Greinar þriðjudaginn 15. janúar 2013

Fréttir

15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

5-7 nýjar kærur gegn Karli Vigni

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist 5-7 nýjar kærur á hendur Karli Vigni Þorsteinssyni sem grunaður er um að eiga að baki áralanga sögu misnotkunar gegn börnum. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Alþýðufylkingin stofnuð um helgina

Ný stjórnmálasamtök í Reykjavík, undir nafninu Alþýðufylkingin, voru stofnuð á sunnudaginn. „Alþýðufylkingin ætlar sér fulla þátttöku í íslenskum stjórnmálum á landsvísu og hvetur alþýðufólk til virkrar þátttöku,“ segir í tilkynningu. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Barist í gegnum snjóinn á hjóli

Sífellt fleiri eru farnir að hjóla allan ársins hring. Í stað þess að leggja hjólunum þegar snjórinn lætur á sér kræla, setja margir nagladekk undir reiðhjólin. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

„Dapurleg niðurstaða“

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, gagnrýndi vinnubrögð á þinginu við upphaf þingfundar eftir jólahlé í gær og sagði einnig að þingfrestun væri gömul arfleifð sem passaði ekki vel við þróun þingsins. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

„Nú fannst þeim nóg komið“

Alls hafa 22 geislafræðingar á Landspítalanum í Fossvogi sagt upp störfum vegna óánægju með breytingar á vaktafyrirkomulagi. Þetta er stór hluti þeirra sem ganga vaktir í Fossvogi en alls starfa 32 geislafræðingar þar og 28 á Hringbraut. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Borholan dýpkuð um 200 metra

Ekki hefur náðst nógu góður árangur af borun RARIK eftir heitu vatni í landi Hoffells í Hornafirði. Ákveðið hefur verið að dýpka holuna um 200 metra til að reyna til þrautar að afla nægjanlegs vatns. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Breytingu hafnað vegna örnefnaverndar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Örnefnanefnd hafnaði óskum um breytingar á þremur bæjarnöfnum á síðasta ári. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 231 orð

Deilt um hægagang

Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar frá í gær að hægja á aðildarviðræðum við Evrópusambandið felur í sér, að sögn Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra, að engar ákvarðanir verða teknar korteri fyrir kosningar og að ný ríkisstjórn muni fá tækifæri til... Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 148 orð

Embætti umboðsmanns borgarbúa stofnað

Reykjavíkurborg hefur auglýst eftir umsóknum í starf umboðsmanns borgarbúa. Um nýtt embætti er að ræða en ráðið er í starfið til eins árs. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Engin lausn á bílastæðum flugvallarins

Baksvið Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Við töldum okkur hafa leyfi frá Reykjavíkurborg til að fara í malbikunina og vorum með leyfi frá 2007 til framkvæmda. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fékk 100% kosningu í 1. sætið

Sigurður Ingi Jóhannsson alþingismaður hlaut 100% gildra atkvæða í fyrsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Listinn var samþykktur á fjölmennu kjördæmisþingi framsóknarmanna í Suðurkjördæmi á laugardaginn var á Hótel Selfossi. Meira
15. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Fjölmennasta trúarhátíð heims hafin

Milljónir hindúa böðuðu sig í hinu helga Ganges-fljóti á Indlandi í gær þegar fjölmennasta reglulega trúarhátíð heimsins hófst. Gert er ráð fyrir að allt að 100 milljónir manna taki þátt í hátíðinni, sem nefnist Puma Kumbh Mela, næstu 55 daga. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Flestir á skurðdeildum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Að óbreyttu munu 260 hjúkrunarfræðingar hætta störfum á Landspítalanum 1. mars nk. Tuttugu bætast við 1. apríl sem sögðu upp um áramótin. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fylgst með ljósum

Í janúar fylgist lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sérstaklega með ljósabúnaði ökutækja í umdæminu. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Geislafræðingar segja upp störfum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Alls hafa 22 geislafræðingar á Landspítalanum í Fossvogi sagt upp störfum vegna óánægju með breytingar á vaktafyrirkomulagi. Þetta er stór hluti geislafræðinga í Fossvogi og langflestir þeirra sem ganga vaktir. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Helmingur með nórósýkingu

Um helmingur sjúklinga á einni af endurhæfingardeildunum á Landakoti er með einkenni nórósýkingar og hafa þeir verið settir í einangrun. Þá hafa kröfur um sýkingavarnir á deildinni verið hertar. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hjarta mannsins komin út á frönsku

Hjarta mannsins eftir Jón Kalman Stefánsson kom nýverið út á frönsku hjá forlaginu Gallimard, en þetta er þriðja bók hans sem kemur út í Frakklandi. Í ritdómi sem birtist um bókina í bókmenntatímaritinu Esprit segir m.a. Meira
15. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Hjartaþjófurinn ber ekki vitni

Dómstóll í Mílanó synjaði í gær beiðni verjenda Silvios Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, um að fresta réttarhöldum í máli hans fram yfir þingkosningar sem fara fram 24.-25. febrúar. Ákærurnar í málinu er tvíþættar. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Hótelfjárfestar hræddir við Ísland

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það hafa orðið tafir á þessu vegna mikilla efasemda sem fjárfestar hafa um fjárfestingar á Íslandi og stöðu efnahagsmála. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 1330 orð | 3 myndir

Hægt á aðildarviðræðum

Baldur Arnarson Hallur Már „[Þ]að er ekki verið að leggja neitt á ís eða fara með neinum hætti fram með formlegt hlé eða að fresta málum,“ sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra í þingræðu í gær í tilefni af því að ríkisstjórnin ákvað... Meira
15. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Katrín á ekki von á tvíburum

Breska konungsfjölskyldan tilkynnti í gær að barnið sem Vilhjálmur prins og eiginkona hans Katrín eiga von á eigi að fæðast í júlí. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Katrín ætlar ekki að nýta heimildina

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Í okkar löggjöf, sem byggist á EES-samningum, er heimild til þess að sækja um það hjá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) að setja íþróttaleiki í opna sjónvarpsdagskrá. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Leiðir lista Samfylkingarinnar

Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í Borgarnesi á laugardag var samþykktur framboðslisti flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðirnir ofbóka ríkisbréf

Lífeyrissjóðirnir bóka óverðtryggð ríkisskuldabréf að öllum líkindum á of háu verði, í tryggingafræðilegum útreikningi. Skýrist það af því að sjóðirnir færa eign sína til bókar miðað við 2,5% verðbólgu þótt verðbólgan sé mun meiri. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ljúfir tónar og létt skref

Tónlistin færir mörgum nauðsynlegan innblástur þegar þeir stunda líkamsrækt. Þessi ungi menntskælingur lét ekki kuldann á sig fá og skokkaði við Reykjavíkurtjörn með tónhlöðu í... Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 196 orð

Náðu saman um tillögur

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fulltrúar Samtaka atvinnulífsins og ASÍ gengu um helgina frá plaggi með sameiginlegum hugmyndum vegna endurskoðunar kjarasamninga, sem hefur aukið líkur á að unnt verði að ná samkomulagi á almennum vinnumarkaði á næstu... Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 173 orð

Neysla á salti er of mikil

Íslenska þjóðin borðar of mikið af salti ef marka má niðurstöður landskönnunar á mataræði meðal fullorðinna sem fram fór árin 2010 og 2011. 13% karla og 36% kvenna borða í samræmi við ráðleggingar um neyslu á salti. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Ný ökuskírteini gilda til 15 ára

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Ökuskírteini sem gefin verða út eftir 19. janúar næstkomandi gilda til 15 ára í senn. Hingað til hafa ökuskírteini að jafnaði gilt til sjötugs. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Pétur Ben leikur á Slippbarnum

Tónlistarmaðurinn Pétur Ben kemur fram á Slippbarnum á Hótel Marina nk. fimmtudagskvöld kl. 22. Þar hyggst hann ásamt hljómsveit sinni leika lög m.a. af nýrri plötu, God's Lonely Man, sem hlotið hefur góðar viðtökur og var m.a. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 428 orð | 3 myndir

Rammaáætlunin samþykkt

Skúli Hansen Guðmundur Sv. Hermannsson Þingsályktunartillaga um vernd og orkunýtingu landsvæða, svokölluð rammaáætlun, var samþykkt á Alþingi í gær með 36 atkvæðum gegn 21. Meira
15. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Skyndibitar auka líkur á asma og exemi barna

Börn sem borða skyndibita þrisvar sinnum í viku eru mun líklegri til að fá asma og exem en önnur börn, að sögn vísindamanna. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Starfslok vegna gruns um fjársvik

Anna Lilja Þórðardóttir annalilja@mbl.is Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar hefur gengið frá samningi við Jón Pálma Pálsson um starfslok hans sem bæjarritara. Jón Pálmi hefur að eigin frumkvæði endurgreitt bæjarsjóði tæplega 230. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Steingrímur leiðir lista Vinstri-grænna

Framboðslisti Vinstri-grænna í Norðausturkjördæmi var samþykktur einróma á aukakjördæmisþingi flokksins um helgina. Steingrímur J. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Hugsuður Enginn veit hvað kettir hugsa, en allar líkur eru á að fuglar himinsins hafi fangað hug þess... Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Svandís sést ekki lengur á Bakkatjörn

Svandís, álftin sem verpt hefur í hólmanum í Bakkatjörn á Seltjarnarnesi, sést ekki lengur á tjörninni. Þar var í gær steggur með tvo ungfugla, hugsanlega maki Svandísar með tvo af þeim þremur ungum sem þau komu upp í sumar. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 557 orð | 3 myndir

Svíar hafa frelsisvætt eigið kerfi í nær 30 ár

Viðtal Skúli Hansen skulih@mbl.is „Á síðustu 25 til 30 árum hefur sænska módelinu í raun og veru verið gjörbreytt með fjölmörgum umbótum í átt til frelsisvæðingar,“ segir dr. Meira
15. janúar 2013 | Erlendar fréttir | 644 orð | 3 myndir

Telja hernaðinn óhjákvæmilegan

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

The Vaccines tilnefnd til Brit-verðlaunanna

Bassaleikarinn Árni Hjörvar Árnason og félagar hans í hljómsveitinni The Vaccines eru tilnefndir til Brit-tónlistarverðlaunanna 2013 sem besta tónleikasveitin. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að kjarasamningar haldi og gildi til loka nóvember

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Líkur hafa aukist á að samninganefnd ASÍ og fulltrúum Samtaka atvinnulífsins takist á næstu dögum að ganga frá samkomulagi um endurskoðun kjarasamninga. Meira
15. janúar 2013 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Önnur matarvertíð að hefjast

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Hann hefur að mínu mati ekki þróast nema að neyslan á súrmat hefur minnkað og meira er notað af fersku. Meira

Ritstjórnargreinar

15. janúar 2013 | Leiðarar | 230 orð

Friðurinn rofinn

Rammaáætlun ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur gildir aðeins fram í apríl Meira
15. janúar 2013 | Staksteinar | 155 orð | 2 myndir

Hvað segir nafnanefndin þá?

Úrvalið í formannskosningum Samfylkingarinnar minnir helst á vöruframboðið í sovéskri kjörbúð forðum tíð. Meira
15. janúar 2013 | Leiðarar | 391 orð

Lokar sig úti og hendir lyklinum

Forráðamenn ríkisstjórnarinnar virðast veruleikafirrtir Meira

Menning

15. janúar 2013 | Kvikmyndir | 78 orð | 2 myndir

65.000 séð Hobbitann

Rúmlega 65 þúsund manns hafa séð Hobbitann hérlendis frá því myndin var frumsýnd fyrir tæpum þremur vikum, en um síðustu helgi var hún sýnd í alls ellefu bíósölum. Meira
15. janúar 2013 | Fólk í fréttum | 151 orð | 4 myndir

Argo og Vesalingarnir sigurvegarar

Golden Globe-verðlaunin eru oft talin forsmekkurinn að því sem koma skal þegar Óskarinn er afhentur og því kom mörgum á óvart að Ben Affleck hefði fengið verðlaun fyrir hlutverk sitt í Argo en hann er ekki tilnefndur til Óskarsverðlaunanna fyrir... Meira
15. janúar 2013 | Bókmenntir | 479 orð | 3 myndir

„Samtvinnuð neyð og þjáning í frjálsum unaði“

Eftir Úlfar Þormóðsson. Veröld 2012. 213 bls. Meira
15. janúar 2013 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Gulu blómin verða brún

Ný rannsókn sýnir að LED-lýsing með ljósdíóðum, sem komið hefur verið fyrir í mörgum listasöfnum, ekki síst til að spara rafmagn, gerir gula litinn í sumum málverkum sem máluð voru 19. öld smám saman brúnan. Meira
15. janúar 2013 | Leiklist | 551 orð | 2 myndir

Litríkir boðberar kærleika og gleði

Einfaldleikinn sigraði yfirhlaðna framleiðslu og þessar litríku vinkonur læddu sér inn í hjörtu yngstu þegna landsins. Meira
15. janúar 2013 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Maður verður að fylgjast með

Ég fylgist því miður vel með fréttum. Ég vakna snemma á morgnana til að ná að komast yfir blöðin áður en ég mæti í vinnuna. Eftir vinnu næ ég yfirleitt kvöldfréttum Stöðvar 2 áður en þær byrja á RÚV, hálftíma seinna. Svo byrjar Kastljós. Meira
15. janúar 2013 | Bókmenntir | 577 orð | 1 mynd

Mannkynssagan með sínum glæpum

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Út er komið tilvitnanasafnið Peace and War: Niagara of Quotations sem Jón Ögmundur Þormóðsson hefur tekið saman. Meira
15. janúar 2013 | Bókmenntir | 92 orð | 1 mynd

Ræðir arabíska og berbneska menningu

Einar Torfi Finnsson ferðagarpur segir frá kynnum sínum af Marokkó á Stefnumótakaffi í Gerðubergi annað kvöld kl. 20-22. Hann hyggst gefa innsýn í hvernig arabísk og berbnesk menning koma vestrænum ferðamönnum fyrir sjónir. Meira
15. janúar 2013 | Bókmenntir | 96 orð

Spennuhöfundur krefst tólf milljarða

Spennusagnahöfundurinn Patricia Cornwell, sem fræg er fyrir bækur um meinafræðinginn Scarpetta, hefur höfðað mál gegn fyrirtæki sem annaðist fjármál hennar. Fer hún fram á ríflega tólf milljarða króna í bætur fyrir vanrækslu og samningsbrot. Meira
15. janúar 2013 | Tónlist | 365 orð | 1 mynd

Stigið á svið með Sinfóníunni

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Sigurvegarar hinnar árlegu einleikarakeppni Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Listaháskóla Íslands munu stíga á svið í kvöld ásamt Sinfóníuhljómsveitinni í Eldborgarsal Hörpu og spila valin verk. Meira
15. janúar 2013 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Þór Breiðfjörð syngur djasslög á Kex hosteli

Innileiki er yfirskrift tónleika sem fram fara á Kex hosteli í kvöld kl. 20:30. Þar hyggst söngvarinn Þór Breiðfjörð bregða sér í djassfrakkann og flytja nokkur þekkt djasslög sem gerð hafa verið fræg í meðförum t.d. Bings Crosbys. Meira

Umræðan

15. janúar 2013 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Bjarni Ben. og Gunnar Thor. áttu draum – en fóru „á hnefanum“ ef annað dugði ekki

Eftir Ómar Ragnarsson: "Krafan um neitunarvald minnihlutans hefur ítrekað komið í veg fyrir að 70 ára draumur Bjarna Benediktssonar og Gunnars Thoroddsen hafi ræst." Meira
15. janúar 2013 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Einstæðingar

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Um einstæðinga sem búa í óhentugum íbúðum og þá erfiðleika sem þeir búa við og hugmynd um leið til að hjálpa þeim." Meira
15. janúar 2013 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Háfjallaveiki er ekki lögmál

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Sett eru fram nokkur mikilvæg atriði sem hafa ber í huga í háfjallaferðum og fyrir þær." Meira
15. janúar 2013 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Heilsugæslustöðvar

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Einkarekstur á heilbrigðissviði hefur reynst afar vel hér á landi." Meira
15. janúar 2013 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Heilsuspillandi töfralausnir

Megrun er orð sem hefur alltaf farið í taugarnar á mér, það er ofnotað og hefur enga innistæðu fyrir þeim áhrifum sem það hefur á fjölmarga. Öfgarnar í kringum orðið megrun eru líka miklar en orðið hefur víða borið á góma undanfarnar vikur. Meira
15. janúar 2013 | Bréf til blaðsins | 118 orð

Hlaupið áleiðis norður nesið

Hlaupahópurinn Flandri í Borgarnesi stendur fyrir mánaðarlegum Flandraspretti þriðja fimmtudagskvöld í hverjum mánuði frá október til mars. Nú er komið að fjórða sprettinum næstkomandi fimmtudag 17. Meira
15. janúar 2013 | Bréf til blaðsins | 325 orð | 1 mynd

Kirkjan, þing, feministar

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Ég bý í frjálsu landi ennþá, svo að ég nýti mér rétt minn til að gagnrýna og tjá mig. Það þarf því enginn að samþykkja né hafa sömu skoðanir, svo að hér kemur. Ég ætla að byrja á kirkjunni." Meira
15. janúar 2013 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Opið bréf til Sölva Tryggvasonar vegna umfjöllunar um útigangsfólk

Eftir Guðrúnu Þorgerði Ágústsdóttur: "Þér tókst ekki að búa til heildstæða umfjöllun sem sýnir raunverulegan aðbúnað utangarðsfólks. Þú fórst rangt með staðreyndir og gafst bæði rangar og villandi upplýsingar um málið." Meira
15. janúar 2013 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Samfella í námi barna og ungmenna

Eftir Gunnar Einarsson: "Bent hefur verið á að með rekstri allra skólastiga af einum aðila skapist betri grunnur að stefnumótun og umbótastarfi." Meira
15. janúar 2013 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Sósíalismi elítunnar

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Hvergi annars staðar en á Íslandi voru skuldir óreiðumanna aðskildar frá skattatekjum ríkisins og bankarnir látnir taka ábyrgð á gjörðum sínum." Meira
15. janúar 2013 | Velvakandi | 162 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Söfnunarstörf á Íslandi Vegna viðtals við Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, sem undirritaður hlustaði á hinn 3. janúar sl., þar sem hún gagnrýnir Agnesi M. Meira

Minningargreinar

15. janúar 2013 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

Auður Mjöll Friðgeirsdóttir

Auður Mjöll Friðgeirsdóttir fæddist í Neskaupstað 24. febrúar 1976. Hún lést í Reykjavík 24. desember 2012. Auður Mjöll var jarðsungin frá Fella- og Hólakirkju 8. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2013 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Guðmundur Þór Sigurbjörnsson

Guðmundur Þór Sigurbjörnsson fæddist 20. ágúst 1920 og lést 26. desember 2012 á Sjúkrahúsi Akraness. Foreldrar hans voru hjónin Úrsúla Guðmundsdóttur frá Melaleiti á Akranesi, f. 9.1.1894, d. 7. 10. 1986 og Sigurbjörn Jónsson frá Háarima í Þykkvabæ, f. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2013 | Minningargreinar | 861 orð | 1 mynd

Guðrún G. Johnson

Guðrún Gunnlaugsdóttir Johnson fæddist í Vestmannaeyjum 21.3. 1933. Útför Guðrúnar G. Johnson var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 9.1. 2013. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2013 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Guðrún Þórhallsdóttir

Guðrún Þórhallsdóttir fæddist í Laufási í Bakkadal í Ketildalahreppi hinn 18. janúar árið 1927. Hún lést á Landspítalanum 3. janúar 2013. Útför Guðrúnar fór fram frá Seljakirkju 14. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2013 | Minningargreinar | 2105 orð | 1 mynd

Gunnlaug Sigurbjörg Sigurðardóttir

Gunnlaug Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð 7. október 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 7. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2013 | Minningargreinar | 2359 orð | 1 mynd

Hannes Halldórsson

Hannes Halldórsson, söðlasmiður, fæddist 2. ágúst 1921 á Másstöðum í Vatnsdal. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 23. des. 2012. Foreldrar hans voru Halldór Jónsson, f. 6.5. 1894 í Galtanesi Breiðabólsstaðasókn, d. 11.9. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2013 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

Haukur Guðbjartsson

Haukur fæddist 28. september 1930 í Hvítadal í Saurbæ. Hann andaðist á dvalarheimilinu Grund hinn 4. janúar síðastliðinn. Jarðarför Hauks fór fram frá Neskirkju 14. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2013 | Minningargreinar | 1153 orð | 1 mynd

Jón Kristján Einarsson

Jón Kristján Einarsson fæddist á Sæbóli í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu hinn 8. apríl 1943. Hann lést á Landspítalanum, Hringbraut 21. desember 2012. Foreldrar hans voru Einar Jakob Jónsson frá Sæbóli í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2013 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Óttar Símon Einarsson

Óttar Símon Einarsson fæddist 11. október 1943 á Akranesi. Hann lést á heimili sínu, Landakoti, föstudaginn 4. janúar sl. Útför Óttars fór fram frá Akraneskirkju 14. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Eykur hlut í Nýherja

Landsbankinn keypti fyrir helgi hlutabréf í Nýherja af Einari Sveinssyni. Þetta kemur fram í flöggunum til Kauphallarinnar. Einar átti fyrir viðskiptin um 11,5% hlut í Nýherja gegnum félögin Áningu-fjárfestingar ehf., Gildrukletta ehf. og Hrómund ehf. Meira
15. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Frávísunarkröfu hafnað

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í gær kröfum tveggja erlendra banka, þýska bankans Deutsche Bank og hollenska bankans Cooparatieve Centrale Raiffeisen banka um að kröfum Glitnis á hendur þeim verði vísað frá dómi. Meira
15. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Fær 230 milljóna kr. styrk frá ESB

Rannsóknarmiðstöð Háskólans í Reykjavík í nýsköpun og frumkvöðlafræðum hlaut nýverið styrk að jafnvirði um 230 milljóna króna úr 7. rammaáætlun Evrópusambandsins og er hann hluti áætlunar sem styður sérstaklega við samstarf háskóla og atvinnulífs. Dr. Meira
15. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Metsala hjá Volkswagen

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen greindi frá því í gær að fyrirtækið hefði sett met í sölu nýrra Volkswagen-bifreiða í fyrra, en þá seldust 9,07 milljónir bíla, sem var aukning um 11% frá því árið 2011. Meira
15. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 412 orð | 1 mynd

Óverðtryggð ríkisbréf bókuð á of háu verði

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Óverðtryggð ríkisskuldabréfaeign íslensku lífeyrissjóðanna, sem nemur um þessar mundir tæplega 160 milljörðum króna, er að öllum líkindum bókuð á of háu verði í tryggingafræðilegum útreikningi. Meira
15. janúar 2013 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan upp um 7,3%

Úrvalsvísitalan OMXI6 hefur hækkað um 7,3% það sem af er árinu, en til samanburðar hækkaði vísitalan um rúmlega 16% allt árið í fyrra. Meira

Daglegt líf

15. janúar 2013 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Dregur úr verkjum og auðveldar sveiflubreytingar kylfinga

Nú styttist í að kylfingar dusti rykið af golfkylfunum og fari að búa sig undir golfvertíðina. Golfform býður upp á sérhæfða líkamsþjálfun fyrir kylfinga en námskeiðin eru haldin í Veggsporti og hefst næsta námskeið um miðjan janúar. Meira
15. janúar 2013 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...fáðu þér orkulúr

Ef þú hefur tækifæri á því yfir daginn má mæla með að fá sér stuttan orkulúr. Það getur tekið smáæfingu að geta sofnað í svo stuttan tíma en það er sagt hafa ýmsa kosti. Meira
15. janúar 2013 | Daglegt líf | 118 orð

Hlaupið áleiðis norður nesið

Hlaupahópurinn Flandri í Borgarnesi stendur fyrir mánaðarlegum Flandraspretti þriðja fimmtudagskvöld í hverjum mánuði frá október til mars. Nú er komið að fjórða sprettinum næstkomandi fimmtudag 17. Meira
15. janúar 2013 | Daglegt líf | 1210 orð | 3 myndir

Með jólaskraut og sörur á suðurpólnum

Leifur Örn Svavarsson, einn stofnenda Íslenskra fjallaleiðsögumanna, hefur klifið nokkra af hæstu tindum heims og farið í gönguferðir víða um heiminn. Meira
15. janúar 2013 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Viðbragðshraði og virkni

Líkamleg heilsa er mikilvæg en erfiðara getur verið að njóta hennar sé hugurinn ekki samstiga. Heilinn er enn mikil ráðgáta í læknavísindunum þótt vissulega sé þó margt búið að finna út um starfsemi hans. Líkt og nafn vefsíðunnar sharpbrains. Meira

Fastir þættir

15. janúar 2013 | Í dag | 288 orð

Af stöllum og vísnagátu

Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Fía á Sandi, sló á létta strengi um útlitið: Í fyrradag ég fór að hátta fúl yfir útlitsgöllunum. Jólagrömmin, eitt og átta eru á mjaðma stöllunum. Síðan mátti ég sættast og mér sjálfri að heita ráðum. Meira
15. janúar 2013 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Veðmál og vísindi. Meira
15. janúar 2013 | Fastir þættir | 287 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Guðmundur og Jón Páll skora grimmt í Kópavogi Fimmtudaginn 10 janúar hélt áfram þriggja kvölda Monrad-tvímenningur hjá Bridsfélagi Kópavogs. Meira
15. janúar 2013 | Í dag | 256 orð | 1 mynd

Doktor í arkitektúr

Ævar Harðarson hefur varið doktorsritgerð sína „Nútímaarkitektúr þolir illa veður og vinda“, við arkitektúrdeild Tækniháskólans í Þrándheimi, NTNU. Meira
15. janúar 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Hinrik Geir Jónsson

30 ára Hinrik ólst upp í Vogum í Mývatnssveit, lauk prófum frá Lögregluskóla ríkisins og er nú lögreglumaður í Reykjavík. Maki: Heiða Halldórsdóttir, f. 1987, nemi og flugfreyja. Sonur: Halldór Ingi, f. 2010. Foreldrar: Jón Ingi Hinriksson, f. Meira
15. janúar 2013 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Húsasmiðurinn lagar hesthúsið

Hestamennsku fylgir alls konar stúss. Þessa dagana er ég á lausum kili og nota tímann í endurbætur á hesthúsinu okkar í Víðidal. Meira
15. janúar 2013 | Árnað heilla | 498 orð | 4 myndir

Lögfræðingur hjá TR sem leikur á klarinett

Anna Margrét fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Háaleitishverfinu. Hún var í Álftamýrarskóla, stundaði nám við MH og lauk þaðan stúdetnsprófi 1982, stundaði nám í lögfræði við HÍ og lauk þaðan embættisprófi í lögfræði 1993. Þá öðlaðist hún hdl. Meira
15. janúar 2013 | Í dag | 12 orð

Málið

Úr Misritunarorðabókinni: pípulækningamaður. Pípari sem fæst mest við viðgerðir, síður við... Meira
15. janúar 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjanesbær Olivia Sóley fæddist 5. mars kl. 17.31. Hún vó 3.771 g og var 49,53 cm löng. Foreldrar hennar eru Elísabet Diane Gunnarsdóttir og Þórólfur Julian Dagsson... Meira
15. janúar 2013 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég...

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh. 12, 50. Meira
15. janúar 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Róbert Freyr Pétursson

30 ára Róbert ólst upp í Keflavík og stundar nám í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst. Systkini: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, f. 1968, nemi í lögfræði við HR, og Sigurður Pétursson, f. 1973, tölvunarfræðingur við háskólann á Maiami. Meira
15. janúar 2013 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 c6 4. e3 Bd6 5. Rf3 Rd7 6. e4 Re7 7. Bd3 dxc4 8. Bxc4 Rg6 9. h4 b5 10. Bb3 b4 11. Re2 a5 12. h5 Re7 13. h6 g6 14. Bg5 c5 15. e5 Bc7 16. Rf4 cxd4 17. Dxd4 Rxe5 18. Dxd8+ Kxd8 19. Meira
15. janúar 2013 | Árnað heilla | 165 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sólveig Aðalheiður Hjarðar 85 ára Gísli Guðbrandsson Svanlaug Jónsdóttir 80 ára Friðbjörn Gunnlaugsson Gunnhildur Pálsdóttir Ingi Sigurjón Guðmundsson Karl Ásgeirsson Óli Jóhannsson Sverrir Bjarnason 75 ára Gígja Árnadóttir Guðjón Guðlaugsson 70... Meira
15. janúar 2013 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverji

Samstarfskona Víkverja sem alla jafna er í hressari kantinum mætti þung á brún til vinnu í gær og fyrirskipaði kyrrð, aðgát og hluttekningu í Hádegismóum. Hvers vegna? spurðu fávísir. Jú, Matthew er látinn! Meira
15. janúar 2013 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. janúar 1809 Jörgen Jörgensen kom til Íslands á skipinu Clarence og dvaldi hér í tæpa tvo mánuði. Hann kom aftur í júní, eins og frægt er orðið. 15. janúar 1942 Mesta vindhviða sem vitað er um í Reykjavík mældist þennan dag. Meira
15. janúar 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Þórunn Edda Bjarnadóttir

40 ára Þórunn ólst upp á Hvanneyri, lauk prófum í umhverfisskipulagi við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og er deildarfulltrúi við skólann. Systur: Ásdís Helga Bjarnadóttir, f. Meira

Íþróttir

15. janúar 2013 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Bjóða Patreki nýjan samning

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Austurríska handknattleikssambandið hefur boðið Patreki Jóhannessyni, þjálfara karlalandsliðsins, nýjan samning. Taki Patrekur samningnum mun hann þjálfa austurríska landsliðið fram á haustið 2015. Meira
15. janúar 2013 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Byggist mikið á Kiril Lazarov

HM á Spáni Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eftir stund milli stríða í gær er komið að þriðju orrustu íslenska landsliðsins á HM en í kvöld verða Makedóníumenn andstæðingar íslenska liðsins. Meira
15. janúar 2013 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

C-RIÐILL Suður-Kórea – Slóvenía 27:34 Jeong Yi-Kyeong 6, Kim Se-Ho...

C-RIÐILL Suður-Kórea – Slóvenía 27:34 Jeong Yi-Kyeong 6, Kim Se-Ho 6, Park Jung-Geu 5 – Dragan Gajic 11, Borut Mackovsek 4, Luka Zvizej 4. Meira
15. janúar 2013 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

Einni skoðunarferð frá skiptum

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Skagfirðingurinn Rúnar Már Sigurjónsson sem átti frábært sumar með Val í Pepsi-deildinni í fótbolta er að öllum líkindum á leið til sænska B-deildar liðsins GIF Sundsvall sem féll úr úrvalsdeildinni þar í landi í haust. Meira
15. janúar 2013 | Íþróttir | 339 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Anton Helgi Pálsson og Hlynur Leifsson dæmdu í gær sinn þriðja leik á þremur dögum á heimsmeistaramótinu í handknattleik á Spáni. Meira
15. janúar 2013 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Knattspyrnumaðurinn Hannes Þ. Sigurðsson er kominn til æfinga hjá norsku meisturunum Molde en hann er laus undan samningi sínum við Atyrau í Kasakstan þar sem hann lék á síðasta ári. Meira
15. janúar 2013 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Gott skref fyrir minn feril

Kristján Bernburg í Belgíu sport@mbl.is „Ég átti góðan tíma með Cercle Brugge og hef ekkert slæmt um það að segja nema að okkur tókst ekki að vinna fleiri leiki. Meira
15. janúar 2013 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Digranes: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Digranes: HK – Fram 19.30 Vodafonehöllin: Valur – Haukar 19.30 ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Akureyri: Ásynjur – Ynjur 19. Meira
15. janúar 2013 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Hnífjöfn toppbarátta

Óhætt er að segja að keppnin í úrvalsdeild karla í körfubolta sé hnífjöfn því eftir úrslit gærkvöldsins eru fjögur lið með sama stigafjölda á toppnum. Meira
15. janúar 2013 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Hreinar línur í C- og D-riðlum

Allt fór samkvæmt áætlun í C- og D-riðlum heimsmeistaramótsins í handknattleik á Spáni í gær og í þeim báðum eru línurnar nokkuð hreinar eftir tvær umferðir. Meira
15. janúar 2013 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

ÍR – Snæfell 93:102 Hertz-hellirinn, Dominos-deild karla: Gangur...

ÍR – Snæfell 93:102 Hertz-hellirinn, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : 2:2, 8:9, 14:21, 16:26, 27:32, 33:38, 38:42, 44:48 , 46:50, 52:57, 56:63, 63:65 , 68:73, 75:82, 80:87, 87:87, 87:95, 93:102 . Meira
15. janúar 2013 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

Lítið að marka leikina

HM á Spáni Guðmundur Hilmarsson í Sevilla gummih@mbl.is Dagurinn hjá íslenska landsliðinu í handknattleik hér í Sevilla í gær fór í undirbúning fyrir leikinn mikilvæga gegn Makedóníu í kvöld. Meira
15. janúar 2013 | Íþróttir | 653 orð | 2 myndir

Makedónska markavélin

HM á Spáni Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Eftir hvíldardag í Sevilla eiga strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu aftur leik í dag á HM og hann er ekkert lítið mikilvægur. Meira
15. janúar 2013 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

Mjög gagnrýninn á sjálfan mig

HM á Spáni Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
15. janúar 2013 | Íþróttir | 252 orð | 2 myndir

Þurfum góðan leik gegn Íslendingum

HM á Spáni Guðmundur Hilmarsson í Sevilla gummih@mbl.is Zvonko Sundovski, þjálfari Makedóníu, segist búa sína menn undir mjög erfiðan leik gegn Íslendingum en þjóðirnar mætast í 3. umferð í B-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í Sevilla í kvöld. Meira

Bílablað

15. janúar 2013 | Bílablað | 156 orð

80 milljónir bíla í fyrra

Toyota hefur endurheimt fyrsta sætið sem stærsti bílsmiður heims. Metsala þýsku Volkswagen-samsteypunnar dugði ekki til en VW virðist hafa komist fram úr General Motors en afar tvísýn keppni átti sér stað milli þýsku og bandarísku risanna. Meira
15. janúar 2013 | Bílablað | 231 orð | 1 mynd

Áformunum frestað

Þýski bílsmiðurinn Audi hefur ákveðið að leggja áform um smíði tveggja rafbíla í framtíðinni á hilluna. Þar er um að ræða rafútgáfu af smábílnum Audi A2 og sportbílinn R8 e-tron EV. Meira
15. janúar 2013 | Bílablað | 431 orð | 2 myndir

Á jeppum í annan heim

Þegar ég kom fyrst til Marokkó fann ég fyrir einhverri tengingu við landið, sem ég kann ekki alveg að skýra,“ segir Ingólfur Stefánsson sem fer í vor og sumar með hópa í jeppaferðir til Marokkó. Meira
15. janúar 2013 | Bílablað | 301 orð | 3 myndir

Ferðajeppi með kosti fólksbílsins

Framfarirnar í framleiðslu CR-V útgáfunnar af Hondu eru miklar, enda er þetta fjórða kynslóð bílsins sem kom fyrst á markaðinn árið 1997. Meira
15. janúar 2013 | Bílablað | 158 orð | 1 mynd

Kjarakaup í Evrópunni

Fjárfestingarsjóður í eigu kínverska ríkisins, CIC, íhugar um þessar mundir kaup á 4-10% hlutabréfa í þýska bílrisanum Daimler, sem á meðal annars Mercedes-Benz. Frá þessu er skýrt á heimasíðu kínverska blaðsins Dagblað alþýðunnar. Meira
15. janúar 2013 | Bílablað | 191 orð | 2 myndir

Salan jókst um 56% frá fyrra ári

Annað árið í röð er Hekla stærsta bifreiðaumboð landsins þegar teknar eru saman tölur yfir selda nýja bíla á árinu 2012. Hekla seldi 2.007 fólksbíla á síðasta ári og er þar af leiðandi með 25,4% markaðshlutdeild. Meira
15. janúar 2013 | Bílablað | 1000 orð | 4 myndir

Sportlegri og betur búinn

Sá flokkur bíla þar sem samkeppnin er hörðust í heiminum um þessar mundir er flokkur sportjepplinga, bíla eins og Toyota RAV4, BMW X3 og Ford Kuga svo eitthvað sé nefnt. Meira
15. janúar 2013 | Bílablað | 563 orð | 5 myndir

Staddur inni í gamalli bíómynd

Ánægjan skín úr augum þátttakenda, bæði meðan á sýningunni stendur og löngu eftir að heim er komið til Íslands. Minningin nærir menn og hressir mánuðum saman og allt fram að næstu sýningu. Meira
15. janúar 2013 | Bílablað | 582 orð | 4 myndir

Vildum bæta umferðarmenninguna

Það kannast eflaust margir við hann Eirík Gunnarsson í GG en hann rak Flutningaþjónustu GG ásamt föður sínum í meira en fjóra áratugi. Það sem færri vita er að Eiríkur var einn af stofnendum Bifreiðaklúbbs Reykjavíkur BKR. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.