmerkja um vegavinnu og ýmislegt annað sem tilheyrir verklegum framkvæmdum. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Allt að 50 fórnarlömb á hálfrar aldar tímabili

Á myndbandsupptökum sem sýndar voru í Kastljósi Ríkisútvarpsins í gær játar karlmaður á sjötugsaldri, Karl Vignir Þorsteinsson, að hafa framið kynferðisbrot gegn allt að fimmtíu einstaklingum á tímabili sem spannar nærri hálfa öld. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

„Ekki hlaupið að því að selja“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Landssamband smábátaeigenda hefur fundað með Veiðigjaldsnefnd og óskað breytinga á sérstöku veiðigjaldi. Meira
8. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Eiturlyfjasmyglari skotinn af lögreglu

Danska lögreglan skaut einn mann til bana og særði annan þegar til skotbardaga kom milli lögreglunnar og tveggja norskra eiturlyfjasmyglara í bænum Ålbæk. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Embætti sýslumanns á Sauðárkróki ekki auglýst

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bjarni Stefánsson, sýslumaður á Blönduósi, hefur verið settur til að gegna starfi sýslumannsins á Sauðárkróki frá næstu mánaðamótum en þá lætur Ríkharður Másson af störfum vegna aldurs. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Eyða er á Austfjörðum í hringleið Strætó

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samræmt kerfi almenningssamgangna undir merkjum Strætó nær nú hringinn í kringum landið nema um Austfirði, frá Egilsstöðum að Höfn. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Farsælast að flýta sér hægt

Það var kalt en fallegt veðrið í höfuðborginni í gær og margir á ferð jafnvel þótt klakabunkar settu enn mark sitt á götur og gangstíga. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Góð sala mjólkur-afurða og greiðslumarkið aukið

Kúabændur geta framleitt 1,5 milljónum lítra meira af mjólk á þessu ári en í fyrra gegn fullri greiðslu. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 851 orð | 3 myndir

Greiðslumark mjólkur aukið

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Kúabændur geta framleitt 1,5 milljónum lítra meira af mjólk á þessu ári en í fyrra gegn fullri greiðslu. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Gölluð radarkúla á varðskipinu Þór

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Endurvarpið virtist ekki ná í gegn og því þurfti að skipta um hana.“ segir Ásgrímur L. Ásgrímsson rekstrarstjóri hjá Landhelgisgæslunni. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

Hinn ungi Carlsen stigahæstur allra

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Norðmaðurinn Sven Magnus Øen Carlsen er nú í ársbyrjun með fleiri Elo-skákstig en nokkur stórmeistari hefur áður náð, 2.861. Hann er því hærri en Garrí Kasparov sem komst hæst í 2.851 stig árið 1999. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 74 orð

Hæstiréttur fjallar um árásarmál

Málflutningur verður á morgun í Hæstarétti í máli ákæruvaldsins gegn Guðgeiri Guðmundssyni. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Icelandair kærði flugfarþegann

Icelandair hefur ákveðið að kæra íslenskan karlmann á fimmtugsaldri sem binda þurfti niður í flugvél Icelandair til New York í síðustu viku. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Komum jólatrjánum rétta leið

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Nú þegar jólahátíðin er um garð gengin þarf að henda jólatrjám. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Kúabúin enn án starfsleyfa

Kúabúin tvö sem voru svipt starfsleyfi í lok nýliðins árs vegna óþrifnaðar hafa ekki fengið starfsleyfin aftur. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð

Leitaði til lögreglu vegna nauðgunar

Ungur karlmaður leitaði til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðastliðna helgi og tilkynnti að sér hefði verið nauðgað. Sagði hann að gerendurnir hefðu verið fleiri en einn. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Margar fyrirspurnir en ekkert tilboð í Svefneyjar

Tilboð hefur ekki borist í Svefneyjar á Breiðafirði, en margar fyrirspurnir og nokkrir hafa skoðað eyjarnar, að sögn Sigurbjörns Friðrikssonar, sölufulltrúa hjá Fasteignasölunni Torgi. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð

Málflutningur í manndrápsmáli

Málflutningur fer fram í Hæstarétti í dag í máli ákæruvaldsins gegn Hlífari Vatnari Stefánssyni. Meira
8. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Nammidagur í Norður-Kóreu

Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hefur ákveðið að endurvekja þá hefð afa síns, Kims Il-sungs, að senda öllum börnum í landinu sælgæti á afmælisdegi leiðtogans. Börn í Norður-Kóreu fá því sent heim eitt kíló af sælgæti á afmælisdegi Kims... Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Neituðu allir sök við þingfestingu Aurum-málsins

Una Sighvatsdóttir Skúli Hansen Jón Ásgeir Jóhannesson, Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, Magnús Arnar Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis, og Bjarni Jóhannesson, viðskiptastjóri bankans, neituðu allir sök... Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Ómar

Ískönnunarflug Gæslan kemst ekki yfir allt og því sinna gæsirnar Tjörninni í Reykjavík með aðstoð sólarljóssins sem speglast úr glugga nálægs húss við Tjarnargötuna í réttu horni út á... Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ráðherra skipar aðgerðahóp um launajafnrétti kynjanna

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur skipað aðgerðahóp stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins til að vinna að launajafnrétti kynjanna. Meira
8. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Repúblikani í varnarmálaráðuneytið

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, útnefndi í gær Chuck Hagel sem næsta varnarmálaráðherra Bandaríkjastjórnar. Meira
8. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Rússneska rétttrúnaðarkirkjan fagnar jólum

Jólahátíðin hófst í Rússlandi í gær en Rússar fagna jólum samkvæmt rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni og eru þau þrettán dögum eftir jólahátíð flestra annarra kristinna ríkja. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Skilar sér ekki til notenda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það stendur hvergi í raforkulögum og var aldrei markmið með stofnun Landsnets að það hefði verðtryggðar tekjur. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Spriklandi inn í frystihús

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Loðnan sem fengist hefur fyrstu daga loðnuveiða ársins hefur verið stór og feit eins og er yfirleitt í fremstu göngu. Hún hentar vel til flokkunar og frystingar fyrir markaði í Austur-Evrópu. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Sýslumaður settur yfir tvö embætti

Innanríkisráðherra hefur ákveðið að auglýsa ekki embætti sýslumanns á Sauðárkróki sem losnar um næstu mánaðamót þegar Ríkharður Másson lætur af störfum vegna aldurs. Ráðherra hefur sett Bjarna Stefánsson, sýslumann á Blönduósi, til að gegna embættinu. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Tónlistarmönnum veitt verðlaun

Á stórtónleikum Rótarý-umdæmisins á Íslandi, sem haldnir voru í Salnum í Kópavogi 4. janúar, fór fram afhending tónlistarverðlauna Rótarý. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 217 orð

Tvísýnt um kjarasamninga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Af viðræðum við forystumenn í verkalýðshreyfingunni má ráða að tvísýnt sé um hvernig endurskoðun kjarasamnings ASÍ og SA lyktar, hvort honum verður sagt upp eða hvort hann heldur út samningstímann til loka janúar 2014. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Tæp 300 mál bíða afgreiðslu

Skúli Hansen skulih@mbl.is Alls bíða 272 þingmál afgreiðslu á yfirstandandi þingi en Alþingi kemur aftur saman næstkomandi mánudag og lýkur síðan störfum samkvæmt starfsáætlun þingsins hinn 15. mars næstkomandi. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 759 orð | 4 myndir

Verðbólgan rýrir kjör

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við lítum þannig á að verðbólgan sé okkar versti óvinur. Það er hún sem hefur af okkur kjörin. Ef við komum verðbólgunni niður fyrir 3% þannig að 3,25% kauphækkun 1. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Vilborg þreytt en vel sett eftir að hafa náð í birgðasendingu

Íslenski suðurpólsfarinn Vilborg Arna Gissurardóttir, sem lagði af stað á pólinn 19. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vinna gegn útbreiðslu kóleru

Tveir sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi, Kristjón Þorkelsson og Hlér Guðjónsson, hafa tekið þátt í að vinna gegn útbreiðslu kóleru í Síerra Leóne en þar blossaði kólerufaraldur upp á síðasta ári. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Þolendur geta lýst kröfu

„Nú er gefin út innköllun þar sem fólki gefst kostur á að senda sjónmarmið sín skriflega og eftir atvikum gera kröfu ef það telur sig hafa orðið fyrir einhvers konar misgjörðum af hálfu kaþólsku kirkjunnar,“ segir Eiríkur Elís Þorláksson,... Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Þrengt að krókaútgerðum

Sérstaka veiðigjaldið, lækkun á verði þorsks á fiskmörkuðum og fleiri þættir hafa gert útgerð krókabáta erfiða síðustu mánuði. Meira
8. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Þrettán teknir um síðustu helgi

Alls voru þrettán ökumenn teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu síðastliðna helgi. Átta voru stöðvaðir í Reykjavík, tveir í Hafnarfirði og einn í Kópavogi, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi. Meira

Ritstjórnargreinar

8. janúar 2013 | Leiðarar | 524 orð

Klukkan tifar

Dauð mál þvælast fyrir lifandi spurningum um þýðingarmikla hagsmuni Meira
8. janúar 2013 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Undarleg aðför

Jón Magnússon telur að hugsanlega hefði mátt standa með öðrum hætti að tillögu að söfnun fyrir Landspítalann. En segir svo: Hvað sem því líður þá ber samt að virða ákvörðun biskups. Meira

Menning

8. janúar 2013 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Ásgeir meðal þeirra sem leika á Eurosonic

Tónlistarhátíðin Eurosonic hefst á morgun í Groningen í Hollandi og lýkur 12. janúar en hún þykir ein af þeim mikilvægari sem haldnar eru í heiminum. Eurosonic sækja stjórnendur helstu tónlistarhátíða heims í leit að listamönnum á sínar hátíðir og þá m. Meira
8. janúar 2013 | Kvikmyndir | 402 orð | 1 mynd

Ást, dauði og endurfæðing

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
8. janúar 2013 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

„Velkominn til Hollywood, Baltasar“

Fjallað er um kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið, á bloggsíðu bandaríska dagblaðsins New York Times, The Carpetbagger, sem helguð er verðlaunahátíðum, undir yfirskriftinni „Velkominn til Hollywood, Baltasar Kormákur“. Meira
8. janúar 2013 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Brúðurnar í 40 ár

Í dag eru 40 ár frá því fyrsti sjónvarpsþátturinn með brúðunum við Sesame-stræti var sýndur í Þýskalandi. Af því tilefni mættu Ernie og Bert á blaðamannafund í Hamborg í gær. Meira
8. janúar 2013 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

Ég fíla fílafýlu

Ég fíla Brigitte Bardot! Nú er gamla kynbomban komin í fýlu vegna þess að til stendur að lóga tveimur lösnum fílum í dýragarði í Lyon. Meira
8. janúar 2013 | Bókmenntir | 716 orð | 3 myndir

Gamlar mýtur í nýjum búningi

Eftir Ha-Joon Chang. Í þýðingu Ólafar Eldjárn, gefin út af Vöku-Helgafelli. Meira
8. janúar 2013 | Fólk í fréttum | 534 orð | 2 myndir

Jólasveinninn, ninja og eldjötnar

Þannig var fyrsta undraveran sem varð á leið hópsins enginn annar en sjálfur bandaríski jólasveinninn, heilagur Nikulás, sem réðst fólskulega að hópnum án nokkurs tilefnis. Meira
8. janúar 2013 | Bókmenntir | 488 orð | 1 mynd

Miðla fjölbreyttum safnkosti Landsbókasafnsins

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
8. janúar 2013 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Standard Issue leikur á Kex Hostel

Fyrsta djasskvöld Kex Hostel á árinu verður í kvöld. Standard Issue kvartett heldur tónleika og hefjast þeir kl. 20.30. Meira
8. janúar 2013 | Kvikmyndir | 113 orð | 2 myndir

Tekjur af Hobbita tæpar 70 milljónir

Kvikmyndin um hobbitann Bilbó Bagga, The Hobbit: An Unexpected Journey , var vinsælust yfir helgina af þeim sem sýndar eru í bíó en miðasölutekjur af henni nema tæpum 70 milljónum króna eftir aðeins tveggja vikna sýningartíma. Meira
8. janúar 2013 | Kvikmyndir | 432 orð | 2 myndir

Tregasaga frá Teheran

Leikstjórar: Marjane Satrapi, Vincent Paronnaud. Leikarar: Mathieu Amalric, Maria de Medeiros, Edouard Baer, Golshifteh Farahani, Eric Caravaca, Chiara Mastroianni og Isabella Rossellini. Frakkland, franskt tal með íslenskum texta, 93 mín. Meira

Umræðan

8. janúar 2013 | Aðsent efni | 384 orð | 2 myndir

Ellefu prósentin

Eftir Hauk Má Gestsson: "Í öllu falli er grundvallaratriði að hætta að mistúlka mikilvægi greinarinnar. Í stað þess að líta á ellefu prósentin þurfum við að horfa á heildarmyndina." Meira
8. janúar 2013 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Haltur leiðir blindan

Eftir Ólaf Helga Kjartansson: "Með þessu ákvæði eru blóðgjafar lagðir að jöfnu við sjúklinga í íslenzka heilbrigðiskerfinu. Staða þeirra er: „Sjúklingar sem lögin taka til.“" Meira
8. janúar 2013 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Háskaleg heimskautaferð

Eins og búast mátti við hrukku stjórnmálamenn upp af standinum þegar sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, nefndi í nýársprédikun að Þjóðkirkjan hygðist hafa forgöngu um fjársöfnun til tækjakaupa fyrir Landspítalann. Meira
8. janúar 2013 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Járnfrúin, prófessorinn og tölfræðin

Eftir Jón Magnússon: "Hlutfallsleg fátækt er allt annað en raunveruleg fátækt." Meira
8. janúar 2013 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Mannréttindi í augum Pólverja á Íslandi

Eftir Milosz Hodun: "Ísland er á sérstökum stað á korti mannréttindanna." Meira
8. janúar 2013 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Norsk byggðastefna og jöfnun húshitunarkostnaðar

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Ríkisstjórnin hækkar ítrekað skatta á rafmagn og heitt vatn. Hafnar síðan almennum byggðaaðgerðum og fullri jöfnun húshitunarkostnaðar á köldum svæðum." Meira
8. janúar 2013 | Velvakandi | 71 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is

Ekki nægt D-vítamín Jæja foreldrar/forráðamenn. Nú þurfið þið að bretta upp ermarnar því fram hefur komið í rannsókn næringarfræðinga að mataræði sex ára barna 2011-2012 er ábótavant hvað varðar D-vítamín. Meira

Minningargreinar

8. janúar 2013 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Auðunn Blöndal

Auðunn Blöndal fæddist á Sauðárkróki í Skagafirði 24. nóvember 1936. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 21. desember 2012. Útför Auðuns fór fram frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu 2. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2013 | Minningargreinar | 3351 orð | 1 mynd

Auður Mjöll Friðgeirsdóttir

Auður Mjöll Friðgeirsdóttir fæddist í Neskaupstað 24. febrúar 1976. Hún lést í Reykjavík 24. desember 2012. Foreldrar Auðar: Friðgeir Fr. Hallgrímsson, f. 27.12. 1923, d. 29.1. 1999 og Elsabet Jónsdóttir, f. 25.5. 1933. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2013 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Árni Ingvarsson

Árni Ingvarsson fæddist í Hafnarfirði 23. nóvember 1926. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. desember 2012. Foreldrar hans voru Ingvar Gunnarsson, f. 4.11. 1886, d. 23.10. 1961, frá Skjaldakoti á Vatnsleysuströnd og Margrét Bjarnadóttir, f. 10.11. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2013 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Bjarni Þorvaldsson

Bjarni Þorvaldsson, vélstjóri, fæddist í Holti á Barðaströnd 3. júlí 1931. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 15. desember 2012. Útför Bjarna fór fram frá Laugarneskirkju 28. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2013 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Brynhildur Ólafsdóttir

Brynhildur Ólafsdóttir fæddist á Varmalandi í Borgarfirði 23. janúar 1956. Hún lést á líknardeild LSH 18. desember 2012. Útför Brynhildar var gerð frá Neskirkju 4. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2013 | Minningargreinar | 1036 orð | 1 mynd

Guðlaug Jónsdóttir

Guðlaug Jónsdóttir fæddist á Munaðarnesi í Árneshreppi 3. nóvember 1937. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálína Sigurrós Guðjónsdóttir frá Skjaldarbjarnarvík, f. 13. nóvember 1919, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2013 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

Guðlaug Marteinsdóttir

Guðlaug Marteinsdóttir (Lóló) fæddist í Reykjavík 31. október 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. desember 2012. Útför Guðlaugar fór fram frá Fossvogskirkju 7. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2013 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Jóhann Heiðar Guðjónsson

Jóhann Heiðar Guðjónsson fæddist á Akureyri 7. apríl 1947. Hann lést þann 29. des. 2012. Foreldrar hans voru Sigtryggur Guðjón Steingrímsson f. 24. des. 1925, d. 23. des. 1955 og María Sigurlína Arngrímsdóttir f. 20. maí 1924, d. 17. sept. 1994. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2013 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Kristjana Ólöf Sveinsdóttir

Kristjana Ólöf Sveindóttir fæddist á Dvergasteini við Seyðisfjörð 25. júlí 1927. Hún andaðist að kveldi Þorláksmessu sl. á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Foreldrar hennar voru séra Sveinn Víkingur Grímsson, f. í Garði í Kelduhverfi 17.1. 1896, d. 5.6. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2013 | Minningargreinar | 1100 orð | 1 mynd

Óskar Gunnar Sampsted

Óskar Gunnar Sampsted fæddist í Reykjavík 3.12. 1930. Hann lést 28. desember 2012. Foreldrar hans voru Hannes Óskar Henry Sampsted vélsmiður, f. 12.8. 1908, d. 21.4. 1983, sonur Williams Sampsted, og kona hans Gunnhildur, f. 2.10. 1909, d. 28.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 425 orð | 2 myndir

Fjárfesta í tækjum og endurfjármagna lán

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Actavis kom með einn milljarð króna til landsins í lok desember í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans. Meira
8. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

FME gagnrýnir Stafi lífeyrissjóð

Fjármálaeftirlitið gerir alvarlega athugasemd við fjárfestingar og flokkun lífeyrissjóðsins Stafa á óskráðum verðbréfum og að ekki sé gætt nægjanlega að veðhlutföllum þegar fjárfest er í skuldabréfum tryggðum með veði í sérhæfðu atvinnuhúsnæði. Meira
8. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Lítill afgangur

Fremur lítill afgangur var af vöruskiptum við útlönd í desember samkvæmt bráðabirgðatölum sem Hagstofa Íslands birti nú í morgun. Þannig voru fluttar út vörur fyrir um 45,0 milljarða í mánuðinum á sama tíma og vöruinnflutningur nam 40,0 milljörðum. Meira
8. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

SÍ sveiflujafnar krónu

Hugsanlegt er að ótímabundið hlé Seðlabankans á vikulegum gjaldeyriskaupum sem tilkynnt var á föstudag gefi tóninn fyrir árstíðasveiflu í gjaldeyriskaupunum, segir greiningardeild Íslandsbanka. Meira
8. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Stýrir markaðsmálum

Baldvina Snælaugsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Kringlunnar. Baldvina hefur mikla reynslu af markaðs- og auglýsingamálum, segir í tilkynningu. Hún starfaði áður hjá Vodafone í 14 ár, eða frá stofnun þess fyrirtækis 1998. Meira

Daglegt líf

8. janúar 2013 | Daglegt líf | 607 orð | 4 myndir

Frjálsleg heilsurækt fyrir ungmenni

Á Fit Kid alhliða heilsunámskeiði læra nemendur dansrútínu sem þjálfarinn semur og inn í dansinn er fléttað þrek- og styrktaræfingum. Meira
8. janúar 2013 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Góð andleg heilsa á nýju ári

Heilbrigði hugans er jafn mikilvægt, ef ekki stundum mikilvægara en heilbrigði líkamans. Meira
8. janúar 2013 | Daglegt líf | 105 orð | 1 mynd

...prófið styrkjandi golf-jóga

Bættur sveigjanleiki, styrkur, jafnvægi, einbeiting og úthald til að spila betra golf eru markmið jóganámskeiðs sem Birgitta Guðmundsdóttir heldur fyrir golfara. Meira
8. janúar 2013 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Styrktar- og liðleikaþjálfun

Í vetur ætlar Sjúkraþjálfun Reykjavíkur að bjóða upp á nýja valkosti, meðal annars styrktar- og liðleikaþjálfun sem er sérhæfð fyrir langhlaupara og hefur verið þróuð af Gauta Grétarssyni sjúkraþjálfara. Meira

Fastir þættir

8. janúar 2013 | Í dag | 307 orð

Af dagbók og sannleika

Davíð Hjálmar Haraldsson tók upp á því eins og fleiri hagyrðingar að yrkja vísu á dag á nýju ári. Hann gerði vísu 1. janúar: Snöggvast ég mér brá til Bonn; búðir er þar mest um. Af konfekti þar keypti tonn og kandís handa gestum. 2. Meira
8. janúar 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Baldur Hrafn Gunnarsson

30 ára Baldur ólst upp í Reykjavík, lauk atvinnuflugmannsprófi, er flugmaður hjá Icelandair á sumrin og er að ljúka viðskiptafræðiprófi frá HÍ. Maki: Margrét Friðgreirsdóttir, f. 1982, lyfjatæknir hjá Lyfjastofnun. Foreldrar: Gunnar Hrafnsson, f. Meira
8. janúar 2013 | Fastir þættir | 126 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Algengur tromplitur. Norður &spade;10 &heart;K542 ⋄9876 &klubs;ÁDG10 Vestur Austur &spade;G932 &spade;KD5 &heart;Á10876 &heart;G93 ⋄2 ⋄KD3 &klubs;863 &klubs;9754 Suður &spade;Á8764 &heart;D ⋄ÁG1054 &klubs;K2 Suður spilar 5⋄. Meira
8. janúar 2013 | Fastir þættir | 168 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Það er gott að spila í Kópavogi Fimmtudaginn 3. janúar hófst þriggja kvölda Monrad-barómeter hjá Bridsfélagi Kópavogs. Spilað var á 14 borðum og er ár og dagur síðan það gerðist síðast hjá þessu fornfræga félagi. Meira
8. janúar 2013 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Ekki í hægindastól með prjónana

Tilveran mín er á tímamótum,“ segir Þuríður Backman alþingismaður sem er 65 ára í dag. „Það var í janúar 1983 sem við fórum hingað austur á land í einskonar könnunarleiðangur. Meira
8. janúar 2013 | Árnað heilla | 470 orð | 4 myndir

Fréttahaukur og rithöfundur í hálfa öld

Elías fæddist á Skarði í Bjarnarfirði á Ströndum. Hann lauk prófi frá Samvinnuskólanum á Bifröst 1962 og stundaði nám við skóla norsku verkalýðshreyfingarinnar í Sörmarka í Noregi 1962-1963. Meira
8. janúar 2013 | Í dag | 17 orð

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga...

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga vængja þinna. Meira
8. janúar 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Inga María Ottósdóttir

30 ára Inga María er viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali hjá Lókal Eignum. Maki: Ingólfur Þorsteinsson, f. 1977, tölvunarfræðingur. Börn: Sara María, f. 2008; Sindri Már, f. 2009, og Sunna María, f. 2010. Foreldrar: Ottó Þorvaldsson, f. Meira
8. janúar 2013 | Í dag | 50 orð

Málið

Að varna er að hindra e-ð , koma í veg fyrir e-ð . Að hindra e-n í e-u er að varna honum einhvers. Að varna e-m vegar ( ins ) er að hindra hann í að komast leiðar sinnar og að varna e-m máls er að meina honum að... Meira
8. janúar 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Maryam Hrund fæddist 24. janúar kl. 11.20. Hún vó 2.100 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Þorgerður Sigurðardóttir og Twahir Mohammed Khalfan... Meira
8. janúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Ægir Leví fæddist 29. maí kl. 8.27. Hann vó 4.700 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Stella Björk Fjeldsted og Elmar Már Einarsson... Meira
8. janúar 2013 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Sigurður Þórarinsson

Sigurður fæddist á Hofi í Vopnafirði en ólst upp á Teigi. Hann var sonur Þórarins Stefánssonar, bónda á Teigi, og Snjólaugar Sigurðardóttur húsfreyju. Sigurður lauk stúdentsprófi frá MA 1931, cand.phil.-prófi frá Kaupmannahafnarháskóla, fil.kand. Meira
8. janúar 2013 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 a6 6. Be3 O-O 7. Dd2 Rbd7 8. Rge2 c5 9. d5 Re5 10. Rg3 e6 11. a4 Da5 12. Be2 exd5 13. cxd5 Bd7 14. O-O Db4 15. Hfc1 Hfc8 16. h3 Re8 17. a5 f6 18. f4 Rf7 19. Dc2 b5 20. Ha3 f5 21. exf5 Bd4 22. Rd1 gxf5 23. Meira
8. janúar 2013 | Árnað heilla | 126 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Hrefna Hjálmarsdóttir Kristrún Daníelsdóttir 80 ára Ásta Guðmundsdóttir Ástríður Friðsteinsdóttir Guðrún Sigríður Sverrisdóttir 75 ára Hulda Hatlemark Ólafur Ingvi Ólafsson Steinunn Adolfsdóttir 70 ára Björn Björgvinsson Gísli J. Meira
8. janúar 2013 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Eftir því sem Víkverji eldist gerir hann sér æ betur grein fyrir því hve Íslendingar eru klikkuð þjóð. Þannig eru fá dæmi fyrir því að heil þjóð setjist fyrir framan sjónvarpsskjáinn samtímis á gamlárskvöld og horfi á sama þáttinn. Meira
8. janúar 2013 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. janúar 1686 Svo mikið snjóaði á Suðurnesjum á tveimur dögum að snjórinn „tók meðalmanni yfir mitti á sléttu,“ eins og sagði í Kjósarannál. 8. janúar 1873 Eldgos hófst í Grímsvötnum í Vatnajökli og stóð fram á vor. Meira
8. janúar 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Þorvaldur Sæmundsson

40 ára Þorvaldur ólst upp í Grindavík, lauk vélstjóraprófi frá FS og er vélstjóri á Áskeli EA. Maki: Steinunn Dagný Ingvarsdóttir, f. 1980, sjúkraliði. Börn: Alexander Veigar, f. 2004, og Thelma Rut, f. 2007. Foreldrar: Sæmundur Haraldsson, f. 1944, d. Meira

Íþróttir

8. janúar 2013 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

60% hittni Jóns í þriggja stiga skotum

Hittni Jón Ólafs Jónssonar, leikmanns Snæfells úr Stykkishólmi, hefur verið nánast makalaus fyrir utan þriggja stiga línuna í þeim ellefu leikjum sem hann hefur spilað í Dominos-deild karla á þessari leiktíð. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Danmörk Tvis Holstebro – Midtjylland 22:23 • Þórey Rósa...

Danmörk Tvis Holstebro – Midtjylland 22:23 • Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði 1 mark fyrir Holstebro, Rut Jónsdóttir 1 en Auður Jónsdóttir náði ekki að skora. Lið þeirra er í 4. sæti deildarinnar með 16 stig. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Cheltenham – Everton 1:5 Russel...

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Cheltenham – Everton 1:5 Russel Penn 51. – Nikica Jelavic 13., Leighton Baines 21. (víti), Leon Osman 49., Séamus Coleman 58., Marouane Fellaini 88. *Everton mætir Bolton eða Sunderland í 4. umferð. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Eygló gerði innrás í Normandí og setti fimm mótsmet

Eygló Ósk Gústafsdóttir, margfaldur Íslandsmethafi úr Ægi, fór til Frakklands á milli hátíðanna og gerði það gott á sundmóti í bænum Saint-Lô í Normandí. Eygló synti í fimm greinum í mótinu. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 241 orð

Fara Ólympíuleikarnir til Tyrklands?

Kapphlaupið um að fá að halda Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra árið 2020 er hafið og hafa borgirnar Madríd á Spáni, Tókíó í Japan og Istanbul í Tyrklandi sent inn umsóknir til Alþjóða ólympíunefndarinnar í Lausanne í Sviss. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jón Gunnlaugur Viggósson og Kristján Aðalsteinsson munu báðir láta af störfum sem þjálfarar FH í N1-deild kvenna í handknattleik að tímabilinu loknu. Jón Gunnlaugur staðfesti þetta við netmiðilinn Handbolti.org. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristinn Jakobsson milliríkjadómari í knattspyrnu mun dæma á æfingamóti sem fram fer á La Manga á Spáni síðar í þessum mánuði en mótið nefnist Copa Del Sol. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Fyrsti meistaratitillinn til Ólafsvíkinga

Víkingur frá Ólafsvík varð Íslandsmeistari í innifótbolta, futsal, í fyrsta skipti á sunnudaginn með því að sigra Val í úrslitaleik í Laugardalshöllinni, 5:2. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Guardiola mætir aftur til leiks næsta vetur

Pep Guardiola, sem lét af störfum sem þjálfari Barcelona eftir síðustu leiktíð, hefur staðfest að hann muni snúa aftur í þjálfun á næsta tímabili en hvar það verður liggur ekki ljóst fyrir enn sem komið er. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Hertzhöllin: Grótta...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Hertzhöllin: Grótta – ÍBV 18 Framhús: Fram – FH 19.30 Mýrin: Stjarnan – HK 19.30 Vodafonehöllin: Valur – Fylkir 19.30 Varmá: Afturelding – Selfoss 19. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Helgi Valur til Öster á ný?

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson gæti verið á förum frá sænska knattspyrnuliðinu AIK til Öster, liðsins sem hann spilaði með tvö tímabil frá 2006-2007. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 251 orð | 2 myndir

Messi bestur 4. árið í röð

Argentínumaðurinn Lionel Messi bætti enn einni skrautfjöðrinni í hatt sinn í gær þegar hann var valinn besti knattspyrnumaður heims af Alþjóða knattspyrnusambandinu. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

NBA-deildin Toronto – Oklahoma City 92:104 Miami &ndash...

NBA-deildin Toronto – Oklahoma City 92:104 Miami – Washington 99:71 Detroit – Charlotte 101:108 *Eftir framlengingu. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Safnar liði fyrir leikina gegn Íslandi

Srecko Katanec, nýráðinn þjálfari slóvenska landsliðsins í knattspyrnu, ætlar að freista þess að fá þrjá af þekktustu leikmönnum þjóðarinnar til að taka fram landsliðsskóna á ný fyrir leikina gegn Íslendingum í undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Telur Hansen í góðu standi

Mikkel Hansen, einn besti handknattleiksmaður heims, er í danska landsliðinu sem fer á heimsmeistaramótið á Spáni, þótt hann hafi glímt við meiðsli í hné undanfarnar vikur. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 242 orð

Tveir Pólverjar í landsliðshópi Íslands

Pólverjarnir Piotr Kempisty og Filip Szcewzyk, leikmenn KA, eru í 23 manna landsliðshópi karla í blaki sem Apostol Apostolov, landsliðsþjálfari karla, tilkynnti í gær fyrir landsliðsverkefni ársins. Meira
8. janúar 2013 | Íþróttir | 513 orð | 2 myndir

Verður örugglega algjört ævintýri

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Fannar Friðgeirsson er einn fjögurra leikmanna íslenska landsliðsins í handknattleik sem eru á leið á sitt fyrsta stórmót en leikstjórnandinn úr þýska 1. Meira

Bílablað

8. janúar 2013 | Bílablað | 1005 orð | 5 myndir

Afbragðsgóður Auris

Eftir því sem eldsneyti verður dýrara og eftirspurn eftir liprum borgarbílum í smærri kantinum eykst hefur framboðið að sama skapi orðið myndarlegra. Meira
8. janúar 2013 | Bílablað | 258 orð | 2 myndir

Focus í milljónina

Þótt ekki liggi sölutölur nákvæmlega fyrir er ljóst, að Ford Focus er mest seldi einstaki bíllinn á nýliðnu ári í heiminum. Á lista yfir 10 söluhæstu bíla á Volkswagen þrjá og Ford og Toyota sína tvo hvor bílsmiður. Meira
8. janúar 2013 | Bílablað | 591 orð | 6 myndir

Getum sagt bless við bensínið

Ti lkoma þessa bíls mun brúa bilið milli hefðbundinna bensín- og dísilbíla og rafbíla. Það hefur staðið rafbílavæðingunni nokkuð fyrir þrifum hve drægni bílanna er takmörkuð og er oft ekki nema 50 til 60 kílómetrar. Meira
8. janúar 2013 | Bílablað | 428 orð | 2 myndir

Hagsmunir okkar eru aðrir

„Hagsmunir þeirra sem selja rafbíla og svo þeirra sem nota jarðefnaeldsneyti eru ekki endilega hinir sömu. Íslensk bílaumboð í dag leggja megináherslu á sölu bensín- eða dísilbíla. Okkar hagsmunir eru því aðrir en þeirra. Meira
8. janúar 2013 | Bílablað | 188 orð | 1 mynd

Keppir við Juke og Mokka

Peugeot hefur birt myndir af nýjum bíl, Peugeot 2008, sem ætlað er einkum að keppa í B-geiranum við jepplinga á borð við Nissan Juke og Opel Mokka. Hann verður að öllum líkindum byggður upp á sama undirvagni og Peugeot 208-bíllinn. Meira
8. janúar 2013 | Bílablað | 671 orð | 5 myndir

Lifði hratt og lést ungur

Leikarinn James Dean lifði hratt enda voru hraðskreiðir bílar hans líf og yndi. Undir stýri á einum slíkum mætti hann örlögum sínum á hátindi ferilsins. Meira
8. janúar 2013 | Bílablað | 126 orð | 1 mynd

Meðalstórir og hagkvæmir

Umferðaröryggisstofnun bandarísku tryggingafélaganna (IIHS) hefur birt lista yfir öryggi bíla af árgerðinni 2013 sem hún hefur haft til skoðunar undanfarið. Niðurstaðan er sú að þrettán bílar fá toppeinkunn með láði og 177 gerðir fá fyrstu einkunn. Meira
8. janúar 2013 | Bílablað | 207 orð | 2 myndir

Mikil sala á síðasta ári

Askja, umboðsfyrirtæki Kia á Íslandi, seldi alls 751 bíl þeirrar gerðar á sl. ári. Íslendingar hafa aldrei keypt svo marga Kia bíla á á einu ári og er nú svo komið að Kia er í þriðja sæti sölulistans, næst á eftir Toyota og Volkswagen. Meira
8. janúar 2013 | Bílablað | 105 orð | 5 myndir

Nýr Auris kynntur

Toyota á Íslandi bauð til frumsýningar á nýjum Toyota Auris sl. laugardag í húsakynnum sínum við Kauptún. Margt var um manninn enda um talsvert breyttan bíl að ræða frá síðustu árgerð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.