Greinar fimmtudaginn 10. janúar 2013

Fréttir

10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

17 ráðgjafar útskrifaðir

Nýlega voru 17 nemendur útskrifaðir frá Ráðgjafarskóla Íslands eftir nám á haustönn. Fór útskriftin fram við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands. Allur hópurinn er að vinna við ýmis umönnunarstörf, ráðgjöf eða handleiðslu í samfélaginu. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

45% fengu ekki aukinn kaupmátt

„Það eru um 45% af félagsmönnum Alþýðusambandsins sem hafa ekki fengið aukinn kaupmátt, hvorki á árinu 2011 eða 2012 og það eru allar líkur á að það verði ekki heldur á árinu 2013. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

97 íbúðir fyrir nemendur á deiliskipulagi

97 nemendaíbúðir fyrir einstaklinga munu rísa við Brautarholt 7, á 2.480 fermetra lóðasvæði í Rauðarárholti, samkvæmt tillögu að deiliskipulagi Reykjavíkurborgar. Kynningarfundur vegna deiliskipulagsins var haldinn sl. þriðjudag. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Áfram þörf fyrir regnhlífar

Gangandi vegfarendur í Austurstræti og víðar í höfuðborginni reyndu eftir mætti að verja sig gegn rigningunni í gær, eftir því sem hægt var vegna vindhviðanna sem stundum feyktu hlífunum til. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

„Ekkert lát á hlýindunum miklu“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Árið 2012 var mjög hlýtt, sérstaklega um landið vestanvert. Þannig var árið það sjöunda hlýjasta frá upphafi mælinga í Stykkishólmi, en þær spanna síðustu 177 árin. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Breyta afgreiðslutímanum

Lögreglan á Suðurnesjum og Reykjanesbær hafa að undanförnu unnið að því að endurnýja samkomulag við veitingamenn í Reykjanesbæ. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Búa til tíma handa fórnarlömbum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Viðbrögðin hafa verið sterk frá því á mánudag. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

EFLA tók þátt í hönnun Solasplitten

EFLA verkfræðistofa kom að hönnun mannvirkja við gerð fjögurra kílómetra langs vegar sem nýlega var opnaður við hátíðlega athöfn í nágrenni Stavanger í Noregi. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð

Einn gerandi og rannsókn stendur yfir

Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við nauðgun í Reykjavík aðfaranótt sunnudags. Í fjölmiðlum hefur komið fram að um hópnauðgun hafi verið að ræða en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var aðeins um einn geranda að ræða. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Faxaflóahafnir hafa sýnt áhuga á sameiningu

Tekið er fram í atvinnustefnu Reykjavíkurborgar að áhugi sé á því að ræða við Hafnarfjarðarhöfn um sameiningu við Faxaflóahafnir. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Fundu engin merki um flúoreitrun

Engin merki fundust um flúoreitrun í beinum grasbíta í Reyðarfirði þrátt fyrir hækkun á flúorgildi í grasi síðastliðið sumar. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Fækkunartillögur gætu frestast

Sviðsljós Kristján Jónsson kjon@mbl.is Allsherjarnefnd Alþingis hyggst hefja efnislega umfjöllun um frumvörp innanríkisráðherra um fækkun sýslumanna og lögreglustjóra í næstu viku, að sögn Björgvins G. Sigurðssonar, formanns nefndarinnar. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Gefa út ný lofthæfisleyfi á allar vélar

Flugmálastjórn Íslands mun í dag gefa út ný lofthæfisskilríki á allan flugflota Landhelgisgæslunnar. Er það gert til þess að skýra betur orðalag sem í núgildandi skilríkjum veldur misskilningi um hvort heimilt sé að fljúga vélum út fyrir 12 mílur. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Greiðslur úr sjúkrasjóðum aukast milli ára

Baksvið Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Grunsemdir um nýrri brot Karls Vignis kviknuðu

Karl Vignir Þorsteinsson var í gærkvöldi úrskurðaður í héraðsdómi í tveggja vikna gæsluvarðhald. Karl Vignir er hnepptur í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 780 orð | 3 myndir

Heilsuspillandi húsnæði

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tíu manns, eða um helmingurinn af þeim starfsmönnum sem eru með skrifstofu í þeirri álmu Landspítalans við Hringbraut sem myglusveppur hefur greinst, í hafa verið mikið veikir undanfarið. Meira
10. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Hitinn lækkar og eldhætta minnkar

Verulega dró úr hitabylgjunni í Ástralíu í gær og yfirvöld sögðu það auðvelda slökkviliðsmönnum að slökkva gróðurelda sem geisa víða í landinu. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Hverfið heitir Hrafnagilshverfi en ekki Reyká

Reykárhverfi við Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Hrafnagilshverfi. Örnefnanefnd hefur samþykkt þessa breytingu. Nefndin samþykkti nöfn sautján nýbýla á liðnu ári en hafnaði tveimur. Meira
10. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Högnuðust um hundruð milljóna á hvítlaukssmygli

Sænskur saksóknari sagði í gær að tveir Bretar hefðu hagnast um milljónir evra, eða hundruð milljóna íslenskra króna, á því að smygla kínverskum hvítlauk frá Noregi til Svíþjóðar og koma sér þannig hjá því að greiða innflutningstolla Evrópusambandsins. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Hömlur og klakabrynja

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Eignarhaldsfélag Landsbankans, Hömlur, hefur yfirtekið allar fasteignir Hótels sólar ehf. á Akureyri. Þetta kom fram á sjónvarpsstöðinni N4 í gærkvöldi. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Kallar eftir verulegum kjarabótum

Formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir að forstjóri LSH og stjórnvöld verði að átta sig á því að niðurskurður undangenginna ára hafi gengið of langt. Meira
10. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Koma ekki mat til milljónar manna

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Embættismenn Sameinuðu þjóðanna segja að hjálparstofnanir hafi ekki komið matvælum til allt að milljónar manna sem þurfi á neyðaraðstoð að halda vegna átakanna sem geisað hafa í Sýrlandi síðustu 22 mánuði. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Kostnaður vegna geðrofslyfja lækkar

Útgjöld Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) vegna geðrofslyfja fara lækkandi. Samkvæmt upplýsingum frá stofnuninni um notkun þessara lyfja á árinu 2012 lækkuðu útgjöld ríkisins um 83 milljónir króna á sex mánaða tímabili. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Kraftur í rannsóknir á sjávarorku

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórn Sjávarorku ehf. hefur ákveðið að setja kraft í rannsóknir til undirbúnings sjávarfallavirkjun í innanverðum Breiðafirði. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kyrrðarstund í Guðríðarkirkju

Þriggja klukkutíma samspil slökunar og friðsælla hljóma verður í Guðríðarkirkju klukkan 20-23 á föstudagskvöld. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Loftför Gæslunnar fá ný lofthæfisleyfi í dag

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Flugför Landhelgisgæslunnar fá í dag gefin út ný lofthæfisskírteini. Meira
10. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Lýs miklu vinsælli en þjóðþingið

Nýleg skoðanakönnun bandaríska fyrirtækisins Public Policy Polling bendir til þess að aðeins 9% Bandaríkjamanna hafi jákvæð viðhorf til Bandaríkjaþings. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 134 orð

Matthías laus úr einangrun

Matthías Máni Erlingsson, fanginn sem strauk af Litla-Hrauni í desember, er laus úr einangrun. Eftir að Matthías gaf sig fram var hann settur í einangrun í 15 daga. Í samtali við Mbl. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Með kókaín innvortis

Tæplega fertugur karlmaður frá Senegal situr nú í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnasmygls. Hann mun vera búsettur á Spáni. Lögreglan á Suðurnesjum handtók manninn á Keflavíkurflugvelli 30. desember síðastliðinn. Hann var þá að koma frá Kaupmannahöfn. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Ólöglegar netaveiðar á rjúpu í Norðfirði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Hundurinn minn gekk fram á rjúpu í neti. Þetta var um 50 sentimetra hátt og örugglega hátt í 20 metra langt þéttriðið nælonnet,“ sagði Anna Margrét Sigurðardóttir, lyfjafræðingur í Neskaupstað. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Ómar

Ævintýri Vera má að álft þessi sé að spyrja spegilinn rétt eins og í ævintýrinu hver sé fegurst í heimi hér. En þó er líklegra að hún sé að fá sér að drekka af því vatni sem flýtur ofan á... Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 1322 orð | 4 myndir

Pólitísk íhlutun væri lögbrot

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Orkustofnun fer með úthlutun leyfa vegna olíurannsókna- og vinnslu á Drekasvæðinu og geta handhafar rannsóknar- og vinnsluleyfa kært ákvarðanir hennar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindanefndar. Meira
10. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Sagðir hafa afhöfðað hermann

Utanríkisráðherra Indlands kallaði sendiherra Pakistans á sinn fund í gær til að mótmæla árás pakistanskra hermanna sem Indverjar segja að hafi fellt tvo indverska hermenn í Kasmír og skorið höfuðið af öðrum þeirra. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 195 orð

Skapi bótaskyldu

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Skoða samstarf Vestur-Norðurlanda um heilbrigðismál

Árleg þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins verður haldin á Ísafirði 14. til 17. janúar undir yfirskriftinni „Vestnorræn heilbrigðiskerfi; áskoranir og möguleikar“. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 107 orð

Starfaði aldrei með börnum og unglingum hjá borginni

Karl Vignir Þorsteinsson starfaði aldrei með börnum og unglingum á vegum Reykjavíkurborgar. Kemur það fram í yfirlýsingu sem borgin hefur sent frá sér vegna fjölmiðlaumfjöllunar um meint brot Karls Vignis. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Stækkun undirbúin

Landsvirkjun hyggst í sumar vinna mat á umhverfisáhrifum þriggja smárra virkjana við Blönduvirkjun. Drög að tillögu að matsáætlun hafa verið kynnt á vef Landsvirkjunar. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tíu starfsmenn Landspítala hafa veikst

Veikindi tíu starfsmanna Landspítalans við Hringbraut eru talin tengd myglusvepp sem greinst hefur á vinnustað þeirra. Er það helmingur þeirra starfsmanna sem hafa vinnuaðstöðu í viðkomandi álmu elsta hluta spítalahússins. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Tók kennaraprófið 69 ára

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta er gamall draumur og ég lét hann rætast,“ segir Gunnar Ólafsson, sem tók skíðakennarapróf í Austurríki 2010, þá 69 ára, og hefur síðan kennt kúnstina að renna sér á skíðum í austurrísku Ölpunum. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Undirbúa komu sumarsins um hávetur

Þó nú sé janúar nýhafinn, jólahátíðin nýafstaðin og sól ekki á lofti nema örfáar klukkustundir á dag sjá landsmenn sumarið í hillingum. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Veikindi vegna vinnuálags

Greiðslur úr sjúkrasjóðum verkalýðsfélaganna hafa aukist mjög síðustu árin. Forsvarsmenn félaga og sjóða rekja þetta til krafna um að menn ljúki réttindum sínum hjá sjúkrasjóði áður en önnur úrræði komi til. Þá hafi langtímaveikindi aukist. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Vilja ekki byggja við í einkaframkvæmd

Hafnarfjarðarbær hefur ekki áhuga á að byggja viðbyggingu við Áslandsskóla í einkaframkvæmd, en skólinn sjálfur var byggður í einkaframkvæmd. Eyjólfur Sæmundsson, formaður fræðsluráðs Hafnarfjarðar, segir við mbl. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Víðtæk gagnasöfnun veiðigjaldsnefndar

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Svokölluð veiðigjaldsnefnd hefur starfað síðan um miðjan september, en verkefni hennar er að ákvarða sérstakt veiðigjald. Arndís Á. Meira
10. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Þrýst á konur í Samfylkingunni

Nokkar þingkonur Samfylkingarinnar íhuga nú að bjóða sig fram til varaformanns flokksins á landsfundi sem verður haldinn 1.-3. febrúar næstkomandi. Meira

Ritstjórnargreinar

10. janúar 2013 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Minnt á karlinn Kyoto

Vef-Þjóðviljinn skrifar: Muna menn eftir honum Kyoto? Það er samningnum sem gaf meiri útblástur frá samninganefndamönnum á ferð og flugi en flestir aðrir samningar fyrr og síðar? Meira
10. janúar 2013 | Leiðarar | 444 orð

Misheppnuð sameiginleg mynt

Bilið á milli ríkra og fátækra eykst í sæluríki Samfylkingar og VG Meira
10. janúar 2013 | Leiðarar | 176 orð

Samfylking á háþrýstisvæði

Nú er mjög þrýst á hæverska Samfylkingarmenn Meira

Menning

10. janúar 2013 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd

Búsáhaldabyltingin í WikiLeaks-mynd

Tökulið á vegum kvikmyndafyrirtækisins Dreamworks mun taka upp efni fyrir kvikmynd sem fjallar um uppljóstrunarvefinn WikiLeaks og stofnanda hans, Julian Assange, hér á landi í mánuðinum og verður m.a. Meira
10. janúar 2013 | Bókmenntir | 74 orð | 1 mynd

Einu og hálfu tonni léttari eftir sex vikur?

Bókin Sex kíló á sex vikum situr í efsta sæti metsölulista Eymundsson en 254 eintök af bókinni seldust í síðustu viku. Meira
10. janúar 2013 | Leiklist | 243 orð | 1 mynd

Harmur, hundar og hýrar konur

Leikfélag Kópavogs frumsýnir í kvöld, fimmtudag klukkan 20, í Leikhúsinu Funalind 2, leikdagskrána Harmur, hundar og hýrar konur . Hér er á ferðinni dagskrá úr fjórum leikþáttum, innlendum og erlendum. Meira
10. janúar 2013 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Kosið milli tveggja laga

Undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins í ár verður háð 25. og 26. janúar í sjónvarpssal en úrslitakeppnin fer fram í tónlistarhúsinu Hörpu 2. febrúar. Fyrirkomulag keppninnar í ár verður með nýju sniði, skv. Meira
10. janúar 2013 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Kraumur leitar umsækjenda

Kraumur tónlistarsjóður, sem hefur á síðustu misserum styrkt íslenskt tónlistarlíf með myndarlegum hætti, auglýsir nú eftir umsóknum fyrir verkefni á sviði íslenskrar tónlistar sem ráðgert er að eigi sér stað árið 2013. Meira
10. janúar 2013 | Myndlist | 583 orð | 3 myndir

Miklu meiri uppbygging og framvinda

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Nýtt verk eftir myndlistarmanninn Ragnar Kjartansson, „The Visitors“, verður sett upp á annarri einkasýningu hans í galleríinu Luhring Augustine í Chelsea í New York sem opnuð verður 1. Meira
10. janúar 2013 | Tónlist | 408 orð | 1 mynd

Nýtt og gamalt „folk“ í bland

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra alþýðutónlistarhátíðarinnar Reykjavík Folk Festival og verður sú næsta haldin í salnum Gym og Tónik á Kex Hosteli, 7.-9. mars nk. Meira
10. janúar 2013 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Raddir skipta máli í hljóðvarpi

Raddir mannfólksins eru jafn misjafnar og þær eru margar, en eitt er víst, þær láta misvel í eyrum. Þess vegna skiptir miklu máli að þeir sem tala í útvarpi og reyndar líka í sjónvarpi, séu svo heppnir að hafa raddir sem ergja ekki eyru hlustenda. Meira
10. janúar 2013 | Tónlist | 159 orð | 2 myndir

Sound Post á Café Haiti

Djasshljómsveitin Sound Post heldur tónleika í kvöld kl. 20.30 á Café Haiti, Geirsgötu 7b, í Reykjavík. Meira
10. janúar 2013 | Leiklist | 501 orð | 1 mynd

Verk á mörkum vísinda, leikhúss og dans

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
10. janúar 2013 | Leiklist | 92 orð | 1 mynd

Verk um ævi Maríu Callas

Svar Maríu nefnist ný sýning um ævi og störf hinnar heimskunnu óperusöngkonu Maríu Callas. Hún er sýnd með söng og leiklestri í Salnum í Kópavogi í kvöld, fimmtudag, og aftur á laugardag. Báðar sýningarnar hefjast klukkan 20. Meira
10. janúar 2013 | Tónlist | 589 orð | 2 myndir

Þyngsta og rokkaðasta platan til þessa

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myrkraverk nefnist nýjasta breiðskífa þungarokkssveitarinnar Dimmu sem kom út á síðasta ári, sú þriðja sem sveitin sendir frá sér en sú fyrsta með íslenskum lagatextum. Meira

Umræðan

10. janúar 2013 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Hroki þingmannsins

Svo óheppilega vill til fyrir Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, þingmann Samfylkingar, að of oft þegar hún opnar munninn veikir hún stöðu sína. Meira
10. janúar 2013 | Aðsent efni | 227 orð | 1 mynd

Hvað er eðlilegur tími fyrir greiðsluaðlögun?

Eftir Berg Þorra Benjamínsson: "Mér er það fullljóst að þarna er um flókin mál að ræða en sá biðtími sem er milli hvers skrefs er óeðlilega langur." Meira
10. janúar 2013 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Hvað eru myglusveppir í húsum?

Eftir Eirík Þorsteinsson: "Hvað þarf að hafa í huga varðandi aðstæður sem auka líkur á sveppamyndun í húsum og hvernig á að bregðast við?" Meira
10. janúar 2013 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Staðreyndir ljúga ekki

Eftir Ágúst Ólaf Ágústsson: "Í síðustu útgáfu Peningamála Seðlabankans kemur fram svart á hvítu að skuldastaða heimila og fyrirtækja hefur lækkað um tvöfalda landsframleiðslu." Meira
10. janúar 2013 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Úr haldinu fá þeir hitann frá

Eftir Elías Kristjánsson: "Það verður ekki sakast við VG. Að hafa staðið gegn fjárfestingum, því það er einfaldlega þeirra stefna að vera á móti slíku." Meira
10. janúar 2013 | Velvakandi | 73 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Heims- og ólympíumet nægði ekki! Hér kemur síðbúin íþróttafrétt, sérsniðin fyrir íþróttafréttamenn: „Jón Margeir Sverrisson sundmaður batt enda á átta ára bið Íslendinga eftir verðlaunum á Ólympíumóti fatlaðra sl. Meira
10. janúar 2013 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Vísitölu- og lánaruglingurinn

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Verðtryggð lán hækka í það óendanlega og er kerfið samkvæmt því dauðadæmt og allir núverandi langir verðtryggðir lánasamningar ónýtir." Meira

Minningargreinar

10. janúar 2013 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

Brynhildur Ólafsdóttir

Brynhildur Ólafsdóttir fæddist á Varmalandi í Borgarfirði 23. janúar 1956. Hún lést á líknardeild LSH 18. desember 2012. Útför Brynhildar var gerð frá Neskirkju 4. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Brynjar Þór Halldórsson

Brynjar Þór fæddist á Siglufirði 14. maí 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 20. desember 2012. Útför Brynjars fór fram frá Húsavíkurkirkju 4. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Guðlaug Marteinsdóttir

Guðlaug Marteinsdóttir (Lóló) fæddist í Reykjavík 31. október 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. desember 2012. Útför Guðlaugar fór fram frá Fossvogskirkju 7. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 155 orð | 1 mynd

Guðmundur Snæbjörnsson

Guðmundur Snæbjörnsson Ottesen, fyrrverandi bóndi að Syðri-Brú í Grímsnesi, fæddist á Gjábakka í Þingvallahreppi 28. september 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 23. desember 2012. Útför Guðmundar fór fram frá Selfosskirkju 4. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

Guðrún Þorvaldsdóttir

Guðrún Þorvaldsdóttir var fædd á Hálsi í Miðfirði 2. janúar 1921. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 20. desember 2012. Guðrún var jarðsungin frá Bústaðakirkju 2. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Gunnar Guðmundsson

Gunnar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 24. mars 1976. Hann lést 29. desember 2012 eftir erfið veikindi. Útför Gunnars fór fram frá Garðakirkju á Álftanesi 7. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 1123 orð | 1 mynd

Hannes Kristmundsson

Hannes Kristmundsson fæddist á Ólafsfirði 29. september 1945. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 25. desember 2012. Útför Hannesar fór fram frá Hveragerðiskirkju 5. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

Ingunn Jónsdóttir

Ingunn Jónsdóttir fæddist á Sólvangi í Fnjóskadal 30. desember 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans 28. desember síðastliðinn. Útför Ingunnar fór fram frá Kópavogskirkju 4. jan. 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 1001 orð | 1 mynd

Jóhanna Gísladóttir

Jóhanna Gísladóttir fæddist í Reykjavík 6. maí 1926. Hún lést á Droplaugarstöðum þriðjudaginn 1. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 8.8. 1901, d. 11.7. 1986, frá Skáholti í Reykjavík og Gísli Pétursson Kjærnested, bryti, f. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Jóhann Heiðar Guðjónsson

Jóhann Heiðar Guðjónsson fæddist á Akureyri 7. apríl 1947. Hann lést 29. desember 2012. Jóhann Heiðar var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 8. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

Jóhann Svavar Helgason

Jóhann Svavar Helgason fæddist í Reykjavík 31. júlí 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 23. desember 2012. Útför Jóhanns fór fram frá Fella- og Hólakirkju 4. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 1864 orð | 2 myndir

Jón M. Jónsson og Ásta Helgadóttir

Jón M. Jónsson fæddist í Miðkoti í V-Landeyjum 13. janúar 1920. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi 16. desember 2012. Ásta Helgadóttir fæddist í Ey í V-Landeyjum 26. maí 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi 19. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Jón Stefán Reykjalín Magnússon

Jón Stefán Reykjalín Magnússon fæddist á Syðri-Grenivík í Grímsey 6. október 1926. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. nóvember 2012. Útför Jóns fór fram frá Ólafsfjarðarkirkju 26. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 128 orð | 1 mynd

Jón V. Guðjónsson

Jón Vilberg fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1922 og lést 27. desember 2012 á Landspítalanum við Hringbraut. Jón var jarðsunginn frá Seltjarnarneskirkju 4. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Jósef Sigfússon

Jósef Stefán Sigfússon fæddist í Blöndudalshólum í Bólstaðarhlíðarhreppi 28. nóvember 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 21. desember 2012. Útför Jósefs fór fram frá Sauðárkrókskirkju 5. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 2096 orð | 1 mynd

Karl Árnason

Karl Árnason, fv. forstjóri Strætisvagna Kópavogs, var fæddur í Reykjavík 2. maí 1932. Hann andaðist á líknardeildinni í Kópavogi 28. desember 2012. Foreldrar hans voru Árni Jóhannesson bifvélavirkjameistari, f. 11.9. 1907, d. 26.11. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 723 orð | 1 mynd

Katrín Guðmundsdóttir

Katrín Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 8. júní 1954. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 26. desember 2012. Útför Katrínar var gerð frá Grafarvogskirkju 4. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 1067 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir Svendsen

Margrét Ó. Svendsen, hárgreiðslukona og húsmóðir, fæddist 11. nóvember 1924 í Stóra-Knarrarnesi í Vatnsleysustrandarhreppi. Hún lést 27. desember sl. á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, 88 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 254 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Ómar Gunnarsson

Rögnvaldur Ómar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 16. júní 1957. Hann lést á Landspítalanum 4. janúar 2013. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir, fædd 26. mars 1940 og Gunnar Konráð Berg Guðnason, fæddur 26. september 1937, dáinn 6. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Selma Jóhanna Samúelsdóttir

Selma Jóhanna Samúelsdóttir fæddist í Bæ í Trékyllisvík, Árneshreppi, 20. janúar 1942. Hún lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, Akranesi, 29. nóvember 2012. Útför Selmu fór fram frá Árneskirkju í Trékyllisvík 8. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist að Litla-Steinsvaði í Hróarstungu 1. desember 1922. Hún lést 22. desember 2012. Útför Sigríðar fór fram frá Egilsstaðakirkju 5. janúar 2013. Jarðsett var í Kirkjubæjarkirkjugarði Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Sigurður Þorsteinn Birgisson

Sigurður Þorsteinn Birgisson fæddist í Neskaupstað 2. júní 1954. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. desember 2012. Útför Sigurðar fór fram frá Norðfjarðarkirkju 3. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson fæddist á Minnibakka við Nesveg 11. desember 1944. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 22. desember 2012. Útför Stefáns var gerð frá Seljakirkju 3. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Una Guðmundsdóttir

Una Guðmundsdóttir fæddist á Akranesi 15. mars 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans 26. nóvember 2012. Útför Unu fór fram frá Akraneskirkju 7. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

Þórdís G. Ottesen

Þórdís Guðmundsdóttir Ottesen fæddist 6. maí 1911. Hún andaðist á Droplaugarstöðum 27. desember 2012. Útför Þórdísar fór fram frá Fossvogskapellu 4. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 1760 orð | 1 mynd

Þórlaug Júlíusdóttir

Þórlaug Júlíusdóttir fæddist hinn 13. janúar 1932 á heimili foreldra sinna á Akureyri og ólst þar upp. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 3. janúar 2013. Foreldrar Þórlaugar voru Júlíus Pétursson, f. 28. október 1905, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2013 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Þórunn Jónasdóttir

Þórunn Jónasdóttir fæddist á bænum Vetleifsholti í Ásahreppi 27. september 1931. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 24. desember 2012. Útför Þórunnar fór fram frá Oddakirkju 4. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

10. janúar 2013 | Daglegt líf | 635 orð | 8 myndir

Á fjalli í fárviðri með syngjandi smölum

Þær slógust í för með smölum Biskupstungnamanna í fyrstu leit síðastliðið haust til að festa á filmu lífið í smalamennsku. Fárviðri skall á og leitarmenn þurftu að halda kyrru fyrir í skálum í heilan sólarhring og réttum var frestað um dag. Meira
10. janúar 2013 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Hundgá, hróp í barni og fleira

Af ýmsum ástæðum þarf fólk stundum að leita í hljóðbanka eftir hinum ýmsu hljóðum. Þá er tilvalið að fara inn á síðu sem heitir findsounds.com, sem á íslensku gæti útlagst: finna hljóð. Meira
10. janúar 2013 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Með heilgrímur og án orða

Skýjasmiðjan og Gaflaraleikhúsið frumsýna næsta laugardag 12. janúar nýtt íslenskt verk sem heitir Hjartaspaðar. Meira
10. janúar 2013 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

...munið eftir hollustunni

Eftir að hafa kýlt vömbina í marga daga yfir hátíðarnar er ekki laust við að löngun taki að sækja á í eitthvað létt og ferskt. Svalandi þeytingur með ávöxtum og nóg af klaka er t.d. tilvalin leið til að byrja daginn. Í einn góðan slíkan má t.d. Meira
10. janúar 2013 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Norrænar myndasögur

Norrænar myndasögur dagsins í dag verða til sýnis á Nordicomics Islands sýningunni sem hefst næsta laugardag, 12. janúar, kl. 15 í aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur í Tryggvagötu. Meira

Fastir þættir

10. janúar 2013 | Í dag | 298 orð

Af áramótagátu, Jóa í Stapa og hestavísum

Páll Jónasson sendi vinum sínum áramótagátu, smá heilaleikfimi með steikinni um kvöldið: Margur þetta mannsnafn ber, merkilegur fugl sá er, orðið dauða merkir menn, menn þar sparka bolta enn. Hann óskaði eftir svari í bundnu máli. Meira
10. janúar 2013 | Í dag | 265 orð | 1 mynd

Björn Pálsson

Björn Pálsson flugmaður fæddist að Ánastöðum í Norður-Múlasýslu 10.1. 1908. Hann var sonur Páls Jónssonar, bónda á Arnhólsstöðum í Skriðdal, og Sólrúnar Guðmundsdóttur húsfreyju. Meira
10. janúar 2013 | Fastir þættir | 175 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Engin lognmolla. Meira
10. janúar 2013 | Í dag | 26 orð

En Drottinn er hinn sanni Guð, hann er lifandi Guð og eilífur konungur...

En Drottinn er hinn sanni Guð, hann er lifandi Guð og eilífur konungur. Jörðin skelfur fyrir heift hans og þjóðirnar standast ekki reiði hans. Meira
10. janúar 2013 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Arndís A. Björgvinsdóttir, Bryndís Líf Bjarnadóttir, Selma R. Kattoll, Hildur Kaldalóns Björnsdóttir, Steinunn Þórðardóttir og Högna Hákonardóttir héldu tombólu fyrir utan Melabúð og söfnuðu 10.907 kr. sem þær gáfu Rauða... Meira
10. janúar 2013 | Í dag | 49 orð

Málið

Orðið skurk kemur nær eingöngu fyrir í sambandinu að gera skurk í e-u . Því dylst manni að til er bæði hvorugkyns- skurk og karlkyns- skurkur . Hægt er að gera hvort tveggja og þýðir að vinna kappsamlega að e-u. Svo er hægt að skurka og það merkir... Meira
10. janúar 2013 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Stokkhólmur Una Katrín fæddist 10. september kl. 18.44. Hún vó 4.340 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Björk Áskelsdóttir og Alfreð... Meira
10. janúar 2013 | Árnað heilla | 532 orð | 3 myndir

Orku- og félagsmiðstöð

Kristín Svanhildur fæddist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík 10.1. 1963 og ólst upp í Reykjavík en var öll sumur æskuáranna frá sjö ára aldri í sveit á bænum Dunk í Hörðudal í Dalasýslu. Meira
10. janúar 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ragnar Símonarson

40 ára Ragnar er gullsmiður hjá Jóni Sigmundssyn gullsmið. Maki: Dísa Ragnheiður Tómasdóttir, f. 1977, hjá HN-Markaðssamskipti. Börn: Alexandra Sigrún, f. 1992; Ásta Margrét, f. 1995; Embla Dögg, f. 1998; Símon Tómas, f. 2002; Ísabella Eir, f. Meira
10. janúar 2013 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 exd5 5. Rgf3 Rc6 6. Bb5 Bd6 7. dxc5 Bxc5 8. O-O Rge7 9. c4 O-O 10. Rb3 Bd6 11. c5 Bb8 12. Bg5 f6 13. Bh4 Bg4 14. He1 Be5 15. Hb1 Rf5 16. Bg3 He8 17. Dd3 Rxg3 18. hxg3 Bh5 19. Dd2 a6 20. Ba4 He7 21. Rbd4 Bxf3 22. Meira
10. janúar 2013 | Árnað heilla | 169 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ólöf Haraldsdóttir Ragnhildur Haraldsdóttir 80 ára Ásdís Ingvarsdóttir Guðmunda L. Meira
10. janúar 2013 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Vala Gauksdóttir

30 ára Vala ólst upp í Grafarvoginum, lauk atvinnuflugmannsprófi og er nú flugumsjónarmaður hjá Air Atlanta. Maki: Rafael Cecchini, f. 1975, iðnnemi. Dætur: Elísabet Björk, f. 2007, og Ísabella Elínborg, f. 2011. Foreldrar: Elínborg Bjarnadóttir, f. Meira
10. janúar 2013 | Fastir þættir | 272 orð

Víkverji

Víkverji hefur löngum velt fyrir sér starfsemi mannanafnanefndar og valdinu, sem fylgir því að fá að ákveða hvað annað fólk má og má ekki heita. Nú fyrir jólin samþykkti mannanafnanefnd til dæmis að skíra mætti nafninu Alína, en ekki mætti heita... Meira
10. janúar 2013 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Þá á ég allan daginn framundan

Dagurinn er drjúgur ef snemma er farið af stað. Ég fer til fjósverka upp úr klukkan hálfsex á morgnana og er búinn vel fyrir klukkan átta. Meira
10. janúar 2013 | Í dag | 200 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. janúar 1863 Fyrsta umsögnin um „Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri“ birtist í Þjóðólfi. Jón Árnason hafði safnað efninu en bókin var prentuð í Leipzig árið áður. Meira
10. janúar 2013 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Þórhildur Björnsdóttir

30 ára Þórhildur ólst upp á Húsabakka í Svarfaðardal, lauk MSc.-prófi í jarðeðlisfræði við HÍ og er nú kennari við MA. Maki: Jóhann Þórhallsson, f. 1980, sjávarútv.- og viðskiptafræðingur. Börn: Edda Júlíana, f. 2008, og Þórhallur, f. 2010. Meira

Íþróttir

10. janúar 2013 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

„Aron stóðst prófið“

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta var erfið ákvörðun og ekki einfalt að skera úr um hverjir færu með og hver yrði eftir heima. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

„Mót sem er orðið mjög vinsælt“

frjálsar Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Cercle staðfesti viðræður um Eið

Belgíska knattspyrnufélagið Cercle Brugge staðfesti í gær að það væri tilbúið til að ræða við nágrannana í Club Brugge um kaup þeirra síðarnefndu á Eiði Smára Guðjohnsen. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Chelsea – Swansea...

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Chelsea – Swansea 0:2 Michu 38., Danny Graham 90. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Fjölnir veitti Snæfelli öfluga mótspyrnu

Snæfell er eftir sem áður í góðum málum í öðru sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik og gæti auk þess átt von á tveimur stigum til viðbótar á næstunni eftir að hafa kært þátttöku Jaleesu Butler í leiknum á móti Val á dögunum. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 245 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Stefán Ragnar Guðlaugsson , fyrirliði knattspyrnuliðs Selfyssinga, fer til norska úrvalsdeildarliðsins Hönefoss næsta mánudag og æfir með liðinu í tvær vikur í Tyrklandi. Ef hann semur ekki við norska liðið gengur hann til liðs við Val. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Andrea Pirlo , miðjumaðurinn snjalli sem leikur með Ítalíumeisturum Juventus, býður Frank Lampard velkominn til félagsins kjósi hann að spila á Ítalíu en nokkuð víst er að Lampard yfirgefi Chelsea eftir þetta tímabil. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Helgi fer ekki til Öster

Ekkert verður úr því að landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson fari frá AIK til nýliðanna í Öster. Helgi var inni í myndinni hjá Öster en félagið ákvað að semja frekar við Josef Elvby sem kemur frá Häcken. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Jón Sverris úr leik hjá Fjölni

Fjölnir hefur orðið fyrir blóðtöku í Dominos-deild karla í körfuknattleik því framherjinn Jón Sverrisson er úr leik vegna hnémeiðsla. Jón varð fyrir meiðslum á upphafsmínútunum í síðasta leik á móti Stjörnunni hinn 4. janúar. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 606 orð | 1 mynd

KR – Valur 52:75 DHL-höllin, Dominos-deild kvenna. Gangur leiksins...

KR – Valur 52:75 DHL-höllin, Dominos-deild kvenna. Gangur leiksins : 3:7, 7:12, 12:14, 19:15, 21:20, 21:24, 25:26, 31:31, 33:33, 33:40, 35:48, 35:55, 37:61, 46:68, 48:72, 52:75. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Kvennalandsliðið fékk afreksbikar Fimleikasambandsins

Kvennalandsliðið í fimleikum fékk afreksbikar ársins frá Fimleikasambandi Íslands á uppskeruhátíð þess í vikunni. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Sauðárkr...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Sauðárkr.: Tindastóll – Skallagrímur 19.15 Grindavík: Grindavík – Keflavík 19. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 149 orð

Leikið við Rússland á Marbella

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu etur kappi við Rússa í vináttuleik sem háður verður á Marbeilla á Spáni þann 6. febrúar en það er alþjóðlegur leikdagur hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Lyon fær mikinn liðsauka

Evrópumeistarar Lyon í knattspyrnu kvenna hafa fengið mikinn liðsauka. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Óvænt á Brúnni

Swansea City á góða möguleika á að komast í úrslit enska deildabikarsins í knattspyrnu eftir óvæntan útisigur, 2:0, á Evrópumeisturum Chelsea í undanúrslitunum í gærkvöld. Þetta var fyrri viðureign liðanna sem mætast aftur í Swansea eftir tvær vikur. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Patrekur með sína menn í Svíþjóð

Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik karla, hefur verið erlendis síðan í byrjun árs. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 751 orð | 2 myndir

Pólland hefur komið mér þægilega á óvart

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, mun á næstunni gera nýjan eins árs samning við pólska liðið Kielce en hornamaðurinn knái frá Selfossi er á öðru ári sínu með liðinu. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Sigrar hjá Þýskalandi og Frakklandi

Þjóðverjar luku undirbúningi sínum fyrir HM karla í handknattleik í gærkvöld með því að sigra Rúmena, 35:25, í vináttulandsleik í Stuttgart. Adrian Pfahl og Dominik Klein voru markahæstir í þýska liðinu með 5 mörk hvor. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Slá Frakkar metið á Spáni?

Frakkar geta brotið blað í sögu heimsmeistaramótsins í handknattleik sem hefst á Spáni á morgun með leik Spánverja og Alsíringa í D-riðli. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 576 orð | 2 myndir

Valur nýtti tækifærið

Í Frostaskjóli Kristján Jónsson kris@mbl.is Allt stefnir í harða baráttu á milli Vals, KR og Hauka um þriðja sætið í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik. Meira
10. janúar 2013 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Frakkland – Argentína 27:20 Þýskaland...

Vináttulandsleikir karla Frakkland – Argentína 27:20 Þýskaland – Rúmenía... Meira

Viðskiptablað

10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

85 milljarðar

Eitt helsta áhyggjuefni íslenska þjóðarbúsins á nýliðnu ári er hversu mikið hefur dregið úr afgangi af vöru- og þjónustuviðskiptum Íslands við umheiminn síðustu misseri. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 558 orð | 2 myndir

Bankar slíta líflínu Evrópska seðlabankans

Fyrir rétt ríflega ári ákvað Evrópski seðlabankinn að gerast lánveitandi til þrautavara fyrir alla banka á evrusvæðinu. Í tveimur útboðum bankans á tveggja mánaða millibili – 29. febrúar 2012 og 21. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Bankar verði að breytast

Bankamenn eru orðnir of hrokafullir og greinin verður að taka breytingum, sagði Andrea Orcel, framkvæmdastjóri fjárfestingabankastarfsemi UBS, við breska þingmenn. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 680 orð | 2 myndir

„Hækkað vöruverð lendir með tvöföldum þunga á heimilunum“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Á árinu 2012 tókst að ná í gegn tveimur „litlum“ málum sem samt eru stór. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 670 orð | 1 mynd

„Vantar hundrað milljarða inn í efnahagslífið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Stærstu vonbrigðin eru hvernig atvinnulífið var nánast að hjakka í sama farinu. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 557 orð | 4 myndir

Ekki heildstæð hugsun í skattlagninu á auðlindir

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Það er ekki hægt að sjá af hegðun stjórnvalda að það sé heildstæð hugsun í hvernig auðlindir landsins eru skattlagðar,“ segir Daði Már Kristófersson, dósent við hagfræðideild Háskóla... Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 311 orð | 1 mynd

Félag Jóns Ásgeirs greiðir hluthöfum 150 milljóna arð

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 112 orð

Hampiðjan Group stækkar við sig í Danmörku

Cosmos Trawl, fyrirtæki sem er í 100% eigu Hampiðjunnar Group, hefur keypt 80% hlut í rekstri og eignum danska fyrirtækisins Nordsötrawl. Kaupverðið er 13 milljónir danskra króna, jafnvirði tæplega 300 milljóna kr. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Herbalife skotmark fjárfesta

Tveir þekktir bandarískir vogunarsjóðsstjórar líta Herbalife ekki sömu augum. Upplýst var í gær að sjóður undir stjórn Daniel Loeb, Third point, ætti 8% hlut í fyrirtækinu. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 344 orð | 1 mynd

Hljómgrunnur fyrir fjárfesta sem vilja berjast

Athyglisvert var að lesa um verðmat verðbréfafyrirtækisins Arctica Finance á Marel, eins og það birtist í Morgunblaðinu 28. janúar. Þeir eru bjartsýnir á gengi félagsins og telja að það eigi mikið inni. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

H&M færir út kvíarnar

Tískuvörukeðjan H&M, sem er önnur stærsta fatakeðja heims, tilkynnti í gær stofnun nýrrar verslunarkeðju, & Other Stories, en verslanirnar verða settar á laggirnar í sjö evrópskum borgum og munu selja kvenfatnað. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Leigumarkaður dregst saman

Leigumarkaðurinn skrapp saman um 9% á milli ára á síðasta ári, en samtals voru gerðir 9.084 leigusamningar á öllu landinu. Samtals voru gerðir 5.688 samningar á höfuðborgarsvæðinu og fækkaði þeim um 11% frá árinu 2011. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Leita eftir auknu hlutafé

Arctic Sea Tours og Arctic Fresh Food áforma að sækja sér aukið hlutafé í nærsamfélagi sínu á Eyjafjarðarsvæðinu, að því er fram kemur í tilkynningu. Arctic Sea Tours starfar í hvalaskoðun og sjótengdri ferðaþjónustu. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Nýherji býður þjónustu í skýjum

Tölvuský Nýherja er komið í loftið. Í tölvuskýinu geta fyrirtæki hýst og geymt gögn í sýndarnetþjónaumhverfi með einföldum hætti í stað þess að leggja í fjárbindingu og rekstur eigin kerfa. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 541 orð | 2 myndir

Rannsókn FTC á Google vegna einokunar hætt

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Ákvörðun bandarískra samkeppnisyfirvalda um að hætta rannsókn á því hvort netfyrirtækið Google hefði misnotað aðstöðu sína hefur fengið blendin viðbrögð og finnst ýmsum fyrirtækið hafa sloppið vel. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 269 orð | 2 myndir

Skiptir þjónusta alla máli?

Skipulag og framkvæmd þjónustu reynist mörgum fyrirtækjum og stofnunum óþægur ljár í þúfu. Það er ekki síst vegna eiginleika og eðli þjónustu. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Spá 7% vexti í eftirspurn eftir áli

Stjórnendur bandaríska álrisans Alcoa, sem meðal annars á og rekur álverið Fjarðaál á Reyðarfirði, gerir ráð fyrir því að að eftirspurn eftir áli muni aukast um 7% á þessu ári, ekki síst sökum umsvifa í flugvélasmíði og byggingariðnaði. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 365 orð | 1 mynd

Sveigjanleg ferli með þarfir kúnnans í huga

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Opni háskólinn í HR býður í vetur upp á nýtt stjórnunarnámskeið um þróun viðskiptaferla. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru þaulreyndir stjórnunarsérfræðingar sem hafa látið að sér kveða á ýmsum sviðum atvinnulífsins. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 1900 orð | 10 myndir

Útrás íslensks útivistarfatnaðar heldur áfram

• Helstu markaði er að finna í Evrópu • Á Norðurlöndunum, í Frakklandi og Þýskalandi og í gömlu austantjaldsríkjunum • Samkeppnin er hörð og erlend stórfyrirtæki eru á meðal helstu keppinauta hinna íslensku framleiðenda • Netverslun ný tekjulind Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 705 orð | 1 mynd

Vandasamir samningar framundan

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir árið 2012 hafa verið ár hægfara uppbyggingar. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 87 orð

Verðbólgan mælist 1,9%

Verðbólgan mæld á tólf mánaða tímabili var að meðaltali 1,9% í aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, í nóvember. Á Íslandi mældist verðbólgan 4,5% á sama tíma. Í október var verðbólgan að meðtali 2,2% í ríkjum OECD. Meira
10. janúar 2013 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

VinnustaðurDakar Rally 2013

Það er ekki alltaf gaman í vinnunni. Einkum þegar á móti blæs og allt er á hvolfi. Hér má sjá bandaríska ökuþórinn Robert W. „Robby“ Gordon eftir að hann velti Hummernum sínum í suðuramerísku útgáfunni af Dakar Rally 2013 á þriðjudaginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.