Nýlega voru 17 nemendur útskrifaðir frá Ráðgjafarskóla Íslands eftir nám á haustönn. Fór útskriftin fram við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands. Allur hópurinn er að vinna við ýmis umönnunarstörf, ráðgjöf eða handleiðslu í samfélaginu.
Meira
„Það eru um 45% af félagsmönnum Alþýðusambandsins sem hafa ekki fengið aukinn kaupmátt, hvorki á árinu 2011 eða 2012 og það eru allar líkur á að það verði ekki heldur á árinu 2013.
Meira
97 nemendaíbúðir fyrir einstaklinga munu rísa við Brautarholt 7, á 2.480 fermetra lóðasvæði í Rauðarárholti, samkvæmt tillögu að deiliskipulagi Reykjavíkurborgar. Kynningarfundur vegna deiliskipulagsins var haldinn sl. þriðjudag.
Meira
Gangandi vegfarendur í Austurstræti og víðar í höfuðborginni reyndu eftir mætti að verja sig gegn rigningunni í gær, eftir því sem hægt var vegna vindhviðanna sem stundum feyktu hlífunum til.
Meira
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Árið 2012 var mjög hlýtt, sérstaklega um landið vestanvert. Þannig var árið það sjöunda hlýjasta frá upphafi mælinga í Stykkishólmi, en þær spanna síðustu 177 árin.
Meira
EFLA verkfræðistofa kom að hönnun mannvirkja við gerð fjögurra kílómetra langs vegar sem nýlega var opnaður við hátíðlega athöfn í nágrenni Stavanger í Noregi.
Meira
Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við nauðgun í Reykjavík aðfaranótt sunnudags. Í fjölmiðlum hefur komið fram að um hópnauðgun hafi verið að ræða en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var aðeins um einn geranda að ræða.
Meira
Sviðsljós Kristján Jónsson kjon@mbl.is Allsherjarnefnd Alþingis hyggst hefja efnislega umfjöllun um frumvörp innanríkisráðherra um fækkun sýslumanna og lögreglustjóra í næstu viku, að sögn Björgvins G. Sigurðssonar, formanns nefndarinnar.
Meira
Flugmálastjórn Íslands mun í dag gefa út ný lofthæfisskilríki á allan flugflota Landhelgisgæslunnar. Er það gert til þess að skýra betur orðalag sem í núgildandi skilríkjum veldur misskilningi um hvort heimilt sé að fljúga vélum út fyrir 12 mílur.
Meira
Karl Vignir Þorsteinsson var í gærkvöldi úrskurðaður í héraðsdómi í tveggja vikna gæsluvarðhald. Karl Vignir er hnepptur í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tíu manns, eða um helmingurinn af þeim starfsmönnum sem eru með skrifstofu í þeirri álmu Landspítalans við Hringbraut sem myglusveppur hefur greinst, í hafa verið mikið veikir undanfarið.
Meira
Reykárhverfi við Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Hrafnagilshverfi. Örnefnanefnd hefur samþykkt þessa breytingu. Nefndin samþykkti nöfn sautján nýbýla á liðnu ári en hafnaði tveimur.
Meira
Sænskur saksóknari sagði í gær að tveir Bretar hefðu hagnast um milljónir evra, eða hundruð milljóna íslenskra króna, á því að smygla kínverskum hvítlauk frá Noregi til Svíþjóðar og koma sér þannig hjá því að greiða innflutningstolla Evrópusambandsins.
Meira
ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Eignarhaldsfélag Landsbankans, Hömlur, hefur yfirtekið allar fasteignir Hótels sólar ehf. á Akureyri. Þetta kom fram á sjónvarpsstöðinni N4 í gærkvöldi.
Meira
Formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir að forstjóri LSH og stjórnvöld verði að átta sig á því að niðurskurður undangenginna ára hafi gengið of langt.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Embættismenn Sameinuðu þjóðanna segja að hjálparstofnanir hafi ekki komið matvælum til allt að milljónar manna sem þurfi á neyðaraðstoð að halda vegna átakanna sem geisað hafa í Sýrlandi síðustu 22 mánuði.
Meira
Útgjöld Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) vegna geðrofslyfja fara lækkandi. Samkvæmt upplýsingum frá stofnuninni um notkun þessara lyfja á árinu 2012 lækkuðu útgjöld ríkisins um 83 milljónir króna á sex mánaða tímabili.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórn Sjávarorku ehf. hefur ákveðið að setja kraft í rannsóknir til undirbúnings sjávarfallavirkjun í innanverðum Breiðafirði.
Meira
Nýleg skoðanakönnun bandaríska fyrirtækisins Public Policy Polling bendir til þess að aðeins 9% Bandaríkjamanna hafi jákvæð viðhorf til Bandaríkjaþings.
Meira
Matthías Máni Erlingsson, fanginn sem strauk af Litla-Hrauni í desember, er laus úr einangrun. Eftir að Matthías gaf sig fram var hann settur í einangrun í 15 daga. Í samtali við Mbl.
Meira
Tæplega fertugur karlmaður frá Senegal situr nú í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnasmygls. Hann mun vera búsettur á Spáni. Lögreglan á Suðurnesjum handtók manninn á Keflavíkurflugvelli 30. desember síðastliðinn. Hann var þá að koma frá Kaupmannahöfn.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Hundurinn minn gekk fram á rjúpu í neti. Þetta var um 50 sentimetra hátt og örugglega hátt í 20 metra langt þéttriðið nælonnet,“ sagði Anna Margrét Sigurðardóttir, lyfjafræðingur í Neskaupstað.
Meira
Ævintýri Vera má að álft þessi sé að spyrja spegilinn rétt eins og í ævintýrinu hver sé fegurst í heimi hér. En þó er líklegra að hún sé að fá sér að drekka af því vatni sem flýtur ofan á...
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Orkustofnun fer með úthlutun leyfa vegna olíurannsókna- og vinnslu á Drekasvæðinu og geta handhafar rannsóknar- og vinnsluleyfa kært ákvarðanir hennar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindanefndar.
Meira
Utanríkisráðherra Indlands kallaði sendiherra Pakistans á sinn fund í gær til að mótmæla árás pakistanskra hermanna sem Indverjar segja að hafi fellt tvo indverska hermenn í Kasmír og skorið höfuðið af öðrum þeirra.
Meira
Árleg þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins verður haldin á Ísafirði 14. til 17. janúar undir yfirskriftinni „Vestnorræn heilbrigðiskerfi; áskoranir og möguleikar“.
Meira
Karl Vignir Þorsteinsson starfaði aldrei með börnum og unglingum á vegum Reykjavíkurborgar. Kemur það fram í yfirlýsingu sem borgin hefur sent frá sér vegna fjölmiðlaumfjöllunar um meint brot Karls Vignis.
Meira
Landsvirkjun hyggst í sumar vinna mat á umhverfisáhrifum þriggja smárra virkjana við Blönduvirkjun. Drög að tillögu að matsáætlun hafa verið kynnt á vef Landsvirkjunar.
Meira
Veikindi tíu starfsmanna Landspítalans við Hringbraut eru talin tengd myglusvepp sem greinst hefur á vinnustað þeirra. Er það helmingur þeirra starfsmanna sem hafa vinnuaðstöðu í viðkomandi álmu elsta hluta spítalahússins.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta er gamall draumur og ég lét hann rætast,“ segir Gunnar Ólafsson, sem tók skíðakennarapróf í Austurríki 2010, þá 69 ára, og hefur síðan kennt kúnstina að renna sér á skíðum í austurrísku Ölpunum.
Meira
Greiðslur úr sjúkrasjóðum verkalýðsfélaganna hafa aukist mjög síðustu árin. Forsvarsmenn félaga og sjóða rekja þetta til krafna um að menn ljúki réttindum sínum hjá sjúkrasjóði áður en önnur úrræði komi til. Þá hafi langtímaveikindi aukist.
Meira
Hafnarfjarðarbær hefur ekki áhuga á að byggja viðbyggingu við Áslandsskóla í einkaframkvæmd, en skólinn sjálfur var byggður í einkaframkvæmd. Eyjólfur Sæmundsson, formaður fræðsluráðs Hafnarfjarðar, segir við mbl.
Meira
Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Svokölluð veiðigjaldsnefnd hefur starfað síðan um miðjan september, en verkefni hennar er að ákvarða sérstakt veiðigjald. Arndís Á.
Meira
Nokkar þingkonur Samfylkingarinnar íhuga nú að bjóða sig fram til varaformanns flokksins á landsfundi sem verður haldinn 1.-3. febrúar næstkomandi.
Meira
Vef-Þjóðviljinn skrifar: Muna menn eftir honum Kyoto? Það er samningnum sem gaf meiri útblástur frá samninganefndamönnum á ferð og flugi en flestir aðrir samningar fyrr og síðar?
Meira
Tökulið á vegum kvikmyndafyrirtækisins Dreamworks mun taka upp efni fyrir kvikmynd sem fjallar um uppljóstrunarvefinn WikiLeaks og stofnanda hans, Julian Assange, hér á landi í mánuðinum og verður m.a.
Meira
Leikfélag Kópavogs frumsýnir í kvöld, fimmtudag klukkan 20, í Leikhúsinu Funalind 2, leikdagskrána Harmur, hundar og hýrar konur . Hér er á ferðinni dagskrá úr fjórum leikþáttum, innlendum og erlendum.
Meira
Undankeppni Söngvakeppni sjónvarpsins í ár verður háð 25. og 26. janúar í sjónvarpssal en úrslitakeppnin fer fram í tónlistarhúsinu Hörpu 2. febrúar. Fyrirkomulag keppninnar í ár verður með nýju sniði, skv.
Meira
Kraumur tónlistarsjóður, sem hefur á síðustu misserum styrkt íslenskt tónlistarlíf með myndarlegum hætti, auglýsir nú eftir umsóknum fyrir verkefni á sviði íslenskrar tónlistar sem ráðgert er að eigi sér stað árið 2013.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Nýtt verk eftir myndlistarmanninn Ragnar Kjartansson, „The Visitors“, verður sett upp á annarri einkasýningu hans í galleríinu Luhring Augustine í Chelsea í New York sem opnuð verður 1.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra alþýðutónlistarhátíðarinnar Reykjavík Folk Festival og verður sú næsta haldin í salnum Gym og Tónik á Kex Hosteli, 7.-9. mars nk.
Meira
Raddir mannfólksins eru jafn misjafnar og þær eru margar, en eitt er víst, þær láta misvel í eyrum. Þess vegna skiptir miklu máli að þeir sem tala í útvarpi og reyndar líka í sjónvarpi, séu svo heppnir að hafa raddir sem ergja ekki eyru hlustenda.
Meira
Svar Maríu nefnist ný sýning um ævi og störf hinnar heimskunnu óperusöngkonu Maríu Callas. Hún er sýnd með söng og leiklestri í Salnum í Kópavogi í kvöld, fimmtudag, og aftur á laugardag. Báðar sýningarnar hefjast klukkan 20.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myrkraverk nefnist nýjasta breiðskífa þungarokkssveitarinnar Dimmu sem kom út á síðasta ári, sú þriðja sem sveitin sendir frá sér en sú fyrsta með íslenskum lagatextum.
Meira
Eftir Berg Þorra Benjamínsson: "Mér er það fullljóst að þarna er um flókin mál að ræða en sá biðtími sem er milli hvers skrefs er óeðlilega langur."
Meira
Eftir Ágúst Ólaf Ágústsson: "Í síðustu útgáfu Peningamála Seðlabankans kemur fram svart á hvítu að skuldastaða heimila og fyrirtækja hefur lækkað um tvöfalda landsframleiðslu."
Meira
Eftir Elías Kristjánsson: "Það verður ekki sakast við VG. Að hafa staðið gegn fjárfestingum, því það er einfaldlega þeirra stefna að vera á móti slíku."
Meira
Heims- og ólympíumet nægði ekki! Hér kemur síðbúin íþróttafrétt, sérsniðin fyrir íþróttafréttamenn: „Jón Margeir Sverrisson sundmaður batt enda á átta ára bið Íslendinga eftir verðlaunum á Ólympíumóti fatlaðra sl.
Meira
Eftir Sigurð Sigurðsson: "Verðtryggð lán hækka í það óendanlega og er kerfið samkvæmt því dauðadæmt og allir núverandi langir verðtryggðir lánasamningar ónýtir."
Meira
Brynhildur Ólafsdóttir fæddist á Varmalandi í Borgarfirði 23. janúar 1956. Hún lést á líknardeild LSH 18. desember 2012. Útför Brynhildar var gerð frá Neskirkju 4. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Brynjar Þór fæddist á Siglufirði 14. maí 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 20. desember 2012. Útför Brynjars fór fram frá Húsavíkurkirkju 4. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Guðlaug Marteinsdóttir (Lóló) fæddist í Reykjavík 31. október 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. desember 2012. Útför Guðlaugar fór fram frá Fossvogskirkju 7. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Snæbjörnsson Ottesen, fyrrverandi bóndi að Syðri-Brú í Grímsnesi, fæddist á Gjábakka í Þingvallahreppi 28. september 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 23. desember 2012. Útför Guðmundar fór fram frá Selfosskirkju 4. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Þorvaldsdóttir var fædd á Hálsi í Miðfirði 2. janúar 1921. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 20. desember 2012. Guðrún var jarðsungin frá Bústaðakirkju 2. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 24. mars 1976. Hann lést 29. desember 2012 eftir erfið veikindi. Útför Gunnars fór fram frá Garðakirkju á Álftanesi 7. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Hannes Kristmundsson fæddist á Ólafsfirði 29. september 1945. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 25. desember 2012. Útför Hannesar fór fram frá Hveragerðiskirkju 5. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Ingunn Jónsdóttir fæddist á Sólvangi í Fnjóskadal 30. desember 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans 28. desember síðastliðinn. Útför Ingunnar fór fram frá Kópavogskirkju 4. jan. 2013.
MeiraKaupa minningabók
Jóhanna Gísladóttir fæddist í Reykjavík 6. maí 1926. Hún lést á Droplaugarstöðum þriðjudaginn 1. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 8.8. 1901, d. 11.7. 1986, frá Skáholti í Reykjavík og Gísli Pétursson Kjærnested, bryti, f.
MeiraKaupa minningabók
Jóhann Heiðar Guðjónsson fæddist á Akureyri 7. apríl 1947. Hann lést 29. desember 2012. Jóhann Heiðar var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 8. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Jóhann Svavar Helgason fæddist í Reykjavík 31. júlí 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 23. desember 2012. Útför Jóhanns fór fram frá Fella- og Hólakirkju 4. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Jón M. Jónsson fæddist í Miðkoti í V-Landeyjum 13. janúar 1920. Hann lést á Dvalarheimilinu Lundi 16. desember 2012. Ásta Helgadóttir fæddist í Ey í V-Landeyjum 26. maí 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi 19. desember 2012.
MeiraKaupa minningabók
Jón Stefán Reykjalín Magnússon fæddist á Syðri-Grenivík í Grímsey 6. október 1926. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. nóvember 2012. Útför Jóns fór fram frá Ólafsfjarðarkirkju 26. nóvember 2012.
MeiraKaupa minningabók
Jón Vilberg fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1922 og lést 27. desember 2012 á Landspítalanum við Hringbraut. Jón var jarðsunginn frá Seltjarnarneskirkju 4. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Jósef Stefán Sigfússon fæddist í Blöndudalshólum í Bólstaðarhlíðarhreppi 28. nóvember 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 21. desember 2012. Útför Jósefs fór fram frá Sauðárkrókskirkju 5. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Karl Árnason, fv. forstjóri Strætisvagna Kópavogs, var fæddur í Reykjavík 2. maí 1932. Hann andaðist á líknardeildinni í Kópavogi 28. desember 2012. Foreldrar hans voru Árni Jóhannesson bifvélavirkjameistari, f. 11.9. 1907, d. 26.11.
MeiraKaupa minningabók
Katrín Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 8. júní 1954. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 26. desember 2012. Útför Katrínar var gerð frá Grafarvogskirkju 4. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Ó. Svendsen, hárgreiðslukona og húsmóðir, fæddist 11. nóvember 1924 í Stóra-Knarrarnesi í Vatnsleysustrandarhreppi. Hún lést 27. desember sl. á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, 88 ára að aldri.
MeiraKaupa minningabók
Rögnvaldur Ómar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 16. júní 1957. Hann lést á Landspítalanum 4. janúar 2013. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir, fædd 26. mars 1940 og Gunnar Konráð Berg Guðnason, fæddur 26. september 1937, dáinn 6. febrúar 2010.
MeiraKaupa minningabók
Selma Jóhanna Samúelsdóttir fæddist í Bæ í Trékyllisvík, Árneshreppi, 20. janúar 1942. Hún lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, Akranesi, 29. nóvember 2012. Útför Selmu fór fram frá Árneskirkju í Trékyllisvík 8. desember 2012.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Jónsdóttir fæddist að Litla-Steinsvaði í Hróarstungu 1. desember 1922. Hún lést 22. desember 2012. Útför Sigríðar fór fram frá Egilsstaðakirkju 5. janúar 2013. Jarðsett var í Kirkjubæjarkirkjugarði
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Þorsteinn Birgisson fæddist í Neskaupstað 2. júní 1954. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. desember 2012. Útför Sigurðar fór fram frá Norðfjarðarkirkju 3. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Stefán Jónsson fæddist á Minnibakka við Nesveg 11. desember 1944. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 22. desember 2012. Útför Stefáns var gerð frá Seljakirkju 3. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Una Guðmundsdóttir fæddist á Akranesi 15. mars 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans 26. nóvember 2012. Útför Unu fór fram frá Akraneskirkju 7. desember 2012.
MeiraKaupa minningabók
Þórdís Guðmundsdóttir Ottesen fæddist 6. maí 1911. Hún andaðist á Droplaugarstöðum 27. desember 2012. Útför Þórdísar fór fram frá Fossvogskapellu 4. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Þórlaug Júlíusdóttir fæddist hinn 13. janúar 1932 á heimili foreldra sinna á Akureyri og ólst þar upp. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 3. janúar 2013. Foreldrar Þórlaugar voru Júlíus Pétursson, f. 28. október 1905, d. 4.
MeiraKaupa minningabók
Þórunn Jónasdóttir fæddist á bænum Vetleifsholti í Ásahreppi 27. september 1931. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 24. desember 2012. Útför Þórunnar fór fram frá Oddakirkju 4. janúar 2013.
MeiraKaupa minningabók
Þær slógust í för með smölum Biskupstungnamanna í fyrstu leit síðastliðið haust til að festa á filmu lífið í smalamennsku. Fárviðri skall á og leitarmenn þurftu að halda kyrru fyrir í skálum í heilan sólarhring og réttum var frestað um dag.
Meira
Af ýmsum ástæðum þarf fólk stundum að leita í hljóðbanka eftir hinum ýmsu hljóðum. Þá er tilvalið að fara inn á síðu sem heitir findsounds.com, sem á íslensku gæti útlagst: finna hljóð.
Meira
Eftir að hafa kýlt vömbina í marga daga yfir hátíðarnar er ekki laust við að löngun taki að sækja á í eitthvað létt og ferskt. Svalandi þeytingur með ávöxtum og nóg af klaka er t.d. tilvalin leið til að byrja daginn. Í einn góðan slíkan má t.d.
Meira
Norrænar myndasögur dagsins í dag verða til sýnis á Nordicomics Islands sýningunni sem hefst næsta laugardag, 12. janúar, kl. 15 í aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur í Tryggvagötu.
Meira
Páll Jónasson sendi vinum sínum áramótagátu, smá heilaleikfimi með steikinni um kvöldið: Margur þetta mannsnafn ber, merkilegur fugl sá er, orðið dauða merkir menn, menn þar sparka bolta enn. Hann óskaði eftir svari í bundnu máli.
Meira
Björn Pálsson flugmaður fæddist að Ánastöðum í Norður-Múlasýslu 10.1. 1908. Hann var sonur Páls Jónssonar, bónda á Arnhólsstöðum í Skriðdal, og Sólrúnar Guðmundsdóttur húsfreyju.
Meira
Arndís A. Björgvinsdóttir, Bryndís Líf Bjarnadóttir, Selma R. Kattoll, Hildur Kaldalóns Björnsdóttir, Steinunn Þórðardóttir og Högna Hákonardóttir héldu tombólu fyrir utan Melabúð og söfnuðu 10.907 kr. sem þær gáfu Rauða...
Meira
Orðið skurk kemur nær eingöngu fyrir í sambandinu að gera skurk í e-u . Því dylst manni að til er bæði hvorugkyns- skurk og karlkyns- skurkur . Hægt er að gera hvort tveggja og þýðir að vinna kappsamlega að e-u. Svo er hægt að skurka og það merkir...
Meira
Kristín Svanhildur fæddist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík 10.1. 1963 og ólst upp í Reykjavík en var öll sumur æskuáranna frá sjö ára aldri í sveit á bænum Dunk í Hörðudal í Dalasýslu.
Meira
40 ára Ragnar er gullsmiður hjá Jóni Sigmundssyn gullsmið. Maki: Dísa Ragnheiður Tómasdóttir, f. 1977, hjá HN-Markaðssamskipti. Börn: Alexandra Sigrún, f. 1992; Ásta Margrét, f. 1995; Embla Dögg, f. 1998; Símon Tómas, f. 2002; Ísabella Eir, f.
Meira
30 ára Vala ólst upp í Grafarvoginum, lauk atvinnuflugmannsprófi og er nú flugumsjónarmaður hjá Air Atlanta. Maki: Rafael Cecchini, f. 1975, iðnnemi. Dætur: Elísabet Björk, f. 2007, og Ísabella Elínborg, f. 2011. Foreldrar: Elínborg Bjarnadóttir, f.
Meira
Víkverji hefur löngum velt fyrir sér starfsemi mannanafnanefndar og valdinu, sem fylgir því að fá að ákveða hvað annað fólk má og má ekki heita. Nú fyrir jólin samþykkti mannanafnanefnd til dæmis að skíra mætti nafninu Alína, en ekki mætti heita...
Meira
10. janúar 1863 Fyrsta umsögnin um „Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri“ birtist í Þjóðólfi. Jón Árnason hafði safnað efninu en bókin var prentuð í Leipzig árið áður.
Meira
30 ára Þórhildur ólst upp á Húsabakka í Svarfaðardal, lauk MSc.-prófi í jarðeðlisfræði við HÍ og er nú kennari við MA. Maki: Jóhann Þórhallsson, f. 1980, sjávarútv.- og viðskiptafræðingur. Börn: Edda Júlíana, f. 2008, og Þórhallur, f. 2010.
Meira
Belgíska knattspyrnufélagið Cercle Brugge staðfesti í gær að það væri tilbúið til að ræða við nágrannana í Club Brugge um kaup þeirra síðarnefndu á Eiði Smára Guðjohnsen.
Meira
Snæfell er eftir sem áður í góðum málum í öðru sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik og gæti auk þess átt von á tveimur stigum til viðbótar á næstunni eftir að hafa kært þátttöku Jaleesu Butler í leiknum á móti Val á dögunum.
Meira
Stefán Ragnar Guðlaugsson , fyrirliði knattspyrnuliðs Selfyssinga, fer til norska úrvalsdeildarliðsins Hönefoss næsta mánudag og æfir með liðinu í tvær vikur í Tyrklandi. Ef hann semur ekki við norska liðið gengur hann til liðs við Val.
Meira
Andrea Pirlo , miðjumaðurinn snjalli sem leikur með Ítalíumeisturum Juventus, býður Frank Lampard velkominn til félagsins kjósi hann að spila á Ítalíu en nokkuð víst er að Lampard yfirgefi Chelsea eftir þetta tímabil.
Meira
Ekkert verður úr því að landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson fari frá AIK til nýliðanna í Öster. Helgi var inni í myndinni hjá Öster en félagið ákvað að semja frekar við Josef Elvby sem kemur frá Häcken.
Meira
Fjölnir hefur orðið fyrir blóðtöku í Dominos-deild karla í körfuknattleik því framherjinn Jón Sverrisson er úr leik vegna hnémeiðsla. Jón varð fyrir meiðslum á upphafsmínútunum í síðasta leik á móti Stjörnunni hinn 4. janúar.
Meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu etur kappi við Rússa í vináttuleik sem háður verður á Marbeilla á Spáni þann 6. febrúar en það er alþjóðlegur leikdagur hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu.
Meira
Swansea City á góða möguleika á að komast í úrslit enska deildabikarsins í knattspyrnu eftir óvæntan útisigur, 2:0, á Evrópumeisturum Chelsea í undanúrslitunum í gærkvöld. Þetta var fyrri viðureign liðanna sem mætast aftur í Swansea eftir tvær vikur.
Meira
handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, mun á næstunni gera nýjan eins árs samning við pólska liðið Kielce en hornamaðurinn knái frá Selfossi er á öðru ári sínu með liðinu.
Meira
Þjóðverjar luku undirbúningi sínum fyrir HM karla í handknattleik í gærkvöld með því að sigra Rúmena, 35:25, í vináttulandsleik í Stuttgart. Adrian Pfahl og Dominik Klein voru markahæstir í þýska liðinu með 5 mörk hvor.
Meira
Í Frostaskjóli Kristján Jónsson kris@mbl.is Allt stefnir í harða baráttu á milli Vals, KR og Hauka um þriðja sætið í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik.
Meira
Eitt helsta áhyggjuefni íslenska þjóðarbúsins á nýliðnu ári er hversu mikið hefur dregið úr afgangi af vöru- og þjónustuviðskiptum Íslands við umheiminn síðustu misseri.
Meira
Fyrir rétt ríflega ári ákvað Evrópski seðlabankinn að gerast lánveitandi til þrautavara fyrir alla banka á evrusvæðinu. Í tveimur útboðum bankans á tveggja mánaða millibili – 29. febrúar 2012 og 21.
Meira
Bankamenn eru orðnir of hrokafullir og greinin verður að taka breytingum, sagði Andrea Orcel, framkvæmdastjóri fjárfestingabankastarfsemi UBS, við breska þingmenn.
Meira
Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is „Það er ekki hægt að sjá af hegðun stjórnvalda að það sé heildstæð hugsun í hvernig auðlindir landsins eru skattlagðar,“ segir Daði Már Kristófersson, dósent við hagfræðideild Háskóla...
Meira
Cosmos Trawl, fyrirtæki sem er í 100% eigu Hampiðjunnar Group, hefur keypt 80% hlut í rekstri og eignum danska fyrirtækisins Nordsötrawl. Kaupverðið er 13 milljónir danskra króna, jafnvirði tæplega 300 milljóna kr.
Meira
Tveir þekktir bandarískir vogunarsjóðsstjórar líta Herbalife ekki sömu augum. Upplýst var í gær að sjóður undir stjórn Daniel Loeb, Third point, ætti 8% hlut í fyrirtækinu.
Meira
Athyglisvert var að lesa um verðmat verðbréfafyrirtækisins Arctica Finance á Marel, eins og það birtist í Morgunblaðinu 28. janúar. Þeir eru bjartsýnir á gengi félagsins og telja að það eigi mikið inni.
Meira
Tískuvörukeðjan H&M, sem er önnur stærsta fatakeðja heims, tilkynnti í gær stofnun nýrrar verslunarkeðju, & Other Stories, en verslanirnar verða settar á laggirnar í sjö evrópskum borgum og munu selja kvenfatnað.
Meira
Leigumarkaðurinn skrapp saman um 9% á milli ára á síðasta ári, en samtals voru gerðir 9.084 leigusamningar á öllu landinu. Samtals voru gerðir 5.688 samningar á höfuðborgarsvæðinu og fækkaði þeim um 11% frá árinu 2011.
Meira
Arctic Sea Tours og Arctic Fresh Food áforma að sækja sér aukið hlutafé í nærsamfélagi sínu á Eyjafjarðarsvæðinu, að því er fram kemur í tilkynningu. Arctic Sea Tours starfar í hvalaskoðun og sjótengdri ferðaþjónustu.
Meira
Tölvuský Nýherja er komið í loftið. Í tölvuskýinu geta fyrirtæki hýst og geymt gögn í sýndarnetþjónaumhverfi með einföldum hætti í stað þess að leggja í fjárbindingu og rekstur eigin kerfa.
Meira
Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Ákvörðun bandarískra samkeppnisyfirvalda um að hætta rannsókn á því hvort netfyrirtækið Google hefði misnotað aðstöðu sína hefur fengið blendin viðbrögð og finnst ýmsum fyrirtækið hafa sloppið vel.
Meira
Stjórnendur bandaríska álrisans Alcoa, sem meðal annars á og rekur álverið Fjarðaál á Reyðarfirði, gerir ráð fyrir því að að eftirspurn eftir áli muni aukast um 7% á þessu ári, ekki síst sökum umsvifa í flugvélasmíði og byggingariðnaði.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Opni háskólinn í HR býður í vetur upp á nýtt stjórnunarnámskeið um þróun viðskiptaferla. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru þaulreyndir stjórnunarsérfræðingar sem hafa látið að sér kveða á ýmsum sviðum atvinnulífsins.
Meira
• Helstu markaði er að finna í Evrópu • Á Norðurlöndunum, í Frakklandi og Þýskalandi og í gömlu austantjaldsríkjunum • Samkeppnin er hörð og erlend stórfyrirtæki eru á meðal helstu keppinauta hinna íslensku framleiðenda • Netverslun ný tekjulind
Meira
Verðbólgan mæld á tólf mánaða tímabili var að meðaltali 1,9% í aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, í nóvember. Á Íslandi mældist verðbólgan 4,5% á sama tíma. Í október var verðbólgan að meðtali 2,2% í ríkjum OECD.
Meira
Það er ekki alltaf gaman í vinnunni. Einkum þegar á móti blæs og allt er á hvolfi. Hér má sjá bandaríska ökuþórinn Robert W. „Robby“ Gordon eftir að hann velti Hummernum sínum í suðuramerísku útgáfunni af Dakar Rally 2013 á þriðjudaginn.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.