Greinar föstudaginn 11. janúar 2013

Fréttir

11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

1200 kannabisplöntur fundust í Hafnarfirði

Lögreglan lagði hald á um 1200 kannabisplöntur í tveimur húsleitum í Hafnarfirði í fyrradag. Kannabisplönturnar sem voru á ýmsum stigum ræktunar voru ræktaðar í iðnaðarhúsnæði. Meira
11. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Allar strætisvagnaferðir ókeypis

Tallinn varð um áramótin fyrsta höfuðborgin í Evrópusambandslandi til að veita öllum íbúunum rétt til ókeypis ferða með öllum strætisvögnum og sporvögnum borgarinnar. Samkvæmt reglum sem tóku gildi á nýársdag fengu nær 420. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Á gangi í góðum félagsskap

Í skammdeginu taka skuggarnir á sig margar og skemmtilegar myndir. Konan sem gekk framhjá menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafnarfirði var ein á ferð en engu að síður í góðum... Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

„Bera ríkan keim af hatursáróðri“

Andri Karl andri@mbl.is Bakkavararbræður, þeir Ágúst og Lýður Guðmundssynir, hafa stefnt Inga Frey Vilhjálmssyni, fréttastjóra á DV, vegna leiðaraskrifa hans um þá. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

„Fjárfesting til framtíðar“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Biskup minnir á starfsreglur

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, áréttar í pistli á heimasíðu embættisins að prestar og forysta safnaða þjóðkirkjunnar eigi að gæta varúðar og fylgja starfs- og siðareglum þjóðkirkjunnar. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Blys á allri gossprungunni

Kveikt verður á blysum eftir allri gossprungunni sem opnaðist í eldgosinu í Heimaey 23. janúar 1973. Þess verður minnst með margvíslegum hætti í Eyjum að 40 ár eru liðin frá upphafi eldgossins. Gosminningarhátíðin verður á lágstemmdum nótum. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Bændur óttast kalskemmdir í vor

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Víða gæti orðið hætta á kali ef svellið fer ekki af túnunum. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Dagur hættir sem varaformaður

Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri á landsfundi flokksins sem er í næsta mánuði. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Fíkniefnin fundust í kjölfar landamæraeftirlits

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ekki er talið að tveir erlendir karlmenn sem stöðvaðir voru á Keflavíkurflugvelli með kókaín í fórum sínum nýlega tengist. Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú málin tvö. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Fjalli aftur um ósk um mótmælaskýrslu

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu afgreiddi ekki beiðni einstaklings um að fá skýrslu um mótmæli á árunum 2008 til 2011 afhenta á réttum lagagrundvelli og þarf að taka beiðnina til umfjöllunar á nýjan leik. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fulltrúar allra flokka mótmæla

Fulltrúar allra flokka í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar mótmæla því harðlega að staða sýslumannsins á Sauðárkróki hafi ekki verið auglýst og í hana ráðið til eins árs á meðan óvissa ríkir um framtíðarskipan embættisins. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Golli

Á tvo vegu Þær urðu allt í einu fjórar og hrossin líka þegar þær riðu út í gær þessar blómarósir. Meira
11. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Helmingur matvæla fer til spillis

Allt að helmingur allra matvæla í heiminum fer til spillis. Þetta jafngildir um tveimur milljörðum tonna af mat. Stofnun vélaverkfræðinga í Bretlandi (The Institution of Mechanical Engineers) heldur þessu fram í nýrri skýrslu. Meira
11. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hríð og hraglandi eykur neyðina

Að minnsta kosti ellefu hafa dáið af völdum hríðarbyls og norðangarra í Mið-Austurlöndum síðustu daga. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Inflúensa að aukast

Inflúensa færist nú í aukana hér á landi eins og í nálægum löndum, samkvæmt upplýsingum sóttvarnalæknis. Á Íslandi hafa tvær gerðir inflúensunnar einkum verið áberandi og er önnur þeirra svínainflúensan frá 2009 en hún er nú orðin að árlegri inflúensu. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Innheimta þriggja ára gamlar skuldir

Nokkrir fyrrverandi atvinnuleitendur hafa undanfarna daga haft samband við Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík í kjölfar bréfa sem þeir hafa fengið þar sem Greiðslustofa Vinnumálastofnunar er að innheimta skuldir vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Meira
11. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Íbúarnir fái frelsi til að nota netið

Stjórnarformaður Google, Eric Schmidt, segist hafa hvatt stjórnvöld í Norður-Kóreu til að binda enda á einangrun landsins og leyfa íbúunum að nota netið. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Íslandsmót barna í skák í Rimaskóla

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 12. janúar og hefst klukkan 12. Þátttökurétt hafa börn í 1. til 5. Meira
11. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Jarðlestakerfið 150 ára

London. AFP. | 150 ár eru nú liðin frá því að elsta jarðlestakerfi heimsins var opnað, þ.e. jarðlestakerfið í London sem flytur um fjórar milljónir farþega á dag. Fyrsta brautarspor lestakerfisins var opnað almenningi 10. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Jón von Tetzchner kom með milljarð

Jón S. von Tetzchner, annar stofnandi norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur komið með 1,1 milljarð króna til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans. „Ég hef mikla trú á Íslandi,“ segir hann í samtali við Morgunblaðið. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Lausn á Myndagátu Morgunblaðsins

Góð viðbrögð voru við Myndagátu Morgunblaðsins, en fjölmargar lausnir voru sendar til blaðsins. Rétt lausn er: „Álitsgjafar hafa látið mikið í sér heyra undanfarin ár ósparir á að ausa úr skálum visku sinnar. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð

Lausn vetrarsólstöðugátu

Mikill fjöldi lausna barst við vetrarsólstöðugátunni og voru margir með rétta lausn á henni. Lausnin er: Skórnir okkar skipta máli skaflajárn og nagladekk í veðrahamsins versta báli, velur hver sér eftir smekk. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Lágstemmd gosminningarhátíð í Vestmannaeyjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vestmannaeyingar undirbúa nú minningarathöfn vegna 40 ára frá upphafi eldgossins í Heimaey hinn 23. janúar 1973. Athöfnin miðvikudaginn 23. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Loka fjórum herbergjum

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Til stendur að loka þeim fjórum herbergjum sem hafa orðið hvað verst úti vegna rakaskemmda á þriðju hæð elstu byggingar Landspítalans en um er að ræða skrifstofur og eitt hvíldarherbergi starfsfólks. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Menn vakni ella komi nýir flokkar

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Talið er að um fjórðung ónýttra birgða af jarðefnaeldsneyti sé að finna á norðurslóðum. Meira
11. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Myrtu Kúrdar eða Tyrkir konurnar?

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þegar hafa komið fram nokkrar kenningar um hverjir myrtu þrjár konur úr röðum frammámanna í Verkamannaflokki Kúrdistans (PKK) eftir að þær voru skotnar til bana í Menningarmiðstöð Kúrda í París í gær. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Olíuleit gegn stefnu VG

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og einn hugmyndafræðinga VG í umhverfismálum, segir að áform um olíuleit á Drekasvæðinu gangi í berhögg við stefnu VG í loftslagsmálum. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 219 orð

Reynt að spinna úr þræði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samninganefnd Alþýðusambands Íslands samþykkti á fundi í gærkvöldi að hitta fulltrúa Samtaka atvinnulífsins á fundi í dag til að ræða útspil vinnuveitenda vegna endurskoðunar kjarasamninga sem nú stendur yfir. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Setja milljarða í leit á Jan Mayen

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Silíkon greindist í eitlum hjá 126 konum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Svo virðist sem silíkon í eitlum sé algengur fylgikvilli þess að hafa verið með sprunginn PIP-brjóstapúða. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Skila umsögn um nýja stjórnarskrá

Skúli Hansen skulih@mbl.is Meirihluti velferðarnefndar Alþingis afgreiddi í fyrradag umsögn sína um frumvarp að nýrri stjórnarskrá. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er velferðarnefnd fyrsta þingnefndin sem lýkur umsögn sinni um frumvarpið. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Skoða hvað olli því að ekki var gripið inn í

Anna Lilja Þórisdóttir Jón Pétur Jónsson Hópur fagfólks úr innanríkis-, velferðar- og forsætisráðuneytinu var kallaður saman að frumkvæði forsætisráðherra á miðvikudag til að fara yfir mál tengd Karli Vigni Þorsteinssyni í kjölfar umfjöllunar um langa... Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 1324 orð | 4 myndir

Slapp með naumindum lifandi

Viðtal Kristján Jónsson kjon@mbl.is Frásögn Höllu Vilhjálmsdóttur leikkonu í Morgunblaðinu um sl. helgi af ferð hennar og tveggja félaga á hæsta tind Ameríku, Aconcagua í Argentínu, nokkru fyrir jól vakti mikla athygli. Tindurinn er nær 7. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 254 orð

Sveik út 19 milljónir af kreditkorti

Sérstakur saksóknari hefur ákært fyrrverandi starfsmann flokkahóps íhaldsmanna í Norðurlandaráði fyrir umboðssvik á árunum 2009 til 2011. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 529 orð | 3 myndir

Tengsl líkamsímyndar og þunglyndis

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Sjálfstraust og líkamsímynd segja fyrir um þunglyndi ungmenna. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð

Undiralda hefti björgunaraðgerðir

TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar hafði ekki erindi sem erfiði þegar hún ætlaði að sækja veikan sjómann um borð í skip sem var á Halamiðum, 21 sjómílu frá landi, í fyrrakvöld. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Úrbætur við Hakið og mögulega byrjað á veitingahúsi 2014

Mikið álag er á Hakinu við Þingvelli yfir sumartímann og stundum örtröð, enda talið að um hálf milljón manna staldri þar við á ári hverju. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Var hætt kominn á fjallinu

„Þetta er sá sjúkdómur sem dregur flesta háfjallamenn til dauða. Ég fékk strax súrefni og það var sprautað í mig sterum, ég fékk líka eina Viagratöflu til að koma blóðinu af stað. Þetta er víst eitthvert háfjallabragð sem þeir nota. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Vel klæddir íbúar geta áfram notið útivistar

Friðlandið við Vífilsstaðavatn er eftirsóknarvert til útivistar á öllum tímum árs. Lífríki vatnsins er fjölbreytt og góð aðstaða til að njóta náttúrunnar, meðal annars útivistarstígur hringinn í kringum vatnið og slóði upp í Grunnavatnsskarð. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Verð á eldsneyti hækkar

Bensínverð hefur hækkað undanfarna daga og hafði í gær hækkað um 3 krónur á öllum bensínstöðvum. Bensínlítrinn kostar því nú 249,50 krónur hjá Orkunni, Atlantsolíu og ÓB, 249,80 krónur hjá Olís og N1 og 251,90 krónur hjá Skeljungi. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 805 orð | 6 myndir

Vilja hefja úrbætur á Hakinu í vor

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vonir standa til að framkvæmdir hefjist á næstu vikum við stækkun fræðslumiðstöðvarinnar á Hakinu og stækkun bílastæða til að þjóna megi betur gestum þjóðgarðsins á Þingvöllum. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Vilja samstöðu um atvinnustefnu

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
11. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Von á nýjum björgunarþyrlum

Ríkiskaup hafa opnað tilboð í leigu á þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. Nú í haust auglýstu Ríkiskaup eftir tilboðum í leigu á tveimur björgunarþyrlum, til gæslu- og björgunarstarfa. Meira

Ritstjórnargreinar

11. janúar 2013 | Leiðarar | 180 orð

Dagur ei meir

Hjá Litlu Samfylkingunni gæti komið dagur eftir þennan dag Meira
11. janúar 2013 | Leiðarar | 474 orð

Kosninganefnd

Vegna kosninga telur ráðherra ástæðu til að skipa nefnd sem skili engu Meira
11. janúar 2013 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Ósvífin blekkingariðja

Hluti af leiktjöldunum í aðildarviðræðunum var að skipa sérstaka „samninganefnd“ og skipa „aðalsamningamann“, þótt ESB taki skýrt fram að engar samningaviðræður fari fram og biðji sérstaklega um að þjóð sem sækir um aðild blekki... Meira

Menning

11. janúar 2013 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Árlegir Vínartónleikar Sinfóníunnar

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur þessa dagana árlega Vínartónleika sína. Fyrstu tónleikarnir voru í Eldborg í Hörpu í gærkvöldi, aðrir tónleikar verða í kvöld og lokatónleikarnir á morgun, laugardag klukkan 16. Meira
11. janúar 2013 | Kvikmyndir | 36 orð | 1 mynd

Djúpið ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna

Djúpið, kvikmynd Baltasars Kormáks, er ekki ein þeirra fimm kvikmynda sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin. Tilkynnt var um tilnefningar í gær og hlaut kvikmynd Stevens Spielbergs, Lincoln, flestar eða tólf alls. Meira
11. janúar 2013 | Leiklist | 330 orð | 2 myndir

Fjörugir og fyndnir bræður

Sýnt í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu. Eftir: Thorbjörn Egner. Leikarar: Ágústa Eva Erlendsdóttir og Friðrik Friðriksson. Leikstjóri: Selma Björnsdóttir. Leikmynd og búningar: Brian Pilkington. Tónlistarumsjón: Pollapönk. Lýsing: Lárus Björnsson. Hljóð: Halldór Snær Bjarnason. Frumsýning 5. janúar 2013. Meira
11. janúar 2013 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Glænýir húsbændur og hjú þeirra

SkjárEinn var með skemmtilega jóladagskrá í ár, sýndi meðal annars allar þrjár Lord of the Rings-myndirnar, sem var vel til fundið. Góð upphitun fyrir Hobbitann. Meira
11. janúar 2013 | Tónlist | 244 orð

Hörð Söngvakeppni í vændum?

Heiti Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið stytt í Söngvakeppnin, að viðbættu ártali, og verður undankeppni hennar í ár haldin 25. og 26. janúar og úrslitin 2. febrúar. Meira
11. janúar 2013 | Kvikmyndir | 333 orð | 1 mynd

Lincoln hlaut flestar tilnefningar til Óskarsins

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár voru tilkynntar í gær og er það kvikmynd Stevens Spielbergs, Lincoln , sem hlýtur flestar, 12 alls, en á hæla henni kemur kvikmynd Angs Lees, Life of Pi , með 11. Meira
11. janúar 2013 | Kvikmyndir | 210 orð | 1 mynd

Meistarinn og hinn ósigrandi Reacher

Jack Reacher Íslandsvinurinn Tom Cruise er mættur til leiks sem hinn harðsvíraði Jack Reacher, sköpunarverk rithöfundarins Lee Child, sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Meira
11. janúar 2013 | Tónlist | 158 orð | 1 mynd

Of Monsters and Men heiðruð

Bæjarstjórn Garðabæjar efndi í gær til móttöku til heiðurs hljómsveitinni Of Monsters and Men á Lyngási 7 í Garðabæ. Meira
11. janúar 2013 | Kvikmyndir | 39 orð | 1 mynd

Seldum bíómiðum fækkar milli ára

1.443.241 bíómiði var seldur á Íslandi í fyrra, 4,7% færri miðar en árið á undan. Hins vegar jukust miðasölutekjur um 2,3% milli ára, skv. upplýsingum frá Samtökum myndrétthafa á Íslandi. Meira
11. janúar 2013 | Kvikmyndir | 431 orð | 2 myndir

Vinsælar og lofsungnar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Franska kvikmyndahátíðin sem hefst í dag er sú 13. í röðinni og haldin í Háskólabíói að vanda. Meira
11. janúar 2013 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Þorvaldur opnar Athöfn í ÞOKU

Þorvaldur Jónsson opnar sýninguna Athöfn í galleríinu ÞOKU, Laugavegi 25, í dag kl. 16. Meira

Umræðan

11. janúar 2013 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Af ritskoðun og skoðanakúgun

Erfitt er að gera sér í hugarlund að búa við aðstæður þar sem tjáningarfrelsi eru settar skorður af yfirvöldum. Þar sem fólk er dæmt til refsingar, jafnvel áralangrar fangelsisvistar fyrir að gagnrýna stjórnvöld, einstaka ráðamenn eða ákvarðanir þeirra. Meira
11. janúar 2013 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Gunnar Thoroddsen átti sér draum Jóhanna ætlar á hnefanum

Eftir Guðna Ágústsson: "Nú gerðist það að stjórnlagaráð náði saman um drög sem eru komin til þingsins. Ekki efast ég eina stund um að margt er gott sem þar kemur fram. En samt er það svo að frumvarpið verður umdeildara eftir því sem lengra líður." Meira
11. janúar 2013 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Hvað sögðu forystumenn stjórnmálaflokkanna?

Eftir Halldór Gunnarsson: "Það verður að skilgreina vandamálin og horfast í augu við þau. Erfiður tími er framundan, sem kallar á samstarf allra flokka um lausnir." Meira
11. janúar 2013 | Velvakandi | 51 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

10-11 í Austurstræti fær hrósið Ég kom við í versluninni 10-11 í Austurstræti og keypti mér LGG-drykkinn, sex stykki í pakkningu, en þegar heim kom voru tvö glös tóm. Meira
11. janúar 2013 | Aðsent efni | 537 orð | 4 myndir

Verðbólga og vísitala

Eftir Jón Hermann Karlsson: "Það er ótvíræð áskorun og verkefni þeirra stjórnmálamanna, sem kosnir verða til forystu og þingstarfa í vor, að létta byrðar skuldugra heimila." Meira

Minningargreinar

11. janúar 2013 | Minningargreinar | 7048 orð | 1 mynd

Björn Kolbeinsson

Björn Kolbeinsson fæddist í Lúxemborg 25. júlí 1977. Hann lést af slysförum á Þingvöllum þann 28. desember 2012. Foreldrar hans eru Kolbeinn Sigurðsson, f. 11.8. 1943, og Jónína Jófríður Gunnarsdóttir, f. 13.1. 1942, d. 10.2. 1987. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2013 | Minningargreinar | 891 orð | 1 mynd

Erla Karelsdóttir

Erla Karelsdóttir fæddist í Borgarnesi 24. október 1951. Hún lést á dvalarheimili Hrafnistu í Hafnarfirði 3. janúar 2013. Foreldrar: Guðný Halldórsdóttir, húsmóðir og saumakona, fædd 17. apríl 1915, lést 20. feb. 2000, og Karel G. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2013 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

Geir Þórðarson

Geir Þórðarson fæddist í Kaupmannahöfn 15. nóvember 1926. Hann lést á heimili sínu föstudaginn 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnar Erlingsson, f. 26. desember 1903 á Stóru-Drageyri Borgarfirði og Ásta Þórðardóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2013 | Minningargreinar | 1662 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Grindavík 11. september 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Sigurður Magnússon skipstjóri, f. 16.8. 1915, d. 16.8.1992, og Þórlaug Ólafsdóttir húsfreyja, f. 15.10. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2013 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Haukur Karl Ingimarsson

Haukur Karl Ingimarsson fæddist á Akureyri 9.7. 1927. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 4. janúar 2013. Foreldrar hans voru Rósa Kristjánsdóttir, f. 11.2. 1904, d. 30.4. 1991 og Ingimar Sigurjónsson, f. 15.11. 1903, d. 8.2. 1984. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2013 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Kristjana Elísabet Kristjánsdóttir

Kristjana Elísabet Kristjánsdóttir fæddist hinn 28. júlí 1926 á Saurum í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hún lést hinn 1. janúar 2013 á hjúkrunardeild H-1, Hrafnistu í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2013 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson fæddist í Skálholtsvík, Bæjarhreppi í Strandasýslu, 2. desember 1923. Hann andaðist á Droplaugarstöðum 1. janúar 2013. Foreldrar Ólafs voru Jón Ólafsson frá Strandasýslu, f. 1891, d. 1971, og Aldís Ósk Sveinsdóttir frá Árnessýslu, f. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2013 | Minningargreinar | 2522 orð | 1 mynd

Ólöf Þóranna Jóhannsdóttir

Ólöf Þóranna Jóhannsdóttir fæddist í Brúnavík við Borgarfjörð eystra 26. september 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir föstudaginn 14. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2013 | Minningargreinar | 4236 orð | 2 myndir

Sverrir Þórðarson

Sverrir Þórðarson fæddist á Kleppi í Reykjavík 29. mars 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli að morgni mánudagsins 7. janúar. Foreldrar hans voru Ellen Johanne Sveinsson, fædd Kaaber, f. 9. september 1888, d. 24. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Bjarni keypti fyrir 20 milljónir

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Bjarni Ármannsson fjárfestir keypti rúmlega 40% hlut í Keldunni fyrir 20 milljónir króna. Hann keypti bréfin í hlutafjáraukningu í sumar. Fram kom í Morgunblaðinu í síðustu viku að Bjarni hefði keypt hlutinn. Meira
11. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 2 myndir

Efnaðist í Noregi og kemur með milljarð til Íslands

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Jón S. von Tetzchner, annar stofnandi norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur komið með 1,1 milljarð króna til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans. Meira
11. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Endurfjármagna lán

Sameinað sveitarfélag Garðabæjar og Álftaness, undir nafni Garðabæjar, hefur í samstarfi við Markaðsviðskipti Íslandsbanka gefið út skuldabréfaflokk til endurfjármögnunar á láni fyrir alls 1.187 milljónir króna. Meira
11. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Meira vægi hlutabréfa

Eignir íslensku lífeyrissjóðanna jukust um 10 milljarða í nóvember síðastliðnum. Það er mun minni aukning en síðustu þrjá mánuði þar á undan þegar aukningin hefur verið að meðaltali 28 milljarðar í hverjum mánuði. Hrein eign sjóðanna nemur 2. Meira
11. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Óbreyttir stýrivextir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Evrópu ákvað á fundi sínum í gær að halda stýrivöxtum á evrusvæðinu óbreyttum í 0,75%. Hafa vextirnir aldrei verið jafn lágir. Ákvörðunin var í samræmi við væntingar flestra greinenda á markaði. Meira

Daglegt líf

11. janúar 2013 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Fallega skreyttar brúnkur

Nýbökuð og volg sneið af brúnku (brownie) er alltaf jafn góð og rennur ljúflega niður með mjólkurglasi. Brúnku-bitarnir mega ekki vera of mikið bakaðir og þurfa að fara vel undir tönn. Dálítið eins og tyggjó. Meira
11. janúar 2013 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

...ferðist um og skoðið heiminn

Nú í byrjun árs er um að gera að láta hugann reika og drauma sína rætast. Hvers vegna ekki að gera 2013 að ferðaárinu mikla? Ákveða að skoða borg eða land sem þig hefur lengi langað til að sjá? Meira
11. janúar 2013 | Daglegt líf | 332 orð | 2 myndir

Góð broshrukka

Ég skal viðurkenna að stundum þykist ég sjá hrukkur sem enginn annar sér. Meira
11. janúar 2013 | Daglegt líf | 234 orð | 1 mynd

Hamingjan virðist upp á við

Ný könnun á vegum Prince's Trust, góðgerðarsamtaka fyrir bresk ungmenni, sýnir að einu af hverjum tíu ungmennum í Bretlandi finnst erfitt að höndla daglegt líf. Meira
11. janúar 2013 | Daglegt líf | 764 orð | 3 myndir

Helgarfrí á milli mennta- og háskóla

Bjarki Þór Grönfeldt er í hópi útskriftarnema frá Menntaskóla Borgarfjarðar sem útskrifast í dag. Bjarki Þór lýkur náminu á aðeins tveimur og hálfu ári og hefur einnig verið ötull í félagsstörfum á þeim tíma. Meira
11. janúar 2013 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Ruslahaugurinn fer stækkandi

Breska vefsíðan wastewatch.org.uk er áhugaverð síða þar sem finna má fréttir bæði frá Bretlandi og víðar um hversu mikið af sorpi við mennirnir látum frá okkur ár hvert. Meira

Fastir þættir

11. janúar 2013 | Í dag | 285 orð

Af fugli, dagbók og vísnagátu kerlingarinnar

Hörður Þorleifsson sendi svar við vísnagátu Páls Jónassonar sem birtist í Vísnahorninu í gær: Valur mannsnafn ágætt er sem ekki leyndist fyrir mér. Það er einnig hentugt hér að hundur nafnið fái sér. Meira
11. janúar 2013 | Árnað heilla | 547 orð | 4 myndir

Alsæl á landsbyggðinni

Berglind fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi. Hún var í Digranesskóla, lauk stúdentsprófi frá MK 1993, lærði tanntækni við FÁ og lauk þaðan prófum 1995. Þá lauk hún 1. stigs kennaraprófi í hatha-jóga 2002. Berglind vann lengst af með námi. Meira
11. janúar 2013 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Stund sannleikans. Meira
11. janúar 2013 | Í dag | 16 orð

Ég veit að lausnari minn lifir og hann mun síðastur ganga fram á foldu...

Ég veit að lausnari minn lifir og hann mun síðastur ganga fram á foldu. Meira
11. janúar 2013 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Fjölskyldan fylgir í siglingunum

Heimsóknir til fjarlægra landa eru lærdómsríkar. Síðustu árin hef ég komið til allra heimsálfanna og á marga áhugaverða staði. Meira
11. janúar 2013 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Guðmundur Georgsson

Guðmundur fæddist í Reykjavík 11.1. 1932. Foreldrar hans voru Georg Júlíus Guðmundsson, stýrimaður í Reykjavík, og Jónína Ingibjörg Magnúsdóttir húsfreyja. Meira
11. janúar 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hjalti Þorvarðarson

40 ára Hjalti lauk MA-prófi í viðskiptafræði frá Háskólanum í Árósum og starfar við bókhald og uppgjör á Selfossi. Maki: Jódís Ásta Gísladóttir, f. 1975, byggingafræðingur. Synir: Þorvarður, f. 2001, og Gísli Steinn, f. 2006. Meira
11. janúar 2013 | Í dag | 43 orð

Málið

Sé eitthvað erfitt, torfært, torsótt er sagt að það sé , eða leiðin liggi , á fótinn , á brekkuna . Eða það sé andbrekkis . Lýsingin „oft var brekkan á fótinn“ gefur til kynna að leiðin hafi þótt í meira lagi... Meira
11. janúar 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Þórunn Birta fæddist 14. desember 2011. Hún vó 3.500 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Einar Már Björnsson og Sigurlaug Þóra Kristjánsdóttir... Meira
11. janúar 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sigurgeir Ragnarsson

30 ára Sigurgeir ólst upp í Reykjavík, lauk prófum í húsasmíði og vinnur nú hjá Graníthúsinu. Dóttir: Auður Hulda, f. 1999. Systur: Rakel Ragnarsdóttir, f. 1973, og Ragna Björk Ragnarsdóttir, f. 1979. Foreldrar: Erna Björk Guðmundsdóttir, f. Meira
11. janúar 2013 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í keppni ungra kvenna og heldri stórmeistara sem lauk fyrir skömmu í Podebrady í Tékklandi. Meira
11. janúar 2013 | Árnað heilla | 200 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Elísabet M. Jóhannesdóttir Margrét Oddgeirsdóttir 85 ára Ásta Hildur Sigurðardóttir Ingigerður K. Gísladóttir Margrét S. Guðmundsdóttir 80 ára Aðalfríður Pálsdóttir Fríða Ólafsdóttir Guðbjörg J. Óskarsdóttir Ingibjörg S. Meira
11. janúar 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Unnur Edda Jónsdóttir

30 ára Unnur Edda ólst upp á Selfossi, lauk BSc-prófi í fjármálaverkfræði frá HR 2012 og starfar hjá Vodafone. Maki: Leifur Örn Leifsson, f. 1982, tæknifræðingur. Sonur: Leifur Freyr Leifsson, f. 2010. Foreldrar: Elínborg Högnadóttir, f. Meira
11. janúar 2013 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Víkverji hallast að því að nýhafið ár verði gjöfult og gott, landsmönnum til ánægju og blessunar. Að minnsta kosti sumum. Meira
11. janúar 2013 | Í dag | 202 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. janúar 1897 Leikfélag Reykjavíkur var stofnað í þeim tilgangi að „halda uppi sjónleikjum hér í bænum og jafnframt að þeir að efni og útfærslu verði að öllu betri að meðaltali en áður hefur verið,“ eins og sagði í grein í blaðinu Íslandi. Meira

Íþróttir

11. janúar 2013 | Íþróttir | 626 orð | 2 myndir

Á milli steins og sleggju

Viðhorf Ívar Benediktsson iben@mbl.is Í aðdraganda heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, sem hefst á Spáni í kvöld, hefur vaknað á ný umræða um sjónvarpsútsendingar frá leikjum Íslands á mótinu en flestir leikir Íslands verða í lokaðri dagskrá. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

Baráttan smitaði út frá sér

Í Grindavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og komu, sáu og unnu gríðarlega mikilvægan sigur þegar þeir heimsóttu granna sína í Grindavík í Röstina í gærkvöldi. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 71 orð

David Duval í annarri deild

David Duval, sem fyrir rúmum áratug var efsti maður heimslistans í golfi, missti þátttökurétt sinn á PGA-mótaröðinni í golfi síðasta haust þar sem hann hefur ekki náð tilskildum árangri síðustu árin. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Eggert frestar ákvörðun hjá Úlfunum

Eggert Gunnþór Jónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur frestað ákvörðun um hvort hann yfirgefi enska B-deildarliðið Wolves í þessum mánuði. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kenny Dalglish gæti verið á leið til starfa hjá Liverpool á ný, átta mánuðum eftir að hann var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra félagsins. Eigendur Liverpool, John W. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Norska knattspyrnufélagið Sarpsborg hefur gert Eyjamönnum tilboð í miðjumanninn Þórarin Inga Valdimarsson . Óskar Örn Ólafsson formaður knattspyrnudeildar ÍBV sagði þetta við Fótbolta.net í gær og sagði að Norðmönnunum yrði svarað á mánudag. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 85 orð

Góð niðurstaða hjá Alfreð

Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu, fór í gær í myndatöku á sjúkrahúsi í Portúgal vegna meiðsla í læri sem hafa hrjáð hann undanfarið. Hann hefur dvalið þar í æfingabúðum með Heerenveen. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

Í fríi frá heimsbikarnum

Júdó Kristján Jónsson kris@mbl.is Þormóður Árni Jónsson, fremsti júdókappi þjóðarinnar síðustu árin, ætlar að halda sig að mestu á heimaslóðum á árinu. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Jón er íþróttamaður ársins í tveimur bæjarfélögum

Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni, var í gær útnefndur íþróttamaður Reykjavíkur fyrir árið 2012. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir – KFÍ 19.15 Bikarkeppni kvenna, Poweradebikarinn: DHL-höllin: KR – Keflavík 19.15 1. deild karla: Iða, Selfossi: FSu – Hamar 19. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Minna að gera hjá íslenska Dananum

Danski hornamaðurinn Hans Óttar Lindberg, sem er eins og flestum er orðið kunnugt af íslensku bergi brotinn, er líklegur til afreka á HM á Spáni. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Omeyer segir Frakkana aldrei fá nóg af titlum

Frakkar mæta brattir til Spánar eftir sigur á Ólympíuleikunum en það var ekki hátt risið á þessu besta landsliði sögunnar á EM í Serbíu. Frakkar hafa unnið undanfarin tvö heimsmeistaramót og eru að vanda líklegir til sigurs. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 907 orð | 2 myndir

Óvíst hvaða lið „henti“ Íslandi núna

HM á Spáni Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is HM í handbolta hefst í kvöld með upphafsleik gestgjafa Spánar gegn Alsír. Ísland hefur svo leik á laugardaginn gegn Rússlandi en strákarnir okkar leika í B-riðli ásamt Rússum, Dönum, Makedónum, Katar og Síle. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 510 orð | 2 myndir

Páll negldi Stólana niður

Á Sauðárkróki Óli Arnar Brynjarsson sport@mbl.is Tindastóll og Skallagrímur mættust í gærkvöldi í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki en um var að ræða leik sem tvívegis hafði verið frestað í fyrri umferð Domino's-deildarinnar. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: Valur – ÍR 4:1 Rúnar Már...

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: Valur – ÍR 4:1 Rúnar Már Sigurjónsson (2), Kolbeinn Kárason (2) – Guðmundur G. Sveinsson. Meira
11. janúar 2013 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

Tindastóll – Skallagrímur 72:85 Sauðárkrókur, Dominos-deild karla...

Tindastóll – Skallagrímur 72:85 Sauðárkrókur, Dominos-deild karla. Gangur leiksins : 7:9, 13:14, 17:24, 19:28 , 26:32, 28:36, 30:44, 35:48 , 36:55, 44:55, 48:59, 54:66 , 57:72, 61:80, 63:85, 72:85 . Meira

Ýmis aukablöð

11. janúar 2013 | Blaðaukar | 197 orð

Aðeins tvær Norðurlandaþjóðir með

Aðeins tvær Norðurlandaþjóðir taka þátt í lokakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla að þessu sinni, Danmörk og Ísland. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 556 orð | 3 myndir

Afslappaðir Danir búa sig undir EM að ári

Danmörk Ívar Benediktsson iben@mbl.is Frændur okkar Danir höfnuðu í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð fyrir tveimur árum og urðu síðan Evrópumeistarar í annað sinn fyrir ári í Belgrad. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 101 orð

Aron lék tvisvar með Íslandi á HM

Aron Kristjánsson stýrir nú íslenska landsliðinu í handknattleik karla í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 150 orð | 1 mynd

Auðvelt í eina HM-leiknum

Íslendingar hafa aðeins einu sinni leikið gegn Katar á heimsmeistaramóti í handknattleik karla. Leikurinn fór fram í bænum Viseu í Portúgal á heimsmeistaramótinu fyrir tíu árum. Skemmst er frá því að segja að Ísland vann afar öruggan sigur, 42:22. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 203 orð

Á fjórða tug Eyjamanna fara til Sevilla

Meistara- og 2. flokkur ÍBV í handknattleik karla fara til Sevilla á sunnudaginn í viku æfinga- og keppnisferð. Alls verða 37 í hópnum, þar af 25 leikmenn þessara tveggja flokka. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 235 orð | 1 mynd

Án Ólafs á HM í fyrsta sinn í 20 ár

Í fyrsta sinn frá því að heimsmeistaramótið í handknattleik karla var haldið í Svíþjóð fyrir 20 árum verður Ólafur Stefánsson ekki í leikmannahópi Íslands. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 616 orð | 2 myndir

„Ég þrífst á spennunni“

Þjálfarinn Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 131 orð

Blóðprufur teknar í fyrsta sinn

Í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti í handknattleik verða blóðprufur teknar af leikmönnum samhliða hefðbundnum þvagprufum hjá þeim sem gangast undir lyfjapróf að loknum kappleikjum HM á Spáni. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 143 orð

Danir eru hæfilega bjartsýnir

Michael Andersen, yfirmaður Team Danmark, sem er nokkurs konar afrekssjóður þeirra, segist hæfilega bjartsýnn á að Danir verði í verðlaunasæti á heimsmeistaramótinu á Spáni, en Danir verða m.a. með Íslendingum í riðli í Sevilla. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 1585 orð | 3 myndir

Dauðafærið ekki nýtt

UPPRIFJUN Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik tók í sextánda sinn þátt í heimsmeistaramóti í karlaflokki þegar Svíar voru gestgjafar heimsmeistaramóts í fjórða sinn fyrir tveimur árum. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 235 orð

Einn íslenskur markakóngur á HM

Aðeins einu sinni hefur Íslendingur orðið markakóngur á heimsmeistaramóti. Þeim áfanga náði Guðjón Valur Sigurðsson á HM í Þýskalandi fyrir sex árum. Hann skoraði þá 66 mörk í 10 leikjum. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 235 orð | 1 mynd

Einstakur árangur Guðjóns Vals

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er sá leikmaður landsliðsins á HM á Spáni sem hefur leikið flesta HM-leiki. Hann hefur leikið 39 leiki og viðureignin við Rússa á morgun verður þar með hans fertugasti HM-leikur. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 628 orð | 3 myndir

Endurheimta rússnesku birnirnir styrk sinn?

RÚSSLAND Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Nú er hún Snorrabúð stekkur,“ varð handknattleiksunnanda á orði þegar Rússar töpuðu fyrir Rúmenum vorið 2010 í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Svíþjóð í janúar 2010. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 262 orð | 1 mynd

Enginn heimamaður í liði Katar

Enginn af þeim átján leikmönnum sem Pero Milosevic, landsliðsþjálfari Katar, valdi til þess að tefla fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik á Spáni, er fæddur í Katar. Einn er fæddur í Bosníu, Eldar Memisevic, sem er tvítugur hornamaður. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 313 orð

Fimm lið frá fyrrverandi Júgóslavíu

Athyglisvert er að fimm af sex ríkjum fyrrverandi Júgóslavíu taka þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni. Þau hafa aldrei verið fleiri saman á einu stórmóti eftir að Júgóslavía liðaðist í sundur í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 194 orð

Guðjón á 16. stórmóti og jafnar metið

Guðjón Valur Sigurðsson leikur nú á 16. stórmóti sínu í röð með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann jafnar þar með met Ólafs Stefánssonar sem leikið hefur á 16 stórmótum, þ.e. heims- og Evrópumótum og Ólympíuleikum. Ólafur náði 16. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 132 orð | 1 mynd

Helmingur Dananna spilar heima

Í byrjun vikunnar valdi Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana, þá sextán leikmenn sem hann ætlar að tefla fram á HM á Spáni. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 1 orð | 2 myndir

HM

|mbl. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 461 orð | 2 myndir

Horfið til fyrri tíma

Breytingar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikjafyrirkomulagi heimsmeistaramótsins í handknattleik karla á Spáni verður breytt frá síðasta móti. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 369 orð | 2 myndir

Hófstilltar væntingar fyrir HM

HM á Spáni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þrettánda stórmótið á fjórtán árum þar sem Ísland er á meðal þátttökuþjóða segir meira en mörg orð um stöðu karlalandsliðsins okkar í handknattleiksheiminum. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 152 orð

Hreiðar ekki með í fyrsta sinn frá 2005

Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson hlaut ekki náð fyrir augum Arons Kristjánssonar þegar hinn síðarnefndi valdi 16 manna hóp til þátttöku á HM á Spáni. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 1131 orð | 4 myndir

Hverjir slá í gegn á Spáni?

Stjörnurnar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Á hverju heimsmeistaramóti skara alltaf einhverjir leikmenn fram úr öðrum. Sennilega er það bara lífsins gangur og ekkert við því að gera í sjálfu sér. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 88 orð

Jafntefli við Hvít-Rússa

Katarbúar hafa undanfarnar vikur æft af kostgæfni undir heimsmeistaramótið í handknattleik karla á Spáni undir stjórn Svartfellingsins Peros Milosevic. Þeir héldu fjögurra þjóða mót á milli jóla og nýars. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 476 orð | 2 myndir

Katarbúar agaðri og líkamlega sterkari en áður

Katar Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Katarbúar eru töluvert líkamlega sterkari en þeir voru þegar ég mætti þeim með íslenska landsliðinu á HM fyrir tíu árum,“ segir Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik karla. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 228 orð | 1 mynd

Katar lofar bestu keppni sögunnar

Næsta heimsmeistaramót í handknattleik karla fer fram í Katar eftir tvö ár. Emír landsins, Joaan bin Hamad Al Thani, hefur lofað að það mót verði glæsilegasta og best skipulagða heimsmeistarakeppni sem haldin hefur verið. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 71 orð

Lið Makedóníu

Markverðir: Zlatko Daskalovski (Lovcen), Nikola Mitrevski (Metalurg), Borko Ristovski (Gummersbach). Hornamenn : Milan Levov (Metalurg), Goce Georgievski (Metalurg), Dejan Manaskov (Metalurg), Zlatko Mojsoski (Metalurg), Goce Ojleski (Vardar). Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 121 orð

Lið Rússa

Oleg Kuleshov og Alexander Rymanov, þjálfarar Rússa, tilkynntu á miðvikudaginn 16 manna hóp sinn fyrir HM á Spáni. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 86 orð

Lið Síle

Markverðir: Felipe Barrientos (Italiano BM ), René Oliva (BM Bailén), Lucas Pacheco (Santiago Steel). Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 528 orð | 2 myndir

Makedóníumenn í sókn

MAKEDÓNÍA Ívar Benediktsson iben@mbl.is Makedónía, eitt lýðvelda fyrrverandi Júgóslavíu, hefur verið að færa sig hægt og bítandi upp á handboltaskaftið síðustu árin. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 114 orð

Má gera tvær breytingar í keppninni

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari fór til Spánar með 16 leikmenn en það er sá hámarksfjöldi leikmanna sem hann má tefla fram í hverjum leik keppninnar. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 599 orð | 3 myndir

Nú eigum við bara eftir að dæma á Ólympíuleikum

Dómarar Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við erum gríðarlega spenntir, fullir tilhlökkunar,“ segir Anton Gylfi Pálsson handknattleiksdómari, sem ásamt félaga sínum Hlyni Leifssyni dæmir leiki heimsmeistaramótsins í handknattleik á Spáni. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 250 orð

Reyndur hópur á bak við tjöldin

Reyndur hópur fólks stendur að vanda á bak við íslenska landsliðið á meðan það tekur þátt í leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 66 orð | 1 mynd

Rúmenar, Svíar og Frakkar með fjóra titla

Rúmenar, Svíar og Frakkar eru sigursælustu þjóðirnar í sögu heimsmeistarakeppni karla í handknattleik. Eins og sjá má hér að ofan hefur hver þeirra hampað heimsmeistarabikarnum fjórum sinnum. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 316 orð

Sagan ekki með Íslandi gegn Rússum

Sagan er ekki beinlínis með íslenska landsliðinu þegar kemur að því að fara yfir úrslit leikja landsliðsins gegn Rússum og forverum þeirra, Sovétmönnum, á heimsmeistaramóti í handknattleik karla. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 144 orð

Sigurmark Dana var úr smiðju Arons

Sigurmark Dana á Íslendingum í framlengingu í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik í Hamborg árið 2007 var úr smiðju núverandi landsliðsþjálfara Íslendinga, Arons Kristjánssonar. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 154 orð

Sjö sinnum unnið fyrsta leik á HM

Í þau sextán skipti sem íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur tekið þátt í heimsmeistaramóti hefur það sjö sinnum unnið fyrsta leik sinn í mótinu. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 74 orð

Spánn og Alsír byrja í kvöld

Heimsmeistaramótið hefst á Spáni í kvöld, föstudagskvöld, en það er þó aðeins einn leikur á dagskránni. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 702 orð | 3 myndir

Spánverjar bjóða upp á fyrsta flokks keppnishallir

Keppnisstaðir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 194 orð

Stigu á stokk og strengdu heit um ÓL

Ísland hefur hvorki mætt Síle né Makedóníu á heimsmeistaramóti í handknattleik. Fyrstu viðureignirnar við þjóðirnar fara fram í Sevilla 13. og 15. þessa mánaðar. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 837 orð | 2 myndir

Teipaði lúðrana við læri dætranna

Stuðnings maðurinn Ívar Benediktsson iben@mbl.is Einar Guðlaugsson verður að sjálfsögðu á meðal áhorfenda á leikjum Íslands á HM í handknattleik. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 164 orð

Tveir í liðinu léku með Aroni á HM

Tveir leikmenn íslenska landsliðsins sem taka þátt í heimsmeistaramótinu á Spáni náðu að leika HM-leiki með Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara áður en hann varð að leggja keppnisskóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla í hné fyrir átta árum. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 332 orð

Tveir sigrar í sjö leikjum við Dani á HM

Alls hafa Íslendingar og Danir mæst sjö sinnum á heimsmeistaramóti í handknattleik og þar af hafa Danir unnið í fimm skipti. Síðasti leikur þjóðanna á HM var 30. janúar 2007 í Hamborg og skar úr um hvort liðið færi áfram í undanúrslit mótsins. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 118 orð | 1 mynd

Vantar sjö sem léku á EM í Serbíu

Af átján leikmönnum sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, þáverandi landsliðsþjálfari í handknattleik, tefldi fram á EM í Serbíu fyrir ári eru 11 í 16 manna hópnum sem Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, valdi síðdegis á miðvikudaginn til að fara með til... Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 53 orð

Vantar sjö sem voru á HM í Svíþjóð

Tíu af leikmönnum íslenska landsliðsins sem taka þátt í heimsmeistarakeppninni á Spáni voru einnig í landsliðshópnum sem lék á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð fyrir tveimur árum. Sjö leikmenn hafa helst úr lestinni af ýmsum ástæðum. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 314 orð | 2 myndir

Vonast til að gera betur

SÍLE Ívar Benediktsson iben@mbl.is Með fullri virðingu fyrir landsliði Síle er alveg ljóst að það á ekki að vefjast fyrir íslenska landsliðinu í þessari keppni, þótt íslenska liðið sé e.t.v. ekki eins sterkt og stundum áður. Meira
11. janúar 2013 | Blaðaukar | 152 orð

Þjálfari Katars þrautreyndur

Pero Milosevic, landsliðsþjálfari Katars, er þrautreyndur þjálfari. Hann stýrði um skeið landsliði Svartfellinga og undir hans stjórn tryggði það sér sæti á EM 2008. Hann hætti óvænt skömmu fyrir mótið sem fram fór í Noregi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.